Greinar sunnudaginn 3. júlí 2005

Fréttir

3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

2 mánaða fangelsi fyrir að sletta grænu skyri

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Bretann Paul Gill í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sletta grænlituðu skyri á ráðstefnugesti á Nordica-hóteli við Suðurlandsbraut í Reykjavík hinn 14. júní sl. 2,8 milljóna kr. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 604 orð | 1 mynd

Allar leiðir liggja til Selfoss

Mikið undur er ferðamáti nútímans sem gerir manni kleift að setjast í stól á Íslandi og stíga upp úr honum í allt öðru landi fáeinum tímum síðar. En mesta undrið er nú samt það að ef maður tekur burt hljóðrásina, er þetta allt Selfoss. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 454 orð | 1 mynd

Alltaf dreymt um að sýna krökkunum húsið

ÞAÐ vekur upp minningar fyrir Agnesi Einarsdóttur að sjá húsgaflinn á Suðurvegi 25 standa upp úr svörtum vikrinum, en þar bjó hún ásamt foreldrum sínum og þremur systkinum þar til hún var 10 ára, þegar gosið færði húsið í kaf. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 460 orð

Áhugasamir græði upp lóðir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is LANDGRÆÐSLA Íslands hefur látið vinna deiliskipulag fyrir svæði þar sem gert er ráð fyrir 40-45 sumarhúsalóðum, austan við Gunnarsholt í Rangárþingi ytra, austan við Hellu. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 873 orð | 4 myndir

Bera kennsl á borin bein

Enn hafa ekki verið borin kennsl á líkamsleifar að minnsta kosti sex þúsund manna sem voru myrtir í Srebrenica, þegar framinn var mesti stríðsglæpur í Evrópu eftir heimsstyrjöldina síðari. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Brot úr borgarísjaka á Hamingjudögum

"HÉR ríkir svo sannarlega mikil hamingja, enda góð stemning, frábært verður og mikið af fólki í bænum," segir Kristín Sigurrós Einarsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins á Hólmavík, en þar standa nú yfir svonefndir Hamingjudagar. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Búast má við töfum á netinu

SAMBAND til og frá útlöndum um Farice-sæstrenginn lá enn niðri í gær en það rofnaði á fimmtudagsmorgun og hefur bilunin einkum áhrif á netsamband hér á landi. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 1422 orð | 4 myndir

Byggt á því að allir taki þátt

75 ár eru liðin frá því að Sesselja Sigmundsdóttir stofnaði barnaheimili að Sólheimum í Grímsnesi. Síðan hefur orðið mikil uppbygging á svæðinu og þar búa nú um 100 manns í sjálfbæru byggðarhverfi. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Einhuga að baki sakborningum málsins

ÁTTA manns sitja í stjórn Baugs Group hf., samkvæmt upplýsingum á vefsíðu fyrirtækisins, og er Hreinn Loftsson formaður stjórnar. Aðrir í stjórn eru Þórður Bogason, ritari stjórnar, Hans Kristian Hustad, Ingibjörg S. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 835 orð | 4 myndir

Ekkert nýtt fyrir Eyjamenn að grafa upp hús

Hús sem grófust undir vikri í Vestmannaeyjagosinu 1973 munu öðlast nýtt líf á næstunni og gefa ferðamönnum og öðrum nýja innsýn í gosið og afleiðingar þess. Brjánn Jónasson fór til Eyja og kynnti sér uppgröftinn og skoðanir þeirra sem bjuggu í húsunum. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 3383 orð | 5 myndir

Ég fæ sting í hjartað

Hún kom sem flóttamaður frá Víetnam til Bandaríkjanna 16 ára gömul og tókst með þrautseigju að ljúka háskólanámi í einum virtasta háskóla Bandaríkjanna nokkrum árum síðar. Nú vinnur Anh-Dao Tran m.a. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fá faggilta gæðavottun á rafmagnssviði

RTS-VERKFRÆÐISTOFAN í Reykjavík hefur fengið faggilta gæðavottun samkvæmt svonefndum ISO 9001:2000-staðli, fyrst íslenskra verkfræðistofa á rafmagnssviði. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Fá upplýsingar sem löngu síðar fara á prent

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÞING norrænu svæfinga- og gjörgæslusamtakanna sem nú stendur yfir er eitt fjölmennasta læknaþing sem haldið hefur verið hérlendis með yfir 1.000 þátttakendum frá 42 þjóðum, þ. á m. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 1232 orð | 4 myndir

Ferðamannastaðir eru auðlindir

Ekki gera allir sér grein fyrir þeirri auðlind sem í ferðamannastöðum er falin og nokkuð er raunar um að þeim sé ekki sinnt sem skyldi. Gísli Sigurðsson fjallar um nokkra þessara staða og gagnrýnir það sem betur mætti fara. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fornbýli í 500 metra hæð

