Greinar þriðjudaginn 15. nóvember 2005

Fréttir

15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

87 heilabilaðir á stofnunum

ALLS 87 heilabilaðir einstaklingar yngri en 67 ára eru vistaðir á öldrunarstofnunum landsins, að því er fram kom í svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

98 milljónir til forsetaembættisins

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis leggur til að 33 breytingar verði gerðar á frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2005, en verði þær samþykktar aukast útgjöld ríkissjóðs á þessu ári um rúma 3,2 milljarða. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Aukin framlög til kvikmyndagerðar

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að vilji sé til þess hjá stjórnvöldum að auka framlög til kvikmyndagerðar. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð

Áhyggjur af opinberum háskólum

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar hafa áhyggjur af stöðu opinberu háskólanna. Kom það fram í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær. Björgvin G. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Álver

Sigurjón Valdimar Jónsson tróð upp á hagyrðingakvöldi fyrir austan: Guð hvað er ég að gera hér, grænn í framan og stamandi, því Austfirðirnir eru mér algjörlega framandi. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

Áætlun gerir ráð fyrir lækkun skulda

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Bjartsýnir á að samkomulag náist

FORYSTUMENN verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda eru bjartsýnir á að niðurstaða náist í forsendunefnd fyrir miðnætti í kvöld og reikna báðir með að ríkisstjórnin þurfi að koma að málinu. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í Kattholti

ÞESSIR líflegu óskilakettir brugðu á leik í Kattholti í gær en um 120 óskilakettir fá nú húsaskjól þar. Í nýrri samþykkt Umhverfisstofu um kattahald í Reykjavík er eigendum gert skylt að örmerkja ketti sína svo fækka megi óskilaköttum í borginni. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð

Byggja heimili fyrir börn á Indlandi

ACTAVIS hefur ákveðið að styrkja byggingu heimilis fyrir 50 foreldralaus börn á Indlandi um eina milljón króna en börnin misstu flest foreldra sína í flóðbylgjunni fyrir tæpu ári. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Draumabíllinn á mbl.is

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is NÝR bílavefur mbl.is var opnaður á Hótel Nordica í gær þar sem haldið var upp á 35 ára afmæli Bílgreinasambandsins. Ingvar Hjálmarsson, vefstjóri mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir uppreisnina í Andijan

Tashkent. AFP. | Fimmtán menn sem harðlínustjórnin í Mið-Asíuríkinu Úsbekistan hafði sakað um að ráðgera íslamska byltingu í landinu voru í gær dæmdir til langrar fangelsisvistar. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ekki auglýst eftir verktökum

NÁNAST allir dagskrárgerðarmenn í Sjónvarpinu hafa starfað sem verktakar frá árinu 1997, en þeir sem hafa verið ráðnir sem launþegar án undangenginnar auglýsingar eru Eva María Jónsdóttir, Eyrún Magnúsdóttir, Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur... Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Falskt öryggi tekið fram yfir frelsi?

EFTIRLITSMYNDAVÉLUM hefur verið komið fyrir ótrúlega víða hér á landi og fáir hreyfa andmælum. Ef eitthvað er ber á fordómum í garð þeirra sem eru gagnrýnir og tortryggja eftirlitið. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fékk í sig 11 þúsund volt

STARFSMAÐUR Rarik slasaðist alvarlega í vinnuslysi í Blöndudal í gær þegar hann fékk 11 þúsund volta straum í sig er hann greip um háspennulínu sem hann var að vinna við. Rafmagnið leiddi út um fót mannsins og hlaut hann þar 2.-3. stigs bruna. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Féll af hestbaki og hryggbrotnaði

KARLMAÐUR hryggbrotnaði og hlaut ennfremur kjálkabrot er hann datt af hestbaki á Hólum í Hjaltadal í gær. Slysið varð laust eftir hádegið að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki og var maðurinn með reiðhjálm á höfði. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Fíknin er óháð andlegum gjörvuleika

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fjárhagsaðstoð | Á fundi félagsmálaráðs var lagt fram yfirlit yfir...

Fjárhagsaðstoð | Á fundi félagsmálaráðs var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 10 mánuði ársins. Veitt aðstoð nemur 38,8 milljónum króna, sem er 11,4% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gat ekki stytt upp rétt á meðan?

ÞAÐ er ákjósanlegt að geta gengið heim úr skólanum í sólskini, hita og logni. Ekki verður þó á allt kosið eins og þessir nemar fengu að reyna á eigin skinni. Þeir voru þó þokkalega vel búnir að því undanskildu að höfuðfötin vantaði á flesta. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Gera þarf tafarlausar úrbætur í Hátúni 10

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÞJÓNUSTA við öryrkja sem búa í húseigninni við Hátún 10 er langt frá því að vera fullnægjandi og úr þessu þarf að bæta strax. Þetta segir Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Gæsluvarðhald vegna morðs í Grikklandi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur féllst í gær á kröfu ríkislögreglustjóra um að Albani, sem lögregluyfirvöld á Grikklandi hafa farið fram á að verði framseldur til Grikklands vegna morðs sem hann framdi þar í landi, sæti þriggja vikna gæsluvarðhaldi. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1844 orð | 2 myndir

Hágæðaskóli sem skortir fjármagn

Háskóli Íslands stendur vel í samanburði við aðra evrópska háskóla hvað varðar kennslu og rannsóknir. Hann stendur þeim flestum þó langt að baki fjárhagslega. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Hlýjum veðurfarskafla lokið?

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Borgarísjakar og hafís ólík fyrirbæri Stórir borgarísjakar hafa sést við landið síðastliðin ár. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Iceland Express býður jólapakka á 19.900 krónur

ICELAND Express hyggst bjóða jólapakka, flugsæti til allra átta áfangastaða sinna, og hefst salan síðar í vikunni. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, segir fargjaldið vera 19.900 óháð stað og að meðtöldum sköttum. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Innsýn í atvinnulíf

Neskaupstaður | Nemendur í 10. bekk Nesskóla í Neskaupstað hafa í áratugi farið í starfskynningu til flestra fyrirtækja í bæjarfélaginu á hverjum miðvikudegi yfir vetrartímann. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Íslandsganga Steingríms á myndakvöldi FÍ

NÆSTA myndakvöld Ferðafélags Íslands verður miðvikudaginn 16. nóvember. Þá sýnir Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður myndir og segir frá ferð sinni í sumar yfir Ísland. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Íslenskar landbúnaðarvörur náttúruvænar

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir það ekki endilega áhyggjuefni þó þróunin í lífrænni ræktun hér á landi sé hægari en í nágrannalöndum okkar, enda íslenskar landbúnaðarvörur framleiddar á náttúruvænan hátt með aðferðum sem eigi margt skylt með... Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Kettir í borginni fá 15 stafa númer

MERKJA skal ketti með varanlegu örmerki og hálsól samkvæmt nýrri samþykkt um kattahald í Reykjavík. Örmerki er lítill kubbur sem dýralæknir kemur fyrir undir húð í herðakambi kattar og geymir 15 stafa númer. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 309 orð

Kjarnakljúfur skotmark hryðjuverkamanna?

