Greinar sunnudaginn 26. júní 2005

Fréttir

26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

16 milljónir en ekki 60

GRAFARVOGSKIRKJA vill árétta eftirfarandi vegna umfjöllunar um steindan glugga í kirkjunni í Morgunbaðinu í gær: "Í umfjöllun í Morgunblaðinu, laugardaginn 25. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

33 milljónir fóru í Hringrásarbrunann

BRUNINN á athafnasvæði Hringrásar í nóvember í fyrra kostaði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 33 milljónir króna og er áætlað að starfsmenn liðsins hafi varið 1.400 vinnustundum í að fást við brunann og afleiðingar hans. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Amnesty í herferð gegn pyntingum

HERFERÐ Amnesty International gegn pyntingum og annarri niðurlægjandi og ómannúðlegri meðferð hefst í dag í tilefni af alþjóðlegum degi Sameinuðu þjóðanna til stuðnings fórnarlömbum pyntinga. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð

Áhersla á að innræta börnum sjálfstæði

ÍSLENDINGAR leggja mesta áherslu á það í uppeldi á heimilum að kenna börnum að vera sjálfstæð. 85% töldu það mjög mikilvægt samkvæmt nýrri Eurobarometer-viðhorfskönnun sem gerð var í 32 Evrópulöndum. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

BHM má birta verktakastuðul

BANDALAG háskólamanna má birta verktakastuðul fyrir háskólamenn á heimasíðu sinni, samkvæmt ákvörðun samkeppnisráðs í vikunni. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Tækniháskólanum

Brautskráning frá Tækniháskóla Íslands fór fram laugardaginn 11. júní sl. í Grafarvogskirkju. Að þessu sinni útskrifuðust 59 nemendur frá öllum deildum skólans. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Duran Duran og aðdáendurnir

HLJÓMSVEITIN Duran Duran kemur til landsins á næstu dögum og spilar í Egilshöll 30. júní. Í tilefni þess er farið aftur í tímann þegar stríðið á milli áhangenda Duran Duran og Wham stóð sem hæst. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 2477 orð | 8 myndir

Duran Duran-æðið

Blásið hár og herðapúðar eru ekki jafn vinsæl fyrirbæri nú og fyrir tuttugu árum. Holdgervingur þessa tíma er þó enn við lýði og á dygga aðdáendur hér á landi. Sara M. Kolka hlýddi á bjartar minningar frá tímum vasadiskóa og Bravo-blaða. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ekki hallarekstur á RALA

VEGNA fréttar um hallarekstur á Landbúnaðarháskólanum sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag, skal það áréttað að skólinn tók ekki við halla vegna reksturs Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, eins og skilja mátti af frétt blaðsins. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölmenni á opnunarhátíð Kirkjudaga

TALIÐ er að á sjötta hundrað manns hafi mætt á opnunarhátíð Kirkjudaga í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld. Systkinin og prestarnir Sigrún Óskarsdóttir og Óskar Óskarsson stýrðu hátíðinni. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Freymóðsson-Danley-verðlaunaveiting

FREYMÓÐSSON-DANLEY-verðlaunin sem veitt eru íslenskum nemendum fyrir góðan námsárangur við Kaliforníuháskólann í Santa Barbara, voru veitt í fyrsta skipti föstudaginn 6. júní síðastliðinn. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Fræðslan veigamest

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Skilningur ríkisvaldsins á fjárþörf þjóðgarða eykst Aukið fé hefur á síðustu árum verið lagt til uppbyggingar í þjóðgörðum landsins, en þeir líða þó enn fyrir fjárskort. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Færri inngrip og burðarmálsdauði svipaður

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is MUN minna var um inngrip í fæðingar hjá konum í Norður-Ameríku, sem skipulögðu heimafæðingu með löggiltri ljósmóður árið 2000 en hjá sambærilegum hópi kvenna sem átti á sjúkrahúsi. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Gott að það rigndi í afmælinu

ÞAÐ rigndi á skógræktarmenn þegar þeir héldu upp á 75 ára afmæli Skógræktarfélags Íslands með því að gróðursetja 75 birkitré í Vinaskógi í Kárastaðalandi í Þingvallasveit í gær. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Highlander eða Highlanders?

SAMKEPPNISRÁÐ hefur bannað Hálendingunum ehf. að nota orðið Highlanders sem erlent heiti, vörumerki og lénsnafn en annað ferðaþjónustufyrirtæki, Fjallafari sf., hafði áður tekið upp orðið Highlander sem vörumerki. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 540 orð | 1 mynd

Hópsálir sveifla hagkerfinu

Inn í garðinn berast hamarshögg úr ýmsum áttum. Alls staðar er verið að smíða palla. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Hundalíf á sýningu

ÞAÐ er sjálfsagt mikið hnusað á sýningu Hundaræktarfélags Íslands sem nú stendur yfir í reiðhöll Gusts við Álalind í Kópavogi. Sýningin hófst á föstudag og lýkur síðdegis í dag, sunnudag. Alls verða sýndir um 400 hundar af fjölmörgum... Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 1121 orð | 1 mynd

