Greinar sunnudaginn 27. nóvember 2005

Fréttir

27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventan gengur í garð

HÖFUÐBORGIN tekur á sig æ jólalegri svip með jólaljósum, skrauti og trjám sem prýða allflesta bæi landsins um þessar mundir. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1811 orð | 4 myndir | ókeypis

Afreksmaður og sjarmatröll

Bókarkafli | Guðni Bergsson fótboltakappi er einn þeirra Íslendinga sem náð hafa hvað lengst í íþróttum. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 459 orð | 5 myndir | ókeypis

Andlitin tala úr fjöllunum

Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Huldar vættir, tröllin í fjöllunum, álfar og eitthvað sem er halda sínu striki í landi elds og ísa. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1841 orð | 1 mynd | ókeypis

Árásin á greifahúsið

Bókarkafli | Jörgen Jörgenson, eða Jörundur hundadagakonungur, er Íslendingum vel kunnur eftir ævintýralega setu hans sem ríkisstjóri Íslands um átta vikna skeið. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Átak gegn kynbundnu ofbeldi

SEXTÁN daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur nú yfir í annað sinn hér á landi og verður allt til 10. desember. Alþjóðleg yfirskrift átaksins í ár er: Heilsa kvenna, heilsa mannkyns: Stöðvum ofbeldið. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1930 orð | 1 mynd | ókeypis

Bosnía þokast í rétta átt en enn er langt í land

Tíu ár eru liðin frá lokum stríðsins í Bosníu og þótt margt hafi áunnist þar á þessum tíma eiga landsmenn enn mikið verk fyrir höndum, skrifar Tim Judah . Bosníumenn þurfa til að mynda að breyta stjórnarskránni og axla ábyrgð á stjórn eigin mála án íhlutunar erlends "landstjóra". Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1697 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki tala amma, bara hlusta

Ingibjörg Þorbergs hefur síðustu hálfu öldina fengist við lagasmíðar. Nú, nálægt áttræðisaldri, er hún að gefa út plötu fyrir jólaplötuflóðið. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson hitti Ingibjörgu yfir tebolla og ræddi við hana um plötuna, heimsfrægð og heppnina. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | ókeypis

Ekki ætlunin að þrengja að gerð tvísköttunarsamninga

EKKI var ætlunin að þrengja heimild ríkisstjórnarinnar til gerðar tvísköttunarsamninga við önnur ríki, með þeirri breytingu sem fram kemur í 30. grein laga 129/2004, að sögn Baldurs Guðlaugssonar, ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Engar breytingar fyrirhugaðar

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segir engar breytingar fyrirhugaðar á ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Fimm fíkniefnahandtökur í Keflavík

LÖGREGLAN í Keflavík handtók fimm manns í tveimur fíkniefnamálum á föstudagskvöld. Voru fjórir handteknir í húsi í Keflavík og tveir þeirra voru með amfetamín í fórum sínum. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | ókeypis

Gerendur kynferðislegs ofbeldis sífellt fleiri og yngri

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott andrúmsloft

BERGÞÓR Th. Óðinsson er einn þeirra sem vinna í Múlalundi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Handtekinn með loftbyssu

LÖGREGLAN í Reykjavík afvopnaði síðdegis í fyrradag 18 ára gamlan mann sem veifaði loftskammbyssu í Kringlunni. Að sögn lögreglunnar veitti maðurinn ekki mótspyrnu við handtökuna. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1279 orð | 2 myndir | ókeypis

Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg

Var í miðri úttekt á H.C.Andersen hátíðarhöldunum sem senn fer að ljúka er ég rakst á greinarkorn Hauks Þórðarsonar læknis í þriðjudagsblaðinu um Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgafellshverfi rís undir hlíðum Helgafells

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ og landeigendur Helgafellslands hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu á því svæði. Munu 1. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | ókeypis

Hlutafjáraukning í Sláturhúsinu Hellu samþykkt

HLUTAFJÁRAUKNING í Sláturhúsinu Hellu hf. á Hellu var samþykkt einróma á hluthafafundi í félaginu í gær, en fyrir fundinum lá tillaga um að auka hlutafé í félaginu um 50% eða úr 40 milljónum króna í 60 milljónir. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutu viðurkenningu fyrir gott nafn

ÍSLENSK málnefnd og Nafnfræðifélagið veittu í annað sinn viðurkenningu fyrir gott nafn á fyrirtæki á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og MS, 19. nóvember sl., en þingið er haldið er undir merkjum dags íslenskrar tungu. Meira
27. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Hundruðum ökumanna bjargað

HUNDRUÐ manna þurftu að hafast við í skýlum á Englandi í fyrrinótt eftir að hafa fest bíla sína í snjó þegar hríð brast á víða um Bretland. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð | ókeypis

Íslendingar hyggjast byggja golfvöll í Búlgaríu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is NOKKRIR einstaklingar, undir forystu Karls Hólm, hyggjast byggja 18 holu golfvöll í Búlgaríu á næstu árum og í tengslum við hann frístundabyggð með sumar- eða heilsárshúsum. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1109 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenskir hönnunardagar?

