Greinar fimmtudaginn 14. júlí 2005

Fréttir

14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot, með því að hafa haft samræði við 18 ára stúlku á heimili hennar og notað sér að stúlkan gat ekki spornað við kynferðisbrotinu sökum ölvunar og... Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

24 börn drepin í Bagdad

Tuttugu og sex Írakar, hið minnsta, týndu lífi í sjálfsmorðsárás í höfuðborginni Bagdad í gærmorgun. AFP -fréttastofan segir að 24 fórnarlambanna hafi verið börn. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

449 kærðir fyrir hraðakstur

Á TVEIMUR fyrstu vikum sérstaks umferðareftirlits á vegum ríkislögreglustjóra hafa 449 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Fyrri vikuna voru 247 kærðir en 202 seinni vikuna. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Af rómantík

Sigrún Haraldsdóttir yrkir um rómantíkina: Allt er björtum ljóma lagt, lítið skuggar vega. Þegar hjörtu tvö í takt, tikka fullkomlega. Þegar séra Hjálmar Jónsson heyrði vísuna orti hann: Gott er lífið gegnumsneitt gleðin má það fríska. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Aftur fiskur í matinn

ÁBYRGUR uppalandi sést hér dýfa sér niður í hávaxinn gróður á Seltjarnarnesi til að fæða afkvæmin. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð

Athyglisvert að setja sömu kvaðir á Símann og Og fjarskipti

ATHUGASEMDIR Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) varðandi markað fyrir lúkningu símtala í farsímanetum hér á landi eru engin nýmæli, að mati Dóru Sifjar Tynes, forstöðumanns lögfræði og stjórnsýslu Og fjarskipta. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð

Aukning á kvóta má þakka samkeppninni

ÓLAFUR Magnússon, einn eigenda Mjólku ehf., segir að tilkoma fyrirtækisins hafi ýtt undir aukna framleiðslu á mjólk, en Mjólka ehf. starfar utan stuðnings frá hinu opinbera. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Árekstur á Selfossi

ÁREKSTUR varð á Austurvegi á Selfossi síðdegis í gær. Tildrög eru þau að tvær bifreiðar voru í sömu akstursstefnu og ætlaði sú fremri að taka vinstri beygju af Austurvegi. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Áskorun um að hreinsa strendur alls landsins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Tómas J. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Blair boðar hertar hryðjuverkavarnir

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að brýnasta verkefni stjórnvalda nú væri að huga að breytingum sem fallnar væru til þess að tryggja að boðberar mannhaturs og ofbeldis kæmust ekki inn í landið. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Blöð í afleysingum | Bæjarblöðin Stykkishólms-Pósturinn í Stykkishólmi...

Blöð í afleysingum | Bæjarblöðin Stykkishólms-Pósturinn í Stykkishólmi og Jökull í Snæfellsbæ leysa hvort annað af í sumarfríum. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Boðað til íbúaþings í haust

Reykjanesbær | Íbúaþing verður haldið í Reykjanesbæ laugardaginn 10. september næstkomandi. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Bryggjuhátíðin Brú til brottfluttra

Stokkseyri | Bryggjuhátíðin Brú til brottfluttra verður haldin á Stokkseyri um helgina. Dagskráin hefst á föstudag og lýkur á sunnudag. Á föstudagskvöldið verður fjölskylduskemmtun á Stokkseyrarbryggju og hefst hún klukkan 21. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð

Búist við hörkukeppni á sterku Íslandsmóti

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is SKRÁÐIR keppendur á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum, sem hefst í dag á félagssvæði Hestamannafélagsins Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ, eru 129 talsins á 361 hesti. Mótið stendur fram á laugardagskvöld. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ebbers fékk 25 ár

New York. AFP. | Bernard Ebbers, stofnandi og fyrrverandi forstjóri bandaríska fjarskiptafyrirtækisins WorldCom, var í gær dæmdur til tuttugu og fimm ára fangelsisvistar vegna þáttar síns í mestu bókhaldssvikum í sögu Bandaríkjanna. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Eiga rétt á að ekki sé fjallað um einkamál

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is PERSÓNUVERND telur að almannapersónur, rétt eins og aðrir, eigi rétt á að ekki sé fjallað um viðkvæm einkamálefni þeirra sem ekkert gildi hafa fyrir samfélagslega hagsmuni eða þjóðfélagslega umræðu. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 444 orð

Ekki haldbær rök fyrir gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um alvarleg kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni og frænku hennar sem báðar eru fæddar árið 1994. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð

Engar breytingar tilkynntar á stjórn Dalsmynnis

EKKI hefur verið tilkynnt um breytingar á stjórn Fjárfestingarfélagsins Dalsmynnis ehf. frá því aðalfundur var haldinn í félaginu í ágúst 2002, samkvæmt upplýsingum úr Fyrirtækjaskrá. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fallist á sorpbrennslu á Húsavík

Húsavík | Skipulagsstofnun telur fallist á áform um byggingu móttöku-, flokkunar- og förgunarstöðvar sorps á Húsavík ásamt brennslu- og orkunýtingarkerfi, enda telur hún framkvæmdina ekki hafa í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfið. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fornmaður með stungusár

STUNGUSÁR á fótleggjum, öxl og höndum eru greinileg á beinagrind af karlmanni sem grafin var upp á Aðalbóli í Hrafnkelsdal árið 1890. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fullveldishátíð í Hrísey

Fjölskylduhátíð fullveldisins í Hrísey verður haldin um komandi helgi. Þá verður lýst yfir sjálfstæði í eynni eins og venja er um þessa helgi. Mótshaldarar áætla að þrjú til fjögur þúsund manns leggi leið sína út í eyju af þessu tilefni. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 600 orð | 5 myndir

Gengu á 24 tinda á Glerárdalshringnum á einum sólarhring

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is "ÞETTA gekk alveg rosalega vel og ég get ekki annað en verið ánægður," sagði Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ, sem var í hópi þeirra sem gengu á 24 tinda á Glerárdalshring um síðustu helgi. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Göngugarparnir hálfnaðir á leið sinni um hringveginn

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is FÉLAGARNIR og göngugarparnir Bjarki Birgisson og Guðbrandur Einarsson eru nú hálfnaðir á göngu sinni í kringum landið, sem ber yfirskriftina "Haltur leiðir blindan". Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Heimasíða ÖBÍ verður aðgengileg öllum notendum

HEIMASÍÐA Öryrkjabandalags Íslands verður aðgengileg öllum notendum frá næsta hausti. Samningur um vinnu við það hefur verið gerður milli Öryrkjabandalagsins og Hugsmiðjunnar ehf. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Heitur fimmtudagur | Park Project leikur eigin tónlist á Tuborgdjassi á...

