Greinar miðvikudaginn 2. nóvember 2005

Fréttir

2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 28 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þá 19 ára stúlku í júlí 2004. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Alltaf að byrja og á allt eftir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Ágreiningur við ríkið um verðmat

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÁGREININGUR er milli eigenda Landsvirkjunar um verð, en viðræður hafa staðið yfir um að ríkið yfirtaki hlut borgarinnar. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Áhugi á að koma upp starfsemi

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | ,,Það er búið að kosta margar milljónir að koma þessu í gang því allar vélar í kringum þetta eru dýrar. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Áhyggjur vegna læknamála | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar tekur undir áhyggjur...

Áhyggjur vegna læknamála | Bæjarráð Dalvíkurbyggðar tekur undir áhyggjur hagsmunasamtakanna Áfram hvað varðar þá stöðu sem komin er upp í heilsugæslulæknamálum í Dalvíkurbyggð. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Á móti samræmdum stúdentsprófum

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð leggst gegn samræmdum stúdentsprófum í framhaldsskólum. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Árás á Gaza og átök í Jenín

PALESTÍNUMENN í Jabalya-flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu hrópa vígorð gegn Ísrael við bíl sem eyðilagðist í flugskeytaárás ísraelska hersins í gær. Tveir liðsmenn vopnaðra hreyfinga Palestínumanna biðu bana í árásinni. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Bíða áfram eftir launaseðlunum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Bílvelta í Grafarvogi

BÍLVELTA varð við Starengi í Grafarvogi rétt eftir hádegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum. Bíllinn rakst á ljósastaur og valt á hliðina. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík slasaðist enginn en bíllinn skemmdist nokkuð. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Blóðug átök í Addis Ababa

Addis Ababa. AFP. | Minnst sex manns týndu lífi og 29 særðust þegar lögregla í Mercato-hverfi í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, hóf skothríð á hóp stjórnarandstæðinga í gær. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð

Boðar flensuvarnir

Washington. AFP. | George W. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Borgarstjórn leggur fimm milljónir til hjálparstarfs í Asíu

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að leggja fimm milljónir króna til hjálparstarfs í þágu fórnarlamba jarðskjálftanna í Asíu í síðasta mánuði. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Breytingar á eignarhaldi Kers

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur selt alla eignarhluti sína í Keri hf., 34%, og er félagið sjálft kaupandinn. Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur jafnframt selt alla eignarhluti sína í Eglu hf. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Bæta þarf launafólki skaðann

Borgarnes | Stjórn Verkalýðsfélags Borgarness skorar á atvinnurekendur og stjórnvöld að beita sér fyrir nauðsynlegum úrbótum og lagfæringum til þess að ekki komi til uppsagnar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Danir hamingjusamastir í heimi, Íslendingar fylgja fast á eftir

ÍSLENDINGAR eru ein hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt könnun Ruut Veenhoven, prófessors í félagsvísindum við Erasmusháskólann í Rotterdam, er nefnist World Database of Happiness, en hún hefur rannsakað hamingju níutíu þjóða heims og birt niðurstöður... Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Digital Ísland til Akureyrar

HIÐ stafræna útsendingarsvæði 365 ljósvakamiðla, Digital Ísland, er að stækka til muna og mun áður en langt um líður ná til 80% heimila í landinu. Digital Ísland hefur hafið útsendingar á Selfossi. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Eðlileg krafa þjóðar eða tilræði við ríkið?

Fréttaskýring | Spánarþing ræðir í dag kröfur Katalóna um aukna sjálfstjórn. Ásgeir Sverrisson segir frá umræðunni og erfiðri stöðu Zapateros forsætisráðherra. Samstarfsmenn hans standa að kröfunni. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð

Eðlilegt að endurskoðendur skoði þetta

VILHJÁLMUR Bjarnason, hluthafi í FL Group og aðjúnkt við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, óskaði eftir því á hluthafafundi félagsins í gær að endurskoðendur FL Group upplýstu hvort rétt væri að þrír milljarðar króna hefðu verið fluttir af reikningum... Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Eignast 21,25% hlutafjár í Icelandic Group

RÁÐANDI hluthafar þýska fyrirtækisins Pickenpack - Hussman & Hahn Seafood, þeir Finnbogi Baldvinsson, forstjóri félagsins, og Samherji, munu eignast 21,25% hlutafjár í Icelandic Group. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 224 orð

Ekkert samband haft að fyrra bragði

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur aldrei haft samband að fyrra bragði við Ljósmyndarafélag Íslands eða Samtök iðnaðarins vegna fyrirhugaðra breytinga á myndatökum í vegabréf, að sögn Kristrúnar Heimisdóttur, lögfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Erna Karen í heljarstökki

Vík í Mýrdal | Íbúum Víkur var boðið í sund og kaffi í tilefni af því að ár er liðið frá því sundlaugin var tekin í notkun. Laugin hefur verið mikið notuð, liðlega 15 þúsund gestir hafa komið í sund og hún hefur haft jákvæð áhrif á samfélagið. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Farangursheimildir í Ameríkuflugi þrengdar

NÝJAR farangursreglur taka gildi í flugi Icelandair milli Bandaríkjanna og Evrópu frá og með 15. nóvember næstkomandi. Farþegar á almennu farrými mega innrita tvær einingar af farangri. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fjallkóngurinn kominn með fé | Steinar Halldórsson, fjallkóngur í...

