Greinar fimmtudaginn 8. september 2005

Fréttir

8. september 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð

11.160 íbúar eru á sameiningarsvæðinu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna Árborgar, Hveragerðisbæjar, Ölfuss, Hraungerðis-, Villingaholts- og Gaulverjabæjarhrepps hefur sent frá sér skýrslu um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna ásamt... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

15 manns verði í sveitarstjórn

STJÓRNSÝSLUHÓPUR samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði leggur til að sveitarstjórn í nýju sveitarfélagi verði skipuð 15 mönnum. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum er það leyfilegur hámarksfjöldi fyrir sveitarfélög af þessari stærð. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Aðalfundur SSA | Samband sveitarfélaga á Austurlandi heldur 39. aðalfund...

Aðalfundur SSA | Samband sveitarfélaga á Austurlandi heldur 39. aðalfund sinn á Reyðarfirði 15. og 16. september nk. Ásamt hefðbundnum aðalfundarstörfum hyggst sambandið m.a. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð

Aðjúnkt

RANGLEGA sagði í frétt í um tímatöflur Strætó bs. í blaðinu sl. þriðjudag að dr. Ian Watson væri prófessor við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Hið rétta er að hann er doktor í félagsfræði og aðjúnkt í félagsvísindadeild. Beðist er velvirðingar á... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Aukið fé til nýsköpunar

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Álitlegum rannsóknaniðurstöðum fylgt eftir Stofnun Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins 1998 var ætlað að fylgja eftir álitlegum rannsóknaniðurstöðum yfir í sprota- og nýsköpunarfyrirtæki. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ánægð með þingsætið

ÁSTA Möller, sem verið hefur varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður á kjörtímabilinu, tekur fast sæti á Alþingi þegar Davíð Oddsson lætur af þingmennsku. Þing kemur saman að nýju hinn 1. október nk. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Beið tímunum saman með að biðja um hjálp

Washington. AP. | Michael Brown, yfirmaður bandarísku almannavarnanna, beið í margar klukkustundir eftir að fellibylurinn Katrín kom yfir suðurströnd Bandaríkjanna með að fara fram á það við Heimavarnaráðuneytið, að sendir yrðu 1. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 217 orð

Binda vetni í litlar töflur

VÍSINDAMENN við Danska tækniháskólann, DTU, hafa fundið upp aðferð til að varðveita vetni í töfluformi og er talið að uppfinningin geti haft afdrifaríkar afleiðingar, að sögn dagblaðsins Jyllandsposten í gær. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bjarnabúð sannkölluð bæjarprýði

Húsavík | Fyrr á þessu ári festi hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling kaup á fornfrægu húsi í hjarta Húsavíkur sem margir þekkja undir nafninu Gamla skóbúðin. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Breyttar verklagsreglur vegna ríkisborgara nýju EES-ríkjanna

VINNUMÁLASTOFNUN og Útlendingastofnun hafa ákveðið að breyta verklagi við afgreiðslu umsókna um atvinnuleyfi frá ríkisborgurum hinna átta nýju aðildarríkja EES-samningsins, sem gerir það að verkum að afgreiðsla umsóknanna mun taka verulega skemmri tíma... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 618 orð

Búið var að segja fyrir um flóðahættu í New Orleans

NÁTTÚRUHAMFARIRNAR í New Orleans voru til umræðu í málstofu umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar Verkfræðideildar Háskóla Íslands sem haldin var í náttúrufræðahúsinu Öskju í gær. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Börn og hross kætast í haustsólinni

ÞÓTT haustið boði kólnandi tíð og brotthvarf blíðra sumardaga þykir mörgum það yndisleg árstíð. Loftið verður einhvern veginn tærara, litirnir hreinni, veðrið ferskara og ljósið skýrara. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Davíð hættir í stjórnmálum

Eftir Örnu Schram og Egil Ólafsson DAVÍÐ Oddsson greindi frá því í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í embætti formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í næsta mánuði. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Dugar fyrir fyrsta áfanga Sundabrautar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is AF ÞEIM 15 milljörðum sem stjórnarflokkarnir hafa samþykkt að verja til vegagerðar á árunum 2007-2010 vegna sölu Símans fer meirihlutinn, átta milljarðar, til lagningar Sundabrautar. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Eftirsjá að honum úr stjórnmálum

"ÞETTA eru auðvitað heilmikil pólitísk tíðindi þó að í sjálfu sér hafi kannski mátt búast við þeim," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Hún segir að persónulega finnist sér eftirsjá að honum úr stjórnmálum. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Eldur í skúr við verksmiðju

ALLT tiltækt slökkvilið höfuð borgarsvæðisins var kallað út klukkan 17 í gær að verksmiðjuhúsnæði við Hvaleyrarbraut við höfnina í Hafnarfirði. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ellý, Vilhjálmur og Eastwood

Reykjanesbær | Systkinin Ellý og Vilhjálmur Vilhjálmsbörn fengu stjörnuspor við veitingahúsið Rána á Ljósanótt, en systkinin voru alin upp í Merkinesi í Höfnum. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Enginn tekið við betra búi

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, sem tekur við embætti fjármálaráðherra hinn 27. september nk., segist telja að enginn fjármálaráðherra hafi tekið við betra búi en hann tekur við nú. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Enn leitað að Íslendingum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ leitar enn sextíu og sjö ára gamallar íslenskrar konu, Ritu Daudin, sem saknað er eftir fellibylinn Katrínu. Rita er búsett í New Orleans. Þá er líka leitað að syni hennar, sem einnig býr í New Orleans. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fagna ákvörðun ríkisstjórnar

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fagnar því í ályktun að ríkisstjórnin skuli hafa ákveðið að hleypa söluandvirði Símans ekki út í hagkerfið með því að ráðstafa 32,2 milljörðum til niðurgreiðslu erlendra skulda og leggja megnið af því sem eftir er... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjarðargöng vígð á morgun

FÁSKRÚÐSFJARÐARGÖNG verða vígð á morgun, föstudag, rúmum mánuði á undan áætlun. Göngin verða jafnframt opnuð almennri umferð á morgun eftir vígsluna. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fertugt | Verslunarmannafélag Húsavíkur varð 40 ára í vikunni. Félagið...

Fertugt | Verslunarmannafélag Húsavíkur varð 40 ára í vikunni. Félagið var stofnað að áeggjan Sverris Hermannssonar þegar hann var formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjör í Freyjulundi

Opið hús verður í Freyjulundi í Arnarneshreppi á laugardag, 10. september, frá kl. 14 til 17. Það eru Aðalheiður S. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fljótandi gistiheimili skilað

Akureyri | Slippstöðin nýtti Margréti EA, frystitogara Samherja, sem gistiheimili fyrir 15 Pólverja sem störfuðu hjá fyrirtækinu í sumar. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Framsóknarmenn funda | Þingflokkur og landsstjórn Framsóknarflokksins...

Framsóknarmenn funda | Þingflokkur og landsstjórn Framsóknarflokksins halda árlegan haustfund sinn á Akureyri dagana 8. og 9. september. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 904 orð | 1 mynd

Fullorðna fólkið á að tryggja velferð barna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ALLIR sem eru fullorðnir vita hversu bernskan er mikilvæg, enda er þetta mótunarskeið sérhvers einstaklings. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Gefur ekki kost á sér

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra ætlar ekki að gefa kost á sér til forystu í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins, sem haldinn verður um miðjan október nk. "Það hefur ekki verið á dagskrá hjá mér að gera það. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Gefur kost á sér í formannsembættið

GEIR H. Haarde, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að sækjast eftir embætti formanns flokksins á landsfundi flokksins, sem haldinn verður um miðjan október. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hefði ekki getað kosið sér meira spennandi verkefni

EINAR K. Guðfinnsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, verður sjávarútvegsráðherra hinn 27. september. "Ég hefði ekki getað kosið meira spennandi verkefni í íslenskum stjórnmálum um þessar mundir," sagði hann í gær. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hefur að mörgu leyti markað spor

DAVÍÐ Oddsson hefur að mörgu leyti markað spor í íslenskt þjóðfélag og í framtíðinni verður það líklega hið aukna viðskiptafrelsi á undanförnum áratug sem minnst verður frá stjórnmálatíð Davíðs, segir Guðjón A. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Heilmikil tímamót

STEINGRÍMUR J. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Heimkomu Krúsílíusar fagnað

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "ÞAÐ var búið að segja okkur að hann væri örugglega orðinn villidýr, en hann hljóp upp í fangið á okkur, nuddaði sér upp við okkur og bað um meira og meira klapp og klór. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Heldur fyrirlestur um rennslifræði vatns

JOHN Wilkes frá Emerson College verður með fyrirlestur og sýnikennslu á Sólheimum 9.-10. september. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Heppilegur tími til að hætta

