Greinar miðvikudaginn 31. ágúst 2005

Fréttir

31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

90 ára sögu gæsluvalla í Reykjavík lýkur í dag

SÍÐASTI starfsdagur 22 kvenna sem hafa gætt barna borgarbúa á gæsluvöllum hennar undanfarin ár og áratugi er í dag, en kl. 16.30 skella hurðir síðustu gæsluvallanna í lás í síðasta skipti og gæslukonurnar snúa sér að öðru. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Aðalfundur félags um mannspekilækningar

FYRSTI aðalfundur nýstofnaðs félags um mannspekilækningar verður haldinn laugardaginn 3. september kl. 10, í Waldorfskólanum Lækjarbotnum. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Allt að 1.600 milljarða króna tjón

New York. AP. | Áætlað er að tryggingafélög þurfi að greiða allt að 26 milljarða dollara, sem samsvarar 1.600 milljörðum króna, vegna mann- og eignatjónsins af völdum fellibylsins Katrínar. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Álversbyggingu miðar vel áfram

Reyðarfjörður | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins í Reyðarfirði vinna nú við að reisa burðarvirkisstálgrindur fyrir kerskála hins nýja álvers. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Á milli 70 og 80 umsóknir bárust

Á MILLI 70 og 80 umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra Kaupfélags Eyfirðinga en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. Eins og fram hefur komið sagði Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, starfi sínu lausu nýlega og hætti strax störfum. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ámælisvert brot DV að mati siðanefndar

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands telur að DV hafi brotið 3. grein siðareglna félagsins í umfjöllun blaðsins um afleysingalögreglumann. Telur siðanefndin að brotið sé ámælisvert. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Baðendur heyja kappsund í Elliðaám á laugardag

Reykjavík | Litlar gular endur munu heyja kappsund í Elliðaánum á laugardaginn, en þá efnir Blátt áfram, forvarnarverkefni UMFÍ gegn kynferðisofbeldi á börnum, til Andafjörs í Elliðaárdal. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Boðið í berjamó

Fjarðabyggð | Berjaspretta er víðast hvar ágæt á Austurlandi, en nokkuð er misjafnt milli staða hvort það eru bláberin eða krækiberin sem dafnað hafa betur í sumar. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Brennisteinssýran hefði dugað í allt að 4 kg af amfetamíni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TVÆR flöskur af brennisteinssýru sem 37 ára Lithái er ákærður fyrir að flytja hingað til lands hefðu dugað til framleiðslu á allt að 4 kg af amfetamíni samkvæmt því sem upplýst var í Héraðsdómi Reykjaness í... Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Dyrnar opnar upp á gátt?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Alfreð Þorsteinsson efstur í vefkönnun á hriflu.is Vefrit framsóknarmanna í Reykjavík, hrifla.is, birti í gær niðurstöður vefkönnunar sinnar, þar sem um 2.000 manns tóku þátt. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Eftirspurn eftir dagforeldrum

Hafnarfjörður | Mikil eftirspurn hefur verið eftir þjónustu dagforeldra á þessu ári og fer ekki minnkandi. Í Hafnarfirði eru starfandi 47 dagforeldrar víðs vegar um bæinn og bjóða þeir upp á mismundi vistunartíma og þjónustu eftir aðstæðum. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ekki réttlætanlegt að innheimta hærri gjöld af THÍ-nemendum

BANDALAG íslenskra námsmanna, BÍSN, hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna innheimtu Háskólans í Reykjavík á skrásetningargjöldum. Í tilkynningunni segir að hinn 10. desember síðastliðinn hafi skráningargjöld í ríkisháskólum verið hækkuð úr 32. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Eldskemmdir hjá Kaffitári

ELDUR kom upp í verksmiðju Kaffitárs í Keflavík skömmu fyrir klukkan níu í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja gaus eldurinn upp í mölunarofni í verksmiðjunni og fór hann upp í loftræstistokk hjá ofninum. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð

Eru nýtanlegar háhitaauðlindir vanmetnar?

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN ákvað á fundi sínum í gærmorgun að veita framlög úr ríkissjóði til svokallaðs djúpborunarverkefnis, sem þrjú orkufyrirtæki landsins hafa unnið að á undanförnum þremur árum. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fallegustu garðarnir

UMHVERFISRÁÐ hefur veitt eigendum þriggja húseigna og Kirkjugörðum Akureyrar viðurkenningar fyrir fallega garða. Kirkjugarðssvæðið allt þykir hafa lengi verið til fyrirmyndar hvað alla umhirðu snertir. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

FERLIR hefur aðhald með tökuliði við Arnarfell

Reykjanes | Gönguhópurinn FERLIR hefur undanfarið gengið um svæði nálægt Arnarfelli, þar sem verið er að taka kvikmyndina "Flags of our Fathers". Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fer til starfa hjá Alcoa-Fjarðaáli

Erna Indriðadóttir hætti störfum hjá Reykjavíkurakademíunni í gær og hefur störf hjá Alcoa-Fjarðaáli 19. september nk. Erna mun flytja austur 1. október og starfa á Reyðarfirði sem verkefnastjóri upplýsinga- og samfélagsmála. Hún mun m.a. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Félagsvísindatorg | Hvernig verða ný þjóðfélagsskilyrði til í heiminum...

