Greinar mánudaginn 22. ágúst 2005

Fréttir

22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

23 ára karlmaður úrskurðaður í tíu daga varðhald

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MAÐUR sem grunaður er um að vera valdur að dauða tvítugs pilts í íbúð við Hverfisgötu á laugardagsmorgun var úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald á laugardaginn. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

85% aukning í bílainnflutningi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Kaupmáttur launatekna hefur aukist um 2,6% Á síðustu 12 mánuðum hefur launavísitala hækkað um 6,3%. Á sama tímabili hefur verðlag hækkað um 3,7%, en það þýðir að kaupmáttur hefur aukist um 2,6%. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

85% meiri innflutningur á fólksbílum

INNFLUTNINGUR á fólksbílum á fyrri helmingi ársins nam 13,9 milljörðum króna. Þetta er aukning um tæplega 85% frá sama tíma í fyrra á föstu gengi. Innflutningur á vöru- og sendiferðabílum hefur aukist úr 2 milljörðum í 3,4... Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð

Aldrei fleiri gestir fyrri hluta dags

STJÓRN Menningarnætur telur að aldrei áður hafi svo margir sótt hátíðina fyrri hluta dagsins, en talið er að á milli 30 og 40 þúsund manns hafi verið í bænum um miðjan daginn. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Benedikt lagður af stað

Benedikt S. Lafleur hóf í gær Vestfjarðasundið svokallaða, en hann hyggst synda Vestfirðina þvera til að vekja athygli á umhverfisperlum þeirra og vekja menn til vitundar um gildi hinnar ósnortnu náttúru. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Braut rúðu í bakaríi

LÖGREGLAN á Húsavík handtók mann aðfaranótt sunnudags fyrir að hafa brotið rúðu í bakaríi og verslunarmiðstöð í bænum. Maðurinn var handtekinn nálægt bakaríinu og fékk að sofa úr sér í fangageymslum lögreglu. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Dýrafjarðargöng skila viðunandi arðsemi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GÖNG milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar skila viðunandi arðsemi, miðað við gefnar forsendur sem eru m.a. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Eldri kylfingar í Evrópukeppni í Englandi

XXIV. Evrópumót kylfinga 55 ára og eldri fór fram dagana 10.-12. ágúst sl. á völlum golfklúbbsins Frilford Heath í Abington í nágrenni Oxford í Englandi í góðu veðri á skemmtilegum völlum. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fara fram á aðstoð annarra ríkja

Lissabon. AFP. | Jorge Sampaio, forseti Portúgals, hvatti landa sína í gær til að sýna samstöðu á erfiðleikatímum en miklir eldar leika Portúgal nú afar grátt. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

FH Íslandsmeistari annað árið í röð

FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð þegar þeir báru sigurorð af Valsmönnum, 2:0, á heimavelli sínum í Kaplakrika. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Fimmtán tegundir hafa fest rætur

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FIMMTÁN tegundir plantna hafa fest rætur á nýju skeri í Breiðamerkurjökli, Systraskeri, sem kom upp úr jöklinum árið 2000. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Flutti ræðu Klemensar landritara

Hátt í 500 manns voru við hátíðahöld við brúarsporð Lagarfljóts að kveldi síðastliðins laugardags þar sem haldið var upp á 100 ára afmæli Lagarfljótsbrúarinnar. Brúin þótti mikil samgöngubót á sínum tíma. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Full þjónusta hjá Strætó bs. í dag

TEKIST hefur að manna allar vaktir hjá Strætó bs. þannig að full þjónusta verður veitt í nýju leiðakerfi frá og með deginum í dag. Að sögn Ásgeirs Eiríkssonar, forstjóra Strætós, tókst þetta m.a. með því að virkja starfsmenn á skrifstofu til að keyra. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Fylgjast með flugumferð og æfa viðbrögð

Ratsjárflugvélar NATO eru sautján talsins og hafa bækistöð í Þýskalandi. Leið þeirra liggur annað veifið til Íslands til þjálfunar. Árni Sæberg og Jóhannes Tómasson fóru með í slíka æfingaferð á dögunum. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 243 orð

Gefa upp á bátinn baráttuna fyrir föstu sæti

Tókýó. AFP, AP. | Japönsk stjórnvöld eru sögð hafa gefið upp á bátinn í bili baráttu sína fyrir því að hljóta fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Segir frá því í japönsku dagblaði í gær að undirtektir hafi einfaldlega ekki verið nógu góðar. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá kvennalandsliðinu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf þátttöku sína í undankeppni HM í knattspyrnu með 3:0-sigri á Hvít-Rússum á Laugardalsvellinum í gær. Dóra María Lárusdóttir úr Val skoraði tvö af mörkum íslenska liðsins og Margrét Lára Viðarsdóttir eitt. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON

GUÐMUNDUR Benediktsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, lést í Reykjavík 20. ágúst, 81 árs að aldri. Guðmundur fæddist 13. ágúst 1924 á Húsavík. Foreldrar hans voru Benedikt Björnsson, skólastjóri á Húsavík, og Margrét Ásmundsdóttir. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hannes meistari í sjöunda sinn

STÓRMEISTARINN Hannes Hlífar Stefánsson varð Íslandsmeistari í skák um helgina, fimmta árið í röð og í sjöunda sinn á átta árum. Aðeins tveir íslenskir skákmenn hafa hampað titlinum svo oft, þeir Baldur Möller og Eggert Gilfer. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 193 orð

Íraska þingið sent heim?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Hugsanlegt er að fulltrúar stríðandi fylkinga í Írak fari fram á lengri frest til að ljúka gerð stjórnarskrár fyrir landið en hann rennur út í dag. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Íslenska skyrið sló í gegn í Tívolí

KYNNING á íslenska skyrinu, blönduðu dönsku plómusírópi, fór vel af stað í Tívolí-skemmtigarðinum í Kaupmannahöfn um helgina. Þeir 2. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Í sveiflu á Menningarnótt

ALDREI hafa verið fleiri gestir á fyrri hluta dags Menningarnætur sem var nú haldin í 10. sinn á laugardag. Talið er að 30-40 þúsund manns hafi verið í bænum um miðjan daginn, en alls tóku um 90 þúsund manns þátt í hátíðinni í ár. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Jafna við jörðu yfirgefin híbýli gyðinga á Gaza

Nissanit. AP. | Jarðýtur á vegum Ísraelshers eru byrjaðar að jafna við jörðu hús gyðinga í landnemabyggðum á Gaza-svæðinu sem nú hafa verið rýmd í samræmi við áætlanir stjórnvalda um brotthvarf frá Gaza. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 154 orð

Komið í veg fyrir árás á þinghúsið?

