Greinar fimmtudaginn 1. desember 2005

Fréttir

1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

1,4 milljónir söfnuðust með bleiku slaufunni

FRJÁLS framlög vegna bleiku slaufunnar svokölluðu námu 1,4 milljónum króna, en ágóðinn rennur til fræðslu og forvarna um gildi brjóstaskoðunar og brjóstakrabbameinsleitar. Krabbameinsfélagið og Samhjálp kvenna fengu styrkinn afhentan í vikunni. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Aðgerðahópur gegn miðbæjarskipulagi

Álftanes | Stofnaður hefur verið aðgerðahópur til að vekja umræðu um skipulagstillögu meirihluta bæjarstjórnar Álftaness á miðbæjarsvæði sveitafélagsins. Hefur verið opnaður nýr vefur aðgerðahópsins á slóðinni www.betribyggd.net. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra

BJÖRN Friðrik Brynjólfsson, fréttamaður á RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra og hefur störf 1. des. nk. Björn Friðrik útskrifaðist úr stjórnmálafræði frá H.Í. 1997 og hagnýtri fjölmiðlun ári síðar. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir | ókeypis

Af hverju hefur fánanum verið úthýst í 90 ár?

"HUGMYNDIN er sú að fáninn verði látlaust tákn um lýðveldið Ísland í þingsalnum," segir Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sem í fimmta sinn hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að þjóðfáni Íslendinga skuli... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 436 orð | ókeypis

Aldraðir og sjúkir búa við nærri 10% skerðingu í heimaþjónustu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ALDRAÐ og veikt fólk sem þarf á félagslegri heimaþjónustu að halda býr nú við nokkra skerðingu vegna manneklu í þessum umönnunargeira en þó er ástandið mismunandi eftir hverfum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Alnæmi | Samtökin '78 á Norðurlandi og FAS, Samtök foreldra og...

Alnæmi | Samtökin '78 á Norðurlandi og FAS, Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi, standa fyrir blysför frá Ráðhústorgi í dag, fimmtudaginn 1. desember kl. 17.30, á alþjóðlegum degi alnæmis. Gengið verður að Akureyrarkirkju. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð | ókeypis

Aukin fjárframlög ríkisins til UNIFEM

UTANRÍKISRÁÐHERRA tilkynnti aukin framlög til UNIFEM á árlegum morgunverðarfundi UNIFEM á Íslandi á Hótel Loftleiðum sl. föstudag. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Álversstrompur | Flutningaskipið Happy Ranger lagðist að álvershöfninni...

Álversstrompur | Flutningaskipið Happy Ranger lagðist að álvershöfninni í annað skipti liðna helgi og hafði um borð lofthreinsistrompinn fyrir álverið. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Árásin kærð til lögreglu

ÞÓRIR Karl Jónasson, fatlaður ökumaður, lagði í gær fram kæru hjá lögreglu vegna líkamsárásar fyrir framan Europris í Skútuvogi í fyrradag. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið eftir forsetanum

Bush forseti kom seinna á vettvang í flotaskólanum í Maryland en vænst hafði verið. Nokkrir af nemendunum voru orðnir þreyttir á... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Bor 2 boraði 70-80 m á tveimur dögum

BOR tvö við Kárahnjúka gengur vel eftir að hann komst yfir misgengi sem tafið hafði framkvæmdir við gangaborun um margra mánaða skeið. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Borgarkvartett á Borg | Borgarkvartettinn skemmtir með söng á árlegum...

Borgarkvartett á Borg | Borgarkvartettinn skemmtir með söng á árlegum jólatónleikum sem haldnir verða í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi næstkomandi laugardag, klukkan 20.30. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Bush biður um "tíma og þolinmæði"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HERSVEITIR stjórnarinnar í Bagdad munu í auknum mæli á næstu mánuðum taka forystuna í baráttunni gegn uppreisnarmönnum í Írak en þau umskipti krefjast "tíma og þolinmæði", að sögn George W. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Búðahnupl eykst í jólaverslun

FARIÐ er að bera á búðahnupli í meiri mæli en venjulega og er þar árstíðabundin sveifla á ferðinni enda að jafnaði mest um hnupl á aðventunni. Í gær var lögregla kölluð til sjö sinnum vegna slíkra mála sem urðu í verslunum víðs vegar um bæinn. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Eftirlaun og eftirlaunaaldur hækki

London. AFP. | Bresk nefnd, sem falið var að skoða eftirlaunamálin og umbætur á þeim, leggur til, að eftirlaunagreiðslur ríkisins verði hækkaðar og eftirlaunaaldurinn einnig og verði 68 ár. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð | ókeypis

Ekki tekst að ljúka samkomulagsdrögum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð | ókeypis

Fagna frumvarpi um heimilisofbeldi

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Samfylkingar og Vinstri grænna fögnuðu frumvarpi dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, um heimilisofbeldi á Alþingi í vikunni. Björn mælti þá fyrir frumvarpinu en með því er m.a. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Farbann staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður, sem talinn er vera frá Moldavíu, sæti farbanni til 7. desember. Maðurinn kom hingað til lands í október með flugi frá Færeyjum ásamt fjölskyldu sinni en var handtekinn hinn 15. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Farþegum Strætó fækkaði um 6 til 8% milli ára

FARÞEGUM sem ferðast með strætó á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað um 6-8% milli ára samkvæmt upplýsingum frá Ásgeiri Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Strætó bs. Eru þá fyrstu 10 mánuðir þessa árs bornir saman við fyrstu 10 mánuði ársins 2004. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Fáir feður taka meira en þrjá mánuði í fæðingarorlof

FEÐUR barna sem fæddust á árinu 2004 taka að jafnaði aðeins fjóra daga í fæðingarorlof umfram þriggja mánaða sjálfstæðan rétt sinn. Það merkir að mæður taka að jafnaði sex mánuði í fæðingarorlof en feður þrjá mánuði. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmargir sækja Jólaþorpið heim

Hafnarfjörður | Jólaþorpið hefur nú verið opnað á ný í miðbæ Hafnarfjarðar, en það er útimarkaður sem er opinn um helgar þar sem selt er ýmislegt sem tengist jólunum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri starfsmenn ekki fluttir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð | ókeypis

Frakkar ætla að keppa við CNN og BBC

París. AFP. | Franska stjórnin tilkynnti í gær, að á næsta ári yrði hleypt af stokkunum alþjóðlegri sjónvarpsstöð, fréttastöð, sem ætlað er að keppa við CNN og BBC . Verður hún að hálfu í eigu franska ríkisins. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengu út úr prófi

MARGIR nemendur gengu út úr samræmdu íslenskuprófi sem lagt var fyrir stúdentsefni í gær án þess að skrifa neitt á prófblaðið. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Gert verði átak í málefnum aldraðra

Suðurkjördæmi | Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem haldinn var á Höfn í Hornafirði á dögunum, samþykkti ályktun þar sem þingmenn flokksins og ríkisstjórn eru hvött til að gera stórátak í málefnum aldraðra hið fyrsta. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Gómsætir signir bleikjuhængar eru á þurrkloftinu hjá Jóni

"Ég hitti bóndann á Heiðabæ í Þingvallasveit fyrir nokkru og hann sendi mér þessa hænga í fóstur," segir Jón Stefánsson, organisti í Langholtskirkju og áhugamaður um mat, sem nú er að láta myndarlega tíu punda bleikjuhænga úr Þingvallavatni... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 666 orð | ókeypis

Grunur um lyfjanauðganir vaknar 5 til 7 sinnum á ári

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GRUNUR um að nauðgarar hafi eitrað fyrir fórnarlömbum sínum með lyfjum vaknar í um 5-7 málum á hverju ári. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Hald lagt á hálft tonn af matvælum

TOLLGÆSLAN og lögregla á Eskifirði lögðu hald á rúmlega hálft tonn af frystum matvælum um borð í tveimur íslenskum fiskiskipum á Eskifirði í fyrrakvöld. Skipin voru að koma frá Færeyjum en matvælin fundust við reglubundið eftirlit. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Harlem Globetrotters í Eyjum | Stærsti viðburður sem fram hefur farið í...

