Greinar miðvikudaginn 19. október 2005

Fréttir

19. október 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

25% eignarhlutfall í fjölmiðlum allt of hátt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

30 ár liðin frá Kvennafrídegi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Kvennafrídagur endurvakinn næstomandi mánudag Hvergi í heiminum mun atvinnuþátttaka kvenna vera eins mikil og hér á landi. Mánudaginn næstkomandi, 24. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Aðgangur að upplýsingum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að stjórnvöldum verði skylt að veita almenningi aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Í frumvarpinu eru þó settar ákveðnar takmarkanir á þá upplýsingaskyldu. Hún nær... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð

Aðgerðaáætlun gegn heimilisofbeldi og kynferðislegu ofbeldi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að hefja skoðun á því með hvaða hætti megi standa að gerð og framkvæmd heildstæðrar aðgerðaáætlunar gegn heimilisofbeldi og kynferðislegu ofbeldi. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Af hlaupara

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Akureyri: Stangar hrútur. Stingur mý. Stálma baular kýrin. Krækir rottu köttur í. Kæfir Rauðku mýrin. Syngur fuglinn. Súrnar mjólk. Selur dauður morknar. Þorskur syndir. Fitnar fólk. Flot í kæli storknar. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð

Apótekin taka á sig verðlækkun lyfjabirgða

LYFJAVÖRUHÓPUR Samtaka verslunar og þjónustu sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að þrátt fyrir lækkun heildsöluverðs lyfseðilsskyldra lyfja skili þær sér ekki til neytenda sem greiði í flestum tilvikum óbreytt verð fyrir lyfin í... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

ASÍ vill afdráttarlaus svör

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Atvinnuhúsnæði | Nú er hafin gerð nýrrar götu fyrir atvinnustarfsemi á...

Atvinnuhúsnæði | Nú er hafin gerð nýrrar götu fyrir atvinnustarfsemi á Laugum. Gert er ráð fyrir fjórum lóðum við götuna fyrir atvinnuhúsnæði. Nú þegar hefur Iðnbær ehf. tryggt sér fyrstu lóðina og mun félagið byggja 400 m² atvinnuhúsnæði. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Áfram byggt á niðurstöðu fjölmiðlanefndar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LEIÐTOGAR stjórnmálaflokkanna virðast yfirleitt vera þeirrar skoðunar að niðurstaða fjölmiðlanefndar um eignarhlutdeild í fjölmiðlum sé sá grunnur sem áfram verði byggt á. Samkomulag hafi náðst um þá málamiðlun. Geir... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Ágæt sjóbirtingsveiði þegar vel viðrar

Við fengum þrjá birtinga í gærkvöldi og misstum tvo þegar við skruppum niður á bakka," sagði Ragnar Johnsen leigutaki Vatnamótanna. Gríðarmikið vatn var á svæðinu í kjölfar rigninganna en óveiðandi var um helgina. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð

Áhersla á afdráttarlaus svör

hjalmar@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Bjartsýni þrátt fyrir tafir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra fór upp að virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka á mánudag til að kynna sér aðstæður af eigin raun eftir umræður undanfarinna vikna um tafir á framkvæmdum og óvissu þar. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Borgin og olíufélögin ræða bótakröfu

LÖGMAÐUR Reykjavíkurborgar hitti í gær fulltrúa stóru olíufélaganna þriggja og ræddi við þá um bótakröfu borgarinnar vegna ólöglegs samráðs félaganna í viðskiptum. Fleiri fundir verða haldnir á næstunni, að sögn Helgu Jónsdóttur borgaritara. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bæjarráð styrkir kaup á sneiðmyndatæki

Ísafjörður | Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að veitt verði hálfri milljón króna til kaupa á sneiðmyndatæki til Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Var þetta ákveðið á fundi ráðsins í gær. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

Þingfundur Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Verður þá umræða utan dagskrár um stöðu útflutningsgreina. Kl. 15.30 verður utandagskrárumræða um Reykjavíkurflugvöll. Auk þess verða fyrirspurnir til... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð

Deila um rétt Norðmanna á umdeildu hafsvæði

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 2056 orð | 1 mynd

Einkarekstur getur styrkt velferðarkerfið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og nýr varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að vinna að því að efla innra starf flokksins og virkja sem flesta félaga hans. Elva Björk Sverrisdóttir ræddi við Þorgerði Katrínu. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Enn mikil eftirspurn

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is MIKIL eftirspurn er eftir íbúðarhúsnæði á Akureyri og hefur íbúðarverð hækkað jafnt og þétt það sem af er ári. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fjölmennt landsmót æskulýðsfélaga

LANDSMÓT æskulýðsfélaga kirkjunnar var haldið á Akureyri um helgina. Það voru Glerárkirkja og Síðuskóli sem voru gestgjafar mótsins að þessu sinni. Á mótinu, sem haldið er árlega, hittast unglingar úr æskulýðsfélögum kirkjunnar víðs vegar af landinu. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fjölskylduráðstefna í Holtaskóla

Reykjanesbær | "Fjölskyldan í Reykjanesbæ" er heiti ráðstefnu sem haldin verður í Holtaskóla í Reykjanesbæ laugardaginn 22. október n.k. milli kl. 10 og 13. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Forstjóri Haga mótmælir ummælum lektors í hagfræði

FINNUR Árnason, forstjóri Haga, sendi í gær frá sér fréttatilkynningu í tilefni ummæla Guðmundar Ólafssonar, lektors í hagfræði, í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð

Framhaldsskólanemum fjölgar

Vesturland | Nemendum við framhaldsskólana á Vesturlandi fjölgaði um 141 á milli ára. Á síðasta skólaári voru 749 nemendur við framhaldsskólana á Vesturlandi en árið þar á undan voru þeir 608. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fræðslufundur ADHD samtakanna

