Greinar föstudaginn 30. september 2005

Fréttir

30. september 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

2,5 milljarðar í fjarskiptasjóð

SÁ HLUTI söluandvirðis Símans, samtals 2,5 milljarðar, sem á að nota til að stuðla að uppbyggingu á sviði fjarskiptamála, rennur í sérstakan fjarskiptasjóð á árunum 2005 til 2009. Frumvarp um sjóðinn verður lagt fram á Alþingi í haust. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Almar gefur kost á sér í 2. sæti í Hafnarfirði

ALMAR Grímsson hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem haldið verður í nóvember nk. Sækist hann eftir 2. sæti á framboðslista flokksins í næstu sveitarsjórnarkosningum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Aukið aðhald boðað í peningastefnunni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BIRGIR Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, tilkynnti á blaðamannafundi í gær að stýrivextir bankans yrðu hækkaðir um 0,75 prósentustig. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Áfengismælir fyrir atvinnubílstjóra

GANGI hugmyndir sænska fyrirtækisins Foxguard eftir verða áfengismælar eða svokallaðir alkólásar komnir í fyrstu bifreiðar atvinnubílstjóra hér á landi innan fárra mánaða en fyrirtækið vinnur nú hörðum höndum að því að kynna vöruna. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Barnahús opnað í Svíþjóð í dag að íslenskri fyrirmynd

BARNAHÚS að íslenskri fyrirmynd verður opnað í Linköping í Svíþjóð í dag, að viðstöddum þeim Silvíu Svíadrottningu, Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, og Svavari Gestssyni, sendiherra Íslands í Svíþjóð, ásamt fleirum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Draumar í þjóðtrú Íslendinga | Björg Bjarnadóttir sálfræðingur heldur...

Draumar í þjóðtrú Íslendinga | Björg Bjarnadóttir sálfræðingur heldur fyrirlestur í sal Zontaklúbbs Akureyrar, Aðalstræti 54, á morgun, laugardaginn 1. október, kl. 14. Hann nefnist: Draumar í þjóðtrú Íslendinga. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ekki skaðleg áhrif af samruna Atorku og Besta

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur í nýjum úrskurði ekki ástæðu til að aðhafast vegna samruna Atorku Group hf. og hreinlætisvörufyrirtækisins Besta ehf. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Eldri borgarar þinga

Laugardalur | Hverfisráð Laugardals, í samvinnu við Félag eldri borgara og Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, býður eldri borgurum í Laugardal til íbúaþings mánudaginn 3. október kl. 12.30-16.30 á Grand Hótel. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Engar óvæntar hækkanir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Enn af Pétri

Vísa Péturs í Reynihlíð þarfnast skýringa. Hún er um Björn Dagbjartsson. Stebbi hólkur ók vegavinnumönnum á hristjárni, þ.e. vörubíl. Þeir tóku upp dóttur Kristjáns á Mýlaugsstöðum, en stýft og sílt var mark hans. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð

Enn vantar í 80 stöður í leikskóla Reykjavíkur

RÁÐIÐ var í 22 stöðugildi á leikskólum Reykjavíkurborgar í síðustu viku en enn vantar í um 80 stöður, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri aðspurð hvort ástandið á leikskólum borgarinnar hefði lagast að undanförnu. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 306 orð

Er alnæmisveiran heldur að veiklast?

EKKI er óhugsandi, að veiran, sem veldur alnæmi, sé farin að veiklast og muni því með tíð og tíma ekki verða sá ógnvaldur, sem hún er nú. Kemur þetta fram hjá hópi vísindamanna, sem vinna á rannsóknastofnun fyrir hitabeltissjúkdóma í Antwerpen í Belgíu. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Erfitt að gagnrýna bankann í þessari stöðu

"Það er erfitt að gagnrýna Seðlabankann í þessari stöðu," sagði Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, um stýrivaxtahækkunina sem bankinn boðaði í gær. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Femínistafélagið gagnrýnir lögregluna

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands átelur þau vinnubrögð lögreglunnar í Reykjavík sem urðu til þess að ríkissaksóknari ákvað að sækja ekki til saka þrjá karlmenn sem frömdu hópnauðgun á konu sumarið 2002. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fimm dómarar fjalla um frávísun Héraðsdóms

FIMM dómarar munu taka þátt í meðferð Hæstaréttar á kæru ríkislögreglustjóra vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa Baugsmálinu frá í heild sinni. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjármögnun óperuhúss langt komin

HUGMYNDIN um óperuhús í Kópavogi er komin langt á leið með að verða að veruleika, að sögn Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs. Fjármögnun ætti að ljúka í næsta mánuði gangi allt að óskum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Forgangsmál | Lenging Akureyrarflugvallar ætti að verða forgangsmál við...

Forgangsmál | Lenging Akureyrarflugvallar ætti að verða forgangsmál við næstu endurskoðun samgönguáætlunar að mati aðalfundar Eyþings sem haldinn var nýlega. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Forval VG í Reykjavík á morgun

FORVAL VG í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga fer fram á morgun, laugardag, í húsakynnum VG, Suðurgötu 3. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Friðarferli | Tim Murphy flytur fyrirlestur á fundi sem Stefna efnir til...

Friðarferli | Tim Murphy flytur fyrirlestur á fundi sem Stefna efnir til á morgun, laugardaginn 1. október, kl. 14 í húsnæði sínu, Hafnarstræti 98. Hann mun fjalla um friðarferlið á Norður-Írlandi, forsögu og horfur. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gott haustveður | Félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík telja erfitt...

Gott haustveður | Félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík telja erfitt að spá fyrir um veðrið í komandi mánuði, október. Flestir voru þó á því að 3. október myndi veðrið batna, þar sem tungl kviknar í suðaustri. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Hefðu viljað sjá skoðun á hæfi forsætisráðherra

FORMENN stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi eru ánægðir með að umboðsmaður Alþingis skuli hefja úttekt á stöðu mála og vinnubrögðum er tengjast einkavæðingarferlinu. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Helmingi færri rækjuverksmiðjur

RÆKJUVINNSLAN Íshaf á Húsavík segir öllu starfsfólki sínu, um 25 manns, upp störfum frá næstu mánaðamótum vegna erfiðra rekstrarskilyrða rækjuiðnaðarins. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hópstarf fyrir unglinga með athyglisbrest og ofvirkni

HITTUMST-hópurinn mun hittast vikulega í október og nóvember, alls átta skipti, á miðvikudögum kl. 16 - 18, í fyrsta skipti 5. október nk. og verður stærð hans 15 unglingar. Hópurinn er fyrir unglinga í 9. og 10. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 106 orð

Hraðsoðinn skilnaður

Bogota. AP. | Ný lög í Kólombíu gera hjónum kleift að skilja á einni klukkustund og verður kostnaður við það innan við 1.000 ísl. kr. Lögin voru afgreidd frá þinginu í júlí og ætlar forseti landsins, Alvaro Uribe, að undirrita þau á næstunni. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hringvegur | Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur ítrekað...