Sydney. AFP. | Vera kann að hryðjuverkamenn sem handteknir voru í Ástralíu í liðinni viku hafi m.a. lagt á ráðin um árás á kjarnorkuver í Sydney-borg. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Krefjast dómsúrskurðar um hæfi ráðherra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Laufabrauðsgerð á hótelinu

Húsavík | Ómur af jólatónlist barst úr sal Fosshótels á Húsavík. Þetta þótti með fyrra fallinu og var því kannað hverju það sætti. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Lán í óláni að missa vélaraflið ekki 45 mínútum síðar

ÖXULLINN í bát Davíðs Kjartanssonar brotnaði þegar báturinn var staddur um 10 sjómílur norður af Horni á sunnudagskvöld og þar með varð báturinn vélarvana. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Láta ekkert stöðva sig við vísindastörfin

Öræfi | "Mér finnst athyglisvert að þótt þeir bræður séu komnir á þennan aldur, láta þeir ekkert stöðva sig við mælingarnar. Vísindin eru svo mikilvæg," segir Ragnar Frank Kristjánsson, þjóðgarðsvörður í Skaftafelli. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lést eftir fall af kerskála í Straumsvík

KARLMAÐUR um fertugt lést eftir að hann féll um 16 metra af þaki kerskála álversins í Straumsvík síðdegis í gær. Maðurinn var starfsmaður verktakafyrirtækis sem vann að því að endurnýja þakklæðningu á kerskálanum. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Lífeyrissjóðirnir hækka ekki vexti

LÍFEYRISSJÓÐIRNIR í landinu hafa ekki tekið neina ákvörðun um að hækka vexti á lánum til einstaklinga, en flestir þeirra bjóða 4,15% fasta vexti á lánum sínum. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Líftækni | Ragnar Aðalsteinsson flytur fyrirlestur um réttarreglur á...

Líftækni | Ragnar Aðalsteinsson flytur fyrirlestur um réttarreglur á réttarsviðum sem tengjast líftækni og varpar fram spurningum um lögfræðileg og siðferðileg álitaefni á þessu sviði. Hann verður í stofu L203 á Sólborg og hefst kl. 12 í dag,... Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Margir á skíðum og brettum í Hlíðarfjalli

MJÖG góð aðsókn hefur verið að skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli en þar hefur verið opið í þrjá daga að undanförnu. Fjöldi fólks, víðs vegar af landinu, var þar á skíðum og snjóbrettum í fallegu veðri sl. laugardag en lokað var á sunnudag vegna veðurs. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Mikið gróðursett af rússalerki í haust

Egilsstaðir | Í haust fóru yfir 161 þúsund plöntur frá gróðrarstöðvunum Barra og Sólskógum á Fljótsdalshéraði til gróðursetningar. 93 þúsund plöntur voru gróðursettar á svæði Héraðsskóga og tæp 69 þúsund á svæði Austurlandsskóga. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Mikið úrhelli veldur usla í Noregi

BYGGINGAVERKAMAÐUR beið bana í skriðu sem féll á nýbyggingu í úthverfi Bergen í gær eftir eitt mesta úrhelli í manna minnum í Noregi. Sex félögum hans var bjargað úr húsinu sem sópaðist af grunninum eins og sjá má á myndinni. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Mikil afföll urðu á rjúpuungum í sumar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SVO virðist sem í sumar hafi allt að fjórðungi rjúpuunga ekki komist á legg á Norður- og Austurlandi og hugsanlega einnig á Vesturlandi. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 82 orð

Moon Unit furðulegasta nafnið

London. AFP. | Moon Unit, dóttir bandaríska söngvarans og lagahöfundarins Franks Zappa, er efst á lista yfir furðuleg nöfn, sem frægt fólk hefur gefið börnum sínum, samkvæmt könnun sem birt var í gær. Dweezil, sonur Zappa, er í sjöunda sæti. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Myrkraverk á Austurlandi

Egilsstaðir | Undanfarin ár hafa Austfirðingar tekið sig saman og efnt til Daga myrkurs í lok nóvembermánaðar. Í ár verða þeir haldnir í fimmta sinn frá fimmtudeginum 17. nóvember til sunnudagsins 20. nóvember nk. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Neyðarlög framlengd í Frakklandi

París. AFP. | Franska ríkisstjórnin ákvað í gær að fara þess á leit við þing landsins að gildistími neyðarlaga vegna óeirða í fátækrahverfum stórborga verði framlengdur um þrjá mánuði. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Notkun vímuefna meðal framhaldsskólanema

LÝÐHEILSUSTÖÐ og Rannsóknir & greining boða til sameiginlegs kynningarfundar þar sem verða kynntar niðurstöður kannana á notkun tóbaks, áfengis og annarra vímuefna meðal framhaldsskólanema. Kynntar verða helstu breytingar sem verða á venjum nemenda 10. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ól barnið á miðri leið

BARNSHAFANDI kona á leið á fæðingardeild Landspítalans í fyrrinótt ól barn sitt á miðri leið áður en tókst að ná á spítalann. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Pólverjar dansa Polonez

Ólafsvík | Pólverjar í Snæfellsbæ héldu upp á þjóðhátíðardag Pólverja með hátíð í félagsheimilinu Klifi á laugardag. Um hundrað Pólverjar eru búsettir í Snæfellsbæ. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Pósthús eða verslun og íbúðir við Miðstræti?

