Greinar sunnudaginn 2. október 2005

Fréttir

2. október 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

110 milljóna lækkun

RANGT var farið með skuldalækkun hjá Þórshafnarhreppi í blaðinu í gær í frétt um sölu á félagslegu húsnæði. Skuldirnar lækkuðu um 110 milljónir við söluna en ekki um 10 milljónir eins og sagði í fréttinni. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

160 keppendur taka þátt í Íslandsmótinu í boccia

Um helgina hefur staðið yfir á Seyðisfirði Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, einstaklingskeppni á vegum Íþróttafélaganna Viljans á Seyðisfirði og Örvars á Egilsstöðum. Þetta er í fyrsta skiptið sem mótið er haldið á Austurlandi. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Af óskatrjám og heimspólitík

Það er allt að því óhugsandi en hvarflaði að mér, er maður þá ekki bara kominn úr barbaríinu og poms inn í siðmenninguna aftur þegar keyrt er um nótt frá flugvellinum í Jerevan í Armeníu og inn í borgina því hvert spilavítið af öðru blasir þar við... Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Auglýst eftir jafnréttisviðurkenningum

JAFNRÉTTISRÁÐ hefur auglýst eftir tilnefningum til viðurkenningar ráðsins en hún hefur verið veitt frá 1993. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Gíslason gefur kost á sér í 7. sæti

BJÖRN Gíslason, framkvæmdastjóri SHS fasteigna ehf., hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna kosninga til borgarstjórnar og sækist hann eftir 7. sæti. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð Ólafur gefur kost á sér í 7. sæti

DAVÍÐ Ólafur Ingimarsson, hagfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu og stjórnarmaður í Heimdalli, hefur ákveðið að gefa kost á sér í sjöunda sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna borgarstjórnarkosninga næsta vor. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktorsvörn frá læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 7. október. Þá ver Sædís Sævarsdóttir læknir doktorsritgerð sína: ‘Mannan binding lectin (MBL) in inflammatory diseases' (‘mannan bindilektín í bólgusjúkdómum'). Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Einræðisherra Evrópu

Í Hvíta-Rússlandi búa tæpar 10 milljónir og landið er tvöfalt stærra að flatarmáli en Ísland. Það var hluti af Sovétríkjunum þangað til árið 1991. Árið eftir var Evrópski hugvísindaháskólinn stofnaður í höfuðborginni Minsk. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 4248 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekkert fáránlegt við lífsgleðina

Sjáist ríflega áttræð kona á einhjóli á ferli eftir fimmtíu ár eða svo er allt eins líklegt að þar verði á ferðinni Margrét Kristín Blöndal, tónlistar- og þáttagerðarkona með meiru. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 340 orð | ókeypis

Ekki vitað hve margir starfa á vegum starfsmannaleigna

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is EKKI er vitað hversu margir starfa hér á landi á vegum starfsmannaleigna, hvort það eru 500 manns, 800 manns eða jafnvel 1.500 manns. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Enn laus sæti á masterclass Kiarostamis

ÍRANSKI kvikmyndaleikstjórinn Abbas Kiarostami heldur námskeið á mánudag, þar sem hann miðlar reynslu sinni af kvikmyndagerð. Hér er ekki um lítinn feng að ræða, enda er Kiarostami af mörgum talinn einn besti kvikmyndagerðarmaður samtímans. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Erilsamt hjá lögreglu í Kópavogi

STARFSMENN frá embætti Ríkislögreglustjóra voru á ferðinni í Kópavogi aðfaranótt laugardags og stöðvuðu á Reykjanesbraut ungan ökumann með tveggja daga gamalt ökuskírteini. Hann var á 115 km hraða á klst. þar sem hámarkshraði er 70 km/klst. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 988 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum að ná mönnum upp úr skurðunum

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Hretið undanfarna daga á norðanverðu landinu hefur orðið til þess að menn velta fyrir sér hegðun gæsa á næstunni. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingarfræðslan senn á DVD

SÉRA Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digraneskirkju, ber titilinn sterkasti prestur í heimi og hefur mikinn áhuga á mótorhjólum og skotveiðum. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáð til veðurs

HANN horfir einbeittur til veðurs, Veðurathugunarmaðurinn, sem er ein af þekktari styttum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, en styttan stendur fyrir framan Ásmundarsafn í Sigtúni. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Glæpasagan er orðin trúverðug

Íslenskar glæpasögur koma nú út í meira mæli en áður og vinsældirnar hafa aukist gríðarlega. Því var gjarnan haldið fram á árum áður að ekki væri trúverðugt að skrifa slíkar bókmenntir með hið litla íslenska samfélag sem vettvang en sú er ekki raunin... Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Grand hótel stækkað