Fjallkóngurinn kominn með fé | Steinar Halldórsson, fjallkóngur í Auðsholti í Hrunamannahreppi, hefur tekið fé á nýjan leik en hann þurfti að skera niður fjárstofninn fyrir nokkrum árum vegna riðu. Var fjallkóngurinn því fjárlaus um tíma. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð

Flestir ánægðir með störf Geirs H. Haarde

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra vekur mesta ánægju ráðherra ríkisstjórnarinnar fyrir störf sín. Nær 61% þátttakenda í könnun, sem Þjóðarpúls Gallup gerði til að kanna ánægju landsmanna með störf ráðherranna, lýstu yfir ánægju með störf hans. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fólksbíll og vörubifreið skullu saman

EINN slasaðist þegar fólksbíll og vörubifreið skullu saman við gatnamótin við Reykjanesbraut og Arnarnesveg um klukkan 19 í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði var ökumaður fólksbílsins fluttur til skoðunar á slysadeild LSH í Fossvogi. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gaman að skapa nýjar hefðir

"ÞAÐ er gaman að vera með í þessu frá byrjun og taka þátt í að skapa nýjar hefðir. Þetta hefur verið skemmtilegt, það sem af er," segir Kristján Th. Friðriksson, nemandi á íþróttafræðibraut við Íþróttaakademíuna í Reykjanesbæ. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Gáfu börnunum á Barnaspítala Hringsins áritaða treyju

FJÓRIR stjórnarmenn í Stuðningsmannaklúbbi Manchester United á Íslandi færðu nýlega Barnaspítala Hringsins Manchester United-treyju áritaða af öllum núverandi leikmönnum Manchester United. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gestir leystir út með gjöfum

Fjöldi manns heiðraði Hrafn Jökulsson, blaðamann og skákfrömuð, sem fagnaði 40 ára afmæli í gær. Afmælið var um margt óvenjulegt. Meðal annars voru gestir leystir út með gjöf; bók með 40 úrvalsskákum sem Hrafn hafði valið. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Goðavísur um Sveinbjörn

Rúnar Kristjánsson orti Goðavísur í sumar á fæðingardegi Sveinbjörns Beinteinssonar, bréfavinar síns og bragkunningja. Hringhendurnar eru með samverkandi miðrímsorðum, þó aldrei þeim sömu: Sveinbjörn goði sígilt kvað, sónarstoðir treysti. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Gott að vera loksins komin í eigið húsnæði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Starfið í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ er komið á skrið í glæsilegu húsnæði í nágrenni Reykjaneshallarinnar. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Heilsuverndarstöðin auglýst til sölu

HÚSNÆÐI Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg í Reykjavík verður fljótlega auglýst til sölu. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hlutafé aukið um 44 milljarða og fækkað í stjórn

HLUTHAFAFUNDUR FL Group samþykkti í gær að auka hlutafé félagsins um 44 milljarða að markaðsvirði. Þar er meðtalið hlutafé sem afhent verður í skiptum fyrir hluti í Sterling Airlines. Alls mættu fulltrúar 75% hlutafjár á fundinn. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Íbúar verða um 100 talsins

Eyjafjarðarsveit | Skipulag á því svæði, sem nefnt hefur verið 2. áfangi Reykárhverfis í Eyjafjarðarsveit gerir ráð fyrir 26 einbýlishúsum og 8 íbúðum í fjölbýlishúsum. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð

Í hámarki fyrir 22 þúsund árum

SÍÐJÖKULTÍMI og lok ísaldar á Íslandi er efni fræðsluerindis sem dr. Hreggviður Norðdahl, sérfræðingur við Háskóla Íslands, flytur kl. 12.15 í dag í sal Möguleikhússins á Hlemmi í Reykjavík. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kaupa þriðjung í Gígjari ehf.

Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga hafa keypt liðlega þriðjungshlutafé (33,35%) í Gígjari ehf. Gígjar ehf. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Kirkjusókn jókst um 28% milli ára

Reykjavík | Kirkjusókn í Reykjavíkurprófastsdæmum var 28% meiri fyrstu vikuna í október í ár en í sömu viku á síðasta ári. Undanfarin þrjú ár hefur verið gerð könnun á kirkjusókn í Reykjavíkurprófastsdæmum fyrstu vikuna í október. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð

Kuldaköstum fækkar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KULDAKÖSTUM á vetrum mun fækka og sumur lengjast. Það vorar fyrr og haustin verða hlýrri og vara lengur, ef svo fer fram sem horfir í veðurfarsspá fyrir Ísland sem nær til loka þessarar aldar. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Klungurbrekka Rangt var farið með heiti eyðibýlisins Klungurbrekku á Skógarströnd í grein hér í blaðinu um fyrirmynd skáldsagnapersónunnar James Bond. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Lífeyrisgreiðslur lækka um 12-16%

LÍFEYRISSJÓÐUR Suðurlands hefur tilkynnt um verulega lækkun alls lífeyris um þessi mánaðamót. Lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega á Suðurnesjum lækka um 16% og greiðslur til lífeyrisþega á Suðurlandi lækka um 12%. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mannskæð fangauppreisn í Kirgistan

Bishkek. AFP. | Mannfall varð í fangelsisóeirðum í Moldovanovka-fylki í Mið-Asíuríkinu Kirgistan í gær. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Má bjóða þér góðverk?

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is ÞRÍR drengir bönkuðu upp á í húsi einu á Egilsstöðum á dögunum og buðu góðverk. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Málþing jafnréttisnefndar Kópavogs

30 ÁR eru frá stofnun jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar og verður af því tilefni haldið málþing í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, á morgun, fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 17-19. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Málþing um atvinnumál á Norðurlandi vestra

SAMTÖK sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Svæðisráð Svæðisvinnumiðlunar Norðurlands vestra standa fyrir málþingi um atvinnumál á svæðinu nk. föstudag, 4. nóvember. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Mýrdalsjökull tekur hröðum breytingum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Niðurrif skerma | Nú þegar 25 ára sögu jarðstöðvarinnar Skyggnis, austan...

