Greinar föstudaginn 9. desember 2005

Fréttir

9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Aukin tækjaeign en bókalestur á uppleið

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SVO til allir framhaldsskólanemar, 98%, segjast eiga GSM farsíma. Hefur hlutfallið hækkað úr 89% í sambærilegri könnun árið 2000. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Áhrif banns ekki neikvæð

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ártíðar Lennons minnst í New York

ÞÚSUNDIR aðdáenda Bítilsins Johns Lennons söfnuðust saman í almenningsgarðinum Central Park í New York í gær til að minnast þess að 25 ár eru liðin frá því að hann var myrtur. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Bréfamaraþon Íslandsdeildar Amnesty

ÍSLANDSDEILD Amnesty International heldur bréfamaraþon á morgun, laugardag, í þágu mannréttinda. Í meira en 30 löndum taka Amnesty-félagar og almenningur þátt í bréfaskrifum á alþjóðlega mannréttindadaginn. Maraþonið mun hefjast kl. 11 og standa til kl. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri dettur í lukkupottinn

Egilsstaðir | Bæjarstjórinn á Fljótsdalshéraði, Eiríkur Bj. Björgvinsson, datt í lukkupottinn í liðinni viku, þegar honum áskotnaðist árituð keppnistreyja af Eiði Smára Guðjohnsen. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

Deilur snúast um að nýtingarleyfi fylgi rannsóknarleyfi

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRUMVARP iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, um rannsóknir á vatnsaflsvirkjunum, verður ekki afgreitt frá Alþingi fyrir jól, eins og ráðherra stefndi að. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð

Dreifðu átta sjónvarpsstöðvum ólöglega um kapalkerfi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FJÓRIR menn voru í gær dæmdir til að greiða eina milljón krónur í sekt hver fyrir ólöglega dreifingu á sjónvarpsefni sem Norðurljós, nú 365-ljósvakamiðlar, hefur einkarétt á hér á landi. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 231 orð

Dæmdur fyrir amfetamínframleiðslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á fimmtugsaldri í 14 mánaða fangelsi fyrir amfetamínframleiðslu í Kópavogi þar sem framleitt var talsvert af amfetamíni, auk fleiri brota. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ekið á tvö hreindýr í Lóni

TVÖ hreindýr drápust eftir að jepplingur ók á þau í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu síðdegis í gær. Bifreiðin stórskemmdist en eldri hjón sem voru í bílnum sluppu við meiðsli. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ekki mælt fyrir RÚV fyrir jól

MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, mun ekki mæla fyrir frumvarpi um Ríkisútvarpið hf. á Alþingi fyrir jól. Samkomulag náðist um það milli stjórnar og stjórnarandstöðu í gær. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Ekki sett skilyrði um innri leið Sundabrautar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að fjárveitingar til Sundabrautar, sem kveðið er á um í frumvarpi til laga um ráðstöfun á söluandvirði Símans, væru ekki skilyrtar við svokallaða innri leið. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Endurskinsborði til 6 ára barna

Skátahreyfingin hefur nú dreift til allra 6 ára barna í landinu endurskinsborða ásamt sérstöku riti um öryggi barna í umferðinni. Jafnframt fylgja hverju blaði tveir límmiðar til að líma í rúður bifreiða sem áminning um að keyra á réttum hraða. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 474 orð

Félagsmálaráðherra virti ekki meðalhófsregluna

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða Valgerði H. Bjarnadóttur, fyrrum framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, 6 milljónir króna í bætur vegna starfsloka hennar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

FÍB fær sérútbúinn bíl til að skoða öryggi vega

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda tók formlega við svonefndu EuroRap-verkefni í gær. Verkefnið felur í sér öryggisúttekt á íslenskum vegum undir merkjum EuroRAP (European Road Assessment Programme). Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjárnámum fjölgar um 30%

ÁRANGURSLAUSUM fjárnámum hjá fólki yngra en 30 ára hefur fjölgað um tæp 30% á árunum 2001 til 2005. Þetta kemur m.a. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð

Flytja sjálfir út 80.000 tonn af sjávarafurðum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SAMHERJI og Síldarvinnslan hafa í nokkrum mæli staðið að flutningum á sjávarafurðum sínum á eigin vegum. Þar er fyrst og fremst um afurðir úr uppsjávarfiski að ræða, síld og loðnu, alls um 80.000 tonn á þessu ári. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ganga og útifundur eldri borgara og öryrkja

ELDRI borgarar og öryrkjar ætla að efna til göngu og útifundar í dag, föstudaginn 9. desember. Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 16.30 og útifundur á Austurvelli hefst kl. 17. Skólahljómsveit Kópavogs fer fyrir göngunni. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Gotovina handtekinn á hóteli á Kanaríeyjum

Belgrad. AFP. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Grasagarðurinn í jólabúningi

Laugardalur | Grasagarðurinn er nú kominn í jólabúninginn og leikskólabörnin eru farin að streyma að til að njóta þess sem garðurinn hefur upp á að bjóða á þessum árstíma. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Handtöku Gotovina fagnað

Brussel. AFP. | Forystumenn Evrópusambandsins og Atlantshafsbandalagsins (NATO) fögnuðu í gær handtöku Ante Gotovina, fyrrverandi hershöfðingja í Króatíu. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Háskólinn mikilvægur | Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var lögð fram...

Háskólinn mikilvægur | Á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær var lögð fram niðurstaða úr samanburði á íslenskum háskólum 2003-2004. Í bókun bæjarráðs kemur m.a. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Heilsugæslan flyst í Hamraborgina

Heilsugæslan í Kópavogi, sem verið hefur í Fannborg um aldarfjórðungsskeið, flutti sig um set í gær þegar Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók í notkun nýtt húsnæði fyrir heilsugæsluna á efri hæð að Hamraborg 8, en þar er um að ræða nýtt húsnæði sem... Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hlýtur verðlaun í þriðja sinn á árinu

STEFÁN Jón Bernharðsson hornleikari hlaut 3. verðlaun í alþjóðlegri keppni hornleikara á Ítalíu um liðna helgi. Þetta er í þriðja skiptið á árinu sem Stefán Jón hlýtur verðlaun í slíkri keppni. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hækka laun ófaglærðra á leikskólum

Reykjanesbær | Í tillögu að fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar sem er til umfjöllunar í bæjarstjórn er gert ráð fyrir sérstakri hækkun launa til ófaglærðra starfsmanna á leikskólum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Jólagleði Kramhússins

JÓLAGLEÐI Kramhússins verður haldin á morgun, laugardaginn 10. desember kl. 20, í Borgarleikhúsinu. Þetta er í 23. sinn sem nemendur Kramhússins koma saman fyrir jól og sýna listir sínar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kormákur 50 ára

Hvammstangi | Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga heldur upp á 50 ára afmæli sitt með fjölskyldusamveru nú um helgina. Dagskráin hefst á sparkvelli við Grunnskólann kl. 14 á laugardag, 10. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kveðið um vinsældir

Pétur Stefánsson yrkir um erfiðleika Samfylkingarinnar sem talsvert hafa verið í fréttum: Solla fer með röfl og rex í ræðustól að tala; Samfylkingar vandinn vex og vinsældirnar dala. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 119 orð

Leggur til að Ísraelsríki verði fært til Evrópu

Teheran. AFP. | Ráðamenn vestrænna ríkja fordæmdu í gær ummæli Mahmouds Ahmadinejads, forseta Írans, um að flytja bæri "æxlið" Ísraelsríki til Evrópu. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Leiðrétt

Fleiri tangóböll Missagt var í grein um nýja bók Kristínar Bjarnadóttur á þriðjudag að síðasta tangóballið fyrir jól yrði haldið þriðjudagskvöldið 6. desember. Hið rétta er að þá var síðasta tangóballið í Iðnó fyrir jól. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Lennons minnst víða um heim

New York. AFP. | Þess var minnst víða um heim í gær, að þá voru liðin 25 ár síðan tónlistarmaðurinn John Lennon var myrtur. Mest var um að vera í New York þar sem morðið var framið. Fyrir marga er það einn af eftirminnilegustu atburðum aldarinnar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

Lítill munur á námsárangri kynjanna

LÍTILL munur reyndist á útkomu reykvískra drengja og stúlkna í PISA rannsókninni sem gerð var árið 2003, og er munurinn milli kynja ekki tölfræðilega marktækur. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mannaskipti | Upplýsinga- og kynningarfulltrúi Austurbyggðar...

