Greinar fimmtudaginn 17. nóvember 2005

Fréttir

17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

15 störfuðu áður hjá utanríkisþjónustunni

AF ÞEIM tuttugu og sjö sendiherrum sem hafa verið skipaðir frá árinu 1995 störfuðu fimmtán innan utanríkisþjónustunnar og hlutu framgang í embætti sendiherra. Þetta kemur fram í skriflegu svari Geirs H. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Aðeins verði gjaldtaka á einum stað

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi svokallaða skuggagjaldaleið betri kost við lagningu Sundabrautar en svokallaða notendagjaldaleið, en síðarnefnda leiðin var farin við gerð Hvalfjarðarganganna. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Af skotspónum

Í Speglinum er jafnan skemmtilegur fróðleikur. Í nýjasta hefti er vísa eftir Hannes Hafstein í Konunglega bókasafninu: Fjörugt vín og lofnar logar lífga jafnan huga minn sjóna skeyti, brúna bogar, bála mig að sálu inn. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Aldrei meiri aðsókn

AÐSÓKN hefur að líkindum aldrei verið meiri að Samkomuhúsinu á Akureyri en nú, útlit er fyrir að um 3.000 gestir sæki leiksýningar og tónleika í húsinu nú næstu daga. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Áhugaverðir tímar í íslenskri fjölmiðlun

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar kaupa á hlutabréfum í Árvakri. "Undanfarna áratugi hef ég verið þátttakandi í margvíslegum breytingum á alþjóðlegu fjölmiðlaumhverfi. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Áhugavert fyrirtæki

ÞÓRÐUR Már Jóhannesson, forstjóri Straums-Burðaráss, segir að bankinn líti á Árvakur sem áhugavert fyrirtæki og að hann komi að Árvakri sem umbreytingafjárfestir. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Á íslensku má alltaf finna svar

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur víða um land í gær. Skólastarf í mörgum grunnskólum og leikskólum um allt land tók mið af deginum þar sem fjallað var um móðurmálið með fjölbreyttum hætti. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ákall um meiri aðstoð vegna landskjálftans

KASMÍRBÚAR bera hjálpargögn út úr þyrlu á vegum Sameinuðu þjóðanna í pakistanska hluta Kasmír þar sem óttast er að tugir þúsunda manna deyi úr kulda og vosbúð í vetur verði þeim ekki komið til hjálpar. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 807 orð | 2 myndir

Bandaríkjastjórn hefur ekki veitt fullnægjandi svör

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GEIR H. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bifhjólaslys á Selfossi

MAÐUR slasaðist nokkuð þegar bifhjól sem hann ók lenti í árekstri við vöruflutningabíl á Gagnheiði á Selfossi um hálffimmleytið í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki vitað um tildrög slyssins. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Birtumeðferð í Vesturbæjarlaug

TEKNIR hafa verið í notkun þrír sérstakir birtulampar til notkunar gegn skammdegisóyndi fyrir gesti í Vesturbæjarlauginni. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Borgarstjórakveðjur

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, sendi í gær flokkssystur sinni og verðandi starfssystur Ritt Bjerregaard heillaóskaskeyti í tilefni úrslita borgarstjórnarkosninganna sem fram fóru í Kaupmannahöfn. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Breytingaskeið að hefjast

KRISTINN Björnsson, varaformaður stjórnar Árvakurs, segir að með þessum kaupum hefjist ákveðið breytingaskeið hjá Árvakri. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bræðralag múslíma lýsir yfir sigri í kosningum í Egyptalandi

Kaíró. AFP. | Bræðralag múslíma, helsti flokkur stjórnarandstæðinga Egyptalandi, kvaðst í gær hafa unnið 34 sæti í fyrstu umferð þingkosninganna í landinu. Bræðarlagið, sem berst fyrir íslömsku ríki, er bannað og teljast frambjóðendur þess því óháðir. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Bæjarstjórn | Þóra Ákadóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og...

Bæjarstjórn | Þóra Ákadóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og forseti bæjarstjórnar Akureyrar, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Daglega lífið oft ótrúlegra en skáldsögur

HÉR á eftir eru rakin nokkur dæmi um skrif Björns Bjarnasonar sem Gestur Jónsson hrl. nefndi sérstaklega við þinghald í málinu í gær. Orðum Davíðs má treysta Í aðsendri grein í Morgunblaðinu 8. mars 2003 fjallaði Björn um viðtal við Davíð Oddsson hinn... Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ein af meintum fangavélum CIA á Reykjavíkurflugvelli

EIN þeirra flugvéla sem nefndar hafa verið í tengslum við fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Vélin hefur margoft haft viðkomu hér á landi og lenti m.a. þrisvar á Reykjavíkurflugvelli árið 2004, skv. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 79 orð

Eþíópía taki sig á

Addis Ababa. AP. | Talsmaður Alþjóðabankans varaði í gær Eþíópíustjórn við því að alþjóðlegri fjárhagsaðstoð við landið yrði hætt ef ekki yrðu gerðar umbætur á stjórnarháttum í landinu. "Dregið verður úr aðstoðinni. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1647 orð | 3 myndir

Ég hef ekki fengið réttlát laun

Hressandi blær frjórrar hugsunar blæs um gættir á Refsstað. Steinunn Ásmundsdóttir hitti Ágústu Þorkelsdóttur og ræddi við hana um búnaðarmál, jafnrétti og búsældina í Vopnafirði. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 278 orð

Fangaflug CIA um Svíþjóð

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Gautaborg. Morgunblaðið. | Sænskir fjölmiðlar hafa í vikunni fjallað um meint fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar CIA í sænskri lofthelgi. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fágaðir tónar á Flúðum

Tríóið Rússneskir virtuósar hélt tónleika á Flúðum á laugardaginn við mikla hrifningu viðstaddra. Tríóið er skipað þeim Dimitry A. Tsarenko sem leikur á balalæku og á jafnframt heiðurinn af útsetningum allra laga tríósins, Veru A. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fátækt fólk er líka fólk

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands er nú að fara í gang með söfnun svo hægt verði að kaupa jólakjöt fyrir skjólstæðinga félagsins. Að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur formanns Fjölskylduhjálparinnar var 16.000 einstaklingum hjálpað árið 2004. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fiske-afmælishátíð | Minning Grímseyjarvinarins mesta og besta, dr...

Fiske-afmælishátíð | Minning Grímseyjarvinarins mesta og besta, dr. Daníels Willards Fiske, sem fæddur var 11.11. 1831 í New York, lifir sannarlega. Grímseyingar fögnuðu Fiske-afmælisdeginum vel sem endranær. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fjórir lýsa sig tilbúna að byggja hús á lóð strætó

ÞRÍR aðilar hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um kaup á lóðinni Borgartún 41, svokallaðri strætólóð, en áður hafði borgarráð samþykkt að fela borgarstjóra að ganga til viðræðna við Fasteignafélagið Klasa hf. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 945 orð | 1 mynd

Framboð undirbúið í fangaklefanum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is EF marka má orð Albertos Fujimoris hyggst hann freista þess að hreppa á ný embætti forseta Perú. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 188 orð

Fuglaflensa berst í menn í Kína

Peking. AFP. | Heilbrigðisyfirvöld í Kína staðfestu í fyrsta skipti í gær að fuglaflensa hefði borist í menn þar í landi. Vitað er að kínversk kona dó af völdum fuglaflensuveirunnar H5N1 og líklegt þykir að veiran hafi einnig orðið stúlku að aldurtila. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Grunnur sem byggja má á

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson, rithöfundur og aðstoðarforstjóri Time-Warner-fjölmiðlasamsteypunnar, hefur keypt 16,7% hlut í Árvakri. Hann segist vera spenntur fyrir því að nýta reynslu sína með þessum hætti og segir Morgunblaðið hafa grunn sem byggja megi á. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Halda yfirráðum yfir netinu