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á baklóð hótelsins. Í þeim verða 212 ný herbergi, fundarherbergi og heilsurækt. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni Þór býður sig fram í 5.-7. sæti

GUÐNI Þór Jónsson hefur ákveðið að bjóða sig fram í 5.-7. sæti á lista sjálfstæðismanna til borgarstjórnar í Reykjavík. Guðni Þór hefur sett fram stefnumál í sjö liðum, sem lúta að velferðarmálum, skipulagsmálum og umferðarmálum. Hann vill m.a. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Harmar uppsagnirnar

BÆJARMÁLAFÉLAG Frjálslynda flokksins á Húsavík lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þeirra uppsagna sem hafa verið boðaðar í rækjuverksmiðju Íshafs og að vinnslu verði hætt um næstu áramót. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 1417 orð | 4 myndir | ókeypis

Háskóli í útlegð

Geta háskólar verið í útlegð? Í hvítri byggingu með rauðu þaki í höfuðborg Litháen fæst svarið. Það er jákvætt. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Heimasíða Forma um átröskun

HEIMASÍÐA Forma-samtaka átröskunarsjúklinga á Íslandi, forma.go.is, hefur legið niðri um tíma, en er nú komin í gang að nýju. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 1242 orð | 5 myndir | ókeypis

Í Helsingfors - líf og list margra heima

Finnland er í austurjaðri Norðurlandanna svokölluðu og Helsingfors oft talin austrænasta höfuðborg þeirra. Jóhanna Bogadóttir var þar á ferð að skoða mannlíf og listir. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

KARVEL ÖGMUNDSSON

KARVEL Ögmundsson, fyrrverandi útgerðarmaður frá Bjargi í Ytri-Njarðvík, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði föstudaginn 30. september síðastliðinn, réttra 102 ára að aldri. Karvel fæddist á Hellu í Beruvík í Breiðuvíkurhreppi 30. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 390 orð | ókeypis

Kaupmáttur 1,8% meiri að meðaltali en fyrir ári

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Landsmót Samfés í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð | Á föstudag hófst 15. landsmót Samfés í Fjarðarbyggð. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Mannekla á leikskólum er óviðunandi

TRÚNAÐARMENN leikskólakennara í Reykjavík hafa sent frá sér ályktun þar sem tekið er undir yfirlýsingu stjórnar Félags leikskólakennara um stöðu leikskólamála, en víða er mikil mannekla í leikskólum. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Málþing um niðurstöður PISArannsókna

MÁLÞING Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands verður haldið 7. og 8. október. Í niðurstöðum nýjustu PISA-rannsókna á námsárangri, sem gerðar eru á vegum OECD, var Ísland í 14. sæti í stærðfræði, 21. sæti í lestri og 22. sæti í náttúrufræði. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 1585 orð | 4 myndir | ókeypis

Meira af Borgundarhólmi

Ekki verður annað sagt um viðkynninguna af Borgundarhólmi en að hún hafi orkað firnasterkt á mig og hugsað til baka hef ég stundum á tilfinningunni að ég sé þar einhvers staðar enn. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð | ókeypis

Miðlun háð samþykki

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 2496 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsynleg og bráðsk emmtileg afþreying

Íslenskar glæpasögur eru vinsælar sem aldrei fyrr um þessar mundir. Skapti Hallgrímsson velti því fyrir sér hvort einhverjar sérstakar ástæður byggju þar að baki. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Nesjavallavirkjun í fullan rekstur

FJÓRÐA vélasamstæða Nesjavallavirkjunar var vígð við hátíðlega athöfn í gær og telst virkjunin nú fullbyggð. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný heimasíða Fræðsluseturs Starfsmenntar

EITT af síðustu verkum Geirs H. Haarde í embætti fjármálaráðherra var að opna nýjan þjónustu- og gagnagrunn Fræðslusetursins Starfsmenntar á www.smennt.is. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | ókeypis

Óheimilt að dreifa myndefni úr öryggismyndavélum

PERSÓNUVERND hefur beint því til tiltekinnar verslunar að láta af dreifingu mynda úr öryggismyndavélum í verslunum félagsins, sem taldar eru veita tilefni til gruns um þjófnað, úr viðkomandi starfsstöð til allra annarra starfsstöðva fyrirtækisins. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Ók á ljósastaur og kyrrstæðan bíl

LÖGREGLAN í Keflavík var kvödd að gatnamótum Hafnargötu og Vatnsnesvegar í Keflavík laust fyrir klukkan níu á föstudagskvöld. Þar hafði fólksbifreið verið ekið á ljósastaur og síðan á kyrrstæða og mannlausa bifreið. Meira
2. október 2005 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Óperan farin að ryðga