Heitur fimmtudagur | Park Project leikur eigin tónlist á Tuborgdjassi á Heitum fimmtudegi í Ketilhúsinu í kvöld, fimmtudagskvöldið 14. júlí kl. 21.30. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Heyskapur fór óvenju seint af stað

SLÁTTUR er síðar á ferðinni en í venjulegu ári vegna rysjótts veðurfars og mikillar vætu undanfarið. Spretta mætti sums staðar vera betri og heyskapur gengur misvel hjá bændum. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Íslendingur fékk heiðursviðurkenningu

36. ÓLYMPÍULEIKUNUM í eðlisfræði lauk á mánudaginn með glæsilegri lokaathöfn í ráðstefnuhöllinni í Salamanca þar sem keppendum voru afhent verðlaun og starfsmenn leikanna heiðraðir. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Íslensku bankarnir vaxa hratt

VIÐSKIPTABANKARNIR þrír eru meðal þeirra fimmtán banka sem hækka mest á lista breska tímaritsins The Banker yfir eitt þúsund stærstu banka heims. Landsbanki er þeirra efstur, í þriðja sæti, en næstur í röðinni er KB banki sem jafnframt er orðinn 211. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Íþróttahúsið við Laugagötu | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á...

Íþróttahúsið við Laugagötu | Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum nýlega að leggja til við bæjarstjórn að íþróttahúsið við Laugagötu verði áfram í eigu Akureyrarbæjar og rekið áfram af bænum fyrir íþróttakennslu barna í Brekkuskóla,... Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Játning af hálfu ákærðu komin fram í málinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÍSLENDINGURINN sem ráðinn var bani í Suður-Afríku fyrir fimm vikum að því er talið er hét Gísli Þorkelsson og hafði verið búsettur þar í landi síðan 1994. Gísli var fæddur 24. mars árið 1951. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kjartan stefnir að Neskaupstað

KJARTAN Hauksson ræðari, sem rær í kringum landið til styrktar Hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, kom í höfn á Borgarfirði eystri um kl. 18.15 á þriðjudagskvöld og taldi ráðlegt að halda þar kyrru fyrir um stundarsakir vegna veðurs. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Kortafyrirtækin uppfylla lög

PERSÓNUVERND hefur gert úttekt á meðferð persónuupplýsinga hjá kortafyrirtækjunum, VISA Ísland-Greiðslumiðlun hf. og Kreditkort hf. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Krakkarnir gefa út blað með Morgunblaðinu á laugardag

HÓPUR 15-16 ára unglinga úr Vinnuskóla Reykjavíkur er þessa dagana í heimsókn á Morgunblaðinu, en hópurinn hefur unnið efni í aukablað ætlað 14-16 ára ungmennum sem út kemur með Morgunblaðinu nk. laugardag. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Kumlbúi með stungusár

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STUNGUSÁR á fótleggjum, öxl og höndum eru greinileg á beinagrind sem grafin var upp á Aðalbóli í Hrafnkelsdal árið 1890. Heilsufar Íslendinga frá landnámi til 18. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Riggarobb Í grein minni um Jónas Árnason rithöfund, sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag, varð mér á í messunni hvað nafnbirtingu varðar. Ég fór eftir því sem Jón Múli Árnason hafði skrifað á bak ljósmyndar sem birtist með greininni. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Miðbærinn dregur fram hlýleikann

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Mun til lengri tíma spara hundruð milljóna

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is KANNA á möguleika að að leggja hitaveitu frá Reykjum í Fnjóskadal allt norður til Grenivíkur. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 2107 orð | 1 mynd

Mörg fordæmi fyrir því að ríki hætti við

Fréttaskýring | Þess er beðið að Davíð Oddsson utanríkisráðherra greini frá því hvort farið verði í það af fullum krafti að sækjast eftir sæti í öryggisráði SÞ, eða hvort hætt verður við framboð. Davíð Logi Sigurðsson hefur kynnt sér þessi mál. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Nýjar kartöflur eru komnar á markað til landsmanna

Hella | Ferskar kartöflur verða sendar í verslanir á hverjum degi á næstunni. Í gær sendu nokkrir kartöflubændur í Þykkvabæ sínar fyrstu kartöflur á markað af nýrri uppskeru sumarsins. Þetta eru kartöflur af gerðinni premier, ræktaðar undir plasti. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

"Eins og himinninn hafi hrunið yfir okkur"

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ráðherra hunsi nefndarálitið

DÓMS- og kirkjumálaráðherra er ekki bundinn af niðurstöðum áfrýjunar- og úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar í máli séra Hans Markúsar Hafsteinssonar, sóknarprests í Garðaprestakalli. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 824 orð | 1 mynd

Rysjótt veðurfar tefur fyrir

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Mikilvægt að slá áður en grösin verða of skriðin Almenn regla er að kúabændur byrja fyrr að slá því þeir beita túnin ekki á vorin eins og fjár- og hrossabændur. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Sami maður að verki í London og Madríd?

Sérfræðingar telja að höfuðpaurinn sem skipulagði hryðjuverkin í London í síðustu viku hafi jafnvel farið úr landi löngu áður en árásirnar voru framkvæmdar. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Samstarf við erlenda skóla | Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri...