London. AFP. | Breska lögreglan telur að hún hafi komið í veg fyrir árás al-Qaeda á breska þingið, að því er fram kom í blaðinu The Sunday Times í gær. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð

Life Extension heilbrigð samkeppni

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Ragnheiði M. Ólafsdóttur hdl. vegna fréttar sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 13. ágúst sl. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Loka yrði Kópavogshöfn

EF gerður verður flugvöllur á Lönguskerjum í Skerjafirði þarf að loka Kópavogshöfn. Þetta segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, en hann leggst alfarið gegn hugmyndum um innanlandsflugvöll á þessum stað. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Maður bitinn í nefið

HANDALÖGMÁLUM milli tveggja útlendinga fyrir utan skemmtistaðinn í Hafnargötu í Keflavík á laugardagskvöld lauk með því að annar beit hinn í nefið. Átökin hófust inni á staðnum en lauk fyrir utan hann. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 766 orð | 6 myndir

Manntafl, ljóðasmíð og heilsteikt naut

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞRÁTT FYRIR talsverða eftirvæntingu eftir hinum ýmsu atburðum Menningarnætur var greinarhöfundur ekki árrisulli en svo að fyrsta sýn dagsins voru rennsveittir maraþonhlauparar sem hlupu eftir Sæbrautinni. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Meira en milljón manns sótti messu Benedikts páfa í Köln

Köln. AFP, AP. | Heimsókn Benedikts XVI. páfa til Þýskalands um helgina þykir hafa heppnast mjög vel en um var að ræða fyrstu opinberu heimsókn hans á erlenda grund síðan hann var kjörinn páfi í kjölfar andláts Jóhannesar Páls II. páfa í vor. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Mikil ólæti um nóttina

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HÁTÍÐ menningarnætur gekk vel fyrir sig og mun fleira fólk var að deginum til í bænum en í fyrra en heldur færra á kvölddagskránni, að sögn Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Nokkur lyf á markaði eru sambærileg Vioxx

LYFIN zelebra, bextra, dynastat og arcoxia eru í sama lyfjaflokki og Vioxx sem var tekið af markaði í fyrra eftir að prófanir á lyfinu í Bandaríkjunum leiddu í ljós að notkun þess eykur hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ósamið við níu stéttarfélög

LAUNAÞRÓUN ríkisstarfsmanna í yfirstandandi samningalotu virðist vera að þróast með svipuðum hætti og á almennum markaði. Þetta er mat fjármálaráðuneytisins en samninganefnd ríkisins hefur nú lokið 34 kjarasamningum af 43 við alls 108 stéttarfélög. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 988 orð | 1 mynd

"Ég tel að samevrópsk stjórnarskrá væri afar hættulegt plagg"

Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er kominn til Íslands í tveggja daga opinbera heimsókn. Jón Pétur Jónsson ræddi við forsetann í gær um heimsóknina, tengsl þjóðanna tveggja og reynslu Tékklands af Evrópusambandinu, en landið gerðist aðili að sambandinu á síðasta ári. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1037 orð | 2 myndir

"Gríðarleg eftirspurn eftir lóðum"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÓHANNSSON

SIGURJÓN Jóhannsson, blaðamaður og kennari, andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn 18. ágúst. Hann fæddist 12. ágúst 1933 á Brúarlandi í Mosfellssveit. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Skaflinn í Esjunni horfinn

PÁLL Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, segir að Esjan sé orðin snjólaus og þetta sé fimmta árið í röð sem snjór hverfur úr fjallinu. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skaut upp flugeldi í svefnherberginu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ELDUR kom upp í svefnherbergi í fjölbýlishúsi í Vesturbænum aðfaranótt sunnudags í kjölfar þess að maður kveikti í flugeldi í rúminu. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skemmtibát rak á land í Aðalvík

SKEMMTIBÁTURINN Sigurður Þorkelsson slitnaði af legufærum í Látrum í Aðalvík og rak um 200 metra á land í gærmorgun. Talið er að legufærin hafi brotnað vegna sjógangs og brims en báturinn var mannlaus þegar hann rak af stað. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Sókn í öllum greinum íslensks landbúnaðar

Eftir Björn Björnsson bjorn@gsh. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Stakk piltinn tvívegis í bakið

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÁTJÁN ára piltur var stunginn með hnífi í Tryggvagötu um eittleytið aðfaranótt sunnudags með þeim afleiðingum að hann hlaut tvö stungusár á baki auk þess sem lunga hans féll saman. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Stefnir á 2.600 stiga múrinn fyrir áramót

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HANNES Hlífar Stefánsson varð Íslandsmeistari í skák fimmta árið í röð og í sjöunda sinn á átta árum, er ellefta og síðasta umferðin á Skákþingi Íslands var tefld í gær. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Sýning í Eggjaskúrnum á Eyrarbakka

Eftir Jóhann Óla Hilmarsson Eyrarbakki | Á 10 ára afmæli sýningaraðstöðu Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, sem haldin var fyrir skömmu, var opnuð sýning í Eggjaskúrnum, sem vígður var með viðhöfn í fyrrahaust. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð

UJ hafna flugvelli á Lönguskerjum

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, hafna málamiðlunartillögu um flugvöll á Lönguskerjum í Skerjafirði. Þeir vilja að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni hið fyrsta og að innanlandsflugið fari til Keflavíkur. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vagnstjórar styðja starfsbróður sinn

VAGNSTJÓRAR hjá Strætó bs. hafa ákveðið að sýna starfsbróður sínum, sem lenti í alvarlegu slysi á mótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar við Laugaveg sl. föstudag, samhug í verki með fjársöfnun, honum og fjölskyldu hans til styrktar. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vandinn í Vestur-Afríku afar erfiður við að eiga