Túnisborg. AFP, AP. | Samkomulag hefur náðst um að Bandaríkin haldi áfram að fara með stjórn og skipulag netsins þrátt fyrir andstöðu margra ríkja. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Hefði viljað að samningum yrði sagt upp

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FORMAÐUR Samiðnar sem átti sæti í endurskoðunarnefnd ASÍ vegna kjarasamninganna, hafnaði samkomulagi um breytingar á kjarasamningum sem fulltrúar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu á þriðjudag. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð

Hertar aðgerðir gegn ólöglegum skiptum á tónlist á netinu

ALÞJÓÐLEG samtök hljómplötuframleiðenda (IFPI) hafa boðað hertar aðgerðir gegn því að fólk skiptist á tónlist á netinu með ólöglegum hætti. Alls verða um 2.200 manns lögsóttir, meðal annars í Evrópu, Asíu og í Suður-Ameríku. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Húsvísk fjölskylda með fálka í fóstri

Húsavík | Húsvísk fjölskylda hefur haft ungan fálka í fóstri undanfarna daga eða allt frá því börnin á heimilinu náðu að fanga hann eftir svolítinn eltingarleik. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hvað virkar í forvörnum?

RÁÐSTEFNA um forvarnir verður haldin laugardaginn 19. nóvember kl. 13-17 Í Háskóla Íslands, Lögbergi, stofu 101. Að henni standa FSS (félag samkynhneigðra- og tvíkynhneigðra stúdenta) og AIESEC (alþjóðlegt félag háskólanema). Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Íslendingar fá fréttir beint í æð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÖLL fréttaþjónusta 365 ljósvakamiðla mun sameinast í nýrri fréttastöð sem fengið hefur nafnið NFS og hefjast útsendingar stöðvarinnar kl. 7:00 í fyrramálið. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Íslendingasögur ættu að vera skylda

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Bókin er betri en myndin", var meðal niðurstaðna á bókmenntaþingi ungra lesenda sem Fræðslusvið Reykjanesbæjar hélt í gær, á degi íslenskrar tungu. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kemur út í hundrað löndum

GLÆPASAGAN Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur að líkindum út í um eitt hundrað löndum en bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum við Hodder Headline, næststærstu bókaútgáfu Bretlands, um útgáfu á bókinni og næstu bók Yrsu í öllu breska... Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Krefjast rannsóknar á pyntingum í Bagdad

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Íslamski flokkurinn, helsti flokkur súnníta í Írak, krafðist þess í gær að fram færi alþjóðleg og óháð rannsókn á misþyrmingum þeim, sem fullyrt er að íraskir fangar hafi sætt í fangelsi einu í höfuðborginni, Bagdad. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Líklegt að Íbúðalánasjóður hækki vexti

AÐ MATI Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra eru allar líkur til þess að vextir Íbúðalánasjóðs hækki á næstunni. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Mikilvægt hjálpartæki sálfræðinga fáanlegt á íslensku

KOMIN er út hjá Námsmatsstofnun íslensk þýðing á bandarísku greindarprófi Wechslers fyrir fullorðna (WAIS-III). Greindarpróf Wechslers eru þrjú talsins og eru til útgáfur fyrir leikskólabörn, börn og unglinga og fyrir fullorðna. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Mjöll Frigg afhendir Barnaspítala Hringsins peningagjöf

HINN 9. nóvember síðastliðinn afhenti Hinrik Morthens framkvæmdastjóri Mjallar Friggjar, eina og hálfa milljón króna að gjöf til Barnaspítala Hringsins. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 341 orð

Nafnlausar atvinnuumsóknir í Svíþjóð

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Gautaborg. Morgunblaðið. | Sænska ríkisstjórnin boðar nú atvinnuumsóknir með nafnleynd til að koma í veg fyrir mismunun á vinnumarkaði. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Nemendur hafa mikinn metnað

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ALLAR skemmtanir á vegum Menntaskólans á Akureyri, MA, hafa um árabil verið áfengis- og tóbakslausar. Þannig er til að mynda árshátíð skólans, sem jafnan er haldin í kringum fullveldisdaginn 1. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

Nýir hluthafar að Árvakri

FORSÍÐA ehf., félag í eigu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, rithöfundar og aðstoðarforstjóra Time-Warner-fjölmiðlasamsteypunnar, hefur keypt 16,7% hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Félagið kaupir hlutinn af Valtý ehf. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Nýir hluthafar bætast í hluthafahóp Árvakurs

BREYTING hefur orðið á hluthafahópi Árvakurs hf. sem gefur út Morgunblaðið. Í fréttatilkynningu frá Hallgrími B. Geirssyni, framkvæmdastjóra Árvakurs, kemur fram að breytingar verði á stjórn félagsins á hluthafafundi sem boðaður hefur verið. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nýr varaþingmaður talar úr sæti sínu

GUÐMUNDUR Magnússon, leikari og þriðji varamaður á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður, tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Ögmundar Jónassonar. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýr yfirþjálfari ráðinn

SUNDFÉLAGIÐ Óðinn hefur ráðið til sín nýjan yfirþjálfara, Vladislav Manikhin að nafni. Hann er rússneskur en kemur hingað frá Malasíu þar sem hann var landsliðsþjálfari og því hefur sundfélaginu bæst öflugur liðsauki. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð

Óljóst hvenær niðurstaða fæst í varnarviðræðurnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EKKI er mikil hreyfing á varnarviðræðunum við Bandaríkjamenn og íslensk stjórnvöld bíða eftir því að heyra frá Bandaríkjamönnum frekar um málið. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 193 orð

Óvissa um stjórnarmyndun á Grænlandi

Kaupmannahöfn. AFP. | Búist er við, að stjórnarmyndun á Grænlandi geti orðið fremur erfið eftir þingkosningarnar í fyrradag. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

"Ekki hægt án tölvunnar"

"ÞAÐ hefði verið óhugsandi að vinna þessa bók fyrir daga tölvunnar," segir Jón Hilmar Jónsson íslenskufræðingur um nýtt ritverk sitt, Stóru orðabókina um íslenska málnotkun. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð

"Hrein og tær gleði"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Silju Björk Huldudóttur "ÞAÐ ríkir hrein og tær gleði," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður Samtakanna '78, um nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um réttindi samkynhneigðra sem kynnt var í gær. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

"Tækifæri til að vinna meirihluta"

Reykjanesbær | "Við sáum ekki einungis málefnalegan grunn heldur að með þessu samstarfi væri tækifæri til að vinna meirihluta," sagði Eyjólfur Eysteinsson, formaður Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, þegar hann sagði frá samkomulagi... Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Reglur um þotulendingar skoðaðar

FLUGMÁLASTJÓRN hefur, að sögn samgönguráðherra, stofnað vinnuhóp til að endurskoða verklagsreglur um lendingar erlendra þotna á Reykjavíkurflugvelli. Vinnuhópurinn eigi m.a. að skoða hvort takmarka eigi slíkar lendingar við algjör undantekningartilvik. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Ríkisstarfsmenn í BHM fá eingreiðslu

RÍKISTARFSMENN í stéttarfélögum innan Bandalags háskólamanna fá sambærilegar hækkanir og samdist um við endurskoðun kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og sama gildir um kennara í framhaldsskólum. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Samræma þarf reglur um örorkubætur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN mun beita sér fyrir því að frumvarp um atvinnuleysistryggingar verði flutt á Alþingi nú á vetrarmánuðum. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Síminn afgreiðir yfir 80% beiðna á fjórum dögum

FYRR á þessu ári gerði Póst- og fjarskiptastofnun úttekt á því hversu fljótt Síminn tengir ný símanúmer, flytur talsímanúmer milli símafyrirtækja og tengir ADSL við símanúmer viðskiptavina sinna og annarra fjarskiptafyrirtækja. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 226 orð