Í hlutarins eðli | Í tengslum við Íslenska hönnunardaga voru hátt í þrjátíu sýningar í verslunum, galleríum og vinnustofum um alla borg. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskir og erlendir tónlistarmenn styrkja náttúruvernd

BJÖRK Guðmundsdóttir, Damon Albarn, Hjálmar, Sigur Rós og fleiri listamenn munu koma fram á tónleikum í Laugardalshöll 7. janúar næstkomandi til að vekja athygli á náttúruvernd á Íslandi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Jarðhitaskólinn með námskeið í Kenýa

JARÐHITASKÓLI Háskóla Sameinuðu þjóðanna hélt 14.-18. nóvember sl. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólastjörnurnar hafðar til

JÓLASTJARNAN er á flestum íslenskum heimilum talin ómissandi hluti aðventunnar, en hún hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarna áratugi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinaþjónustan styrkir kirkjuna

JÓLASVEINAÞJÓNUSTA Skyrgáms afhenti nýlega Hjálparstarfi kirkjunnar 421.400 kr. framlag sem hluta af veltu Jólasveinaþjónustunnar um síðustu jól. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennarar verða að finna út styrkleika nemenda til að ná árangri

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MEÐ því að sýna nemendum sínum athygli og áhuga, s.s. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð | ókeypis

Kirkjuþing 2007 ákveður um hjónavígslur samkynhneigðra

KIRKJUÞING, sem halda á í október 2007, mun væntanlega skera úr um hvernig þjóðkirkjan eigi að bregðast við ósk um að kirkjan komi að hjúskaparstofnun samkynhneigðra para. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 4609 orð | 4 myndir | ókeypis

Kíkt undir komma stimpilinn

Sólveig Kristín Einarsdóttir hefur skrifað bók um föður sinn, Einar Olgeirsson, og segir í samtali við Freystein Jóhannsson að hún vilji sýna fólki þá mynd af Einari sem það hefur ekki séð fyrir kommúnistastimplinum. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1136 orð | 4 myndir | ókeypis

Kvæðin eru þjóðararfur okkar

Úti fyrir hafnarmynninu í Þórshöfn í Færeyjum liggur lítil eyja, Nólsoy. Þar búa um 260 manns. Þekktastur allra Nólseyinga í sögunni er vafalítið frelsishetjan Nólsoyar-Páll en nú munu fáir eyjarskeggjar þekktari en Emil Juul Thomsen bókaútgefandi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | ókeypis

Landsmenn skrúfi frá krananum

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar hefst í dag, fyrsta sunnudag í aðventu. Safnað er fyrir vatni og eru landsmenn beðnir um að "skrúfa frá krananum með því að greiða gíróseðil sem sendur er á hvert heimili", eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Löggæsla á Akranesi verði ekki skert

STJÓRN Verkalýðsfélags Akraness mótmælir harðlega fyrirhugaðri skerðingu á starfsemi lögreglunnar á Akranesi. Telur stjórnin varhugavert með hliðsjón af stærð bæjarfélagsins að flytja rannsókn mála í annað umdæmi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosfellsbær og Nýsir í samstarf um að reisa íþróttamiðstöð

MOSFELLSBÆR og Nýsir hf. hafa undirritað samning um uppbyggingu og rekstur nýrrar íþróttamiðstöðvar við Lækjarhlíð. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Nýjum kirkjuklukkum hringt í Reykholti

Í DAG kl. 14 verður messað í Reykholti í Borgarfirði við upphaf aðventu. Prestur er séra Geir Waage. Þá verða teknar í notkun klukkur í turni kirkjunnar, en fram að þessu hefur verið hringt við kirkjudyr þar sem turn var óinnréttaður. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Ný landssamtök um skólaþróun

STOFNUÐ hafa verið ný samtök sem bera heitið Samtök áhugafólks um skólaþróun. Samtökunum er öðru fremur ætlað að verða umræðu- og samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á markvissri þróun skólastarfs, skólaumbótum og rannsóknum. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1605 orð | 8 myndir | ókeypis

Nýsköpun atvinnuveganna

I Nýbyggingarráð Hinn 21. október 1944 var mynduð svonefnd Nýsköpunarstjórn undir forsæti Ólafs Thors (1892-1964). Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2026 orð | 4 myndir | ókeypis

Opinn dauðinn blasti við

Bókarkafli | Ein stærsta björgun Íslandssögunnar var þegar lítil hersveit undir stjórn íslenska skipstjórans Einars Sigurðssonar kom hátt í tvö hundruð aðframkomnum sjóliðum til bjargar eftir að stolt kanadíska flotans,... Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1626 orð | 2 myndir | ókeypis

"Ég ferðast um heiminn með betliskál"

Frá því að leikarinn sir Roger Moore gerðist velgjörðarsendiherra UNICEF fyrir 15 árum hefur hann ferðast um heiminn þveran og endilangan til þess að láta gott af sér leiða. Nú um mánaðamótin liggur leið hans loks til Íslands. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

"Í raun er ég algjör gunga"

"SENNILEGA var ég fenginn til þess að leika hetjur vegna þess að menn töldu mig hafa rétta útlitið til þess. Það merkir hins vegar ekki að ég sé sjálfur hetja. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mjúk er alltaf höndin þín"