Hringvegur | Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur ítrekað fyrri samþykktir samgöngunefndar SSA um að hraða eins og frekast er kostur framkvæmdum við hringveginn á Austurlandi og krefst þess að lokið verði við að leggja hann bundnu slitlagi... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Hrútadagurinn mikli á Raufarhöfn

Raufarhöfn | Bændurnir Gunnar Guðmundsson í Sveinungsvík, Helgi Árnason, Hjarðarási, Kristinn Steinarsson, Reistarnesi, Sigurður Árnason, Presthólum, og Jón Þór Guðmundsson, Leirhöfn, ákváðu að koma til móts við kaupendur kynbótahrúta með því að halda... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hulda Valtýsdóttir áttræð

MARGT manna samfagnaði Huldu Valtýsdóttur, stjórnarmanni Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, fyrrverandi blaðamanni á Morgunblaðinu, og formanni Skógræktarfélags Íslands þegar hún fagnaði áttatíu ára afmæli sínu á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hægt að bjarga yfir milljón börnum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BÓLUEFNI er orðið ódýrara og aðgengilegra en áður gerðist en samt skortir mikið á að nóg sé gert af því að bólusetja börn og barnshafandi konur í þróunarlöndunum, að sögn Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Íslandsbanki selur skuldabréf fyrir Clearwater

ÍSLANDSBANKI hefur samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins lokið sölu skuldabréfa fyrir Clearwater Seafoods Limited Partnership, dótturfélag kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins Clearwater Seafoods Income Fund. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jóhanna til RÚV

Ríkisútvarpið hefur ráðið til sín Jóhönnu Vilhjálmsdóttur til starfa við nýjan þátt Sjónvarpsins, sem kemur í stað Kastljóss, en þar er um að ræða nokkra umbreytingu á hinu gamla Kastljósi. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kvennalið KA/Þórs í slaginn á ný

KVENNALIÐ KA/Þórs er mætt til leiks á ný á Íslandsmótinu í handknattleik en liðið dró sig út úr keppni á síðustu leiktíð vegna meiðsla leikmanna og manneklu. Liðið ætlar sér stóra hluti í ár og hefur fengið til liðs við sig nýja leikmenn í baráttunni. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Leggja til að lög um dauðarefsingar verði endurskoðuð í Kína

Stjórnvöld í Kína ætla að endurskoða hegningarlög sem kveða á um að hægt sé að dæma menn til dauða fyrir ofbeldisglæpi og efnahagsleg lögbrot, skrifar Niels Peter Arskog, fréttaritari í Peking. Kína, fjölmennasta ríki heims, er nú það land sem tekur flesta afbrotamenn af lífi. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT

Tinna rangfeðruð Í viðtali við Þorstein Hauksson tónskáld í blaðinu í gær, varð blaðamanni það á, þegar Þorsteinn nefndi Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara, að segja, gegn betri vitund, að Tinna væri dóttir hans. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Lyfseðilsskyld lyf lækka á morgun

LYFJAVERÐ í heildsölu mun lækka á um þrjú hundruð pakkningum frá og með morgundeginum þegar til framkvæmda kemur annar hluti samkomulagsins sem heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið gerði við Félag íslenskra stórkaupmanna (FÍS) og Actavis í fyrra um... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Margir í vanda vegna bjór- og léttvínsneyslu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FJÖLGUN á allra síðustu árum í hópi fertugra og eldri sem koma til meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi í fyrsta sinn, skýrist hugsanlega af nýjum þjóðfélagsvanda sem stafar af léttvíns- og bjórneyslu. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Matur og tónar

Litlar freistingar í mat og tónum er eins konar yfirskrift hádegistónleika í Ketilhúsinu í dag, föstudaginn 30. september kl. 12.15. Tónlistarfélag Akureyrar efnir til þeirra í samvinnu við Einar Geirsson landsliðskokk á Karólínu restaurant. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í bílsprengingum í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Að minnsta kosti 85 manns biðu bana og 110 særðust er sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu með fáeinna mínútna millibili upp þrjá bíla í sjítaborg fyrir norðan Bagdad í Írak í gær. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Missti stjórn á bílnum í lausamöl

KONA slapp með minniháttar meiðsl þegar fólksbíll hennar valt á veginum um Mikladal, milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar í gærmorgun. Bíllinn er talinn ónýtur. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Móðurskóli í umferðarfræðslu

Grundaskóli á Akranesi verður móðurskóli á sviði umferðarfræðslu hér á landi. Samningur þess efnis milli Umferðarstofu og Grundaskóla var undirritaður á Akranesi nú í vikunni að viðstöddum samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Mun grynnka á biðlistum eftir hjúkrunarrými

SAMKOMULAG um nýtt hjúkrunarheimili fyrir aldraða í Sogamýri austan við Mörkina í Reykjavík var undirritað af Jóni Kristjánssyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mun kæra Fréttablaðið og blaðamann þess

JÓN Gerald Sullenberger mun í næstu viku kæra Fréttablaðið og blaðamanninn sem skrifað hefur fréttir byggðar á tölvupóstum sem fóru milli hans og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Baugs, fyrir birtingu þeirra í blaðinu í gær og fyrradag. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Námskeið fyrir foreldra um NemaNet

NÁMSKEIÐ fyrir foreldra grunnskólabarna um NemaNet verður haldið í Brekkuskóla á miðvikudag, 5. október. Um er að ræða tvö námskeið, það fyrra hefst kl. 17 en það síðara kl. 20. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Netþjónusta verði flokkuð eftir öryggi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HRAFNKELL V. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nítjánda mark Gunnars Heiðars

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var enn og aftur á skotskónum fyrir sænska knattspyrnuliðið Halmstad í gærkvöld. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð

Norðurheimskautið hlýnar enn

LOFTSLAG og lífríki norðurheimskautsins er nú að fara í gegnum afar hraðar og mögulega varanlegar breytingar, ef marka má nýja skýrslu sem stofnun um mat á loftslagsáhrifum á norðurheimskautssvæðunum (ACIA) hefur skilað til þjóðanna átta sem liggja að... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Nýr skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna

HELGA Sigrún Harðardóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna í stað Péturs Gunnarssonar, sem gegnt hefur því starfi frá árinu 2003. Pétur hefur tekið við starfi sem upplýsingafulltrúi félagsmálaráðuneytisins. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

OR styrkir konur til náms í iðn- og verkfræði

FJÓRAR konur hlutu námsstyrki Orkuveitu Reykjavíkur, en styrkveitingarnar eru liður í jafnréttisáætlun Orkuveitunnar. Í ár bárust 27 umsóknir, þar af fimm vegna iðnnámsins. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

"Langt og leiðinlegt haust"

Mývatnssveit | Kári Þorgrímsson í Garði var að skoða kornakur sinn í gær. Þar er ekki sérlega fallegt yfir að líta eftir hálfsmánaðar kuldakast. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

"Veit efnið af andanum?"