Fræðslufundur ADHD samtakanna verður haldinn miðvikudaginn 20. október kl. 20, í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Fræðslufundur á þessari önn er fyrir afa og ömmur og aðra ættingja barna með athyglisbrest og ofvirkni. Fleiri sem umgangast börnin s.s. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fyrstu bekkingar vígja nýja sundlaug

Patreksfjörður | Skólasund hófst á mánudag í nýju sundlauginni í Íþróttamiðstöðinni Brattahlíð, en það voru börn í fyrsta bekk Grunnskólans sem stungu sér þar til sunds í indælis blíðviðri haustsins. Þetta kemur fram á fréttavef Tíðis, www. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Górilla vekur undrun með því að nota verkfæri

Goma. AP. | Ung górilla á verndarsvæði í Kongó hefur komið vísindamönnum á óvart með því að brjóta pálmahnetur milli tveggja steina til að fá sér pálmaolíu. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Grunnskólabörn ekki dregin inn í þjóðmálaumræðu

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa skorað á skólayfirvöld að draga ekki grunnskólabörn inn í þjóðmálaumræðu með því að taka þátt í verkefni Landsvirkjunar um orkumál. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð

Grænfáni í Bláskógabyggð

Laugarvatn | Grunnskóli Bláskógabyggðar á Laugarvatni hefur staðið sig vel í umhverfisvernd og umhverfismennt og hefur því hlotið umhverfisviðurkenninguna Grænfánann. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 460 orð

Hálf milljón án aðstoðar

ENN hefur um hálf milljón manna á jarðskjálftasvæðunum í Suður-Asíu enga aðstoð fengið. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir störf við VÍ

100 ÁR voru um helgina liðin frá því Verslunarskóli Íslands var settur í fyrsta sinn. Hefur tímamótanna verið minnst með margvíslegum hætti undanfarna daga. Á föstudag var haldin hátíðarsamkoma í Borgarleikhúsinu vegna afmælis skólans. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð

Hvetur konur hjá borginni til þátttöku í aðgerðunum

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna endurvakningar Kvennafrídagsins næstkomandi mánudag. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ís á Mývatni

MÝVATN varð alísa í síðustu viku enda fór frostið þá í 15°. Þá færist ró yfir lífríki vatnsins. Fyrir löngu sagði eitt af skáldum sveitarinnar "silungshöllin skænir" um það þegar ísskæni kom á vatnið. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Jakovlev látinn

Alexander Jakovlev, einn helsti hugmyndafræðingur þeirra umskipta sem áttu sér stað í Sovétríkjunum á níunda áratug liðinnar aldar, er látinn. Hann var 81 árs að aldri. Talsmenn stofnunar sem Jakovlev rak greindu frá þessu í gær. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Jón Þórisson til Samson

JÓN Þórisson hefur verið ráðinn til Samson-samstæðunnar og mun þar sinna sérverkefnum í tengslum við fjárfestingar í fjármálafyrirtækjum, jafnt innlendum sem erlendum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Samson. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Karókíkeppni vinnustaða

Hólmavík | Stefán Jónsson starfsmaður áhaldahússins á Hólmavík vann verðskuldaðan sigur í karókíkeppni vinnustaða sem veitingastaðurinn Café Riis stóð fyrir um helgina. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Kenneth Clarke féll í fyrstu umferð leiðtogakjörsins

Kenneth Clarke, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, varð fyrir áfalli í gær er hann varð neðstur í fyrstu umferð leiðtogakjörs Íhaldsflokksins. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Konur í framboð | Á fundi jafnréttis- og fjölskyldunefndar voru ræddar...

Konur í framboð | Á fundi jafnréttis- og fjölskyldunefndar voru ræddar hugmyndir um hvatningu til stjórnmálaflokka og framboða um að gæta að kynjahlutfalli á framboðslistum. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 435 orð

Krefjast þess að lögbannið verði fellt úr gildi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 210 orð

Kyrr í stæði en hraðinn 14 km

KOMIÐ hefur í ljós að ratsjá til hraðamælinga með leysigeisla, sem notuð er m.a. í Bretlandi og Noregi, sýnir stundum kolrangar niðurstöður. Vefsíða norska blaðsins Aftenposten vitnar m.a. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Laugarnesskóli 70 ára

Í DAG eru 70 ár liðin frá því Laugarnesskóli var settur í fyrsta sinn. Tímamótanna verður minnst í skólanum í vetur með margvíslegum hætti og er gert fyrir að mánaðarlega verði ýmsar uppákomur í honum vegna afmælisins. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð

Leiðrétting

Í Morgunblaðinu í gær misrituðust ummæli Sivjar Friðleifsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, í umræðum á Alþingi. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lögregla stillti til friðar

Á FJÓRÐA tug ungmenna í Keflavík fór í gærkvöldi á nokkrum bílum til Grindavíkur í þeim tilgangi að gera upp einhverjar sakir við ungling sem þar býr, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Miklar aflaheimildir fluttar frá Vestfjörðum

MIKILL flutningur hefur verið á aflamarki innan krókaaflamarkskerfisins frá því sóknardagakerfið var lagt niður. Þannig hafa verið fluttar heimildir sem svara til 1.840 tonna af þorski frá Vestfjörðum á síðasta fiskveiðiári. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Minnst spilling á Íslandi

ÍSLAND er það land heimsins þar sem minnst spilling þrífst innan stjórnkerfisins að mati stofnunarinnar Transparency International, sem birti árlega skýrslu sína í gær. Ísland hefur lengi verið í 2. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýfæddur Danaprins

MARÍA, krónprinsessa Dana, fór í gær heim af Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn með soninn sem hún ól um helgina. Þau María og Friðrik krónprins leyfðu ljósmyndurum að taka myndir af syni þeirra á tröppum sjúkrahússins. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Nýtt hús | Verið er að reisa nýtt 720 fermetra stálgrindarhús fyrir...

