Greinar mánudaginn 17. október 2005

Fréttir

17. október 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

250 skákir í þágu grænlenskra barna

HRAFN Jökulsson, formaður skákfélagsins Hróksins, afrekaði það um helgina, eftir nær tveggja sólarhringa vöku, að tefla 250 skákir í Kringlunni í skákmaraþoni Hróksins en með því safnaði hann, ásamt Barnaheill og Kalak, vinafélagi Íslands og Grænlands,... Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Afskrifa 47 milljarða á 5 árum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Dómsektir 616 millj. í fyrra og jukust um 119 milljónir Í ríkisreikningi er að finna ítarlega sundurliðun á tekjum ríkisins. Þar má m.a. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Á annað þúsund gestir á opnu húsi í VÍ

VEL á annað þúsund manns sóttu opið hús í Verzlunarskóla Íslands í gær að sögn Sölva Sveinssonar skólastjóra. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að húsnæði skólans hefði verið fullt af gestum meðan á opna húsinu stóð og skemmtileg stemning ríkt. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Áfram stelpur!

LAUNAJAFNRÉTTI í raun. Því eru karlar ekki í fóstrunámi - eru það launin? Kvenréttindabarátta er mannréttindabarátta. Áfram stelpur! Jafnrétti strax í dag. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Brot er fullframið við töku fjárhæðar

ÞÓRÐUR S. Gunnarsson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, segir það ekki skipta máli við heimfærslu undir 247. grein hegningarlaga hvort fjárhæð sem tekin er með ólögmætum hætti sé færð til eignar í bókum viðkomandi félags. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 88 orð

Drögin líklega samþykkt

Bagdad. AP. | Fyrstu kjörtölur bentu til þess í gær að Írakar hefðu samþykkt drög að nýrri stjórnarskrá í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Féll í götuna eftir stimpingar og varð fyrir bíl

MAÐUR slasaðist talsvert þegar hann varð fyrir bíl á Hverfisgötunni á laugardagskvöldið en hann hafði fallið í götuna eftir að hafa lent í slagsmálum. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fjarráðstefna með kunnum viðskiptaleiðtogum

STJÓRNENDASKÓLI Háskólans í Reykjavík stendur fyrir fjarráðstefnunni "Leading To Greatness" með mörgum af kunnustu viðskiptaleiðtogum heims miðvikudaginn 2. nóvember nk. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Flæddi inn í á annan tug húsa

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIL flóð settu svip sinn á bæjarlífið á Höfn í Hornafirði um helgina en á laugardag var miðbærinn umflotinn vatni eftir gríðarlega úrkomu sem hófst um hádegisbil á föstudag. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Forræði vegna hreindýraveiða verði á Austurlandi

AÐALFUNDUR Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem haldinn var nýverið á Reyðarfirði minnti á samþykkt aðalfundar 2003, þar sem því var beint til umhverfisráðherra og Umhverfisstofnunar (UST) að tryggja að forræði vegna stjórnunar og eftirlits... Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gaf teikningu eftir Sigmund

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra var nýlega á ferð í München í Þýskalandi og heimsótti þar Einkaleyfastofu Evrópu, en síðan á síðasta ári hefur Ísland verið eitt 31 aðildarríkja stofunnar. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 1955 orð | 4 myndir

Geir Haarde formaður með 94,3% atkvæða

Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lauk í gær á kosningu nýrrar forystu flokksins. Samþykktar voru fjölmargar ályktanir, m.a. um fjölmiðla, þjóðaratkvæðagreiðslur, fyrirkomulag innanlandsflugs og fleira. Arna Schram og Ómar Friðriksson fylgdust með störfum fundarins. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gjá milli lagaumhverfis og tækni

"...ég held að við séum svolítið blind á þessi mál hér á Íslandi. Okkur hættir til að hugsa að þetta sé að gerast handan við hafið en ekki hér. Við þurfum að átta okkur á því að þetta er að gerast hér, því miður. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Grímseyjarhrinan í rénun

JARÐSKJÁLFTAHRINA sem hófst 16 kílómetra austur af Grímsey á föstudag var í rénun seinnipart dags í gær en þá urðu um tveir skjálftar á klukkustund. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hópur drengja réðst á stúlku í Breiðholti

HÓPUR drengja á aldrinum 14-16 ára réðst á stúlku við Lóuhóla í Breiðholti síðdegis í gær. Spörkuðu drengirnir í hana þar sem hún lá í götunni. Stúlkan, sem er 16 ára, úlnliðsbrotnaði við árásina og var flutt á slysadeild til frekari skoðunar. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda barna á stofnunum

Cluj. AP. | Hundruð þúsunda barna eru enn yfirgefin á stofnunum víða um Austur-Evrópu, rúmum fimmtán árum eftir fall kommúnismans. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Íslendingar hlutfallslega næstflestir á Everest

MARGIR hafa gaman af því að leika sér að tölum og við slíka útreikninga kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jóhanna Gísladóttir landar 100 tonnum

KRISTJÁN Jakob Agnarsson og Jón Sæmundsson sjást hér landa úr línuskipinu Jóhönnu Gísladóttur ÍS sem kom til Húsavíkur með 336 kör af fiski, sem gera um 100 tonn, í gærmorgun en aflann fékk skipið eftir fimm lagnir suður fyrir Reyðarfjarðardjúpi. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð

KB banki meðal kaupenda í Somerfield

KAUPÞING verður meðal kaupenda í Somerfield-verslunarkeðjunni en keðjan hefur tilkynnt að hún muni samþykkja kauptilboð Violet Acquisitions-fjárfestahópsins sem er undir stjórn fyrirtækjanna Apex og Barcleys Capital, að því er fram kom á fréttavef... Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kynntu sér byggingariðnaðinn

DAGUR byggingariðnaðarins var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði á laugardag og af því tilefni haldin glæsileg sýning í íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Leikur í Rómeó og Júlíu í Metropolitan

KRISTINN Sigmundsson óperusöngvari verður við Metropolitan-óperuna í New York í einn og hálfan mánuð og tekur þátt í nýrri uppfærslu á Rómeó og Júlíu í útgáfu franska tónskáldsins Charles Gounod. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nálægt mánaðarúrkomu á einum degi

ÞORSTEINN Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir úrkomuna á Höfn í Hornafirði um helgina hafa verið allmikla en sólarhringsúrkoma mældist á milli 140 og 150 millimetrar. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýtt hringtorg á Njarðargötu

OPNAÐ hefur verið að nýju fyrir umferð um Sóleyjargötu við Njarðargötu í Reykjavík eftir að framkvæmdum við nýtt hringtorg á gatnamótunum lauk en þær hafa staðið yfir í vikutíma. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Og hvur ert þú væni?

ÞESSI unga álft ranglaði fyrir linsuna hjá fréttaritara Morgunblaðsins á Djúpavogi eitt síðdegið fyrir skemmstu. Hún er ögn skrýtin á svipinn og eins og hún velti því fyrir sér hvaða skrýtni fugl sé þarna á ferðinni í hennar... Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

"Ósigrandi þegar við stöndum saman"

Eftir Örnu Schram og Ómar Friðriksson GEIR H. Haarde var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður á landsfundi flokksins sem lauk í gær. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

"Vandað hús og að öllu leyti sómasamlegt"

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is HVANNEYRARKIRKJA setur mikinn svip sinn á umhverfið og er sannkölluð staðarprýði ásamt gömlu húsunum á Hvanneyri og eitt aðaltákn staðarins. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ráðinn flugrekstrarstjóri Icelandair

HILMAR B. Baldursson hefur verið ráðinn flugrekstrarstjóri Icelandair. Tekur hann við starfinu af Jens Bjarnasyni sem ráðinn var nýlega framkvæmdastjóri Icelandair Technical Services, viðhaldsstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Rúmenar farga þúsundum fugla

Búkarest. AP, AFP. | Yfirvöld í Rúmeníu létu í gær farga þúsundum alifugla til að hefta útbreiðslu fuglaflensuveiru sem hefur kostað tugi manna lífið í Asíu. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Ræddu um grunnskóla borganna og skipulagsmál

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri átti fyrir helgina fund með Ritt Bjerregaard, fyrrverandi ráðherra jafnaðarmanna. Bjerregaard er í kosningabaráttu um þessar mundir en hún býður sig fram sem borgarstjóra Kaupmannahafnar í kosningum 15. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sextán ára íslensk stúlka kærð fyrir smygl

SEXTÁN ára íslensk stúlka er nú fyrir rétti í London í Bretlandi vegna ákæru um að hafa smyglað um 250 grömmum af kókaíni til landsins frá Amsterdam, segir í frétt á vef South London Press . Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð

Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi í Reykjavík

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur mest fylgi í Reykjavík og Samfylkingin næstmest, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Félagsvísindastofnunar á fylgi flokka við borgarstjórnarkosningar. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 681 orð | 4 myndir

Stefnt á Íslandsheimsókn

Eitt stærsta og glæsilegasta hafrannsóknaskip heims var vígt í Brest í Frakklandi nýlega. Það er útbúið bestu verkfærum og getur tekið allt að 40 vísindamenn á haf út. Sara M. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárdrög líklega samþykkt í Írak

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÆR tveir þriðju atkvæðisbærra Íraka kusu í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag um drög að nýrri stjórnarskrá og kjörsóknin var meiri meðal súnní-araba en búist var við. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Stöðuskýrsla um kynferðisofbeldi birt í dag

BARNAHEILL - Save the Children á Íslandi ásamt Save the Children í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Ítalíu, setja fram í dag stöðuskýrslu um kynferðislegt ofbeldi í þessum löndum gagnvart börnum í tengslum við netið. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Svanhildur Blöndal ráðin prestur Hrafnistu

SVANHILDUR Blöndal, var vígð sem prestur til Hrafnistu við hátíðarmessu, sem haldin var á Hrafnistu í Reykjavík fyrr í mánuðinu. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur í Reykjavíkurprófastdæmi vestra, setti séra Svanhildi inn í embættið. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tillögu um fækkun tekið illa

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Á KIRKJUÞINGI sem hefst í Reykjavík næsta laugardag er fyrirhugað að fjalla m.a. um breytta skipan prófastsdæma, tillögu um starfsreglur þjóðkirkjunnar erlendis og tillögu um kirkjumiðstöð á Akureyri. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Tvíbreið brú yfir Laxá í Aðaldal

Laxamýri | Nýlega var hafist handa við að smíða nýja brú yfir Laxá í Aðaldal við Heiðarenda, norðan flugvallarins. Nýja brúin verður 84 metra löng og nýr vegur ásamt brú verður samtals 1,56 km langur. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Um 1.200 milljónir í samgönguverkefni

SAMIÐ hefur verið um ýmis rekstrarverkefni á vegum samgönguráðuneytisins á þessu ári fyrir rúmlega 1.200 milljónir króna og gert er ráð fyrir að álíka upphæð renni til slíkra verkefna á ári næstu árin. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð

Viðhald á stuttum kafla kostar 4 milljónir á ári

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is UMFERÐ um hringveginn við Þvottárskriður nærri Höfn í Hornafirði var hleypt aftur á síðdegis á laugardaginn. Enn er unnið að lagfæringum á veginum, að sögn Reynis Gunnarssonar, rekstrarstjóra hjá Vegagerðinni. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Yfir 54.000 manns fórust

Muzaffarabad. AFP, AP. | Yfirvöld sögðu í gær að yfir 54.000 manns hefðu látið lífið í jarðskjálftanum í Pakistan og á Indlandi fyrir níu dögum og óttast var að tala látinna gæti hækkað verulega. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Yfirlýsing frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna: "Samband íslenskra myndlistarmanna vill lýsa undrun sinni á umfjöllun um myndlist í Kastljósþætti mánudagskvöldið 3.október síðastliðinn. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Þrettán milljónir hafa safnast fyrir Pakistan

RÚMLEGA þrjú þúsund manns hafa hringt í söfnunarsíma Rauða krossins undanfarna daga til að gefa fé í söfnun vegna hörmunganna í Pakistan. Meira
17. október 2005 | Erlendar fréttir | 123 orð

Þrír Ísraelar skotnir til bana

Gush Etzion. AP. | Palestínskir byssumenn skutu þrjá Ísraela til bana og særðu fjóra þegar þeir hófu skothríð á fólk á þétt setinni strætisvagnabiðstöð á Vesturbakkanum í gær. Er þetta mannskæðasta árás á Ísraela í þrjá mánuði. Meira
17. október 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Þrjár líkamsárásir á borð lögreglunnar á Húsavík

LÖGREGLAN á Húsavík fékk tilkynningu um þrjár líkamsárásir aðfaranótt sunnudags og urðu tvær þeirra á Húsavík en ein á Kópaskeri. Ekki urðu alvarleg meiðsl vegna árásanna en árásirnar tengjast allar ölvun. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2005 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Hvað veldur?

Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, virðist hafa komið Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingar, úr jafnvægi með orðum, sem hann lét falla í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokks sl. fimmtudag. Meira
17. október 2005 | Leiðarar | 742 orð

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins

Ný forysta Sjálfstæðisflokksins, sem kjörin var á landsfundi flokksins í gær, nýtur afgerandi stuðnings flokksmanna. Geir H. Meira

Menning

17. október 2005 | Tónlist | 1257 orð | 1 mynd

Eindregin, ung og að austan

Ein vinsælasta söngkona Evrópu um þessar mundir er rúmlega tvítug stúlka frá fyrrum Sovétríkinu Georgíu. Átta ára gömul fluttist hún með fjölskyldu sinni til Norður-Írlands og áratug síðar hefur hún lagt heila heimsálfu að fótum sér. Meira
17. október 2005 | Myndlist | 522 orð | 1 mynd

Engar "myndlistarstellingar"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is GATA Festival no. 2: Iceland heitir götulistahátíð sem haldin var í Reykjavík í september. Meira
17. október 2005 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ítalski tenórinn Luciano Pavarotti segir að líf hans fari batnandi eftir því sem eldurinn færist yfir. Meira
17. október 2005 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst segir að hún muni ekki leika í fleiri myndum um ævintýri Köngurlóarmannsins nema henni verði borgað svimandi há upphæð fyrir að koma fram í þeim. Meira
17. október 2005 | Fjölmiðlar | 116 orð | 1 mynd

Fumleysi og festa

C.S.I., þættir um réttarrannsóknadeild lögreglunnar í Las Vegas, slógu snemma í gegn hjá sjónvarpsáhorfendum, hér á landi og víðar. Meira
17. október 2005 | Leiklist | 87 orð | 3 myndir

Halldór í Hollywood frumsýnt í Þjóðleikhúsinu

NÝTT leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar, Halldór í Hollywood, var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins síðastliðið föstudagskvöld. Fjallar það, svo sem nafnið gefur til kynna, um dvöl Halldórs Laxness í Bandaríkjunum á þriðja áratugi síðustu aldar. Meira
17. október 2005 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Hljóðlátir Hjálmar!

Reggísveitin Hjálmar er þaulsætin á íslenska tónlistanum. Plata þeirra, Hljóðlega af stað , hefur átt sæti á topp 30 í heilar 44 vikur, eða frá útgáfu hennar á síðasta ári. Meira
17. október 2005 | Fjölmiðlar | 33 orð | 1 mynd

...markasúpu

ENSKU knattspyrnuna má sjá víðar en á þar til gerðri sjónvarpsstöð. Þannig sýnir Ríkissjónvarpið helstu atvikin úr leikjum helgarinnar í þætti á mánudögum. Þáttur dagsins er frumsýndur kl. 16.10 og endursýndur kl.... Meira
17. október 2005 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Miklu betra!

ÞAÐ er nýjasta plata skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand sem trónir á toppi Tónlistans þessa vikuna. Meira
17. október 2005 | Bókmenntir | 189 orð | 2 myndir

Nýjar skáldsögur Steinunnar og Guðrúnar Evu

EDDA útgáfa gefur í haust út nýjar skáldsögur eftir Steinunni Sigurðardóttur og Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Bók Guðrúnar Evu nefnist Yosoy - af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss. Meira
17. október 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Ósvikið "köntrí"!

