Greinar fimmtudaginn 29. september 2005

Fréttir

29. september 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

600 sinnum í óperuna

INGJALDUR Hannibalsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefur séð um 600 óperuuppfærslur víðs vegar um heiminn. Þar af hefur hann heimsótt Metropolitan-óperuna í New York 150-200 sinnum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

9-11 mánuði að úrskurða í umgengnismálum

DRAGA má verulega í efa að íslensk stjórnvöld hafi virt mannréttindi umgengnisforeldra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kandídatsritgerð Helga Áss Grétarssonar til embættisprófs í lögfræði. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR

Aðalbjörg Halldórsdóttir lést á Akureyri síðastliðinn þriðjudag. Aðalbjörg fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafirði 21. maí 1918. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgerður Siggeirsdóttir (1890-1986) og Halldór Sigurgeirsson (1891-1967) bændur á Öngulsstöðum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Afríkutónlist í Hafralækjarskóla

Laxamýri | Framandi tónlist sem nefnist Marimba hefur á undanförnum misserum vakið athygli á skólasamkomum og tónleikum í Hafralækjarskóla í Aðaldal. Þar hafa nemendur sýnt færni sína á hljóðfæri frá Zimbabwe í Afríku. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Aldraðir fái hluta Símapeninganna

STJÓRN Samfylkingarfélagsins 60+ í Hafnarfirði vill að aldraðir fá hluta af hagnaði ríkisins af sölu Símans. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Á harðahlaupum undir haustsól

Í LOFTKÖSTUM hendast þær áfram eftir Tjarnarbakkanum, í kappi við tímann í þeim tilgangi að styrkja líkama og sál. Halda mætti að hér væru furðuverur á sveimi, því svo virðist sem fætur þeirra snerti vart gangstéttina. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Bandarískir fjölmiðlar sakaðir um ýkjur

SÖGURNAR, sem sagðar voru um óöldina í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrín fór yfir borgina, voru skelfilegar: Vopnaðir glæpaflokkar ofsóttu fólkið, sem leitað hafði hælis á Superdome-leikvanginum og ráðstefnuhöllinni; nálykt og þef af saur lagði... Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Baugur braut trúnað með bréfi Jóns Ásgeirs

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

DeLay segir af sér

Washington. AP, AFP. | Ákæruréttur í Texas lagði í gær fram ákærur á hendur Tom DeLay, áhrifamiklum stjórnmálamanni í Bandaríkjunum, fyrir brot á lögum um fjármögnun kosningabaráttu í Texas árið 2002. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Djasshátíð hefst í Reykjavík

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Þar gáfu nokkrir listamenn sýnishorn af því sem í vændum er, en hátíðinni lýkur á sunnudagskvöld. Tuttugu og tveir viðburðir verða á hátíðinni. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 562 orð

Ekki eru forsendur til að athuga hæfi forsætisráðherra

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ekki tókst að ná samkomulagi

SAMNINGAFUNDI embættismanna frá Íslandi, Noregi, Færeyjum, Evrópusambandinu og Rússlandi um kolmunnaveiðar lauk í gærkvöld án samkomulags. Markmið fundarins var að ná samkomulagi um hlutdeild strandríkjanna úr kolmunnastofninum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Ellen Marie Magerøy afhent fálkaorða

Á MÁNUDAGINN var afhenti Stefán Skjaldarson, sendiherra Íslands í Ósló, dr. Ellen Marie Magerøy riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu, fyrir hönd forseta Íslands, hr. Ólafs Ragnars Grímssonar. Orðuna hlýtur dr. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Elsti keppandinn á tíræðisaldri

ALLS tóku 24 keppendur þátt í afmælismóti Hoffells í golfi nýlega. Mótshaldið væri e.t.v. ekki í frásögur færandi nema vegna þess að heiðursgestur mótsins og elsti þátttakandinn, 91 árs að aldri, lenti í áttunda sæti. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Endurmenntunarátak á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Við í verkalýðshreyfingunni segjum klárlega að atvinnuumhverfið á Austurlandi er að breytast. Hinar hefðbundnu atvinnugreinar dragast saman og það er að koma "eitthvað annað" í staðinn. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fengu jákvæð viðbrögð í Moskvu

"VIÐ fengum jákvæð viðbrögð frá flestum sem skoðuðu básinn okkar," segir Una Guðlaug Sveinsdóttir um vísindaverkefnið Nudd og nálægð, sem sýnt var í Evrópukeppni ungra vísindamanna, sem fram fór í Moskvu nýverið. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ferkantaðar áldósir og ferðir til Mars

FERKANTAÐAR áldósir fyrir niðursuðuvörur og vistarverur fyrir geimfara NASA á leiðinni til Mars árið 2018 er meðal þess sem Birgir Grímsson, nýútskrifaður iðnhönnuður, hefur unnið að. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 207 orð

Flugtæknideild Gæslunnar fær öryggisvottun

FLUGTÆKNIDEILD Landhelgisgæslunnar hefur fengið formlega EASA vottun frá Flugmálastjórn Íslands, en um er að ræða vottun frá Flugöryggisstofnun Evrópu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Framkvæmdir ekki í samræmi við tilkynningu

SKIPULAGSSTOFNUN hefur gert athugasemdir við framkvæmdir við Múlavirkjun í Straumfjarðará á Snæfellsnesi og bendir á að þær séu ekki í samræmi við tilkynningu framkvæmdaraðila og ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdarinnar. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Gamalt og nýtt

Einar Sigurðsson, útgerðarmaður í Eyjum og Reykjavík, gaf út ritið Gamalt og nýtt með vikublaðinu Víði, þar sem gjarnan var þjóðlegur fróðleikur og margt forvitnilegt um lífið í Eyjum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll bæjarstjóri

Akranes | Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, hefur verið ráðinn í starf hafnarstjóra Faxaflóahafna sf. og hefur bæjarstjórn Akraness samþykkt að ráða Guðmund Pál Jónsson í starf bæjarstjóra á Akranesi frá og með 1. nóvember nk. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gæslan æfir á Reyðarfirði

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar heimsótti framkvæmdasvæði Fjarðaáls á dögunum. Flugmenn þyrlunnar flugu tvo hringi yfir svæðið áður en lent var á þyrlupalli á framkvæmdasvæðinu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hafist handa við endurbætur Laugardalsvallar

VART hafði verið flautað til leiksloka í bikarúrslitaleik Knattspyrnusambands Íslands, sem fram fór síðastliðin laugardag, fyrr en komið var með stórvirkar vinnuvélar inn á vallarsvæðið og undirbúningsvinna fyrir endurbætur á vellinum hafnar. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Heilbrigðisþjónusta | Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur...

Heilbrigðisþjónusta | Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur skorað á ríkisstjórn Íslands að halda áfram að efla sérstaklega heilbrigðiskerfið á Austurlandi til þess að mæta því álagi og þenslu sem fylgir framkvæmdum til undirbúnings stóriðju. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hlaut Carnegie Art-verðlaunin

EGGERT Pétursson myndlistarmaður tók í gær á móti Carnegie Art-myndlistarverðlaununum í Ósló, en hann varð í öðru sæti. Verðlaunaupphæðin hljóðar upp á 600 þúsund sænskar krónur eða tæpar 5,2 milljónir ísl. kr. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hvorki frá Tryggva né Jóni Gerald

HVORKI Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, né Jón Gerald Sullenberger létu Fréttablaðinu í té tölvupósta sem þeim fór á milli í ársbyrjun 2002 og birtir voru í blaðinu í gær, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Í blaðinu er m.a. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Ísland í sjöunda sæti

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Sýnir veikleika og styrkleika efnahagskerfanna Skýrsla Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF) um samkeppnisstöðu ríkja hefur verið gefin út 27 sinnum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kanínufaraldur á undanhaldi