Aðventan er hafin. Börn finna frið og gleði í að biðja bænir og syngja sálma við sitt hæfi. Það er gott fyrir börn allra tíma að heyra kærleiksboðskapinn sem jólahátíðin byggist á. Ekki gleyma að segja börnunum frá inntaki jólanna í annríki hins veraldlega. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

"Starfsemin skilar miklu til samfélagsins"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "LANDINN hefur löngum verið hvattur til að velja íslenskt. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd | ókeypis

Raforkumálin í deiglunni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framkvæma fyrir 5,7 milljarða á næsta ári Töluverðar breytingar urðu á raforkuverði til almennra notenda með 4.000 kWst ársnotkun um seinustu áramót þegar ný raforkulög tóku gildi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórnin styður frumathugun á Þríhnúkagíg

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum sl. miðvikudag að verja þremur milljónum króna til frumathugunar á Þríhnúkagíg. "Þetta er alveg stórkostlegt," sagði Árni B. Stefánsson, augnlæknir og hellakönnuður. Meira
27. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Setti hæðarmet í loftbelgsflugi

Mumbai. AFP. | 67 ára gamall indverskur auðkýfingur og ofurhugi, Vijaypat Singhania, kvaðst í gær hafa sett nýtt hæðarmet í loftbelg með heitu lofti og komist 21.167 metra (69.852 fet) yfir sjávarmál. Metið hefur ekki enn verið staðfest formlega. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrúfa og bor í einu stykki

SIGURÐUR Guðjónsson byggingameistari hefur fengið einkaleyfi í Bandaríkjunum á skrúfu, sem hann hannaði og er þeim eiginleikum gædd að vera jafnframt bor. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1733 orð | 3 myndir | ókeypis

Slagsmál og stráksleg uppátæki

Bókarkafli | Þorsteinn M. Jónsson lét mikið að sér kveða í íslenskum stjórnmálum og menningarlífi á ævi sinni. Hann var einn af stofnendum Framsóknarflokksins, þingmaður, skólastjóri og útgefandi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Stofna félag fagfólks um hópmeðferðir

STOFNFUNDUR Félags fagfólks um hópmeðferð (FFH) verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember næstkomandi í Norræna húsinu í Reykjavík og hefst fundurinn kl. 20. Markmið félagsins verður meðal annars að vinna að framgangi hópmeðferðar á Íslandi. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Finndu tölustafinn A ef fjögurra stafa talan 3AA1 er deilanleg með 9 . Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er mánudagurinn 5. desember kl. 12. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
27. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Svíi beið bana í Afganistan

Stokkhólmi. AFP. | Einn af fjórum sænskum friðargæsluliðum, sem særðust í sprengjuárás í Afganistan á föstudag, dó af sárum sínum í fyrrinótt. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Telur ofnotkun hlýðniskyldunnar áhyggjuefni

Í NÝJASTA formannspistli sínum gerir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH), það sem hún kallar hlýðniskyldu ríkisstarfsmanna að umtalsefni. Segir hún tilhneigingu til ofnotkunar á 19. gr. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót í íslensku skáklífi

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn og Landsvirkjun hafa gert með sér samning sem kveður á um að Landsvirkjun styrki félagið. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Tveir sýslumenn fluttir til í embætti

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Búðardal, verði flutt í embætti sýslumannsins í Vík. Jafnframt hefur ráðherra ákveðið að Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður á Hólmavík, verði flutt í embætti sýslumannsins í... Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Þjóðin væntir mikils af okkur. Angela Merkel er hún tók fyrst kvenna við embætti kanslara Þýskalands. Ég held að þessi umfjöllun Morgunblaðsins sé réttmæt, en það var farið með þetta eins og Heklugos. Meira
27. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | ókeypis

Umsækjendur um vegabréf geti valið um myndir

FULLTRÚAR Ljósmyndarafélags Íslands hafa fundað með dómsmálaráðherra og dómsmálaráðuneytinu vegna ljósmynda í nýja gerð vegabréfa. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 664 orð | 1 mynd | ókeypis

Út að borða með Bush

Svipmynd frá Katar Sigríður Víðis Jónsdóttir Þið setjið foreldra ykkar á elliheimili, ekki satt? - Setjum þá? Ég veit nú ekki um það. Jú, jú, margir fara vissulega á dvalarheimili fyrir aldraða. Ég tafsa og bít síðan í tunguna á mér. Meira
27. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2390 orð | 3 myndir | ókeypis

Þú nærð mér ekki tvisvar

Bókarkafli | John Lennon var stofnandi Bítlanna, einnar vinsælustu rokkhljómsveitar allra tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2005 | Leiðarar | 486 orð | ókeypis

Forystugreinar Morgunblaðsins

27. nóvember 1975 "Í ræðu á Alþingi í fyrradag beindi Geir Hallgrímsson forsætisráðherra áskorun til þings og þjóðar að mynduð verði órofa samstaða - þjóðareining um viðbrögð og mótaðgerðir gegn valdbeitingu Breta. Meira
27. nóvember 2005 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er svona merkilegt við fjölmiðla?

