Greinar fimmtudaginn 25. ágúst 2005

Fréttir

25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

52 komust lífs af úr flugslysi í Perú

Líma. AFP, AP. | Að minnsta kosti 37 fórust í flugslysi í Perú í fyrrakvöld en 52 lifðu af. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 313 orð | ókeypis

Afganar lýsa yfir gremju í garð Bandaríkjamanna

Kabúl. AP. | Stjórnvöld í Afganistan lýstu í gær mikilli gremju með "óvanalega væga" dóma yfir bandarískum hermönnum, sem sakaðir voru um að kvelja tvo afganska fanga til dauða. Hyggjast þau taka málið formlega upp við Bandaríkjastjórn. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Af göngu Steingríms

Rúnar Kristjánsson orti um göngu Steingríms J. Sigfússonar landshorna á milli: Skáhallt yfir Ísland gekk okkar Skallagrímur. Innblástur við ýmsu fékk, orti og þuldi rímur. Fann á vörum lifna ljóð, laus úr þingsins skorðum. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Aukaefni í tóbaki bönnuð?

DANSKA stjórnin ætlar að kanna hvort hún geti án atbeina Evrópusambandsins bannað öll aukaefni í tóbaki. Er þá sérstaklega átt við efni, sem blandað er í tóbakið beinlínis til að gera fólk enn háðara því en ella. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

BHM með lausa samninga

FLEST aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) eru með lausa samninga við sveitarfélögin í lok nóvember nk. Á vefsíðu BHM segir að þeir sem ætli sér að hafa félagaskipti, þ.e. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn af framvörðum hafnfirska hraunsins

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki siðbót, heldur ósvífin spilling

Fréttaskýring | Luiz Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, komst til valda með heiðarleika og opna stjórnarhætti að leiðarljósi en nú hefur flokkur hans orðið uppvís að víðtækri spillingu eins og fram kemur í grein Sveins... Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt ástand á hjúkrunarheimilum borgarinnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÞAÐ ER ekki aðeins á leikskólum, frístundaheimilum og grunnskólum borgarinnar sem erfiðlega hefur gengið að manna stöður að undanförnu. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegasta fótboltalið landsins

Fjarðabyggð | Morgunblaðinu áskotnaðist nýlega þessi mynd af kvennaliði Fjarðabyggðar í fótbolta og taldi sá er sendi þetta vera fallegasta fótboltaliðið á Íslandi og vildi setja sem yfirskrift "Fegurð í Fjarðabyggð. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á Akureyrarvöku

FJÖLBREYTT dagskrá verður í boði á Akureyrarvöku um helgina en um er að ræða afmælishátíð bæjarins og lokaviðburð á Listasumars. Hátíðin verður sett í upplýstum Lystigarðinum föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 21. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk hugsi sig tvisvar um

Reykjanesbær | Hópur fólks í Reykjanesbæ hefur nú stofnað Samtök gegn ofbeldi í Reykjanesbæ (SGOR), en hlutverk samtakanna er að vekja athygli á ofbeldi í Reykjanesbæ og fá fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það beitir ofbeldi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir við Hallsveg í næsta mánuði

Grafarvogur | Vegagerðin hefur nú auglýst útboð Hallsvegar í Grafarvogshverfi, en hann mun tengja Víkurveg og Fjallkonuveg. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdir verktaka geti hafist í næsta mánuði og að Hallsvegurinn verði opnaður 1. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Frestur til að gera athugasemdir lengdur vegna kynningar

Hafnarfjörður | Skipulags- og byggingaráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 23. ágúst sl. að auglýsingatími deiliskipulagstillögu varðandi stækkun Alcan verði framlengdur um þrjár vikur, eða til 29. ágúst. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa skilgreint hvað telst "ólíðandi hegðun"

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BRESKA ríkisstjórnin gerði í gær grein fyrir þeim reglum sem unnið verður eftir þegar leggja skal mat á hvort vísa eigi útlendingi búsettum í Bretlandi úr landi eða meina fólki aðgang að landinu. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefðarmeyjar í golfi

ÞÆR voru sannarlega búnar að sið hefðarmeyja, konurnar sem tóku þátt í hinu árlega Hefðarmeyjamóti í golfi sem haldið var á golfvellinum á Norðfirði nú á dögunum. Í þetta sinn tóku um 30 konur úr Fjarðabyggð þátt í mótinu. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Heræfingar Kínverja og Rússa

KÍNVERJAR og Rússar hafa síðustu daga staðið fyrir sameiginlegum heræfingum. Hófust þær fyrir átta dögum í borginni Vladivostok í Rússlandi og lýkur í dag á Shandong-skaga í austurhluta Kína. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmasól skal hann heita

SKÓLANEFND Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögu frá Brynhildi Þórarinsdóttur þess efnis að nýi leikskólinn við Helgamagrastræti beri nafnið Hólmasól, í höfuðið á Þorbjörgu hólmasól sem var fyrsta barnið sem fæddist í Eyjafirði eftir því... Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Hópur Vestfirðinga vill afnema byggðakvótann

HÓPUR Vestfirðinga, sem samanstendur m.a. af smábátasjómönnum, útvegsmönnum og sveitarstjórnarmönnum, vill afnema byggðakvóta til sjávarbyggða og stórauka þess í stað ívilnun til línubáta, bæði í þorski og fleiri tegundum. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Iðandi líf á skólalóðinni í Melaskóla

NÚ iða skólalóðir um allt land af lífi, en skólastarf hófst að loknu sumarleyfi á mánudaginn. Leikir eins og snú-snú eru alltaf vinsælir. Þessi stúlka úr Melaskóla í Reykjavík er greinilega mjög örugg í leiknum og var vel yfir bandinu. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Í bíó með kvikmyndastjörnu

Það hljóp heldur betur á snærið hjá Guðmundi og Svövu þegar þau brugðu sér á grínmyndina Deuce Bigalow European Gigolo í gærkvöldi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

Játning í málinu liggur fyrir

KARLMAÐUR sem sætir gæsluvarðhaldi vegna láts Braga Halldórssonar sem stunginn var til bana á Hverfisgötu á laugardagsmorgun, hefur játað á sig verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónmundur kemur af fjöllum

Jónmundur Ólafsson, bóndi í Kambakoti í Skagabyggð, er maður sem hægt er að segja um að sé þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Samkvæmt öllum eðlilegum lögmálum lífsins ætti hann fyrir löngu að vera kominn yfir móðuna miklu. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Kaupir samlagið á Vopnafirði

HLUTHAFAR í Mjólkursamlagi Vopnfirðinga hafa ákveðið að selja félagið Mjólkurbúi Flóamanna (MBF). Þar með eru mjólkursamlög á landinu orðin sjö, en þau voru 14 árið 1994. Fyrr á árinu sameinuðust MBF og Mjólkursamsalan í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Lagt til að prófkjör verði 4.-5. nóvember

STJÓRN Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, lagði í gær til að viðhaft skuli prófkjör vegna uppstillingar á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar 27. maí 2006 og að það fari fram dagana 4. og 5. nóvember... Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1408 orð | 3 myndir | ókeypis

