Greinar fimmtudaginn 12. janúar 2006

Fréttir

12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

15 vilja stjórna HA

Alls bárust 15 umsóknir um starf framkvæmdastjóra háskólaskrifstofu Háskólans á Akureyri sem auglýst var laust til umsóknar í desember en umsóknarfrestur um starfið rann út 10. janúar sl. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

20.000 skora á DV

Undir miðnætti í gær höfðu hátt í 20. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

22 verða í prófkjöri Samfylkingar í Kópavogi 4. febrúar

ALLS gefa 22 kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi sem haldið verður laugardaginn 4. febrúar en þar verða valdir frambjóðendur flokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í bænum í vor. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

55 milljörðum hærri tekjur

TEKJUR ríkissjóðs hækkuðu um 55 milljarða á fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs miðað við sama tíma árið á undan og að frátöldum söluhagnaði. Gjöld jukust á sama tíma um 22,9 milljarða milli ára. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Af kvensemi

Davíð Hjálmar Haraldsson brá á leik, eins og stundum áður: Matthías krókinn oft mataði. Mörg þúsund konur hann plataði inn í sitt tjald, fyrir ofurhátt gjald ætíð þar sveindómnum glataði. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

Auðhumla og mjaltastúlkan koma í bæinn

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is AUÐHUMLA og mjaltastúlkan listaverk í eigu Norðurmjólkur á Akureyri verður bráðlega flutt af svæði félagsins og mun í framtíðinni blasa við vegfarendum um Kaupvangsstræti, Gilið svonefnda. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Aukin vernd eða sveigjanleiki

Eftir Ómar Friðriksson og Guðna Einarsson 33 ríki hafa fullgilt hina umdeildu samþykkt ILO Samtök atvinnulífsins benda á að þó að samþykkt ILO hafi verið í gildi í yfir 20 ár hafi aðeins 33 ríki fullgilt hana, þar af 9 af 28 aðildarríkjum EES. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Áfram markaðsstjóri | Bæjarráð Bolungarvíkur hefur samþykkt að leggja...

Áfram markaðsstjóri | Bæjarráð Bolungarvíkur hefur samþykkt að leggja tvær milljónir kr. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ákærðir fyrir barnaklám

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært tvo menn fyrir barnaklám í aðskildum málum en þeim er gefin að sök varsla og dreifing á barnaklámi. Í öðru tilvikinu lýtur sakarefnið að 66 klámljósmyndum og 6 stuttum myndbandsskeiðum sem lagt var hald á við rannsókn... Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Á sleða í Ártúnsbrekkunni

EKKI hefur mikið borið á hvítri jörð á höfuðborgarsvæðinu í vetur en þó hefur aðeins ræst úr í umhleypingunum síðustu dagana. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Átta greindust með HIV-smit

Á SÍÐASTA greindust átta manns með HIV-smit á Íslandi og hafa því 184 greinst frá upphafi. Segir í Farsóttafréttum sóttvarnalæknis, að þetta sé í samræmi við þróun undanfarinna ára sem bendi til takmarkaðrar útbreiðslu HIV-smits hér á landi. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

Bensínverð hækkar aftur

STÓRU olíufélögin þrjú hækkuðu í gær verð á eldsneyti og er ástæðan sögð vera þróun heimsmarkaðsverðs, sem hækkað hafi enn frekar á undanförnum dögum sökum spennu í Miðausturlöndum - sem veldur óróa á olíumörkuðum. Olíufélagið hf. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Blaðamenn og ritstjóri DV endurskoði ritstjórnarstefnu

UNDIR miðnætti í gær höfðu nærri 20. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bækur og málverk til Uppsala

Fáskrúðsfjörður | Dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði barst nýverið myndarleg og óvænt bóka- og málverkgjöf. Gjöfin er frá Ellu T. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Chavez herðir róðurinn í "flugvélastríði"

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Hugo Chavez, forseti Venesúela, sakar Bandaríkjamenn um að koma í veg fyrir að samningur um kaup á herþotum frá Brasilíu nái fram að ganga. Forsetinn hótar nú að kaupa þotur frá Rússlandi eða Kína. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Dagsbrún ræðir umfjöllun um DV

STJÓRN Dagsbrúnar hf., móðurfélags 365 prentmiðla, sem gefur m.a. út DV, mun ræða málefni DV á fundi á morgun, föstudag. Í tilkynningu sem borist hefur Morgunblaðinu frá Þórdísi Sigurðardóttur, stjórnarformanni Dagsbrúnar hf. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Eignirnar voru ekki rýrðar að mati skiptastjórans

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LÝSTAR kröfur í þrotabú Slippstöðvarinnar hf. nema um 1,4 milljörðum króna að því er fram kom á fyrsta skiptafundi búsins sem haldinn var í gær. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 899 orð | 1 mynd

Endurskoðar handbók um flugslysarannsóknir

Þormóður Þormóðsson réðst í haust til Alþjóða flugmálastofnunarinnar sem tæknilegur ráðgjafi í flugöryggis- og forvarnamálum. Jóhannes Tómasson forvitnaðist um starfið. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 153 orð

Flugstöðvarbrúðkaupin æ vinsælli

Stokkhólmur. AP. | Það kann ekki að hljóma ýkja rómantískt að ganga í heilagt hjónaband í flugstöðvarbyggingu, en þó er það raunin að í Svíþjóð gerist það nú æ vinsælla. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fordæmdi samþykkt þingsins

Kíev. AP, AFP. | Viktor Jústsjenkó, forseti Úkraínu, fordæmdi í gær samþykkt úkraínska þingsins frá því í fyrradag þess eðlis að víkja skyldi stjórn landsins frá. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Furða sig á málflutningi Símans

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá fjarskiptafyrirtækinu Hive vegna höfnunar Póst og fjarskiptastofnunar á hækkun samtengingargjalda Símans: "Hive furðar sig á málflutningi Símans sem hefur komið fram í fjölmiðlum, þar sem því er haldið fram... Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Voga

Vogar | Fyrsti bæjarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í dag, fimmtudag, klukkan 18 í Tjarnarsalnum í Stóru-Vogaskóla. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fyrstu rafmagnsleiðararnir í nýtt álver

Reyðarfjörður | Fyrstu 65 rafmagnsleiðarar af 336 fyrir kerskála álvers Alcoa á Reyðarfirði komu til hafnar með skipinu Marlene Green á mánudag.Leiðararnir munu umlykja hvert og eitt ker í kerskálanum, en samtals verða 336 ker í kerskálum Fjarðaáls. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Færeyskur togari tekinn í landhelgi

TIL greina kemur að ákæra skipstjóra eða útgerð færeysks togara vegna ólöglegra veiða sem skipið var staðið að rétt innan við miðlínuna milli landanna tveggja í lok síðustu viku. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Gemsinn slæmur fyrir fjölskyldulífið?

VAXANDI útbreiðsla farsíma getur haft slæm áhrif á fjölskyldulíf karla og enn verri áhrif á fjölskyldulíf kvenna séu þær á vinnumarkaði, segir á vefsíðu CNN -sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku nýverið. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

GÍSLI HJARTARSON

GÍSLI Hjartarson, ritstjóri, rithöfundur og leiðsögumaður á Ísafirði, lést á heimili sínu 10. janúar sl., 58 ára að aldri. Gísli var fæddur á Ísafirði 27. október árið 1947. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gleðjast hverri gjöf

Börn frá Kasmír-héraði halda hér á lofti gjöfum, Barbie-dúkkum og ýmsu öðru, sem óháð hjálparsamtök dreifðu á fyrsta degi Eid al-Adha-hátíðar múslíma í flóttamannabúðum í Islamabad í Pakistan. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Grafið fyrir breiðari braut

Reykjanesbraut | Framkvæmdir við annan áfanga tvöföldunar Reykjanesbrautar eru komnar vel af stað. Jarðvélar ehf. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Grunnur fasteignagjalda lækkar

Hafnarfjörður | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum sl. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Heilbrigðisþjónusta ákjósanlegasti kosturinn

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Skólavörðuholt | Gamla Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg mun áfram þjóna á sviði heilbrigðismála, en fyrirtækið Mark-Hús ehf. keypti hana af ríki og borg í nóvember og fær húsið afhent í ágúst á þessu ári. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Heilsurækt í heimabyggð

Álftanes | Ný Nautilus-heilsuræktarstöð var opnuð í Íþróttamiðstöðinni í Álftanesi á dögunum. Þetta er fjórða Nautilus-stöðin sem starfrækt er á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við sveitarfélög þar. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Ísland með sendiráð og fastanefnd á Ítalíu

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Með tilkomu fastanefndarinnar í Róm er Ísland komið með skrifstofur á þeim fjórum stöðum sem eru mikilvægastir fyrir störf Sameinuðu þjóðanna - New York, París, Genf og Róm. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

Íslenskur matur kynntur í Berlín

SENDIRÁÐ Íslands í Berlín efnir til matarkynningar frá 9.-31. janúar í tengslum við Grænu vikuna, eina stærstu matvælasýningu heims, sem haldin er árlega í Berlín. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð

Jöklasýning, Kórastefna og LungA tilnefnd

ÞRJÚ verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar, sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, sem verður afhent á Bessastöðum í dag í annað sinn. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 204 orð

Kadima í sókn

Jerúsalem. AP. | Kadima, flokkur Ariels Sharons, hins fársjúka forsætisráðherra Ísraels, fer með sigur af hólmi í þingkosningunum 28. mars ef marka má nýjar skoðanakannanir. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kaupmenn hætta

Neskaupstaður | Kaupmannasamtök Austurlands afhentu Hollvinasamtökum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað peningagjöf að upphæð tæplega 1,8 milljónir sl. laugardag. Það var Gunnar Hjaltason f.h. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Kjarasamningar Reykjavíkur skapi nýjan samanburð

"SÚ STAÐA sem uppi er í kjaramálum starfsmanna sveitarfélaga er áhyggjuefni fyrir félagsmenn okkar og ljóst er að Kjölur mun ekki sitja hjá í því ferli sem þegar er farið af stað. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Leiðrétt

Rangt nafn EYSTEINN Jónsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra, var ranglega sagður heita Sigurður Eyþórsson í myndatexta með mynd af heimsókn þingmanna Framsóknarflokksins á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í blaðinu í gær. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Lélegt varp í ár hugsanlegur sökudólgur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÖLUR úr árlegri vetrartalningu fuglaáhugamanna eru nú óðum að skila sér en um er að ræða talsvert umfangsmikla rannsóknaraðgerð sem byggist á starfi sjálfboðaliða um land allt. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Lítill áhugi á ræktun holdanauta

ALLS voru seldir 815 skammtar af holdanautasæði úr sæðingarstöð á síðasta ári. Er það heldur minna á árinu 2004 þegar seldir voru 836 skammtar. Kemur þetta fram á vef Landssambands kúabænda, naut.is. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð

Mannskæð áramót

Moskva. AFP. | Meira en 1.000 Rússar týndu lífi í eldsvoðum, sem tengdust hátíðarhöldum vegna áramóta. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Má bjóða þér síld?

HELGI Einar sem var á gangi um Hafnarfjarðarhöfn milli élja í gær rakst á þennan þokkalega sel sem ljósmyndarinn var að mynda. Selurinn var spakur en vildi þó ekki fiskinn sem honum var boðinn. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð

Með kónguló í eyranu

Stokkhólmur. AFP. | Kóngulær eiga það til að gera sér híbýli í mannanna bústöðum. Það bar hins vegar svo við nýverið í Svíþjóð að kónguló ein tók sér bólfestu í eyra konu nokkurrar - og hafðist þar við í 27 daga! Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á fiski

MUNUR á lægsta og hæsta verði heillar og hausaðrar rauðsprettu er 111% í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 23 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri sl. þriðjudag. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Námskeið fyrir nýja dagforeldra

REYKJAVÍKURBORG mun 6. febrúar næstkomandi byrja með námskeið til handa nýjum dagforeldrum í borginni og er þetta liður í viðbrögðum menntaráðs Reykjavíkurborgar við auknum fjölda barna í daggæslu. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Námsráðgjöf, félagsráðgjöf og fleira

GUÐRÚN Helga Sederholm, félagsráðgjafi MSW með sérfræðiréttindi frá heilbrigðisráðuneytinu, námsráðgjafi og kennari, hefur opnað stofu í Lágmúla 9, 3. hæð. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Nema þarf á brott koltvíoxíð og binda í jörðu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Það má ekki dragast lengur að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir frekari hlýnun loftslags af völdum gróðurhúsaáhrifa, að sögn Wallace S. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Ótækt að DV fari ekki að siðareglum BÍ

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands telur ótækt að DV fari eftir eigin siðareglum, þar sem þær stangist á við siðareglur Blaðamannafélagsins. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

"Prísa mig sælan að hafa ekki misst sjónina"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BRYNJAR Már Magnússon, 25 ára Akureyringur, segist stálheppinn að hafa haldið fullri sjón á hægra auga eftir að glas var brotið á andliti hans í miðbæ Akureyrar á nýársnótt. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

"Við fjölluðum af sanngirni um þetta mál"

Í BLAÐINU í gær er haft eftir Jónasi Kristjánssyni, ristjóra DV, að hann hafi ekki skoðun á því hvort fréttaflutningur DV og myndbirtingar hafi valdi því að maður á Ísafirði svipti sig lífi í fyrradag. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ráðin ritstjórnarfulltrúi menningar

FRÍÐA Björk Ingvarsdóttir blaðamaður hefur verið ráðin ritstjórnarfulltrúi menningar á ritstjórn Morgunblaðsins. Orri Páll Ormarsson, sem gegnt hefur starfi ritstjórnarfulltrúa undanfarin fimm ár, fer að eigin ósk til annarra starfa á ritstjórninni. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Réttindalaus ríkisstjóri?

Los Angeles. AFP. | Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri í Kaliforníu, var réttindalaus á vélhjól er hann lenti í árekstri á Harley Davidson-hjólinu sínu um síðustu helgi. Var það haft eftir lögreglunni í gær. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð

Ríkið greiðir niður um helming meðalnámsláns

GERA má ráð fyrir að ríkið greiði niður um helming lánsfjárhæðar meðalnámsláns á lánstíma þess, en ríkið greiðir niður vexti námslána. Þá er kostnaður við hvern og einn háskólanema um 600 þúsund kr. á ári eða um 1,8 milljónir kr. á þriggja ára námstíma. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Safna saman jólatrjánum

LÚKAS hefur ásamt vinnufélögum sínum hjá Reykjavíkurborg verið að safna saman notuðum jólatrjám í Fossvogshverfinu. Starfsmenn Framkvæmdasviðs borgarinnar fjarlægja jólatré, sem sett hafa verið út fyrir lóðamörk, og verður sú þjónusta veitt allt til 13. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

Sagðist ekki geta staðið undir þessari fjölmiðlaatlögu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MAÐURINN, sem svipti sig lífi á Ísafirði í fyrradag, skildi eftir bréf til ættingja sinna, þar sem hann ber af sér sakir um kynferðisofbeldi en segist ekki geta staðið undir atlögu fjölmiðla. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Saka Alito um skyndilegt skoðanaleysi

Samuel Alito, sem George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur útnefnt sem hæstaréttardómara, hefur verið háll sem áll í yfirheyrslum dómsmálanefndarinnar og virðist allt í einu ekki hafa neina ákveðna skoðun í umdeildum málum. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Samgöngumál | Félag ungra framsóknarmanna í Dala- og Strandasýslu fagnar...

Samgöngumál | Félag ungra framsóknarmanna í Dala- og Strandasýslu fagnar því að ráðist hafi verið í framkvæmdir á veginum yfir Svínadal sem liggur milli Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps í Dalasýslu. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

SFR styrkir krabbameinssjúk börn í Palestínu

SVALA Norðdahl, varaformaður SFR, afhenti þann 10. janúar Amneh Agha, stofnanda Maher Center, styrk að upphæð krónur 700.000 fyrir krabbameinssjúk börn í Palestínu. Afhendingin fer fram kl. 16.30 á Grettisgötu 89, 4. hæð. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur fiskur flæktist í netin

Stefán Þóroddsson náði sjaldgæfum fiski þegar hann var að vitja um net sín en hann rær á báti sínum Stellu ÞH frá Kópaskeri. Talið er að þetta sé vogmær, eftir að Stefán hafði samband við sérfræðing á Hafrannsóknastofnun. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Skapar okkur ný sóknarfæri

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Blönduós | "Þetta skapar okkur ný sóknarfæri sem við ætlum að nýta," segir Sigurður Jóhannesson, framkvæmdastjóri Sölufélags Austur-Húnvetninga (SAH). Nú hefur Kjarnafæði hf. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Skólabygging í Reykholti | Ný viðbygging við Grunnskóla Bláskógabyggðar...

