Greinar föstudaginn 11. nóvember 2005

Fréttir

11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

13% fjölgun gistinátta í september

GISTINÆTUR á hótelum í september í ár voru tæplega 93 þúsund og fjölgaði um 13,4% milli ára, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Aukningin er nánast eingöngu vegna dvalar útlendinga hér á landi. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

370 nauðgunarkærur

ALLS 370 nauðgunarkærur, sem taldar voru falla undir 194. gr. hegningarlaga, bárust lögregluyfirvöldum á árinum 1995 til loka árs 2004. Fjórtán kærur á þessu tímabili voru vegna hópnauðgunar. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Andvígur sölu íbúða

Ísafjarðarbær | Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra, mótmælti sölu á íbúðum á Hlíf á síðasta fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Þetta gerði Magnús þegar fundurinn samþykkti kauptilboð í íbúð númer 304 á Hlíf I. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Áform um annan streng

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Öruggt netsamband við umheiminn aðalatriðið Nokkur umræða hefur átt sér stað um Farice-sæstrenginn en netsamband hefur rofnað nokkuð oft á þessu ári. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Basar og kaffisala í Sunnuhlíð

ÁRLEGUR haust- og jólabasar Dagdvalar í Sunnuhlíð verður haldinn laugardaginn 12. nóvember kl. 14:00 í húsnæði Dagdvalarinnar að Kópavogsbraut 1c. Einnig verður kaffisala í borðsal þjónustukjarnans til styrktar Dagdvölinni. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Bjargvættir á Laugarbakka

HJÓN úr Reykjavík með lítið barn lentu í vandræðum norður í Miðfirði, þegar vélin bilaði í bíl þeirra á föstudagskvöldi um miðjan október. Þau Ragnar Sigurjónsson og Oddný Stefánsdóttir voru á leið til Akureyrar, ásamt ungri dóttur sinni Ásthildi. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Bregst ekki við ályktun

STJÓRN Landssambands kúabænda telur sig ekki geta brugðist við ályktunum um innflutning á erfðaefni til kynbóta á íslenska kúastofninum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Deildum fækkað í Háskólanum á Akureyri

DEILDUM við Háskólann á Akureyri verður fækkað úr sex í fjórar, en háskólaráð HA hefur samþykkt nýtt deildaskipulag og breytingar á stjórnsýslu og þjónustu. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð

Deildum skólans fækkað úr sex í fjórar

Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur samþykkt nýtt deildaskipulag og breytingar á stjórnsýslu og þjónustu með það að markmiði að búa skólann betur undir framtíðina og ná jafnframt jafnvægi í rekstri. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekið á hreindýr

EKIÐ var á hreindýr síðdegis í gær rétt við Skriðuklaustur í Fljótsdal. Hreindýrið hljóp í veg fyrir bifreiðina, sem náði ekki að stansa og lenti á dýrinu. Dýrið drapst og bifreiðin skemmdist talsvert að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ekki öll nótt úti enn

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Breiðdalsvík | Einu dagvöruversluninni á Breiðdalsvík verður lokað um miðjan desember. Verða Breiðdælingar þá að sækja sér nauðsynjavörur um langan veg, yfir á Hérað, Reyðarfjörð eða Stöðvarfjörð. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fengu að skoða varðskip

Það var líf og fjör um borð í varðskipinu Ægi á dögunum þegar grunnskólabörn á Seyðisfirði komu í heimsókn í varðskipið og skoðuðu það hátt og lágt. Guðmundur St. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1008 orð | 3 myndir

Fjórfaldar líkur á því að fá hjartaáfall

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Forseti Íslands á fundi með bandarískum þingmönnum

AÐ loknum stjórnarfundi Special Olympics samtakanna í Washington átti forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson allmarga fundi með þingmönnum í fulltrúadeild og öldungadeild Bandaríkjaþings þriðjudaginn 8. nóvember og miðvikudaginn 9. nóvember. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Forsetinn kynnti glæpasögu í New York

"FORSETAR Íslands hafa iðulega fjallað um Íslendingasögurnar á ferðum sínum um heiminn, en þetta er í fyrsta sinn sem ég tala í nafni embættisins um glæpa- og sakamálasögur," sagði Ólafur Ragnar Grímsson þegar hann kynnti Arnald Indriðason... Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Framasýn í Háskólanum í Reykjavík

Í DAG verður haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík á vegum útskriftarnema í viðskiptadeild. Þetta er í annað sinn sem þessi ráðstefna er haldin og er hún tækifæri fyrir nemendur til að vekja athygli á áhugaverðum málefnum og um leið á sér sjálfum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

Fyrirlestur | Níels Hafstein myndlistarmaður flytur fyrirlestur sem hann...

Fyrirlestur | Níels Hafstein myndlistarmaður flytur fyrirlestur sem hann nefnir: Hringferill myndlistar, flokkunarkerfi í sextán þáttum, í Ketilhúsinu föstudaginn 11. nóvember kl.... Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fyrsta Afríkukonan á forsetastóli

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FYRSTA konan í sögu Afríku til þess að ná kjöri sem forseti er að líkindum hin 67 ára Ellen Johnson-Sirleaf í Líberíu. Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Gæti verið upphafið að endinum fyrir Blair

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Helstu dagblöð Bretlands eru á einu máli um að ósigur Tonys Blairs forsætisráðherra á þinginu í fyrradag marki tímamót í stjórn Verkamannaflokksins. Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Handtökur í Jórdaníu vegna hryðjuverkanna

Amman. AP, AFP. | Yfirvöld í Jórdaníu handtóku í gær nokkra menn vegna hryðjuverkaárásanna á þrjú hótel í höfuðborginni, Amman, en þær urðu 56 manns að bana og særðu á annað hundrað manns. Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Heimila slæðubann

Strassborg. AFP. | Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að bann við því að kvenkyns námsmenn í Tyrklandi beri hefðbundinn höfuðbúnað múslímakvenna brjóti ekki gegn mannréttindum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Himinháir skaflar

Akureyri | Heldur hlýnaði norðan heiða í gær en tíð hefur nú í haust verið heldur hráslagaleg og vetur sest snemma að. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hraðalækkun í skógi | Vegagerðin ætlar að lækka hámarkshraða um...