Mannaskipti | Upplýsinga- og kynningarfulltrúi Austurbyggðar, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, lætur af störfum í febrúarbyrjun á næsta ári og heldur í heimahaga sína í Húnaþingi til að taka þar við stöðu framkvæmdastjóra Selaseturs Íslands. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir

Meirihlutinn segir háskólanám á döfinni

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð

Mikill áhugi á Reykjaveitu

Þingeyjarsveit | Mikill áhugi er meðal fasteigna- og lóðareigenda í Fnjóskadal fyrir hugmyndum um "Reykjaveitu", þ.e. hitaveitu frá Reykjum í Fnjóskadal til Grenivíkur. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nykur í barnaherbergið og selshamur í sófann

Ungir íslenskir hönnuðir blása þessa dagana nýju lífi í íslensku ullina með samvinnu sinni við prjónastofuna Víkurprjón. Afraksturinn eru einkar frumlegar værðarvoðir og ábreiður þar sem innblásturinn er m.a. sóttur í íslenskar þjóðsögur. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Ný aðstaða liður í eflingu rannsókna við skólann

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is HAMRAGARÐAR, nýbygging sem hýsa mun rannsóknasetur og nemendagarða Viðskiptaháskólans á Bifröst, voru vígðir í gær af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ný líkamsræktarstöð á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Heilsuræktarkeðjan Iceland Spa & Fitness hefur opnað fimmtu líkamsræktarstöð keðjunnar á Reyðarfirði. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins | Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins | Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri efnir til prófkjörs vegna vals á framboðslista flokksins við komandi sveitarstjórnarkosningar. Prófkjörið verður haldið 11. febrúar 2006. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

"Viðbúið að ódæðum fjölgaði"

Þingkosningar í Írak verða haldnar í skugga ofbeldis, en 30 týndu lífi í árás í Bagdad í gær. Börkur Gunnarsson segir öryggisviðbúnað hins vegar verða mjög mikinn á kjördag. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Rafmagnstafla brann yfir í Alþingishúsinu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að Alþingishúsinu við Austurvöll á níunda tímanum í gærmorgun vegna elds sem kviknaði í aðalrafmagnstöflu í bílageymslu Alþingishússins. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Reykjavík verði fyrirmynd

REYKJAVÍK verður meðal vistvænstu borga Evrópu ef markmið nýrrar skýrslu, um niðurstöður samráðsfunda hagsmunahópa í Reykjavík, gengur eftir. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ríkið sýknað af kröfu alifuglabænda

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær íslenska ríkið af 5 milljóna króna skaðabótakröfu sem hjón á Suðurlandi lögðu fram vegna tjóns sem hlaust af því að aligæsum og öndum á bæ þeirra var fargað eftir að salmonella greindist í afurðum. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir Svíar fá kirkjulega blessun

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Gautaborg. Morgunblaðið. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð

Samþykkt að efla friðargæsluna í Afganistan

Á FUNDI utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins, NATO, í gær var samþykkt áætlun um að útvíkka starfsemi friðargæslunnar í Afganistan. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sat fundinn fyrir hönd Íslands. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

SAS Braathens flýgur milli Íslands og Noregs

NORSKA flugfélagið SAS Braathens ætlar að fljúga þrisvar í viku milli Ósló og Keflavíkur frá og með 26. mars á næsta ári, og verður lægsta fargjaldið um 6.500 krónur aðra leiðina með flugvallasköttum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Segir athugasemdir ráðuneyta útúrsnúninga

STEFÁN Ólafsson telur að tilraun fjármálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis til að vefengja niðurstöður rannsóknar sinnar um örorku séu skiljanlegar því niðurstöðurnar séu stjórnvöldum óþægilegar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sigur fyrir réttvísina í landinu

VALGERÐUR H. Bjarnadóttir, fyrrum framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, segist að vonum ánægð með úrskurð Hæstaréttar, sem dæmdi í gær íslenska ríkið til þess að greiða henni sex milljónir króna í bætur vegna starfsloka hennar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skora á Alþingi að breyta hjúskaparlögum

SAMTÖK foreldra og aðstandenda samkynheigðra (FAS) afhentu í vikunni Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, áskorun þar sem skorað er á Alþingi að breyta hjúskaparlögum nr. 31/1993 á þann veg að þau þjóni bæði gagnkynhneigðu og samkynhneigðu fólki. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Skreyttur og vel varðveittur kambur frá tólftu öld

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Vel varðveittur hárkambur frá því á tólftu öld hefur fundist við fornleifauppgröft við gamla prestbústaðinn á Útskálum í Garði. Ekki er vitað til þess að slíkur gripur hafi áður fundist hér á landi. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Slökkviliðsæfing | Á vefnum borgarfjordureystri.is segir frá æfingu...

Slökkviliðsæfing | Á vefnum borgarfjordureystri.is segir frá æfingu slökkviliðsins á staðnum: Slökkvilið Borgarfjarðar er í mikilli sókn og nú hefur Óli Hall tekið við sem slökkviliðsstjóri. 112 hringdi til æfingar kl. 20.00 og var mæting góð. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sorg og reiði

Tugþúsundir manna í Teheran, höfuðborg Írans, fylgdu í gær til grafar 55 fórnarlömbum flugslyss á þriðjudag, hér syrgir kona son sinn. Alls fórust 106 manns er gömul Hercules-flutningavél á vegum hersins hrapaði á íbúðarhverfi. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Stýrihópur gerir ekki ráð fyrir verslun á svæðinu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is VILJI forsvarsmanna Haga sem reka Hagkaup og þróunarfélagins Þyrpingar stendur til þess að reisa fjögur til fimm þúsund fermetra verslun Hagkaupa við suðvesturhorn núverandi Akureyrarvallar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sue Cobb ráðherra í Flórída

JEB Bush, ríkisstjóri í Flórída og bróðir George Bush bandaríkjaforseta, hefur skipað Sue Cobb, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Jamaíka, innanríkisráðherra sambandsríkisins Flórída. Sue Cobb er eiginkona Charles E. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 2442 orð | 3 myndir

Svar Stefáns Ólafssonar vegna skýrslu um örorku

HÉR fara á eftir svör Stefáns Ólafssonar við athugasemdum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis við skýrsluna "Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum vestrænum löndum" en athugasemdir þeirra birtust í blaðinu í gær. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sveitarfélagið Vogar | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur...

Sveitarfélagið Vogar | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir því að nafni sveitarfélagisins verði breytt. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Söngur Bryn Terfel guðdómlegur

FAGNAÐARLÁTUNUM ætlaði aldrei að linna í gærkvöldi í Háskólabíói eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en Bryn Terfel, hinn þekkti óperusöngvari frá Wales, söng með sveitinni á tónleikunum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Tjón vegna stíflaðs holræsis

UMTALSVERT tjón varð í húsum við Laufásveg í Reykjavík í gær eftir að holræsi stíflaðist og vatn flæddi inn í hús. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 110 orð

Um 80.000 á gátlista

Stokkhólmi. AFP. | Á gátlista yfir hugsanlega hryðjuverkamenn, sem Bandaríkjastjórn dreifir til flugfélaga um allan heim, eru nú um áttatíu þúsund nöfn að sögn Svenska Dagbladet . Fyrir 11. september 2001 voru aðeins sextán nöfn á listanum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ungur slökkviliðsmaður

Akureyri | Slökkvilið Akureyrar fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir en þann 6. desember sl. var öld liðin frá því að bæjarstjórn Akureyrar skipaði fyrsta slökkviliðsstjóra bæjarins. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 228 orð

Viðurkenning fyrir leiðsögn í loftslagsmálum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tók á miðvikudag við viðurkenningu fyrir Íslands hönd, sem var veitt fyrir árangur við að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda og fyrir leiðsögn í loftslagsmálum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vilja áhættugreiningu vegna olíuflutninga

Hafnarfjörður | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetur samgönguyfirvöld til að vinna nú þegar áhættugreiningu vegna olíuflutninga hér á landi. Að sögn bæjarstjórnar gefur áætluð tíðni olíuóhappa ærið tilefni til að gefa þessum flutningum gaum. Meira
9. desember 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Volgan að kveðja

