Greinar mánudaginn 18. júlí 2005

Fréttir

18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Abbas heitir að stöðva vígamennina

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELAR hóta nú að senda mikið herlið á ný inn á Gazasvæðið ef stjórn Mahmouds Abbas Palestínuforseta tekst ekki að hafa hemil á herskáum félögum í Hamas, Íslamska jihad og öðrum samtökum vígamanna. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Áin smekkfull af laxi

"Við erum búnir að veiða 26 laxa í morgun, flesta hér fyrir neðan veg en þrjá uppfrá, í Holunni," sagði Magnús Gunnarsson í hádeginu í gær við Leirvogsá, þar sem hann og Thelma dóttir hans bjuggu sig undir að koma nokkrum laxanna í plast. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Biðarinnar virði

RAPPARINN Snoop Dogg lét bíða eftir sér í Egilshöll í gær en á meðan biðu hundruð aðdáenda hans full eftirvæntingar í salnum. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Dagur telur að ekki sé búið að útiloka sameiginlegt prófkjör

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Díana söng með Stuðmönnum

ÓHÆTT er að segja að Mosfellingurinn Díana Mjöll Stefánsdóttir hafi sungið sig inn í hug og hjörtu viðstaddra á fjölskyldutónleikum Stuðmanna í Grímsey. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Ein mannskæðasta sjálfsmorðsárás í Írak

Musayyib í Írak. AFP, AP. | Staðfest var í gær að tala látinna eftir sjálfsmorðsárásina í borginni Musayyib á laugardag væri komin vel yfir 90. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Fangelsi fyrir fjársvik og skjalafals

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega þrítugan bandarískan karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir fjársvik og skjalafals með því að hafa m.a. slegið eign sinni á bílaleigubíla hér á landi fyrir tæpar 8 milljónir kr. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Feiknahraði á Feykivindi

VALDIMAR Bergstað stóð sig vel á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum sem lauk á laugardaginn á glæsilegu nýju svæði hestamannafélagsins Andvara í Garðabæ á Kjóavöllum. Þrátt fyrir að vera aðeins á 16. ári sigraði hann í gæðingaskeiði í 1. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Gott atvinnuástand og uppsveifla á Akranesi

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Heath látinn

London. AFP. | Sir Edward Heath, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, lést í gær, 89 ára að aldri. Hann varð þingmaður árið 1950 og var forsætisráðherra þegar Bretar gengu í forvera Evrópusambandsins, Efnahagsbandalag Evrópu, árið 1973. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök RÚV skora á hæft fólk að sækja um

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Hótel við áttundu brautina á Hamri

Eftir Theodór Kr. Þórðarson Borgarnes | Fyrsta golfhótelið á Íslandi hefur verið byggt og tekið í notkun. Það er Hótel Hamar sem er við golfvöllinn á Hamri, um fjóra kílómetra ofan við Borgarnes. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 164 orð

Hvetur til sjálfsaga

London. AP. | Yfir hundrað manns létu lífið í sjálfsmorðsárásum í Írak um helgina. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Leiðin að hjarta geitarinnar í Húsdýragarðinum

HÚN Hildur Ósk vingaðist við geit í gær. Ekki þurfti mikið til að blíðka geitina, handfylli af grasi í litlum lófa gerði gæfumuninn. Kannski á Hildur eftir að sjá að leiðin að hjarta mannsins getur verið erfiðari. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Með alvarlega áverka eftir bílveltu við Seyðisfjörð

UNGUR piltur slasaðist alvarlega þegar hann missti stjórn á bíl sínum og velti honum á Fjarðarheiði við Seyðisfjörð í fyrrinótt. Pilturinn kastaðist úr úr bílnum og lá meðvitundarlaus nokkuð frá bílflakinu þegar lögregla kom á vettvang. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Með kindur sem gæludýr

"ÉG er enginn fjárbóndi, þetta er einhvers konar leikaraskapur. Ég á ekki nema tíu kindur og svo krakkarnir mínir sem koma og sinna þeim," segir Guðjón Guðnason kartöflubóndi í Þykkvabænum. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mikið slegið á golfvöllum landsins

MEISTARAMÓTUM golfklúbbanna, sem haldin voru víðs vegar um land, lauk um helgina. Tvö met féllu hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og eitt hjá Golfklúbbi Ness. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1370 orð | 4 myndir

Mikilvægasta viðfangsefni framtíðarinnar

Loftslagsbreytingar ógna umhverfi og hefðbundnum lífsháttum á norðurslóðum, að því er fram kom á þingmannaráðstefnu Barentssvæðisins, sem nýlega var haldin í Bodø í Noregi. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð

Minnst 60 fórust í flugslysi

Malabo. AFP. | Enginn komst lífs af þegar farþegaflugvél fórst í Afríkuríkinu Miðbaugs-Gíneu á laugardagskvöld. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Næg tækifæri en áhugi borgaryfirvalda lítill