Félagsvísindatorg | Hvernig verða ný þjóðfélagsskilyrði til í heiminum og hver eru áhrif þeirra á einstök þjóðfélög? Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Flestir nefndu Gísla Martein

SAMKVÆMT skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem gerð var um síðustu helgi, vilja flestir Reykvíkingar að Gísli Marteinn Baldursson verði næsti borgarstjóri. Þegar Gísli Marteinn tilkynnti á sunnudag að hann hygðist stefna á 1. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Góð afkoma sjávarútvegsfyrirtækja

AFKOMA íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja var góð á fyrri hluta ársins, þrátt fyrir hátt gengi krónunnar. Hins vegar vara forráðamenn þeirra við því að hátt olíuverð og hátt gengi geti sett strik í reikninginn á síðari hluta ársins. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gunnar Valur hættur

Álftanes | Bæjarstjóraskipti fóru fram á Álftanesi á dögunum þegar Gunnar Valur Gíslason, sem hefur verið bæjarstjóri í rúmlega 13 ár, lét af störfum. Hann afhenti því arftaka sínum, Guðmundi G. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Gæsla í manndrápsmáli framlengd

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir rúmlega tvítugum manni sem grunaður er um að stinga Braga Halldórsson til bana í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík 20. ágúst. Var sakborningurinn úrskurðaður í áframhaldandi gæslu til 22. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Gæslukonur ósáttar við borgaryfirvöld

Síðasti starfsdagur gæsluvalla Reykjavíkurborgar er í dag, og kl. 16.30 skella starfskonurnar 22 í lás í síðasta skipti. Brjánn Jónasson heimsótti gæsluvöll og ræddi við starfsfólkið, sem nú þarf að snúa sér að öðrum störfum. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Göngudagur Æskunnar

Búðardalur | Íþróttafélagið Æskan hélt sinn árlega göngudag um helgina og var að þessu sinni gengið í Miðdölum. Farið var upp hjá Kringlu og gengið á hálsinum og komið niður hjá Álfheimum. Léttskýjað var og víðsýnt og voru göngumenn um 30 í þetta sinn. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Göngur og fróðleikur víða um Reykjanesið

Suðurnes | Leiðsögumenn á Reykjanesi bjóða upp á ýmiss konar fróðleik í tengslum við Ljósanæturhátíðina 1.-4. sept. 2005 í Reykjanesbæ. Innri-Njarðvík Fimmtudaginn 1. sept. kl. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð

Heimilt að veiða rjúpu í sjö vikur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbkolbeins@mbl.is EKKI verður heimilt að veiða rjúpu nema í sjö vikur í ár, en veiðibann verður í desember. Þetta kemur fram í reglugerð um rjúpnaveiðar sem Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, kynnti í gær. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hjólakeppni

Snæfellsnes | Fjallahjólakeppni verður haldin á Snæfellsnesi laugardaginn 3. september nk. Keppnin hefst við Pakkhúsið í Ólafsvík og munu keppendur hjóla eftir Jökulhálsi 13,3 km leið upp í um 700 m hæð yfir sjávarmáli, þar sem keppnin endar. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hnífar ítrekað teknir af mönnum

ÞAÐ sem af er árinu hefur lögreglustjórinn í Reykjavík farið sex sinnum fram á gæsluvarðhald í héraðsdómi yfir mönnum vegna beitingar hnífa. Í einu þessara mála hefur mannsbani hlotist af hnífsstungu. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Húsbíll fauk í Öræfum

HÚSBÍLL fauk út af þjóðveginum við Freysnes í Öræfum í gær með þeim afleiðingum að hann eyðilagðist en þrír útlendingar sem voru í bílnum sluppu með minniháttar meiðsli. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið í tölvuleikjum

ÞETTA snýst ekki lengur um að hafa gaman af þessu og við skiptum leikmönnum út, hægri og vinstri, ef þeir sýna ekki tilskilinn metnað," segir Helgi Mikael Magnússon, umboðsmaður Icegaming, en liðinu hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðlegu móti... Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Kanínur og menn

Kristján Bersi Ólafsson leikur sér að rími og tekur fram að með "kálæði" sé átt við það fólk sem "vill helst að mannskepnan lifi sem mest á kanínufóðri". Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Kynjapólitík og friðarhreyfingar

ELVIRA Scheich, stjórnmálafræðingur og dósent við Tækniháskólann í Berlín, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum og ber yfirskriftina: "Kynjapólitík og friðarhreyfingar í Vestur-Þýskalandi eftirstríðsáranna". Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kynna hugmyndir á hverfafundum

BORGARSTJÓRNARFLOKKUR sjálfstæðismanna hefur hafið fundaröð í hverfum borgarinnar um framtíð Reykjavíkur. Fyrsti fundurinn var á mánudagskvöld. Að sögn Vilhjálms Þ. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Listi sóknarnefndarinnar hlaut meirihluta atkvæða

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is TÆPLEGA sex hundruð manns sóttu aðalsafnaðarfund Garðasóknar í Vídalínskirkju í gærkvöld. Fullt var út úr dyrum og gengu gestir inn undir orgelspili. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu og afstungu frá bifreiðastæði við BSÍ 22. ágúst kl. 20.38. Ekið var á kyrrstæða brúna KIA Clarus-fólksbifreið. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Meirihluti New Orleans undir vatni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ljóst er að tugir manna fórust þegar fellibylurinn Katrín fór yfir bandarísku borgina New Orleans við ósa Mississippi-fljóts og nærliggjandi borgir og bæi á mánudag og er talið að tala látinna geti farið yfir 80. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mokuðu fyrir nýjum skóla

Hafnarfjörður | Það var líflegur krakkahópur sem tók fyrstu skóflustungurnar að nýju húsnæði Hraunvallaskóla á dögunum, en í Hraunvallaskóla verður bæði grunnskóli og fjögurra deilda leikskóli fyrir unga íbúa hins nýja Vallahverfis. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Mun þjóna krabbameinssjúkum og langveiku fólki

Sólheimar | Fyrsta skóflustungan að 520 fermetra orlofshúsi Líknar- og vinafélagsins Bergmáls var tekin síðastliðinn sunnudag. Húsið er staðsett í byggðinni á Sólheimum í Grímsnesi og stendur milli gistiheimilisins Veghúsa og Sesseljuhúss. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Nemendum fjölgar í Gerðaskóla