Moskvu. AFP. | Eitt af djásnum Sovétríkjanna sálugu er á leið á sorphauga sögunnar því að ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu á Volgu, bifreið sovéskra kerfiskarla og yfirstéttarfólks, að sögn rússneskra fjölmiðla í gær. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vonsvikinn en segir dóminn endanlega niðurstöðu

EFTIRFARANDI yfirlýsing frá Árna Magnússyni félagsmálaráðherra vegna dóms Hæstaréttar í máli Valgerðar H. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Völdu jólatré með jólasveinum

Börn frá leikskólanum Seljaborg í Seljahverfi héldu í fylgd jólasveinanna Stúfs og Askasleikis í Heiðmörk í gær og völdu þar jólatré fyrir leiksólann. Nutu börnin samvistanna við jólasveinana, sem komu í fyrra fallinu til byggða og óku rútum. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 1047 orð

Yfirlýsing frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi vegna uppsagnar yfirlæknis æðaskurðlækningadeilda. "Stjórnarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss samþykkti þann 11. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 38 orð

Þúsundasti íbúinn | Samkvæmt íbúaskrá Vatnsleysustrandarhrepps eru íbúar...

Þúsundasti íbúinn | Samkvæmt íbúaskrá Vatnsleysustrandarhrepps eru íbúar nú orðnir þúsund. Íbúi númer 1.000 er samkvæmt bókun hreppsins Alexandra Líf Ingþórsdóttir sem fæddist 10. nóvember 2005. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Þúsundir skoða tónleika Sigur Rósar á vefnum

ÆTLA má að hátt í hundrað þúsund manns um allan heim hafi skoðað vefupptöku af tónleikum Sigur Rósar sem haldnir voru í Laugardalshöllinni hinn 27. nóvember síðastliðinn. Upptökur útgáfufyrirtækisins EMI af tónleikunum voru settar á vefinn sigur-ros.co. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ævintýrið um Augastein | Hin margrómaða jólaleiksýning Ævintýrið um...

Ævintýrið um Augastein | Hin margrómaða jólaleiksýning Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson verður í Samkomuhúsinu á Akureyri nú fyrir jólin, dagana 10. og 11. desember. Enn eru nokkur sæti laus á sýningarnar. Meira
9. desember 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Öflug upplýsinga- og þjónustuveita sveitarfélagsins

Garðabær | Þúsundasti notandinn bættist í vikunni í hóp þeirra Garðbæinga sem hafa skráð sig inn á íbúavefinn "Minn Garðabæ." Það samsvarar því að Minn Garðabær sé notaður á þriðja hverju heimili í bænum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2005 | Leiðarar | 644 orð

Án dóms og laga

Mál þýska bílasalans Khaleds al-Masris er lyginni líkast. Al-Masri var handtekinn á gamlársdag 2003 á landamærum Serbíu og Makedóníu þar sem hann var í rútu á leið til Skopje. Meira
9. desember 2005 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Nýtt málgagn?

Hefur Alþýðuflokkurinn gamli, sem er ekki lengur þátttakandi í pólitík, eignast nýtt málgagn? Það mætti ætla, þegar horft er til umfangsmikillar umfjöllunar Blaðsins um hugsanlega endurkomu Jóns Baldvins Hannibalssonar á vettvang stjórnmálanna. Meira
9. desember 2005 | Leiðarar | 352 orð

"Alsystur af sama bergi brotnar"

Orðabækur rata ekki inn á metsölulista - til að mynda í jólabókaflóði - þrátt fyrir að þrotlaus vinna liggi að baki útgáfu þeirra og mjög margir njóti afrakstursins um langan tíma. Meira

Menning

9. desember 2005 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

Aðdáendur á öllum aldri

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 112 orð

Aðventutónleikar í Skálholtskirkju

TVENNIR aðventutónleikar verða haldnir í Skálholtskirkju á morgun. Meira
9. desember 2005 | Leiklist | 659 orð | 1 mynd

Appelsínugulur og fjólublár Tsjekhov

Eftir Anton Pavlovitsj Tsjekhov. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri Harpa Arnardóttir, leikmynd: Móðeiður Helgadóttir, búningar: Kristina Berman, tónlist: Ólöf Helga Arnalds, lýsing: Egill Ingibergsson, hljómsveit: Stratovsky Horo. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Björk og Emilíana tilnefndar

ÍSLENSKU söngkonurnar Björk Guðmundsdóttir og Emilíana Torrini eru í hópi tónlistarmanna sem tilnefndir hafa verið til hinna nýju alþjóðlegu Pantheon-tónlistarverðlauna. Meira
9. desember 2005 | Dans | 110 orð | 1 mynd

Didy Veldman með ÍD

Listdans | Danshöfundurinn Didy Veldman hefur verið að vinna með Íslenska dansflokknum undanfarnar þrjár vikur. Hún snýr heim á laugardag og kemur aftur um miðjan janúar til að klára verkið sem hún er að vinna með flokknum og verður frumsýnt 24. Meira
9. desember 2005 | Menningarlíf | 911 orð | 2 myndir

Engin mörk á milli listgreina

Má ég gefa þér dagbókina mína," sagði Birgitta Jónsdóttir rithöfundur við starfsfélaga sinn á dögunum og segir hann hafa fölnað. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 1881 orð | 1 mynd

Ég var eins og hver annar gaur - í fótbolta og rokki

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hafi orðið sjarmatröll einhvern tíma haft sanna merkingu, þá á hún örugglega við um stórsöngvarann Bryn Terfel, sem söng á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í gærkvöldi. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 676 orð | 1 mynd

Formið heldur boltanum rúllandi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is STEFÁN Jón Bernharðsson hornleikari bar þriðju verðlaun úr býtum í keppni hornleikara á Ítalíu fyrir skemmstu. Meira
9. desember 2005 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Fólk

Önnur prentun myndasögubókarinnar um Óla píku eftir Ómar Örn Hauksson , nema, rithöfund og fyrrverandi meðlim Quarashi er komin út. Fyrra upplag seldist upp á skömmum tíma en bókin þykir nokkuð meinfyndin og grátbrosleg, allt í senn. Meira
9. desember 2005 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur gagnrýnt George W. Bush Bandaríkjaforseta harðlega, en Brosnan segir að Bush hafi eyðilagt umhverfið og átt upptökin að Íraksstríðinu. Meira
9. desember 2005 | Myndlist | 100 orð

Garðar Jökulsson sýnir á Garðatorgi

GARÐBÆINGURINN Garðar Jökulsson verður með sýningu á verkum sínum á Garðatorgi í desember. Sýningin verður haldin inni á ,,nýja torginu", gengið inn við hliðina á turninum. Garðar opnaði sýninguna laugardaginn 3. desember sl. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Guðjón

Hver er uppáhalds tónlistarmaðurinn þinn? Freddy Mercury Uppáhalds lagið? "Bohemian Rhapsody". Helstu fyrirmyndir í lífinu? Ég á mér enga sérstaka fyrirmynd. Hvað langar þig í í jólagjöf? Nýjan GSM... Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Hákon Guðni

Hver er uppáhalds tónlistarmaðurinn þinn? Söngvarinn Jónsi Í svörtum fötum og tónlistarmaður Angus Young í AC/DC Uppáhalds lagið? "Lets make it" með AD/CD Helstu fyrirmyndir í lífinu? Mamma og pabbi er helstu fyrirmyndirnar, að sjálfsögðu. Meira
9. desember 2005 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...Heidi og fótbolta!