Samstarf við erlenda skóla | Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri gerði nýlega samstarfssamning við Álaborgarháskóla í Danmörku. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Segja VÍS munu bæta tjón vegna hryðjuverka

VEGNA fréttaskýringar í Morgunblaðinu í gær um hvernig tryggingar bæta tjón af völdum hryðjuverka vill Jóhann Jóhannsson, deildarstjóri tjónadeildar Vátryggingafélags Íslands, koma eftirfarandi á framfæri: "Því miður vitnaði undirritaður í ranga... Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Starfsmenn LSH tilkynntu 200 ofbeldistilvik

200 TILVIK ofbeldis gagnvart starfsmönnum Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) voru tilkynnt til skrifstofu starfsmannamála spítalans á síðasta ári. Ofbeldið sem tilkynnt var um var bæði líkamlegt og andlegt. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Stefán í 2.-3. sæti í Búdapest

ALÞJÓÐLEGU meistararnir Stefán Kristjánsson (2.459) og Bragi Þorfinnsson (2.448) töpuðu báðir í síðustu umferð First Saturdays-mótsins sem lauk í fyrradag. Stefán tapaði fyrir rússneska stórmeistaranum Konstantin Chernyshov (2. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Svartklæddir velunnarar Galdrasýningar á Ströndum

HRAFNAR þessir eru aufúsugestir á Galdrasýningunni á Ströndum og fá gjarnan gott í gogginn hjá aðstandendum safnsins. Þeir eru merktir og heita Jón lærði og Jón glói. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Valt við Þingeyri

MAÐUR var fluttur á sjúkrahúsið á Ísafirði eftir að hafa velt bíl sínum rétt utan við Þingeyri um klukkan fjögur í gær. Slysið átti sér stað á malarvegi rétt við flugvöllinn. Bíllinn skemmdist töluvert og var fjarlægður með... Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vefur Landnámsseturs | Landnámssetur Íslands í Borgarnesi hefur opnað...

Vefur Landnámsseturs | Landnámssetur Íslands í Borgarnesi hefur opnað kynningarvef á slóðinni www.landnam.is. Þar kemur m.a. fram að stefnt sé að því að opna Landnámssetrið í Borgarnesi 13. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Veraldarvinir skera ætihvönn

Mýrdalur | Átján manna hópur Veraldarvina frá ýmsum löndum er í Vík í Mýrdal og vinnur að samfélagsverkefnum, meðal annars við undirbúning unglingalandsmóts, við gróðursetningu og merkingu gönguleiða. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Verstu grunsemdir þykja hafa ræst

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Í BRETLANDI er niðurstöðum lögreglurannsóknar á hryðjuverkunum í London lýst sem svo að verstu grunsemdir hafi ræst. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Vilja ekki að Ísland hætti við framboð

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is HINAR Norðurlandaþjóðirnar hafa skv. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Vinna með roð og skinn eða ull og lopa

Eftir Sólnýju Pálsdóttur Djúpivogur | Tvö handverkshús voru nýlega opnuð á Djúpavogi, en þau gætu varla verið ólíkari. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Vonast eftir samstarfi við Toyota og GM um vetnisbíla

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
14. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Þrjár lestir rákust saman í Pakistan

Ghotki í Pakistan. AFP. | Talið er að allt að 150 manns hafi látið lífið þegar árekstur varð milli þriggja járnbrautarlesta í Pakistan snemma í gærmorgun að þarlendum tíma. Að auki slösuðust mörg hundruð manns, þar af um 50 illa. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Þýskubíllinn farinn af stað um landið

ÞÝSKUBÍLLINN var gangsettur á Laugardalsvellinum í gær og er hann nú til reiðu fyrir íþróttafélög, skóla og aðra sem vilja fá hann í heimsókn. Meira
14. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð

Öryggisverðir í lyfjaverslanir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2005 | Leiðarar | 560 orð

Hin nýja ógn

Nú virðist ljóst að fyrsta sjálfsmorðsárásin í sögu hryðjuverka í Evrópu var framin í London á fimmtudag. Þetta breytir öllum forsendum baráttunnar gegn hryðjuverkum og mun einnig hafa áhrif á hugarfar fólks. Meira
14. júlí 2005 | Staksteinar | 347 orð | 1 mynd

Rifist um Rove

Karl Rove, helsti ráðgjafi George Bush Bandaríkjaforseta, er nú í eldlínunni vegna þáttar hans í að nafn Valerie Plame, starfsmanns CIA, var gert opinbert í fjölmiðlum. Meira
14. júlí 2005 | Leiðarar | 357 orð

Túlkunaratriði og nærfærin vinnubrögð

Starfslokasamningar eru ekki bara fyrir ríka forstjóra," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á heimasíðu, eins og vísað var til í gær í almennri umræðu um uppsagnir starfskvenna gæsluvalla Reykjavíkurborgar. Meira

Menning

14. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 627 orð | 2 myndir

Dylan og djöfullinn

Það urðu margir undrandi á síðasta ári þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Bob Dylan gerði samning við undirfatakeðjuna Victoria´s Secret um að selja safndisk með lögum tónlistarmannsins í búðum keðjunnar. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 674 orð | 1 mynd

Ekki allur þar sem hann er séður

HJARTAKNÚSARINN, mannvinurinn og stórsöngvarinn Michael Bolton er væntanlegur hingað til lands til tónleikahalds þann 21. september. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

Erum bara rétt að byrja

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í DAG hefst í ellefta sinn þriggja daga kántríhátíð í Breim í Noregi. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 858 orð | 2 myndir

Ég er áhorfandi líka

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "MYNDLISTIN hefur alla tíð verið hluti af mínu andlega ferðalagi," segir Gunnar Örn myndlistarmaður, sem opnar málverkasýningu í Gallery Turpentine í Ingólfsstræti 5 í dag. Meira
14. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 259 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Brad Pitt var á dögunum fluttur í skyndi á sjúkrahús vegna að því er virðist slæmrar flensu, að því er talskona hans sagði. Leikarinn, sem er 41 árs, fór á spítala í Los Angeles á þriðjudagskvöldið eftir að hafa verið mjög veikur. Meira
14. júlí 2005 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Fyrstu eintökin óvart seld

14 EINTÖK af nýju bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Blendingsprinsinn , voru fyrir mistök seld í lítilli bókabúð í bænum Coquitlam í Kanada. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 636 orð | 1 mynd

Gaman á æfingum og mikið hlegið

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HIÐ fagra orð Hymnodia, sem merkir dýrðarsöngur, er nafnið sem valið hefur verið Kammerkór Akureyrarkirkju. Næstkomandi sunnudag kl. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

Hrífandi söngur

Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari fluttu lög eftir Schubert, Schumann, Brahms, Mahler, Pál Ísólfsson og Jón Ásgeirsson. Þriðjudagur 12. júlí. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 898 orð | 1 mynd

Idol- Sjálfsleit

Fyrsta sólóplata Davíðs Smára, sem syngur og raddar. Hafþór Guðmundsson trommur, Þórður Guðmundsson bassi, Guðmundur Pétursson gítar, Þórir Úlfarsson hljómborð, raddir, Matthías Stefánsson fiðlur og Kjartan Hákonarson fluegelhorn og trompet. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 565 orð | 1 mynd