FYRIRLESTRARÖÐIN Veit efnið af andanum? verður haldin í húsakynnum Háskóla Íslands alla laugardaga frá 1. október til 12. nóvember. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

"Öskunni snjóaði af himnum"

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir sundkona, sem býr í bænum Oxnard í um 40 km fjarlægð frá Los Angeles, sagðist í gær hafa orðið mjög vör við áhrif skógarelda sem þar geisa, þegar hún ók í átt að Los Angeles. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ráðstefna í Beirút um Ísland og Líbanon

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands og Háskólinn í Beirút í Líbanon standa saman að þriggja daga ráðstefnu um Ísland og Líbanon og áhrif Evrópusambandsins á þessi lönd. Ráðstefnan fer fram í Beirút dagana 30. september til 2. október. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rúllubaggar í BT

Jökuldalur | Ung snót frá Egilsstöðum, Elísabet Erlendsdóttir, var á dögunum gestkomandi á bænum Brú á Efri-Jökuldal. Þar var margt við að vera, m.a. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sameiningarvilji í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur lýst yfir ánægju sinni með það góða samstarf sem verið hefur við starfsmenn, stjórnendur og fulltrúa Vatnsleysustrandarhrepps varðandi starf samstarfsnefndar um sameiningu Hafnarfjarðar og... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Seðlabankinn stríðir við trúverðugleikavandamál

"ÞESSI hækkun er umfram það sem við spáðum og umfram það sem var vænst af markaðnum þannig að við fáum að sjá einhver áhrif á morgun," segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, aðspurður um hækkun stýrivaxta í gær. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 274 orð

Sextán ára fangelsi fyrir heiftarlega atlögu

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Hákon Eydal í 16 ára fangelsi fyrir að ráða fyrrum sambýliskonu sinni, Sri Rhamawati, bana 4. júlí 2004. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. mars sl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sissel Kyrkjebo komin

NORSKA söngkonan Sissel Kyrkjebø kom til landsins í gærmorgun ásamt um 120 manna fylgdarliði en hún syngur á þrennum tónleikum í Háskólabíói um helgina. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð

Sírennsli á kránni

Margir ölvinir eiga að sögn danska dagblaðsins Jyllandsposten við þann vanda að stríða að þegar setan á kránni er orðin löng er oft erfitt, vegna verkfalla í raddböndum og fleiri líffærum, að panta meira þegar kollan er tóm. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sjálfstæði heimilislækna verði aukið

AUKA þarf sjálfstæði heimilislækna og jafnframt að auka val og fjölbreytileika í grunnþjónustu við sjúklinga til að tryggja hag þeirra og heimilislækna. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skaparinn ekki með okkur

Akureyri | "Skaparinn er ekki með okkur þessa dagana - alla vega ekki við svona vinnu," sagði Gunnar Björgvinsson, starfsmaður Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar, þar sem hann var að vinna við endurbætur á lóð leikskólans Flúða, ásamt félaga... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Skíðagöngubrautin opnuð

"Við ætlum að kveikja ljósin í göngubrautinni í kvöld og opna þar með fyrir skíðagöngufólk," sagði sagði Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð

Sojabaunaolía á bílinn

Minneapolis. AFP. | Frá og með gærdeginum mátti ekki selja aðra dísilolíu í Minnesotaríki í Bandaríkjunum en þá, sem er að hluta unnin úr sojabaunum. Er tilgangurinn sá að draga úr eftirspurn eftir venjulegri dísilolíu. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

SPRON og Vörður í samstarf

SPRON og Vörður Íslandstrygging hafa hafið samstarf sem felur í sér sérkjör til viðskiptavina SPRON. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 75 orð

Staðfestu Roberts

Washington. AFP. | Bandaríska öldungadeildin staðfesti í gær skipan Johns Roberts sem næsta formanns hæstaréttar Bandaríkjanna og verður hann sá 17. til að gegna því embætti. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Stjórn SUS furðar sig á fulltrúavali Heimdallar

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS, lýsir yfir furðu sinni á fulltrúavali Heimdallar vegna SUS-þings sem hefst í dag og hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Við val á fulltrúum Heimdallar á þing SUS í Stykkishólmi, sem hefst 30. sept. nk. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 462 orð

Stuðlað verði að fjölbreytileika í þjónustu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Stýrivaxtastefna Seðlabankans er í öngstræti

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞAÐ er ljóst að Seðlabankinn getur ekki brugðist við versnandi verðbólguhorfum og vaxandi verðbólguvæntingum með öðrum hætti en að hækka stýrivexti, að mati Hannesar G. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Sýning | Elín Hansdóttir opnar sýningu í Galleríi Boxi á morgun...

Sýning | Elín Hansdóttir opnar sýningu í Galleríi Boxi á morgun, laugardaginn 1. október, kl. 15. Verkið SPOT er leikur með rými og ljós. Opið er á fimmtudögum og laugardögum, frá kl. 14 til 17 en einnig eftir samkomulagi. Sýningin stendur til 22. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Sýning | Margrét M. Norðdahl opnar á morgun, laugardaginn 1. október...

Sýning | Margrét M. Norðdahl opnar á morgun, laugardaginn 1. október, kl. 16, sýningu á Café Karólínu en hún nefnist: "The tuktuk (a journey)." Margrét útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2002 og hefur verið iðin við sýningar síðan. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sætta sig ekki við skerta þjónustu

Siglufjörður | Bæjarráð Siglufjarðar samþykkti á fundi sínum í vikunni ályktun þar sem fram kemur að ráðið mótmæli harðlega þeirri ákvörðun Símans að leggja niður starfsstöð fyrirtækisins á Siglufirði og segja upp tveimur starfsmönnum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Teikningar tilbúnar fyrir áramót

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Tekur sæti í stjórnarskrárnefnd

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Geirs H. Haarde utanríkisráðherra leyst hann undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Að tillögu Sjálfstæðisflokks hefur Halldór skipað Bjarni Benediktsson alþingismann í... Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Telur enga gagnrýni felast í spurningum umboðsmanns

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 1527 orð | 3 myndir

Tíunda hækkun stýrivaxta á sautján mánuðum

Seðlabanki Íslands kynnti 0,75 prósentustiga hækkun stýrivaxta sinna á blaðamannafundi í gær. Guðmundur Sverrir Þór sótti fundinn og ræddi við Birgi Ísleif Gunnarsson seðlabankastjóra. Meira
30. september 2005 | Erlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Tómarúm í þingflokki repúblikana

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Um 42% ungs fólks í áhættuhópi vegna fíkniefnaneyslu

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Verk Errós víkur fyrir NEXT

Kringlan | Framkvæmdir eru hafnar við byggingu 1.700 ferm. viðbótar við suðurbyggingu Kringlunnar, en í vor opnar verslunin NEXT svokallaða "flaggskipsverslun" á tveimur hæðum í húsnæðinu. Next hefur nú um 1. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Vextir áfram niðurgreiddir vegna félagslegra leiguíbúða

FÉLAGSMÁLA- og fjármálaráðherra hafi komist að samkomulagi um niðurgreiðslu vaxtakostnaðar vegna byggingar fjögur hundruð leiguíbúða á ári næstu fjögur árin, en íbúðirnar eru einkum ætlaðar félagasamtökum og sveitarfélögum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þakplötur fuku á Hellnum

BJÖRGUNARSVEITIN Björg í Snæfellsbæ var kölluð út til að fergja þakplötur við bæinn Gíslabæ á Hellnum í gærkvöld. Þakplöturnar rifnuðu þó ekki af þaki heldur lágu þær í bunka við bæinn þar sem til stóð að skipta um plötur á bænum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þjóðahátíð í Þorlákshöfn