Í kvöld sýnir sjónvarpsstöðin Sýn beint frá Þýskalandi þar sem dregið verður í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2006, sem fram fer næsta sumar. Fyrirsætan heimskunna Heidi Klum er kynnir á... Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Hjálmar á faraldsfæti

HLJÓMSVETIN Hjálmar verður á faraldsfæti um helgina og heldur tónleika bæði á Akureyri og á Eskifirði. Í kvöld leika Hjálmar í Valhöll á Eskifirði og hefjast tónleikarnir um klukkan 23. Meira
9. desember 2005 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Hættir og mörk

Hjá Máli og menningu er komin út ljóðabókin Hættir og mörk eftir Þórarin Eldjárn. "Ný og afar fjölbreytileg ljóðabók eftir eitt vinsælasta skáld þjóðarinnar, Þórarin Eldjárn," segir í kynningu útgefanda. Meira
9. desember 2005 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Jóladraumur smákrimmans

Spennugamanmyndin The Ice Harvest er frumsýnd í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri í dag. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Scott Phillips og er nýjasta leikstjórnarverkefni Harold Ramis sem leikstýrði m.a. myndunum um Draugabanana. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Jólaóratóría Bachs flutt í heild með barokkhljómsveit

JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ í Hallgrímskirkju lýkur um helgina með því að Jólaóratóría Johanns Sebastians Bach verður flutt í heild með barokkhljóðfærum. Jólaóratóríuna þarf vart að kynna. Meira
9. desember 2005 | Myndlist | 89 orð

Jólasýning félagsins Íslensk grafík

OPNUÐ verður í kvöld kl. 20 sýning í Grafíksafni Íslands - sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Sýningin er sölusýning þar sem 17 félagar sýna verk sín. Sýningin er opin föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Meira
9. desember 2005 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Kaffimálverk á Akureyri

BERGUR Thorberg verður á ferðinni á Akureyri um helgina og sýnir málverk máluð með kaffi á striga á Glerártorgi og á Kaffi Amor við Ráðhústorg. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Kórsöngur í Kópavogi

KVENNAKÓR og Karlakór Kópavogs eru hér á æfingu fyrir jólatónleika kóranna sem verða haldnir í Digraneskirkju í kvöld kl. 20. Mörg falleg jólalög verða sungin og einnig munu kórarnir syngja saman. Kaffisala verður í hléinu á vægu verði. Meira
9. desember 2005 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Laxnesssýning í Þjóðmenningarhúsinu

GLJÚFRASTEINN stendur fyrir sýningu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík í tilefni af því að fimmtíu ár eru liðin frá því að Halldór Laxness fékk nóbelsverðlaunin í Stokkhólmi. Sýningin verður opnuð með fjölbreyttri dagskrá á morgun. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Leika fyrir framliðna

FYRSTA breiðskífa sunnlensku hljómsveitarinnar NilFisk er komin út. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Lífið er leikur

HLJÓMSVEITINA Spark skipa knattspyrnuáhugamennirnir Hákon Guðni, Snæþór Ingi og Guðjón. Þeir félagar eru 11 og 12 ára gamlir og gáfu á dögunum út sína fyrstu plötu sem ber heitið Lífið er leikur . Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Minnast Charlie Parker

Í TILEFNI af því að í ár eru 50 ár liðin frá ótímabæru andláti altó-saxófónleikarans og bebop-frumkvöðulsins Charlie Parker efnir kvartett Sigurðar Flosasonar til minningartónleika um þennan meistara. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Morðingjar og Finnegan

ÞRIÐJA Andspyrnuhátíð ársins verður haldin í kvöld í húsi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar. Alls troða 10 hljómsveitir og listamenn upp og skemmta viðstöddum. Hljómsveitin I Adapt skartar nýjum bassaleikara og nýju efni. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Ótrúleg viðbrögð

HÁTT í hundrað þúsund netnotendur víða um heim hafa horft á upptöku af tónleikum Sigur Rósar sem haldnir voru í Laugardalshöllinni hinn 27. Meira
9. desember 2005 | Bókmenntir | 123 orð | 1 mynd

Pinter ekki á Nóbelsverðlaunaafhendingunni

ENSKA leikskáldið Harold Pinter, sem hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár, verður ekki viðstaddur neina atburði í tengslum við afhendingu verðlaunanna sem fram fara um þessar mundir. Ástæðan er lasleiki, og hafa læknar bannað honum að ferðast. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Rokk og rólegheit

ÞÉTTUR tónlistarpakki verður í boði á Grand rokki í kvöld þegar hljómsveitirnar Hairdoctor og Reykjavík og tónlistarmaðurinn Ben Frost boða til stóreflis hljóðveislu. Meira
9. desember 2005 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Rokland til Svíþjóðar og Þýskalands

RÉTTINDASTOFA Eddu útgáfu hefur náð samningum við útgefendur Hallgríms Helgasonar í Svíþjóð og Þýskalandi um sölu á útgáfuréttinum á nýjustu skáldsögu hans, Roklandi, til þessara tveggja landa. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Skemmtilega brjálæðisleg tónlist

Jón Sigurðsson píanóleikari flytur tónsmíðar eftir Barber, Scriabin, Moszkowski, Rossi og Bernofsky. Polarfonia 2005. Meira
9. desember 2005 | Kvikmyndir | 514 orð | 1 mynd

Sláturtíð í bíóhúsum

Leikstjórn: Darren Lynn Bousman. Aðalhlutverk: Donnie Wahlberg, Tobin Bell og Dina Meyer. Bandaríkin, 91 mín. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Snæþór Ingi

Hver er uppáhalds tónlistarmaðurinn þinn? Jon Bon Jovi. Uppáhalds lagið? "Fjöllin hafa vakað". Helstu fyrirmyndir í lífinu? Travis Pastrana, Jon Bon Jovi og Guðjón Arnar Einarsson. Hvað langar þig í í jólagjöf? Meira
9. desember 2005 | Myndlist | 62 orð

Sýningum lýkur

Listasafnið á Akureyri Sunnudaginn 11. desember lýkur sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar í Listasafninu á Akureyri. Meira
9. desember 2005 | Fólk í fréttum | 470 orð | 1 mynd

Sænska fyllisvínið aldrei langt undan

Gerður Kristný er kona ritaðra orða, hefur sent frá sér skáldsögur, skrifað í Fréttablaðið og verið ritstjóri Mannlífs. Á dögunum kom svo út bókin Myndin af pabba þar sem Gerður ritar átakanlega sögu Thelmu Ásdísardóttur. Meira
9. desember 2005 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Tilbrigði við hefð

Mótettukór Hallgrímskirkju söng íslensk og erlend jólalög. Einsöngvari var Ísak Ríkharðsson, meðleikari á saxófón var Sigurður Flosason, organisti var Björn Steinar Sólbergsson en Hörður Áskelsson stjórnaði. Meira
9. desember 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Tveir komast áfram!

Leikar standa nú sem hæst í Idol Stjönuleitinni á Stöð 2, en þetta er þriðja þáttaröðin af þessum vinsæla sjónvarpsþætti hér á landi. Í þættinum í kvöld reynir fjórði sjö manna hópurinn með sér í söng og framkomu en þetta er hluti af 35 manna úrslitum. Meira
9. desember 2005 | Myndlist | 150 orð

Vinnustofusýning 33b

33b er sýningarrými og vinnustofur myndlistamanna og tónlistarmanna að Skipholti 33b. Nafnið vísar í húsnúmer, sjúkrahúsdeild, og starfsmannaleigur og gangast meðlimir við öllum skilgreiningum. 33b er fyrir aftan Bingó í Vinabæ eða gamla Tónabíói. Meira

Umræðan

9. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 499 orð | 1 mynd

Andmæli við opnu svarbréfi

Frá Guðjóni Jenssyni: "MÉR þykir vænt um að Klara Sigurðardóttir hefur svarað erindi mínu til umhverfisnefndar Mosfellsbæjar sem birtist í Morgunblaðinu þriðjudaginn 29. fyrri mánaðar. Hins vegar þykir mér ákaflega miður að hún tekur vinsamlegum ábendingum mínum fremur illa." Meira
9. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 261 orð | 1 mynd

Bæn fyrir öryrkjum

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "KÆRI frelsari, Jesús Kristur, Guðs sonur, þú sem ert vinur og bróðir allra manna! Þökk sé þér að þú ferð ekki í manngreinarálit, heldur elskar alla menn jafnt. Blessaðu nú sérstaklega þau öll sem fædd eru fötluð á einhvern hátt andlega eða líkamlega." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Dulin viðhorf umboðsmanns barna...?

Stefán Guðmundsson svarar grein umboðsmanns barna: "Embætti umboðsmanns barna er gagnslaust ef það telur ekki þörf á því að taka ærlega til höndum í þessum málaflokki..." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Er verið að spara með styttingunni?

Ólafur Oddsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "En nú á að efla skóla með minni kennslu og minni menntun kennara." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 1535 orð | 3 myndir

Er vit í styttingu framhaldsskóla?

