Greinar laugardaginn 23. júlí 2005

Fréttir

23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 266 orð

30 féllu í sprengingum í Egyptalandi

Kaíró. AP. | Þrjátíu manns, hið minnsta, fórust í sprengingum í Sharm el-Sheikh, fjölsóttum ferðamannastað í Egyptalandi, seint í gærkvöldi. Að minnsta kosti 110 eru særðir. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Arna Schram formaður BÍ

ARNA Schram, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók við formennsku í Blaðamannafélagi Íslands á stjórnarfundi í gær eftir að Róbert Marshall hafði sagt af sér formennsku í félaginu vegna nýs starfs sem hann hefur tekið við hjá 365 miðlum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Auðhumla flutt | Framkvæmdaráð hefur samþykkt tillögu um flutning á...

Auðhumla flutt | Framkvæmdaráð hefur samþykkt tillögu um flutning á listaverkinu Auðhumlu frá lóð Norðurmjólkur í Kaupvangsgil. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áhyggjur af því að lögregla "skjóti til að drepa"

London. AFP. | Fulltrúar breskra múslíma sögðust í gær óttast að breska lögreglan hefði tekið upp þá stefnu að "skjóta til að drepa", í kjölfar þess að maður var skotinn til bana á Stockwell-lestarstöðinni í gærmorgun. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Álversnefnd | Á fundi bæjarráðs Akureyrar var til umfjöllunar samkomulag...

Álversnefnd | Á fundi bæjarráðs Akureyrar var til umfjöllunar samkomulag (Joint Action Plan) milli Fjárfestingarstofunnar, Akureyrarbæjar, Húsavíkurbæjar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga... Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Baldry allur

TÓNLISTARMAÐURINN og Stuðmannavinurinn Long John Baldry er látinn eftir fjögurra mánaða spítalalegu vegna lungnasjúkdóms. Long John Baldry er Íslendingum að góðu kunnur fyrir samstarf sitt við Stuðmenn en hann söng m.a. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bjórframleiðslan stöðvaðist

BJÓRFRAMLEIÐSLA stöðvaðist hjá Vífilfelli á Akureyri í gær eftir að kaldavatnsstofnlögn fór í sundur austan við húsnæði fyrirtækisins. Baldur Kárason bruggmeistari sagði að vatnsleysið hefði verið bagalegt á þessum mesta annatíma. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Ekki fjárfest í nýjum fyrirtækjum í nær þrjú ár

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GUNNAR Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, segir að sjóðurinn hafi ekki fjárfest í neinum nýjum fyrirtækjum, svo heitið geti, í nærri þrjú ár. "Það er alvarleg þróun," segir hann. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Eldhúsið framleiðir mat fyrir 2.500 manns á dag

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Þetta skapar aukna möguleika fyrir fyrirtækið en það skiptir mig líka máli að unnið sé að framleiðslu skólamáltíða á réttan hátt. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð

Féll 104 sinnum

KONA nokkur í Bretlandi er loksins komin með bílpróf eftir að hafa verið meira eða minna í ökunámi frá árinu 1972. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Flugfélag Íslands fær Dash 8-vélar

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is FLUGFÉLAG Íslands hefur afráðið að kaupa eða semja um kaupleigu á tveimur 39 sæta flugvélum af gerðinni Dash 8-200 frá kanadíska framleiðandanum Bombardier. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Flýgur með vindinum

Sigrún Haraldsdóttir tekur sér far með vindinum og skoðar heiminn: Með vindinum ég vildi fá vítt um grund að líða. Beygja fífu, blása í strá, blístra nótu stríða. Bæra syfjuð blöð á grein, blárri klukku dilla. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 594 orð

FME gagnrýnir starfslokasamning framkvæmdastjóra

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FYRRVERANDI formaður og varaformaður stjórnar Sameinaða lífeyrissjóðsins (SL) höfðu ekki umboð til að gera viðauka við ráðningarsamning framkvæmdastjóra án aðkomu annarra stjórnarmanna. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Fólk er frjálst í Fosstúni

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við byrjuðum hérna 1. júní og verðum með opið til 15. ágúst en þá tekur við starfsemi heimavistar Fjölbrautaskólans. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Frábær laxveiði á Vesturlandi

LAXVEIÐIMENN á Vesturlandi hafa haft ástæðu til að kætast í sumar, en metveiði er nú þar í ýmsum ám. Veiðst hafa um 2.100 laxar í Þverá og Kjarrá það sem af er sumri, en í fyrra veiddust þar alls 1.380 fiskar, að sögn Jóns Ólafssonar leigutaka ánna. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fræðasjóður Úlfljóts úthlutar styrkjum í fyrsta skipti

Í FYRSTA skipti hefur styrkjum nú verið úthlutað úr Fræðasjóði Úlfljóts. Forsvarsmenn sjóðsins segja viðtökur hafa verið góðar og að alls hafi borist 13 frambærilegar umsóknir, vel til þess fallnar að auka veg lögfræðinnar á hlutaðeigandi sviðum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Fylgist með myndun nýs eignarhlutar hjá SPH

TVEIR fulltrúar Fjármálaeftirlitsins (FME) fylgdust með fundi stofnfjáreigenda Sparisjóðs Hafnarfjarðar í fyrrakvöld. Jónas Fr. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fyrsti prófessorinn ráðinn

DR. Jón Ólafsson hefur verið ráðinn prófessor í heimspeki við nýja félagsvísinda- og hagfræðideild Viðskiptaháskólans á Bifröst að undangengnu reglubundnu dómnefndarmati. Jón útskrifaðist með Ph.D. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Gegn stefnu ríkisstjórnarinnar

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Gera tilraun til að hreinsa brennistein

Gásir | Andi miðalda mun svífa yfir verslunarstaðnum á Gásum á sunnudag, 24. júlí. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 617 orð

Heildsöluleiðin er spennandi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að ýmsir kostir komi til greina varðandi hlutverk Íbúðalánasjóðs á markaði og meðal annars sé spennandi að skoða hina svonefndu heildsöluleið fyrir sjóðinn. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Hitunarkostnaður lækkar um þriðjung

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Orkuveita Reykjavíkur hefur keypt hitaveitu og vatnsveitu Stykkishólms af Stykkishólmsbæ. Undirritaður var samningur um kaupin við athöfn í ráðhúsinu í Stykkishólmi í gær. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hraðbanki á Hólum

UM síðustu mánaðamót opnaði KB banki hraðbanka í anddyri Hólaskóla - Háskólans á Hólum. Hraðbankinn er liður í aukinni þjónustu við ört vaxandi byggð og aukinn ferðamannastraum að Hólum. "Undanfarin ár hefur starfsemi á Hólum aukist mikið. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Klyfjahesturinn á Hlemmi

LISTAVERKIÐ "Klyfjahesturinn" eftir Sigurjón Ólafsson verður afhjúpað á nýju torgi sem gert hefur verið á Hlemmi í Reykjavík. Klyfjahesturinn stóð áður við Sogamýri. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1775 orð | 2 myndir

Kostnaður minni en ráð var fyrir gert

Snemma í morgun áttu vagnstjórar Strætó bs. að hefja akstur eftir nýju leiðakerfi. 36 nýjar biðstöðvar verða teknar í notkun en 111 aflagðar. Nokkur ný hverfi bætast inn í leiðakerfið sem er um 570 km langt. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 630 orð

Kærir bátasmiðju vegna starfa 5 Pólverja

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FORMAÐUR Verkalýðsfélags Akraness hefur lagt fram kæru á hendur Spútnik bátum ehf. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Leiðarlokum fagnað

ICELANDAIR bauð starfsmönnum í kaffi í góða veðrinu á Reykjavíkurflugvelli í gær. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð

Leiðrétting vegna greinar Hjálmars Árnasonar alþingismanns

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur óskað eftir birtingu á eftirfarandi: Í Morgunblaðinu í dag, 22. júlí, er grein eftir alþingismanninn Hjálmar Árnason. Ber hún yfirskriftina "Landhelgisgæslan velkomin á Suðurnes. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Listasumar | Laugardagur 23. júlí Café Karólína kl. 14.00. Opnun á...