Í Morgunblaðinu í fyrradag birtist frétt um nýjasta uppnám meðal fjölmiðla í Þýzkalandi. Þeim er hulin "ráðgáta" af hverju eiginmaður Angelu Merkel, hins nýja kanslara Þýzkalands, vill ekki sjást í fjölmiðlum. Meira
27. nóvember 2005 | Reykjavíkurbréf | 2227 orð | 2 myndir | ókeypis

R-bréf

Forsetatíð Kristjáns Eldjárns einkenndist af miklum umbrotum í íslenzkum stjórnmálum. Meira
27. nóvember 2005 | Leiðarar | 506 orð | ókeypis

Útlendingar á fiskiskipin?

Tveir af forystumönnum sjómanna hafa nýlega lýst áhyggjum yfir því, að sú þróun sé hafin, að fiskiskipin verði í auknum mæli mönnuð útlendingum. Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, sagði m.a. Meira

Menning

27. nóvember 2005 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Afslappað

Gamlar myndir, lög eftir Kim Larsen í flutningi Péturs Kristjánssonar. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Dándisdaður og barnabrek

Rússnesk einsöngslög eftir Aljabéff, Varlamoff, Gúriljoff, Dargomysjskíj og Búlakhoff; Barnaherbergið eftir Mússorgskíj. Eteri Gvazava sópran, Jónas Ingimundarson píanó. Miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Flauta og harpa í Neskirkju

DUO Giocoso heldur tónleika í Neskirkju í dag kl. 17. Duo Giocoso skipa þær Pamela de Sensi, þverflautu, og Sophie Marie Schoojans, hörpu. Á þessum tónleikum flytja þær ljúfa og rómantíska tónlist eftir franska meistara á borð við Ibert og B. André. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Poppprinsessan og hin nýbakaða móðir Britney Spears er sögð vilja hjálpa stallsystrum sínum við að ná þyngdinni niður að loknum barnsburði en stúlkan mun vera með líkamsræktarmyndband í bígerð. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Michael Jackson hefur verið krafinn um afsökunarbeiðni eftir að sjónvarpsstöð birti skilaboð úr símsvara þar sem Jackson á að hafa kallað gyðinga blóðsugur. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Hasarmyndaleikarinn Jackie Chan hefur sent út þau skilaboð til kvikmyndaiðnaðarins í Asíu að hann eigi að sameinast gegn bandarískum kvikmyndum. Hann segir kvikmyndagerðarmenn hafa engu að tapa nema menningu sinni. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Fyrrverandi Strandvarðaleikkonan og kynbomban Pamela Anderson og söngvarinn Bryan Adams hafa nýverið lokið upptökum á lagi sem þau syngja saman. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur ekki hætt

ÁSGEIR Óskarsson er eflaust þekktastur fyrir að vera Stuðmaður, en þær eru reyndar fleiri sveitirnar sem hann hefur spilað með og óteljandi plötur sem hann hefur spilað inn á, þar á meðal nokkrar plötur sem hann hefur gert og gefið út sjálfur. Meira
27. nóvember 2005 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur og Benedikt á Skáldaspírukvöldi

SKÁLDASPÍRUKVÖLD nr. 47 verður haldið á þriðjudaginn í Iðu, kl. 20. Benedikt S. Lafleur og Hallgrímur Helgason lesa báðir úr nýútkomnum skáldsögum. Benedikt S. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 45 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvíta húsið býður til veislu

AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið bauð viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki til hátíðar síðastliðið fimmtudagskvöld. Tilefnið var að kynna nýtt útlit og hugmyndafræði fyrirtækisins. Auk þess voru viðstöddum sýndar heimsins bestu sjónvarpsauglýsingar. Meira
27. nóvember 2005 | Bókmenntir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfundar lesa úr nýjum bókum á Gljúfrasteini

LESIÐ verður upp úr jólabókum á Gljúfrasteini alla sunnudaga á aðventu. Í dag kl. 15.30 les Edda Andrésdóttir úr bókinni Auður Eir - Sólin kemur alltaf upp á ný. Hallgrímur Helgason les upp úr bók sinni Rokland. Meira
27. nóvember 2005 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúganga í Mexíkóborg

Myndlist | Kúganga nokkur var farin um götur Mexíkóborgar á föstudag og markaði hún upphafið að mikilli sýningu þessari merku skepnu til heiðurs. Sýningin samanstendur af tvö hundruð kúm, sem hannaðar hafa verið og málaðar af jafnmörgum listamönnum. Meira
27. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

...Maríu í Erninum!

María Ellingsen fer með gestahlutverk í sjónvarpsþættinum Erninum í Sjónvarpinu í kvöld. María leikur Ísbjörgu, konu úr fortíð aðalsöguhetjunnar Hallgríms Arnar. Örninn vann Emmy-verðlaun á dögunum sem besti alþjóðlegi... Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Málverk af Moss við fíkniefnaneyslu

MÁLVERK sem á að sýna ofurfyrirsætuna Kate Moss við fíkniefnaneyslu, gert eftir ljósmynd sem birtist í bresku götublaði, er nú til sýnis í London. Breska listakonan Stella Vine, sem málaði myndina, segist jafnan byggja verk sín á fréttaljósmyndum. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 450 orð | 2 myndir | ókeypis

Neisti?

