Greinar mánudaginn 16. janúar 2006

Fréttir

16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Alvarleg staða í leikskólum

LEIKSKÓLAKENNARAR á Austurlandi héldu fjölmennan fund um kjaramál sín á Egilsstöðum fyrir skömmu. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Bachelet sigraði í Chile

Santíagó. AP, AFP. | Læknirinn og sósíalistinn Michelle Bachelet bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í Chile í gær. Verður hún fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í landinu. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bjarni stefnir á 3. sætið

BJARNI Gaukur Þórmundsson gefur kost á sér í þriðja sæti Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Hann er menntaður íþróttakennari frá Íþróttakennaraháskóla Íslands og starfar sem slíkur í dag. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Braut framrúðu leigubílsins

LEIGUBÍLSTJÓRI lenti í vandræðum með farþega í Keflavík í gærmorgun. Farþeginn sló til hans og braut svo framrúðu bílsins. Lögreglan fann manninn nokkru síðar eftir að leigubílstjórinn kærði hann. Var tekin af honum skýrsla og honum sleppt að því... Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Býður sig fram í 3. sæti í Kópavogi

MARGRÉT Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og formaður Umhverfisráðs Kópavogs, býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fram fer 21. janúar nk. vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Býður sig fram í 4. sætið í Kópavogi

INGIMUNDUR K. Guðmundsson býður sig fram í 4. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Ingimundur er 35 ára gamall. Hann hefur sl. 3 ár setið í stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð

Dómari í máli Saddams segir af sér

Bagdad. AP, AFP. | Dómarinn í réttarhöldunum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta, og nokkrum samstarfsmönnum hans hefur lagt fram afsagnarbeiðni. Stjórnvöld hafa hins vegar ekki enn ákveðið hvort þau verði við henni. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð

Emírinn í Kúveit látinn

Kúveitborg. AP. | Emírinn í Kúveit, Sheikh Janer al-Ahmad al-Sabah, lést í gær 79 ára að aldri. Var hann jarðsettur samdægurs að viðstöddu miklu fjölmenni. Hafði hann verið við bága heilsu síðan hann fékk heilablóðfall fyrir fimm árum. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Eru vinirnir varasamir?

Eftir Egil Ólafsson og Örlyg Stein Sigurjónsson Þjófnaður og ofbeldi eða hótun algengustu brotin Svarendur voru spurðir hvort þeir eða einhver í fjölskyldunni hefði orðið fyrir afbrotum árið 2004. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Felldu samninga við borgina

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@hi.is TVÖ aðildarfélög Bandalags háskólamanna, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Útgarður (félag fólks með ýmsa háskólamenntun), felldu á félagsfundi í gær nýgerða kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Féllu niður um vök á Rauðavatni

TVÆR konur féllu niður um vök á Rauðavatni um fjörutíu metra frá landi rétt fyrir kl. 13 í gærdag. Konurnar voru á ferð með gönguhóp þegar óhappið varð en ísinn brotnaði undan fótum þeirra. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

Flutt á Snyrtistofuna Jónu

LINDA Björk Júlíusdóttir, löggiltur fótaaðgerða- og snyrtifræðingur, er flutt á Snyrtistofuna Jónu, Tryggvagötu 28. Snyrtistofan tilheyrir Radisson SAS 1919 hótelinu. Býður hún alla viðskiptavini... Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Forstöðumaður sundlaugar með lægri laun en skólaliðar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is AÐ MATI Starfsmannafélags Hafnarfjarðar hefur launamunur bæjarstarfsmanna aldrei verið meiri. Formannafundur Samflots bæjarstarfsmannafélaga skorar á fulltrúa á launamálaráðstefnu sveitarfélaga 20. janúar nk. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsta útskrift nýs sameinaðs háskóla

FYRSTA útskrift nýs sameinaðs háskóla, Háskólans í Reykjavík, fór fram í Borgarleikhúsinu á laugardag. Skólinn sameinaðist Tækniháskólanum á síðasta ári. Að þessu sinni útskrifuðust 229 nemendur. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gáfu flóttamönnum tölvur og hugbúnað