Vestmannaeyjar | Fyrirtæki sem hyggst byggja íbúðar- og verslunarhúsnæði hefur sótt um lóðina Miðstræti 20 til 24 í Vestmannaeyjum. Unnið er að deiliskipulagningu svæðisins en áður hefur Íslandspóstur sótt um lóðina fyrir pósthús. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

"Ótrúleg heppni að finna bílinn"

"LÍKLEGA hafa þjófarnir keyrt bílinn um þúsund kílómetra en samt er hann í toppstandi að því undanskildu að það hafði sprungið á honum. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1489 orð | 2 myndir

"Vissi ekki að ég gæti skrifað bók"

Fjallaklifrarinn Joe Simpson og höfundur bókarinnar Touching the Void segist í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson hafa verið lengi að átta sig á vinsældum sögunnar um eitt frægasta fjallgönguslys seinni tíma þegar hann bjargaðist á ótrúlegan hátt í Andesfjöllunum árið 1985. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 917 orð | 2 myndir

Ráðherra segir að varnarsamningurinn verði efndur

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GEIR H. Haarde utanríkisráðherra segist ekki vita annað en að Bandaríkjastjórn hafi fullan hug á að efna varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna; útfærsluna eigi hins vegar eftir að finna. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Samfelldur hlýr veðurfarskafli á enda

NÆR samfelldur hlýr veðurfarskafli, sem hófst síðla vetrar 2002 og stóð til loka síðasta vetrar, virðist greinilega vera á enda, segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Samfylkingin er ekki einn flokka á miðjunni

FYRIRSJÁANLEG sókn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks inn á miðjuna í íslenskum stjórnmálum gæti allt eins styrkt Frjálslynda flokkinn eins og tekið frá honum fylgi að mati Guðjóns A. Kristjánssonar, formanns Frjálslynda flokksins. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Segja al-Duri enn á lífi

Dur í Írak. AFP. | Bandarískir og íraskir hermenn hafa hert leit að Izzat Ibrahim al-Duri, nánasta samstarfsmanni Saddams Husseins, fyrrum forseta. Fregn þess efnis að al-Duri væri allur hefur verið borin til baka. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Skera þarf 2.000 minkalæður vegna blóðsjúkdóms

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is BLÓÐSJÚKDÓMUR sem eingöngu leggst á mink hefur komið upp á tveimur loðdýrabúum í Skagafirði og verður að skera niður öll dýr á búunum af þeim sökum, um 2. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Skriða reif með sér hús í úthverfi Bergen

EITT mesta úrhelli í manna minnum á vesturströnd Noregs olli fjölda aurskriða í gær og féll meðal annars 300-400 metra breið skriða á nýbyggingu í Åsane, úthverfi Bergen þar sem sjö menn voru við vinnu. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Snjóþungt í Bárðardal

Bárðardalur | Tíðarfarið í Suður-Þingeyjarsýslu hefur verið erfitt í haust og mikil úrkoma. Upp úr 20. september byrjaði að snjóa í Bárðardal og þar hefur lítið þiðnað síðan og alltaf bætt á. Þar hafa verið jarðbönn og allur búpeningur á gjöf. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Spangólað í víðáttuna

Vopnafjörður | Frítt var yfir láð og lög í Vopnafirði á dögunum þegar fréttaritari blaðsins, Jón Sigurðarson, gekk til rjúpna á Hellisheiði ásamt hundi sínum Hectori. Böðvarsdalur blasir við og lengra má sjá Hágangana. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð

Stálu varningi frá ungum ÍR-ingum

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð

Stefnt að því að fimmfalda fjölda doktorsnema

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð

Stjórnarsáttmáli samþykktur

Berlín. AFP. | Flokksþing tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna í Þýskalandi samþykktu stjórnarsáttmála þeirra með miklum meirihluta atkvæða í gær. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Stjórn ÍB ákveður vextina

"ÞAÐ er stjórnar Íbúðalánasjóðs að taka ákvörðun um vaxtakjörin," sagði Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, aðspurður hvort til stæði að hækka vexti ÍB í kjölfar þess að Landsbankinn hækkaði vexti á íbúðalánum á föstudaginn var. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Suðurlandsvegur verði tvöfaldaður

Suðurland | Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi samþykkti að skora á þingmenn kjördæmisins og forystu flokksins að koma frekari endurbótum á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Selfoss, inn á samgönguáætlun. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Svipuð kjör miðað við hækkun eldsneytisverðs

KJÖRIN á jólapökkum Icelandair nú eru svipuð og á síðasta ári ef tekið er mið af verðhækkunum á eldsneyti á árinu, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 468 orð

Umferðin í bænum ekki vandamál

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Um ljóð Jónasar | Atli Heimir Sveinsson tónskáld flytur fyrirlestur um...

Um ljóð Jónasar | Atli Heimir Sveinsson tónskáld flytur fyrirlestur um ljóðskáldið Jónas Hallgrímsson á Amtsbókasafninu á Akureyri á Degi íslenskrar tungu, á morgun, 16. nóvember kl. 17.15. Ræðir hann m.a. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Uppgreiðslugjald myndi lækka vaxtaálag ÍB

TÆPAST er svigrúm til þess að lækka vaxtaálag Íbúðalánasjóðs frá því sem nú er, en væri tekið upp uppgreiðslugjald á lánum sjóðsins mætti lækka vaxtaálagið í um 0,25 prósentustig fyrir þá sem það myndu kjósa. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Skipulagsmál á Akureyri hafa verið til umfjöllunar á síðum Morgunblaðsins að undanförnu og sýnist sitt hverjum í þeim efnum eins og vera ber. Bæjaryfirvöld hafa slegið lagningu Dalsbrautar af og framkvæmdir við Miðhúsabraut eru ekki hafnar. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Vefmiðlun færir ekki vefþjóna sína

VEFMIÐLUN ehf., sem rekur nokkur af stærri vefsvæðum landsins, hefur ákveðið að halda áfram öllum netþjónum sínum hérlendis, þrátt fyrir flótta tæknifyrirtækja með netþjóna sína til útlanda að undanförnu. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Viðtal ekki sýnt vegna tæknilegra örðugleika

EKKI varð af útsendingu viðtals við athafnamanninn Jón Ólafsson sem sýna átti í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi í tilefni af útkomu viðtalsbókar við Jón. Meira
15. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 26 orð

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag og hefst með umræðu utan...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag og hefst með umræðu utan dagskrár um stöðu jafnréttismála. Að því búnu verða atkvæðagreiðslur og umræður um einstök... Meira
15. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 191 orð