Garður | Gerðaskóli var settur fyrir rúmri viku og hófst þar með skólaárið 2005-2006. Nemendur eru nú skráðir 225 og hefur þeim fjölgað um 10 frá því í fyrra. Bekkjardeildir eru 11, þ.e. ein bekkjardeild í árgangi, nema í 1. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nemendum fækkar

Hörgárbyggð | Þelamerkurskóli var settur í síðustu viku. Í skólanum eru 92 nemendur og er það fækkun frá fyrra skólaári, en þá voru nemendur 98. Stór árgangur lauk 10. bekk sl. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Netanyahu gegn Sharon

Jerúsalem. AP, AFP. | Benjamin Netanyahu, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hyggst bjóða sig fram til forystu Likud-flokksins gegn Ariel Sharon, núverandi forsætisráðherra. Gert er ráð fyrir að þingkosningar verði í Ísrael í nóvember á næsta ári. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

NÍ mælti með styttra veiðitímabili

JÓN Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, segist ánægður með tillögur umhverfisráðherra nema hvað veiðitíminn hefði átt að vera styttri. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Opið hús hjá félagi lesblindra

OPIÐ hús verður hjá félagi lesblindra í dag, miðvikudaginn 31. ágúst kl. 19.30-21, í anddyri Fjölbrautaskólans í Ármúla. Innritunarblöð munu liggja frammi fyrir þá sem vilja ganga í félagið. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Orð dagsins eiga afmæli

Orð dagsins áttu 6 ára afmæli í gær en þau birtust fyrst hinn 30. ágúst 1999. Síðan hafa þau birst flesta virka daga á vef Staðardagskrár 21, að frátöldum hléum vegna ferðalaga og sumarleyfa. Í gær birtust Orðin í 939. sinn. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 150 orð

"Ekki nýlenduherrar"

BAGRAM er helsta herstöð Bandaríkjamanna í Afganistan, um klukkustundarakstur frá Kabúl, og þar fá hermennirnir að njóta margra þeirra þæginda, sem þeir eru vanir heima hjá sér. Utan herstöðvarinnar er hins vegar annar heimur og öllu harðneskjulegri. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

"Kötluhlaup" til heiðurs Gylfa

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is STARFSMENN Vegagerðarinnar í Vík í Mýrdal hafa allajafna varann á gagnvart Kötluhlaupum og Gylfi Júlíusson, rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni í Vík til 28 ára, er þar engin undantekning. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 1 mynd

"Ómögulegt að leysa vandann bara í einu landi"

Alisa Moldavanova er tuttugu og fimm ára en hún kom hingað til lands sem staðgengill menningarmálaráðherra Úkraínu. Hún segir Önnu Pálu Sverrisdóttur að mikið verk sé óunnið í jafnréttismálum þar en appelsínugula byltingin varpi birtu á þá baráttu. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 1055 orð | 1 mynd

"Við erum ekki hér til að vera nýlenduherrar"

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Kabúl david@mbl.is Það tekur um klukkutíma að aka frá Kabúl og út til Bagram, helstu bækistöðvar Bandaríkjahers í Afganistan. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

"Þetta er ólýsanlegur harmleikur"

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is UNNIÐ var að því í gær á bátum og þyrlum að bjarga hundruðum manna, sem lokast höfðu af á hamfarasvæðunum á suðurströnd Bandaríkjanna, en eyðileggingin þar er gífurleg. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Rigningin lítið spennandi

Akureyri | Það hefur verið heldur kuldalegt um að litast norðan heiða síðustu daga og margir farnir að hafa áhyggjur af því að veturinn sé á næsta leiti, þótt enn lifi einn dagur af ágústmánuði. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Rúmlega tugur Íslendinga búsettur í New Orleans

TALIÐ er að um tólf Íslendingar séu búsettir í New Orleans og 3-4 í borginni Baton-Rouge sem er þar skammt frá, samkvæmt upplýsingum sem sendiráð Íslands í Washington hefur eftir ræðismanni Íslands í New Orleans. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Selur armbönd til stuðnings Krafti

KRAFTUR, sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra, hefur hafið sölu á armböndum í fjáröflunarskyni. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Skemmtun til stuðnings slasaða vagnstjóranum

GÓÐGERÐARSKEMMTUN með kvölddagskrá og dansleik verður haldin laugardaginn 3. september, til styrktar vagnstjóra hjá Strætó sem slasaðist alvarlega fyrir skömmu í umferðarslysi í Reykjavík. Skemmtunin hefst kl. 21 og dansleiknum lýkur kl. 3. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Sló barnsmóður sína margsinnis í höfuðið með verkfæri

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Snjókoma í Oddskarði

LEIÐINDAVEÐUR var víðast hvar á Austurlandi í gær og kalt í veðri og snjókoma var í Oddskarði á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar eins og sjá má á myndinni. Meira
31. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Spá fleiri fellibyljum

París. AFP. | Sérfræðingar telja miklar líkur á fleiri fellibyljum á borð við Katrínu síðar á árinu og segja að loftslagsbreytingar í heiminum virðist geta haft þau áhrif að hitabeltisstormar og fellibyljir verði öflugri. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Stefnir á baráttusæti

ÁRNI Þór Sigurðsson, oddviti vinstri-grænna í borgarstjórn, gefur kost á sér í annað sæti á lista Vinstri-hreyfingarinnar - græns framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor og kveðst þannig vilja stuðla að því að kona skipi efsta sætið. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stígamót gera 3 ára styrktarsamning

STÍGAMÓT hefur gert þriggja ára styrktarsamning við JB byggingafélag. Samningurinn sem gildir til ársins 2008 hljóðar upp á styrkveitingu til reksturs sjálfshjálparhópa Stígamóta ásamt viðhaldi á húsnæði samtakanna. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð

Styrkari króna skilar sér almennt ekki í verðlækkunum

STYRKING krónunnar og gengislækkun erlendra gjaldmiðla í kjölfar hennar hafa skilað sér treglega til neytenda í lægra vöruverði, að því er fram kemur í vefriti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), vinnan.is . Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Synt í samfylgd dýra