EFTIR neyðarkall stofnana Sameinuðu þjóðanna í síðasta mánuði kom kippur í neyðarframlög ríkja heims vegna yfirvofandi hungursneyðar í Vestur-Afríkuríkinu Níger. Matur er tekinn að berast og byrjað að dreifa birgðunum til bágstaddra. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Verkamaður hryggbrotnaði er rör fór í sundur

VERKAMAÐUR sem vinnur við byggingu stöðvarhúss við Kárahnjúkavirkjun meiddist illa í baki um helgina þegar steypurör fór í sundur og slóst í bakið á honum. Meira
22. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 349 orð

Vissi ekki um mistökin fyrr en daginn eftir

London. AFP, AP. | Sir Ian Blair, yfirmaður Lundúnalögreglunnar, segir að liðið hafi sólarhringur áður en honum var greint frá því að mikil mistök hefðu verið gerð þegar maður var skotinn til bana af lögreglunni í neðanjarðarlest í London 22. júlí. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þrír á slysadeild eftir árekstur

ÞRENNT var flutt á slysadeild eftir að tveir bílar sem komu hvor úr sinni áttinni rákust saman við Straum á Reykjanesbraut um klukkan fjögur aðfaranótt sunnudags. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

ÆGIR ÓLAFSSON

ÆGIR Ólafsson, fyrrverandi forstjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 18. ágúst, 93 ára að aldri. Ægir fæddist 10. mars 1912. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson, skipstjóri úr Flatey í Breiðafirði, og Guðrún Baldvinsdóttir. Meira
22. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Öldurnar í ham við Dyrhólaey

HAFIÐ hefur löngum verið yrkisefni íslenskra skálda sem ýmist blóta sjónum eða tilbiðja hann. Ófáir söngvarnir fjalla um sjómennsku og þann toll sem hafið gat tekið af lítilli þjóð sem hafði lífsviðurværi sitt af fiskveiðum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2005 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Allt er vænt sem vel er grænt?

Nú er tekizt á um ríkisstuðning við landbúnað á vettvangi Heimsviðskiptastofnunarinnar (WTO). Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær kemur fram í máli Guðmundar B. Meira
22. ágúst 2005 | Leiðarar | 483 orð

Erfðaefnisskrá lögreglu

Lögreglan er langt komin í undirbúningi erfðaefnisskrár til rannsóknar sakamála. Slík skrá var samþykkt á Alþingi fyrir rúmum fjórum árum og hefur svipuðum aðferðum verið beitt víða í nágrannalöndunum. Skránni verður skipt í tvennt. Meira
22. ágúst 2005 | Leiðarar | 475 orð

Rannsóknir og samkeppni

Úttekt sú á gæðum rannsókna við Háskóla Íslands, sem Morgunblaðið sagði frá í gær, kemur að flestu leyti vel út fyrir skólann. Meira

Menning

22. ágúst 2005 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

38 þétt lög!

Safnplatan Pottþétt 38 situr sem fastast í efsta sæti Tónlistans, þriðju vikuna í röð. Form Pottþétt-plötunnar þarf eflaust ekki að kynna fyrir mörgum; tvöföld geislaplata með samansafni af vinsælustu lögum undanfarinna missera. Meira
22. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Aukaþáttur af Lost

Klukkan 21.15 í kvöld verður sýndur sérstakur aukaþáttur af Lífsháska ( Lost ). Þar er brugðið upp svipmyndum af aðalpersónum þáttanna og sagt frá því hvað fólkið gerði fyrir flugslysið örlagaríka og eins er litið nánar á eyjuna sjálfa. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Á hljóðhraða!

Kórdrengirnir í Coldplay láta ekki að sér hæða. Plata þeirra X&Y hefur nú setið í heilar tíu vikur á lista frá því hún kom út og situr nú í níunda sæti, einu sæti neðar en í síðustu viku. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 247 orð | 3 myndir

Á réttri braut

Þessa dagana stendur hljómsveitin Sign í ströngu við upptökur á nýrri breiðskífu sveitarinnar. Meira
22. ágúst 2005 | Myndlist | 31 orð

Árni Björn sýnir málverk

ÁRNI Björn Guðjónsson opnar í dag málverkasýningu í Feng Shui-húsinu að Laugavegi 42, gengið er inn frá Frakkastíg. Á sýningunni eru olíumyndir. Henni lýkur 31. ágúst. Opið daglega 11.00 til... Meira
22. ágúst 2005 | Myndlist | 436 orð | 1 mynd

Biluð raflist

Opið miðvikudaga til sunnudags frá 13-17. Sýningu lýkur 3. september. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 142 orð

Dagskrá Kirkjulistahátíðar

Mánudagur 22. ágúst 9.30-12.00: Langholtskirkja Meistaranámskeið með David Sanger konsertorganista frá Englandi, í samvinnu við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Félag íslenskra organleikara. 12. Meira
22. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...dönsku ríkisörfunum

Ástralski sjónvarpsmaðurinn Andrew Denton ræðir við Friðrik krónprins af Danmörku og Mary krónprinsessu, meðal annars um fyrstu kynni þeirra, trúlofunina, brúðkaupið og hið nýja líf þeirra... Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Dan Cheadle heimsótti á dögunum í fyrsta sinn hótelið sem fjallað var um í kvikmyndinni Hótel Rúanda . Þar fór Cheadle með hlutverk Paul Rusesabagina , hótelstjóra Hotel des Milles Collines í Rúanda. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 185 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Marcia Cross , sem trúlega er þekktust fyrir að leika hina sérstöku Bree Van De Kamp í þáttunum um Aðþrengdar eiginkonur, er að fara að ganga í það heilaga. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 288 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Síðasti þáttur í fimmtu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Six Feet Under var sýndur í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag. Þegar hefur verið greint frá því að fimmta þáttaröðin verði jafnframt sú síðasta. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 313 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski söngvarinn Leonard Cohen hefur höfðað mál gegn fyrrum umboðsmanni sínum. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Hjálmar

Reggí-hljómsveitin Hjálmar er ein skemmtilegasta viðbótin í tónlistarflóru landsins. Þessi norræna hljómsveit lék fyrir stuttu á G! Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 385 orð | 2 myndir

Í góðum hópi

Kimono eru Kjartan (trommur), Dóri (bassi), Alex (söngur, gítar) og Gylfi (gítar). Meira
22. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 409 orð | 1 mynd

Kalt ljós

Í JANÚAR árið 1980 var kvikmyndin Land og synir eftir Ágúst Guðmundsson frumsýnd og markaði það upphaf íslenska kvikmyndavorsins svokallaða. Meira
22. ágúst 2005 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Kirkjulistahátíð hafin

Hallgrímskirkja | Kirkjulistahátíð var sett á laugardag en fjölbreytt dagskrá er framundan uns hátíðinni lýkur á sunnudaginn kemur. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 205 orð

Kristilegir trúarhópar í Króatíu eru afar reiðir yfir fyrirhuguðum...