Skítamóral skipa þeir Gunnar Ólason, Jóhann Bachmann Ólafsson, Arngrímur Fannar Haraldsson og Herbert Viðarsson. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Norræn vetrarnótt

Nýútkomin er hljóðversplatan Nordisk vinternatt frá norsku söngkonunni Sissel Kyrkjebø , sem hélt tónleika hér á landi í september og október síðastliðnum í Háskólabíói. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúmlega 200 lög bárust

FRESTUR TIL að skila inn lögum vegna Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 rann út hinn 18. nóvember síðastliðinn. Að þessu sinni bárust 216 lög í keppnina, sem er um það bil tvisvar sinnum fleiri lög en bárust til Sjónvarpsins á síðasta ári. Meira
27. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 557 orð | 2 myndir | ókeypis

Sko stelpuna!

Kristín Björk Kristjánsdóttir hefur lengið verið viðloðandi tónlist og virkur þátttakandi í íslenskum tónlistarheimi sem flytjandi, gagnrýnandi, lagasmiður, uppákomustjóri og skipuleggjandi. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 695 orð | 5 myndir | ókeypis

Stjörnum prýtt jólaskraut

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is JÓLALÖG eru að flestra mati jafn ómissandi þáttur í undirbúningi jólanna og smákökubakstur og jólagjafainnkaup. Meira
27. nóvember 2005 | Myndlist | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Svarti sauðurinn rammaður inn

Til 19. desember. Nýlistasafnið er opið miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
27. nóvember 2005 | Myndlist | 859 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppreisnin gegn konseptinu

Til 19. desember. Nýlistasafnið er opið miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
27. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala alls staðar

ÞAÐ sló mig þegar ég varð þess fyrst var að Vala Matt er alls staðar. Meira
27. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Vikulegur Kompás

Kompás , nýr íslenskur fréttaskýringaþáttur, verður vikulega á dagskrá á samtengdum rásum nýju fréttastöðvarinnar NFS og Stöðvar 2. Meira
27. nóvember 2005 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Vox academica

Út er kominn jóladiskur með söng kammerkórsins Vox academica undir stjórn Hákonar Leifssonar. Einsöngvari er Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran, sem nú stundar framhaldsnám í söng í Skotlandi. Meira
27. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er gaman að lifa

Heimildamynd. Leikstjórn, klipping, kvikmyndataka, handrit, framleiðsla: Þórsteinn Jónsson. M.a. koma fram: Guðný Þórðardóttir, Klara Tryggvason, Leifur Eiríksson o.fl. Kvikmynd hf. Styrkt af Kvikmyndamiðstöð. 58 mín. Ísland. 2005. Meira
27. nóvember 2005 | Bókmenntir | 128 orð | ókeypis

Þýðingahlaðborð í Norræna húsinu

BANDALAG þýðenda og túlka og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur bjóða upp á "þýðingahlaðborð" í Norræna húsinu á þriðjudaginn kl. 11. Þar verða haldnir tveir fyrirlestrar og lesið verður úr nýjum þýðingum. Meira

Umræðan

27. nóvember 2005 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur þú haft áhrif á alnæmisvandann?

Sigurlaug Hauksdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn alnæmi sem er 1. desember nk.: "Okkar eigin viðhorf, ábyrgð og framlag skipta sköpum í baráttunni við alnæmisvandann." Meira
27. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 487 orð | ókeypis

Herra Ísland - klúður

Frá Hönnu Guðnýju Ottósdóttur: "ÉG VAR ásamt nokkrum vinum mínum stödd á Broadway síðastliðið fimmtudagskvöld þegar krýna átti Herra Ísland við hátíðlega athöfn. SkjárEinn tók að sér að senda út keppnina en hefði kannski betur sleppt því." Meira
27. nóvember 2005 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjúkrunarrými í stað skattalækkana

Elsa B. Friðfinnsdóttir fjallar um hjúkrunarumönnun á öldrunarstofnunum: "Öll viljum við verða gömul og öll viljum við njóta góðs aðbúnaðar og góðrar hjúkrunar þegar við höfum þörf á." Meira
27. nóvember 2005 | Aðsent efni | 606 orð | 3 myndir | ókeypis

Trúum við þolendum ofbeldis?

Eftir Eyrúnu B. Jónsdóttur: "...virðingarleysi í samskiptum kynjanna má rekja til þeirrar kyn- eða klámvæðingar sem gengið hefur yfir heiminn..." Meira
27. nóvember 2005 | Velvakandi | 357 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þorskur UM ALDIR reru menn til fiskjar frá Íslandi, árið 1902 var svo settur Möllerup-mótor í bát frá Ísafirði. Þegar mótorinn var kominn í bátinn hvarf vinnan við róðurinn og sjómennirnir gátu nýtt alla sína orku til veiðanna. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

BÁRA HÓLM

Bára Hólm fæddist á Eskifirði 13. júní 1935 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt miðvikudagsins 16. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

EDDA EIRÍKSDÓTTIR

Edda Eiríksdóttir fæddist á Akureyri 25. september 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 11. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson, húsasmiður, fæddist á Húnstöðum í Fljótum 27. maí 1925. Hann andaðist á Landakoti 15. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR STEFÁNSSON

Guðmundur Stefánsson fæddist í Hjaltadal í Skagafirði 16. mars 1919. Hann lést mánudaginn 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkapellu 11. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

GYÐA ERLINGSDÓTTIR

Gyða Erlingsdóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1929. Hún lést á LSH í Fossvogi 16. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA KARITAS RÖGNVALDSDÓTTIR