"ÞETTA hefur verið brjótast í mér í nokkuð langan tíma," sagði Birgir Ísleifur Gunnarsson sem ákveðið hefur að hætta sem seðlabankastjóri 1. október nk. Hann hefur verið seðlabankastjóri frá 1. febrúar 1991 og formaður bankastjórnar frá 1994. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hosni Mubarak spáð endurkjöri

ANDSTÆÐINGAR Hosnis Mubaraks, forseta Egyptalands, mótmæla á götu í Kaíró í gær þegar forsetakosningar fóru fram í landinu. Kosningarnar eru sögulegar þar sem þetta er í fyrsta skipti sem Mubarak fær raunverulegt mótframboð. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Hvetja til umhverfismats vegna virkjunar í Fjarðará

Á AÐALFUNDI Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) sem haldinn var fyrir skömmu voru m.a. samþykktar ályktanir um virkjunarframkvæmdir, friðlýsingar, umhverfismat vegna álvers við Reyðarfjörð og um endurskoðun stjórnarskrár og umhverfisréttar. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Hækkanir launa til hinna hæfustu

LAUNAHÆKKANIR sem orðið hafa í verslun og þjónustu að undanförnu felast fyrst og fremst í hærri greiðslum til þeirra starfsmanna sem þykja hæfastir og vinnuveitendur vilja halda í til langframa. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst upp úr miðnætti í fyrrinótt um 40 kílómetra suðvestur af Reykjanesi á Reykjaneshryggnum. Hrinan stóð yfir í um fjórar til fimm klukkustundir, en eftir að henni lauk seint í fyrrinótt hefur ekki orðið vart við neinn óróa á... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir sækist eftir 5. sæti

JÓNÍNA Benediktsdóttir, meistaranemi í hagnýtum hagvísindum við Háskólann á Bifröst, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Kirkjugarðar | Menningarminjadagar Evrópu eru haldnir í september ár...

Kirkjugarðar | Menningarminjadagar Evrópu eru haldnir í september ár hvert fyrir atbeina Evrópuráðsins og Evrópusambandsins. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 1280 orð | 1 mynd

Kveður stjórnmálin með söknuði enda hafa þau verið líf hans og yndi

Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti í gær að hann hygðist hverfa af vettvangi stjórnmálanna og verða seðlabankastjóri. Arna Schram greinir hér frá blaðamannafundinum, þar sem Davíð upplýsti um ákvörðun sína. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kynnir sér forvarnir Búlgara í baráttu við fíkniefni

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er nú staddur í Búlgaríu í boði Georgi Parvanov, forseta landsins. Heimsókn Ólafs Ragnars hófst í gær og var hann m.a. viðstaddur landsleik Íslands og Búlgaríu síðdegis í gær. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Kynnisferð | Náttúruverndarnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum að...

Kynnisferð | Náttúruverndarnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum að skipulögð yrði kynnisferð til Englands, með áherslu á rekstur friðlýstra svæða og uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Leggja bogabrú yfir Mjóafjörð

LEGGJA á um 100 metra langa brú yfir Mjóafjörð á norðanverðum Vestfjörðum. Mun hún stytta leiðina eftir Djúpvegi milli Hólmavíkur og Skutulsfjarðar verulega og spara ökumönnum leiðina fyrir fjörðinn. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Leitað að frönskum ferðamanni

LÖGREGLAN á Hvolsvelli leitar nú að Christian Aballea, frönskum ferðamanni sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir í gær. Aballea hafði síðast samband við franska sendiráðið þann 23. ágúst sl. og ætlaði þá að fara í Landmannalaugar. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð

Lög um lax- og silungsveiði endurskoðuð

DRÖG að frumvörpum til laga um lax- og silungsveiði, um fiskeldi, um fiskrækt, um varnir gegn fisksjúkdómum og frumvarp til laga um íslenskar vatnarannsóknir hafa verið sett á heimasíðu landbúnaðarráðuneytisins til kynningar, að því er segir í... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Máluðu stóra mynd fyrir Mjallhvítt

ELDRI börnin á leikskólanum Klöppum máluðu stóra mynd í sumar fyrir fyrirtækið Mjallhvítt og var það afhent formlega í vikunni. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Menningarsamningur | Menningarráð Austurlands og Stofnun Gunnars...

Menningarsamningur | Menningarráð Austurlands og Stofnun Gunnars Gunnarssonar hafa endurnýjað samning um þjónustu stofnunarinnar við menningarstarf á Austurlandi. Nýr samningur gildir til ársloka 2007. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Mikil ávöxtun hlutabréfa í sögulegu ljósi

Í UMFJÖLLUN Más Wolfgang Mixa um bókina It Was a Very Good Year í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag kemur fram að hækkun Úrvalsvísitölunnar á Íslandi var 56% árið 2003 og 59% árið 2004, sem er umfram bestu ársávöxtun bandarísku hlutabréfavísitölunnar... Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

New Orleans-borg rýmd með valdi

New Orleans. AP, AFP. | Landgönguliðar og lögregla í New Orleans hófu í gær að hlíta fyrirmælum borgarstjórans, Rays Nagins, um að rýma borgina, hvort heldur væri með góðu eða illu. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Niðurgreiðslur Garðabæjar til eftirbreytni

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð

Nýsmíði | Undirritaður hefur verið samningur milli Skinneyjar-Þinganess...

Nýsmíði | Undirritaður hefur verið samningur milli Skinneyjar-Þinganess og skipasmíðastöðvarinnar Ching Fu í Taiwan, um smíði á tveimur 29 m löngum skipum. Skipin, sem verða útbúin á neta-, tog- og dragnótaveiðar, verða afhent í byrjun árs... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ný stofnun íslenskra fræða í bígerð

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að veita sérstakt 1.000 milljóna króna framlag til nýbyggingar fyrir Stofnun íslenskra fræða - Árnastofnun sem rísi við hlið Þjóðarbókhlöðunnar við Suðurgötuna. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Opið hús | Samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús á...

Opið hús | Samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús á fimmtudagskvöld, 8. september kl. 20 í safnaðarsal Akureyrarkirkju. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 466 orð

Ójöfnuður í heiminum hindrar hagvöxt

Vín. AFP, AP. | Lönd í Mið-Asíu og Afríku sunnan Sahara hafa dregist aftur úr hvað varðar þróun lífskjara og ójöfnuður í heiminum hindrar hagvöxt. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Pakkið á svið á ný

Leikritið Pakkið á móti eftir Henry Adam verður tekið til sýninga á ný hjá Leikfélagi Akureyrar á föstudagskvöld, 9. september. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Prófessor í stjórnmálafræði á Bifröst

DR. GRÉTAR Þór Eyþórsson hefur verið ráðinn prófessor í stjórnmálafræði við nýja félagsvísinda- og hagfræðideild Viðskiptaháskólans á Bifröst að undangengnu reglubundnu dómnefndarmati. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Pysjan bæði lítil og dúnuð

Vestmannaeyjar | Pysjutíminn hefur verið heldur óvenjulegur í Eyjum þetta árið og hafa menn töluverðar áhyggjur af ástandinu. Pysjan sem finnst á Heimaey þessa dagana er bæði lítil og dúnuð. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

"Menn hafa auðvitað áhyggjur af genginu"

EFNAHAGS- og viðskiptanefnd og fjárlaganefnd Alþingis funduðu sameiginlega með sérfræðingum í gærmorgun þar sem farið var yfir stöðuna í efnahagsmálum. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

"Mikil áskorun fyrir heilbrigðisstarfsfólk"

"NÝR Landspítali er flókin framkvæmd og það felst í fyrirætlaninni mikil áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld, stjórnendur og alla starfsmenn spítalans. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

"Stjórnin veikist tímabundið"

"ÞAÐ má segja að ríkisstjórnin veikist tímabundið með brotthvarfi Davíðs Oddssonar úr ríkisstjórninni, en ég tel að hún muni ná fullum styrk fljótt aftur," segir Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra. "Þetta er mikil breyting. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

"Stórkostlegar fréttir"

KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir stórkostlegt að stjórnvöld hafi ákveðið að verja fjármunum til nýbyggingar Árnastofnunar og til uppbyggingar hátæknisjúkrahúss á lóðinni við Hringbraut. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

R-listinn kvaddur

Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd varð hugsað til vandræðagangs Reykjavíkurlistans. Fyrst varð samstöðuvandinn honum yrkisefni: Sumir fjarri samastað sig á flestu brenna. Út og suður sitt á hvað sýnast málin renna. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Samningar handsalaðir

SAMNINGAR hafa verið handsalaðir í kjaradeilu SFR-félaga sem starfa hjá fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu og hefur verið hætt við atkvæðagreiðslu um verkfall sem hefjast átti í gær. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Schröder bætir heldur við sig

SVO virðist sem góð frammistaða Gerhards Schröders, kanslara Þýskalands, í sjónvarpskappræðunum við Angelu Merkel, frambjóðanda kristilegra demókrata, sé að skila honum og jafnaðarmönnum auknu fylgi. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sjálfbært samfélag | Náttúruverndarnefnd Akureyrar samþykkti á fundi...