Þjóðahátíð verður í Þorlákshöfn á morgun, laugardaginn 1. október. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

´Þórir aftur til Stöðvar 2

ÞÓRIR Guðmundsson, yfirmaður útbreiðslusviðs Rauða krossins, hefur verið ráðinn sem varafréttastjóri Stöðvar tvö og lætur því af starfi hjá RKÍ eftir tæplega áratug í starfi. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Ömmur á Super 8

Egilsstaðir | "Ég hef unnið mikið með menningarlegan bakgrunn fólks og reynt að finna sjálfa mig, því ég hef búið svo lengi erlendis" segir Kristín Scheving, sem nú sýnir verk sín á Egilsstöðum. Meira
30. september 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Örn í prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki í Reykjavík

ÖRN Sigurðsson arkitekt hefur lýst yfir framboði sínu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga vorið 2006. Sækist hann eftir fjórða til fimmta sæti á lista. Örn er fæddur 9. júní árið 1942 í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2005 | Leiðarar | 335 orð

Bólusetningar barna

Á ári hverju láta um 10,6 milljónir barna undir fimm ára aldri lífið í heiminum og er talið að koma mætti í veg fyrir dauða 1,4 milljóna þeirra með því einu að bólusetja þau. Meira
30. september 2005 | Staksteinar | 300 orð | 1 mynd

Hinn "ónefndi maður" Þorvaldar Gylfasonar

Þorvaldur Gylfason prófessor skrifar reglulega greinar í Fréttablaðið um þjóðmál. Meira
30. september 2005 | Leiðarar | 332 orð

Lagabrot

Atli Gíslason, hæstaréttarlögmaður og lögfræðingur Blaðamannafélags Íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að birting á tölvupóstum án heimildar væri brot gegn almennum hegningarlögum og mannréttindakafla stjórnarskrár. Meira
30. september 2005 | Leiðarar | 277 orð

Umferðarmenning Íslendinga

Reykjavíkurborg hyggst hrinda af stað svokallaðri vitundarvakningu um umhverfismál, sem á að standa fram á næsta vor. Lögð verður áhersla á þrjá þætti og eru samgöngumál fyrst á dagskrá. Í frétt um átakið í Morgunblaðinu í gær er talað við Ellý K. Meira

Menning

30. september 2005 | Tónlist | 170 orð

900 ungmenni á landsmóti lúðrasveita

HÁTT í níu hundruð ungmenni frá 19 stöðum á landinu taka þátt í 24. landsmóti Samtaka íslenskra skólalúðrasveita (SÍSL) um helgina. Mótið fer nú fram á Akranesi, en það var haldið í fyrsta sinn á Seltjarnarnesi árið 1969. Meira
30. september 2005 | Leiklist | 58 orð

Aukasýningar á Alveg brilljant skilnaði

NOKKRAR aukasýningar eru fyrirhugaðar á einleiknum "Alveg brilljant skilnaður" sem sýndur hefur verið í Borgarleikhúsinu að undanförnu. Aðstandendur segja það til marks um vinsældir sýningarinnar að unnt hafi verið að sýna hana á mánudögum. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Antony and The Johnsons

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda aukatónleika Antony and The Johnsons 11. desember næstkomandi. Í fréttatilkynningu segir að þegar Antony var tjáð að selst hefði upp á fyrri tónleikana á aðeins sjö mínútum, hafi hann orðið mjög undrandi og glaður. Meira
30. september 2005 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Áttugasta sýning á Piaf

Þjóðleikhúsið | Brynhildur Guðjónsdóttir mun túlka Edith Piaf, eina frægustu söngkonu heims, í 80. skipti í kvöld en sýning Þjóðleikhússins á samnefndu leikriti eftir Sigurð Pálsson hefur gengið á þriðja leikár á Stóra sviðinu. Meira
30. september 2005 | Leiklist | 241 orð | 1 mynd

Átt þú málverk?

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "VIÐ eigum vegg, átt þú málverk?" spyr Þjóðleikhúsið um þessar mundir, en í tilefni af leikritinu Halldór í Hollywood eftir Ólaf Hauk Símonarson, sem frumsýnt verður hinn 14. Meira
30. september 2005 | Fólk í fréttum | 345 orð | 1 mynd

Duglegur og alltaf að

Fyrsti aðalsmaður vikunnar er Einar Bárðarson athafnaskáld og nýskipaður dómari Idol - Stjörnuleitar. Af því tilefni er Einar fyrsti viðmælandi Íslensks aðals sem verður héðan í frá vikulega í Morgunblaðinu. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Fagmannlegur söngfugl

Hera Hjartardóttir leikur á gítar og syngur auk þess að semja öll lögin utan "Wings" eftir Brian Bedford. Meira
30. september 2005 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

...fylgdarliði

ÞÆTTIRNIR Entourage á Stöð 2 hafa hlotið nokkurt lof. Sagt er frá Vincent Chase ungum leikara á hraðri uppleið í Hollywood og þremur æskuvinum hans. Freistingarnar eru... Meira
30. september 2005 | Leiklist | 661 orð | 1 mynd

Fyrir fólk sem vill sjá fallega sögu

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is EINLEIKURINN Ég er mín eigin kona verður frumsýndur í Iðnó í kvöld, með Hilmi Snæ Guðnason í aðalhlutverki. Meira
30. september 2005 | Hugvísindi | 232 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar um meðvitundina

MEÐVITUNDIN er það sem gerir okkur að því sem við erum. Fyrirlestraröðin Veit efnið af andanum? verður haldin í húsakynnum Háskóla Íslands alla laugardaga frá 1. október til 12. nóvember. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Hestar bannaðir

KÖNTRÍSVEIT Baggalúts blæs til sveitasöngvamessu í Stúdentakjallaranum við Hringbraut í Reykjavík í kvöld. Leikin verða sönglög af hljómdisknum Pabbi þarf að vinna , í bland við sígilda sveitasöngva bandaríska. Meira
30. september 2005 | Menningarlíf | 658 orð | 2 myndir

Hvað má bjóða ykkur að hlusta á?