Talsverð leynd hvíldi framan af yfir félagsskap sem kallaði sig Baggalút. Þeir félagar hafa haldið úti heimasíðunni baggalutur.is þar sem ýmsar forvitnilegar fréttir líta dagsins ljós, sem og tónlist og annað gamanefni. Meira
17. október 2005 | Leiklist | 50 orð | 3 myndir

Salka Valka frumsýnd í Borgarleikhúsinu

NÝ leikgerð Hrafnhildar Hagalín Guðmundsdóttur á Sölku Völku eftir Halldór Laxness var frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldið. Meira
17. október 2005 | Bókmenntir | 134 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Frost eftir Roy Jacobsen í þýðingu Stefáns Hjörleifssonar. "Roy Jacobsen er einn virtasti skáldsagnahöfundur Noregs. Meira
17. október 2005 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Thor spjallar um myndlist

Myndlist | Thor Vilhjálmsson rithöfundur var gestur Listasafns Íslands í gær og sagði, í samtali við Rakel Pétursdóttur safnfræðing, frá kynnum sínum af íslenskum myndlistarmönnum og verkum þeirra frá 1945-1960 en sýningin sem nú stendur yfir í safninu... Meira
17. október 2005 | Leiklist | 843 orð | 1 mynd

Tvö tilfinningaþrungin orð

Eftir Halldór Laxness í leikgerð Hrafnhildar Hagalín. Leikstjóri: Edda Heiðrún Backman. Leikmynd: Jón Axel Björnsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Dans/hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Tónlist: Óskar Guðjónsson og Ómar Guðjónsson. Meira
17. október 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ung og efnileg!

HIN unga Katie Melua hefur notið gríðarlegrar velgengni undanfarið á evrópskum vinsældalistum og hér er því ekki öðruvísi farið. Stúlkan sem er borin og barnfædd í fyrrum Sovétríkinu Georgíu fluttist til Norður-Írlands þegar hún var átta ára gömul. Meira
17. október 2005 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Upphafinn hátíðleiki

KRONOS kvartettinn sem heimsótti okkur á Listahátíð 2002 heldur áfram frægðarferð sinni um heiminn. Meira
17. október 2005 | Kvikmyndir | 743 orð | 1 mynd

Upptök ofbeldisins

Leikstjórn: David Cronenberg. Aðalhlutverk: Viggo Mortensen, Maria Bello, Ed Harris, Ashton Holmes og William Hurt. Bandaríkin, 96 mín. Meira
17. október 2005 | Fjölmiðlar | 387 orð | 1 mynd

Ýkt kúl bachelor

MÉR finnst Íslenski bachelorinn á Skjá einum geðveikt skemmtilegur. Bachelorinn er ýkt kúl gæi og píurnar ógisla sætar, sumar eiginlega bara sexí. Ég þori alveg að segja það þó ég eigi væf og kidds og allt. Hóstinn er líka næs og settið klikkað. Meira

Umræðan

17. október 2005 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Eins og hálfs milljarðs lækkun á Eyjajarðgöngum

Árni Johnsen fjallar um jarðgöng milli lands og Eyja: "...að setja peningana sem markaðir eru sjálfvirkt í vegaáætlun til Herjólfs yfir í jarðgöng milli lands og Eyja, úr skipi í göng." Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti - Hagsmunir barnanna okkar

Gísli Gíslason fjallar um forsjá skilnaðarbarna: "Jöfn búseta skilnaðarbarna til skiptis hjá báðum foreldrum kemur vel út fyrir börn." Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Gjafakvótakerfið í stjórnarskrá? Nei, takk

Tryggvi Agnarsson fjallar um fiskveiðistjórnun: "Gjafakvótakerfið er að mínu viti versta dæmi Íslandssögunnar um það að stjórnmálamenn hafi fórnað almannahagsmunum fyrir einkahagsmuni." Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Ísland og Evrópubandalagið

Guðmundur G. Þórarinsson fjallar um Evrópumál: "Öll hníga þessi rök í þá átt að miklir erfiðleikar geti fylgt því að ganga í Evrópubandalagið." Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 578 orð | 2 myndir

Konur í hnattrænum heimi - Peking áratug áleiðis

Eftir Birnu Þórarinsdóttur og Rósu Erlingsdóttur: "...hefur löggjafarvaldinu aldrei tekist að horfa á vandann á heilstæðan máta..." Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Merk tíðindi af menningarbyltingu

Helgi Seljan fjallar um áfengismál: "En fyrir okkur sem algáðum augum höfum horft á þróunina er þetta dapurleg staðfesting á orðum okkar og aðvörunum..." Meira
17. október 2005 | Bréf til blaðsins | 376 orð | 1 mynd

Mín skoðun

Frá Hörpu Dís Hákonardóttur: "ÞÓ AÐ ég sé bara tólf ára langar mig að skrifa smá grein í blaðið og segja mína skoðun á þjóðfélaginu. Það eru ekki mörg ár þangað til ég verð fullorðin, svo ég er aðeins farin að skoða hvernig það er í raun að vera fullorðinn." Meira
17. október 2005 | Velvakandi | 388 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Spilafíkn ÞAÐ er vitað mál að spilafíkn er vaxandi vandamál í því þjóðfélagi sem við búum í í dag. Það eru tveir aðilar sem mega reka spilakassa á Íslandi í dag. Meira
17. október 2005 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Víkingi verði úthlutað Mörkinni í Fossvogi

Hallur Hallsson fjallar um úthlutun landsvæðis til íþróttafélags: "Allir Víkingar fylgjast grannt með afgreiðslu Íþrótta- og tómstundaráðs." Meira
17. október 2005 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Þakkir og heiður, Svavar og Guðrún