Sjálfbært samfélag | Náttúruverndarnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum að óskað verði eftir því við stýrihóp Staðardagskrár 21 á Íslandi að hann beiti sér fyrir því að verkefnið um sjálfbært samfélag í Hrísey verði áfram hluti af samningi um... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Skák | Hraðskákmót verður hjá Skákfélagi Akureyrar í kvöld 8. september...

Skák | Hraðskákmót verður hjá Skákfélagi Akureyrar í kvöld 8. september og hefst kl. 20 í KEA-salnum í Sunnuhlíð. Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verður nk. sunnudag 11. september og hefst kl. 20 einnig í... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Skuldabréf fyrir 27 milljarða kr. á tveimur vikum

TVEIR þýskir bankar hafa nú slegist í hóp þeirra sem gefa út skuldabréf í íslenskum krónum. Það eru Dresdner Bank, annar stærsti banki Þýskalands, og KfW Bankengruppe. Hvor banki hefur gefið út skuldabréf fyrir þrjá milljarða króna. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Sprengjuhótun í vél Atlanta

SPRENGJUHÓTUN kom fram í vél flugfélagsins Atlanta skömmu fyrir lendingu á Gatwick-flugvelli í London rétt fyrir klukkan tvö í gær. Flugverji fann hótunina skrifaða á spegil á einu af salernum vélarinnar. Flugvélin lenti kl. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Stefnir í 50 þúsund gesti

Mývatnssveit | Rekstur Baðfélags Mývatnssveitar hefur gengið ágætlega á árinu en þetta er fyrsta heila rekstrarár jarðbaðanna við Mývatn. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Styður Geir til formanns

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir, þegar hún er spurð hvort hún hyggist gefa kost á sér í forystusveit flokksins á komandi landsfundi, að hún styðji Geir H. Haarde í formannsembættið. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Styrkir stúlkur í Malaví til náms

Í TILEFNI af 100 ára afmæli Rótarýhreyfingarinnar á þessu ári hefur Rótarýklúbburinn Reykjavík - Miðborg ákveðið að styrkja nokkrar ungar stúlkur í Afríkuríkinu Malaví til framhaldsnáms næstu fjögur ár. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sælir með sætaskiptin

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra, Davíð Oddsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og Einar Kr. Guðfinnsson þingflokksformaður voru glaðir í bragði í upphafi fundar þingflokks og miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll í... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Tarantino til Íslands

QUENTIN Tarantino, sem leikstýrt hefur myndum á borð við Pulp Fiction , Reservoir Dogs og Kill Bill , kemur til landsins í tilefni af Íslandsfrumsýningu nýjustu myndar Elis Roths, Hostel . Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tungumálanámskeið | Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, Símey, er nú að fara...

Tungumálanámskeið | Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, Símey, er nú að fara af stað með fimm tungumálanámskeið og hefjast þau flest í næstu viku. Um er að ræða tvö námskeið í ensku, tvö í dönsku og eitt í þýsku. Meira
8. september 2005 | Erlendar fréttir | 267 orð

Tungumálavandi olli flugslysi

Ruglingslegur váboði og tungumálaörðugleikar flugstjóra og flugmanns voru meðal helstu orsaka þess að Boeing 737-þota kýpverska flugfélagsins Helios fórst skammt frá Aþenu í síðasta mánuði og með henni 121, að því er dagblaðið International Herald... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð

Uppalendum kynnt tíu heilræði

VERKEFNIÐ "Verndum bernskuna" var kynnt og formlega hleypt af stokkunum í gær. Það eru forsætisráðuneytið, biskup Íslands, velferðarsjóður barna, umboðsmaður barna og samtökin Heimili og skóli sem standa að verkefninu. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Valnefnd skipuð í Garðaprestakalli

Garðabær | Á sameiginlegum fundi sóknarnefnda Bessastaðasóknar og Garðasóknar var kjörin valnefnd fyrir Garðaprestakall. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vann ferðabikar fjallahjólaklúbbsins

SÓLEY Bjarnadóttir vann annað árið í röð ferðabikar Íslenska fjallahjólaklúbbsins 2005. Sóley, sem er 11 ára, tók þátt í alls sextán þriðjudagskvöldferðum sem og lengri ferðum sumarsins. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vegrið í Mánárskriðum

Fljót | Fyrir skömmu lauk vinnu við uppsetningu á vegriði á 320 metra löngum kafla á Siglufjarðarvegi í Mánárskriðum á Almenningum. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Verja meistaratitil barnaskólasveita

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HIÐ árlega skákmót Rimaskóla fór fram í gær. Mótið hófst með því að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra lék fyrsta leikinn fyrir Hjörvar Stein Grétarsson, nýbakaðan landsliðsmann í skák. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð

Vilja að umboðsmaður athugi hæfi Halldórs

ÞINGFLOKKSFORMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi hafa óskað eftir því við umboðsmann Alþingis, Tryggva Gunnarsson, að hann hafi frumkvæði að því að taka til athugunar hæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra til að taka þátt í sölumeðferð á hlut... Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Þinghald vegna banaslyss frestast

Egilsstaðir | Þinghaldi til ákvörðunar um tímasetningu aðalmeðferðar hjá Héraðsdómi Austurlands vegna banaslyss við Kárahnjúkavirkjun í mars 2004, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Meira
8. september 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Örn Jónsson heldur námskeið í Púlsinum

PÚLSINN, ævintýrahús í Sandgerðisbæ, endurtekur námskeið frá því í vor með Erni Jónssyni, nálarstungulækni og master í NLP. Námskeiðið verður haldið laugardaginn 10. september. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2005 | Staksteinar | 288 orð | 2 myndir

Berin eru súr

Af hverju ætli forystumenn stjórnarandstöðunnar hafi átt svona erfitt með að fagna ráðstöfun söluandvirðis Símans, sem ríkisstjórnin tilkynnti í fyrradag? Steingrími J. Sigfússyni, formanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er kannski vorkunn. Meira
8. september 2005 | Leiðarar | 911 orð

Davíðstímabilinu lýkur

Bæði pólitík og persóna Davíðs Oddssonar hafa undanfarinn tæpan aldarfjórðung sett svo sterkt mark á íslenzk stjórnmál að erfitt er að finna samjöfnuð. Meira

Menning

8. september 2005 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Að klæða sig í listina

AÐ FÁ aðra til að klæðast listsköpun sinni er nokkuð sem Þóri Erni Sigvaldasyni, tvítugum Reykvíkingi, hefur tekist svo um munar. Fyrst voru framleidd barmmerki sem kláruðust á skömmum tíma. Útfærði þá Þórir hugmyndina yfir á boli. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 301 orð | 6 myndir

Antony sló Coldplay við

HLJÓMSVEITIN Antony and the Johnsons hlaut hin eftirsóttu Mercury-verðlaun, sem afhent voru í gær, fyrir plötu sína I am a Bird Now . Auk Antony and the Johnsons voru Coldplay, Bloc Party, The Go! Meira
8. september 2005 | Fjölmiðlar | 342 orð | 1 mynd

Á dauða þeirra átti ég ekki von

DAUÐSFÖLL aðalsögupersóna sjónvarpsþátta eru ekki algeng. Því eru það tíðindi að tvö dauðsföll hafa átt sér stað í vinsælum þáttum síðustu mánuðina. Hið óvæntara var í þáttunum Njósnadeildinni ( Spooks ) sem Sjónvarpið var með til sýningar. Meira
8. september 2005 | Myndlist | 84 orð

Breyttur opnunartími Listasafns Árnesinga

SAMSÝNINGIN Tívolí, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, verður opin í september um helgar, laugardaga og sunnudaga klukkan 14-17. Yfir tuttugu listamenn sýna verk sín á sýningu með áherslu á myndlist sem sækir innblástur m.a. Meira
8. september 2005 | Myndlist | 110 orð

Finnur Arnar sýnir í Epal

OPNUÐ verður í kvöld sýning á verki myndlistarmannsins Finns Arnars í Epal í Skeifunni 6. Í verkinu, sem er innsetning og nefnist ,,Stígur", er gestum sýningarinnar er boðið í stuttan göngutúr ,,úti í ósnortinni náttúrunni". Verk Finns er m.a. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 192 orð | 2 myndir

Fólk

Tónlistarmaðurinn Michael Jackson hefur samið lag sem tileinkað er fórnarlömbum fellibyljarins Katrínar, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Jackson vonast til þess að hljóðrita lagið og gefa það svo út á smáskífu. Meira
8. september 2005 | Bókmenntir | 504 orð | 2 myndir

