Greinar þriðjudaginn 30. ágúst 2005

Fréttir

30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

140-158 kennsludagar

REGLULEGIR kennsludagar í framhaldsskólum á síðasta skólaári voru á bilinu 140 til 158 samkvæmt upplýsingum skólanna en Hagstofa Íslands birti samantekt um þær í gær. Árlegur starfstími nemenda skal ekki vera skemmri en níu mánuðir, skv. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

150 manns á biðlista SÁÁ

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Hafa óskað eftir 40 milljóna króna aukafjárveitingu Allt bendir til þess að meðferðar- og forvarnarstarf sé að skila árangri. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð

Afdrifarík gróðurhúsaáhrif

TÖLVULÍKAN af loftslagi jarðar fyrir 250 milljónum ára bendir til, að gífurleg gróðurhúsaáhrif hafi valdið þeim hörmungum, sem þá dundu yfir lífríkið á jörðinni. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð

Alcoa leggur til 19 milljónir í námsstyrki

STUÐNINGSSJÓÐUR Alcoa hefur ákveðið að styrkja stofnun Leifs Eiríkssonar um 300 þúsund dollara, eða um 19 milljónir króna á núvirði. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ákært vegna gasbyssu við arnarhreiður

SÝSLUMAÐURINN á Patreksfirði hefur gefið út ákæru vegna gasbyssu sem komið var fyrir í hólma á Breiðafirði í sumar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir arnarvarp. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð

Á sjötta tug mála hefur verið skráð

Eftir Egil Ólafsson og Árna Helgason Á SJÖTTA tug mála hefur verið skráð af starfsmönnum átaksins Einn réttur - ekkert svindl! sem Alþýðusamband Íslands hefur staðið fyrir frá því í byrjun maí. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Barðist við tíu Pólverja

ÍSLENDINGUR var handtekinn af lögreglunni í Drammen í Noregi síðast liðið sunnudagskvöld vegna slagsmála við tíu Pólverja. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Cocker í höllinni

"STUTTU eftir tónleikana fékk ég skeyti frá Bítlunum þar sem stóð að þeim hefði þótt þetta frábært," segir Joe Cocker í samtali við Morgunblaðið er hann er spurður hvernig Bítlarnir hafi tekið flutningi hans á laginu "With A Little Help... Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Doktor í landfræði

*EDWARD Hákon Huijbens landfræðingur varði doktorsritgerð sína þann 13. júní síðastliðinn við landfræðideild Durham-háskóla í Englandi. Heiti ritgerðarinnar er Void Spaces. Apprehending the use and non-use of Public Spaces in the Urban. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjölmenni á Notting Hill-hátíð

Hundruð þúsunda manna tóku þátt í Notting Hill-götuhátíðinni í vesturhluta London á lokadegi hennar í gær. Hátíðin hefur verið haldin árlega í Notting Hill frá árinu 1964 og er ein af mestu götuhátíðum Evrópu. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Flutt í fyrsta húsið

Egilsstaðir | Fyrsta einbýlishúsið í Votahvammi á Egilsstöðum hefur verið afhent en Íslenskir aðalverktakar annast uppbyggingu á svæðinu. Húsið er við Norðurbrún 12 en í heild er gert ráð fyrir 123 íbúðum í Votahammshverfinu þegar það verður fullbyggt. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð

Frakkar boða farmiðaskatt í baráttunni gegn fátækt

París. AP. | Jacques Chirac, forseti Frakklands, tilkynnti í gær að franska stjórnin hygðist setja skatt á flugfarmiða á næsta ári og nota féð í baráttuna gegn fátækt og sjúkdómum í þróunarlöndum. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Framkvæmdir við hliðarstíflur ganga vel

Kárahnjúkavirkjun | Framkvæmdir við Desjarárstíflu hafa gengið vel í sumar og nú eru starfsmenn Suðurverks hf. að taka upp þráðinn frá síðastliðnum vetri og halda áfram að flytja fyllingarefni í Sauðárdalsstíflu. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fundað um starfslok

STARFSMENN á gæsluvöllum Reykjavíkurborgar sem láta af störfum nú um mánaðamótin funduðu seinnipartinn í gær með starfsmannaskrifstofu og menntasviði borgarinnar um atriði er varða starfslokin. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 88 orð

Gróft rán í Stokkhólmi

VOPNAÐIR menn sprengdu í gær og rændu peningaflutningabíl í Stokkhólmi og á flóttanum kveiktu þeir í 10 bílum. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 232 orð

Gæslan hjálpaði skelfdum farþega

VARÐSTJÓRI hjá Landhelgisgæslunni, Lárus Jóhannsson, fékk óvenjulegt verkefni í fyrrinótt sem leiddi til þess að hann átti þátt í að bjarga rússneskum farþega ferju á leið til Finnlands frá mönnum sem ógnuðu lífi hans. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Göngu- og hjólagöng undir Snorrabraut

FRAMKVÆMDIR vegna færslu Hringbrautar eru nú í fullum gangi þó umferð sé löngu komin á nýja Hringbraut. M.a. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 282 orð