Frá Gústaf Adolf Skúlasyni: "SVAVAR Gestsson, fráfarandi sendiherra í Svíþjóð, og kona hans Guðrún Ágústsdóttir hverfa á braut frá farsælu starfi í Svíþjóð." Meira

Minningargreinar

17. október 2005 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

ÁSGEIR JÓN JÓHANNSSON

Ásgeir Jón Jóhannsson fæddist á Fossi í Neshreppi hinn 1. september 1925. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi hinn 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Magnússon, f. 22. ágúst 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

BJÖRN HALLDÓRSSON

Björn Halldórsson fæddist á Minni-Bakka í Skálavík í Hólshreppi 3. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Benediktsson, f. 26. febr. 1884, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGMUNDSSON

Guðmundur Sigmundsson fæddist í Reykjavík 29. júní 1927. Hann andaðist á dvalarheimilinu Skjaldarvík 6. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

GUNNAR GÍSLASON

Gunnar Gíslason vélstjóri fæddist í Reykjavík 14. júlí 1922. Hann lést á Landspítalanum 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Guðmundsson, skipstjóri og síðar hafnsögumaður í Reykjavík, f. á Höfn í Dýrafirði 5. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

MARGRÉT INGIBJÖRG EGILSDÓTTIR

Margrét Ingibjörg Egilsdóttir fæddist á Siglufirði 14. júlí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli miðvikudaginn 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Stefánsson, kaupmaður m.m. á Siglufirði, f. á Hólabaki á Sveinsstaðarhr. í A.-Hún. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTINSSON

Gísli Sigurður Bergvin Kristinsson málarameistari fæddist í Hafnarfirði 27. ágúst 1922. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 4. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 14. september. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2005 | Minningargreinar | 3245 orð | 1 mynd

SIGURSTEINN GUÐSTEINSSON

Sigursteinn Guðsteinsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir að morgni 3. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðsteinn Eyjólfsson, klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2005 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Budget á Íslandi valið markaðsfyrirtæki Budget í Evrópu

ALP ehf., umboðsaðili Budget á Íslandi, fékk nýverið afhent markaðsverðlaun frá Budget International fyrir besta markaðsstarf ársins í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Meira
17. október 2005 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Helmingur íbúðalána hjá bönkunum árið 2008?

FJALLAÐ var um framtíð Íbúðalánasjóðs í Morgunkorni Íslandsbanka í gær. Meira
17. október 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Novator hafnar tilboði í Forthnet

NOVATOR, fjárfestingarsjóður Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur hafnað tilboði gríska tæknifyrirtækisins Intracom, í hlut sinn í gríska fjarskiptafyrirtækinu Forthnet. Frá þessu greinir fréttastofan AFX . Meira
17. október 2005 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Styttist í kaupin á Somerfield

SOMERFIELD, fimmta stærsta verslanakeðja Bretlands, hefur tilkynnt að hún muni samþykkja yfirtökutilboð upp á 1,1 milljarð punda, en væntanlegur kaupandi er hópur fjárfesta með fyrirtækin Apex og Barclays Capital ásamt stóreignamanninum Robert Tchenguiz... Meira

Daglegt líf

17. október 2005 | Daglegt líf | 561 orð | 1 mynd

Börn ættu að fá ávexti og grænmeti daglega í skólanum

Holl næring er öllum nauðsynleg ekki síst börnum sem eru að vaxa og þroskast. En hvað á að gefa börnunum að borða þannig að þeim líði vel og gangi sem best í leik og starfi? Morgunverðurinn er oft sagður mikilvægasta máltíð dagsins. Meira
17. október 2005 | Daglegt líf | 132 orð

Fita í vöðvum feitra

Ýmislegt bendir til þess að sumt feitt fólk hafi vöðva sem eru þannig gerðir að þeir geyma fitu. Þetta er talið meðal orsaka þess að svo erfitt er að meðhöndla offitu, að því er ný bandarísk rannsókn gefur til kynna, en m.a. Meira
17. október 2005 | Afmælisgreinar | 293 orð | 1 mynd

KARL HELMUT BRÜCKNER-KORTSSON

Í dag, 17. október, eru 90 ár liðin frá þeim sunnudegi er dr. Karl Helmut Brückner-Kortsson leit fyrst dagsins ljós í Crimmitschau í Saxlandi. Foreldrar hans voru dr. Curt Brückner, borgardýralæknir og kona hans Jóhanna, fædd Helling. Meira
17. október 2005 | Daglegt líf | 250 orð | 1 mynd

Sahaja-jóga gegn fíknum

Fyrir þá sem vilja losna við hverskonar fíkn, eins og reykingafíkn, átfíkn eða áfengisfíkn, gætu ný námskeið í Sahaja-jóga verið leið sem vert er að skoða. Benedikt S. Meira
17. október 2005 | Daglegt líf | 363 orð | 1 mynd

Stafræn brjóstamyndataka getur gagnast sumum betur

Stafræn brjóstamyndataka getur gagnast sumum konum betur en hefðbundin myndataka með filmu í því að greina brjóstakrabbamein, að því er ný rannsókn bendir til. Frá þessu er m.a. Meira

