Greinar miðvikudaginn 7. desember 2005

Fréttir

7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

549 milljónir í séreignasjóð eftir fækkun félagsmanna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is MÁL Sigurbjarnar Hjaltasonar, fyrrum kúabónda, á hendur Mjólkursamsölunni í Reykjavík (MS) vegna deilna um hlutdeild hans í séreignasjóði félagsins hefur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

800.000 króna sekt fyrir að landa framhjá

SKIPSTJÓRI á netabát og ökumaður fiskflutningabíls voru á mánudag dæmdir til að greiða 400.000 krónur hvor í sekt fyrir að landa framhjá vigt í Grindavík í byrjun maí. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Að mestu rakið til umferðar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Aðventuhátíð Góðra hálsa í dag

GÓÐIR hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með aðventufund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag, miðvikudaginn 7. desember kl. 17. Einnig verður haldið upp á 5 ára afmæli hópsins. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Aðventukvöld í Hafnarfirði

KRABBAMEINSFÉLAG Hafnarfjarðar heldur aðventukvöld í Hafnarfjarðarkirkju á morgun, fimmtudaginn 8. desember, kl. 20. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af hundagöngu

Davíð Hjálmar Haraldsson heyrði af hundagöngu á Laugavegi og orti: Örlögunum una hlýt, ekki kvíði hinsta degi. Huga þó að skreipum skít í skemmtiför á Laugavegi. Rúnar Kristjánsson heyrði menn tala um tiltekið skáld og virtust heldur neikvæðir. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð

Alcoa hlynnt samráði

"VIÐ erum mjög hlynnt því að haldnir verði samráðs- og borgarafundir nyrðra þar sem það er yfirlýst stefna Alcoa að hafa samráð við íbúa samfélaganna þar sem fyrirtækið starfar," segir Erna Indriðadóttir, verkefnisstjóri samfélags- og... Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Aukinn skilningur á sérstöðu Íslendinga

ÞJÓÐIR á norðlægum svæðum verða mjög fyrir barðinu á hitnandi loftslagi á komandi árum. Þá verður að líta til áhrifa á lífshætti frumbyggja, t.d. á Grænlandi og í Kanada. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 570 orð

Áhersla lögð á að frumvarpinu verði ekki breytt

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is "ÉG HEF verulegar efasemdir um tilurð frumvarpsins," segir Pétur H. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Blaðamenn samþykktu

NÝIR kjarasamningar Blaðamannafélags Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna Árvakurs og 365 prentmiðla annars vegar og 365 ljósvakamiðla hins vegar voru samþykktir í almennri atkvæðagreiðslu á kjörfundi í gær. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Bólusetning gegn leghálskrabbameini lofar góðu

NÝ rannsókn sem gerð var hér á landi á bóluefni gegn leghálskrabbameini lofar góðu, en niðurstöður rannsóknarinnar verða meðal þess sem kynnt verður á afmælismálþingi Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi, sem eru 10 ára á árinu. Þingið hefst kl. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Brottfararsalur mun tvöfaldast

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavíkurflugvöllur | Vinna við stækkun norðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli með viðbyggingu til suðurs er hafin. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Brýnt að rannsaka líffræði stofnfrumna

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Börn í Melaskóla styðja Fjölskylduhjálpina

160 börn í Selinu - Melaskóla tóku sig saman og föndruðu jóladót til styrktar Fjölskylduhjálp Íslands. Héldu þau síðan jólabasar sl. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Einangrunarstöð lögð niður

Hrísey | Landbúnaðarráðuneytið hefur hætt rekstri einangrunarstöðvar fyrir gæludýr í Hrísey. Fram til þessa hafa allir sem hyggjast flytja inn hunda og ketti þurft að senda dýr sín þangað í einangrun í nokkrar vikur. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Einkanúmerið Ostur | Karlmanni á þrítugsaldri var ekki gerð sérstök...

Einkanúmerið Ostur | Karlmanni á þrítugsaldri var ekki gerð sérstök refsing í Héraðsdómi Norðurlands eystra, en dæmt var í máli hans í gær. Hann var ákærður fyrir að hafa tvívegis, aðfaranótt 30. nóvember í fyrra og svo aftur aðfaranótt 15. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eldur í kjallara íbúðarhúss

SLÖKKVILIÐINU á Blönduósi barst tilkynning um eld í íbúðarhúsi á bænum Syðri-Löngumýri í Blöndudal kl. 6.20 á mánudagsmorgun. Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði tekist að ráða niðurlögum eldsins, sem var í kjallara hússins, með handslökkvitæki. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Engin umsókn | Enginn hefur sótt um stöðu útibússtjóra Fiskistofu í...

Engin umsókn | Enginn hefur sótt um stöðu útibússtjóra Fiskistofu í Eyjum en fyrirhugað er að opna útibú 1. apríl á næsta ári. Þetta kemur fram á vefnum eyjafrettir. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð

ETA sprengir á Spáni

ETA, hryðjuverkasamtök aðskilnaðarsinnaðra Baska á Norður-Spáni, sprengdu fimm litlar sprengjur á hringveginum í kringum Madríd í gær. Að sögn fréttavefjar dagblaðsins El Pais urðu engin slys á mönnum og sprengjurnar ollu litlu tjóni á mannvirkjum. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fagna samstarfi verkfræðinga

FÉLAG sjálfstætt starfandi verkfræðinga hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Félagsmenn fagna því að vettvangur hefur orðið til um samstarf verkfræðinga sem starfa eingöngu við ráðgjöf og hönnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 341 orð

Fjármálastjórn í algjörum ógöngum

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sagði í ræðu sinni við aðra umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar að fjárhagsstaða borgarinnar yrði sífellt erfiðari og fjármálastjórnin sé komin í algjörar ógöngur. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Flugferð inn í framhaldsskóla

Æ FLEIRI unglingar í efstu bekkjum grunnskóla hraða nú námi sínu með því að taka samræmd próf í 9. bekk eða áfanga úr framhaldsskóla í 10. bekk. Í fyrra buðu 25 grunnskólar í Reykjavík upp á framhaldsskólaáfanga í samstarfi við átta framhaldsskóla. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 486 orð

Færri ungmenni í meðferð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UNGUR fíkniefnaneytandi er mjög líklegur til að lenda í afbrotum síðar á lífsleiðinni. Dæmi eru um að lögreglan þurfi ítrekað að hafa afskipti af ungum neytendum, t.d. vegna margskonar afbrota. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fögnuður á árlegri jólaskemmtun Vildarbarna