Harlem Globetrotters í Eyjum | Stærsti viðburður sem fram hefur farið í Eyjum á sviði skemmtana og menningar verður 22. apríl næstkomandi þegar hið heimsfræga sýningar- og keppnislið Harlem Globetrotters skemmtir í íþróttahúsinu. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg vernduð

ALLT ytra byrði Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg telst verndað, ásamt tilheyrandi innréttingum, gólfefnum og frágangi, og geta því nýir eigendur ekki fjarlægt eða breytt þessum hlutum hússins án leyfis húsafriðunarnefndar ríkisins,... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Hestar og saltkjöt

Davíð Hjálmar Haraldsson heyrði í sjónvarpsfréttum af Belga nokkrum sem bjó með þremur konum og átti með öllum börn. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlusta þarf á kennarana

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir ýmis vandamál tengjast hugmyndafræðinni um skóla án aðgreiningar og að taka verði mið af athugasemdum kennara í þeim efnum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Hringlandi | Í nýrri spá Veðurklúbbsins á Dalbæ í Dalvíkurbyggð kemur...

Hringlandi | Í nýrri spá Veðurklúbbsins á Dalbæ í Dalvíkurbyggð kemur fram að desember verði nokkuð líkur nóvembermánuði, heldur kaldari, því voru félagar sammála um. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Húsnæði Ljósafossskóla selt

Grímsnes | Sveitarstjórn Grímsness- og Grafningshrepps ákvað nýlega að taka tilboði Auðsala ehf. í Ljósafossskóla, ásamt kennaraíbúðunum Ási, Brúarási 1 og 2, og um átta hektara lands. Skólinn var í haust fluttur í nýja skólabyggingu að Borg. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 271 orð | ókeypis

Hörð gagnrýni á stjórn Bush

Montreal. AP, AFP. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | ókeypis

Ísland eða Prísland?

HVORT kalla megi Ísland Prísland er efni greinar í Boston Herald um vesturferðir okkar Íslendinga til Bandaríkjanna í leit að góðum tilboðum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskt vatn selt til Japans

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hefur gert samning við Japan Tobacco um dreifingu og sölu á Iceland Spring-flöskuvatni í Japan. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóga í boði í leikskólanum Reynisholti í Grafarholti

Grafarholt | Nýr leikskóli var formlega tekinn í notkun í Grafarholti í gær, en þá afhenti Steinunn Valdís Óskarsdóttir börnum og starfsliði leikskólann, og börnin þökkuðu að sjálfsögðu fyrir með söng. Skólinn hefur hlotið nafnið Reynisholt. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Jöfn skipting á dúfnaheimilinu

Eftir Atla Vigfússon Reykjahverfi | "Hugmyndin að framleiðslu á lúxuskjöti til veitingahúsa vaknaði aftur í vor þegar við komum í sveitina," segir Atli Jespersen sem nýlega flutti ásamt fjölskyldu sinni að Steinholti í Reykjahverfi. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Kirkjurnar voru reistar af stórhug

Sauðárkrókur | Út eru komnar tvær veglegar bækur um friðaðar kirkjur í Skagafirði, en bækurnar eru í ritröð um slíkar kirkjur á Íslandi. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Kona fær nýtt andlit

Lyon, París. AP, AFP. | Læknar hafa í fyrsta skipti í sögunni grætt hluta af andliti látinnar mannveru á andlit annarrar. Voru það læknar í borgunum Amiens og Lyon í Frakklandi sem unnu þetta afrek í sameiningu á sunnudag. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Lokar eftir 44 ár í verslunarrekstri

Fáskrúðsfjörður | Laugardaginn 26. nóvember hætti Viðar Sigurbjörnsson kaupmaður verslunarrekstri, en þá lokaði hann verslun sinni Hinni búðinni á Fáskrúðsfirði Viðar byrjaði verslunarferil sinn hjá kaupfélaginu ungur að árum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Lýst eftir stolnum jeppa

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir stolinni bifreið af gerðinni Nissan Patrol árg. 1991 (YU-646). Jeppinn er rauður að lit og var stolið frá Lyngmóa í Njarðvík hinn 3. nóvember. Jeppinn er upphækkaður á 38 tomma dekkjum með spil í framhöggvara. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN auglýsir eftir ökumanni grænnar fólksbifreiðar sem keyrði utan í unga stúlku á gangbraut á móts við Hólabrekkuskóla mánudaginn 28. nóvember kl. 15.45. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Mennta sig í bændaskógrækt

Tuttugu og sjö bændur á Vesturlandi hafa skráð sig í Grænni skóga, sem ætlað er öllum fróðleiksfúsum skógarbændum, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Fyrsta námskeiðið var haldið á Hvanneyri um síðastliðna helgi. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill verðmunur á hráefni í jólabaksturinn

ÞAÐ er 62% munur á hæsta og lægsta verði vörukörfu með tíu algengum bakstursvörum samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil óánægja meðal hlustenda

VIÐBRÖGÐ hlustenda Rásar 2 við því að þáttur Gests Einars Jónassonar, Með grátt í vöngum, verður nú í kjölfar breytinga tekinn af dagskrá, hafa verið hörð. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægt að tryggja rekstrarumhverfi hátækniiðnaðarins

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Hjartavernd tilkynnti í gær uppsögn 35 starfsmanna og taka þær gildi í dag, 1. desember, miðað við þriggja mánaða samningsbundinn uppsagnarfrest. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjög margir gengu út eftir eina klukkustund

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir | ókeypis

Napóleon sagður fyrirmynd Hitlers

París. AFP. | Rithöfundur í Frakklandi hefur vegið að einni af helstu hetjum landsins í nýrri bók með því að lýsa Napóleon Bónaparte sem harðstjóra, hópmorðingja og fyrirmynd Adolfs Hitlers. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Norrænir vinstri-grænir mynda nýtt bandalag

RAUÐGRÆNT ríkisstjórnarmynstur og velferðarríki framtíðarinnar voru aðalefni fundar formanna vinstri-grænu flokkanna í Helsinki 27.-28. nóvember. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Óslóartréð sett upp á Austurvelli

ÓSLÓARTRÉÐ er risið á Austurvelli í Reykjavík. Ljósin á því verða tendruð næstkomandi sunnudag, 4. desember og hefst athöfnin kl. 15.30, að því er fram kemur á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Peres til liðs við Sharon

Tel Aviv. AP. | Shimon Peres, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Ísrael, ákvað í gær að ganga til liðs við hinn nýstofnaða stjórnmálaflokk Ariels Sharons forsætisráðherra. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Piparkökubakstur á aðventunni

FÁTT er betra en nýbakaðar stökkar piparkökur. Sumir nota form við baksturinn og baka ljúffeng piparkökujólatré, stjörnur, hjörtu, nú eða karla og kerlingar. Ilmur piparkökubakstursins tilheyrir aðventunni og kemur flestum vafalaust í jólaskapið. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég hef mikla þörf fyrir að tjá mig"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEFURINN arni.hamstur.is var valinn besti einstaklingsvefurinn í samkeppni um Íslensku vefverðlaunin 2005. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræður yfir 75% hlut í búlgarska símanum

Eftir Bjarna Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson NOVATOR Telecom Bulgaria, fyrirtæki í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur náð samkomulagi við Advent International sem felur í sér að Novator eignast kauprétt á öllum bréfum Advent í Viva Ventures,... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Sameining samþykkt

Sjóðfélagar í Almenna lífeyrissjóðnum hafa samþykkt sameiningu við Lífeyrissjóð lækna, en áður höfðu sjóðfélagar í Lífeyrissjóði lækna samþykkt sameininguna í almennri atkvæðagreiðslu. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Sex greindir HIV-jákvæðir

ALÞJÓÐLEGI alnæmisdagurinn er í dag 1. desember. Einkunnarorð dagsins næstu fimm árin er "Stöndum við loforð okkar, stöðvum alnæmisfaraldurinn! Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Síminn styrkir BUGL

SÍMINN hefur ákveðið að gefa eina milljón króna í framkvæmdasjóð til Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, (BUGL). Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd | ókeypis

Skellir sér í bæjarmálin

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is SIGBJÖRN Gunnarsson lét af störfum sem sveitarstjóri í Skútustaðahreppi í gær, en starfinu hefur hann gegnt í 8 ár og 11 mánuði, frá því 2. janúar 1997. Enginn hefur gegnt þessu starfi svo lengi til þessa. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Skemmdir í Strákagöngum | Hurð að vestanverðu í Strákagöngum var skemmd...