Niðurrif skerma | Nú þegar 25 ára sögu jarðstöðvarinnar Skyggnis, austan við Úlfarsfell, er lokið og hann rifinn niður er spurt hvað verður um varajarðstöðina fyrir hann sem blasir við vegfarendum sem keyra til og frá Höfn, nánar tiltekið í landi... Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Ný leitarvél sem skilur íslensku

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is EMBLA, ný leitarvél á netinu sem skilur íslensku, var tekin í notkun í gær. Er vélin vistuð á mbl.is og aðgengileg þaðan en um er að ræða samstarfsverkefni mbl.is, sem leggur til netumhverfi, Spurl ehf. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Ógn við stöðugleika

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Krónan verði áfram sterk næstu sex til tólf mánuði Greiningardeildir KB banka og Íslandsbanka eru sammála í spám sínum um að gengi krónunnar muni ekki veikjast næstu sex til tólf mánuði. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 470 orð

Prófkjör einnig líklegt hjá Vinstri grænum

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is SAMFYLKINGIN efnir til prófkjörs laugardaginn 5. nóvember, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri næsta vor. Kosið verður um fjögur efstu sætin á lista flokksins, sem skipa skulu tvær konur og tveir karlar. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

"Ég er með nokkrar hugmyndir ofan í skúffu"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

"Ég fylltist strax mikilli innilokunarkennd"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "ÉG hugsaði allan tímann að ég myndi deyja og kannski að ég myndi líklega deyja úr kulda eftir allt saman," segir Jórunn G. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

"Hafði ekki tíma til að hugsa"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ hlýtur að teljast ótvírætt þrekvirki hjá 9 ára strák, Degi Barkarsyni, að bjarga sér á sundi algerlega upp á eigin spýtur þegar hann féll í smábátahöfnina í Keflavík á sunnudag. Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Réttnefnd smáhýsi

SMÁHÝSI, sem breski arkitektinn Richard Horden hefur hannað, hafa vakið mikla athygli og hafa nú verið tekin í notkun til reynslu hjá háskólayfirvöldum í München í Þýskalandi. Þá hafa bresk yfirvöld einnig sýnt þeim mikinn áhuga. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Samþykkt að auka hlutafé um 44 milljarða

Á HLUTHAFAFUNDI FL Group í gær var samþykkt að auka hlutafé félagsins um 44 milljarða að markaðsvirði og er þar með talið hlutafé sem afhent verður sem hluti kaupverðs í skiptum fyrir hluti í Sterling Airlines en samningur um kaup FL Group á Sterling... Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Sá að þetta myndi henta mér

BAKGRUNNUR nemenda í íþróttafræðináminu í Reykjanesbæ er ólíkur, nema hvað allir hafa áhuga á íþróttum. Meðal nemenda eru afreksmenn og atvinnumenn í íþróttum en einnig fólk sem hefur haft íþróttir sem áhugamál. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sex í sveit á Iðavöllum

Sex í sveit eftir Marc Camo letti, í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar, er haustverkefni Leikfélags Fljótsdalshéraðs. Verkið verður frumsýnt í félagsheimilinu Iðavöllum föstudaginn 4. nóvember kl. 20. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Skerpt á grunnmarkmiðum

Í nýju skjali sem inniheldur framtíðarsýn fyrir mennta- og menningarsetrið Eiða á Fljótsdalshéraði, kemur fram að sú starfsemi sem þar hefur þegar farið fram á vegum núverandi eigenda hafi fyrst og fremst verið tilraunastarfsemi til að kanna hvort... Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skjáreinn plús í "loftið"

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið ehf. hefur í dag útsendingar á stöðinni Skjáreinn plús yfir dreifikerfi Símans. Stöðin, sem sýnir efni Skjáseins klukkutíma á eftir, er aðgengileg viðskiptavinum breiðbandsins og þeim sem eru með sjónvarp í gegnum ADSL. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

Stjórnmálaþátttaka kvenna skipti máli

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is EITT af því sem hefur áunnist í jafnréttismálum á síðustu tíu árum er að víðast hvar í lýðræðisríkjum er ekki lengur rifist um hvort það skipti máli hvort konur taki þátt í stjórnmálum eða ekki. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Styðja gerð norrænna tölvuleikja

MENNTAMÁLARÁÐHERRAR Norðurlandanna hafa ákveðið að styðja við framleiðslu og dreifingu hágæða norrænna tölvuleikja fyrir börn og unglinga. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Stærri útgerðir sækja í krókakerfið

STÆRRI útgerðir eru í auknum mæli farnar að gera út báta í krókaaflamarkskerfi. Það kann að hluta til að vera skýringin á því að verð á aflahlutdeild innan kerfisins hefur verið að hækka. Nú eru greiddar um 1. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sýning og ráðstefna um stóreldhús

SÝNINGIN og ráðstefnan Stóreldhúsið 2005, verður haldin á Grand hóteli Reykjavík fimmtudaginn 3. og föstudaginn 4. nóvember og hefst kl. 12 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30 báða dagana. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð

Tryggt verði að þjónusta við íbúa skerðist ekki

SAMÞYKKT var í borgarstjórn Reykjavíkur í gær að vísa frá tillögu Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa Frjálslynda flokksins, um að borgarstjórn Reykjavíkur lýsi andstöðu við áform um að Heilsuverndarstöð Reykjavíkur verði seld á almennum markaði. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Úrskurður um smábátasjómenn átti sér ekki lagastoð

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að sjávarútvegsráðuneytið hafi ekki byggt úrskurði í málum tveggja smábátasjómanna á réttum lagagrundvelli og merking hugtaksins endurnýjun í reglugerð, sem ráðuneytið byggði á, eigi sér ekki lagastoð. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Vefur fyrir nemendamót | Vefurinn nemendur.net hefur starfað í rúmlega...