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is FUNDIST hafa leifar af fornu bæjarstæði á Öxnadalsheiði skammt vestan Grjótár í Skagafirði. Rústirnar eru í 480 metra hæð yfir sjávarmáli og er það hæsta bæjarstæði sem fundist hefur í Skagafirði. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gísli Tryggvason talsmaður neytenda

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur skipað Gísla Tryggvason í embætti talsmanns neytenda frá 1. júlí nk. til fimm ára sbr. lög um Neytendastofu og talsmann neytenda nr. 62/2005. Gísli er fæddur 24. ágúst árið 1969. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gömlu braggarnir fá nýtt líf

Reyðarfjörður | Stríðsminjasafnið á Reyðarfirði hefur verið í endurnýjun á undanförnum misserum. Nú kúra gömlu braggarnir, sem kallast einu nafni Spítalakampur, nýrauðmálaðir ofan við þéttbýlið í gróskumiklu grængresinu. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 1207 orð | 1 mynd

Hef aldrei verið jafnþreytt

Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Það hvílir stóísk ró yfir Fossatúni, veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Uppdekkuð borð bíða komu nýs hóps veiðimanna, eða réttar sagt veiðikvenna. En ekki lengi. Meira
3. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 315 orð

Hörð barátta í vændum um dómarasæti vestra

Washington. AFP. | Þess sáust merki í gær að repúblikanar og demókratar í Bandaríkjunum væru að búa sig undir hörð átök um skipan hæstaréttardómara. Á föstudag greindi hin 75 ára gamla Sandra Day O'Connor frá því að hún hygðist láta af störfum. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ingólfssjóður veitir verðlaun

VIÐ nýlega brautskráningu nemenda frá Menntaskólanum í Kópavogi var í fyrsta sinn úthlutað verðlaunum úr Ingólfssjóði. Viðurkenninguna hlaut Stefanía Tinna Miljevic fyrir virka og árangursríka þátttöku í fræðslu gegn misnotkun vímuefna. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kátir varðskipsnemar

VÖLDUM hópi grunnskólanema er á hverju sumri boðið í ferð með varðskipi Landhelgisgæslunnar og fær hópurinn þar að kynnast hinum ýmsu störfum um borð. Á dögunum lauk einni slíkri ferð með varðskipinu Tý. Nemarnir Magnús H. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kyndill Vináttuhlaupsins til Íslands

ALÞJÓÐLEGA Vináttuhlaupið, "World Harmony Run", er nú í fullum gangi víða um heim og kom til Íslands í gærmorgun. Vináttuhlaupið hófst í New York 16. apríl sl. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

LEIÐRÉTT

Björn var Húnvetningur Mörgum brá í brún þegar Morgunblaðið sagði á föstudag Björn heitinn á Löngumýri, alþingismann og útgerðarmann með meiru, hafa verið Skagfirðing. Hann var vitaskuld Húnvetningur og er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Lítil breyting á fylgi flokkanna

FYLGI flokkanna breytist nánast ekkert frá síðasta mánuði og eru breytingar á fylgi allra flokkanna innan við eitt prósentustig. Þetta kemur fram í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn heldur forystu og fengi tæplega 38% fylgi. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ljósmyndanámskeið

Ljósmyndanámskeið fyrir stafrænar myndavélar verður á vegum www.ljosmyndari.is dagana 4., 6. og 7. júlí og 8., 10. og 11. ágúst. Kennt er mánudaga kl. 18-22, miðvikudaga kl. 18-22 og fimmtudaga kl. 18-22. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

Lyfið verður mikilvæg viðbót við lyfjasafnið en þó ekki metsölulyf

ACTAVIS hefur sett nýtt samheitalyf á markað í Þýskalandi í gegnum dótturfélag sitt, Medis. Er það blóðþrýstingslyfið Benazepril Hydrochlorothiazide sem framleitt er í töfluformi. Í fyrstu atrennu voru framleiddar 10 milljónir taflna. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 932 orð | 1 mynd

Með líkamsleifar úr löngu myrtu fólki

Sanski Most | "Það er mikil umræða í Bosníu þessa dagana um það sem gerðist í Srebrenica. Þetta er bókstaflega á allra vörum. Srebrenica var það stórt og frægt mál," segir Eva. Hún býr í höfuðborg Bosníu, Sarajevó. Hinn 11. Meira
3. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mickey Rourke rankar við sér

LEIKARINN góðkunni, Mickey Rourke, segist hafa verið "dauður, farinn og grafinn" þangað til hann ákvað loks að taka sig saman í andlitinu og koma lagi á líf sitt og list: "Að ranka við sér eftir fjórtán ára skömm, með allt niðrum sig, er... Meira
3. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 253 orð

Mikið mannfall í Írak

Bagdad. AP. | Allt að tuttugu manns fórust í sprengjuárás í höfuðborg Íraks í gærmorgun. Svipaður fjöldi manna var færður slasaður á sjúkrahús. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að álverið notist við vothreinsibúnað