Skemmdir í Strákagöngum | Hurð að vestanverðu í Strákagöngum var skemmd töluvert nú nýlega en tveir neðstu flekar hurðarinnar eru ónýtir með öllu að því er fram kemur á vefnum Lífið á Sigló. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjóframleiðsla hafin

Akureyri | Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli í vikunni. Þar eru nú keyrðar fjórar snjóvélar af fullum krafti allan sólarhringinn, enda aðstæður til snjóframleiðslu hinar bestu. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórgjöf frá SÚN

Neskaupstaður | Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað hefur ákveðið að gefa gervigras á nýjan knattspyrnuvöll í Neskaupstað auk girðingar í kring um völlinn. Ætlunin er að leggja gervigrasið á gamla malarvöllinn. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

SUS vill hætta vonlausum lífgunartilraunum

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem harðlega er gagnrýnd framganga Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að fara fram á það við stjórn og forstjóra Byggðastofnunar að stofnunin hefji lánastarfsemi... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Svölurnar færa Reykjalundi gjöf

NÝLEGA komu fulltrúar Svalnanna færandi hendi á Reykjalund og afhentu sjúkraþjálfunardeild stofnunarinnar æfingahjól, gangbretti og sjúkralyftukerfi til notkunar í hjálparklefa við sundlaug. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Systkinaafsláttur vegna dagforeldra

Seltjarnarnes | Fjölskyldur á Seltjarnarnesi sem eiga börn hjá dagforeldrum og í leikskóla munu njóta systkinaafsláttar af leikskólagjöldum hér eftir, en hingað til hefur systkinaafsláttur ekki verið veittur vegna barna hjá dagforeldrum, að því er fram... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir | ókeypis

Telja viðbrögð stjórnvalda heldur daufleg

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STEINGRÍMUR J. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Thelma Ásdísardóttir Kona ársins

THELMA Ásdísardóttir hefur verið útnefnd Kona ársins af tímaritinu Nýju lífi. Tilkynnt var um útnefninguna við hátíðlega athöfn sem fram fór í Iðnó síðdegis í gær. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamót hjá Gæslunni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stóraukið samstarf við Dani um eftirlit á hafinu Danir hafa lýst áhuga á samstarfi við Gæsluna á N-Atlantshafi. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Tíu vélbúnaðarfyrirtæki undir einn hatt

FYRIRTÆKIN Stímir, sem smíðar ýmis tæki og búnað fyrir álver, og Vélsmiðja Hjalta Einarssonar hafa sameinast. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Tónleikar | Hymnodia - Kammerkór Akureyrarkirkju kemur fram á...

Tónleikar | Hymnodia - Kammerkór Akureyrarkirkju kemur fram á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar föstudaginn 2. desember kl. 12.15. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö fyrirtæki í miðborginni hlutu viðurkenningar

HÓTEL Reykjavík Centrum hlaut viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar 2005 fyrir framlag til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur, en þetta er í fjórtánda sinn sem viðurkenningin er veitt. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Veturinn eykur á eymdina

ÞAÐ er vetrarlegt um að litast á jarðskjálftasvæðunum í Pakistan en þar hefur snjónum kyngt niður síðustu daga. Vegna kuldans hafa innlagnir á sjúkrahús þrefaldast og er oftast um að ræða fólk, sem fengið hefur lungnabólgu í hráblautum og köldum... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinauppskriftir til sölu

Neskaupstaður | Í síðustu viku voru þemadagar í Nesskóla þar sem fengist var við orku, vináttu og börn jarðar. Mismunandi aldursstig fengust við mismunandi þemu. Unglingarnir unnu með orkuna og fóru m.a. að skoða framkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Vinnuslys | Karlmaður um fimmtugt féll niður úr stiga, um þriggja metra...

Vinnuslys | Karlmaður um fimmtugt féll niður úr stiga, um þriggja metra fall, en hann var við vinnu sína í flugskýli á Akureyrarflugvelli skömmu eftir hádegi í gær. Hann hlaut hugsanlega einhver beinbrot samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á... Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir | ókeypis

Þarf að taka mið af athugasemdum kennara

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is Það sem hefur komið mér ánægjulegast á óvart er hversu fjölbreytt og sjálfstætt skólastarfið er og hvað er verið að vinna frábært starf inni í skólunum. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Þjófurinn barði mann með kylfu

VIÐSKIPTAVINUR World Class í Laugum komst í hann krappan í gær þegar hann kom að manni sem var að brjótast inn í bíla. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Þrjár stofnanir tilnefndar

FERLINEFND Kópavogs veitir viðurkenningu fyrir gott aðgengi laugardaginn 3. desember, á alþjóðadegi fatlaðra. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, afhendir viðurkenninguna í Félagsheimili Kópavogs. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Þúsundasta aftakan nálgast

Washington. AFP. | Þúsundasta aftakan í Bandaríkjunum frá því að dauðarefsingar voru teknar upp þar að nýju árið 1976 verður að öllum líkindum síðar í vikunni. Meira
1. desember 2005 | Erlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland í fremstu röð á næstu 10 árum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í gær, í fyrstu ræðu sinni á þingi frá því að hún hófst til valda, að ríkisstjórn hennar myndi koma Þýskalandi á ný í fremstu röð á efnahagssviðinu. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Þörf á aukinni túlkun | Alls er 61 barn af erlendum uppruna á leikskólum...

Þörf á aukinni túlkun | Alls er 61 barn af erlendum uppruna á leikskólum Reykjanesbæjar. Er það um 8% barna á leikskólunum. Kom þetta fram á síðasta fundi fræðsluráðs. Í hverjum skóla eru töluð fjögur til sex erlend tungumál. Meira
1. desember 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | ókeypis

Öryrkjar stefna ríkinu vegna vanefnda samkomulags um örorkulífeyri

ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur stefnt íslenska ríkinu og krafist þess að viðurkennt verði með dómi að 25. mars 2003 hafi komist á samkomulag milli Öryrkjabandalagsins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, f.h. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2005 | Leiðarar | 484 orð | ókeypis

Fullveldi Íslands

Þegar Ísland fékk fullveldi 1. desember árið 1918 var langþráðu marki náð í baráttunni fyrir sjálfstæði, sem Íslendingar síðan fengu að fullu 1944. Meira
1. desember 2005 | Staksteinar | 242 orð | 2 myndir | ókeypis

Sharon og Peres

Það er merkilegt að fylgjast með öldungunum Sharon og Peres, sem nú hafa stofnað nýjan stjórnmálaflokk í Ísrael, sem spáð er miklum sigri í þingkosningum þar í landi. Meira
1. desember 2005 | Leiðarar | 487 orð | ókeypis

Tilgangslaus próf?

Það virðist vera álit yfirgnæfandi meirihluta framhaldsskólanema að þeir séu "[hafðir] að fíflum", eins og einn þeirra, Ottó Elíasson, orðaði það í Morgunblaðinu í gær, með því að vera gert að taka samræmd stúdentspróf í ákveðnum fögum. Meira

Menning

1. desember 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælistónleikar Café Rosenberg

VEITINGASTAÐURINN Café Rosenberg, sem hefur undanfarin ár verið að skapa sér sess sem einn helsti vettvangur "grasrótartónlistar" á Íslandi heldur nú um helgina upp á 2 ára afmæli sitt. Meira
1. desember 2005 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Augasteinn á kreik

Leiklist | Leikhópurinn Á senunni sýnir jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson í Samkomuhúsinu á Akureyri og í Tjarnarbíói í Reykjavík nú fyrir jólin. Sýningar verða á Akureyri dagana 10. - 12. desember og í Reykjavík dagana 14. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin heldur toppsætinu

DÆGURLAGASÖNGVARINN þekkti Björgvin Halldórsson heldur toppnum á Tónlistanum en þar situr þreföld safnplata hans, Ár og öld . Platan er söluhæsta plata vikunnar með tæp 1100 eintök, sem er svipuð sala og í síðustu viku. Alls eru búin að seljast 2. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Damien Rice bætist við