Kröftugar teikningar ásamt regnboga í íslenskum litum

Birgir Andrésson og Jón Óskar Hafsteinsson Sýningin er opin eins og hótelið. Sýningu lýkur 2. ágúst. Meira
14. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

Kvöldþættinum

Guðmundur Steingrímsson hefur heldur betur stimplað sig inn í íslenska dagskrár gerð. Maður kemur sjaldan að tómum kofunum hjá Guðmundi og sama er oftast að segja um... Meira
14. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 151 orð | 1 mynd

Laun heimsins

Í Aðþrengdum eiginkonum í kvöld kemst Lynette að því að þeim hefnist sem reyna að gera góðverk eftir að hún vingast við hina illkvittnu frú McClusky. Mamma hennar Susan reynir að hleypa fjöri í ástarlíf þeirra mæðgna. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Leikgleði

Leikhópurinn Vesturport er tíður gestur á grasbletti fyrir utan Morgunblaðshúsið á sumrin. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 573 orð | 3 myndir

Leitast við að sameina fortíð, nútíð og framtíð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í New York borg er nú unnið af kappi að undirbúningi byggingar nýs World Trade Center, á þeim stað sem það stóð, áður en árásin var gerð á Tvíburaturnana, einkennisbyggingar miðstöðvarinnar, 11. september 2001. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 254 orð | 1 mynd

Mikil lyftistöng fyrir hönnuði

Í DAG brestur á í sjötta sinn Iceland Fashion Week þar sem fjöldi erlendra fatahönnuða auk nokkurra íslenskra sýnir það besta sem þeir hafa upp á að bjóða. Að sögn Láru Guðrúnar Ævarsdóttur verður hátíðin stærri með hverju árinu. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Mikil sorg í Bagdad

MIKIL sorg ríkti við jarðarför eins af börnunum sem drepin voru í sjálfsmorðsárás í Bagdad í gær en alls dóu tuttugu og fjögur börn þegar maður sprengdi sig í loft upp þar sem bandarískir hermenn voru að dreifa vatni og sælgæti til íraskra barna. Meira
14. júlí 2005 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Skógardísir flytja ferðamönnum íslenska tónlist

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is ÞRJÁR ungar dömur fengu tækifæri í sumar til að vinna við það sem þeim þykir skemmtilegast. Meira
14. júlí 2005 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Stofuprýði

Til 24. júlí. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Meira
14. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 248 orð | 1 mynd

Tíðar endursýningar

Sirkus-sjónvarpsstöðin er meðal þeirra sem endursýna vinsæla gamanþætti. Meira
14. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Örninn tilnefndur til Emmy-verðlauna

DANSKA sjónvarpsþáttaröðin Örninn , sem fjallar um dansk-íslenska lögreglumanninn Hallgrím Örn Hallgrímsson, hefur verið tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta dramasjónvarpsþáttaröðin. Meira

Umræðan

14. júlí 2005 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Gott upphaf

Silja Kristjánsdóttir fjallar um kvikmyndir og áhrif þeirra á börn: "Ég ætla mér ekkert að fullyrða að þau börn sem þarna voru hafi komið eitthvað sköðuð út af sýningunni." Meira
14. júlí 2005 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vel takist til

Flosi Eiríksson fjallar um bæjarmálin í Kópavogi: "Mikilvægast er þó, eins og í skipulagsmálum almennt, að bæjaryfirvöld hlusti á athugasemdir íbúa og taki tillit til þeirra." Meira
14. júlí 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Sameiginleg gildi Íslands og Bandaríkjanna

James I. Gadsden fjallar um Ísland og Bandaríkin í kveðjugrein sinni: "Við lok starfstíma míns á Íslandi vil ég, fjölskylda mín og starfsbræður þakka fyrir hlýlegar móttökur, vináttu og heilræði frá Íslendingum úr öllum stéttum og frá öllum landshlutum." Meira
14. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 421 orð

Smásmygli og kotungsháttur sæmir ekki

Frá Pétri Péturssyni: "Það hryggir gamla hlustendur Ríkisútvarpsins að hlýða á ambögur og orðskrípi í fréttaflutningi og kynningum Ríkisútvarps og sjónvarps." Meira
14. júlí 2005 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Svimandi fasteignaverð víða um heim

Ragnar Önundarson fjallar um fasteignaverð: "Stundum staðnar fasteignaverð fremur en lækkar. Björtustu vonir standa til að vaxandi hagvöxtur og fjárfestingar atvinnulífsins nái að fylla í skarðið sem hægt kólnandi fasteignamarkaðir skilji eftir sig." Meira
14. júlí 2005 | Velvakandi | 368 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til eru fræ - vantar texta ER einhver sem getur liðsinnt mér en ég er að leita að textanum við lagið Til eru fræ. Í þeim texta sem Raggi Bjarna syngur fer allt á verri veg en ég veit af texta þar sem allt fer á betri veg og er ég að leita að honum. Meira
14. júlí 2005 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Víraleiðari á þriggja akreina köflunum austur yfir fjall er lífsnauðsyn

Árni Johnsen fjallar um umferðina um Hellisheiði: "Ég vil taka undir þessi orð Haraldar og hvetja til þess að punkturinn verði settur strax yfir þennan nýja vegarkafla úr því að ekki er gengið til fulls með tvöföldun og að víraleiðari verði settur strax." Meira
14. júlí 2005 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Þessi Kristófer Már

Kristófer Már Kristinsson svarar Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra: "Ráðherranum er alveg óþarft að virða mér til vorkunnar langdvalir erlendis, ég held að vísu að fólk vaxi ekkert endilega að viti og reynslu í einhverju hlutfalli við utanverur, hins vegar trúi ég því og þykist hafa á því tekið að heimskt er heimaalið barn." Meira

Minningargreinar

14. júlí 2005 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

EINAR MAGNÚS MATTHÍASSON

Einar Magnús Matthíasson fæddist í Hamarsbæli við Steingrímsfjörð 3. október 1927. Hann lést að kvöldi 6. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Ingveldur Jónsdóttir, húsfreyja á Hólmavík, f. 15. maí 1902, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 5149 orð | 1 mynd

HILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Hildur Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1956. Hún lést á krabbameinsdeild 11E Landspítala - háskólasjúkrahúsi 5. júlí síðastliðinn. Móðir hennar er Elín Kröyer forstöðukona, f. 4.7. 1937, maður hennar er Kristinn Arason loftskeytamaður, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd

HJÖRTUR JÓNSSON

Hjörtur Jónsson fæddist á Brjánsstöðum í Grímsneshreppi 1. mars 1926. Hann lést af slysförum hinn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sigmundur Þorkelsson frá Brjánsstöðum, f. 12.5. 1898, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

JÓHANNA GEIRSDÓTTIR

Jóhanna Geirsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1951. Hún lést 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Geir Stefánsson, f. 12.3. 1932, d. 7.6. 1997, og Erla Hannesdóttir, f. 4.4. 1931. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

LAUFEY ANDRÉSDÓTTIR

Laufey Andrésdóttir fæddist í Arnarbæli í Grímsnesi 22. júní 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar hennar voru Ólöf Eiríksdóttir, f. 2.9. 1885, d. 29.6. 1971, vinnukona, og Andrés Jónsson, f. 15.5. 1885,... Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

PÁLL KRISTINN KRISTÓFERSSON

Páll Kristinn Kristófersson fæddist í Reykjavík 23. desember 1935. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans mánudaginn 4. júlí síðastliðinn. Móðir Páls var Hildur Pálsdóttir frá Kálfshamarsvík á Skaga í Austur-Húnavatnssýslu. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2005 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN VÍÐIR VALGARÐSSON

Þorsteinn Víðir Valgarðsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1983. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Hringbraut 114 í Reykjavík, aðfaranótt 6. júlí síðastliðins. Foreldrar hans eru hjónin Elínborg J. Þorsteinsdóttir saumakona, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 278 orð | 1 mynd

Landað beint í flutningaskip

Mikil umsvif eru nú hjá Samskipum í flutningum á frystum fiski. Í dag siglir fulllestað frystiskip frá Reykjavík með afurðir sem lestað var beint úr Engey í gær og tók áður 5.000 tonn af síldarflökum í Neskaupstað. Meira
14. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 168 orð

Treg veiði á úthafskarfa

Úthafskarfaveiði íslenskra skipa hefur gengið treglega í vor og sumar samanborið við síðustu ár. Það sem af er ári hafa einungis veiðst 10.100 tonn sem er 29,3% af úthlutuðum kvóta, 34.500 tonn. Nánast allur aflinn hefur veiðst innan lögsögu. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2005 | Daglegt líf | 242 orð | 4 myndir

Frisbídiskar í staðinn fyrir golfkúlu

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is V ið gamla Gufunesbæinn í Grafarvogi hefur verið settur upp 18 "holu" frisbígolf-völlur og á Hömrum við Akureyri og við Úlfljótsvatn í Þingvallasveit er verið að setja upp velli. Meira
14. júlí 2005 | Daglegt líf | 461 orð | 4 myndir

Gróft brauð, tortillur og pítur geymast vel

Að útbúa hollt og gott nesti sem jafnvel stenst smáhnjask getur verið snúið. Kristín Gunnarsdóttir leitaði til Ragnheiðar Júníusdóttur heimilisfræðikennara sem setti saman nestispakka fyrir leikja- og fótboltanámskeiðin. Meira
14. júlí 2005 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Of mikill saltstyrkur

Í BÓKUM stendur að gott sé að bera tilbúinn áburð á gróður þrisvar sinnum, í maí, júní og júlí, en vegna þurrka framan af er rétt að bera ekki á aftur fyrr en eftir miðjan júlí. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Á morgun, 15. júlí, verður sjötug Sigrún Guðnadóttir...

70 ÁRA afmæli. Á morgun, 15. júlí, verður sjötug Sigrún Guðnadóttir, Álftahólum 8, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, kl.... Meira
14. júlí 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 14. júlí, ...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 14. júlí, er áttræð Sesselja Níelsdóttir frá Skjöldólfsstöðum, Marklandi 14, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í dag í Húnabúð, Skeifunni 11, frá kl.... Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Að öðlast nýja sýn

Vatnsmýrin | Í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands er náttúrunni ekki treyst til að sjá um gluggaþvottinn. Hvort það veit á sólskin er ómögulegt að segja. Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Beiting í bjóð á Hvoli

SÍÐUSTU tvö ár hafa verið talsverðar breytingar á byggðasafninu Hvoli í Dalvík. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 276 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrslitaleikurinn á NL. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 138 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Brids í Gjábakka á föstudögum Það var spilað á 6 borðum hjá FEBK sl. föstudag og urðu úrslit þau að Björn Pétursson og Unnar A. Guðmundsson unnu N/S-riðilinn með skorina 144. Albert Þorsteinsson og Sæmundur Björnsson urðu í öðru sæti með 137. Meira
14. júlí 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 25. júní sl. í Lágafellskirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 25. júní sl. í Lágafellskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni þau Ingibjörg Steina Frostadóttir og Gunnar Reynisson . Þau eru til heimilis í... Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 554 orð | 1 mynd

Ekki hægt að fela bragðið af fátækt

Sigrún Vala Valgeirsdóttir rekur Feng Shui tehús, verslun og þekkingarmiðstöð við Frakkastíg. Hún er með háskólapróf í sagnfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Frábær keppni glæsilegra ungra knapa

VEL heppnað Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna var haldið um síðustu helgi á Mánagrund í Keflavík. Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Fönk og dans í Norræna húsinu

FÖNK-hljómsveitin Llama heldur tónleika í Norræna húsinu í hádeginu í dag, kl. 12:15. Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 16 orð

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum...

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm. 66, 9.) Meira
14. júlí 2005 | Viðhorf | 852 orð | 1 mynd

Rúsínur í paradís

"Hann mun verða maður ólmur sem villiasni, hönd hans mun verða uppi á móti hverjum manni og hvers manns hönd uppi á móti honum, og hann mun búa andspænis öllum bræðrum sínum." Úr fyrstu Mósebók. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 239 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 a6 5. b3 Bg4 6. Bb2 e5 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 Be7 9. g4 e4 10. Dg2 0-0 11. f3 exf3 12. Dxf3 Re4 13. Rxe4 dxe4 14. Dxe4 Bh4+ 15. Kd1 Bf6 16. Bd3 g6 17. Bxf6 Dxf6 18. Kc2 c5 19. Df4 Db6 20. Be4 Rc6 21. a3 a5 22. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

Skiptir miklu að hafa góðan aðstoðarmann

ÞAÐ skiptir miklu máli á hestamótum að tímasetningar standi. Til þess að svo geti verið þurfa knapar að vera vel vakandi og viðbúnir að vera kallaðir inn á völlinn og hefja keppni eða sýningu. Á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum á dögunum vakti Jakob S. Meira
14. júlí 2005 | Í dag | 191 orð