Fastir þættir

17. október 2005 | Í dag | 541 orð | 1 mynd

10% nemenda í skólakórnum

Hrafnhildur Blomsterberg er stjórnandi Kórs Flensborgarskólans. Hún stjórnaði kórnum í fjögur ár fram til ársins 1987 og tók aftur við stjórn hans 1996. Meira
17. október 2005 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Einmanna vörn. Meira
17. október 2005 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Deildakeppni í brids hefst um aðra helgi Deildakeppnin í brids fer fram á tveimur helgum, 22.-23. október og 5.-6. nóvember í húsnæði Bridssambands Íslands í Síðumúla 37. Meira
17. október 2005 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Be7 7. He1 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Hd8 14. d5 Bd7 15. Rf1 Hdc8 16. Bd3 Rb7 17. Rg3 Rc5 18. Bf1 b4 19. Rd2 g6 20. Rc4 Re8 21. Bd2 a5 22. Hc1 Db7 23. Meira
17. október 2005 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins hefur nýtt sér þjónustu strætisvagna Reykjavíkur og nágrennis í mörg ár og fylgdist því grannt með fréttum fjölmiðlanna í sumar þegar nýtt leiðakerfi var tekið í notkun. Meira
17. október 2005 | Í dag | 23 orð

Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt...

Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2.Tím. 3, 15. Meira

Íþróttir

17. október 2005 | Íþróttir | 174 orð

Arnar innsiglaði sigur Lokeren

ARNAR Grétarsson skoraði fjórða mark Lokeren sem sigraði Charleroi, 4:2, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Arnar kom inná sem varamaður á 80. mínútu og innsiglaði sigur sinna manna átta mínútum síðar. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö í 5:0 sigri á...

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö í 5:0 sigri á Mallbacken , liði Erlu Steinu Arnarsdóttur , í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson stóðu sig vel í liði...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson stóðu sig vel í liði Reading í gær þegar lið þeirra sigraði Ipswich í ensku 1. deildinni. Reading er í öðru sæti með 30 stig, þremur á eftir Sheffield United . *HANNES Þ. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Börsungar fóru illa að ráði sínu

SPÆNSKU meistararnir í Barcelona halda áfram að hiksta en Börsungar urðu að sætta sig við 3:3 jafntefli við Deportivo La Coruna eftir að hafa komist í 3:1 í byrjun seinni hálfleiks. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Eiður Smári opnaði markareikninginn

EIÐUR Smári Guðjohnsen opnaði markareikning sinn á þessu tímabili með Chelsea þegar hann skoraði fimmta og síðasta mark Chelsea í sigri á gömlu félögunum í Bolton á Stamford Bridge í London, 5:1. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 103 orð

Eiður Smári orðaður við Newcastle

BRESKA götublaðið The People greindi frá því í gær að Newcastle væri að íhuga að gera Chelsea tilboð í Eið Smára Guðjohnsen og franska varnamanninn William Gallas. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 1236 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild Chelsea - Bolton 5:1 Didier 51., 62., Frank Lampard...

England Úrvalsdeild Chelsea - Bolton 5:1 Didier 51., 62., Frank Lampard 55.,59., Eiður Smári 74. - Stylianos Giannakopoulos 4. - 41.775. Liverpool - Blackburn 1:0 Djibril Cisse 75. - 44.697. Sunderland - Man. Utd 1:3 Stephen Elliott 82. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 334 orð

Er Arsenal að missa af lestinni?

VÆNGBROTIÐ lið Arsenal er 14 stigum á eftir meisturum Chelsea eftir 2:1 ósigur á útivelli fyrir WBA. Arsenal komst yfir með marki frá svissneska varnarmanninum Philippe Senderos en gamall liðsmaður Arsenal, Nígeríumaðurinn Kanu, og Darren Carter sáu um að tryggja WBA þrjú dýrmæt stig. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 240 orð

Ferguson er ekki á förum frá Old Trafford

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki áhuga á að taka að sér þjálfun írska landsliðsins í nánustu framtíð og að hann muni ljúka sínum ferli sem knattspyrnustjóri á Old Trafford. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 737 orð | 1 mynd

FH - KA 25:18 Kaplakriki, Íslandsmótið í handknattleik - efsta deild...

FH - KA 25:18 Kaplakriki, Íslandsmótið í handknattleik - efsta deild karla, laugard. 15. okt. 2005. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 5:5, 5:7, 10:8 , 12:10, 12:12, 19:13, 21:17, 25:18. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 772 orð | 1 mynd

Færri mistök hjá Njarðvíkingum

BARNINGUR og barátta var uppistaðan í leik KR og Njarðvíkur í Vesturbænum í gærkvöldi en það var samt oft hin besta skemmtun. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

GOLF Evrópumótaröðin Opna Madridarmótið, Club de Campo, par 71: Raphael...

GOLF Evrópumótaröðin Opna Madridarmótið, Club de Campo, par 71: Raphael Jacquelin, Frakkl. 261 (-23) (64-64-64-69) Paul Lawrie, Skotl. 264 (-20) (68-66-66-64) Anders Hansen, Danm. 266 (67-69-66-64) Darren Clarke, N-Írl. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar með 16 mörk

LANDSLIÐSMAÐURINN Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn og aftur á skotskónum með liði Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Gunnar Heiðar skoraði tvö af mörkum Halmstad sem burstaði nýliða Asyrriska, 5:0, á heimavelli sínum. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 355 orð

Háspennuleikur á Akureyri

Eftir Einar Sigtryggsson Þór tók á móti Grindvíkingum í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild körfuboltans í þrjú ár. Liðin buðu upp á hörkuleik þar sem allt var í járnum nánast allan tímann. Áhorfendur voru vel með á nótunum og stemningin góð. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Íslandsmótið, 1. deild karla Stjarnan - KA 3:0 (25:13, 25:17, 25:17)...

