Greinar mánudaginn 24. október 2005

Fréttir

24. október 2005 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgerð til að fylgja kvennafrídeginum úr hlaði

Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri mun skipa Hildi Jónsdóttur, jafnréttisráðgjafa Reykjavíkurborgar, í samninganefnd borgarinnar í komandi kjarasamningum. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 834 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt skemmtilegt, en sérstaklega útsaumurinn

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is ÞAÐ kom vinkonum Katrínar Jóhannesdóttur úr Borgarnesi ekki á óvart þegar hún valdi handavinnu þegar kom að framhaldsnámi. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

ASÍ segir kjarasamninga í uppnámi

FORSENDUR síðustu kjarasamninga eru brostnar að mati ASÍ og búast má við að þeim verði sagt upp í desember ef ekki næst viðunandi lausn við endurskoðun þeirra á næstunni. Þetta kemur fram í ályktun sem ASÍ samþykkti á ársfundi sambandsins fyrir helgi. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Barist fyrir jafnri ábyrgð

FÉLAG ábyrgra feðra óskar konum til hamingju með 30 ára afmæli kvennafrídagsins. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðlistar lengjast þótt aðgerðum hafi fjölgað

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HJARTAÞRÆÐINGUM og kransæðavíkkunum hefur undanfarið ár fjölgað umtalsvert á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir | ókeypis

Boðið upp á kjötsúpu við Hegningarhúsið

SKÓLAVÖRÐUHÁTÍÐIN var haldin hátíðleg á laugardag, fyrsta vetrardag, en þá taka verslunareigendur við stíginn sig saman og bjóða upp á dagskrá fyrir gesti og gangandi í samstarfi við Landssamband sauðfjárbænda og Markaðsráð kindakjöts. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn komst lífs af er þota fórst

Lagos, Abuja. AP, AFP. | Nígerísk farþegaþota af gerðinni Boeing 737 hrapaði í gær skömmu eftir flugtak í Lagos, stærstu borg Nígeríu. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Harmleiksins í leikhúsinu minnst

UNG stúlka kveikir á kerti í minningu þeirra, sem létu lífið í Dubrovka-leikhúsinu í Moskvu 23. október fyrir þremur árum. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð Íslenskrar ættleiðingar

MARGT var um manninn á fyrstu fjölskylduhátíð Íslenskrar ættleiðingar sem haldin var í Ráðhúsinu í Reykjavík í gær. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Hvatt til banns við innflutningi

Brussel. AFP. | Hart var lagt að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í gær að banna alla innflutning á lifandi fugli en nú er ljóst, að páfagaukur, sem drapst í sóttkví í Bretlandi, var með fuglaflensu af hættulegum stofni. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaczynski kjörinn forseti

Varsjá. AP, AFP. | Lech Kaczynski, borgarstjóri í Varsjá, var í gær kjörinn forseti Póllands. Bar hann sigurorð af keppinaut sínum, Donald Tusk, sem lengi var þó spáð öruggum sigri. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 356 orð | ókeypis

Karlmenn stuðli að sem bestri þátttöku á kvennafrídaginn

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur beint þeim tilmælum til forstöðumanna að konur í starfsliði stofnana ráðuneytisins fái tækifæri til að taka þátt í dagskrá vegna 30 ára afmælis kvennafrídagsins sem er í dag. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir | ókeypis

Kaupverð tengt afkomu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Gengið hefur verið frá kaupum FL Group á danska lágfargjaldaflugfélaginu Sterling af Fons, eignarhaldsfélagi Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínverska uppsveiflan mesta umhverfisógnin

UPPGANGUR efnahagslífsins í Kína hefur verið ævintýri líkastur á undanförnum árum enda eiga margir hagfræðingar varla orð til að lýsa því, sem þar er að gerast. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Konur hafa hátt í dag

DAGSKRÁ er víða um land í tilefni kvennafrídagsins og eru konur hvattar til að láta í sér heyra, með lúðrum eða söng. Í Reykjavík verður farið í kröfugöngu frá Skólavörðuholti, niður Skólavörðustíg að Ingólfstorgi, kl. 15. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Kvenfrelsi komið í stefnuyfirlýsingu VG

NÝR kafli um kvenfrelsi í stefnuyfirlýsingu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs markar tímamót að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns flokksins, en þar segir m.a. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Kvennafrídagurinn endurvakinn

KVENNAFRÍDAGURINN verður endurvakinn í dag en þrjátíu ár eru liðin frá kvennafríinu árið 1975 þegar íslenskar konur fjölmenntu á baráttufund á Lækjartorgi í tilefni af kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Safnast verður saman á Skólavörðuholti kl. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 1663 orð | 1 mynd | ókeypis

Launaleyndin rót kynbundins launamunar

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Láttu peningana vinna með þér

EIGNASTÝRING Íslandsbanka hefur gefið út nýtt blað, Peningarnir þínir, láttu þá vinna með þér , sem fjallar um fjármál, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá bankanum. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd | ókeypis

Margföld áhrif manneklunnar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Um 52% starfsmanna leikskóla háskólamenntuð Leikskólakennarar eru nú um 32,2% af starfsfólki í leikskólum Reykjavíkur. Þetta eru 532 einstaklingar í 448 stöðugildum. 12% starfsfólksins eru með aðra háskólamenntun. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð | ókeypis

Mikið álag á barna- og unglingageðdeild

UM eitt hundrað börn bíða nú eftir að komast til mats á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss og álagið mikið á starfsfólk, sérstaklega í ljósi þess að húsnæði göngudeildarinnar er löngu sprungið utan af starfseminni. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 528 orð | ókeypis

Neitar að hafa flutt fé milli reikninga án heimildar

HANNES Smárason, forstjóri FL Group, var í sjónvarpsþættinum Kastljósi í gærkvöldi spurður um samskipti sín og Pálma Haraldssonar, annars eigenda eignarhaldsfélagsins Fons, vegna kaupa FL Group á flugfélaginu Sterling og sagði að ekki hefðu verið lögð á... Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mótstaðan gerir verkefnið enn skemmtilegra"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "VIÐ erum afar ánægðir með það að vera komnir með svona sterkan bakhjarl með okkur í þetta verkefni," segir Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri mjólkurstöðvarinnar Mjólku ehf., en Vífilfell hf. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir | ókeypis