Kristilegir trúarhópar í Króatíu eru afar reiðir yfir fyrirhuguðum tónleikum rokkarans Marilyn Manson sem hann ætlar að halda þar eftir helgi. Þeir hafa hins vegar fengið andstæðing úr óvæntri átt. Meira
22. ágúst 2005 | Hönnun | 150 orð | 1 mynd

Kærkomin gjöf norskra hönnuða

Í SAL Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg stendur nú yfir sýning á húsgögnum eftir norska hönnunarteymið Circus, sem staðsett er í Bergen en hefur selt vörur sínar víða um lönd, m.a. til Íslands þar sem Epal hefur umboð fyrir þær. Meira
22. ágúst 2005 | Myndlist | 662 orð | 1 mynd

Myndir af mér og þér

Sýningu lokið. Meira
22. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd

Ný gamanmynd beint á toppinn

KVIKMYNDIN The 40-Year-Old Virgin ( Fertugur hreinn sveinn ) fór beint í efsta sætið á lista yfir þær kvikmyndir sem fengu mesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina. Meira
22. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 368 orð | 2 myndir

Næst á dagskrá er klám

Mamma mín er með áskrift að fullt af stöðvum úti í heimi í gegnum breiðband Símans og kostar það svipað á mánuði og það sem maður er neyddur til að borga fyrir RÚV. Meira
22. ágúst 2005 | Leiklist | 556 orð

Óttaleysi

Höfundur og leikstjóri Eyrún Ósk Jónsdóttir. Meira
22. ágúst 2005 | Bókmenntir | 485 orð | 1 mynd

"Úrval" kvæða Halldórs Laxness

eftir Halldór Laxness. Vaka-Helgafell. 2005 - 58 bls. Meira
22. ágúst 2005 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Ruslaralegt krútt

Opið miðvikudaga til sunnudags frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 3. september. Meira
22. ágúst 2005 | Myndlist | 308 orð | 1 mynd

Smáblómin snúa til ættjarðarinnar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is HUGUES Reip situr á gólfinu á vinnustofu kollega síns og vinar, Sigurðar Árna Sigurðssonar myndlistarmanns, og raðar misstórum íslenskum steinum í kringum sig. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Smíðaði víkingaskip úr íspinnum

"ÉG VIL helst aldrei þurfa að handfjatla lím aftur og ég er ekki heldur viss um að ég verði mjög áfjáður í íspinna á næstunni," sagði Robert McDonald, sem ásamt tveimur aðstoðarmönnum smíðaði víkingaskip úr 15 milljónum trépinna úr íspinnum. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Vegatónlist!

Hin íslenska hljómsveit Lights on the Highway er í fjórtánda sæti Tónlistans þessa vikuna með samnefnda plötu sína. Platan er sú fyrsta sem sveitin sendir frá sér en hún hefur verið starfandi undanfarin fimm ár. Meira
22. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 463 orð | 1 mynd

Vel kryddað fáránleika

The Big Over Easy, glæpasaga eftir Jasper Fforde. Hodder & Stoughton gefur út 2005. 400 síður innb. Meira
22. ágúst 2005 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Verulega efnileg söngkona á ferð

Tónsmíðar eftir Piccinini, Frescobaldi, Monteverdi, Strozzi og fleiri. Jóhanna Halldórsdóttir (alt), Heike ter Stal (teorba), Guðrún Óskarsdóttir (semball) og Steinunn Stefánsdóttir (selló). Meira
22. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 1016 orð | 1 mynd

Þegar ömmu var rænt

Leikstjórn, handrit og klipping: Þorsteinn J. Þetta líf. Þetta líf ehf. 2005. Meira

Umræðan

22. ágúst 2005 | Velvakandi | 505 orð

Aukin umferð strætisvagna um Háteigsveg MIG langar til að taka undir...

Aukin umferð strætisvagna um Háteigsveg MIG langar til að taka undir athugasemdir Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, nágranna míns, í þessu blaði fyrr í mánuðinum en þar gagnrýnir hún aukna umferð strætisvagna um götuna eftir að nýtt leiðakerfi Strætó bs. Meira
22. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 274 orð | 1 mynd

Á Suzuki-nótum austan hafs og vestan

Frá Jóni Ragnarssyni: "UNDANFARIN tvö og hálft ár hafa þróast lífleg samskipti milli Suzuki-deildar og strengjasveita Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í Reykjavík og MacPhail Center for Music í Minneapolis í Minnesotaríki í BNA." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Dagvistun á einkaheimilum

Selma Júlíusdóttir fjallar um dagvistarmál: "Borgin styrkir ekki dagforeldrana um eina krónu en foreldrar vistaðra barna fá niðurgreiðslu frá borginni." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eru líka hluti stórfjölskyldunnar

Anna Birna Jensdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Tryggja þarf nægjanlegt framboð á hjúkrunarrýmum í samræmi við þörf." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Endurtekning sögunnar

Hreiðar Þór Sæmundsson fjallar um átök Ísraela og Palestínuaraba og viðbrögð umheimsins við þeim: "Þýðir nokkuð að benda fólki á að þau glæpsamlegu mistök sem heimurinn er að gera núna eru ennþá glæpsamlegri en fyrir sextíu árum..." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Erfðatækni og ræktun

Ólafur S. Andrésson fjallar um erfðatækni: "Lífræn ræktun á plöntum sem hefur verið erfðabreytt markvisst með aðferðum erfðatækni er góð leið til framleiðslu heilsusamlegra afurða..." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Fæðingarorlof námsmanna

Kristín Þorleifsdóttir fjallar um fæðingarorlofsrétt: "Er því ekki eðlilegt að fæðingarorlof sé reiknað miðað við þær tekjur sem einstaklingur hefur rétt fyrir fæðingu barns og á líklega eftir að hafa í framtíðinni..." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Hugum að hreyfingu og hreysti meðal barnanna okkar

Pétur Veigar Pétursson fjallar um gildi þess að börn fái næga hreyfingu: "Þau börn sem fengu háa einkunn á hreyfifærniprófi komu yfirleitt einnig vel út á félagstengslaprófi..." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Hver er sekur og hver ekki?