Vefur fyrir nemendamót | Vefurinn nemendur.net hefur starfað í rúmlega tvö ár en hann gengur út á að fyrrum skólafélagar geti haldið sambandi og endurnýjað kynni ásamt því að skipuleggja mót. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 942 orð | 1 mynd

Verið að kanna hvort flogið hafi verið með fanga um Ísland

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vilja meira samráð um málefni ungmenna

UNGMENNARÁÐ Austurbæjar Reykjavíkur ásamt hverfisráði Háaleitis stóð nýverið fyrir opnu málþingi í anddyri Borgarleikhússins þar sem yfirskriftin var "Ungt fólk og lýðræði". Meira
2. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 189 orð

Þjóðverjar að missa þolinmæði

Berlín. AP, AFP. | Talsmenn atvinnulífsins í Þýskalandi skoruðu í gær á stjórnmálamenn að koma saman ríkisstjórn í landinu svo unnt væri að takast á við brýn úrlausnarefni í efnahagsmálunum. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þriggja bíla árekstur í Kópavogi

ENGINN slasaðist þegar þrír bílar skullu saman laust upp úr kl. 20 í gærkvöldi við afrein af Fífuhvammsvegi í Kópavogi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs. Ein bifreiðin lagðist á hliðina við áreksturinn, en mikil hálka var á svæðinu. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ætlar að "embla á netinu"

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, opnaði formlega Emblu, nýja leitarvél sem skilur íslensku, í gær. Sagðist Þorgerður sjá fyrir sér að hún ætti eftir að nota leitarvélina mikið og "embla á netinu" eins og hún orðaði það. Meira
2. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Öll ritstjórn Læknablaðsins segir af sér

ÖLL ritstjórn Læknablaðsins sagði af sér sl. mánudag. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2005 | Leiðarar | 606 orð

Fangaflutningar og pyntingar

Nokkrum sinnum hefur komist í hámæli að bandarísk yfirvöld hafi flutt fanga til landa þar sem pyntingar eru leyfðar. Nú er til umræðu hvort millilent hafi verið á Íslandi eða farið um íslenska lofthelgi vegna slíkra flutninga. Meira
2. nóvember 2005 | Leiðarar | 240 orð

Ófullnægjandi svar

Stjórnendur FL Group fengu gott tækifæri til þess á hluthafafundi í félaginu í gær að kveða niður umræður um tiltekna meðferð á 3 milljörðum af fjármunum félagsins fyrr á þessu ári. Meira
2. nóvember 2005 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

Össur og Ingibjörg

Síðustu mánuðina, sem Össur Skarphéðinsson var formaður Samfylkingarinnar, nálgaðist flokkurinn mjög Sjálfstæðisflokkinn í skoðanakönnunum á landsvísu. Meira

Menning

2. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Árin í Sviss

Charlie Chaplin - Árin í Sviss er heimildamynd þar sem fjallað er um líf Chaplins á efri árum þegar hann bjó með fjölskyldu sinni í þorpi við Genfarvatn. Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 467 orð | 1 mynd

Einlæg plata miðaldra manns

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is GUÐJÓN Rúdolf stundar jöfnum höndum myndlist, tónlist og garðyrkju, en hann hefur starfað sem garðyrkjumaður á Jótlandi undanfarin ár. Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Fjögur K fyrir Sign

Í KVÖLD stíga Sign-liðar á svið á Gauk á Stöng og leika fyrir gesti og gangandi ásamt Pan og Telepathetics. Sign gáfu nýverið út plötuna Thank God For Silence og hafa verið að leika víða til að kynna plötuna. Meira
2. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 520 orð | 4 myndir

Fólk

Poppstjarnan Michael Jackson er sagður hafa meinað fyrrverandi eiginkonu sinni, Debbie Rowe , að segja börnum þeirra frá því að hún væri móðir þeirra. Rowe, sem er 46 ára og fyrrverandi aðstoðarkona húðsjúkdómafræðings, skildi við Jackson árið 1999. Meira
2. nóvember 2005 | Dans | 1771 orð | 1 mynd

Fædd inn í ballettinn

"Ballettinn er líf mitt og yndi. Hann hefur vissulega kostað mig blóð, svita og tár en ég myndi ekki skipta á honum og neinu öðru. Meira
2. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 296 orð | 1 mynd

Galsakenndur reyfari

Leikstjórn: Shane Black. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Val Kilmer, Michelle Monaghan. Bandaríkin, 103 mín. Meira
2. nóvember 2005 | Leiklist | 185 orð | 1 mynd

Gísli Súrsson gengur til samstarfs við Möguleikhúsið

MÖGULEIKHÚSIÐ og Kómedíuleikhúsið á Ísafirði hafa gengið til samstarfs um sýningar á einleiknum Gísli Súrsson í skólum á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi. Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Harmoníka í hádeginu

Tónlist | Haldnir verða tónleikar í hádegistónleikaröð Hafnarborgar á morgun kl. 12. Tónleikarnir eru í boði Hafnarborgar - enginn aðgangseyrir - og öllum opnir á meðan húsrúm leyfir. Meira
2. nóvember 2005 | Myndlist | 396 orð | 1 mynd

Hönnun og híbýli

Sýningin stendur til 15. nóvember. Opið er mán-þrið frá kl. 11-17, mið. kl. 11-21, fim-föst. kl. 11-17 og kl. 13-16 um helgar. Meira
2. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 197 orð

Málþing um tungumál og atvinnulífið

HVERNIG þjónar íslenska menntakerfið atvinnulífinu í tungumálakennslu sinni? Á að hefja tungumálanámið fyrr? Á að kenna önnur mál en þau sem nú er boðið upp á? Á að hætta að kenna svona mörg mál og í staðinn að leggja ofuráherslu á að kenna eitt (ensku? Meira
2. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Meistaradeildinni

Í kvöld fara fram seinni leikirnir í fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Sýn sýnir frá leikjum Lille og Manchester United og Juventus og Bayern... Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 520 orð | 1 mynd

Menn með mönnum

Gullhamrar er önnur plata Sigurbogans. Sveitina skipa þeir Gunnar E. Steingrímsson (trommur, ásláttur), Sigurður J. Grétarsson (gítarar, bassar, söngur, bakraddir)og Hlynur Þorsteinsson (gítarar, bassar, banjó, mandólín, söngur, bakraddir). Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

HLJÓMSVEITIN Hjálmar hyggst fagna útgáfu nýjustu plötu sinnar í félagsheimilinu á Flúðum hinn 11. nóvember næstkomandi. Miðasala á tónleikana hefst þó í dag í verslunum Skífunnar og BT um land allt og á vefsíðunni midi.is. Meira
2. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Ort um kvennafrídaginn