Íslandsmótið, 1. deild karla Stjarnan - KA 3:0 (25:13, 25:17, 25:17). Stjarnan - KA 3:0 (25:13, 25:6,... Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 202 orð

Íslendingarnir atkvæðamiklir

GUÐJÓN Valur Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik en Guðjón skoraði 13 mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar liðið sigraði Concordia Deltizsch, 29:23, á heimavelli. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 209 orð

Íslenskt karatebrons í Tampere í Finnlandi

KVENNALANDSLIÐ Íslands í karate endaði í þriðja sæti á Norðurlandamótinu sem haldið var í Tampere í Finnlandi um helgina en þetta er í fyrsta sinn í 6 ár sem slíkt mót fer fram en síðasta mótið fór fram á Íslandi árið 1999. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 230 orð

Jacquelin landaði loks sigri eftir 238. tilraunir

FRAKKINN Raphael Jacquelin sigraði á Madridar mótinu í golfi á Evrópumótaröðinni á Spáni í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hinn 31 árs gamli kylfingur sigrar á Evrópumótaröðinni og þurfti hann 238 tilraunir til þess að landa fyrsta titlinum. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 140 orð

Juventus með fullt hús stiga á Ítalíu

SIGURGANGA Ítalíumeistara Juventus í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hélt áfram um helgina. Juventus marði 1:0 sigur á Messina með marki frá Alessandro Del Piero. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 254 orð

Klinsmann svarar fyrir sig

JÜRGEN Klinsmann, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ósáttur við þá gagnrýni sem hann hefur mátt þola vegna búsetu sinnar en hann býr í Bandaríkjunum og eru þýskir sparksérfræðingar ekki á því að sú tilhögun sé liðinu til framdráttar. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 679 orð | 1 mynd

KR - Njarðvík 59:69 DHL-höllin, Íslandsmótið í körfuknattleik...

KR - Njarðvík 59:69 DHL-höllin, Íslandsmótið í körfuknattleik, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, sunnudaginn 16. október 2005. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

,,Liðið aðalmálið en ekki mörkin"

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði í annað sinn á tímabilinu 13 mörk fyrir Gummersbach þegar liðið sigraði Delitzsch, 29:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 154 orð

Martin Jol stefnir á meistaradeildarsæti

MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur sett stefnuna á meistaradeildarsæti en Tottenham sigraði Everton, 2:0, um helgina og er í öðru sæti deildarinnar en Everton situr sem fastast á botninum og hefur aðeins skorað eitt mark. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Hauka á Torggler

HAUKAR unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð þegar þeir lögðu ítalska liðið Torggler Group Meran að velli með 32 mörkum gegn 29, á Ásvöllum í gær. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 2 mörk fyrir Ciudad Real þegar liðið tapaði...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 2 mörk fyrir Ciudad Real þegar liðið tapaði fyrir ungverska liðinu Fotex Veszprém , 31:29, í riðlakepppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 119 orð

Potsdam skellti Val

VALUR tapaði síðari leik sínum gegn þýska liðinu Potsdam Turbine, 11:1, í 8-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu á Karl-Liebknecht leikvanginum í Potsdam að viðstöddum 2.100 áhorfendum. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

"Flest önnur lið hefðu rekið mig"

ÞUNGU fargi var létt af Atla Hilmarssyni, þjálfara FH, leikmönnum hans og öðrum FH-ingum þegar liðið vann sinn fyrsta leik í deildinni á laugardaginn eftir að hafa tapað fimm fyrstu. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

"Mér fannst ég ná að snúa leiknum okkur í hag"

"ÉG sagði við þig fyrir leikinn að ég yrði að nýta tækifærið ef ég fengi það og ég held að ég hafi gert það bara vel," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, í samtali við Morgunblaðið í gær en landsliðsfyrirliðinn minnti heldur betur á sig í leiknum... Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sigurður á leið til Grindvíkinga

SIGURÐUR Jónsson, fyrrum þjálfari Víkings, mun að öllu óbreyttu taka við þjálfun Grindavíkurliðsins í knattspyrnu af Milan Stefán Jankovic. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Stigamót Lýsingar *Kjartan Briem, KR, varð sigurvegari í einliðaleik...

Stigamót Lýsingar *Kjartan Briem, KR, varð sigurvegari í einliðaleik karla á Stigamóti Lýsingar í TBR-húsinu á laugardaginn. Hann vann Magnús F. Magnússon, Víkingi, í úrslitaleik 4:1 (12:10, 11: 9, 11:8 og 11:9). Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 217 orð

Sven Göran Eriksson ætlar ekki að gefa eftir

SVEN Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann verði þjálfari liðsins í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins á næsta ári og muni ekki segja starfi sínu lausu þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir fjölmiðla á Englandi á hans... Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 100 orð

Tveir sigrar hjá Stjörnunni

TVEIR fyrstu leikirnir á Íslandsmóti karla í blaki fóru fram í Ásgarði um helgina þar sem Stjarnan hafði betur gegn KA í tveimur leikjum, 3:0. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

Ungu strákarnir eftirsóttir

MARGIR leikmenn ungmennalandsliðsins í knattspyrnu eru undir smásjá erlendra liða í kjölfar frábærrar frammistöðu liðsins í undankeppni EM. Meira
17. október 2005 | Íþróttir | 153 orð | 2 myndir