Lausnir eignarréttar á sviði umhverfismála

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Leiðrétt

Fremri-Nýpur Áréttað skal að bæjarheitið Fremri-Nýpur er karlkyns og verður í þágufalli Fremra-Nýpi en ekki Fremri-Nípum eins og sagði í baksíðufrétt blaðsins á þriðjudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | ókeypis

Listdansskóli Íslands verður lagður niður

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LISTDANSSKÓLI Íslands verður lagður niður í núverandi mynd að loknu þessu starfsári og starfsemin m.a. færð inn í framhaldsskólana. Skólinn var að hefja sitt 53. starfsár nú í vikunni en væntanlega sitt síðasta. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

LIV AASEN

LIV Aasen, fyrrverandi sendiherrafrú Noregs á Íslandi og meðlimur norska Stórþingsins, lést sunnudaginn 21. ágúst í Noregi. Aasen var kjörin á norska Stórþingið 1969 og sat þar samfellt í 20 ár. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokað á innlagnir á hjúkrunarheimilum

STÖÐVA hefur þurft nýjar innlagnir á Hrafnistu í Reykjavík og á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund svo vikum skiptir vegna manneklu. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Má ekki flytja inn frá Taílandi

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að takmarka innflutning á ákveðnum tegundum af fersku og frosnu grænmeti frá Taílandi. Um er að ræða nokkrar ferskar kryddjurtir, bananalauf, bambuslauf, rætur og aspas. Ástæðan er að örverumengun, m.a. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri áhyggjur af flóðum

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Hækkun sjávarborðs hefur áhrif á hönnun mannvirkja Hækkun sjávarborðs er bein afleiðing af völdum loftslagsbreytinga og breytir hönnunarforsendum mannvirkja hérlendis. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón til rannsókna á arfgengri heilablæðingu

AÐSTANDENDUR Hafdísar Láru Kjartansdóttur, sem lést úr arfgengri heilablæðingu, hafa afhent Tilraunastöðinni á Keldum afrakstur styrktartónleika sem haldnir voru sumardaginn fyrsta í vor. Tónleikarnir voru haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Ný hitaveita á Eskifirði að komast í gagnið

Eskifjörður | Allt útlit er fyrir að íbúarnir á Eskifirði fái heitt vatn í hús fljótlega. Framkvæmdum við lagningu hitaveitu um Eskifjörð miðar mjög vel og er fyrri áfanga verksins að verða lokið. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

"Afar sorglegt ef þetta verður raunin"

ÉG var sjálf í Listdansskóla Íslands og hef því sterkar taugar til skólans. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

"Árás á mannréttindi"

London. AFP. | Hreyfingar múslíma og mannréttindasamtök gagnrýndu í gær nýjar reglur bresku ríkisstjórnarinnar um hvernig meta eigi hvort vísa eigi útlendingum úr landi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 740 orð | ókeypis

"Meta þarf þessi störf meira"

"ÞVÍ MIÐUR er það svo að þau störf sem lúta að því að hugsa um fólk eru ekki metin nógu mikils. Og það á við hvort heldur við erum að tala um faglærða eða ófaglærða starfsmenn. Það þarf að meta þessi störf meira. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð | ókeypis

"Skipulagsbreytingar í Kópavogi vel kynntar"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, vísar því á bug að bæjaryfirvöld hafi staðið illa að kynningu tillagna um nýtt aðalskipulag, deiliskipulag og svæðisskipulag í Kópavogi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Ráðgjafinn leitar að hagkvæmustu leiðinni

Höfuðborgin | Nýr og endurbættur Ráðgjafi hefur verið tekinn í notkun á vefsíðu Strætó bs. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Reyndi að stinga af á 146 km hraða

ÖKUMAÐUR fólksbíls var stöðvaður í Borgarnesi í gær eftir glæfraakstur um Norðurárdal með barn í bílnum hjá sér. Lögreglumaður á Hólmavík varð fyrst var við manninn og mældi hann á 146 km hraða. Hann hlýddi þó ekki stöðvunarmerkjum og ók áfram suður. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Rölt í Reynisfjöru

Mýrdalssandur | Þótt strandir og fjörur landsins séu víða fagrar og ólíkar að eðli og eiginleikum verður seint deilt um hrikalega fegurð Reynisfjöru. Þar mætast drangar og brim með stórkostlegum afleiðingum þegar brimið smellir kossi á grjóthart bergið. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Sagði upp 400 manns

MALCOLM Walker, forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland, hóf störf hjá keðjunni að nýju í febrúar á þessu ári. Meira
25. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Saklaus fórnarlömb afhjúpuð

ÁTTRÆÐUR myndhöggvari, Bill Mitchell, afhjúpaði í gær bronsstyttu af Díönu Bretaprinsessu og elskhuga hennar, Dodi Fayed, tæpum átta árum eftir að þau létu lífið í bílslysi í París. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Samrunaviðræðum hætt

VIÐRÆÐUM um hugsanlegan samruna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur verið hætt, samkvæmt upplýsingum frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Í tilkynningu segir að viðræðurnar hafi staðið yfir undanfarna mánuði. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Semur við danska auglýsingastofu

FYRIRTÆKIÐ Harla á Akureyri hefur gert samstarfssamning við dönsku auglýsingastofuna A-Dale Danmark A/S í Árósum. Hlutverk Harla samkvæmt samningnum er textavinnsla í bæklinga sem A-Dale framleiðir fyrir viðskiptavini sína á Íslandi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmdir eftir hrun í Óshlíð

GRJÓTHRUN varð í Óshlíð, milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar, um tvöleytið í gær. Að sögn lögreglunnar í Bolungarvík féllu tveir stórir grjóthnullungar á veginn þannig að það stórsá á honum á tveimur stöðum. Enginn var á ferð um hlíðina þegar grjótið... Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | ókeypis

Skora á Garðbæinga að mæta á safnaðarfund

HÓPUR sóknarbarna í Garðasókn hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem Garðbæingar eru hvattir til að sækja aðalsafnaðarfund Garðasóknar sem haldinn verður 30. ágúst næstkomandi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 793 orð | 3 myndir | ókeypis

Skólinn lagður niður og ballettnám til framhaldsskólanna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LISTDANSSKÓLI Íslands er nú að hefja sitt 53. starfsár en jafnframt sitt síðasta í núverandi mynd. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Skuld Skjás eins breytt í hlutafé

SJÖ HUNDRUÐ og fimmtíu milljóna króna skuld Skjás eins við Símann var í júní breytt í hlutafé Símans í Skjá einum. Þetta staðfestir Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Slappað af í lauginni

ÞAÐ er fátt betra en að slaka á í laugunum og láta vatnsbununa leika um stirðar axlir við lok eða upphaf vinnudags. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólsetur við Gróttu

ÞAÐ er fallegt við Gróttu, ekki síst á haustin þegar sólin er að setjast og rauðleitur bjarmi fellur á skýin. Haustið er farið að minna á sig víðs vegar um land með fölnuðum laufblöðum og köldum vindi. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Styrkja vagnstjórann