Nýtt hús | Verið er að reisa nýtt 720 fermetra stálgrindarhús fyrir Samgönguminjasafnið á Ystafelli í Kaldakinn. Stórhugur ríkir á safninu enda er nýja húsið umtalsvert stærra en það sem fyrir er og hýsir marga dýrgripi. H. Hauksson flytur húsið inn. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ók gegn rauðu ljósi | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í...

Ók gegn rauðu ljósi | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára, en hún var ákærð fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Pólitísk störf verði skilin frá faglega skipuðum embættismönnum

RANNVEIG Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að endurskoða fyrirkomulag við skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins í því skyni að skilja... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð

"Núna þarf að breyta!"

"NÚNA þarf að breyta!" er yfirskrift landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG) sem haldinn verður 21.-23. október nk. á Grand hóteli í Reykjavík. Landsfundurinn hefst kl. 17. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

"O - ó, kía á beini"

Reykjarfjörður | Á haustdögum er freistandi að heimsækja Hornstrandir og sleppa burt frá amstri hins daglega lífs, burt frá áreiti gemsa og tölvupósta. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

"Vaxandi ásókn í að nota Elliðaárnar sem leikvöll"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Risaeðlur í fæðuleit

SKÓLABÖRN virða fyrir sér grameðlu á risaeðlusýningu sem opnuð var á safninu Palais de la Découverte í París í gær. Sýningin nefnist "Veisla risaeðlanna" og á að standa til 25. apríl á næsta ári. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Rjúpnaskyttur villtust

ÞRJÁR rjúpnaskyttur sem höfðu verið á skyttiríi nálægt Skjaldbreið villtust af leið um sexleytið í gærkvöldi og þurfti að kalla til björgunarsveitir til að leita að þeim. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Saddam fyrir rétt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SADDAM Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, á að koma fyrir rétt í dag, sakaður um glæpi gegn mannkyninu, en mögulegt er þó að réttarhöldunum verði frestað um hríð að ósk lögfræðings hans. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Samfélagið að vakna til vitundar

"ÉG er sannfærður um það að sýningin hafi mikið forvarnargildi, sé afskaplega uppfræðandi fyrir börnin, og kenni þeim hvaða leiðir eru færar fyrir þau til þess að gera viðvart og leita eftir hjálp," sagði Bragi Guðbrandsson, forstjóri... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Skattalækkanir standa

FRAM kom í máli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær að ekki stæði til að falla frá áformum um skattalækkanir ríkisstjórnarinnar, þrátt fyrir ábendingar í þá veru í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skorið út úr bók til að koma fyrir hassi

TVEIR Danir, karlmaður og kona, hafa verið dæmd í fangelsi fyrir að flytja hass til landsins frá Kaupmannahöfn. Karlinn var með hassið bundið um sig miðjan en konan hafði skotið út úr bók til að koma hassinu fyrr. Konan kom til landsins 30. september... Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Spá því að vextir af íbúðalánum hækki í 4,35%

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HÆKKUN vaxta af íbúðalánum úr 4,15% í 4,35% er ein af þeim forsendum sem greiningardeild KB banka gengur út frá í nýrri spá deildarinnar um þróun á fasteignamarkaði á næstu tólf mánuðum. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Steypt undir vélbúnað við Kárahnjúka

STARFSMENN Fosskrafts í Fljótsdal vinna nú hörðum höndum í stöðvarhúshelli Kárahnjúkavirkjunar við að steypa undir og utan um vélbúnað sem kemur ofan á risastóra járnsnigla. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 3 myndir

Stórt skref í byggingasögu HÍ

Íslenskir aðalverktakar ásamt arkitektunum Ögmundi Skarphéðinssyni og Ingimundi Sveinssyni hlutskarpastir í samkeppni um hönnun og byggingu Háskólatorgs HÍ, sem leysir úr brýnni þörf fyrir skrifstofur og fyrirlestrasali Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Styrkja kaup á flygli | Stjórn Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur samþykkt...

Styrkja kaup á flygli | Stjórn Verkalýðsfélags Húsavíkur hefur samþykkt að styrkja kaup á flygli í Þorgeirskirkju um kr. 100.000,-. Áætlaður kostnaður er um 1,5 milljónir. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Stækkun við Skaftahlíð 24 mótmælt á fjölmennum íbúafundi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 134 orð

Sum glápa meira en önnur

París. AFP. | Brasilísk börn verja að jafnaði lengri tíma fyrir framan sjónvarpið en jafnaldrar þeirra í Bandaríkjunum. Brasilíubörnin eru 3,5 klukkustundir á degi hverjum fyrir framan skjáinn, bandarísku börnin hálftíma skemur. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sýknuð af dómstóli í London

SAUTJÁN ára gömul íslensk stúlka, sem var kærð fyrir að hafa smyglað kókaíni til Englands frá Amsterdam, var í gær sýknuð af dómstóli í London, að sögn Ika Stevens hjá lögfræðiskrifstofunni Lawrence & Co. sem fór með mál stúlkunnar. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Tekist á um Eiðastað

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is SIGURJÓN Sighvatsson og lögmaður hans hittu í gær fulltrúa bæjaryfirvalda á Fljótsdalshéraði vegna málefna Eiðastaðar. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 699 orð | 2 myndir

Tjón sem snertir bæði budduna og börnin

Fossvogur | Krot og úðabrúsasull hefur vakið athygli vegfarenda í Fossvogi og Bústaðahverfi undanfarið og segja viðmælendur Morgunblaðsins í hverfinu krotið til hins mesta ósóma fyrir hverfið. Meira
19. október 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