Það er varla hægt að ímynda sér annað - eftir að hafa skoðað tillögur að nýja Tónlistarhúsinu - að um það muni ríkja sátt. Tónlistarfólk mun sjá, að þörfum þess um tónleikaaðstöðu verður fullnægt. Tónleikasalirnir tveir, fyrir 1. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Knattfimur og hugrakkur

VERALDLEGAR eigur Santiagos Munez voru tvær þegar hann fór yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna, tíu ára að aldri; fótbolti og snjáð mynd af HM-bikarnum í knattspyrnu. Meira
30. september 2005 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Kraftur þriggja

ÞÁTTURINN skemmtilegi um galdrasysturnar Phoebe, Paige og Piper er kominn aftur á dagskrá Skjás eins. Heillanornirnar (Charmed) segir frá baráttu systranna við ýmsa djöfla, sýnilega og ósýnilega, í samfélaginu. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Krakkar í kukli

KVIKMYNDIN hefst á því að Jósefína hittir gamlan mann sem býður henni verndargrip sem býr yfir þeim eiginleika að geta sent eiganda sinn aftur í tímann. Jósefína er í fyrstu treg við að samþykkja gjöfina en að lokum tekur hún við gripnum. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 75 orð

Leikstjórar svara spurningum

FJÖLDI aðstandenda mynda verður viðstaddur sýningar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Á eftir sýningum myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjörunum úr. Í dag verða þrír leikstjórar viðstaddir þrjár mismunandi sýningar. Meira
30. september 2005 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Málverk og útsaumur Sesselju

Í MENNINGARSAL Hrafnistu í Hafnarfirði stendur nú yfir sýning á verkum Sesselju Halldórsdóttur. Sesselja er fædd í Skálmardal í Múlasveit 1920 en hún fluttist til Reykjavíkur 1953 og hóf þá að fást við málaralistina og hannyrðir í frístundum. Meira
30. september 2005 | Myndlist | 791 orð | 1 mynd

Norsk áhrif í íslenskri menningu

UM ÞESSAR mundir er öld liðin frá friðsamlegum sambandsslitum Noregs og Svíþjóðar, en þau voru formlega gerð í júní árið 1905. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Nýr Bond í vikulokin?

MJÖG stutt er í að leikari verði ráðinn til að fara með hlutverk James Bond í nýrri kvikmynd um kvennagullið og njósnara hennar hátignar. Þessu heldur bandaríska kvikmyndablaðið Variety fram. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Nýtt lag með Nylon

NÝJASTA smáskífulag Nylon-flokksins var frumflutt í gær á FM 95,7. Lagið sem kallast "Góðir hlutir" og er eftir Óskar Pál Sveinsson og Ölmu Guðmundsdóttur verður á samnefndri plötu flokksins sem er væntanleg í verslanir í nóvember. Meira
30. september 2005 | Menningarlíf | 1022 orð | 2 myndir

Ópera Brittens valin vegna hæfileika Ísaks Ríkharðssonar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VETRARDAGSKRÁ Íslensku óperunnar verður í aðalatriðum byggð á þremur stórum uppfærslum. Æfingar eru hafnar á fyrsta verkefni vetrarins, en það er óperan Tökin hert eftir Benjamin Britten, sem frumsýnd verður 20. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Raunir í háloftunum

RED Eye er í leikstjórn hins kunna leikstjóra Wes Cravens, sem m.a. stóð að Scream -myndunum. Rachel McAdams ( The Notebook , Wedding Crashers ) leikur Lisu Reisert, sem er flughrædd. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Sveiflan mjúk og rokkið snarpt

Plokkfiskur, sönglög handa íslenskri alþýðu eftir Guðjón Baldursson. Guðjón semur öll lög, en þeir Guðjón og Hlynur Þorsteinsson semja texta ýmist einir eða í samvinnu. Meira
30. september 2005 | Kvikmyndir | 630 orð | 1 mynd

Upphafið að byltingu

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hófst í gær eins og alþjóð veit en á henni mun kenna ýmissa kvikmyndagrasa. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Without Gravity hætt

ÍSLENSKA hljómsveitin Without Gravity, sem áður gekk undir nafninu Tenderfoot, er hætt störfum. Árni Benediktsson, umboðsmaður sveitarinnar, vill þó ekki útiloka að sveitin komi saman aftur. Meira
30. september 2005 | Tónlist | 525 orð | 1 mynd

Þögnin er gulls ígildi

Eftir helgi kemur út geisladiskurinn Thank God for Silence með hljómsveitinni Sign. Platan er þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar en áður hefur Sign sent frá sér Vindar og breytingar (2001) og Fyrir ofan himininn (2002). Meira

Umræðan

30. september 2005 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Af Samtökum um tónlistarhús - SUT

Egill Ólafsson skrifar um tónlistarhús: "...óska ég löndum mínum til hamingju með þetta veglega hús, sem ég veit að á eftir að örva stórhug lítillar þjóðar um ókomna tíma." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Baugskómedían

Haukur Þorvaldsson fjallar um Baugsmálið: "Ábyrgð stjórnenda er mikil á stóru heimili. Er svona umræða til að auka traust starfsmanna til stjórnar?" Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í fyrirrúmi - barnanna vegna

Sigurður Pálsson fjallar um fjölskylduráðstefnu sem hefst á morgun: "Kannanir sýna að bænirnar fylgja börnunum langt fram á fullorðinsár og jafnvel til hárrar elli." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti - Sameiginleg forsjá og jöfn umönnun

Garðar Baldvinsson skrifar í tilefni af Alþjóðlegri viku foreldrajafnréttis: "Sameiginleg forsjá og jöfn umönnun barna eftir skilnað kemur börnunum best." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Geggjun í góðæri

Jóhannes Eiríksson fjallar um sitthvað athugavert í þjóðlífinu: "Ærin hneykslan fer um þjóðlífið og er engu líkara en sumum finnist við ættum að búa í sótthreinsuðu umhverfi." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 649 orð | 2 myndir

Kennsluráðgjöf fyrir alla skóla

Hrund Logadóttir og Guðrún Þórsdóttir fjalla um kennsluráðgjöf í Breiðholti: "Kennsluráðgjöf og skólastefna eru samtvinnaðir þættir." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Kulnun í starfi

Ólafur Þór Ævarsson fjallar um starfsgetu: "Mönnum er veitt ábyrgð án valds til að ráðstafa fjármunum eða mannafla til verkefnanna, skipulagsbreytingar eru tíðar og markmið óskýr." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Mannfjandsamleg framkoma gagnvart háskólakennurum

Andri Fannar Guðmundsson og Kjartan Smári Höskuldsson fjalla um mannfjandsamlega gagnrýni: "Ætla mætti af þessum ummælum og fjölmiðlaumfjöllun um þau að háskólanám í sálfræði og læknisfræði væri mikil ógn við geðheilsu íslenskra ungmenna." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Miklar úrbætur á Suðurlandsvegi

Drífa Hjartardóttir skrifar um vegaframkvæmdir á Suðurlandsvegi: "Þingmenn kjördæmisins munu fylgja því eftir að úrbætur á Suðurlandsvegi milli Reykjavíkur og Selfoss komist inn á samgönguáætlun svo farvegur framkvæmda verði tryggður." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili - til hamingju

Steinunn Valdís Óskarsdóttir fjallar um nýtt hjúkrunarheimili: "Fyrir tæpum fjórum árum ákvað Reykjavíkurborg að gera hvað hún gæti til að fjölga hjúkrunarrýmum í borginni og bauðst til að borga tvöfalt lögboðið framlag ef það mætti verða til þess að flýta uppbyggingunni." Meira
30. september 2005 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Opið bréf

Frá Herði Einarssyni: "Íslenska sjónvarpsfélagið (=Síminn) Ármúla 25 108 Reykjavík Í DAG barst mér í hendur reikningur yðar vegna áskriftar minnar að ADSL-sjónvarpi fyrir septembermánuð. Það vakti athygli mína, að reikningsupphæðin hafði hækkað í 1.885 kr., en var 1.695 kr." Meira
30. september 2005 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Opið bréf til ritstjóra Morgunblaðsins