ÁRLEGUR jólafagnaður Vildarbarna Icelandair var haldinn á Hótel Nordica í gærkvöldi. Þar komu saman þær 25 fjölskyldur sem fengu úthlutað ferðastyrkjum á árinu og skemmtu sér konunglega með trúðnum Oliver sem lék við hvern sinn fingur. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Gagnrýndu umfjöllun um RÚV-frumvarp

ÞINGMENN Vinstri grænna gagnrýndu Þorgerði K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra á Alþingi í gær fyrir að fjalla ýtarlega um væntanlegt frumvarp um Ríkisútvarpið í fjölmiðlum í fyrrakvöld en þá hafði frumvarpinu ekki verið dreift á Alþingi. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Gekkst við fangaflugi en sagði pyntingum ekki beitt

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Góður grunnur fyrir nánara samstarf

Berlín. AFP. | Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í gær, að yfirlýsingar Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, væru "góður grundvöllur fyrir samstarf ríkjanna og leyniþjónustna þeirra". Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð

Hafna fullyrðingum um staðreyndavillur

Í FRÉTTATILKYNNINGU frá ráðgjafarfyrirtækinu Stjórnhættir er því hafnað að skýrsla fyrirtækisins um framtíðarþróun Byggðastofnunar innihaldi þær meintu staðreyndavillur sem raktar eru í fréttatilkynningu stjórnar Byggðastofnunar og greinargerð... Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hærra verð fyrir kjötið | Folaldaslátrun er nú að mestu lokið hjá...

Hærra verð fyrir kjötið | Folaldaslátrun er nú að mestu lokið hjá Sölufélagi Austur-Húnvetninga að því er fram kemur á vefsíðu þess. Slátrað var um 1.100-1.200 folöldum á þessu hausti. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Í bómullarnærfötum

Mývatnssveit | Í þúsund ára sögu jólasveinanna hafa ekki borist fréttir af baðförum þeirra fyrr en nú að þeir létu sig hafa það allir þrettán að fara í Jarðböðin um helgina og létu vel af. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Íþróttamaður Grundarfjarðar | Heiðar Geirmundsson var kjörinn...

Íþróttamaður Grundarfjarðar | Heiðar Geirmundsson var kjörinn íþróttamaður Grundarfjarðar 2005 fyrir árangur sinn í frjálsum íþróttum. Kjörinu var lýst í lok síðasta mánaðar. Kemur þetta fram á vef Ungmennafélags Íslands. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Jólaveisla á vinnustaðnum

Tími jólahlaðborða er runninn upp og næstu helgar mun starfsfólk fyrirtækja og stofnana fjölmenna á þau veitingahús sem bjóða upp á slík veisluborð. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

Kjörnir fulltrúar bregðast borgurunum

KJÖRNIR fulltrúar Reykjavíkurlistans eru að bregðast borgarbúum með aðför sinni gegn Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, enda hafa þeir sagt að það sé ekki í verkahring sveitarstjórnarmanna að ákveða hvernig heilbrigðisþjónusta er veitt í borginni. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Koma sér upp herstöðvum í Rúmeníu

Búkarest. AP, AFP. | Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, undirritaði í gær sögulegan samning við stjórn Rúmeníu um að Bandaríkjamenn tækju við rekstri herstöðva þar í landi. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lést í eldsvoða á Ísafirði

MAÐURINN sem lést þegar eldur braust út í íbúð hans að Aðalstræti 25 á Ísafirði í fyrradag hét Magni Viðar Torfason. Magni Viðar var 53 ára gamall, fæddur 5. apríl 1952. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og tvö börn, 11 og 13 ára. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Lofar að breyta Íhaldsflokknum

London. AFP. | David Cameron var kjörinn nýr leiðtogi breska Íhaldsflokksins í gær. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Lóðum á Kópavogstúni úthlutað á næstunni

STEFNT er að því að ljúka við úthlutun lóða við Kópavogstún í þessari viku eða snemma í þeirri næstu að sögn Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Maraþonumræður í borgarstjórn

SÍÐARI umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2006 fór fram í gær og lauk ekki fyrr en undir miðnætti í nótt. Umræðan hófst klukkan 14 í gær og stóð linnulaust í allan gærdag ef undan er skilið stutt matarhlé er gert var um kvöldmatarleytið. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Margir vilja verða verkstjórar á Jamaíka

GÓÐ viðbrögð hafa fengist við auglýsingu sem Ístak birti í atvinnublaði Morgunblaðsins um síðustu helgi, en þar var auglýst eftir verkstjóra til starfa í jarðvinnu á Jamaíka. Þetta segir Loftur Árnason, framkvæmdastjóri Ístaks. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mikið manntjón er flugvél skall á fjölbýlishúsi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is AÐ minnsta kosti 128 manns fórust þegar vængur flutningavélar rakst á tíu hæða fjölbýlishús í Teheran í gær eftir að reynt var að nauðlenda henni vegna vélarbilunar. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mikill hitamunur á landinu

MIKIÐ frost var á Norðausturlandi í gær en nokkurra gráðu hiti var sunnan- og vestanlands og hitamunur víða vel yfir 20 gráður. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 298 orð

Minnst 36 myrtir í Bagdad

Bagdad. AFP. | Ekki færri en 36 Írakar, sem hlutu þjálfun sem lögreglumenn, týndu lífi í sjálfsmorðsárásum í Bagdad í gær. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Mótmælaganga og útihátíð

ÁTAKSHÓPUR öryrkja, Öryrkjabandalag Íslands og Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni efna til mótmælagöngu og útihátíðar föstudaginn 9. desember, í tilefni þess að þá verður væntanlega síðasti starfsdagur Alþingis fyrir jól. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Myndarlegur, mælskur og í takt við tímann

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is DAVID Cameron, hinn nýi leiðtogi breska Íhaldsflokksins, er maður myndarlegur á velli, ágætlega mælskur og virðist vera meira í takt við tímana en leiðtogar flokksins hafa verið um nokkurt skeið. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafi tekur sæti í stjórn deCODE

ÍSLENSK erfðagreining greindi frá því í gær að Linda Buck hefði tekið sæti í stjórn fyrirtækisins, en hún hlaut Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2004 fyrir rannsóknir sínar á lyktarskyni mannsins. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ný íslensk hugveita stofnuð