Tóbaksfyrirtæki vinna sigur

Washington. AP, AFP. | Hæstiréttur Bandaríkjanna í Washington vísaði á mánudag frá kröfu bandarískra stjórnvalda um sektargreiðslur frá tóbaksfyrirtækjum sem sökuð eru um að hafa blekkt neytendur með tilliti til hættunnar af reykingum. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Uppselt á allar sýningar

Uppselt er á allar sýningar Leikfélags Akureyrar á Fullkomnu brúðkaupi eftir Robin Howdon en verkið verður frumsýnt annað kvöld, fimmtudagskvöld. Bætt var við aukasýningu vegna þessa mikla áhuga og gengur miðasala með ólíkindum vel. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Úr bæjarlífinu

Hansaverslun fagnað | Hafnfirðingar geta kæst næstu helgi, en Hansadagar verða haldnir í Hafnarfirði dagana 21.-23. október í tilefni þess að bærinn fékk nýverið inngöngu í Hansasamtökin, Städtebund Die Hanse, enda Hansakaupmenn ráðandi í Firðinum á 16. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Veiðar á beitukóngi í fullum gangi

VEIÐAR á beitukóngi eru nú í fullum gangi á Breiðafirði. Þrír bátar stunda veiðarnar og rær hver þeirra með 3.000 gildrur. Vikulegur afli er um 10 til 12 tonn og er hann unninn í Grundarfirði. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð

Verklagsreglur um sölu ríkiseigna endurskoðaðar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð

Vinnuhópar Samfylkingarinnar

SAMFYLKINGIN hefur stofnað níu vinnuhópa undir stjórn þingmanna flokksins. Verkefni hópanna er að móta og samræma stefnu Samfylkingarinnar, vinna tillögur og halda uppi umræðu á viðkomandi málasviði innan þings og utan. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vísindaráðherra Indlands hingað

KAPIL Sibal, vísinda- og tæknimálaráðherra Indlands, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í dag og á morgun. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Vond niðurstaða sem allir myndu skaðast á

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Woyzeck í góðum félagsskap

SÝNING Vesturports á Woyzeck í Barbican-listamiðstöðinni trónir efst á lista Nicholas de Jongh, gagnrýnanda Evening Standard , yfir áhugaverðustu sýningarnar í London þessa viku. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Yglur og haustfetar á ferðinni

MIKIÐ hefur verið um fiðrildi á ferli að undanförnu og hefur Náttúrufræðistofnun fengið margar ábendingar þar að lútandi. Veðrið, þ.e.a.s. Meira
19. október 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þrjú tilfelli matareitrunar

ÞRJÁR hópsýkingar af völdum matareitrana komu upp í september á mismunandi stöðum á landinu. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Farsóttafrétta . Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2005 | Staksteinar | 225 orð | 3 myndir

Flokksblað hvers?

Hallgrímur Thorsteinsson, þáttarstjórnandi á Talstöðinni, sagði í morgunþætti stöðvarinnar á mánudagsmorguninn: "Morgunblaðið er flokksblað í dag. Það er einhvern veginn, yfirbragðið yfir forsíðunni er þannig að þetta er þeirra flokkur. Meira
19. október 2005 | Leiðarar | 497 orð

Kjör erlendra kvenna

Hvernig taka Íslendingar á móti útlendingum, sem hér setjast að? Í Morgunblaðinu í gær er fjallað um kjör erlendra kvenna á íslenskum vinnumarkaði og er niðurstaðan sú að ekki sé tekið vel á móti mörgum þeirra. Meira
19. október 2005 | Leiðarar | 436 orð

Umræður um grundvallaratriði

Ummæli forystumanna stjórnarandstöðunnar um tvær landsfundarályktanir Sjálfstæðisflokksins frá síðustu helgi, annars vegar um fjölmiðlamál og hins vegar um stjórnarskrá, benda til að þeir vilji forðast að ræða grundvallaratriðin í þessum málum. Meira

Menning

19. október 2005 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Bókarkynning Þórhalls

ÞÓRHALLUR Heimisson mun kynna nýútkomna bók sína Hin mörgu andlit trúarbragðanna, sem Bókaútgáfan Salka gefur út, á fimmtudaginn kl. 20 á Súfistanum. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Dagskráin í kvöld

Nasa 19.30 Cynic Guru 20.15 Mr. Silla 21.00 Jara 21.45 Cotton + Einn 22.30 Funk Harmony Park 23.15 Hermigervill 23.00 Annie Pravda 21.00 Helgi Mullet Crew 21.00 MC Nonni 22.45 Panoramix 23.40 Ozy 00.20 The Zuckakis Mondeyano Project Gaukur á Stöng 19. Meira
19. október 2005 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Endurminningar

Út er komin bókin Sú kemur tíð... endurminningar Kristjáns Þórðarsonar fyrrverandi bónda og oddvita á Breiðalæk á Barðaströnd. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Er ánægð ef fólk dansar

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is NORSKI söngfuglinn Annie tístir ekki hátt en hefur þó vakið mikla athygli fyrir plötuna Anniemal . Lagið "Heartbeat" hljómar jafnt á Bylgjunni og á skemmtistaðnum Sirkus. Meira
19. október 2005 | Kvikmyndir | 207 orð | 2 myndir

Flug, flutningar og ofbeldi

FJÓRAR vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum á Íslandi síðastliðna vikuna eru eins ólíkar og þær eru margar en eiga það þó allar sameiginlegt að þær voru frumsýndar hér á landi í síðustu viku. Meira
19. október 2005 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fólk

Leikarinn Sylvester Stallone er aftur á leiðinni í hlutverk sitt sem hnefaleikakappinn Rocky Balboa en myndin, sem er sú sjötta í röðinni, mun einfaldlega heita Rocky Balboa . Meira
19. október 2005 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Fyrsta platan í bígerð