"Sárast er að sjá börnin lenda í þessu"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er mjög hollt átak"

"ÉG FÆ aldrei fullþakkað það að hafa kynnst þessari íþrótt og iðkað hana, því hún hefur gert mér svo mikið gott á allan hátt, bæði á sál og líkama," segir Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, um júdóíþróttina en hann sýndi júdótaktana á 40 ára... Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 464 orð | ókeypis

Réttindaskrá barna leysi aðalnámskrá grunnskóla af hólmi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is KOMA ætti í gagnið réttindaskrá barna í stað hefðbundinnar aðalnámskrár grunnskóla að mati Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, en landsfundur flokksins samþykkti nýja menntastefnu flokksins í gær. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúmlega sjötíu börn bíða vegna manneklu

ENN er eftir að manna í 72 stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkur, þar af 60 stöðugildi leikskólakennara, 3,5 stöðugildi í sérkennslu og 2,5 stöðugildi deildarstjóra. 71 barn bíður eftir plássi vegna manneklu. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Samúel Örn Erlingsson býður sig fram í 1. sæti

SAMÚEL Örn Erlingsson, íþróttastjóri Ríkisútvarpsins, býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Samúel Örn segir Kópavog vera bæ tækifæranna og besta bæ á Íslandi. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 550 orð | ókeypis

Segir að pólskum verkamönnum hafi verið hótað

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Stærsta jafnréttisbyltingin fólst í breytingum í skólamálum

Að mati Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra ber Reykjavíkurborg mikla ábyrgð varðandi launamun kynjanna þar sem borgin er annar stærsti atvinnurekandi landsins, næstur á eftir ríkinu í heild. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Suzuki Swift bíll ársins 2006

SUZUKI Swift var valinn bíll ársins 2006 af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, við athöfn í Perlunni í gær. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 272 orð | ókeypis

Svíar varpa öndinni léttar

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Tíu ár liðin frá snjóflóðinu

ÞESS verður minnst á Flateyri á miðvikudag að tíu ár eru liðin frá því er snjóflóð féll á þorpið. Af því tilefni verður minningardagskrá í íþróttahúsinu á Flateyri kl. 20. Þar verður tónlistarflutningur, m.a. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Upp mitt hjarta og rómur með

"Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með." Svo hljóma upphafsorð Passíusálma Hallgríms Péturssonar sem fullvíst má telja að nánast hvert einasta mannsbarn á Íslandi þekki og hafi jafnvel raulað fyrir munni sér. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgáfuréttur Útkalls seldur til Kanada

KANADÍSKA útgáfufyrirtækið Vanwell publishing hefur keypt útgáfuréttinn á óútkominni bók Óttars Sveinssonar er nefnist Útkall - Hernaðarleyndarmál. Bókin er væntanleg í búðir hér heima 4. nóvember nk. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 925 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðið getur hækkað eða lækkað um 4,8 milljarða

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 893 orð | 15 myndir | ókeypis

Vildarbörn er falleg hugsun

Fyrsta vetrardag var fimmtán börnum og fjölskyldum þeirra afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Tilgangur sjóðsins er að veita langveikum börnum og börnum sem búa við erfiðar aðstæður tækifæri til að ferðast ásamt allri fjölskyldunni. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Vilja fleiri konur í áhrifastöður

AUKA þarf hlut kvenna í stjórnum og áhrifastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar að því er fram kemur í ályktun Alþýðusambands Íslands, ASÍ, um jafnréttismál sem samþykkt var á ársfundi sambandsins sem lauk á föstudag. Meira
24. október 2005 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast eftir þjóðarsátt um launahækkun kvennastétta

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hvetur til þjóðarsáttar um hækkun launa kvenna. Meira
24. október 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Wilma upp að Flórída

Cancun. AP, AFP. | Fellibylurinn Wilma stefndi í gær á Flórída eftir að hafa valdið miklu tjóni á Yucatan-skaga í Mexíkó. Á Kúbu er búið að flytja um 630.000 manns frá heimilum sínum og á Flórída hefur um 80. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2005 | Leiðarar | 924 orð | ókeypis

Baráttudagur beggja kynja

Í dag leggja konur um allt land niður störf klukkan 14.08 og skunda á fund til að krefjast sömu launa og sömu áhrifa í samfélaginu og karlar. Konur hyggjast fylla miðborg Reykjavíkur með sama hætti og á kvennafrídaginn fyrir 30 árum, 24. október 1975. Meira
24. október 2005 | Staksteinar | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Verndun bréfa og líkama kvenna

Atli Gíslason lögmaður kom fram á umræðufundi um kvenfrelsi á landsfundi Vinstri grænna um helgina. Þar fjallaði hann um kynfrelsi og réttinn til að ráða yfir eigin líkama. Meira

Menning

24. október 2005 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælistónleikar Dúndurfrétta

Hljómsveitin Dúndurfréttir á tíu ára afmæli. Í tilefni þess ætla hljómsveitarmeðlimir að halda ferna tónleika í vikunni, á tveimur kvöldum. Meira
24. október 2005 | Tónlist | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnaníðingar að handan

Benjamin Britten: kammerópera við texta eftir Myfanwy Piper eftir skáldsögu Henrys James. Meira
24. október 2005 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn styrkja góðgerðarmál

Á laugardaginn var öllum börnum boðið að koma í kjallara verslunarhúsnæðis Yggdrasils við Skólavörðustíg og mála myndir með náttúrulegum litum undir leiðsögn Helgu frá Waldorf-leikskólanum Sólstöfum. Meira
24. október 2005 | Bókmenntir | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Drungi daglegs lífs

Eftir Jón Atla Jónasson. 129 bls. Útg. JPV 2005. Meira
24. október 2005 | Kvikmyndir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Forðið grænmetinu!