Viktor og Kristjana sigursæl í Svíþjóð

ÍSLENSKT fimleikafólk úr fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi stóð sig á alþjóðlegu móti á vegum sænska fimleikasambandsins sem haldið var í Svíþjóð um helgina. 140 keppendur tóku þátt í mótinu og stóðu Íslendingarnir sig mjög vel. Meira

Fasteignablað

17. október 2005 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Árbakki

Mosfellsbær - Fasteignasala Mosfellsbæjar er nú með til sölu 134,8 fm einbýlishús á einni hæð á 1.889,9 fm eignarlóð við Varmá í Mosfellsbæ. Húsið er timburhús, byggt 1977 og klætt með standandi viðarklæðningu, en þak er lagt bárujárni. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 182 orð | 2 myndir

Brattahlíð 4

Hveragerði - Eignamiðlunin er nú með til sölu 154,4 fm einbýlishús úr timbri við Bröttuhlíð 4 í Hveragerði ásamt 41 fm útihúsi, sem einnig er úr timbri. Húsið stendur á 2.978 fm lóð. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 64 orð

Fasteignablaðinu dreift til allra

FRÁ og með liðinni viku er Fasteignablaði Morgunblaðsins dreift til allra heimila á höfuðborgarsvæðinu og er heildarupplag blaðsins rúmlega 90 þúsund eintök. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 364 orð | 2 myndir

Frístundaþorp rís hratt á Hellnum

"Framkvæmdir hafa gengið mjög vel þann mánuð, sem þær hafa staðið yfir og þegar er lokið við að ganga frá grunnunum undir fyrstu 17 húsin sem reist verða í fyrsta áfanga en við framkvæmdirnar vinna 6 norskir smiðir," sagði Þorsteinn Jónsson,... Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Fyrstu húsin rísa á Arnarneshæð

Mikil uppbygging stendur nú yfir á Arnarneshæð, sunnan Arnarnesvegar í Garðabæ. Svæðið hefur fengið heitið Akrahverfi, en gatnaheiti þar enda öll á akur. Efst er byggingafélagið Kambur að byggja bæði fjölbýlishús og raðhús og fyrstu húsin farin að rísa. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 199 orð | 2 myndir

Glæsibær 5

Reykjavík - Fasteignasalan Ásbyrgi er nú með til sölu einbýlishús á einni hæð við Glæsibæ 5. Húsið er 153 ferm. að stærð auk 32 ferm. bílskúrs, samtals 185 ferm. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 1080 orð | 3 myndir

Góð hönnun og vandaður frágangur einkennir íbúðir ÍAV við Sóltún 14-18

Nýjar íbúðir í grónum hverfum vekja ávallt athygli þegar þær koma á markað. Við Sóltún 14-18 í Reykjavík eru ÍAV að reisa fjölbýlishús með 32 íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 585 orð | 4 myndir

Hönnun á ljóskeri

Markmiðið er að auka áhuga á hönnun góðrar lýsingar og ljóskera. Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri tímaritsins Ljóss, fjallar hér um samkeppni um hönnun á ljóskeri. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 257 orð | 1 mynd

Hörgsholt 7

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í einkasölu mjög gott parhús á einni hæð við Hörgsholt 7. Húsið er alls 190 ferm. með innbyggðum bílskúr. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Íbúðaverð vel yfir meðallagi

FASTEIGNAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið undanfarin misseri og nú er íbúðaverðið komið vel yfir meðallag íbúðaverðs í mörgum höfuðborgum Evrópu, en fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur verið mun lægra en í flestum höfuðborgarsvæðum... Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 201 orð | 2 myndir

Melgerði 5

Reykjavík - Fasteignasalan Garður er með í sölu einbýlishús við Melgerði 5. "Þetta er gott og fallegt einbýlishús í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík," segir Kári Fanndal hjá Garði. "Húsið er steinhús, kjallari, hæð og rishæð, 156,1 ferm. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Nesstofa

BYGGINGU Nesstofu lauk 1763. Þar bjó fyrsti landlæknir landsins, Bjarni Pálsson (skipaður í embætti 1760). Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 522 orð | 2 myndir

Pípulagnir byggingarinnar um 65 km

VÖRUMIÐSTÖÐ Samskipa hlaut viðurkenninguna "Lofsvert lagnaverk 2004" sem Lagnafélag Íslands afhenti fyrir skömmu í höfuðstöðvum Samskipa. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 683 orð | 3 myndir

Runnamura - haustrunninn ómetanlegi

Þegar þetta er skrifað lifir aðeins vika af sumri, þessu sumri sem hefur verið ræktendum mótdrægt á ýmsan hátt, þótt ekki sé það alslæmt. Nú styðst ég aðeins við mitt veðurminni sem er síður en svo óbrigðult. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 267 orð | 1 mynd

Sunnuflöt 48

Garðabær - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu einbýlishús við Sunnuflöt 48. Húsið er timburhús á einni hæð, 200,2 ferm. að stærð ásamt 63,7 ferm. bílskúr, samtals 263,9 ferm. Bílskúrinn er steyptur en verið er að klæða hann með timbri. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 330 orð | 1 mynd

Tvö tilboð komin í Eskifjarðarkirkju

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FYRIR helgi höfðu tvö tilboð borist í gömlu kirkjuna á Eskifirði, að sögn Gísla M. Auðbergssonar, fasteignasala á Eskifirði. Meira
17. október 2005 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Þetta helst

Öryggisíbúðir Hjúkrunarheimilið Eir ætlar að leggja um 2 milljarða króna til uppbyggingar á öryggisíbúðum, þjónustumiðstöð og annarri uppbyggingu fyrir eldri borgara á Álftanesi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.