NÝ ÍSLENSK hugveita (e. Think tank) var stofnuð 1. desember sl. í tengslum við vefritið Íhald.is sem haldið hefur verið úti í rúmt ár. Forsvarsmenn hugveitunnar eru ritstjórar vefritsins; Gísli Freyr Valdórsson, Hjörtur J. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Nýtt spendýr uppgötvað á eynni Borneo

Vísindamenn á vegum alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna World Wildlife Fund (WWF) sögðu í gær að þeir hefðu fundið nýtt spendýr í þjóðgarði í Austur-Asíuríkinu Brúnei, að sögn BBC . Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Plástruðu réttarkerfið

SEXTÁN daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur nú yfir. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 398 orð

Pyntuð í fangelsum Saddams

Bagdad. AFP, AP. | Kona bar í gær vitni í réttarhöldunum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta, í Bagdad og lýsti því hvernig liðsmenn öryggissveita Saddams hefðu pyntað sig á níunda áratugnum. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 1 mynd

"Eignalaus, menntunarlaus og eiginlega hálfmunaðarlaus, lesblindur og ofvirkur"

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Ég fékk hugmyndina að þessari bók á nákvæmlega sama hátt og ég hef fengið hugmyndir að skáldsögunum mínum," segir Einar Kárason höfundur Jónsbókar, sögu Jóns Ólafssonar athafnamanns. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Rafmagnslaust í hluta Garðabæjar

RAFMAGNSLAUST var í hluta Garðabæjar en lögreglunni í Hafnarfirði var tilkynnt um það um sexleytið í gærkvöld. Að sögn lögreglu mun háspennustrengur hafa farið í sundur við vegaframkvæmdir. Unnið var að viðgerð fram á kvöld. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 39 orð

Rangt veffang

Þorsteinn Halldórsson ritaði grein í Morgunblaðið í gær sem bar fyrirsögnina "Kristileg vígsla eða...?" Neðst í grein sinni vísar hann á vefsíðu Jóns Vals Jenssonar guðfræðings. Rétt slóð á vefsíðu Jóns Vals er www.kirkju.net. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 690 orð

Rekstrarstaða batnar

Hafnarfjörður | Bætt rekstrarafkoma, stóraukið hlutfall veltufjár af heildartekjum og jákvæð rekstrarniðurstaða A- og B-hluta bæjarins er meðal þess sem gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar, sem tekin var til fyrri umræðu í bæjarstjórn... Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 187 orð

Rifrildi hægja á batanum

Álagið sem fylgir hálfrar stundar rifrildi við maka veldur því að líkamleg sár þurfa lengri tíma en ella til þess að gróa, segir á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Ríkisútvarpið hættir að borga með Sinfóníuhljómsveitinni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RÍKISÚTVARPIÐ hf. mun losna við 25% greiðsluþátttöku sína í rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og tekur ríkið við þeim skyldum samkvæmt frumvarpi til breytinga á lögum um SÍ. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Salan hefur tvöfaldast

Skagaströnd | Sala hjá fiskmarkaði Örva ehf. á Skagaströnd hefur verið mikil að undanförnu, en markaðurinn hefur vaxið verulega á liðnum árum. Þannig fóru um 3000 tonn af fiski um markaðinn á liðnu ári, 2004, en um 1900 tonn árið þar á undan. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Segja aðildarfélögum Samflots mismunað

Hafnarfjörður | Aðalfundur Starfsmannafélags Hafnarfjarðar lýsir í ályktun yfir furðu sinni á því að Launanefnd sveitarfélaga skuli mismuna aðildarfélögum Samflots bæjarstarfsmanna með því að láta eingreiðslur og nýjan gildistíma tengitöflu ekki ganga... Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Sex hæða blokk á Esso-lóðinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Borgarnes | Verið er að rífa gamla söluskála Esso í Borgarnesi og húsnæði smurstöðvar og dekkjaverkstæðis fara sömu leið á næstunni. Á lóðinni verður byggt sex hæða fjölbýlishús með 33-36 íbúðum. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skuldabréf hjá KB banka fyrir 90 milljarða

KB BANKI hefur gefið út og selt framlengjanleg skuldabréf fyrir um 1,25 milljarða dollara í Bandaríkjunum, jafnvirði um 80 milljarða króna, auk þess sem gengið hefur verið frá útgáfu á víkjanlegum skuldabréfum fyrir um 10,6 milljarða króna. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð

Skýrt samningsumboð um framhald Kyoto

UMHVERFISRÁÐHERRA ætti að beita sér fyrir því að skýrt samningsumboð um framhald Kyoto-bókunarinnar verði samþykkt á loftslagsþinginu í Montreal sem nú stendur yfir, að mati Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Slökktu eld í gaskút

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í gaskút í Ásakór í Kópavogi upp úr hádegi í gær. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Smásögukeppni Neistans

SMÁSÖGUKEPPNI Neistans er hafin og er hún ætluð öllum börnum á grunnskólaaldri. Verkefnið kallast Hreint hjarta. Sagan má aðeins vera ein blaðsíða, A 4, eða milli 300 og 400 orð. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Stjórnvöld þurfa að styðja hátækniiðnaðinn

STJÓRN Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja beinir því til stjórnvalda að leggjast á árar með hátækniiðnaðinum og sprotafyrirtækjum til að tryggja áhugaverð störf og arðbæran rekstur á Íslandi í framtíðinni. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð

Taka við sérleyfi á Norður- og Vesturlandi

HÓPFERÐAMIÐSTÖÐIN - Vestfjarðaleið tekur við sérleyfi í áætlunarferðum á Vestur- og Norðurlandi, austur um til Egilsstaða frá og með næstu áramótum til næstu þriggja ára, en fyrirtækið var lægstbjóðandi í sérleyfi á þessum leiðum að undangengnu útboði... Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tvísköttunarsamningur við Ungverjaland

ÍSLAND og Ungverjaland hafa gert með sér samning sem miðar að því að koma í veg fyrir tvísköttun. Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands gagnvart Ungverjalandi með aðsetur í Vín, og dr. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Tvær gjaldfrjálsar stundir eftir áramót

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is REYKJAVÍKURBORG ætlar að flýta næsta skrefi í átt að gjaldfrjálsum leikskóla, og bjóða öllum leikskólabörnum upp á tveggja stunda gjaldfrjálsan leikskóla þegar eftir áramót. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Tölur um kjör öryrkja koma á óvart

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi á mánudag að þær tölur sem fram kæmu í skýrslu Stefáns Ólafssonar prófessors um örorku og velferð á Íslandi kæmu sér nokkuð á óvart. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Töskur skildar eftir

VERSLUNARGLEÐI Íslendinga í Bandaríkjunum á aðventunni hefur valdið óvenjulegu ástandi þegar farþegarnir búa sig undir að snúa heim. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Umsóknir vegna jólaaðstoðar

FYRIR þessi jól vinna Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Hjálparstarf kirkjunnar sameiginlega að jólaúthlutun í Sætúni 8, dagana 16., 19., 20., 21. og 22. desember. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð

Upplestur | Einar Kárason, Hallgrímur Helgason, ásamt þeim Mörtu Maríu...