Skólabygging í Reykholti | Ný viðbygging við Grunnskóla Bláskógabyggðar í Reykholti verður formlega tekin í notkun við athöfn sem fram fer föstudaginn 13. janúar og hefst klukkan 14. Framkvæmdir við bygginguna hófst 28. febrúar sl. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Skólar hugsanlega sameinaðir

ÍBÚAR Ólafsfjarðar og Siglufjarðar kjósa um hvort sameina eigi sveitarfélögin í eitt nú í lok mánaðar, 28. janúar næstkomandi. Verði sameiningin samþykkt verður nýju sveitarfélagi kjörin sameiginleg sveitarstjórn við kosningar í maí í vor. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sóknin í Danmörku mun halda áfram

EKKERT útlit er fyrir að draga muni úr útrás íslenskra fyrirtækja og athafnamanna í Danmörku, þvert á móti er þess að vænta að fjárfestingar Íslendinga þar muni aukast. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

Spurt um ábyrgð eigenda blaðsins

ÞINGMENN og dómsmálaráðherra voru meðal þeirra sem tjáðu sig á heimasíðum sínum í gær um forsíðufrétt DV sem talið er að hafi leitt til þess að maður hafi svipt sig lífi. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra beindi spjótum sínum að eigendum DV í gær. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Steinboginn í Eyjum fallinn

"Þetta var fallegur steinbogi og einn af þeim stöðum sem ferðamenn fóru að skoða í Vestmannaeyjum. Nú er hann horfinn, hvað sem tekur við," sagði Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Telja frumvarpið færa vegagerðarmönnum lögregluvald

LANDSSAMBAND lögreglumanna mótmælir harðlega fyrirliggjandi frumvarpi til breytinga á umferðarlögum og telur það geta haft slæm áhrif á löggæslumál á Íslandi. Samkvæmt frumvarpinu er starfsmönnum Vegagerðarinnar m.a. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Tjáir sig ekki um mál Björns

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra vill, að svo stöddu, ekki tjá sig um málefni Björns Friðfinnssonar ráðuneytisstjóra. Hann hefur sinnt ýmsum sérverkefnum fyrir stjórnvöld undanfarin ár, en til stóð, skv. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Trúnaðarskylda lögmanna sé í heiðri höfð

STJÓRN Lögmannafélags Íslands fjallaði síðdegis í gær um erindi lögmannsstofunnar Lögmenn Laugardal, sem hún sendi félaginu í kjölfar þess að Fjármálaeftirlitið (FME), fékk með dómsúrskurði í lok nóvember upplýsingar og ljósrit af öllum gögnum í vörslu... Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tunglið lýsir leiðina

ÞEGAR síðdegisskammdegið er hið svartasta er göngutúr kannski ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug sem dægrastytting. Útiveran er hins vegar hin besta skemmtun og gönguferðir eru eflaust góð líkamsrækt og hin mesta hollusta. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tvö ný björgunarskip sjósett

SJÓSETT hafa verið tvö ný björgunarskip af Arun-gerð sem Slysavarnafélagið Landsbjörg keypti frá breska sjóbjörgunarfélaginu RNLI. Munu þau koma í stað eldri skipa á Vopnafirði og Siglufirði. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Um 20% lækkun á Akranesi

TILLÖGUR eru uppi í bæjarstjórn Akraness um að lækka álagningarstuðla fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði og holræsagjalds um hátt í 20%, að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, bæjarstjóra á Akranesi. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Umferðarljósum tölvustýrt

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vann 500.000 króna ferðaávísun

NÝVERIÐ var dregið í jólaleik MasterCard, Draumaferðinni, en hann stóð frá 15. október-31. desember 2005. Aðalvinningshafinn, Jóna Björg Jónsdóttir, Kópavogi, spurði skv. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð

Vel gengur með nýja andlitið

Amiens. AFP. | Franska konan, sem gekkst undir andlitságræðslu, getur nú gengið um á meðal fólks án þess að vekja nokkra athygli. Svo vel virðist aðgerðin hafa tekist. Meira
12. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Verður fuglaflensan landlæg í Tyrklandi?

Ankara. AFP. | Sérfræðingar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) vöruðu við því í gær að mannskætt afbrigði fuglaflensunnar gæti orðið landlægt í Tyrklandi og breiðst þaðan út til grannríkjanna. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vestfirðingur ársins | Sigríður Guðjónsdóttir, íþróttakennari á...

Vestfirðingur ársins | Sigríður Guðjónsdóttir, íþróttakennari á Ísafirði, hefur verið kosin Vestfirðingur ársins 2005 af lesendum fréttavefjarins bb.is á Ísafirði. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vilja meðeiganda að Skeljungi

FINNUR Árnason, forstjóri Haga, vildi í samtali við Morgunblaðið ekkert tjá sig um það hvort olíufélagið Skeljungur, sem er í eigu Haga, væri til sölu en samkvæmt heimildum blaðsins hefur verið leitað að meðeigendum að félaginu. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vilja sömu laun fyrir sambærileg störf

FORMANNAFUNDUR Samflots bæjarstarfsmannafélaga, haldinn 10. janúar 2006, samþykkti ályktun þar sem skorað er "á fulltrúa á launamálaráðstefnu sveitarfélaga sem haldin verður þann 20. janúar nk. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð

Virkur eignarhluti eldri stjórnar látinn afskiptalaus

KARL Georg Sigurbjörnsson, lögmaður Páls Pálssonar, eins 47 stofnfjáraðila í Sparisjóði Hafnarfjarðar, vakti athygli á því í bréfi sínu til Fjármálaeftirlitsins 31. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Þarfanautið Eldur tveggja ára

Þarfanaut Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, Eldur frá Laugabóli, fagnaði í gær tveggja ára afmæli sínu. Tók Eldur á móti gestum og fögnuðu starfsmenn Húsdýragarðsins honum með virktum að morgni og snæddu köku á meðan Eldur tuggði morguntöðuna. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Þjóðgarðsmiðstöð byggð á Hellissandi

Hellissandur | Undirbúningur er hafinn að byggingu þjóðgarðsmiðstöðvar fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, sem rísa mun á Hellissandi. Ákveðið hefur verið að efna til opinnar samkeppni um hönnun hússins og hefur dómnefndin haldið sinn fyrsta fund. Meira
12. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ökumaður stöðvaður á 141 km hraða

LÖGREGLAN á Keflavíkurflugvelli stöðvaði ungan ökumann við Grænás klukkan rétt rúmlega níu í gærkvöldi eftir að bifreið hans hafði mælst á 141 kílómetra hraða, en leyfilegur hámarkshraði á þessum stað er 70 kílómetrar á klukkustund. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2006 | Leiðarar | 350 orð

Er þetta rétt aðferð?

Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur hafið nýja sókn gegn andfélagslegri hegðun og kynnt aðgerðir, sem eiga að stuðla að auknum þegnskap og virðingu í samfélaginu. Meira
12. janúar 2006 | Staksteinar | 265 orð | 1 mynd

Fræðimenn og pólitíkusar

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og þingflokksformaður vinstri grænna, leitast við að gera nýlega skýrslu hagfræðinga um viðskiptafrelsi tortryggilega. Meira
12. janúar 2006 | Leiðarar | 443 orð

Hlaupizt undan ábyrgð?

Stjórnarandstaðan hefur neitað að skipa fulltrúa í nefnd menntamálaráðherra, sem á að semja frumvarp til laga um fjölmiðla, byggt á skýrslu fyrri fjölmiðlanefndar allra flokka. Meira

Menning

12. janúar 2006 | Bókmenntir | 203 orð | 1 mynd

Auðugt og merkingarþrungið myndmál

FYRIR skömmu birtust í gríska bókmenntaritinu Elevþeros Díalógos, sem útleggja má Frjáls samræða, fjögur ljóð eftir Sindra Freysson í þýðingu rithöfundarins og þýðandans Tassos Englezos. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Á hamingjuveiðum!

HLJÓMSVEITIN Dikta gaf út sína aðra plötu Hunting for Happiness stuttu fyrir jól og er óhætt að segja að platan hafi fengið frábæra dóma víðast hvar, meðal annars fullt hús hjá Höskuldi Ólafssyni gagnrýnanda Morgunblaðsins. Meira
12. janúar 2006 | Leiklist | 609 orð | 4 myndir

Áhorfandinn leitar að glæpnum

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FJÓRIR félagar úr útskriftarárgangi Leiklistarskóla Íslands árið 1998 taka höndum saman á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Á hæsta plani!

Fríðleikspilturinn og óperusöngvarinn Garðar Thór Cortes fór heldur betur fram úr björtustu vonum Einars Bárðarsonar og félaga hjá Plan B fyrir þessi jól en honum tókst að komast í platínusölu sem merkir að platan seldist í fleiri en 10 þúsund eintökum. Meira
12. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Barn á leiðinni

ÞAÐ ER ljóst að bandaríska leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt bíða ekki aðeins spennt eftir frumsýningu nýjustu kvikmyndar leikkonunnar heldur frumburðarins sömuleiðis. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Birgit Nilsson látin

ÓPERUSÖNGKONAN Birgit Nilsson er látin, 87 ára að aldri. Hún var talin ein fremsta Wagner-sópransöngkona síðustu aldar og hafa afar tilkomumikla og háa rödd. Jarðarförin fór fram í fæðingarbæ hennar, Vastra Karup í Svíþjóð, í gær. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Efstur og stekkur hæst!