Hraðalækkun í skógi | Vegagerðin ætlar að lækka hámarkshraða um Hallormsstaðarskóg niður í 50 km í kjölfar banaslyss í skóginum sl. sumar. Þá létust hjón og kona slasaðist mikið. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 2 myndir

Húsfyllir á tónleikum til styrktar BUGL

TROÐFULLT var í Grafarvogskirkju í gærkvöldi á tónleikum til styrktar BUGL - barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hyggst skoða verðtryggingu neytendalána nánar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SKOÐA á hvort verðtrygging neytendalána fer gegn hagsmunum og réttindum neytenda, að sögn Gísla Tryggvasonar, talsmanns neytenda. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hæstiréttur mildaði dóm yfir lögreglumanni sem ók í veg fyrir hjól

HÆSTIRÉTTUR mildaði í gær dóm yfir lögreglumanni sem ók í veg fyrir mótorhjól í þeim tilgangi að stöðva meintan hraðakstur. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt hann til að greiða 200. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólabazar Sólstafa

HINN árlegi jólabazar Waldorfskólanna í Reykjavík verður laugardaginn 12. nóvember í Hraunbergi 12, Reykjavik. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Kosið verði um nýjan flugvöll

FUNDUR flokksstjórnar Samfylkingarinnar verður haldinn á morgun laugardag í Versölum á Hallveigarstíg 1. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Krafa um lögbann við sýningu Skuggabarna

LÖGBANNSKRAFA um bann við sýningu heimildarmyndarinnar Skuggabörn var lögð fram hjá sýslumanni Reykjavíkur í gær og verður hún tekin fyrir í dag. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Kveðjuheimsókn Omar Sabri Kitmitto

OMAR Sabri Kitmitto, sem er að láta af störfum sem yfirmaður aðalsendinefndar Palestínu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO) í Noregi og á Íslandi, með aðsetur í Osló, kemur hingað til lands sunnudaginn 13. nóvember. Í kveðjuheimsókn sinni mun hann m.a. Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Málningin skröpuð af

Toronto. AFP. | Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur í hyggju að skrapa alla málningu af flugvélaflota sínum í sparnaðarskyni. Var starfsmönnum fyrirtækisins skýrt frá því nú í vikunni. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Metið verður hvort rétt sé að takmarka áfram flæði vinnuafls

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að fulltrúar ráðuneytisins myndu meta á næstu vikum og mánuðum, í samvinnu við fulltrúa utanríkisráðuneytisins og aðila vinnumarkaðarins, hvort rétt væri að afnema aðlögunarfrest á frjálsu flæði... Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins hefst í dag

MIÐSTJÓRNARFUNDUR Framsóknarflokksins verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, dagana 11. og 12. nóvember. Fundurinn hefst í dag kl. 17.30 með ræðu formanns flokksins, Halldórs Ásgrímssonar. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð

Mikil fjölgun landsmanna í ár

REIKNAÐ er með því að millilandaflutningar auki íbúafjöldann í landinu um tæplega 2.000 manns á þessu ári og verður það nýtt met. Þessu til viðbótar bætist við íbúafjöldann fjöldi fæddra umfram látna sem er að minnsta kosti annað eins. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1226 orð | 2 myndir

Miskunnsamir Samverjar í Miðfirði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSLENSK gestrisni er enn til, eins og Ragnar Sigurjónsson og fjölskylda fengu að reyna nýlega. Þau voru á leið til Akureyrar föstudaginn 14. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Mjólkurfélagið fær naf nið L íf lan d

NAFNI Mjólkurfélags Reykjavíkur hefur verið breytt í Lífland. Starfsvettvangur félagsins hefur breyst mjög frá stofnun þess árið 1917 og gefur nafnið Mjólkurfélag Reykjavíkur því hvergi nærri rétta mynd af starfseminni eins og henni er nú háttað. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Mögulega ábyrgur fyrir helmingi hjartaáfalla

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Náttúrustofuþing í fyrsta sinn

Neskaupstaður | Fyrsti ársfundur Samtaka náttúrustofa var haldinn á Húsavík á dögunum. Samfara ársfundinum var haldið Náttúrustofuþing, en tilgangur þess var að vekja athygli á starfsemi náttúrustofa og samstarfi þeirra. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ný skólamiðstöð | Á miðvikudag tóku börn frá leikskólanum Kærabæ á...

Ný skólamiðstöð | Á miðvikudag tóku börn frá leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði skóflustungu að fyrsta áfanga nýrrar skólamiðstöðvar á Fáskrúðsfirði. Samkvæmt nýrri verkáætlun á þessum áfanga skólamiðstöðvarinnar, sem m.a. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð

Ofurstyrking krónu að skila sér til baka

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, sagði að það væri auðvitað jákvætt að verðbólgan minnkaði, en þrátt fyrir það væri verðbólgan enn yfir þolmörkum Seðlabankans og langt fyrir ofan forsendur kjarasamninga. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Óupplýstir | Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Húsavíkurbæjar í...

Óupplýstir | Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Húsavíkurbæjar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Hestamannafélaginu Grana. Félagið óskar þar eftir lýsingu á reið- og gönguleið frá félagssvæðinu í Traðargerði út að Bakkalandi. Meira
11. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 881 orð | 1 mynd

Óvissa í Ísrael eftir óvæntan ósigur Peres

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is PÓLITÍSKUR landskjálfti reið yfir Ísrael í gær þegar Shimon Peres var steypt af stóli leiðtoga Verkamannaflokksins. Þessi óvænta niðurstaða þykir auka líkur á því að þingkosningum verði flýtt í landinu. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Óæskilegt að auka vægi sveitarfélaganna

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is "ÞAÐ kann að öðru óbreyttu að vera beinlínis óæskilegt frá sjónarhorni hagstjórnar að auka vægi sveitarfélaga í þjóðarbúskapnum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Pakkakvöld í Borgaskóla

KRAKKARNIR í 5. SÓ í Borgaskóla og foreldrar þeirra komu saman í skólanum í gærkvöldi og áttu notalega stund, gæddu sér m.a. á piparkökum, malti og appelsíni. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

"Þjóðhátíð" fagnað í Grímsey

ÁRVISS hátíðahöld verða í Grímsey í dag, á fæðingardegi Daniel Willard Fiske, velgjörðarmanns Grímseyinga. Fiske sigldi um Grímseyjarsund árið 1879 og fékk þá áhuga á Grímsey þótt aldrei stigi hann þar á land. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Riffilskot fundust á skólalóð

LÖGREGLAN á Ísafirði rannsakar nú hver hafi sett 15 riffilskot inn á skólalóð Grunnskóla Ísafjarðarbæjar í gær eftir að lögreglumenn fjarlægðu skotin af lóðinni en þau eru úr 22ja kalibera riffli. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Risatrukkur fjarlægður eftir slys

BÍLSTJÓRINN sem slapp ótrúlega vel úr bílveltu fyrir ofan Egilsstaði í fyrradag er kominn aftur til vinnu hjá BM Vallá og sagðist ekki kenna sér neins meins þegar Morgunblaðið náði í hann í gær. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Röntgentækin orðin að safngripum

Hornafjörður | Sveitarfélagið Hornafjörður er eitt afskekktasta læknishérað landsins og því mikilvægt að tækjabúnaður á heilsugæslustöðinni sé eins fullkominn og kostur er segir á vef sveitarfélagsins Hornafjarðar. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Samanburður á hreystimóti

ÍSLANDSMÓTIÐ í hreysti, Icefitness, fer fram í Laugardalshöll á laugardagskvöld. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Samstarfsnefnd | Á óformlegum fundi sveitarstjórna Húsavíkurbæjar...