Hver einasti hylur fullur af fiski

Eftir Einar Fal Ingólfsson veidar@mbl.is Uppi á vegg í hlýlegu veiðihúsinu við Minnivallalæk í Landsveit er innrömmuð tímaritsgrein eftir breskan blaðamann sem spyr hvort Minnivallalækur sé best geymda urriðaleyndarmál í heimi. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 1874 orð | 2 myndir

Í prísund fortíðarinnar

Fjöldamorðin í Srebrenica eru mesti stríðsglæpur, sem framinn hefur verið í Evrópu frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Ódæðisverkið var framið fyrir áratug, en hatrið kraumar enn. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland togar fast í Coldplay

WILL Champion trommuleikari Coldplay ræðir vinsældir sveitarinnar og baráttumál hennar í viðtali í Morgunbla ðinu í dag. Will ræðir m.a. tengsl sveitarinnar við Ísland og segir að ekkert geti haldið henni frá landinu. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Íslendingur í öðru sæti í mælskukeppni

INGI Þór Finnsson, 24 ára mastersnemi í verkfræði við Háskóla Íslands og forseti JCI í Reykjavík, hafnaði í öðru sæti á Evrópuþingi JCI í Mælskukeppni einstaklinga en þingið fór fram dagana 1.-4. júní í Toitiers í Frakklandi. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Jón Ársæll ekki lengur rödd Útvarps Sögu

JÓN Ársæll Þórðarson sjónvarpsmaður mun ekki ljá rödd sína lengur í auglýsingar fyrir Útvarp Sögu. Á fundi hjá 365 ljósvakamiðlum var þess óskað að hann hætti öllu slíku enda Útvarp Saga sjálfstæð útvarpsstöð sem heyrir ekki undir 365 ljósvakamiðla. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kiwanis bauð í sumarferð

NÝVERIÐ bauð Kiwanishreyfingin heimilisfólki á Hrafnistu í fertugustu sumarferðina, en fyrsta ferðin var farin árið 1965. Í ár tóku 160 manns þátt í ferð um Vesturland. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kosningar fóru rólega af stað

ÍBÚAKOSNING um deiliskipulag á Seltjarnarnesi hófst kl. níu í Valhúsaskóla í gær, laugardag. Um fimmtíu manns höfðu kosið fyrsta klukkutímann, að sögn Péturs Kjartanssonar, formanns kjörstjórnar. Kjörsókn hefði því verið heldur dræm í upphafi. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Lífeyrisskuldbindingar hafa hækkað umtalsvert

LÍFEYRISSKULDBINDINGAR Reykjavíkurborgar hafa hækkað umtalsvert á liðnum árum og vega orðið afar þungt í heildarskuldum borgarinnar, að því er segir í endurskoðunarskýrslu vegna ársreiknings Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Lífsánægja á Íslandi næstmest í Evrópu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALMENN ánægja með lífið og tilveruna á hér á landi er með því mesta sem mælist meðal íbúa Evrópulanda og Íslendingar eru í hópi þeirra þjóða sem eru hvað jákvæðastar í garð vísinda og tækni. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 1600 orð | 2 myndir

Meira kringum Listahátíð

Skrifari lauk fyrri pistli með því að vísa til velgengni sígildra miðla í myndlist um þessar mundir, þar með er hann þó síður en svo að gefa í skyn að markaðshyggja skipti máli í sköpunarferli myndverka. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Mestu vonbrigðin með þátt stjórnvalda

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 1709 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hafa trú á fólki

Yfir 200 manns sem glímt hafa við geðsjúkdóma eru félagar í Klúbbnum Geysi, sem veitir þeim stuðning til að taka aftur virkan þátt í samfélaginu. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við framkvæmdastjórann, Önnu Sigríði Valdemarsdóttur, og kynntist uppbyggilegu starfi. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 1660 orð | 3 myndir

Níræð í körfubolta

Jóhanna Jóhannsdóttir í Haga í Þjórsárdal er níræð og heldur sér í góðu líkamlegu formi með hreyfingu og körfubolta, borðar feitmeti og mýkir kjöt með smjöri. Skerpa hennar og minni er eins og framast er hægt að láta sig dreyma um. Gísli Sigurðsson ræddi við Jóhönnu. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Okkar vilji stendur ekki til annars en friðsamlegra mótmæla

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is NÍU manns voru á föstudag komnir á svæðið skammt frá Sauðárfossi vestan Jöklu, þar sem til stendur að reisa alþjóðlegar mótmælabúðir vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Óeðlilegt að viðhalda óhagkvæmu kerfi í landbúnaði

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Samtökum verslunar og þjónustu: "Í fjölmiðlum undanfarna daga hafa birst upplýsingar frá OECD varðandi það að styrkir til landbúnaðar á Íslandi séu þeir hæstu sem þekkjast í veröldinni eða sem nemur 69% af... Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Óheimilt að dreifa myndbandi úr eftirlitsmyndavél

PERSÓNUVERND komst að þeirri niðurstöðu í nýlegum úrskurði sínum að ekki hefði verið heimilt að dreifa myndbandi úr eftirlitsmyndavél en myndbandið mátti um tíma m.a. nálgast á heimasíðunni b2.is. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Ósanngjarnar yfirlýsingar um samgönguáætlun