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is BENEDIKT S. Lafleur lauk Vestfjarðasundi sínu í Ísafirði þremur dögum fyrr en áætlað var. Hann hugðist þvera alla Vestfirðina, en ákvað að sleppa Ströndunum og þremur fjörðum þar. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Sýnir vanmátt vegna neyðar stærri skipa

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Það fer ekki á milli mála að haustið er komið enda veðráttan hryssingsleg á köflum. Skólastarf byrjaði í Flúðaskóla 22. ágúst eins og víðast hvar annarstaðar. Nemendur hafa aldrei verið fleiri en nú eða 193 talsins. Nemendur í 8. til 10. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Úrvalsvísitala hefur hækkað um 40% í ár

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 1,29% og endaði í 4.652 stigum í gær en hún hefur ekki áður farið yfir 4.600 stig. Úrvalsvísitalan hefur hækkað nokkuð jafnt og þétt á árinu, hún var í um 3. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Veitir aðgang að áreiðanlegum upplýsingum

JÁ heitir nýtt fyrirtæki sem stofnað hefur verið um nokkra þjónustuþætti sem heyrt hafa undir Símann. Hið nýja félag mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og rekstur vefsvæðisins Símaskrá. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Vilja ekki leggja niður Listdansskólann

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík mótmæla harðlega þeim áformum menntamálaráðherra að leggja Listdansskóla Íslands niður í núverandi mynd, að því er fram kemur í ályktun sem félagið hefur sent frá sér. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Voru ekki með veiðikort

MENNIRNIR sem skutu tamda æðarunga á bænum Fremra-Nýpi í Vopnafirði 21. ágúst voru ekki með veiðikort og höfðu því ekki leyfi til að stunda skotveiðar. Fuglarnir voru drepnir á friðlýstu svæði auk þess sem æðarfuglinn er friðaður. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð

Yfirlýsing stjórnar Lögfræðingafélags Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Lögfræðingafélags Íslands: "Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um heimasíðuskrif Össurar Skarphéðinssonar alþingismanns og fulltrúa í stjórnarskrárnefnd um málþing Lögfræðingafélagsins um... Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þristur og þotur á stefnumóti

GAMLI Þristurinn Páll Sveinsson, sem klæddur var í nýjan búning fyrr í sumar, var nýverið á ferð á Keflavíkurflugvelli. Meira
31. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Þrjár konur til þriggja heimsálfa

Íslensk stjórnvöld kosta þrjá sérfræðinga til þróunaraðstoðar á vegum ungliðaverkefnis Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna. Þrjár konur voru ráðnar til starfa og halda þær út á næstunni, hver í sína heimsálfu. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2005 | Leiðarar | 269 orð

Gengi og verðlagsþróun

Í vefriti Alþýðusambands Íslands, Vinnunni, er gagnrýnt að verð ýmissa innfluttra vara hafi ekki lækkað í samræmi við styrkingu krónunnar. Meira
31. ágúst 2005 | Leiðarar | 591 orð

Getum við orðið óháð olíunni?

Í fyrra höfðu hagfræðingar fjármálaráðuneytisins áhyggjur af því að olíuverð gæti farið yfir 30 dollara á fatið og það myndi hafa neikvæð áhrif á íslenzkt efnahagslíf. Í vikunni fór verð olíufatsins hins vegar yfir 70 dollara. Meira
31. ágúst 2005 | Staksteinar | 296 orð | 1 mynd

Málefnin skipta máli!

Fyrir síðustu alþingiskosningar voru auglýsingastofustjórnmálin svokölluðu allsráðandi sem aldrei fyrr. Stjórnmálaflokkarnir vörðu tugum milljóna króna í hönnun og birtingu auglýsinga. Meira

Menning

31. ágúst 2005 | Tónlist | 631 orð | 2 myndir

Af Mozart, Ravel og öðrum snillingum

Tónleikaskrá Kammersveitar Reykjavíkur þetta árið verður einkar glæsileg og mun sveitin koma víða við bæði í vali á tónverkum og tónleikahaldi, því stefnt er að því að ferðast bæði innanlands og utan með hluta dagskrárinnar. Meira
31. ágúst 2005 | Tónlist | 321 orð | 2 myndir

Alúðleg og örugg plata

Leaves eru: Arnar Guðjónsson, Hallur Hallsson, Arnar Ólafsson, Andri Ásgrímsson og Nói Steinn Einarsson. Upptökur fóru fram í hljóðveri Leaves í Reykjavík og í Salnum, Kópavogi. Upptökustjórn var í höndum Marius de Vries og Leaves. Meira
31. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 117 orð | 2 myndir

Annars konar Beðmál í borginni?

RITHÖFUNDURINN Candace Bushnell, sú hin sama og færði okkur Beðmál í borginni, veltir því nú fyrir sér að gera sjónvarpsþáttaröð upp úr seinustu bók sinni, Lipstick Jungle . Meira
31. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Draumur um ríkidæmi

Á toppi píramítans (Drömmen om rikdom) kallast norskur heimildaþáttur sem verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld og fjallar um starfsemi svokallaðra píramíta-fyrirtækja. Meira
31. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 33 orð | 1 mynd

...dr. Phil

HINN stórkostlegi dr. Phil er töframanni líkastur þegar hann stendur frammi fyrir vandamálum venjulegs fólks. Það er ekkert sem dr. Phil getur ekki lagað því dr. Phil er eins og brú yfir... Meira
31. ágúst 2005 | Hugvísindi | 331 orð | 1 mynd

Engin miskunn

ÞAÐ er talið að í kringum þúsund manns spili netleiki að staðaldri hér á landi. Meira
31. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sharon Osbourne hefur viðurkennt fyrir heiminum að hafa tekið rafmagnið af rokksveitinni Iron Maiden þegar sveitin var við spilamennsku á Ozzfest- tónleikatúrnum. Meira
31. ágúst 2005 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Gata verður gras