Í DAG er endurfluttur útvarpsþátturinn Orð skulu standa á Rás 1 frá síðasta laugardegi. Fyrripartur þáttarins er að þessu sinni; Frá Ingólfstorgi upp á holt ógnarfjöldi kvenna stóð. Áhugasamir geta sent inn botn á veffangið ord@ruv. Meira
2. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Potter mesta ævintýrahetjan

Galdrasnáðinn Harry Potter þótti besta ævintýrahetjan í könnun sem breska sjónvarpsstöðin Sci-Fi stóð fyrir á dögunum í tilefni 10 ára afmælis stöðvarinnar. Skaut Potter ekki ómerkari hetjum en Torímandanum og blóðsugubananum Buffy ref fyrir rass. Meira
2. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 334 orð | 1 mynd

Synt gegn vandanum

Leikstjóri: Gaby Dellal. Aðalleikendur: Peter Mullan, Brenda Blethyn, Jamie Sives, Billy Boyd, Benedict Wong. 98 mín. Bretland. 2005. Meira
2. nóvember 2005 | Myndlist | 28 orð

Sýningar framlengdar

Gallerí Sævars Karls Sýning Guðrúnar Nielsen á Tehúsi og teikningum hefur verið framlengd til 17. nóvember. Norræna húsið Sýningin Föðurmorð og nornatími hefur verið framlengd til 13.... Meira
2. nóvember 2005 | Menningarlíf | 584 orð | 2 myndir

Tónlistaruppeldi í lagi

Seltjarnarnesbær fagnar 125 ára afmæli sínu á þessu ári, og verða tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld helgaðir afmælinu. Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 1517 orð | 1 mynd

Um hamingjuna og Stóra bróður

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Dikta kom næst á svið og tók sinn tíma að komast á flug. Sitthvað var vel gert og þannig var annað lag sveitarinnar snoturt í einfaldleika sínum. Meira
2. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 261 orð | 1 mynd

Útvarpsflón

UM þessar mundir fer eins og eldur í sinu um netheima upptaka úr morgunþættinum Zúúber á FM 957. Stjórnendum þáttarins þykir víst mikið gaman að gera símaat í fólki. Meira
2. nóvember 2005 | Myndlist | 471 orð | 1 mynd

Vestræn menning og japönsk hefð

Til 17. nóvember. Opið á verslunartíma. Meira
2. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 386 orð | 1 mynd

Viktor og Viktoría

Teiknimynd. Leikstjórar: Tim Burton og Mike Johnson. Aðalleikendur: Johnny Depp, Helena Bonham Carter, Emily Watson, Albert Finney. 76 mín. Bretland. 2005. Meira
2. nóvember 2005 | Tónlist | 359 orð

Vorblót tveggja píanóleikara

Tónsmíðar fyrir tvö píanó eftir Scriabin, Rachmaninoff og Stravinsky. Flytjendur voru Vassilis Tsabropoulos og Vovka Stefán Ashkenazy. Laugardagur 29. október. Meira
2. nóvember 2005 | Myndlist | 200 orð

Þrjár konur sýna í Grundarfirði

NÚ stendur yfir sýning þriggja grundfirskra listakvenna í Sjálfstæðishúsinu í Grundarfirði. Meira

Umræðan

2. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 786 orð

Agavandamál grunnskólanema

Frá Lis Ruth Kjartansdóttur: "ÉG VAR að horfa á fréttir um daginn þar sem talað var um agavandamál nemenda í grunnskóla og hvernig kennarar stæðu uppi með vandamál sem þeir gætu illa leyst vegna þess hve réttindalausir þeir væru gagnvart boðum og bönnum í skólakerfinu og ekki síst..." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Eigi skal höggva

Sverrir Páll Erlendsson fjallar um breytingar á framhaldsskólakerfinu: "Meginmarkmiðið hlýtur að vera að tryggja nemendum ósvikinn undirbúning að frekara námi að loknum framhaldsskóla." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Eldri borgarar í borginni okkar

Eftir Jórunni Frímannsdóttur: "Ef ég kemst inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili lofa ég því að verkin munu tala." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Eftir Sigurgeir Ólafsson: "Stækkun Sólvangs hefur verið slegið á frest, fjárlög eftir fjárlög og er það eingöngu frábæru starfsfólki fyrir að þakka að fólki líður vel á Sólvangi." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 596 orð | 2 myndir

Fórnarlömb jarðskjálftanna þurfa tafarlausa aðstoð

Eftir Jan Egeland: "Ef ekki verður brugðist skjótt við á næstu þremur vikum og aukin neyðaraðstoð berst hið skjótasta má búast við annarri dauðahrinu þegar fólk deyr úr sjúkdómum og kulda." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 803 orð | 2 myndir

Fuglaflensan og aðrir dýrasjúkdómar

Einar Jörundsson og Eggert Gunnarsson fjalla um rannsóknir og aðbúnað á Keldum: "Starfsfólk á Keldum vinnur daglega við að greina smitsjúkdóma í dýrum og aðstaðan sem við höfum til þessa er samkvæmt úttekt tveggja erlendra matsnefnda óviðunandi." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Hvað er kynbundinn launamunur?

Þorgerður Einarsdóttir fjallar um launa- og jafnréttismál: "Fullyrðingar um að launamunur kynjanna sé eðlilegur eða æskilegur hljóta að byggjast á hæpnum forsendum eða vanþekkingu á þessu fræðasviði." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Innkaupamál Reykjavíkurborgar

Kristinn J. Gíslason svarar Helga Bogasyni: "Reykjavíkurborg er þjónustustofnun og hluti af þeirri þjónustu er m.a. að viðhafa skoðanakannanir, til að varpa ljósi á hvaða þjónustustig borgin veitir viðskiptavinum sínum." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Kaldar kveðjur til kvenna

Berglind Rós Magnúsdóttir svarar grein Snjólfs Ólafssonar: "...því konur að hans mati finna sig meira í að hjálpa öðrum en karlar eru spenntari fyrir lífsgæðakapphlaupinu..." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Með reynslu af lífsbaráttunni