MICROSOFT Íslandi hefur afhent Reykjavíkurdeild Rauða krossins, hugbúnað að gjöf. Rauði krossinn mun svo útdeila honum til flóttamannafjölskyldna sem komu hingað til lands frá Kosovo og Kólumbíu í haust. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 3. til 4. sæti í prófkjöri

GÍSLI Rúnar Gíslason býður sig fram í 3. til 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Gísli Rúnar er formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs og forstöðumaður lögfræðisviðs Fiskistofu. Áður hefur hann m.a. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hefur veruleg áhrif á sykursýki fullorðinna

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@hi.is VÍSINDAMÖNNUM Íslenskrar erfðagreiningar hefur tekist að finna erfðabreytileika sem hefur veruleg áhrif á hættuna á að fólk fái sykursýki 2 sem einkum herjar á fullorðið fólk. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hylki með geimryki komið til jarðar

HYLKI með geimryki frá bandaríska könnunarfarinu "Stardust" lenti heilu og höldnu á saltsléttunum í Utah í fyrrinótt. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

ÍE finnur erfðabreytileika tengdan sykursýki fullorðinna

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@hi. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Kostnaður myndi aukast um nær sex milljarða

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STOFNKOSTNAÐUR Landsvirkjunar vegna aukinnar orkuöflunar á Suðurlandi myndi aukast um nálægt sex milljarða króna ef Norðlingaölduveita yrði slegin af. Þetta segir Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Krafa um öruggar samgöngur milli þéttbýlisstaðanna við Djúp

Eftir Gunnar Hallsson KRAFAN um að stjórnvöld tryggi öruggar samgöngur m.a. með gerð jarðganga á milli þéttbýlisstaða á norðanverðum Vestfjörðum var gegnumgangandi í umræðunni á baráttufundi sem vel á annað hundrað manns sóttu í Víkurbæ í Bolungarvík... Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Kærunefnd ógilti dagsektir FME

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) lagði dagsektir á fjóra stofnfjáreigendur í Sparisjóði Hafnarfjarðar (SPH) sl. haust fyrir að svara ekki eða veita ófullnægjandi svör við fyrirspurnum eftirlitsins. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

MAGNÚS MÁR LÁRUSSON

MAGNÚS Már Lárusson, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, er látinn 88 ára að aldri. Magnús Már var fæddur í Kaupmannahöfn 2. september 1917. Foreldrar hans voru Jónas Magnús Lárusson og Ida Maria Lárusson. Magnús Már lauk stúdentsprófi frá MR 1937. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Margir græða ef stríð brýst út

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GARÐAR Lárusson, starfsmaður í norrænu friðargæslunni á Srí Lanka, býr í höfuðstöðvum friðargæslunnar í austurhluta borgarinnar Batticaloa þar sem bílsprengja sprakk rétt fyrir miðnætti sl. föstudag. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Messa helguð baráttu samkynhneigðra

BEKKURINN var þétt setinn í messu helgaðri réttindabaráttu samkynhneigðra í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur telur að hátt í þrjú hundruð manns hafi sótt messuna. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mikið að gera á bílaþvottastöðvum

Þorri landsmanna á ekki annarra kosta völ kost en að leita eftir þjónustu bílaþvottastöðva yfir vetrartímann þegar venjuleg bílaþvottaplön eru lokuð. Það er því yfirleitt nóg að gera á bílaþvottastöðvum á þessum árstíma. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Óbreyttir álagningarstuðlar í Borgarbyggð

Ljóst er að álagningarstuðlar vegna fasteignagjalda í Borgarbyggð verða óbreyttir í ár frá því sem var á síðasta ári. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Ógnaði með byssu og var skotinn

Longwood. AP. | Fimmtán ára gamall drengur, sem dró upp leikfangabyssu í skóla sínum á Flórída og beindi að öðrum nemendum, var skotinn í höfuðið og skömmu síðar úrskurðaður heiladauður. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

"Ánægður með mína útkomu"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is "ÉG er mjög ánægður með mína útkomu og það traust sem mér er sýnt," segir Erling Ásgeirsson sem varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Garðabæ á laugardag, vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