DRENGUR vökvar grasið á götu, sem umbreytt hefur verið í garð í borginni Ghent í Belgíu. Þetta er hluti af samfélagslegu verkefni sem miðar að því að auka samskipti í hverfinu og átti myndlistarmaður hugmyndina að... Meira
31. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 255 orð | 1 mynd

Gómsæt forvitnin

Í GÆR var sýndur fyrsti þátturinn í veruleikaþáttaröðinni (úff) The Restaurant 2 . Þessi þáttur greip mig heljartaki þegar fyrri þáttaröðin var sýnd og ég man hvernig ég sat sem límdur við skjáinn og engdist á milli þess sem ég lét smella í munnvikunum. Meira
31. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Gwyneth Paltrow gagnrýnir Brad og Jennifer

Leikkonan Gwyneth Paltrow hefur nú lagt sitt af mörkum til sögunnar um Brad Pitt og Jennifer Aniston, segir Ananova. Paltrow var einu sinni trúlofuð Brad og segist hún hafa lært sína lexíu þegar upp úr sambandinu slitnaði 1997. Meira
31. ágúst 2005 | Tónlist | 804 orð | 1 mynd

Kynningin á stærsta slagverksþingi heims engu lík

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÁSKELL Másson tónskáld er með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Meira
31. ágúst 2005 | Tónlist | 950 orð | 6 myndir

Litla systir Hróarskeldu

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Allir þekkja Hróarskelduhátíðina stóru sem fram fer í Danmörku í júlíbyrjun ár hvert en öllu færri hafa heyrt um Öya-tónlistarhátíðina, sem skellur á rúmum mánuði síðar í nágrannalandinu Noregi. Meira
31. ágúst 2005 | Bókmenntir | 329 orð | 1 mynd

Möndlustúlkan dularfulla

The Almond Picker, skáldsaga eftir Simonetta Agnello Hornby. Viking gaf út í júní sl. 336 síður, innb. Meira
31. ágúst 2005 | Dans | 542 orð | 2 myndir

"Tangó er hafsjór af straumum og stefnum"

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞEIR SEM eiga leið um miðbæinn næstu daga og leggja við hlustir kunna að heyra argentínska tangótóna. Meira
31. ágúst 2005 | Myndlist | 593 orð | 1 mynd

Stórbrotinn, innblásinn og sannfærandi

Hallgrímskirkju laugardaginn 27. ágúst. Meira
31. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Þrír og hálfur Íslendingur í Toronto

SVO virðist sem Íslendingar verði fyrirferðarmiklir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem haldin verður dagana 8.-17. september. Meira

Umræðan

31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Aflóga ráðuneyti

Snjólfur Ólafsson fjallar um ráðuneytin og um sameiningu: "Kostir þess að sameina landbúnaðarráðuneytið, sjávarútvegsráðuneytið og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið í eitt atvinnumálaráðuneyti eru margir og væntanlega flestum ljósir." Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Brostnar forsendur, ólögmæt gjaldtaka?

Anna Bergljót Thorarensen fjallar um hækkun skráningargjalda í framhaldsskólum: "BÍSN skorar á hlutaðeigandi aðila að endurskoða afstöðu sína, leiðrétta mistök sín og bæta þannig upp ósanngirni gagnvart fyrrum nemendum THÍ." Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Frístundaheimili ÍTR

Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Steingerður Kristjánsdóttir fjalla um frístundaheimili: "Helstu ástæðuna fyrir því hversu illa hefur gengið að manna störfin teljum við vera skort á vinnuafli í borginni og of lág laun." Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Gætum hófs við rjúpnaveiðar

Rjúpnastofninn þolir að veiðimenn veiði í jólamatinn fyrir sig og fjölskyldu sína, en hann þolir hvorki magnveiði né sölu. Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 1538 orð | 1 mynd

Landslag eða landslög? - Staksteinum svarað

...nú vaknar sú spurning hvort ritstjórn Morgunblaðsins sé reiðubúin að bregðast gagnrýnið við næstu vísbendingum um frekari framkvæmdir af þessu tagi... Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Langavitleysa á Lönguskerjum

Sigurður Grétar Guðmundsson fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar í Reykjavík: "Fyrir hverja er það nauðsynlegt að troða flugvelli annað-hvort í miðbæ Reykjavíkur eða að byggja nýjan "við Reykjavík..."" Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Misréttið mesta

Torfi Guðbrandsson fjallar um fæðingarorlofsrétt: "Mistök ber að leiðrétta og lögin um fæðingarorlof þarf að lagfæra við fyrsta tækifæri." Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og Sameinuðu þjóðirnar

Ragnhildur Kolka fjallar um Sameinuðu þjóðirnar og svarar leiðara Morgunblaðsins: "Hvers vegna er Morgunblaðið svona hvumpið út af umbótastefnu Boltons?" Meira
31. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Niðurgreiðsla á sjónvarpsefni 365

Frá Árna G. Aðalsteinssyni: "MIG langar að fá skýringu á mismunun af hálfu 365 á þjónustu við áskrifendur eftir búsetu. Hví fá sumir margar sjónvarpsrásir frítt en aðrir ekki?" Meira
31. ágúst 2005 | Velvakandi | 411 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Frábær þjónusta í Hársporti ÉG fer á hágreiðslustofuna Hársport sem er í Brekkuhúsum í Grafarvogi. Þar fékk ég frábæra þjónustu og þar er vel tekið á móti manni, boðið kaffi og spjallað við mann meðan beðið er. Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

X-R in memoriam

Eyþór Arnalds fjallar um endalok R-listasamstarfsins: "R-listinn hefur nú splundrast. Ekki vegna ágreinings um málefni, heldur vegna ágreinings um vegtyllur." Meira
31. ágúst 2005 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Öryrkjum hótað