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SÖNGKONAN Jarþrúður Karlsdóttir kallar sig Jöru. Hún hefur undanfarin misseri unnið að sólóferli sínum eftir að hafa sungið með hljómsveitum á borð við Singapore Sling og Bang Gang ásamt fleirum. Meira
19. október 2005 | Fjölmiðlar | 338 orð | 1 mynd

Kastljósið og kjánahrollur

Ekki kemur það oft fyrir Ljósvaka, harðfullorðinn karlmanninn, að grípa fyrir augun og reyna eftir mætti að beina allri athyglinni annað þar sem hann situr í sakleysi sínu og horfir á virðulegt Ríkissjónvarpið. Meira
19. október 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...Litla-Bretlandi

Sjónvarpið sýnir nú nýja syrpu af Little Britain ( Litla-Bretland ), breskri gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda... Meira
19. október 2005 | Bókmenntir | 186 orð | 1 mynd

Lífsreynsla

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út bókin Myndin af pabba - Saga Thelmu sem Gerður Kristný skrásetur. Thelma og systur hennar fjórar ólust upp í Hafnarfirði á sjöunda og áttunda áratug aldarinnar sem leið. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 1895 orð | 2 myndir

Miklum hæfileikum fylgir mikil ábyrgð

Einn helsti barítonsöngvari samtímans, Rússinn Vladimir Chernov, kemur fram á tónleikum í Salnum í kvöld ásamt Terem-kvartettinum rómaða. Í samtali við Orra Pál Ormarsson kveðst hann enn þá líta á sig sem nemanda í sönglistinni. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Mínus út - Voicst inn

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves hefst í kvöld eins og svo oft hefur komið fram en nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða á veisluna sem stendur fram á sunnudag. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Ódýr tónlist

GALLERÍ Humar eða frægð ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á þessari Airwaves hátíð. Meira
19. október 2005 | Menningarlíf | 1273 orð | 2 myndir

Ráðist á ljótu leyndarmálin með leik

Af hverju er svona skrýtið fólk að eiga börn?" spyr hnáta í Breiðholtsskóla, þegar krakkarnir þar fá færi á að spyrja Stebba hvers vegna móðir hans beitir hann ofbeldi. Meira
19. október 2005 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Rætt um kynlíf unglinga

Sirrý er ókrýnd spjallþáttadrottning Íslands og tekur vikulega fyrir hin ýmsu málefni til umfjöllunnar. Í kvöld ræða unglingar, foreldrar og sérfræðingar um kynlíf unglinga. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 973 orð | 1 mynd

Sársauki og þjáningar og von

Depeche Mode sendi í gær frá sér plötu sem sögð er besta plata hennar í fimmtán ár. Peter Bishop ræddi við David Gahan, söngvara sveitarinnar. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Skammdegistónar

Tónlist | Svavar Knútur Kristinsson, sigurvegari Trúbadorakeppni Rásar 2 2005 og söngvari hljómsveitarinnar Hrauns, mun í kvöld leika "dapra og sorgmædda" tónlist á Café Rosenberg við Lækjargötu. Meira
19. október 2005 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd

Sælir eru syrgjendur...

Sálumessa eftir Brahms í flutningi Dómkórsins, Kristins Sigmundssonar, Huldu Bjarkar Garðarsdóttur, Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Peters Maté. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Laugardagur 15. október. Meira
19. október 2005 | Leiklist | 164 orð | 1 mynd

Söngleikir: Hví hötum við þá bæði og elskum?

MARTIN Regal heldur fyrirlestur um Hollywood-söngleiki í stofu 301 í Árnagarði á morgun, fimmtudag, kl. 12.15 á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Meira
19. október 2005 | Kvikmyndir | 404 orð | 1 mynd

Telpan hverfur

Leikstjóri: Robert Schwentke. Aðalleikarar: Jodie Foster, Peter Sarsgaard, Sean Bean, Erika Christensen. 96 mín. Bandaríkin. 2005 Meira
19. október 2005 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir Tíbet

Í KVÖLD verða haldnir sérstakir fjáröflunartónleikar á stóra sviði Þjóðleikhússins til styrktar byggingu skólahúss í þorpinu Kailach í Tíbet. Meira

Umræðan

19. október 2005 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Aldraðir ekki inni í myndinni

Jón Kr. Óskarsson fjallar um aldraða: "Það væri fróðlegt ef ríkisstjórnarflokkarnir gætu gefið þessu fólki uppskrift að því hvernig hægt er að lifa af innan við 100 þúsund kr. á mánuði." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Hugum að heilsu unglinganna

Jóna Hildur Bjarnadóttir skrifar í tilefni af Alþjóðlega beinverndardeginum: "...þegar þeir koma heim úr skólanum setjast þeir flestir undantekningarlaust við tölvuna og gleyma sér í tölvuleik eða msn." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Hún snýst samt, Páll

Magnús Björn Ólafsson fjallar um skrif Stúdentablaðsins og svarar Páli Heimissyni: "...öllum stúdentum Háskóla Íslands er frjálst að koma skoðunum sínum á framfæri í Stúdentablaðinu..." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Jöfn umönnun á nýrri öld

Garðar Baldvinsson fjallar um forsjármál: "Forsjárlausa foreldrið hefur réttarstöðu einhleyps (barnlauss) manns, er ekki talinn framfærandi." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 701 orð | 2 myndir

Samanburður flugvallarvalkosta

Örn Sigurðsson ber saman kosti og galla flugvallarstæða fyrir innanlandsflug: "Bornir eru saman fjórir valkostir fyrir nýjan innanlandsflugvöll." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Samband hrygningarstofns, nýliðunar og afla

Einar Júlíusson svarar Sigurði Þórðarsyni alþingismanni: "Sigurjón segir að reiknikúnstir með óvissar tölur flæki bara umræðuna." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Samspil kynjarannsókna og kvennabaráttu