Samstarfsnefnd | Á óformlegum fundi sveitarstjórna Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnar, sem haldinn var í Skúlagarði í fyrradag, var samþykkt að mæla með því við sveitarstjórnirnar að tilnefna fulltrúa í samstarfsnefnd... Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Sjómenn | Stig Gezelius félagsfræðingur flytur fyrirlestur um það...

Sjómenn | Stig Gezelius félagsfræðingur flytur fyrirlestur um það hvernig lög og siðferði haf áhrif á líf og störf sjómanna. Hann verður í stofu L203 á Sólborg og hefst kl. 12 í dag,... Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skíðakennsla | Skíðasamband Íslands mun bjóða upp á skíðakennslu fyrir...

Skíðakennsla | Skíðasamband Íslands mun bjóða upp á skíðakennslu fyrir almenning á skíðasvæði Sauðkrækinga í Tindastóli nú á laugardag, 12. nóvember. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sleppt eftir ránstilraun

KONU sem reyndi að ræna leigubílstjóra með loftbyssu í fyrrakvöld var sleppt úr haldi lögreglu í gær eftir skýrslutöku. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Starfið framundan skemmtilegt og krefjandi

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Garðabær | Valnefnd í Garðaprestakalli ákvað á fundi sínum þ. 9. nóvember síðastliðinn, að leggja til að sr. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 1 mynd

Stefnir í að við neyðumst til að ljúka okkar vinnu í lok mánaðar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Telja að bæta þurfi kjör leikskólakennara

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN ræddu vanda leikskólanna utan dagskrár á Alþingi í gær og kom fram í máli margra þeirra að bæta þyrfti kjör leikskólakennara. Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðunnar og sagði... Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tilboð í félagsheimilin í skoðun

Fjarðabyggð skoðar nú tilboð í kaup og/eða rekstur félagsheimila sveitarfélagsins, en rekstur Egilsbúðar í Neskaupstað, Valhallar á Eskifirði og Félagslundar á Reyðarfirði var nýverið auglýstur og óskað eftir tilboðum í eignirnar. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð

Um 30% sækja vinnu út fyrir búsetusvæði

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÍBÚAR á Selfossi sækja mest allra vinnu út fyrir sveitarfélagið. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Um ástina

Sigrún Haraldsdóttir yrkir um ástina: Ástinni má ekki spreða eða höndla rangt. Fyrir henni fúsir streða flestir ævilangt. Davíð Hjálmar leggur út af því: Karla sumar konur þrá er kunn og gömul saga og allar meyjar elska þá útborgunardaga. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Úr bæjarlífinu

Nýr samningur | Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Húnaþings vestra og H.H. Gámaþjónustunnar ehf. Um er að ræða þjónustusamning varðandi söfnun heimilisúrgangs. Samningurinn tekur gildi 1. janúar 2006 og rennur út 30. júní 2007. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Varð hált á svellinu

Fellabær | Það viðraði til gönguferða þegar þessi þriggja og fjögurra ára börn úr leikskólanum Hádegishöfða í Fellabæ spókuðu sig í veðurblíðu árdegisins. Þau sögðust vera á deild sem heitir Sel og bráðum fara að undirbúa jólin í leikskólanum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Vaxandi áfengisneysla hér á landi

ÁFENGISNEYSLA og tóbaksreykingar hér á landi voru með því minnsta sem þekktist innan OECD-landanna árið 2003. Þó jókst áfengisneysla hvergi meira en hér á landi, væri tekið mið af ríkjum OECD á tímabilinu 1980-2003. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Veisla í Grundarkirkju í tilefni 100 ára afmælis

100 ÁRA afmælis Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit verður minnst með veislu í tali og tónum nú um helgina, dagana 11. til 13. nóvember. Þau Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja sálma af samnefndum geisladiski í kirkjunni á föstudagskvöld kl. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir þemadagar

Grafarvogur | Vatn var meginþema þemadaga sem stóðu yfir í Engjaskóla á dögunum, en þeim lauk með vel heppnaðri sýningu nemenda þar sem afrakstur þemavinnu þeirra var sýndur. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Vill uppbyggingu á sérbýlum fyrir aldraða

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is "AÐ mínu mati þarf nýja hugsun varðandi uppbyggingu öldrunarþjónustu. Við þurfum að leggja megináherslu á uppbyggingu sérbýla fyrir aldraða og hverfa frá sambýlum. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vitni óskast

UM klukkan 17.15 miðvikudaginn 9. nóvember varð árekstur á Höfðabakkabrú á leið í Árbæ þar sem ekið var aftan á bifreiðina AX-111 sem er ljósgrænn Ford Explorer. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vísitala neysluverðs lækkar milli mánaða

VÍSITALA neysluverðs í nóvember lækkaði um 0,16% frá fyrra mánuði. Lækkun vísitölunnar milli mánaða var enn meiri þegar húsnæðisliður hennar er ekki tekinn með, eða 0,43%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Meira
11. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Þing | Samræðuþing um eigindlegar rannsóknir á vegum Háskólans á...

Þing | Samræðuþing um eigindlegar rannsóknir á vegum Háskólans á Akureyri verður haldið í dag, föstudaginn 11. nóvember. Samræðuþingið er hið annað í röðinni, en í fyrra sóttu það um 170... Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2005 | Leiðarar | 500 orð

Gengið og sjávarútvegurinn

Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær: "Á meðan okkur og öðrum sjávarplássum blæðir út eru önnur svæði að hala inn meira fjármagn en áður hefur sést í sögu íslenzka lýðveldisins. Meira
11. nóvember 2005 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Glappaskot

Stefán Jón Hafstein, sem stefnir að því að verða borgarstjóraefni Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum næsta vor gerði glappaskot með ummælum sínum um prófkjör sjálfstæðismanna um síðustu helgi. Meira
11. nóvember 2005 | Leiðarar | 159 orð

Tækjabúnaður Krabbameinsfélagsins

Kristján Sigurðsson, yfirlæknir hjá Krabbameinsfélagi Íslands, skýrði frá því í samtali við Morgunblaðið í gær, að félagið stæði nú frammi fyrir risavöxnu verkefni. Meira

Menning

11. nóvember 2005 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Á réttum stað

VETRARGLEÐI á Borginni er yfirskrift tónleika sem stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason heldur ásamt Guðrúnu Gunnarsdóttur, Bergþóri Pálssyni og fleirum á Hótel Borg í kvöld. Meira
11. nóvember 2005 | Bókmenntir | 250 orð | 1 mynd

Barnabók eftir bítilinn Paul McCartney

UPPHEIMAR hafa gefið út barnabókina Uppi í skýjunum eftir Paul McCartney og Philip Ardagh með myndum Geoff Dunbar í þýðingu Kristínar Thorlacius. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Bitur meistari

Iceland, geislaplata Cynic Guru. Cynic Guru eru Roland Hartwell, Ricky Korn, Óli Hólm, Einar Jóhannsson og John Mono. Einnig koma fram á plötunni Stefanus Alfonsus og Maria Van Oosterhout. Sena gefur út og dreifir. Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 483 orð | 1 mynd