Leikstjórn: Steve Box og Nick Park. Aðalleikraddir: Peter Sallis, Ralph Fiennes og Helena Bonham Carter. Íslenskar aðalleikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Þór Tulinius og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Bretland, 85 mín. Meira
24. október 2005 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Ljósmyndum af mánaðargömlum syni Britney Spears hefur verið stolið. Myndir af söngkonunni ungu og syni hennar voru birtar á netinu en teknar strax í burtu eftir að hún hótaði lögsókn. Meira
24. október 2005 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Paris Hilton neitar öllum sögusögnum þess efnis að hún hafi stokkið í bólið með leikaranum Tom Sizemore þegar hún var 19 ára gömul. Segist hún ekki einu sinni þekkja Sizemore sem lék m.a í kvikmyndinni Saving Private Ryan. Meira
24. október 2005 | Fólk í fréttum | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Homer Simpson er í félagsskap með Bob Geldof, Damon Albarn og fleirum á lista tímaritsins Men's Health yfir 10 menn áratugarins. Homer var nefndur "heimspekingur áratugarins" af sérfræðingum tímaritsins, að því er fram kemur á fréttavef BBC . Meira
24. október 2005 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

... Glæstum vonum

Á Stöð 2 kl. 9 í dag. Hvað er betra en að byrja daginn á að horfa á dramatíska sápuóperu? Þátturinn Glæstar vonir hóf göngu sína í Bandaríkjunum árið 1987 og nýtur mikilla... Meira
24. október 2005 | Tónlist | 985 orð | 4 myndir | ókeypis

Góður endir

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Laugardagskvöld Airwaves leit mjög vel út á pappírnum eins og sagt er en ljóst að þar sem um síðasta kvöldið væri að ræða, yrðu raðirnar fyrir utan einhverja staði heldur langar og hægvirkar. Meira
24. október 2005 | Hönnun | 650 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugmyndir páraðar á ælupoka Flugleiða

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is GUÐMUNDI Jónssyni, íslenskum arkitekt sem starfar í Osló, hefur verið falið að hanna sýningu um líf og verk norska leikskáldsins Henriks Ibsens sem haldin verður í tilefni 100. ártíðar skáldsins næsta vor. Meira
24. október 2005 | Bókmenntir | 141 orð | ókeypis

Leynilandið

Komin er út bókin Leynilandið eftir breska metsöluhöfundinn Jane Johnson. Í henni segir frá Ben Arnold sem hyggst kaupa sér bardagafiska í gæludýrabúð. Meira
24. október 2005 | Fjölmiðlar | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Margt má á milli vera

Mikið óskaplega hef ég gaman af sjónvarpsþættinum Litla-Bretlandi sem er sýndur á RÚV á miðvikudagskvöldum. Þetta eru smellnir gamanþættir sem byggjast á bulli og vitleysu og sýna mannlega hegðun í sinni ýktustu mynd. Meira
24. október 2005 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir af Laxness í Þjóðleikhúsinu

Þjóðleikhúsið | Opnuð var um helgina í Þjóðleikhúsinu myndlistarsýning með verkum ýmissa listamanna af Nóbelsskáldinu, Halldóri Kiljan Laxness. Tilurð sýningarinnar er nýafstaðin frumsýning á nýju verki Ólafs Hauks Símonarsonar, Halldór í Hollywood. Meira
24. október 2005 | Tónlist | 327 orð | 5 myndir | ókeypis

Pottþéttur áratugur!

Frá árinu 1995 hafa komið út á Íslandi 74 plötur úr Pottþétt-garði Skífunnar og Spors og síðar Senu. Hafa þær selst í yfir 300 þúsund eintökum samanlagt. Jafngildir það því rúmlega einu eintaki af Pottþétt-plötu á hvern Íslending. Meira
24. október 2005 | Bókmenntir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

Haustgotasaga heitir söguleg skáldsaga sem bókaútgáfan Krummi gefur út. Bókin gerist í byrjun 18. aldar og segir örlagasögu af fólki og hestum í Skálholti og næsta nágrenni. Meira
24. október 2005 | Kvikmyndir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkt og fallegt andrúmsloft

Ein helsta kvikmynd haustsins í Frakklandi er Les Ames Grises, eða Gráar sálir, eftir Yves Angelo. Meira
24. október 2005 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning helguð Bessastaðaskóla

Í FORSAL þjóðdeildar Landsbókasafns er lítil sýning helguð Bessastaðaskóla, en í ár eru liðin 200 ár frá stofnun hans. Á sýningunni eru fágætisbækur sem komu frá skólasafni Lærða skóla þ.á m. helgisiðabók frá 1513 og námsbækur skólapilta. Meira
24. október 2005 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Sænska félagið 50 ára

Sænska félagið hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á fimmtudaginn í Norræna húsinu. Hinn nýskipaði sendiherra Svía, Madeleine Ströjer-Vilkens, ávarpaði gesti og sænskur barnakór söng fyrir viðstadda. Meira
24. október 2005 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími nornarinnar

JPV-útgáfa hefur sent frá sér nýja bók eftir Árna Þórarinsson sem ber heitið Tími nornarinnar . Á Hólum í Hjaltadal ætla menntaskólanemar frá Akureyri að frumsýna Galdra-Loft og Einar blaðamaður mætir á vettvang til efnisöflunar. Meira
24. október 2005 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist árla dags

Árla dags er útvarpsþáttur sem er á dagskrá Rásar 1 alla virka daga. Umsjónarmaður hans er Ólafur Þórðarson. Þátturinn er fluttur þrisvar á hverjum morgni, fyrst er hann kl. 6.05 og stendur í 40 mínútur, næst er hann kl. 7. Meira
24. október 2005 | Menningarlíf | 191 orð | ókeypis

Umsóknir um Eyrarrósina 2006

NÝLEGA var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2006, viðurkenningu til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni. Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut fyrstu Eyrarrósina, sem afhent var á Bessastöðum í janúar 2005. Meira
24. október 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Waterloo valið besta lagið

Lagið Waterloo var valið Evróvisjónlag allra tíma á hátíð sem haldin var í Forum í Kaupmannahöfn síðastliðið laugardagskvöld. Meira

Umræðan

24. október 2005 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Er 30/70 skiptingin náttúrulögmál?