STÁLBITAR og -plötur utan á nýja óperuhúsinu í Kaupmannahöfn eru farin að ryðga, aðeins tæpu ári eftir að auðmaðurinn A.P. Møller færði Dönum þessa mestu menningargjöf nokkru sinni. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

RANNVEIG BÖÐVARSSON

RANNVEIG Böðvarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi, er látin, áttatíu og eins árs að aldri. Rannveig fæddist á Vesturgötu 32 í Reykjavík, 8. júlí 1924. Meira
2. október 2005 | Erlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Reiðhjólin rjúka út

Washington. AFP. | Reiðhjól seljast nú sem aldrei fyrr í Bandaríkjunum, svo er fyrir að þakka háu bensínverði. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Serótónín finnst í minna mæli í heila kvenna en karla

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Setja niður vegrið í Víkurskarði

ÞEIR voru ekki sérlega öfundsverðir, félagarnir Ingólfur, Ingi og Snævar, þar sem þeir voru við vinnu sína í Víkurskarði í gærdag. Þeir starfa hjá Arnarfelli og verkefnið var að setja niður nýtt vegrið. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrafa saman í haustveðrinu

HAUSTVEÐRIÐ hefur nú heimsótt Frón með látum undanfarna daga. Mikið haustkvef hefur fylgt í kjölfarið, þegar landsmenn fá áfall í kuldasveiflunni og ráða hóstar, hnerrar og stunur víða ríkjum. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Sólvallagata 10 fór á 111 milljónir

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að taka tilboði hæstbjóðanda, sem er 111 milljónir króna, í húsið Sólvallagötu 10 í Reykjavík. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Stál í stál í Slippstöðinni og aðgerðum er haldið áfram

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is STARFSMENN Slippstöðvarinnar á Akureyri héldu áfram aðgerðum sínum á athafnasvæði fyrirtækisins í gærmorgun. Gripið var til aðgerðanna á föstudag í kjölfar þess að starfsmenn fengu ekki greidd laun og var þá m.a. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 378 orð | ókeypis

Stofna sjálfseignarstofnun um beitarlönd í eigu Bæjarhrepps

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is UNNIÐ er að stofnun sjálfseignarstofnunar í Bæjarhreppi í Strandasýslu um fimm eyðijarðir og hlut í þeirri sjöttu sem eru í eigu hreppsins. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 1529 orð | 3 myndir | ókeypis

Svo lengi lærir sem lifir

Skipulag kennaramenntunar hér á landi er í brennidepli. Skapti Hallgrímsson kynnti sér málið. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 3798 orð | 4 myndir | ókeypis

Syngur af sannfæringu

Sólrún Bragadóttir söngkona hefur búið meira en helming ævi sinnar utan Íslands. Sex síðustu árin á dönsku eyjunni Mön, þar sem hún var að flytja á bóndabæ sem hún hyggst breyta í menningarsetur. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýna Hrafnkelssögu freysgoða í grunnskólum

Hólmavík | Stoppleikhópurinn er á ferðalagi í grunnskóla landsins með leiksýningu um Hrafnkelssögu freysgoða. Eins og sjá má spila hefndir og hetjudáðir stórt hlutverk í þeirri sögu eins öðrum Íslendingasögum. Það eru þeir Eggert A. Kaaber og Sigþór A. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekur við starfi skrifstofustjóra hjá Ríkisendurskoðun

ÓLI Jón Jónsson hefur tekið við starfi skrifstofustjóra stjórnsýslusviðs hjá Ríkisendurskoðun, að því er fram kemur í tilkynningu Ríkisendurskoðunar. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Tveir ölvaðir reyndu að forðast lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók fimm ökumenn fyrir ölvun við akstur aðfaranótt laugardags. Tveir þeirra reyndu að komast undan lögreglu á bílum sínum en náðust báðir. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 300 manns á SUS-þingi

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna heldur nú 38. þing sitt í Stykkishólmi. Þingið var sett á föstudag og mættu formaður og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins til þingsins og sátu fyrir svörum. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

"Þannig að þeir gátu aldrei áttað sig á því að hún væri mótfallin því sem þarna fór fram. Það er nú ekki alltaf leitað eftir samþykki fyrir kynmökum heldur eru þau eitthvað sem þróast í samskiptum fólks." Guðmundur B. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrbætur eru aðkallandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Á mestu álagspunktum er ástandið við öryggismörk Aðstaðan við flugvöllinn á Egilsstöðum er ekki sem skyldi, segja aðilar sem nýta völlinn. Brotalamir eru m.a. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesturport lék til sigurs í Moskvu

UPPSETNING Vesturports á leikritinu Brimi eftir Jón Atla Jónasson sigraði á New Drama-leiklistarhátíðinni í Moskvu. Vann hún dómnefndarverðlaun fyrir bestu leiksýninguna á hátíðinni. Tilkynnt var um úrslitin á föstudag. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Victoría Beckham og gresjur guðdómsins