Lýður Árnason fjallar um ákærur á hendur Baugi: "En augljós lágmarkskrafa til allra stjórnenda hlýtur að vera sú að þeir viti að hagsæld og hagsmunir eru sitthvor hluturinn." Meira
22. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Ímynd lögreglu - umtal almennings

Frá Landssambandi lögreglumanna: "Á SÍÐUSTU misserum hefur mikil umfjöllun verið um störf lögreglu. Svo virðist sem allir hafi skoðanir á störfum hennar og er það vel. Mikið aðhald felst í þeim áhuga almennings og ætti í venjulegu árferði að reynast lögreglu vel." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Lagasetning er tímabær og nauðsynleg

Örlygur Hálfdánarson fjallar um efnistöku úr sjó og áhrif hennar á landið og lífríki sjávar: "Sjávarefnistakan veldur sjónmengun og umtalsverðum skemmdum á strönd landsins." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1609 orð | 1 mynd

Listamenn og doktorar - Um gæði háskóla og faglegar kröfur

Þetta er ákall um fábreytni og einokun, ákall um miðstýringu og ríkisafskipti, og ekki síst ákall um vernd fyrir öflunum sem líta háskólasamfélagið öðrum augum en þekkingarforstjórarnir sem hingað til hafa stýrt ferð. Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Lífeyrir aldraðra þarf að stórhækka

Björgvin Guðmundsson fjallar um neyslukönnun Hagstofunnar: "...er því ljóst hversu mikið vantar upp á, að ellilífeyrir Tryggingastofnunar dugi til framfærslu aldraðra." Meira
22. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 255 orð

Meira um skort á hjúkrunarheimilum

Frá Emmu K. Holm: "MANNVONSKA, blint siðferði eða bara heimska? "Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld" var sagt hér áður fyrr en nú hefur það snúist í andhverfu sína. Við búum svo illa að öldruðum að nánast er um mannréttindabrot að ræða í mörgum tilfellum." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

"Guð gaf mér peningana mína"

Jónína Benediktsdóttir fjallar um nýja tegund viðskiptamanna: "Sem dæmi um kaldrifjaðan, siðblindan mann fyrri tíma má nefna Rockefeller sem Hare telur einn spilltasta mógúl spilltustu tíma sögunnar." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Samstarfsslit Samfylkingar

Finnur Dellsén fjallar um samstarfsslit VG og R-listans: "Þeir sem eiga sökina á samstarfsslitum R-listans eru ekki þeir sem hafna óaðgengilegum afarkosti, heldur þeir sem setja þá." Meira
22. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 433 orð

Skotveiði á gæsum

Frá Guðmundi Erni Benediktssyni: "HAUSTIÐ 2003 þegar umhverfisráðherra hafði að tillögu Náttúrufræðistofnunar bannað rjúpnaveiðar birti Morgunblaðið svolitla frétt varðandi gæsaveiðar þar sem sagt var að aðeins örlaði á agaleysi meðal skotmanna á gæsaveiðum." Meira
22. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1117 orð | 1 mynd

Strandferðaskip og umferðaröryggi

Ég tel að mikilægasta verkefni samgönguyfirvalda sé í ljósi þeirrar niðurstöðu að tryggja uppbyggingu vegakerfis og umferðaröryggis í kjölfar þess að vöruflutningar um vegina hafa aukist. Meira
22. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Úrelt og óþörf lög

Frá Pálma Jónssyni: "MORGUNBLAÐIÐ birti á miðopnu 30. júlí sl. ágæta grein Sigurðar Kára Kristjánssonar um hversu úrelt birtingarákvæði skattalaganna sé." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

LILJA SIGFINNSDÓTTIR

Lilja Sigfinnsdóttir fæddist í Seldal í Norðfirði 21. nóvember 1924. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 15. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2005 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Hlíð í Siglufirði 1. september 1921. Hún lést 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorfinna Sigfúsdóttir og Ólafur Vilhjálmsson og eru þau bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2005 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLA EGGERTSDÓTTIR

Þórhalla Eggertsdóttir fæddíst í Hraungerði í Álftaveri í V-Skaft. 29. janúar 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 2. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. ágúst 2005 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Geta lækkað kólesteról í blóði

Tómatar eru bráðhollir og geta haft fyrirbyggjandi áhrif gegn ýmsum kvillum, t.d. krabbameini í blöðruhálskirtli. Einnig geta þeir lækkað kólesteról í blóði og blóðþrýsting, að því er fram kemur á vefnum forskning.no . Meira
22. ágúst 2005 | Daglegt líf | 224 orð

Hvort viltu strák eða stelpu?

Reglur um tæknifrjóvgun eru að breytast í Bretlandi á þann hátt að foreldrar geti jafnvel valið af hvoru kyninu væntanlegt barn þeirra er. Meira
22. ágúst 2005 | Daglegt líf | 780 orð | 2 myndir

Miklir fordómar gagnvart flogaveiki

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Flogaveiki er læknisfræðilegt ástand sem margir hafa heyrt um en þó er rík ástæða til að vekja fólk til umhugsunar varðandi einkennið þar sem fordómar gagnvart því eru algengir. Meira
22. ágúst 2005 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

Náttúruleg hollusta í berjum

Berjasprettan í ár virðist almennt vera nokkuð góð og víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Meira
22. ágúst 2005 | Daglegt líf | 266 orð | 2 myndir

Neglurnar segja heilmikið um heilsufarið

Ástand naglanna á fingrunum getur gefið heilmiklar vísbendingar um almennt heilsufar viðkomandi. Á vef sjúkrastofnunarinnar Mayo Clinic í Bandaríkjunum er því lýst hvernig hægt er að lesa í neglurnar. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 22. ágúst, er fimmtug Valgerður Hauksdóttir...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 22. ágúst, er fimmtug Valgerður Hauksdóttir myndarlistarmaður . Hún er að heiman á... Meira
22. ágúst 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Sigríður Karlsdóttir, fjármálastjóri Iðnskólans í...