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra, segist vera mjög hneykslaður á ummælum Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa í Reykjavík, í Morgunblaðinu á fimmtudag. Meira
26. júní 2005 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Óvæntur stórsigur harðlínumannsins

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is HÆTTA er talin á því að sigur harðlínumannsins Mahmouds Ahmadinejads í forsetakosningunum í Íran hafi neikvæð áhrif á samskipti Írans og Vesturlanda, samskipti sem þó má segja að séu nú þegar við frostmark, m.a. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Patti Smith til landsins

HIN þekkta tónlistarkona Patti Smith heldur ásamt hljómsveit tónleika á Nasa við Austurvöll þriðjudaginn 6. september. Event stendur fyrir komu rokkgyðjunnar til landsins og verða aðeins 550 miðar í boði. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

"Hægt að hafa heilt körfuboltalið fyrir framan sig"

NÚ er miðað við að nýtt kvikmyndahús Sam-bíóanna í Grafarvogi verði opnað 2. mars á næsta ári, sama mánaðardag og Bíóhöllin við Álfabakka var opnuð árið 1982. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð

Reka áfram eina eldsneytisafgreiðslustöð

SAMKEPPNISRÁÐ hefur fallist á að Esso, Olís og Shell haldi áfram að reka sameiginlega Eldsneytisafgreiðsluna á Keflavíkurflugvelli, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
26. júní 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

Reka suma, ráða aðra

New York. AFP. | Bandaríski tölvuframleiðandinn IBM ætlar að fjölga starfsmönnum á Indlandi um 14.000 fyrir lok þessa árs. Fréttir af þessu koma tveimur mánuðum eftir að fyrirtækið tilkynnti að 13.000 starfsmönnum yrði sagt upp í Evrópu og... Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Rændi pitsusendil

TÆPLEGA tvítugur pitsusendill var rændur síma og peningatösku í austurborg Reykjavíkur í fyrrinótt, milli klukkan 3 og 4. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Samið um kennslu og rannsóknir í almannatryggingarétti

HÁSKÓLI Íslands og Tryggingastofnun ríkisins hafa gert með sér samning sem hefur það markmið að efla kennslu og rannsóknir í almannatryggingarétti með sérstakri áherslu á lífeyristryggingar. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Samningur um vernd fjárfestinga

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði á föstudag gagnkvæman samning við Mexíkó um vernd fjárfestinga. Valgerður hefur undanfarna daga farið fyrir sendinefnd íslenskra athafnakvenna sem nú er stödd í Mexíkó. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 3252 orð | 5 myndir

Sjálfbært og seðjandi

Baldvin Jónsson er markaðsmaður fram í fingurgóma. Hann tekst á við verkefni sín af hugsjónakrafti og má vart á milli sjá hvort verkefnin eru hans eða hann þeirra. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Skemmdir frá eldi í potti

TALSVERÐAR reyk- og sótskemmdir urðu á einbýlishúsi við Holtastíg í Bolungarvík á föstudagskvöld þegar eldur kviknaði í heitri feiti á potti. Að sögn lögreglu fór sót og reykur um alla íbúð. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Staðsetningartæki í eyfirska þorska

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stefán Jón Hafstein formaður borgarráðs

STEFÁN Jón Hafstein var kjörinn formaður borgarráðs á fundi ráðsins á fimmtudag. Mun hann gegna formennskunni til loka kjörtímabilsins. Stefán Jón tekur við af Alfreð Þorsteinssyni sem hefur verið formaður borgarráðs frá 2003. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 2591 orð | 1 mynd

Styrkurinn bæði í starfsmönnum og vörunni

Aðalsmerkið hefur verið að þjóna viðskiptavininum þannig að hann sé jafnan í fyrsta sæti. Þetta segir Páll Samúelsson að sé helsta skýringin á velgengni Toyota á Íslandi. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Tíska með tilgang

GUL, blá, rauð, bleik og önnur litrík armbönd, svonefnd tryggðarbönd, fara nú um álfuna eins og eldur í sinu. Meira
26. júní 2005 | Innlent - greinar | 358 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þessum stóru blokkum tókst að drepa - með samfelldum áróðri og atbeina Ólafs Ragnars Grímssonar - fjölmiðlalögin. Ég held að það sé eitt mesta skaðaverk sem hafi verið unnið gagnvart íslenskum almenningi. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Uppgræðsla hefur gefist vel

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Varað við auglýsingasvindlurum

SAMTÖK verslunar og þjónustu vara fyrirtæki og stofnanir við svonefndum auglýsingasvindlurum en það eru þeir aðilar kallaðir sem hrella fyrirtæki með fjárkröfum vegna skráningar í viðskiptaskrár eða annað sem viðkomandi hafði ekki gert sér grein fyrir... Meira
26. júní 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vilja flýtimeðferð fyrir Aron Pálma

RJF-hópurinn, sem er stuðningsnefnd Arons Pálma Ágústssonar, sem er í stofufangelsi í Bandaríkjunum, hefur nú sent náðunar- og reynslulausnarnefnd Texasfylkis sérstakt erindi með hraðpósti þar sem þess er farið á leit að fyrirtöku á máli Arons Pálma... Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2005 | Leiðarar | 540 orð