Frá Gunnari Inga Gunnarssyni: "REYKJAVÍK, 27. september, 2005. Styrmir minn! Eins og þú veist hef ég keypt Moggann minn daglega í áratugi. Segja má að sérhver brún liðinna daga hafi verið nátengd Mogganum." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Óheiðarleg vinnubrögð

Dagur Snær Sævarsson fjallar um kosningarnar í Heimdalli: "Ung vinstri græn í Reykjavík taka ekki þátt í slíkum fíflaskap og stunda ekki þau ógeðfelldu vinnubrögð sem stjórn Heimdallar virðist gera." Meira
30. september 2005 | Bréf til blaðsins | 203 orð

Röng og blekkjandi ummæli

Frá Flosa Eiríkssyni: "Í nýútkomnum Vogum, málgagni sjálfstæðismanna í Kópavogi, segir Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarfulltrúi og formaður skipulagsnefndar, að "Tuttugu íbúar voru ósáttir við skipulagið á Kópavogstúni"." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Sérstaða F-listans í flugvallarmálinu

Ólafur F. Magnússon skrifar um flugvallarmálið: "F-listinn er eina aflið í borginni sem vill tryggja áframhald flugs á höfuðborgarsvæðinu." Meira
30. september 2005 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Um listnám og lýðræði

Þóra Sigurðardóttir fjallar um listnám: "Í listaskólum og listmenntun býr reynsla og þekking er varðar skapandi ferli, frumkvæði og ný sjónarhorn." Meira
30. september 2005 | Velvakandi | 414 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Dýravernd ÉG hef mikinn áhuga á dýravernd en mér finnst það vera málaflokkur sem alltof lítið er fjallað um. Og ég veit ekki hvernig þessum málum er almennt háttað hér á landi. Eru dýraverndunarsamtökin á Íslandi nógu virk? Meira

Minningargreinar

30. september 2005 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

EINAR KRISTJÁN PÁLSSON

Einar Kristján Pálsson fæddist á Akureyri 1. maí 1944. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu aðfaranótt 24. september. Foreldrar hans voru Páll Bjarnason, f. 10. nóv. 1908 á Kambstöðum í S-Þing., d. 12. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 4103 orð | 1 mynd

GÍSLI VIÐAR HARÐARSON

Gísli Viðar Harðarson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, fæddist í Keflavík 11. sept. 1959. Hann lést 22. september síðastliðinn. Móðir hans er Margrét Jakobsdóttir, fv. bankaútibússt., f. 30. nóv. 1940. Fósturfaðir Páll Jónsson fv. sparisjóðsst.,... Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd

GUÐRÚN EINARSDÓTTIR

Guðrún Einarsdóttir fæddist í Jötu í Hrunamannahreppi 23. júní 1909. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Símonarson bóndi og smiður, f. 1863, d. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

KRISTÍN HALLSDÓTTIR

Kristín Hallsdóttir fæddist á Kálfafelli í Suðursveit 30. júní 1941. Hún lést á Háskólasjúkrahúsinu í Örebro í Svíþjóð 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Stefánsdóttir, f. 1917, og Hallur Björnsson f. 1913, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1933. Hún lést á heimili sínu, Tjarnabóli 10 á Seltjarnarnesi, 20. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 29. september. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HELGASON

Ólafur Helgason fæddist á Strandseljum við Ísafjarðardjúp 5. desember 1921. Hann lést á Benidorm 4. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist að Saurum í Helgafellssveit 8. júní 1939. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 28. september. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG G. GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg G. Guðjónsdóttir fæddist á Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum 19. febrúar 1916. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut hinn 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Vigfússon, f. 17. júní 1887, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 4570 orð | 1 mynd

UNNUR GRÉTA KETILSDÓTTIR

Unnur Gréta Ketilsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1947. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ketill Hlíðdal Jónasson, f. í Húnavatnssýslu 4. júlí 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

ÞORKELL MÁNI ÞORKELSSON

Þorkell Máni Þorkelsson fæddist á Bragagötu í Reykjavík 27. júní 1927. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Helgason, f. 10. desember 1900, dáinn 20. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2005 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN HJARTARSON

Þorsteinn Hjartarson fæddist á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi 1. september 1928. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi hinn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Líndal Hannesson, f. 18. apríl 1899, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. september 2005 | Sjávarútvegur | 371 orð | 1 mynd

Íshaf á Húsavík segir upp öllu starfsfólki

STJÓRN rækjuvinnslunnar Íshafs á Húsavík hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum frá og með 1. okt. 2005 vegna erfiðra rekstrarskilyrða rækjuiðnaðarins á Íslandi. Íshaf var stofnað í desember árið 2003 og eru helstu eigendur fyrirtækisins Vísir... Meira

Viðskipti

30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Fjórða bensínstöð Atlantsolíu

ATLANTSOLÍA opnaði í gær fjórðu bensínstöð sína á höfuðborgarsvæðinu. Stöðin, sem er önnur stöð fyrirtækisins í Reykjavík, er staðsett í Skeifunni á lóð verslunarmiðstöðvarinnar Krónunnar. Meira
30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Hamleys í Danmörku?

MAGASIN du Nord í Danmörku mun nú í október opna Hamleys-leikfangadeildir í Lyngby og í Árósum en bæði Hamleys og Magasin eru að stærstum hluta í eigu Baugs Group. Þetta er í fyrsta sinn sem Hamleys-leikfangadeildir eru opnaðar utan Bretlands. Meira
30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Hlutir innleystir

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Fylkir ehf., sem er hluthafi í Samherja hf., og stjórn Samherja, hafa í sameiningu ákveðið að innleysa hluti annarra í félaginu, í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Meira
30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,7% í gær. Lokagildi hennar er 4.613 stig . Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 5,9 milljörðum króna og þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,8 milljarða. Meira
30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Sigurjón Sighvatsson kaupir danskt fasteignafélag

FASTEIGNAFÉLAG í eigu Sigurjóns Sighvatssonar hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gengið frá samningum um kaup á stóru fasteignafélagi í Kaupmannahöfn en Íslandsbanki vann að málinu með Sigurjóni. Meira
30. september 2005 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Stefnumarkandi breyting hjá Íslandsferðum

ÍSLANDSFERÐIR, dótturfélag FL Group, hafa selt söluskrifstofur sínar á meginlandi Evrópu, sem heita Island Tours, til svissneska ferðaheildsalans IS-Travel. Meira

Daglegt líf

30. september 2005 | Afmælisgreinar | 351 orð | 1 mynd

GRÍMUR KARLSSON

Grímur Karlsson, skipstjóri og módelsmiður í Njarðvíkum, Reykjanesbæ, er sjötugur í dag, farsæll skipstjóri og aflakló og módelsmiður. Meira
30. september 2005 | Daglegt líf | 1056 orð | 5 myndir

Heimsmatur fyrir heilabúið

Örn Daníel Jónsson, prófessor í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum við Háskóla Íslands, er mikill matgæðingur. Af einskærum metnaði fyrir góðri matarmenningu tók hann að sér rekstur tveggja matstofa á háskólasvæðinu og fékk gott fólk í lið með sér. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á bragðið. Meira
30. september 2005 | Daglegt líf | 625 orð | 4 myndir

Hægt að fylgjast með þeim í glugganum

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Fjórir upprennandi fatahönnuðir hafa tekið höndum saman og opnuðu fyrir nokkru vinnustofu í Garðastræti 4. Meira

Fastir þættir

30. september 2005 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. 2.október nk. verður fimmtug Ragnheiður Ingimundardóttir...