MIÐASALA hefst í dag á stórtónleika Náttúrufélags Íslands sem haldnir verða laugardaginn 7. janúar í Laugardalshöll. Meira
1. desember 2005 | Leiklist | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Forn forréttur

Leikstjóri: Sveinn Einarsson, tónlist: Guðni Franzson. Flytjendur: Borgar Garðarsson, Felix Bergsson, Jakob Þór Einarsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Þjóðleikhúskjallaranum 29. nóvember. Meira
1. desember 2005 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Á mánudag urðu bandarísku rokkararnir í Korn fyrsta hljómsveitin sem heldur tónleika í um 11.000 metra hæð yfir jörðu, en hljómsveitin hélt tónleika í einkaþotu fyrir vinningshafa í MTV keppni og fyrir bandaríska hermenn. Meira
1. desember 2005 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Julia Roberts er enn tekjuhæsta leikkonan í Hollywood samkvæmt árlegri könnun tímaritsins Hollywood Reporter . Meira
1. desember 2005 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Einungis tíu dagar eru í að keppnin um fegurstu konu heims fari fram en eins og landsmenn vita er það Unnur Birna Vilhjálmsdóttir sem keppir fyrir Íslands hönd að þessu sinni. Unnur Birna heldur dagbók á Fólksvef mbl. Meira
1. desember 2005 | Bókmenntir | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðlýstar kirkjur í Skagafirði

Ritstjórn: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson. Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd ríkisins, Fornleifavernd ríkisins, Biskupsstofa, Byggðasafn Skagfirðinga. 5. bindi, 291 bls. 6. bindi, 319 bls. Hið íslenzka bókmenntafélag, 2005. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullveldinu fagnað

BREAKBEAT.is fagnar fullveldisdeginum í kvöld á skemmtistaðnum Pravda. Auk fastasnúða síðunnar mun tvíeykið Dr. Mistah og Mr. Handsome koma fram en það verður svo í höndum Bjögga Nightshock að enda kvöldið með skífuþeytingum. Dr. Mistah og Mr. Meira
1. desember 2005 | Fjölmiðlar | 1094 orð | 4 myndir | ókeypis

Galdrabókin opnast í dag

Það er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi yngstu kynslóðarinnar að telja niður til jóla með aðstoð jóladagatals. Hér áður fyrr tíðkaðist að telja niður til jóla með margvíslegum leiðum. Meira
1. desember 2005 | Myndlist | 126 orð | ókeypis

Gía sýnir í húsi Geðhjálpar

MYNDLISTARSÝNING Gíu (Gígju Thoroddsen) verður opnuð í dag kl. 14:00, að Túngötu 7 í húsi Geðhjálpar. Léttar veitingar í boði. Sýningin sem er sölusýning verður opin alla daga frá 9-16 og stendur til 15. janúar 2006. Gígja Thoroddsen er fædd 4. Meira
1. desember 2005 | Bókmenntir | 681 orð | 2 myndir | ókeypis

Hin dularfulla íslenska náttúra

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Mórar - nærvídd heitir harla óvenjuleg bók sem nýverið kom út hjá 12 tónum. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólagjöfin handa mömmu

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Á DÖGUNUM kom út platan Ég skemmti mér þar sem þau Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson flytja þekktar dægurlagaperlur. Meira
1. desember 2005 | Fjölmiðlar | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Komast þeir af?

UPPGÖTVAÐI það nú á dögunum að raunveruleikaþátturinn Survivor hefði misst þann sess sem hann átti á mínum huglæga sjónvarps-vinsældalista. Meira
1. desember 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

...lengri Morgunvakt!

MORGUNVAKTIN fylgir fjölda landsmanna inn í nýjan dag á hverjum morgni. Frá og með deginum í dag verður þátturinn í tvo klukkutíma og verður útvarpað frá Rás 1 fram til klukkan... Meira
1. desember 2005 | Myndlist | 633 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi orð

Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17. Sýningin stendur út árið 2005. Meira
1. desember 2005 | Myndlist | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

List er staður til að hugsa

Til 12. janúar 2006. Safn er opið miðv.d. til föstud. frá kl. 14-18 og 14-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
1. desember 2005 | Myndlist | 123 orð | ókeypis

Ljúfar myndir

Opið fimmtudag til sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 4. desember. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex sveitir frá Íslandi

SEX íslenskar sveitir spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest (SXSW) í Austin í Texas sem fram fer 10. til 19. mars á næsta ári. Sveitirnar eru Jakobínarína, Ensími, Dr. Spock, Stórsveit Nix Noltes, Þórir og Sign. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Take That saman á ný

BRESKA strákasveitin Taka That var ein sú allra vinsælasta í byjun tíunda áratugar síðustu aldar. Sveitin kom hvorki meira né minna en sex lögum í fyrsta sæti breska vinsældalistans og seldi 10 milljón plötur á ferlinum. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Til fyrirmyndar

Bjarni Arason syngur texta eftir ýmsa textahöfunda við lög eftir ýmsa lagahöfunda, innlenda sem erlenda með hjálp stórsveitar. Þórir Úlfarsson annaðist útsetningar og stýrir hljómsveitinni. Sena gefur út. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 452 orð | ókeypis

Trúardulúð í lausu lofti

Biber: Rósakranssónötur nr. X-XI & I-V. Martin Frewer fiðla, Dean Ferrell kontrabassi og Steingrímur Þórhallsson orgel. Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 17. Meira
1. desember 2005 | Fjölmiðlar | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Töfrakúlan

Sjónvarpið frumsýnir nú á aðventunni nýtt jóladagatal með brúðuþáttum sem heita Töfrakúlan . Þættirnir verða sýndir á hverjum degi og endursýndir klukkan 17 daginn eftir. Meira
1. desember 2005 | Tónlist | 713 orð | 1 mynd | ókeypis

Það var greinilega engin þörf fyrir kvíðaköstin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÚ HEFÐ hefur skapast að fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á aðventu eru helgaðir barokktónlist. Á aðventutónleikunum, sem eru í Háskólabíói kl. 19. Meira

Umræðan

1. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 356 orð | ókeypis

Að eiga í sjóði

Frá Jóni Bergsteinssyni: "Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn voru settir á stofn upp úr síðari heimsstyrjöld. Hlutverk þeirra var í byrjun að rétta hag stríðshrjáðra landa í Evrópu og örva viðskipti." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Að elska sitt eigið kyn

Gústaf Níelsson fjallar um hjónaband samkynhneigðra: "...það á að knésetja þjóðkirkjuna með góðu eða illu..." Meira
1. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðadagur barna

Frá Ágústu Hlín Gústafsdóttur: "ALÞJÓÐADAGUR barna er haldinn hátíðlegur þann 20. nóvember ár hvert. Frá 1954 hefur þessi dagur verið nýttur til að beina athygli að málefnum er varða réttindi barna." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd | ókeypis

Álftanes - Staðreyndir um miðbæjarskipulag

Sigríður Rósa Magnúsdóttir fjallar um miðbæjarskipulag á Álftanesi: "Ég treysti því, að íbúar Álftaness séu skynsamir og kynni sér vel það ferli sem hefur verið í gangi og hvað er rétt í málinu áður en þeir taka afstöðu." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Álæðið er skammtímavíma

Sverrir Jakobsson fjallar um byggðaþróun og stóriðju: "Vissulega má auka tekjur landsmanna og hagvöxt með rányrkju." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

Barátta Rauða krossins gegn alnæmisvandanum

Eftir Kristján Sturluson: "Bætt þjóðfélagsstaða kvenna er því eitt af mikilvægustu baráttumálunum í sunnanverðri Afríku." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Er eitthvað að?

Ívar R. Jónsson fjallar um fjármál banka og launþega: "Svo ég undrist enn meir vill svo til að ég hef beðið lengi eftir því að matvörukarfan mín lækki í samræmi við hækkandi gengi krónunnar." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagsmiðstöð fyrir unglinga - hvað er nú það?