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is MIKIÐ hefur dregið úr gestakomum í Viðey undanfarin ár og þeim fækkar ennþá hratt. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Óvenju aðgangsharðir í leit sinni að æti

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Ræktun erfðabreytts byggs hættulaus

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is RÆKTUN ORF Líftækni á erfðabreyttu byggi er hættulaus, að sögn Björns Örvar, deildarstjóra hjá fyrirtækinu, sem er ekki sammála þeim ummælum sem fram hafa komið í fjölmiðlum að undanförnu um málið. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Saddam fyrir rétt

Bagdad. AFP. | Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra í Írak, og þrír aðrir verða kallaðir fyrir rétt vegna fjöldamorða sem framin voru í þorpinu Dujail, um 80 kílómetra norður af Bagdad þann 8. júlí árið 1982. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Samkomulag um frið í Aceh

Helsinki. AFP, AP. | Fulltrúar indónesískra stjórnvalda og uppreisnarmanna í Aceh-héraði hafa fallist á friðarsamkomulag til bráðabirgða. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Sjósundið gekk vel í ólgusjó

SUND fimm sundkappa yfir Hvalfjörðinn á laugardag á lokadegi vináttuhlaupsins World Harmony Run í kringum landið gekk vel þrátt fyrir slæmt sjólag. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Skáli úr Bjólfskviðu endurreistur á Höfðabrekku

LEIKMYND Bjólfskviðu, sem reist var í Lambaskörðum í landi Höfðabrekku austan við Vík í Mýrdal, verður endurreist að hluta heima á bæ að Höfðabrekku. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Skólalóðir ögra hvorki né hvetja

SKÓLALÓÐIR við íslenska grunnskóla ögra hvorki né hvetja börn til hreyfingar eða leikja. Þar er oft stór malbikaður fótboltavöllur áberandi og síðan smásvæði í útjaðri lóðarinnar þar sem tilbúin leiktæki standa. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1233 orð | 2 myndir

Stjórnmálamaður sem ekki bað um hylli

Eftir Árna Helgason og Kristján Jónsson arnihelgason@mbl.is | kjon@mbl.is Sir Edward Heath, sem lést í gær, 89 ára aldri, var leiðtogi breska Íhaldsflokksins 1965-1975 og forsætisráðherra 1970-1974. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Stöndum af okkur fellibylinn í anddyrinu

OKKUR hafði verið sagt að það væri vissara að vera með vasaljós ef rafmagnið færi af í fellibylnum og þess vegna fórum við út í stórmarkað til að kaupa okkur ljós," sagði Einar Helgason í gærkvöld, en hann er einn af sex íslenskum keppendum auk... Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sumarbústaður illa farinn eftir eldsvoða

MIKILL bruni varð í sumarbústað í Miðfellshverfi við Þingvallavatn í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er bústaðurinn illa farinn, ef ekki ónýtur. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Sumarveðrið er hrekkjótt

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Meirihluti Íslendinga vill ferðast innanlands í sumar Ferðum og bókunum í ferðir Íslendinga til útlanda í ár hefur fjölgað umtalsvert. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Sömu reglur gildi fyrir lönd EFTA og Evrópusambandsins

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is "ÞAÐ ERU mjög litlir hagsmunir í húfi hvað þetta varðar en þetta er hins vegar prinsippmál," segir Árni M. Meira
18. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Tengsl tilræðismannanna við Pakistan rannsökuð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÖGREGLAN í Pakistan hefur yfirheyrt kaupsýslumann í borginni Sialkot vegna þess að símanúmer hans fannst í gögnum eins af sprengjumönnunum sem urðu tugum manna að bana í London 7. júlí. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Tveir kærðir fyrir líkamsárás

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús eftir líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Krúsina á Ísafirði í fyrrinótt. Tveir menn voru handteknir og yfirheyrðir vegna málsins og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tvö fíkniefnamál og ofsaakstur á Akranesi

TVÖ fíkniefnamál komu upp á Akranesi um helgina. Lögregla hafði afskipti af ökumanni og var hann grunaður um vörslu fíkniefna. Á honum fannst lítilræði af ætluðu amfetamíni. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Um 5 milljarðar í ófyrirséðan kostnað

KÁRAHNJÚKAVIRKJUN kostar um 90 milljarða króna. Þar af var gert ráð fyrir um 10% í ófyrirséðan kostnað, eða um níu milljörðum króna, sem Landsvirkjun þarf að greiða aðalverktakanum, Impregilo. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 632 orð

Um 60-70% örorkulífeyrisþega hafa skilað framtali

Eftir Árna Helgason arn ihelgason@mbl. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Um 700 bústaðir í byggingu