Brot úr sköpunarsögu

Opið þriðjudaga til föstudags frá 12-18 og laugardaga frá 11-16. Sýningu lýkur 14. nóvember. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Diddú á bítlaslóð

Tónlist | Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til tónleika í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju í kvöld kl. 20. Meira
11. nóvember 2005 | Menningarlíf | 967 orð | 2 myndir

Doina, Sofia, Ásgerður, Bibi og Nietzsche

Það spurði mig maður í gærmorgun hvort það væri orðið svo, að samtímatónlist heyrðist ekki lengur nema í massavís á Myrkum músíkdögum, en lítið sem ekkert þess á milli. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Einstaklega fallegur söngur

Minningartónleikar um Sr. Árna Berg Sigurbjörnsson. Kór Áskirkju söng ýmis lög undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvarar: Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir og Oddný Sigurðardóttir. Laugardagur 5. nóvember. Meira
11. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Enginn kjúklingur

TEIKNIMYNDIN um Litla kjúlla fjallar um litla kjúklinginn sem kom af stað gríðarlegri skelfingu í bænum þegar hann hélt að himnafestingin sjálf væri að bresta eftir að akarn féll til jarðar. Meira
11. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 422 orð | 1 mynd

Evrópskt ofurraunsæi

Leikstjórar: Jean-Pierre Dardenne og Luc Dardenne. Aðalleikendur: Jérémie Renier, Déborah François. 100mín.Belgía/Frakkland. 2004. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 575 orð | 1 mynd

Fagmaður í fremstu röð

Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Bjarni Freyr Ágústsson og Ari Bragi Kárason léku á trompeta, Stefán Ómar Jakobsson, Kaldo Kiss og Leifur Jónsson á básúnur, David Bobroff á bassabásúnu, Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
11. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 95 orð | 4 myndir

Fáklæddum ofurfyrirsætum fagnað

TÍSKUSÝNING undirfatafyrirtækisins Victoria's Secret fór fram á miðvikudagskvöldið í New York. Að venju gengu miklar kynbombur pallinn í skrautlegum fötum. Meira
11. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Óvænt atvik átti sér stað í sjónvarpsþættinum Sirrý á SkjáEinum á miðvikudagskvöldið. Stefán Karl Stefánsson , leikari, stillti spúsu sinni Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur upp við vegg og bað hennar í beinni útsendingu. Meira
11. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Sigur Rós kemur fram í sjónvarpsþættinum Later With Jools Holland í breska ríkissjónvarpinu, klukkan 23.35 í kvöld. Meira
11. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd

...George

NÝR gamanmyndaflokkur með Jason Alexander úr Seinfeld og Malcolm-Jamal Warner úr Fyrirmyndarföður er að byrja á Stöð 2. Segir þar frá íþróttaspjallþáttastjórnanda sem þykir vera einn sá... Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

Guðrún, Kristinn og Jón sýna í Safni

ÞRJÁR nýjar sýningar verða opnaðar kl. 16 á laugardag í Safni, Laugavegi 37. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir vinnur aðallega með innsetningar sem sprottnar eru útfrá hversdagslegum hlutum og fábrotnu umhverfi. Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

Haraldur Ingi í Galleríi +

HARALDUR Ingi Haraldsson opnar sýningu sína Codhead 4 í Gallerí+, í Brekkugötu 35 á Akureyri, á laugardaginn, á fimmtugsafmælisdaginn sinn, klukkan 16. Sýningin stendur til og með 27. nóvember. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 358 orð | 1 mynd

Hálfdaufur Debussy

Debussy: Prelúdíur, II. hefti. Örn Magnússon píanó. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 17. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Hjálmar Hjálma

REGGÍ-hljómsveitin Hjálmar heldur útgáfutónleika í félagsheimilinu á Flúðum í kvöld. Nýjasti geisladiskur sveitarinnar kom út fyrir skemmstu og heitir því kjarn- og laggóða nafni Hjálmar . Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Honeyboy mættur

NÍRÆÐI blúsarinn "David Honeyboy" Edwards er mættur til landsins ásamt munnhörpuleikaranum Michael Frank. Starfsmenn umboðsskrifstofunar Gigg sóttu þá félaga í gærmorgun og lá vel á þeim. Meira
11. nóvember 2005 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Jólasveinasaga

Út er komin bókin Jólasveinasaga eftir Bergljótu Arnalds . Hér er á ferðinni nýtt ævintýri um íslensku jólasveinana. "Grýla gamla er orðin þreytt á því hvað börnin eru alltaf þæg og góð. Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Kaffi á striga

BERGUR Thorberg myndlistarmaður opnar sýningu hjá Ellu Rósinkrans á mótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í kvöld kl. 21. Þar sýnir hann málverk unnin með kaffi á striga sem hann vinnur öll á hvolfi. Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 65 orð | 2 myndir

Málverkasýning Kolbrúnar Róberts

Í ENERGÍU í Smáralind stendur nú yfir málverkasýning Kolbrúnar Róberts. 13 olíumálverk unnin með spaða og penslum á múrgrunn eru þar sýnd. Meira
11. nóvember 2005 | Myndlist | 482 orð | 1 mynd

Mörðurinn kemur

Sýningu lokið. Meira
11. nóvember 2005 | Dans | 434 orð | 1 mynd

Ótrúlegur meðbyr

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÉG er mjög spennt. Meira
11. nóvember 2005 | Hugvísindi | 93 orð | 1 mynd

Samræðuþing í Háskólanum á Akureyri

HÁSKÓLINN á Akureyri býður upp á annað samræðuþingið um eigindlegar rannsóknir í dag. Samræðuþingið verður helgað kynningu og samræðu um eigindlegar rannsóknaraðferðir og því sem þeim tengist. Erindi flytja dr. Giorgio Baruchello, lektor HA, dr. Meira
11. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 95 orð | 1 mynd

Spurt um sport

SPARK er splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta og fótboltatengt efni. Höfundur spurninga og spyrill er Stefán Pálsson og með honum sem spyrill og sérlegur stuðbolti er Þórhallur Dan, knattspyrnukappi með meiru. Meira
11. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Strákarnir í Hundabæ

Leikstjórn: Catherine Hardwicke. Aðalhlutverk: Emile Hirsch, Victor Rasuk, John Robinson og Heath Ledger. Bandaríkin, 107 mín. Meira
11. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Strákur hittir stelpu

UNGUR skóhönnuður, Drew Baylor (Orlando Bloom), ákveður að fremja sjálfsmorð þegar hönnun hans verður að athlægi alls skóhönnunar-iðnaðarins. Meira
11. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Synt í peningum

JARED Cole (Paul Walker) leitar að neðansjávarfjársjóðum undan ströndum Nýju-Providence í frístundum sínum og kærasta hans, Samantha Nicholson (Jessica Alba), vinnur sem hákarlaþjálfari í bænum. Meira
11. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 624 orð | 1 mynd