Listasumar | Laugardagur 23. júlí Café Karólína kl. 14.00. Opnun á sýningu Eiríks Arnars Magnússonar. Listagilið. Ljósmyndasýningin Íslendingar opnuð á veggnum milli Ketilhússins og Listasafnsins. Galleri Box, Listagili kl. 20.00. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Loforð um aðstoð tóku kipp

Genf. AP. | Sameinuðu þjóðunum hefur á síðustu tíu dögum verið heitið meira fé til neyðaraðstoðar í Vestur-Afríkuríkinu Níger heldur en á samanlögðum tíu mánuðunum þar á undan. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Læra um atvinnu á Íslandi

ÞAÐ var mikið fjör á fundi um atvinnu í vinnustofunni Ási í Reykjavík um hádegisbilið í gær. Á fundinum voru samankomin 20 ungmenni frá Íslandi og Ítalíu sem öll eru með Downs-heilkenni og var umræðuefnið m.a. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Markaður í Mosfellsdal

ÚTIMARKAÐURINN verður opnaður í Mosfellsdal í dag, laugardag. Markaðurinn er við gróðrarstöðina Mosskóga og er nú haldinn sjötta sumarið í röð. Á markaðnum mun sem fyrr kenna ýmissa grasa. Fjölbreytt grænmeti er til sölu sem og annað góðgæti. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mesti hagnaður Íslandssögunnar

BURÐARÁS hf. skilaði 24,5 milljarða króna hagnaði á fyrri helmingi ársins. Þar af var hagnaður á öðrum ársfjórðungi 19,9 milljarðar króna. Er þetta meiri hagnaður en dæmi eru um að íslensk fyrirtæki hafi skilað á hálfu ári. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mikil sprettutíð

Hrunamannahreppur | Mikil sprettutíð hefur verið í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu. Heyuppskera er ágæt en grænfóður lakara en í fyrra. Uppskera á korni getur orðið ágæt í haust ef hlýindin haldast. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð

Minningartónleikar um Árna Björnsson

Kelduhverfi | Kelduneshreppur stendur fyrir tónleikum í Skúlagarði næstkomandi sunnudag klukkan 15 í minningu Árna Björnssonar, tónskálds frá Lóni, og systur hans, Bjargar, organista og kórstjóra. Tónleikarnir eru aldarminning Árna. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Myndir af fjórum eftirlýstum mönnum birtar

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BRESKA lögreglan birti í gær myndir úr eftirlitsmyndavélum af fjórum mönnum, sem eru taldir hafa reynt að fremja hryðjuverk í London í fyrradag. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Nota íslenskt hugvit

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÍSLENDINGAR leggja nú Grænlendingum lið við að bæta úr orkuvinnslu í landinu en þar tíðkast víðast hvar að framleiða raforku með olíu. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Nýr ritstjóri Stúdentablaðsins

MAGNÚS Björn Ólafsson, nemandi í stjórnmálafræði og heimspeki við Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn ritstjóri Stúdentablaðsins og tekur við af Helgu Arnardóttur. Stjórn Stúdentaráðs HÍ ræður í starfið og sóttu alls sjö um það. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

"Berlusconi - ég hata þig"

Róm. AP. | Nýjasta ritinu um Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, er ætlað að koma í hillur þarlendra bókaverslana nú í þann mund sem kosningabarátta vegna þingkosninga í landinu er að hefjast. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

"Ekkert má út af bregða"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is "VIÐ höfum áhyggjur," segir Sigurður Helgason, verkefnisstjóri Umferðarstofu, spurður um viðbrögð stofnunarinnar við fregnum af ofsaakstri á Reykjanesbraut og Sæbraut í fyrrinótt. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

"Gerir alla vörn erfiðari"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

"Iðkun skíðaíþróttarinnar eitt það besta sem ég hef gert um ævina"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Það urðu miklir fagnaðarfundir á Café Mílanó fyrr í vikunni þegar nokkrir helstu skíðakappar landsins af eldri kynslóðinni komu þar saman. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

"Nauðsynlegt að skjóta til að drepa"

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is MIKIL skelfing greip um sig í Lundúnaborg í gær eftir að lögreglumenn skutu til bana á Stockwell-brautarstöðinni mann, sem staðfest er að tengist sprengjutilræðunum á fimmtudag. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

"Skemmtilegt að vera komin heim aftur"

Stykkishólmur | Erla Friðriksdóttir sem verið hefur markaðsstjóri Smáralindar í Kópavogi, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 481 orð

Reynir enn frekar á styrk Lundúnabúa

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is BRESK dagblöð fjölluðu í gær um mikilvægi þess að íbúar Lundúna leyfðu óttanum ekki að ná tökum á sér, þrátt fyrir hryðjuverkatilraunirnar sem gerðar voru í borginni í fyrradag. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Réttindalaus og ölvaður ökumaður á ofsahraða

LÖGREGLAN í Kópavogi mældi bíl á 176 kílómetra hraða á Reykjanesbraut við Smáralind um klukkan hálf fjögur í fyrrinótt. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sendiherra í heimsókn

Sendiherra Indlands, Mahesh Sachadeo, heimsótti Akureyri í vikunni. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Séra Patrick messaði á Reyðarfirði

KAÞÓLSK messa var haldin í starfsmannaþorpi Fjarðaáls við Reyðarfjörð í vikunni. Séra Patrick, kaþólskur prestur á Akureyri, sá um messuhald sem fór fram bæði á pólsku og ensku. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að mála úti

Hveragerði | "Ég hef gefið þessu góðan tíma að undanförnu og mála mikið úti, var við Mývatn sem er ótrúlegur staður til að mála og svo var ég inni á fjöllum og málaði til dæmis Jarlhetturnar. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

S-kort í notkun í haust

INNAN skamms verður hægt að greiða fyrir máltíð í skólamötuneytinu, aðgang að sundlaugum Reykjavíkur og fargjaldið í strætó með einu og sama kortinu. Um er að ræða svokallað S-kort sem Strætó bs. hyggst taka í notkun á haustmánuðum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Slapp undan armi laganna

LÖGREGLAN í Keflavík mældi bifhjól á 228 kílómetra hraða á Reykjanesbraut við Vogaveg um klukkan 11 í fyrrarkvöld. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Smíða bát fyrir hreindýrabónda

Njarðvík | Í bátasmiðju Mótunar ehf. í Njarðvíkum er nú verið að ljúka smíði Gáskabáts sem fer til Grænlands en hann fékk vinnuheitið Hreindýrabáturinn og er eins og Gáski 1100-bátarnir. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Spútnikbátar sjósetja sinn fyrsta bát

EYRARBERG GK 60 var sjósettur á Akranesi í gær að viðstöddu nokkru fjölmenni og bar ekki á öðru en að báturinn bæri sig vel í spegilsléttum sjónum í blíðviðrinu í Akraneshöfninni. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Stefnt að yfir 4.000 manna þátttöku

STEFNT er að því að þátttakendur í Íslandsbanka-Reykjavíkurmaraþoni þann 20. ágúst næstkomandi verði fleiri en 4.000 talsins, að sögn Hjördísar Guðmundsdóttur kynningarstjóra. Í fyrra voru þátttakendur um 3. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sumartónleikar | Fjórðu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir á...