Þýskur hermaður drepinn í Kabúl

Kabúl. AFP. | Þrír óbreyttir borgarar og þýskur hermaður týndu lífi í sprengjutilræðum í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Þjóðverjinn, sem sinnti friðargæslu, var ásamt fleirum í bifreið, sem tilheyrir alþjóðlega öryggisliðinu í Afganistan, (ISAF). Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2005 | Staksteinar | 278 orð

Frelsið og Frjálshyggjufélagið

Í Morgunblaðinu í gær birtist ályktun frá Frjálshyggjufélaginu vegna ummæla Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um frjálshyggjuna á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sl. laugardag. Meira
15. nóvember 2005 | Leiðarar | 529 orð

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga

Í samtali við Morgunblaðið sl. Meira
15. nóvember 2005 | Leiðarar | 467 orð

Lífrænar afurðir

Ræktun á lífrænum afurðum eykst jafnt og þétt hér á landi. Um síðustu áramót voru 25 bændur eða býli með vottun. Meira

Menning

15. nóvember 2005 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

8.000 manns hafa séð rússnesku sýningarnar

RÍFLEGA 8.000 gestir hafa sótt sýningarnar Tími Romanov-ættarinnar í Rússlandi og Rússneskir íkonar á Íslandi, sem opnaðar voru 15. Meira
15. nóvember 2005 | Myndlist | 290 orð | 1 mynd

Á nýjum gömlum slóðum

Opið á verslunartíma. Sýningu lýkur 24. nóvember. Meira
15. nóvember 2005 | Leiklist | 121 orð | 1 mynd

Ásgerður fer með hlutverk Carmen

CARMEN - leikrit með söngvum, eftir sögu Mérimée og með tónlist eftir Bizet - verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Æfingar á verkinu hófust í gærmorgun. Ásgerður Júníusdóttir leikur Carmen og Sveinn Geirsson elskhugann og vonbiðilinn Jósep. Meira
15. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Á trufluðu hóteli

UNGFRÚ Ísland, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, er nú loksins komin til Kína þar sem keppnin um fegurstu konu heims fer fram í ár. Tæpar fjórar vikur eru í að keppnin hefjist en hún fer fram í bænum Sanya sem stendur á eyjunni Hainan úti fyrir Hong Kong. Meira
15. nóvember 2005 | Bókmenntir | 217 orð

Dagskrá í minningu Grunnavíkur-Jóns

Á UNDANFÖRNUM mánuðum hefur þess verið minnst að liðin eru 300 ár frá fæðingu fornfræðingsins Jóns Ólafssonar, sem kenndi sig við Grunnavík. Nú á degi íslenskrar tungu, miðvikudaginn 16. nóvember, verður dagskrá í hans nafni, Fræðimaðurinn Jón Ólafsson. Meira
15. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 727 orð | 2 myndir

Dagur og Nótt bjarga kvöldinu

Fákeppnin hefur löngum sett mark sitt á Edduna, hin árlegu verðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Hún hefur smám saman lagað sig að aðstæðunum með tiltækum ráðum, m.a. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Deltablús á síðasta snúningi

David Honeyboy Edwards söngur og gítar, Michael Frank munnharpa. 12.11.2005 Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 301 orð | 1 mynd

Djassistinn Arne Forchhammer látinn

DANSKI djasspíanistinn Arne Forchhammer lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn sl. laugardag, 71 árs að aldri. Hann var bundinn Íslandi sterkum böndum, kona hans átti íslenska móður, og allt frá hann var unglingur kom hann til Íslands. Meira
15. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...dómaradrama

ÞÆTTIRNIR Judging Amy á Skjá einum hafa notið nokkurra vinsælda hérlendis. Eitt er víst, það skortir aldrei drama í líf dómarans Amy Gray og hennar... Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 1510 orð | 1 mynd

Draumsýn anarkistans

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HANN kallar sig einfaldlega Þóri en heitir fullu nafni Þórir Georg Jónsson og er frá Húsavík. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 802 orð | 2 myndir

Draumurinn að Vesturbærinn eignaðist listahátíð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ styttist í aðventuna, þegar músík hljómar úr hverju skúmaskoti alla daga. Meira
15. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Refapategund í útrýmingarhættu hefur verið nefnd eftir gamanleikaranum John Cleese . Meira
15. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Angelina Jolie hefur verið beðin um að verða næsta Bond-stúlka. Jolie hefur hinsvegar farið fram á það að næsta Bond-stúlka verði hörkutól en engin veimiltíta. Meira
15. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Heimsmetið í höfn

SÍÐASTLIÐINN laugardag komu tæplega 500 manns saman í Smáralindinni og settu heimsmet með jójó að vopni. Meira
15. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Hvernig virka hlutirnir?

ÉG hef alltaf verið forvitinn um hvernig hlutirnir virka. Það er svo margt sem við notum dagsdaglega en erfitt er að átta sig á hvernig það virkar. Það var því mikil himnasending þegar ég uppgötvaði vefsíðuna howstuffworks.com. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 107 orð

Íslensk sönglög í Söngskólanum

NEMENDUR Ljóða- og aríudeildar Söngskólans í Reykjavík koma saman í kvöld kl. 20 og syngja íslensk sönglög í tilefni Dags íslenskrar tungu á morgun. Meira
15. nóvember 2005 | Myndlist | 44 orð

LEIÐRÉTT

Sýningu Einars lýkur um næstu helgi Röng dagsetning var á lokum sýningar Einars Hákonarsonar listmálara í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi í upplýsingadálki um myndlistarsýningar í Lesbók Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Myndbönd á netinu

TÓNLIST.IS tekur í gagnið nýja þjónustu fyrir áskrifendur í dag sem gerir fólki kleift að horfa á myndbönd og tónleika með því að búa til eigin dagskrá, þegar því hentar. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 210 orð | 2 myndir

Myndlist í tengslum við tónlist

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík mun standa fyrir helgarnámskeiðum tvær síðustu helgarnar í nóvember fyrir ungt fólk, þar sem myndlistin er tekin fyrir í tengslum við tónlist. Meira
15. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Sandmaðurinn afhjúpaður

FYRSTA myndin af Thomas Haden Church í hlutverki Sandmannsins eða Flint Marko í þriðju myndinni um Kóngulóarmanninn hefur nú komið fyrir sjónir almennings. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Seiðkonur í Laugarborg

Flytjendur: Bryndís Halla Gylfadóttir á selló og Edda Erlendsdóttir á píanó. Efnisskrá: Ævintýri "Pohadska"- Leo Janacek. Sónata f. selló og píanó nr. 2 op 26 eftir George Enescu. Sónata f. selló og píanó op 4 eftir Zoltan Kodaly. Meira
15. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Slakað á í Bláa lóninu