Ingileif Ástvaldsdóttir skrifar um hlut kvenna í stjórnmálum: "...jafnréttisvaktin er eilífðarverkefni." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Er glerþak í stjórnmálum?

Eftir Sif Sigfúsdóttur: "Konur, brjótum glerþakið og skiptum okkur af stjórnmálum." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Er stjórnskipulag þjóðkirkjunnar orsök átakanna í Garðasókn?

Einar Guðmundsson fjallar um stjórnskipulag: "Þegar rýnt er í skipurit kirkjunnar er eins og enginn megi ráða yfir öðrum og enginn geti sagt öðrum fyrir verkum." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríman er fallin

Álfheiður Ingadóttir fjallar um Landsvirkjun: "Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun mun þannig óhjákvæmilega leiða til hækkandi raforkuverðs um land allt..." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 124 orð | ókeypis

Hallur og ég

FÁTT er fánýtara en tuð. Hallur Hallsson, fyrrverandi blaðamaður, setti nafn mitt við margendurtekin rangindi. Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Hávaði á vinnustöðum

Eyjólfur Sæmundsson fjallar um evrópsku vinnuverndunarvikuna: "Iðnaðarmenn, verkamenn og bændur eru meðal þeirra sem sérlega hætt er við heyrnartjóni." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Höldum krónunni og tryggjum lakari lífskjör

Eftir Andrés Pétursson: "...að hefja samningaviðræður við ESB um aðild að EMU sem myndu auka efnahagslega hagsæld þjóðarinnar eða halda í krónuna og bera þannig ábyrgð á lakari lífskjörum..." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnrétti kynja er ábyrgð allra

Eftir Bolla Thoroddsen: "Karlar bera einnig ábyrgð á jafnrétti kynjanna." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlar, mætið seint og farið snemma!

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar í tilefni kvennafrídags: "Í dag eiga karlar að vinna ólaunuðu störfin sem aldrei sjást." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur, látum til okkar taka

Eftir Valgerði Sverrisdóttur: "Með samhentu átaki karla og kvenna bind ég vonir við að á komandi árum verði komið í veg fyrir það misrétti sem launamunur kynjanna er..." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennabarátta fyrir jafnrétti, jöfnuði og betra mannlífi

María S. Gunnarsdóttir fjallar um friðarhreyfingu og kvennafrídag: "Sitt sýnist hverjum og í mörgum eru ónot út af því hvernig þessi "baráttudagur" er notaður og á hvaða nótum baráttumál okkar, sem köllumst ríkar Vesturlandakonur, eru." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

LS hvetur konur til að leggja niður vinnu

Brynhildur Einarsdóttir skrifar í tilefni af kvennafrídegi: "Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur til þátttöku í kvennafrídeginum." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til alþingismanna - Afrit til þjóðarinnar

Baldur Ágústsson skrifar þingmönnum bréf um innflytjendamál og sendir þjóðinni afrit: "Eðlilegt er að ströng skilyrði séu sett um að fá verði leyfi til Íslandsfarar í sendiráðum Íslands erlendis." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Sextíu og sjö ára

Eftir Ragnar Sæ Ragnarsson: "Leyfum öldruðum, eins og öðrum, að njóta síns eigin framtaks svo lengi sem þeir geta." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðismenn álykta um málefni eldri borgara

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um landsfund Sjálfstæðisflokksins: "Ég fagna því sérstaklega að landsfundurinn samþykki að sjálfstæði maka verði sett á oddinn." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Tökumst allar hönd í hönd

Nú er kominn tími til að breyta. Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Tökum þátt!

Sólveig Pétursdóttir skrifar í tilefni kvennafrídags: "Það er því full ástæða til þess að konur og reyndar karlar einnig taki þátt í göngum og útifundum dagsins." Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandræðin verða meiri því fyrr sem drykkjan byrjar

Helga Margrét Guðmundsdóttir fjallar um áfengis- og vímuefnavanda ungs fólks: "Athygli vekur að ekki skiptir máli hvort drukkinn er bjór, léttvín eða sterk vín." Meira
24. október 2005 | Velvakandi | 382 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lesendabréf frá öreiga ÉG heiti Björgúlfur Egilsson og er 1,92 m á hæð, seinast þegar ég var mældur, fæddur 28. mars 1957 að Suðurgötu 8. Ég er núorðið með músargrátt hár (kommune), aðeins farið að þynnast. Finnst ég vera fjallmyndarlegur. Meira
24. október 2005 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

Ögmundur fer rangt með hugtök

Ágúst Ólafur Ágústsson svarar grein Ögmundar Jónassonar: "Á þessu er vitaskuld grundvallarmunur, þar sem önnur leiðin leggur til almannaþjónustu á kostnað ríkisins en hin felur í sér greiðsluþátttöku almennings." Meira

Minningargreinar

24. október 2005 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐALHEIÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Aðalheiður Þorsteinsdóttir fæddist á Vesturgötu 30 í Reykjavík 9. maí 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. október síðasliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Tómasson snikkari og Björg Magnúsdóttir húsmóðir. Systkini Aðalheiðar eru Magnús, f. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2005 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR

Ingibjörg Kristjánsdóttir bókari fæddist á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit 8. maí 1908. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Jónsson bóndi, f. 4. apríl 1863, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2005 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd | ókeypis

INGVELDUR JÓNATANSDÓTTIR

Ingveldur Guðbjörg Jónatansdóttir fæddist í Miðgörðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 25. október 1927. Hún lést á heimili sínu 16. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónatan Lífgjarnsson vegaverkstjóri, f. 4. júlí 1893, d. 17. feb. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2005 | Minningargreinar | 3058 orð | 1 mynd | ókeypis

PÁLMI EYJÓLFSSON

Magnús Pálmi Eyjólfsson, fv. sýslufulltrúi á Hvolsvelli, fæddist á Undralandi í Reykjavík 22. júlí 1920. Hann lést á sjúkrahúsi í Austurríki 12. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 22. október sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2005 | Viðskiptafréttir | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugvélakaup að verðmæti um 150 milljarðar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson og Guðmund Sverri Þór ÍSLENSKU félögin FL Group og Avion Group hafa fjárfest mikið á flugmarkaði það sem af er þessu ári. Þar koma bæði til kaup á flugvélum og flugfélögum eða hlutum í þeim. Meira
24. október 2005 | Viðskiptafréttir | 116 orð | ókeypis