50 ÁRA afmæli. 2.október nk. verður fimmtug Ragnheiður Ingimundardóttir, bóndi og húsfreyja á Hrófá. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 1. október eftir kl. 17. Allir vinir og vandamenn hjartanlega... Meira
30. september 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 30. september, verður sextugur Guðmundur Ágúst...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 30. september, verður sextugur Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson . Hann og eiginkona hans, Margrét Guðlaugsdóttir , eru stödd í Kaupmannahöfn, Hótel Opera, Tordenskjoldsgade 15, s. 0045 3347... Meira
30. september 2005 | Fastir þættir | 387 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Spilað á miðvikudags- og föstudagskvöldum í Keflavík Sl. miðvikudagskvöld var haldinn sameiginlegur fundur bridsfélaganna á Suðurnesjum þ.e. Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Bridsfélags Suðurnesja, og var rætt um framtíð bridsíþróttarinnar á... Meira
30. september 2005 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. af sr. Bjarna Karlssyni þau...

Brúðkaup | Gefin voru saman 16. júlí sl. af sr. Bjarna Karlssyni þau Unnur Mjöll S. Leifsdóttir og Einar Þór... Meira
30. september 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúð kaup | Gefin voru saman í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr...

Brúð kaup | Gefin voru saman í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Lísa Björk Ingólfsdóttir og Gunnar Waage . Heimili þeirra er við Borgarholtsbraut 72,... Meira
30. september 2005 | Í dag | 20 orð

En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur...

En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." (Jh. 12, 44.) Meira
30. september 2005 | Dagbók | 516 orð | 1 mynd

Gjörgæslu- og svæfingahjúkrun

Margrét Felixdóttir er fædd 14. október 1953. Hún lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1976, svæfingahjúkrunarfræð. frá Nýja Hjúkrunarsk. 1983. Hún þreytti Ameríska hjúkrunarprófið 1993 og BS í hjúkrun frá HÍ 2005. Margrét starfaði á gjörgæslud. Bsp. Meira
30. september 2005 | Viðhorf | 843 orð | 1 mynd

Nú er komið nóg!

Það kostar því að jafnaði tveggja mánaða fangelsi og 330 þúsund krónur að berja eina tönn úr manni, en þriggja mánaða fangelsi og 600 þúsund að beita eina dóttur kynferðislegu ofbeldi. Meira
30. september 2005 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. c4 e6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bb4 6. e3 b5 7. Bd2 Db6 8. axb5 cxb5 9. Re5 Rf6 10. b3 Rd5 11. Rxb5 c3 12. Rxc3 Rxc3 13. Dc2 Rc6 14. Bxc3 Rxe5 15. dxe5 Bb7 16. Bc4 Bxg2 17. Hg1 Be4 18. Dxe4 Bxc3+ 19. Meira
30. september 2005 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er íhaldsmaður. Íhaldssemin er reyndar ný fyrir honum þar sem hann hefur hingað til kennt sig við anarkisma en það er aldrei of seint að læra. Það fyrsta sem Víkverji ætlar að gera til að teljazt sannur íhaldzmaður er að nota framvegis zetu. Meira

Íþróttir

30. september 2005 | Íþróttir | 88 orð

Aðalsteinn þjálfar FH konur

AÐALSTEINN Örnólfsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í knattspyrnu og mun hann jafnframt þjálfa 2. flokk kvenna hjá FH líkt og hann gerði í sumar. Aðalsteinn, gamall markaskorari á árum áður, hefur mikla reynslu sem þjálfari. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Birgir setur markið hátt

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG lék á 2 höggum undir pari í gær á fyrsta keppnisdegi á Áskorendamótaröðinni í Frakklandi, eða 70 höggum en hann fékk alls 5 fugla (-1), 1 skolla (+1) og 1 skramba (+2). Hann hóf leik á 10. braut og fékk m.a. fjóra fugla röð, á 12., 13., 14. og 15. braut. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 221 orð

Bjarni og Berglind til Odd Grenland og Gjerpen?

BJARNI Ólafur Eiríksson, varnarmaðurinn sterki í bikarmeistaraliði Vals í knattspyrnu, reiknar með að hann fá í hendur tilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Odd Grenland. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Greta Mjöll skoraði fjögur gegn Bosníu

ÍSLENSKA U-19 ára landslið kvenna í knattspyrnu tryggði sér í gær sæti í milliriðli í undankeppni Evrópumótsins þegar liðið vann öruggan sigur á Bosníu-Hersegóvínu, 5:0, en riðilinn er spilaður í Sarajevo í Bosníu. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Guðjón Valur með átta mörk að meðaltali

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, handknattleiksmaður hjá Gummersbach, hefur skorað 8 mörk að meðaltali í fyrstu fimm leikjum Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik og er á meðal markahæstu leikmanna í þessari sterkustu deild í heimi. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar skoraði í fræknum sigri Halmstad

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í sænska liðinu Halmstad gerðu sér lítið fyrir og slógu út portúgalska liðið Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 8 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjanesmót karla: Grindavík: UMFG - Keflavík 19. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Íslendingar munu mæta öflugum Pólverjum í Varsjá

PÓLVERJAR burðu Íslendingum til Póllands til að leika vináttuleik föstudaginn 7. október - til að búa sig undir átökin við Englendinga í Manchester 12. október. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 239 orð

Jóhannes í "fjarþjálfun" hjá Nordlie

TOM Nordlie, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Start frá Kristiansand, hefur áhyggjur af því að þeir leikmenn liðsins sem valdir hafa verið í landsliðsverkefni fyrir þjóðir sínar í næsta mánuði verði ekki í eins góðu líkamlegu ástandi og þeir... Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 511 orð

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin Fyrsta umferð í aðalkeppni, seinni leikir: NK...

KNATTSPYRNA UEFA-keppnin Fyrsta umferð í aðalkeppni, seinni leikir: NK Domzale - Stuttgart 0:1 *Stuttgart áfram, samanlagt 2:1. CSKA Sofía - Leverkusen 1:0 *CSKA áfram, samanlagt 2:0. Lokomotiv Plovdiv - Bolton 1:2 *Bolton áfram, samanlagt 4:2. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 212 orð

Leikmenn Århus klárir í slaginn

"ÞAÐ er komið ákveðið jafnvægi og sjálfstraust í mannskapinn á nýjan leik. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 636 orð

"Verðum að vera á tánum"

"ÉG tel að við séum nokkuð vel búnir undir leikina við Danina, að minnsta kosti tel ég mig vita nokkuð um leik þeirra," segir Páll Ólafsson, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, sem hefja keppni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á heimavelli á... Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

* RÚRIK Gíslason , Charlton , verður valinn í 21 árs landsliðshópinn...