Sötrar te fullhátt

Ný plata Sálarinnar hans Jóns míns, Undir þínum áhrifum, hefur fengið mjög góðar viðtökur. Hún fór beint á topp Tónlistans og situr nú þar aðra vikuna í röð. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Heimis í Salnum

ÚT ER kominn nýr hljómdiskur með Karlakórnum Heimi. Diskurinn hefur að geyma aðventu- og hátíðarsöngva og ber nafnið Heyr, himnasmiður eftir titillaginu, sálmi Kolbeins Tumasonar við lag Þorkels Sigurbjörnssonar. Meira
11. nóvember 2005 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

Þeir eru Rass

Geislaplata Rass. Rass eru Stali Stud, Riff Rassmussen, Butt Skins, Big Dick Slim og Janus Anus. Meira
11. nóvember 2005 | Bókmenntir | 188 orð | 1 mynd

Þriðja táknið til Finnlands og Litháens

BÓKAFORLAGIÐ Veröld gekk í gær frá samningum um útgáfu á glæpasögunni Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur í Finnlandi og Litháen. Meira

Umræðan

11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Að víkingasið

Jóhannes Viðar Bjarnason skrifar um þá ákvörðun að veita 120 milljónir króna til uppbyggingar víkingasafns í Reykjanesbæ: "Grundvallaratriðið í þeim efnum er einfaldlega það, að jafnræðis sé gætt og samkeppnisstaða aðila innan sömu greinar sé ekki skekkt." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Aukinn kraft í endurnýtingu

Eftir Unu Maríu Óskarsdóttur: "Til að svo megi verða þarf að leggja íbúum til söfnunarkerfi sem er í senn auðvelt í notkun og heldur kostnaði í lágmarki." Meira
11. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 263 orð | 1 mynd

Bæn fyrir fjölmiðlafólki

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "KÆRLEIKSRÍKI Guð! Þú sem sendir son þinn í heiminn til að frelsa okkur synduga menn, sigra dauðann og viðhalda lífi. Miskunna þú okkar fallna heimi. Lít í náð þinni til okkar og á viðleitni okkar til betra lífs, til að lifa saman í sátt og samlyndi." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Bærinn okkar Kópavogur

Eftir Lindu Bentsdóttur: "Halda þarf uppbyggingunni áfram af krafti og hvergi láta deigan síga." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Eitt stórt háskólasjúkrahús, og hvað svo?

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um sjúkrahús og heilbrigðisþjónustu: "Á Íslandi hefur þó einnig opnast áður óþekkt tækifæri fyrir stjórnvöld til að taka á málum með samstilltum hætti." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Hlutafélagavæðingu RÚV hafnað

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um RÚV: "Flokkurinn er einangraður í þessu mikilsverða máli og ekkert réttlætir að gera honum kleift að koma því fram." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 1664 orð | 1 mynd

Höfðingleg bókagjöf

Eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur: "Með þessari höfðinglegu bókagjöf hefur styrkum stoðum verið skotið undir mannfræðina sem þrátt fyrir ungan aldur hér á landi nýtur mikils áhuga." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Í átt að bættri umferðarmenningu

Pálmi F. Randversson minnir á vitundarvakningu Umhverfissviðs: Virkjum okkur!: "Samgöngur mótast af lífsháttum í nútíma neyslusamfélagi frekar en þörfinni á að komast greiðlega á milli staða." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 895 orð | 1 mynd

Málefni hjúkrunarheimila - frá sjónarhóli starfsmanns

Elínborg Angantýsdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Ég vil leggja áherslu á að við sinnum öllum grunnþörfum heimilisfólksins og einnig félagslegum þörfum, en æskilegt væri að við værum betur mönnuð og hefðum meiri tíma." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Miskunnarlausir blaðamenn

Óli Tynes skrifar um siðareglur blaðamanna: "Hjólabrettagengi Jónasar Kristjánssonar, á DV, er ekki mjög burðugt." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Ómerk ummæli

Jón Ásgeir Sigurðsson fjallar um nýlega grein sína og segir glappaskot að hafa gert útvarpsstjóra upp skoðanir: "Því lýsi ég því yfir að allt sem ég sagði um Pál í áðurnefndri grein er algjörlega helber þvættingur." Meira
11. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 254 orð | 1 mynd

Safnað fyrir nýjum flygli í tónlistarsalinn Hamra á Ísafirði

Frá Skúla S. Ólafssyni, formanni Tónlistarfélags Ísafjarðar: "TÓNLISTARLÍF á Ísafirði er auðugt. Um 300 nemendur stunda nám við Tónlistarskóla Ísafjarðar og er kóra- og hljómsveitarstarf í bænum að sama skapi líflegt og fjölbreytt." Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 389 orð

Um efnafólk!

HINN 31. október sl. var tekið viðtal við undirritaða í Kastljósi vegna aðbúnaðar móður minnar sem er alzheimersjúklingur á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Í sama þætti var jafnframt birt viðtal við annan aðstandanda vistmanns á Skjóli sem eins stóð á um. Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Ungt fólk á samleið með Samfylkingunni

Magnús Már Guðmundsson fjallar um menntamál: "Ungir jafnaðarmenn hafa frá upphafi lagt mikla áherslu á lýðræðismál." Meira
11. nóvember 2005 | Velvakandi | 300 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þokki eða óþokki? Nú er nýafstaðið prófkjör hjá einum stærsta stjórnmálaflokki landsins. Frambjóðendur í prófkjörinu voru nokkuð áberandi í þjóðmálaumræðunni dagana fyrir prófkjörið. Meira
11. nóvember 2005 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Þetta gengur ekki lengur

Guðmundur Gunnarsson gagnrýnir skort á hjúkrunarheimilum: "Við eigum að sjá sóma okkar í því að grípa til aðgerða strax og hefja uppbyggingu á viðunandi þjónustu og bættum kjörum aldraðra." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

AGNETE ÞORKELSSON

Móðir mín fæddist í Kaupmannahöfn 11. nóvember 1905. Hún lést í apríl 1999 eftir stutta legu, tæplega níræð. Hún var dóttir hjónanna Theobald Brinck Clausen efnaverkfræðings og verksmiðjueiganda og Dagmar Haurerslev. Hún var næstelst fimm systkina. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

FRIÐRIK SÆMUNDSSON

Friðrik Sæmundsson, múrarameistari á Selfossi, fæddist á Akranesi hinn 24. febrúar 1927. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þriðjudaginn 1. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

GESTUR BERGMANN MAGNÚSSON

Gestur Bergmann Magnússon fæddist í Fáskrúð á Hellissandi á Snæfellsnesi 9. júní 1928. Hann lést á Landspítala í Fossvogi miðvikudaginn 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson, f. 19. sept. 1890, d. 10. febr. 1969, og Ásta G. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 4725 orð | 1 mynd

GUÐNI JÓNSSON

Guðni Jónsson fæddist í Reykjavík 20. september 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jón Guðnason prófessor, f. 1927, d. 2002, og Sigrún Guðmundsdóttir kennari, f. 1930. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