Góður gangur hjá Nestlé

TEKJUR svissneska kaffi- og súkkulaðirisans Nestlé jukust um 9,1% á þriðja fjórðungi ársins, einkum vegna aukinnar eftirspurnar eftir afurðum félagsins í bæði Bandaríkjunum og Asíu. Meira
24. október 2005 | Viðskiptafréttir | 95 orð | ókeypis

Sala hjá Nokia umfram væntingar

MARKAÐSHLUTDEILD Nokia á farsímamarkaðinum jókst í um 33% á þriðja fjórðungi ársins, að því er kemur fram í tilkynningu félagsins. Meira

Daglegt líf

24. október 2005 | Daglegt líf | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávísun á betra líf

Nýlega opnaði Jakobína Flosadóttir Bailine-stofu á Íslandi, en Bailine er þjálfunar- og styrktarkerfi fyrir konur sem verið hefur í notkun um tíma á hinum Norðurlöndunum og víðar. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 57 orð | ókeypis

Bót til bata

Í Færeyjum eins og víðs vegar er október mánuður brjóstakrabbameins. Á vefnum kvinna.fo er að finna ýmsar upplýsingar um baráttuna gegn brjóstakrabbameini. Bót til bata heitir sjálfshjálparhópur hjá Krabbameinsfélagi Færeyja. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 54 orð | ókeypis

Fiskur er góð heilafæða

Ný bandarísk rannsókn staðfestir að fólk sem borðar fisk a.m.k. einu sinni í viku á síður á hættu að fá ýmis einkenni elli sem leggjast á heilann en þeir sem ekki borða fisk. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 374 orð | ókeypis

Fuglainflúensa

Fuglainflúensa hefur verið áberandi í umfjöllun fjölmiðla að undanförnu. Ástæða þess er að hún hefur verið að berast milli landa í fuglum. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðingarstærð barna tengd lýsisneyslu

Niðurstöður nýlegrar íslenskrar rannsóknar benda til að fæðingarstærð barna tengist lýsisneyslu kvenna á fyrri hluta meðgöngu. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 257 orð | 3 myndir | ókeypis

Hreyfing, rétt mataræði og þyngd

Ýmislegt hefur áhrif á hvort konur eiga á hættu að fá brjóstakrabbamein og sumt geta þær sjálfar haft áhrif á eins og mataræði, þyngd og líkamsrækt. Þetta kemur m.a. fram á vefnum WebMD. Á suma áhrifaþætti er hins vegar ekki hægt að hafa áhrif, t.d. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 167 orð | ókeypis

Hvaða átak er þetta?

SNYRTIVÖRUFYRIRTÆKIÐ Estée Lauder átti frumkvæði að árveknisátaki um brjóstakrabbamein í Bandaríkjunum undir merki bleikrar slaufu fyrir tólf árum. Síðan beitti fyrirtækið sér fyrir hliðstæðu átaki í öðrum löndum og hérlendis hófst það fyrir fimm árum. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Snýst um aga og sjálfsvirðingu

Hún Ásdís Elvarsdóttir fer gjarnan á fullt í það sem hún tekur sér fyrir hendur, en óhætt er að segja að hún laðist fremur að heimi karlmanna en kvenmanna þegar kemur að því að velja sér starfs- og áhugamálavettvang. Meira
24. október 2005 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnufélagar eiga að hughreysta

Yfirmenn og samstarfsmenn hafa mikilvægu hlutverki að gegna þegar kemur að því að hughreysta fólk sem hefur lent í áfalli eins og ástvinamissi. Meira

Fastir þættir

24. október 2005 | Í dag | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli SÞ fagnað

Séra Bernharður Guðmundsson er fæddur í Kirkjubóli í Önundarfirði 28. janúar 1937. Hann lauk guðfræðiprófi 1962 og meistaraprófi í fjölmiðlun 1978. Meira
24. október 2005 | Fastir þættir | 181 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vandasöm slemma. Meira
24. október 2005 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús sagði við þá: Minn matur er að gjöra vilja þess, sem...

Orð dagsins: Jesús sagði við þá: Minn matur er að gjöra vilja þess, sem sendi mig, og fullna verk hans. (Jóh. 4,34. Meira
24. október 2005 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 d6 5. h3 0-0 6. Bc4 c6 7. 0-0 b5 8. Be2 Bb7 9. Rbd2 Rbd7 10. c3 a6 11. a4 Rb6 12. a5 Rbd7 13. Bh2 c5 14. c4 bxc4 15. Rxc4 cxd4 16. exd4 Rd5 17. He1 R7f6 18. Rfd2 Hb8 19. Da4 Re8 20. Re3 Rec7 21. Bc4 Ba8 22. Meira
24. október 2005 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Það kom Víkverja skemmtilega á óvart að þær breytingar sem gerðar voru á leiðakerfi Strætó um miðjan mánuðinn voru til batnaðar. Meira

Íþróttir

24. október 2005 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild kvenna Þróttur N. - KA 3:0 (25-16, 25-17, 25-15) Þróttur R. -...

1. deild kvenna Þróttur N. - KA 3:0 (25-16, 25-17, 25-15) Þróttur R. - HK 0:3 (11:25, 23-25, 15-25) Þróttur N. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 478 orð | ókeypis

Björgvin gerði gæfumuninn

EYJAMENN náðu Fylkismönnum að stigum þegar þeir sigruðu með þremur mörkum, 35:32, í viðureign liðanna í Eyjum á laugardag í hörkuleik. Í leiknum fór Björgvin Páll Gústavsson, markvörður ÍBV, á kostum og átti öðrum fremur stærstan hlut í sigri ÍBV. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin varð í 55. sæti í Sölden

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, varð í 55. sæti í fyrri ferð stósvigkeppni heimsbikarkeppninnar í Sölden í Austurríki í gær. Hann komst ekki í seinni ferðina því í henni tóku aðeins þátt þeir þrjátíu bestu í fyrri ferðinni. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Botnlið Everton fyrst til að taka stig af meistaraliði Chelsea

EVERTON, botnliðið í ensku úrvalsdeildinni, varð fyrsta liðið til að taka stig af Englandsmeisturum Chelsea en liðin skildu jöfn, 1:1, á Goodison Park í Liverpool í gær. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 1227 orð | 1 mynd | ókeypis

England Úrvalsdeild: Everton - Chelsea 1:1 James Beattie, víti, 37. -...