Við lifum á tímum þar sem líkamsræktarkennarar hafa meiri áhrif en prestar. Hún var einhvern veginn svona málsgreinin sem vakti mesta athygli mína í Lesbók Morgunblaðsins um miðjan september. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Við leik í brimi

ÞAÐ var tilkomumikið brimið við Grindavík í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið framhjá. Hafið hefur löngum heillað landann þó að það hafi líka reynst mörgum dýrkeypt. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill að nemar og aldraðir fái frítt í strætó

BJÖRN Ingi Hrafnsson, formaður fjölskyldunefndar forsætisráðherra og aðstoðarmaður forsætisráðherra, vill að börn yngri en 18 ára, námsmenn, aldraðir og öryrkjar fái frítt í strætó. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Víravegrið markar tímamót

UMFERÐARRÁÐ telur að með ákvörðun samgönguráðherra að koma fyrir víravegriði á milli gagnstæðra akstursstefna á veginum í Svínahrauni hafi orðið viss tímamót í vegamálum hér á landi. Þetta verði fyrsti raunverulegi 2+1 vegurinn á Íslandi. Meira
2. október 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Vörubíll valt á Öxnadalsheiði

VÖRUBÍLL lenti út af vegi og valt á Öxnadalsheiði um tíuleytið á föstudagskvöld. Engin slys urðu á fólki, en bíllinn skemmdist talsvert mikið. Meira
2. október 2005 | Innlent - greinar | 4066 orð | 8 myndir | ókeypis

Yndislegt fjölskyldulíf

Nú er verið að selja Fríkirkjuveg 3, hús Sigurðar Thoroddsens landsverkfræðings, frá 1905. Margrét, yngsta dóttir hans, segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá heimilislífinu að Fríkirkjuvegi 3 - í bland við ýmislegt sem hana sjálfa henti bæði fyrr og síðar á lífsleiðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2005 | Staksteinar | 270 orð | ókeypis

Á hröðum flótta

Fréttablaðið er á hröðum flótta undan sjálfu sér. Og það er skiljanlegt. Meira
2. október 2005 | Reykjavíkurbréf | 2371 orð | 2 myndir | ókeypis

R-bréf

Björn Hallgrímsson stórkaupmaður var jarðsettur sl. þriðjudag. Hann var einn þeirra kaupsýslumanna, sem settu svip á íslenzkt viðskiptalíf um og upp úr miðri 20. öldinni. Hann stýrði fyrirtækjum fjölskyldu sinnar að föður sínum látnum. Meira
2. október 2005 | Leiðarar | 612 orð | ókeypis

Tyrkir og Evrópusambandið

Stefnt hafði verið að því að aðildarviðræður við Tyrki um inngöngu í Evrópusambandið hæfust á morgun. Nú er snurða hlaupin á þráðinn. Meira
2. október 2005 | Leiðarar | 290 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

5. október 1975: "Þegar Seðlabankinn og viðskiptabankarnir gerðu með sér samkomulag sl. vetur um sérstakt þak á útlán viðskiptabankanna voru margir vantrúaðir á, að þessi útlánatakmörkun gæti gengið til lengdar. Meira

Menning

2. október 2005 | Kvikmyndir | 1458 orð | 3 myndir | ókeypis

Að axla ábyrgðina á sögunni

Kvikmyndagerðarkonan Elle Flanders er stödd hér á landi í tilefni Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar. Birta Björnsdóttir ræddi við hana um heimildamyndina Zero Degrees of Seperation. Meira
2. október 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðlaðandi ögurstund

Ítölsk sönglög. Gunnar Guðbjörnsson tenór, Antonía Hevesi píanó. Sunnudaginn 29. september kl. 12. Meira
2. október 2005 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt um ekkert

Í ÞESSUM ljósvakapistli verður ekki fjallað um raunveruleikaþætti því Ljósvaki er kominn með leiða á þáttunum sjálfum sem virðist aldrei eiga að hætta að framleiða. Meira
2. október 2005 | Kvikmyndir | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Á mörkum tveggja heima

Leikstjóri: Kambozia Partovi. Aðalleikendur: Parviz Parastoei, Fereshtei Sadre Orafaei, Nikolas Padapopoulos, Svieta Mikalishina, Vanchos Constantin. 105 mín. Íran/Frakkland. 2005. Meira
2. október 2005 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Blásarasveitin í Salnum

BLÁSARASVEIT Reykjavíkur mun halda tónleika í Salnum, Kópavogi, í kvöld kl. Meira
2. október 2005 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Bree á ekki von á góðu

AÐDÁENDUR aðþrengdu eiginkvennanna í samnefndum sjónvarpsþáttum mega búast við stórum tíðindum í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína í bandarísku sjónvarpi nú í vikunni. Meira
2. október 2005 | Kvikmyndir | 136 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjölmenni við setningu

ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Reykjavík hófst á fimmtudagskvöld með frumsýningu á dönsku gamanmyndinni Adams Æbler. Margir þurftu frá að hverfa við setninguna og var uppselt á sýninguna nokkru áður en myndin hófst. Meira
2. október 2005 | Leiklist | 89 orð | 3 myndir | ókeypis

Forðist okkur!