Sumartónleikar | Fjórðu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir á sunnudag, 24. júlí, kl. 17. Flytjendur að þessu sinni verða Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari. Meira
23. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Taka upp handahófsleit á farþegum

New York. AP. | Borgaryfirvöld í New York í Bandaríkjunum hafa ákveðið að framvegis verði leitað af handahófi í farangri farþega í neðanjarðarlestakerfi borgarinnar. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Textílsetur í gamla Kvennaskólanum

Í HINUM gamla Kvennaskóla Húnvetninga á Blönduósi stendur yfir sýning þar sem hundrað ára sögu skólans eru gerð skil. Það er við hæfi að litið sé til sögunnar nú þegar fyrirhugað er að skólabyggingin gangi í endurnýjun lífdaga á næstu misserum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tvöföld afmælishátíð í Laugardal

WORLD Class og Laugar bjóða í tvöfalda afmælisveislu í tilefni 20 ára afmælis líkamsræktarstöðvarinnar í dag, laugardaginn 23. júlí. Á milli klukkan 14 og 16 verður opið hús í Laugum við Laugardagslaug. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Útlendingar vilja lundagogga

Flatey | Hann var íbygginn og kankvís hann Hilmar Þór Hönnuson þar sem hann sat við verslunarborðið sitt framan við hús ömmu og afa í Flatey á Breiðafirði um sl. helgi. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Vantar prófessorsstöðu í greininni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vegavinna á Ströndum

Ingimar Ólafsson og Fannar Þór Kristjánsson, starfsmenn Borgarverks í Borgarfirði, voru á dögunum norður á Ströndum að mæla þjóðveginn. Til stendur að fræsa upp gamalt slitlag og endurnýja á hluta vegarins. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vestarr fær stuðning í þrjú ár

Grundarfjörður | Golfklúbburinn Vestarr í Grundarfirði og KB banki hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning. KB banki mun greiða klúbbnum fasta árlega upphæð og að auki styðja sérstaklega eitt opið mót á ári. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Viðrar vel til framkvæmda

VEÐURGUÐIRNIR leika við íbúa höfuðborgarsvæðisins þessa dagana. Margir hafa nýtt sér góðviðrið til framkvæmda á húsum sínum, t.d. til að mála eða helluleggja. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fóru á stúfana og hittu m.a. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Virðum það við poppið

Í FORSÍÐUVIÐTALI í Lesbók í dag bendir Sigurður Flosason saxófónleikari á þá athyglisverðu staðreynd, að þótt við eigum margt gott tónlistarfólk í djassi og klassík, þá sé það ekki síst popptónlistinni að þakka hve skilningur ráðamanna og alls... Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð

Vörubrettaverksmiðja þarf ekki í umhverfismat

SKIPULAGSSTOFNUN hefur ákveðið að vörubrettaverksmiðja við Bjarnarflag í Skútustaðahreppi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum þar sem verksmiðjan sé ekki líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Yfir 90 í vinnu fyrir Nordjobb á Íslandi

HÉR Á landi eru yfir 90 manns við vinnu í sumar á vegum Nordjobb, atvinnumiðlunar ungs fólks á Norðurlöndum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Það er um fátt annað talað í Eyjum þessa dagana en komandi Þjóðhátíð...

Það er um fátt annað talað í Eyjum þessa dagana en komandi Þjóðhátíð. Undirbúningur er í fullum gangi og gengur vel að vanda enda sömu menn ár eftir ár sem standa í þessu. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þreksund í sjónum

BENEDIKT S. Lafleur syndir í dag, laugardag, þreksund sem er liður í æfingu hans fyrir sund sem hann nefnir Reykjavíkursund og hefur verið að þróa að undanförnu. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Æfingamót í línudönsum

ÆFINGAMÓT í línudönsum verður haldið í Brautartungu í Lundarreykjadal í Borgarfirði um verslunarmannahelgina. Mótið hefur verið haldið síðustu tvö ár og tókst með ágætum. Meira
23. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 419 orð

Ætla að leggja fram frumvörpin að nýju

"Það gengur ekki að hafa lög sem ekki virka og ekki er farið eftir," segir Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður, sem ætlar að leggja fram að nýju frumvarp til breytinga á lögum um auglýsingabann á áfengi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2005 | Staksteinar | 327 orð | 1 mynd

Enn reynir á Lundúnabúa

Lundúnablöðin stöppuðu stálinu í borgarbúa í leiðurum sínum í gær. Meira
23. júlí 2005 | Leiðarar | 528 orð

Framtíð Íbúðalánasjóðs

Á næstu vikum og mánuðum verður að taka afstöðu til þess hvaða framtíðarhlutverk eigi að ætla Íbúðalánasjóði ríkisins. Meira
23. júlí 2005 | Leiðarar | 364 orð

Tilbúnir flöskuhálsar?

Umferðaröryggi er nokkuð sem tryggja verður sem mögulega er kostur, enda fer nánast hvert einasta mannsbarn út í umferðina á hverjum einasta degi. Meira

Menning

23. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Dagskrá Listasumars

Úrval menningarviðburða á Akureyri verður með fjölbreyttara móti um helgina. Á laugardegi Eiríkur Arnar Magnússon opnar kl. 14 sýningu á verkum sínum á Café Karólínu. Ljósmyndasýningin Íslendingar opnar á veggnum milli Ketilhússins og Listasafnsins. Meira
23. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 311 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie er sögð hafa bjargað nýættleiddri dóttur sinni frá bráðum bana með því að fara með hana frá Eþíópíu til Bandaríkjanna þar sem hún komst undir læknishendur. Meira
23. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 107 orð

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn James Doohan , sem lék vélstjórann Scotty í Star Trek-kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, er látinn, 85 ára að aldri. Dánarmeinið var lungnabólga og Alzheimersjúkdómurinn. Ösku leikarans verður skotið út í geim. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Franski orgelskólinn á Sumarkvöldi

ORGELLEIKARINN Nigel Potts verður gestur tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið um helgina, í Hallgrímskirkju. Tónleikar Nigels verða á laugardag kl. 12 og sunnudag kl. 20 og flytur hann fjölbreytta efnisskrá. Meira
23. júlí 2005 | Bókmenntir | 402 orð | 1 mynd

Héraðsrit

Ársrit Ungmennasambands Austur-Húnvetninga, Húnavaka , er nýkomið út í 45. sinn og flytur að þessu sinni fjölbreytt efni um mannlíf fyrr og nú í héraðinu. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 2275 orð | 3 myndir

Kaupmannahafnardjasshátíðin makalausa

Fyrstu tíu daga júlímánaðar var Djasshátíð Kaupmannahafnar haldin í 27. sinn og hefur sjaldan verið jafnglæsileg. Meira
23. júlí 2005 | Bókmenntir | 487 orð | 4 myndir

Klassík litlu krúttanna

Texti og myndir: Gunilla Wolde. 20-24 bls. JPV 2005 Meira
23. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Kærleiksbirnir í morgunsárið

ÞAÐ er fátt notalegra á laugardagsmorgnum en að skríða fram í sófa þegar maður vaknar og horfa á morgunsjónvarpið. Meira
23. júlí 2005 | Kvikmyndir | 325 orð | 1 mynd

LAUGARDAGSBÍÓ

DESAFINADO/OFF KEY (Sjónvarpið kl. 20.15) Þrír heimssöngvarar neyðast til að endurnýja kynnin þegar einn þeirra giftist dóttur annars. Spursmálið sem brennur er hver svaf hjá hverri, hvar og hvenær. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 60 orð

LEIÐRÉTT

Tónleikar Sigurðar og Gunnars á sunnudagskvöld Mistök urðu til þess að grein um tónleika Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar í Akureyarkirkju á sunnudag var birt of snemma, og gaf greinin því til kynna að tónleikarnir væru á föstudagskvöld. Meira
23. júlí 2005 | Myndlist | 407 orð | 1 mynd

Mynd af þrá

Í LISTASAFNI Ísafjarðar verður opnuð í dag sýning á verkum Katrínar Elvarsdóttur. Sýningin ber heitið "Heimþrá". Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 407 orð | 1 mynd

Pólitík á fótboltamáli - og partý!