Einstakt tækifæri

Umhverfisnefnd Hafnarfjarðar hefur í áliti lýst yfir því að hún kysi helst að áform um stækkun álversins í Straumsvík yrðu lögð til hliðar og ekki yrði tekið meira land svo nærri íbúðabyggð undir mengandi stóriðju, en það sem þegar væri búið að ráðstafa... Meira
26. júní 2005 | Reykjavíkurbréf | 2128 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Sagt er, að einstaklingar, sem hafa alizt upp í mikilli fátækt en komizt í álnir losni aldrei við það öryggisleysi, sem fylgdi fátæktinni og í þeim efnum skipti engu hvað þeir eignist mikla peninga. Meira
26. júní 2005 | Leiðarar | 372 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

21. júní 1995 : "Breytingum á greiðslum til þingmanna er yfirleitt tekið með tortryggni og stundum hefur verið ástæða til. Meira
26. júní 2005 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd

Til hjálpar Afríku

Hagfræðingurinn Jeffrey Sachs, sem talaði á Íslandi á þjóðhagfræðiráðstefnu fyrr í mánuðinum, skrifar í gær grein á leiðarasíðu dagblaðsins The New York Times þar sem hann heldur áfram að gagnrýna Bandaríkjastjórn fyrir að draga lappirnar í... Meira

Menning

26. júní 2005 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd

Blóðuga María

JACK White er greinilega umhugað um að vera rokkstjarna og á farsælum ferli hefur hann vandað sig við að spila þann leik upp í topp. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 2121 orð | 1 mynd

Engin hamborgarahljómsveit

Þeir eru heppnir og hamingjusamir og semja grípandi popplög. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Will Champion, trommara Coldplay. Meira
26. júní 2005 | Fólk í fréttum | 216 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lögreglumaður á eftirlaunum sem leiddi rannsókn á dauða rapparans Notorius B.I.G. sagði á dögunum að útgefandinn alræmdi Marion "Suge" Knight væri líklega sekur um morðið á rapparanum. Margt hefur verið á huldu um hver myrti B.I.G. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 788 orð | 2 myndir

Gítarpopp og himneskar raddir

Breskir láta mikið með hljómsveitina The Magic Numbers, sem sendi frá sér fyrstu breiðskífuna í liðinni viku. Meira
26. júní 2005 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Guðfaðirinn boðinn upp

UPPRUNALEGA handritið að fyrstu Guðföðurmyndinni er meðal muna úr einkasafni hins liðna kvikmyndaleikara Marlons Brandos sem boðnir verða upp hjá Christie's í New York 30. júní nk. Meira
26. júní 2005 | Menningarlíf | 467 orð | 3 myndir

Hjá Gunnari á Skriðuklaustri

Á Skriðuklaustri er Gunnarsstofnun sem Skúli Björn Gunnarsson stjórnar en þar er minning Gunnars Gunnarssonar og fjölskyldu hans í heiðri höfð. Meira
26. júní 2005 | Fjölmiðlar | 132 orð | 1 mynd

Íslenskt landslag á fjarlægum plánetum?

FJARLÆG pláneta nefnist tveggja klukkustunda langur þáttur sem sýndur er í kvöld á Discovery-sjónvarpsstöðinni. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Mögulegt að Tenórarnir þrír syngi á HM 2006

SPÆNSKI tenórsöngvarinn Placido Domingo kom fram á blaðamannafundi í Róm á föstudag. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 1094 orð | 2 myndir

Perlur úr gullkistu landsmanna

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Fyrir tveimur árum kom út platan 22 Ferðalög þar sem hinir landskunnu tónlistarmenn Kristján KK Kristjánsson og Magnús Eiríksson stilltu saman strengi sína og tóku upp á sína arma gömul og góð íslensk dægurlög. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd

Sannkölluð rokkdrottning

Rokkfrumkvöðullinn Patti Smith verður með tónleika á Nasa við Austurvöll þriðjudaginn 6. september næstkomandi. Event stendur fyrir komu þessarar helstu rokkgyðju allra tíma til landsins og verða aðeins 550 miðar í boði. Meira
26. júní 2005 | Kvikmyndir | 269 orð | 1 mynd

Satt og logið

Leikstjórn: Ragnheiður Gestsdóttir. Handrit og kvikmyndataka: Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson. 29 mín. Ísland 2004. Meira
26. júní 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...Staupasteini

LÁTTU það eftir þér að vaka framyfir miðnætti og stilla á Skjá einn því þessir dásamlega fyndnu gamanþættir, með Norm, Cliff, Sam, Cörlu og co., hafa nákvæmlega ekkert elst. Þeir eru... Meira
26. júní 2005 | Fjölmiðlar | 394 orð | 1 mynd

Svalir menn í sjónvarpi

ÞAÐ er ofboðslega mikið framboð af erlendum framhaldsþáttum í íslensku sjónvarpi. Það er af sem áður var að þjóðin horfði öll á sömu þættina, Derrick á þriðjudögum, Dallas á miðvikudögum og Húsbændur og hjú á sunnudögum. Meira
26. júní 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Tími fyrir McKenzie

HLJÓÐLISTAMAÐURINN Andrew McKenzie verður í listamannaspjalli á Tímakvöldi sem fram fer í Klink og Bank í kvöld, sunnudagskvöld. Er Tímakvöldið að þessu sinni liður í hljóðverkasýningu sem staðið hefur yfir í Klink og Bank. Meira

Umræðan

26. júní 2005 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Eru klisjur klisjur?