Upplestur | Einar Kárason, Hallgrímur Helgason, ásamt þeim Mörtu Maríu Jónasdóttur og Þóru Sigurðardóttur, koma á Amtsbókasafnið í dag, miðvikudaginn 7. desember, kl. 17.15 og lesa upp úr bókum sínum, Roklandi, Jónsbók og... Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Varast ber að hagga grundvallarþáttum ÖSE

GEIR H. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Verðum að spyrna við fótum með öllum ráðum

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur og Kristján Kristjánsson HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, segir framboð á fíkniefnum mikið og að ástandið sé alvarlegt. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Viðhorfsbreyting og breyttar ferðavenjur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UMFERÐARVANDI í Reykjavíkurborg er minni háttar í dag þegar litið er til samgangna í alþjóðlegu samhengi. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Viðurkenning Verkfræðistofnunar HÍ

Á ÁRSFUNDI Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands sem haldinn var í Öskju, 30. nóvember sl. Meira
7. desember 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Vill endurskoða samræmdu stúdentsprófin

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær, að nauðsynlegt væri að fara yfir framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í ljósi reynslunnar. Meira
7. desember 2005 | Erlendar fréttir | 137 orð

Vísa gagnrýni á bug

Ljubljana. AFP. | Samþykkt var á ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í gær að vísa á bug kröfum Rússa um að heimildir stofnunarinnar til að hafa eftirlit með kosningum yrðu skertar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2005 | Leiðarar | 525 orð

Fangaflug og fullveldi

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú á ferðalagi um Evrópu. Meira
7. desember 2005 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Óvænt fyrirspurn

Það er svo óvenjulegt að þingmenn taki upp á Alþingi samþjöppun í viðskiptalífi og samkeppnismál að það vekur sérstaka athygli þegar það gerist. Meira
7. desember 2005 | Leiðarar | 304 orð

Ríkisútvarpið hf.

Þegar horft er til ágreinings og átaka á milli núverandi stjórnarflokka um framtíð Ríkisútvarpsins verður það að teljast umtalsvert afrek hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, að hafa náð samstöðu á milli stjórnarflokkanna um að leggja... Meira

Menning

7. desember 2005 | Menningarlíf | 348 orð | 3 myndir

100 ára skáld

Stanley Kunitz er meðal þekktari skálda Bandaríkjanna og er orðinn 100 ára. Það er þetta skáld sem Hallberg Hallmundsson býður upp á að þessu sinni með ljóðakverinu Báturinn langi og fleiri ljóð sem út er komið hjá bókaforlaginu Brú. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Frostrósa

VEGNA mikillar eftirspurnar eftir miðum á jólatónleika Frostrósa næstkomandi laugardag ákváðu aðstandendur tónleikanna að halda aukatónleika fyrr sama dag, eða klukkan 16. Meira
7. desember 2005 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd

... Barnfóstrunni!

HIN skelegga Jo Frost er nú komin til Bandaríkjanna þar sem hún aðstoðar foreldra við að koma stjórn á ólátabelgi þeirra. Í þættinum í kvöld fær hún að kljást við hinn fjögurra ára... Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Britpopp með blekkingarkrafti

HLJÓMSVEIT með því sérkennilega heiti Hairdoctor sendir frá sér fyrstu breiðskífuna fyrir þessi jól. Sú plata kemur út á vegum Smekkleysu og heitir Shampoo , nema hvað. Tvíeykið spilar á útgáfuhátíð Smekkleysu sem fram fer á Nasa í kvöld. Meira
7. desember 2005 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Brot af því besta

Bækur | Brot af því besta er orðið fastur liður í desembermánuði í forsal Borgarleikhússins. Rithöfundar koma og lesa upp úr bókum sínum. Fyrri upplesturinn fór fram sl. fimmtudag og var þessi mynd þá tekin af Einari Kárasyni og Gerði Kristnýju. Meira
7. desember 2005 | Leiklist | 164 orð | 2 myndir

Einleikurinn Dimmalimm

KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ á Ísafirði vinnur nú að nýjum einleik. Sem fyrr er sótt í vestfirskan sagnaarf. Að þessu sinni er það Sagan af Dimmalimm eftir Bíldælinginn Guðmund Thorsteinsson eða Mugg einsog hann er betur þekktur. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Er stelpulegt að spila á flautu?

Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Kristinn Árnason gítarleikari léku tónlist eftir Praetorius, Bach, Pachelbel, Paganini og Harald V. Sveinbjörnsson. Einnig fluttu Ólafur Kjartan Sigurðarson og Jónas Ingimundarson lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Laugardagur 3. desember. Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Gwyneth Paltrow á von á öðru barni sínu með eiginmanninum Chris Martin , forsprakka Coldplay. Blaðið Evening Standard segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þunguninni. Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Fregnir herma að JK Rowling , höfundur bókanna um Harry Potter, sé búin...

Fregnir herma að JK Rowling , höfundur bókanna um Harry Potter, sé búin að fá sig fullsadda af söguhetjunni og í síðustu bókinni endi galdrastrákurinn lífdaga sína. Meira
7. desember 2005 | Leiklist | 540 orð

Hafa Hafnfirðingar fundið hamingjuna?