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is "MÉR FINNST svo skemmtilegt þegar nafnið kemur í útvarpinu. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

"Tónlist er líka saga og menning"

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is TÓNLISTARVEISLAN heldur áfram á Sumartónleikum Skálholts nú um helgina. Meira
23. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 23 orð | 1 mynd

...Sálinni og Sinfó

STÖÐ 2 sýnir í kvöld frá tónleikum Sálarinnar hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Háskólabíói í nóvember árið... Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 750 orð | 1 mynd

Sjarmi, elegans - stiginn trylltur dans

HLJÓMSVEITIN Grafík heldur tónleika á Ísafirði í kvöld. Eflaust eru margir bæjarbúar sem hafa hlakkað til þessa viðburðar í 20 ár, en svo langt er liðið síðan Grafík tróð þar síðast upp. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Sunnudagstónar í Hóladómkirkju

ÞAU Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð halda tónleika í Hóladómkirkju á sunnudag. Guðrún og Valgeir hafa undanfarna mánuði haldið tónleika í kirkjum víðsvegar um landið. Meira
23. júlí 2005 | Tónlist | 479 orð

Söngglaður stúlknakór

Bandarísk þjóðlög. Stúlknakórinn Pennsylvania Girlchoir. Stjórnandi: Mark Anderson. Fimmtudaginn 21. júlí kl. 12. Meira
23. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 1450 orð | 4 myndir

Tíminn flýgur hratt

Liðin eru fjörutíu ár frá því Pálmi Gunnarsson steig fyrstu skrefin á farsælum tónlistarferli. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hann af því tilefni. Meira
23. júlí 2005 | Menningarlíf | 677 orð | 3 myndir

Tónlistarsystkina úr Kelduhverfi minnst

Í ár eru liðin hundrað ár frá fæðingu tónskáldsins, flautu- og píanóleikarans Árna Björnssonar (1905-1995) eins af frumkvöðlum íslensks tónlistarlífs. Meira

Umræðan

23. júlí 2005 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Aðförin að lífríkinu í hafinu

Atli Hermannsson svarar grein Árna Bjarnasonar, forseta FFSÍ: "Þrátt fyrir að Árni hafi sennilega legið yfir minni grein frá 1. júlí, þá gerir hann ekki minnstu tilraun til þess að vera málefnalegur..." Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Barátta gegn stríði, ofbeldi, sundrung og ótta

Eyrún Ósk Jónsdóttir fjallar um hryðjuverk: "Nú finnst mér komin tími til að við hættum að takast á við afleiðingarnar og ráðumst að hinni raunverulegu orsök vandans." Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Einkaframtakið er drifkrafturinn á Suðurnesjum

Sigríður Ásthildur Andersen fjallar um rekstur Fríhafnarinnar: "Verslunarráð telur eðlilegt að einkaaðilar reki og beri ábyrgð á þeirri verslun og þjónustu sem ákveðið er að sé fyrir hendi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar." Meira
23. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 214 orð

Fylgistap Framsóknar og R-listinn

Guðm. Jónas Kristjánsson: "ÞVÍ verður alls ekki trúað fyrr en á reynir að Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætli enn einu sinni að láta teyma sig í hræðslubandalag vinstriaflanna og samþykkja áframhaldandi R-listaframboð í komandi borgarstjórnarkosningum." Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Geta ráðstöfunartekjur aukist hjá fjölda lífeyrisþega?

Þórir S. Guðbergsson fjallar um málefni aldraðra: "Eru ráðamenn vakandi yfir málefnum aldraðra...?" Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Sex milljarða sukkið

Jóhann Tómasson fjallar um Íslenska erfðagreiningu: "Nú er deCODE orðið lyfjafyrirtæki eins og meiningin var alltaf." Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Strætó - alla leið með skólakortinu

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um nýtt leiðakerfi Strætó: "Hvet ég íbúa höfuðborgarsvæðisins til að kynna sér nýja leiðakerfið..." Meira
23. júlí 2005 | Aðsent efni | 814 orð | 3 myndir

Umræða um erfðatækni - Í þágu hverra?

Gunnar Á. Gunnarsson, Gunnlaugur K. Jónsson og Jóhannes Gunnarsson svara grein um erfðatækni: "Því miður hefur skort mjög á að talsmenn erfðatækninnar svari rökstuddum ábendingum um áhættu, t.d. varðandi útiræktun á erfðabreyttu byggi." Meira
23. júlí 2005 | Velvakandi | 324 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir fyrir pistil KÆRI Víkverji. Takk fyrir pistil þinn í dag þar sem fjallað er m.a. um Heiðmörkina. Ég og konan mín förum nokkuð oft á svæðið ofan Elliðavatns. Það er afleitt ástandið í dag og hefur verið undanfarnar vikur. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2005 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

BJÖRN FRIÐBJÖRNSSON

Björn Friðbjörnsson fæddist á Fáskrúðsfirði 5. júlí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ laugardaginn 16. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

FANNEY HALLDÓRSDÓTTIR

Fanney Halldórsdóttir fæddist á Tjarnarlandi á Skaga 3. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 21. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hofskirkju í Skagabyggð 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

GESTUR BJARNASON

Gestur Bjarnason fæddist í Fremri-Hvestu í Arnarfirði 2. janúar 1962. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 4001 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÓNSSON

Halldór Jónsson frá Sjónarhóli á Stokkseyri fæddist 30. sept 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Halldórsson vélstjóri á Sjónarhól á Stokkseyri, f. 3. janúar 1901, d. 26. des. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 4666 orð | 1 mynd

JÓHANN JÚLÍUSSON

Jóhann Hermann Júlíusson, útgerðarmaður á Ísafirði, fæddist á Atlastöðum í Fljótavík í Sléttuhreppi 26. mars 1912. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði hinn 9. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

KRISTÍN MARÍA HAFSTEINSDÓTTIR

Kristín María Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1955. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 30. apríl síðastliðinn og var jarðsungin í maí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓLAFSSON

Ólafur Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi 30. október 1917. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 12. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG HELGADÓTTIR

Sigurbjörg Helgadóttir fæddist á Ólafsfirði 9. mars 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar Sigurbjargar voru hjónin Helgi Jóhannesson, f. 20. desember 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2005 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN EINARSDÓTTIR

Þórunn Einarsdóttir fæddist í Vestdal á Seyðisfirði 20. janúar 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 12. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 240 orð

Hörpudiskur á Breiðafirði að taka við sér?

VÍSBENDINGAR eru um mun lægri tíðni dauðsfalla í hörpudisksstofninum á Breiðafirði miðað við undanfarin ár, samkvæmt nýlegum rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á svæðinu. Meira

Viðskipti

23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Actavis selur dýralyfjaframleiðslu

ACTAVIS Group hf. hefur selt hluta af eignum dótturfélags síns í Búlgaríu, Balkanpharma Razgrad AD. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Bætt afkoma Nýherja

HAGNAÐUR af rekstri Nýherja fyrstu sex mánuði ársins nam 47,1 milljón króna, en á sama tímabili í fyrra var 6,3 milljóna króna tap á rekstrinum. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Enn met í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 4,1 milljarði króna í gær, þar af voru ríflega 1,1 milljarðs viðskipti með hlutabréf í KB banka.. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 0,78% og er nú 4.247 stig. Hefur lokagildi hennar aldrei verið hærra. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Farþegum Icelandair fjölgaði í júní

ALLS flugu tæplega 185 þúsund farþegar með Icelandair í síðasta mánuði og er það aukning um 15,7% frá fyrra ári þegar farþegar voru tæplega 160 þúsund. Sætanýting var 82,3% og dróst hún saman um 0,6 prósentustig á milli ára, var 82,9% í fyrra. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Fimmtungs aukning útlána hjá bönkunum

SKULDIR innlendra fyrirtækja hjá innlánsstofnunum námu 951 milljarði króna í lok júní og höfðu þá aukist um 156 milljarða frá áramótum, að því er kemur fram í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Franskt kampavín verður bandarískt

BANDARÍSKA fasteigna- og áhættufjárfestingafélagið Starwood Capital hefur fest kaup á franska kampavínsframleiðandanum Taittinger fyrir 92 milljarða króna en Taittinger er meðal þekktustu kampavínsmerkja heims. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Haraldur og fjölskylda selja hlut sinn

KAUPÞING banki hefur fest kaup á 5,99% hlut í HB Granda samkvæmt flöggunum í Kauphöll Íslands í gær. Skömmu síðar barst Kauphöllinni flöggun þess efnis að Haraldur Sturlaugsson hefði selt nær allan hlut sinn í félaginu, alls 15.369. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Íslandsmet Burðaráss

BURÐARÁS skilaði 24,5 milljarða króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins og er það 1,3 milljörðum meiri hagnaður en greiningardeildir bankanna reiknuðu með að meðaltali. Er þetta mesti hagnaður Íslandssögunnar innan eins árs. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Sterling stefnir á þreföldun

STERLING flugfélagið, sem er í eigu Íslendinganna Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, stefnir á að ná þrefaldri stærð sinni á næstu þremur til fjórum árum. Meira
23. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Yfirtaka Storebrand?