Heróínframleiðslan hefur margfaldast

EITT erfiðasta vandamálið sem blasir við í Afganistan núna er sú staðreynd að margir bændur hafa tekið upp á því að rækta valmúann að nýju, til að hafa í sig og á, en úr valmúa má sem kunnugt er framleiða ópíum og úr því er heróín búið til. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hnúðlax á silungsslóð

Vopnafjörður | Sigurður Sveinsson veiddi þrjá laxa á efra silungasvæðinu í Hofsá í fyrradag, sem eitt og sér er nokkuð sérstakt og ekki síður að einn laxanna var hnúðlax. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Hofsstaðaskógur opnaður fyrir almenningi

Lýsuhóll | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði Hofsstaðaskóg formlega fyrir almenningi um helgina. Skógurinn er í umsjón Skógræktarfélags Heiðsynninga, en félagið fagnar um þessar mundir 55 ára afmæli. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð

Hreindýraveiðar ganga vel

HREINDÝRAVEIÐAR hafa gengið vel á þessu veiðitímabili, að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar, starfsmanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Hann er daglega í sambandi við leiðsögumenn hreindýraveiðimanna. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hugmynd leikskólabarna hrint í framkvæmd

Reykjanesbær | Síðastliðinn vetur sóttu nemendur í leikskólanum Tjarnarseli Árna Sigfússon bæjarstjóra heim og fluttu honum ljóð um Keflavík sem þau höfðu verið að læra í skólanum. Frá þessu segir á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 543 orð

Hugsjónirnar í höfn utan einnar

Frú Vigdís Finnbogadóttir fagnar 75 ára afmæli sínu á þessu ári en einnig eru 25 ár frá því hún var fyrst kvenna í heiminum til að verða lýðræðislega kjörinn forseti. Í samtali í gær ræddi hún um hugsjónir sínar í jafnréttismálum, þær sem hafa orðið að veruleika og þá sem enn bíður. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Íhugar að óska eftir framsali Robertsons

Caracas. AFP. | Hugo Chavez, forseti Venesúela, sagði á sunnudag að stjórn sín íhugaði að biðja yfirvöld í Bandaríkjunum að framselja trúarlega fjölmiðlamanninn Pat Robertson sem hvatti til þess í vikunni sem leið að Chavez yrði ráðinn af dögum. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Íslensku skákmennirnir sigruðu allir í gær

ALLIR íslensku skákmennirnir sigruðu í umferð dagsins á Norðurlandamótinu í skák, sem fram fór í Vammala í Finnlandi í gær. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Í þéttum hóp í Hlíðardalnum

Mývatnssveit | Þrátt fyrir kulda, þoku og rigningu þá voru þeir hressir og kátir, þessir Spánverjar sem hjóluðu hratt og fagmannlega í þéttum hóp norður Hlíðardalinn á sunnudaginn. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Játa æðardráp hjá lögreglu

SÝSLUMAÐURINN á Seyðisfirði mun að líkindum ákveða á næstunni hvort tveir menn sem skutu æðarunga á bænum Fremra-Nýpi í Vopnafirði 21. ágúst sl. verða ákærðir fyrir brot sitt. Mennirnir eru rúmlega tvítugir að aldri og höfðu byssuleyfi. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Jónsbók, saga Jóns Ólafssonar athafnamanns

JÓNSBÓK, heitir ný bók Einars Kárasonar sem Edda gefur út í nóvember, en Jónsbók er saga Jóns Ólafssonar athafnamanns. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Landsmótið um næstu helgi

Landsmót hagyrðinga verður haldið í Ársal, Hótel Sögu, á laugardaginn kemur. Þangað fjölmenna jafnan hagyrðingar og áhugafólk um kveðskap. Þátttöku má tilkynna á netfangið: landsmot@hotmail.com. Landsmótið var síðast haldið í Reykjavík árið 2000. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Lét mótvindinn ekki á sig fá

KJARTAN Hauksson ræðari komst til Sandgerðis í gærkvöldi á árabát sínum Frelsinu og tóku viðstaddir vel á móti honum eins og sjá má á myndinni. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Lýsa hamfarasvæðunum sem víti á jörð

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is NEW Orleans var í gær víða undir tveggja metra djúpu vatni eftir að fellibylurinn Katrín hafði farið yfir borgina en hún virðist þó hafa sloppið betur en óttast var. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Með vitin full af sandi á Chicken Street

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Kabúl david@mbl. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Metveiði í Selá

VEL hefur veiðst í Selá í Vopnafirði að undaförnu þrátt fyrir kuldatíð og var áin komin í tæplega 1.700 laxa síðast þegar fréttist en það er algert met í ánni. Í síðustu viku veiddust um 300 laxar í ánni en veitt er á átta stangir. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á sumarhúsalóðum við Þingvallavatn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÁHUGI er mikill meðal einstaklinga á þeim 23 lóðum sem hafa verið auglýstar undir sumarhús við Þingvallavatn. Um er að ræða lóðir við Hestvík í eigu jarðeigenda á Nesjum. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

Mjög alvarlegt brot

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að ritstjórn DV hafi brotið gegn 3. grein siðareglna Blaðamannafélagsins þegar blaðið birti mynd af manni og nafn, en hann hafði veikst af hermannaveiki. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mætti vígaleg til leiks