MIKIL gróska er í byggingarframkvæmdum í uppsveitum Árnessýslu um þessar mundir og eru alls um 700 sumarbústaðir í byggingu á svæðinu. Meira
18. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Vatnsbardaginn vinsælastur

LANDSMÓT Skáta á Úlfljótsvatni verður sett annað kvöld, 19. júlí og stendur til 26. júlí. Allir skátar, hvaðanæva af landinu, á öllum aldri eru velkomnir. Búist er við a.m.k. 5 þúsund manns á mótið að sögn Huldu Sólrúnar Guðmundsdóttur mótsstjóra. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2005 | Staksteinar | 285 orð | 1 mynd

Bjórleikur

Áfengislöggjöfin virðist lítið annað en málamyndaplagg, sem einkum býður upp á samkvæmisleikinn hvernig hægt sé að fara framhjá henni. Meira
18. júlí 2005 | Leiðarar | 464 orð

Harmleikur í Úganda

Í norðurhluta Úganda hefur staðið yfir uppreisn í 18 ár. Að uppreisninni stendur hreyfing, sem kallar sig Andspyrnuher drottins. Ekki er vitað hvað margir liðsmenn eru í Andspyrnuher drottins. Sumir segja nokkur hundruð manns, aðrir nokkur þúsund. Meira
18. júlí 2005 | Leiðarar | 450 orð

Minnisvarði á Ísafirði

Síðastliðinn föstudag afhjúpaði Alexander Rannikh, sendiherra Rússlands á Íslandi, minnisvarða á Ísafirði við hátíðlega athöfn að viðstöddum fulltrúa frá breska sendiráðinu og bandaríska sjóhernum, auk fulltrúa Ísafjarðarbæjar. Meira

Menning

18. júlí 2005 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Ballið var á virkum degi

MAGNÚS Einarsson var heldur betur undrandi yfir að Stuðmenn skyldu vera að spila í Grímsey einmitt þá sömu helgi og hann hugðist fara á heimaslóðir í fyrsta sinn í þrjú ár en hann býr í Svíþjóð. "Ég var á tónleikunum hér fyrir nítján árum. Meira
18. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd

Dans, dans, dans

NÝTT myndband við lag Nylon-flokksins, Dans, dans, dans, verður frumsýnt í kvöldþætti Guðmundar Steingrímssonar á sjónvarpsstöðinni Sirkus í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22. Meira
18. júlí 2005 | Menningarlíf | 521 orð | 1 mynd

Frekar loðið undir Hannesi

10 listamenn. Sýningin stendur til 17. júlí. Opið kl. 13-18 föstudaga og laugardaga og eftir samkomulagi. Meira
18. júlí 2005 | Bókmenntir | 809 orð | 1 mynd

Leyndarmálin rakna upp

eftir Joanna Kathleen Rowling. Bloomsbury gefur út 2005. 607 bls. innb. Meira
18. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

Lífsháska

Í sextánda þætti bandaríska myndaflokksins Lífsháska (Lost) segja Kate og Sawyer hvort öðru frá leyndarmálum sínum meðan þau rekja slóð villigaltar sem Sawyer segir að leggi sig í... Meira
18. júlí 2005 | Tónlist | 68 orð | 2 myndir

Ljúfir tónar á Skólavörðustíg

FJÖLMARGIR lögðu leið sína í garð verslunarinnar 12 tóna á Skólavörðustíg á föstudaginn til þess að hlýða á hina landskunnu tónlistarmenn KK og Magnús Eiríksson, en þeir gáfu nýlega út plötuna Fleiri ferðalög sem situr á toppi Íslenska tónlistans um... Meira
18. júlí 2005 | Bókmenntir | 281 orð | 1 mynd

Misjöfn viðbrögð gagnrýnenda

GAGNRÝNENDUR eru ekki á einu máli um ágæti sjöttu og næstsíðustu bókar JK Rowling um galdradrenginn Harry Potter, Harry Potter og blendingsprinsinn, sem kom út á laugardaginn. Meira
18. júlí 2005 | Kvikmyndir | 433 orð | 1 mynd

Óbyggðirnar kalla

Talsett teiknimynd. Leikstjórar: Eric Darnell og Tom McGrath. Aðalleikraddir (íslenskar): Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarsdóttir, Þórhallur (Laddi) Sigurðsson. Meira
18. júlí 2005 | Tónlist | 650 orð | 1 mynd

"Aldrei meiri eftirspurn"

TÓNLISTARHÁTÍÐIN G! Festival verður nú haldin í Færeyjum í fjórða sinn næstu helgi, dagana 22. júlí og 23. júlí. Meira
18. júlí 2005 | Tónlist | 1405 orð | 9 myndir

"Grímsævintýri gerast enn"