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um lífeyrisgreiðslur til öryrkja: "Svona á ekki að koma fram við þá sem hafa skerta heilsu og eru minni máttar í þjóðfélaginu." Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SIGURÐARDÓTTIR

Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 27. janúar 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Sauðárkrókskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG OLSEN

Guðbjörg Olsen fæddist 7. mars 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

HÉÐINN JÓNSSON

Héðinn Jónsson fæddist á Patreksfirði 29. október 1930. Hann lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 22. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Patreksfjarðarkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

LÁRA KÁRADÓTTIR

Lára Káradóttir fæddist á Sturluflöt í Fljótsdal 2. desember 1922. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, 20. ágúst síðastliðinn. Hún var yngsta barn hjónanna Guðmundar Kára Guðmundssonar, bónda á Sturluflöt, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

NÍNA KRISTBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Nína Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Otradal í Arnarfirði 6. maí 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 22. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

RUT LÁRUSDÓTTIR

Rut Lárusdóttir fæddist í Keflavík 4. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. ágúst síðastliðinn og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2005 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

SIGURJÓN JÓHANNSSON

Sigurjón Jóhannsson fæddist á Brúarlandi í Mosfellssveit 12. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 18. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Bjartsýni á stöðu efnahagsmála

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup var birt í gærmorgun og hefur hún aðeins einu sinni mælst vera hærri en það var vorið 2003. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Evran ekki ódýrari frá því í lok árs 2000

GENGI krónunnar hefur hækkað nær samfleytt síðan í byrjun ágúst eða um ríflega 2,4%. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Kaupir 45% í b-sjóði SS

ÓLAFUR Ívan Wernersson hefur fest kaup á nær 45% hlutafjár í b-sjóði Sláturfélags Suðurlands og á hann nú 55% hlutafjár í sjóðnum. Þetta kemur fram í flöggunum til Kauphallar Íslands. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Rekstrartekjur ÍAV jukust um hátt í 20%

ÍSLENSKIR aðalverktakar hf. (ÍAV) voru reknir með 299 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 213,5 milljónir. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Skipulagsbreytingar verða hjá Actavis

ACTAVIS GROUP hefur gert skipulagsbreytingar á einu af sölusviðum sínum, Sölu á eigin vörumerkjum. Í tilkynningu á vef Kauphallarinnar kemur fram að markmið breytinganna sé m.a. að stjórnun sviðsins verði í höfuðstöðvum félagsins á Íslandi. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Sveiflur á olíuverði

EFTIR að hafa farið hæst í 70,8 dollara á tunnuna á mánudag lækkaði verð á olíu þegar ljóst var að fellibylurinn Katrín færi framhjá helstu olíuborpöllum og olíuhreinsunarstöðvum við Mexíkóflóa. Meira
31. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Veltuaukning hjá Íslandspósti

ÍSLANDSPÓSTUR var rekinn með 134 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins. Velta fyrirtækisins nam 2.315 milljónum króna á móti 2.185 milljónum á sama tímabili í fyrra og jókst því um 6% á milli ára. Rekstrargjöld og afskriftir námu... Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2005 | Ferðalög | 146 orð | 1 mynd

Farseðlar á niðursettu verði í stórmörkuðum

Á næstunni hyggst SAS bjóða flugferðir til sölu á niðursettu verði í stórmörkuðum og á uppboðum á Netinu og nota aðrar óhefðbundnar leiðir. Meira
31. ágúst 2005 | Daglegt líf | 618 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hlúa að andlegri heilsu veikra barna

Langvarandi veikindi geta komið í veg fyrir að börn þroskist eðlilega. Mikilvægt er að virkja fjölskylduböndin hjá veiku barni og passa upp á að systkinin gleymist ekki. Sara M. Kolka fékk að heyra hvað skiptir máli við endurhæfingu langveikra barna. Meira
31. ágúst 2005 | Daglegt líf | 690 orð | 3 myndir

Mjólk á barnum

Á Hvanneyri er Kollubúð sem hét í upphafi Kertaljósið en gælunafn eigandans festist svo við búðina. Ingveldur Geirsdóttir skrapp til Hvanneyrar til að athuga hver þessi Kolla er og ræddi við hana um verslunarrekstur og krá sem er ekki bara krá. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2005 | Í dag | 88 orð

Aukasýningar á Penetreitor

VEGNA mikillar aðsóknar verða haldnar aukasýningar á leikritinu Penetreitor í dag, miðvikudag og á fimmtudag kl. 21. Verkið er sýnt í Klink og Bank í Brautarholti, og gengið inn frá portinu sem vísar að Mjölnisholti. Meira
31. ágúst 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. júlí sl. í Bessastaðakirkju af sr. Örnu Ýri Sigurðardóttur þau Júlíana Jónsdóttir og Engilbert... Meira
31. ágúst 2005 | Fastir þættir | 284 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Alfred Sheinwold. Meira
31. ágúst 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 9. júlí sl. í dælustöð Gvendarbrunna af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 9. júlí sl. í dælustöð Gvendarbrunna af sr. Pétri Þorsteinssyni þau Helga Sigrún Harðardóttir og Gunnlaugur... Meira
31. ágúst 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 2. júlí sl. gaf sýslumaður Snæfellinga saman í hjónaband...