Signý Sigurðardóttir fjallar um jafnréttismál: "Eins og sjá má af ofangreindum dæmum úr umræðunni síðustu vikur er fullkomlega ástæðulaust að tala um klisjur..." Meira
26. júní 2005 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Evrópa er ekki óskipt menningarheild

Ingvar Gíslason fjallar um evrópskan menningararf: "Áhrifavald páfans í Róm er því mikið í álfunni, en ekkert alveldi." Meira
26. júní 2005 | Velvakandi | 218 orð | 1 mynd

Hvítt barnateppi í óskilum HVÍTT handprjónað barnateppi með ísaumuðum...

Hvítt barnateppi í óskilum HVÍTT handprjónað barnateppi með ísaumuðum myndum fannst við Tjarnargötu. Uppl. í síma 5610036. Myndavél týndist í Hveragerði MYNDAVÉL týndist í Hveragerði, líklega hjá fánastöngunum í brekkunni á leiðinni í sundlaugina. Meira
26. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 566 orð | 1 mynd

Reynsla mín af Hjálparliðasjóðnum

Frá Andra Valgeirssyni: "HJÁLPARLIÐASJÓÐURINN er algjör nauðsyn fyrir fatlaða einstaklinga sem eru að fara til útlanda því fæstir hafa efni á að borga líka fyrir aðstoðarmann. Það er það sem Hjálparliðasjóðurinn gerir." Meira
26. júní 2005 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Sextugar Sameinaðar þjóðir - og andi San Francisco

Shashi Tharoor reifar sögu Sameinuðu þjóðanna: "Og í sextíu ár höfum við öll notið ávaxta þessa fundar í San Francisco. Tilvera Sameinuðu þjóðanna hefur skapað skilyrði fyrir framþróun frá dögum kalda stríðsins og síðar." Meira
26. júní 2005 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Umræða um halla stofnunar sem ekki er til

Ólafur Arnalds fjallar um sameiningu stofnana landbúnaðarins: "Það er fullkomlega ótækt að hin nýja stofnun sitji uppi með skuldir annarrar stofnunar, jafnvel þótt skyldar séu." Meira
26. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 163 orð

Vér mótmælum

Frá nokkrum starfsmönnum Talstöðvarinnar: "KÆRU samstarfsfélagar og kollegar: Við undirrituð lýsum yfir vonbrigðum okkar með þá stefnu sem íslensk blaðamennska er að taka. Nýjasta hefti Hér og Nú fyllir að okkar mati mælinn." Meira
26. júní 2005 | Aðsent efni | 303 orð

Þankar um lýðræði - Opið bréf til Kópavogsbúa

HINN þekkti fræðimaður dr. John Malcom Runowich, hefur greint stjórnarhætti í þrjá meginflokka: einræði, fulltrúalýðræði og beint þátttökulýðræði. Meira
26. júní 2005 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Þeir sem eftir lifa þurfa að taka þátt í uppbyggingunni

Johan Schaar skrifar í tilefni þess að hálft ár er liðið frá hamfaraflóðunum í Asíu: "...það gríðarleg áskorun að breytast úr snauðu samfélagi í samfélag sem skyndilega hefur úr svo miklum sjóðum að spila." Meira

Minningargreinar

26. júní 2005 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

ARNFRÍÐUR KARLSDÓTTIR

Hún fæddist inn í sólbjartan vordaginn norður á Húsavík 26. júní 1905 og ól þar allan aldur sinn. Foreldrar hennar voru Anna María Árnadóttir húsmóðir og Karl Einarsson útvegsbóndi í Túnsbergi. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

ÁSKELL BJARNASON

Áskell Bjarnason fæddist í Reykjavík 27. október 1965. Hann lést í Danmörku 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

BJÖRN ERLENDSSON

Björn Guðmundur Erlendsson fæddist á Brekku í Biskupstungum 20. apríl 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

EDDA SÓLRÚN EINARSDÓTTIR

Edda Sólrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1956. Hún lést af slysförum 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

FANNEY GÍSLADÓTTIR

Fanney Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1914. Hún lést á LSH í Fossvogi 10. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

HANNA REGÍNA HERSVEINSDÓTTIR

Hanna Regína Hersveinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júní og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 23. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

JÓHANN KR. EYJÓLFSSON

Jóhann Kr. Eyjólfsson fæddist 12. otkóber 1914. Hann lést á Hlévangi í Keflavík hinn 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jóhannsson skipstjóri, f. 12.2. 1881 í Melshúsum á Seltjarnarnesi, d. 5.1. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

MARGUERITE ANGELIQUE DE FONTENAY MATTHÍASSON

Marguerite Angelique le Sage de Fontenay Matthíasson fæddist í Kaupmannahöfn 30. maí 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Frank le Sage de Fontenay, f. í Danmörku 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN KRISTINN SVERRISSON