Höfundur og leikstjóri: Lárus Vilhjálmsson. Tónlistarstjórn: Þórunn Gréta Sigurðardóttir. Ljós: Eva Lind Oliversdóttir. Búningar: Dýrleif Jónsdóttir. Leikmynd: Kristín Arna Sigurðardóttir. Frumsýning í Gamla Lækjarskólanum 26. nóvember 2005. Meira
7. desember 2005 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Hann heitir Örn, Hallgrímur Örn

HANN heitir Örn, Hallgrímur Örn, aðalsöguhetjan í hinum stórgóðu dönsku spennuþáttum Örninn. Hallgrímur gæti tekið upp á því að kynna sig svona, eins og James Bond. Út af hverju? Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 459 orð | 1 mynd

Í toppbaráttunni

EINUNGIS þrír dagar eru þar til valið um fegurstu konu heims fer fram í Kína en eins og alþjóð veit er það Unnur Birna Vilhjálmsdóttir sem keppir fyrir hönd Íslands. Meira
7. desember 2005 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

King Kong kominn á stjá

LEIKSTJÓRINN Peter Jackson stillir sér hér upp ásamt aðalleikurum myndarinnar King Kong , sem frumsýnd var í New York síðastliðið mánudagskvöld. Í bakgrunni trónir geysistór eftirlíking af górillunni geysistóru. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Kynna nýtt efni á Dillon

HLJÓMSVEITIN Jan Mayen sem datt svo eftirminnilega úr Popppunkti á sunnudaginn eftir harða baráttu við Geirfuglanna, hefur verið iðin undanfarnar vikur og samið mikið efni. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Ljúfar minningar og kvikindislegur húmor

Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson, Kjartan Valdimarsson og Kjartan Guðnason fluttu lög úr ýmsum áttum. Föstudagur 2. desember. Meira
7. desember 2005 | Myndlist | 339 orð

Marglaga vefur

Til 11. desember. Opið fimmtud. og föstud. frá 16-18 og 14-17 um helgar. Meira
7. desember 2005 | Hönnun | 259 orð | 1 mynd

Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar

NÚ stendur í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg sýning á framleiðsluvörum Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA hefst í dag á tónleika Katie Melua sem haldnir verða í Laugardalshöll föstudaginn 31. mars. Katie Melua hefur verið ein af vinsælustu söngkonum Evrópu undanfarin ár eða allt frá því að fyrsta plata hennar Call off the Search kom út árið 2003. Meira
7. desember 2005 | Myndlist | 91 orð

Námskeið um myndbandalist

NÁMSKEIÐ um framtíð og sögu myndbandalistarinnar verður haldið fimmtudaginn 8. desember kl. 16.30-19 og laugardaginn 10. desember kl. 11.00-13 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

"Honkítonk" Schubert

Hlöðver Sigurðsson tenór og Antonía Hevesi píanóleikari. Útgefandi: Hlöðver Sigurðsson 2005. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 456 orð | 1 mynd

"Komið að kaflaskilum"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is STARFSÁRIÐ hefst í Scala-óperunni í Mílanó í dag, og verður þetta í fyrsta sinn í tæp 20 ár sem Riccardo Muti er ekki við stjórnvölinn þegar kemur að listrænum ákvörðunum. Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Rapparinn Foxy Brown er nærri heyrnarlaus, að sögn lögfræðings hennar...

Rapparinn Foxy Brown er nærri heyrnarlaus, að sögn lögfræðings hennar, Joseph Tacopina . Hann lét þetta uppi eftir að spurt var af hverju þau skiptust á miðum fyrir dómstóli á Manhattan en Foxy sætir ákæru vegna árásar. "Hún er nærri heyrnarlaus. Meira
7. desember 2005 | Fjölmiðlar | 84 orð | 1 mynd

Spítalalíf

BRÁÐAVAKTIN (E.R.) hefur öðlast sess í sjónvarpsáhorfi landsmanna en Sjónvarpið sýnir nú 11. þáttaröðina af þessum sívinsælu þáttum. Þættirnir segja frá erilsömu lífi og starfi lækna og sjúklinga á bráðamóttöku í Chicago í Bandaríkjunum. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 97 orð | 2 myndir

Stúfur í verslanir á ný

J ÓLASAFNSKÍFAN Stúfur, sem út kom fyrir síðustu jól, er nú komin aftur í dreifingu. Á plötunni eru níu jólalög, þrjú frumsamin og sex tökulög, í flutningi framvarðarsveitar ungra hljómsveita. Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Söngvarinn Elton John og ástmaður hans David Furnish ætla að láta gefa...

Söngvarinn Elton John og ástmaður hans David Furnish ætla að láta gefa sig saman hjá bæjarfógetanum í Windsor eins og Karl Bretaprins og kona hans Camilla Parker Bowles. Hin borgaralega athöfn fer fram 21. Meira
7. desember 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð

Tónlistarmaðurinn Björn Ulveus sagði að hann sæi ekki ástæðu til að...

Tónlistarmaðurinn Björn Ulveus sagði að hann sæi ekki ástæðu til að mjólka meiri pening úr hljómsveitinni Abba. "Við Benny náðum hápunktinum í okkar sköpun í Abba. Flestar hljómsveitir ná því að vera skapandi í sjö til tíu ár. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Útgáfuhátíð Smekkleysu á Nasa

SMEKKLEYSA SM efnir til útgáfuhátíðar í kvöld á Nasa við Austurvöll. Fram koma Hairdoctor , Kira Kira , Megasukk og Siggi Ármann sem kynna munu efni af nýjum breiðskífum sínum; Shampoo , Skotta , Hús datt og Music for the Addicted . Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 478 orð | 1 mynd

Vona að ég fái að syngja sem mest

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is IDOL STJÖRNULEIT hefur getið af sér fjölda efnilegra söngvara sem margir hverjir hafa gefið frá sér sólóplötur með góðum árangri. Meira
7. desember 2005 | Tónlist | 487 orð | 3 myndir

Þrír tenórar ekki brandari?

Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Snorri Wium sungu aríur og lög úr ýmsum áttum. Ólafur Vignir Albertsson lék með á píanó. Sunnudagur 4. desember. Meira

Umræðan

7. desember 2005 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Aðalnámskrá mismunar lífsskoðunum

Svanur Sigurbjörnsson fjallar um námskrá í grunnskólum: "Losa þarf um tak þjóðkirkjunnar á aðalnámskrá, hún er bara einn af þátttakendunum á vettvangi lífsskoðana og ætti ekki að fá að setja sjálfmiðað efni í grunnskólana." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Ánægjuleg viðurkenning frá ungu og jákvæðu fólki

Eftir Sólveigu Pétursdóttur: "Viðurkenningin sem Alþingi hlotnaðist endurspeglar þá staðreynd að á undanförnum árum hefur Alþingi markvisst leitast við að bæta aðgengi hreyfihamlaðra að húsum þingsins." Meira
7. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Blátt blóð

Frá Einari Þorgrímssyni: "HERFERÐ til aukinna blóðgjafa, sem nú er hafin fyrir nokkru með auglýsingaherferð og slagorðum, er vissulega gleðiefni og vafalaust gerð af brýnni þörf. Tökum því höndum saman." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Blekkingartölur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