Geislavirk ljóð

Á sjötta áratugnum og vísast lengur sat Jónas E. Svafár skáld einn við tveggja manna borð á Laugavegi 11 og skrifaði allan daginn og drakk mikið kaffi. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 563 orð | 1 mynd

Guðmóðir pönksins gerði allt vitlaust

Patti Smith söng ásamt Jay Dee Daugherty (trommur), Lenny Kaye (gítar) og Tony Shanahan (bassa- og hljómborðsleikur). Þriðjudagur 6. september. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Listahátíð við Karlsminni

LISTAHÁTÍÐ verður haldin í dag við Karlsminni sem er listaverk sem reist var í samvinnu við Johannes Matthiessen landslagsarkitekt rétt utan við Þorlákshöfn. Johannes vinnur á alþjóðavettvangi við sköpun heilagra staða víða um heim. Meira
8. september 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Miðasala á Sailesh hefst í dag

DÁVALDURINN Sailesh snýr aftur til landsins í byrjun nóvember. Miðasala á alla atburðina hefst kl. 10 í dag. Um er að ræða tvær sýningar í Háskólabíói, tvö námskeið og fimm einkatíma. Báðar sýningarnar eru laugardaginn 5. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Magnús Blöndal

TÓNLEIKAR til minningar um Magnús Blöndal Jóhannsson verða haldnir í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20. Þar koma fram Ásgerður Júníusdóttir, Áshildur Haraldsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson, Bjarki Sveinbjörnsson, Hans Ulrich Obrist og... Meira
8. september 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Njósnað í laumi

BANDARÍSKA spennuþáttaröðin Launráð ( Alias ) hefur göngu sína á ný í Sjónvarpinu í kvöld. Jennifer Garner er í aðalhlutverkinu og leikur Sydney Bristow, háskólastúlku sem hefur verið valin og þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Próftónleikar í Hásölum

HALDNIR verða tónleikar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Hásölum á morgun kl. 18. Tónleikarnir eru hluti framhaldsprófs Þórunnar Harðardóttur víóluleikara. Á efnisskránni eru m.a. Meira
8. september 2005 | Fjölmiðlar | 38 orð | 1 mynd

...Seinfeld- húmor

LARRY David, maðurinn á bak við Seinfeld-þættina, leikur sjálfan sig í þessum frábæru þáttum sem sýndir eru á Stöð 2. Larry er handritshöfundur sem hefur allt á hornum sér og á það til að gera úlfalda úr... Meira
8. september 2005 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Sérstök ósk að ljúka ferðinni hér

NÝBAKAÐUR handhafi bresku Mercury-verðlaunanna, hljómsveitin Antony and the Johnsons, snýr aftur til landsins og spilar á tónleikum í Fríkirkjunni 10. desember næstkomandi. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Sigrún og Anna Guðný í Oddasókn

SIGRÚN Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Safnaðarheimili Oddasóknar á Dynskálum 8 á Hellu á Rangárvöllum annað kvöld kl. 20. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Sissel Kyrkjebø verður gestur tónleikanna

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem norskar sinfóníuhljómsveitir leika hér á landi. Það gerist hins vegar 2. Meira
8. september 2005 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Sjósókn fyrri tíma

Sjóminjasafnið | Í dag kl. 16 verður opnuð í Sjóminjasafninu sýning á málverkum listamannsins Bjarna Jónssonar "Sjósókn fyrrum". Meira
8. september 2005 | Leiklist | 873 orð | 3 myndir

Sterk tengsl milli rússneskrar og íslenskrar leikhúshefðar

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TVÆR gestasýningar frá RAMT-leikhúsinu í Mosvku, Rossisky Akademicesky Molodezhny Teater, verða sýndar á næstum dögum á stóra sviði Þjóðleikhússins. Meira
8. september 2005 | Kvikmyndir | 364 orð | 3 myndir

Tarantino kemur til landsins

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is BANDARÍSKI leikstjórinn Quentin Tarantino hefur tilkynnt að hann komi hingað til lands þegar Hostel , nýjasta mynd vinar hans, Elis Roths, verður frumsýnd hér á landi. Meira
8. september 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Tónleikar Sigur Rósar sendir beint út á netinu

TÓNLEIKAR hljómsveitarinnar Sigur Rósar í tónlistarmiðstöðinni í Strathmore í Bethesda í Maryland í Bandaríkjunum verða sendir beint út á netinu klukkan 12 á miðnætti næstkomandi sunnudag. Meira
8. september 2005 | Bókmenntir | 390 orð | 1 mynd

Úrval af samtímakveðskap á norðlægustu slóðum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is KOMIÐ er út fyrsta tölublað sjötta árgangs ljóðakversins Ice-Floe. Meira
8. september 2005 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Velcrow Ripper með námskeið

KANADÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Velcrow Ripper mun halda masterclass-námskeið í heimildarmyndagerð á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer dagana 29. september til 9. október. Meira
8. september 2005 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Vírus á Kirkjuhvoli

BJÖRN Lúðvíksson sýnir þessa dagana í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Sýninguna nefnir hann "Vírus". Myndirnar eru flestar unnar með úðabrúsum og eru tengdar útkomu plötunnar "Push play" með Skagahljómsveitinni Worm is green. Meira

Umræðan

8. september 2005 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Að vera í minnihluta með reisn

Jakob Björnsson fjallar um rétt meirihlutans: "Það heftir ekki málfrelsi minnihlutans, sem verður hinsvegar að virða rétt meirihlutans til að ráða." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Af hleypidómum og vísindum

Kolbrún Halldórsdóttir svarar grein Áslaugar Helgadóttur: "Ég leyfi mér að gagnrýna stofnunina fyrir þessar áherslur, en einnig fyrir náin tengsl við líftæknifyrirtækið ORF." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 372 orð | 2 myndir

Athugasemd við grein Einars Júlíussonar

Sigurjón Þórðarson fjallar um grein Einars Júlíussonar: "Reiknikúnstir með tölur sem flestar eru óvissar, ágiskaðar eða beinlínis rangar, er varasamur leikur sem gerir oft ekki annað flækja umræðuna..." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Betrumbætur hjá Strætó bs.

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um Strætó bs.: "Við hjá Strætó, stjórn og starfsmenn, ætlum okkur alla leið. Við vitum að forsenda þess að við búum á þéttbýlu höfuðborgarsvæði í sátt hvert við annað eru góðar almenningssamgöngur." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Flugvöllur á Álftanesi? Nei, takk!

Sandra Franks mótmælir hugmyndum um innanlandsflugvöll á Álftanesi: "Við á Álftanesi munum að minnsta kosti ekki láta þröngva upp á okkur heilum flugvelli rétt sisona af því það er hentugt til að leysa átök og krísur innan Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík." Meira
8. september 2005 | Bréf til blaðsins | 553 orð

Hamfarirnar í New Orleans voru magnaðar af loftslagsbreytingum

Frá Haraldi Sigurðssyni: "HÖRMUNGARNAR í New Orleans í síðustu viku og flóðbylgjan í Indónesíu á annan í jólum árið 2004 sýna tvennt. Í fyrsta lagi að áhrif náttúruhamfara eru nú alvarlegri og víðtækari vegna vaxandi þéttbýlis um heim allan." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Hljómskálagarðurinn

Jón Torfason fjallar um Hljómskálagarðinn: "Hvaðan skyldi þessi undarlega gjörnýtingarbilun stafa, sem plagar Reykvíkinga, í landi þar sem eru hvað fæstir íbúar á ferkílómetra í öllum heiminum?" Meira
8. september 2005 | Bréf til blaðsins | 686 orð

Íslenzkir sambandsríkissinnar?