Skarphéðinn Kristinn Sverrisson fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1981. Hann lést af slysförum 27. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Laugarneskirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2005 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

ÞORGEIR GESTSSON

Þorgeir Gestsson læknir fæddist á Hæli í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu 3. nóvember 1914. Hann andaðist á Landakotsspítala í Reykjavík að morgni 19. júní síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 23. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 2 myndir

Atvinnuástand fer batnandi í Þýskalandi

ATVINNUÁSTAND í Þýskalandi virðist vera að glæðast lítillega og gildir þá einu hvaða mælikvarði er notaður. Þetta kemur í ljós er skoðaðar eru tölur sem finna má á vefsetri þýsku hagstofunnar. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fækkar í Bandaríkjunum

NÝJUM umsóknum um atvinnuleysisbætur fækkaði um 20 þúsund í síðustu viku í Bandaríkjunum og voru alls 314 þúsund samkvæmt upplýsingum frá bandaríska atvinnumálaráðuneytinu. Meðalspá hagfræðinga hljóðaði upp á 330 þúsund. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Dregur úr atvinnuleysi í Svíþjóð

LANGTÍMAATVINNULEYSI í Svíþjóð minnkaði verulega í maímánuði miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt fréttatilkynningu frá sænsku hagstofunni, SCB. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 2 myndir

Kaupmáttur launa jókst enn frekar í maí

LAUNAVÍSITALA í maímánuði var 265,9 stig og hækkaði hún um 0,6% frá aprílmánuði. Á 12 mánaða grundvelli hækkaði launavísitala um 6,6%, var 249,5 stig í maí í fyrra. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Líklegt að enn frekar dragi úr atvinnuleysi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EKKI er ólíklegt að atvinnuleysi í júní verði lægra en í maí þrátt fyrir spá Vinnumálastofnunar um að atvinnuleysi breytist lítið á milli mánaðanna. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýir framkvæmdastjórar hjá Línuhönnun

RÍKHARÐUR Kristjánsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Línuhönnunar en hann hefur gegnt starfinu síðastliðin 8 ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Við störfum hans taka þeir Guðmundur Þorbjörnsson og Sigurður... Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Aalborg Portland

THOMAS Möller hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Aalborg Portland Íslandi ehf. Thomas er hagverkfræðingur að mennt og hefur starfað við framkvæmdastjórn hjá nokkrum fyrirtækjum. Síðast sem framkvæmdastjóri Thorarensen Lyfja ehf. Meira
26. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 1 mynd

Öðruvísi starfsviðtöl

STARFSMANNAVIÐTÖL eru, eins og flestir vita, ófullkomin aðferð fyrir starfsmannastjóra til að komast að því hvort umsækjandi sé æskilegur starfskraftur. Meira

Fastir þættir

26. júní 2005 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 26. júní, verður sjötug Ragnhildur Steinunn...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 26. júní, verður sjötug Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir, Reyrengi 31, Reykjavík. Dvelur hún á ættarmóti afkomenda foreldra sinna Halldórs Ólafssonar og Láru Jóhannesdóttur á Snorrastöðum, Snæfellsnesi, yfir... Meira
26. júní 2005 | Árnað heilla | 41 orð

80 ÁRA afmæli. Í dag 26. júní er áttræður James M. Cates Jr...

80 ÁRA afmæli. Í dag 26. júní er áttræður James M. Cates Jr., fyrrverandi arkitekt hjá Public Works á Keflavíkurflugvelli. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Anna Leós sýnir í Ráðhúsinu

Myndlistarsýning Önnu Leós í Ráðhúsi Reykjavíkur stendur nú yfir. Þessi sjötta sýning Önnu er tileinkuð verndun íslenskrar náttúru. Sýningin stendur til 10. júlí. Opið er í Ráðhúsinu alla virka daga klukkan 8-19 og um helgar kl.... Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 139 orð | 1 mynd

Blair ávarpar Evrópu-þingið

MIKLAR deilur hafa staðið innan Evrópu-banda-lagsins (ESB) eftir að kjós-endur í Frakklandi og Hollandi höfnuðu stjórnar-skránni og aðildar-ríkjum mis-tókst að semja um fjár-lög. Meira
26. júní 2005 | Fastir þættir | 200 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Norður &spade;8 &heart;D8 ⋄ÁK754 &klubs;ÁK1094 Suður &spade;63 &heart;ÁKG62 ⋄10986 &klubs;G5 Suður spilar sex hjörtu. Austur hefur sagt spaða og vestur tekið undir. Útspilið er spaði upp á ás og austur kemur með tromp til baka. Meira
26. júní 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin saman af sr. Ragnheiði Jónsdóttur...

Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin saman af sr. Ragnheiði Jónsdóttur brúðhjónin Álfheiður Þórhallsdóttir og Valur Þór Gunnarsson. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju. Brúðhjónin eru búsett í Engihlíð 10 í... Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 79 orð

Camp-bell vann

MICHAEL Campbell frá Nýja Sjálandi sigraði á Opna banda-ríska meistara-mótinu í golfi. Hann er 36 ára gamall og þetta er fyrsti sigur hans á stór-móti. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 89 orð | 1 mynd

Enn ríkir hval-veiði-bann

ÁR-LEGUR fundur Alþjóða-hvalveiði-ráðsins var haldinn í Ulsan í S-Kóreu. Þar var deilt um til-lögu Japana um hvort ætti að leyfa tak-markaðar hval-veiðar í atvinnu-skyni þannig að hver þjóð fengi ákveðinn kvóta í 5 ár. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 117 orð

Gruppo Atlantico

Gruppo Atlantico mun halda tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 26. júní. Gruppo Atlantico var stofnað sumarið 2003 og hefur spilað á hverju sumri síðan. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 58 orð

Gullkistan

Listahátíð á Laugarvatni 17. júní-3. júlí Sunnudagur 26. júní: Kl. 16 Hljómsveitin Litla Hraun! sem er smærri útgáfa hljómsveitarinnar Hrauns! Leikin verður frumsamin tónlist og tökulög úr ýmsum áttum. Meira
26. júní 2005 | Fastir þættir | 771 orð | 1 mynd

Jóhannes skírari

Jónsmessa var 24. júní, og eins og kom fram í síðasta pistli dregur hún nafn af Jóhannesi skírara; þetta var og er talið fæðingardagur hans. Sigurður Ægisson er hér með nánari fróðleik um þennan brautryðjanda meistarans frá Nasaret. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Konur höfðu áhrif á gang mála

Sólborg Una Pálsdóttir mun leiða gönguna um heiður kvenna á þjóðveldisöld um Þingvelli fimmtudaginn 30. júní. Hún er með BA-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fornleifafræði frá University of York í Bretlandi. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Krókur á Garðaholti

Í Garðabæ er lítill bárujárnsklæddur burstabær, Krókur á Garðaholti, sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 106 orð | 1 mynd

Kven-ráð-herra í Kúveit

FYRSTA konan sór eið sem ráð-herra í landinu Kúveit á mánu-daginn. Hún heitir dr. Massouma al-Moubarak og er ráð-herra í skipu-lags- og stjórn-unar-málum. Hún var áður háskóla-prófessor og mikil baráttu-kona fyrir réttindum kvenna. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 94 orð | 1 mynd

Ný sjón-varps-stöð

Á FÖSTU-DAGINN fór af stað ný íslensk sjón-varps-stöð sem heitir Sirkus Sjón-varp. Á stöðin að vera skemmti-stöð fyrir ungt fólk á öllum aldri. Sirkus Sjón-varp er sent út bæði á ör-bylgju og breið-bandinu digital Ísland. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Sigur-ganga FH heldur áfram

ÍSLANDS-MEISTARAR FH í knatt-spyrnu unnu Skagamenn á fimmtu-daginn í Lands-banka-deild karla. Þetta er í fyrsta sinn sem FH vinnur ÍA í 15 ár. Það var seinast árið 1990 að þeir unnu þá á Íslands-mótinu. Meira
26. júní 2005 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. e3 g6 10. Bd3 Bxd3 11. Rxd3 Bg7 12. Db3 O-O 13. O-O Rfd7 14. Re2 e5 15. dxe5 Rxe5 16. Rxe5 Bxe5 17. e4 Dc7 18. Be3 Rd7 19. f4 Bg7 20. e5 Kh8 21. Rc3 g5 22. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 152 orð

Stutt

Bretaprins orðinn landfræðingur Vilhjálmur Breta-prins, út-skrifaðist í vikunni með meistara-gráðu í landa-fræði frá Há-skóla heilags Andrésar í Skot-landi. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Tríóið Tyft á Pravda

Í kvöld og annað kvöld leikur Tríóið TYFT, sem skipað er þeim Hilmari Jenssyni á gítar, Jim Black á trommur og Andrew D'Angelo á saxófón, á Pravda. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Útgáfufögnuður í Hellinum

Grandi | Sigurður Harðarson, tónlistarmaður, hjúkrunarfræðingur og hugsjónamaður, efnir til tónleika í Hellinum, TÞM, í dag kl. 18-22 í tilefni af útkomu bókarinnar "Um anarkisma", sem Sigurður hefur þýtt. Meira
26. júní 2005 | Auðlesið efni | 91 orð

Vilja frysta greiðslur

RÍKIS-ENDUR-SKOÐUN gagn-rýnir í nýrri greinar-gerð að ríkis-stofnanir eyði umfram heimild, en upp-söfnuð út-gjöld ríkis-stofnana voru 12,7 milljarðar króna í árs-lok 2004. Um fjórð-ungur stofnana fór meira en 4% fram úr heimildum, og sumar meira en 10%. Meira
26. júní 2005 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji bókaði ferð með Icelandair til Evrópuborgar á dögunum. Ætlunin var að dveljast á hóteli þar um tíma og skoða borgina. Breytingar á persónulegum högum Víkverja hafa hins vegar orðið til þess að hann neyðist til að hætta við ferðina. Meira
26. júní 2005 | Í dag | 26 orð

Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu...

Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð. (II.Kor. 3, 11.) Meira

Tímarit Morgunblaðsins

26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 259 orð

26.06.05

Lífið er alltaf kraftaverk. Í hvert sinn sem það kviknar, í hvert sinn sem það lítur dagsins ljós. Tölulegar upplýsingar um mannfjölgun eru oft fréttaefni en fágætara er að viðburðinum, sjálfri fæðingunni, séu gerð skil. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 801 orð | 4 myndir

Að vera flottur og góður í senn

Þau eru gul, græn, bleik, rauð, svört, blá og í öllum regnbogans litum. Í dag er enginn maður með mönnum nema hann sé með a.m.k. eitt tryggðarband um úlnliðinn en vissulega er algengast að það glitti í slíkt undan ermum unga fólksins. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 6 myndir

Aldrei segja aldrei aftur

Níundi áratugur síðustu aldar þykir yfirleitt ekki vera með þeim flottustu í tískunni. Frekar er litið á þessa tísku sem fyndna, svo hlægilega og ýkta að framhaldsskólar hafa stundað það síðustu ár að halda böll undir nafninu 1985 eða ámóta. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 492 orð | 1 mynd

Bandarísk rif og grísk "grillsósa"

Lamb og naut eru ekki einu kjöttegundirnar sem henta vel á grillið. Í Bandaríkjunum er það nánast talin vera listgrein að grilla svínarif eða "BBQ Ribs". Rifin njóta gífurlegra vinsælda þar vestra og þá ekki síst í suðurríkjunum. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 164 orð | 1 mynd

Fimmfætta músin

Mýs eru ekki bara mýs eins og kemur í ljós þegar maður er kominn með höndina á Logitech MX518 músina, enda er hún með 1.600 DPI-upplausn, sem er hundrað sinnum meira en á venjulegri mús - sérhönnuð fyrir tölvuleiki. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 444 orð | 13 myndir

Grímur, fagrir fótleggir og dramatískir, háir hælar ...

Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman , voru veitt í þriðja sinn í Þjóðleikhúsinu með glæsibrag. Fröken Fluga skellti sér í sparidressið, setti upp sína prívat samkvæmisgrímu og mætti hress í fordrykkinn til að "seleb-spotta". Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 285 orð | 1 mynd

GUNNAR THORARENSEN

Gunnar Thorarensen, 24 ára, hefur nýlokið þriðja ári í læknisfræði við Háskóla Íslands. Í mars síðastliðnum fékk hann einstakt tækifæri til að vinna í þrjá mánuði við Johns Hopkins-spítalann og -rannsóknarstofnunina í Baltimore. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 123 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

Það er hægt að hekla fleira en blúndudúka. Íris Eggertsdóttir myndlistarkona og hönnuður heklar litrík hálsmen úr glitgarni sem selst hafa eins og heitar lummur. Hvert þeirra er einstakt. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 116 orð | 1 mynd

Kol fyrir óþolinmóða

Þótt gasgrill njóti óumdeildra vinsælda hjá okkar tæknihneigðu þjóð, eru enn margir sem grilla á kolum, hvort sem er á svölunum heima eða í útilegum. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 435 orð | 11 myndir

Kraftaverk lífsins

Á sömu stundu og Ása Sóley lýkur ferð sinni gegnum móðurskautið og lítur dagsins ljós í fyrsta sinn brýst sólin fram úr skýjunum. "Halló," segir móðir hennar, Sonja Richter, aftur og aftur frá sér numin af gleði. "Ertu komin? Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 207 orð | 1 mynd

...ráð að íhuga vængjuð straujárn

Strauboltinn er aldeilis ómissandi á hverju heimili, í félagi við strauborðið. Hinn snjalli New York-búi Henry W. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 383 orð | 1 mynd

Róbert Jack útskrifaðist í gær með masterspróf í heimspeki. Hann kenndi...

Róbert Jack útskrifaðist í gær með masterspróf í heimspeki. Hann kenndi börnum og unglingum heimspeki í Háskóla unga fólksins. "Heimspeki gagnast á marga vegu í lífinu. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 370 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir stundar framhaldsnám í kynjafræði. Hún ræddi...

Sóley Tómasdóttir stundar framhaldsnám í kynjafræði. Hún ræddi staðalmyndir, kynjahlutverk, jafnréttismál og annað við nemendur í Háskóla unga fólksins. "Við tókum klassískt dæmi af bæklingum sem Leikbær dreifir í hús. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 104 orð | 1 mynd

Uppfinning fyrir bókaorma

Hver er ekki orðinn þreyttur á að halda á þungri, spennandi bók með báðum höndum? Hneigjast ekki kiljurnar til að lokast á nefið á manni? Og hversu fljótt þreytast þeir í handleggjunum sem eru örlítið fjarsýnir? Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 592 orð | 1 mynd

Viðvaranaónæmi

Viðvaranir eru daglegt brauð. Bíllinn varar mann við því að lítið sé eftir af bensíni og þegar maður er ekki inni í bílnum er þjófavarnarvæl tilbúið ef einhver skyldi ætla að brjótast inn í hann. Meira
26. júní 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 342 orð | 2 myndir

Vín

Frá Toskana á Ítalíu kemur Villa Cafaggio Chianti Classico 2002 , nánar tiltekið af svæðinu Greve innan Chianti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.