Óskar F. Jónsson fjallar um forræðismál: "Feðrum dugir ekki að vera jafnhæfir eða hæfari fyrir dómstólum - móðirin þarf að vera óhæf með öllu - til þess að feður standi jafnfætis henni fyrir dómstólum..." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Dagur fatlaðra

Áslaug María Friðriksdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir fjalla um aðgengi fatlaðra að netinu: "Með því að fylgja ákveðnum reglum við smíði vefja og heimasíðna er hægt að gjörbreyta landslagi netsins í þágu fatlaðra." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 640 orð | 2 myndir

Efla þarf krabbameinsrannsóknir á Íslandi

Hrafn Tulinius og Þórarinn Guðjónsson fjalla um Samtök um krabbameinsrannsóknir á Íslandi í tilefni af tíu ára afmæli þeirra: "Samþjöppun hugvits og þverfagleg nálgun mun auka sóknarfæri íslenskra vísindamanna." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Félagsráðgjöf fyrir vímuefnasjúka hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts

Erla Björg Sigurðardóttir fjallar um félagsráðgjöf fyrir vímuefnasjúklinga: "Grundvöllur félagsráðgjafar er virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers einstaklings og trú á getu hans til að nýta hæfileika sína til fullnustu." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls leikskóli - næsta skref

Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Reykjavíkurborg hefur með forystu sinni í leikskólamálum síðasta áratuginn valdið stakkaskiptum í þjónustu við börn á leikskólaaldri og foreldra þeirra." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Heiður og ofbeldi gegn konum

Eftir Tatjönu Latinovic: "Konur eiga að njóta öryggis og jafnréttis sama hvar í heiminum þær búa og hvaða trúar þær eru." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Sigur Rós - Hvað er það sem heimurinn heillast af?

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson fjallar um hljómsveitina Sigur Rós: "Ég held að við Íslendingar gerum okkur ekki alveg grein fyrir því hversu gríðarlega góðir þeir í Sigur Rós eru fyrir land og þjóð." Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Rafræn sjúkraskrá verði að veruleika

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um rafrænar sjúkraskrár: "Rafræn sjúkraskrá hefur verið nefnd stærsta hagsmunamál íslensks heilbrigðiskerfis." Meira
7. desember 2005 | Velvakandi | 279 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Enn um Kristján Í SAMBANDI við það sem Hrefna skrifar í Velvakanda sl. sunnudag um Kristján Jóhannsson, vil ég undirstrika það að mörgum finnst undarlegt að heyra ekkert í Kristjáni Jóhannssyni í útvarpinu. Meira
7. desember 2005 | Aðsent efni | 1359 orð | 1 mynd

Völundarhús fortíðarinnar

Eftir Guðna Th. Jóhannesson: "...að sumt í Reykjavíkurbréfinu kallar á nýjar spurningar og svo vekur það einnig talsverða athygli, jafnvel undrun, hvað var alls ekki fjallað um." Meira

Minningargreinar

7. desember 2005 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ARADÓTTIR

Guðrún Aradóttir fæddist á Ytra-Lóni á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu 29. júní 1917. Hún lést í Reykjavík 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ari Helgi Jóhannesson, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2005 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

MAGNÚS MÁR SIGURJÓNSSON

Magnús Már Sigurjónsson, Skólagerði 69, Kópavogi, fæddist 21. október 1916 að Wynyard Sask. Hann lést á Borgarspítalanum 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Pétur Sigurjónsson, bóndi og blikksmiður, f. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2005 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG SNORRADÓTTIR

Sigurbjörg Snorradóttir fæddist á Breiðabólstað á Síðu 20. febrúar 1929. Hún lést á heimili sínu Grettisgötu 57A 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Tómasdóttir, húsfreyja á Breiðabólstað og síðar á Grettisgötu í Reykjavík, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2005 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

SVAVA S. VILBERGSDÓTTIR

Svava Sigríður Vilbergsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júní 1931. Hún lést á Landspítala Landakoti 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilbergur Pétursson, sjómaður og síðar húsvörður Sjómannaskólans í Reykjavík, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2005 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

VIÐAR S. VILHJÁLMSSON

Viðar Sævaldur Vilhjálmsson fæddist á Ólafsfirði 30. júní 1937. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Gísladóttir, f. 5.11. 1908, og Vilhjálmur Jóhannsson, f. 5.12. 1902, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Baugur neitar orðrómi

GUNNAR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Baugs Group í Bretlandi, segir ekkert hæft í orðrómi um að Baugur hafi í hyggju að fjárfesta frekar í tískuvörukeðjunni French Connection . Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 61 orð

DeCode skráir óútgefin bréf hjá SEC

DECODE Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar , hefur lagt inn skráningarlýsingu fyrir 100 milljónum dollara af óútgefnum hluta- eða skuldabréfum hjá bandaríska fjármálaeftirlitinu, SEC. Þetta svarar til um 6,5 milljarða íslenskra króna. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Einkunn Landsbanka og Íslandsbanka hækkuð

LÁNSHÆFISEINKUNN Landsbanka og Íslandsbanka á víkjandi ótímabundnum lánum hefur verið hækkuð í A- af matsfyrirtækinu Fitch . Áður var einkunn bankanna í þessum flokki BBB+. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hlutabréf lækkuðu um 0,12%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,12% og er 5.157 stig. Ásamt Lúxemborg var íslenski markaðurinn einn fárra í Evrópu þar sem hlutabréfavísitölur lækkuðu í gær. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Kaupréttarsamningar hjá FL Group

STJÓRN FL Group hf. hefur ákveðið að gefa út kauprétti að hlutafé í félaginu til lykilstarfsmanna fyrir 203 milljónir króna að nafnvirði. Rétturinn er á samningsgenginu 13,6 sem var útboðsgengið í nýafstöðnu hlutafjárútboði þann 10. nóvember sl. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Kögun kaupir bandarískt fyrirtæki

KÖGUN hf. hefur skrifað undir samning um kaup á bandarísku hugbúnaðarfyrirtæki. Samningurinn er með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og er samkomulag um það við seljendur að ekki verði greint frá nafni fyrirtækisins fyrr en að henni lokinni. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Óánægja með kaup Íslandsbanka á Norse

FJÁRFESTAR í Noregi eru óánægðir með kaup Íslandsbanka á norska fjárfestingarfélaginu Norse frá því í síðasta mánuði, að því er fram kemur í norskum fjölmiðlum. Meira
7. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Stærsta skuldabréfaútgáfa íslensks aðila