60 ÁRA afmæli. Sigríður Karlsdóttir, fjármálastjóri Iðnskólans í Hafnarfirði, verður sextug 24. ágúst næstkomandi. Sirrý og Óli bjóða vinum og vandamönnum að þiggja veitingar í veislusal Skútunnar, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, á afmælisdaginn frá kl. Meira
22. ágúst 2005 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 22. ágúst, er áttræður Guðmundur Einarsson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 22. ágúst, er áttræður Guðmundur Einarsson verkfræðingur, Gimli, nú búsettur á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð, Garðabæ. Hann verður staddur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Markarflöt 55, Garðabæ, milli kl. 17 og 19 í dag. Meira
22. ágúst 2005 | Fastir þættir | 115 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 18.8. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jón Hallgrímss. - Björn Pétursson 244 Ægir Ferdinandsson - Geir Guðmss. 242 Oliver Kristófss. Meira
22. ágúst 2005 | Í dag | 30 orð

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar...

Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.) Meira
22. ágúst 2005 | Fastir þættir | 463 orð | 1 mynd

Nýju ljósi brugðið á gralið

Séra Þórhallur Heimisson er fæddur 30. júlí árið 1961. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni og guðfræðingur frá Háskóla Íslands og stundaði framhaldnám í trúarbragðafræði í Danmörku og Svíþjóð. Þórhallur er prestur við Hafnarfjarðarkirkju, giftur og fjögurra barna faðir. Meira
22. ágúst 2005 | Fastir þættir | 232 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. e4 a6 8. De2 Bg4 9. e5 dxe5 10. Dxe5+ De7 11. Bf4 Bxf3 12. gxf3 Dxe5+ 13. Bxe5 Rbd7 14. f4 Bh6 15. Bh3 0-0 16. 0-0 b5 17. Had1 Ha7 18. Hfe1 Rh5 19. Bd6 Rxf4 20. Bxd7 Hxd7 21. Bxf8 Kxf8 22. Meira
22. ágúst 2005 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í tölvuorðabókinni íslensku er hugtakið "viðtal" skýrt svona: "samtal, (stutt) viðræða við e-n (t.d. embættismann) um tiltekið efni." Þessi skýring er ágæt út af fyrir sig. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2005 | Íþróttir | 239 orð

Benedikt og Þröstur verða ekki með Víkingum

MIKIL skörð hafa verið höggvin í leikmannahóp handknattleiksliðs Víkinga frá því á síðasta tímabili. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* BREIÐABLIK náði ekki að tryggja sér sigur í 1. deildinni en liðið...

* BREIÐABLIK náði ekki að tryggja sér sigur í 1. deildinni en liðið gerði 1:1 jafntefli við KS á heimavelli sínum. Blikarnir, sem fyrir helgi unnu sér sæti í Landsbankadeildinni, eru með 39 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Víkingar hafa 30 stig. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* BÚLGARSKA liðið CSKA Sofia hefur verið sektað um 19.500 evrur, eina og...

* BÚLGARSKA liðið CSKA Sofia hefur verið sektað um 19.500 evrur, eina og hálfa milljón íslenskra króna, af knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA , vegna óláta og fordóma áhorfenda á meðan liðið lék gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í mánuðinum. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 892 orð

England Úrvalsdeild: Liverpool - Sunderland 1:0 Xabi Alonso 24. -...

England Úrvalsdeild: Liverpool - Sunderland 1:0 Xabi Alonso 24. - 44,913. Blackburn - Fulham 2:1 Morten Gamst Pedersen 15., Tugay 71. - Brian McBride 49. - 16,953. Charlton - Wigan 1:0 Darren Bent 42. - 23,453. Newcastle - West Ham 0:0 - 51,620. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Eyjamenn á sigurbraut

LEIKUR ÍBV og Þróttar í Eyjum í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 83 orð

Federer enn ósigrandi

SVISSLENDINGURINN Roger Federer, stigahæsti tenniskappi heims, bar sigur úr býtum á meistaramótinu í Cincinnati í gær þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Andy Roddick í úrslitaleik í tveimur settum, 6:3 og 7:5. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 196 orð

FH 2:0 Valur Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 15. umferð...

FH 2:0 Valur Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 15. umferð Kaplakriki Sunnudaginn 21. ágúst 2005. Aðstæður: S trekkingsvindur, skýjað og 11 stiga hiti. Völlurinn háll en góður. Áhorfendur: 3682. Dómari: Jóhannes Valgeirsson, KA, 4. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 2291 orð | 1 mynd

FH-ingar með yfirburðalið

FH-ingar sýndu og sönnuðu enn og aftur í gærkvöldi að þeir hafa á að skipa langbesta knattspyrnuliði landsins. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

FH Íslandsmeistari

ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var að venju pollrólegur eftir að sigurinn á Val og Íslandsmeistaratitillinn var í höfn í Kaplakrika í gærkvöldi, 2:0. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 654 orð

Grétar erfiður Grindvíkingum

ENN syrtir í álinn hjá Grindvíkingum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 3:1 tap gegn KR í Frostaskjólinu í gær. Grindvíkingar eru sem fyrr í 9. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Sjallamótið á Akureyri Karlar: Þór - FH 21:30 KA - Þór...

HANDKNATTLEIKUR Sjallamótið á Akureyri Karlar: Þór - FH 21:30 KA - Þór 30:25 FH - Fram 26:30 Fram - Þór 29:23 KA - FH 28:25 Fram - KA 25:31 *KA sigraði og fékk 6 stig, Fram 4, FH 2, Þór 0 *Andri Berg Haraldsson, FH, var valinn besti sóknarmaðurinn,... Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék síðustu 10 mínúturnar með Fulham sem tapaði fyrir...

* HEIÐAR Helguson lék síðustu 10 mínúturnar með Fulham sem tapaði fyrir Blackburn , 2:1. Mörk Blackburn voru stórglæsileg. Fyrsti skoraði Norðmaðurinn Morten Gamst Pedersen með þrumufleyg. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 224 orð

ÍBV 2:0 Þróttur R. Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð...