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var nýtt íslenskt leikrit eftir Hugleik Dagsson frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Leikritið, sem ber heitið Forðist okkur , er byggt á myndasögubókum Hugleiks, Elskið okkur , Drepið okkur og Ríðið okkur . Meira
2. október 2005 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Gömlu mennirnir í Rolling Stones fengu aðstoð á tónleikum í Pittsburgh á miðvikudaginn, þegar Eddie Vedder , söngvari Pearl Jam, steig á svið á PNC-leikvanginum þar í borg og söng með þeim lagið "Wild Horses". Meira
2. október 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Fyrsti þátturinn í áttundu þáttaröð Will og Grace var nú á dögunum leikinn tvisvar sinnum í beinni útsendingu fyrir áhorfendur á báðum ströndum í Bandaríkjunum. Meira
2. október 2005 | Myndlist | 298 orð | ókeypis

Jákvætt eða tilgerðarlegt?

ÓLAFUR Elíasson myndlistarmaður sýnir innsetninguna "The Light Setup" í tveimur söfnum í Svíþjóð um þessar mundir; í Listasafninu í Lundi og Listasafninu í Malmö. Meira
2. október 2005 | Myndlist | 75 orð | ókeypis

Listasaga Akureyrar

ÚT ER komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Myndlist á Akureyri að fornu og nýju eftir Valgarð Stefánsson. Í bókinni dregur höfundurinn upp mynd af listalífi Akureyringa frá upphafi fram á 21. öld. Meira
2. október 2005 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðnæturopnun í 12 Tónum

SÉRSTÖK miðnæturopnun verður í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg eftir miðnætti í kvöld. Opið verður í klukkutíma eða til klukkan eitt. Meira
2. október 2005 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Myers leikur Moon

GRÍNLEIKARINN Mike Myers hefur verið valinn til að leika fyrrum trommuleikara Who, Keith Moon , í kvikmynd sem á að fjalla um þennan eitt sinn villta og óheflaða tónlistarmann. Meira
2. október 2005 | Menningarlíf | 575 orð | 2 myndir | ókeypis

Óperuhús bæjarstjórans

Gunnar I. Birgisson ætlar að byggja hús. Því verður seint neitað að framkvæmdagleði bæjarstjórans í Kópavogi sé mikil - og því verður seint neitað að áhugi hans á menningarmálum sé aðdáunarverður. Meira
2. október 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

...Popppunkti

Ný dönsk og Geirfuglarnir eigast við í Popppunkti kvöldsins og sterklega má búast við að þar mætist stálin stinn, enda fjölfróðir liðsmenn í báðum... Meira
2. október 2005 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Portúgölsk þvottavél

Kallakaffi gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. Margrét hættir fyrirvaralaust að þvo fötin af Kalla og Gísla bróður sínum. Þetta kemur sér auðvitað illa því þeir eiga ekki þvottavél. Meira
2. október 2005 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í Seltjarnarneskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna kynnir ungan einleikara og nýjan aðalstjórnanda á tónleikum sínum í Seltjarnarneskirkju í dag klukkan 17. Grímur Helgason leikur einleik í klarinettkonsert nr. 1 eftir Weber. Meira
2. október 2005 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót Ástu

Nú fer hver að verða síðastur að sjá myndlistarsýningu Ástu Ólafsdóttur sem nú stendur yfir í norðursal Nýlistasafnsins. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. október. Nýlistasafnið stendur við Laugaveg 26, gengið er inn frá Grettisgötu, og er opið kl. 13-17. Meira
2. október 2005 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Vann fjallgönguleik

DREGIÐ var á dögunum í sumarleik Eddu útgáfu, Sigraðu tindana sjö. Fjöldi fólks gekk á sjö fjallstinda og sendi inn ljósmyndir til sönnunar og átti þannig kost á að vinna til verðlauna. Meira
2. október 2005 | Tónlist | 891 orð | 2 myndir | ókeypis

Vitalic snýr aftur

Fáir standa Frökkum á sporði í danstónlistinni eins og sannast á nýlegri skífu, Ok Cowboy. Meira
2. október 2005 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír gestir á AKÍR í dag