Sjóðheitir hnullungar til orkuvinnslu

Nokkur fyrirtæki í Ástralíu gera nú tilraunir með vinnslu orku úr geysilega heitu graníti allt að fimm km undir yfirborði jarðar. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Skátar svara hjálparkalli frá Pakistan

Í FRAMHALDI af neyðarkalli frá heimshreyfingu kvenskáta, WAGGGS, þar sem segir að kvenskátar í Pakistan kalli eftir liðsinni skáta í heiminum og þá sérstaklega eftir tjöldum fyrir fólk til að búa í, ákvað stjórn Bandalags íslenskra skáta að gefa... Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1562 orð | 1 mynd

Tekist á um hæfi ráðherra og vald setts ríkissaksóknara

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra er "bullandi hlutdrægur" gagnvart sakborningum í Baugsmálinu og vanhæfur í öllu því sem lýtur að málinu. Þetta sagði Gestur Jónsson hrl. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tvö tilboð undir áætlun

Reykjanes | Burkney ehf. í Mosfellsbæ átti lægsta tilboð í lagningu Nesvegar á Reykjanesi og nýs vegar í Höfnum. Kaflinn á Reykjanesvegi er um 8,6 km og liggur frá Stað í Grindavík. Vegagerðin áætlaði að tilboð myndu hljóða upp á 76 milljónir kr. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Unnið í Norðfjarðarhöfn | Tvö sanddæluskip hafa undanfarið verið...

Unnið í Norðfjarðarhöfn | Tvö sanddæluskip hafa undanfarið verið samtímis að störfum í Norðfjarðarhöfn. Annað er Skandía, skip Gáma- og tækjaleigunnar ehf. sem fyllir með uppdældu efni á bak við stálþil undir þekju. Hitt er Perla, skip Björgunar hf. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Uppgjör á Króknum | Nemendur í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á...

Uppgjör á Króknum | Nemendur í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki æfa nú nýjan söngleik er nefnist Uppgjörið. Verkið, sem er frumsamið, verður sýnt í fyrsta skipti á morgun, föstudag. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Vatnsdælir vilja viðræður um sameiningu

Vatnsdalur | Sveitarstjórn Áshrepps í Austur-Húnavatnssýslu hefur samþykkt að óska eftir viðræðum um sameiningu við Torfalækjar-, Sveinsstaða-, Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhrepps. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Vetrarborgin söluhæst

VETRARBORGIN, glæpasaga Arnaldar Indriðasonar, var söluhæsta bókin á Íslandi dagana 31. október til 14. nóvember, samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið. Í öðru sæti listans er Harry Potter og Blendingsprinsinn eftir J.K. Meira
17. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 300 orð

Viðurkenna notkun hvítra fosfórsprengna

TALSMAÐUR bandaríska varnarmálaráðuneytisins staðfesti í gær, að hvítar fosfórsprengjur hefðu verið notaðar gegn skæruliðum í Írak á síðasta ári en neitaði því, að þeim hefði verið beitt gegn óbreyttum borgurum. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð

Vitorðsmaður gengur enn laus

BANKARÆNINGI var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna vopnaðs ráns sem framið var í útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis við Hátún í janúar 2004 í félagi við annan mann. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Vínsýning í Smáralind

VÍNSÝNINGIN 2005 verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind dagana 19. og 20. nóvember. Vínþjónasamtök Íslands og ÁTVR standa fyrir sýningunni. Allir helstu vínbirgjar landsins koma þar saman og kynna vín með hátíðarmatnum ásamt fleiru. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Yfir 20 milljarða viðskipti með hlutabréf KB banka

HLUTABRÉF í Kaupþingi banka að andvirði yfir 20 milljarða króna skiptu um eigendur í gær. Gengi bréfanna hækkaði um 8,3% í viðskiptum gærdagsins, sem voru óvenju lífleg í Kauphöll Íslands. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Yfirlýsing frá Davíð Oddssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Davíð Oddssyni, seðlabankastjóra og fyrrverandi forsætisráðherra. "Í Morgunblaðinu 16. nóvember er eftirfarandi frásögn vegna útgáfu bókar Einars Kárasonar um Jón Ólafsson. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Yfirlýsing frá Jóni Ólafssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Ólafssyni athafnamanni. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 23 orð

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru utanríkismál og...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru utanríkismál og mun Geir H. Haarde utanríkisráðherra flytja skýrslu sína um þau... Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Þrír mánuðir tekjutengdir

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Grunnbætur hækka og tekjutenging tekin upp Meðal þess sem ríkisstjórnin lagði til í samningaviðræðum ASÍ og SA eru umtalsverðar breytingar á atvinnuleysisbótakerfinu. Meira
17. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Öryrkjabandalagið fagnar tekjutengingu

ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem Öryrkjabandalag Íslands óskar aðilum vinnumarkaðarins til hamingju með samkomulag við ríkisstjórn Íslands sem staðfest var 15. þessa mánaðar og bæta mun kjör launþega og atvinnulausra. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2005 | Staksteinar | 248 orð | 2 myndir

Bezta landið fyrir frumkvöðla

Fyrir skömmu birti brezka tímaritið The Economist athyglisvert línurit yfir þau lönd, sem sköpuðu bezta efnahagslega umhverfi fyrir frumkvöðla og athafnamenn. Línuritið byggir á upplýsingum frá The Milken Institute, sem er stofnun staðsett í Kaliforníu. Meira
17. nóvember 2005 | Leiðarar | 601 orð

Í skugga eiturs

Í íslensku þjóðfélagi blasir hvarvetna við velmegun, en það getur verið stutt í skuggann og eymdina. Undirheimar Íslands hafa verið til umræðu vegna útkomu bókarinnar Skuggabarna eftir Reyni Traustason. Meira
17. nóvember 2005 | Leiðarar | 232 orð

Menntun og atvinna

Í marga áratugi hefur verið hægt að halda því fram með fullum rökum, að háskólamenntun væri forsenda þess, að ungt fólk gæti fengið vinnu við sitt hæfi. Meira

Menning

17. nóvember 2005 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

Að fanga augnablikið

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is LEIKKONAN og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sendi á dögunum frá sér plötuna Mannsöngvar . Meira
17. nóvember 2005 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Á eigin vegum

EIN vinsælasta söngkona landsins, Ragnheiður Gröndal, heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í kvöld en Ragnheiður sendi á dögunum frá sér plötuna After the Rain . Meira
17. nóvember 2005 | Tónlist | 405 orð

Á seiðvaldi valdhornsins

Beethoven: Sónata í F Op. 17 fyrir horn og píanó; Vorsónatan í F Op. 24 fyrir fiðlu og píanó. Brahms: Tríó fyrir píanó, fiðlu og horn í Es Op. 40. Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Peter Máté píanó og Joseph Ognibene horn. Sunnudaginn 13. nóvember kl. 20. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 45 orð

Bókakvöld á Súfistanum

DAGSKRÁ verður á Súfistanum Laugavegi 18 í kvöld klukkan 20. Höfundar Eddu útgáfu lesa úr nýjum bókum. Reynir Traustason - Skuggabörn, Guðrún Eva Mínervudóttir - Yosoy - Af líkamslistum og hugarvíli í hryllingsleikhúsinu við Álafoss, Óttar M. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 95 orð

Bókakynning á Amtsbókasafninu

BÓKAÚTGÁFAN Hólar mun í dag kl. 17.15 kynna sérstaklega sex af útgáfubókum sínum þetta árið, sem fjalla um eyfirsk málefni og/eða eru eftir eyfirska höfunda á Amtsbókasafninu. Meira
17. nóvember 2005 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Bæta upp fyrir Airwaves

Tónlist | Stórsveit Benna Hemm Hemm ætlar að halda tónleika í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Nýútkomin plata sveitarinnar verður til sölu á sérstöku tilboðsverði, en hún hefur fengið góða dóma víða í dagblöðum og á netmiðlum. Meira
17. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 397 orð | 1 mynd

Draumaprinsar og fortíðardraugar

Leikstjórn: Curtis Hanson. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Toni Collette, Shirley MacLaine og Mark Feuerstein. Bandaríkin, 131 mín. Meira
17. nóvember 2005 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Eivör í Hlégarði

FÆREYSKI söngfuglinn Eivör Pálsdóttir kemur fram á tónleikum Tónlistarfélags Mosfellsbæjar á föstudagskvöldið í Hlégarði. Eivör er öllum íslenskum tónlistaraðdáendum kunn og hér á landi á hún nú þegar fjölmarga aðdáendur, sem og á hinum Norðurlöndunum. Meira
17. nóvember 2005 | Menningarlíf | 607 orð | 2 myndir

Engan Erlend takk!