England Úrvalsdeild: Everton - Chelsea 1:1 James Beattie, víti, 37. - Frank Lampard 50. - 36.042. Newcastle - Sunderland 3:2 Shola Ameobi 34., 37., Belozoglu Emre 63. - Liam Lawrence 35., Stephen Elliott 41. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn einn stórleikurinn hjá Guðjóni Val með Gummersbach

GUÐJÓN Valur Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Gummersbach á þessu keppnistímabili þegar hann tryggði liðinu sigur á Lübbecke á útivelli, 31:32, á laugardagskvöldið. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópumótaröðin Mallorca -mótið, Pula-völlurinn par 70: Jose Maria...

Evrópumótaröðin Mallorca -mótið, Pula-völlurinn par 70: Jose Maria Olazabal, Spá. 270 (-10) (69-65-70-66) Sergio Garcia, Spá. 275 (-5) Jose Manuel Lara Spá. 275 (-5) Paul Broadhurst, Engl. 275 (-5) Miles Tunnicliff, Bretl. 276 Simon Wakefield, Bretl. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Fimmti útisigur Charlton í röð

CHARLTON setti nýtt félagsmet er liðið lagði Portsmouth á útivelli, 2:1. Charlton hefur þar með unnið alla fimm útileiki sína í deildinni í ár. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsimark Jermaine Jenas á Old Trafford

MANCHESTER United og Tottenham skildu jöfn, 1:1, á Old Trafford, en fyrir leikinn voru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Mikael Silvestre kom United yfir strax á 7. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 75 orð | ókeypis

Grétar Rafn innsiglaði stórsigur AZ Alkmaar

GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði eitt marka AZ Alkmaar þegar liðið burstaði Willem, 5:1, í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindavík - ÍS 75:67 1.deild kvenna, Iceland Express-deildin: Stig...

Grindavík - ÍS 75:67 1.deild kvenna, Iceland Express-deildin: Stig Grindavíkur :Jerica Watson 33, Hildur Sigurðardóttir 23, Petrúnella Skúladóttir 5, Jovana Stefánsdóttir 5, Alma Rut Garðarsdóttir 4, Lilja Sigmarsdóttir 3, Erna Magnúsdóttir 2. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson , markvörður Aftureldingar , fékk blómvönd frá...

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson , markvörður Aftureldingar , fékk blómvönd frá fyrrverandi félögum sínum í Val fyrir viðureign Vals og Aftureldingar í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Það var Sigurður , sonum Guðmundar og leikmaður 7. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 192 orð | ókeypis

HK og Þróttur N fara vel af stað

HK vann Þrótt Reykjavík í þremur hrinum í 1. deild kvenna í blaki í Hagaskóla á laugardag. HK-liðið var mun sterkara í leiknum en það vann hrinurnar 25-11, 25-23 og 25-15. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót karla Narfi - SR 0:14 (0:4, 0:5, 0:5) SA - Björninn 7:3 (1-1...

Íslandsmót karla Narfi - SR 0:14 (0:4, 0:5, 0:5) SA - Björninn 7:3 (1-1, 4-0, 2-2) Mörk. SA: Lubomir Bobik 3, Björn Már Jakobsson 2; Steinar Grettisson 1, Arnþór Bjarnason 1. Mörk Bjarnarins: Brynjar Freyr Þórðarson 2, Sergei Zak... Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson léku báðir allan leikinn...

* ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson léku báðir allan leikinn fyrir Reading sem vann góðan útisigur, 1:0, á Stoke í ensku 1. deildinni. Hannes Þ. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 143 orð | ókeypis

Metjöfnun hjá Juventus

ÍTALÍUMEISTARAR Juventus jöfnuðu félagsmet sitt í gær yfir bestu byrjun á tímabilinu þegar þeir lögðu Lecce, 3:0, á útivelli í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

* NÝLIÐAR Wigan halda áfram að koma á óvart en eftir 2:0 útisigur á...

* NÝLIÐAR Wigan halda áfram að koma á óvart en eftir 2:0 útisigur á Aston Villa eru strákarnir hans Paul Jewells í 2.-4. sæti deildarinnar, stigi á undan Manchester United . Hver hefði trúað því eftir níu fyrstu umferðirnar? Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Olazabal á sigurbraut

SPÆNSKI kylfingurinn Jose Maria Olazabal sigraði á Mallorca mótinu á Evrópumótaröðinni í gær og er þetta fyrsti sigur hans í 3½ ár á mótaröðinni en Olazabal stendur nú vel að vígi hvað varðar valið á Ryderliði Evrópu á næsta ári en hann hefur sex sinnum... Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Óljóst hversu margir Georgíumenn koma

KA hefur komist að samkomulagi við forráðamenn Mamuli Tbilisi frá Georgíu að báðir leikir liðanna í 2. umferð Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik fari fram hér á landi. Með þessu móti kemst KA hjá erfiðu ferðalagi til Georgíu. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 147 orð | ókeypis

Óvænt tap hjá Århus GF

ÅRHUS GF tapaði óvænt fyrir ítalska liðinu Meran Torggler, 37:31, í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardaginn, en bæði lið eru með Haukum í riðli. Leikurinn fór fram á Ítalíu og var jafnframt um fyrsta sigur í keppninni að ræða. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Pires var í aðalhlutverki á Highbury

ROBERT Pires var í sviðsljósinu þegar Arsenal lagði Manchester City, 1:0, á Highbury. Pires skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Thierry Henry var felldur af David James, markverði City. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 274 orð | ókeypis