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is KB BANKI hefur gefið út og selt framlengjanleg skuldabréf fyrir um 1,25 milljarða dollara í Bandaríkjunum, jafnvirði um 80 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

7. desember 2005 | Daglegt líf | 439 orð | 6 myndir

Allt frá ull að gulli

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Á vinkvennakvöldi Soroptimistaklúbbsins í Árbæ nýlega sýndu Katrín Ágústsdóttir og Hildur Bolladóttir hönnun sína. Katrín sýndi fatnað sem hún hefur unnið úr bómullartextíl og ullarsilki. Hildur sýndi m.a. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 776 orð | 1 mynd

Brunaslys á börnum algeng í desember

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is JÓLASTEMNINGIN getur breyst í örvæntingu á einu augnabliki þegar slys ber að höndum. Í desember, þegar smákökubaksturinn stendur sem hæst og kertaljósin loga, eru brunaslys algengari en margan grunar. Meira
7. desember 2005 | Afmælisgreinar | 642 orð | 1 mynd

JÓN BENIDIKT GEORGSSON

Einn besti vinur minn á þessu landi, Jón Benidikt Georgsson, verður áttræður í dag og vil ég um leið og ég færi honum hugheilar hamingjuóskir senda honum fáeinar línur í tilefni þessa merkisdags. Kæri elsku vinur minn, Jón Ben. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 302 orð | 1 mynd

Kom í bæinn í gær

Allir þekkja jólasveininn í rauða búningnum, með hvíta skeggið en færri vita að hið geðþekka útlit hans er tilkomið úr kókauglýsingu frá árinu 1931. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 615 orð | 1 mynd

Nýtist ekki vel í bekkjarkerfi

Nokkuð misjöfn reynsla er af því að flýta fyrir sér í námi. Þrátt fyrir að systkinin Einar Axel og Hafdís Helgabörn séu miklir námsmenn segja þau þessa leið ekki hafa nýst þeim vel. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 164 orð | 2 myndir

* NÝTT

Jólakort ABC barnahjálpar Jólakort ABC barnahjálpar eru nú komin í allar helstu bókaverslanir landsins. Börn á Heimili litlu ljósanna á Indlandi teiknuðu myndirnar sem eru á kortunum í ár. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 166 orð

Skæð baktería

Baktería sem nefnist Clostrium difficile veldur bandarískum heilbrigðisyfirvöldum nú áhyggjum en talið er að hún geti fjölgað sér verulega á næstunni, að því er m.a. kemur fram á vef Aftenposten. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 257 orð | 1 mynd

Tala um merka menn og ástarsögur

Pottverjar í Sundlaug Kópavogs og makar þeirra héldu sína árvissu aðventuhátíð síðastliðið mánudagskvöld með pomp og prakt. Félagsskapurinn var upphaflega stofnaður af Snæfellingum og Breiðfirðingum fyrir tuttugu árum. Meira
7. desember 2005 | Daglegt líf | 710 orð | 2 myndir

Æ fleiri taka framhaldsskólaáfanga í grunnskóla

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is Það færist í vöxt að unglingum í efstu bekkjum grunnskóla sé gefinn kostur á að hraða námi sínu með því að taka samræmd próf í 9. bekk eða áfanga úr fjölbrautaskóla í 10. bekk. Meira

Fastir þættir

7. desember 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. 9. desember nk. verður fimmtug Eygerður Þórisdóttir...

50 ÁRA afmæli. 9. desember nk. verður fimmtug Eygerður Þórisdóttir, Eyrarbakka . Í tilefni dagsins verður tekið á móti þeim sem vilja gleðjast með afmælisbarninu föstudaginn 9. desember kl. 20-24 á Stað,... Meira
7. desember 2005 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. desember, er sjötugur Ólafur Kristjánsson...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 7. desember, er sjötugur Ólafur Kristjánsson, fyrrum bæjarstjóri í Bolungarvík. Ólafur er staddur erlendis á... Meira
7. desember 2005 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Sóley Þöll Bjarnadóttir og Dóróthea...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Sóley Þöll Bjarnadóttir og Dóróthea Sigríður Unnsteinsdóttir, héldu tombólu í Mosfellsbæ og söfnuðu 1.900 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
7. desember 2005 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir...

Orð dagsins: Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. (Fil. 4, 4. Meira
7. desember 2005 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Rd7 12. d5 Rb6 13. Rbd2 f5 14. exf5 Bxf5 15. Bxf5 Hxf5 16. Re4 Dd7 17. Rfg5 Bxg5 18. Bxg5 Rb7 19. Be3 Rc4 20. Bc1 a5 21. a4 b4 22. b3 Rb6 23. Meira
7. desember 2005 | Í dag | 555 orð | 1 mynd

Um 80% seld á einum sólarhring

Lúðvík S. Georgsson er eðlisverkfræðingur að mennt og vinnur á Orkustofnun þar sem hann er aðstoðarskólastjóri Jarðhitaskólans, en hann starfaði lengi sem jarðeðlisfræðingur við jarðhitarannsóknir. Meira
7. desember 2005 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór ásamt fjölskyldu sinni um helgina á jólasýningu Árbæjarsafnsins og sér ekki eftir mínútu af þeirri ferð. Vel var að öllu staðið af hálfu safnsins og ekki spillti fyrir hve veðrið var í raun gott, stillt og bjart, þrátt fyrir nokkurt frost. Meira

Íþróttir

7. desember 2005 | Íþróttir | 109 orð

Ásgeir Örn með 5 mörk

ÁSGEIR Örn Hallgrímsson skoraði fimm mörk þegar Lemgo tapaði, 39:31, fyrir Flensburg á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

* BANDARÍSKI kylfingurinn John B. Holmes lék best á lokaúrtökumótinu...

* BANDARÍSKI kylfingurinn John B. Holmes lék best á lokaúrtökumótinu fyrir bandarísku mótaröðina í golfi, PGA, en hann lék hringina sex á 24 höggum undir pari en næstur í röðinni var Þjóðverjinn Alex Cejka . Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 156 orð

Campbell bestur á Evrópumótaröðinni

MICHAEL Campbell frá Nýja-Sjálandi var í byrjun vikunnar valinn kylfingur ársins á Evrópumótaröðinni í golfi en sigur hans á Opna bandaríska meistaramótinu þótti standa upp úr. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Detroit sýnir meistaratakta

NÚ þegar rúmlega mánuður er liðinn af deildarkeppninni í NBA-deildinni eru það San Antonio Spurs og Detroit Pistons, liðin sem léku til úrslita um meistaratitilinn í júnímánuði síðastliðnum, sem hafa byrjað best. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 880 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 23:28 Digranes, Kópavogi, bikarkeppni karla...