Þau tíðindi hafa borist frá Bretaveldi að sumum þarlendum finnist orðið nóg um uppgang erlendra glæpasagnahöfunda og vilji hefta framgang þeirra með öllum tiltækum ráðum. Meira
17. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Fólk

Breska drengjabandið Take That kom saman til að horfa á heimildarmynd um söngsveitina í vikunni. Athygli vakti að frægasti fyrrum meðlimur sveitarinnar, Robbie Williams , kaus að vera fjarri góðu gamni en hann býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Meira
17. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Fólk

Leikarinn George Takei sem er þekktastur fyrir túlkun sína á Mr. Sulu í Star Trek sjónvarpsþáttunum, lýsir því yfir í nýjasta tölublaði Frontiers að hann sé kominn út úr skápnum. Meira
17. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk

Mannvinurinn Sir Bob Geldof er á móti tölvupósti og segir hann eyða tíma fólks og koma í veg fyrir að það geri það sem þurfi að gera. Meira
17. nóvember 2005 | Hugvísindi | 107 orð

Hugvísindaþing í HÍ

HUGVÍSINDADEILD, Hugvísindastofnun og Guðfræðideild og Guðfræðistofnun standa fyrir Hugvísindaþingi í Aðalbyggingu Háskóla Íslands á morgun. Dagskráin, sem verður í gangi frá kl. 8.30-17.30, samanstendur af um 80 erindum sem flutt verða í 22 málstofum. Meira
17. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 399 orð | 1 mynd

Innsýn í skuggaveröld

Heimildarmynd. Leikstjórn: Þórhallur Gunnarsson og Lýður Árnason. Handrit og sögumaður: Reyni Traustason.Tónlistarstjórn: Pétur Hjaltested. Framleiðandi: Í einni sæng. 50 mín. RÚV 15. nóv. Ísland 2005. Meira
17. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 183 orð

Í dag

KVIKMYNDAKLÚBBUR Alliance Française og Filmundur standa fyrir sýningu á kvikmyndinni Allir heimsins morgnar ( Tous les matins du monde ) eftir Alain Corneau. Meira
17. nóvember 2005 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Jakobínarína hitar upp

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is JAKOBÍNARÍNA hitar upp fyrir The White Stripes í Laugardalshöll á sunnudaginn. Að beiðni aðstandenda og meðlima The White Stripes sendi Hr. Meira
17. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

... Jóa Fel

LISTAKOKKURINN Jói Fel kitlar bragðlauka þeirra sem heima sitja svo um munar í þættinum Eldsnöggt með Jóa Fel sem sýndur er á fimmtudagskvöldum á Stöð... Meira
17. nóvember 2005 | Myndlist | 65 orð

Kaffiboð í Kaffitári

SÝNINGIN Kaffiboð verður opnuð á föstudaginn í Kaffitári í Bankastræti. Milli 17 og 19 verður boðið upp á veitingar í anda Kaffitárs. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir hópinn. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 746 orð | 1 mynd

Markar tímamót í sýn okkar á landið

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 734 orð | 2 myndir

Mikilvæg og metnaðarfull verkefni

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 635 orð | 1 mynd

Óvinnandi verk án tölvunnar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það má segja að ég sé búinn að vinna að þessari bók meira og minna í sautján ár," segir Jón Hilmar Jónsson íslenskufræðingur um Stóru orðabókina um íslenska málnotkun, en hún er höfundarverk hans. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 547 orð | 1 mynd

"Vissi að hér var eitthvað alveg sérstakt á ferðinni"

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur gengið frá samningum við Hodder Headline, næststærstu bókaútgáfu Bretlands, um útgáfu á spennusögunni Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur og næstu bók hennar í öllu breska samveldinu, alls um sjötíu löndum. Meira
17. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 258 orð | 1 mynd

Réttlætið sigraði

SKJÁR einn hefur verið duglegur undanfarið við að kaupa pláss í dagblöðum landsins undir hamingjuóskir til handa Silvíu Nótt sem eins og frægt er orðið stal senunni á nýliðinni Eddu-hátíð. Meira
17. nóvember 2005 | Bókmenntir | 492 orð | 1 mynd

Rík frásagnargáfa þar sem sjónarhorn barnsins nýtur sín

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Allar viðurkenningar gleðja mann, ósköp einfaldlega vegna þess að þær eru hvatning til þess að reyna að gera betur. Meira
17. nóvember 2005 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Spælegg á ströndinni

MENN geta orðið svangir af því að liggja í sólbaði og þá er ekki amalegt að fá sér spælt egg. Meira
17. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Sýn 10 ára

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn fagnar um þessar mundir 10 ára afmæli sínu. Í þættinum Sýn 10 ára verður litið yfir sögu þessarar einu íslensku sjónvarpsstöðvar sem hefur helgað sig íþróttum. Meira
17. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Þrjár konur við stjórnvölinn

ÁRAMÓTASKAUP Sjónvarpsins er orðið jafn órjúfanlegur þáttur jólahátíðar landsmanna og kerti og spil. Jafnan hvílir mikil leynd yfir efnistökum Skaupsins en nú er komið í ljós hverjir, eða réttara sagt hverjar, skrifa og leikstýra verkinu í ár. Meira

Umræðan

17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Bréf til Kjartans

Með þessari samþykkt verður að líta svo á að ekki gefist lengur svigrúm til að berjast fyrir því sjónarmiði innan flokksins, að þessi grein stjórnarskrárinnar fái að halda sér. Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Hugsað upphátt á afmælisdegi

Helgi Seljan skrifar í tilefni af 120 ára afmæli Einingarinnar og vekur fólk til umhugsunar: "Einingin hefur allt frá stofnun staðið í fylkingarbrjósti fremst og svo er enn í dag, þó að víðar sé vel unnið." Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Íslenskur her

Gísli Þór Sigurþórsson fjallar um eflingu náms á framhaldsskólastigi: "Okkar herskylda er langt og metnaðarfullt almennt framhaldsnám að loknum grunnskóla." Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Lögfræðilegir klækir tröllríða dómskerfinu

Hreggviður Jónsson fjallar um dómsmál: "Það er ekkert réttlæti, að dómarar skuli hengja sig á aukaatriði til að þurfa ekki að fjalla efnislega um brýn álitamál..." Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Málpípan

Sverrir Hermannsson fjallar um sjávarútvegsmál: "Hverjir eru það í sjávarþorpum Íslands, sem ekki gera sér grein fyrir mikilvægi sjávarútvegs?" Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Opinn fundur um Sundabraut

Anna Kristinsdóttir fjallar um skipulagsbreytingar í Reykjavík: "Ef hægt er að leysa þau mál ásamt tengingu við miðborgina er ekkert því til fyrirstöðu að hefja undirbúning að framkvæmdinni." Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Samgöngukerfi Hafnarfjarðar - Ferðamannabærinn Hafnarfjörður