Kanínur hafa verið að gera óskunda í Heimaey undanfarið en eru nú á undanhaldi. Ásmundur Pálsson meindýraeyðir hefur ásamt nokkrum öðrum skotveiðimönnum í Eyjum unnið að því að minnka stofninn og fer hann nú minnkandi. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Kostnaðurinn gæti hækkað um allt að 19 milljarða króna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KOSTNAÐUR við byggingu Alcoa-Fjarðaáls, álvers Alcoa-fyrirtækisins á Reyðarfirði, gæti orðið allt að 25% hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg -fréttavefnum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Kvartað vegna sprengjuæfinga sérsveitar

KVARTAÐ var yfir hávaða frá nýliðanámskeiði á vegum sérsveitar ríkislögreglustjóra í nágrenni við Þorlákshöfn í fyrrinótt. Nýliðarnir voru m.a. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Latibær fer í sýningarferðalag

TÖKUR á nýrri þáttaröð um Latabæ hefjast í næsta mánuði og hefur hún þegar verið seld til helstu markaðslanda, m.a. Bandaríkjanna og Bretlands. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 896 orð | 1 mynd

Læknar lýsa miklum áhyggjum af lyfjaskorti

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 1342 orð | 2 myndir

Löng málsmeðferð hefur óbætanleg áhrif á samband barns og foreldris

Draga má verulega í efa að íslensk stjórnvöld hafi virt mannréttindi umgengnisforeldra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kandidatsritgerð Helga Áss Grétarssonar til embættisprófs í lögfræði, sem hann ver á morgun. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Mannskætt sjálfsmorðstilræði í Kabúl

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Málþing um notendur velferðarþjónustu

NOTENDUR velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur, er yfirskrift málþings sem haldið er í samstarfi félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og tryggingamálamálaráðuneytis, ÍS-FORSA, Samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf og Velferðarsviðs... Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Málþing um opinbera stefnu í fjölmiðlamálum

FÉLAGSFRÆÐINGAFÉLAG Íslands og meistaranámið í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands bjóða til málþings um opinbera stefnu í fjölmiðlamálum föstudaginn 30. september kl. 12-15, í stofu 201 í Odda v/Suðurgötu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Meti hvort þörf er á sjóflutningum

Aðalfundur Eyþings, sem haldinn var nýlega leggur til að stjórnvöld meti hvort þörf sé á sjóflutningum kringum Ísland. "Vegakerfið virðist ekki þola þá auknu umferð þungaflutninga sem skapaðist þegar sjóflutningar lögðust af. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Metnar á tvær milljónir dala

UPPLÝSINGAR um greiðslur forráðamanna Baugs til Jóns Geralds Sullenberger vegna málaferla í Bandaríkjunum árið 2002, hafa birst víðar en í grein Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, sl. þriðjudag. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Nasistar bjóða fram

Danski nasistaflokkurinn (DNSB) ætlar að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum, sem fram fara í Danmörku 15. nóvember næstkomandi. Hann mun þó eingöngu bjóða fram á Sjálandi og í bænum Greve, sem er heimabær flokksins. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Námskeið um menningarheim araba

JÓHANNA Kristjónsdóttir heldur í byrjun október námskeið um menningarheim araba hjá Mími. Námskeiðið hefst 6. október og verður nú haldið í sjötta sinn. Á námskeiðinu fer fram kynning á íslam. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýr samstarfsráðherra Norðurlanda

SIGRÍÐI Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra var á ríkisstjórnarfundi sl. þriðjudag falið að fara með norræn samstarfsmál af hálfu ríkisstjórnarinnar. Hún tekur við því embætti af Valgerði Sverrisdóttur sem var samstarfsráðherra frá september 2004. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Nýr Silkivegur?

Peking. AFP. | Lest flutningabíla lagði á þriðjudag upp frá Peking í Kína og er förinni heitið til Brussel í Belgíu. Bílarnir eiga að koma á áfangastað 17. október og verður ekið um Kasakstan, Rússland, Lettland, Litháen, Pólland og Þýskaland. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Opið og aðgengilegt ferli

Vatnsmýri | Sérstakir samráðsdagar verða haldnir í Listasafni Reykjavíkur nú í dag og næstkomandi laugardag, þar sem almenningi er gefinn kostur á því að taka þátt í að móta forsendur skipulags í Vatnsmýri. Fyrsta lotan stendur yfir í dag frá kl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Opnuðu skólann "Járnsíðu"

Á aðalfundi Félags sýslumanna fyrir skömmu opnuðu dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, og formaður SFR, Jens Andrésson, Járnsíðu - skóla fyrir starfsmenn sýslumannsembætta. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Óbreytt staðsetning | Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar, sem haldinn...

Óbreytt staðsetning | Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar, sem haldinn var nú í vikunni, hefur skorað á stjórnvöld að tryggja áframhaldandi flugsamgöngur milli landsbyggðar og höfuðborgar með óbreyttri staðsetningu innanlandsflugvallar í Reykjavík. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Prófkjör í febrúar

SAMFYLKINGIN í Reykjavík ætlar að halda svokallað stuðningsmannaprófkjör dagana 11. og 12. febrúar nk. vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

"Fráleitt að bera fyrir sig að tilgangurinn helgi meðalið"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Réttara er að hafa opið útboð

Kópavogur | Samkeppniseftirlitið hefur úrskurðað að ekki sé ástæða til að gera athugasemdir við leigusamning Kópavogsbæjar við Medic Operating AB, sem rekur heilsuræktarstöðina Nautilus Ísland í Salalaug í Kópavogi. Fyrirtækið Þrek ehf. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Sameina þrjú fyrirtæki í prentiðnaði

SAMNINGUR um sameiningu Ásprents Stíls, Límmiða Norðurlands og Prenttorgs var undirritaður í gær. Undirritunin var gerð með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og ætti hún að liggja fyrir innan fárra vikna að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð

Samskip fá lóð á Oddeyrartanga

UMHVERFISRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær erindi frá Samskipum um lóð fyrir framtíðaraðstöðu félagsins á hafnarsvæðinu á Oddeyrartanga, við Laufásgötu og Gránufélagsgötu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Selur skuldabréf í Bandaríkjunum fyrir 1 milljarð dala

ÍSLANDSBANKI hefur gengið frá samningi um skuldabréfaútgáfur fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, eða jafngildi um 66 milljarða íslenskra króna, en um 40% var selt til bandarískra langtímafjárfesta. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Sextíu prósent ferða styttri en þrír kílómetrar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UMHVERFISSVIÐ Reykjavíkurborgar hefur hrundið af stað vitundarvakningu um umhverfismál sem standa mun frá hausti til næsta vors. Ellý K. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Siglt með frakt

Seyðisfjörður | Norræna verður í fraktflutningum á milli Íslands og Evrópu í haust. Ferjan mun sigla samkvæmt áætlun á milli Seyðisfjarðar, Færeyja, Hjaltlandseyja og Danmerkur til 14. desember. Á þessu tímabili verður einungis siglt með frakt. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sigraði á sterku alþjóðlegu skákmóti

RÓBERT Harðarson sigraði sl. föstudag á sterku alþjóðlegu skákmóti í Kéckermét í Ungverjalandi, og náði jafnframt áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Slökkvilið annist sjúkraflutninga

FUNDUR í stjórn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hvetur Samband íslenskra sveitarfélaga og heilbrigðisráðuneytið til að gera með sér samkomulag um framkvæmd sjúkraflutninga á landsvísu. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 420 orð

Stórt skref í þróun sjálfbærs borgarsamfélags

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð

Stundum ráða tilfinningar fremur en skynsemi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞAÐ er algengt í ákveðnum tegundum dómsmála, einkum í skilnaðar- og forræðismálum, að ráðinn sé einkaspæjari ( e. private investigator ) til að afla upplýsinga um málsaðila. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Styðja sameiningu | Á fundi sveitarstjórnar Öxarfjarðarhrepps í liðinni...