Eftir Svein Agnarsson og Tryggva Þór Herbertsson: "Eftir styttingu lætur nærri að nám á bóknámsbraut í íslenskum framhaldsskóla svari til 2.300 kennslustunda, sem er áþekkur kennslustundafjöldi og þekkist í Noregi, en heldur meira en í Svíþjóð og Finnlandi." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 436 orð

Heilsa kvenna, heilsa mannkyns: Stöðvum ofbeldið

Í dag gefst tækifæri til að ræða við forsvarsmenn stjórnmálaflokkanna um stefnu þeirra í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Heimskur eða lesblindur

Iðunn Steinsdóttir skrifar um vandræði lesblindra í samræmdum prófum: "Hvers vegna má ekki lesa efni sagnanna fyrir þessi börn og láta þau síðan svara spurningunum?" Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Hvers konar jafnrétti og réttlæti?

Árni Bergmann fjallar um kvennabaráttu sl. 30 ára: "Nú eru breyttir tímar. Sú umræða sem heyrist tekur mestöll mið af því að það sé kauðalegt, hallærislegt og úrelt að fjasa mikið um þá og þær sem neðst standa í kjarastiganum." Meira
9. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 528 orð | 1 mynd

Kannabis hefur áhrif á þroska unglinga

Frá Elíasi Kristjánssyni: "BRESKIR vísindamenn vara við, að þeim ungmennum sem reglulega neyta kannabisefna, sé töluverð hætta búin á að verða fyrir andlegum/geðrænum röskunum, síðar á lífsleiðinni." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 642 orð | 2 myndir

Kynfræðifélag Íslands tuttugu ára

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir fjalla um Kynfræðifélag Íslands: "Fræðimenn sem leggja stund á kynfræði vilja, líkt og aðrir fræðimenn, auka þekkingu og skilning á viðfangsefni fræðigreinarinnar með skipulögðum hætti." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Menn í hlekkjum hugarfarsins

Hjálmtýr Heiðdal svarar skrifum um fylgistap Samfylkingar: "Sem áskrifandi í a.m.k. þrjá áratugi þykja mér skrif í Staksteinastílnum vera blettur á annars góðu blaði." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Menntakerfi í molum

Sigurður Kári Árnason fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Krafa okkar á þó að sjálfsögðu að vera sú að hvergi skuli sparað þegar menntun er annars vegar." Meira
9. desember 2005 | Bréf til blaðsins | 565 orð

Opið bréf til íþróttasíðu Morgunblaðsins

Frá Gunnari Bjarnasyni: "EFTIR tvær ómaklegar og ómálefnalegar árásir Sigmundar Ó. Steinarssonar á handboltann í landinu og þá áskrifendur Morgunblaðsins sem unna handboltanum get ég ekki orða bundist." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 1255 orð

Opið bréf til Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingaráðherra

Eftir Bertrand Lauth, Gísla Baldursson, Helgu Hannesdóttur, Pál Ásgeirsson og Pál Tryggvason: "Það vekur undrun og áhyggjur með hvaða hætti ráðuneytið umgengst sannleikann." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Rannsóknir, þróun og nýsköpun á Norðurlöndum

Elvar Örn Arason fjallar um stöðu og þróun þekkingargreina á Norðurlöndum: "Norðurlöndin hafa góðar forsendur til þess að verða leiðandi þátttakendur í framþróun þekkingarsamfélagsins." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin á hrós skilið

Kolbrún Baldursdóttir fjallar um frumvarp um réttarstöðu samkynhneigðra: "Í huga hins sanna kærleiksríka manns þrífast fordómar illa og gamlar hefðir og úrelt viðhorf verða lítilvæg." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Skólasókn í Reykjavík

Stefán Jón Hafstein fjallar um skólamál í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar: "Í skólasókn Reykjavíkurborgar fer því saman stefnufesta, rekstrarábyrgð og þróunarstarf sem leiðir til þess að skólarnir okkar eru á heimsmælikvarða." Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Trú, raunvísindi og menntun

Steindór J. Erlingsson fjallar um guðfræði og nútímann: "Þjóðkirkjan boðar kristna trú eins og heimsmyndin hafi ekkert breyst frá því á dögum Krists og eins og andskynsemishyggja Páls postula sé í fullu gildi." Meira
9. desember 2005 | Velvakandi | 391 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sammála Hrefnu og Guðna ÞAÐ er rétt hjá Hrefnu Magnúsdóttur, sem skrifar í Velvakanda 4. desember sl., að það er engu líkara en það séu samantekin ráð hjá starfsmönnum Rásar 1 að hunsa Kristján Jóhannsson. Meira
9. desember 2005 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Æfingarsvæði fyrir torfærumótorhjól

Ómar Jónsson fjallar um æfingaaðstöðu fyrir torfæruvélhjól: "Ef ekkert verður gert fyrir þessa íþróttamenn byrjar sama sagan aftur, með akstri á svæðum þar sem ekki má aka en það gefur augaleið að spólförin verða fleiri." Meira

Minningargreinar

9. desember 2005 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

ÁSA EIRÍKSDÓTTIR

Ása Eiríksdóttir fæddist á Veghúsastíg 2 í Reykjavík 11. júní 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Guðrún Þorbjörnsdóttir húsmóðir, f. í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi 15.1. 1875, d. 26.4. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

BENEDIKT BJÖRNSSON

Benedikt Björnsson fæddist í Miðhúsum í Kollafirði í Strandasýslu 15. ágúst 1919. Hann lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 29. nóvember síðastliðinn. Foreldar hans voru Björn Finnbogason bóndi og síðar verkamaður í Reykjavík, f. 12. júlí 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

ELÍNBORG SIGURRÓS HANNESDÓTTIR

Elínborg Sigurrós Hannesdóttir fæddist á Herjólfsstöðum í Álftaveri 14. mars 1919. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Hjartarson, f. 12 janúar 1882, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir fæddist í Lambhaga í Mosfellssveit 5. apríl 1930. Hún lést á Droplaugarstöðum 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðnason bóndi í Lambhaga, f. 15.5. 1888, d. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON

Í dag, föstudaginn 9. desember, eru liðin 100 ár frá fæðingu Guðmundar L. Friðfinnssonar, rithöfundar og bónda á Egilsá. Hann var fæddur á Egilsá 9. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRG METÚSALEMSDÓTTIR

Guðrún Björg Metúsalemsdóttir fæddist í Tunguseli á Langanesi 16. júlí 1916. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Ólafsdóttir og Metúsalem Grímsson. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

HILMIR HINRIKSSON

Hilmir Hinriksson fæddist í Vestmannaeyjum 31. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 24. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hveragerðiskirkju 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2005 | Minningargreinar | 3050 orð | 1 mynd

KARL MARKÚS BENDER

Karl Markús Bender fæddist í Reykjavík 21. desember 1949. Hann lést á heimili sínu, Freyjugötu 34, 30. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur Elínar Sigríðar Markúsdóttur og Sófusar Bender. Fósturfaðir hans var Gunnþór Bender. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. desember 2005 | Sjávarútvegur | 360 orð

Bretar segjast smíða plastbáta fyrir Íslendinga

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Breska vikublaðið Fishing News hefur birt frétt þar sem sagt er að breska plastbátasmiðjan Kingfisher Boats í Falmouth sé að smíða 5 plastbáta fyrir íslenska kaupendur. Meira
9. desember 2005 | Sjávarútvegur | 276 orð | 1 mynd

Rækjuvinnsla í Noregi í vanda stödd

MIKLIR erfiðleikar eru nú í norsku rækjuvinnslunni. Verðmæti útfluttrar rækju féll úr 15 milljörðum íslenzkra króna árið 2001 í 8,8 milljarða í fyrra. Það er þó talið að þróun afurða og nýir landvinningar á mörkuðunum geti bjargað vinnslunni. Meira

Viðskipti

9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Actavis hlýtur viðskiptaverðlaun ársins

ACTAVIS hlaut viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2005 og tískuvörukeðjan Mosaic Fashions var valin frumkvöðull ársins. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra afhenti verðlaunin við sérstaka athöfn í gær. Meira
9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Breytingar á stjórn BNbank