EINS og fram kom í Morgunblaðinu sl. mánudag hafa vagnstjórar hjá Strætó bs. ákveðið að sýna starfsbróður sínum, sem lenti í alvarlegu slysi á mótum Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar sl. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja Vísindaveröldina

MAREL og Vísindaveröld fjölskyldu- og húsdýragarðsins hafa undirritað þriggja ára samstarfssamning. Samstarfið er liður í langtímastefnu Marels hf. um að styrkja nýsköpun, vísindi og raunvísindakennslu á öllum skólastigum. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

SUF hvetur ungt fólk til forystu

STJÓRN SUF hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Samband ungra framsóknarmanna (SUF) hvetur flokksmenn um allt land að leggja áherslu á sem öflugasta aðkomu ungra að framboðum á vegum flokksins í sveitarstjórnarkosningum á næsta ári. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Tekinn á 115 km hraða í Kópavogi

TVÍTUGUR ökumaður var stöðvaður á 115 km hraða á Fífuhvammsvegi í Kópavogi í gær. Á þessum stað er 50 km hámarkshraði og er þetta mesti hraði sem lögreglan í Kópavogi hefur séð á þessum stað. Ökumaðurinn á yfir höfði sér sekt og... Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | ókeypis

Telur annmarka á krufningarskýrslu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is DÓMARI við Héraðsdóm Reykjavíkur synjaði í gær kröfu verjanda sakbornings sem ákærður er fyrir árás á Ragnar Björnsson á Ásláki í Mosfellsbæ, sem leiddi til dauða hans, um lokað þinghald í gær. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími túbusjónvarpa liðinn?

SONY ætlar að hætta framleiðslu túbusjónvarpa og einbeita sér að þróun flatra sjónvarpa með kristalsskjá. Í fréttatilkynningu sem SONY í Danmörku sendi frá sér í gær kemur fram að kafla í sögu hefðbundinna sjónvarpa sé lokið í Danmörku. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Undirbúningur tónlistarhúss á lokastigi

UNDIRBÚNINGSVINNA vegna nýs tónlistarhúss í Reykjavík er nú á lokastigi en unnið er að því að fara yfir tvö tilboð sem hafa verið gerð í verkið. Framkvæmdaraðilinn mun byggja tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð og sjá bæði um fjármögnun og rekstur. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Ung stúlka kærir kynferðisárás í Bolungarvík

SEXTÁN ára stúlka hefur kært til lögreglu kynferðisárás sem hún varð fyrir á kvennasalerni á unglingadansleik í veitingahúsinu Víkurbæ í Bolungarvík aðfaranótt laugardagsins 13. ágúst. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Tónleikar í Kerinu | Stórtónleikar verða í Kerinu í Grímsnesi næstkomandi laugardag, 27. ágúst, klukkan 14. Kerið er af mörgum talið hljómleikahöll af Guðs náð. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Vaxtarsamningur | Bjarni Jónasson hefur tekið við verkefnastjórn við...

Vaxtarsamningur | Bjarni Jónasson hefur tekið við verkefnastjórn við Vaxtarsamning Eyjafjarðar. Um er að ræða stýringu og samræmingu á vinnu þeirra aðila sem koma að framkvæmd samningsins. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja með sölunni tryggja framtíð sína

Vopnafjörður | Hluthafar í Mjólkursamlagi Vopnfirðinga ákváðu sl. mánudagskvöld að selja félagið til Mjólkurbús Flóamanna. Þórður Pálsson mjólkurbússtjóri segir sölusamning hafa verið undirritaðan með fyrirvara um samþykki stjórnanna og hluthafanna 10. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | ókeypis

Þriðjungur barna enn á biðlista

ALLS 27 nemendur Öskjuhlíðarskóla bíða þess nú í upphafi skólaárs að komast að í skóladagvistun á frístundaheimilinu Vesturhlíð, sem líkt og önnur frístundaheimili borgarinnar eru á forræði Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | ókeypis

Þúsundir kameldýra skotnar úr þyrlum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra gagnrýnir aðferðir við að drepa þúsundir villtra kameldýra í Ástralíu í bréfi sem hann hefur ritað Ian Campell, umhverfisráðherra Ástrala. Meira
25. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla að beina athyglinni að blindu hjá börnum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2005 | Leiðarar | 309 orð | ókeypis

Aðstoð við innflytjendur

Það er áleitin spurning, hvort ekki sé nauðsynlegt að auka margvíslega aðstoð við innflytjendur. Meira
25. ágúst 2005 | Leiðarar | 171 orð | ókeypis

Hetjudáðir skotveiðimanna

Í Morgunblaðinu í fyrradag var skýrt frá því afreki tveggja skotveiðimanna sl. sunnudag að skjóta á friðlýstu svæði átta tamda æðarunga sem börn höfðu verið að ala upp. Meira
25. ágúst 2005 | Leiðarar | 115 orð | ókeypis

Skipulag Miklatúns

Það er ástæða til að fagna því að einn af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, Guðlaugur Þór Þórðarson, hefur lagt fram tillögu að skipulagi Miklatúns. Meira
25. ágúst 2005 | Staksteinar | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Össur og málskotsrétturinn

Össur Skarphéðinsson fjallar á vef sínum um málskotsrétt forseta lýðveldisins í stjórnarskránni. Hann segist telja ólíklegt að stjórnarskrárnefnd, sem nú er að störfum, leggi til afnám hans fyrir næstu kosningar. Meira

Menning

25. ágúst 2005 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Alice in Chains heiðruð á Gauki á Stöng

Í KVÖLD verða seinni tónleikar svokallaðra "tribute"-tónleika til heiðurs hljómsveitinni Alice in Chains á Gauki á Stöng. Meira
25. ágúst 2005 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og tilfinningar

Opið alla daga nema mánudaga frá 13-17. Sýningu lýkur 11. september. Meira
25. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 478 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Móðir drengsins sem sakaði Michael Jackson um kynferðislega áreitni hefur verið ákærð fyrir að svíkja út opinberar bætur. Segir í ákærunni að hún hafi fengið allt að 1,2 milljónir króna með því að segjast vera öryrki. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu tónleikar Kims Larsens í kvöld

FYRSTU tónleikar Kims Larsens af þrennum fara fram á veitingahúsinu NASA í kvöld, en miðar á þá seldust upp á mettíma. Larsen spilar einnig annað kvöld og á laugardagskvöld á sama stað. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Gítartónleikar í Mosfellsbæ

SÍMON H. Ívarsson gítarleikari og bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar árið 2005 verður með tónleika í Bókasafni Mosfellsbæjar í kvöld kl. 20.30. Meira
25. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 1199 orð | 2 myndir | ókeypis

Grínleikurinn æðstur lista

Grínleikarinn Rob Schneider er staddur hér á landi þessa dagana til að kynna grínmyndina Deuce Bigalow European Gigolo. Rob hefur leikið í á fjórða tug bíómynda en það er einungis á undanförnum árum sem stjarna þessa grínleikara hefur risið að ráði. Meira
25. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðs ígildi