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "...alls ekki er sama hvernig búið er að íbúum í Hafnarfirði hvort sem eru eldri eða yngri borgarar bæjarins..." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Ótæk rök fyrir kirkjulegri vígslu samkynhneigðra

Jón Valur Jensson svarar grein séra Toshiki Toma: "Eða á nú að reyna að hafa vit fyrir Kristi?" Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Sjálfsagt, segja flestir

Danival Þórarinsson fjallar um bílastæði fyrir fatlaða: "Í miðbæ Reykjavíkur eru um fimm stæði merkt fyrir fatlaða..." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn, búum til betri borg

Eftir Kristján Guðmundsson: "Það skiptir máli hverja við veljum, hvernig til tekst að búa til betri borg." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin best í forvörnum

Eftir Margréti Gauju Magnúsdóttur: "Við þessar aðstæður þarf að styrkja forvarnir og styrkja stoðir grasrótarstarfsemi í því sambandi." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Um hvað, Ögmundur?

Helgi Hjörvar svarar Ögmundi Jónassyni: "Þögn Ögmundar um framfaramálin sem VG er tilbúið að styðja sýnir hve nauðsynleg umræðan er." Meira
2. nóvember 2005 | Velvakandi | 390 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fordómar gagnvart öryrkjum SÍÐAN skýrsla sem Tryggvi Þór Herbertsson gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið sl. vor, og m.a. fjallar um fjölgun öryrkja, kom út, hefur því miður þróast mjög neikvæð umræða um fjölgun öryrkja. Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Verkstjórar í málm- og skipasmíðaiðnaði fagna 70 árum

Kristín Sigurðardóttir skrifar í tilefni af 70 ára afmæli Verkstjórafélagsins Þórs: "Starf félagsins hefur verið blómlegt nær öll þessi sjötíu ár og samheldni félagsmanna mikil." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Viðurkennum barnið eins og það er

Ellert B. Schram fjallar um átakið "Verndum bernskuna": "Umfram allt verðum við að hafa í huga að barnið er barn og það verður að njóta bernsku sinnar og fá að vera eins og það er." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Víkingasveitamennska

Haukur Magnússon fjallar um frjálshyggju: "Um leið og við hugum að hagsmunum heildarinnar skulum við virða framtakssemi einstaklingsins. Það er sú frjálshyggja sem ég er alinn upp við og vona að sé enn við lýði." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Yngstu nemendur Reykjavíkurborgar

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Það er því ólíðandi að börn komist ekki inn á leikskóla fyrr en við tveggja og hálfs árs aldur, eins og ófá dæmi eru um." Meira
2. nóvember 2005 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Þjónusta við aldraða er nándarþjónusta

Eftir Júlíus Vífil Ingvarsson: "Heimaþjónusta er nándarþjónusta og hjúkrunar- og elliheimilin eru dreifð um borgina. Samfara þessari breytingu liggur beint við að þau taki yfir heimaþjónustu við aldraða." Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

ÁRNI HINRIK JÓNSSON

Árni Hinrik Jónsson fæddist í Keflavík 19. nóvember 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg M. Magnúsdóttir, f. 6. október 1875 í Vestmannaeyjum, d. 1949, og Jón Bergsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

ELVIRA PAULINE LÝÐSSON

Elvira Pauline Lýðsson fæddist í Fredrikstad í Noregi 26. júní 1906. Hún lést á Droplaugarstöðum að morgni þriðjudagsins 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Thorvald Edvardsen steinsmiður í Fredrikstad, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG MAGNEA FRANKLÍNSDÓTTIR

Guðbjörg M. Franklínsdóttir fæddist í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu 19. október 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar fimmtudaginn 20. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

GYLFI JÓNSSON

Gylfi Jónsson fæddist í Reykjavík 13. júlí 1941. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svanlaug Kristjánsdóttir frá Álfsnesi, f. 16. desember 1898, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

LARS HÖJLUND ANDERSEN

Lars Höjlund Andersen, kennari, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur, fæddist í Árósum í Danmörku 16. júlí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

MÁNI MAGNÚSSON

Máni Magnússon fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1988. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2005 | Minningargreinar | 3212 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Grafardal í Hvalfjarðarstrandarhreppi 31. janúar 1933. Hún lést á Landspítalanum miðvikudaginn 26. október síðastliðinn. Foreldrar Þuríðar voru Jón Böðvarsson, bóndi í Grafardal, f. 5. júní 1901, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Fimmtíu ár frá fyrsta húsnæðisláninu

Í DAG, 2. nóvember, eru fimmtíu ár liðin frá því fyrsta skuldabréfið vegna fyrsta húsnæðisláns húsnæðismálastjórnar, forvera Íbúðalánasjóðs, var gefið út. Íbúðalánasjóður minnist þessara tímamóta með afmælishátíð síðar í dag, myndasamkeppni barna í 4. Meira
2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Hlutabréf lækkuðu

HLUTABRÉF lækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,09% og er 4.672 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2 milljörðum, þar af 429 milljónir með bréf Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka og hækkaði gengi bréfanna um... Meira
2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Icelandic Group kaupir Pickenpack

ICELANDIC Group hefur keypt allt hlutafé í Pickenpack - Hussman & Hahn Seafood, stærsta framleiðslufyrirtæki Þýskalands á sviði frystra sjávarafurða, en ráðandi hluthafar Pickenpack eru Finnbogi Baldvinsson, sem jafnframt er forstjóri félagsins, og... Meira
2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs staðfestar

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs í erlendri mynt. Í tilkynningu frá Seðlabanka til Kauphallar Íslands segir að matið byggist á góðri stöðu opinberra fjármála. Meira
2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 2 myndir

Straumur-Burðarás selur í Keri og Eglu

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hf. hefur selt alla eignarhluti sína í Keri hf. og Eglu hf. Um er að ræða liðlega 34% hlut í Keri hf. og rúmlega 4% hlut í Eglu hf. Meira
2. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Tap rúmar 700 milljónir