BREYTINGAR hafa orðið á stjórn BNbank, dótturfélagi Íslandsbanka í Noregi. Frank O. Reite, framkvæmdastjóri Íslandsbanka í Noregi, tekur sæti Jóns Diðriks Jónssonar, framkvæmdastjóra fjárfestinga- og alþjóðasviðs Íslandsbanka, í stjórn BNbank. Meira
9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá IMG

EINAR Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá FL Group, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá IMG. Meira
9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð

FL Travel selur Íslandsferðir í Skandinavíu

FL Travel, sem er hluti af samstæðu FL Group, hefur selt Íslandsferðir í Noregi og Svíþjóð; Islandia Travel AS og Islandsresor AB. Kaupandinn að báðum félögunum er sænska fyrirtækið Atlantöar AB og tekur það yfir rekstur þeirra um áramótin. Meira
9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 321 orð

FME beðið að kanna viðskiptahætti KB banka

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GUNNAR S. Björnsson, stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs, hefur farið þess á leit við Fjármálaeftirlitið (FME) að það kanni hvort viðskipti Kaupþings banka með skuldabréf Íbúðalánasjóðs útgáfudaginn 22. nóvember sl. Meira
9. desember 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Úrvalsvísitalan yfir 5.200 stig

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,9% og fór hún í fyrsta skipti yfir 5.200 stig. Lokagildi vísitölunnar er 5.205 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni í gær námu um 5,9 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

9. desember 2005 | Daglegt líf | 464 orð | 1 mynd

Draumurinn að vera flugmaður og rokkstjarna

Rokkhljómsveitin Belja hélt sína fyrstu formlegu tónleika fyrir fullu húsi um síðustu helgi á Kaffi Reykjavík við góðar undirtektir starfsmanna Icelandair sem voru að halda sína árlegu jólagleði. Á efnisskránni voru sex lög. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 528 orð | 1 mynd

Félagsmenn heimsækja fyrirtæki í sama geira

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Stéttarfélagið Efling hefur undanfarin ár sótt um styrk til mannaskipta vegna félagsmanna sinna í Leonardó starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Þórunn H. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 389 orð | 3 myndir

Fullur bali af kúlum

"Ég er alltaf með puttana í þæfðri ull en ég hef ekki gert mikið af jólaskrauti í gegnum tíðina," segir Sigríður Ásta Árnadóttir textílhönnuður en hún á litskrúðugar jólakúlur úr þæfðri ull á jólasýningu Handverks og hönnunar. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Jólatrjáasala skógræktarfélaganna Skógræktarfélögin selja jólatré í...

Jólatrjáasala skógræktarfélaganna Skógræktarfélögin selja jólatré í skóglendum sínum, þar sem fólki gefst kostur á að koma í skóginn og velja sér tré. Fyrir hvert selt jólatré geta félögin gróðursett 30-40 ný tré. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 625 orð | 1 mynd

Kisan sem fannst í ruslinu fær rjóma um jólin

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Við fengum kisuna úr Kattholti, starfsmaður hjá sorphirðu fann hana í gámi í Sorpu, einhver hafði ætlað að henda henni. Meira
9. desember 2005 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd

Kornflögurnar innihalda glúten

Nýjar rannsóknir sýna að Kelloggs-kornflögur innihalda glúten og henta því ekki þeim sem þjást af glútenóþoli. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

* NÝTT

Skapandi og náttúruleg leikföng Börn náttúrunnar er ný netverslun sem mun selja náttúruleg leikföng og fatnað, sem styðja við skapandi og heilbrigða lífssýn. Meira
9. desember 2005 | Neytendur | 108 orð | 1 mynd

* NÝTT

Hanna eigin jólakort Íslandspóstur hefur opnað jólakortavef á vefsvæði sínu, www.postur.is. Vefurinn gerir almenningi kleift að hanna sín eigin jólakort á netinu sem Íslandspóstur sér síðan um að láta prenta og senda til viðtakenda. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 626 orð | 3 myndir

Selurinn er svakalega góður

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Karlarnir í Skotfélagi Akraness hlakka alltaf jafn mikið til villibráðarkvölds sem þeir halda í nóvember ár hvert. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 164 orð

Skiladagur jólakorta

Eru vinir og ættingjar vanir að fá jólakveðjuna frá þér í janúar? Ekki setja jólakortin of seint í póst þessi jólin. Síðasti öruggi skiladagur á jólakortum til Evrópulanda er fimmtudagurinn 15. desember. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 1215 orð | 5 myndir

Skólinn sem aldrei er lokað

Í Barnaskóla Hjallastefnunnar eru ekki hefðbundnar skólastofur. Þar er ekki kennt frá töflu, hefðbundnar frímínútur þekkjast ekki og enska er kennd utandyra. Kristín Gunnarsdóttir heimsótti skólann, þar sem boðið er upp á frístundastarf utan hefðbundins skólatíma. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 88 orð

Söngveisla í Púertó Ríkó

Í PúertÓ Ríkó er haldin jólaveisla sem fer þannig fram að fólk gengur á milli húsa og syngur til að kalla fram anda vináttu og gleði. Meira
9. desember 2005 | Daglegt líf | 184 orð | 3 myndir

Töfrar í jólaboðum

Nú á aðventunni er óhætt að mæla með því uppátæki að framkvæma töfrabrögð í jólaboðum, rétt eins og öðrum boðum þar sem fólk kemur saman. Meira

Fastir þættir

9. desember 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

40 ÁRA afmæli . Ásdís Inga Jónsdóttir, (Dísa) Hrauntungu 54, Kópavogi, er fertug í dag, 9. desember. Af því tilefni býður hún vinum og vandamönnum í kaffi í Gjábakka, Fannborg 8, laugardaginn 10. desember kl.... Meira
9. desember 2005 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Kafað í djúpin. Meira
9. desember 2005 | Fastir þættir | 275 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja Hafinn er þriggja kvölda jólatvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin skila verðlaunum. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Karl G. Karlss. - Gunnl. Sævarsson 104 Arnór Ragnarss. - Svala Pálsdóttir 98 Garðar Garðarsson - Jóhannes Sigurðss. Meira
9. desember 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 17. september sl. í Háteigskirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 17. september sl. í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Linda Jónsdóttir og Yngvi... Meira
9. desember 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. september sl. í Dómkirkjunni af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Hjálmari Jónssyni þau Arna Torfadóttir og Sigurður... Meira
9. desember 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess...

Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14, 15. Meira
9. desember 2005 | Viðhorf | 763 orð | 1 mynd

Plasmajól í ár?

Yrðu þær látnar reikna út ímyndaðar tekjur af því að ljúka stúdentsprófi og háskólaprófi ári fyrr en nú er yrði niðurstaðan "töluvert meira af fötum". Meira
9. desember 2005 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rb5 d6 6. Bf4 e5 7. Be3 a6 8. R5c3 Rf6 9. Bg5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. Rd2 O-O 12. Rc4 Rd4 13. Bd3 b5 14. Re3 Bg5 15. Rcd5 Bb7 16. O-O Re6 17. c3 Bxe3 18. fxe3 Bxd5 19. exd5 Rc5 20. Bc2 Dg5 21. De2 f5 22. Meira
9. desember 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er forvitinn að eðlisfari og hefur alltaf jafngaman af því að fylgjast með bóksölu fyrir jólin. Styðst hann þá jafnan við listann sem Félagsvísindastofnun HÍ vinnur fyrir Morgunblaðið. Meira
9. desember 2005 | Dagbók | 520 orð | 1 mynd

Vínardans og freistingar

Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzosópran lærði söng í Söngskólanum í Reykjavík hjá Elísabetu F. Eiríksdóttur og Þuríði Pálsdóttur. Hún útskrifaðist með burtfararpróf 1995 og stundaði söngnám við Tónlistarháskólann í Vínarborg sem hún lauk árið 2000. Meira

Íþróttir

9. desember 2005 | Íþróttir | 245 orð

50 milljónir frá Knattspyrnusambandi Evrópu til Íslands

FÉLÖGIN tíu sem voru í efstu deild karla í knattspyrnu, Landsbankadeild, hafa fengið hvert um sig 1.330.000 kr. greiddar frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í gegnum Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 206 orð