ÍBV 2:0 Þróttur R. Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð Hásteinsvöllur Sunnudaginn 21. ágúst 2005 Aðstæður: Vestan gjóla, gekk á með skúrum. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 10 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Laugardalsvöllur: Fram - Fylkir... Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Ísland - Hvíta-Rússland 3:0 Laugardalsvöllur, undankeppni HM kvenna...

Ísland - Hvíta-Rússland 3:0 Laugardalsvöllur, undankeppni HM kvenna 2006, sunnudaginn 21. ágúst 2006. Mörk Íslands : Dóra María Lárusdóttir 31., 58., Margrét Lára Viðarsdóttir 55. Markskot : Ísland 20 (9) - Hvíta-Rússland 3 (2). Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 148 orð

Ísland tapaði fyrir Þjóðverjum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði á laugardag lokaleik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í Ungverjalandi fyrir Þjóðverjum, 27:30. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 993 orð | 1 mynd

Jákvæðu kaflarnir voru of stuttir

ÞRÁTT fyrir öruggan sigur, 3:0, á Hvít-Rússum í Laugardalnum í gær voru íslensku konurnar ekkert sérlega upprifnar. Skiljanlega því liðið sýndi aldrei sparihliðarnar þótt stundum brygði fyrir ágætum köflum. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 72 orð

Jóhannes Karl skoraði

JÓHANNES Karl Guðjónsson jafnaði metin, 2:2, fyrir Leicester gegn Crewe þegar liðin skildu jöfn á heimavelli Crewe í ensku 1. deildinni. Leicester lenti 2:0 undir en Danny Tiatto og Jóhannes Karl náðu að bjarga stigi fyrir Leicester. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 204 orð

Keflavík 0:1 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð...

Keflavík 0:1 ÍA Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð Keflavíkurvöllur Sunnudaginn 21. ágúst 2005 Aðstæður: Strekkingsvindur þvert á rennblautan völlinn. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 226 orð

KR 3:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð...

KR 3:1 Grindavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 15. umferð KR-völlur Sunnudaginn 21. ágúst 2005 Aðstæður: Smágola og hiti um tíu stig. Völlurinn með besta móti. Áhorfendur: 1011. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Lokeren komið á sigurbraut

Eftir Kristján Bernburg ÍSLENDINGALIÐIÐ Lokeren sigraði FC Brussels, 1:0, í belgísku 1. deildinni í gærdag. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Meistaraheppnin fylgir Chelsea

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea unnu í gær nauman sigur á liði Arsenal, 1:0, og geta þakkað það heppni Didier Drogba sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 168 orð

Rangers vann Glasgow-slaginn

LEIKMENN Glasgow Rangers lögðu nágranna í Celtic, 3:1, í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn en liðin munu án efa berjast um skoska meistaratitilinn í vor. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 101 orð

Rúrik aftur til Charlton

RÚRIK Gíslason, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu úr HK, fór í gær til Englands og æfir með úrvalsdeildarliðinu Charlton Athletic fram á miðvikudag. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 470 orð

Sigur Evrópumeistara Liverpool ekki sannfærandi

RUUD Van Nistelrooy tryggði Manchester United sigurinn á Aston Villa þegar hann skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Christiano Ronaldo, sem var þá nýkominn inn á sem varamaður. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 577 orð

Skaginn hafði þriðja sætið af Keflavík

SKAGAMENN höfðu sætaskipti við Keflvíkinga í Landsbankadeildinni eftir að liðin áttust við á Keflavíkurvelli í gær. Það var mark varamannsins Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem skildi liðin að í baráttuleik um möguleika á sæti í Evrópukeppni að ári. Meira
22. ágúst 2005 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Nettelstedt Lübbecke þegar...

* ÞÓRIR Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Nettelstedt Lübbecke þegar liðið sigraði Minden í úrslitaleik á móti sem lauk í Lübbecke um helgina. Snorri Steinn Guðjónsson spilar með Minden en hann var ekki á meðal markaskorara liðsins. Meira

Fasteignablað

22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 176 orð

1.404 hús á nærri fjórum áratugum

SG-hús á Selfossi hafa frá árinu 1966 alls reist 1.404 hús, þ.e. til loka síðasta árs. Á þessu ári munu um 70 hús bætast við. Talsverðar sveiflur hafa verið í fjölda húsa á hverju ári, allt frá því að vera nokkur og uppí 69 hús á síðasta ári. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 179 orð | 1 mynd

Aumir fætur

Harðsperrur * Fólki sem hreyfir sig sjaldan hættir til að fá svokallaðar harðsperrur við óvænt átök líkamans, og á það ekki síst við í fótum og lærum. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 531 orð | 2 myndir

Á skíðum skemmti ég mér

Það er langt í frá að sumarið sé búið, því sláum við föstu. Að vísu er lægðakraðak að herja á hólmann en það þykja vart tíðindi, þær eru á ferðinni allt árið með mismiklum krafti. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 650 orð | 3 myndir

Baráttan við illgresi

Sumum kann nú að finnast það heldur seint í rassinn gripið að fjalla um illgresi svona rétt undir haustið, eftir allt puðið og púlið sem hefur farið í þennan ófögnuð í görðum í sumar. Fyrir þessu er þó góð og gild ástæða. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Barnaherbergi

Þegar börnin eru lítil getur verið kostur að þau sofi saman í einu herbergi og þar sé fataskápur en leikaðstaða barnanna í öðru herbergi. Í Árbæjarsafni var sett upp sýning þar sem reynt var að fanga tíðarandann í Reykjavík á sjötta áratug síðustu... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 239 orð | 2 myndir

Bjarnhólastígur 4

Kópavogur - Rúmlega 170 fermetra einbýlishús, hæð og ris, ásamt 32 fermetra bílskúr við Bjarnhólastíg er til sölu hjá Bifröst. Húsið er byggt árið 1954 og bílskúrinn 1967. Ásett verð er 45,5 milljónir króna. Í lýsingu á húsinu segir m.a. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Brekkugerði 17

Reykjavík - Stórt einbýlishús við Brekkugerði er nú til sölu hjá Heimili, fasteignasölu. Húsið er 330 fermetrar að stærð með 32 fermetra bílskúr og byggt 1964. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Í lýsingu fasteignasölunnar segir m.a. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Einnota bleiur og umhverfisstaðlar