ORÐRÓMUR um yfirtöku á norska bankanum Storebrand er aftur kominn á kreik eftir að eigendaskipti urðu að 9 milljónum hluta í félaginu í einum viðskiptum síðastliðinn fimmtudag. Samkvæmt Finansavisen er þó sennilega um stöðutöku að ræða en ekki yfirtöku. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2005 | Ferðalög | 289 orð | 3 myndir

Farfuglaheimilið í Reykjavík hlýtur gæðavottun Farfuglaheimilið í...

Farfuglaheimilið í Reykjavík hlýtur gæðavottun Farfuglaheimilið í Reykjavík hlaut í vikunni gæðavottun Hostelling International samtakanna, svo nefnda "HI Quality" vottun, sem veitt er fyrir gæði í aðbúnaði, þjónustu og innra gæðaeftirlit. Meira
23. júlí 2005 | Ferðalög | 122 orð | 1 mynd

Franskir dagar og kleinumót

* 20.-24. júlí Hvammstangi Unglistahátíð. * 22.-23. júlí. Ísafjörður Stóra púkamótið í fótbolta. * 22.-24. júlí Reykjadalur Harmonikuhátíð á Breiðumýri. * 22.-24. júlí Grundarfjörður Á góðri stundu á Grundarfirði. Meira
23. júlí 2005 | Ferðalög | 223 orð | 1 mynd

Hjólakaffihús í Hollandi

ERTU á leiðinni til Hollands? Ef svo er þá er eftirminnileg upplifun að fá sér drykk á hreyfanlegu hjólakaffihúsi. Meira
23. júlí 2005 | Daglegt líf | 706 orð | 2 myndir

Íslendingur leikur Ameríkana í rússneskri kvikmynd

Það eru ekki margir sem leika í rússneskri kvikmynd í sumarfríinu. En það gerir Katrín Brynja Valdimarsdóttir sem er námsmaður í Pétursborg. Ingveldur Geirsdóttir sló á þráðinn til Rússlands og spurði Katrínu út í kvikmyndaleikinn. Meira
23. júlí 2005 | Ferðalög | 230 orð | 1 mynd

Óhefðbundnar brúðkaupsferðir

STÚDENTAFERÐIR bjóða upp á öðruvísi brúðkaupsferðir til framandi landa í samvinnu við Imaginative Traveller. Nú er hægt að fara í ævintýra-brúðkaupsferð sem býður upp á framandi upplifun, afþreyingu, lúxus og ævintýri, allt í sömu ferðinni. Meira
23. júlí 2005 | Ferðalög | 754 orð | 2 myndir

"Drukkum í okkur fegurð og friðsæld"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Hjónin Auður Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Óðinn Gunnarsson járnsmiður voru í hópi 43 Íslendinga, sem þátt tóku í fyrstu gönguferð ÍT-ferða um Júlíönsku alpana í Slóveníu í júnímánuði. Meira
23. júlí 2005 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

Sveppir geymast vel þurrkaðir

SVEPPARÆKT á sér langa sögu og hérlendis vaxa líka ýmsir ætir og eitraðir villisveppir. Sveppi skal hins vegar aldrei geyma í plastpoka eða öðrum loftþéttum umbúðum þar sem þeir eru fljótir að skemmast. Suma sveppi má borða hráa eða kryddlagða, t.d. Meira
23. júlí 2005 | Ferðalög | 321 orð | 1 mynd

Vertu Carrie eða Warhol í nokkrar klukkustundir

"STÓRA eplið sem aldrei sefur" er stundum haft um Nýju Jórvík. Flestir þekkja hins vegar borgina undir nafninu New York og er hún mjög vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2005 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 23. júlí er 100 ára Elísabet...

100 ÁRA afmæli. Í dag föstudaginn 23. júlí er 100 ára Elísabet Benediktsdóttir, Álfheimum 36, Reykjavík, Elísabet er að... Meira
23. júlí 2005 | Fastir þættir | 666 orð | 4 myndir

Á byrjunarreit í Kinmount

Fólk af íslenskum ættum í Vesturheimi eflir samskiptin sín á milli og við Ísland á ýmsan hátt. Ýmsar hátíðir ber þar hæst og um liðna helgi var efnt til nýrrar hátíðar, Íshátíðarinnar eða Ice Fest, í Kinmount í Ontario. Steinþór Guðbjartsson var meðal fjölmargra gesta. Meira
23. júlí 2005 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM ungmenna. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Form reiðhjólsins

EIRÍKUR Arnar Magnússon opnar í dag, laugardag, sýningu á verkum sínum í Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Þetta er fyrsta einkasýning Eiríks en til sýnis eru þrykkimyndir unnar út frá ætingartækni. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta í Sólheimakirkju Kirkja á Sólheimum var vígð 3. júlí...

Guðsþjónusta í Sólheimakirkju Kirkja á Sólheimum var vígð 3. júlí síðastliðinn. Sunnudaginn 24. júlí verður guðsþjónusta á Sólheimum og hefst hún kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson mun annast guðsþjónustuna. Organisti verður Þóra Marteinsdóttir. Meira
23. júlí 2005 | Fastir þættir | 987 orð | 4 myndir

Íslenskir skákmenn í víking

16.-24. júlí 2005 Meira
23. júlí 2005 | Fastir þættir | 717 orð

Íslenskt mál 56

jonf@hi.is: "Prófessor Jón Helgason var mikill málræktarmaður og afstaða hans til erlendra orða í íslensku var skýr." Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Leikið á Jómfrúnni

TRÍÓ píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur mun leika á veitingahúsinu Jómfrúnni í dag, laugardag. Tónleikarnir eru áttundu tónleikar sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 1420 orð | 1 mynd

(Lk. 16.)

Guðspjall dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Mannlífið allt

Ljósmyndir | Um helgina eru síðustu sýningardagar World Press Photo 2005 í Kringlunni. Á sýningunni, sem haldin er árlega á þessum stað, eru bestu fréttaljósmyndir ársins hvaðanæva að úr heiminum. Meira
23. júlí 2005 | Fastir þættir | 214 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bd7 7. e4 e6 8. g3 Da5 9. Bg2 b5 10. 0-0 Be7 11. Be3 b4 12. Rb1 Bc8 13. Rd2 Ba6 14. He1 Rbd7 15. Bf1 Rb6 16. Rhf3 0-0 17. Re5 Hac8 18. Bxc4 Rxc4 19. Rexc4 Dd8 20. Df3 c5 21. dxc5 Bxc5 22. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Skemmdarverk eða listform?

Þórdís Claessen er fædd 5. desember 1974 í Reykjavík. Hún er grafískur hönnuður, útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2001. Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 16 orð

Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. (Jóhannes...

Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. (Jóhannes 3, 7.) Meira
23. júlí 2005 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Senn líður að verslunarmannahelginni með tilheyrandi gleðskap víða um land. Þann skugga ber þó á hátíðahöldin ár hvert að fjöldi nauðgana virðist einhverra óskiljanlegra hluta vegna vera orðinn órjúfanlegur hluti þessarar mestu ferðamannahelgi ársins. Meira

Íþróttir

23. júlí 2005 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Bergvíkin tekur toll af kylfingum

BERGVÍKIN, þriðja holan á Hólmsvelli, og sem mörgum þykir ein fallegasta golfhola á Íslandi og enn fleirum trúlega ein sú erfiðasta, tekur enn sinn toll, meira að segja hjá bestu kylfingum landsins. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 136 orð

Björgvin ætlaði heim

"ÞETTA var nú meiri dagurinn," sagði Björgvin Sigurbergsson úr Keili eftir að hann lauk leik í gær og var hann greinilega feginn að hringurinn var búinn. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 106 orð

Borgvardt með 4 Evrópumörk

ALLAN Borgvardt skoraði sitt fjórða mark í Evrópukeppni fyrir FH-inga og er markahæsti leikmaður félagsins á þeim vettvangi frá upphafi með 4 mörk. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 189 orð

Brynjar Björn frá keppni í 3-4 vikur

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í hádeginu í gær undir tveggja ára samning við enska 1. deildarliðið Reading en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í fyrradag. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 123 orð

Isinbajeva með heimsmet í stangarstökki

JELENA Isinbajeva, stangarstökkvari frá Rússlandi, bætti enn einu sinni heimsmet sitt þegar hún stökk yfir fimm metra á stigamóti alþjóðlega frjálsíþróttasambandsins sem fram fór í Crystal Palace á Englandi í kvöld. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 115 orð

Ísland fellur um tvö sæti

ÍSLAND er í 92. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og hefur lækkað um tvö sæti frá því í síðasta mánuði. Listinn var birtur í vikunni. Ísland er í 36. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í...

* ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í gær fyrir Þjóðverjum , 1:4, á opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð . Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands en hún jafnaði þá leikinn 1:1. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 296 orð

KA flengdi Fjölnismenn

KA fylgir Víkingi eins og skugginn í toppbaráttu 1. deildar og kjöldró Fjölni á Akureyri í gærkvöld. Sunnanpiltar sáu aldrei til sólar og heimamenn léku sér hreinlega að þeim. Lokatölur urðu 6:1 og sannarlega óskabyrjun hjá Guðmundi Val Sigurðssyni, nýjum þjálfara KA-manna. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 603 orð

Keppnisskapið á sínum stað

"ÞETTA var mjög gott svona að mestu leyti, en það má samt laga ýmislegt," sagði Sigurpáll Geir Sveinsson, sem lék á tveimur höggum undir pari í gær og náði sér þar með niður á parið í heildina. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 473 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - Þór 4:0 Davíð Þór Rúnarsson...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - Þór 4:0 Davíð Þór Rúnarsson 39., 70., Andri Steinn Birgisson 72., Björgvin Vilhjálmsson 83. KA - Fjölnir 6:1 Pálmi Rafn Pálmason 22., Jóhann Helgason 43., Hreinn Hringsson 49., Jóhann Þórhallsson 69., 75., 90. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 150 orð

Landsliðið í tennis féll niður um deild

ÍSLENSKA landsliðið í tennis hafnaði í sjöunda og næstneðsta sæti þriðju deildar á heimsmeistaramóti landsliða sem lauk síðustu helgi en leikið var í Dyflinni á Írlandi. Úrslitin þýða að Ísland fellur úr deildinni og mun leika í fjórðu deild að ári. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 233 orð

Mikið púl hjá leikmönnum Notts County

LEIKMENN enska 3. deildarliðsins Notts County hafa heldur betur fengið að kynnast erfiðum æfingum á undirbúningstímabilinu, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 242 orð

Ólafur þokkalega sáttur með að ljúka á pari

"ÉG er alveg þokkalega sáttur við að leika á 72 hérna í dag," sagði Ólafur Már Sigurðsson úr GR eftir að hann lauk leik í gær, en hann var einn þeirra sem náðu að leika á pari í blíðunni í gær og er því á einu höggi undir pari í heildina. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Spilaði mig úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn

"ÞETTA var mjög erfitt í dag. Ég átti fullt af lélegum golfhöggum sem refsuðu mér strax. Kannski var ég barar ekki rétt stemmdur í morgun þegar ég fór út. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 566 orð

Stórleikur Breiðabliks og Vals í undanúrslitum

BREIÐABLIK tekur á móti Val í Kópavogi og KR mætir Fjölni í Vesturbænum í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ, Visa-bikarnum, í kvennaflokki en dregið var í hádeginu í gær. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 24. ágúst og hefjast klukkan 17:30. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Svekktur að hafa ekki aukið forystuna

VEÐRIÐ í Leirunni var mjög gott í gær en það virtist ekki fara vel í keppendur á Íslandsmótinu í höggleik því skorið í gær var verra en það var fyrsta daginn. Heiðar Davíð Bragason er enn með forystu hjá körlunum, á tvö högg á Ólaf Má Sigurðsson úr GR. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 152 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Siglufjarðarvöllur: KS - Víkingur Ó. 14 Kópavogsvöllur: Breiðablik - Völsungur 14 2. deild karla: Eskifjarðav.: Fjarðabyggð - Njarðvík 16 Sauðárkróksvöllur: Tindastóll - Huginn 16 3. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

* WALTER Zenga, fyrrum landsliðsmarkvörður Ítala í knattspyrnu, hefur...

* WALTER Zenga, fyrrum landsliðsmarkvörður Ítala í knattspyrnu, hefur tekið við sem þjálfari hjá Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í Serbíu. Hann var áður við stjórnvölinn hjá rúmensku liðunum Steua Bukarest og National Bukarest. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 570 orð

Þórdís Geirsdóttir úr Keili að stinga af

ÞÓRDÍS Geirsdóttir úr Keili jók forystu sína í kvennaflokki í gær þegar hún lék hringinn á 74 höggum, tveimur höggum yfir pari, rétt eins og fyrsta hringinn. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 113 orð

Öllum brögðum beitt

HELGI Birgir Þórisson úr Keili, sem er á heimavelli í Leirunni enda Suðurnesjamaður og í GS til skamms tíma, reynir ýmsar leiðir til að ná góðu skori. Hann merkir golfboltana sína með allsérstökum hætti. Meira
23. júlí 2005 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Víkingi gegn Þór

ÚRSLITIN voru eftir bókinni í 1. deild karla í gærkvöldi þegar Víkingar tóku á móti Þórsurum í Fossvoginum. Fyrir leikinn voru Víkingar í öðru sæti deildarinnar en Þórsarar í því áttunda. Leikurinn spilaðist í takt við það og Víkingar höfðu öruggan sigur 4:0 eftir að hafa verið 1:0 yfir í leikhléi. Meira

Barnablað

23. júlí 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Á villigötum

Hvenig kemst Anna greyið heim til... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Daddi að breytast

Ásgeiri, 9 ára, finnst gaman að teikna myndir úr kvikmyndinni Hin... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 173 orð | 1 mynd

Dúkkan fyndnust

Kristinn Ingvarsson verður 7 ára eftir tvo daga og er nemandi í Landakotsskóla. Hann hefur áhuga á Pokémon-spilinu, stundar hestamennsku og finnst líka mjög gaman að fara í leikhús. Hann fór með pabba sínum á Annie í Austurbæ. Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Tólf hermikrákur voru að spjalla. Ein þeirra flaug burtu, hvað voru margar eftir? - Engin, þetta voru... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 704 orð | 3 myndir

Enn eitt Harry Potter-æðið

Í hvert skipti sem Harry Potter-bók eða bíómynd kemur út tryllast milljónir aðdáenda um allan heim. Fyrir viku kom Harry Potter og blendingsprinsinn út á ensku og beið fólk hér á landi allt upp í 14 klukkutíma í röð eftir að fá bókina í hendur. Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Ég í sólskini

"Þetta er ég í sólskini og ég heiti Einar Valur og er 10 ára," segir listamaðurinn um verkið... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 290 orð | 2 myndir

Gat ekki lagt hana frá mér

"Um síðustu helgi las ég sjöttu Harry Potter-bókina, Harry Potter og blendingsprinsinn (Harry Potter and the Half Blood Prince). Mér fannst hún svo góð að ég gat ekki lagt hana frá mér. Hún er spennandi og hefur flókinn söguþráð. Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 171 orð | 3 myndir

Góðar gátur

1) Hvað er það sem allir eiga að hafa átt? Kóngurinn átti það, en ekki lengur því annars væri hann ekki kóngur. 2) Á meðan ég held lífi, borða ég, en þegar ég drekk, dey ég. Hver er ég? Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Heima

"Adam er 6 ára og á heima í Heiðargerði 110," stendur á þessari fínu... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Hipp hipp!