TRAUSTI Baldursson, sem situr í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar fyrir Samfylkinguna, telur að í ljósi byggðaþróunar komi ekki annað til greina en að vothreinsibúnaður verði notaður við álverið í Straumsvík ef það verður stækkað upp í 460. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 85 orð | 1 mynd

Nánast uppalin við Grímsá

Í dag er veitt með Guðrúnu Kristmundsdóttur í Grímsá í Borgarfirði. Guðrún hefur veitt í Grímsá frá unga aldri og var nú við veiðar í holli sem eingöngu var skipað konum. "Ég er nánast uppalin hér við ána. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður Evrópuréttarstofn-unar HR

PETER Dyrberg hefur tekið við starfi forstöðumanns Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík. Dyrberg starfaði við Evrópudómstólinn í Luxembourg í sjö ár, þar af u.þ.b. helming tímans sem aðstoðarmaður dómara. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nýtt upplýsingakerfi fyrir RARIK

UNDIRRITAÐUR hefur verið verksamningur við Ax hugbúnaðarhús um nýtt upplýsingakerfi fyrir RARIK. Um er að ræða lausn sem byggist á Microsoft Axapta-hugbúnaðarkerfi. Heildartilboðsfjárhæð án vsk. er 24,7 m.kr. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Orka jarðar á landsmóti skáta

Úlfljótsvatn | Landsmót skáta verður haldið dagana 19.-26. júlí nk. á Úlfljótsvatni. Þema mótsins er "Orka jarðar" og er þar vísað til þeirrar orku sem er allt í kringum okkur, bæði innra með okkur og í ytra umhverfi. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 2364 orð | 2 myndir

"Fótboltanum má líkja við rússíbana"

Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben eins og flestir þekkja hann, hefur yljað knattspyrnuáhugamönnum á vellinum í sumar. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

"Gæti haft smááhrif"

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is "ÉG HELD að þetta hafi bara gengið vel," segir Björk Guðmundsdóttir sem var meðal þeirra fyrstu sem komu fram á stærsta tónlistarviðburði sögunnar, Live 8 tónleikunum, sem fram fóru víða um heim í... Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

"Konur eru óvirkjaður auður í efnahagslífinu"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÍSLENSKAR konur þóttu bera af fyrir undirbúning og skipulag," segir Jónína Bjartmarz um þátttöku þeirra á alþjóðlegri ráðstefnu kvenna, Global Summit of Women, sem fram fór í Mexíkó 22. - 25. júní sl. Meira
3. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 162 orð

"Píanómaðurinn" hugsanlega norskur

STARFSMENN geðdeildar sjúkrahússins í Dartford í Bretlandi telja að dularfulli "píanómaðurinn" kunni að vera norskur. Þetta kemur fram á fréttavef BBC . Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

"Það er engin þekking á fjarskiptum hjá OR"

FULLTRÚAR sjálfstæðismanna sem sitja í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) ítreka þá skoðun sína að OR eigi ekki að taka að sér verkefni sem þeir hafi ekki sérþekkingu á, samanber ljósleiðaravæðingu á Seltjarnarnesi og Akranesi. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Rannsaka meintar búðaleifar í Þingey

FORNLEIFARANNSÓKNIR eru hafnar í Þingey í Skjálfandafljóti á vegum Fornleifastofnunar og Hins þingeyska fornleifafélags. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Sjá ekki lengra en nef þeirra nær

ARNARFELL við Krýsuvík og umhverfi verður notað vegna kvikmyndatöku fyrir Clint Eastwood-myndina, Fánar feðra okkar (Flags of our fathers), samkvæmt einróma ákvörðun í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 2 myndir

Smátt og stórt af listheimi

Við hæfi á miðju sumri að herma af einu og öðru á döfinni í knöppu formi, sumarleyfi og gúrkutíð í algleymi, brýna svo orðræðuna að haustnóttum. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Smæðin getur verið kostur

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Framlög Íslands að aukast Framlög Íslands til þróunarmála í ár eru 0,21% af vergri landsframleiðslu og er stefnt að því að framlögin verði komin upp í 0,35% árið 2009 en þau voru 0,19% í fyrra. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 989 orð | 3 myndir

Stefnumót við halastjörnu

Hópur íslenskra námsmanna er staddur á Hawaii-eyjum til þess að fylgjast með árekstri geimfarsins Deep Impact við halastjörnuna Tempel á morgun undir leiðsögn stjörnufræðinga. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stórhert umferðareftirlit

Lögreglustjórar á Hólmavík, Blönduósi, Sauðárkróki, Ólafsfirði, Akureyri og Húsavík komu í vikunni saman til fundar til að undirbúa samstarf embættanna í löggæslu nú í sumar, en þeir hittust í Ólafsfirði. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Styðja lögregluna fyrir norðan og austan