Styðja sameiningu | Á fundi sveitarstjórnar Öxarfjarðarhrepps í liðinni viku var sameining sveitarfélaga til umræðu og m.a. var kynnt málefnaskrá sem lögð hefur verið fram. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sykursætt morgunkorn

ÞAÐ eru allt að sjö sykurmolar í einni meðalstórri skál af algengu morgunkorni sem er fyrsta máltíð dagsins hjá mörgum íslenskum börnum. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað portúgalskan karlmann af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn konu, sem talið var hafa átt sér stað á skemmtistað í Keflavík í maí sl. Var 800 þúsund kr. bótakröfu konunnar vísað frá dómi. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Tyrkir hafna skilyrðum ESB fyrir viðræðum

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Uppsagnir hjá SAS

SAS ætlar að segja upp 300 starfsmönnum í dótturfélagi sínu, Scandinavian Ground Handling Services, sem sér um farþegaþjónustu SAS. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 952 orð | 4 myndir

Útsaumaðir húsgaflar og gömul spor

Egilsstaðir | Þær Guðrún Sigurðardóttir og Ríkey Kristjánsdóttir, sem báðar hafa numið og kennt hannyrðir, vilja hefja útsaum til vegs og virðingar á nýjan leik og ætla að bjóða upp á forvitnileg námskeið þar að lútandi á næstunni. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð

Vanrækti skyldur sínar sem fasteignasali

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fasteignasölu og fasteignasala sem þar vinnur, til að greiða kaupanda íbúðar 1,3 milljónir króna í bætur fyrir að láta undir höfuð leggjast að ganga úr skugga um að íbúðin væri samþykkt. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vatn flæddi í kjallara

MIKIL úrkoma hefur verið í Ólafsfirði síðustu daga, bæði snjókoma og rigning og hafa myndast miklir vatnavextir í bænum. Af þeim sökum hefur vatn flætt upp um niðurföll í kjöllurum húsa og valdið skemmdum. Var m.a. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vilja framhaldsskóla í Borgarnes

AÐALFUNDUR Félags ungra framsóknarmanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fagnar þeirri hugmynd rektora Landbúnaðarháskóla Íslands og Viðskiptaháskólans á Bifröst að stofnaður verði framhaldsskóli í Borgarnesi. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 833 orð

Yfirlýsing frá Baugi Group hf.

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Baugi Group hf.: "Morgunblaðið fellir grímuna. Yfirlýsing frá Baugi Group hf. Á forsíðu Morgunblaðsins í dag, 27. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þingforsetar heimsækja Úkraínu

ÞINGFORSETAR Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna munu á morgun föstudaginn 30. Meira
29. september 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði um sættir í Alsír

KONUR í Alsír með myndir af sonum sínum en þeir eru meðal þúsunda manna, sem horfið hafa í 13 ára löngum átökum múslímskra öfgamanna og stjórnarhersins. Talið er, að á þessum tíma hafi 120.000 manns fallið í valinn. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Þórhallur Gunnarsson til RÚV

"ÞETTA eru eins og fangaskipti, það vantar bara brúna til að fara yfir, þar sem við mætumst," segir Þórhallur Gunnarsson, leikari og sjónvarpsmaður, sem nú hefur gengið til liðs við Ríkisútvarpið. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð

Þróun lyfs gegn heilablóðfalli miðar vel

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is RANNSÓKNIR Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) á geni sem tvöfaldar líkur á heilablóðfalli hafa leitt til þróunar lyfs sem vonir standa til að hægt verði að prófa á fólki á næsta ári, bæði hér á landi og erlendis. Meira
29. september 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Öryggi fjarskipta verði tryggt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur í ljósi umræðu um fjarskiptaöryggi og ábyrgð fjarskiptafyrirtækja og starfsmanna þeirra, sent Póst- og fjarskiptastofnun bréf þess efnis að stofnunin bregðist sérstaklega við til þess að tryggja öryggi á þessu... Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2005 | Staksteinar | 268 orð | 1 mynd

Opinberri rannsókn fagnað

Nú hafa tveir aðilar hvatt til þess, að efnt verði til opinberrar rannsóknar til að kanna aðdraganda að kæru Jóns Geralds Sullenberger til ríkislögreglustjóra sumarið 2002 vegna viðskiptahátta Baugs Group. Meira
29. september 2005 | Leiðarar | 351 orð

Óvenjulegt samkomulag

Þegar umhverfisverndarsamtök og orkufyrirtæki eru nefnd í sömu andránni má yfirleitt gefa sér að það sé vegna deilna og ósættis, hvort sem það er hér á landi eða erlendis. Meira
29. september 2005 | Leiðarar | 361 orð

Rammalöggjöf um fjölmiðla

Þegar ráðherraskipti fóru fram í fyrradag var Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, spurður, hvort ætlunin væri að leggja fram nýtt fjölmiðlafrumvarp á því þingi, sem kemur saman eftir nokkra daga. Forsætisráðherra sagði: "Það er ætlunin. Meira

Menning

29. september 2005 | Myndlist | 169 orð

Áskorun til borgarstjórnar Reykjavíkur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun: "Við undirritaðir myndlistarmenn skorum á borgarstjórn Reykjavíkur að taka til endurskoðunar reglugerð Listasafns Reykjavíkur. Meira
29. september 2005 | Bókmenntir | 724 orð | 2 myndir

Börn eru hugsandi fólk

Eins og svo margir af minni kynslóð er ég að hluta til alin á bókum Guðrúnar Helgadóttur, og á þessum rithöfundi og verkum hennar heilmargt að þakka sem bókmenntalesari. Meira
29. september 2005 | Dans | 374 orð | 2 myndir

Dansveisla alla helgina

VIÐAMIKIÐ dansnámskeið verður haldið í Sporthúsinu nú um helgina þar sem heimskunnir dansarar koma til með að ausa úr dansbrunnum sínum. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Eftirsóttur trommari og fyrirlesari

TROMMULEIKARINN Thomas Lang, sem er af mörgum talinn búa yfir ótrúlegustu spilatækni sem trommari getur státað af, er á leiðinni til landsins og heldur námskeið, svokallað "masterclass", í sal Tónlistarskóla FÍH á sunnudaginn. Meira
29. september 2005 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarísku leikkonurnar Julia Roberts og Cameron Diaz , einhverjar hæstlaunuðu leikkonur heims, klæða sig eins og fátækar "pokakonur" í samanburði við stjörnurnar í gamla daga. Meira
29. september 2005 | Fólk í fréttum | 283 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndatímaritið Empire hefur komist að þeirri niðurstöðu að atriði sem gerist í sundlaug í kvikmyndinni Showgirls sé hallærislegasta kynlífsatriði kvikmyndasögunnar. Meira
29. september 2005 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Framandi réttir

ÞÁTTAGERÐARKONAN Merrilees Parker fer á stærsta fiskmarkað heims í Tókýó þar sem hún sér framandi skelfisk og túnfisk sem vegur á þriðja hundrað kílóa. Meira
29. september 2005 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd

Hádramatískar dómsdagsmyndir

Opið þriðjudaga til föstudags frá 12-18 og laugardaga frá 11-16. Sýningu lýkur 4. október. Meira
29. september 2005 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Hátíðin verður sett í dag

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í kvöld með hátíðarsýningu á opnunarmyndinni Adams Æbler . Þessi danska gamanmynd er frá árinu 2005 og hefur fengið jákvæða gagnrýni víðs vegar í heiminum. Meira
29. september 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

... Hilfiger

NÝR veruleikaþáttur er á dagskrá Sirkuss, The Cut, þar sem mógúllinn og fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger er við völd. Keppendur fá fjölbreytt verkefni og reyna að vera í náðinni hjá herra... Meira
29. september 2005 | Leiklist | 41 orð | 1 mynd