Hulda Valdís Valdimarsdóttir fjallar um málefni unglinga og félagsmiðstöðva: "Það hefur sýnt sig að unglingarnir vilja ekki drekkja öllu félagsmiðstöðvarstarfi í dagskrá og kvarta ef skipulögð dagskrá er of mikil." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármál íþróttahreyfingarinnar - Hægur bati

Stefán Konráðsson gerir grein fyrir fjárhagsstöðu íþróttahreyfingarinnar: "Mjög ákveðnar breytingar hafa átt sér stað í rekstrinum." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugvallamálin í stuttu máli

Birgir Guðnason fjallar um flugvallamálin: "Mörg svæði hafa verið tilnefnd til flugvallargerðar ef til flutnings kæmi, þau hlaupa varla öll frá okkur næsta áratuginn..." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Landspítali - háskólasjúkrahús: Sjúkrahús eða nýtt ráðuneyti?

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um stjórnun heilbrigðiskerfis og myndun sjúkrahúsa: "Þar þarf að fara saman sú blanda af forsjá og nútíma stjórnunar- og skipulagsaðferðum sem tekur mið af þekkingu á öllum þáttum heilbrigðiskerfisins og skilningi á því hvernig einstaka þættir þess tengjast og mynda það gangverk kerfisins sem hefur áhrif á gæði, öryggi, afköst og kostnað." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögheimili og menntun

Eyrún Björg Magnúsdóttir fjallar um félagsþjónustu í Árborg: "Það sem mér þótti einna verst við þessa aðstöðu var hversu illa gekk að fá almennileg svör frá félagsmáladeild og öðrum þeim sem ég hafði samband við." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Mexíkó - alger draumur

Hilmar Friðjónsson fjallar um skólaferð til Mexíkó: "Megnið af þessu unga og flotta fólki var komið til að njóta almennrar gestrisni Mexíkananna eftir bestu getu." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú verð ég að standa mig

Árni Benediktsson fjallar um skólamál: "Keppni um að ná ákveðnum árangri að vori minnkar líkur á ýmiss konar vandamálum..." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmagnsveitur ríkisins hf.

Eftir Valgerði Sverrisdóttur: "Ekki stendur til af hálfu núverandi ríkisstjórnar að selja Rafmagnsveitur ríkisins." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykingabann á öllum almenningsstöðum innandyra

Svanur Sigurbjörnsson fjallar um reykingabann á veitingastöðum: "Eru íslenskir veitingamenn svo svifaseinir að þeir þurfi tvö ár til að aðlagast samþykktinni?" Meira
1. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 296 orð | ókeypis

Reykvíkingar ráða ekki einir framtíð flugvallarins

Frá Vigfúsi B. Jónssyni: "MIKIL umræða hefur verið að undanförnu um framtíð Reykjavíkur-flugvallar. Svo er að heyra á mörgum Reykvíkingum að það sé þeirra einna að taka ákvarðanir um framtíð vallarins." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjúpnaskyttur á refaveiðar

Ingólfur S. Sveinsson fjallar um fjölgun refa og áhrif þess á fuglalíf: "Refastofninn er hins vegar stór og lifir á rjúpunni að miklu leyti. Virðist skynsamlegt að hvetja til jafnvægis með auknum refaveiðum." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Rýr svör alþingismanna við "opnu bréfi"

Baldur Ágústsson segir frá undirtektum alþingismanna við opnu bréfi til þeirra: "Skemmst er frá því að segja að af 63 þingmönnum svöruðu aðeins þrír." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnæðar höfuðborgar

Örn Sigurðsson fjallar um samgöngu- og skipulagsmál í Reykjavík: "Á höfuðborgarsvæðinu er nú þegar fjöldi umferðarmannvirkja, sem eru vanhugsuð, illa hönnuð, óskilvirk og landfrek..." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Stytta, Þorgerður - ekki skerða

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um tillögur menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs: "Þróunin er að eiga sér stað og hana á að styðja og efla með ýmsum ráðum. T.d. því að færa framhaldsskólann til sveitarfélaganna." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd | ókeypis

Stytting náms til stúdentsprófs - skerðing á námi

Edda Hermannsdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "...hver mun græða á skerðingunni ef hvorki nemendur né kennarar sækjast eftir þessu?" Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðlun og miðstýring menntamálaráðherra

Guðrún Arna Jóhannsdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Við eigum ekki lengur kost á úrvalsmenntun nái þetta fram að ganga." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekjusamfélagið og gamla fólkið

Þórður Ingimarsson fjallar um málefni aldraðra: "Talið er að byggja verði allt að 1.300 hjúkrunarrými hið allra fyrsta sem þýðir með öðrum orðum að þau hefðu flest þurft að vera risin nú þegar." Meira
1. desember 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Velsældin skapar vansæld

Jens Sigurðsson fjallar um nýtt samfélagsmynstur: "Hefjumst handa við að gefa þessu nýja samfélagsmynstri merkingu og tilgang. Förum að gefa af sjálfum okkur og okkar. Byrjum nú um jólin." Meira
1. desember 2005 | Velvakandi | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er Vala Matt þensluhvetjandi? Í Ljósvaka Moggans sunnudaginn 27. nóvember skrifar Ásgeir Ingvarsson athyglisverða grein þar sem leitt er líkum að því að fjölmiðlakonan góðkunna, best þekkt sem Vala Matt, "leiði ofneyslu landsmanna". Meira

Minningargreinar

1. desember 2005 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd | ókeypis

BJARNI EINAR BJARNASON

Bjarni Einar Bjarnason fæddist í Reykjavík 12 júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 23. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2005 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG H. AGNARS

Ingibjörg Helga Agnars, fædd Finnsdóttir, fæddist á Akureyri 25. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt föstudagsins 19. nóvember og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 25. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2005 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

NANNA ÞURÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR

Nanna Þuríður Þórðardóttir fæddist á Siglufirði 30. apríl 1923. Hún andaðist á líknardeildinni á Landakoti 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Ólafsóttir, f. 14. apríl 1884, d. 18. nóvember 1972, og Þórður Guðni Jóhannesson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2005 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR ERLA ÞORLÁKSDÓTTIR

Sigríður Erla Þorláksdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. sept. 1928. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau María Jóna Jakobsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík, f. 15. ágúst 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2005 | Minningargreinar | 4106 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist á Hólum í Dýrafirði 15. ágúst 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Árnadóttir, húsmóðir, frá Hörgshóli í Vestur-Hópi í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. desember 2005 | Sjávarútvegur | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestri BA 63 farinn í miklar breytingar

VESTRI BA 63 fór í síðustu viku til Danmerkur í viðamiklar breytingar í skipsmíðastöðinni Granly A/S í Esbjerg og er vinna við verkið hafin. Að sögn Sigurðar Viggóssonar, framkvæmdastjóra Odda hf. Meira
1. desember 2005 | Sjávarútvegur | 277 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfir þrjúhundruð tonn á þremur mánuðum

"Við erum búnir að vera hérna fyrir norðan í þrjá og hálfan mánuð og það hefur gengið alveg ágætlega. Við fórum í fyrsta róður á bátnum 6. ágúst en byrjuðum svo fyrir alvöru hinn 10. Meira

Daglegt líf

1. desember 2005 | Neytendur | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

298% verðmunur á strásykri

Oftast reyndist yfir 50% verðmunur á bökunarvörum og jólakökum í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni í 26 tilfellum af 45. Meira
1. desember 2005 | Neytendur | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Anda- og gæsalifur

Hafin er sala á foie gras, anda- og gæsalifur í ýmsu formi, frá franska framleiðandanum Labeyrie. Vörurnar fást í í Hagkaupum og Nóatúni. Labeyrie er dótturfélag SÍF hf. í Frakklandi og leiðandi á markaði fyrir anda- og gæsalifur þar í landi. Meira
1. desember 2005 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullveldiskaka

BAKARAR í Landssambandi bakarameistara tóku upp á þeirri nýbreytni í fyrra að baka sérstaka köku í tilefni fullveldisdagsins 1. desember. Fullveldiskakan verður aftur í boði í bakaríum innan Landssambands bakarameistara í ár frá 1. Meira
1. desember 2005 | Neytendur | 77 orð | ókeypis

Innköllun á Hátíðarblöndu

Umhverfissvið Reykjavíkurborgar hefur innkallað af markaði Hátíðarblöndu, sem er blandað frosið grænmeti með best fyrir dagsetninguna 08.11.2007. Meira
1. desember 2005 | Daglegt líf | 713 orð | 3 myndir | ókeypis