HANNES BJÖRGVINSSON

Hannes Björgvinsson fæddist á Skriðu í Breiðdal 12. nóvember 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björgvin Magnússon bóndi á Skriðu, f. 18. apríl 1903, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

KRISTINN JÚLÍUSSON

Kristinn Júlíusson bóndi á Leirá fæddist í Skógum í Flókadal í Borgarfjarðarsýslu 27. febrúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Bjarnason bóndi á Leirá, f. 30. júní 1889, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HELGI JÓHANNESSON

Ólafur Helgi Jóhannesson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes G. Jóhannesson, hljóðfæraleikari og hljóðfærasmiður, f. á Húsavík 27.9. 1901, d. 17.4. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

ÞORFINNUR BJARNASON

Þorfinnur Bjarnason fæddist í Glaumbæ í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 5. maí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ sunnudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, f. 1883, d. 1967, og Ingibjörg Þorfinnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLUR ÁGÚST ÞORLÁKSSON

Þórhallur Ágúst Þorláksson fæddist á Akureyri 27. nóvember 1923. Hann lést á elliheimilinu Grund 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Friðrika Karlotta Friðriksdóttir, f. Akureyri 12. september 1902. d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 374 orð | 1 mynd

Hvíla sig á frystu síldinni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Síldveiðiskip Samherja eru komin til hafnar með fullfermi af síld til löndunar. Meira
11. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 151 orð

Japanir veiða meira af hrefnu

JAPANIR hafa nú haldið til veiða á hval í vísindaskyni í Suður-Íshafinu. Ætlunin er að taka 850 hrefnur sem er nærri tvöfalt meira en á síðasta ári, en jafnframt hyggjast þeir veiða 10 langreyðar. Meira
11. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 297 orð

Verðmætur vettvangur fyrir íslensk sjávarafurðafyrirtæki

Í Noregi er undirbúningi árleg sjávarútvegssýning, North Atlantic Seafood (NAS), sem hefur það meginhlutverk að styrkja ímynd og markaðsstöðu sjávarafurða sem eiga uppruna sinn í Norður-Atlantshafinu. Meira

Viðskipti

11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Alcan fær Íslensku gæðaverðlaunin

ALCAN á Íslandi hlaut í gær Íslensku gæðaverðlaunin 2005 en markmiðið með þeim er samkvæmt upplýsingum á vefsíðu verðlaunanna "að veita fyrirtækjum og stofnunum viðurkenningu fyrir raunverulegan stjórnunarárangur og jafnframt hvetja fyrirtæki til... Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Atorka hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 10,7 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 654 milljónir. Mest hækkun varð á bréfum Atorku , 1,8%, en mest lækkun varð á bréfum FL Group, 1,6%. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Áhugi á Tradedoubler

MIKILL áhugi var á hlutabréfum í sænska netfyrirtækinu Tradedoubler sem var skráð í sænsku kauphöllina á þriðjudag. Umframeftirspurn eftir bréfunum var sexföld, þ.e. óskað var eftir sex sinnum fleiri hlutum en voru á boðstólum. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Flugkerfi til Kóreu

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Flugkerfi hf. var með hagstæðasta tilboðið í flugumferðarstjórnarkerfi fyrir alþjóðaflugvöllinn á suður-kóresku eyjunni Jeju, en niðurstaða útboðsins var kynnt í gær. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Hagnaður til vandræða

FORSTJÓRAR Exxon Mobil, Shell BP, Chevron og ConocoPhillips voru kallaðir fyrir orkumálanefnd bandarísku öldungadeildarinnar á miðvikudag þar sem þeir þurftu að svara fyrir mikinn hagnað á þriðja ársfjórðungi. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Hlutafé FlyMe tífaldað

Eftir Guðmund Sverri Þór og Arnór Gísla Ólafsson STJÓRN sænska lágfargjaldaflugfélagsins FlyMe hefur ákveðið að leggja til við hlutahafafund að hlutafé félagsins verði tífaldað til þess að gera fyrirtækinu kleift að vaxa, innra og ytra. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Keflavíkurverktakar og Ris sameinast

VERKTAKAFYRIRTÆKIÐ Keflavíkurverktakar og byggingarfyrirtækið Ris eru að sameinast . Skrifað hefur verið undir samkomulag um samruna fyrirtækjanna með fyrirvara um niðurstöður úr áreiðanleikakönnunum. Meira
11. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Yfir 70 milljarða útlán ÍLS á árinu

NÝ útlán Íbúðalánasjóðs í október námu tæpum 6,3 milljörðum króna. Þar af voru tæplega 6 milljarðar almenn útlán sjóðsins og rúmlega 300 milljónir leiguíbúðalán. Frá þessu er greint í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs fyrir októbermánuð. Meira

Daglegt líf

11. nóvember 2005 | Daglegt líf | 487 orð | 2 myndir

Erfitt en skemmtilegt

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is "Þetta er mjög erfitt en skemmtilegt," segja þeir Ómar Yamak og Arnþór Egill Hlynsson, nemendur í 6. bekk í Salaskóla í Kópavogi, um leið og þeir setja legó-vélmenni í gang. Meira
11. nóvember 2005 | Daglegt líf | 815 orð | 3 myndir

Með mataráhugann í blóðinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Emilía Kajanapron Gíslason er fædd og uppalin á Taílandi en flutti til Íslands árið 1992. Meira
11. nóvember 2005 | Daglegt líf | 221 orð | 1 mynd

Spergilkál alla daga

Spergilkál og annað kál getur veitt forvörn gegn krabbameini, að því er nýjar rannsóknir benda til. Á vefnum forskning.no er vitnað í bandarískar og japanskar rannsóknir sem gefa áðurnefnt til kynna. Meira
11. nóvember 2005 | Daglegt líf | 768 orð | 1 mynd

Þríréttuð máltíð eða hamborgari og franskar

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Þær máltíðir sem skólabörn víðsvegar um heim fá í hádeginu eru mismunandi. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 11. nóvember, verður sextug Gerður...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 11. nóvember, verður sextug Gerður Benediktsdóttir, söngkona, sjúkranuddari og grasalæknir, Lækjarhvammi 12, Hafnarfirði. Hún er að heiman í... Meira
11. nóvember 2005 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrslitaleikurinn. Meira
11. nóvember 2005 | Fastir þættir | 447 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 7. nóvember hófst aðaltvímenningur félagsins með þátttöku 20 para. Spiluð eru tölvugefin spil og formið er barometer. Spiluð verður tvöföld umferð með fjórum spilum á milli para í hvorri umferð. Meira
11. nóvember 2005 | Dagbók | 524 orð | 1 mynd

Don Kíkóti höfðar enn til fólks

Hólmfríður Garðarsdóttir er doktor í suður-amerískum bókmenntum og lektor í spænsku við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
11. nóvember 2005 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Fjórar vinkonur söfnuðu alls 3.500 kr. fyrir Rauða krossinn...