Hinrik til liðs við Annie

HINRIK Ólafsson hefur tekið við hlutverki Daníels Ólivers í Söngleiknum Annie þar sem Gísli Pétur Hinriksson hefur verið fastráðinn til Þjóðleikhússins. Hinrik er að stíga á svið eftir margra ára hlé frá leikhúsum. Meira
29. september 2005 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Hjónabandið gekk ekki í One Tree Hill

CHAD Michael Murray og Sophia Bush, sem bæði leika í þáttunum One Tree Hill , eru skilin að skiptum, eftir aðeins fimm mánaða hjónaband. Meira
29. september 2005 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Hostel verður lokamynd

MYNDIN Hostel , með Eyþóri Guðjónssyni í aðalhlutverki, verður önnur lokamynd Októberbíófest, sem haldin verður 26. október-14. nóvember í Háskólabíói og Regnboganum. Sérstök galasýning verður á myndinni laugardaginn 12. Meira
29. september 2005 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Landfestar leystar

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus hefur tekið viðtöl við fjörutíu manns sem sóttu um að komast um borð í raunveruleikaþáttinn Ástarfleyið . Mun fleiri skráðu sig til leiks en stöðin átti von á en um fimm hundruð umsækjendur sóttu um. Meira
29. september 2005 | Leiklist | 974 orð | 4 myndir

Leyfi guði og djöflinum að njóta vafans

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is FYRSTA leikrit Hugleiks Dagssonar, Forðist okkur , verður frumsýnt hjá Nemendaleikhúsi Listaháskóla Íslands á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld, undir leikstjórn Stefáns Jónssonar og Ólafar Ingólfsdóttur. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Með djassblóð í æðum

Kaffi Reykjavík | Jazzhátíð Reykjavíkur verður fram haldið í kvöld. Meðal viðburða eru tónleikar Be bop septetts Óskars Guðjónssonar á Kaffi Reykjavík kl. 20.30. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 417 orð | 1 mynd

Nóg af skemmtilegheitum

Pabbi þarf að vinna, breiðskífa Baggalútsfélaga. Meira
29. september 2005 | Fjölmiðlar | 320 orð | 1 mynd

Nýrra er ekki endilega alltaf betra

REGLULEGA skjóta upp kollinum ókeypis forrit sem slá í gegn. Þessi forrit hitta á góða lausn eða opna fólki nýja möguleika við að nýta sér kosti netsins. Mirc-netspjallforritið gamla má nefna sem dæmi, og MSN Messenger, ICQ, AIM og Yahoo! Meira
29. september 2005 | Kvikmyndir | 201 orð

Pardusdýrið norska vann

NORSKA myndin Panther Martin sigraði í stuttmyndaflokki á Nordisk Panorama kvikmyndahátíðinni, sem stóð yfir í Bergen 23.-28. september. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Plata með Babyshambles í nóvember

ROKKSVEITIN Babyshambles, með Pete Doherty, hinum alræmda unnusta fyrirsætunnar Kate Moss, hefur svipt hulunni af nýjustu geislaplötu bandsins. Platan, sem er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar, heitir Down in Albion og kemur út 14. Meira
29. september 2005 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Svanurinn seldur til Grikklands

JPV Útgáfa hefur gengið frá samningi við Ellinika Grammata forlagið í Grikklandi um útgáfu á skáldsögu Guðbergs Bergssonar, Svaninum, sem kom fyrst út á íslensku árið 1991 og hefur á undanförnum árum verið gefin út víða um heim. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Tileinkaðir Elvis

Á BLÚSHÁTÍÐ Ólafsfjarðar fyrr í sumar voru haldnir stórtónleikar til að minnast söngvarans Elvis Presley, sem hefði orðið sjötugur á þessu ári. Meira
29. september 2005 | Bókmenntir | 144 orð

Tímarit Máls og menningar

ÚT er komið 3. hefti Tímarits Máls og menningar 2005. Meðal efnis í tímaritinu að þessu sinni er ný smásaga eftir Sjón. Einnig skrifar Ármann Jakobsson grein um Sjón og bók hans Skugga-Baldur sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 453 orð | 1 mynd

Uppgötvuð á netinu

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Dýrðin heldur á morgun til Massachusetts-fylkis í Bandaríkjunum þar sem henni hefur verið boðið að leika á tónlistarhátíðinni Popfest! Meira
29. september 2005 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Verðmæt höggmynd

HÖGGMYND eftir listakonuna Barböru Hepworth er hér borin inn í húsakynni uppboðsfyrirtækisins Bonhams í Lundúnum í gær. Meira
29. september 2005 | Tónlist | 1775 orð | 1 mynd

Það er leikur á heimsmælikvarða

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands á tónleikum í Háskólabíói í kvöld er sérdeilis safarík. Meira
29. september 2005 | Myndlist | 562 orð | 1 mynd

Þar sem stóllinn mætir ofninum

Til 20. nóvember. Safnið er opið kl. 12-19 virka daga og 13-17 um helgar. Meira

Umræðan

29. september 2005 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

25 ára draumur orðinn að martröð

Kristinn Benediktsson fjallar um ritdóm um bókina Fiskisagan flýgur: "Spurningin snýst ekki um hvað Pétri eða Páli finnst. Hún snýst um hvað mér finnst og hvernig ég vil sjá mínar myndir settar fram í bók sem þessari." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Aukum vægi einkareksturs í heilbrigðisþjónustu

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um einkarekstur og heilbrigðisþjónustu: "Tryggingaverndin og greiðsluþátttakan er pólitísk ákvörðun en ekki þjónustuformið." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus umræða forstjóra Barnaverndarstofu

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson fjallar um tæknifrjóvganir og ættleiðingu: "Það er kominn tími til að ræða þessi mál af ábyrgð og einnig það að yfirvöld opni fyrir möguleika á samvinnu við fleiri þjóðir um að ættleiða börn." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Átak til sameiningar

Herdís Á. Sæmundardóttir skrifar um sameiningar sveitarfélaga: "Þær tillögur sem nú liggja fyrir um sameiningu sveitarfélaga fela í sér einstakt tækifæri til uppbyggingar og þróunar sveitarstjórnarstigsins í átt til öflugri stjórnsýslu en nú er." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Betri búseta - betri líðan

Erna Arngrímsdóttir fjallar um aðbúnað geðfatlaðra: "Styrkur sérhvers samfélags endurspeglast í því hvernig búið er að þeim sem ekki geta sjálfir varið sig." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn og skrýtnir fuglar

Stefán Sæmundsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Ég tel að innanlandsflug leggist af til flestra staða sem nú er flogið til, ef það yrði flutt til Keflavíkur." Meira
29. september 2005 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

Hvað er að?

Frá Finnboga Marinóssyni atvinnuljósmyndara: "SEM áhugamanni um tónlist hefur það verið mikið gleðiefni að fá allar þessar erlendu hljómsveitir til landsins til tónleikahalds. Úrvalið hefur verið fínt, framboðið gott og áhorf í flestum tilfellum gott." Meira
29. september 2005 | Bréf til blaðsins | 495 orð

Náttúran og Kárahnjúkavirkjun

Frá Jakobi Björnssyni: "KONA að nafni Thelma Ólafsdóttir skrifaði hinn 8. september 2005 grein í Morgunblaðið sem nefndist "Kárahnjúkar - leik lokið"." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Náttúruskóli Reykjavíkur

Katrín Jakobsdóttir fjallar um Náttúruskóla Reykjavíkur: "Fólk þarf að venja sig á að njóta náttúrunnar, skilja hana og umgangast hana með þeirri virðingu sem því ber. Það er af þeim sökum sem nú hefur verið stofnaður Náttúruskóli Reykjavíkur." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Nýtingarréttur og þjóðareign

Jóhann Ársælsson skrifar um auðlindirnar og stjórnarskrána: "Þetta þýðir að allir sem vilja nýta slík gæði verða að hafa rétt til að keppa um þau á jafnræðisgrundvelli." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Tilboð sem ekki er hægt að hafna?