Jólabörn fram í fingurgóma

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Okkur finnst desember og jólin frábær tími. Við erum mikil jólabörn og elskum allar jólahefðir," segja þau systkinin Alda og Hörður Jónsbörn. Meira
1. desember 2005 | Neytendur | 524 orð | ókeypis

Jólaepli og piparkökur

Bónus Gildir 1. - 4. des verð nú verð áður mælie. verð Nóa konfekt bestu molarnir, 650 g 1.499 0 2.306 kr. kg Bónus piparkökur, 500 g 198 259 396 kr. kg Bónus malt í dós, 500 ml 69 0 138 kr. ltr Bónus appelsín, 2 ltr 98 129 49 kr. Meira
1. desember 2005 | Neytendur | 359 orð | 2 myndir | ókeypis

Systurnar Grene komnar til Íslands

Hér verður mikið lagt upp úr stemningunni, þar sem samspil lita, lyktar og tóna er útpælt. Meira

Fastir þættir

1. desember 2005 | Fastir þættir | 298 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Snjöll blekking. Meira
1. desember 2005 | Fastir þættir | 936 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá Hreppamönnum Í byrjun október var tekið til við spilamennskuna eftir sumarhlé en spilað er einu sinni í viku þ.e. á mánudagskvöldum. Nú fyrir skömmu var lokið við einmenningskeppni. Eina konan sem tók þátt í keppninni stóð uppi sem sigurvegari. Meira
1. desember 2005 | Í dag | 37 orð | ókeypis

Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera...

Orð dagsins: En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15, 5.-7. Meira
1. desember 2005 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. c4 Be7 6. d4 Bg4 7. h3 Bh5 8. Bd3 Rf6 9. Rc3 O-O 10. d5 Rbd7 11. Be2 c5 12. dxc6 bxc6 13. Rd4 Bxe2 14. Dxe2 Hc8 15. O-O He8 16. Be3 Da5 17. Hfd1 Bf8 18. Dd2 Dh5 19. Rde2 Rc5 20. Rg3 Dg6 21. Hac1 Hb8 22. Meira
1. desember 2005 | Dagbók | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanrækt og misskilið tímabil

Már Jónsson er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann stundaði nám við Háskólann í Björgvin, Sorbonne-háskóla í París og Háskóla Íslands þaðan sem hann lauk doktorsprófi árið 1993. Már er kvæntur Margréti Jónsdóttur, dósent í spænsku við Háskólann í Reykjavík, og eiga þau þrjá syni. Meira
1. desember 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji skilur ekki að rætt sé í alvöru um að umferðin á höfuðborgarsvæðinu gangi ekki nægilega greiðlega og að nauðsynlegt sé að leggja milljarða í að reisa fleiri mislæg gatnamót eða hraðbraut um Sundin. Meira
1. desember 2005 | Viðhorf | 838 orð | 1 mynd | ókeypis

Þotuliðið til bjargar

Líklega hefur yfirmanni ímyndarsmíðar og almannatengsla í fyrirtækinu/smáríkinu Mónakó ekki þótt skipta öllu máli hverju Albert ætlaði að vekja athygli á. Meira

Íþróttir

1. desember 2005 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Best kvaddur á Old Trafford

Knattspyrnusnillingurinn George Best var kvaddur með mikilli viðhöfn á Old Trafford, heimavelli Manchester United, fyrir leik liðsins gegn WBA í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Brýtur Elsa Guðrún blað 50 árum á eftir Jakobínu?

SVO kann að fara að brotið verði blað í íslenskri íþróttasögu þegar keppendur verða valdir á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Tórínó í febrúar á næsta ári. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 90 orð | ókeypis

Casillas með nýjan 5 ára samning

IKER Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins í knattspyrnu, er búinn að festa sig í sessi hjá Madridarliðinu því hann framlengdi í gær samning við liðið um fimm ár. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

* DAGUR Sigurðsson skoraði sjö mörk í gærkvöldi þegar hann og...

* DAGUR Sigurðsson skoraði sjö mörk í gærkvöldi þegar hann og lærisveinar hans í Bregenz náðu átta stiga forystu í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 761 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Selfoss - Haukar 29:30 Selfoss, Íslandsmót karla...

HANDKNATTLEIKUR Selfoss - Haukar 29:30 Selfoss, Íslandsmót karla, DHL-deildin, miðvikudagur 30. nóvember 2006. Gangur leiksins : 0:1, 2:3, 7:7, 11:9, 12:14, 15:15, 18:15, 19:21, 22:24, 25:26, 28:27, 29:30. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 146 orð | ókeypis

Heiðmar og Pauzuolis í miklum ham

HEIÐMAR Felixson og Íslandsvinurinn Robertas Pauzuolis voru í aðalhlutverkum í gærkvöldi þegar lið þeirra, Burgdorf úr 2. deild, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 403 orð | ókeypis

Heppnir Haukar

"ÞETTA var virkilega slakur leikur af okkar hálfu eins og þeir leikir sem við höfum spilað að undanförnu. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 45 orð | ókeypis

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Iceland Express-deildin: Egilsstaðir: Höttur - UMFN 19.15 Iða: Hamar/Selfoss - Haukar 19.15 Grindavík: UMFG - Fjölnir 19.15 Keflavík: Keflavík - Þór A. 19.15 Seljaskóli: ÍR - KR 19.15 Stykkish.: Snæfell - Skallagrímur 19. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppir á HM og EM á næsta ári

SUNDMAÐURINN Örn Arnarson er hvergi nærri af baki dottinn þrátt fyrir veikindi á dögunum. Hann segist vera á góðu róli eftir hjartaþræðingu í síðustu viku og er þegar farinn að vinna á nýjan leik. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Einarsson um deilu Páls og Atla: "Þróttur er stærri en við allir"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is STJÓRN knattspyrnudeildar Þróttar freistar þess á næstu dögum að leysa deilumál sem komið er upp á milli Atla Eðvaldssonar, þjálfara meistaraflokks karla, og Páls Einarssonar, fyrirliða. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Liverpool áfram á sigurbrautinni

LIVERPOOL lyfti sér í gærkvöld upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Sunderland á útivelli, 2:0. Sunderland situr sem fyrr í botnsæti deildarinnar og er orðið afar illa statt. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Ronaldinho, Lampard eða Eto'o

FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, tilnefndi í gær þrjá leikmenn sem koma til greina í kjöri sambandsins á knattspyrnumanni ársins 2005 í heiminum. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Staffan í frí að læknisráði

STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, verður í veikindaleyfi fram yfir áramót og mun því ekki stjórna landsliðsæfingum hér á landi í næstu viku eins og til stóð. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 313 orð | ókeypis

Stöndum ekki í vegi fyrir Þórði

"ÞAÐ er alrangt að Stoke City standi í vegi fyrir því að Þórður Guðjónsson geti haldið heim á leið og byrjað að spila með ÍA," sagði Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður enska 1. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Tekur ákvörðun eftir HM

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, upplýsti í gær að ekki væri öruggt að hann yrði áfram þjálfari liðsins þó svo að hann mynda stýra Þjóðverjum til sigurs á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi á næsta ári. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

* THELMA Ýr Gylfadóttir , 16 ára knattspyrnukona frá Akranesi , er...

* THELMA Ýr Gylfadóttir , 16 ára knattspyrnukona frá Akranesi , er gengin til liðs við Val . Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd | ókeypis

Var mikill spilafíkill

HOLLENDINGURINN Jimmy Floyd Hasselbaink, leikmaður Middlesbrough, sem er góður vinur Eiðs Smára Guðjohnsen - saman mynduðu þeir einn hættulegasta sóknardúett Englands á árum áður hjá Chelsea - segir í nýútkominni ævisögu sinni, að hann hafi verið... Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 194 orð | ókeypis

Zivanovic farinn frá ÍR

SLÓVENSKI körfuknattleiksmaðurinn Ales Zivanovic, sem leikið hefur með ÍR í vetur, er farinn frá félaginu. "Það er rétt, hann er farinn, en við erum ekki byrjaðir að leita að öðrum erlendum leikmanni. Meira
1. desember 2005 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

* ZORAN Daníel Ljubicic , sem var þjálfari og leikmaður 1. deildarliðs...