Akureyri | Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, mætti vígaleg til leiks er hún skar síðasta stöðumælinn í miðbænum í burtu sl. föstudag. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ný hjólabretta- og línuskautaaðstaða

AKUREYRARBÆR opnaði með formlegum hætti nýja og glæsilega hjólabretta- og línuskautaaðstöðu á útivistarsvæðinu sunnan Borga, rannsóknarhúss Háskólans á Akureyri, sl. laugardagskvöld. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Nýr kynningarbæklingur

Akranes | Nýr kynningarbæklingur um Akranes, ætlaður ferðamönnum og öðrum sem vilja kynna sér allt það sem Akranes hefur upp á að bjóða, er kominn út. Nokkur ár eru liðin frá því gefið var út kynningarefni um Akranes og því var kominn tími á endurnýjun. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Olíublautur jarðvegur kom í ljós við uppgröft

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is OLÍUBLAUTUR jarðvegur hefur fundist við uppgröft á skólplögnum við Óseyrarbraut í Hafnarfirði, en mest af jarðveginum hefur nú þegar verið urðað í Sorpu á Álfsnesi. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Færeyja

OPINBER heimsókn Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra til Færeyja hefst í dag og stendur fram á föstudag. Á dagskrá heimsóknarinnar er undirritun viðskiptasamnings landanna sem fram fer á morgun. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Óvenjumikil skjálftavirkni í Kverkfjöllum

HRINA smærri skjálfta í Kverkfjöllum í norðanverðum Vatnajökli hófst á sunnudagskvöld og stóð fram eftir degi í gær. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

"Afar góð löggjöf"

"Þegar litið er á löndin sem raða sér í tíu efstu sætin er það áberandi hversu sterk staða Norðurlandanna er. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

"Í engu landi í heiminum er fullu jafnrétti kynjanna náð"

Ísland er í þriðja sæti af fimmtíu og átta löndum hvað varðar jafnrétti kynjanna. Þetta var ein niðurstaðna úr viðamikilli könnun um jafnrétti kynjanna, sem Cherie Booth Blair kynnti í Reykjavík í gær. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

"Við erum góðar í þessu!"

Cherie Booth er einn af fremstu lögmönnum Bretlands. Hún kýs að nota eigið ættarnafn en ekki eiginmannsins Tonys Blairs til að undirstrika sjálfstæði sitt í starfi. Á ráðstefnunni kynnti hún skýrslu um stöðu jafnréttismála. Anna Pála Sverrisdóttir ræddi við Cherie. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

"Þetta er nánast eins og að vera á mótorhjóli"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞAÐ tók Erling Jóhannesson um 20 ár, reyndar með hléum, að gera upp tvíþekjuna TF-KAU sem er af gerðinni Boeing Sterman og hefur alið allan sinn aldur hér á landi. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Rafmagnsframleiðsla hafin á ný eftir 45 ára hlé

GLERÁRVIRKJUN hefur verið endurbyggð af Norðurorku og er rafmagnsframleiðsla hafin að nýju í virkjuninni eftir 45 ára hlé. Virkjunin var vígð formlega sl. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

Ráðuneyti skoðar beiðni um hærri sóknargjöld

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið er með til skoðunar beiðni Reykjavíkurprófastsdæmanna um að sóknargjöld verði hækkuð. Björn Bjarnason kirkjumálaráðherra segir að það skýrist með haustinu hvernig að tillögu um þetta verði staðið undir forystu... Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Rík tengsl gegnum saltfisk og sjávarútveg

Grindavík | Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Grindavíkur, er um þessar mundir staddur ásamt konu sinni í bænum Ílhavo í Portúgal en á dögunum skrifaði Ólafur undir og staðfesti samkomulag um vinabæjatengsl milli Grindavíkur og Ílhavo. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Rússar við jarðmælingar í Hengli

FLOKKUR rússneskra vísindamanna frá Moskvuháskóla er nú staddur hér á landi við orkumælingar á Hengilssvæðinu. Mælingarnar eru liður í fjölþjóðaverkefninu INTAS og er styrkt af Evrópusambandinu. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Segir yfirvöld metnaðarlaus gagnvart vímuefnavandanum

"AÐ MÍNU mati birtist metnaðarleysi yfirvalda á margan hátt, m.a. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Sérbýli meira en tvöfaldast í verði á 5 árum

SÉRBÝLI á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mest á undanförnum fimm árum og meira en tvöfaldaðist í verði á því tímabili. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mældist með 53,5 prósenta fylgi í Reykjavík í skoðanakönnun sem Fréttablaðið gerði sl. helgi. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skagfirsk golfsveifla í Bakkakoti

ÁRLEGT golfmót burtfluttra Skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu verður nú haldið á golfvellinum að Bakkakoti í Mosfellsdal sunnudaginn 4. september næstkomandi. Byrjað verður að ræsa út kl. 12 á hádegi og sem fyrr er fjöldi veglegra vinninga í boði. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Skin og skúrir á Alla Geira-móti

Alla Geira-mótið í knattspyrnu fór fram á Húsavík um helgina en á því keppa knattspyrnumenn í 6 og 7 flokki drengja og 5,6 og 7 flokki stúlkna. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 29 orð

Skipuð héraðsdómari á Austurlandi

DÓMS- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Ragnheiði Bragadóttur héraðsdómslögmann í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Austurlands frá og með 15. september næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu frá... Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stálþil | Reka á niður 108 metra langt stálþil í Vopnafjarðarhöfn í...