Frá Hirti J. Guðmundssyni: "SENNILEGA þætti fáum það fréttir ef ég segði að Evrópusamtökin vildu að Ísland gengi í Evrópusambandið. Hins vegar yrði e.t.v. eitthvað annað upp á teningnum ef ég segði að samtökin vildu að Evrópusambandið þróaðist yfir í það að verða að sambandsríki." Meira
8. september 2005 | Bréf til blaðsins | 842 orð

Kárahnjúkar - leik lokið

Frá Thelmu Ólafsdóttur, nema: "ÞAÐ var einn kaldan eftirmiðdag að ég sá þig, tignarleg auðnin og fjallendi þitt heillaði mig. Ég hafði aldrei séð neitt í líkingu við þig áður, drungalegt gil þitt vakti undrun mína og lotningu." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

"Verndum bernskuna"

Valgerður Ólafsdóttir fjallar um átak til stuðnings uppeldishlutverkinu: "Heilræðin eiga að hvetja okkur til þess að endurskoða hvar við stöndum gagnvart okkur sjálfum og börnunum okkar." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Reyklaust tóbak drepur hægt

Birgitta Jónsdóttir Klasen varar við hættum munntóbaks: "Allir þjóðfélagsþegnar þurfa að leggjast á eitt um að uppræta þennan vanda." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Sundabrautin í höfn

Steinunn Valdís Óskarsdóttir fjallar um gerð Sundabrautar: "Innri leiðin er snúnari skipulagslega og því ríður á að vel takist til í þeim breytingum sem fram undan eru." Meira
8. september 2005 | Velvakandi | 305 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fuglar í náttúru Íslands ÉG var að fletta nýju fuglabókinni eftir Guðmund Pál Ólafsson, Fuglar í náttúru Íslands. Ég fletti upp á rjúpunni á bls. Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Þáttaskil í sögu lands og þjóðar

Jakob F. Ásgeirsson skrifar um Davíð Oddsson: "Fyrir tilstilli Davíðs og fylgismanna hans er íslenskt samfélag heilbrigðara, frjálsara og samkeppnishæfara en það hefur nokkru sinni verið." Meira
8. september 2005 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Þjóðin vildi fá að eiga Landssímann

Jón Bjarnason fjallar um sölu Landssímans: "Í einkavæðingaræðinu er ekkert heilagt og hin dýru samfélagsgildi falla nú fyrir borð hvert af öðru." Meira

Minningargreinar

8. september 2005 | Minningargreinar | 1746 orð | 1 mynd

JÓN SÆVAR JÓHANNSSON

Jón Sævar Jóhannsson fæddist á Akureyri 21. september 1945. Hann varð bráðkvaddur að morgni 1. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágústína Petra Hinriksdóttir og Jóhann Jónsson. Hinn 2. desember 1977 kvæntist Jón Sævar Ragnheiði Pálsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2005 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

KRISTÍN GUÐLAUGSDÓTTIR

Kristín Guðlaugsdóttir fæddist á Bárðartjörn í Höfðahverfi 3. nóvember 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2005 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

RUT LÁRUSDÓTTIR

Rut Lárusdóttir fæddist í Keflavík 4. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. ágúst síðastliðinn og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2005 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

SINDRI SNÆR SIGURJÓNSSON

Sindri Snær Sigurjónsson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 21. febrúar 2004. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurjón Ólafsson, f. 27.11. 1965, og Ingibjörg Betty Bustillo, f.... Meira  Kaupa minningabók
8. september 2005 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG SVEINSDÓTTIR

Sveinbjörg Sveinsdóttir fæddist á Dallandi í Húsavík eystri 3. febrúar 1916. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Pálsson bóndi á Dallandi og Jóhanna Jóhannesdóttir kona hans. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2005 | Minningargreinar | 1487 orð | 2 myndir

ÞORKELL SVEINSSON OG SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR

Þorkell Sveinsson fæddist í Leir0vogstungu í Mosfellssveit 14. desember 1904. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Gíslason, f. 6. ágúst 1865, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. september 2005 | Sjávarútvegur | 289 orð | 1 mynd

Á eftir að skila þjóðarbúinu miklu

FORSÆTISRÁÐHERRA, Halldór Ásgrímsson, afhjúpaði í gær Maren 2-orkustjórnunarkefið fyrir fiski- og flutningaskip á íslensku sjávarútvegssýningunni í gær. Maren gerir það kleift að spara verulega í orkubúskap skipa, einkum olíunotkun. Meira
8. september 2005 | Sjávarútvegur | 86 orð

Seafood Union opnað í Kópavogi

FYRIRTÆKIÐ Seafood Union flutti starfsemi sína að Hlíðarsmára 8 í Kópavogi í sumar. Seafood Union sérhæfir sig í sölu á saltfiski til Spánar og Ítalíu, skreið til Nígeríu, ásamt því að annast útflutning á ferskum og frosnum sjávarafurðum. Meira
8. september 2005 | Sjávarútvegur | 596 orð | 1 mynd

Sýningin í sjálfu sér mikil hátíð

Íslenzka sjávarútvegssýningin er í sjálfu sér mikil hátíð. Þessa dagana fögnum við því sem hefur áunnizt, fögnum því sem við erum að gera og því sem við getum gert í framtíðinni til góða fyrir atvinnuveiginn og fyrir okkur sjálf," sagði Árni M. Meira
8. september 2005 | Sjávarútvegur | 264 orð | 1 mynd

Sýnir grósku

"SÝNINGIN er stærri og glæsilegri en nokkru sinni og ég held að hún sýni heilmikla grósku í atvinnugreininni," segir Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra um Íslensku sjávarútvegssýninguna sem hann opnaði formlega í Kópavogi í gær. Meira

Daglegt líf

8. september 2005 | Daglegt líf | 821 orð | 3 myndir

Á fimm hundruð kaffibolla

Halla Jökulsdóttir á Efri-Mýrum í Húnavatnssýslu hefur gaman af útsaum auk þess sem hún á yfir tvö þúsund bjórglös og um fimmhundruð kaffibolla. Ingveldur Geirsdóttir heimsótti Höllu, skoðaði safnið og glæsilega útsaumsmuni. Meira
8. september 2005 | Neytendur | 200 orð | 2 myndir

Bónus og Krónan bítast enn

Það munaði einni krónu í öllum tilvikum á vörunum í Bónusi og Krónunni í gær þegar Morgunblaðið kannaði verð á matvörum. Meira
8. september 2005 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Eykur hættu á góðkynja æxli við heila

Ný rannsókn gefur til kynna að þegar fólk hefur notað farsíma í yfir tíu ár aukist áhættan á að fá góðkynja æxli við heilann um 80%. Meira
8. september 2005 | Daglegt líf | 370 orð | 1 mynd

Miðlæg skráning í undirbúningi

Engin skyldubólusetning er í landinu, en stefnt er að því að ná til flestra barna í ungbarnabólusetningunni svo að farsóttir fjari út og svokallað hjarðónæmi myndist, að sögn Haraldar Briem, sóttvarnalæknis hjá Landlæknisembættinu, en lesandi hafði... Meira
8. september 2005 | Neytendur | 92 orð | 1 mynd

Númer segja til um ræktunaraðferð

Á innfluttum ávöxtum eru litlir límmiðar með númerum, en þau eru svokölluð PLU-númer (Price Look-Up) sem smásölumarkaðurinn notar til að hafa yfirsýn á birgðastöðuna hjá hverjum og einum birgðasala. Meira
8. september 2005 | Neytendur | 59 orð | 1 mynd

NÝTT

Þroskaleiktæki 3-PLUS hefur sett á markað gagnvirkt þroskaleiktæki fyrir börn á aldrinum 10-24 mánaða. Leiktækið er byggt á sömu tækni og dvd-kids® en er fyrir yngri aldurshóp. Meira
8. september 2005 | Neytendur | 110 orð

Símatími hjá talsmanni neytenda

Talsmaður neytenda er með símaviku þessa dagana í síma 510 11 21 þar sem neytendum er boðið að hafa samband við talsmann neytenda til þess að koma á framfæri almennum hugmyndum sínum um áherslur embættisins áður en þær verða lagðar frekar - svo sem hvar... Meira
8. september 2005 | Neytendur | 627 orð | 1 mynd

Svínakjöt og lambakjöt á tilboði

Bónus Gildir 8. - 11. sept. verð nú verð áður mælie. verð KS frosin lambabógssteik 599 599 kr. kg Ferskir kjúklingabitar 298 398 298 kr. kg Clean & fresh uppvottalögur, 500 ml 79 129 158 kr. ltr Finish uppþvottavéladuft lemon 129 259 129 kr. Meira
8. september 2005 | Neytendur | 476 orð | 2 myndir

Verslanir farnar að bjóða minni pakkningar

Oft getur verið erfitt að vera einhleypur og ætla að vera hagsýnn í matarinnkaupum. Meira
8. september 2005 | Neytendur | 352 orð

Ýmislegt að varast

Æ algengara verður að fólk kaupi og selji hvaðeina í gegnum Netið. Oft gengur vel en ýmislegt þarf að varast. Í neytendaþættinum Plus í sænska ríkissjónvarpinu SVT var nýlega fjallað um netviðskipti og hvað þyrfti að varast í því sambandi. Meira

Fastir þættir

8. september 2005 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli. Í dag, 8. september, er 85 ára Sæmundur Þorsteinsson...

85 ÁRA afmæli. Í dag, 8. september, er 85 ára Sæmundur Þorsteinsson, Hamraborg 36, íbúð 2D . Sæmundur og kona hans, Emilía Guðrún Baldursdóttir , taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 10. september frá kl. 15 til 18. Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 746 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dagskrá Bridsfélags Reykjavíkur á þriðjudögum Dagskrá BR á þriðjudagskvöldum til áramóta verður sem hér segir: Spilamennska BR byrjar þriðjudaginn 13. september. Haustdagskráin er með hefðbundnu sniði . Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Meira
8. september 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. júlí sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna...