* ZORAN Daníel Ljubicic , sem var þjálfari og leikmaður 1. deildarliðs Völsungs , hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í Keflavík. Meira

Viðskiptablað

1. desember 2005 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

12,8 milljarða viðskipti með bréf KB banka

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 22 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir tæpa 18 milljarða. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 1,2%. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 818 orð | 3 myndir | ókeypis

Er ráðlegt fyrir Bernanke að reisa Maginotlínu?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Maginotlínan er þekkt fyrirbæri úr hernaðarsögunni en hún er kennd við André Maginot sem var varnarmálaráðherra í Frakklandi á millistríðsárunum. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 86 orð | ókeypis

Fellibyljir ógna afkomu Lloyd's

ÓLÍKLEGT er að breska tryggingafélagið Lloyds skili hagnaði á árinu sökum mikilla útgjalda vegna fellibyljanna Katrínar, Rítu og Wilmu. Nettótap félagsins vegna Katrínar er 1,9 milljarðar punda, sem er 500 milljón pundum meira en áður var reiknað með. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 196 orð | ókeypis

FME með tilmæli um álagspróf

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur birt á heimasíðu sinni, www.fme.is, drög að leiðbeinandi tilmælum um álagspróf vátryggingafélaga og upplýsingagjöf um áhættustýringu, þ.ám. álagspróf. Drögin eru birt í formi umræðuskjals nr. 3/2005 og er umsagnarfrestur til 16. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá Síldarvinnslunni til Icelandic Group

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandic Group. Björgólfur hefur starfað sem framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað en mun hætta störfum þar um næstu áramót. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumherjar verðbólgumarkmiðsins

NÝJA-SJÁLAND tók fyrst ríkja upp verðbólgumarkmið í febrúar 1990 en þar var framfylgt nýjum lögum um seðlabanka landsins sem sett voru á árinu áður. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullhækkun hefur lítil áhrif hér á landi

ÚTHERJI hefur haft spurnir af því að landinn kippi sér lítið upp við það þótt heimsmarkaðsverð á gulli hækki enda gull ekki með í vísitölu neysluverðs og því hefur það lítil áhrif á lánin okkar. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 1579 orð | 2 myndir | ókeypis

Hverju skilar útrásin?

Fréttaskýring | Fæstir velkjast í vafa um að útrás íslenskra fyrirtækja hafi orðið til þess að skjóta styrkari stoðum undir íslenska hagkerfið. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægur en öruggur uppgangur í Japan

IÐNAÐARFRAMLEIÐSLA í Japan jókst um 0,6% í október miðað við septembermánuð. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem iðnaðarframleiðsla í landinu eykst og er til marks um hægan en öruggan uppgang í efnahag þess. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Iceland Express eykur auglýsingar á netinu

ICELAND Express hefur gert auglýsingasamning til eins og hálfs árs við fyrirtækið Ýmu, sem sér um tenglasafnið "Iceland on the web" á netinu. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímynd Wal-Mart í ummyndun

WAL-Mart, stærsta verslanakeðja í heimi, stendur nú á krossgötum í þróunarferli sínum og valda ýmsir ytri sem innri þættir því að umtalsverðar breytingar á viðskiptamódeli fyrirtækisins, stefnu þess og skipulagi eru í undirbúningi, að sögn Financial... Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 172 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk fyrirtæki kynnt á sprotaþingi í New York

SPROTAÞING var haldið nýlega í New York og voru tvö íslensk fyrirtæki meðal þeirra níu sem þar kynntu viðskiptahugmyndir sínar, þ.e. Stiki og 3-Plus. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

KOM vinnur fyrir The Economist

HIÐ þekkta breska tímarit The Economist hefur samið við KOM Almannatengsl um samstarf við skipulagningu og undirbúning alþjóðlegrar ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík næsta vor á vegum tímaritsins, íslenskra stjórnvalda og Viðskiptaráðs Íslands. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 1640 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldahrollur í orkumálum

Orkunotkun í heiminum fer stöðugt vaxandi þrátt fyrir hækkandi verð á algengustu orkugjöfum. Í stærstu efnahagskerfum heimsins reynir til hins ýtrasta á orkukerfin, sem eiga sums staðar orðið erfitt með að anna eftirspurninni. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði málið. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynning á sýningunni Verk og vit

AÐSTANDENDUR vörusýningarinnar Verk og vit 2006, sem halda á næsta vor, standa fyrir kynningarfundi í nýbyggingu Laugardalshallarinnar nk. þriðjudag kl. 8.15. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Lakara uppgjör Icelandic Group

TAP Icelandic Group nam 22 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við 622 milljóna króna hagnað árið áður. Hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBITDA) var 1.516 milljónir fyrstu níu mánuði ársins í ár en 1. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 42 orð | ókeypis

Landsbankinn yfir 25% í FL Group

LANDSBANKI Íslands jók hlut sinn í FL Group í gær um 0,15%, á nú 25,03% og er því næststærsti hluthafinn í félaginu á eftir Oddaflugi, sem á 25,26% hlutafjár. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 79 orð | ókeypis

Mikill hagvöxtur á Indlandi

LANDSFRAMLEIÐSLA Indlands á öðrum ársfjórðungi var 8% meiri en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt frétt á vef Financial Times er þessi tala umfram væntingar en meðalspá sérfræðinga hljóðaði upp á 7,5% hagvöxt. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosaic Fashions fékk verðlaun fyrir Coast

MOSAIC Fashions fékk í síðustu viku verðlaun á árlegri hátíð tískutímaritsins Drapers fyrir Coast vörumerkið. Drapers er eitt helsta tímarit breska tískuiðnaðarins og uppskeruhátíðin vekur ávallt nokkra athygli. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun ECB hækka stýrivexti í dag?

SEÐLABANKI Evrópu, ECB, tilkynnir í dag ákvörðun sína um stýrivexti næsta mánuðinn og búist er við að þeir verði hækkaðir í fyrsta skipti síðan Jean-Claude Trichet tók við starfi bankastjóra fyrir um tveimur árum síðan. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 137 orð | ókeypis

Norvestia selur Neomarkka

NORVESTIA Oyj í Finnlandi, dótturfélag Kaupþings banka hf., undirritaði í gær samning við Reka Oy um sölu á hlutum Norvestia í Neomarkka Oyj. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Næstmesta hlutabréfavelta frá upphafi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEILDARVELTA í viðskiptum með hlutabréf í Kauphöll Íslands í nóvembermánuði nam ríflega 169,1 milljarði króna og er það næstmesta velta frá upphafi. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Orkunotkun eykst stöðugt

ORKUNOTKUN í heiminum jókst um 4,3% á árinu 2004 samanborið við árið á undan. Aukningin var mest í Asíu, 8,9%, en minnst í Norður-Ameríku, 1,6%. Notkun á kolum sem orkugjafa jókst mest milli ára, eða um 6,3%. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkuveitan semur við Focal

Orkuveita Reykjavíkur hefur samið við FOCAL Software & Consulting (Hópvinnukerfi ehf.) um kaup á Meridio skjalakerfi og K2.net vinnuferlakerfi fyrir Microsoft Outlook, Office og SharePoint, að undangengnu útboði. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 335 orð | ókeypis

Óvænt útspil

Hækkun vaxta dregur allajafna úr verðbólguþrýstingi en vaxtalækkun hefur öfug áhrif. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd | ókeypis

"Í fararbroddi útrásar Landsbankans"

Bankarnir hafa verið í forystu íslensku útrásarinnar og einn þeirra sem hafa leitt útrás Landsbanka Íslands er Lárus Welding í London. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af Lárusi. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

Sala á Iceland Spring eykst um 117% í Bandaríkjunum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson, sem framleiðir og tappar á flöskur Iceland Spring vatninu, hefur gert samning við Japan Tobacco um dreifingu og sölu á Iceland Spring í Japan. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Sótt fram á dönskum fasteignamarkaði

ÍSLENDINGAR hafa verið nokkuð umsvifamiklir í fasteigna- og raunar í fyrirtækjakaupum í Danmörku að undanförnu, fyrst og fremst á Kaupmannahafnarsvæðinu. Danskir fjölmiðlar hafa undrast þessa skyndilegu innrás Íslendinga en þó ekki misst húmorinn. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 901 orð | 2 myndir | ókeypis