Stálþil | Reka á niður 108 metra langt stálþil í Vopnafjarðarhöfn í framhaldi af nýrri löndunarbryggju neðan við fiskimjölsverksmiðjuna. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Fáskrúðsfjörður | Þessir félagar söfnuðu á dögunum 4.275 krónum á tombólu og afhentu Rauða krossinum á Fáskrúðsfirði. Í fremri röð f.v. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tefldi fjöltefli í Kringlunni

SKÁKMEISTARINN Ottó Nakapunda frá Namibíu tefldi fjöltefli í Kringlunni í gær og urðu margir til þess að tefla við hann. Ottó hefur dvalið á Íslandi undanfarnar vikur á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og skákfélagsins Hróksins. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Tveimur rannsóknarstyrkjum úthlutað

STJÓRN Þróunarsamvinnustofnunar hefur veitt tvo styrki til rannsókna, annan vegna náms á meistarastigi og hinn vegna doktorsverkefnis. Styrkina hlutu Gréta Björk Guðmundsdóttir og Pétur Waldorff. Styrkurinn til Grétu Bjarkar nemur 1.000.000 kr. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð

Ungir listamenn vilja út fyrir borgirnar

Egilsstaðir | "Ég hafði aldrei hugleitt að ég byggi á jaðarsvæði og fannst tilhugsunin fyndin" segir Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi Austurlands. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

UNNUR EINARSDÓTTIR

UNNUR Einarsdóttir framkvæmdastjóri andaðist 25. ágúst sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 62 ára að aldri. Unnur fæddist 24. mars 1943 í Reykjavík. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Utanlandsferð fyrir snyrtimennsku

UNGMENNAFÉLAG Íslands og Pokasjóður hafa í sumar staðið fyrir þjóðartilþrifum. Þetta er umhverfisverkefni og tilgangur þess er að vekja landsmenn til umhugsunar um gildi þess að ganga vel um umhverfið. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Í hátíðarsalnum á Eiðum er nýbúið að gera loft salarins upp. Að vísu stóð ekki sérstaklega til að gera það. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Vantar reglur um starfsmannaleigufyrirtækin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, telur nauðsynlegt að setja almennar reglur um lágmarkskröfur sem gera verði til starfsmannaleigufyrirtækja, en þau byggja á samningum um þjónustuviðskipti. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vegir liggja til allra átta

"VEGIR liggja til allra átta," segir í kunnu lagi sem lýsir kannski vel þessari mynd. Ferðamaðurinn lét sér að minnsta kosti ekki nægja að virða fyrir sér stórt líkan af Íslandi í Ráðhúsi Reykjavíkur, heldur studdist líka við smærra kort. Meira
30. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Verð á olíu fór yfir 70 dollara fatið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Verð á olíufati fór í nærri 71 dollar á Asíumarkaði í gærmorgun en lækkaði síðar í liðlega 69 dollara þegar styrkur fellibylsins Katrínar á Karíbahafi var endurmetinn og sagður talsvert minni en ætlað hafði verið. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vestur-Íslendingar í heimsókn í Stjórnarráðinu

HÓPUR eldri Vestur-Íslendinga, sem verið hefur hér á landi undanfarna daga, hitti Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að máli í Stjórnarráðinu. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Viðbúnaður vegna flugvélar

VIÐBÚNAÐUR var á Reykjavíkurflugvelli í gær þegar tíu sæta farþegavél kom inn til lendingar en tilkynnti flugturni að ekki hefði kviknað ljós í mælaborði sem gæfi til kynna nefhjólslæsingu.Um borð voru átta farþegar og tveir flugmenn. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vilja jarðstreng í stað loftlínu

Suðurnes | Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglavernd hafa sent stjórn og eigendum Hitaveitu Suðurnesja áskorun um að leggja jarðstreng í stað loftlínu að virkjuninni á utanverðu Reykjanesi til þess að draga úr sjónrænum áhrifum og áflugshættu fugla. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Vilja ljúka við Þverárfjallsveg sem fyrst

Siglufjörður | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra flutti framsöguerindi um samgöngu- og atvinnumál á þrettánda ársþingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Þingið var haldið í Siglufirði um síðustu helgi. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vinna vaxtarhormón úr íslenskum folaldabeinum

ÞÝSKA fyrirtækið Ossacur hefur látið slátra 80 folöldum til þess að vinna vaxtarhormón úr folaldabeinunum og er þetta þriðja árið í röð sem fyrirtækið lætur slátra fyrir sig. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Vissar greinar skara fram úr

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is VÍSINDAMENN í lyfjafræði, jarðfræði og málvísindum eru meðal virkustu rannsakenda við Háskóla Íslands. Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þokkaleg uppskera í Þykkvabæ