Helga Karitas Rögnvaldsdóttir fæddist á Ísafirði 21. október 1925. Hún lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðar 5. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

HREINN KRISTINSSON

Hreinn Kristinsson fæddist á Hauksstöðum í Jökuldal 1. október 1932. Hann lést á Alicante á Spáni 8. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 18. nóvember - í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Kristín Jónsdóttir fæddist á Hofi á Eyrarbakka 1. september 1922. Hún lést á Landakoti að morgni 16. nóvember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Hansína Ásta Jóhannsdóttir, f. 20. maí 1902, d. 13. mars 1948, og Jón B. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

LOFTUR ÓLAFSSON

Loftur Ólafsson fæddist í Neskaupstað 24. febrúar 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu í kyrrþey 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR

Sigrún Gunnarsdóttir, frá Krókvöllum í Garði í Gerðahreppi, síðast til heimilis á Austurgötu 26 í Keflavík, fæddist í Keflavík 1. júní 1959. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURSVEINN KRISTINN MAGNÚSSON

Sigursveinn Kristinn Magnússon fæddist í Ási í Glerárþorpi 1. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÚLI JÓNSSON

Skúli Jónsson fæddist 21. júní 1938 í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Hann lést á Landspítalanum 7. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keldnakirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

SÓLVEIG SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Sólveig Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 12. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞÓRUNN ÞORBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Þórunn Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Skoruvík á Langanesi 1. nóvember 1910. Hún andaðist á dvalarheimilinu Garðvangi 6. nóvember síðastliðinn, 95. ára að aldri. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðbrandsson, f. 23. apríl 1884, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

603 atvinnuleyfi gefin út í október

ALLS voru gefin út 603 ný atvinnuleyfi í októbermánuði sem er fjölgun um 250 leyfi, 70,8%, frá sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði í október. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

6,9% hækkun launavísitölu

LAUNAVÍSITALA í október var 270,6 stig og hækkaði hún um 0,8 stig frá september sem jafngildir 0,3% hækkun. Í október á síðasta ári var vísitalan 253,2 stig og hefur hún því hækkað um 17,4 stig á 12 mánaða grundvelli. Jafngildir það 6,9% hækkun. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin samkeppni á vinnumarkaði á Vesturlöndum

VERKAMENN á Vesturlöndum hafa á síðustu árum þurft að horfa upp á aukna samkeppni frá láglaunalöndum, bæði í A-Evrópu og Asíu. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Fellibyljir hafa áhrif á vinnumarkaðinn

SAMKVÆMT tölum frá bandaríska vinnumálaráðuneytinu urðu alls 335 þúsund nýskráningar atvinnuleysis í Bandaríkjunum í síðustu viku en það er aukning um 30 þúsund, 9,8%. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað á forstjórinn að fá í laun?

LAUN forstjóra í bandarískum fyrirtækjum fara hækkandi á ný eftir að hafa lækkað nokkuð í kjölfar hneykslismála eins og Enron-málsins og annarra álíka í upphafi aldarinnar. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlmenn vilja taka virkari þátt í barnauppeldi og heimilisrekstri

"ÞEGAR við tölum um mikilvægi þess að jafnvægi ríki milli vinnu og heimilis hugsum við flest um mæður á vinnumarkaði. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Líklegt að lítil breyting verði á atvinnuleysi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr forstöðumaður

HJÖRTUR Grétarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Hjörtur er með B.Sc. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og MBA í rekstrarhagfræði frá Rotterdam School of Management. Meira
27. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 119 orð | ókeypis

Skýr merki launaskriðs

FJALLAÐ er um launavísitölu í október í Morgunkorni Íslandsbanka en þar segir meðal annars að mikil spurn eftir vinnuafli hafi myndað þrýsting til hækkunar launa og nú séu skýr merki um launaskrið í hagkerfinu. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Austurbæjar-skóli vann Skrekk

Austurbæjar-skóli vann Skrekk, sem er hæfileika-keppni grunn-skóla Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstunda-ráðs. Úrslita-kvöldið var haldið í Borgarleik-húsinu á þriðjudags-kvöld. Þar kepptu þeir 6 skólar til úrslita sem unnið höfðu undan-keppnina. Meira
27. nóvember 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli . Í dag, 27. nóvember, er 85 ára Garðar Þormar, Maríubakka 28, Reykjavík . Hann verður að heiman á... Meira
27. nóvember 2005 | Fastir þættir | 171 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sofið á verðinum. Meira
27. nóvember 2005 | Fastir þættir | 248 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Formaður félagsins stendur undir merkjum og hefur sveitin hans tekið forystu í Aðalsveitakeppninni eftir 4 leiki. Ekki er alveg víst að vinsældir hans aukist við þetta! Meira
27. nóvember 2005 | Fastir þættir | 792 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna eru jól?