GEISLADISKURINN með tónlist tónlistarmannsins Mugison við kvikmynd Baltasars Kormáks A Little Trip to Heaven virðist falla tónlistarunnendum vel í geð þessa dagana. Meira
12. janúar 2006 | Myndlist | 741 orð | 1 mynd

Fagurfræði og kímnigáfa naumhyggjunnar

Til 28. janúar. Nýlistasafnið er opið miðvd. til sunnud. kl. 13-17. Meira
12. janúar 2006 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Fiskidrama Ólafs Gíslasonar í i8

ÓLAFUR Gíslason opnar í dag sýninguna Fiskidrama í i8 galleríi. Samanstendur hún af teikningum, skúlptúr og myndbandsverki. Meira
12. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Fjallað um fuglaflensu

NFS sýnir nýja Panorama-heimildarmynd BBC um fuglaflensuna svokölluðu sem verið hefur svo afgerandi í heimsfréttum síðustu daga, vikur og mánuði. Meira
12. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Trúbadorinn Halli Reynis verður með tónleika á Café Rosenberg í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 og ætlar Halli að kynna nýja tónlist af væntanlegum diski fyrir áheyrendum. Um helgina heldur hann í hljóðver til að taka upp hjá Jóni Skugga í Mix. Meira
12. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 280 orð | 1 mynd

Kaffihús á daginn, dansað um helgar

Á MIÐNÆTTI annað kvöld verður opnað í Keflavík kaffihús og bar sem hlotið hefur nafnið Yello, en staðurinn er á efri hæð húss númer 28 við Hafnargötu. Atli Rúnar Hermannsson, framkvæmdastjóri Yello, segist hafa ákveðið að opna föstudaginn 13. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kántrí-stjarnan Cash

ÞÆR eru ófáar safnplöturnar sem komið hafa út með lögum Johnny Cash enda ekki margar "kántrí"-stjörnurnar sem náð hafa jafn gríðarlegri hylli og þessi söngrisi. Meira
12. janúar 2006 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Kona í fimmtugasta sinn

Leikhús | Á laugardagskvöldið verður fimmtugasta sýning á leikritinu Ég er mín eigin kona í Iðnó. Leikritið er eftir Bandaríkjamanninn Doug Wright og hefur hlotið fjölda verðlauna vestra, m.a. bæði Pulitzer- og Tony-verðlaunin. Meira
12. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

...Konungi hverfisins

GAMANÞÆTTIR um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Deacon og Doug fara saman á kaffihús og það endar með... Meira
12. janúar 2006 | Leiklist | 220 orð | 1 mynd

Metaðsókn hjá sjálfstæðum atvinnuleikhúsum

Heildaráhorfendafjöldi sjálfstæðu atvinnuleikhúsanna var um 170 þúsund á liðnu ári. Einnig sáu um 30 þúsund áhorfendur á vegum fjögurra leikhúsa sýningar SL erlendis. Á síðasta leikári voru um fimmtíu sviðsverk á vegum sjálfstæðra atvinnuleikhópa sýnd. Meira
12. janúar 2006 | Myndlist | 190 orð | 1 mynd

Móðir Jörð í Skotinu

JÓNA Þorvaldsdóttir opnar sýningu í Skotinu, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, í dag. Myndheimur Jónu er með draumkenndum blæ, sveipaður dulúð og mýkt sem hefur seiðandi áhrif á áhorfandann, að því er fram kemur í kynningu. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Námskeið um Öskubusku

Vinafélag Íslensku óperunnar og Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir námskeiði í tengslum við sýningar Íslensku óperunnar á Öskubusku eftir Rossini. Öskubuska var frumsýnd í Róm 25. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 722 orð | 1 mynd

Of gamlir til að ferðast

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Dead Sea Apple fagnar fjórtán ára afmæli á þessu ári og er hún því með eldri rokkhljómsveitum íslenskum sem enn eru starfandi. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 270 orð | 2 myndir

Sett saman af talsverðu listfengi og aðlaðandi hógværð

KAMMERÓPERA Þorkels Sigurbjörnssonar við texta Böðvars Guðmundssonar heimsótti Toronto í Kanada um síðustu helgi. Voru sýndar tvær sýningar í Betty Oliphant-leikhúsinu, eftirmiðdagssýning og kvöldsýning. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Sinfónían leikur Sibelius

"ÞAÐ sem einkennir fiðlukonsert Sibeliusar og er kannski helsta ástæðan fyrir vinsældum hans er hversu vel tónskáldinu tekst að sameina glæsilega virtúósaspilamennsku og innhverfar kyrrðarstundir," segir Árni Heimir Ingólfsson... Meira
12. janúar 2006 | Kvikmyndir | 1184 orð | 4 myndir

Suður-evrópskur ljósgeisli í skammdeginu

Líkt og undanfarin ár verður Alliance Français og franska sendiráðið, í samvinnu við Sambíóin, Græna ljósið, Senu, Myndform ofl., með álitlega kvikmyndaveislu Festival du film français í Háskólabíói dagana 12.-30. janúar. Meira
12. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 321 orð | 1 mynd

Svarthvítar hetjur

SJÓNVARPIÐ sýndi á mánudagskvöldið heimildarmynd um sannkallaða kvikmyndastjörnu. Cary Grant er ein af þessum stjörnum með einstakan sjarma. Myndin veitti góða innsýn í feril þessa hávaxna og myndarlega leikara sem kom fram í 72 myndum á ferli sínum. Meira
12. janúar 2006 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Tvennir nýárstónleikar í Salnum í Kópavogi

HINIR árlegu nýárstónleikar í Tíbrá-tónleikaröðinni í Salnum verða haldnir laugardaginn 14. janúar kl. 16. Þegar seldist upp á tónleikana og vegna mikillar aðsóknar verða þeir endurfluttir sama kvöld kl. 20 og enn eru nokkur sæti laus. Meira
12. janúar 2006 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Zontakonur fyrirferðarmiklar á ritvellinum

FIMM konur úr sama klúbbi, Zontaklúbbi Reykjavíkur, áttu bækur á bókamarkaðinum fyrir jólin. Meira
12. janúar 2006 | Kvikmyndir | 595 orð | 2 myndir

Þrjár íslenskar myndir

Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg steingerdur@mbl.is OPNUNARMYND Kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg verður Bjólfskviða í leikstjórn Sturlu Gunnarssonar. Kvikmyndahátíðin verður sett 27. janúar og stendur til 6. febrúar en þetta er í 29. Meira

Umræðan

12. janúar 2006 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Boðskapur biskups

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um afstöðu biskups til samkynhneigðra: "Ætlar kirkjan virkilega að láta þetta ákall sem vind um eyru þjóta?" Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Framkvæmdasjóður aldraðra - fjárlög 2006

Ólafur Örn Arnarson fjallar um framkvæmdasjóð aldraðra: "Það er ljóst að öldruðum hér á landi mun fjölga mjög verulega á næstu 10-20 árum. Það er náttúrulögmál að ákveðinn hluti þessa hóps þarf á þessari þjónustu að halda." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn er vandamál Kópavogsbæjar

Arnþór Sigurðsson fjallar um sveitarstjórnarmál: "Í komandi sveitarstjórnarkosningum getur Framsóknarflokkurinn ekki orðið spennandi kostur fyrir félagshyggjufólk í Kópavogi." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Fækkun umferðarslysa er langmest í Reykjavík

Gunnar H. Gunnarsson fjallar um fækkun umferðarslysa: "Ástæðan fyrir þessum gífurlega mun er alveg ljós, unnið hefur verið skipulega að þessum málum í Reykjavík..." Meira
12. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Hringormur og matarlyst

Frá Toshiki Toma: "Í FRÉTTUM undanfarna daga hefur verið greint frá fjölgandi tilfellum hringormasmits í fólki hér á landi." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Írak - Ætla þeir ekki að biðja þjóðina afsökunar?

Björgvin Guðmundsson krefst afsökunar ríkisstjórnarinnar vegna Íraksstríðsins: "Ríkisstjórnin þarf að biðjast afsökunar á aðild sinni að innrásinni í Írak." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Lyf og líkamsrækt

Ingunn Björnsdóttir fjallar um markaðssetningu lyfja: "Svör við öllum þessum spurningum þyrftu að liggja fyrir áður en sjúklingar, almenningur og aðrir sem málið varðar, gangast inn á svona markaðssetningu." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 1669 orð | 1 mynd

Lög um fjárreiður stjórnmálastarfsemi?

Eftir Margréti S. Björnsdóttur: "Samhliða starfi nefndar forsætisráðherra fari fram umræða í samfélaginu um markmið og leiðir lagasetningar um fjárreiður stjórnmálaflokka." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Málefni leikskóla í Kópavogi

Elín Blöndal fjallar um uppsagnir starfsfólks á leikskólum: "Því væri þó hægt að afstýra ef yfirvöld virkilega hefðu vilja og þor til að takast á við þann vanda sem við blasir og koma á sátt í þjóðfélaginu um launaleiðréttingu." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Mikilvægasta forvörnin er að sýna gott fordæmi

Árni Gunnlaugsson fjallar um forvarnir gegn áfengisneyslu: "Mikilvægasta forvörnin gegn voða áfengis og annarra fíkniefna sem kostar ekkert nema viljann til góðra verka, er að sýna sjálfur gott fordæmi öðrum til eftirbreytni." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Móðureðli eða faglegt skólastarf

Fríða Björk Másdóttir fjallar um málefni leikskólanna og svarar grein Hauks Þorvaldssonar: "Leikskólum ber að starfa eftir lögum um leikskóla og búa börnum náms- og uppeldisumhverfi samkvæmt aðalnámskránni." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Nám er ekki spegill fortíðar - nám til framtíðar

Margrét Friðriksdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "...sú mikla þróun sem á sér stað innan veggja framhaldsskólanna og ný samfelld námskrá gera okkur kleift að bjóða nemendum betra nám á styttri námstíma en áður." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Ókeypis lögfræðiráðgjöf fyrir iðnaðarráðherra