"UPPSKERAN er þokkaleg það sem af er og þurrkurinn í upphafi sumars hefur haft merkilega lítil áhrif á vöxtinn," segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi á Skarði í Þykkvabæ, en í vikunni hefst vertíð hjá kartöflubændum þegar þeir hefjast... Meira
30. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þungt haldin eftir eldsvoða

KONAN sem hlaut alvarleg brunasár og varð fyrir reykeitrun í eldsvoða í kjallaraíbúð í Stigahlíð á laugardaginn liggur enn þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hún brenndist á 60% líkamans skv. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2005 | Leiðarar | 248 orð

Framboð og eftirspurn eftir starfsfólki

Margar verzlanir og veitingastaðir í Reykjavík hafa nú skilti á dyrunum, þar sem óskað er eftir starfsfólki og viðskiptavinir jafnvel beðnir afsökunar á hægri þjónustu vegna manneklu, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
30. ágúst 2005 | Staksteinar | 312 orð | 1 mynd

Heimildargildi heimildarmynda

Fyrir nokkru sýndi ríkissjónvarpið kanadíska sjónvarpsmynd um Adolf Hitler, æsku hans og uppvöxt og baráttu hans til valda. Myndin vakti athygli enda vel gerð, þar sem sett var fram athyglisvert sjónarhorn á feril leiðtoga þriðja ríkisins. Meira
30. ágúst 2005 | Leiðarar | 645 orð

Karlráðherrar á jafnréttisfundi?

Fundur kvenna, sem gegna starfi menningarmálaráðherra, og ýmissa annarra kvenleiðtoga stendur nú yfir hér á landi. Meira

Menning

30. ágúst 2005 | Myndlist | 504 orð

Að hrökkva eða stökkva

Til 11. september. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18. Meira
30. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Eva með hausverk

Leikkonan Eva Longoria, sem fer með eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdar eiginkonur , á við þrálátan höfuðverk að stríða og hefur þetta valdið nokkrum töfum á tökum á nýrri þáttaröð. Meira
30. ágúst 2005 | Leiklist | 220 orð | 2 myndir

Footloose á fjalirnar eftir áramót

UNNUR Ösp Stefánsdóttir vinnur nú að undirbúningi þess að setja upp söngleikinn Footloose , en stefnt er að því að hann fari á fjalirnar í Borgarleikhúsinu fyrir páska á næsta ári. Meira
30. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 355 orð | 1 mynd

Grátið í gríð og erg

Stöð 2 sýnir um þessar mundir bandaríska sjónvarpsþáttinn Wife Swap þar sem eiginkonur af tveim heimilum skipta um heimili og búa með eiginmanni og fjölskyldu hinnar í nokkrar vikur. Meira
30. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 251 orð | 2 myndir

Grín og bílaglens

GAMANMYNDIN The Dukes of Hazzard með Seann William Scott, Johnny Knoxville og Jessicu Simpson í aðalhlutverkum skaust beint á toppinn fyrstu vikuna á íslenska bíólistanum en rúmlega fjögur þúsund gestir hafa flykkst á þessa eldhressu síðsumarsmynd síðan... Meira
30. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 182 orð | 2 myndir

Hreini sveinninn heldur toppnum

FERTUGI hreini sveinninn, með Steve Carell í aðalhlutverki, hélt toppsætinu á listanum yfir mest sóttu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum þessa vikuna. Myndin rakaði inn 16,4 milljónum dollara, eða sem nemur rúmum milljarði íslenskra króna. Meira
30. ágúst 2005 | Tónlist | 508 orð | 1 mynd

Krúnerinn og djasskvartettinn

Ragnar Bjarnason söngur, Jón Páll Bjarnason gítar, Agnar Már Magnússon rafpíanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Eric Qvick trommur. Laugardaginn 27.8. 2005. Meira
30. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 117 orð | 1 mynd

Ólíkir félagar

LÖGREGLUKONAN Rose og félagi hennar Maloney taka upp eldri mál ef grunur leikur á að saklaust fólk hafi verið dæmt og réttarmorð framin. Rose og Maloney eru afar ólík. Meira
30. ágúst 2005 | Leiklist | 994 orð | 1 mynd

"Flaggskip sem stendur undir merkjum"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "ÖLL veröldin er leiksvið" stendur nú stórum stöfum utan á Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu, sem senn hefur sitt 56. Meira
30. ágúst 2005 | Dans | 552 orð | 1 mynd

Reykpásur, pappakassar og örsögur úr lífinu

Sýning á Nýja sviði Borgarleikhússins, laugardaginn 27. ágúst kl. 20. Meira
30. ágúst 2005 | Tónlist | 239 orð | 8 myndir

Rokkið í sókn

AMERÍSKU rokkararnir í Green Day tóku sjö verðlaun af þeim átta sem þeir voru tilnefndir til á MTV-verðlaunahátíðinni, sem haldin var í Miami í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld. Meira
30. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 609 orð | 1 mynd