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. júlí sl. í Laugarneskirkju af sr. Bjarna Karlssyni og Hildi Eiri Bolladóttur þau Árdís Björk Ármannsdóttir og Þorvaldur Kristinn... Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 478 orð | 1 mynd

Fróðlegt efni um líkar og ólíkar þarfir

VANDAMÁL í hestahaldi okkar hér á Íslandi virðast fá og smá þegar maður les erlend hestatímarit. Í þeim er að finna umfjöllun um ótrúlegustu vandamál, og að því er virðist sjúkdómavæðingu hestanna. Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 113 orð

Haustkappreiðar á Hlíðarholtsvelli

ENN er hægt að skella sér á hestamannamót þótt komið sé fram á haust því Skeiðklúbburinn Náttfari ætlar að halda haustkappreiðar á Hlíðarholtsvelli á morgun, föstudaginn 9. september. Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 680 orð | 1 mynd

Hestur í fóstur og fyrsta skrefið tekið

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is Að taka hest í fóstur getur verið góður undirbúningur ef maður hefur áhuga á að skella sér í hestamennskuna. Meira
8. september 2005 | Í dag | 540 orð | 1 mynd

Kennsla í að skapa störf

Uffe Elbæk er fæddur í Ry í Danmörku. Hann lauk framhaldsskólanámi frá Krogerup Højskole árið 1975 og lauk fjölmiðlanámi frá Fjölmiðlaskóla Danmerkur (Danmarks Journalisthøjskole). Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Bc4 Rf6 5. e5 d5 6. Bb5 Re4 7. Rxd4 Bd7 8. Bxc6 bxc6 9. 0-0 Bc5 10. f3 Rg5 11. Be3 Bb6 12. f4 Re4 13. Rd2 Rxd2 14. Dxd2 c5 15. Rf3 d4 16. Bf2 Bc6 17. Bh4 Dd7 18. Hae1 0-0 19. f5 Dxf5 20. Rxd4 Dd7 21. Rf3 Dg4 22. Meira
8. september 2005 | Í dag | 11 orð

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. (Fil. 2, 5.) ...

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. (Fil. 2, 5.) Meira
8. september 2005 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á ferðalögum sínum í sumar um landið kom Víkverji við á ýmsum fjölförnum stöðum, oftar en ekki til þess að fá sér eitthvað í svanginn eftir langa keyrslu. Meira

Íþróttir

8. september 2005 | Íþróttir | 248 orð

Besti árangur Ólafs Más

ÓLAFUR Már Sigurðsson, kylfingur úr GR, endaði í 2. til 3. sæti á Holladaumótinu í Þýskalandi, en mótið er liður í EPD-mótaröðinni. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 108 orð

Eiður og Hermann í banni gegn Svíum

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Hermann Hreiðarsson verða báðir í leikbanni þegar Ísland mætir Svíþjóð í lokaumferðinni í undankeppni HM í knattspyrnu þann 12. október. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 909 orð | 1 mynd

Englendingar eiga von þrátt fyrir tap í Belfast

PÓLVERJAR voru þeir einu sem tókst að gulltryggja sig á HM í gærkvöldi þegar heil umferð var leikin í undankeppninni. Þeir eru í 6. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 153 orð

Fimmtán mörk í þremur leikjum

ÞAÐ var mikið skorað í 1. riðli undankeppni HM í gær, eða 15 mörk í þremur leikjum. Hollendingar halda efsta sætinu eftir 4:0-sigur á Andorra og eru með 28 stig í vænlegri stöðu. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 178 orð

Guðjón Valur með 8 mörk í stórsigri Gummersbach

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 8 mörk fyrir Gummersbach í gærkvöldi þegar liðið vann öruggan sigur á Wetzlar, 34:24, í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson skoraði fjórða mark sitt fyrir A-landslið Íslands...

* HERMANN Hreiðarsson skoraði fjórða mark sitt fyrir A-landslið Íslands í knattspyrnu í gær og hefur skorað helming marka sinna í Búlgaríu . Hann gerði mark Íslands í tapleik þar í undankeppni EM, 2:1, árið 2001. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 14 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla ÍM Grafarvogi: Fjölnir - Valur 19.15 Kennaraháskólinn: ÍS - KR 20. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 879 orð

KNATTSPYRNA Búlgaría - Ísland 3:2 Sofia, undankeppni HM karla, 8...

KNATTSPYRNA Búlgaría - Ísland 3:2 Sofia, undankeppni HM karla, 8. riðill, miðvikudaginn 7. september 2005. Mörk Búlgaríu : Dimitar Berbatov 21., Georgi Iliev 69., Martin Petrov 85. Mörk Íslands : Grétar Rafn Steinsson 7., Hermann Hreiðarsson 16. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Sigurðsson, ungur kastari úr FH , setti tvö Íslandsmet í...

* KRISTJÁN Sigurðsson, ungur kastari úr FH , setti tvö Íslandsmet í sleggjukasti í sveinaflokki á Coca Cola-móti FH í fyrradag. Kristján kastaði karlasleggjunni 41,48 m og bætti sex ára gamalt met Vigfúsar Dan Sigurðssonar um 4 cm. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

"Ég klúðraði leiknum fyrir okkur"

HERMANN Hreiðarsson skoraði sitt fjórða mark fyrir íslenska landsliðið þegar hann skoraði síðara mark Íslands gegn Búlgaríu í gær. Hermann fékk síðar upplagt færi til að bæta öðru við en á hreint óskiljanlegan hátt klúðraði hann færinu. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 694 orð | 1 mynd

"Synd að nýta ekki færin"

,,ÉG held að íslenskt landslið hafi sjaldan eða aldrei skapað sér fleiri færi í einum leik og á móti eins góðri knattspyrnuþjóð. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 84 orð

Serbía stendur vel

SPÁNN og Serbía-Svartfjallaland gerðu 1:1 jafntefli í 7. riðli í gærkvöldi og breyttist staða þessara efstu liða riðilsins því lítið. Spánverjar komust yfir snemma leiks en gestirnir jöfnuðu um miðjan síðari hálfleik og þar við sat. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 846 orð | 1 mynd

Sjálfum sér verstir

ÍSLENDINGAR geta sjálfum sér um kennt að þeir skyldu bíða lægri hlut fyrir Búlgörum, 3:2, í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM í Sofia í gær. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 164 orð

Svíar skutust í efsta sætið

SVÍAR nýttu sér vel úrslitin í leik Möltu og Króatíu í gær, en þjóðirnar gerðu 1:1-jafntefli á Möltu. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 150 orð

Toni með þrennu og Skotar unnu í Noregi

ÍTALIR voru ánægðir með ferð sína til Hvíta-Rússlands þar sem þeir lögðu heimamenn, 4:1, í 5. riðli. Þeir eru svo gott sem öruggir um að komast á HM því næstu lið eru með 12 stig en Ítalir eru með 17 stig og eiga tvo leiki eftir. Meira
8. september 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Verðum að refsa mótherjunum

EIÐUR Smári Guðjohnsen sagði við Morgunblaðið að eftir á að hyggja hefði hann kannski átt að biðja um skiptingu í leiknum. Meira

Viðskiptablað

8. september 2005 | Viðskiptablað | 109 orð

Amide fær markaðsleyfi

AMIDE Pharmaceutical, dótturfélag Actavis í Bandaríkjunum, hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) fyrir markaðsleyfi á þunglyndislyfinu Mirtazapine í töfluformi í styrkleikunum 15 mg, 30 mg og 45 mg. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 1501 orð | 2 myndir

Áherslan lögð á kjarnastarfsemina

Endurskipulagning Eimskipafélagsins á síðasta ári, þegar fjárfestingar- og sjávarútvegsþættirnir voru skildir frá félaginu, var að mati forstjóra Eimskips af hinu góða. Bjarni Ólafsson ræddi við hann um framtíð fyrirtækisins og framtíðarsýn. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Áhrif auglýsinga stundum önnur en ætlað er

HOLLENSKI fræðimaðurinn Rik Pieters mun halda námstefnu á Íslandi á í dag, 8. september, á vegum Samtaka auglýsenda og Birtingahússins. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir fjársvik

FYRRVERANDI forstjóri sænska tryggingafélagsins Skandia, Lars-Eric Petersson, hefur verið ákærður fyrir fjársvik. Ef hann reynist sekur getur hann átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsisvist. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Breytingar á yfirstjórn Nokia

NOKIA tilkynnti nýlega tvær breytingar á yfirstjórn félagsins. Karl Öistämö hefur verið ráðinn yfirmaður farsímasviðs fyrirtækisins frá og með 1. október nk., en 60 prósent af tekjum Nokia koma frá sölu á farsímum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Breytingar hjá ParX