"Skagavagninn" nýtur vinsælda

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

"Slasaðir" á fjöldahjálparæfingu í Fellaskóla

FJÖLDAHJÁLPARÆFING fór fram í Fellaskóla í Reykjavík á laugardag með þátttöku sjálfboðaliða frá Rauða krossi Íslands. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

"Æft eldsnemma á laugardögum"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is PÁLMI Haraldsson, knattspyrnumaður úr ÍA, var á dögunum kjörinn íþróttamaður Akraness árið 2005 og er þetta í fyrsta sinn sem Pálmi hlýtur þessa viðurkenningu. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Rafræn aðgangskort tekin upp í Bláfjöllum

VERIÐ er að taka í notkun rafræn aðgangskort að skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Sameining KHÍ og HÍ góður kostur en vandasamt verk

Eftir Svavar Knút Kristinsson og Sunnu Ósk Logadóttur SAMEINING Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) og Háskóla Íslands (HÍ) er góður kostur að mati Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð

Siðanefnd telur DV ekki brotlegt vegna fréttar um fasteignasala

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að DV hafi ekki brotið gegn siðareglum með frétt um að gjaldkeri Félags fasteignasala hefði selt ósamþykkta íbúð sem samþykkta og verið dæmdur til að greiða 1,3 milljónir í bætur. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skákinni gefið aukið vægi í skólum

Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið að setja saman starfshóp til að meta hugmyndir um aukið vægi skáklistarinnar, m.a. í skólakerfinu. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, fagnar þessu. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Skora á bæjarfulltrúa að samþykkja ekki Eyktarsamninginn

MEÐAL Hvergerðinga og annarra áhugamanna er hafin undirskriftasöfnun á netinu þar sem bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknar í Hveragerði eru hvattir til að skoða vandlega hug sinn varðandi samning þann sem fyrirhugað er að gera við... Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Slösuðust í fjöldaslagsmálum í Keflavík

FIMM karlmenn þurftu að leita sér læknisaðstoðar vegna áverka sem þeir hlutu í áflogum í Keflavík í fyrrinótt. Enginn var þó alvarlega slasaður en þó höfðu nefbrot og minni áverkar hlotist af handalögmálunum. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur styrkir Konukot

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Reykjavíkur færði fyrir jólin Rauða krossinum styrk til jólahalds í Konukoti. Soroptimistasamtökin á Íslandi telja nú 16 klúbba og um 500 konur starfa á vegum samtakanna að líknar- og framfaramálum um allt land. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sóknarbörnum þjóðkirkjunnar fækkar enn

1. DESEMBER 2005 voru 84,1% landsmanna skráð í þjóðkirkjuna en fyrir áratug var þetta hlutfall 91,5%. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Stefnir á 6. sætið á Seltjarnarnesi

HELGA Jónsdóttir gefur kost á sér í sjötta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar sem fram fara í vor. Prófkjörið fer fram 4. febrúar nk. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Stöðugt fylgst með ástandinu

EINS og greint var frá í Morgunblaðinu í gær hefur Þróunarsamvinnustofnun Íslands í undirbúningi verkefni á sviði sjávarútvegs í Sri Lanka. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Tíu ára ferð til Plútós að hefjast

Geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, NASA, býr sig nú undir að skjóta á loft geimfarinu New Horizons sem á að fara til Plútós, fjarlægustu reikistjörnu sólkerfisins, og þaðan til Kuipersbeltisins. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tíu þúsund í Bláfjöllum

RÚMLEGA tíu þúsund manns lögðu leið sína á skíðasvæðið í Bláfjöllum um helgina að sögn Grétars Þórissonar, forstöðumanns skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, en svæðið var opnað í fyrsta sinn í vetur á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Trúir því ekki að Alþingi beygi sig fyrir biskupi

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Tryggi öruggar samgöngur á Vestfjörðum

SKORAÐ er á samgönguyfirvöld, þingmenn og ráðherra að beita sér fyrir því með öllum ráðum að tryggja varanlega lausn í samgöngumálum á norðanverðum Vestfjörðum frá Súðavík til Bolungarvíkur svo líta megi á svæðið sem heildstætt atvinnusvæði. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Um 11% fjölgun farþega í Keflavík