Hrafnkell A. Jónsson fjallar um Baugsmálin: "Loks bendir Hreinn á að þetta nagg í Mogganum og Styrmi sé "því í rauninni ekkert annað en gagnrýni á réttarfar í Bandaríkjunum"." Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Vaxandi þrýstingur á endurskoðun greiðslukortakerfa

Sigurður Jónsson skrifar um greiðslukortaviðskipti: "Varðandi þau ummæli að greiðslukortafyrirtæki séu ekki til skoðunar hjá samkeppnisyfirvöldum í Evrópu vita menn betur." Meira
29. september 2005 | Velvakandi | 376 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Mávavandamál NÚ er svo komið að ekki er lengur hægt að gefa fuglunum niðri við Tjörn brauðmola án þess að verða fyrir árás máva í hundraðatali. Meira
29. september 2005 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Það er efst á baugi

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um Baugsmálið: "Skrattinn hitti ömmu sína þegar Davíð lagði af stað í einkavæðingarherferðina." Meira

Minningargreinar

29. september 2005 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN VALDIMAR JÓNSSON

Aðalsteinn Valdimar Jónsson fæddist á Breiðholtsbýlinu í Reykjavík 1. júlí árið 1927. Hann lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hinn 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Katrín Eyjólfsdóttir, f. 18. jan. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 3795 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBJÖRNSSON

Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson fæddist á Breiðabólsstað á Skógarströnd 24. janúar 1941. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 17. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

EINAR SIGURÐSSON

Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 10b í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson, f. 24. ágúst 1913 í Ívarsseli í Reykjavík, d. 17. des. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 4797 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÁSGEIR HERMANNSSON

Friðrik Ásgeir Hermannsson héraðsdómslögmaður fæddist á Ísafirði 28. september 1971. Hann lést í sjóslysi hinn 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓNSSON

Gunnar Jónsson fæddist 23. nóvember 1932. Hann lést 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1933. Hún lést á heimili sínu Tjarnabóli 10 á Seltjarnarnesi 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Óttó Rögnvaldsson blikksmiður, f. 17. október 1906 í Bíldudal, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

MATTHILDUR VICTORIA HARÐARDÓTTIR

Matthildur Victoria Harðardóttir vörumerkjaráðgjafi fæddist í Reykjavík 20. mars 1954. Hún lést í sjóslysi 10. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist að Saurum í Helgafellssveit 8. júní 1939. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 28. september. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2005 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Valgerður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1924. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 23. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarnveig Guðjónsdóttir, f. 5.11. 1896, d. 14.6. 1979, og Guðmundur Þorláksson, f. 29.11. 1894,... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. september 2005 | Neytendur | 608 orð | 9 myndir

Allt að sjö sykurmolar í morgunmatnum

Sumar morgunkornstegundir innihalda svo mikinn sykur að alveg eins mætti gefa börnum sælgæti í morgunmat. Jóhanna Ingvarsdóttir bað næringarfræðinginn Önnu Sigríði Ólafsdóttur að skoða sykur og trefjar í algengu morgunkorni. Meira
29. september 2005 | Daglegt líf | 490 orð | 1 mynd

Ekki sofa nálægt heimilistækjum

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Geta heimilistæki sem ganga fyrir rafmagni haft svipuð áhrif á heilsufar manna og segulsvið í kringum háspennulínur? Meira
29. september 2005 | Daglegt líf | 435 orð | 1 mynd

Hugmyndin vaknaði eftir eigið brúðkaup

Þegar boðið er til brúðkaups er ekki óalgengt að verðandi brúðhjón láti svokallaða gjafalista liggja frammi í verslunum til að auðvelda boðsgestum valið á brúðkaupsgjöfunum. Meira
29. september 2005 | Neytendur | 621 orð

Lambakjötið á tilboðsverði um helgina

Bónus Gildir 29. sept.-1. okt. verð nú verð áður mælie. verð KS lambalæri frosið 05 699 998 699 kr. kg KS lambabógur frosinn 05 599 0 599 kr. kg SS frosin lifrapylsa 426 608 426 kr. kg E.S frosið grænmeti 1 kg 199 0 199 kr. kg E. Meira
29. september 2005 | Daglegt líf | 662 orð | 3 myndir

Metropolitan-óperan er í mestu uppáhaldi

Þær eru að nálgast sex hundruð óperusýningarnar sem Ingjaldur Hannibalsson hefur setið undir og notið út í ystu æsar í gegnum tíðina. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði út í áhugamálið. Meira
29. september 2005 | Neytendur | 317 orð | 1 mynd

NÝTT

Lakkrísdúndur Góa hefur sent frá sér nýtt súkkulaði undir nafninu Góu lakkrísdúndur. Súkkulaðið minnir á eina vinsælustu vöru Góu frá upphafi, Hraun, nema hvað að í því miðju er bragðmikill lakkrískjarni að auki. Meira
29. september 2005 | Neytendur | 68 orð

Verslunin hættir

Versluninni Thyme Maternity í Hlíðarsmára 17 í Kópavogi verður lokað sunnudaginn 2. október. Meira

Fastir þættir

29. september 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 29. september, er fimmtugur Jónas Jóhannesson...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 29. september, er fimmtugur Jónas Jóhannesson, Gili, Njarðvík . Hann og kona hans, Erla Hildur Jónsdóttir , verða að heiman á... Meira
29. september 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, er sextugur Jón Þ. Eggertsson...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, er sextugur Jón Þ. Eggertsson, forstjóri Netanausts í 35 ár. Jón og kona hans, Hólmfríður Guðmundsdóttir , eru að heiman í... Meira
29. september 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Laugardaginn 1. október nk. verður sextug Kristjana...

60 ÁRA afmæli. Laugardaginn 1. október nk. verður sextug Kristjana Gísladóttir, Suðurhvammi 16, Hafnarfirði. Meira
29. september 2005 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. 5. október nk. verður níræð frú Árbjörg Ólafsdóttir...

90 ÁRA afmæli. 5. október nk. verður níræð frú Árbjörg Ólafsdóttir, Suðurhólum 30. Í tilefni afmælisins mun hún taka á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 2. október á milli klukkan 15 og... Meira
29. september 2005 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bikarinn. Norður &spade;G82 &heart;KG63 ⋄106 &klubs;KG108 Suður &spade;ÁKD9 &heart;Á2 ⋄Á9743 &klubs;ÁD Hvernig á að spila sex grönd í suður með litlu laufi út? Meira
29. september 2005 | Fastir þættir | 390 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 23. september mættu 14 pör til leiks og spiluðu monrad-tvímenning. Ómar Olgeirsson og Ísak Örn Sigurðsson voru með yfirburða forystu allan tímann og enduðu með rúmlega 71% skor. Meira
29. september 2005 | Viðhorf | 835 orð | 1 mynd

Ég þýddi "skjöl"

[...] eins og allir íslenskir fjölmiðlamenn vita þarf stundum að sinna litlum, nauðaómerkilegum verkefnum líka í þessu starfi. Við getum ekki öll verið alltaf í því að fara í gegnum krassandi einkaskjöl annars fólks [...] Meira
29. september 2005 | Dagbók | 535 orð | 1 mynd

KFRÍ skeggræðir um jafnrétti

Þorbjörg Inga Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður og formaður Kvenréttindafélags Íslands, fæddist á Blönduósi 30. janúar 1967. Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild HÍ 1993 og viðskipta- og rekstrarnámi frá Endurmenntunarstofnun HÍ 2000. Meira
29. september 2005 | Í dag | 15 orð

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn...