Ég er einn af þeim sem eiga erfitt með að sitja í þögn. Meira
25. ágúst 2005 | Myndlist | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvíti brunnurinn

Opið alla daga nema mánudaga frá 13-17. Sýningu lýkur 11. september. Meira
25. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Kóngur í eyríki

Á ókunnri strönd er breskur myndaflokkur um lýtalækni sem söðlar um og gerist heimilislæknir í fiskimannaþorpi til að bjarga hjónabandi sínu. Meira
25. ágúst 2005 | Leiklist | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Limir í sviðsljósinu

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Listræn opinberun

Noémi Kiss (sópran) og Ensemble L'Aia fluttu tónlist eftir Quantz, Telemann, Handel og Campra. Þriðjudagur 23. ágúst. Meira
25. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Líka sýning fyrir alla fjölskylduna

DÁVALDURINN Sailesh er sannkallaður Íslandsvinur en hann kemur til landins í þriðja sinn 4.-6. nóvember næstkomandi. "Ástæðan fyrir því að hann sér sér fært að stoppa á Íslandi í nóvember er sú staðreynd að Event ehf. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 720 orð | 1 mynd | ókeypis

Salt og ljós í orgeltónum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EIN SKÆRASTA stjarnan á Kirkjulistahátíð er breski organistinn David Sanger. Meira
25. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

...Strákunum

Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. Strákarnir skemmta áskrifendum Stöðvar 2, fjögur kvöld vikunnar með bæði gömlum og nýjum... Meira
25. ágúst 2005 | Menningarlíf | 606 orð | 2 myndir | ókeypis

Tónlistarmaður frá djúpum hjartans

Szymon Kuran er allur. Með honum er genginn einn sérstæðasti og merkasti listamaður okkar í rúm tuttugu ár. Szymon Kuran fæddist í Póllandi en kom til Íslands fyrir 21 ári frá Englandi, þar sem hann hafði stundað framhaldsnám í fiðluleik. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 365 orð | 3 myndir | ókeypis

Tveir prófessorar og dósent

REKTOR Listaháskóla Íslands hefur ráðið í háskólakennarastörf við tónlistardeild Listaháskólans. Sérskipaðar dómnefndir fjölluðu um hæfi umsækjenda og var ráðning gerð á grundvelli mats þeirra. Meira
25. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlauna myndir í mannréttindaflokki

SÉRSTAKUR mannréttindaflokkur er einn sjö flokka Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst í septemberlok. Búið er að staðfesta þær sex myndir, sem sýndar verða í flokknum, sem er skipulagður í nánu samstarfi við UNIFEM á Íslandi. Meira
25. ágúst 2005 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Æðsta svindlið

Fiðlusónötur eftir Grieg og Prokofjev. Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Meira

Umræðan

25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskorun og tækifæri

Björn Ingi Hrafnsson fjallar um framboð Framsóknarflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar: "Við framsóknarmenn eigum þannig sjálfir að velja okkar eigin fulltrúa og styðja þá síðan með ráðum og dáð þegar niðurstaðan liggur fyrir." Meira
25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru þeir hræddir við íbúana?

Flosi Eiríksson fjallar um íbúalýðræði og skipulagsmál í Kópavogi: "Svo virðist sem bæjarfulltrúarnir og skipulagsnefndarmennirnir Gunnsteinn og Ómar séu hræddir við að tala við íbúana og heyra þeirra sjónarmið." Meira
25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá eldi til rafmagns á Akureyrarvöku

Sigrún Björk Jakobsdóttir segir frá menningarvöku á Akureyri: "Vakan markar lok Listasumars og afmæli Akureyrarbæjar er fagnað jafnframt og það er nærandi fyrir líkama og sál að lyfta sér á kreik þegar fer að húma að." Meira
25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 501 orð | 3 myndir | ókeypis

Misskipting fjármuna til vegagerðar

Sú aðferðarfræði sem í dag er notuð við skiptingu vegafjár elur á óþarfa togstreitu milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Meira
25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 439 orð | 2 myndir | ókeypis

Níu mánaða baráttu gegn hækkun leikskólagjalda lokið

Hrefna Lind Ásgeirsdóttir og Kristín María Birgisdóttir fjalla um leikskólagjöld: "Undir forystu Vöku stóð Stúdentaráð Háskóla Íslands fyrir undirskriftasöfnun í fyrra til þess að mótmæla hækkununum..." Meira
25. ágúst 2005 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Um starfslok og samninga

Starfslokasamningar standa vitaskuld til boða, en það er ekki mögulegt að nota sameiginlegan sjóð borgarbúa til að gera starfslokasamninga í þeirri merkingu sem Morgunblaðið virðist leggja í hugtakið. Meira
25. ágúst 2005 | Velvakandi | 357 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sigrúnu svarað Í VELVAKANDA Morgunblaðsins fimmtudaginn 18. ágúst gerði Sigrún athugasemd við grein mína um nýtt leiðakerfi Strætós bs. sem birtist hér í blaðinu nokkrum dögum áður. Í grein minni kom m.a. Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd | ókeypis

ANDRI ÍSAKSSON

Andri Ísaksson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN SKAFTI KRISTJÁNSSON

Jón Skafti Kristjánsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1937. Hann lést á heimili sínu þriðjudaginn 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jónsdóttir, f. í Holtakoti í Ljósavatnshreppi í Suður-Þing. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd | ókeypis

KOLBRÚN K. SIGURÐARDÓTTIR

Kolbrún Kristín Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu, Álftamýri 2, 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Gissur Jóhannsson pípulagningameistari frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd | ókeypis

ODDNÝ AÐALBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Oddný Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal í S-Múlasýslu hinn 18. mars 1923. Hún lést á Landakotsspítala 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin á Þorvaldsstöðum, Guðný Jónasdóttir, f. 30.10. 1891, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd | ókeypis

PÁLL HANNESSON

Páll Guðmundur Hannesson fæddist á Hellissandi 12. apríl 1922. Hann lést á heimili sínu 18. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd | ókeypis

SZYMON KURAN

Szymon Kuran, fiðluleikari og tónskáld, fæddist í Szeligi í Póllandi 16. desember 1955. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 6. ágúst. Foreldrar hans eru Stanislawa Kuran og Tadeusz Kuran. Systir Szymonar er Halina Rozbiecka. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 6653 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORSTEINN GYLFASON

Þorsteinn Gylfason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1942. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2523 orð | 1 mynd | ókeypis

ÆGIR ÓLAFSSON

Ægir Ólafsson fæddist á Siglufirði 10. mars 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson skipstjóri frá Flatey á Breiðafirði og Guðrún Baldvinsdóttir frá Siglunesi við Siglufjörð. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Afurðaverð hækkar

Verð á sjávarafurðum hækkaði um 0,7% í júlí frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR) samkvæmt tölum Hagstofunnar. Afurðaverðið í erlendri mynt náði hámarki í janúar síðastliðnum en er nú litlu lægra og mælist 8,2% hærra nú en fyrir ári. Meira
25. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Vakta eitraða svifþörunga