Spennandi miðbæjarganga

Í SUMAR bjóða Borgarbókasafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Minjasafn Reykjavíkur upp á miðbæjargöngur á fimmtudagskvöldum kl. 20. Meira
14. júlí 2005 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji gladdist að lesa fréttir um að lax væri loksins aftur farinn að ganga af krafti í Elliðaárnar eftir langt hlé og vonar innilega að þessi jákvæða þróun muni halda áfram. Meira

Íþróttir

14. júlí 2005 | Íþróttir | 207 orð

Birgir Leifur -1

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á móti á Ítalíu á einu höggi undir pari vallarsins og er í 47. sæti ásamt þrjátíu öðrum kylfingum en keppendur eru 153 talsins. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 224 orð

Eigum góða möguleika á að komast áfram

KEFLVÍKINGAR mæta Etzella frá Lúxemborg í forkeppni UEFA keppninnar í dag klukkan 16.30. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer hann fram ytra. Seinni leikur liðanna fer fram á Laugardalsvelli að tveimur vikum liðnum. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 114 orð

Elísabet velur átján manna hóp á NM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð 20.-26. júlí. Ísland er í riðli með Bandaríkjamönnum, Dönum og Þjóðverjum. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 1731 orð | 4 myndir

Els gengur jafnan vel á strandvöllum

BANDARÍKJAMAÐURINN Todd Hamilton kom nokkuð á óvart á Opna breska meistaramótinu í fyrra, sigraði eftir að hann lagði Ernie Els í bráðabana. Honum hefur gengið hálf brösulega á golfvellinum síðan hann fagnaði sigri fyrir ári en ætlar að sýna það á St. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (5) 8.2841.657 KR (5) 8.2651.653 Valur (5) 7.4291.486 Fylkir (5)...

FH (5) 8.2841.657 KR (5) 8.2651.653 Valur (5) 7.4291.486 Fylkir (5) 6.3891.278 Keflavík (5) 6.2851.257 ÍA (5) 5.6301.126 Grindavík (5) 4.174835 Þróttur R. (5) 3.927785 Fram (5) 3.524705 ÍBV (5) 2.462492 Samtals 56.369. Meðaltal 1.127. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 10114 Fylkir 10114 Keflavík 10114 Fram 13117 Valur...

Gul Rauð Stig FH 10114 Fylkir 10114 Keflavík 10114 Fram 13117 Valur 15119 KR 15223 Þróttur R. 18226 ÍA 26026 Grindavík 19331 ÍBV 20332 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

* GYLFI Gylfason handknattleiksmaður skoraði 11 mörk í fyrsta æfingaleik...

* GYLFI Gylfason handknattleiksmaður skoraði 11 mörk í fyrsta æfingaleik sumarsins hjá þýska 1. deildar liðinu Wilhelmshavener þegar liðið vann smáliðið Ohligser TV , 45:26. Gylfi og félagar hófu æfingar á nýjan leik fyrir viku eftir sumarfrí. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 137(66)20 FH 128(81)28 Keflavík 121(63)16 Grindavík 105(58)10 Fram 104(55)10 Þróttur R. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 77 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin, 1. umferð, fyrri leikur: Hásteinsvöllur: ÍBV - B36 18 1. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Víkingur R. 20 Ásvellir: Haukar - Breiðablik 20 Húsavíkurvöllur: Völsungur - KA 20 2. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 165 orð

Kvennalandsliðið til Bandaríkjanna

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, þjálfari landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið liðið sem mætir Bandaríkjamönnum í vináttuleik þann 24. júlí í Los Angeles. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 11 Birkir Kristinsson, ÍBV 11 Sinisa V...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 11 Birkir Kristinsson, ÍBV 11 Sinisa V. Kekic, Grindavík 10 Guðmundur Benediktsson, Val 10 Guðmundur Steinarss, Keflavík 10 Matthías Guðmundsson, Val 10 Helgi Valur Daníelsson, Fylki 9 Viktor B. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 93 orð

Liðstyrkur til Þórsara

KÖRFUKNATTLEIKSLIÐI Þórs frá Akureyri hefur borist góður liðstyrkur en Helgi Freyr Margeirsson hefur gert samning við félagið, sem er nýliði í úrvalsdeild. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 90 orð

Man. Utd vill markvörð Stoke

MANCHESTER United hefur gert Stoke tilboð upp á eina milljón punda, að jafnvirði 120 milljónum króna, í markvörðinn Ben Foster, sem er 22 ára gamall. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Mourinho ósáttur við stöðu David Dein

JOSE Mourinho, hinn málglaði knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir í samtali við fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , að eðlilegt væri að David Dein, varaformaður Arsenal, segði sig úr stjórn enska... Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 451 orð

Skemmtilegur bónus fyrir alla Eyjamenn

FYRRI leikur ÍBV og færeyska liðsins B36 í forkeppni UEFA-keppninnar fer fram í kvöld á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum og hefst kl. 18. Eyjamönnum hefur ekki gengið sem skyldi í Landsbankadeildinni og eru í þriðja neðsta sæti eftir tíu umferðir. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 87 orð

Tap í tennis

ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis varð að sætta sig við 1:2 tap fyrir Armenum í fyrsta leik sínum í þriðju deild í Davis Cup keppninni sem hófst í Dyflinni á Írlandi í gær. Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson...

Tryggvi Guðmundsson, FH 9 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 5 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5 Hrafnkell Helgason, Fylki 4 Hörður Sveinsson, Keflavík 4 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 4 Andri Fannar Ottósson,... Meira
14. júlí 2005 | Íþróttir | 74 orð

úrslit

KNATTSPYRNA 3.deild karla A KV - GG 1:3 Staðan: Víðir 862030:420 GG 851221:1516 Grótta 641114:513 Bolungarvík 831416:2110 KV 922510:168 BÍ 71335:146 Númi 60063:240 Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 1. Meira

Viðskiptablað

14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Að spá fyrir um framtíðina

Fréttaskýring | Framvirkir samningar er eitt af þeim fyrirbærum sem oft hafa komið fyrir í viðskiptafréttum að undanförnu. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér framvirka samninga. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 496 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur borgari

Steinunn Kristín Þórðardóttir er forstöðumaður alþjóðalánveitinga hjá Íslandsbanka. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af henni. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 338 orð

Á ríkið að stunda verslun?