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins." (Jh. 12,36.) Meira
29. september 2005 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 Bg4 7. Rbd2 Dd7 8. He1 h5 9. Rb3 0-0-0 10. Be3 Bxe3 11. Hxe3 d5 12. exd5 Rxd5 13. Bxd5 Dxd5 14. De1 f6 15. h3 Bd7 16. Rbd2 g5 17. Re4 Hdf8 18. Kh1 g4 19. Rg1 f5 20. c4 Dg8 21. Rc5 Be8 22. Meira
29. september 2005 | Fastir þættir | 1502 orð | 2 myndir

Uppbyggingin byggist á góðum tamningamönnum

Guðmar Þór Pétursson og fjölskylda hafa verið að vinna að markaðssetningu íslenska hestsins í Bandaríkjunum síðastliðin tíu ár. Upp á síðkastið hefur verið þónokkur umræða meðal hestamanna um atvinnuleyfi tamningamanna þar vestra. Meira
29. september 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji frétti að Innlit-útlit-þátturinn á Skjá einum með nýjum stjórnendum væri ekki sem verstur. En eftir að hafa horft á einn þátt komst Víkverji að það er álíka þreytandi að horfa á þessa þætti nú sem fyrr. Meira

Íþróttir

29. september 2005 | Íþróttir | 161 orð

Ballesteros á ferðina á ný

SPÆNSKI kylfingurinn Seve Ballesteros ætlar sér að taka þátt í Opna Madridar mótinu sem fram fer 13.-16. október nk. á Spáni en Ballesteros sem er 46 ára hefur ekki keppt sem atvinnumaður í 18 mánuði. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Benítez vildi vítaspyrnur

RISASLAGUR gærkvöldsins í Meistaradeildinni í knattspyrnu endaði með markalausu jafntefli þar sem ensku liðin Liverpool og Chelsea áttust við í Liverpool. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 229 orð

Birgir Leifur leikur í Frakklandi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur leik á Áskorendamóti í Toulouse í Frakklandi sem hefst á fimmtudaginn. En þetta er næstsíðasta mót ársins á mótaröðinni. Birgir er í 84. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 200 orð

Fáir horfa á Juventus í Meistaradeildinni

FABIO Capello, þjálfari ítalska meistaraliðsins Juventus, segir að það sé ekki saga til næsta bæjar hve illa stuðningsmenn liðsins mæti á leiki liðsins í Meistaradeildinni. En aðeins 11. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 702 orð

Framarar ósigraðir

DRENGIRNIR í Aftureldingu stóðu lengi vel uppi í hárinu á Fram þegar liðin mættust í Safamýrinni í gærkvöldi en þegar þeir misstu einbeitinguna snemma í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið, sigu fram úr og náðu forskoti, sem þeir héldu til loka í... Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Galdramaðurinn Valdimar

KA-menn fengu HK í heimsókn í gær og lentu í því að elta gestina nánast allan leikinn en voru þó næstum búnir að stela sigrinum á síðustu mínútunni þegar þeir komust í 29:28. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 1213 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 29:32 Laugardalshöll, Íslandsmótið...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 29:32 Laugardalshöll, Íslandsmótið, DHL-deild karla, miðvikudagur 28. september 2005. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 6:3, 9:6, 10:9, 14:11, 14:13 , 16:15, 16:18, 21:21, 25:25, 26:30, 29:32 . Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Haukar fyrstir til að leggja Val

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka urðu fyrstir til að leggja Valsmenn að velli í DHL-deildinni í ár en Hafnarfjarðarliðið hrósaði sigri í leik systurfélaganna í Laugardalshöll í gærkvöldi, 32:29. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 351 orð

Hef vonandi fundið fjölina

"VIÐ náðum okkur engan veginn á strik í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var staður og lélegur og vörnin ekki góð. Í seinni hálfleik small þetta í gang hjá okkur. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 13 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla Kennaraháskólinn: ÍS - Fjölnir 20.15 DHL-höllin: KR - ÍR 19. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 126 orð

KSÍ sektað um hálfa milljón. kr.

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sektað Knattspyrnusamband Íslands um 10. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 322 orð

Léttur sigur ÍR-inga

ÍR-INGAR áttu í tiltölulega litlum vandræðum með að sigra Stjörnuna 38:30 í Garðabænum í gærkvöldi. Breiðholtsliðið lék fínan handbolta, keyrði upp hraðann þegar það átti við en stillti upp af skynsemi þess á milli. Vörnin stóð vel fyrir sínu og Gísli Guðmundsson líka í markinu. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* MARKÚS Máni Michaelsson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði...

* MARKÚS Máni Michaelsson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk þegar lið hans Düsseldorf tapaði 32:30, fyrir Wetzlar í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Róbert Sighvatsson gerði einnig fjögur mörk fyrir Wetzlar . Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 68 orð

Matthías E. þjálfar Fjölni

MATTHÍAS E. Sigvaldason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Fjölni í Grafarvogi til tveggja ára. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 160 orð

Sex úr U-19 ára liðinu leika með erlendum liðum

GUÐNI Kjartansson, þjálfari landsliðs karla í knattspyrnu sem skipað er leikmönnum 19 ára og yngri, hefur valið 18 manna hóp fyrir undankeppni Evrópumótsins, en riðill Íslands fer fram í Sarajevo í Bosníu/Hersegóvínu í byrjun október. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* STUÐNINGSFÓLK Aftureldingar fékk kaldar kveðjur í Safamýrinni í...

* STUÐNINGSFÓLK Aftureldingar fékk kaldar kveðjur í Safamýrinni í gærkvöldi. Þegar það náði upp stemmningu á pöllunum sendi stjórnarmaður Fram unga drengi með trommur yfir til þeirra. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 248 orð

Sölvi Geir eini nýliðinn í hópnum

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson þjálfarar íslenska landsliðsins í knattspyrnu hafa valið hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Pólverjum í Varsjá 7. október og leikinn gegn Svíum í Stokkhólmi í undankeppni HM 2006 12. október. Meira
29. september 2005 | Íþróttir | 156 orð

Tæknivæddir kylfingar

Í BYRJUN næsta árs verða nokkrar breytingar gerðar á golfreglum Royal & Ancient golfklúbbsins í Skotlandi sem er æðsta stig Golfsambanda í Evrópu en ein af stærstu breytingunum er að kylfingum verður heimilt að notfæra sér nýjustu tækni til þess að meta... Meira

Viðskiptablað

29. september 2005 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Abramovitsj selur Sibneft

GASFYRIRTÆKIÐ Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins og hefur einkaleyfi á framleiðslu náttúrugass í landinu, hefur fest kaup á 73% hlut í olíufélaginu Sibneft. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 1632 orð | 2 myndir

Betrumbætur á hlutum úr daglega lífinu þýða betra daglegt líf

Birgir Grímsson útskrifaðist fyrir rúmum hálfum mánuði með mastersgráðu í iðnhönnun frá Háskólanum í Lundi. Kristján Torfi Einarsson ræddi við hann um fagið og framtíðarmöguleika ungra iðnhönnuða hér á landi. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 104 orð

Björgólfur Thor hætti við að kaupa DNA Finland

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson var nálægt því að kaupa finnska fjarskipafélagið DNA Finland í sumar. Frá þessu er greint í finnska vefmiðlinum eFinland . Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 71 orð

Breytingar á Acta lögmannsstofu

SIGURÐUR B. Halldórsson hæstaréttarlögmaður hefur gengið til liðs við Acta lögmannsstofu, sem einn af eigendum stofunnar. Sigurður starfaði áður sem lögmaður í tjónadeild Vátryggingafélags Íslands. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

DAX-vísitalan nær þriggja ára hámarki

DAX-hlutabréfavísitalan í Þýskalandi hækkaði um nær 1,7% í gær og fór í 5.048 stig og hefur ekki verið hærri frá því í maí árið 2002. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 1121 orð | 2 myndir

Endurnýjun á flugflota Avion Group hafin

Avion Group gekk frá samningum um kaup á fjórum nýjum Boeing 777 flutningavélum á dögunum. Arnór Gísli Ólafsson var í Seattle og komst að því að kaupin á vélunum eru aðeins hluti af áætlunum félagsins um gagngera endurnýjun flugflota félagsins. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 129 orð