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 23:28 Digranes, Kópavogi, bikarkeppni karla, SS-bikarinn, 8 liða úrslit, þriðjudaginn 6. desember 2005. Gangur leiksins : 0:3, 3:3, 5:5, 5:10, 10:15 , 12:15, 15:19, 15:22, 18:24, 21:28, 23:28 . Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 593 orð

Haukar héldu HK í heljargreipum

YFIRVEGUN og skynsemi skilaði Haukum til undanúrslita þegar þeir sóttu HK heim í Digranesið í gærkvöldi. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Háspenna

SEIGLA og vinnusemi Fylkis dugði ekki til gegn Fram í 8 liða úrslitum SS-bikarkeppni karla í handknattleik en hinn bráðefnilegi leikstjórnandi Framliðsins Sigfús Sigfússon tryggði sínu liði sigur hálfri mínútu fyrir leikslok í síðari framlengingu... Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 44 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, 8 liða úrslit karla: Höllin Akureyri: Þór A. - Stjarnan 19.15 Kaplakriki: FH - ÍBV 19.15 Íslandsmót karla, DHLdeildin: Selfoss: Selfoss - KA 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 217 orð

Jafntefli getur dugað United

JAFNTEFLI gegn Benfica í Portúgal gæti dugað Manchester United til að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Til að það dugi verður Villareal að leggja Lille en liðin mætast á Spáni. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 195 orð

Kim Milton Nielsen dregur sig í hlé

DANSKI knattspyrnudómarinn Kim Milton Nielsen dæmdi sinn síðasta leik á alþjóðlegum vettvangi í gærkvöld í Grikklandi þar sem Olympiakos og Real Madrid frá Spáni eigast við í Meistaradeild Evrópu en Nielsen er 45 ára gamall og getur ekki haldið áfram að... Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 196 orð

Metalurg gerði tilboð í Harald

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÚKRAÍNSKA knattspyrnufélagið Metalurg Donetsk hefur gert norska 1. deildar liðinu Aalesund tilboð í íslenska varnarmanninn Harald Frey Guðmundsson. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Naumur sigur Ciudad Real

CIUDAD Real, lið Ólafs Stefánssonar, stendur vel að vígi í 16 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik eftir að hafa unnið ungverska liðið Pick Szeged, 31:32, á útivelli í fyrri leik liðanna sem fram fór í gærkvöld. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 215 orð

PSV komst áfram á kostnað Schalke

PSV Eindhvoen vann sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið lagði Fenerbahce, 2:0, á heimavelli í E-riðli. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt af...

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt af mörkum varaliðs Charlton í gærkvöld þegar það vann stórsigur á Leicester á útivelli, 5:0, í deildakeppni ensku varaliðanna. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sigurdans Framliðsins

FRAM og Íslandsmeistaralið Hauka tryggðu sér sæti í undanúrslitum SS-bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær en liðin höfðu betur gegn Fylki og HK í 8 liða úrslitum. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 299 orð

Spánverjar með sterkan HM-hóp

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, hefur valið nokkra nýja leikmenn í sterkan 33 manna landsliðshóp sinn fyrir HM í Þýskalandi, en hópurinn kemur saman til viðræðna í Madríd á mánudaginn. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 232 orð

Styrkleikaflokkar á HM í Þýskalandi

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær hvernig niðurröðunin er í styrkleikaflokka fyrir dráttinn í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, sem fer fram í Leipzig í Þýskalandi á föstudaginn kl. 19.30. Meira
7. desember 2005 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

* ÞORSTEINN Ingason , frjálsíþróttamaður úr HSÞ, bætti í fyrradag...

* ÞORSTEINN Ingason , frjálsíþróttamaður úr HSÞ, bætti í fyrradag drengjamet Jóns Arnars Magnússonar í þrístökki innanhúss þegar hann stökk 14,45 metra. Gamla metið var 14,38 metrar, sett 1987. Meira

Úr verinu

7. desember 2005 | Úr verinu | 263 orð | 2 myndir

Bakaður saltfiskur með ólífum og furuhnetum

Saltfiskurinn er jólamatur víða í Suður-Evrópu, sérstaklega á Íberíuskaganum, Spáni og Portúgal. Beztu saltfiskbitarnir kosta mörgum sinnum meira en kjúklingur, svo dæmi sé tekið. Meira
7. desember 2005 | Úr verinu | 297 orð | 1 mynd

FISK Seafood með milljarð í hagnað

HAGNAÐUR FISK Seafood, sameinaðs fyrirtækis Fiskiðjunnar Skagfirðings á Sauðárkróki og Skagstrendings, nam rúmum milljarði króna eftir skatta á nýliðnu rekstrarári, sem er hið sama og kvótaárið. Hagnaður fyrir skatta nam 1.258 milljónum króna. Meira
7. desember 2005 | Úr verinu | 490 orð | 1 mynd

Gengi krónunnar og mönnun skipa

Umræðan um mönnunarvanda fiskiskipanna rís hátt um þessar mundir. Að hluta til er hún til komin vegna raunverulegs vanda, sem rekja má til hás gengis íslenzku krónunnar. Hvort vandinn er eins mikill og margir telja má hins vegar draga í efa. Meira
7. desember 2005 | Úr verinu | 1027 orð | 8 myndir

Háfa þorskinn upp úr Arnarfirðinum

Rannsóknir á samspili þorsks og rækju í Arnarfirði standa nú yfir. Hefur mikið af fiski verið merkt til að skrá atferli hans. Björn Björnsson, verkefnisstjóri hjá Hafrannsóknastofnuninni fjallar hér um gang þessara mála. Meira
7. desember 2005 | Úr verinu | 448 orð | 2 myndir

Megnið af afla smábáta á línu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TÖLUVERÐAR breytingar hafa orðið á sjósókn og veiðarfæranotkun smábáta síðustu fimm árin. Breytingarnar má að einhverju leyti rekja til afnáms dagakerfisins, línuívilnunar og breyttrar fiskigengdar. Meira
7. desember 2005 | Úr verinu | 397 orð | 1 mynd

Styrkir til rannsókna í sjávarútvegi tvöfaldaðir

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is AVS-sjóðurinn, hefur á þessu ári úthlutað um 217 milljónum króna til rannsókna og þróunar af ýmsu tagi í sjávarútvegi. Er það nærri tvöföldun frá árinu áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.