Eftir Guðrúnu Jónsdóttur: "Mín bjargfasta trú er sú, að gatnakerfi innan Hafnarfjarðar sé nátengt ferðamannaþjónustu." Meira
17. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Stutt saga úr sveitinni

Frá Guðrúnu Steinþórsdóttur og Hallgrími Sveinssyni: "Minnisblað um búferlaflutninga 1. Hinn 1. júní sl. fluttum við hjónin frá Hrafnseyri í Arnarfirði að Brekku í Dýrafirði, sem er lögbýli, 24 hundruð að fornu mati. 1. ágúst tilkynntum við svo formlega lögheimilisflutning að Brekku til Ísafjarðarbæjar." Meira
17. nóvember 2005 | Velvakandi | 280 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Burt með karlaklúbbana! KARLAKLÚBBAR eru klúbbar um ýmis málefni sem eru lokaðir öðru kyninu. Meira
17. nóvember 2005 | Aðsent efni | 561 orð | 3 myndir

Villandi framsetning og rangar ályktanir

Ólafur Ólafsson, Einar Árnason og Pétur Guðmundsson gera athugasemd við grein þingmanns um efnahag eldri borgara: "Frá upptöku staðgreiðslukerfis skatta hefur skattbyrðin þyngst verulega, sérstaklega fyrir þá sem lægri tekjur hafa." Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2504 orð | 1 mynd

BIRGIR DAVÍÐ KORNELÍUSSON

Birgir Davíð Kornelíusson fæddist í Reykjavík 18. desember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Sigríður Pétursdóttir, f. 10. nóvember 1929, og Kornelíus Jónsson, f. 8. apríl 1915. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2005 | Minningargreinar | 5526 orð | 1 mynd

EDDA EIRÍKSDÓTTIR

Edda Eiríksdóttir fæddist á Akureyri 25. september 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 11. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Eiríkur Gísli Brynjólfsson, forstöðumaður Kristnesspítala, f. 3. ágúst 1905, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 352 orð | 1 mynd

Lítill fiskafli í október

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nýliðnum októbermánuði var tæplega 86.100 tonn og er það 50.100 tonna minni afli en í októbermánuði 2004 en þá veiddust tæp 136.200 tonn. Meira
17. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 131 orð | 1 mynd

Ráðgarður hannar skip fyrir Portúgala

NÝTT skip, Franca Morte, sem hannað var af Ráðgarði Skiparáðgjöf ehf. og smíðað af José Valina-skipasmíðastöðinni á Spáni fyrir Sociade de Pesca Miradouro í Aveiro hefur nú verið afhent í Portúgal. Skipið er frystitogari með tvö þilför. Meira

Daglegt líf

17. nóvember 2005 | Neytendur | 135 orð | 1 mynd

Auðvelda neytendum að velja hollt

Matvælaumbúðir sem auðvelda neytendum að velja hollan mat koma e.t.v. á markað í Bandaríkjunum á næsta ári. Bandaríska fæðueftirlitið ráðfærði sig við yfir 2. Meira
17. nóvember 2005 | Afmælisgreinar | 418 orð | 1 mynd

Bolli Gústavsson

Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup er sjötugur í dag, 17. nóvember. Ég vil í nafni þjóðkirkjunnar árna honum og ástvinum hans heilla í tilefni dagsins og þakka trúmennsku hans í þjónustu við kirkju og þjóð. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 572 orð | 1 mynd

Margir kaupa jólagjafirnar á Netinu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Fólk verslar í auknum mæli á netinu, enda hefur sá viðskiptaháttur orðið öruggari með hverju árinu. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 593 orð | 1 mynd

Nautalundir og rækjur

Krónan Gildir 16. nóv.-22. nóv. verð nú verð áður mælie. verð SS Grand Orange lambalæri 1.259 1.798 1.259 kr. kg Kalkúnn frosinn 598 798 598 kr. kg Goða hamborgarhryggur 899 1.498 899 kr. kg Móðir Náttúra tortillur m/fyllingu 498 669 996 kr. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

NÝTT

Piparkökumix Matvælafyrirtækið Katla hefur sett á markað piparkökumix svokallað sem kemur í 600 gramma jólasekk. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 666 orð | 1 mynd

Of mikið af vítamínum varasamt

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 525 orð | 2 myndir

Ódýr plasmaskjár eða eldra sjónvarp?

Flestir horfa meira á sjónvarpið í skammdeginu en á öðrum árstímum. Sala á sjónvarpstækjum nær hámarki fyrir jólin. Orð eins og plasma, LCD og háskerpa er nokkuð sem sjónvarpskaupendur þurfa að kunna skil á. Meira
17. nóvember 2005 | Neytendur | 1002 orð | 1 mynd

Sauðaostar og kornhænur

Sigrún Davíðsdóttir brunar á reiðhjóli á matarmarkaðina í stórborginni London. Laila Sæunn Pétursdóttir slóst í för með henni. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2005 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra verður sextugur 23. nóvember nk. Af því tilefni bjóða þau Sturla og Hallgerður kona hans og börn til móttöku laugardaginn 19. nóvember í Hótel Stykkishólmi kl. 17-19. Þau vonast til að sjá sem... Meira
17. nóvember 2005 | Fastir þættir | 374 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 10. nóv. var haldið áfram keppni í Málarabutlernum Þessi pör skoruðu mest síðasta spilakvöld: Runólfur Þ. Jónsson - Stefán Short 64 Gunnar B. Meira
17. nóvember 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. júlí sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Gunnþóri Ingasyni þau Gunnur Sveinsdóttir og Brynjar Eldon Geirsson. Heimili þeirra er á Tjarnarbraut 11,... Meira
17. nóvember 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup | Í dag, 17. nóvember, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli...

Demantsbrúðkaup | Í dag, 17. nóvember, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Guðrún Bjarnadóttir og Jóhann Sveinsson, Hjallabraut 33 í Hafnarfirði. Þau eyða þessum merkisdegi í faðmi... Meira
17. nóvember 2005 | Viðhorf | 850 orð | 1 mynd

Esjan er ljótt fjall

Var nauðsynlegt að særa múslíma með því að gera það sem þeim finnst sumum jafnsvívirðilegt og umhverfissinnum tillagan um að virkja Gullfoss? Meira
17. nóvember 2005 | Dagbók | 482 orð | 1 mynd

Fimmtudagsfjör í Regnbogasal

Hrafnkell Tjörvi Stefánsson fæddist 29. janúar 1975 og ólst upp í Garðabæ. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og MA-prófi í stjórnmálafræði frá Universiteit van Amsterdam árið 2003. Meira
17. nóvember 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið...

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3. Meira
17. nóvember 2005 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 c5 8. dxc5 Rc6 9. cxd5 exd5 10. Rf3 Bf5 11. b4 O-O 12. Bb2 He8 13. Db3 Ra5 14. Dd1 Rc4 15. Dd4 Rf6 16. e3 He4 17. Dc3 b6 18. Rd4 Bg6 19. Bxc4 dxc4 20. O-O bxc5 21. bxc5 Dd5 22. Meira
17. nóvember 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vösk sveit kvikmyndagerðarmanna, með Baltasar Kormák í broddi fylkingar, undirbýr þessa dagana tökur á Mýrinni, hinni ástsælu glæpasögu Arnaldar Indriðasonar. Þær ku hefjast í febrúar á næsta ári. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2005 | Íþróttir | 202 orð

Bjóða Ballack 650 milljónir

MANCHESTER United er staðráðið í að krækja í þýska landsliðsmanninn Michael Ballack þegar samningur hans við Bayern München rennur út í sumar. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 148 orð

Fylkir sækir Fram heim í Safamýrina í bikarnum

DREGIÐ var til 8 liða úrslitanna í bikarkeppni HSÍ í gær. Í karlaflokki verða nýir meistarar krýndir en ÍR-ingar, sem hömpuðu bikarnum á síðustu leiktíð, féllu úr leik í 16 liða úrslitunum fyrir Fylki. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Guðjón Valur skorar grimmt