Brúðkaup | Hinn 2. júlí sl. gaf sýslumaður Snæfellinga saman í hjónaband á Arnarstapa þau Írisi Richter og Harald... Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Edda aftur á svið

VEGNA fjölda áskorana munu aðstandendur einleiksins Brilljant skilnaður halda aukasýningar á verkinu í september. Edda Björgvinsdóttir flytur einleikinn en verkið er eftir Geraldine Aron og í þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar sem einnig gerði leikgerð. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 527 orð | 1 mynd

Eðlisfræði á mannamáli

Ari Ólafsson er fæddur 9. ágúst 1950, hann útskrifaðist með doktorspróf í tilraunaeðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og hefur starfað sem dósent í eðlisfræði við Háskóla Íslands frá árinu 1994. Meira
31. ágúst 2005 | Viðhorf | 885 orð | 1 mynd

Ég má ekki gifta mig

Og ættleiðingin - hvað um hana? Ég væri vitanlega búin að finna stórsnjallt nafn á barnið. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Myndasögulok

SÝNINGUNNI Myndasögur í sprengjubyrgi í Galleríi Humar eða frægð lýkur í dag. Sýnd eru verk aðila kenndra við GISP!-hópinn, Hallgrím Helgason, Erró, Hugleik Dagsson og fleiri. Einnig eru sýndar valdar teiknaðar myndir úr tímaritinu Grapevine. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 139 orð

Níunda starfsár Vox academica

FRAMUNDAN er níunda starfsár kammerkórsins Vox academica. Í kórnum eru 30 manns og hefur kórinn undanfarin ár haldið um 3-4 tónleika á ári, m.a. jólatónleika, eina óratoríu og eina acappella tónleika. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 105 orð

Samkeppni í tilefni kvennafrídagsins

HÓPUR kvennasamtaka hefur efnt til samkeppni í tilefni 30 ára afmælis kvennafrídagsins 24. október 1973. Auglýst er eftir ljóði og lagi "til söngs þegar við viljum gleðjast, beita okkur, minnast eða fagna," eins og segir í tilkynningu. Meira
31. ágúst 2005 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 c5 4. d5 d6 5. Rc3 e6 6. Rge2 Re7 7. dxe6 Bxe6 8. Bf4 Rbc6 9. Dd2 Bxc4 10. Bh6 Bxh6 11. Dxh6 Da5 12. Dd2 0-0-0 13. Rf4 Bxf1 14. Kxf1 Rd4 15. Kg1 Jón Viktor Gunnarsson (2. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Stillwater á Rósenberg

Tónleikar | Í kvöld heldur hljómsveitin Stillwater tónleika á Café Rósenberg. Hljómsveitin er skipuð þeim Sebastian Storgaard og Kristni Frey Kristinssyni. Stillwater leikur frumsamin lög á ensku í popp-rokk stíl en tónleikarnir eru órafmagnaðir. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 16 orð

Treyst honum, allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið hjörtum yðar fyrir honum...

Treyst honum, allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið hjörtum yðar fyrir honum, Guð er vort hæli. (Sálm. 62, 9.) Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Úlfhamur í Færeyjum

LEIKFÉLAGIÐ Annað Svið er um þessar mundir á leikferðalagi í Færeyjum og flytur þar leikritið Úlfhams sögu en verkið var sýnt við ágætar vinsældir í Hafnarfjarðarleikhúsinu í vetur sem leið. Meira
31. ágúst 2005 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Verðlaunasögur um netið

VEITT voru verðlaun í sögusamkeppni SAFT-verkefnisins í Borgarbókasafninu í gær. Verkefninu er ætlað að vekja fólk til vitundar um örugga notkun netsins en samtökin Heimili og skóli hafa umsjón með verkefninu. Meira
31. ágúst 2005 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er orðinn kvikmyndastjarna. Í fyrsta sinn á ævinni fékk hann að koma fram á myndbandi. Eru þá undanskildar "faldar myndavélar" þar sem upptökur fóru fram án samþykkis leikarans. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2005 | Íþróttir | 107 orð

Borgvardt skrifaði undir í Stavanger

ALLAN Borgvardt, danski knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið með FH undanfarin þrjú tímabil, skrifaði í gær undir hjá Viking Stavanger í Noregi, eftir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá félaginu. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 100 orð

Bristol aftur í Keflavík

BANDARÍSKA körfuknattleikskonan Reshea Bristol hefur gert samning við Íslandsmeistara Keflavíkur um að hún leiki með liðinu á komandi tímabili. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

Enn tapar Fylkir í Árbænum

FYLKIR er enn í fallhættu eftir ósigur gegn Keflvíkingum í lokaleik 16. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 177 orð

Eyjólfur valdi þrjá nýliða fyrir verkefnin framundan

ÞRÍR nýliðar eru í 21 árs landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Króötum á KR-vellinum á föstudaginn og Búlgaríu í Sofia á þriðjudaginn kemur. Leikirnir eru liðir í Evrópukeppninni í þessum aldursflokki. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Fylkir 0:1 Keflavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16...

Fylkir 0:1 Keflavík Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 16. umferð Árbæjarvöllur Þriðjudaginn 30. ágúst 2005 Aðstæður: Hægur andvari, skýjað og 9 stiga hiti. Völlurinn háll en góður. Áhorfendur: 955. Dómari: Eyjólfur Magnús Kristinsson, FH, 4. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Góð æfing fyrir leikinn gegn Dönum

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla tapaði síðari leiknum gegn Kínverjum 80:96 í gær, en leikið var í borginni Harbin. Íslenska liðið var 24:22 yfir eftir fyrsta leikhluta en staðan í leikhléi var 52:43, Kínverjum í vil. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 356 orð

Grétar Rafn á leið til AZ Alkmaar

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Young Boys í Sviss, mun að öllum líkindum skrifa undir samning við hollenska félagið AZ Alkmaar í dag eftir að hafa undirgengist læknisskoðun. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 152 orð

Guðni Rúnar í fríi frá Fylki

GUÐNI Rúnar Helgason, knattspyrnumaður úr Fylki, er kominn í frí hjá félaginu til áramóta vegna ósættis við Þorlák Árnason þjálfara. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 25 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA: Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Akranesvöllur: ÍA - Breiðablik 18.30 Stjörnuvöllur: Stjarnan - Keflavík 18.30 KR-völlur: KR - ÍBV 18.30 Kaplakrikavöllur: FH - Valur 18. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 389 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Fylkir - Keflavík 0:1 -...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild Fylkir - Keflavík 0:1 - Hólmar Örn Rúnarsson 76. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 233 orð