PARX viðskiptaráðgjöf IBM, dótturfélag Nýherja, hefur í kjölfar stefnumótunar gert breytingar á stjórnun fyrirtækisins sem m.a. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Burðarás vill nýja stjórn

SÆNSKA getrauna- og leikjafyrirtækið Cherryföretagen hefur boðað til aukaaðalfundar hinn 22. september næstkomandi. Ástæðan er sú að kjósa á nýja stjórn. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Cargolux fjölgar ferðum

Cargolux fjölgar ferðum til eftirsóttra ákvörðunarstaða og til að byrja með verður ferðum til Jóhannesarborgar, Lagos og Kinshasa fjölgað um 4-7% frá og með 1. október 2005. Fyrirhugað er að fleiri fjölganir fylgi í kjölfarið. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 300 orð

Carnitech kaupir fyrirtæki í Singapúr

DÓTTURFÉLAG Marel, Carnitech A/S, hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í Dantech Food PTE í Singapúr, að því er fram kemur á vef Kauphallar Íslands. Kaupverðið er ekki gefið upp. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Dresdner Bank og KfW hafa bæst í hópinn

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Eignir erlendis aukast um 37%

ERLENDAR eignir þjóðarbúsins voru ríflega 1,5 billjónir króna í júní síðastliðnum samkvæmt nýlegum tölum frá Seðlabanka Íslands. Þar með hafa þær aukist um 37% frá upphafi árs og er hlutfall þeirra af erlendum skuldum því um 63%. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Eimskip stofnar félag í Vigo á Spáni

EIMSKIP hefur stofnað nýtt félag á Spáni, Eimskip Logistics Spain S.L., og tók félagið til starfa 1. september sl. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 2101 orð | 4 myndir

Gasið er málið í Noregi

Í hinu ólgandi Barentshafi, skammt undan ströndum Norður-Noregs, er að hefjast nýtt ævintýri í sögu landsins. Þrátt fyrir botnlausan olíugróðann sjá Norðmenn fram á enn meiri auðsæld. Gasið er málið í Noregi núna. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Gott að verða bensínlaus á Ítalíu

MARGUR ökumaðurinn kannast við þá ónotalegu tilfinningu að sjá í mælaborði bifreiðarinnar lítið ljós sem segir honum að magn eldsneytis í farartækinu sé orðið óheppilega lítið. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Góð kaup í Kepler

KAUPIN á Kepler Equities virðast við fyrstu sýn falla vel að starfsemi og útrás Landsbankans, einkum og sér í lagi að verðbréfastarfsemi Teather & Greenwood í Bretlandi sem bankinn keypti fyrr á árinu. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Greining ÍSB spáir aukinni verðbólgu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GANGI gengisspá Greiningar Íslandsbanka eftir mun verðbólga hækka á næstu misserum. Í nýútkominni verðbólguspá bankans kemur fram að gengið sé líklegra til þess að lækka en hækka á næstu mánuðum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Gróska á markaði með nútímalist

Mikill vöxtur í sölu á nútímalist hefur skilað Christie's uppboðshúsinu metafkomu á fyrstu sex mánuðum ársins og er útlit fyrir að hagnaður þess á árinu verði hærri en samkeppnisaðilans Sotheby's. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Hægir á hagvexti um heim allan

Kristján Torfi Einarsson kte@mbl.is Áhrifa eyðileggingar fellibylsins Katrínar á hagkerfi heimsins mun gæta langt fram á næsta ár og hagvöxtur mun minnka víðar en í Bandaríkjunum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 208 orð

Höggvið á kínverska fatahnútinn

EVRÓPUSAMBANDIÐ og Kína hafa náð samkomulagi um að binda enda á tímabundið innflutningsbann á kínverskri vefnaðarvöru til Evrópusambandsins. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 149 orð

Indverjar kaupa 43 Airbus-vélar

INDVERSKA flugfélagið Indian Airlines mun kaupa 43 flugvélar af evrópska framleiðandanum Airbus og er kaupverðið 137 milljarðar íslenskra króna. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 96 orð

Íslendingar sagðir sitja um Merlin

EIGANDI dönsku raftækjaverslanakeðjunnar Merlin, FDB-eignarhaldsfélagið, segir Merlin liggja utan við sitt athafnasvæði og leiti því kaupenda að keðjunni. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Julius Bär færir út kvíarnar

SVISSNESKI bankinn Julius Bär, sem m.a. seldi Landsbanka Íslands verðbréfafyrirtækið Kepler Equities SA, hefur keypt nokkra einkabanka og fjárstýringarfyrirtæki af svissneska fjárfestingabankanum UBS fyrir um 280 milljarða króna. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 108 orð

JYSK rekur 1000 verslanir í Evrópu

DANSKA fyrirtækið JYSK opnaði í gær verslun í Dingolfing í Suður-Þýskalandi og rekur nú þúsund verslanir í víðsvegar í Evrópu. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 1023 orð | 2 myndir

Kínverskir pappírstígrar

Vegur kínverskra fyrirtækja hefur vaxið á undanförnum árum, en eins og Bjarni Ólafsson komst að eru afskipti stjórnvalda mörgum þeirra mikil hindrun. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Lamb og synir í Kaupmannahöfn

Þorsteinn Pálsson sendiherra og Siggi Hall sælkerakokkur grilluðu íslenskt lambakjöt ofan í Danskinn á íslenskum dögum sem sendiráðið stóð fyrir 1.-2. september síðastliðinn. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 635 orð | 1 mynd

Lok sápuóperunnar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LOKSINS hefur það gerst sem allir þeir sem fylgjast með sænsku viðskiptalífi hafa verið að bíða eftir. Old Mutual, tryggingafélag frá S-Afríku hefur gert yfirtökutilboð í sænska tryggingafélagið Skandia. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Lyfjaver dreifir sænskum lyfjum

LYFJAVER ehf. verður dreifingaraðili sænsku lyfjasamsteypunnar Swedish Orphan International AB á Íslandi, samkvæmt samstarfssamningi fyrirtækjanna. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 488 orð | 2 myndir

Marel þróar vélmennavinnslu matvæla

Marel hf. hefur lengi verið leiðandi í þróun og framleiðslu á tækjabúnaði við meðferð og vinnslu á matvælum. Bjarni Ólafsson kynntist nýjasta útspili fyrirtækisins, sem eru róbótar sem munu geta unnið og pakkað matvælum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun farþega

Heildarfjöldi farþega í áætlunarflugi sænska lágfargjaldaflugfélagsins Fly Me, sem meðal annars er í eigu Burðaráss og Fons eignarhaldsfélags, jókst um 46,1% á 12 mánaða grundvelli í ágústmánuði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 376 orð | 3 myndir

Mjallhvít er næsta mjólkurkýr Norðmanna

GASLINDIN Mjallhvít fannst árið 1984 og því tók það heil 20 ár að koma vinnslunni í gang. Statoil hafði á þessum tíma í þrígang gert áætlanir um að hefja vinnslu á svæðinu en þær hrukku allar upp af. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Norske Skog gleypir PanAsia

NORSKI pappírsframleiðandinn Norske Skog hefur tilkynnt um yfirtöku á suður-kóreska pappírsframleiðandanum PanAsia. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 170 orð

Norvik eykur umsvif sín í Bretlandi

Norvik, eignarhaldsfélag BYKO-samstæðunnar, jók umsvif sín umtalvert í Bretlandi á dögunum þegar félagið keypti öll hlutabréfin í breska fyrirtækinu Continental Wood Products, en fyrirtækið er timburheildsala sem flytur inn timbur frá... Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 680 orð | 1 mynd

Notaður í auglýsingaherferð hjá McKinsey

Þorsteinn Örn Guðmundsson var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá FL Group. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að hann á áhugaverðan feril að baki. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Óvinsæl verndarstefna

FRÖNSK stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau muni eftir fremsta megni vernda innlend fyrirtæki gegn erlendum yfirtökum en það er mat stjórnvalda að slíkar yfirtökur geti ógnað efnahagslegum stöðugleika í landinu. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 223 orð

"Góð fjárfesting og mikill áhugi fyrir matvælaframleiðslu"

Ólafur Ívan Wernersson tryggði sér meirihluta hlutafjár í Sláturfélagi Suðurlands í vikunni þegar hann festi kaup á nær 45% hlutafjár í B-sjóði félagsins, en fyrir átti hann 10% í sjóðunum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 505 orð

Reglur um viðskipti fruminnherja

Í síðustu viku vakti það talsverða athygli þegar sex stjórnendur Íslandsbanka seldu hlutabréf í bankanum og leystu til sín tæplega hálfan milljarð króna í söluhagnað af bréfum, sem þeir höfðu átt í þrjá mánuði. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 52 orð