Eftir Kristínu Ástgeirsdóttur: "...kynjarannsóknir eru lykill að bættri stöðu kvenna og breyttri karlamenningu." Meira
19. október 2005 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Siðlausar auglýsingar

Frá Guðjóni Jenssyni: "Í MORGUNBLAÐINU hinn 12. október sl., er ákaflega óviðfelldin heilsíðuauglýsing. Þar er umhverfisráðherra og ýmsum þingmönnum þakkað að afnema veiðibann á rjúpu!" Meira
19. október 2005 | Bréf til blaðsins | 319 orð | 1 mynd

Sýn til þjóðarfjallsins

Frá Guðmundi Gunnarssyni: "HERÐUBREIÐ hlaut á sínum tíma nokkuð afgerandi kosningu sem þjóðarfjall Íslendinga. Staðsetning fjallsins er þannig að örfáir hafa það fyrir augum dags daglega." Meira
19. október 2005 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Út á hvað er kjörbréfið fengið?

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson fjallar um kjörbréf: "Hann fékk kjörbréf sitt út á atkvæði sem flokkurinn fékk - ekki hann persónulega." Meira
19. október 2005 | Velvakandi | 240 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Punktur is Margt er til boða gálaust glys, og greindin er notuð ranghverfis .is .is .is Von er að margur geri gys að grátlegu staglinu á "punktur.is" .is .is .is Margir auglýsa merkileg dót á mjög lágu verði í þokkabót .is .is . Meira

Minningargreinar

19. október 2005 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÞÓRÐARSON

Friðrik Þórðarson fæddist í Reykjavík 7. mars 1928. Hann lést á heimili sínu í Ósló 2. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vestre krematrium, gamle kapell í Ósló 11. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

GUNNAR GÍSLI ÞÓRÐARSON

Gunnar Gísli Þórðarson fæddist á Hallsteinsnesi í Gufudalssveit 10. apríl 1918. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

HJÁLMTÝR GUÐMUNDUR HJÁLMTÝSSON

Hjálmtýr Guðmundur Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1945. Hann lést á heimili sínu hinn 4 október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 14. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR EINARSDÓTTIR

Hólmfríður Einarsdóttir fæddist á Bjarmalandi í Hörðudal 2. maí 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar og Guðbjargar Snorradóttur. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

JAKOB GUÐMUNDSSON

Jakob Guðmundsson fæddist á Hæli í Flókadal 31. maí 1913. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju laugardaginn 8. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR

Jóhanna Margrét Þorsteinsdóttir fæddist á Syðri Brekkum á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu hinn 7. september 1912. Hún andaðist á heimili sínu, Dalbraut 27, hinn 4. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Áskirkju 13. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KETILS GAMALÍELSSON

Ólafur Ketils Gamalíelsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1935. Hann lést á heimili sínu 21. september síðastliðinn og var úför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

SIGHVATUR BIRGIR EMILSSON

Sighvatur Birgir Emilsson var fæddur í Hafnarfirði 29. júní 1933. Hann andaðist á heimili sínu í Franklinveien 13 í Larvik í Noregi aðfaranótt laugardagsins 1. okt. síðastliðinn og var útför hans gerð í Larvik í Noregi 11. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BJÖRN INGÓLFSSON

Sigurður Björn Ingólfsson fæddist á Akranesi 8. febrúar 1950. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 1. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2005 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

VIGDÍS GUÐBRANDSDÓTTIR

Vigdís Guðbrandsdóttir fæddist á Heydalsá í Strandasýslu 24. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn miðvikudaginn 21. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarkirkju 1. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Breytingar í vændum hjá Flögu

FLAGA Group hf. sendi Kauphöll Íslands tilkynningu í gærmorgun þar sem fram kom að skipulagsbreytingar hafi staðið yfir og standi enn yfir hjá fyrirtækinu, sem miði að því að styrkja langtímahag fyrirtækisins. Meira
19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjármagnar kaup á kökufyrirtæki

ÍSLANDSBANKI hefur fjármagnað 1,4 milljarða króna kaup stjórnenda á breska kökuframleiðandanum Kate's Cakes. Félagið sérhæfir sig í gerð á hágæða handgerðum kökum. Meira
19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Hagnaður KredittBanken eykst

HAGNAÐUR KredittBanken, dótturfélags Íslandsbanka í Noregi, á þriðja ársfjórðungi 2005 nam tæplega 11 milljónum norskra króna, sem samsvarar 111 milljónum íslenskra króna. Meira
19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Mikil viðskipti með íbúðabréf

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 23.599 milljónum króna, mest með íbúðabréf eða fyrir 13.305 milljónir króna en með hlutabréf fyrir 8.728 milljónir króna. Mestu hlutabréfaviðskiptin voru með hlutabréf í Össuri hf. eða fyrir um 6. Meira
19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Niðurstöðu að vænta um Sterling

NIÐURSTÖÐUR í viðræðum FL Group og Fons eignarhaldsfélags um hugsanleg kaup FL Group á flugfélaginu Sterling eru væntanlegar á næstu dögum. Frá þessu var greint í tilkynningu FL Group til Kauphallar Íslands í gær. Meira
19. október 2005 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Skuldug fyrirtæki geta lent í vandræðum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fjallar í skýrslu sinni um ástand efnahagsmála á Íslandi, sem birt var í fyrradag, meðal annars um skuldir íslenskra fyrirtækja. Meira

Daglegt líf

19. október 2005 | Daglegt líf | 290 orð

Blóðþrýstingslyfin ekki eins góð og haldið var

Sænsk rannsókn bendir til þess að mikið notuð blóðþrýstingslyf hafi minni áhrif en áður var talið og vísindamennirnir mæla með því að notkun þeirra verði smám saman hætt. Meira
19. október 2005 | Neytendur | 151 orð | 1 mynd