Stuðmenn héldu til Grímseyjar um helgina til að efna nítján ára gamalt loforð við eyjarskeggja. Halla Gunnarsdóttir slóst í för með bandinu til að athuga hvort það væru ekki allir með allt á hreinu. Meira
18. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Síðasti One Tree Hill

One Tree Hill er einn vinsælasti unglingaþátturinn í dag og mun Skjár einn sýna lokaþáttinn í kvöld. Ég er ein af þeim sem hétu sjálfum sér því að fylgjast ekki með One Tree Hill . Fékk alveg minn skerf af 10 ára glápi á Beverly Hills á sínum tímum. Meira
18. júlí 2005 | Menningarlíf | 49 orð | 2 myndir

Sköpunargleði í Iðnó

"LAUGARDAGSLÚDÓ", uppskeruhátíð skapandi sumarhópa Hins hússins, fór fram á laugardaginn í Iðnó. Þar mátti sjá brot af því fjölbreytta listastarfi sem hóparnir hafa kynnt fyrir borgarbúum í sumar en í Iðnó kynntu sextán hópar verkefni sín. Meira
18. júlí 2005 | Menningarlíf | 83 orð | 5 myndir

Tískusýning undir berum himni

HÁPUNKTUR Icelandic Fashion Week var á laugardaginn þegar haldin var vegleg tískusýning úti undir berum himni á Vegamótastíg þar sem íslenskar fyrirsætur sýndu fatnað eftir sextán unga hönnuði víðs vegar að úr heiminum. Meira
18. júlí 2005 | Leiklist | 893 orð | 1 mynd

Þar sem aldrei ber skugga á

Höfundar: Thomas Meehan, Charles Strouse og Martin Charnin. Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikmynd: Þorvaldur Böðvar Jónsson. Tónlistarstjóri: Óskar Einarsson. Lýsing: Hörður Ágústsson. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Meira

Umræðan

18. júlí 2005 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Áttavitinn týndur

Grímur Atlason fjallar um stjórnmál og hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar: "Eftir að hafa hlustað á þann aragrúa yfirlýsinga sem forysta Samfylkingarinnar í Reykjavík og á landsvísu hefur gefið um málefni Reykjavíkurlistans er ég engu nær um framtíðaráform hennar." Meira
18. júlí 2005 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Einfaldara og skilvirkara leiðakerfi Strætó bs.

Smári Ólafsson fjallar um leiðakerfi strætó: "Nýr notandi er fljótur að átta sig á því hvaða leið eða leiðir hann þarf að taka til að komast fljótt og örugglega á áfangastað." Meira
18. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Til varnar Vegagerðinni

Frá Valgarð Briem hæstaréttarlögmanni: "NÝVERIÐ birtist í Morgunblaðinu grein, þar sem greinarhöfundur lét illa yfir því að á leið sinni um Norðurárdal í Borgarfirði hefði hann vegna vegagerðar þurft að aka um grýttan og holóttan veg og þurft að þvo bíl sinn eftir þá ferð." Meira
18. júlí 2005 | Velvakandi | 307 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sláandi lestur MEÐ Morgunblaðinu sl. fimmtudag fylgdi aukablað um umferðarslys og afleiðingar þess. Það var svo sannarlega sláandi að lesa þetta blað og sest ég með öðru hugarfari undir stýri í framtíðinni. Meira

Minningargreinar

18. júlí 2005 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA STEINUNN ÁGÚSTSDÓTTIR

Ágústa Steinunn Ágústsdóttir Ward fæddist í Reykjavík 29. október 1914. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Rannveig Einarsdóttir, f. 8. apríl 1895 á Strönd í Meðallandi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2005 | Minningargreinar | 2506 orð | 1 mynd

JÓN RAGNAR JÓNSSON

Jón Ragnar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 16. ágúst 1923. Hann lést á St. Jósefsspítala mánudaginn 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Einarsdóttir, f. 10. nóvember 1888, d. 5. ágúst 1982 og Jón Jónsson, f. 12. ágúst 1879, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2005 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA BORG KRISTINSDÓTTIR

Karólína Borg Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. október 1936. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar Karólínu voru hjónin Ólafía Margrét Brynjólfsdóttir, f. 21.6. 1908, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. júlí 2005 | Daglegt líf | 616 orð | 3 myndir

Á sama stað í áttatíu ár

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það var 29. júní árið 1925 sem Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður og Ólafía G.E. Jónsdóttir kona hans opnuðu verslun að Bankastræti 12. Áttatíu ár eru liðin síðan verslunin var stofnuð og er hún enn í sama... Meira
18. júlí 2005 | Ferðalög | 1008 orð | 3 myndir

Hjólaferð er frábær upplifun

Farangur verður að vera af skornum skammti þegar lagt er af stað í nokkurra vikna hjólaferð til útlanda. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti fjögurra manna fjölskyldu áður en því nauðsynlegasta var pakkað niður. Meira
18. júlí 2005 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vita af áhættunni