Þá er nýtt kirkjuár byrjað og jólin að koma, eina ferðina enn. En ekki eru þó allir landsmenn með tilefni komandi atburða á hreinu. Sigurður Ægisson fjallar um það í pistli dagsins. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 97 orð | ókeypis

Jöklar grafa sig niður

Dr. Helgi Björnsson jökla-fræðingur og samstarfs-menn hans við Jarðvísinda-stofnun Háskóla Íslands hafa komist að því að margir skrið-jöklanna suður úr Vatna-jökli hafa grafið sig allt að 300 metra niður fyrir sjávar-mál. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Mengun í kínversku stór-fljóti

Sprenging varð í efna-verksmiðju í Jilin-héraði í Norð-austur Kína. Við það barst bensól, sem getur valdið krabba-meini, í Songhua-fljót, sem er 1.897 kíló-metra langt. Bensól-magnið í fljótinu var allt að 108 sinnum yfir hættu-mörkum. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkel orðin kanslari

Angela Merkel tók á þriðju-daginn við emb-ætti sem áttundi kanslari Þýskalands eftir stríð. Er hún fyrsta konan og fyrsti Austur-Þjóð-verjinn til að gegna því. Meira
27. nóvember 2005 | Í dag | 28 orð | ókeypis

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
27. nóvember 2005 | Fastir þættir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. O-O Bg6 7. c3 Be7 8. Ra3 Rh6 9. Rc2 Rf5 10. Rce1 Rh4 11. Rxh4 Bxh4 12. g3 Be7 13. h4 h6 14. Rg2 O-O 15. Rf4 Be4 16. Bd3 Bxd3 17. Dxd3 c5 18. De2 Hc8 19. Rh5 Kh7 20. Rxg7 Kxg7 21. Dg4+ Kh7 22. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 126 orð | ókeypis

Slæmt ástand á hjúkrunar-heimilum

Ástandið á hjúkrunar-heimilum fyrir aldraða er víða slæmt á höfuðborgar-svæðinu, og hafa manna-ráðningar gengið illa frá því í haust. Ástandið hefur því lítið lagast. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 135 orð | ókeypis

Stutt

Ólafur Geir er herra Ísland Ólafur Geir Jónsson, 20 ára Keflvíkingur, var á fimmtu-daginn kosinn herra Ísland 2005. Keppnin var haldin á skemmti-staðnum Broadway, en henni var sjón-varpað beint á Skjá-Einum. Í 2. Meira
27. nóvember 2005 | Í dag | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningur fyrir jólahátíðina

Séra Sigurður Árni Þórðarson hefur verið prestur í Neskirkju undanfarið eitt og hálft ár. Hann útskrifaðist sem guðfræðingur úr Háskóla Íslands árið 1979 og lauk doktorsprófi í guðfræði frá Bandaríkjunum 1989. Meira
27. nóvember 2005 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er jólabarn, og hlakkar ævinlega jafn mikið til þeirra. Hins vegar er Víkverji ekki búðabarn, og finnst fátt leiðinlegra en að fara í búðir. Meira
27. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn í hjarta-þræðingu

Örn Arnarson, marg-faldur Íslands- og Evrópu-methafi í sundi gekkst í vikunni undir hjarta-þræðingu, og gekk hún vel. Um var að ræða fæðingar-galla. Örn er kominn heim og má hefja æfingar í næstu viku. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 295 orð | ókeypis

27.11.05

Börnin og fjölskyldan flokkast ekki undir alvörumál í íslenskum stjórnmálum nema í hátíðarræðum um jól og áramót segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hispurslaust í viðtali við Árna Þórarinsson í Tímaritinu. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1069 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt í lagi að svindla stundum

Ég verð sorgmædd þegar ég sé skyndibitastaðina á Íslandi og enn sorgmæddari þegar ég hugsa um að það voru landar mínir sem kynntu slíkan mat fyrir ykkur Íslendingum," segir bandaríski metsöluhöfundurinn og heilsudrottningin dr. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Angan af vetrinum í Provence

Nýrri ilmkertaseríu frá L'Occitane er ætlað að framkalla hughrif af vetrinum í Provence-héraðinu í Frakklandi enda segja framleiðendur það hafa upp á mun fleira að bjóða en angandi lavenderblóm. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 124 orð | 5 myndir | ókeypis

Bogmaður

Bogmaðurinn er hrifinn af breytingum og ræður fyrirbærum eins og langferðum, æðri hugsun (heimspeki, trúarbrögðum og lögfræði), menningarlegum hugðarefnum og skemmtunum. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstök fyrir þann sem skilur þau eftir

Fingraförin voru ein af fyrstu og mikilvægustu uppgötvunum í sögu vettvangsrannsókna lögreglu en á nítjándu öld uppgötvuðu vísindamenn að hægt væri að þekkja fólk á þeim förum, sem fingur þess skildu eftir sig með snertingu við annað yfirborð. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1105 orð | 3 myndir | ókeypis

Eragon og blái steinninn

Fyrir skemmstu kom út í þýðingu Guðna Kolbeinssonar ævintýrabókin Eragon, sem notið hefur mikillar hylli víða um heim. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljótasti prentarinn

HP Photosmart 8250 Hewlett Packard hefur auglýst Photosmart 8250 sem hraðvirkasta ljósmyndaprentara í heimi og má til sanns vegar færa því þegar best lætur er hann ekki nema 14 sekúndur að prenta myndir af stærðinni 10x15, en ef verið er að prenta... Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsileg hönnun