"Aðalmálið að gefast ekki upp"

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, verður á meðal þátttakenda á öðru stigi úrtökumótanna fyrir evrópsku mótaröðina en keppt verður á þremur völlum á Spáni dagana 2.-5. nóvember. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

"Setti mér markmið að skora tíu mörk"

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, Halmstad, varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 16 mörk, en keppni í deildinni lauk í gær. Gunnar Heiðar skoraði tveimur mörkum meira en Afonso Alves hjá Malmö sem skoraði 14 mörk. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

"Svarti sandurinn vakti áhuga minn"

HINN heimsþekkti kylfingur, Nick Faldo frá Englandi, mun hanna golfvöll í Þorlákshöfn sem vekja á athygli kylfinga um heim allan. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 295 orð | 6 myndir | ókeypis

"Við urðum okkur til skammar"

PÁLL Ólafsson, þjálfari Haukanna, var að vonum ekki ánægður með leik liðsins gegn Gorenje Velenje og hafði þetta að segja í samtali við Morgunblaðið eftir leik: "Það er vægt til orða tekið þegar þú segir leik okkar í fyrri hálfleik hafa verið... Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Robson hefur áhuga á Hearts

SIR Bobby Robson segir við enska fjölmiðla að það komi vel til greina að taka við sem knattspyrnustjóri skoska liðsins Hearts en George Burley sagði af sér sem knattspyrnustjóri liðsins á laugardag þrátt fyrir að liðið sé í efsta sæti deildarinnar. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður frá í fjórar til sex vikur

SIGURÐUR Eggertsson, leikmaður Vals, varð að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik í fyrradag vegna meiðsla í hné. Óskar B. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 193 orð | ókeypis

Snorri Steinn var bestur hjá Minden

SNORRI Steinn Guðjónsson þótti bera af í liði GWD Minden þegar það tapaði enn einum leiknum. Að þessu sinni sótti GWD Minden liðsmenn Kronau/Östringen heim í Mannheim. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Spenna í Noregi

SPENNAN í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu heldur áfram þar sem að Start og Bodö/Glimt gerðu jafntefli í gær í Bodö og á sama tíma tapaði Vålerenga gegn meistaraliði Roseborg, 2:0. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 964 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan - FH 34:27 Ásgarður: Íslandsmótið í handknattleik karla...

Stjarnan - FH 34:27 Ásgarður: Íslandsmótið í handknattleik karla, DHL-deildin, laugardaginn 22. október 2005. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

Tíu leikir í röð án sigurs hjá Guðjóni

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans í enska 3. deildarliðinu Notts County léku um helgina sinn tíunda leik í röð án sigurs en Notts County og Carlisle gerðu markalaust jafntefli. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsmenn leika seint að kvöldi í Skövde

FYRRI leikur Vals og Skövde í EHF-keppninni í handknattleik karla sem fer fram í Svíþjóð hefst klukkan hálftíu að kvöldi föstudagsins 4. nóvember. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 165 orð | ókeypis

Vanmat hjá Grindavík

Eftir Garðar Pál Vignisson GRINDAVÍK marði sigur á baráttuglöðu liði ÍS í Iceland Express-deild kvenna á laugardag í Röstinni. Leikmenn Grindavíkur vanmátu greinilega gestina sem mættu ákveðnar til leiks. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 134 orð | ókeypis

West Ham vann á ólöglegu marki

SVO virðist sem seinna markið sem West Ham skoraði gegn Middlesbrough í 2:1 sigrinum í gær, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafi ekki verið löglegt. Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, staðfesti það eftir leikinn. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 276 orð | ókeypis

Þungu fargi létt af Souness

GRAEME Souness fagnaði manna mest þegar lið hans, Newcastle, lagði Sunderland, 3:2, í afar fjörugum grannalag á St. James Park í Newcastle í gær. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 505 orð | ókeypis

Ömurlegur fyrri hálfleikur felldi Haukana

HAUKAR biðu lægri hlut gegn slóvenska liðinu Gorenje í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Lokatölur urðu 28:33 í nokkuð fjörugum og kaflaskiptum leik en segja má að Haukar hafi spilað rassinn úr buxunum með ömurlegum leik í fyrri hálfleik. Meira
24. október 2005 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Öster vill skoða Helga Val

HELGI Valur Daníelsson, knattspyrnumaður hjá Fylki, heldur síðar í vikunni til Svíþjóðar en Öster hefur boðið Helga að koma út til reynslu. Meira

Fasteignablað

24. október 2005 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánastaðir

Borgarbyggð - Jörðin Ánastaðir í Borgarbyggð (áður Hraunhreppi) er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. "Þetta er landmikil jörð, talin vera um 900 ha, með u.þ.b. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Birkigrund 41

Kópavogur - Fasteignasalan Berg er nú með í sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Birkigrund 41 í Kópavogi. Húsið er 198,7 ferm. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Brunatrygging húseigna

BRUNATRYGGING húseigna er lögboðin trygging sem bætir tjón af völdum eldsvoða og nær til allra húseigna (íbúðarhúss, hlöðu, geymslu, húss í smíðum o.s.frv.). Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagblaðapappír á glerið

DAGBLAÐAPAPPÍR er frábær og sumir vilja meina að hann sé bestur til að pússa rúður og spegla heimilisins. Vissulega verður sá sem pússar svartur á fingrunum en árangurinn er... Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 188 orð | 2 myndir | ókeypis

Hverfisgata 45

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með stórt hús í miðbæ Reykjavíkur í einkasölu. Húsið er samtals 436,4 fm og stendur við Hverfisgötu 45. "Þetta er eitt af glæsilegri húsum í miðbænum," segir Viðar Böðvarsson hjá Fold. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Kókosteppi

KÓKOSTEPPI er í huga fólks samheiti yfir gólfteppi úr kókis, sísal og júta. Þau fást víða og betra er að velja teppi sem eru yrjótt, því einlit, ljós teppi eru viðkvæm hvað bletti... Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 203 orð | 2 myndir | ókeypis