ÞRÍR góðir gestir verða viðstaddir sýningar á myndum á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í dag. Eftir sýningu myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjörunum úr. Meira

Umræðan

2. október 2005 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd | ókeypis

Greiðslumiðlun - lækkun kostnaðar

Gunnar R. Bæringsson fjallar um kortanotkun og svarar Halldóri Guðbjarnarsyni og Sigurði Jónssyni: "Það er síðan umhugsunarefni hvort greiðsla með peningum sé með öllu kostnaðarlaus þar sem af þeim greiðslum leiðir óumflýjanlegur kostnaður við talningu, bankaferð og fleira." Meira
2. október 2005 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt fólk í brúna næsta vor

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjallar um borgarstjórnarmál: "Við þurfum að stöðva óráðsíu síðustu tíu ára." Meira
2. október 2005 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikahald í fundarherbergjum

Pétur Jónasson fjallar um tónlistarhúsið: "Það virðist þess vegna stefna í, þrátt fyrir tilkomu stórglæsilegs tónlistarhúss, að allt að 90% af öllum tónleikum höfuðborgarsvæðisins muni áfram verða haldin í kirkjum." Meira
2. október 2005 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Um framsókn, fíkla og fangelsi

Hörður Svavarsson fjallar um fíkniefni og svarar Marsibil J. Sæmundsdóttur: "Ef til vill er það einmitt kostur fyrir ungt fólk sem misst hefur fótanna, eins og Marsibil orðar það, að vera innan um fullorðið fólk sem kann að komast af." Meira
2. október 2005 | Velvakandi | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Frá íbúa í Reykjavík NOKKUR orð varðandi flugvöllinn í Vatnsmýrinni. Í mínum augum og margra annarra snýst þetta ekki um verðmætt byggingarland heldur þá staðreynd hvað flug alls konar smárellna yfir borgarlandinu er til mikils ama. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

2. október 2005 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁGÚSTA SIGURÐARDÓTTIR POWERS

Ágústa Sigurðardóttir Powers fæddist í Reykjavík 1. apríl 1947. Hún lést á heimili sínu í Oviedo í Flórída 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurðar Matthíasson, f. 31.10. 1922, d. 27.7. 2002, og Þóra Þórðardóttir, f. 1.6. 1924. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSTÞÓR GUÐMUNDSSON

Ástþór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. okt. 1934. Hann lést á Landspítalanum 22. september síðastliðinn. Foreldar hans voru Guðmundur Gíslason, f. í Reykjavík 23. júlí 1903, d. 7. sept. 1993, og Hólmfríður Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

EINAR SIGURÐSSON

Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1943. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 10b í Reykjavík aðfaranótt fimmtudagsins 22. september síðastliðinn og var útför Einars gerð frá Fossvogskapellu 29. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN ÞÓRÐARDÓTTIR

Guðrún Jóna Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1909. Hún lést í Skógarbæ 16. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Gíslason, f. 22. júlí 1877, d. 14. sept. 1928, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 7. okt. 1877, d. 30. sept. 1942. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

HULDA GUÐBJARTSDÓTTIR

Hulda Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1946. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi hinn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Svava Arnórsdóttir, f. 1. ágúst 1919, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

INGA INGÓLFSDÓTTIR

Inga Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1955. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 15. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2005 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd | ókeypis

INGJALDUR KJARTANSSON

Ingjaldur Kjartansson hárskerameistari fæddist í Reykjavík 30. sept. 1919. Hann lést á elliheimilinu Grund 25. september síðastliðinn. Foreldrar Ingjalds voru Guðbjörg Kristjánsdóttir, f. 19.7. 1893 á Rangárvöllum, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2005 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuleysi enn mikið í Þýskalandi

ATVINNULEYSI í Þýskalandi í ágúst var 9,3% samkvæmt nýjum tölum frá þýsku hagstofunni. Er það aukning um 0,1 prósentustig frá því í júlímánuði en miðað við ágúst í fyrra var atvinnuleysi óbreytt. Meira
2. október 2005 | Viðskiptafréttir | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í heimspeki

*BJÖRN Þorsteinsson hefur varið doktorsritgerð sína í heimspeki við Parísarháskóla. Ritgerðin ber heitið "La question de la justice chez Jacques Derrida", eða Spurningin um réttlæti í verkum Jacques Derrida. Meira
2. október 2005 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í lífrænni efnafræði

*Stefán Jónsson efnafræðingur varði doktorsritgerð sína þann 22. september síðastliðinn við efnafræðideild Lundarháskóla í Svíþjóð. Meira
2. október 2005 | Viðskiptafréttir | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnumarkaður í lykilhlutverki