Olympus µ[mju:] Digital 800 Olympus er ekki bara frægt fyrir að framleiða léttar og liprar myndavélar heldur líka fyrir tæknilega útfærslu og glæsilega hönnun. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Grundvallarilmur

Fyrir 50 árum hannaði tenniskappinn René Lacoste og setti á markað 1212-pólóskyrtuna sígildu til að geta hreyft sig frjálslega á tennisvellinum. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 168 orð | 6 myndir | ókeypis

Gull og íburður

Þótt jólin séu í eðli sínu hefðbundin verða talsverðar breytingar á aðventuskreytingum milli ára. Steinar Björgvinsson blómaskreytir og Íslandsmeistari í blómaskreytingum nefnir sem dæmi að gylltur litur sé að ná fótfestu að nýju. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 151 orð | 5 myndir | ókeypis

Hrútur

Hrúturinn er eldheitur, hvatvís og virkur og þess vegna falla gjafir sem spara tíma eða tengjast íþróttaiðkun yfirleitt í kramið hjá honum. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundur í vasann

Nintendo DS & Nintendogs Leikjatölvur eru lítið spennandi ef ekki eru til í þær krassandi leikir og yfirleitt eru það nú leikirnir sem verða til þess að fólk kaupir sér leikjatölvu, en ekki örgjörvinn, skjárinn eða innra minnið. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 190 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk hönnun

Íslenskt eldfjallalandslag var Sif Ægisdóttur efst í huga þegar hún hannaði þennan gegnheila silfurhring. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 247 orð | 5 myndir | ókeypis

Jatan og fjárhúsið í aðalhlutverki

Þegar kaþólikkar fara að hugsa til jólanna og jólaföndurs þá er jatan tekin fram. Og af hverju jatan úr fjárhúsinu í Betlehem? Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 160 orð | 4 myndir | ókeypis

Ljón

Ljónið elskar að skapa og koma fram. Veldu gjöf sem ýtir undir listræna tjáningu, eða fullnægir þörfinni fyrir heimboð og rausnarskap við gesti. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 490 orð | 11 myndir | ókeypis

Með chihuahua-smáhund á tískusýningu

Flugustelpa er dýravinur eins og villidýrið Paris Hilton . Það var því mikið gleðiefni þegar hún fékk það hlutverk að passa chihuahua-smáhund um helgina og gráupplagt tækifæri til að stæla hótelerfingjann, sem er ofurskvísa mikil. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1486 orð | 11 myndir | ókeypis

Með skrúfu í maganum

Sigurður Guðjónsson byggingameistari er ekki aðeins laghentur heldur líka hugmyndaríkur uppfinningamaður, sem hefur fengið einkaleyfi á byltingarkenndri skrúfutegund í Bandaríkjunum. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 663 orð | 2 myndir | ókeypis

Michelin tekst á við New York

Allt frá því að ljóst var að franska fyrirtækið Michelin hygðist gefa út veitingavísi fyrir New York-borg var vitað að hann yrði umdeildur. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4731 orð | 7 myndir | ókeypis

Oft ólgar í mér blóðið

Hvernig má styrkja foreldra í uppeldishlutverkinu og vernda börn og unglinga fyrir ofbeldi? Þennan brýna samtímavanda fæst hann við hérlendis sem erlendis, kvölds og morgna. Bragi Guðbrandsson er nýkominn frá Prag. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýrt afbragð

Beyerdynamic DT 231 Beyerdynamic DT 231 heynartólin eru ekki mikið fyrir augað, skálarnar úr fjólubláu plasti, en þau eru þægileg, með stillanlega höfuðól og fína eyrnapúða. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR MAACK OG EGILL ÞORMÓÐSSON

Skellir á svelli skelfa ekki þá félaga Egil Þormóðsson og Pétur Maack sem báðir leika íshokkí með Skautafélagi Reykjavíkur. Þykja þeir býsna efnilegir enda engir nýgræðingar í greininni. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilastokkssími

Sony Ericsson W800i Walkman Sími þarf ekki að vera bara sími, hann getur líka verið myndavél og spilastokkur eins og W800i síminn frá Sony Ericsson. Ekki er bara að í honum er allt það sem sími þarf heldur er líka 2 M díla myndavél og mp3-spilari. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnfrumuspjall

Kastljós Sjónvarpsins hinn 10. nóvember var einhver fyndnasti þáttur sem ég hef séð. Og sá sorglegasti um leið. Þá er ég ekki að tala um Kára Stefánsson sem fór á kostum með "eyrað," þ.e. Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1092 orð | 2 myndir | ókeypis

Stórmerkilegur jólagrautur

Kaupóðir karlar reikandi um á ellefta tímanum í Kringlunni á Þorláksmessukvöld, endur sem eiga í vök að verjast niðri á Tjörn, torskildar jólaþulur og jólasveinar í baráttu við teflonhúðir og rafmagnsþeytara eru meðal viðfangsefna Þórunnar... Meira
27. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

VÍN Suður-Týról hljómar eins og hérað í Austurríki, það er hins vegar...

VÍN Suður-Týról hljómar eins og hérað í Austurríki, það er hins vegar hluti af Ítalíu þó svo að margir íbúanna séu þýskumælandi. Á ítölsku heitir héraðið Alto Adige og er ekki síst þekkt fyrir vönduð hvítvín. St. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.