AFKOMA Haga á fyrri helmingi yfirstandandi rekstrarárs, frá marsmánuði til ágústloka, var töluvert undir væntingum. Tap af rekstrinum nam 708 milljónum króna á tímabilinu en á sama tímabili í fyrra var hagnaður tæplega 1,3 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2005 | Daglegt líf | 317 orð | 1 mynd

Fjórir Íslendingar þátttakendur

Fjórir Íslendingar taka þátt í hönnunardögunum Future Design Days í Stokkhólmi 14. og 15. nóvember nk. Meira
2. nóvember 2005 | Daglegt líf | 714 orð | 2 myndir

Hún neitaði að koma með mér á ball

Þau hafa verið gift í hálfa öld og kunna hvergi eins vel við sig og í félagsskap hvort annars. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þessi glöðu hjón sem njóta þess að þegja saman. Meira
2. nóvember 2005 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Léttur klæðnaður í vetrarhlaupið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
2. nóvember 2005 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Opið skrifstofurými þreytandi

Opið skrifstofurými á vinnustað virðist ekki hafa góð áhrif á heilsu starfsmanna. Kliður getur skapast og valdið þreytu og pirringi, að því er m.a. kemur fram á vef Aftenposten. Meira
2. nóvember 2005 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Vinna sem lengst

Rannsóknir benda til þess að þeir sem fara snemma á eftirlaun séu líklegri til að deyja fyrr en þeir sem fara á eftirlaun á eðlilegum tíma. Á vefnum WebMD er vitnað í rannsókn á starfsmönnum Shell olíufélagsins sem leiðir ofangreint í ljós. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2005 | Dagbók | 504 orð | 1 mynd

Að deila hugsunum sínum

Hrafnkell Lárusson er annar tveggja ritstjóra vefritsins Hugsandi. Hann lauk BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2003 og áætlar að ljúka mastersnámi í sagnfræði frá Háskóla Íslands í febrúar. Hrafnkell er 28 ára gamall, einhleypur og barnlaus. Meira
2. nóvember 2005 | Fastir þættir | 580 orð | 7 myndir

Borgfirðingarnir komu með dansgleðina í farteskinu

Fyrsta keppni vetrarins Meira
2. nóvember 2005 | Fastir þættir | 215 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
2. nóvember 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 20. ágúst sl. voru gefin saman í Selfosskirkju af sr. Gunnari...

Brúðkaup | 20. ágúst sl. voru gefin saman í Selfosskirkju af sr. Gunnari Björnssyni þau Sturla Bergsson og Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Löngumýri 17,... Meira
2. nóvember 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í Lágafellskirkju 20. ágúst sl. þau Magnús...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Lágafellskirkju 20. ágúst sl. þau Magnús Þór Magnússon og Guðlín Steinsdóttir. Prestur var séra Sigurður Jónsson í Odda. Heimili þeirra er í... Meira
2. nóvember 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið...

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3. Meira
2. nóvember 2005 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 e6 7. a3 d6 8. Bd3 dxe5 9. dxe5 Be7 10. O-O O-O 11. De2 Dc7 12. He1 He8 13. Rg5 g6 14. Rf3 Bf8 15. Bg5 Rce7 16. h4 Bd7 17. h5 Bc6 18. hxg6 hxg6 19. Rbd2 Rb6 20. Re4 Bxe4 21. Dxe4 Hed8 22. Meira
2. nóvember 2005 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á barn á grunnskólaaldri sem er nýbúið að vera í vetrarfríi en nokkru áður voru starfsdagar í skóla barnsins. Meira
2. nóvember 2005 | Viðhorf | 808 orð | 2 myndir

Það eru liðin nokkuð mörg ár síðan ég las Híbýli vindanna og Lífsins...

Þá sagði Binni: Á ég að koma á mínu kari? en fannst það svo greinilega óþarfi því að eftir smástund bætti hann við: Nei, nei, við förum bara öll á þínu kari. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2005 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

* ARNÓR Atlason skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg þegar liðið lagði GWD...

* ARNÓR Atlason skoraði þrjú mörk fyrir Magdeburg þegar liðið lagði GWD Minden , 32:24, á heimavelli í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Sigfús Sigurðsson var ekki á meðal markaskorara Magdeburg. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 531 orð

Arsenal og Bayern á góðu róli

ARSENAL og Bayern München eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum Meistararadeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 137 orð

Árni og Hannes Þ. eftirminnilegir

SPARKSÉRFRÆÐINGAR fréttavefjarins Nettavisen hafa gert upp leiktíðina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og þegar stiklað er á stóru frá A-Ö eins og grein Nettavisen nefnist þá koma íslenskir leikmenn þar að sjálfsögðu við sögu. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 88 orð

Belányi til liðs við Fram

ZOLTÁN Belányi, hornamaðurinn knái, er genginn til liðs við Fram. Belányi, sem er 37 ára gamall Ungverji með íslenskan ríkisborgararétt, hefur leikið hér á landi í fjölda ára. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

* EINAR Logi Friðjónsson skoraði eitt mark þegar Friesenheim gerði...

* EINAR Logi Friðjónsson skoraði eitt mark þegar Friesenheim gerði jafntefli, 28:28, við Ludwigsburg-Oßweil í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Friesenheim er í 8. sæti deildarinnar með 9 stig úr 8 leikjum. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 392 orð

Fáir í gegnum "nálaraugað"

ÞAÐ eru margir kylfingar sem reyna fyrir sér á úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina í golfi og en aðeins brot af þeim kemst í gegnum "nálaraugað" á hverju ári. Á hverju ári fara fram úrtökumót og er þeim skipt upp í þrjú stig. 1. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 291 orð

Helgi Valur skrifaði undir þriggja ára samning við sænska liðið Öster

HELGI Valur Daníelsson, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Fylki, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Öster, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* HRAFN Davíðsson, markvörður ÍBV í knattspyrnu, er búinn að gera nýjan...