Langholt 12

Reykjanesbær - Fasteignasalan Ásberg er með til sölu einbýlishús við Langholt 12 í Keflavík. "Húsið stendur á besta stað í Keflavík," segir Þórunn Einarsdóttir hjá Ásbergi. "Það er 136,8 ferm. og bílskúr 35,2 ferm. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 781 orð | 2 myndir | ókeypis

Ló, ló mín Lappa

Fjósum hefur stórlega fækkað hérlendis á undanförnum árum og líklega eru þeir orðnir þó nokkuð margir þjóðfélagsþegnarnir sem tæplega vita hvað fjós er. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 617 orð | 4 myndir | ókeypis

Lyngplöntur haustsins

Vetur gengur í garð um þessar mundir og flestir garðeigendur farnir að huga að öðrum áhugamálum, svo sem frímerkjasöfnun, kórstarfi, fluguhnýtingum, prjónaskap og bóklestri, innandyra. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

Mjóstræti 10b

Reykjavík - Hjá Fasteignasölu Íslands er nú til sölu einbýlishús við Mjóstræti 10b. Húsið er timburhús, hæð og ris og 71,8 ferm. að stærð. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Mokka á Skólavörðustíg

SEGJA má að espresso-kaffihúsamenningin á Íslandi hafi hafist þegar Mokka var opnað 1958. Árið 1958 voru ekki margir sýningarsalir í Reykjavík og erfitt fyrir óþekkta listamenn að komast að til að sýna verk sín. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Myrkrið og ljósaseríurnar

Það er fátt jafn notalegt og að kveikja á kertum og ljósaseríum í skammdeginu og setja góða músík á fóninn. Ljósaseríur má til dæmis setja í vasa með laufblöðum sem tínd hafa verið í... Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 197 orð | ókeypis

Námskeið og próf í leigumiðlun

Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið til réttinda leigumiðlunar, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, dagana 31. október og 2. og 4. nóvember frá kl. 17:00-19:00. Námskeiðinu lýkur með prófi 12. nóvember nk. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 891 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýtingin á sumarhúsum í einkeign er ótrúlega lítil

Markmiðið er að nýta áður ónýtta auðlind ferðaþjónustunni í landinu til framdráttar. Magnús Sigurðsson ræddi við Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóra Viator ehf., sem leigir út sumarhús á Íslandi til útlendinga. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt einbýlishús á Arnarstapa

Trésmiðjan Akur á Akranesi er að byggja einbýlishús úr timbureiningum við Arnarstapa fyrir Inga A. Pálsson vélstjóra, en þetta er fyrsta einbýlishúsið sem þar er reist í um 25 ár. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

"Alltaf logn í Hafnarfirði"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is EFTIR að hjónin Anna Björk Guðbjörnsdóttir og Almar Grímsson rugluðu saman reytum sínum hafa þau hvergi búið annars staðar á Íslandi en í Hafnarfirði. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Rituhólar 3

Reykjavík - Fasteignasalan 101 Reykjavík er nú með til sölu einbýlishús á tveimur hæðum við Rituhóla 3. "Þetta er stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum, 282,2 fm að stærð, þar af tvöfaldur bílskúr. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 1085 orð | 5 myndir | ókeypis

Sérbýlið einkennir nýjar íbúðir ÞG verktaka við Helluvað

Við Helluvað 1-5 í Norðlingaholti eru ÞG verktakar að reisa fjögurra hæða fjölbýlishús með 24 íbúðum, allar með sérinngangi frá stiga og lyftuhúsi. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sígrænn gróður og vökvun að vetri

BARRNÁLAR á greni, furu og eini vilja gjarnan sviðna og eru nokkrar ástæður fyrir því t.d. sjávarselta, en hún getur borist mörg hundruð metra í roki; salt sem er borið á götur að vetri til berst líka á tré og runna í nágrenninu. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Tillaga um 54 iðnaðarlóðir í Hellnahrauni

UMHVERFIS- og tæknisvið Hafnarfjarðar hefur auglýst til kynningar tillögu að deiliskipulagi 2. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Tröllaborgir 3

Reykjavík - Fasteignasalan Húsalind er nú með í sölu endaraðhús við Tröllaborgir 3. "Þetta er bjart og snyrtilegt 167,2 fm endaraðhús, þar af er 25,9 fm innbyggður bílskúr," segir Rósa Pétursdóttir hjá Húsalind. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Varmaverk færir LKÍ stórgjöf

Varmaverk færði fyrir skömmu Lagnakerfamiðstöð Íslands samstæðu af gerðinni Novenco ZCF 8-10C-R1V. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunahafar í afmælisleik Kletts

Fasteignasalan Klettur, Skeifunni 11 í Reykjavík hefur dregið út fyrstu heppnu seljendur hjá Kletti fasteignasölu, en þeir eru vinningshafar að 600.000 kr. úttekt sem er gefin mánaðarlega úr seldum eignum eða sex sinnum 100.000 kr. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðeyjarstofa

VIÐEYJARSTOFA var reist í tíð landfógetans Skúla Magnússonar en hann sótti um það til konungs að byggður yrði embættisbústaður handa honum í eynni. Samkvæmt embættisbréfi frá Skúla var hann fluttur í húsið 1755. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Víða dregið úr hækkunum

FASTEIGNAVERÐ hefur hækkað mikið víða um heim nýliðin misseri en dregið hefur úr þessum hækkunum að undanförnu, samkvæmt úttekt í International Herald Tribune. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 554 orð | 2 myndir | ókeypis

Þróun íbúðaverðs á næstunni

Dregið hefur úr verðhækkun á íbúðamarkaði að undanförnu og margir velta því fyrir sér hvert framhaldið verður. Íbúðaverð á næstu misserum mun ráðast af þróun kaupmáttar launa, vaxtaþróun, lánaframboði og framboði nýbygginga. Meira
24. október 2005 | Fasteignablað | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ölfus og Selfoss

ÖLFUS merkir upprunalega árós og var í öndverðu nafn á Ölfusárósi en festist síðar við byggðina vestan hans og norðan. Nafnið Ölfus er samsett úr stofni orðsins elfur og hvorugkynsorðinu ós eða mynni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.