FJALLAÐ er um möguleg áhrif vinnumarkaðarins á hagkerfið í Vegvísi Landsbankans undir yfirskriftinni Vinnumarkaður í lykilhlutverki. Meira
2. október 2005 | Viðskiptafréttir | 354 orð | ókeypis

Þróun menntunar jákvæð fyrir Austurland

Á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi sem haldinn var nýverið, var m.a. ályktað um menntunarmál í fjórðungnum. SSA telur uppbyggingu háskólanámsseturs á Austurlandi afar jákvæðan þátt í þróun menntunar í landshlutanum. Meira

Fastir þættir

2. október 2005 | Fastir þættir | 155 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bjartsýni. Norður &spade;95 &heart;75 A/Allir ⋄KD10654 &klubs;842 Suður &spade;ÁK83 &heart;ÁK42 ⋄82 &klubs;ÁKG Vestur Norður Austur Suður - - Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartadrottning. Hvernig á suður að spila? Meira
2. október 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. ágúst sl. hjá Sýslumanni í Reykjavík þau...

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. ágúst sl. hjá Sýslumanni í Reykjavík þau Karen og Joe Rowan. Þau eru búsett í... Meira
2. október 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Eyrarbakkakirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Eyrarbakkakirkju af sr. Úlfari Guðmundsyni þau Guðrún Helga Elvarsdóttir og Árni Víðir... Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð er hættur

Davíð Oddsson hætti á þriðju-daginn sem utanríkis-ráðherra. Brátt mun hann hætta öllum af-skiptum af stjórn-málum og taka við stöðu seðlabanka-stjóra. Davíð hafði þá setið 14 ár í ríkis-stjórn. Meira
2. október 2005 | Í dag | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor Atóm

San Francisco | Eric Owen sést hér í hlutverki Leslie Groves hersöfðingja, á lokaæfingu óperunnar Doktors Atóms eftir John Adams og Peter Sellars. Meira
2. október 2005 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jh. 12,46.) Meira
2. október 2005 | Fastir þættir | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Gabríel erkiengill

Gabríel sýnist í Biblíunni vera engill miskunnarinnar og aðal sendiboði almættisins, en Mikael hins vegar baráttujaxlinn og stríðshetjan. En þetta er samt ekki einhlítt. Sigurður Ægisson fjallar í dag um engilinn, sem er Guði til vinstri handar. Meira
2. október 2005 | Í dag | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðhlaup og geðsund í sjónum

Guðbjörg Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1968. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, lauk B.A. námi í sálfræði frá Háskóla Íslands, lauk mastersnámi í sálfræði frá Boston College 1995 og einnig réttindanámi í sálfræði frá Háskóla... Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Lati-bær í Bret-landi

BBC, sem er stærsta fjölmiðla-samsteypa Bret-lands, hefur keypt réttinn til að sýna sjónvarps-þættina um Lata-bæ næstu 5 árin. Sýningarnar eiga að byrja á morgun, og munu ná til 57 milljóna sjónvarps-áhorfenda. Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný-liði í lands-liðinu

ÁSGEIR Sigurvinsson og Logi Ólafsson, þjálfarar íslenska lands-liðsins í knatt-spyrnu, hafa valið í liðið sem leikur vináttu-landsleik gegn Pól-verjum á miðviku-daginn og leik gegn Svíum í Stokk-hólmi í undan-keppni heimsmeistara-keppninnar 2006. Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Schröder kanslari?

Þýskir íhalds-menn hafa verið vissir um að Gerhard Schröder myndi láta af kanslaraembætti á mánu-dag. Þá lýkur loks talningu eftir sambands-kosningarnar, sem fram fóru 18. september. Meira
2. október 2005 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 e6 2. Rf3 d5 3. c4 c6 4. Dc2 Rf6 5. g3 Bb4+ 6. Rbd2 0-0 7. Bg2 b6 8. 0-0 Bb7 9. e4 Bxd2 10. Rxd2 dxe4 11. Rxe4 Rxe4 12. Bxe4 h6 13. Bf4 Dxd4 14. Had1 Df6 15. De2 Kh8 16. Dh5 Ra6 17. h4 Kg8 18. Be5 De7 19. Bd6 Df6 20. b4 Hfe8 21. b5 Rb8 22. Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógar-eldar í Los Angeles

Hundruð manna hafa þurft að flýja heimili sín í út-hverfum Los Angeles, þar sem skógar-eldar geisa. Rúmlega 3000 slökkviliðs-menn berjast við eldana, og vatni var kastað yfir þá úr flug-vélum og þyrlum. Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 138 orð | ókeypis

Stutt

Greta Mjöll skorar 4 mörk Íslenska kvenna-landsliðið í knatt-spyrnu yngri en 19 ára, sigraði lið Bosníu-Hersegóvínu 5:0 um daginn. Fyrir-liðinn, Greta Mjöll Samúelsdóttir úr Breiða-bliki, skoraði 4 markanna. Meira
2. október 2005 | Auðlesið efni | 177 orð | ókeypis