FJÓRIR lögreglumenn hófu í gær störf í sérsveit ríkislögreglustjórans með starfsaðstöðu hjá lögreglunni á Akureyri. Samkvæmt tilkynningu á lögregluvefnum munu þeir starfa sem stoðdeild við lögregluliðin á Norður- og Austurlandi. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Taka þátt í "Pompei norðursins"

FERÐAMENN sem leggja leið sína til Vestmannaeyja í sumar geta tekið þátt í því að grafa upp hús sem stóðu við Suðurveg en fóru á kaf í gjósku í gosinu á Heimaey árið 1973. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tjáir sig ekki um álitsgerð

JÓNATAN Þórmundsson prófessor segist ekki vilja tjá sig um lögfræðilega álitsgerð sem hann vann í tilefni lögreglurannsóknar gegn stjórnendum Baugs Group hf. og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 403 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Margir hryðjuverkamenn sem drepa saklausa karla, konur og börn á götum Bagdad fylgja sömu manndrápshugmyndafræðinni og varð löndum okkar að bana í New York, Washington og Pennsylvaníu. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 505 orð | 1 mynd

Uppgröfturinn ýfir upp gömul sár

FJÖLSKYLDAN sem bjó í húsinu við Suðurveg 19 er ósátt við áformin um að grafa upp húsin sem grófust undir í gosinu, og segir uppgröftinn vekja upp erfiðar minningar, auk þess sem hann þjóni engum tilgangi. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 494 orð | 1 mynd

Veitir ekkert af að fá fleiri ferðamenn til Eyja

EKKI er von til þess að öll hús komi jafn vel undan vikurfarginu eins og Suðurvegur 25, sem nú er farið að glitta í. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Vettvangsrannsóknir skipta oft sköpum

TÆKNIDEILD lögreglunnar í Reykjavík, sem þjónar öllum lögregluembættum landsins, bárust 3.662 verkbeiðnir á síðasta ári, en um áramót var aðeins 31 óafgreidd. Meira
3. júlí 2005 | Innlent - greinar | 285 orð | 1 mynd

Vikurfallið bjargaði húsunum þegar fjallið hrundi

VIKURFALLIÐ fyrstu daga gossins bjargaði trúlega húsunum við Suðurveg sem grafa á upp, en þau voru svo til komin í kaf þegar fjallið fór allt af stað og rann yfir húsin. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Vilja stórbætta íþróttaaðstöðu í Breiðholti

ÓLGA er meðal foreldra í Seljahverfi vegna lélegrar aðstöðu til íþróttaiðkunar og krefjast íbúar þess að gangskör verði gerð í aðstöðumálum, flóðlýstur gervigrasvöllur verði byggður fyrir ÍR og öll aðstaða bætt. Meira
3. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Þrjú fíkniefnamál og grunur um nauðgun

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞRJÚ fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Snæfellsnesi í gær auk þess sem grunur leikur á um að einni stúlku hafi verið nauðgað. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2005 | Staksteinar | 351 orð | 1 mynd

Bush og hæstiréttur

Ákvörðun Söndru Day O'Connor hæstaréttardómara um að draga sig í hlé mun leysa úr læðingi mikil pólitísk átök. Meira
3. júlí 2005 | Leiðarar | 308 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

2. júlí 1995: "Á sl. hausti unnu repúblíkanar mikinn sigur í þingkosningum í Bandaríkjunum er þeir fengu meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Eitt helzta baráttumál þeirra var mikil skattalækkun og hallalaus fjárlög bandaríska ríkisins. Meira
3. júlí 2005 | Reykjavíkurbréf | 2421 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Það er einhvers konar hringekja á ferð í viðskiptalífi okkar. Sömu menn hoppa inn og út af þessari hringekju eftir því hvernig vindurinn blæs hverju sinni. Í dag kaupa þeir í Flugleiðum. Á morgun selja þeir í Flugleiðum. Í dag selja þeir í Íslandsbanka. Meira
3. júlí 2005 | Leiðarar | 357 orð

Þrýstingur í þágu þróunarlanda

Fjöldi íslenskra tónlistarmanna kom fram í Hljómskálagarðinum á föstudag á tónleikum, sem gefið var nafnið Átta líf. Meira
3. júlí 2005 | Leiðarar | 269 orð

Þýskaland á brauðfótum?

Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, hefur nú hrint af stað atburðarás, sem mun að öllum líkindum leiða til þess að kosið verður í Þýskalandi seinni hluta september, ári fyrr en ella. Meira

Menning

3. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 424 orð | 1 mynd

Aldrei of mikill bolti

EINHVER mestu gleðitíðindi sumarsins eru tilkoma nýrrar sjónvarpsstöðvar sem hefja á útsendingar í ágúst. Meira
3. júlí 2005 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Áður óþekkt teikning eftir Leonardo fundin

ÁÐUR óþekkt teikning eftir Leonardo da Vinci er fundin, að því er National Gallery í Lundúnum hefur upplýst. Að sögn safnsins fannst verkið undir öðru verki, Bergmeyjunni. Sýnir það konu krjúpa með aðra hönd útrétta. Meira
3. júlí 2005 | Kvikmyndir | 321 orð | 1 mynd

Á gráu svæði

Leikstjóri: Kevin Rodney Sullivan. Aðalleikendur:Bernie Mac, Ashton Kutcher, Zoe Saldana. 104 mín. Bandaríkin 2005. Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 1282 orð | 1 mynd

Brennivín í blóðuga Maríu

Hljómsveitin Queens of the Stone Age spilar í Egilshöll næstkomandi þriðjudag. Höskuldur Ólafsson ræddi við hljómborðs- og gítarleikara hljómsveitarinnar, Troy Van Leeuwen, um hann sjálfan, hljómsveitina og hrútspunga. Meira
3. júlí 2005 | Dans | 25 orð | 1 mynd

Dansað á Indlandi

FIMM indverskar dansmeyjar dansa hér hinn sígilda dans "Bharatanatyam" á menningarhátíð nokkurri í borginni Chandigarh í vikunni. Dans þessi nýtur mikillar hylli þar um... Meira
3. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Dregur Big Brother úr kynþátta- fordómum?

YFIRMAÐUR nefndar um jafnrétti kynþátta (CRE), Sir Trevor Philips, segir marga raunveruleikaþætti eiga þátt í því að eyða kynþáttafordómum. Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Einbeitt í kaðlaklifri

Hljómskálagarðurinn | Það var líf og fjör í Hljómskálagarðinum í fyrrakvöld þegar tónleikarnir Átta líf fóru fram undir berum himni. Meira
3. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þeir sem hafa í gríni kallað Paris Hilton prinsessu eru nú allt í einu ekki svo langt frá hinu rétta því nú vill stúlkan annaðhvort gifta sig í kirkju heilags Páls í London eða í Westminster Abbey þegar hún gengur í það heilaga með unnusta sínum og... Meira
3. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan og Íslandsvinurinn Pink bað kærasta síns til þriggja ára síðastliðna helgi. Verðandi brúðguminn heitir Carey Hart og er mótorkross-appi. Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir

Hornrekar norðursins

Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Hudson Wayne. Sveitina skipa á plötunni: Þráinn Óskarsson, söngvari og gítarleikari, Birgir Viðarsson hljómborðsleikari og Helgi Alexander Sigurðsson bassaleikari og Þormóður Dagsson trommuleikari. Meira
3. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 577 orð | 2 myndir

Hvað er að Tom Cruise?

Hvert sem litið er á vettvangi dægurmenningarfregna þessa dagana er um fátt annað rætt og ritað en Tom Cruise. Fyrirsagnir á borð við "Hvað kom fyrir Tom Cruise?", "Tom Cruise orðinn galinn! Meira
3. júlí 2005 | Myndlist | 649 orð | 1 mynd

Í réttu ljósi

Til 18. september. Opið alla daga yfir sumartímann, frá kl. 10-17. Meira
3. júlí 2005 | Bókmenntir | 206 orð | 2 myndir

Íslensk tröll og vöðlungar á faraldsfæti

BÓK Brians Pilkingtons, Allt um tröll, hefur verið seld til Eistlands og bók Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar, Brúin yfir Dimmu, hefur verið seld til Finnlands. Meira
3. júlí 2005 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

Kaupir litháíska gersemi

ÍSLENSKUR kaupsýslumaður í Litháen hefur fest kaup á verki eftir einn kunnasta listamann Litháa, Maríu Teresu Rozanskaite. Meira
3. júlí 2005 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Köld slóð

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is NÝ íslensk spennumynd verður tekin upp næsta vetur og frumsýnd haustið 2006. Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 1092 orð | 2 myndir

Leikhúsleg tónlist

Bandaríska hljómsveitin The Decemberists sendi nýverið frá sér breiðskífu sem undirstrikar að hún er með skemmtilegustu hljómsveitum vestan hafs nú um stundir. Meira
3. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Listaverk úr sandi

ÞETTA ófrýnilega sandlistaverk var eitt þeirra sem keppti til verðlauna á árlegri sandskúlptúra-hátíð sem haldin er í Belgíu ár hvert. Að þessu sinni var hátíðin veglegri en áður þar sem um leið var 175 ára afmæli Belgíu fagnað. Meira
3. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Punktinum

Stöð 2 sýnir í kvöld íslensku myndina Punktur, punktur, komma, strik sem gerð er eftir skáldsögum Péturs Gunnarssonar um snáðann Andra. Leikstjóri myndarinnar er Þorsteinn... Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 750 orð | 1 mynd