Hlutavelta | Fjórar vinkonur söfnuðu alls 3.500 kr. fyrir Rauða krossinn með því að afhenda ágóðann af flöskum og dósum sem þær höfðu safnað meðal íbúa í Smárahverfi. Meira
11. nóvember 2005 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að...

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Rm. 15, 7. Meira
11. nóvember 2005 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Dc7 8. Bg5 e5 9. e3 Be7 10. Bd3 Be6 11. 0-0 0-0 12. Bh4 exd4 13. Bg3 Dd8 14. exd4 Bxc4 15. Bxc4 Rb6 16. Bb3 a5 17. He1 Dd7 18. Df3 Rbd5 19. Be5 Hfe8 20. h3 Bf8 21. g4 Rxc3 22. Meira
11. nóvember 2005 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Guðmundi Ólafssyni, lektor í hagfræði, varð það á í sjónvarpsviðtali á dögunum að segja að ólíklegt væri að lækkun á matarskatti myndi skila sér í vasa neytenda. Líklegra væri að verzlanir og heildsalar hækkuðu álagningu sem skattalækkuninni næmi. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2005 | Íþróttir | 206 orð

Birgir Leifur á tveimur höggum yfir pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir evrópsku mótaröðina á 74 höggum, eða tveimur höggum yfir pari gamla San Roque vallarsins á Spáni. Birgir Leifur er í 53.-73. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 62 orð

Brynjar Björn bestur hjá Reading

BRYNJAR Björn Gunnarsson hefur verið útnefndur leikmaður októbermánaðar hjá Reading en stuðningsmenn félagsins standa að valinu. Brynjar Björn fór mikinn með liði Reading í ensku 1. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 76 orð

Ellert til Hollands

ELLERT Jón Björnsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er þessa dagana til reynslu hjá hollenska 1. deildar liðinu Volendam. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Endasprettur Fjölnismanna

ÓTRÚLEGUR síðasti leikhluti í leik Fjölnis og ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik karla í gærkvöldi færði Fjölni sigur. Staðan eftir þrjá leikhluta var jöfn, 54:54 en Fjölnir gerði 44 stig í síðasta leikhluta gegn 20 stigum ÍR og vann 98:74. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 447 orð

Fannar er mættur á svæðið

ÞAÐ er greinilegt að landsliðsmiðherjinn Fannar Ólafsson hefur gríðarlega góð áhrif á KR-liðið í körfuknattleik karla en Fannar lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær gegn Haukum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 204 orð

Fýluferð Keflvíkinga

Eftir Jóhann G. Gunnarsson ÞAÐ hljómar undarlega að úrvalsdeildarleikur Hattar og Keflavíkur sem fram átti að fara í gær var flautaður af áður en hann byrjaði vegna slæmra vallaraðstæðna. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Guðjón Valur langmarkahæstur í Þýskalandi

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, Gummersbach, er langmarkahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Guðjón, sem hefur farið á kostum með toppliði deildarinnar, hefur skorað 95 mörk í 11 leikjum eða 8,6 mörk að meðaltali. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 225 orð

Gunnar Heiðar stjarna framtíðar hjá World Soccer

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem leikur með Halmstad í Svíþjóð, er einn af þremur framtíðarmönnum sem fjallað er sérstaklega um í nóvemberhefti hins virta knattspyrnutímarits World Soccer. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði tíu mörk þegar lið hennar, SK Aarhus ...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði tíu mörk þegar lið hennar, SK Aarhus , vann Taars/Ugilt , 30:22, í næstefstu deild danska handknattleiksins í fyrrakvöld. Greinilegt er að Hrafnhildur er að jafna sig á bólgum í báðum hásinum ef marka má þennan leik. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 60 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Áskorendakeppni Evrópu, 1. umferð, fyrri leikur: KA-heimili: KA - Mamuli Tbilisi 18.30 1. deild karla, DHL-deildin: Fylkishöll: Fylkir - Selfoss 19.15 Kaplakriki: FH - ÍR 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ - FSU 19. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 105 orð

Ísland mætir Hollandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hollendingum í vináttuleik ytra hinn 12. apríl og er leikurinn liður í undirbúningi fyrir leiki í undankeppni HM sem eru á dagskrá í maí og júní. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í þýska bikarnum

ÞAÐ verður Íslendingaslagur í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í lok þessa mánaðar. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

*JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska...

*JALIESKY Garcia , landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Göppingen gat ekki leikið með liði sínu gegn Lemgo í 1. deildinni í fyrrakvöld vegna meiðsla. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl íhugar sinn gang

JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður enska 1. deildar liðsins Leicester City, segir á heimasíðu félagsins að vel komi til greina að endurskoða afstöðu gagnvart íslenska landsliðinu en Jóhannes ákvað í maí á þessu ári að gefa ekki kost á sér landsliðið. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 797 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Þór 91:65 Íþróttahúsið Borgarnesi...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Þór 91:65 Íþróttahúsið Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland Express deildin, fimmtudaginn 10. nóvember 2005. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 142 orð

Liverpool leitar að fjárfestum

RICK Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, hefur síðustu dægrin verið í Bandaríkjunum þar sem hann ræddi við viðskiptajöfurinn Robert Kraft um að hann kæmi með peninga til félagsins. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Skylduverkefni en ekkert vanmat

KA-menn mæta í dag og á morgun liði Mamuli Tbilisi frá Georgíu í 32 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. Báðir leikirnir fara fram á Akureyri, sá fyrri í kvöld klukkan 18.30 og sá síðari á morgun klukkan 15.30. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 501 orð

Sterkir spilarar mættir til leiks

HIÐ árlega Iceland Express-mót í badminton hefst formlega í dag í TBR-húsinu. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 225 orð

Tæpt hjá Grindavík

Eftir Garðar P. Vignisson Grindvíkingar lentu í tómu basli á heimavelli sínum í gær er lið Snæfells úr Stykkishólmi mætti þar til leiks. Meira
11. nóvember 2005 | Íþróttir | 227 orð

Þriggja stiga sýning

Eftir Arnþór Gylfa Árnason SKALLAGRÍMSMENN sigruðu Þór Akureyri með yfirburðum 91:65 í íþróttahúsinu í Borgarnesi í gærkvöldi. Aðeins fyrstu 8 mínúturnar virtist ætla að verða spenna í þessum leik. Meira

Bílablað

11. nóvember 2005 | Bílablað | 227 orð

25 ár frá fæðingu quattro

Í TILEFNI þess að 25 ár eru liðin frá því Audi sendi frá sér fyrsta fólksbílinn með sítengdu aldrifi (quattro®) verður HEKLA með sýningu á quattro®-bílum frá Audi á morgun, laugardag, kl. 12-16. Á sýningunni verður m.a. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 254 orð | 3 myndir

408 hestafla Volvo XC70 AT

TVEIR sérstæðir Volvo-bílar voru kynntir í SEMA, stórri sýningu framleiðenda á eftirmarkaði sem haldin er í Las Vegas í Bandaríkjunum. Þar getur að líta ávöxt samstarfs Volvo í Bandaríkjunum og framleiðenda á eftirmarkaði. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 202 orð