Hver sýnir hér listir... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Kisumynd

Akureyrarmærin Bryndís Móna Róbertsdóttir er 10 ára og mikil listakona. Hún teiknaði þessa ofurfallegu... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 16 orð

Lausnir

Sumarstuð: hjartað á bolnum, munstur á sundlaug, byssan, stertur, blóm í grasinu. Strik: 1 og... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd

Litið Möllu mús og vini hennar

Hvað eru ungarnir... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Möllublóm

Dragið hring utan um þau tvö blóm sem eru nákvæmlega... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Qidditch frá A-Ö

Á þessari flottu mynd Fríðu Theodórsdóttur, 10 ára, má sjá allt sem þarf til að leika Quidditch sem Harry Potter er svo klár... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Segðu mér, Eiður Smári...

Eiður Smári Guðjohnsen er mesta fótboltahetja Íslendinga. Hann er Englandsmeistari í fótbolta og fyrirliði íslenska landsliðsins. Og nú ætlar hann að svara spurningunni þinni! Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Strik og fleiri strik

Siggi skilur ekkert í þessum strikateikningum - en þú? Hverjar teikninganna eru eins? Lausn... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 16 orð | 2 myndir

Sumarstuð!

Þessar myndir eru eins, nema í fimm atriðum. Finnið þau og litið síðan myndina. Lausn... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 80 orð | 4 myndir

Söngleikurinn Annie frumsýndur

Á sunnudaginn var söngleikurinn Annie frumsýndur í Austurbæ í Reykjavík. Hann fjallar um munaðarlausa stúlku sem er ættleidd í eina viku af ríkasta manni New York borgar. Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Tromla á fleygiferð

Bjarni Theodórsson, 7 ára stórteiknari af Kjalarnesinu, sendi okkur þessa hörkumynd af Quiddich-leiknum á... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur

Hér hefur Melkorka Þorkelsdóttir, úr Mosfellsbæ, teiknað sjálfa sig árið 2017. Þá verður hún 19 ára og Ungfrú alheimur í... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 163 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í dag á að lesa góðan og gamlan íslenskan málshátt úr hringjakassanum. Þið fylgið örinni og farið í hring inn að broskarlinum. Skrifið málsháttinn á blað og einnig hvað hann þýðir, ásamt nafni, aldri og heimilisfangi ykkar. Sendið það til okkar fyrir... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Þríhöfða dreki

"Þríhöfða dreki spýr eldi á háa turna í Tókýó," heitir þetta listaverk eftir Alexander Gregory Michaelsson, 8... Meira
23. júlí 2005 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Þvers og kruss

Hver kemst í gegnum þessa... Meira

Lesbók

23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2027 orð | 1 mynd

Af hverju útisafn?

Hlutverk og menningarleg þýðing útisafna er greinarhöfundi tilefni þessara skrifa, sem kallast á við grein sem birtist í Lesbókinni í byrjun maí. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 545 orð

Af óperuhúsum

!Ég var svo skelfing heppinn að fá að búa í Sankti Pétursborg í tvö ár og njóta menningarlífs borgarinnar eins og efni og nenna leyfðu. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1065 orð | 1 mynd

Afríka á kvikmyndakortinu

Afríka er álfa villidýra, frumskóga, frumstæðra þjóðflokka og Tarzan, eru skilaboðin sem bíógestir fá, lítil teikn eru á lofti að ímyndin sé að breytast Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2848 orð | 2 myndir

Andreas Heusler á Njálu slóðum 1895

Í byrjun júní 1895 kom svissneski norrænufræðingurinn Andreas Heusler ásamt konu sinni með póstskipinu Lauru frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð

Árás á siðmenninguna

Það er óþarfi að vera með málalengingar þegar kemur að fordæmingu hryðjuverkanna í London og hryðjuverka almennt. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð | 2 myndir

BBC bregður á leik

Elektrónísk músík, sem svo er nefnd, er mjög á dagskrá um þessar myndir, og sum af yngstu tónskáldunum - hér og erlendis - virðast telja, að hún sé það, sem koma skal. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

Dag einn á Sólheimum í Grímsnesi

[...] Ég hef velt því fyrir mér hvernig það geti mögulega verið í þágu heimilismanna hér á Sólheimum að önnur helg bygging rísi hér á staðnum. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1542 orð | 1 mynd

Er hægt að ræða rokk?

Í árdaga var rokkið talið sem hvert annað hjóm, óhefluð og heimskuleg tónlist sem væri tískufár sem gengi yfir eins og hver önnur farsótt. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

FRUMRAUN Helen Oyeyemi, Icarus Girl , eða Íkarusar stúlkan eins og þýða má heiti hennar á íslensku, fær góða dóma hjá gagnrýnanda New York Times eftir að hafa áður hlotið jákvæðar viðtökur hjá breskum gagnrýnendum. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 4 myndir

Erlendar kvikmyndir

Leikarinn Pete Postlethwaite fékk á dögunum heiðursviðurkenningu frá John Moores-háskólanum í Liverpool fyrir framlag sitt til leiklistarinnar. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

Næsta plata Franz Ferdinand sem virðist einfaldlega ætla að heita Franz Ferdinand eins og sú fyrsta kemur út 3. október um allan heim. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3850 orð

Ég hef fyrst og fremst gaman af því að spila fyrir fólk

Yfir listamannsstarfinu hvílir sú goðsögn að listamaðurinn þurfi næði, frið og tíma til að geta helgað sig köllun sinni - listinni. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd

Furðudýragarðurinn

Opið fimmtudaga og föstudaga frá 16-18, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Sýningu lýkur 30. júlí. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1979 orð | 1 mynd

Heimur versnandi fer

Greinarhöfundur segir margar af frægustu skáldsögum tuttugustu aldarinnar vera "staðleysubókmenntir og dystópíur, en dystópían er, að segja má, andhverfan við útópíuna. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

Herm þú mér

Í augum sé ég angist, von og þrá. Og bak við veruleikans sýndarþil ert þú sem ég á enga vegu skil. Því spegill, spegill herm þú mér. Er ég til? Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2107 orð | 1 mynd

Hvar mætir þú honum?

Hann varð örlítið órór þegar hann sá framan í farþegann sem steig upp í bílinn og sagði með kunnuglegri röddu hvert aka skyldi. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1886 orð | 1 mynd

Hvernig skrifað er um engla

Ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Þröstur Helgason. JPV Útgáfa, Reykjavík, 2004, 237 bls. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 662 orð

Indíformúlan

Ég elska svokallaðar óháðar kvikmyndir, eða indímyndir. Þær eru jafnan iðandi af lífi, sniðugheitum, góðum húmor, skemmtilegum samtölum og áhugaverðum karakterum. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

Lykilplata í óhljóðalistinni

Á síðustu árum hefur mikið verið á seyði í tilraunatónlist vestanhafs, óteljandi spunasveitir sprottið fram, mokað frá sér plötum og síðan leyst upp í margar hljómsveitir sem eru ekki síður duglegar og kraftmiklar. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 514 orð

Neðanmáls

I "Sú var tíðin að fólk skiptist í flokka eftir því hvaða tónlist það hlustaði á. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 462 orð | 1 mynd

Um heima og geima

Til 13. ágúst. Opið virka daga kl. 12-18, 11-16 á laugardögum. Meira
23. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 3 myndir

Vindurinn í garðinum

Ýmislegt um vindhraða má ráða af hegðum trjánna í kringum okkur. Greinarhöfundur fjallar um hvernig hægt er að lesa í umhverfi sitt. Meira

Ýmis aukablöð

23. júlí 2005 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Baðhúsið opið um helgar

Heilsu- og leirböð hafa alltaf verið í öndvegi í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Djúpur hiti í leirbaði slakar á vöðvum og linar verki í stoðkerfi. Leirinn er sagður hafa góð áhrif á gigt, vöðvabólgu, streitu, psoriasis og önnur húðvandamál. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Betra en sólarlandaferð

Í notalegu skoti með borði og stólum sitja Jóhanna Guðnadóttir, Gyða Sveinbjörnsdóttir og Jóhanna Heiðdal að spjalli. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Fer hring í salnum

Í tækjasal Heilsustofnunar var Þráinn Sigurðsson frá Hveragerði á hlaupabretti. "Ég hef búið hér lengi, ég bý í húsi hér á hælinu og líkar vel það sem boðið er upp á," segir hann. Þórarinn kemur hingað annan hvern dag. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 420 orð | 1 mynd