ÞAÐ hefur færst í aukana að börn fái sér skammtímahúðflúr í utanlandsferðum fjölskyldunnar á sólarstrendur og eiga þessi húðflúr að hverfa eftir ákveðinn tíma. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2005 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrslitaleikur NL. Meira
18. júlí 2005 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Kajakkrakkar á Ísafirði

Útilífveran 2005 | Þessir áhugasömu kajakræðarar tóku þátt í fjölskyldudegi Sæfara á Ísafirði á föstudaginn en um helgina fór hátíðin Útilífveran 2005 fram á Ísafirði. Meira
18. júlí 2005 | Í dag | 20 orð

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa...

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. (Sálmarnir 119, 9.) Meira
18. júlí 2005 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bg5 h6 8. Be3 Bd6 9. Bd3 Bd7 10. De2 Bc6 11. 0-0-0 De7 12. c4 Bxf3 13. Dxf3 c5 14. d5 e5 15. Hde1 a6 16. g4 b5 17. g5 hxg5 18. Bxg5 bxc4 19. Bxc4 Hb8 20. b3 Kf8 21. He4 Hb6 22. Meira
18. júlí 2005 | Í dag | 529 orð | 1 mynd

Skemmtileg og örugg afþreying

Óskar Helgi Guðjónsson er fæddur árið 1966 í Reykjavík. Hann er mikill útivistarmaður og er í stjórn Hjálparsveitarinnar í Reykjavík. Meira
18. júlí 2005 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst stundum að það sé allt of erfitt að bæta heiminn, það verði einhverjir aðrir að gera. En hann varð fyrir skömmu vitni að því að hægt er að leggja fram sinn skerf án þess að kosta nokkru til. Meira

Íþróttir

18. júlí 2005 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

* ALEXANDER Hleb , hvít-rússneski knattspyrnumaðurinn sem Arsenal keypti...

* ALEXANDER Hleb , hvít-rússneski knattspyrnumaðurinn sem Arsenal keypti frá Stuttgart á dögunum, var aðeins tæpar tvær mínútur að komast á blað í fyrsta leik sínum með enska félaginu. Arsenal sigraði 3. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ásthildur skoraði í toppslag

ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði síðara mark Malmö FF þegar lið hennar sigraði Sunnanå, 2:0, í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ásthildur skoraði markið á 70. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 216 orð

Birgir Leifur lék á fimm höggum undir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lauk leik á móti í áskorendamótaröðinni á fimm höggum undir pari og endaði í 40. til 45. sæti. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 66 orð

Brynjar og Matthías unnu

BRYNJAR Pétursson og Matthías Haraldsson sigruðu í öðru stigamóti Blaksambands Íslands í strandblaki sem fram fór á Akureyri á laugardaginn. Þeir léku við sigurvegara síðasta móts, Val Guðjón Valsson og Eirík Ragnar Eiríksson, og unnu leikinn 2-0. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 133 orð

Eggert og Haraldur sömdu við Hearts

EGGERT Gunnþór Jónsson, tæplega 17 ára Eskfirðingur, og Haraldur Björnsson, 16 ára markvörður úr Val, hafa samið til þriggja ára við skoska knattspyrnufélagið Hearts. Þeir eru farnir utan og byrjaðir að æfa af krafti með unglingaliði félagsins, U19 ára. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen kom inná í síðari hálfleik í gærkvöld þegar...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen kom inná í síðari hálfleik í gærkvöld þegar ensku meistararnir, Chelsea , lögðu Benfica að velli, 1:0, í æfingaleik í Lissabon . Eina mark leiksins var sjálfsmark heimamanna í fyrri hálfleiknum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 114 orð

Erla jafnaði á síðustu mínútunni

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, tryggði liði sínu, Mallbacken, dýrmætt stig í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Erla Steina jafnaði metin, 3:3, gegn Hammarby á útivelli á síðustu mínútu leiksins. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

FH - ÍA 5:1 Kaplakriki, VISA-bikar karla, bikarkeppni KSÍ, 8-liða...

FH - ÍA 5:1 Kaplakriki, VISA-bikar karla, bikarkeppni KSÍ, 8-liða úrslit, laugardaginn 16. júlí 2005. Mörk FH: Tryggvi Guðmundsson 74., Jón Þorgrímur Stefánsson 95., Allan Borgvardt 108., Jónas Grani Garðarsson 110., Atli Viðar Björnsson 115. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 143 orð

Flottur endir hjá Faldo

NICK Faldo sýndi á sér óvenjulega hlið á síðustu tveimur holunum í gær. Hann var á parinu þegar komið var á sautjándu holu, fékk fugl þar með fínu pútti og fangaði því vel, en hann hefur ekki verið þekktur fyrir mikla gleði á vellinum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

* FULHAM styrkti leikmannahóp sinn enn frekar í gær fyrir baráttuna í...