Atli Gíslason fjallar um svör iðnaðarráðherra við spurningum NFS: "Fulltrúar iðnaðarráðherra/ríkisstjórnarinnar fara með meirihlutavald í stjórn Landsvirkjunar." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Sjúkrahús, innanlandsflug og sérbýli aldraðra

Guðmundur Gunnarsson fjallar um skipulagsmál: "Ég get ekki verið sammála því að byggja eigi upp nýtt sjúkrahús í Vatnsmýrinni." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Stjórnin strikar út karl og konu

Einar Karl Haraldsson fjallar um kynjafræði: "En það hlýtur að vera hægt að koma fyrir réttarbótum til handa samkynhneigðum í lagatexta án þess að læða þar með hugmyndafræði róttækasta hluta femínista." Meira
12. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Symfónían og forsetaembættið

Frá Steinunn Theodórsdóttir: "AÐ MÍNU mati verður að leggja forsetaembættið niður og forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti hæstaréttar taki að sér skyldur þess. Forsetaembættið eins og það er nú gæti keypt hver sem er. Peningarnir flæða um þjóðfélagið sem ár í vorleysingum." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Tilraunir á börnum

Guðjón Bragi Benediktsson svarar grein Reynis Þórs Eggertssonar um réttarstöðu samkynhneigðra varðandi ættleiðingu á börnum: "Kapp er best með forsjá. Kapp í þessu máli kallar á hræðileg siðferðileg mistök löggjafans gagnvart börnum." Meira
12. janúar 2006 | Velvakandi | 332 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Innflytjendaráð FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað innflytjendaráð til fjögurra ára. Meginverkefni ráðsins verður að fjalla um helstu atriði er snerta aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi. Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Víst er vandinn tilfinnanlegur

Margrét Sveinbjörnsdóttir skrifar um neyðarástand í dagvistarmálum í Reykjavík: "Ein forsenda þess að hægt sé að leysa úr vandanum er að hann sé kortlagður." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Það hringlar í vitleysunni

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmálið: "...Baugsmál eiga upptök sín í Baugi." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Það skiptir máli

Eftir Stefán Snæ Konráðsson: "Það er bjart framundan í Garðabæ. Mannlífið er gott, álögur eru lágar, íþróttastarfið er blómlegt og skólarnir í fremstu röð." Meira
12. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 747 orð

Þökk sé hjálparsveitinni, hjálpum hjálparsveitinni

Frá Sigurði Blöndal kennara: "ÉG EINS og aðrir Hvergerðingar tendraði á ljósi flugelda nú um umliðin áramót einungis í tvennum tilgangi." Meira
12. janúar 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir

Örnefni eða ör-nefni - Hverjir bera ábyrgð á Kárahnjúkavirkjun?

Alda Sigurðardóttir og Jón Özur Snorrason fjalla um örnefni og ábyrgð þingmanna: "Hin nýju ör-nefni eru eins og innantómt bergmál einnarskoðunar umræðu í þingsal Alþingis." Meira

Minningargreinar

12. janúar 2006 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG S. GUÐMUNDSDÓTTIR

Aðalbjörg Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Norðfjarðarsveit 23. júlí 1921. Hún lést á Landspítalanum 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

ARNKELL BERGMANN GUÐMUNDSSON

Arnkell Bergmann Guðmundsson, bókbandsmeistari, fæddist í Reykjavík 7. desember 1924. Hann lést á Landspítalanum fimmtudaginn 15. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju í Reykjavík 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

HAFRÚN HAFSTEINSDÓTTIR

Hafrún Hafsteinsdóttir fæddist í Keflavík 7. janúar 1971. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS INGVARSDÓTTIR

Hjördís Ingvarsdóttir fæddist 6. júní 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 19. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 2786 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÁSGRÍMUR ÞÓRÐARSON

Ólafur Ásgrímur Þórðarson fæddist á Laugalandi í Skjaldfannardal í Norður-Ísafjarðarsýslu hinn 26. apríl 1924. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut hinn 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru Halldór Þórður Halldórsson, f. 22. nóvember 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

ÓMAR HLÍÐKVIST JÓHANNSSON

Ómar Hlíðkvist Jóhannsson fæddist í Búðardal 10. janúar 1946. Hann lést á heimili sínu, Ásbúð 31 í Garðabæ, 11. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

PÁLL ÞÓRIR ÓLAFSSON

Páll Þórir Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1920. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 13. desember. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2006 | Minningargreinar | 5765 orð | 1 mynd

SOPHUS A. GUÐMUNDSSON

Sophus Auðun Guðmundsson fæddist á Auðunarstöðum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 6. apríl 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannesson, bóndi á Auðunarstöðum, f. 25. júní 1884, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 102 orð | 1 mynd

Lægra verð á laxinum

VERÐ á laxi hefur lækkað á erlendum mörkuðum síðustu vikur. Ástæðan er að hluta til mikið framboð. Auk þess hefur verð á afurðum lækkað á síðustu vikum í kjölfar þess að Rússar hættu að flytja inn ferskar laxaafurðir frá Noregi. Meira
12. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 251 orð | 1 mynd

Óbreyttar veiðiheimildir Færeyinga

RÁÐHERRAR sjávarútvegsmála í Færeyjum og á Íslandi, Björn Kalsö og Einar K. Guðfinnsson, hafa komizt að samkomulagi um að framlengja samning þjóðanna um fiskveiðar frá síðasta ári óbreyttan. Meira
12. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 241 orð

Vilja íslenska alþjóðlega skipaskrá

Aðalfundur Vélstjórafélags Íslands skorar á íslensk stjórnvöld að stofna hið fyrsta til íslenskrar alþjóðlegrar skipaskrár með tilheyrandi hliðarráðstöfunum. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2006 | Neytendur | 294 orð | 3 myndir

111% munur á rauðsprettuverði

Það var 82% munur á hæsta og lægsta verði karfaflaka með roði og 81% munur á verði stórlúðusneiða. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á fiski í 23 verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Meira
12. janúar 2006 | Daglegt líf | 698 orð | 4 myndir

Brúnin lyftist og sögurnar streyma

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
12. janúar 2006 | Daglegt líf | 686 orð | 2 myndir

Ekki auðvelt að minnka sykur í mjólkurvörum

Eftir umræður um sykraðar mjólkurvörur þótti vel við hæfi að finna út hvaða mjólkurafurðir eru bestar til neyslu. Sigrún Ásmundar fór og hitti Björn S. Gunnarsson og Einar Matthíasson hjá MS og þeir höfðu ýmislegt gott um þessar afurðir að segja. Meira
12. janúar 2006 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd

Ekki herma eftir Kate Moss

Þröngar gallabuxur með mjóum skálmum hafa verið áberandi í tískunni að undanförnu hjá báðum kynjum. Þessar buxur þykja fara best á fólki með leggi eins mjóa og pípuhreinsara og má þá nefna ofurfyrirsætuna Kate Moss sem oft hefur sést í slíkum klæðum. Meira
12. janúar 2006 | Neytendur | 582 orð | 1 mynd

Heilsubrauð og kjúklingur

Krónan Gildir 12. jan. - 18. jan. verð nú verð áður mælie. verð Móa Kjúklingabringur, magnpakkning 1747 2495 1747 kr. kg Matgrís Grísabollur 839 0 839 kr. kg Matgrís Grísa Cordon Bleu, 320 g 349 0 1090 kr. Meira
12. janúar 2006 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Hörpuleikur góður við hjartsláttartruflunum

VÍSBENDINGAR hafa fundist um að tónlist geti hjálpað þeim sem þjást af óreglulegum hjartslætti og hjartsláttartruflunum sem geta leitt til hjartabilunar. Meira
12. janúar 2006 | Neytendur | 257 orð

Umboðsaðili sjálfs sín?

Fyrirspurn barst til neytendasíðna blaðsins vegna þóknunar sem fjárfestingabankar taka sér þegar þeir kaupa hlut af fólki í fyrirtækjum. Meira
12. janúar 2006 | Neytendur | 149 orð | 1 mynd

Það er öruggara að kaupa óunnið salat

Nýtt grænmeti og ávexti á ýmist að geyma í kæli eða við mismunandi hitastig, allt upp í stofuhita. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, er 100 ára Ingibjörg Ögmundsdóttir...

100 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, er 100 ára Ingibjörg Ögmundsdóttir frá Sauðárkróki, til heimilis að Hrafnistu Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Helgafelli, Hrafnistu Reykjavík, milli kl. 16 og 18 í... Meira
12. janúar 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

75 og 50 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, eiga afmæli mæðgurnar Guðlaug...