Stímir stefnir hátt í þjónustu við álver

Fyrirtækið Stímir, sem smíðar ýmis tæki og búnað fyrir álver, hefur sameinast Vélsmiðju Hjalta Einarssonar. Ingi B. Rútsson, framkvæmdastjóri Stímis, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að með sameiningunni opnuðust möguleikar til mikillar sóknar fyrirtækisins á álmarkaði. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 74 orð | ókeypis

Stjórnendum sagt upp hjá BA

STJÓRNENDUM hjá breska flugfélaginu British Airways (BA) verður fækkað um 35% fyrir árið 2008. Um er að ræða 600 störf, sem verða lögð niður, en heildarfjöldi stjórnenda hjá félaginu er liðlega 1.700. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 102 orð | ókeypis

Stóraukin umfjöllun um KB banka

SAMKVÆMT upplýsingum frá Kaupþingi banka hefur umfjöllun um fyrirtækið í erlendum fjölmiðlum aukist gríðarlega á undanförnum misserum. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 102 orð | ókeypis

Toyota gefur út íslensk skuldabréf

TOYOTA Motor Credit Corporation, dótturfyrirtæki bílaframleiðandans Toyota, hefur tilkynnt um útgáfu á skuldabréfi í íslenskum krónum, að því er kemur fram í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Meira
1. desember 2005 | Viðskiptablað | 1021 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjálfun til að auka yfirsýn

Yfirsýn skapar hagnað er slagorð fyrirtækisins IBT á Íslandi. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2005 | Málið | 627 orð | 2 myndir | ókeypis

Hobbíhornið!

Karaókí er þjóðaríþrótt Kínverja en er kannski meira jaðarsport á Íslandi. Það er mjög vinsælt hjá ákveðnum hópum og Ölver í Glæsibæ er heimavöllur þessarar íþróttar hér á landi. Það var í kringum 1990 að Ölver var fyrst til að vera með karaókí. Meira
1. desember 2005 | Málið | 626 orð | 5 myndir | ókeypis

Hvaða gæludýr eru í tísku?

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa mikil áhrif á fólk, umhverfi þess og einnig tísku. Eftir að Sex and the City - þættirnir urðu vinsælir vildu allar stelpur kaupa sér föt frægra hönnuða og Manolo-skór urðu gríðarlega vinsælir. Meira
1. desember 2005 | Málið | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru gömlu hetjurnar?

Ég var um daginn að horfa á kvikmynd eins og ég geri stundum. Í þetta sinn var það hin ofmetna Crash . En ég ætla svo sem ekki að eyða orðum á þá mynd í þetta sinn, og líklega aldrei nokkurn tíma. Meira
1. desember 2005 | Málið | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hörðum heimi

Tröllvaxni rapparinn Fifty Cent og meðbræður hans í G-Unit hópnum hafa lengi rappað um gettóið og ofbeldið sem þar viðgengst. Í nýjum tölvuleik á Playstation 2 sem nefnist 50 Cent: Bulletproof er brugðin upp mynd af þessum heimi með öllu tilheyrandi. Meira
1. desember 2005 | Málið | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinninn minn

Hvað er haldið upp á um jólin? Það fer eftir því hver er spurður. Kristnir menn minnast fæðingar frelsarans Jesú Krists sem er samkvæmt skilgreiningu ekkert smámál. Múslimar halda ekki upp á jólin og gyðingum er nokk sama um þau líka. Meira
1. desember 2005 | Málið | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Langþráð tilraun til flugs

Það er ansi langt um liðið síðan hljómsveitin Úlpa gaf frá sér plötuna Mea Culpa eða Sökin er mín eins og hún heitir á íslensku. Það var árið 2001 en síðan þá hefur lítið sem ekkert komið frá þeim. Meira
1. desember 2005 | Málið | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Laurence Revey

Svissneska söngkonan Laurence Revey er nokkuð þekkt í heimalandi sínu og hefur spilað víðs vegar um Evrópu. Meira
1. desember 2005 | Málið | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Matti í Pöpunum

Hvað væri það besta sem gæti komið fyrir þig í dag? "Að þú, lesandi góður, færir í næstu plötubúð og keyptir nýju plötuna mína, Ólýsanleg ." Hvað er það versta sem þú hefur upplifað? "Ekki vettvangurinn til að ræða það. Meira
1. desember 2005 | Málið | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Meiri Óli píka

Meðan nóvember rann ofan í niðurföll borgarinnar (November Rain) þá brá blaðamaður á það að hafa samband við Ómar Suarez, fyrrum rappara, núverandi myndasöguhöfund og upprennandi stórstjörnu í fyrirsætuheiminum og heyra hvað væri í gangi hjá honum þessa... Meira
1. desember 2005 | Málið | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Mugison: Little Trip

Eftir alveg hreint ótrúlega velgengni plötunnar Mugimama - is this Monkeymusic? mætti alveg segja mér að landinn væri orðinn vel hungraður og færi brátt að góla sem óður á nýtt efni frá ísfirska sjarmörnum Mugison. Meira
1. desember 2005 | Málið | 779 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýja Ford-fyrirsætan

Matthildur Lind Matthíasdóttir sigraði í Ford-keppninni sem haldin var í síðustu viku. Eskimo-módelsamtökin standa fyrir þessari keppni og hafa gert síðan 1997. Meira
1. desember 2005 | Málið | 562 orð | 3 myndir | ókeypis

Ó já, það verður blóð!

Það verður varla þverfótað fyrir subbulegum hryllingsmyndum og spennutryllum þessa dagana. Nú er komið framhaldið af Saw sem birtist íslenskum bíógestum fyrir um ári. Ef þú sást þá mynd er óþarfi að lesa áfram. Meira
1. desember 2005 | Málið | 291 orð | 4 myndir | ókeypis

Pjúra jólastemning

Í Ingólfsstræti 8 er verslunin Pjúra til húsa en þar hafa fjórar athafnakonur hreiðrað um sig í litlu og huggulegu kjallararými. Þar bjóða þær eigin hönnun til sölu undir merkjunum Elina, Hin design, Kow og Krúsilíus. Meira
1. desember 2005 | Málið | 1794 orð | 1 mynd | ókeypis

"Stúdíósánd er ofmetið"

Í janúar á þessu ári voru þeir Árni Rúnar Hlöðversson og Jón Atli Helgason kynntir af sameiginlegum vini á heimili þess fyrrnefnda. Meira
1. desember 2005 | Málið | 84 orð | ókeypis

Sjáið þessa: Commando (1985)

Fyrir alla aðdáendur Alyssu Milano má mæla með stórmyndinni Commando frá 1985. Aðdáendur Arnold Schwarzeneggers ættu að vita að kappinn leikur aðalhlutverk í myndinni. En færri vita að Alyssa Milano leikur þar dóttur hans. Meira
1. desember 2005 | Málið | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Takkar Tilraunaeldhússins

Í Nýlistasafninu stendur yfir sýning á vegum Tilrauneldhússins og tónleikaröð sem kallast Takkar. Tónleikarnir eru á hverjum þriðjudegi, fimmtudegi og laugardegi fram að jólum. Í kvöld, 1. desember, verða Matthías M.D. Meira
1. desember 2005 | Málið | 538 orð | 4 myndir | ókeypis

Tannálfarnir

Lukka Sigurðardóttir er nýkomin heim til landsins eftir heimsreisu með hljómsveitinni Sigur Rós. Hún sá um að hanna ásamt Alex Somers, ýmiss konar varning tengdan hljómsveitinni sem þau höfðu til sölu á hverjum tónleikastað. Meira
1. desember 2005 | Málið | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Traustur vinur

Mér varð á og þungan dóm ég hlaut og villtist af réttri braut. Svona hljómar upphafslínan í einu vinsælasta dægurlagi Íslands, "Traustur vinur" eftir Jóhann G. Jóhannsson. Meira
1. desember 2005 | Málið | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Tuttugasta og sjötta málið

Aðventan er víst byrjuð og ef til vill kominn tími til að huga að jólaskapinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.