Tómahljóðið í tilverunni

Leikstjórn og handrit: Jim Jarmusch. Aðalhlutverk: Bill Murray, Jeffrey Wright, Sharon Stone, Frances Conroy, Jessica Lange og Tilda Swinton. Bandaríkin, 107 mín. Meira
30. ágúst 2005 | Tónlist | 660 orð | 2 myndir

Tvö þúsund ár í einu verki

Trond Kverno: Matteusarpassía. Rödd guðspjallamanns: Marianne Hirsti S, Marianne E. Andersen A, Ian Partridge T I, Joseph Cornwell T II og Njål Sparbo B. Meira
30. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 548 orð | 3 myndir

Umhverfisvæn tónlistarhátíð

Norðmenn standa fyrir nokkuð merkilegri tónlistarhátíð, Öya-hátíðinni, í Osló á hverju ári. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1999 í Miðaldagarðinum í miðbænum, aðeins um tíu mínútna gang frá aðaljárnbrautarstöðinni. Meira
30. ágúst 2005 | Tónlist | 1206 orð | 1 mynd

Vakti undrun og aðdáun Bítlanna á Woodstock

Breski söngvarinn Joe Cocker hefur verið einn þekktasti söngvari vesturheims allt frá því hann söng Bítlalagið "With a Little Help From My Friends" á Woodstock-hátíðinni árið 1969. Meira
30. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Veitingastaðnum

ÖNNUR þáttaröð The Restaurant hefst í kvöld. Það er mikið að gera á veitingastaðnum hjá Rocco DiSpirito, en samt sem áður kemur í ljós að staðurinn er rekinn með... Meira

Umræðan

30. ágúst 2005 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Deilumál í Garðasókn

Gísli B. Ívarsson fjallar um deilumálin í Garðasókn og minnir á aðalsafnaðar- fund í kvöld: "Aðalfundur sóknarnefndar hefur nú verið boðaður í kvöld í safnaðarheimili Vídalínskirkju og vil ég hvetja sóknarbörn Garðasóknar til þess að mæta á fundinn." Meira
30. ágúst 2005 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Fordómar

Sigmar B. Hauksson gagnrýnir leiðaraskrif Morgunblaðsins: "Skotveiðifélag Íslands fer fram á það við ritstjórn Morgunblaðsins að blaðið biðji íslenska skotveiðimenn afsökunar..." Meira
30. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 769 orð

Skrípaleikur við gæslukonur

Frá Guðrúnu Guðjónsdóttur og Karólínu Snorradóttur: "VEGNA umfjöllunar undanfarnar vikur um málefni gæslukvenna viljum við koma eftirfarandi staðreyndum á framfæri." Meira
30. ágúst 2005 | Velvakandi | 397 orð

Velvakandi Svarað í síma 569 1100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Húrra fyrir Strætó! Á MINNI daglegu strætóleið hafa orðið góðar breytingar. Ég tek strætó á stoppistöð við Miklatún í vinnuna í miðbæ Reykjavíkur. Þar stoppa núna 4 vagnar á nokkurra mín. fresti í stað eins vagns á 20 mín. fresti fyrir breytinguna. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 3979 orð | 1 mynd

BRAGI HALLDÓRSSON

Bragi Halldórsson fæddist í Reykjavík 7. mars 1985. Hann lést 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halldór Bragason tónlistarmaður í Reykjavík, f. 6. nóvember 1956, og Birna Björgvinsdóttir verkefnastjóri, f. 19. apríl 1962. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG OLSEN

Guðbjörg Olsen fæddist 7. mars 1920. Hún lést á á Landspítalanum við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn. Guðbjörg ólst upp hjá móður sinni Sigríði Sveinsbjörnsdóttur, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

GUÐNÝ JÓHANNESDÓTTIR

Guðný (Nína) Jóhannesdóttir fæddist í Ívarshúsum á Akranesi 28. febrúar 1952. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jóhannes Guðjónsson, f. 27.9. 1920, d. 8.3. 1999, og Fjóla Guðbjarnadóttir, f. 28.12. 1925. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

HÉÐINN JÓNSSON

Héðinn Jónsson fæddist á Patreksfirði 29. október 1930. Hann lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þórðarson skipstjóri á Patreksfirði, f. 1. desember 1874, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

NÍNA KRISTBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Nína Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Otradal í Arnarfirði 6. maí 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi í Otradal, f. 22. júlí 1883, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

RUT LÁRUSDÓTTIR

Rut Lárusdóttir fæddist í Keflavík 4. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún Árnadóttir, f. 5.10. 1922, og Lárus Eiðsson, f. 29.8. 1918, d. 16.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 97 orð | 1 mynd

Engey með 2.300 tonn

ENGEY RE 1, sem er stærsta fiskiskip íslenska flotans, kom til löndunar á Eskifirði í gærkvöld. Engey var með rúm 2.300 tonn af síldarafurðum, þar af rúm 1.900 tonn af frystum afurðum og um 400 tonn af mjöli og lýsi. Meira
30. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 467 orð

Rekstrartekjur HB Granda aukast verulega

REKSTRARTEKJUR HB Granda hf. á fyrri árshelmingi ársins 2005 námu 6.081 milljón króna en 4.469 milljónum á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 1. Meira