45% Svía neikvæð í garð jeppa

STÖÐUGT fleiri Svíar eru neikvæðir í garð borgarjeppa. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 192 orð | 3 myndir

535 hestafla Passat R-GT

Volkswagen tók í fyrsta sinn þátt í SEMA-sýningunni í Las Vegas, en þar sýna framleiðendur aukahluta, bílaframleiðendur og margir aðrir nýjar framleiðsluvörur eða hugmyndir að framleiðsluvörum. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 194 orð

Askja opnar vöru- og vinnubílaverkstæði í Hafnarfirði

BÍLAUMBOÐIÐ Askja, sem er viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz, hefur opnað mjög vel búið vöru- og vinnubílaverkstæði við Skútahraun 2a í Hafnarfirði, við hliðina á nýju slökkvistöðinni í Hafnarfirði. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 1082 orð | 5 myndir

Á Focus ST á Paul Ricard

ÞAÐ er rík hefð hjá Ford fyrir smíði sportbíla og aflmikilla keppnisbíla. Menn þurfa ekki annað en að horfa til heimsmeistarakeppninnar í ralli þar sem Focus hefur látið að sér kveða. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 65 orð

Framleiðslu á Smart hætt

FRAMLEIÐSLU á smábílnum Smart Roadster hefur verið hætt. Einungis þrjú ár eru síðan fjöldaframleiðsla á Smart Roadster hófst. Ástæðan er sú að bíllinn seldist langt undir væntingum þannig að framleiðslan bar sig engan veginn. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 957 orð | 6 myndir

Frískleg hönnun í Peugeot 1007

Peugeout 1007 er bíll sem fólk á annað hvort eftir að dásama eða fordæma. Þeir sem dásama hann hafa úr mörgu að moða - nýstárleika, líflegri hönnun að innan, litagleði, miklu rými og auðvitað rafmagnsrennihurðunum. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 98 orð

Frumvarp um lækkun bensín- og olíugjalds

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um lækkun bensíngjalds og olíugjalds. Í greinargerð segir að með þessu frumvarpi sé lagt til að bensín- og olíulítrinn lækki tímabundið um 5 kr. Lögð er til 4 kr. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 670 orð | 4 myndir

Jeep - hvaðan kom heitið?

Um uppruna enska heitisins Jeep hefur farið mörgum sögum og lífseig þjóðsagan um að það hafi verið hljóðlíking af skammstöfuninni GP, sem Ford notaði yfir frumgerð sína af jeppum, og síðari tími hefur túlkað sem General Purpose. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 73 orð | 1 mynd

Kínajeppar og pallbílar til Evrópu

PALLBÍLAR og jeppar framleiddir í Kína verða innan tíðar til sölu í Evrópu. Framleiðandinn heitir Great Wall Automobile og bílarnir verða frumsýndir í Evrópu á bílasýningunni í Bologna í næsta mánuði. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 620 orð | 7 myndir

Ole Graversen hafði mikla yfirburði

Norðmaðurinn Ole Graversen hafði mikla yfirburði í torfæruakstri á þessu ári og var hann búinn að tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn í sérútbúna flokki Formula OffRoad fyrir lokaumferðina sem ekin var í Vormsund í Noregi í september. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 82 orð

Porsche lækkar í verði

ÞAÐ er hart barist í lúxusbílaflokknum og nýjasta útspilið er umtalsverð lækkun á Porsche frá Bílabúð Benna. Þar má nefna að Boxster lækkar úr 5.243.000 kr. í 4.790.000 kr. og hefur þá lækkað um tæpa eina milljón kr. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 975 orð | 7 myndir

Skóli í meðferð bíla og umgengni við náttúruna

Fjórir hópar erlendra blaðamanna heimsóttu Ísland á dögunum til að reyna Landrover Discovery 3 og kynnast íslenskum vetrar- og fjallaferðum. Fengu þeir fjölbreyttar útgáfur af veðri og færð. Jóhannes Tómasson slóst í för með einum hópnum og prófaði áhugaverðan bíl. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 220 orð | 1 mynd

Suzuki Stratosphere 1100

LÍKLEGT er að marga reki í rogastans þegar þeir berja Suzuki Stratosphere 1100 augum og segi að svona geti mótorhjól ekki verið. Það sama var uppi á teningnum þegar Suzuki kynnti 1100 Katana árið 1981 en núna er það hjól í hávegum haft meðal safnara. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Toyota þróar vetnislyftara

TOYOTA Industries Corporation (TICO) er fyrsti framleiðandi gaffallyftara sem hefur þróað, á eigin vegum, rafmagnslyftara með vetnisrafal og var fyrsti lyftarinn af þeirri gerð sýndur á CeMAT, umfangsmestu kaupstefnu veraldar fyrir flutningatæki, sem... Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Tveggja hólfa öryggispúði

HAFIN er kynning á nýjum Lexus IS250 sem væntanlegur er á markað hér á landi í byrjun næsta árs. Það merkilega við bílinn er að þetta verður fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn með tveggja hólfa öryggispúða. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 494 orð | 3 myndir

Um 100 vetnisbílar frá DC í notkun

ÍSLENDINGAR hafa ferðast með vetnisstrætisvögnum síðan 2003 og verið nokkurs konar tilraunadýr í allviðamikilli rannsókn og prófun. En landsmenn hafa ekki verið einir um þennan hreinláta ferðamáta. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 341 orð | 2 myndir

Volvo T6 Roadster á SEMA

SVÍINN Leif Tofvesson, sem áður starfaði í þeirri deild hönnunarmiðstöðvar Volvo í Gautaborg sem fékkst við þróun hugmyndabíla, er ábyrgur fyrir einum furðulegasta Volvo hugmyndabíl sem sögur fara af. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 273 orð | 4 myndir

Þýskir áberandi í Gullna stýrinu

GULLNA stýrið er ein eftirsóttustu verðlaun sem bílaframleiðendum standa til boða ár hvert. Þau vilja þó stundum endurspegla þýskan veruleika og ásókn í eigin framleiðslu, enda eru það jafnt lesendur Bild am Sonntag og dómnefnd sem velja bílana. Meira
11. nóvember 2005 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Öryggispúðar geta verið hættulegir

STÓR hluti af bílaflota landsmanna er með öryggispúða í stýrinu sem flestir vilja að verði þar til endaloka bílsins án þess að springa út. Færri vita hins vegar að viss hætta er til staðar einmitt vegna öryggispúðans. Meira

Annað

11. nóvember 2005 | Prófkjör | 172 orð

Raunverulega opið prófkjör

Páll V. Daníelsson mælir með Jóhannesi Valdemarssyni í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi.: "VIÐ Sjálfstæðismenn í Kópavogi höfum áhuga á málefnum Framsóknarflokksins í bænum, enda hefur hann verið samstarfsflokkur okkar um langt skeið." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.