Samþykki hluthafafundar fengið

HLUTHAFAFUNDUR enska félagsins Low and Bonar plc. samþykkti að selja Bonar Plastics til Promens hf. sem er dótturfélag Atorku Group. Þar með er skilyrðum um samþykki hluthafafundar fyrir sölunni aflétt. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 129 orð

Segir að Kaupthing Norge verði sektað

FJÁRMÁLEFTIRLITIÐ í Noregi mun sekta Kaupthing Norge fyrir brot á eiginfjárreglum. Þetta fullyrðir Stein Wassel-Aaas, sem nýlega hætti sem stjórnarformaður Kaupthing Norge við norska blaðið Dagens Næringsliv . Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Selur drykkjarframleiðslu sína í Evrópu

BRESKI sælgætisframleiðandinn Cadbury Schweppes hyggst selja drykkjarframleiðslu sína í Evrópu og einbeita sér að sælgætisframleiðslu og markaðssetningu drykkja í Bandaríkjunum. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 76 orð

Straumur hækkaði um 2,2%

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær rúmum 10,2 milljörðum króna, mest með hlutabréf eða fyrir um 5.286 milljónir króna en með ríkisbréf fyrir um 3.337 milljónir króna. Mest viðskipti voru með bréf Straums Fjárfestingarbanka hf. eða fyrir um 1. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 1070 orð | 2 myndir

Stækkandi heimamarkaður íslenskra fyrirtækja

Til starfa hefur tekið nýtt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í aðstoð við kaup, sölu og samruna fyrirtækja auk annarrar rekstrarráðgjafar. Bjarni Ólafsson ræddi við eigendur Firma Consulting ehf. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Tvöföldun hagnaðar SVN

SÍLDARVINNSLAN hf. (SVN) var rekin með 728 milljóna króna hagnaði á fyrri árshelmingi 2005 samanborið við 303 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Uppsagnir hjá Volkswagen

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Á FUNDI rekstrarstjórnar Volkswagen fyrr í þessari viku gerði forstjóri Volkswagen, Bernd Pischetsrieder, grein fyrir því að segja þyrfti upp miklum fjölda starfsmanna. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Útrás eða flótti iðnfyrirtækja?

Fjallað verður um útrás íslenskra fyrirtækja í iðnaði á opnu málþingi sem Starfsgreinasamband Íslands stendur fyrir á morgun 9. september á Hótel Loftleiðum. M.a. verður spurt hvort um sé að ræða útrás eða flótta íslenskra iðnfyrirtækja. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Varað við íslenskum milljarðafjárfestum

Eitt helsta viðskiptablað Norðurlandanna, Veckans affärer , varar sérstaklega við íslenskum milljarðafjárfestum vegna skuggalegs bakgrunns þeirra og ofurlánstrausts sem þeir virðast njóta. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 663 orð | 2 myndir

Verða með þrjár Dornier 328 vélar frá áramótum

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is MEÐ skipulagsbreytingum hjá Landsflugi sem nú eru að ganga í gegn hefur heiti á erlendum hluta starfsemi félagsins verið breytt í City Star Airlines. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 353 orð | 2 myndir

Víðtæk endurskoðun á ítalska seðlabankanum í bígerð

STUÐNINGUR við Antonio Fazio, bankastjóra ítalska seðlabankans, fer þverrandi dag frá degi, og ríkisstjórn Ítalíu stefnir nú að víðtækri endurskoðun laga um seðlabankann. Meira
8. september 2005 | Viðskiptablað | 2078 orð | 4 myndir

Það var mjög gott ár

Eftir Má Wolfgang Mixa marmixa@yahoo.com Ö ðru hverju gerist það að hlutabréfamarkaðir eru afar gjöfulir. Nýlegt dæmi er ávöxtun hlutabréfa á alþjóðlegum mörkuðum árið 2003 og gengi íslenskra hlutabréfa síðustu þrjú ár. Meira

Ýmis aukablöð

8. september 2005 | Málið | 394 orð | 2 myndir

Deuce Bigalow

Grínmyndin um leigutittlinginn Deuce Bigalow er væntanleg í bíó á morgun, 9. september, og verður sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Leikstjórinn er Mike Bigelow. Meira
8. september 2005 | Málið | 451 orð | 1 mynd

Félag eingetinna barna

Þrautaganga mín hófst þegar ég sór þess eið að hámarka nytina í kúnni sem er ég. Meira
8. september 2005 | Málið | 162 orð | 1 mynd

FJÓRTÁNDA MÁLIÐ

HÚN SEGIÐ - ELÍNRÓS LÍNDAL Það getur verið heljarinnar mál að fá áhugaverða einstaklinga til að tjá sig í fjölmiðlum. Þetta þekkja eflaust flestir blaðamenn, enda margir alvanir að fá nei. Meira
8. september 2005 | Málið | 864 orð | 1 mynd

Franz Ferdinand

2. september síðastliðinn kom skoska hljómsveitin Franz Ferdinand fram í Kaplakrika í Hafnarfirði og hélt uppi, að sögn margra tónleikagesta, gríðarlegri stemmningu. En hvaðan kemur þetta nafn, Franz Ferdinand? Meira
8. september 2005 | Málið | 225 orð | 4 myndir

Hreinar meyjar?

Hreinar meyjar hafa alltaf þótt merkilegar og ekki er langt síðan að Britney Spears hélt því fram að hún væri ein slík. Meira
8. september 2005 | Málið | 684 orð | 1 mynd

Kátar kuntur

Á síðustu árum hafa margir áhugaverðir bloggarar haldið úti síðum sem eru ansi vel sóttar af almenningi. Kátar kuntur eru hópur stúlkna sem halda úti bloggsíðu og fá allt að 600 heimsóknir daglega á netinu. Meira
8. september 2005 | Málið | 287 orð | 1 mynd

Magnús Már Einarsson

Heimasíðan fótbolti. net er eflaust flestum knattspyrnuáhugamönnum kunnug, enda vefurinn sjöundi mest sótti vefur landsins á eftir m.a. mbl.is og visir.is samkvæmt samræmdu vefmælingunni teljari.is. Einn þriggja ritstjóra fotbolta. Meira
8. september 2005 | Málið | 90 orð | 5 myndir

"Vintage"-fatnaður

Síðustu ár hefur "vintage" eða tímabilsfatnaður orðið sífellt vinsælli. Kúnstin er sú að finna til gamlan flottan fatnað og blanda honum jafnvel saman við nýjustu tísku. Að blanda saman gömlu og nýju gerir fatastílinn persónulegri. Meira
8. september 2005 | Málið | 39 orð | 10 myndir

Strákarnir okkar

Margir biðu fullir eftirvæntingar eftir kvikmyndinni Strákarnir okkar sem frumsýnd var 2. september síðastliðinn. Fjöldi fólks kom saman í Háskólabíói og fagnaði ákaft í lok myndarinnar. Eftir frumsýninguna var haldið partí á REX . Meira
8. september 2005 | Málið | 355 orð | 3 myndir

Svikulu litlu bastarðarnir

Valmúafræ, öðru nafni birkifræ, eru fremur smá, yfirleitt gráblá á litinn og bragðið hefur örlítinn hnetukeim. Fræin hafa verið notuð í matargerð í það minnsta síðastliðin 3000 ár. Meira
8. september 2005 | Málið | 839 orð | 1 mynd

Um hvað snýst

Er hægt að hugsa sér samfélag án stjórnenda þar sem allir eru jafnir og frjálsir undan hvers konar kúgun? Hugtakið anarkismi er fengið úr grísku og þýðir í raun "án stjórnenda". Meira
8. september 2005 | Málið | 2369 orð | 4 myndir

Útdauð tónlist

Freyr Eyjólfsson er einn þeirra snjöllu dagskrárgerðarmanna sem á hverjum virkum degi heldur úti einum metnaðarfyllsta tónlistarþætti landsins; Popplandi á Rás 2. Meira
8. september 2005 | Málið | 157 orð | 6 myndir

Það er enginn eins og

Á frumsýningum eða í tengslum við kvikmyndahátíðir bíður fólk spennt eftir að sjá fötin sem kvenstjörnurnar klæðast á rauða dreglinum; enda alþekkt sú staðreynd að helstu fatahönnuðir heims eiga sínar uppáhaldsstjörnur sem þeir klæða oft og tíðum... Meira
8. september 2005 | Málið | 206 orð | 1 mynd

Það er svo fallegt...

Hvernig hefur þú það í dag? "Stórgott! Finnst alltaf gaman að vakna." Hvernig er að vera sjónvarpsstjóri? "Oftast er það skemmtilegasta starf sem ég get ímyndað mér en stundum aðra daga held ég að ég sé haldinn kvalalosta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.