Viðskipti

30. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Árangursrík fjárfesting í Noregi

FRANSKA fyrirtækið CGG hefur keypt 60% hlutafjár í norska olíuleitarfyrirtækinu Exploration Resources og er kaupgengið 340 norskar krónur/hlut. Burðarás er næststærsti hluthafi í ER með um 8,3% hlutafjár. Meira
30. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Fruminnherjar kaupa í KB banka

ÁTTA fruminnherjar sem teljast til stjórnenda í Kaupþingi banka hf. gerðu í gær framvirkan samning við bankann um kaup á hlutum í bankanum, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Kauphallar Íslands. Meira
30. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Kögun kaupir Commitment Data

KERFI A/S, dótturfélag Opinna Kerfa hefur undirritað samning við Commitment Data A/S um kaup á rekstri félagsins, þar með töldum öllum birgðum félagsins og tölvukerfi. Um 20 starfsmenn flytjast einnig frá Commitment Data til Kerfi A/S. Meira
30. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Mikil viðskipti með bréf í Kaupþingi

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,9% í gær og endaði í 4.592,7 stigum. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega átta milljörðum króna, mest með bréf Kaupþing Banka fyrir um 6,8 milljarða króna. Bréf Atlantic Petroleum hækkuðu um... Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2005 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Gulrætur gegn gigt

Eitt glas af appelsínusafa á dag getur hjálpað til við að fyrirbyggja gigt að því er nýjar rannsóknir gefa til kynna. Efni kennd við karótín hafa víst þessi áhrif að því er kemur m.a. fram á heilsuvef MSNBC. Karótín er efni sem m.a. Meira
30. ágúst 2005 | Daglegt líf | 108 orð | 5 myndir

Hattar eru höfuðprýði

Af einhverjum ástæðum skarta konur hér á landi höttum ekki mjög oft sem kemur kannski til af því hversu íslenska rokið getur rifið duglega í og jafnvel feykt slíku höfuðskrauti langt á haf út. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2005 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Árnað heilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. Í dag, 30. ágúst, er níræður Baldvin Skæringsson, búsettur á Hlaðhömrum 2 í Mosfellsbæ. Hann verður á flakki um Suðurlandið ásamt börnum sínum og tengdabörnum á... Meira
30. ágúst 2005 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Byrjendavörn? Meira
30. ágúst 2005 | Í dag | 34 orð

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég...

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12.) Meira
30. ágúst 2005 | Viðhorf | 906 orð | 1 mynd

Góðir grannar

Þegar hann var í landi ríkti terror í stigaganginum. Maður vissi aldrei hvað kæmi næst. Lífsgleði þessa manns hékk eins og demóklesarsverð yfir höfðum nágranna hans. Meira
30. ágúst 2005 | Fastir þættir | 621 orð | 2 myndir

Hjörvar Steinn tryggir sér sæti í landsliðsflokki 12 ára

26.-28. ágúst 2005 Meira
30. ágúst 2005 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þau Embla og Brynjar Þór Agnarsbörn ásamt Örnu Hlín...

Hlutavelta | Þau Embla og Brynjar Þór Agnarsbörn ásamt Örnu Hlín Sigurðardóttur og Unni Rún Sveinsdóttur héldu tombólu til styrktar Barnaspítala Hringsins. Fyrir andvirði peninganna keyptu þau tvö púsluspil, litabók og... Meira
30. ágúst 2005 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Helena Birna og Elín Helga söfnuðu 1.800 kr. til...

Hlutavelta | Þær Helena Birna og Elín Helga söfnuðu 1.800 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
30. ágúst 2005 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

List á Lagarfljótsbrú

Listasýning | Í tilefni 100 ára afmælis Lagarfljótsbrúar hefur verið opnuð á brúnni samsýning þriggja útskriftarnemenda úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands en Menningarráð Austurlands styrkir verkefnið. Meira
30. ágúst 2005 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 Rf6 4. Bxc4 e6 5. Rf3 a6 6. 0-0 Rbd7 7. a4 b6 8. Rc3 Bb7 9. De2 Bb4 10. Bd3 De7 11. e4 h6 12. e5 Rd5 13. Rxd5 Bxd5 14. Bxa6 Hxa6 15. Dxa6 0-0 16. De2 Rb8 17. Bd2 Rc6 18. Bc3 f6 19. exf6 Hxf6 20. Re5 Rxe5 21. dxe5 Hf4 22. Meira
30. ágúst 2005 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um netöryggi

Grímur Atlason fæddist í Reykjavík 6. desember 1970. Hann stundaði nám við MH frá 1986 til 1990 og útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá Þroskaþjálfaraskóla Íslands 1995. Meira
30. ágúst 2005 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er aðdáandi íslensku pönksveitarinnar Rass. Hann hefur raunar aðeins heyrt eitt lag með henni í útvarpinu en það er nóg. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2005 | Íþróttir | 423 orð

Borgvardt til Viking

ALLAN Borgvardt, danski framherjinn sem leikið hefur með Íslandsmeisturum FH undanfarin þrjú ár, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hafnarfjarðarliðið, að minnsta kosti í bili. Borgvardt mun að öllu óbreyttu ganga til liðs við Viking Stavanger. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 182 orð

Collina hættur að dæma eftir 28 ár í starfi

PIERLUIGI Collina frá Ítalíu, þekktasti knattspyrnudómari heims, tilkynnti í gær að hann væri hættur í dómgæslunni eftir 28 ára feril. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* DANSKI knattspyrnumaðurinn Dennis Siim, sem verið hefur á mála hjá...