ÞAÐ er ekkert nýtt að erlendar stjörnur vilji slappa af í Bláa lóninu og því kemur ekki á óvart að Quentin Tarantino og Eli Roth hafi farið ásamt föruneyti í heilsulindina á sunnudagskvöld. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Vina Indlands í Salnum

ÁRLEGIR styrktartónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld kl. 20. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 63 orð | 3 myndir

Tónlist á Unglist

SÍÐASTA atriðið á Unglist, listahátíð unga fólksins, voru tónleikar í Tjarnarbíói síðastliðið laugardagskvöld. Fjöldi ungra tónlistarmanna steig þar á svið og skemmtu viðstöddum. Meira
15. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Undirheimar Reykjavíkur

Í HEIMILDAMYNDINNI Skuggabörn eftir Þórhall Gunnarsson og Lýð Árnason er fylgst með rithöfundinum Reyni Traustasyni sem undanfarin tvö ár hefur rannsakað undirheima Reykjavíkur. Meira
15. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Unginn hreiðrar um sig á toppnum

TEIKNIMYNDIN um Unga litla ( Chicken Little ) hefur hreiðrað um sig á toppi bandaríska bíólistans en myndin var aðsóknarmesta myndin þar vestra aðra vikuna í röð. Meira
15. nóvember 2005 | Tónlist | 45 orð | 2 myndir

Úlfar Ingi og Bach á háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM á morgun flytja Kolbeinn Bjarnason, flauta, Guðrún Óskarsdóttir, semball, og Úlfar Ingi Haraldsson, hljóðstjórn verk eftir Úlfar Inga Haraldsson og Johann Sebastian Bach. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Aðgangseyrir er 1000 kr. Meira

Umræðan

15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Af bólfimi Íslendinga í alþjóðlegu ljósi

Helgi Gunnlaugsson fjallar um netmælingar á bólfimi: "Hver er tilgangur fyrirtækja sem stunda netmælingar af þessu tagi? Hér er fyrst og fremst um auglýsingamennsku að ræða." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Af tekjustofnum sveitarfélaga

Gunnar Svavarsson fjallar um sveitarstjórnarmál: "...taka þarf upp frekari beinar tekjutengingar atvinnulífs og sveitarfélaga með því að ákveðið hlutfall af tekjusköttum lögaðila renni beint til sveitarfélaganna..." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Allt í kaldakoli á evrusvæðinu

Hjörtur J. Guðmundsson svarar grein formanns Evrópusamtakanna um málefni Evrópusambandsins: "Í ljósi þessa alls er því varla að furða að mikill meirihluti Íslendinga sé á móti því að skipta íslenzku krónunni út fyrir evruna og hafi verið nú um árabil samkvæmt skoðanakönnunum." Meira
15. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Áskorun til smábátaeigenda og útgerðarmanna

Frá Hans B. Högnasyni: "Í TILEFNI umræðna og blaðaskrifa í fjölmiðlum að undanförnu, skorum við smábátasjómenn á ykkur útgerðarmenn og smábátaeigendur að ganga til samningaborðs við okkur og gera við okkur kjarasamning." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Erfðabreytt matvæli: Líftækni á rangri braut

Jóhannes Gunnarsson svarar Birni Sigurbjörnssyni: "Vísbendingum um neikvæð áhrif erfðabreyttra matvæla á umhverfi og heilsufar fjölgar stöðugt." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Forsetinn og fíkniefnin

Gudmundur Sigurfreyr Jónasson fjallar um fíkniefnavanda: "Auðvitað ber að fagna samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar en forvarnarstarf verður aðeins skilvirkt ef það miðlar réttum og óvilhöllum upplýsingum..." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hundavakning

Eftir Árna Þór Helgason: "Stórlega er vanmetið hvað hundar eru heppilegir sem félagar eldra fólks, eða til dæmis sem hluti endurhæfingar gagnvart sjúkum börnum." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Opið bréf til gamalla Verzlinga

Árni Hermannsson fjallar um breytingar á námi til stúdentsprófs: "Þá er rétt að benda ykkur á að þessar breytingar Þorgerðar Katrínar gera það að verkum að yfirstjórn skólans verður erfiðara að veita nemendum ívilnanir vegna félagslífs." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

"Sagnfræði"

Sverrir Hermannsson fjallar um sjávarútvegsmál: "Á Íslandi virðist auðvaldinu leyfast að hafa alla króka í frammi eins og nú er komið högum undir ráðstjórn." Meira
15. nóvember 2005 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Trú, mennt og samfélag

Hulda Guðmundsdóttir fjallar um trúmál og kennslu: "Vel fram sett samfélags- og trúarbragðafræðsla í skólum er því mikilvægur þáttur í forvörnum gegn fordómum og stuðlar að samfélagskennd." Meira
15. nóvember 2005 | Velvakandi | 269 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Breiðband, Síminn, hvers eigum við frumnotendurnir að gjalda? ÉG hef gegnum tugi ára verið viðskiptavinur þessa fyrirtækis og verið með fyrstu mönnum sem hafa tekið þátt í þeim nýjungum og framþróun sem þar hefur orðið, t.d. NMT, GSM, simnet. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2005 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

GRETTIR BJÖRNSSON

Grettir Björnsson harmonikuleikari fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. maí 1931. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 20. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2710 orð | 1 mynd

KARL P. MAACK

Karl P. Maack fæddist við Nýlendugötuna í Reykjavík 15. febrúar 1918. Hann andaðist aðfaranótt 5. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Pjetur Andreas Maack skipstjóri, f. 11.11. 1892, d. 11.1. 1944, fórst með b.v. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2005 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

SÓLVEIG BENEDIKTSDÓTTIR

Sólveig Benediktsdóttir fæddist á Erpsstöðum í Miðdölum 20. júní 1914 og andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 7. nóvember síðastliðinn, 91 árs að aldri. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt Snorrason, f. 6.4. 1878, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 724 orð | 1 mynd

Núverandi gengi algjörlega óbærilegt

"SJÁVARÚTVEGURINN býr nú við afleit rekstrarskilyrði vegna þess að gengi krónunnar er alltof hátt. Sama gildir auðvitað um önnur íslensk fyrirtæki sem fá tekjur sínar í erlendri mynt eða keppa við innfluttar vörur. Meira