Tryllingsleg brúðkaupsveisla

Hróarskelda. Morgunblaðið. | Tveir fulltrúar frá Íslandi prýða Hróarskelduhátíðina í ár. Í dag klukkan 13 leikur Mugison í Paviliontjaldinu en á miðvikudaginn lék Brúðarbandið í sama tjaldi - sem þá hét reyndar Pavilion Junior. Meira
3. júlí 2005 | Tónlist | 476 orð | 1 mynd

Þóra mærð í hlutverki Önnu Frank

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞÓRA Einarsdóttir óperusöngkona hefur að undanförnu verið að syngja í afar sérstæðri óperu, Dagbók Önnu Frank eftir Grigori Frid, en verkið er byggt á heimsfrægri dagbók gyðingastúlkunnar hollensku. Meira
3. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum

Verndargripurinn (Das Bernstein-amulett) er þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Myndin gerist á tímabilinu frá því að ríki Hitlers líður undir lok og þangað til að Þýskalandi er skipt í tvennt. Meira

Umræðan

3. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Einelti í Garðabæ

Frá Sólrúnu Sigurðardóttur: "UNDANFARIN ár hefur verið aukin umræða um einelti. Í þeirri umræðu gerði ég mér ljóst að hafi ég ekki beinlínis verið beinn gerandi í slíkum málum hef ég a.m.k. verið meðsek með því að gera ekki neitt." Meira
3. júlí 2005 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Flugmálastjórn Íslands í 60 ár

Þorgeir Pálsson fjallar um Flugmálastjórn Íslands: "Ástæða er til, á þessum tímamótum, að þakka gott samstarf við starfsmenn flugfélaga, stofnana og ráðuneyta." Meira
3. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Hollywoodbusar

Frá Birni B. Sveinssyni: "EFTIR lestur greinar Arnar S. Ármannssonar, tel ég það skyldu mína, að senda honum samhljóm í hans áhyggjum um skemmdir á svæðinu við Arnarfell." Meira
3. júlí 2005 | Aðsent efni | 467 orð | 2 myndir

Tvöföldun Reykjanesbrautar um Garðabæ

Einar Sveinbjörnsson og Sigurlaug Garðarsdóttir Viborg fjalla um vegamál í Garðabæ: "Að okkar mati er einn helsti ávinningur lækkunar brautarinnar sá að veglagningin verður varanlegri með tilliti til umferðaraukningar næstu árin og áratugina." Meira
3. júlí 2005 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Heimsmet OFT HAFA Íslendingar bara verið hársbreidd frá því að setja ýmiskonar met en nú höfum við eignast nýtt met. Þetta nýja met er í notkun á rítalíni, skyldu amfetamíni sem talið er banvænt fíkniefni. Rítalín er gefið órólegum börnum að læknisráði. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2005 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

FRIÐMUNDUR LEONARD HERMAN

Friðmundur Leonard Herman fæddist í Keflavík 19. febrúar 1949. Hann lést á heimili sínu í Kaliforníu 1. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SKÚLASON

Guðmundur Skúlason húsasmíðameistari fæddist á Ísafirði 22. júlí 1921. Hann lést á sjúkrahúsi Ísafjarðar 25. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

HAFSTEIN ÁRMAN ISAKSEN

Hafstein Árman Isaksen (Steini) var fæddur í Reykjavík 14. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum hinn 23. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

INGÓLFUR JÓHANNSSON

Ingólfur Jóhannsson fæddist að Iðu í Biskupstungum 14. ágúst 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

KETILL HÖGNASON

Ketill Högnason fæddist í Reykjavík 20. maí 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

KONRÁÐ GÍSLASON

Konráð Gíslason fæddist á Frostastöðum í Akrahreppi 2. janúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Steinunn Þórðardóttir fæddist á Laugalandi í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 12. október 1928. Hún lést á Landakoti í Reykjavík þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Melgraseyrarkirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 1683 orð | 1 mynd

ÓSKAR EMILSSON

Óskar Emilsson var fæddur á Djúpavogi 10. október 1920. Hann lést í Reykjavík 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Antonía Steingrímsdóttir, f. 23. febrúar 1890, d. 12. ágúst 1975, og Emil Eyjólfsson, f. 10. ágúst 1893, d. 24. janúar 1965. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

RAGNAR KRISTÓFERSSON

Ragnar Kristófersson fæddist á Klúku í Fífustaðadal í Ketildalahreppi í Arnarfirði 1. ágúst 1916. Hann lést á dvalarheimili aldraðra Hornbrekku 26. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

RÚNAR GUNNARSSON

Rúnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1966. Hann lést 21. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2005 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

SIGURVEIG BJÖRGVINSDÓTTIR

Sigurveig Björgvinsdóttir fæddist á Áslaugarstöðum í Vopnafirði 4. febrúar 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði 24. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Vopnafjarðarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar lítillega í Evrópu