* FULHAM styrkti leikmannahóp sinn enn frekar í gær fyrir baráttuna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að kaupa danska landsliðsmanninn Niclas Jensen frá Dortmund . Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Glæsimörk KR kafsigldu Framara

KR-ingar lyftu sér af neðsta hluta Landsbankadeildarinnar í gær með stórsigri á Fram sem er komið á kunnuglegar slóðir á botni deildarinnar. Í síðari hálfleik léku leikmenn KR eins og þeir sem valdið hafa og skoruðu fjögur mörk gegn engu marki Framara. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Grétar með sitt 50. mark

GRÉTAR Ólafur Hjartarson skoraði í gærkvöld sitt 50. mark í efstu deildinni í knattspyrnu hér á landi þegar hann kom KR yfir gegn Fram á Laugardalsvellinum. Hann varð um leið fyrsti leikmaðurinn í sex ár til að ná þeim áfanga. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

Hart barist á Hvaleyrinni

AUÐUNN Einarsson varð klúbbmeistari hjá Keili í Hafnarfirði, eftir harða baráttu við Sigurþór Jónsson og Björgvin Sigurbergsson. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 235 orð

Hver leikur er úrslitaleikur

"VIÐ vissum að við yrðum í virkilega vondum málum ef við töpuðum þessum leik og við urðum að vinna hérna. Við komum rosalega vel stemmdir í þennan leik og staðráðnir í að lyfta okkur upp. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Isinbajeva með heimsmet og Þórey önnur í Madrid

JELENA Isinbajeva frá Rússlandi setti enn eitt heimsmetið í stangarstökki kvenna á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í Madríd í fyrrakvöld. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 20 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Keflavík: Keflavík - ÍBV 19.15 1. deild kvenna A-riðill: Víkin: HK/Víkingur - Þróttur R. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 200 orð

Íslenska ungmennaliðið í 8-liða úrslit í Slóvakíu

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla 18 ára og yngri sigraði í sínum riðli, C-riðli í Evrópukeppni þess aldursflokks sem fram fer í Slóvakíu. Með sigrinum kemst liðið áfram í átta liða úrslit. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 171 orð

Jon Dahl til Stuttgart

JON Dahl Tomasson, hinn íslenskættaði danski knattspyrnumaður sem hefur leikið með AC Milan á Ítalíu undanfarin ár, er á leiðinni til Stuttgart og skrifar þar undir fjögurra ára samning í dag. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 178 orð

Kærkominn sigur

Sigur Þróttar á Fylki í gærkvöldi er einungis annar sigurleikur Þróttar í sumar. Sigurinn kom liðinu af botni deildarinnar og í sjöunda sætið. Páll Einarsson, fyrirliði Þróttar, var að vonum ánægður með þennan langþráða sigur. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Mark Gunnars var ekki nóg

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson skoraði mark Halmstad sem tapaði, 2:1, fyrir Malmö FF á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Gunnar Heiðar jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Meistaramót klúbbanna GR Meistaraflokkur karla: Ólafur Már Sigurðsson...

Meistaramót klúbbanna GR Meistaraflokkur karla: Ólafur Már Sigurðsson 283 (-1) Sigurjón Arnarsson 294 (+10) Rúnar Óli Einarsson 296 (+12) Meistaraflokkur kvenna: Ragnhildur Sigurðardóttir 288 Anna Lísa Jóhannsdóttir 304 Helena Árnadóttir 319 Keilir... Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 190 orð | 7 myndir

Mikill og góður efniviður í kvennaknattspyrnunni

Eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur SÍMAMÓT Breiðabliks í knattspyrnu stúlkna var haldið í 22. sinn nú um helgina. Mótið var hið fjölmennasta sem haldið hefur verið en alls voru ríflega 1.500 stúlkur mættar til leiks í 160 liðum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Olga byrjuð að spila og skora á ný fyrir ÍBV

OLGA Færseth, markahæsti leikmaður allra tíma í íslenskri kvennaknattspyrnu, spilaði sinn fyrsta leik í sumar á föstudagskvöldið þegar ÍBV tók á móti FH í úrvalsdeildinni í Vestmannaeyjum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 51 orð

Ólafur Björn með vallarmet á Nesinu

ÓLAFUR Björn Loftsson sigraði með nokkrum yfirburðum í meistaramóti NK á Seltjarnarnesi. Hann lék á 285 höggum eða þremur höggum undir pari vallarins og var 13 höggum á undan Vilhjálmi Árna Ingibergssyni, sem varð í öðru sæti. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 125 orð

Reyes samdi til sex ára

JOSE Antonio Reyes, spænski knattspyrnumaðurinn sem gekk til liðs við Arsenal í janúar á síðasta ári, hefur skrifað undir sex ára samning við félagið, eða til ársins 2011. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 87 orð

Silja sigraði í Belgíu

SILJA Úlfarsdóttir sigraði í 400 metra grindahlaupi á alþjóðlegu móti í Belgíu í fyrrakvöld. Silja var þó talsvert frá sínu besta en hún hljóp á 59,59 sekúndum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

* SIMON Khan frá Englandi byrjaði gríðarlega vel á síðasta hring. Hann...