DEILUR um fríhafnarverslunina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hafa verið umfjöllunarefni fjölmiðla að undanförnu. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 227 orð

Átök um hækkun skatta í Þýskalandi

KOSNINGABARÁTTAN í Þýskalandi er að komast á fullan skrið enda ekki nema rúmir tveir mánuðir til kosninga. Í henni verður fyrst og fremst tekist á um efnahagsmálin og atvinnuleysið, sem nú er um 12%. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Ávöxtun lífeyris lækkaði

NAFNÁVÖXTUN á lífeyrisbókum banka og sparisjóða á fyrstu sex mánuðum ársins var á bilinu 7,55 til 9,06% og hefur lækkað talsvert á milli ára. Var á sama tímabili í fyrra 11,3 til 11,4%. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1011 orð | 1 mynd

Bjargar markaðurinn ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum?

Ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum fjölgar hratt og þrátt fyrir að ýmsir gagnrýni veru þeirra í landinu verða þeir æ mikilvægari fyrir bandarískt efnahagslíf. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Deildarforseti á Bifröst

BERNHARD Þór Bernhardsson hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst. Magnús Árni Magnússon, fráfarandi forseti, er nýráðinn deildarforseti félagsvísinda- og hagfræðideildar skólans. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Ekki nóg að geta talað tungumálið

NÝLEGA fóru fjórtán stúdentar við Háskólann í Reykjavík (HR) til borgarinnar Burgos á Spáni í námsferð. Kennsla í viðskiptafræði með áherslu á tungumál hófst við HR síðastliðið haust, en áður hafði verið boðið upp á nám í spænsku sem valgrein. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 315 orð

Engin mafíutengsl

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson segist í viðtali við danska blaðið Berlingske Tidende ekki eiga í neinum tengslum við rússnesku mafíuna en orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki á undanförnu, bæði í Svíþjóð og í Bretlandi. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 58 orð

Farþegum fjölgar

FARÞEGAFJÖLDI Finnair nam í júnímánuði tæplega 775 þúsundum og jókst um 6,3% frá sama mánuði í fyrra. Sætanýting félagsins var 75,2% og jókst um 3,2 prósentustig á milli ára. Þetta kemur fram í frétt frá fréttaþjónustunni Direkt . Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 857 orð | 1 mynd

Ferðalög og íþróttir fara saman

Íþróttatengd ferðamennska er sú grein innan ferðaþjónustunnar sem vaxið hefur hvað hraðast á undanförnum árum. Ferðaskrifstofan ÍT ferðir hefur sérhæft sig í skipulagningu íþróttaferða fyrirtækja og einstaklinga til og frá Íslandi. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Hátt olíuverð farið að valda erfiðleikum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HÁTT olíuverð er verulega farið að bíta víða um lönd. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 301 orð | 2 myndir

Hvítvínin og kassavín sækja á

SUMARMÁNUÐIRNIR júlí og ágúst eru næstmikilvægastir í léttvínssölu á eftir desember, að sögn Bjarna Brandssonar hjá markaðsdeild Egils Skallagrímssonar hf, sem er einn stærsti innflytjandi léttvíns á landinu. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Jeppar fyrir þingmenn

STJÓRNVÖLD í Líberíu, sem má heita í rústum eftir langvarandi borgarastríð, hafa ákveðið að verja meira en 130 milljónum ísl. kr., einum fertugasta af fjárlögum ríkisins, í bílakaup fyrir þingmenn. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 476 orð | 2 myndir

Landsbankinn hækkar mest íslenskra banka

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLENSKU viðskiptabankarnir þrír eru meðal þeirra banka sem hækka mest á lista breska tímaritsins The Banker yfir eitt þúsund stærstu banka heims. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 42 orð

Landsbanki og FL Group lækka

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,2% í gær eða í 4.180,52 stig. Mest viðskipti voru með bréf í Íslandsbanka, 208 milljónir króna. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Lego selur Legoland

DANSKA leikfangafyrirtækið Lego hefur selt 70% hlut í skemmtigörðum sínum Legoland til bandaríska fjárfestingarsjóðsins Blackstone Capital Partners. Kaupverðið er 375 milljónir evra, sem samsvarar tæplega 30 milljörðum króna. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 154 orð

Lýst eftir skoðunum fyrirtækja

VIÐSKIPTASKRIFSTOFA utanríkisráðuneytisins hvetur verslunar- og þjónustufyrirtæki til að koma á framfæri óskum sínum og skoðunum við gerð fríverslunarsamninga og annarra alþjóðlegra samninga sem snerta hagsmuni fyrirtækjanna, að því er kemur fram í... Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 400 orð | 1 mynd

Maritech hlýtur verðlaun frá Microsoft

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hlaut hin eftirsóttu verðlaun "Navision excellence award" frá Microsoft Business Solution á árlegri alheimsráðstefnu samstarfsaðila Microsoft sem haldin var í Minneapolis fyrir skömmu. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Markaðir fljótir að jafna sig eftir árásirnar

ÞAÐ VAKTI athygli margra hversu fljótir markaðirnir voru að jafna sig eftir hryðjuverkaárásirnar á London í síðustu viku. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1369 orð | 1 mynd

Martröð í Leikhúsi draumanna

Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer hefur náð yfirráðum í Manchester United, við litla hrifningu stuðningsmannanna. Helgi Mar Árnason rekur feril Glazers og veltir fyrir sér áhuga hans á enska knattspyrnuliðinu. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 288 orð

Meiri viðskipti en allan sama mánuð í fyrra

VELTA með hlutabréf í Kauphöll Íslands það sem af er mánuðinum er meiri en allan júlímánuð í fyrra. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 106 orð

Olíumarkaðurinn róast

ÚTLIT er fyrir að olíumarkaðurinn muni róast þegar fram líða stundir en til skamms tíma er von á frekara flökti vegna óvissuþátta. Frá þessu er greint á vefsetri Financial Times og er vitnað í nýja mánaðarskýrslu alþjóða orkustofnunarinnar, IEA. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 117 orð

Príma Embla eykur viðskiptaþjónustu

FERÐASKRIFSTOFAN Príma Embla hefur ákveðið að efla viðskiptaþjónustu sína, þ.e. þjónustu við fyrirtæki og stofnanir einkum varðandi bókanir í flug og gistingu á fjarlægum stöðum. Príma Embla veitir alhliða ferðaskrifstofuþjónustu. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1206 orð | 1 mynd