MEÐALATVINNULEYSI í löndum Myntbandalags Evrópu minnkaði um 0,1 prósentustig í maímánuði og var 8,8% en var 8,9% í apríl. Á tólf mánaða grundvelli féll atvinnuleysi einnig um 0,1 prósentustig. Meira
3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Áhersla á líkamlegt álag og þungar byrðar

Í EFTIRLITSSTARFI sínu á þessu ári munu starfsmenn Vinnueftirlitsins leggja sérstaka áherslu á líkamlegt álag og vinnu sem felur í sér að þungum byrðum er lyft eða þær færðar úr stað. Þetta kemur fram á vefsetri Vinnueftirlitsins. Þar segir m.a. Meira
3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Meiri harka yfirvalda

VEIKINDALEYFI hafa lengi þótt eitt helsta vandamálið í sænsku efnahaglífi, þ.e. hversu margir hafa tekið sér veikindaleyfi. Meira
3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri ráðinn til Sjóvár

Jón Steingrímsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Sjóvár. Jón er viðskiptafræðingur að mennt starfaði og áður sem framkvæmdastjóri PricewaterhouseCoopers hf. og þar áður hjá GoPro Landsteinum Group... Meira
3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 5 myndir

Nýtt fólk hjá Hópvinnukerfum

Einar Áskelsson hefur verið ráðinn sem ráðgjafi á ráðgjafarsvið Hópvinnukerfa. Einar lauk B.Sc.-gráðu í gæðastjórnun frá Háskólanum á Akureyri árið 1996 og starfaði áður sem gæða- og starfsmannastjóri hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Meira
3. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Óbreytt hlutfall atvinnuleysis í Bretlandi

ATVINNULEYSI í Bretlandi í maí var 2,7% og breyttist hlutfallstalan ekki á milli mánaða. Fjöldi atvinnulausra jókst þó um 13.200 frá því í aprílmánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bresku hagstofunni. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2005 | Árnað heilla | 82 orð | 2 myndir

60 ÁRA afmæli. Bjarnveig Skaftfeld verður sextug 4. júlí nk. og Skúli...

60 ÁRA afmæli. Bjarnveig Skaftfeld verður sextug 4. júlí nk. og Skúli Ragnarsson verður sextugur 17. júlí nk. Þau ætla að halda upp á þennan merkisáfanga saman laugardaginn 9. júlí nk. Meira
3. júlí 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 3. júlí, er sjötug Erla Magnúsdóttir, Mýrarási 2...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 3. júlí, er sjötug Erla Magnúsdóttir, Mýrarási 2, Reykjavík . Hún tekur á móti ættingjum og vinum í dag kl. 15-18 í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar,... Meira
3. júlí 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 3. júlí, er áttræður Ólafur Sigurgeirsson . Ólafur...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 3. júlí, er áttræður Ólafur Sigurgeirsson . Ólafur og kona hans, Salvör Sumarliðadóttir, búa á dvalarheimilinu Ás, Klettahlíð 18,... Meira
3. júlí 2005 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 94 orð | 1 mynd

Bush stappar stálinu í þjóðina

DEMÓ-KRATAR í Banda-ríkjunum gagn-rýna George W. Bush Bandaríkja-forseta fyrir ræðu hans sem sjón-varpað var um öll Banda-ríkin á þriðju-dags-kvöld. Þar reyndi for-setinn að fá þjóðina til að vera sam-mála stefnu sinni í mál-efnum Íraks. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Duran Duran á Íslandi

GOÐIN fimm í hljóm-sveitinni Duran Duran héldu tónleika sína í Egils-höll á fimmtdags-kvöld. Stemmningin þótti ólýsanleg og sungu 10 þúsund áhorfendur stöðugt með. Hljóm-sveitin lék öll sín þekktustu lög, en hún var ein allra vin-sælasta hljóm-sveit 9. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 95 orð | 1 mynd

Enn réttað yfir nauðgurum

ÞRETTÁN pakist-anskir menn verða hand-teknir á ný eftir að hafa verið sýknaðir af kæru um hóp-nauðgun. Mál fórnar-lambsins Mukhtar Mai hefur vakið heimsathygli, en henni var nauðgað árið 2002. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 67 orð | 1 mynd

Heiðar í úr-vals-deild

HEIÐAR Helguson, lands-liðs-maður í knatt-spyrnu, samdi í vikunni við enska úrvals-deildar-liðið Fulham, og mun leika með þeim í 4 ár. Heiðar er 3. íslenski knatt-spyrnu-maðurinn sem leikur í ensku úrvals-deildinni. Meira
3. júlí 2005 | Fastir þættir | 957 orð | 4 myndir

Hvað ungur nemur, gamall temur

17. júní-3. júlí 2005 Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 100 orð

Íslendingar í útrás

Á NORÐUR-LÖNDUM hefur vakið athygli hversu mikið Ís-lend-ingar fjár-festa í nor-rænni ferða-þjónustu. Meira
3. júlí 2005 | Í dag | 441 orð | 1 mynd