Archer efstur á Dunhill

ENSKI kylfingurinn Phillip Archer er efstur þeirra kylfinga sem náðu að ljúka við 18 holur á Dunhill-meistaramótinu í S-Afríku en fresta þurfti keppni í gær vegna úrkomu. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Augum lokað fyrir staðreyndum

UMRÆÐUR um stöðu handknattleiksins á Íslandi hafa fallið í góðan jarðveg hjá fjölmörgum handknattleiksunnendum, sem flestir telja að það sé löngu tímabært að forráðamenn handknattleiksliða, þjálfarar og jafnvel leikmenn setjist niður og ræði alvarlega... Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 200 orð

Erni Hrafni Arnarssyni skipað að taka sér frí

ERNI Hrafni Arnarsyni, handknattleiksmanni hjá Aftureldingu, hefur verið skipað að taka sér frí frá æfingum og keppni um ótiltekinn tíma vegna vírussýkingar. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 188 orð

Fáir áhorfendur sáu leik Start í Skien

LEIKUR norska liðsins Start og danska liðsins Midtjylland í Skandinavíudeildinni vakti ekki mikla athygli hjá stuðningsmönnum Start í gær en aðeins 63 áhorfendur greiddu aðgangseyri en leikurinn fór fram á heimavelli Odd/Grenland í Skien. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 83 orð

FIFA lokar á leikmenn frá 15. maí

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær að leikmenn sem tækju þátt í lokakeppni HM í Þýskalandi næsta sumar fengju ekki að leika með félagsliðum sínum eftir 15. maí. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Glazer segir tapið fyrir Benfica ekki mikið áfall

BANDARÍSKA Glazer-fjölskyldan, aðaleigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United, telur að það sé ekki mikið áfall að liðið skyldi verða slegið út úr Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 146 orð

Guðjón Valur langmarkahæstur

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, er markahæstur í 1. deildarkeppninni í Þýskalandi - hefur skorað 116 mörk í fjórtán leikjum fyrir Gummersbach, eða að meðaltali 8,29 mörk í leik. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 18 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR-Valur 19.15 Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, 8-liða úrslit karla: Kaplakriki: FH - ÍBV 19. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann setti met á EM í Trieste

ÍSLENSKIR sundmenn hófu keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Trieste á Ítalíu í gær af krafti. Jakob Jóhann Sveinsson bætti einnig eigið met í 100 m bringusundi og Anja Ríkey Jakobsdóttir var hársbeidd frá eigin meti í 100 m baksundi. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Keflavík sá aldrei til sólar

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur sá aldrei til sólar gegn Madeira frá Portúgal í fyrri viðureign þeirra í 16 liða úrslitum bikarkeppni Evrópu í gær, enda skildi 21 stig liðin að þegar flautað var til leiksloka, 108:87, Madeira í vil, en liðin eigast við að... Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 112 orð

McLeish fær að halda áfram

ALEX McLeish verður áfram knattspyrnustjóri skoska liðsins Glasgow Rangers en hann hefur átt undir högg að sækja undanfarnar vikur eftir að stjórnarformaður liðsins, David Murray, sagði að ákvörðun um framtíð hans yrði tekin í byrjun desember. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 120 orð

Meier skallaði mótherja

NORBERT Meier var í gær sagt upp störfum sem þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Duisburg sem leikur í efstu deild þar í landi. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 206 orð

O'Hern sjóðheitur

ÁSTRALINN Nick O'Hern lék vel á fyrsta keppnisdegi ástralska meistaramótsins í golfi í Melbourne en hann er með þriggja högga forskot eftir að hafa leikið á 64 höggum eða átta höggum undir pari. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 327 orð

"Brasilíumenn sigurstranglegastir"

FRANZ Beckenbauer, fyrrverandi fyrirliði heimsmeistara Þýskalands 1974 í Þýskalandi og þjálfari heimsmeistaraliðs Þjóðverja á Ítalíu 1990, segir að Brasilíumenn séu líklegir sigurvegarar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Þýskalandi næsta sumar. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

"Erum búnir að vinna alla leikina okkar"

MAGNÚS Aðalsteinsson, blakþjálfari í Noregi, er að gera góða hluti með lið sitt, Tromsö, en liðið er í efsta sæti deildar karla eftir sjö umferðir og leikur um helgina í undanúrslitum bikarsins. Magnús tók við liðinu í haust eftir að hafa verið þjálfari í Danmörku í nokkur ár. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 172 orð

Serbar verða með á HM

HEIMSMEISTARARNIR í körfuknattleik karla, Serbía-Svartfjallaland, verða með á næsta HM sem fram fer í Japan á næsta ári. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 188 orð

Slök aðsókn á HM kvenna í St. Pétursborg

TALSMENN Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, eru ekki ánægðir með aðsókn áhorfenda á leiki í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvennalandsliða sem fram fer í St. Pétursborg í Rússlandi. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 299 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Madeira 87:108 Keflavík, Áskorendakeppni Evrópu, fyrri leikur í 16 liða úrslitum, fimmtudagur 8. desember 2005. Gangur leiksins: 16:29, 40:51, 59:80, 87:108. Stig Keflavíkur: Gunnar Stefánsson 20, Jón N. Hafsteinsson 13, Z. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Vandræðalaust hjá LA Lakers

LOS Angeles Lakers var ekki í vandræðum með að leggja Toronto í NBA-deildinni í fyrrinótt þrátt fyrir að Kobe Bryant væri ekkert með í síðasta leikhluta og gerði aðeins 11 stig í leiknum. Kappinn hefur ekki skorað svona lítið í háa herrans tíð, en það kom ekki að sök því Lakers vann 102:91. Meira
9. desember 2005 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson gerði fimm mörk fyrir Skjern sem tapaði fremur óvænt...

* VIGNIR Svavarsson gerði fimm mörk fyrir Skjern sem tapaði fremur óvænt fyrri AaB frá Álaborg , 33:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira

Bílablað

9. desember 2005 | Bílablað | 168 orð | 1 mynd

Cargo - sérhæfð sendibílaleiga

CARGO er ný sendibílaleiga sem sérhæfir sig í útleigu sendibíla til einstaklinga og fyrirtækja. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 293 orð | 1 mynd

Dælulykill til þæginda og sparnaðar

Á DÖGUNUM kynnti Atlantsolía svokallaðan dælulykil en það er örgjörvi sem er hægt að nota til að greiða fyrir bensín án þess að þurfa að slá inn PIN-númer. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 763 orð | 4 myndir

Fágun, afl og fjórhjóladrif í BMW 330xi

BMW 330Xi er einn af mögnuðustu akstursbílum í flokki meðalstórra lúxusbíla. Þarna hjálpast allt að; gnótt af vélarafli, gríðarlegt veggrip í gegnum X-Drive fjórhjóladrifskerfið, jöfn þyngdardreifing á öxla og rómuð BMW-fjöðrunin. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 1398 orð | 6 myndir

Jötnaslagur á Stade de France

Franski ökuþórinn Sebastien Loeb var hrókur alls fagnaðar á þjóðarleikvangi Frakka í París, Stade de France, er hann hrósaði þar sigri í kappakstri meistaranna um síðustu helgi. Ágúst Ásgeirsson, sem var á meðal á sjötta tug þúsunda áhorfenda, fylgdist með keppninni. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 1082 orð | 4 myndir

Nýr Toyota Yaris áfram áhugaverður

Toyota er um þessar mundir að kynna næstu kynslóð af Yaris. Hann er áfram lítill að utan en stór að innan og með marga eiginleika stærri bíla eins og Jóhannes Tómasson komst að í reynsluakstri í Mónakó á dögunum. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 89 orð | 2 myndir

Peugeot 207 á næsta ári

EKKI er langt þangað til splunkunýr Peugeot 207 kemur á markað og nýlega náðust myndir af bílnum án þess að hann væri dulbúinn eða falinn. Svo virðist sem 207 verði talsvert stærri en 206 sem hann leysir af hólmi. Meira
9. desember 2005 | Bílablað | 80 orð

Prúttmarkaður hjá Benna

BÍLABÚÐ Benna stendur fyrir bílskúrssölu og útsölu á ýmsum vörum frá Bílabúðinni, í samvinnu við bíla-, jeppa- og mótorhjólafélög. Öllum er heimilt að setja upp bása í húsnæði Bílabúðar Benna á Tangarhöfða 2 og selja þar hluti eða skiptast á hlutum. Meira