Colgate Total úr hillum danskra verslana

Tannkremið Colgate Total hefur verið fjarlægt úr hillum verslana dönsku matvörukeðjunnar Irma vegna þess að tannkremið inniheldur Triklosan, að því er fram kemur í norrænum fjölmiðlum. Meira
19. október 2005 | Daglegt líf | 933 orð | 4 myndir

"Þetta er eitthvað í blóðinu"

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Húsgögn eru sameiginlegt áhugamál og starfsvettvangur feðginanna Leós Jóhannssonar og Kolbrúnar Leósdóttur. Meira
19. október 2005 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Sveppir í koddanum

Ýmiss konar örverur geta lifað góðu lífi í rúmdýnum mannanna. Færri vita að sveppir geta lifað góðu lífi í koddanum. Á vefnum forskning.no er greint frá því að undir hreinu koddaveri geta sveppir dafnað og sumir hverjir geta valdið ofnæmi eða astma. Meira

Fastir þættir

19. október 2005 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

60 ára afmæli . Í dag, 19. október, er sextug Steinunn Pálsdóttir...

60 ára afmæli . Í dag, 19. október, er sextug Steinunn Pálsdóttir, Valhúsabraut 33, Seltjarnarnesi . Hún og eiginmaður hennar taka á móti gestum í Félagsheimili Seltjarnarness klukkan 18 á... Meira
19. október 2005 | Fastir þættir | 325 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
19. október 2005 | Fastir þættir | 482 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Kristinn Þórisson Íslandsmeistari í einmenningi Kristinn Þórisson sigraði á Íslandsmótinu í einmenningi sem fram fór um helgina. Hörkukeppni var um efstu sætin og réðust úrslitin ekki fyrr en í síðustu umferðinni. Meira
19. október 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi duglega stúlka, Soffía Sóley Helgadóttir, hélt...

Hlutavelta | Þessi duglega stúlka, Soffía Sóley Helgadóttir, hélt tombólu og safnaði kr. 10.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands, söfnun til bágstaddra í... Meira
19. október 2005 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Íhaldssamt kerfi er til trafala

Dr. Eiríkur Smári Sigurðarson er fæddur í Reykjavík hinn 6. nóvember árið 1968. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands og doktorsnámi í heimspeki frá Háskólanum í Cambridge árið 2002. Meira
19. október 2005 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17,5. Meira
19. október 2005 | Viðhorf | 795 orð | 1 mynd

Písland árið 2035

Þótt þú munir það kannski ekki skal ég segja þér að kona hafði aldrei verið æðsti ráðamaður í Bandaríkjunum þangað til árið 2008. Og einu sinni var ekkert tónlistarhús við höfnina. Meira
19. október 2005 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O-O 10. O-O-O a6 11. Rb3 Bb4 12. Bd3 b5 13. Hhf1 Rb6 14. a3 Be7 15. Rd4 Dc7 16. Rxc6 Dxc6 17. Bd4 Rc4 18. De2 Hb8 19. Bxh7+ Kxh7 20. Dh5+ Kg8 21. Hd3 f5 22. Meira
19. október 2005 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eplauppskeran er í hámarki bæði í löndunum í kringum okkur og einnig í Bandaríkjunum þar sem Víkverji var á ferð nýlega. Meira

Íþróttir

19. október 2005 | Íþróttir | 164 orð

Albatros hjá Gunnari

GUNNAR Már Elíasson, kylfingur frá Bolungarvík, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Syðri-Dals-velli á mánudaginn. Gunnar setti boltann ofaní á 4. braut sem er par 4 hola. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

* ALLAN Borgvardt , fyrrverandi leikmaður FH sem kjörinn var besti...

* ALLAN Borgvardt , fyrrverandi leikmaður FH sem kjörinn var besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í ár, skoraði mark varaliðs Viking sem gerði 1:1 jafntefli við Haugasund í norsku 2. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

* GUNNLAUGUR Jónsson knattspyrnumaður er hættur að spila með ÍA eins og...

* GUNNLAUGUR Jónsson knattspyrnumaður er hættur að spila með ÍA eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 205 orð

Gylfi og Hannes Þ. voru báðir í sigurliðum

ÍSLENDINGALIÐIN Leeds og Stoke unnu leiki sína í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Gylfi Einarsson og félagar í Leeds unnu Southampton, 2:1, og komu sér betur fyrir í fjórða sæti deildarinnar, og Stoke með Hannes Þ. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 52 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót, DHL-deild karla: Ásvellir: Haukar - ÍBV 19.15 DHL-deild kvenna: Digranes: HK - Stjarnan 19.15 Framhús: Fram - Haukar 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland-Express-deildin: Grindavík: UMFG - Breiðablik 19. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Jose Mourinho: Eiður Smári er Chelsea mikilvægur og á framtíð hjá félaginu

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur fullvissað Eið Smára Guðjohnsen um að ekkert hafi breyst varðandi hlutverk hans hjá félaginu, Eiður eigi framtíð hjá ensku meisturunum, þrátt fyrir að hafa ekki átt fast sæti í byrjunarliði Chelsea það sem... Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 135 orð

Karadzovski ekki með leikheimild

BJÖRN Leósson, íþróttafulltrúi hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, segir að forsvarsmenn körfuknattleiksdeildar Skallagríms hafi þann 13. október s.l. fengið úrskurð félagaskiptanefndar vegna máls er varðar leikmann liðsins, Dimitar Karadzovski. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 1087 orð | 1 mynd