* RÚRIK Gíslason , Charlton , verður valinn í 21 árs landsliðshópinn þegar Ísland leikur við Svíþjóð á útivelli í EM í næsta mánuði samkvæmt frétt á vef Charlton . Rúrik er 17 ára gamall. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 145 orð

Samúel úr leik um tíma

SAMÚEL Ívar Árnason, hornamaður Íslandsmeistara Hauka, meiddist illa í kálfa í leik gegn Fylki um síðustu helgi. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Sigurvin hættir hjá KR-ingum

SIGURVIN Ólafsson knattspyrnumaður mun ekki leika með KR-ingum á næstu leiktíð. Stjórn KR-Sport tilkynnti Sigurvin í gær að samningur hans við KR yrði ekki endurnýjaður, en hann rennur út um næstu áramót. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* STEVE Smith , bandarískur körfuknattleiksmaður, sem hefur leikið í...

* STEVE Smith , bandarískur körfuknattleiksmaður, sem hefur leikið í NBA-deildinni sl. 14 ár hefur ákveðið að leika ekki fleiri leiki í deildinni en hann varð NBA-meistari með San Antonio Spurs árið 2003. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 133 orð

Þóra B. Helgadóttir leikur með FH

ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur ákveðið að taka upp handboltaskóna á nýjan leik og spila með FH í vetur. Þóra er ekki alveg ókunnug handknattleiksíþróttinni. Meira
30. september 2005 | Íþróttir | 517 orð

Þórður á heimleið frá Stoke

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá Stoke, hefur fengið þau skilaboð frá knattspyrnustjóra félagsins, Johan Boskamp, að hann hafi ekki not fyrir Þórð og ætli ekki að nota hann í leikjum liðsins í vetur. Meira

Bílablað

30. september 2005 | Bílablað | 680 orð | 6 myndir

23 veltur og Graversen meistari

LOKAUMFERÐ Norðurlandameistaramótsins í torfæruakstri var ekin í Vormsund í Noregi sl. laugardag og var það sjötta torfærukeppnin sem ekin var í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi í sumar. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 240 orð | 4 myndir

28 bílar koma til greina

EVRÓPSKIR bílar eru fjölmennastir í forvali dómnefndar sem velur Bíl ársins í Evrópu. Hlutverk dómnefndarinnar nú er að fækka bílunum úr 28 í 7, en nefndin samanstendur af 58 bílablaðamönnum frá 22 löndum. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 169 orð | 2 myndir

Arctic Trucks í gagnið í október

NÚ STENDUR yfir lokaspretturinn í smíði nýrra aðalstöðva Arctic Trucks jeppabreytingafyrirtækisins við Klettháls í Reykjavík. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 222 orð

B&L gefur bensín og kaskótryggingu

FRÍ ábyrgðar- og kaskótrygging og 50 þúsund kr. inneignakort fyrir bensíni er nýjasta útspilið í harðri samkeppni á bílamarkaði. Það er B&L, umboðsaðili Renault, BMW, Land Rover og Hyundai sem býður þetta með öllum nýjum bílum frá og með laugardeginum... Meira
30. september 2005 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

BMW 118ia nano í samstarfi við Apple

B&L kynnir um þessar mundir nýja útgáfu af 1 línunni eða BMW 118ia nano. Útgáfan er kynnt í samstarfi við Apple á Íslandi en nano er nýjasta útgáfan af iPod og sú smæsta til þessa. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 309 orð | 7 myndir

Gerðir og vélar

ÞAÐ er hægðarleikur einn að hafa yfirsýn yfir allar gerðir Porsche ef miðað er við merki eins og Audi, BMW og Mercedes-Benz. Þó er ýmislegt á döfinni hjá Porsche, eins og t.d. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 82 orð

Hristingur og óhljóð

INNAN tíðar er væntanlegur á markað tæknibúnaður í bíla frá Japan sem gefur frá sér hávært hljóð þegar það skynjar hættu í umferðinni og veldur titringi í fótstigum, sætum og jafnvel bílbeltunum ef bíllinn virðist á leið út af veginum. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 364 orð | 4 myndir

Íslenskur ferðabíll hannaður fyrir íslenskar aðstæður

ÍSAR er nafn á bíl sem hannaður er frá grunni og er íslensk smíð fyrir íslenskar aðstæður. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 348 orð | 2 myndir

Kia Sportage bestur í sínum flokki

EIGENDUR nýrra bíla í Bandaríkjunum gáfu bæði Kia Sportage jeppanum og Kia Opirus hæstu einkunnir í sínum flokkum í könnun JD Power and Associates fyrir árið 2005. Rannsóknin lýtur að frammistöðu, notagildi og skipulagi bílanna. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 1234 orð | 2 myndir

Kynslóðabilið brúað í B&L-ferð

Fólk á öllum aldri skemmti sér vel í jeppaferð Hyundai fyrir skemmstu á Suðurlandi eins og Örlygur Steinn Sigurjónsson greinir hér frá. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 683 orð | 1 mynd

Lítil aukning í hlutfalli dísilbíla

Talsmenn nokkurra bílaumboða segja of lítinn verðmun á dísilolíu og bensíni til að menn sjái sér hag í að kaupa dísilbíla í auknum mæli. Eitt umboðið merkir þó aukningu en flestir segja hana litla sem enga. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 223 orð | 2 myndir

M6 frá AC Schnitzer

EITT eftirtektarverðasta breytingafyrirtækið í Þýskalandi er AC Schnitzer. Fyrirtækið hefur nú tekið sig til og gert breytingar á BMW M6. Þær hafa í för með sér að bíllinn á núna að ná 325 km hraða á klst. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 645 orð | 1 mynd

Malbik á malbik ofan

Það eru skiptar skoðanir um nýju Hringbrautina. Arnbjörn Ólafsson segir eitthvað skrýtið við framkvæmdina. Það sé eins og hönnuðirnir hafi verið með eitthvert allt annað svæði í huga þegar þeir hófust handa. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 347 orð | 1 mynd

Nýr Hyundai Getz

HYUNDAI kynnti nýjan Getz á bílasýningunni í Frankfurt, sem lauk í síðustu viku. Getzinn markaði upphafið á sókn Hyundai inn á Evrópumarkaðinn. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 104 orð

Sagður aflmeiri en hann er?

HIÐ norska systurfélag FÍB, NAF hefur höfðað mál á hendur Nissan í Noregi fyrir rangar upplýsingar um vélarafl í Nissan X-Trail jepplingnum. Þetta kemur fram á vef FÍB, www.fib.is. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 872 orð | 5 myndir

Stærri en um leið fíngerðari M-jeppi

Margir muna eftir kvikmynd Steven Spielberg, Júragarðinum, sem frumsýnd var árið 1993. Í kvikmyndinni sáust frumgerðir fyrsta borgarjeppa Mercedes-Benz, M-línunnar svokölluðu. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 1332 orð | 5 myndir

Stærri og rúmbetri Toyota Hilux

Toyota valdi sérlega glæsilega umgjörð í kringum Evrópukynningu sína á Hilux-pallbílnum, sjöttu kynslóðinni. Meira
30. september 2005 | Bílablað | 315 orð

Vetni geymt í pillum

HÓPUR vísindamanna við Danmarks Tekniske Institut er nú á ráðstefnu í Chicago í Bandaríkjunum að kynna aðferð sem þeir hafa þróað undangengin tvö ár til að geyma vetni í pilluformi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.