Tölvu-bréf verða frétta-mál

Um seinustu helgi birti Frétta-blaðið tölvu-bréf úr tölvu-samskiptum Jónínu Benediktsdóttur og Styrmis Gunnarssonar, rit-stjóra Morgun-blaðsins, um að Styrmir hefði aðstoðað Jón Gerald Sullenberger við að finna lög-fræðing, Jón Steinar Gunnlaugsson, og... Meira
2. október 2005 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Það háttar þannig til hjá eiginkonu Víkverja að hún getur ekki beitt sér af krafti, má ekki stunda vinnu og þarf að láta hafa fyrir sér. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 288 orð | ókeypis

02.10.05

Séra Gunnar Sigurjónsson prestur í Digraneskirkju sker sig um margt úr í sinni stétt. Hann er einkar óprestlegur á að líta og í fljótu bragði virðast áhugamál hans eins fjarri prestskap og hugsast getur. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 799 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómstrandi tónrækt

Ekki er síður mikilvægt að rækta tóninn en heilsuna, að mati hjónanna Björns Þórarinssonar og Sigríðar Birnu Guðjónsdóttur - Bassa og Siggu - en þau starfrækja tónlistarskóla á Akureyri sem þau nefna Tónræktina. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Farði fyrir þurra húð

True Comfort-farðinn frá Clarins er sérstaklega ætlaður þurri og mjög þurri húð, eða bara húð sem þarfnast fullkominnar áferðar - eins og segir í kynningarefni fyrirtækisins. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Fox-í fjölmiðlar

Svo skringilega vildi til að sama kvöld og rætt var við dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, sérfræðing í fjölmiðlarétti, um vankanta í íslensku fjölmiðlaumhverfi, sýndi danska ríkissjónvarpið heimildarmynd um bandarísku sjónvarpsstöðina Fox. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 988 orð | 28 myndir | ókeypis

Hún líktist ímyndinni um of

Breska ofurfyrirsætan Kate Moss hefur notið linnulausrar velgengni í viðsjárverðum heimi hátískunnar í 18 ár og verið á toppnum hálfan annan áratug, þótt ótrúlegt megi virðast. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 625 orð | 2 myndir | ókeypis

Í lagi að syngja hástöfum

Akstur er fullt starf," segja talsmenn Umferðarstofu sem þreytast ekki á að brýna fyrir ökumönnum að hafa fulla athygli á veginum við akstur - innan bæjar og utan. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 147 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk hönnun

Hekla kallast hnífapör sem nýverið fóru í framleiðslu hjá franska fyrirtækinu Christofle. Hönnuðurinn, Dögg Guðmundsdóttir, segir hugmyndina þó ekki nýja af nálinni. "Það er langt síðan ég gerði þau fyrst en ég er búin að breyta þeim nokkrum... Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 5734 orð | 6 myndir | ókeypis

Kraftlyftingar brúa bil

Séra Gunnar Sigurjónsson, prestur í Digraneskirkju, gerði sér lítið fyrir 18. júní árið 2004 og lyfti samanlagt 510 kílóum í Íþróttahúsi Digraness. Þar með gerði hann tilkall til titilsins sterkasti prestur í heimi. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Látlaust ilmpar

Ilmparið Puma Man og Woman er komið fram á sjónarsviðið og er ætlað að hafa alþjóðlega skírskotun sem táknmynd fyrir ferskustu straumana í íþróttum, lífsstíl og tísku. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sefur þú á verðinum?

Þeir sem vinna vaktavinnu eiga oft erfitt með að temja sér góðar matarvenjur, finna tíma til að hreyfa sig, slaka á og sofa sökum þess hversu frábrugðinn vinnutíminn er frá því sem við eigum að venjast. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2499 orð | 2 myndir | ókeypis

Syngjandi frá fæðingu

Haukur: Ragnheiður var byrjuð að syngja nánast áður en hún byrjaði að tala. Hún átti barnakassettu með Helgu Möller sem hún söng stanslaust með. Þessi kassetta var spiluð svo mikið að á endanum létum við Orri bróðir hana hverfa. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 484 orð | 14 myndir | ókeypis

Testosteronteiti í boði bikarleiks

Flugan lét ekki bikarúrslitaleikinn í knattspyrnu fram hjá sér fara og mætti vel klædd á völlinn með rjúkandi heitt kaffi og í hlýjum, hnéháum íþróttasokkum. Meira
2. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Tælandi og heimilislegur

Það er líklega rúmur áratugur liðinn frá því að taílenskir veitingastaðir fóru að spretta upp hér og þar um borgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.