Viðskipti

15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Afbragðs uppgjör hjá Actavis

HAGNAÐUR af rekstri Actavis Group á fyrstu níu mánuðum ársins nam um 45,6 milljónum evra, ríflega 3,3 milljörðum króna, samanborið við 46,1 milljón evra á sama tímabili í fyrra. Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Gott uppgjör Wal-Mart

WAL-Mart, stærsti smásali í heimi, birti í gær uppgjör sitt fyrir 3. ársfjórðung. Hagnaður félagsins jókst um 3,8% milli ára og var 2,4 milljarðar dollara (um 150 milljarðar króna) eða 57 sent á hlut. Tekjur á 3. Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Kaupum Landsbankans á Kepler lokið

KAUPUM Landsbankans á evrópska verðbréfafyrirtækinu Kepler Equities er nú formlega lokið, en þau voru meðal annars háð skilyrðum um samþykki eftirlitsaðila í Frakklandi, Sviss og á Íslandi. Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 244 orð

OMX kaupir Libra

TM Software hefur selt rekstur dótturfélags síns, Libra ehf., til OMX Technology í Svíþjóð en móðurfélag þess, OMX, rekur kauphallirnar í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Helsinki, Tallinn, Riga og Vilnius. Samningur um söluna tekur gildi hinn 1. Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Segist hafa 60 milljarða fjárfestingargetu

FJÁRFESTING Fons eignarhaldsfélags, sem er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, í sænska lággjaldaflugfélaginu Fly Me hefur vakið mikla athygli í Svíþjóð en Fly Me hefur ekki verið hátt skrifað meðal sérfræðinga að undanförnu og... Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Tilboðið framlengt

SUÐUR-Afríska tryggingafélagið Old Mutual hefur ákveðið að framlengja tilboð sitt í sænska tryggingafélagið Skandia til 16. desember næstkomandi en upphaflega átti tilboðið að renna út 21. nóvember. Að öðru leyti stendur tilboðið óbreytt, þ.e. Meira
15. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Vísitalan setti nýtt met

NÝTT met var sett í Kauphöll Íslands í gær en lokagildi úrvalsvísitölu aðallista var 4.753,14 stig og hefur aldrei verið hærra . Hæsta lokagildi sem vísitalan hafði áður náð var 4.748,26 stig 9. september síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

15. nóvember 2005 | Afmælisgreinar | 389 orð | 1 mynd

ÁLFDÍS SIGURGEIRSDÓTTIR

Álfdís Sigurgeirsdóttir, Helluhrauni 6, Mývatnssveit, er 80 ára í dag, 15. nóvember. Hún er fædd á Skinnastað í Öxarfirði, dóttir hjónanna Sigurgeirs Þorsteinssonar og Aðalbjargar Stefánsdóttur. Meira
15. nóvember 2005 | Daglegt líf | 734 orð | 4 myndir

Svartrass hinn styggi snýr heim

Næmt er nef kattarins og ekki ólíklegt að það hafi hjálpað svörtum ketti að rata ofan úr Árbæ vestur á Ljósvallagötu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti eiganda þess svarta og fékk að heyra söguna alla og ýmislegt fleira. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 15. nóvember, verður 75 ára Gunnar Guðbjörnsson...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 15. nóvember, verður 75 ára Gunnar Guðbjörnsson, bifreiðastjóri, Sóleyjarima 11, Reykjavík. Hann og Þórdís kona hans taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í... Meira
15. nóvember 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 15. nóvember, er áttræður Börkur Benediktsson...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 15. nóvember, er áttræður Börkur Benediktsson, bóndi í Núpsdalstungu, Miðfirði í V-Hún. Eiginkona hans er Sólrún Kristín... Meira
15. nóvember 2005 | Dagbók | 564 orð | 1 mynd

Að sjá samhengið í lífinu

Guðfinna Eydal lauk embættisprófi í sálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1975. Sálfræðingur við sálfræðideild skóla í Reykjavík 1976-78. Sérfr. Meira
15. nóvember 2005 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Ari og Ungfónía

Tónlist | Ari Þór Vilhjálmsson er einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins, Ungfóníu, á fyrstu tónleikum nýs starfsárs. Fyrri tónleikarnir eru í dag kl. 15.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð og þeir síðari á morgun kl. 20 í Neskirkju. Meira
15. nóvember 2005 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið í einmenningi. Meira
15. nóvember 2005 | Viðhorf | 957 orð | 1 mynd

Draumaland

Óöryggi og skortur á sjálfstrausti er eitt helsta vandamál unglinga. Þörfin fyrir viðurkenningu, aðdáun og það að tilheyra einhvers konar hópi er mjög sterk. Meira
15. nóvember 2005 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar...

Orð dagsins: Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill. (Jh. 5, 21. Meira
15. nóvember 2005 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Ra3 exd4 13. cxd4 Ra5 14. Ba2 b4 15. Rc4 Rxc4 16. Bxc4 He8 17. Db3 Hxe4 18. Bxf7+ Kh8 19. Bd2 a5 20. Bd5 Bxd5 21. Dxd5 Hxe1+ 22. Meira
15. nóvember 2005 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur lengi verið lítill áhugamaður um fótbolta og aðrar íþróttir. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2005 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

* ALFREÐ Jóhannsson , sem hefur leikið með Grindavík í úrvalsdeildinni í...

* ALFREÐ Jóhannsson , sem hefur leikið með Grindavík í úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarin ár, verður ekki með liðinu næsta sumar. Hann hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildarliðs GG úr Grindavík og spilar jafnframt með því. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 89 orð

Bloch í raðir Grindavíkur

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur hefur sótt um félagaskipti fyrir þýska framherjann Andreas Bloch og verður hann löglegur með liðinu hinn 10. desember. Bloch er 23 ára gamall og er 2,04 metrar á hæð og lék síðast með MTV Stuttgart í heimalandi sínu. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

* EINAR Logi Friðjónsson handarbrotnaði í leik með liði sínu Friesenheim...