* DANSKI knattspyrnumaðurinn Dennis Siim, sem verið hefur á mála hjá Íslandsmeisturum FH í sumar, er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins Randers FC en liðið trónar á toppi deildarinnar. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 320 orð

Erla Steina er eftirsótt

LIÐ í úrvalsdeildunum í Svíþjóð og Noregi renna nú hýru auga til Erlu Steinu Arnardóttur, íslensku landsliðskonunnar í knattspyrnu, sem leikur með Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 741 orð | 1 mynd

Eyjamenn gerðu vonir Þróttara að engu

EYJAMENN gerðu góða ferð til lands þegar liðið gerði jafntefli við Valsmenn, 1:1, í 16. umferð Landsbankadeildar karla að Hlíðarenda í gærkvöldi. Með jafnteflinu urðu vonir Þróttara um áframhaldandi sæti í deildinni að engu og er liðið fallið í 1. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 394 orð

FH sló tvö met með sigurgöngunni

ÞEGAR sigurgöngu FH í efstu deild karla í knattspyrnu er lokið, með ósigrinum á Akranesi í fyrradag, stendur eftir nýtt met í sigurleikjum í röð í deildinni frá upphafi. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 112 orð

Forseti Króatanna fyrsti þjálfari Ásgeirs

VLATKO Markovic, forseti króatíska knattspyrnusambandsins, er gamall kunningi Ásgeirs Sigurvinssonar, landsliðsþjálfara Íslands. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 146 orð

Hermann og Brynjar í hópinn

HERMANN Hreiðarsson frá Charlton og Brynjar Björn Gunnarsson frá Reading koma inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Króatíu í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fara 3. og 7. september. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 40 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Fylkisvöllur: Fylkir - Keflavík 18 3. deild karla, 8 liða úrslit, síðari leikir: Hamarsvöllur: ÍH - Leiknir F 17.30 Egilsstaðir: Höttur - Grótta 17.30 Sandgerði: Reynir S. - Hvöt 17. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 192 orð

Jermaine Pennant gagnrýnir Wenger

JERMAINE Pennant, fyrrverandi leikmaður Arsenal, gangrýndi á dögunum Arsene Wenger, knattspyrnustjóra liðsins, fyrir að taka erlenda leikmenn félagsins fram yfir þá ensku og lítur til Englandsmeistara Chelsea sem fyrirmynd. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 113 orð

Kekic í banni gegn Þrótti

SINISA Valdimar Kekic, fyrirliði Grindvíkinga, og þeirra mikilvægasti leikmaður, verður ekki sínum mönnum þegar þeir mæta Þrótturum í næst síðustu umferð Landsbankadeildarinnar um aðra helgi. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 441 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Valur - ÍBV 1:1 Baldur...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Valur - ÍBV 1:1 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 12. - Bjarni Geir Viðarsson 39. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 247 orð

Leiðin til Kína lengri en hún virtist

"LEIÐIN til Kína er enn lengri en hún virtist í upphafi undankeppninnar eftir jafntefli, 2:2, á heimavelli gegn höfuðandstæðingunum," segir sænski íþróttafréttamaðurinn Johan Flinck í umfjöllun sinni í sænska dagblaðinu Aftonbladet í gær, um... Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 25 orð

Leiðrétting

Grindvíkingar unnu Grindavík sigraði á Valsmótinu í körfuknattleik, lagði Þór 88:54. Í blaðinu í gær var úrslitunum snúið við. Beðist er velvirðingar á þeim... Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* NOTTS County , undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar , náði í gær þriggja...

* NOTTS County , undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar , náði í gær þriggja stiga forystu í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 89 orð

Tíu lið á Reykjavíkurmótinu

REYKJAVÍKURMÓTIÐ í körfuknattleik hefst á fimmtudaginn með tveimur leikjum í A-riðli. KR tekur á móti Val í DHL-höllinni í vesturbænum og ÍR fær ÍS í heimsókn á heimavöll sinn í Seljaskóla í Breiðaholti. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 229 orð

Valur 1:1 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð...

Valur 1:1 ÍBV Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð Hlíðarendi Mánudaginn 29. ágúst 2005 Aðstæður: Hægur andvari, hiti um 10 gráður og völlurinn blautur. Áhorfendur: 462. Dómari: Magnús Þórisson, Keflavík, 5. Aðstoðardómarar: Gunnar Sv. Meira
30. ágúst 2005 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Þurfum að leika skynsamlega

"VIÐ eigum að geta staðið í Króötum á góðum degi. Þá þurfum við að leika skynsamlega, en við erum með góða framherja sem nýtast vel ef okkur tekst að loka svæðum og setja Króatana undir pressu á réttum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.