* HRAFN Davíðsson, markvörður ÍBV í knattspyrnu, er búinn að gera nýjan tveggja ára samning við Eyjamenn. Hrafn leysti Birki Kristinsson af hólmi þegar hann meiddist illa í leik gegn FH-ingum og lék sjö síðustu leiki ÍBV-liðsins í Landsbankadeildinni. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 40 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Grafarvogur: Víkingur/Fjölnir - ÍR 19.15 Framhús: Fram - Stjarnan 19.15 Fylkishöll: Fylkir - KA 19.15 Ásvellir: Haukar - Þór A. 20 Laugardalshöll: Valur - ÍBV 19.15 Kaplakriki: FH - Selfoss 19. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 251 orð

Ívar Ingimundarson eftirsóttur

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞRJÚ ensk knattspyrnufélög í það minnsta hafa sýnt mikinn áhuga á að fá Ívar Ingimarsson, varnarmanninn öfluga hjá Reading, í sínar raðir. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 318 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Eindhoven - AC Milan 1:0...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Eindhoven - AC Milan 1:0 Jefferson Farfan 12. Schalke - Fenerbahce 2:0 - Kevin Kuranyi 32., Ebbe Sand 90. - Rautt spjald: Luciano (Fenerbahce) 40., Aurelio (Fenerbahce) 55. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 135 orð

Lúkas Kostic tekur við 21 árs liðinu

LÚKAS Kostic hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Íslands í knattspyrnu 21 árs og yngri. Hann tekur við af Eyjólfi Sverrissyni sem á dögunum var ráðinn þjálfari A-landsliðsins. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 852 orð | 1 mynd

Lyon og Real áfram

FRANSKA liðið Lyon og Real Madrid voru einu liðin sem náðu að tryggja sér áframhald í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi, en bæði leika liðin í F-riðli. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 212 orð

Mörg lið vilja krækja í Erlu Steinu

MÖRG lið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa hug á að fá íslensku landsliðskonuna Erlu Steinu Arnardóttur í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Pálmi Rafn og Valur Fannar til Vals

VALSMENN gengu í gær frá samningum við tvo leikmenn í knattspyrnu, Val Fannar Gíslason og Pálma Rafn Pálmason, og endurnýjuðu um leið samninga við Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliða sinn, og Kristin Geir Guðmundsson markvörð. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd

"Er mjög rólegur og líður vel"

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en hann leikur á velli rétt utan við Barselóna á Spáni, PGA Golf de Catalunya. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 215 orð

Sjö Íslendingalið í eldlínunni

SJÖ Íslendingalið verða í eldlínunni í Skandinavíudeildinni í knattspyrnu, Royal League, sem hefst 24. þessa mánaðar. Meira
2. nóvember 2005 | Íþróttir | 131 orð

Víkingur dregur kvörtun til baka

STJÓRN knattspyrnudeildar Víkings hefur ákveðið að draga til baka kvörtun sem hún sendi KSÍ í síðasta mánuði vegna meints brots Vals á reglum um félagaskipti. Meira

Úr verinu

2. nóvember 2005 | Úr verinu | 56 orð

Á veiðar á ný

Fjölveiðiskipið Hákon EA hefur hafið síldveiðar á ný, en skipið fékk veiðarfærin í skrúfuna og var dregið til hafnar. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 54 orð | 1 mynd

Góð veiði á Rifsbanka

LÍNUBÁTAR hafa verið að gera það gott á svo kölluðum Rifsbanka norður af Raufarhöfn. Línubáturinn Kópur BA 175 fékk þar 70 tonn í 5 lögnum í síðasta túr. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 643 orð | 3 myndir

Grindavík með mestan aflakvóta

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Grindavík er orðinn kvótahæsti bærinn á landinu með yfir 37 þúsund þorskígildistonn en þar á eftir koma Reykjavík í öðru sæti og Vestmannaeyjar í því þriðja. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 376 orð | 1 mynd

Krókakvótinn hækkar um 40%

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is VERÐ á varanlegum þorskkvóta í krókaaflamarki hefur hækkað um nærri 40% á einu ári. Ýsukvóti í krókaaflamarkskerfi er nú nærri jafn dýr og í aflamarkskerfinu. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 206 orð

Málþing um nýliðun og framleiðslugetu þorskstofnsins

Þorskstofninn er mikilvægasti nytjastofn þjóðarinnar. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 1050 orð | 1 mynd

Með skóflur og hjólbörur í hafnargerð

Upphaf hafnargerðar í Grindavík er löng saga en nálægðin við gjöful fiskimið var meginkostur útgerðar í Grindavík, en hafnleysið stærsti ókosturinn, eins og segir sögu Grindavíkur. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 339 orð | 2 myndir

Slægingarþjónusta komin í gang á Hofsósi

BÚIÐ er að setja á fót slægingarþjónustu í húsnæði gamla frystihússins á Hofsósi, en hefðbundinni fiskverkun var hætt í húsinu í lok ágúst. Það er fyrirtækið Sjóskip ehf. sem starfrækir slægingarþjónustuna en húsnæðið er leigt af Fisk Seafood hf. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 135 orð | 2 myndir

Steinbítur í ofninn

JÆJA, nú er það steinbítur. Hann er herramannsmatur, þéttur í holdi og bragðgóður. Steinbíturinn veiðist allan ársins hring og því er hægt að nálgast hann ferskan í fiskbúðum og fiskborðum stóru verzlananna. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 311 orð | 1 mynd

Sættir um sjávarútveg?

Á nýafstöðnum aðalfundi LÍÚ fjallaði formaður samtakanna Björgólfur Jóhannsson meðal annars um framtíðarsýn félagsins. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 241 orð | 1 mynd

Verðmæti útfluttra sjávarafurða minnkar

VERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða hefur dregist saman um 7,6% á fyrtsu níu mánuðum ársins, miðað við sama tímabil síðasta árs samkvæmt nýlegum tölum Hagstofunnar. Meira
2. nóvember 2005 | Úr verinu | 97 orð | 1 mynd

Þrettán tonnum af laxi slátrað

Djúpivogur | Á fimmtudaginn hófst slátrun á laxi hjá Salar Islandica í fiskvinnsluhúsi Vísis hf. á Djúpavogi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.