Kóngurinn er mættur á nýjan leik

THIERRY Henry, framherji Arsenal, skoraði bæði mörk liðsins þegar það lagði Sparta Prag 2:0 á útivelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þar með hefur kappinn gert 186 mörk fyrir Arsenal og komst þar með upp fyrir Ian Wright í efsta sæti lista þeirra sem flest mörkin hafa gert fyrir félagið. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 140 orð

Magdeburg vann örugglega á útivelli

ÞÝSKA handknattleiksliðið Magdeburg, sem Alfreð Gíslason þjálfar, heldur sínu striki í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í gærkvöld sótti liðið tvö stig í heimsókn til Grosswallstadt, 25:29. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

"Ég veit að ég get stokkið hærra"

ÞÓREY Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki, blæs á þær sögusagnir sem hafa verið í gangi - að hún sé hætt í íþróttinni, en meiðsli hafa sett mikið strik í reikninginn hjá henni á árinu. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 158 orð

Stuðningsmenn Hammarby mótmæltu

LÍTILL hópur stuðningsmanna sænska knattspyrnuliðsins Hammarby frá Stokkhólmi mætti á æfingu liðsins til þess að mótmæla gengi liðsins og þá sérstaklega Anders Linderoth þjálfara liðsins. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 428 orð

Upprisa KA gegn Val

ALLT annað var að sjá til KA-liðsins en í undanförnum leikjum þegar liðið tók á móti Val í gærkvöld. Sóknarleikurinn hrökk loksins í gang svo um munaði og jaðrar við að tala megi um endurfæðingu eða upprisu liðsins, slík var breytingin. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 502 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR KA - Valur 33:26 KA-heimilið, Íslandsmót karla, DHL-deildin, þriðjudagur 18. október 2005. Gangur leiksins : 2:0, 6:7, 8:8, 16:8, 17:11 , 20:13, 26:19, 26:23, 31:25, 33:26 . Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Var orðinn smeykur um að ég yrði að hætta

LOGI Geirsson handknattleiksmaður hjá þýska liðinu Lemgo er byrjaður að æfa á nýjan leik en Logi hefur ekkert getað leikið með liði sínu á yfirstandandi leiktíð vegna bakmeiðsla. Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 197 orð

Vignir slapp með skrekkinn

VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Skjern, slapp við eins leiks keppnisbann sem talið var að hann ætti yfir höfði sér eftir að hann fékk rautt spjald í leik Skjern og Tvis Holstebro í dönsku... Meira
19. október 2005 | Íþróttir | 155 orð

Yfirlýsing frá stjórn Skallagríms

STJÓRN körfuknattleiksdeildar Skallagríms í körfuknattleik hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna leikmannsins Dimitar Karadzovski sem hefur leikið með liðinu í fyrstu tveimur umferðum Iceland Express deildarinnar, úrvalsdeild, en Makedóníumaðurinn er... Meira

Úr verinu

19. október 2005 | Úr verinu | 435 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt bann við botntrolli?

Brezkir vísindamenn hafa nú hvatt ríkisstjórn landsins til að beita sér fyrir alþjóðlegu banni við veiðum í botntroll eins og skýrt var frá í brezka blaðinu The Indipendent í byrjun vikunnar. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 304 orð | 1 mynd

Fiskaði síld fyrir 840 milljónir

HÁKON EA hefur nú lokið veiðum á norsk-íslenzku síldinni og er kominn á veiðar á íslenzku sumargotssíldinni. Veiðarnar í sumar gengu afbragðsvel og aflaði skipið ríflega 19. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 204 orð | 1 mynd

Grindavík með mest krókaaflamark

MIKLAR breytingar hafa orðið á smábátaflotanum við afnám sóknardagakerfisins. Bátarnir hafa stækkað og þeim hefur fækkað. Við upphaf þessa fiskveiðiárs voru krókaaflamarksbátar 628 og hafði fækkað um 108 á einu fiskveiðiári. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 1650 orð | 3 myndir

Hef ekki enn reiknað kvikindið út

Veiði og vinnsla á beitukóngi er stunduð við Breiðafjörðinn. Kristinn Benediktsson brá sér í róður með Ásgeiri Valdimarssyni, skipstjóra á Garp SH 95, til að kynnast þessum nýstárlegu veiðum. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 183 orð | 2 myndir

Hörpuskel með reyktum laxi

Hörpuskelin er herramannsmatur, en því miður er veiðibann á hörpudiski hér við land vegna hruns í stofninum. Hægt er að fá prýðisgóðan innfluttan hörpudisk, svo það er ekki vandamál að ná í hann. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 33 orð | 1 mynd

Landað úr Bjarna Ólafssyni

Síldveiðiskipið Bjarni Ólafsson landaði um 10.000 kössum af frystum síldarflökum í Reykjavík í vikunni. Skipið hefur verið að veiðum á norsk-íslenzku síldinni þar til nú, að það hélt til veiða á íslenzku... Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 107 orð

Royal Greenland lokar rækjuverksmiðju

ÞAÐ er víðar en á Íslandi sem rækjuiðnaðurinn á í erfiðleikum. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 987 orð | 2 myndir

Síldin selst vel

VERÐ á makríl og síld hefur hækkað verulega á undanförnum mánuðum. Aukin eftirspurn eftir makríl, sérstaklega í Austur-Evrópu og samdráttur í veiðum árið 2004 hafa leitt til verðhækkunar á makrílnum. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 347 orð | 1 mynd

Örlítið minni afli í september

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nýliðnum septembermánuði var rúmlega 61.800 tonn og er það rúmum 2.100 tonna minni afli en í septembermánuði 2004 en þá veiddust ríflega 63.900 tonn. Meira
19. október 2005 | Úr verinu | 241 orð

Örvari breytt

Eftir Björn Björnsson bgbb@simnet.is VERULEGAR breytingar fara nú fram á togaranum Örvari HU, í eigu Fisk Seafood, sem liggur í Sauðárkrókshöfn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.