Norræna umhverfismerkið Svanurinn hefur 52 vöruflokka en umhverfismerki Evrópusambandsins, Blómið, fimmtán. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Endurvinnsla á plastflöskum

Plastflöskur með skilagjaldi eru pressaðar saman og seldar erlendis. Þar er plastið flokkað, þvegið og tætt í flögur. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Fiskabúr

HAFIÐ og dýralíf þess heillar marga og eru þeir ófáir sem fá sér fiskabúr til að hafa heima. Sumir fella þau einfaldlega inn í vegg, líkt og gert er á... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Flugnavörn

Geitungagildrur * Á þessum árstíma fara geitungar að færa sig upp á skaftið og eru þá oft geðstirðir og viðskotaillir. Verða þeir þeim mun viðskotaverri eftir því sem líður á haustið, enda skynja þeir að dagar þeirra eru senn taldir. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 218 orð | 2 myndir

Framkvæmdir hafnar við nýtt hús Samtaka aldraðra

FRAMKVÆMDIR hefjast í dag við nýtt hús Samtaka aldraðra við Sléttuveg 19 til 23 í Fossvogi í Reykjavík. Forseti borgarstjórnar, Alfreð Þorsteinsson, tók fyrstu skóflustunguna að húsinu síðastliðinn fimmtudag að viðstöddu fjölmenni. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 631 orð | 1 mynd

Fundargerðir húsfélaga

Í lögum um fjöleignarhús er kveðið á um að undir umsjá og á ábyrgð fundarstjóra á húsfundum skuli rita í sérstaka fundargerðarbók meginatriði allra mála sem tekin eru fyrir á húsfundum, allar ákvarðanir sem teknar eru og hvernig atkvæði hafa fallið. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 209 orð | 2 myndir

Grundarhvarf 3

Kópavogur - Valhöll hefur til sölu 136,7 fermetra parhús ásamt 34,4 fermetra bílskúr við Grundarhvarf. Ásett verð er 40,9 milljónir króna. Í lýsingu á eigninni kemur m.a. fram að húsið sé vel staðsett og vel skipulagt í lokaðri götu. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Hellur úr gúmmíi

Gúmmívinnslan hefur framleitt öryggishellur undir leiktæki síðan 1992. Þær eru framleiddar úr endurunnu gúmmíi, þ.e. úr gömlum hjólbörðum. Þær má nota víða, svo sem við barnaleikvelli, sundlaugar, heita potta og íþróttahús svo fátt eitt sé... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 655 orð | 10 myndir

Hús með sál

Húsið á Sólvallagötu 23 í Reykjavík, sem þekkt er undir nafninu Ás, hefur yfir sér tignarlegan blæ, eins og svo mörg gömul hús sem byggð voru laust eftir aldamótin 1900. Sveinn Guðjónsson gekk um húsið í fylgd systranna Guðrúnar Láru og Sigrúnar Ásgeirsdætra, en Ás var bernskuheimili þeirra. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Hæðarmismunur í lóðum

Þar sem hæðarmismunur í lóðum er mikill passa trépallar vel því þá er hægt að byggja á mismunandi hæðum. Í garðinum á Hringbraut 39 í Hafnarfirði sem hér sést er það náttúran sjálf sem leysir vandann með... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 429 orð | 1 mynd

Kaupendur ekki síst af höfuðborgarsvæðinu

Eftir Jóhannes Tómasson j oto@mbl.is FASTEIGNASALAR á Selfossi segja hafa verið mjög mikið að gera í fasteignasölu á Árborgarsvæðinu í sumar og segja eignir staldra stutt við. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Kerruvörður leysir vandann

Eigendur tjaldvagna og fellihýsa, og þeir sem eiga kerrur af ýmsu tagi, kannast við það vandamál að sá hluti, sem tengist við dráttarkúlu bílsins, liggur á götunni eða á bílskúrsgólfinu þegar kerran er ekki í notkun og í hallanum sem myndast er hætt við... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 487 orð | 5 myndir

Léttari bygging og meira rými

Ný byggingartækni, svokallaðar kúluplötur (Bubble Deck), hefur hafið innreið sína í íslenskan byggingariðnað og er nú notuð í stórhýsi því sem byggingarfyrirtækið Eykt ehf., er að reisa við Höfðatorg í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 283 orð | 1 mynd

Mikið spurt um lóðir í Árborg

MIKIL eftirspurn er eftir byggingarlóðum í Árborg, einkum á Selfossi, og segir Kjartan Sigurbjartsson, aðstoðarbyggingafulltrúi Árborgar, að bæjaryfirvöld hafi vart undan að skipuleggja og gera lóðir byggingarhæfar. Íbúar Árborgar eru nú nærri 6. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Rekaviður

REKAVIÐURINN sem berst til Íslands kemur frá skógum Síberíu. Þar er stundað skógarhögg og timbrinu er fleytt niður stórfljótin í sögunarmyllur. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 230 orð | 1 mynd

Sítrónur eru þarfaþing

Lykteyðandi sítrónur * Fyrir utan það að vera hollar til neyslu eru sítrónur vel nothæfar sem hreinsiefni, endar afar umhverfisvænar svo sem vænta má. Þær eru líka góðar til að eyða ólykt, til dæmis á baðherbergjum. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Sniðug málning

FRÁ Sadolin er komin nýjung í loftamálningu. Málningin er bleik í fyrstu þegar hún kemur á flötinn en verður hvít fljótlega. Þetta er gert til að fólk eigi auðveldara með að greina hvort helgidagar séu einhvers... Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 235 orð | 2 myndir

Sunnuflöt 48

Garðabær - Einbýlishús við Sunnuflöt er nú til sölu hjá Garðatorgi í Garðabæ. Er það samtals 263 fermetrar á einni hæð, þar af 63 fermetra bílskúr og byggt árið 1970. Í lýsingu á eigninni segir m.a. Meira
22. ágúst 2005 | Fasteignablað | 1274 orð | 6 myndir

Timbur ríkjandi efni í íbúðarhúsum á Selfossi

Timburhús hafa lengi átt vinsældum að fagna á Selfossi. Um 90% sérbýlishúsa þar eru úr timbri. Jóhannes Tómasson kynnti sér starfsemi SG-húsa sem nær raunar langt út fyrir Árborgarsvæðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.