75 og 50 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, eiga afmæli mæðgurnar Guðlaug Eggrún Konráðsdóttir , sem verður sjötíu og fimm ára og Sigrún Viktoría Agnarsdóttir , sem verður fimmtíu ára. Þær njóta lífsins saman á afmælisdeginum á... Meira
12. janúar 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, er áttræður Ívar L. Hjartarson...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. janúar, er áttræður Ívar L. Hjartarson, Búðargerði 3, Reykjavík. Hann er að heiman í... Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sókn eða vörn? Norður &spade;K &heart;9542 ⋄K7 &klubs;KDG865 Vestur Austur &spade;86 &spade;74 &heart;KG1063 &heart;ÁD8 ⋄ÁG965 ⋄D43 &klubs;7 &klubs;Á9432 Suður &spade;ÁDG109532 &heart;7 ⋄1082 &klubs;10 Suður spilar fjóra spaða. Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 534 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 5. janúar sl. var HSK-mótið í tvímenningi fyrir árið 2005 haldið hjá félaginu. 22 pör mættu til leiks. Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 129 orð | 3 myndir

Ljósmyndasamkeppni 847.is

HESTAVEFURINN 847.is stóð fyrir ljósmyndasamkeppni í lok síðasta árs og liggja nú úrslit fyrir um bestu hestaljósmynd ársins 2005. Meira
12. janúar 2006 | Dagbók | 470 orð | 1 mynd

Menningarstefnan borgar sig

Júlía Bjarney Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1979. Ólst upp á Flateyri, en fluttist til Reykjavíkur 1985. Júlía lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði vorið 1999. Meira
12. janúar 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt...

Orð dagsins: En þeir sögðu: "Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt." (Post. 16, 31.-33. Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 387 orð | 2 myndir

Sigurður Sigurðarson og Hulda Gústafsdóttir hestaíþróttamenn ársins 2005

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, afhenti í síðustu viku á Grandhóteli 58 íþróttamönnum í 32 greinum viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á liðnu ári. Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 He8 6. a3 Bf8 7. g3 d5 8. cxd5 exd5 9. Bg2 a5 10. O-O Ra6 11. Bd2 c6 12. Hc1 Rc7 13. Ra4 Re6 14. b4 Re4 15. Be1 axb4 16. axb4 Rd6 17. Rc5 Rc7 18. Rb3 h5 19. Ra5 h4 20. Rf4 hxg3 21. hxg3 Re6 22. Rd3 Rg5 23. Meira
12. janúar 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ég heiti því að byrja að reykja á nýju ári. Ég heiti því að hætta að tala við heimskt fólk. Ég heiti því að venja dóttur mína af bleiu. Ég heiti því að hætta að tala upp úr svefni. Ég heiti því að borða meira af góðum mat þetta árið. Meira

Íþróttir

12. janúar 2006 | Íþróttir | 267 orð

250. leikur Eiðs Smára fyrir Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur sinn 250. leik fyrir Chelsea á sunnudaginn komi hann við sögu þegar Englandsmeistararnir sækja botnlið Sunderland heim á Leikvang ljósanna. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

* BARCELONA vann 3. deildarliðið Zamora auðveldlega, 6:0, í 16 liða...

* BARCELONA vann 3. deildarliðið Zamora auðveldlega, 6:0, í 16 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gærkvöld, og 9:1 samanlagt. Henrik Larsson skoraði tvö markanna, það fyrra á 19. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 109 orð

Bjarni fer í aðgerð

BJARNI Halldórsson, markvörður úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu, fer í aðgerð á nára á morgun. Bjarni lék meiddur seinni part síðasta sumars og hefur ekki fengið bót meina sinna þrátt fyrir miklar rannsóknir í vetur. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 67 orð | 2 myndir

Guðjón og Stoke ofarlega á lista

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri, er ofarlega á lista þegar litið er yfir árangur knattspyrnustjóra enskra liða í fjórum efstu deildunum þar í landi á tímabilinu 1992-2005. Þetta kemur fram í skýrslu sem dr. Sue Bridgewater kennari við Warwick-viðskiptaháskólann birti á dögunum. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 144 orð

Guðjón velur sinn fyrsta leikmannahóp

GUÐJÓN Skúlason, þjálfari kvennalandsliðsins körfuknattleik, og Ágúst Björgvinsson, þjálfari bikarmeistaraliðs Hauka, hafa valið sín lið fyrir árlegan Stjörnuleik sem fram fer á laugardaginn í DHL-höllinni, heimavelli KR, en leikurinn hefst kl. 14.30. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 846 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 23:20 Laugardalshöll, Reykjavík, 1...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 23:20 Laugardalshöll, Reykjavík, 1. deild kvenna, DHL-deildin, miðvikudaginn 11. janúar. Gangur leiksins : 1:0, 2:2, 4:2, 4:4, 8:6, 8:8, 13:8, 13:9 , 14:19 14:12, 15:14, 18:14, 20:16, 20:18, 23:18, 23:20 . Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 285 orð

HK-stúlkur stóðu í ÍBV

Eftir Sigursvein Þórðarson TOPPLIÐ ÍBV lenti í nokkrum vandræðum með sprækt lið HK í Eyjum í gærkvöldi, en tókst þó að sigra 31:26. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla, Iceland Express-deildin: Keflavík: Keflavík - Hamar/Selfoss 19. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 137 orð

Jóhannes Karl á leið til Alkmaar

JÓHANNES Karl Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá Leicester City í ensku 1. deildinni, er nær örugglega á leið til hollenska úrvalsdeildarliðsins Alkmaar að þessu tímabili loknu en þá rennur samningur hans við Leicester út. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* KEFLAVÍK átti ekki í nokkrum vandræðum með KR í efstu deild kvenna í...

* KEFLAVÍK átti ekki í nokkrum vandræðum með KR í efstu deild kvenna í körfu í gær, vann 93:39. Allar 11 stúlkurnar úr Keflavík skoruðu í leiknum og sex þeirra gerðu 10 stig eða meira. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 608 orð

Menntun þjálfara er efst á baugi

SAMTÖK knattspyrnustjóra og þjálfara á Englandi, LMA, hafa miklar áhyggjur af niðurstöðu rannsóknar sem gerð var af dr. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 150 orð

Norskir í vandræðum

TVEIR af þremur markvörðum norska landsliðsins í handknattleik glíma við meiðsli og er óvíst hvort annar þeirra geti tekið þátt í Evrópumeistaramótinu í Sviss. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Onesta mætir með sterka sveit til Íslands

FRANSKA landsliðið í handknattleik karla þykir eitt hið sterkasta í heiminum um þessar mundir og er talið sennilegt til afreka á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Sviss í lok þessa mánaðar og í byrjun þess næsta. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

* PÁLMI Rafn Pálmason skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistara Vals í...

* PÁLMI Rafn Pálmason skoraði tvö mörk fyrir bikarmeistara Vals í knattspyrnu sem unnu 1. deildarlið Fjölnis , 4:1, í æfingaleik í Egilshöll í fyrrakvöld. Pálmi , sem er Húsvíkingur, er nýkominn til Vals frá KA . Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 193 orð

Pedersen heldur áfram að hrella Manchester United

BLACKBURN og Manchester United gerðu jafntefli, 1:1, í fyrri viðureign sinni í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld en leikurinn fór fram á Ewood Park, heimavelli Blackburn. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 91 orð

Setur Björn met í Laugardalnum?

BJÖRN Margeirsson úr FH, sem búsettur er í Svíþjóð, hefur boðað komu sína á vígslumót nýju frjálsíþróttahallarinnar í Laugardal sem fram fer laugardaginn 28. janúar. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 157 orð

Strákarnir upp í 2. deild

ÍSLAND tryggði sér keppnisrétt í 2. deild heimsmeistaramóts U20 ára landsliða karla í íshokkí með því að ná öðru sæti í 3. deildarkeppninni sem lauk í Litháen fyrr í vikunni. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Valladolid bauð Halmstad 50 milljónir króna í Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær orðaður við enska 1. Meira
12. janúar 2006 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Villtar varnir í Höllinni

VILLTAR varnir voru í hávegum hafðar í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar Stjörnustúlkur sóttu heim stöllur sínar úr Val í 1. deild kvenna, DHL-deildinni. Meira

Viðskiptablað

12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

20 stærstu hluthafar Íslandsbanka

Eftir Grétar J. Guðmundsson og Sigurhönnu Kristinsdóttur ÍSLANDSBANKI birti í gær áætlaðan hluthafalista eftir undangengin viðskipti og hlutafjárhækkun síðustu daga. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 54 orð

67,4% ávöxtun hjá fjárfestingarleið Vista

FJÁRFESTINGALEIÐIN "Innlend hlutabréf" hjá séreignarsjóðnum Vista, sem rekinn er af KB banka og tekur við viðbótarlífeyrissparnaði, skilaði 67,74% nafnávöxtun eða 60,7% raunávöxtun á síðasta ári. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Almennt hærri nafnávöxtun á innlánsreikningum í fyrra

NAFNÁVÖXTUN á sérkjara-innlánsreikningum banka og sparisjóða hækkaði almennt á síðasta ári. Í flestum tilfellum var nafnávöxtun meiri en hækkun á vísitölu neysluverðs, sem var 4,14% á árinu, með nokkrum undantekningum þó. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Aukin verðbréfakaup Íslendinga á erlendri grund

HREIN erlend verðbréfakaup Íslendinga í nóvember voru 11,2 milljarðar króna og nema alls um 105 milljörðum á fyrstu 11 mánuðum ársins, samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti nýverið. Er það 60% aukning frá sama tímabili í fyrra. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 1025 orð | 2 myndir

Árangurstenging launa getur aukið líkur á lögsókn

Guðrún Johnsen hagfræðingur, sem starfar hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington, hefur rannsakað hvernig hægt er að byggja upp hvatakerfi sem sameinar hagsmuni hluthafa og forstjóra fyrirtækja. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við Guðrúnu. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 171 orð