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans fóru illa að ráði sínu í þýsku deildinni í gær þegar þeir gerðu 26:26-jafntefli við Pfullingen, liðið í næstneðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 776 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Fram 27:24 Laugardalshöll, 1. deild karla...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Fram 27:24 Laugardalshöll, 1. deild karla, DHL-deildin, miðvikudaginn 16. nóvember 2005. Gangur leiksins : 1:0, 5:2, 8:6, 9:10, 11:11, 12:13, 12:14, 15:15, 16:18, 19:20, 23:21, 25:22, 26:24, 27:24. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 261 orð

Hasar í lokin í Eyjum

ÞAÐ var sannkallaður baráttuleikur þegar ÍBV og KA skildu jöfn, 32:32, í DHL-deildinni í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og mikið gekk á undir lok leiksins en Magnús Stefánsson jafnaði fyrir KA með þrumuskoti þegar 30 sekúndur voru eftir. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir stóð sig vel þegar lið hennar, SK Aarhus ...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir stóð sig vel þegar lið hennar, SK Aarhus , lagði Tvis Holstebro í slag tveggja efstu liða 1. deildarinnar í Danmörku í gær. Hrafnhildur gerði sjö af 42 mörkum SK Aarhus sem hafði mikla yfirburði og sigraði 42:17. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Hrafnhildur verður með

HRAFNHILDUR Skúladóttir verður með íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í undankeppni HM á Ítalíu í næstu viku. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 484 orð

Hörkubarátta á Ásvöllum

HAUKAR og Stjarnan skildu jöfn, 28:28, í æsispennandi hörkuleik á Ásvöllum þar sem ekkert var gefið eftir. Líklegast sanngjörn úrslit þegar öllu er á botninn hvolft. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* INGIMUNDUR Ingimundarson , handknattleiksmaður hjá Pfadi Winterthur í...

* INGIMUNDUR Ingimundarson , handknattleiksmaður hjá Pfadi Winterthur í Sviss , fór í speglun á hné í fyrradag vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Reiknað er með að hann verði frá keppni í hálfan mánuð hið minnsta vegna þessa. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 28 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, DHL-deildin: Höllin Akureyri: Þór - Fylkir 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karla: Keflavík: Keflavík - BK Riga 19.15 Evrópukeppni kvenna: Ásvellir: Haukar - Pays D'Aix 19. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 76 orð

Keflavík lagði Stúdínur

KEFLAVÍK vann ÍS 74:66 í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í Keflavík í gærkvöldi. Heimastúlkur gerðu út um leikinn strax í fyrsta leikhluta því þá gerðu þær 29 stig á móti 16 stigum Stúdína. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 163 orð

Keflavík þarf að vinna upp 18 stig

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla tekur á móti BK Riga frá Lettlandi í bikarkeppni Evrópu í kvöld á heimavelli sínum í Keflavík. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 152 orð

Liverpool með sterkt lið til Japans

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði í gær að hann myndi tefla fram sínu sterkasta liði í keppninni um heimsmeistaratitil félagsliða sem fram fer í Japan dagana 11.-18. desember. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 168 orð

Markús Máni meiddur á hné

MARKÚS Máni Michaelsson, landsliðsmaður í handknattleik, var borinn af velli, meiddur á hné, þegar lið hans mætti Lemgo í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Hnéskelin hrökk til en læknir liðsins náði að koma henni aftur á sinn stað. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Ragnhildur byrjaði illa

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni í golfi kvenna, byrjaði ekki vel á fyrsta keppnisdegi á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í gær. Ragnhildur lék á sjö höggum yfir pari eða 80 höggum og lék ekki vel. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Schwarzer þjóðhetja í Ástralíu

MARK Schwarzer, markvörður ástralska landsliðsins í knattspyrnu og enska úrvalsdeildarliðsins Middlesbrough, er orðin þjóðhetja í heimalandi sínu eftir að Ástralar tryggðu sér sæti í úrslitakeppni HM í knattspyrnu í gær. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 112 orð

Skjern komið á toppinn

ÍSLENDINGALIÐIÐ Skjern, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tók í gærkvöld forystuna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla með því að sigra Fredericia örugglega á heimavelli, 32:22. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Sviss slapp áfram

SVISS, Tékkland og Spánn tryggðu sér í gærkvöld þrjú síðustu sæti Evrópu í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu næsta sumar. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Valur hirti toppsætið

ÞAÐ var sannkallaður hörkuslagur í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar erkifjendurnir Valur og Fram tókust á í DHL-deild karla í handknattleik. Eftir mikla baráttu, svita og læti, höfðu Valsmenn betur, skoruðu 27 mörk gegn 24 gestanna. Meira
17. nóvember 2005 | Íþróttir | 70 orð

Þessi 32 lið leika á HM 2006

EFTIR leiki gærkvöldsins liggur það endanlega fyrir hvaða 32 þjóðir taka þátt í úrslitakeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Þær eru: Afríka: Angóla, Fílabeinsströndin, Togo, Ghana, Túnis. Meira

Viðskiptablað

17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Afkomubati SÍF og söluaukning

UPPGJÖR SÍF hf. fyrir 1. ársfjórðung 2005/2006 var birt í gær og nam tap félagsins á tímabilinu (júní til september) rúmum 3,3 milljónum evra sem er afkomubati um 12 milljónir miðað við síðasta ár þegar afkoma var neikvæð um 15,3 milljónir evra. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Air Berlin

AIR Berlin var stofnað árið 1978 og var þá amerískt félag, Air Berlin USA, og flaug frá Vestur-Berlín. Eftir sameiningu Austur- og Vestur-Þýskalands komst félagið í eigu þýskra aðila og var skráð í Þýskalandi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 143 orð

Allir starfsmenn Kaupþings banka fá kauprétt

STJÓRN Kaupþings banka hf. hefur ákveðið á grundvelli kaupréttaráætlunar bankans að gefa út kauprétti að hlutafé í bankanum til 2.300 starfsmanna samstæðunnar. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Atlanta dregur úr pílagrímafluginu

VERULEGA hefur dregið úr vægi pílagrímaflugs fyrir starfsemi Air Atlanta Icelandic á umliðnum árum. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Atorka eignast meirihluta í Jarðborunum

ATORKA Group hefur eignast meirihluta í Jarðborunum, eða 56,25% af heildarhlutafé félagsins. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Avion tekur við verðlaunum meðal framsæknustu fyrirtækja

AVION Group mun næstkomandi laugardag fá afhent verðlaun fyrir að hafa orðið í öðru sæti á lista yfir framsæknustu fyrirtæki í Evrópu árið 2005. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Bresk stjórnvöld vilja verslanakeðjur til Indlands

BRESK stjórnvöld reyna að hvetja stjórnvöld á Indlandi til að opna landið fyrir stórum alþjóðlegum verslanakeðjum. Telja þau að það gæti orðið liður í því að flýta fyrir auknu frjálsræði í efnahagslífinu á Indlandi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 158 orð

Búist við hækkun stýrivaxta í Evrópu

MARKAÐSRÝNAR hafa um hríð talað um að það hljóti að fara að koma að því að Seðlabanki Evrópu hækki stýrivextina. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

EasyJet

EASYJET fagnaði tíu ára afmæli í nóvember og sannaði um leið að mjór er mikils vísir: starfsemi þess hófst með rekstri tveggja leiguvéla, einni tölvu og þremur símum. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 371 orð | 2 myndir

Eimskip fær Svartfoss

Eftir Guðmund Sverri Þór í Álasundi sverrirth@mbl.is EIMSKIP fékk síðdegis í gær afhentan Svartfoss, nýtt og glæsilegt frystiskip, í Álasundi í Noregi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Exista með 21% hlut í Kaupþingi banka