Ýmis aukablöð

9. desember 2005 | Lifun | 219 orð | 1 mynd

aðventa fyrir sanna sælkera

Desembermánuður er í uppáhaldi hjá mörgum enda fullur af tilhlökkun, ljósi, skrauti og ilmi um allan bæ. Fólk hittist og gerir sér glaðan dag allan mánuðinn og það er matur fyrir slík boð sem á hug minn að þessu sinni. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 34 orð | 8 myndir

bleikur jólaleikur

Það er leikur í bleika litnum, sem svo oft stígur línudans á mörkum smekklegheitanna, en lífgar samt alltaf upp á umhverfi sitt og passar því vel jólunum. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 506 orð | 5 myndir

glænýr klaus k á grunni kalevala

Finnski sagnabálkurinn Kalevala liggur eins og rauður þráður í gegnum nýjasta lúxushótelið í Finnlandi. Þætti úr sagnabálkinum má finna jafnt innan dyra sem utan og ekkert hefur verið til sparað við að gera hótelið sem glæsilegast úr garði. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 172 orð | 1 mynd

gott í desember

Saffrankrydduð fiskveisla fyrir 8 250 g fennikelrót 3 gulrætur 2 laukar 1 blaðlaukur 4 hvítlauksgeirar 2 msk. matarolía 1 msk. fiskikraftur 1 msk. grænmetiskraftur 1½ l vatn 1 tsk. dill 1 tsk. timjan 4 lárviðarlauf 1 tsk. salt ¼ tsk. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 167 orð | 1 mynd

Grafið ærfile

Grafið ærfile fyrir 4 200 g ærfile, gjarnan með fiturönd 1 msk. salt í flögum 1 msk. einiber 1 msk. fimm piparblanda 2 msk. steinselja 1 msk. hrásykur Meðlæti: stökkt grænt kál Myljið einiber í mortéli, bætið piparblöndu út í og myljið saman. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 63 orð | 1 mynd

Gúrkubollar með feta

Gúrkubollar með feta fyrir 4 1 stk. gúrka 1 krukka fetaostur með sólþurrkuðum tómötum og ólífum 3 msk. mynta, söxuð smátt Skerið gúrkuna í um það bil 1½ cm bita. Skafið holu ofan í hvern bita með teskeið þannig að þar myndist lítill bolli. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 12 orð | 7 myndir

gyllt og gamaldags

Gylltir og glansandi munir auka óneitanlega á sérstæða stemningu jólanna. Gyllti liturinn umbreytir þannig jafnvel hversdagslegasta umhverfi þannig að ekki verður um villst að nú fer hátíð í hönd. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 722 orð | 11 myndir

handlagnir húsráðendur

Lítil fjölskylda hefur búið sér fallegt heimili í vesturbænum í Reykjavík. Íbúðin er öll nýuppgerð og það skemmtilegasta við þessa endurnýjun er að húsráðendur unnu nánast alla vinnuna sjálfir. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 387 orð | 2 myndir

heitir drykkir

Það er fátt betra en heitur ilmandi drykkur á dimmu desemberkvöldi, borinn fram með þurrkuðum ávöxtum og hnetum af ýmsu tagi. Stundum er hið einfalda best. Gott er að rista hnetur og möndlur aðeins og skera gráfíkjur og þurrkuð epli í bita og lauma möndlum inn í döðlur. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 369 orð | 1 mynd

Hreindýrapaté fyrir 12

Hreindýrapaté fyrir 12 300 g kjúklingalifur 300 g sveppir 2 hvítir laukar 1 tsk. timjan 2 tsk. einiber, möluð í mortéli smá nýmalaður svartur pipar (e.t.v. 1 tsk.) 2 tsk. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 390 orð | 7 myndir

hönnuðir af hugsjón

Aukin lífsgæði fyrir almenning var grundvöllur hugmyndafræðinnar á bak við hönnun þeirra Charles og Ray Eames, sem teljast í hópi áhrifamestu hönnuða síðustu aldar. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 563 orð | 3 myndir

innblástur úr þjóðsögunum

Ungir íslenskir hönnuðir eru farnir að sýna ullinni umtalsverðan áhuga. Og með hugarflugið að vopni getur hún óneitanlega tekið á sig hinar óvenjulegustu myndir. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 55 orð | 5 myndir

í stíl við jólaköttinn

Svartur er sjaldnast sá litur sem kemur upp í hugann þegar jólin eru nefnd á nafn, nema þá sem tinnusvartur feldur Jólakattarins. Svört tíska í húsgagna- og innanstokksmunahönnun hefur engu að síður haft þau áhrif í ár að svart skal það vera - líka um jól og áramót. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 199 orð | 4 myndir

jólaborðið skreytt

Misjafnt er hve mikið er fyrir haft þegar lagt er á borð fyrir jólamatinn enda engin skylda að hafa mikið skraut eða nákvæm servíettubrot. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 202 orð | 1 mynd

Kjúklingabaunakoddar með chilisósu

Kjúklingabaunakoddar með chilisósu fyrir 10 5 dl soðnar kjúklingabaunir 1 laukur, smátt saxaður 2 hvítlauksgeirar 2-3 msk. maísenamjöl 2 dl kotasæla 1 dl brauðrasp 2 eggjarauður 1 tsk. red curry (kryddmauk) 1 msk. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 323 orð | 1 mynd

Konfekthjarta Evu

fyrir stórfjölskylduna Þetta er hjartalaga hringur fyrir um 20 manns og einstaklega gómsætur, borinn fram skorinn í sneiðar, með kaffi og ís. Skurðurinn er sömuleiðis girnilegur að sjá því innihaldinu er raðað lagskipt. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 106 orð | 1 mynd

Kryddbrauð 1 brauð 3 dl hunang 1½ dl hrásykur 4 dl mjólk ½ dl kanel 2...

Kryddbrauð 1 brauð 3 dl hunang 1½ dl hrásykur 4 dl mjólk ½ dl kanel 2 msk. engifer 2 msk. kóríander ½ msk. rifið appelsínuhýði 1 tsk. salt 6,5 dl hveiti 1 dl speltmjöl ½ msk. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 176 orð | 1 mynd

Ofnbakaðar kókos-crèpes með exótískum ávöxtum

Ofnbakaðar kókos-crèpes með exótískum ávöxtum fyrir 4 1 egg 1 msk. hrásykur 2 dl hveiti 2 dl kókosmjólk 2 dl nýmjólk 1 dl kókosmjöl - gróft 50 g brætt smjör 2 msk. sódavatn 2 bananar 1 mangó ½ rauður chili 3 msk. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 655 orð | 6 myndir

"sköpunargleðin tekur völdin"

Heimsókn á jólasýningu Handverks og hönnunar er orðin fastur liður í jólaundirbúningi margra. Í ár taka 39 hönnuðir þátt í sýningunni sem stendur til 20. desember. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 58 orð | 1 mynd

Reykt sauðafile

Reykt sauðafile með laufabrauði fyrir 4 80 g höfðingi, reykt sauðafile 2 laufabrauð 1/3 krukka, smurostur með gúrku, Castello Brjótið laufabrauðið í munnbita og raðið á fat. Setjið smá smurost á hvern laufabrauðsbita og þunna sneið af kjötinu yfir. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 423 orð | 2 myndir

silfur hafsins

Síldin er oft nefnd því fagra heiti silfur hafsins. Síldin er samofin sögu landsins, uppspretta bæði "gullæðis" og gjaldþrota. Meira
9. desember 2005 | Lifun | 46 orð | 5 myndir

silfur og platína í pakkann

Þegar stirnir á hjarnið í myrkasta skammdeginu fær veröldin á sig annarlegan og allt að því töfrum vafinn blæ. Og hví ekki að færa töfrana inn í hús og leyfa silfruðum litatónunum að njóta sín innan dyra sem utan? Meira
9. desember 2005 | Lifun | 660 orð | 13 myndir

þegar sagan skiptir máli

Í nýlegu parhúsi í Selásnum mætast gamli og nýi tíminn með skemmtilegum hætti. Og jólastemningin er svo sannarlega ekki langt undan í þessu húsi þar sem saga hlutanna skiptir oft ekki minna máli en hreinar línur og samstæðir litatónar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.