Kuznetsova féll úr leik á Opna bandaríska

SVETLANA Kuznetsova, rússneska tenniskonan sem sigraði á Opna bandaríska mótinu í fyrra, skráði nafn sitt öðru sinni í sögubækurnar á mánudaginn þegar hún varð fyrsti meistarinn í kvennaflokki til að falla úr keppni í fyrstu umferð árið eftir. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 166 orð

Málin að skýrast hjá Hannesi

HANNES Þ. Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, heldur nú í vonina um að samningar náist á milli Viking í Noregi og Stoke City, svo hann geti haldið strax til Englands og hafið æfingar með nýju liði sínu. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 554 orð

"Er nánast orðlaus"

ENSKI landsliðsmiðherjinn Michael Owen gekk í gær til liðs við Newcastle og samdi við félagið til fjögurra ára. Kaupverð hefur ekki verið formlega gefið upp en talsmaður Newcastle hefur sagt að það sé það hæsta í sögu félagsins. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 211 orð

Reading vill skoða Davíð Þór Viðarsson

SÆNSKA meistaraliðið Halmstad hefur gert FH-ingum tilboð í Davíð Þór Viðarsson og þá hefur enska 1. deildarliðið Reading, sem Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson leika með, sent fyrirspurn til FH-inga um að fá leikmanninn út til reynslu. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Rúrik samdi við Charlton

RÚRIK Gíslason, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu úr HK, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Charlton Athletic. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* SINISA Valdimar Kekic , Grindavík , Mounir Ahandour, Grindavík ...

* SINISA Valdimar Kekic , Grindavík , Mounir Ahandour, Grindavík , Haukur Páll Sigurðsson, Þrótti, og Ingvar Ólason, Fram , voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í gær Kekic , Ahandour og Haukur missa af leik Grindvíkur og Þróttar og... Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 110 orð

Terry ekki með enska landsliðinu

JOHN Terry, fyrirliði Englandsmeistara Chelsea, dró sig í gær út úr enska landsliðshópnum sem mætir Wales og N-Írlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 57 orð

Valskonur spila í Eskilstuna

DJURGÅRDEN/ÄLVSJÖ, sænsku meistararnir í knattspyrnu kvenna, hafa ákveðið að milliriðill UEFA-bikarsins verði leikinn í bænum Eskilstuna en ekki á heimavelli liðsins í Stokkhólmi. Eskilstuna er skammt vestan við Stokkhólm. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 139 orð

Þorlákur hættir með Fylkismenn

ÞORLÁKUR Árnason hættir störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu eftir þetta tímabil. Hann er að ljúka sínu öðru ári við stjórnvölinn hjá Árbæjarliðinu en hann samdi við félagið til þriggja ára haustið 2003. Meira
31. ágúst 2005 | Íþróttir | 352 orð

Þróttarar fallnir í tíunda skipti

ÞRÓTTARAR eru fallnir úr úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það lá fyrir þegar flautað var til leiksloka í leik Vals og ÍBV í fyrrakvöld. Breiðablik hefur þegar tryggt sér sæti í deildinni í staðinn og er meistari 1. deildar. Meira

Úr verinu

31. ágúst 2005 | Úr verinu | 276 orð | 1 mynd

100 milljónir hafðar af sjómönnum í Eyjum

"Ég reikna út hásetahlutinn af þeim afla, sem annars hefði komið í okkar hlut. Ég miða við lægstu orlofsprósentu og tek engar aukagreiðslur með. Ég miða við hefðbundna ráðstöfun aflans og útkoman er klár. Meira
31. ágúst 2005 | Úr verinu | 709 orð | 1 mynd

Eigum að geta náð þokkalegum árangri

Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is ÍSLENSK sjávarútvegsfyrirtæki skiluðu góðri afkomu á fyrri hluta ársins en forráðamenn þeirra vara við því að hátt olíuverð og hátt gengi krónunnar geti sett strik í reikninginn á síðari hluta ársins. Meira
31. ágúst 2005 | Úr verinu | 1715 orð | 1 mynd

Framleiða 200.000 þorskseiði á ári

Þorskeldið er mikið í umræðunni um þessar mundir. Þeir Valdimar Ingi Gunnarsson, starfsmaður Fiskeldishóps AVS, og Björn Björnsson á Hafrannsóknastofnun rita hér um stöðu eldisins og framtíðarmöguleika þess. Meira
31. ágúst 2005 | Úr verinu | 147 orð | 2 myndir

Fyllt chilialdin með rækjumauki og rjómaosti

Þá er það rækjan. Það er nóg til af henni þótt veiðar gangi illa við landið. Hana má, eins og annað sjávarfang, elda á ýmsa vegu og hér kemur sérstök uppskrift frá Sveini Kjartanssyni, matreiðslumeistara Fylgifiska. Meira
31. ágúst 2005 | Úr verinu | 460 orð | 1 mynd

Fyrirmynd annarra ríkja

Nú stendur Íslenzka sjávarútvegssýningin fyrir dyrum. Það er mikill viðburður í tengslum við sjávarútveginn. Þúsundir manna hvaðanæva af landinu flykkjast á sýninguna til að skoða nýjungar í sjávarútvegi, veiðum, vinnslu og öðrum þáttum. Meira
31. ágúst 2005 | Úr verinu | 248 orð

HB Grandi með mest

HB Grandi hf. er kvótahæsta útgerðarfélagið á næsta fiskveiðiári rétt eins og fiskveiðiárið 2004 til 2005. Heildarkvóti félagsins er 31.567 þorskígildistonn sem er 8,87% af heildarkvóta. Sambærilegar tölur á líðandi fiskveiðiári voru 27.968,7 og 8,08%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.