ESB skoðar uppsagnir HP

EVRÓPUSAMBANDIÐ, ESB, stefnir að því að kanna hvernig hægt verði að draga úr þeim skaða sem fyrirhugaðar fjöldauppsagnir bandaríska tölvufyrirtækisins Hewlett-Packard, HP, muni hafa í Evrópu. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 164 orð

Fallegar umbúðir

ÚTHERJI sótti fund í síðustu viku sem haldinn var af einu af stóru fjármálfyrirtækjanna. Fundurinn var um margt merkilegur og vel sóttur. Það sem hins vegar vakti mesta athygli útherja voru þær umbúðir sem fundurinn var klæddur í. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Fleiri fyrirtæki loka en opna í Danmörku

FYRIRTÆKI sem hættu starfsemi í Danmörku á tímabilinu frá 2001 til 2003 voru fleiri en þau sem hófu starfsemi. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Flækjustig upplýsingakerfa heftir framþróun

Enzo Greco er háttsettur maður innan IBM og leiðir stefnumótun fyrirtækisins í hugbúnaðarlausnum. Kristján Torfi Einarsson ræddi við hann um þær lausnir sem hugbúnaðargeirinn leggur mesta áherslu á um þessar mundir. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Fyrstir á Bandaríkjamarkað

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÍSLANDSBANKI gekk í gær frá samningi um skuldabréfaútgáfur fyrir einn milljarð Bandaríkjadala eða 66 milljarða íslenskra króna en um 40% voru seld til bandarískra langtímafjárfesta. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Gott uppgjör H&M

HAGNAÐUR sænska fatarisans Hennes & Mauritz á þriðja ársfjórðungi nam 3,3 milljörðum sænskra króna, sem samsvarar um 27 milljörðum íslenskra króna. Til samanburðar má nefna að hagnaður KB banka á fyrri helmingi ársins var tæplega 25 milljarðar króna. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Halli á vöruskiptum ríflega tvöfaldast

INNFLUTNINGUR í ágústmánuði nam ríflega 25,9 milljörðum króna og var hann tæplega 7,5 milljörðum meiri en í ágústmánuði í fyrra ef miðað er við gengi þessa árs. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 50 orð

Hlutabréf lækka í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% og er 4.582 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 8,0 milljörðum króna. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 873 orð | 1 mynd

Hraðbraut í báðar áttir

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is NÝLEGA kom út bókin Straumhvörf eftir Þór Sigfússon, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 325 orð | 2 myndir

Hvað gerir Seðlabankinn í dag?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TILKYNNT verður um stýrivexti næstu mánaða samhliða útgáfu Peningamála Seðlabanka Íslands síðar í dag. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 132 orð

Íslandsbanki kaupir stofnbréf í SPH

ÍSLANDSBANKI hefur keypt stofnbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar (SPH) en samkvæmt upplýsingum frá bankanum var það gert bæði til að miðla bréfum til þriðja aðila og til fjárfestingar þar sem bankinn telji stofnbréfin vera áhugaverðan fjárfestingakost. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 165 orð

Íslensku bankarnir standast samanburð

ÞEGAR borið er saman verðmæti íslenskra banka og erlendra með svokölluðu V/H hlutfalli kemur í ljós að íslensku bankarnir standa vel. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. V/H hlutfall er hlutfall hagnaðar af markaðsvirði fyrirtækis. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Kaupþing í Svíþjóð styrkir íslenskukennslu

KAUPÞING banki í Svíþjóð hefur afhent háskólanum í Uppsölum eina milljón íslenskra króna að gjöf, sem nota skal til þess að efla íslenskukennslu við skólann. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 1043 orð | 1 mynd

Kennslubókardæmi í MIT

Ráðgjafafyrirtækið Annata hf. hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Kristján Torfi Einarsson ræddi við Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, um velgengnina og stjórnunarstefnu sem vakið hefur athygli. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 44 orð

Krónan veikist um 0,7%

GENGI krónunnar veiktist um 0,7% í gær. Við upphaf viðskipta var gengisvísitalan 106,30 stig, en hún var komin í 107,0 stig við lok þeirra. Velta á millibankamarkaði var 15,1 milljarður króna. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 761 orð | 1 mynd

Land hinna rísandi vona?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is JAPAN hefur oft verið nefnt land hinnar rísandi sólar en hvað varðar efnahag landsins má segja að ekki hafi sést til sólar síðasta áratuginn eða svo. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Laun starfsmanna Volkswagen lækka um 20%

VERKALÝÐSFÉLAG starfsmanna Volkswagen verksmiðjanna í Wolfsburg hafa samþykkt að taka á sig 20% launalækkun til þess að tryggja að framleiðsla á nýjum jepplingi fyrirtækisins, sem hefjast á árið 2007, verði í Wolfsburg en ekki utan Þýskalands. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 87 orð

Lélegur fjárfestingarkostur

OLD Mutual, sem lagt hefur fram yfirtökutilboð í sænska tryggingafélagið Skandia, er meðal verstu fjárfestingarkosta í Evrópu um þessar mundir, samkvæmt samantekt Bloomberg-fréttaþjónustunnar á mati sérfræðinga. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Mál stofnanda Parmalat tekið fyrir í rétti

RÉTTARHÖLD yfir Calisto Tanzi, stofnanda og fyrrverandi forstjóra ítalska mjólkurframleiðslufyrirtækisins Parmalat, hófust í Mílanó á Ítalíu í gær. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 170 orð

Mosaic hagnast um 300 milljónir

HAGNAÐUR Mosaic Fashions hf. á fyrri helmingi þessa árs eftir skatta nam 2,7 milljónum sterlingspunda, sem svarar til um 300 milljóna íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 2,8 milljónir punda. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Motorola framleiðir fyrir fátækustu lönd heims

SÍMAFRAMLEIÐANDINN Motorola hefur fengið það verkefni að framleiða sex milljón ódýra GSM-síma sem ætlaðir verða til sölu í sautján af fátækustu löndum heims. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 124 orð

Mælt með að fjárfestar haldi bréfum í Landsbanka

LANDSBANKINN er um 200 milljarða virði, samkvæmt verðmati sem Greining Íslandsbanka hefur unnið. Jafngildir það 21 krónu á hlut og mælir hún með því að fjárfestar haldi bréfum sínum í bankanum þegar til lengri tíma er litið. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 104 orð

Ná tölvupósti í gegnum farsímann

SÍMINN hefur sett á markað svokallað OpenHand fyrir farsíma, en með því hafa viðskiptavinir Símans í atvinnulífinu m.a. aðgang að tölvupósti sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Pepsi hagnast um 13 milljarða

HAGNAÐUR Pepsi gosdrykkjaframleiðandans á þriðja ársfjórðungi yfirstandandi fjárhagsárs nam 205 milljónum Bandaríkjadala, sem svarar til um 13 milljarða íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 191 milljón dala. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 244 orð | 3 myndir

Samruni Burðaráss við LÍ og Straum samþykktur

SAMRUNI Burðaráss við Landsbanka Íslands annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar hefur verið samþykktur hjá Samkeppniseftirlitinu. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

SPRON í samstarf við Vörð Íslandstryggingu

SPRON og Vörður Íslandstrygging hafa hafið samstarf sem felur í sér sérkjör til viðskiptavina SPRON. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 61 orð

Sterling í innanlandsflug

LÁGFARGJALDAFLUGFÉLAGIÐ Sterling hefur gefið til kynna að það hyggist hasla sér völl í innanlandsflugi í Danmörku í samkeppni við SAS. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Traustur en svolítið ofvirkur

Hugi Hreiðarsson hefur verið markaðs- og kynningarstjóri Atlantsolíu í tvö ár. Kristján Torfi Einarsson ræddi við manninn og komst að því að hann er ekki síður vel liðinn en fyrirtækið sem hann talar fyrir. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Tvö ný lyf frá Actavis á markað í Rússlandi