Reglugerð bitnar á farþegum

NÝ REGLUGERÐ Evrópusambandsins (ESB) um rétt flugfarþega vegna vanefnda á flutningi þeirra þjónar hvorki hagsmunum farþega né flugfélaga og var þar að auki sett með ólýðræðislegum hætti án samráðs við hagsmunaaðila. Meira
14. júlí 2005 | Viðskiptablað | 1546 orð | 1 mynd

Skíðlogandi grillmenning á Íslandi

Sala á gasgrillum hefur vaxið gríðarlega ár eftir ár og sala á kjöti á grillið í takt. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að sífellt fjölbreyttara úrval er af alls kyns tilbúnu grillkjöti sem litla stund tekur að matreiða. Meira

Ýmis aukablöð

14. júlí 2005 | Málið | 1283 orð | 2 myndir

Á fyllirí með Búlgakov

Á fimmtudaginn síðasta var frumsýning á söngleiknum Örlagaeggin í Borgarleikhúsinu. Söngleikurinn, sem unninn er upp úr samnefndri bók Mikhaíls Búlgakovs, var settur á svið af Reykvíska listleikhúsinu, í samvinnu við Borgarleihúsið. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 720 orð | 1 mynd

Doherty væntanlegur

Þá hefur verið gefið út að hljómsveitin Babyshambles muni koma fram á Iceland Airwaves-hátíð þessa árs. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 1307 orð | 3 myndir

Ekki biðja um óskalag!

Þær heita Ellen og Erna, eru plötusnúðar með meiru og koma frá Hafnarfirði. Leiðir þeirra lágu fyrst saman þegar þær voru í Flensborg, nánar tiltekið seinni tvö árin í skólanum þar sem þær hófu að fikta í sameiningu við að þeyta skífur. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 80 orð | 1 mynd

Fo'shizzle my nizzle

Til þess að ná tökum á Snoop-slangri þarf mikla æfingu og heilmikinn lestur ... eða hvað? Svo virðist sem -izzle endingunni sé bætt við stofn orða og málið er dizzle. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 108 orð | 1 mynd

FÖnkí

Nöfn bæja í heiminum eru ekki öll háfleyg og rómantísk eins og svo oft vill verða eða dregin af náttúrlegum aðstæðum heldur er til alveg hellingur af fáránlegum bæjarnöfnum. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 217 orð | 1 mynd

Hvað er að ske?

Fimmtudagurinn 14. júlí Grímsey Stuðmenn verða með tónleika á þessum skemmtilega stað með gestasöngkonunni Hildi Völu. Skemmtun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Cafe Oliver DJ Daði kemur fólki í helgargírinn. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 213 orð | 1 mynd

Iceland Fashion Week

Icelandic Fashion Week hefst í dag og mun standa yfir til 18. júlí næstkomandi. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 597 orð | 2 myndir

Kjúklingavængir og Kool-Aid

Á síðastliðnum þremur árum hefur Event ehf. flutt til landsins ýmsa skemmtikrafta en er núna að vinna að sínu langstærsta verkefni til þessa; tónleikum með sjálfum Snoop Dogg. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 1333 orð | 10 myndir

Leiðir til að eyða tímanum

Skjár einn The OC - One Tree Hill Þessir eru báðir sýndir á Skjá einum og hafa notið nokkurrar hylli meðal unglinga og ungra í anda. Þættirnir eru e.k. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 229 orð | 4 myndir

Ljóta fólkið

Er virkilega nauðsynlegt að vera fallegur eins og Sharon Stone eða George Clooney til að "meikaða" í Hollywood? Ef vel er að gáð virðist það nú ekkert endilega vera staðreyndin. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 1009 orð | 3 myndir

Manstu?

Poppmenning er furðulegur fjandi, fyrirbæri sem fjöldinn fær ekki nóg af eitt árið verður vandræðalegt það næsta og fæstir vilja bendla sig við að hafa nokkurn tímann veitt því athygli. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 246 orð

Myndlistarsýning

Á föstudaginn síðasta hófst fyrsta einkasýning myndlistarkonunnar Þórdísar Aðalsteinsdóttur hér á landi í Gallery 101. Sýningin mun standa yfir í rúma tvo mánuði, eða til 9. september. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 380 orð | 1 mynd

Sakleysi

Þegar ég var lítill gaf amma mín heitin mér kanínudúkku sem hún hafði saumað sjálf. Ég safnaði sko tuskudýrum og gaf þeim öllum nöfn. Kanínan hét Kanínka, ljónið Ljónki og margfætlan Trítli. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 293 orð | 1 mynd

Sjötta málið

Hann segir Sigurður Pálmi Síðasta útgáfudag sprungu sprengjur í London sem hafa, nú þegar þetta er ritað, orðið 52 manns að bana. Ekkert er skelfilegra en þegar óbreyttir borgarar láta lífið í aðgerðum sem þessum. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 397 orð | 3 myndir

Stella McCartney

Stella hefur getið sér gott orð síðustu ár sem áhrifamikill hönnuður enda trónar hún ofarlega á vinsældalista Hollywood-stjarnanna sem eru jafnframt margar hverjar persónulegir vinir fatahönnuðarins - stjörnur á borð við Gwyneth Paltrow, Kate Moss og... Meira
14. júlí 2005 | Málið | 475 orð | 1 mynd

The Amityville Horror

Hryllingsmyndin "The Amityville Horror" verður frumsýnd annað kvöld, 15. júlí, í Smárabíó, Regnboganum og Borgarbíó Akureyri. Myndin er endurgerð á mynd með sama nafni frá árinu 1979 og byggir að hluta á sönnum atburðum sem áttu sér stað 14. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 55 orð

Tískusýning

Þrátt fyrir að lítið hafi borið á skipulögðum tískusýningarhópum eins og Karon-samtökunum eða módel 79, þá mátti sjá frábæra takta hjá sýningarfólki sem sýndi listræna danssýningu á laugardaginn síðasta á markaðnum við Sirkustorg. Meira
14. júlí 2005 | Málið | 482 orð | 1 mynd

vængjum þöndum

Hvernig hefur þú það? "Hef aldrei haft það betra, stöðug hamingja alla daga, enda á ég ekkert annað skilið." Ertu ánægður með kombakkið í sjónvarpinu? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.