Bankarán á 90 mínútna fresti í Evrópu

BANKARÁNUM fjölgar óðum í Evrópusambandinu og EFTA-löndunum og er nú svo komið að framið er bankarán á níutíu mínútna fresti á svæðinu, að því er kemur fram í frétt Financial Times . Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 92 orð

Bjartar vonir vakna í Þýskalandi

SÍFELLT fleiri vísbendingar koma fram þess efnis að hagsveiflan í Þýskalandi sé á uppleið. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Búist við fjörugum umræðum á skattadeginum í dag

SAMSKIPTI skattayfirvalda og atvinnulífsins, breytingar á skattalögum árið 2005 og áhrif Evrópuréttar á íslenskar skattareglur, eru meðal þess sem verður til umræðu á skattadegi Deloitte í dag. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Dagsbrún lækkaði um 3,2%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 20,7 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 8,4 milljarða króna. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 0,2% og er hún nú 5.955 stig. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 139 orð

Eimskip komið með rekstur Herjólfs

EIMSKIP hefur tekið við rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Við þá breytingu hefur nýtt bókunar- og greiðslukerfi verið tekið í notkun ásamt nýju afsláttarfyrirkomulagi auk þess sem ný siglingaáætlun hefur verið tekin í gagnið. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 149 orð

Eimskip selur Frílager

EIMSKIP hefur selt Frílager til Ekrunnar ehf., dótturfélags Nathan & Olsen ehf. Salan nær eingöngu til kostverslunar Frílagers, þ.e. matvöru, drykkjarvöru, hreinlætisvöru, áfengis og tóbaks. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 193 orð

Ekkert stöðvar íslenska innrás í Bretlandi

ENGIN merki eru um að það dragi úr innrás Íslendinga inn í breskt viðskiptalíf á næstunni, segja sérfræðingar í Manchester. Þetta kemur fram í frétt á vef Manchester Evening News. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 1527 orð | 10 myndir

Fjárfestingar Íslendinga í Danmörku rétt að hefjast

Stig Madsen, einn eigenda Deloitte í Danmörku, hefur unnið mikið með íslenskum fjárfestum að undanförnu í útrás þeirra þar. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið með kaupin í Íslandsbanka

Fjármálaeftirlitið er komið með viðskiptin með bréf í Íslandsbanka um liðna helgi til skoðunar. "Við þurfum að gefa samþykki okkar fyrir myndun á virkum eignarhlut, það verður skoðað líkt og mál af þessum toga," segir Jónas Fr. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 97 orð

Fleiri samrunar til samkeppnisyfirvalda

SAMKEPPNISEFTIRLITINU bárust á síðasta ári um 30 tilkynningar um samruna fyrirtækja. Að sögn Guðmundar Sigurðssonar, aðstoðarforstjóra Samkeppniseftirlitsins, hefur verið ákveðin stígandi í fjölda tilkynntra samruna á síðustu árum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

Fram Foods flytur verksmiðju og segir upp fólki

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa alla síldarframleiðslu Fram Foods í Lysekil í V-Svíþjóð til Finnlands en þar keypti félagið nýlega Boyfood Oy, sem er stærsti síldarframleiðandi Finnlands. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 51 orð

Fundað um rétt hluthafa

RÉTTUR hluthafa og ábyrgð stjórnvalda verður umræðuefni morgunverðarfundar Félags MBA-HÍ í dag en yfirskrift fundarins er "Hluthafi - réttlaus eigandi? Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 882 orð | 2 myndir

Hlutfall skatttekna af landsframleiðslu svipað OECD-meðaltali

Um 84% af heildarskatttekjum hins opinbera á Íslandi er af sköttum á tekjur og hagnað annars vegar og sköttum á vöru og þjónustu hins vegar. Bjarni Ólafsson ræddi við Þóru Margréti Þorgeirsdóttur um skattlagninguna á Íslandi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Hækkun á erlendum mörkuðum í upphafi árs

BANDARÍSKI markaðurinn tók við sér eftir að fundargerð bankastjórnar seðlabankans þar í landi var birt á þriðjudaginn sl., en fram að því höfðu fjárfestar haldið að sér höndum og litlar hreyfingar átt sér stað. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 219 orð

Hætta steðjar að hátækniiðnaðinum

Framtíðin er í okkar höndum, er yfirskrift ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins standa fyrir næstkomandi mánudag. Þar verður fjallað um framtíð hátækniiðnaðarins á Íslandi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 166 orð

Hömrum járnið á meðan það er heitt

FJÁRFESTINGAR Baugs í fasteignafélögum í Danaveldi hafa skilað félaginu miklum hagnaði á hlægilega stuttum tíma. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 86 orð

Innlendar skuldir ríkissjóðs 57% af heildarskuldum

HEILDARSKULDIR ríkissjóðs lækkuðu um 62 milljarða króna á árinu 2005 og eru nú um 200 milljarðar króna, samkvæmt upplýsingum frá Lánasýslu ríkisins. Innlendar skuldir eru nú 57% af heildarskuldum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

iPod skilar Apple methagnaði

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is GENGI hlutabréfa í bandaríska tæknifyrirtækinu Apple Computer Inc. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 57 orð

Kynning á breska markaðinum

MORGUNVERÐARFUNDUR er haldinn í dag í húsakynnum FÍS í Húsi verslunarinnar, þar sem kynning fer fram á breska fyrirtækjamarkaðnum. Að fundinum standa Kontakt fyrirtækjaráðgjöf og samstarfsfyrirtækið Livingstone Guarantee frá Bretlandi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 65 orð

Landsnet og Síminn semja

LANDSNET, sem er í eigu Landsvirkjunar, Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða, hefur gert samning við Símann um heildarfjarskiptaþjónustu til næstu fjögurra ára. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Mesti hagnaður Alcoa frá upphafi

HAGNAÐUR bandaríska álfyrirtækisins Alcoa Inc. á árinu 2005 var meiri en nokkru sinni fyrr, eða 1,23 milljarðar Bandaríkjadollara. Það svarar til um 75 milljarða íslenskra króna. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Mikil hækkun bréfa Finnair

GENGI bréfa Finnair hefur hækkað mikið að undanförnu en markaðsrýnar segja ástæðuna vera áhuga FL Group á félaginu sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 94 orð

Mikil viðskipti með skuldabréf

VIÐSKIPTI á skuldabréfamarkaði námu alls 12,3 milljörðum króna í gær. Mest viðskipti voru með langtímaskuldabréf banka og annarra fyrirtækja sem í hálffimmfréttum greiningar KB banka segir að komi ekki oft fyrir. Þau viðskipti námu alls 5,7 milljörðum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Milljarður króna á einu bretti

EINN milljarður króna er hugtak sem ekki margir skynja enda fáir sem nokkurn tíma á lífsleiðinni komast yfir svo mikla peninga. Og enn færri eru þeir sem fá nokkurn tíma einn milljarð í peningum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Mismunandi spár um neysluvísitöluna

NÝRRA verðbólgutalna er að vænta frá Hagstofunni í dag, fimmtudag. Nokkur munur er á spám greiningardeilda viðskiptabankanna varðandi breytingar á vísitölu neysluverðs milli desember og janúar. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 220 orð | 2 myndir

Morgunblaðið og mbl.is í flokki svölustu vörumerkja á Íslandi

MORGUNBLAÐIÐ og Fréttavefur Morgunblaðsins, mbl.is, eru í flokki svölustu vörumerkja á Íslandi, samkvæmt svonefndri CoolBrands-kosningu sem fyrirtækið Scope Communications stóð fyrir. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Njósnari í fjármálageiranum

NORÐMAÐURINN Arne Treholt var einn helsti fréttamatur ársins 1984 á Norðurlöndunum en hann var í byrjun þess árs handtekinn fyrir njósnir á vegum sovésku leyniþjónustunnar KGB og Íraks. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Og Vodafone semur við alþjóðlega efnisveitu

OG Vodafone hefur gert samning við arvato mobile, sem er fyrirtæki á sviði afþreyingar, um dreifingu á afþreyingarefni fyrir efnisgáttina Vodafone live! Þar er m.a. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Óljósar lagareglur geta komið í veg fyrir að útrásargróðinn sé fluttur aftur til Íslands

Óljósar reglur í íslenskum skattalögum og -reglugerðum hamla gegn því að arður sem verður til við fjárfestingar Íslendinga í útlöndum komi aftur inn í íslenskt hagkerfi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 46 orð

Reech Fastval-hugbúnaður valinn

ÍSLANDSBANKI, Kaupþing banki og Landsbanki Íslands hafa valið Reech FastVal-hugbúnaðinn frá SunGard fyrir meðallöng skuldabréf, að því er segir í tilkynningu. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

R. Sigmundsson kaupir Vélasöluna

UM áramótin var gengið frá kaupum R. Sigmundssonar ehf. á meirihluta í Vélasölunni ehf.. Stefnt er að því að sameina félögin á árinu og að færa starfsemina undir eitt þak. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 81 orð