Á nokkrum stöðum við landið er nú hafin vöktun á eitruðum svifþörungum. Þörungar þessir geta valdið eitrun í skelfiski, eins og t.d. kræklingi. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2005 | Neytendur | 788 orð | 2 myndir | ókeypis

Eldar oft heitan mat tvisvar á dag

Bóndinn Ólöf Birna Björnsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum, Jóni Kristófer Sigmarssyni, á bænum Hæli í Torfalækjarhreppi. Ingveldur Geirsdóttir hitti Ólöfu á Blönduósi til að forvitnast um matarinnkaup sveitakonunnar. Meira
25. ágúst 2005 | Neytendur | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollan mat í nestisboxið

Enn eitt skólaárið er að hefjast með tilheyrandi undirbúningi. Í sumum skólum eru börnin með nesti með sér og þá er mikilvægt að það sé næringarríkt en líka skemmtilegt að borða. Á heilsuvef MSNBC var nýlega fjallað um hollt og fjölbreytt skólanesti. Meira
25. ágúst 2005 | Neytendur | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta framleiðslu hefðbundinna sjónvarpa

Tækniframleiðandinn Sony ætlar að hætta framleiðslu túbusjónvarpstækja (CTR) og einbeita sér að þróun flatra sjónvarpstækja með kristalsskjá. Meira
25. ágúst 2005 | Daglegt líf | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlmennska og stórir jeppar

BANDARÍSK rannsókn hefur að vissu leyti rennt stoðum undir þá kenningu að karlmenn á stórum jeppum séu að bæta sér upp skort á karlmennsku. Meira
25. ágúst 2005 | Neytendur | 145 orð | ókeypis

Kæra rangfærslur í auglýsingum

Neytendur m.a. í Bretlandi eru nú farnir að bregðast við auglýsingum snyrtivörufyrirtækja á hársápum sem sagðar eru einkennast af rangfærslum og innantómum loforðum. Meira
25. ágúst 2005 | Daglegt líf | 950 orð | 4 myndir | ókeypis

Líkist stundum lifandi persónum

Við afleggjarann að Hvammstanga standa stolt steinahjón. Skapari þeirra er Anna Ágústsdóttir en hún hefur í nokkra áratugi búið til steinafólk. Meira
25. ágúst 2005 | Neytendur | 662 orð | ókeypis

Ýmsar kjötvörur áberandi

Krónan Gildir 24. ágú. - 29. ágú. verð nú verð áður mælie. verð Bautabúrs Saltkjöt 299 399 299 kr. kg Naggalínan Kjötbollur 450 gr. 359 513 798 kr. kg Móa Kjúklingasnitsel forsteikt 707 1178 707 kr. kg SS Skólakæfa 200 g 146 208 730 kr. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2005 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Arndís Björnsdóttir, framhaldsskólakennari við Menntaskólann á Ísafirði, tekur á móti fjölskyldu sinni og öðrum velunnurum föstudaginn 26. ágúst í Félagsheimili Kópavogs. Húsið opnað kl. 19.30. Kl. 22. Meira
25. ágúst 2005 | Fastir þættir | 245 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Það er aldrei að vita. Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 94 orð | 2 myndir | ókeypis

Grapevine- og Smekkleysutónleikaröðin í fullum gangi

ÞESSI helgi er sú fjórtánda sem Grapevine- og Smekkleysutónleikaröðin er í gangi. Í kvöld verða á Bar 11 hljómsveitirnar Dýrðin og Vonbrigði og hefst skemmtunin kl. 21. Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þau Kormákur, Friðrik, María, Steinar og Axel héldu tombólu...

Hlutavelta | Þau Kormákur, Friðrik, María, Steinar og Axel héldu tombólu og söfnuðu 6.810 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þau Lilja, Hjördís og Jónas héldu tombólu og söfnuðu 2.191...

Hlutavelta | Þau Lilja, Hjördís og Jónas héldu tombólu og söfnuðu 2.191 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Klarínettutónar í Iðnó

Tónleikar | Í Iðnó verða í kvöld kl. 20 tónleikar þeirra Helgu Bjargar Arnardóttur klarínettuleikara og Ástríðar Öldu Sigurðardóttur píanóleikara. Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóða- og ljósmyndasamkeppni

GARÐYRKJUFÉLAG Íslands efnir til tveggja samkeppna: annars vegar ljóðasamkeppni og hins vegar ljósmyndasamkeppni. Tilefnið er 120 ára afmæli Garðyrkjufélagsins en yfirskrift samkeppnanna er "Gróður til gagns og gleði". Meira
25. ágúst 2005 | Fastir þættir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannréttindi fatlaðra

Sigurjón Einarsson fæddist í Reykjavík 4. desember 1948. Hann ólst upp í Vestmannaeyjum og lauk gagnfræðaprófi þaðan. Í Noregi lauk hann matvælafræðinámi árið 1974. Sigurjón starfaði eftir það hjá Sláturfélagi Suðurlands um nokkurra ára skeið. Meira
25. ágúst 2005 | Viðhorf | 795 orð | 1 mynd | ókeypis

Menning og hommar

Sara M. Kolka: "Íslendingar eru nefnilega svo miklir jafnréttissinnar. Það sást best á Hinsegin dögum og hinni margrómuðu "Gaypride"-göngu 6. ágúst síðastliðinn." Meira
25. ágúst 2005 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. Bxf6 gxf6 4. g3 c6 5. Rd2 Bf5 6. e3 e6 7. Rgf3 Bd6 8. Rh4 Bg6 9. f4 f5 10. Be2 Rd7 11. Bf3 Rf6 12. De2 De7 13. 0-0-0 0-0-0 14. c4 Kb8 15. c5 Bc7 16. b4 Re4 17. Bxe4 fxe4 18. Hhf1 f5 19. Rxg6 hxg6 20. h4 Ka8 21. Kc2 Hb8 22. Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfutónleikar Rúnars

Á GrandRokk í kvöld heldur tónlistarmaðurinn Rúnar útgáfutónleika í tilefni af nýju plötunni "Solitude". Aggi mun hita upp og spila valin lög úr safni meistaranna en húsið verður opnað kl.... Meira
25. ágúst 2005 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. (Fil. 4...

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. (Fil. 4, 4.) Meira
25. ágúst 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji ferðaðist eins og vanalega innanlands í sumarfríinu, oftast nær í blíðskaparveðri. Hann keyrði meðal annars um Breiðdal til Egilsstaða en þar mun væntanlega vera lengsti ómalbikaði vegarkaflinn á hringveginum. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2005 | Íþróttir | 924 orð | 1 mynd | ókeypis

Árangursríkt hjá Blikum

ÞAÐ verða Breiðablik og KR sem leika til úrslita í Bikarkeppni KSÍ og Visa í kvennaflokki á Laugardalsvellinum þann 10. september. Blikar unnu stórsigur á Val, í uppgjöri toppliða úrvalsdeildarinnar á Kópavogsvelli, 4:0, í undanúrslitum í gær og KR vann 1. deildar lið Fjölnis, 6:2, á KR-vellinum. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 56 orð | ókeypis

Baldur tvíbætti metið í Espoo

BALDUR Baldursson varð í áttunda sæti af tíu keppendum í kúluvarpi í flokki F37 þegar hann kastaði kúlunni 10,22 metra á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Espoo í Finnlandi. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

* BJÖRN Margeirsson varð í fjórða sæti í 1500 metra hlaupi á móti í...