* EINAR Logi Friðjónsson handarbrotnaði í leik með liði sínu Friesenheim í 27:23 sigri liðsins á Bietigheim , í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Ekki nein skemmtun

MAMULI Tbilisi náði bestum árangri georgískra félagsliða í Evrópumótunum í handknattleik í ár þrátt fyrir tvo hrikalega ósigra gegn KA á Akureyri í Áskorendabikarnum um helgina. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 341 orð

Hjálmar bíður svars frá Gautaborg

NOKKUR óvissa ríkir um framtíð landsliðsmannsins Hjálmars Jónssonar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg. Samningur hans við félagið rennur út um áramót og hefur ekki verið gengið frá nýjum samningi. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 20 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin: Höllin, Akureyri: Þór - KR 19.15 1. deild karla: Kennaraháskólinn: ÍS - Þór Þorl. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 115 orð

James bætti met Bryant

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn LeBron James varð um helgina yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til þess að skora 4.000 stig í deildinni en hann skoraði 26 stig fyrir Cleveland Cavaliers í 108:100 sigri liðsins gegn Orlando Magic. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Jerzy Dudek er alveg að missa þolinmæðina

PÓLSKI landsliðsmarkvörðurinn Jerzy Dudek vill komast í burtu frá Liverpool þegar opnað verður fyrir félagaskipti á nýjan leik í janúar fái hann ekki tækifæri með Liverpool á komandi vikum. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 179 orð

KKÍ fer fram á að Höttur færi heimaleiki sína

MÓTANEFND Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, mun fara fram á það við forsvarsmenn úrvalsdeildarliðs Hattar frá Egilsstöðum að félagið finni leiðir til þess að leika heimaleiki sína á öðrum velli á meðan unnið er að endurbótum á þaki íþróttahússins á... Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 458 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Toronto - Seattle...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Toronto - Seattle 121:126 *Eftir framlengingu. Boston - Houston 102:82 Philadelphia - LA Clippers 113:108 Orlando - Cleveland 100:108 *Eftir framlengingu. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 118 orð

Líkur á löngu ferðalagi hjá KA

KA-MENN gætu átt fyrir höndum langt ferðalag í 16 liða úrslitum Áskorendabikarsins í handknattleik karla því mörg lið úr austanverðri Evrópu eru komin áfram. Dregið verður í dag. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Maldini með næsta vetur

PAOLO Maldini, fyrirliði ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan, stefnir að því að spila eitt tímabil enn með félaginu eftir að þessu lýkur. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Margrét Lára neitaði tilboði frá Potsdam

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir markadrottning úr Val og landsliðinu er undir smásjá nokkurra erlendra liða þar á meðal Evrópumeistara Potsdam sem tók Valsliðið í bakaríið í 8 liða úrslitum í Evrópukeppninni á dögunum. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 228 orð

Perry og Huston sigruðu

KYLFINGARNIR Kenny Perry og John Huston sigruðu á Franklin Templeton Shootout-mótinu á sunnudaginn sem fram fór í Bandaríkjunum en þeir léku samtals á 13 höggum undir pari eða 59 höggum á lokadeginum en keppt var með Scramble-fyrirkomulaginu þar sem... Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 177 orð

"Ég verð að byrja á að róa mig niður "

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Notts County, sagði við enska fjölmiðla eftir tap gegn Cheltenham, 2:3, í ensku 3. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Úrhelli og lítið hægt að æfa

"ÆFINGAR gengu ekki neitt í dag, það rigndi eldi og brennisteini hérna auk þess sem það er svo kalt að maður er með grílukerti lafandi á sér," sagði Ragnhildur Sigurðardóttir kylfingur úr GR í gærkvöldi en hún er stödd á Costa del Sol á Spáni... Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 344 orð

Vonbrigði hjá Frakkanum Gregory Bourdy á úrtökumótinu á Spáni

ÞAÐ voru 84 kylfingar sem tryggðu sér áframhaldandi þátttöku á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en keppendur léku tvo hringi til viðbótar í gær og í dag. Meira
15. nóvember 2005 | Íþróttir | 191 orð

Þrjú Íslendingalið eftir í Meistaradeildinni

DREGIÐ verður í 16 liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í höfuðstöðum evrópska handknattleikssambandsins í Vín í Austurríki í dag. Meira

Ýmis aukablöð

15. nóvember 2005 | Bókablað | 1245 orð | 1 mynd

Að verða að manni

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 318 orð | 1 mynd

Af klisjum og kerfisköllum

Eiríkur Bergmann Einarsson, 166 bls. Skrudda 2005. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 474 orð | 1 mynd

Árekstur menningarheima

eftir Vilborgu Davíðsdóttur. - 311 bls. Mál og menning. 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 370 orð | 2 myndir

Bandvitlausir menn

eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson. 72 bls. Mál og menning 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 304 orð

Barðstrendingur segir frá

Endurminningar Kristjáns Þórðarsonar, fyrrverandi bónda og oddvita á Breiðalæk á Barðaströnd, ritaðar af honum sjálfum. 269 bls. Bókaútgáfan Kjóamýri, Breiðalæk - 2005. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 262 orð | 1 mynd

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Harry Potter og...

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Harry Potter og blendingsprinsinn eftir J.K. Rowling í íslenskri þýðingu Helgu Haraldsdóttur. Þetta er sjötta bókin í söguflokknum um galdrastrákinn knáa. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd

Bókaútgáfan Frum hefur gefið út skáldsöguna Leyndarmál eftir Gunnhildi...

Bókaútgáfan Frum hefur gefið út skáldsöguna Leyndarmál eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Þetta er skáldsaga fyrir fullorðna en Gunnhildur er þekktari sem höfundur barna- og unglingabóka, en hefur gert leikrit og útvarpsþætti fyrir fullorðna. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 171 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er bókin Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur komin...

HJÁ Máli og menningu er bókin Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur komin út. Eitt sinn þegar þau voru á ferð í konubátnum benti pabbi ofan í sjóinn þar sem hann var blárri en annars staðar. "Hér er djúpt," sagði hann. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 147 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er komin út bókin Bæjarins verstu eftir Hrein...

HJÁ Máli og menningu er komin út bókin Bæjarins verstu eftir Hrein Vilhjálmsson. Hreinn Vilhjálmsson er fæddur í Reykjavík 1946. Hann ólst upp í braggahverfi í Vesturbænum en leiddist kornungur út í óreglu og missti tökin á tilverunni. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 137 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út ljóðabókin Hættir og mörk eftir Þórarin...

Hjá Máli og menningu er komin út ljóðabókin Hættir og mörk eftir Þórarin Eldjárn . "Víst er það löngu ljóst og bert að ljóðið ratar til sinna. Samt finnst mér ekki einskisvert að ýta því líka til hinna. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 166 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er komin út sakamálasagan Blóðberg eftir Ævar Örn...