Samskip auka siglingar milli Noregs og Rotterdam

GEEST North Sea Line, dótturfyrirtæki Samskipa, býður nú upp á tíðari gámasiglingar milli Noregs og Rotterdam í kjölfar samstarfssamnings við DFDS Lys Line. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Siglfirðingur í Borgarnesi

Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Mýrasýslu, var kjörinn formaður stjórnar Sambands íslenskra sparisjóða, SÍSP, síðastliðið haust. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af Gísla. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 183 orð

Spá 13-14% afkomu-bata stórfyrirtækja

ÞRIÐJI fjórðungur síðasta árs var sá níundi í röð sem afkomuvöxtur fyrirtækja sem S&P 500-hlutabréfavísitalan samanstendur af var meiri en 10%. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 2016 orð | 3 myndir

Stjórnandi í banka seðlabankanna

Alþjóðagreiðslubankinn í Sviss, BIS, fagnaði 75 ára afmæli á nýliðnu ári og opnaði dyr sínar í fyrsta sinn fyrir almenningi. Meðal helstu stjórnenda bankans er Már Guðmundsson hagfræðingur og Björn Jóhann Björnsson hitti hann að máli í Íslandsheimsókn hans yfir hátíðirnar. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Stóraukin hlutdeild í verðmætasköpun

Hlutdeild hátæknigreina iðnaðar í framlagi til verðmætasköpunar í þjóðfélaginu hefur vaxið úr um 0,6% árið 1998 í um 4% árið 2004. Þessar greinar voru vart merkjanlegar í hagtölum fyrir rúmum áratug. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 171 orð

Tilboð í Jarðboranir vel viðunandi

YFIRTÖKUTILBOÐ Atorku Group í Jarðboranir er vel viðunandi fyrir hluthafa síðarnefnda fyrirtækisins. Þetta kemur fram í greinargerð fyrirtækjaráðgjafar Landsbanka Íslands sem var unnin fyrir stjórn Jarðborana. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Toyota tekur fram úr GM

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ÚTLIT er fyrir að japanski bílaframleiðandinn Toyota fari fram úr bandaríska keppinautnum General Motors (GM) á þessu ári og verði þá stærsti bílaframleiðandi heims. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 84 orð

Tölvumyndir í samstarf við TrackWell

GERÐUR hefur verið samstarfssamningur á milli Tölvumiðlunar og TrackWell um sölu og þjónustu á tíma- og verkskráningakerfinu Tímon. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Upplýsingaskylda innherja í fyrirtækjum er rík

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VIÐSKIPTIN með hlutabréf Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka í Íslandsbanka um síðustu helgi eru ein stærstu hlutabréfaviðskipti sem átt hafa sér stað hér á landi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Útlán Íbúðalánasjóðs jukust um 8,2 prósent

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs námu fimm milljörðum króna í desember á liðnu ári og er það tæplega 26% aukning samanborið við desember 2004. Samtals lánaði sjóðurinn 17,1 milljarð króna á fjórða ársfjórðungi. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 2213 orð | 8 myndir

Vaxtamunur drifkrafturinn

Útgáfa erlendra skuldabréfa í íslenskum hlutabréfum hefur verið mikið rædd á undanförnum mánuðum enda fyrirbærið nýtt fyrir okkur Íslendingum. Útgáfan er nú komin yfir 160 milljarða króna, sem sennilega ekki marga óraði fyrir í haust sem leið. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Velja Vistor til samstarfs á Íslandi

SVISSNESK-belgíska lyfjafyrirtækið Janssen-Cilag hefur valið Vistor hf. til samstarfs á Íslandi frá og með síðustu áramótum. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Viðskiptakóngur í Svíaríki

CARL XVI Gústav Svíakonungur virðist vera slyngur í viðskiptum. Hann á og rekur nokkur fyrirtæki sem ganga mjög vel og í lok síðasta árs námu eignir hans ríflega 220 milljónum sænskra króna, samsvarandi ríflega 1,7 milljörðum króna. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 431 orð

Viðskiptalegt afrek

Þegar Baugur náði þeim árangri á verðbréfamarkaðnum í London haustið 2002 að hagnast um 8 milljarða á viðskiptum með hlutabréf í brezka fyrirtækinu Arcadia var því lýst í leiðara Morgunblaðsins hinn 7. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 70 orð

Viðskiptatækifæri á Indlandi

ÚTFLUTNINGSRÁÐ stendur í fyrramálið fyrir kynningarfundi um viðskiptatækifæri í Indlandi. Tilefnið er fyrirhuguð ferð sendinefndar íslenskra fyrirtækja til Indlands í febrúar og mars nk. Fundurinn er öllum opinn og stendur frá kl. 8.15 til 10. Meira
12. janúar 2006 | Viðskiptablað | 76 orð

Vöruskiptahalli aldrei hærri

VÖRUSKIPTAHALLI Bretlands nam 6.000 milljörðum punda í nóvember, eða sem nemur 636 þúsund milljörðum íslenskra króna, og hefur hann ekki verið hærri frá því að mælingar hófust í valdatíð Vilhjálms af Óraníu fyrir meira en 300 árum síðan. Meira

Ýmis aukablöð

12. janúar 2006 | Málið | 604 orð | 5 myndir

Allo, France Filmfestival, oui oui!

Frönsk kvikmyndahátíð hefst í kvöld Hin árlega franska kvikmyndahátíð hefst í Háskólabíói í kvöld og mun standa til 30. janúar nk. Eins og lög gera ráð fyrir verða margir franskir gullmolar á hátíðinni. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 288 orð | 1 mynd

Besta kvikmynd Evrópu 2005

Tveir af vinsælustu leikurum Frakka, Daniel Auteuil og Juliette Binoche, fara á kostum í þessari mögnuðu og ógleymanlegu mynd, sem hefur farið mikla sigurför undanfarið og rakað til sín meiri háttar verðlaunum um allan heim. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 328 orð | 1 mynd

Fer allt eftir hugarástandi

Hvernig hefurðu það í dag? "Ég hef það bara fínt." Hvað ertu að gera núna? "Í vinnunni í óðaönn við að stjórna borginni." Hvað væri það besta sem gæti komið fyrir þig í dag? Meira
12. janúar 2006 | Málið | 1530 orð | 1 mynd

Meiri gleði og sannleika

Á laugardaginn næstkomandi, þann 14 janúar, mun útvarpsstöðin X-FM fagna eins árs afmæli sínu. Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendtsen eru búnir að vera með frá upphafi með þáttinn Capone. Þeir hittu blaðamann í tilefni af þessum áfanga. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 699 orð | 1 mynd

Mind©amp

Við lifum á tímum gífurlegrar efnishyggju. Hið vestræna gildismat einkennist af leit okkar að skyndilausnum um það hvernig á að verða ríkur og á sama tíma verður okkar andlega líf fátækara og fátækara. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 444 orð | 1 mynd

"Fólk þarf að vakna"

Alma Dröfn Geirdal og Edda Ýrr Einarsdóttir stofnuðu samtökin Forma á síðasta ári til að styðja við átröskunarsjúklinga. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 498 orð | 2 myndir

Sirrý lýsir upp myrkrið

Sigríður Kristín Sæmundsdóttir eða Sirrý eins og hún er kölluð hefur búið í Barcelona síðastliðin fjögur ár. Þar hefur hún verið að læra iðnhönnun og fyrir jólin var verk eftir hana valið til að skreyta innganginn á listasafni í Barcelona. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 532 orð | 2 myndir

SKAUTADROTTNINGAR

Sólveig Dröfn Andrésdóttir og Sunna Björk Mogensen voru ótrúlega frísklegar og brosandi þegar MÁLIÐ hitti þær á sunnudagsmorgni eftir æfingu á ísnum. Þær eru fyrirliðar Ísálfanna sem er hópur á vegum Skautafélags Reykjavíkur sem æfir samæfðan... Meira
12. janúar 2006 | Málið | 191 orð | 1 mynd

Sveiflur allan ársins hring

Niðri við Grafarholtið stendur nýlegt mannvirki á þremur hæðum. Það er flóðlýst þegar myrkrið skellur á og upphitað þegar kuldinn sækir að. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 452 orð | 1 mynd

The Strokes: First Impressions of Earth

Það gera sér ekki allir grein fyrir því (ennþá), en frumburður The Strokes - Is This It - er merkilegasta plata sem út hefur komið frá því að Nirvana sendu frá sér Nevermind . Meira
12. janúar 2006 | Málið | 118 orð | 11 myndir

Til verndar náttúrunni

Eitthvað um 5.500 manns mættu í höllina á laugardaginn var. Ástæðan voru stórtónleikar sem Hætta!-hópurinn stóð fyrir til þess að vekja athygli á íslenskri náttúru og mótmæla um leið virkjunarframkvæmdum á hálendinu. Meira
12. janúar 2006 | Málið | 212 orð | 1 mynd

Þrítugsta og fyrsta Málið

Núna er fólk líklega smám saman farið að hætta að óska gleðilegs nýs árs. Það er eflaust eitthvað um það en slíkt er alla vega sífellt minna viðeigandi. 2006 farið að verða nokkuð raunverulegt og trúverðugt ártal, ekkert framandi við það lengur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.