Í GÆR skiptu um 4,6% af hlutabréfum Kaupþings banka um eigendur. Mest munar þar um kaup Exista B.V., sem keypti liðlega 28 milljón hluti, eða 4,22% af heildarhlutafé bankans, á meðalverðinu 648,5 krónur á hlut. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 134 orð

Finnar fjárfesta í hitaveitu í Póllandi

FINNSKA orkufyrirtækið Fortum hefur samið við borgaryfirvöld í pólsku borginni Plock, sem er skammt vestan við Varsjá, um kaup á hitaveitufyrirtæki borgarinnar, Plocka Energetyka Cieplna (PEC). Eftir kaupin mun Fortum eiga fjórar hitaveitur í Póllandi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 108 orð

Góð afkoma hjá Finnair

METHAGNAÐUR varð af rekstri Finnair, stærsta flugfélags Finnlands, á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaður eftir skatta nam um 1,9 milljörðum króna en var aðeins um 650 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 178 orð

Góð afkoma hugbúnaðarhluta Kögunar

HAGNAÐUR Kögunar hf. á fyrstu níu mánuðum ársins nam 434 milljónum króna, samanborið við 227 milljóna króna hagnað á síðasta ári. Er um að ræða aukningu upp á 91% milli ára. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 82 orð

Hagnaður GM var ofmetinn

EKKI er ein báran stök hjá General Motors (GM), tap félagsins á þriðja ársfjórðingi nam um 99 milljörðum íslenskra króna og tapið það sem af er árinu nemur um 185 milljörðum króna. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 329 orð | 1 mynd

Hagnaður olíufélaga í hámarki en hlutabréf í lágmarki

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is METHAGNAÐUR bandarísku olíufélaganna á síðasta ársfjórðungi hefur ekki einungis vakið reiði almennings og stjórnmálamanna. Hagnaðurinn hefur ekki freistað fjárfesta og hlutabréf félaganna halda áfram að falla. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Hagnaður OR eykst um þrjá milljarða

HAGNAÐUR Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 3.560 milljónir króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 546 milljónir. Rekstrartekjur Orkuveitu Reykjavíkur í ár námu 10.302 milljónum króna en voru 9.061 milljón árið áður. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 573 orð

Hvað er að gerast í Kaupþingi banka?

Mikil viðskipti, alla vega á íslenzkan mælikvarða voru með hlutabréf í Kaupþingi banka í gær og hækkuðu hlutabréf bankans mjög í verði. Tilkynningar til Kauphallarinnar benda ótvírætt til þess að stórir hluthafar í bankanum séu að kaupa meira. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 268 orð | 2 myndir

Jákvæð viðbrögð við kaupunum á Merrion Capital

VIÐBRÖGÐ við kaupum Landsbankans á verðbréfafyrirtækinu Merrion Group hafa almennt verið jákvæð, jafnt á markaðnum sem í fjölmiðlum, þar sem umfjöllunin er mjög ítarleg. Í írskum blöðum í gær er m.a. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Kaupþing orðað við 100 milljarða kaup

KAUPÞING banki er orðaður við kaup á ferðaveitingaþjónustueiningu breska veitingaþjónustufyrirtækisins Compass Group, sem er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1442 orð | 7 myndir

Kemur verðtryggingin í veg fyrir virkni stýrivaxta?

Verðtrygging lánsfjár hefur verið í umræðunni að undanförnu og sýnist sitt hverjum. Bjarni Ólafsson og Guðmundur Sverrir Þór ræddu við sérfræðinga á fjármála- og vinnumarkaði um áhrif verðtryggingar á virkni stýrivaxta. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 861 orð | 2 myndir

Mannshöndin kemur lítið við sögu

Í vísindagarði háskólans í Skövde í Svíþjóð starfar lítið hugbúnaðarfyrirtæki sem stofnað var fyrir þremur árum af Íslendingi og Svía. Síðan þá hefur starfsemin vaxið jafnt og þétt og nú eru starfsmennirnir orðnir níu, þar af þrír Íslendingar. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Margt líkt með stjórnanda og þjálfara

Þorgils Óttar Mathiesen er að láta af störfum sem forstjóri Sjóvár Almennra tryggingafélagsins og snúa sér að rekstri fasteignafélagsins Klasa, sem hann keypti stóran hlut í. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Þorgils og ræðir við forstjórann. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Meiri umferð um göngin bætir upp lægra veggjald

HEILDARTEKJUR Spalar, sem sér um rekstur Hvalfjarðarganganna, voru 580 milljónir króna á tímabilinu frá apríl til október á þessu ári, sem er 2,6% lækkun frá sama tímabili í fyrra. Veggjald í göngunum lækkaði með gjaldskrá sem tók gildi 1. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Mikið offramboð og taprekstur í Bandaríkjunum

LÁGGJALDAFLUGFÉLÖG í Bandaríkjunum eiga sér umtalsvert lengri sögu en þau evrópsku og segja má að Southwest Airlines sé eins konar forfaðir lággjaldafélaganna. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 674 orð | 1 mynd

Mikilvægi EFTA eykst þegar vægi ESB og WTO minnkar

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is STAÐA EFTA hefur styrkst eftir að Sviss lauk tvíhliða viðræðum sínum við Evrópusambandið og norska ríkistjórnin ákvað að taka viðræður um hugsanlega aðild út af dagskrá næsta kjörtímabil. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1590 orð | 2 myndir

Murdoch og heimsveldið

Ástralinn Rupert Murdoch þykir harður í horn að taka. Hann hefur enda á tæpri hálfri öld gert fjölmiðlasamsteypu sína, New Corporation, að réttnefndu heimsveldi. Og hann er enn að, komin á áttræðisaldurinn. Helgi Mar Árnason rekur sögu og umsvif þessa umdeilda fjölmiðlabaróns. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 895 orð | 1 mynd

Olíunni skóflað upp í Kanada

HUGSANLEGA verður Albertahéraðið í Kanada eitt stærsta olíuframleiðslusvæði heims í framtíðinni, en það ræðst af ákvörðunum sem teknar verða á næstu vikum og mánuðum. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Ráðinn lögmaður Actavis Group

GUNNAR Þór Pétursson hefur verið ráðinn lögmaður Actavis Group frá 1. nóvember að telja. Í fréttatilkynningu segir að í lögmannsstörfum sínum hafi Gunnar Þór sérhæft sig í Evrópurétti, lyfjalöggjöf, samkeppnisrétti og stjórnsýslurétti. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 661 orð | 1 mynd

Rekstrarþekkingu ábótavant í snyrtiiðnaði

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is Kennslu í rekstrarfræðum fyrir eigendur snyrtistofa er jafnan áfátt og þess vegna eru þær langflestar reknar með tapi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Ryanair

Ryanair er stærsta og elsta lágfargjaldaflugfélag í Evrópu. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Sjóvá semur við ANZA

SJÓVÁ-Almennar hafa samið við Anza um rekstur og hýsingu miðlægra tölvukerfa sinna. ANZA mun hýsa öll miðlæg tölvukerfi Sjóvár og annast daglegan rekstur þeirra. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 2197 orð | 2 myndir

Slagur í lofti yfir Evrópu

Fréttaskýring | Mikill vöxtur hefur verið í umsvifum lágfargjaldaflugfélaga í Evrópu og sér ekki fyrir endann á honum og ný félög eru enn að spretta fram. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Sterling

STERLING Airlines var stofnað í Danmörku árið 1994 en félög á vegum hins norska Fred Olsen eignuðust félagið árið 1996. Sterling hóf að fljúga til Suður-Evrópu árið 2000 og árið 2002 var breytt um stefnu og félagið auglýst sem lággjaldaflugfélag. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 92 orð