ACTAVIS hefur sett ofnæmislyfið Cetrizine á markað í Rússlandi. Lyfið hefur verið á markaði hér á landi í nokkur ár. Í lok októbermánaðar mun Actavis einnig setja blóðþrýstingslyfið Fosinopril á markað í Rússlandi. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 1257 orð | 1 mynd

Töfrahattur og níu líf Steve Jobs

Með iPod-tónhlöðunni og iTunes varð Apple á ný vörumerki nýsköpunar og frumleika í hugum margra. Fyrir Steve Jobs, sem aðallega var frægur fyrir að hafa tapað fyrir Bill Gates, hlýtur sigurinn að vera sætur. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér sigurgönguna og spyr: Hvað næst? Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 107 orð

Uppreisn hluthafa Old Mutual

STÓR hluti hluthafa í suður-afríska tryggingafélaginu Old Mutual er á móti fjandsamlegri yfirtöku á sænska tryggingafélaginu Skandia. Þetta var ástæða þess að skilyrði um meðmæli stjórnar Skandia var sett í yfirtökutilboðið. Nú hafa hluthafar sem ráða... Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

US Airways og American West sameinast

NÁÐST hefur samkomulag um að sameina bandarísku flugfélögin US Airways og American West, sem bæði hafa átt í erfiðleikum að undanförnu. Við sameininguna verður til sjötta stærsta flugfélag Bandaríkjanna, miðað við fjölda farþega . Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Vandræði hjá NYT

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur tilkynnt að það sé að endurskoða lánshæfismat útgáfufyrirtækisins The New York Times Co. í kjölfar afkomuviðvörunar félagsins og boðaðra uppsagna starfsmanna. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 342 orð

Verkfærið bitlausa

Seðlabanki Íslands mun tilkynna ákvörðun sína um stýrivexti í dag. Stýrivöxtum er ætlað að halda verðlagi stöðugu og sporna við þenslu í hagkerfinu á þann hátt að þeir slá á innlenda eftirspurn til skamms tíma. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Viðskiptasendinefnd á leið til Póllands

UNDIRBÚNINGUR er í gangi vegna ferðar viðskiptasendinefndar til Póllands undir forystu Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, 16.-19. október næstkomandi. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 111 orð

Yfirdráttarlán aukast á ný

YFIRDRÁTTARLÁN heimilanna hafa aukist á ný eftir að hafa lækkað á síðari hluta ársins 2003 og árinu 2004. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar segir m.a.: "Endurspeglar þetta vaxandi einkaneyslu umfram vöxt kaupmáttar neytenda. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Þrautseigur bankastjóri

ANTONIO Fazio, bankastjóra ítalska seðlabankans, hefur tekist að forðast allar þær tilraunir sem Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, hefur gert til þess að losna við hann. Meira
29. september 2005 | Viðskiptablað | 4010 orð | 12 myndir

Ævintýrin handan við hornið

Latibær hefur fengið kaupstaðarréttindi. Fyrirbærið er ekki lengur hugmynd eins hugsjónamanns, heldur er það á góðri leið með að verða stórveldi í alþjóðlegu barnasjónvarpi. Meira

Ýmis aukablöð

29. september 2005 | Málið | 332 orð | 7 myndir

Benni Hemm Hemm

Hljómsveitin Benni Hemm Hemm telur hátt í þrjátíu eiginlega meðlimi en þó eru "aðeins" níu til þrettán þeirra sem spila í senn á tónleikum. Meira
29. september 2005 | Málið | 1854 orð | 1 mynd

Bolli Thoroddsen

Bolli Thoroddsen hlaut endurkosningu til formanns Heimdallar í fyrrakvöld og má því með sanni segja að hann hafi verið að klífa metorðastigann innan Sjálfstæðisflokksins að undanförnu. Meira
29. september 2005 | Málið | 1278 orð | 1 mynd

Daðrað við sálfræðina

Hvernig hefur þú það í dag? "Brattur og hress að vanda, yngri í dag en í gær! Meira
29. september 2005 | Málið | 207 orð | 1 mynd

Dansbúðir

Um helgina má eiga von á að sjá einhverja taka sporið á götum borgarinnar en á morgun mun hefjast viðamikið dansnámskeið sem mun standa yfir í þrjá daga. Námskeiðið hefst á föstdaginn og verður haldið í stóra sal Sporthússins í Kópavogi. Meira
29. september 2005 | Málið | 273 orð | 4 myndir

Enn að ólátabelgnum

Katherine Moss hefur verið að vekja athygli fjölmiðla allt frá því hún "ruddist" inn í fyrirsætuheiminn í byrjun níunda áratugarins. Meira
29. september 2005 | Málið | 458 orð | 5 myndir

Forðist okkur

Undanfarin jól hefur fylgt jólabókaflóðinu ein bók sem er töluvert ólík fæðingarsystkinum sínum. Til að byrja með er þessi ekki plöstuð inn, hún dálítið drusluleg og lyktar öðruvísi en hinar. Meira
29. september 2005 | Málið | 325 orð | 7 myndir

Hátískuvara fyrir venjulega fólkið

Hún birtist með litlum fyrirvara og hverfur eftir ár. Hún auglýsir aldrei og hana má ekki reka á hefðbundnum verslunarsvæðum. Meira
29. september 2005 | Málið | 397 orð | 3 myndir

Hætturnar leynast víða

Við höfum fulla ástæðu til að hafa varann á okkur þegar franskar kartöflur, kartöfluflögur og brasaður matur er annars vegar. Franskar kartöflur eru til að mynda afar ríkar af einföldum kolvetnum, transfitusýrum, vanalega þaktar salti og löðrandi í... Meira
29. september 2005 | Málið | 95 orð | 5 myndir

Í takt við tímann

Á opnu tískuhúsi í Kringlunni síðasta fimmtudag gátu gestir og aðrir velunnarar tískunnar fengið útrás fyrir áhuga sínum á tískunni. Þessi hápunktur tískudaganna sem haldnir hafa verið undanfarna daga í Kringlunni setti skemmtilegan svip á Kringluna. Meira
29. september 2005 | Málið | 1276 orð | 3 myndir

Málefni mannréttinda

Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík verður boðið upp á fimmtíu myndir víðsvegar að úr heiminum, sem skipt er niður í 7 flokka og mun hátíðin eins og fyrr segir hefjast í dag og standa yfir í 11 daga. Meira
29. september 2005 | Málið | 409 orð | 4 myndir

Með stórborgarstemmningu

Laufey Eyþórsdóttir verslunarstjóri í GS skóm á Laugaveginum býr á Álftanesi í sinni fyrstu íbúð. Meira
29. september 2005 | Málið | 349 orð | 1 mynd

Red Eye

Spennumyndin Red Eye er væntanleg í Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Akureyri á morgun 30. Meira
29. september 2005 | Málið | 223 orð | 1 mynd

SAUTJÁNDA MÁLIÐ

Lukkan hefur svo sannarlega ekki elt mig undanfarna daga og vikur tengt bílnum mínum. Ég er svo sem ekki besti ökumaður landsins, en get ekki tekið á mig persónulega alla þá ólukku sem ég hef lent í að undanförnu. Meira
29. september 2005 | Málið | 969 orð | 1 mynd

Skrítnar Ólífur

Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson situr í dagskrárnefnd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík sem hefst í dag, 29. september og stendur til 9. október. Hátíðin stefnir að því að bjóða fólki að sjá það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Meira
29. september 2005 | Málið | 142 orð | 4 myndir

Tískudrottningin

Leikkonan Natasha Henstridge sem flestir muna eflaust eftir úr kvikmyndunum The Species og The Whole Ten Yards kann svo sannarlega að klæða sig. Meira
29. september 2005 | Málið | 299 orð | 1 mynd

Það sem að er á Íslandi

Hér skal tekið á stórum vandamálum í eitt skipti fyrir öll. Fyrst ber þó að geta þess að Ísland er með ríkustu löndum í heimi. Það þýðir að hér sé gott að búa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.