Fimmtíu ára afmæli HNLFÍ

Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands stendur nú á merkum tímamótum. Hálf öld er liðin frá stofnun hælisins. Fimmtíu ár eru langur tími í tilveru stofnunar sem HNLFÍ. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Fiskurinn yndislegur

Í matsalnum er iðulega mikil ánægja og blaðamaður sest stundarkorn hjá Friðriki Haraldssyni, Hilmari Knútsen og Steinu Margréti Finnsdóttur. Hilmar segir strax að maturinn sé stórgóður og fiskurinn yndislegur. Hilmar og Steina hafa verið hér margoft. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 580 orð | 1 mynd

Fyrsta forstöðukonan

Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir og Gunnar Magnússon koma við sögu við upphaf Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagins í Hveragerði. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 516 orð | 1 mynd

Heilsufæði á fylgi að fagna

Eftirvænting er einkennandi fyrir mötuneytið á Heilsustofnun NLFÍ, og iðulega er góð mæting, enda gott andrúmsloft bæði í matsalnum og eldhúsinu þar sem Árni Þór Sigurðsson ræður ríkjum. Hann er matreiðslumeistari og hefur starfað í Hveragerði í sex ár. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Heilsulind í hálfa öld

HEILSUSTOFNUN NLFÍ 1955-2005. Útgefandi: Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Ábyrgðarmaður og blaðamaður: Gunnar Hersveinn. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 751 orð | 1 mynd

Hollt að endurmeta lífsgildin

Dvöl á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er kjörin fyrir þá sem þurfa að bæta heilsufar sitt, enda leggur starfsfólk Heilsustofnunar NLFÍ sig fram um að dvölin verði bæði árangursrík og ánægjuleg. Umhverfið er fjarri amstri hversdagslífsins og friðsælt. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök Heilsustofnunar

"Ég hef tvisvar verið í Hveragerði og notið dvalarinnar til fullnustu. Ég veit ennfremur að svona stað vantar alltaf eitthvað, t.d. ný tæki og því vaknaði hjá mér hugmynd um að stofna Hollvinasamtök Heilsustofnunar," segir Ásmundur... Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 25 orð

* Í Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands eru nýjustu aðferðir í...

* Í Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands eru nýjustu aðferðir í nútíma læknisfræði tengdar náttúrulækningum. * Heilbrigðir lífshættir draga úr lyfjaþörf. Fólk ber ábyrgð á eigin... Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 399 orð | 1 mynd

Leggjum stöðugt mat á árangur

Markmið meðferðar á Heilsustofnun NLFÍ er að viðhalda eða auka færni til sjálfshjálpar, auka lífsgæði og auka hæfni til að lifa sem eðlilegustu lífi þrátt fyrir sjúkdóma. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Léttar á fæti

Sigrid Österby úr Reykjavík, Inga Valborg Einarsdóttir úr Kópavogi og Jakobína Úlfsdóttir frá Vopnafirði, sem býr í Reykjavík, voru að stinga sér inn í bifreið þegar blaðamaður mætti þeim við Heilsustofnunina þar sem þær dvelja. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 336 orð | 2 myndir

Lífræn ræktun

Hjörtur Benediktsson er garðyrkjustjóri á Heilsustofnun en garðrækt hófst þar árið 1958. Garðyrkjustöð HNLFÍ var sú fyrsta ásamt þeirri á Sólheimum til að vera helguð lífrænni ræktun. Blaðamaður hitti Hjört á garðyrkjustöðinni og fræddist um... Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 819 orð | 1 mynd

Manneldisstefna sem hefur sannað sig

Gunnlaugur K. Jónsson er forseti Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) og formaður stjórnar Heilsustofnunar félagsins (HNLFÍ) í Hveragerði frá árinu 1999. Hann byrjaði í stjórn NLFÍ og HNLFÍ árið 1991 og varð forseti árið 1992. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 454 orð | 1 mynd

Meðhöndlun á mjúkvefjum líkamans

HNLFÍ hefur lagt mikla áherslu á sjúkranudd og vatnsmeðferðir og þar starfa sjö löggiltir sjúkranuddarar ásamt þaulvönu starfsfólki við heilsuböð, stuttbylgjur og leirböð. Sigurður B. Jónsson er yfirsjúkranuddari Heilsustofnunar. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Meiriháttar gönguhópar

Gönguhópur var að búa sig til göngu, en farið er í gönguferðir á Heilsustofnun alla virka daga. Skipt er í fjóra hópa. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 470 orð | 1 mynd

Nánast allir í heilsuþjálfun

"Fólk ber mikla ábyrgð á eigin heilsu, það gerir enginn fyrir mann," segir Guðrún Guðmundsdóttir, yfirsjúkraþjálfari á Heilsustofnun. Hún segir að áhersla sé lögð á virka endurhæfingu hjá þeim. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Náttúrulækningastefnan

Náttúrulækningastefna HNLFÍ er byggð á heildrænum lækningum. Í því samhengi er heilsuvandi einstaklinganna skoðaður með það í huga að líta þurfi á andlegt, líkamlegt og félagslegt ástand í samhengi. Meðferðarstefnan felur m.a. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 1183 orð | 1 mynd

"Berum ábyrgð á eigin heilsu"

Jónas Kristjánsson, læknir (1870-1960) var einn helsti hvatamaðurinn að stofnun Náttúrulækningafélags Íslands. Að hans frumkvæði tók Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði til starfa í júlí 1955. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 2219 orð | 2 myndir

"Það sem hefur unnist, hefur ekki hopað"

Ásta Jónasdóttir er ein eftirlifandi af börnum Jónasar Kristjánssonar læknis og býr á heimili aldraðra í Seljahlíð í Reykjavík, þar sem blaðamaður heimsótti hana og spurði um föður hennar og eigið líf. Ásta er 93 ára gömul. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 312 orð | 1 mynd

Ráðgjöf um mataræði til að léttast

Sigríður Eysteinsdóttir næringarfræðingur veitir einstaklingum á Heilsustofnun viðtöl og er með fyrirlestra og hópfræðslu. Flestir fá ráðgjöf um mataræði til að léttast. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Sjá mikinn mun á fólki

Jenný Einarsdóttir og Eiríkur Hansen sitja í sófa og hafa það gott í kringlunni á Heilsustofnun, Jenný prjónar og Eiríkur drekkur te. "Mér líkar mjög vel hérna og hef náð miklum bata og krafti. Ég fer héðan sem ný manneskja," segir Jenný. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Stofnun án hliðstæðu á Íslandi

Starfsemi Heilsustofnunar NLFÍ fellur vel að nútímaáherslum á sviði lýðheilsu sem setja forvarnir og heilnæma lífshætti í öndvegi. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Sundlaugin er góð

Blaðamaður hitti Sigurð Gunnarsson í sundlaug Heilsustofnunar. Hann býr við Dalbraut 14 í Reykjavík. "Mér líkar vel hér að öllu leyti. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 320 orð

Uppskriftir HNLFÍ

Nýrnabaunatortilla með salsa (fyrir 6) 4 heilhveititortillur 300 g soðnar nýrnabaunir 1 saxaður laukur 4 saxaðir hvítlauksgeirar 1 tsk. Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 78 orð

* Vissir þú að venjuleg mjólk, ab-mjólk, óblandað skyr og súrmjólk...

* Vissir þú að venjuleg mjólk, ab-mjólk, óblandað skyr og súrmjólk innihalda aðeins 4% mjólkursykur, allan frá náttúrunnar hendi? * Vissir þú að eina morgunkornið sem ekki inniheldur viðbættan sykur eru óblandaðar hafraflögur? Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 35 orð | 2 myndir

Víxlböð fyrr og nú

Víxlböð baðhússins felast í því að fara í heitt vatn (38 gráður) og kalt (14 gráður) á víxl, það víkkar út og dregur saman æðar. Fleiri en dvalargestir geta nýtt sér baðhús HNLFÍ gegn... Meira
23. júlí 2005 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

Þjónustuíbúðir ÍAV

Árið 2004 hófu Íslenskir aðalverktakar byggingu á þjónustuíbúðum við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.