Umfang EFTA-svæðisins

*Sameiginleg þjóðarframleiðsla EFTA-ríkjanna nam 622 milljörðum Bandaríkjadollara á síðasta ári, eða 1,5% af heimsframleiðslunni, og er EFTA 10. stærsta framleiðslusvæði í heimi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitala Kauphallar að rjúfa 5.000 stiga múrinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands sló enn einu sinni met í gær þegar hún hækkaði um 3,83% í viðskiptum dagsins. Þetta er sjötta mesta hækkun úrvalsvísitölunnar á einum degi frá upphafi. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Vandræði hjá Vodafone

HLUTABRÉF í breska símafélaginu Vodafone lækkuðu um 10,9% í kauphöllinni í London á þriðjudag eftir að fyrirtækið gaf út viðvörun um að hægja myndi á vexti félagsins og minnkandi hagnaðarhlutfall á næstu árum. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Yfirtökunefnd kannar eignarhald á FL Group

VIÐAR Már Matthíasson, formaður yfirtökunefndar, segir að nefndin fylgist náið með breytingum á eignarhaldi í FL Group og hvort yfirtökuskylda muni skapast í félaginu. Meira
17. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1366 orð | 1 mynd

Þekking undirstaða milliríkjaviðskipta og fjárfestinga

Dr. Helga Kristjánsdóttir Meira

Ýmis aukablöð

17. nóvember 2005 | Málið | 400 orð | 1 mynd

Beastie Boys: Solid Gold Hits

Beastie Boys Solid Gold Hits. Það eru örugglega ekki allir sem gera sér grein fyrir því að Beastie Boys eru búnir að vera að í næstum því 25 ár. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 782 orð | 3 myndir

Emily og Særingarnar

Flestir ættu að kannast við kvikmyndina The Exorcist (1973) sem fjallar um andsetna stúlku og tilraunir presta við að losa hana við djöfulganginn. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 1449 orð | 2 myndir

Gabríela Friðriksdóttir

Gabríela er ein af þeim sem hafa ótrúlega þægilega nærveru. Hún tekur á móti mér í íbúðinni sinni á Þórsgötu, sest niður og fær sér sígarettu og kók. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 199 orð | 7 myndir

Hafnfirska innrásin

Á fimmtudaginn var brunuðu þrjú af helstu rokkböndum Hafnarfjarðar norður til Reykjavíkur, nánar tiltekið á öldurhúsið Grand rokk. Það voru sveitirnar Úlpa, Jakobínarína og Lada Sport sem spiluðu þar fyrir tónleikaþyrstar miðbæjarrotturnar. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 454 orð | 3 myndir

Hátíð hönnunar

Hönnunardagar verða formlega settir í höfuðborginni í dag. Þá munu gullsmiðir, grafískir hönnuðir, iðnhönnuðir, innanhúsarkitektar, leirlistahönnuðir og fatahönnuðir svipta hulunni af verkum sínum víðsvegar um bæinn. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 190 orð | 1 mynd

Heilasafi

Hér er gúmmítékki. Nú verður skrifað fyrir allan peninginn, án nokkurrar innstæðu. Engin hugmynd, engin pæling, engin meining, ekkert nýtt undir sólinni hvort eð er. Ætli það sé hægt að rita orð á blað án þess að nokkuð standi þar? Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 695 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn

Íslenski dansflokkurinn hefur verið að slá í gegn með hverri sýningunni á fætur annarri. Á dögunum frumsýndi flokkurinn þrjú ný verk við mikinn fögnuð viðstaddra. Eitt þeirra var Critic´s Choice? eftir Peter Anderson. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 803 orð | 2 myndir

Jan Mayen

Þegar hljómsveitin Jan Mayen hóf opinbera spilamennsku seinnipart ársins 2003 settu meðlimir hennar sér tvö markmið; að komast á samning hjá Smekkleysu og taka þátt í Popppunkti. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 965 orð | 2 myndir

Listin að rokka

Stór hluti af helstu og áhrifamestu poppurum tónlistarsögunnar er annaðhvort listaháskólagenginn eða er á einhvern hátt sprottinn af listskapandi umhverfi. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 270 orð | 1 mynd

Megas

Hvernig hefurðu það í dag, Megas minn? "Hvað get ég annað sagt en allt huggulegt þegar sá spyr sem spyr." Hvað ertu að yrkja? "Ekkert, en fái ég flugu í kollinn festi ég hana - sé hún ekki of stór. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 473 orð | 1 mynd

Naumhyggjudúettinn

Það hefur varla farið framhjá neinum að smæsta risarokkband í heimi, The White Stripes, mun trylla landann nk. sunnudag. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 69 orð | 1 mynd

Silvía Nótt er best

Silvía Nótt kom sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var um helgina. Hún hlaut sigur í flokknum sjónvarpsmaður ársins og auk þess var þátturinn hennar kosinn skemmtiþáttur ársins. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 431 orð | 9 myndir

Skartgripir

Skartgripir og aðrir fylgihlutir geta skipt miklu máli fyrir heildarútlitið. Eins og vanalega er margt í gangi í tískunni og það er bara spurning hversu langt þú ert tilbúin að ganga. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 266 orð | 1 mynd

Tuttugasta og fjórða málið

Þegar fjallað er um dægurmál og menningu er úr nógu að taka. Í þetta skiptið langaði okkur til að tileinka blaðinu myndlist og þótti okkur myndlistarkonan Gabríela Friðriksdóttir prýðilegur kandídat í það verkefni. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 203 orð | 2 myndir

Viðbjóðsleg gleði

Viðbjóðslegir leikir eru alltaf vinsælir. Því meiri viðbjóður því meiri gleði. Resident Evil 4 er viðbjóðslegur leikur sem gaman er að líkt og fyrirrennarar hans. Í þessum leik er leikmaðurinn kominn til Evrópu í leit að dóttur forsetans. Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 436 orð | 1 mynd

Það sem þú vildir vita um jóga

ÞAÐ er alltaf gaman að koma fólki á óvart. Sérstaklega ef það hefur eitthvað jákvætt í för með sér. Það er oft sem ég heyri setningu eins og þessa eftir jógatíma - "rosalega kom þetta á óvart". Meira
17. nóvember 2005 | Málið | 254 orð | 1 mynd

Þorparinn eftir Magnús Eiríksson

"Svo kem ég aftur svona löngu síðar til að líta á staðinn minn, og finn að ég er enn í eðli mínu sami gamli þorparinn." Svona heyrist í þorparanum við endurkomu hans í gamla bæinn sinn eftir langa fjarveru í borginni. Meira

Annað

17. nóvember 2005 | Prófkjör | 157 orð

Haraldur Þór Ólason í 1.sæti í Hafnarfirði

Sólveig Haraldsdóttir styður Harald Þór Ólason í 1.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði: "Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði laugardaginn 19. nóvember nk. gefst kjörið tækifæri til að hafa áhrif á skipan lista Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitastjórnarkosningum." Meira
17. nóvember 2005 | Prófkjör | 166 orð

Hvers vegna Valgerði í fyrsta sæti?

Elísabet Valgeirsdóttir styður Valgerði Sigurðardóttur í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði: "ÁGÆTI Hafnfirðingur. Laugardaginn 19. nóvember fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Þar býður sig fram hópur úrvals einstaklinga." Meira
17. nóvember 2005 | Prófkjör | 362 orð

Veljum Valgerði til forystu

Guðlaug H. Konráðsdóttir mælir með Valgerður Sigurðardóttir í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði: "NÚ UM helgina ganga sjálfstæðismenn í Hafnarfirði, til kosninga um framboðslista sinn til bæjarstjórnakosninganna í vor. Magnús Gunnarsson oddviti flokksins gefur ekki kost á sér til áframhaldandi forystu og hefur ákveðið að draga sig í hlé." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.