* BJÖRN Margeirsson varð í fjórða sæti í 1500 metra hlaupi á móti í Kaupmannahöfn í fyrrakvöld. Björn hljóp á sínum besta tíma en hann kom í mark á 3.47,34 mínútum. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Dagný Linda fær nýjan þjálfara

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, hefur fengið nýjan þjálfara en Dagný er byrjuð að undirbúa sig fyrir þátttöku á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tórínó í Kanada á næsta ári. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 205 orð | ókeypis

Everton úr leik en Manchester United áfram

EVERTON verður ekki meðal liða í Meistaradeild Evrópu heldur verður að sætta sig við að leika í UEFA-bikarnum. Liðið tapaði 2:1 fyrir Villarreal á Spáni í gærkvöldi en sömu úrslit urðu í fyrri leik liðanna á Englandi. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsteinn Ægir bestur í kænusiglingum

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í siglingum á kænum fór fram í höfninni og ytri höfninni í Hafnarfirði sl. helgi. 27 þátttakendur mættu til leiks - rúmlega helmingur keppenda kom frá Nökkva, félagi siglingamanna á Akureyri. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 75 orð | ókeypis

Í Kvöld

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn: Laugardalsvöllur: Keflavík - Mainz 19.15 1. deild karla: Víkin: Víkingur R. - Breiðablik 18.30 2. deild karla: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Leiknir R. 18. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 360 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik -...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik - Valur 4:0 Greta Mjöll Samúelsdóttir 69., 82., 90., Erna Björk Sigurðardóttir 44. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 123 orð | ókeypis

Króatar velja 22 fyrir Íslandsförina

ZLATKO Kranjcar, landsliðsþjálfari Króatíu í knattspyrnu, kynnti í gær 22 manna landsliðshóp sinn fyrir leiki Króata í undankeppni heimsmeistarakeppninnar gegn Íslendingum á Laugardalsvellinum laugardaginn 3. september og gegn Möltu fjórum dögum seinna. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 78 orð | ókeypis

Kuzmin til liðs við Aftureldingu

AFTURELDING í Mosfellsbæ hefur fengið góðan liðsstyrk í handknattleik karla - þar sem Alex Kuzmin, landsliðsmaður frá Lettlandi, er genginn til liðs við liðið og lék hann sinn fyrsta leik með Aftureldingu gegn FH á opna Reykjavíkurmótinu, sem hófst í... Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 220 orð | ókeypis

Ólafur aftur á ferðina með Fylki

ÓLAFUR Ingi Stígsson, miðvallarleikmaður úr Fylki, verður með liðinu á lokasprettinum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu en Ólafur hefur ekkert leikið með Árbæjarliðinu á yfirstandandi leiktíð. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Samkomulag um Owen

ENSKA knattspyrnufélagið Newcastle tilkynnti í gær að það hefði náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á enska landsliðsmiðherjanum Michael Owen. Kaupverð var ekki gefið upp en talsmaður Newcastle sagði að um félagsmet yrði að ræða ef af kaupunum yrði. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Sigursteinn til FH-inga

SIGURSTEINN Arndal handknattleiksmaður er genginn í raðir FH á nýjan leik. Sigursteinn, sem er 24 ára gamall, lék með FH-ingum fyrir nokkrum árum en hefur undanfarin ár leikið í Danmörku og Þýskalandi. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Skrautleg markatala í Belgíu - 50:1

HREINT ótrúlegar tölur litu dagsins ljós í belgísku kvennaknattspyrnunni um síðustu helgi þegar Mechelen rótburstaði lið Berlaar, 50:1, í 3. deildarkeppninni þar í landi. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

* STEFÁN Þ. Þórðarson lagði upp tvö marka Norrköping sem vann góðan...

* STEFÁN Þ. Þórðarson lagði upp tvö marka Norrköping sem vann góðan útisigur á Västra Frölunda , 3:1, í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Norrköping komst í 5. sætið og á enn möguleika á að komast í úrvalsdeildina. Vilhjálmur R. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 329 orð | ókeypis

Stórt hjá breyttu liði Chelsea

CHELSEA er komið á kunnuglegar slóðir - í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu - eftir stórsigur á WBA, 4:0, á Stamford Bridge í gær. Chelsea er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og hefur skorað sex mörk gegn engu. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 294 orð | ókeypis

Tiger Woods hefur sigrað á 45 mótum

TIGER Woods, efsti kylfingur heimslistans í golfi, hefur nú sigrað á 45 mótum á PGA-mótaröðinni, en hann sigraði á NEC-heimsmótinu sem fram fór á Firestone-vellinum í Ohio í Bandaríkjunum síðustu helgi. Woods fékk fugl á 16. Meira
25. ágúst 2005 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlum að skemmta okkur

KEFLVÍKINGAR verða í eldlínunni í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í kvöld þegar þeir leika síðari leik sinn við þýska 1. deildar liðið Mainz 05 á Laugardalsvellinum. Það er á brattann að sækja fyrir Suðurnesjaliðið sem tapaði fyrri leiknum í Frankfurt, 2:0. Meira

Viðskiptablað

25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 121 orð | ókeypis

Atlantis eykur hlutafé

ÍSLANDSBANKI hefur lokið við að safna 27 milljónum bandaríkjadala (um 1,7 milljarði íslenskra króna) í hlutafé og breytanleg skuldabréf fyrir alþjóðlega sjávarútvegsfyrirtækið Atlantis, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

BA og Gate Gourmet koma óorði á útvistun

Samningur um útvistun er ekki tækifæri til að losa fyrirtæki við kostnað og koma honum yfir á einhvern annan. Slíkur samningur er um samvinnu, þar sem báðir aðilar eru áfram ábyrgir fyrir að veita ákveðna þjónustu. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Blikur á lofti í skipaflutningum?

Skipafloti heimsins flutti 90% af allri útflutningsvöru landa á síðasta ári. Í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist segir að þessi starfsemi hafi ekki vakið mikla athygli, en nú sé að verða breyting þar á. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Bréf CTT Systems hækka um 150%

EKKI verður sagt að miklar sviptingar hafi orðið á erlendum hlutabréfamörkuðum þessa vikuna, en helstu vísitölur eru á svipuðum stað og þær voru á sama tíma í síðustu viku. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin tómatsósa og bakaðar baunir?