Kom Idol-stjörnu á framfæri

Ævar Einarsson er fæddur 20. apríl árið 1957 á Suðureyri. Hann starfar sem verkstjóri í fiskverksmiðjunni Íslandssögu og Klofningi. Ævar er upphafsmaður Mansakeppninar sem hófst árið 1988 og hefur hann verið formaður Mansavinafélagsins frá upphafi. Ævar er í sambúð og býr á Suðureyri. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Nýr rektor Há-skóla Íslands

DOKTOR Kristín Ingólfsdóttir, prófessor í lyfja-fræði, tók í gær við embætti rektors Há-skóla Íslands. Kristín er 28. rektor skólans og fyrsta konan sem gegnir embættinu. Hún var kosin af nem-endum og starfs-fólki HÍ úr hópi 4 prófessora. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

Schröder vill haust-kosningar

GERHARD Schröder, kanslari Þýska-lands, gekk á föstu-daginn á fund for-seta landsins, Horst Köhler, og bað um að þing yrði rofið og boðað til kosninga í landinu í haust. For-setinn hefur 3 vikur til að ákveða sig. Meira
3. júlí 2005 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 Rc6 6. O-O Bd6 7. Bb2 O-O 8. Rbd2 b6 9. a3 Bb7 10. Re5 Re7 11. f4 Re4 12. De2 f6 13. Ref3 Hc8 14. c4 Rxd2 15. Rxd2 He8 16. Had1 Dc7 17. dxc5 bxc5 18. Bb1 Rg6 19. Dh5 d4 20. exd4 Bxf4 21. d5 exd5 22. Meira
3. júlí 2005 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Stærsta út-sending allra tíma

TÍU tón-leikar voru haldnir í ríkustu löndum heims og Suður-Afríku undir nafninu Live 8 í gær. Milljónir manna hlustuðu á marga frægustu tónlistar-menn í heimi og fræddust um vanda-mál þróunar-landanna. Meira
3. júlí 2005 | Í dag | 19 orð

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til...

Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.) Meira
3. júlí 2005 | Fastir þættir | 961 orð | 1 mynd

Vegferð

Upp er runnin ein af þremur mestu ferðahelgum ársins, með tilheyrandi fjölda ökutækja sem leggja út á misjafna vegina. Sigurður Ægisson hvetur fólk til varkárni, því ekkert fær bætt mannslíf sem tapast. Meira
3. júlí 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur ákaflega gaman af sjónvarpi og öllu sem því fylgir. Það er fátt sem honum finnst notalegra en að koma sér haganlega fyrir í mjúkum stól, með flísteppi dregið upp undir höku og horfa á sjónvarpið. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 287 orð

03.07.05

"Öllu skiptir að gefa sér aldrei neinar forsendur í upphafi rannsóknar, því þá er hætta á að menn fari að meta sönnunargögnin út frá þeim forsendum," segir Ragnar Jónsson hjá tæknideild Lögreglunnar í Reykjavík. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 802 orð | 1 mynd

Er Ísland smáríki eða stórveldi?

Í húsakynnum Háskóla Íslands klóra nemendur og kennarar sér í kollinum þessa dagana og hugsa stórt um smátt. Og þó, kannski einmitt ekki um smátt heldur svokölluð smáríkjafræði. Um er að ræða sumarskóla á vegum Rannsóknarseturs um smáríki. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 451 orð | 13 myndir

Frumkvöðlaorða og matseðill gúrmetgreifa og tugthúslima...

Sægreifinn í Verbúð 8 við Geirsgötu er eitt best geymda leyndarmál heimsborgarinnar Reykjavíkur. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 212 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Lýsislampar voru oft eina ljóstíran í íslenskum torfbæjum á öldum áður. Lítið hefur þó farið fyrir þessum ljósgjafa í seinni tíð, enda þótti eldsneytið ekki lykta vel auk þess sem af því lagði gjarnan reyk. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2447 orð | 4 myndir

Níu og hálft líf

Ég er ekkert sérlega vel fyrir kallaður. Var svolítið lengi að í nótt. Eitthvert frumsýningarpartí. Veit satt best að segja ekki hvar. Þetta var soldið svakalegt. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4192 orð | 10 myndir

Sagan lesin úr sönnunargögnum

S tarfsmenn tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík geta lesið heilu sögurnar úr sönnunargögnum, hvort sem það eru fingraför eða fótspor, brunarústir eða blóðdropar. Áður fyrr vakti þetta starf ekki mikla athygli og enn er það að mestu unnið í kyrrþey. Meira
3. júlí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 539 orð | 1 mynd

Tíminn, hraðinn og táningar

H vað varð um gelluna?" Drengur með sólgleraugu leit skyggðu hornauga á mig. "Þessi skipti um sæti við hana," svaraði félagi hans sem hafði spjallað við mig um Danmörku meðan sá með sólgleraugun var á klósettinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.