HJÁ Máli og menningu er komin út sakamálasagan Blóðberg eftir Ævar Örn Jósepsson. Einn kaldan febrúarmorgun berast þær fréttir af virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka að sex starfsmenn hafi farist í hörmulegu slysi. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 144 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út Túristi eftir Stefán Mána. Stórt...

Hjá Máli og menningu er komin út Túristi eftir Stefán Mána. Stórt seglskip er statt í sjávarháska um miðjan vetur undan klettóttri strönd. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 152 orð | 1 mynd

JPV útgáfa hefur sent frá sér Töfrabragðabókina eftir Jón Víðis...

JPV útgáfa hefur sent frá sér Töfrabragðabókina eftir Jón Víðis töframann. Viltu læra að breyta stelpu í strák? Langar þig að vita hvernig á að breyta blaði í pening? Hvenær tókst þér síðast að koma virkilega á óvart? Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 1431 orð | 4 myndir

Með blað og blýant að vopni

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Flestir kannast við Sigrúnu Eldjárn og ríkulega myndskreyttar barnabækur hennar. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 858 orð | 1 mynd

Með frægu fólki

Saga Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu. Jón Hjartarson skráði. 201 bls. Bókaútgáfan Æskan. Reykjavík, 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 1060 orð | 1 mynd

Nornaveiðar á Akureyri

eftir Árna Þórarinsson. 384 bls. JPV útgáfa. Reykjavík. 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 127 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Komin er út bókin Í manns munni, kirkjustaðir á Vestfjörðum eftir síra Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum og segir í henni nokkuð frá 15 kirkjusetrum í Barðastrandarsýslu. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 243 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skrudda hefur gefið út Jörund hundadagakonung, ævisögu eftir Sarah Bakewell. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 113 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Bókaútgáfan Salka hefur gefið út skáldsöguna Hjómið eitt eftir Söndru Benítez . Þýðandi er Herdís Hübner. Sögusviðið er El Salvador á árunum 1932 til 1977 þar sem þrjár kynslóðir kvenna flétta sér ólík örlög. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 159 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skrudda hefur gefið út bókina Afmörkuð stund eftir Ingólf Margeirsson. "Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Að fæðast hefir sinn tíma og að deyja hefir sinn tíma. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 116 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út myndabókin Mamma er best eftir Björk Bjarkadóttur . Tomma finnst gott að sitja í fanginu á mömmu. En þegar mamma er komin með stóran kúlumaga kemst hann varla fyrir lengur. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 214 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Græna húsið hefur sent frá sér bókina Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Lance Armstrong var farinn að vekja mikla athygli í íþróttaheiminum þegar hann greindist með eistnakrabbamein 25 ára gamall. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 146 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur gefið út glæpasöguna Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur . Þriðja táknið er fyrsta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur en áður hefur hún sent frá sér fimm skáldsögur fyrir táninga og hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir bækur sínar. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 120 orð | 2 myndir

Nýjar bækur

Skrudda hefur gefið út tvær fyrstu bækurnar í Spiderwick bókaflokknum. Leiðarvísirinn og Steinn með gati eftir Tony DiTerlizzi og Holly Black í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 425 orð

Ofurtöffari í leðurdressi

Stella Blómkvist, Mál og menning 2005, 278 bls. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 447 orð | 1 mynd

"Allt sem auga kemurðu á er hverfult"

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, JPV útgáfa 2005, 213 bls. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 1386 orð | 1 mynd

Reynsla römmuð inn

Menntaskólinn og Munkaþverárstrætið eru fyrirferðarmikil í Lífsloganum, nýrri skáldsögu Björns Þorlákssonar. Skapti Hallgrímsson fór í bíltúr um söguslóðir bókarinnar með höfundinum. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 842 orð | 1 mynd

Silfurskæra Lagarfljót

Höfundur: Helgi Hallgrímsson. 414 bls. Útgefandi er Skrudda. - Reykjavík 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 831 orð | 1 mynd

Sjóferðir, mýtur, sagnaspýtur

Höfundur: Sjón Bjartur 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 819 orð | 1 mynd

Skáld verður til og deyr

Höfundur: Milan Kundera Þýðandi: Friðrik Rafnsson. 356 bls. JPV-útgáfa 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 606 orð | 1 mynd

Til eru fræ

eftir Steinunni Sigurðardóttur. 186 bls. Mál og menning 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 91 orð | 1 mynd

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Brjálsemiskækir á fjöllum, ljóð eftir Po...

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Brjálsemiskækir á fjöllum, ljóð eftir Po Chü-i í þýðingu Vésteins Lúðvíkssonar. Po Chü-i heyrir til gullöldinni í kínverskri ljóðlist. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Fólkið sem gat ekki dáið eftir Natalie...

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Fólkið sem gat ekki dáið eftir Natalie Babbitt í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Sagan um stúlkuna Winnie Foster og Tuck-fólkið hefur notið mikilla vinsælda enda talin til sígildra bókmennta. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Tvísöngur hins eina eða Ashtavakra Gita...

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Tvísöngur hins eina eða Ashtavakra Gita eins og bókin nefnist á frummálinu birtist nú í íslenskri þýðingu Vésteins Lúðvíkssonar. Höfundur Tvísöngs hins Eina er óþekktur og menn greinir á um aldur ritsins (talið um 2.200-2. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 89 orð | 1 mynd

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Voðaverk eftir Philip Ardagh sem er önnur...

UPPHEIMAR hafa gefið út bókina Voðaverk eftir Philip Ardagh sem er önnur bókin í þríleiknum um Edda Dickens. Fyrsta bókin, Heljarþröm, kom út í fyrra og á næsta ári er þriðja bókin Vátíðindin væntanleg. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 363 orð | 1 mynd

Út er komið 8. bindi í bókaflokknum Frá Bjargtöngum að Djúpi , en þar...

Út er komið 8. bindi í bókaflokknum Frá Bjargtöngum að Djúpi , en þar segir frá Vestfirðingum í blíðu og stríðu, gamni og alvöru. Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 826 orð | 1 mynd

Það sem Hómer þagði um

eftir Margaret Atwood. 151 bls. Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi. Bjartur 2005 Meira
15. nóvember 2005 | Bókablað | 941 orð | 1 mynd

Þegar veiðimaðurinn verður bráðin

Eftir Viktor Arnar Ingólfsson. 282 bls. Mál og menning. Reykjavík. 2005. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.