Bandaríska fyrirtækið Heinz, sem m.a. framleiðir tómatsósu og bakaðar baunir, tilkynnti á mánudag að tekjur fyrirtækisins á Evrópumarkaði á fyrsta ársfjórðungi hefðu dregist saman um 19% frá síðasta ári. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 1425 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnst frábært að reka félag sem ekki er skráð á markaði

Malcolm Walker, stofnandi og aðaleigandi bresku verslanakeðjunnar Iceland til 30 ára, frá 1970 til 2000, sneri aftur til Iceland í febrúar, eftir að keðjan komst í eigu Íslendinga og tók við starfi forstjóra, eins og greint var frá í Viðskiptablaði... Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 201 orð | ókeypis

Fjárfesta í erlendum hlutabréfum

EIGNIR lífeyrissjóðanna námu 1.066 milljörðum króna í lok júní og jukust um 20,15 milljarða milli mánaða samkvæmt tölum sem Seðlabankinn hefur birt. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 152 orð | ókeypis

Fjárfesta í uppbyggingu 3G-kerfis

NÚ VIRÐIST ljóst að Novator, eignarhaldsfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, muni taka þátt í uppbyggingu kerfis fyrir þriðju kynslóð farsíma í Póllandi, að því er kemur fram í frétt á vef Warsaw Business Journal . Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 420 orð | ókeypis

Fjölskyldufyrirtæki á skoska vísu

SKOSKI áfengisframleiðandinn William Grant & Sons er um margt áhugavert fyrirtæki, en það er fjórði stærsti framleiðandi á skosku viskíi í heiminum og sá stærsti sem er í fjölskyldueigu. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Frítt netsamband í Kringlunni

Þessir menntaskólanemar opnuðu formlega stærsta þráðlausa netsvæði landsins í verslunarmiðstöðinni Kringlunni í gær. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 165 orð | ókeypis

Gustar um KPMG vegna skattaskjóls

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG í Bandaríkjunum á yfir höfði sér refsingu vegna sölu á ráðleggingum um hvernig fyrirtæki gætu komið sér undan skatti. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 1152 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollendingurinn hægláti stýrir Shell-skútunni

Jeroen van der Veer tók við stjórnartaumunum hjá Shell í kjölfar hneykslis sem reyndist fyrirtækinu þungt í skauti. Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar um forstjórann sem hefur tekist að endurreisa orðspor olíurisans á skömmum tíma. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 446 orð | ókeypis

Hverjir stjórna markaðnum?

Íslenzki hlutabréfamarkaðurinn hefur lengi verið þeim, sem hafa á annað borð fylgzt með honum nokkur ráðgáta. Frá upphafi hefur verð hlutabréfa hér verið mjög hátt. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Hönnun fær gæðavottun

VERKFRÆÐIFYRIRTÆKIÐ Hönnun hf. hefur fengið gæðavottun samkvæmt svonefndum ÍST EN ISO 9001:2000 staðli, að því er segir í fréttatilkynningu. Nær vottunin til allrar þjónustu á sviði hönnunar og ráðgjafar sem Hönnun hf. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

IBM leitar sprotafyrirtækja

Bandaríski tölvurisinn IBM hefur kallað saman ráðgjafarnefnd áhættufjárfesta til að hjálpa sér að koma auga á vænleg sprotafyrirtæki víða um heim, með það í huga að ná viðskiptum við þau eða kaupa þau. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

IKEA vörulistinn kominn út

Dreifing á nýjum vörulista IKEA hófst í vikunni og markar útgáfan nýtt markaðsár hjá fyrirtækinu. Meginþema ársins 2006 er eldhúsið og allt sem því viðkemur, innréttingar, skipulagslausnir og búsáhöld. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 217 orð | ókeypis

Íbúðalán bankanna 310 milljarðar

UM EITT ár er liðið frá innkomu bankanna á íbúðalánamarkað og í Morgunkorni Íslandsbanka er bent á að vextir hafi lækkað talsvert og því hafi einstaklingar getað endurfjármagnað gömul lán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) og lækkað þannig afborganir sínar eða hækkað... Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 1052 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskur lúxusvodki

Í rándýrum, innfluttum kopareimi, sem settur hefur verið upp í Borgarnesi er nýr íslenskur gæðavodki nú framleiddur og er hann fyrsti vodkinn sem framleiddur er hér á landi. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 150 orð | ókeypis

Kemur niður á neytendum

EVRÓPUSAMTÖK neytenda (BEUC), sem íslensku Neytendasamtökin eiga aðild að, hafa mótmælt kvótum ESB á vefnaðarvörur frá Kína. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 60 orð | ókeypis

Mest verslað með bréf Landsbankans

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði í viðskiptum gærdagsins um 0,02% og var við lok dags 4533,63 stig. Viðskipti í Kauphöllinni námu 3,2 milljörðum króna í gær. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 173 orð | ókeypis

Methagnaður hjá SPRON

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) hagnaðist um 1.912 milljónir króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 1.694 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

NordicPhotos færir út kvíarnar í Svíþjóð

ÍSLENSKI myndabankinn NordicPhotos hefur fest kaup á sænska myndabankanum Tifoto. Þetta er þriðji sænski myndabankinn sem fyrirtækið kaupir á tveimur árum og selur NordicPhotos nú myndir frá um 500 ljósmyndurum frá flestum Norðurlöndunum. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 230 orð | ókeypis

Nær fimmtungsaukning í netverslun í Þýskalandi

UMSVIF netverslunar í Þýskalandi fara stöðugt vaxandi. Þannig versluðu Þjóðverjar fyrir um 13 milljarða eða liðlega eitt þúsund milljarða íslenskra króna í fyrra en það er um 18% meira en árið áður að því er segir í Das Handelsblatt . Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala á gigtarlyfi úr rækju er að hefjast í Svíþjóð

EFTIR tvo til þrjá mánuði mun norsk-íslenska lyfjafyrirtækið Navamedic hefja sölu á gigtarlyfinu Glucomed í Svíþjóð en það er unnið úr kítíni sem aftur er unnið úr rækjuskel. Á meðal hluthafa í Navamedic eru KEA, Húsavíkurbær og Íshafa. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala hjá Whittard dregst saman

GENGI hlutabréfa í enska te- og kaffihúsafyrirtækinu Whittard lækkaði um nær 13% á þriðjudaginn eftir að fyrirtækið varaði við því að hryðjuverkin í Lundúnum gætu haft neikvæð áhrif á viðskipti fyrirtækisins um nokkurra mánaða skeið í viðbót eða jafnvel... Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 179 orð | ókeypis

SBS selt fyrir 155 milljarða

Evrópska sjónvarps- og útvarpsfélagið SBS Broadcasting hefur verið selt fyrir um tvo milljarða evra, eða um 155 milljarða króna. Kaupendur eru tveir fjárfestingarsjóðir, Permira og Kohlberg Kravis Roberts (KKR). Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 640 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipulagt skúffuskáld

Matthías H. Johannessen tók nýverið við starfi fjármálastjóra Actavis. Helgi Mar Árnason grennslaðist fyrir um hvaða mann Matthías hefur að geyma. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 139 orð | ókeypis

Spenna á atvinnumarkaði

KAUPMÁTTUR hefur vaxið á Íslandi að undanförnu þrátt fyrir aukna verðbólgu og það stuðlar að enn frekari vexti einkaneyslunnar en hann hefur verið umtalsverður á síðustu misserum. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsmenn Carlsberg fylgjast grannt með pólitíkinni