* SIMON Khan frá Englandi byrjaði gríðarlega vel á síðasta hring. Hann fékk fimm fugla á fyrri níu, þar af fjóra í röð, og var kominn fjóra undir par eftir fyrri níu. Á síðari níu holunum fékk hann þrjá skolla og lauk leik á einu höggi undir pari. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Tíundi sigur Tiger Woods á risamóti

TIGER Woods sigraði í gær á Opna breska meistaramótinu í golfi, sem nú var haldið í 134. sinn. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 174 orð

Tveir Serbar til liðs við Snæfell

SNÆFELL úr Stykkishólmi hefur fengið til liðs við sig tvo serbneska körfuknattleiksmenn fyrir komandi keppnistímabil. Það eru Igor Beljanski, ríflega tveggja metra framherji, og Slobodan Subasic, fjölhæfur leikmaður sem er 1,90 m á hæð. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 201 orð

Tvö met hjá GR-ingum

TVÖ met voru slegin á meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur sem lauk á laugardaginn. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 1052 orð | 1 mynd

Varamennirnir í aðalhlutverki hjá FH

ÍSLANDSMEISTARAR FH eru komnir í undanúrslit í bikarkeppni KSÍ, Visa-bikarnum, eftir 5:1-sigur á Skagamönnum á heimavelli sínum, Kaplakrika, á laugardag. Úrslitin gefa enga mynd af leiknum en framlengja þurfti í stöðunni 1:1. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 90 orð

Waldorf bætti sig

DUFFY Waldorf frá Bandaríkjunum átti ánægjulegan dag í gær á Opna breska meistaramótinu, lauk leik á 68 höggum og bætti árangur sinn frá deginum áður um þrettán högg, en á laugardaginn lék hann á 81 höggi. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Wright-Phillips á leið til Chelsea

MANCHESTER City samþykkti í gær að selja enska landsliðsmanninn Shaun Wright-Phillips til Chelsea, aðeins tveimur dögum eftir að félagið hafnaði 20 milljón punda boði í hann, eða um 2,3 milljörðum króna. Talið er að endanlegt kaupverð sé 21 milljón punda en það var ekki staðfest í gær. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 522 orð

Þróttarar af botninum

ÞRÓTTUR kom sér af botni Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi þegar liðið lagði Fylki að velli í Árbænum. Varamaðurinn Ólafur Tryggvason skoraði eina mark leiksins örfáum mínútum eftir að hann kom inn af varamannabekknum. Meira
18. júlí 2005 | Íþróttir | 137 orð

Þróttur á sigurbraut

ATLI Eðvaldsson stýrði Þrótti til fyrsta sigursins undir sinni stjórn gegn Fylki í gærkvöldi, 1:0, á Fylkisvelli. Sigurinn var kærkominn þar sem hann lyfti liðinu af botni úrvalsdeildarinnar upp í sjöunda sæti. Meira

Fasteignablað

18. júlí 2005 | Fasteignablað | 458 orð | 2 myndir

Aðalstræti 16

Akureyri - Eignamiðlun Norðurlands hefur nú í sölu íbúð í gömlu timburhúsi við Aðalstræti 16 á Akureyri. "Þetta er neðri hæð og kjallari, samtals 178 ferm.," segir Arnar Guðmundsson hjá Eignamiðlun Norðurlands. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 796 orð | 1 mynd

Atvinnustarfsemi í íbúðarhúsnæði

Atvinnustarfsemi í íbúðarhúsnæði getur óhjákvæmilega haft í för með sér ónæði og óþægindi fyrir þá sem þar búa. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Ásmundarsafn við Sigtún

Ásmundur Sveinsson hóf árið 1942 að byggja kúluhúsið við Sigtún. Nokkru seinna byggði hann við það píramídana svokölluðu. Bogaskemman kom svo á árunum 1954-1959. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 184 orð | 1 mynd

Búðarstígur 12

Eyrarbakki - Fasteignasalan Eignaval er nú með í sölu sögufrægt hús á Eyrarbakka. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Graslaukur - meira en kryddjurt

Graslaukur er þekktastur sem kryddjurt en hann er líka skemmtileg skrautplanta í beð með sín fallegu fjólubláu blóm. Hann blómgast í júní og er afar... Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 236 orð | 2 myndir