STARFSMENN Ringnes-brugghúsa Carlsberg í Noregi munu væntanlega fylgjast óvenjugrannt með stjórnmálaumræðunni í Noregi á næstunni því verði Jens Stoltenberg, forystumaður stjórnarandstöðunnar, valinn forsætisráðherra 12. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppsagnir hjá Volvo

SÆNSKI bílaframleiðandinn Volvo, sem er dótturfyrirtæki Ford, hefur tilkynnt að hann ætli að segja upp eitt þúsund til eitt þúsund og fimm hundruð starfsmönnum í sparnaðaraðgerðum sem skila eiga félaginu um milljarði sænskra króna á ári, sem svarar til... Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkingarverðmæti gerð sýnilegri

"Það þykir sjálfsagt að telja fram eignir eins og borð og stóla í reikningsskilum fyrirtækja. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 249 orð | ókeypis

Þjóðverjar bjartsýnir

ZEW-væntingarvísitalan í Þýskaland hækkaði nokkuð óvænt og umtalsvert í ágúst eða um 13 stig í 50 stig. Meira
25. ágúst 2005 | Viðskiptablað | 349 orð | ókeypis

Þreyja þorrann í háu gengi

Styrking á gengi krónunnar hefur komið illa niður á framleiðslu til útflutnings hér á landi, samkvæmt því sem Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka segir, og vill hann meina að þetta umhverfi valdi því að fyrirtæki í útflutningi... Meira

Ýmis aukablöð

25. ágúst 2005 | Málið | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Ef þú ert ekki með

"Hafa Bandaríkin framsýni til að byggja á afrekum síðustu aldar? Hafa þau úrræði til að móta nýja öld sem er hliðholl Bandarískum meginreglum og hagsmunum? Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Freyðibað af dýrustu gerð!

Hvernig hefurðu það í dag? "Þakka þér fyrir, alveg prýðilegt." Hvað er það besta sem þú veist? "Elskandi nálægð og það að hafa á tilfinningunni að hafa gert eins vel og í mínu valdi stendur!" Hvernig finnst þér að syngja? Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 5 orð | 3 myndir | ókeypis

Galdrar og gamlar hefðir

Þeir Þorvaldur Skúlason og Elfar Aðalsteinsson hafa nú með b5 bætt inn í veitingahúsaflóruna líflegum stað sem lofar ekki einungis góðu frá matreiðslusjónarmiði, heldur setur skemmtilegan svip... Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 163 orð | 3 myndir | ókeypis

Gott kaffi

Nú þegar skólavertíðin fer að ganga í garð og langar setur við skrifborðið á næsta leiti er ekki úr vegi að kynna sér hvað maður ætti að vera að drekka með lærdómnum . Hvað annað en kaffi ætti að vera drykkur dagsins þegar doðrantarnir eru tæklaðir? Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 467 orð | 6 myndir | ókeypis

Herratískan

Ef herratískan varð svolítið mjúk, vinaleg og jafnvel hippaleg í kjölfarið á köldum, gráum og naumhyggjulegum aldamótastílnum, þá er pendúllinn nú búinn að sveifla sér til baka og það rækilega. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Hreyfing

Námsmenn eru nú í óða önn að gera sig tilbúna fyrir átök vetrarins og slíkt hið sama á við um þá sem stefna aftur út á vinnumarkaðinn eftir sumarfrí. Eitt af því mikilvægasta sem við getum gert fyrir okkur er að stunda líkamsrækt af einhverju tagi. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 1011 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvað er í tölvukassanum?

Framfarir í tölvuheiminum eru ótrúlega hraðar og erfitt getur verið að fylgjast með þróuninni. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 152 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvernig best er að

Hvernig best er að þvo derhúfu Ef þið eigið derhúfu sem þið haldið virkilega upp á skuluð þið fyrir alla muni ekki setja hana í þvottavélina. Berið fljótandi þvottaefni eða blettahreinsi á óhreinindi og setjið húfuna í efri hilluna á uppþvottavélinni. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 1261 orð | 4 myndir | ókeypis

Júlíus Kemp

Óttar Þór, aðalmarkaskorari KR, veldur usla þegar hann ákveður að koma út úr skápnum og opinbera fyrir m.a. liðsmönnum, barnsmóður og syni sínum að hann sé hommi. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 346 orð | 6 myndir | ókeypis

Lífsstílshönnuðurinn

Hver kannast ekki við hina geysivinsælu þætti Sex and the City? Og hvaða kona man ekki eftir flottu fötunum, skónum og veskjunum sem Carrie og vinkonur voru vanar að bera? Veit einhver hver stóð á bak við útlit þeirra vinkvenna í þættinum? Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 32 orð | 9 myndir | ókeypis

Menningarnótt

Það eru eflaust flestir sammála um að viðburðir Menningarnætur voru svo margir að hátíðin hefði auðveldlega mátt ná yfir viku. Hér eru svipmyndir úr miðbænum sem Sigurjón Guðjónsson ljósmyndari náði fyrir... Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Mjólk og hunang

Það er eitthvað við mjólk og hunang sem er svo einstakt og ljúffengt. Jafnvel tilhugsunin ein kemur manni til að líða vel. Flest vitum við að mjólk er góð fyrir tennur og bein. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 188 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýttu plássið

Það getur verið mikil kúnst að nýta pláss á sem bestan máta. Þegar búskapur er hafinn getur það verið þrautin þyngri að koma hlutum fyrir því oft vill plássið vera minna en maður bjóst við. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöglegur, ósiðlegur og fitandi!

Vér erum nýfluttir úr foreldrahúsum og líkar það vel. Komnir í nýjan bæ með nýjum götuheitum, nýjum höfuðáttum, nýju fólki, nýrri sundlaug og alls kostar nýju lífi þar með. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 929 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúllandi steinninn

ítlarnir og Rolling Stones eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einar frægustu hljómsveitir sögunnar, heldur deila þær þeirri reynslu að báðar misstu þær liðsfélaga ungar að árum. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 487 orð | 3 myndir | ókeypis

The Dukes of Hazzard

"The Dukes of Hazzard" er frumsýnd föstudaginn, 26. ágúst, í Sambíóunum og Háskólabíói. Hér er á ferðinni mynd sem er gerð eftir gömlum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á 9. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Tólfta málið

Hann segir Sigurður Pálmi Það liggur við að sumarið sér fljótara að líða en langur vinnudagur. Mér finnst sumarið varla vera byrjað og samt lýkur því næstum formlega eftir viku þegar skólinn byrjar. Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 55 orð | 13 myndir | ókeypis

Tónleikarnir

Tugþúsundir manna komu saman á Miðbakkanum í Reykjavík á Menningarnótt, þar sem fram fóru risatónleikar Rásar 2 og Rauða krossins. Íslandsbanki styrkti tónleikana sem báru yfirskriftina " Byggjum betra samfélag ". Meira
25. ágúst 2005 | Málið | 748 orð | 8 myndir | ókeypis

Umgjörð um nýjan heim

Feneyjatvíæringurinn er sennilega orð sem margir hafa heyrt, þá kannski sérstaklega í byrjun sumars, en ekki alveg áttað sig á hvað hugtakið merkir og stendur fyrir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.