Hlaðhamrar 2

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er nú með í sölu fallegt og vel staðsett endaraðhús ásamt bílskúr á eftirsóttum stað í Hamrahverfinu í Grafarvogi. Húsið er 146,5 fm að stærð og bílskúrinn 27,7 fm. Húsið er á einni og hálfri hæð með bakgarð í suður. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Hótel Búðir

Árið 1947 var Hótel Búðir opnað. Það var síðan árið 2001 sem hótelið brann en það var opnað í nýrri byggingu 2003. Engin tvö herbergi eru eins og ekkert er staðlað, sem gefur hótelinu skemmtilegan... Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 204 orð | 2 myndir

Hraunbraut 27

Kópavogur - Fasteignasalan Lyngvík er nú með í sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Hraunbraut 27 í Kópavogi. Húsið er 191,5 ferm. ásamt 24,4 ferm. bílskúr, sem stendur sér, samtals 215,9 ferm. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 633 orð | 2 myndir

Indversk kjarnakona fær sænsk vatnsverðlaun

Það er líklega að bera í bakkafullan lækinn í orðsins fyllstu merkingu að skrifa um vatn, já meira að segja rigningarvatn. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 550 orð | 2 myndir

Lindasel 6

Reykjavík - Fasteignasalan Bifröst er nú með í sölu mjög vel staðsett og vel umgengið tvíbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr við Lindasel 6. "Þetta eru tvær sér íbúðir," segir Pálmi B. Almarsson hjá Bifröst. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 494 orð | 1 mynd

Minni spenna einkennir fasteignamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu

Á 2. ársfjórðungi 2005 var 2.429 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við embætti sýslumannanna á höfuðborgarsvæðinu. Heildarupphæð veltu nam 57,5 milljörðum kr. og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 23,7 milljónir kr. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 196 orð | 3 myndir

Nýstárleg auglýsingatækni

Frá Kristni Benediktssyni. Vegfarendur Reykjanesbrautar, fjölfarnasta þjóðvegar landsins, fá nýstárleg skilaboð frá bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ þegar þeir aka suður eftir. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 1180 orð | 3 myndir

Nýtt fjölbýlishús Samtaka aldraðra með 70 íbúðum

S amtök aldraðra hafa verið að eflast á undanförnum árum. Samtökin voru stofnuð 1973 í þeim tilgangi að vinna að ýmsum hagsmunamálum aldraðra og þá einkum byggingu hentugs íbúðarhúsnæðis fyrir aldrað fólk. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Rafmagnstæki og raki

Á baðherbergjum er oft mikill raki sem getur valdið tæringu og skammhlaupi í raftækjum. Best er að geyma tækin í lokuðum skáp þar sem raki kemst ekki að... Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Sitthvað um sítrónur

Sítrónuísmolar * Sítrónan fer oft til spillis þegar skornar eru aðeins ein eða tvær sneiðar til notkunar og geyma þarf afganginn. Góð hugmynd er að pressa safann úr sítrónuhelmingnum, sem eftir er, og búa til ísteninga úr þeim í ísskápnum. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Smáíbúðahverfið

NAFN hverfisins er þannig til komið að um 1950 voru settar strangar fjárfestingahömlur á húsbyggingar. Þurfti sérstakt leyfi til byggingar íbúðarhúsnæðis nema um væri að ræða svokallaðar smáíbúðir, sem eigandi vann að sjálfur ásamt skyldmennum. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 255 orð | 1 mynd

Strandvegur 13

Garðabær - Húsavík fasteignasala er nú með í sölu 4ra herb. íbúð við Strandveg 13 í Garðabæ. "Þetta er glæsiíbúð, 123,2 ferm. að stærð á 2. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Svartsengi

VARMAORKUVER í Svartsengi var fyrsta orkuver sinnar tegundar í veröldinni. Í fyrsta sinn var notaður háhitajarðvarmi bæði til framleiðslu á raforku og á heitu vatni til hitaveitu. Lög um Hitaveitu Suðurnesja voru sett... Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 117 orð | 1 mynd

Undirstaða garðræktar

Jarðvegur * Undirstaða þess að garðrækt takist vel er frjór og myldinn jarðvegur. Góður jarðvegur fæst úr mómold (mýrarjarðvegi) þegar hún hefur rotnað og þornað hæfilega. Þéttan jarðveg má bæta með því að blanda hann sandi. Meira
18. júlí 2005 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Ylströndin í Nauthólsvík

TILGANGURINN með endurbyggingu Nauthólsvíkur var að styrkja aðstöðu til útiveru, sól- og sjóbaða. Ylströndin var tekin í notkun árið 2000 og ári síðar var opnuð þjónustumiðstöð ( bað og búningsaðstaða). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.