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um 11% á árinu 2005 miðað við árið 2004, eða úr rétt rúmum 1.637 þúsund farþegum í tæpa 1.817 þúsund farþega. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð

Umhverfisráð ályktar um fuglalífið á Tjörninni

Vatnsmýrin | Umhverfisráð Reykjavíkur hefur fengið í hendur nýja skýrslu Ólafs Nielsen og Jóhanns Óla Guðmundssonar fuglafræðinga um fuglalíf á Tjörninni í Reykjavík, en þar er skýrt frá fækkun í mörgum fuglategundum við Tjörnina og minnkandi... Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Umræðan um afstöðu kirkjunnar villandi

HJÁLMAR Jónsson dómkirkjuprestur segir að umræðan um afstöðu þjóðkirkjunnar til sambúðar samkynhneigðra hafi verið villandi að undanförnu. Sérstaklega hafi afstaða biskups Íslands, Karls Sigurbjörnssonar, til þessara mála verið misskilin. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Viðhald búnaðar var ófullnægjandi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VINNUEFTIRLITIÐ gerir alvarlegar athugasemdir við viðhald og áhættumat hjá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi í nýútkominni skýrslu um sprengingu sem varð í verksmiðjunni í október 2001. Meira
16. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Þyrlan flutti tvo af slysstað

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar TF-LIF var send eftir slösuðu fólki vegna slysa sem urðu í Landmannalaugum og Bláfjöllum í gær. Meira
16. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Önnur umferð í Finnlandi

Helsinki. AP, AFP. | Tarja Halonen, forseti Finnlands, fékk ekki þau 50% atkvæða, sem þurfti til að sigra í forsetakosningunum í landinu í gær, og því verður að efna til annarrar umferðar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2006 | Staksteinar | 274 orð | 1 mynd

Af hverju ekki heimild?

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík, hefur óskað eftir heimild Alþingis til að gefa samkynhneigð pör saman í hjónaband. Meira
16. janúar 2006 | Leiðarar | 446 orð

Kapphlaup við tímann

Wallace B. Broecker, prófessor í jarðefnafræði við Columbia-háskóla í New York, er einn nafntogaðasti vísindamaður heims í rannsóknum á umhverfisbreytingum. Meira
16. janúar 2006 | Leiðarar | 493 orð

Þarf að vera dýrt að vera Íslendingur?

Tafla, sem birtist með fréttaskýringu Egils Ólafssonar um landbúnaðarmál í Morgunblaðinu í gær, varpar áhugaverðu ljósi á umræður um matarverð hér á landi. Meira

Menning

16. janúar 2006 | Kvikmyndir | 641 orð | 1 mynd

Ballaða um karlmannsástir kúrekans

ÞETTA er ekki Manchester á Englandi, heldur í Connecticut, Bandaríkjunum, lítill bær sem enginn utanaðkomandi hefur heyrt um, en hann hefur sjálfstætt bíólíf, sitt Showcase Cinema, með mörgum sölum, og slangur af áhorfendum að sjá Brokeback Mountain... Meira
16. janúar 2006 | Tónlist | 331 orð | 1 mynd

Barokkað í Ketilhúsinu

Flytjendur: Guðný Erla Guðmundsdóttir á píanó, Helena Bjarnadóttir, sópran, Una Björg Hjartardóttir á flautu, Ülle Hahndorf á selló. Efnisskrá: Aríur úr kantötum eftir Alessandro Scarlatti, J.S. Bach og Händel, ásamt aríu úr óperu eftir Rameau. Meira
16. janúar 2006 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Dýrgripum stolið

HÉR sjást fjórar myndir sem grímuklæddir og vopnaðir menn rændu af safni í serbneska bænum Novi Sad fyrir viku. Myndirnar eru metnar á nokkrar milljónir evra. Meira
16. janúar 2006 | Kvikmyndir | 413 orð | 1 mynd

Evrópugrautur með austantjaldskryddi

Leikstjóri: Cédric Klapisch. Leikarar: Romain Duruis, Kelly Reilly, Audrey Tautou, Cécile de France. 125 mín. Frakkland 2005. Meira
16. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 62 orð | 2 myndir

Fengu stjörnur

LEIKARARNIR Matthew Broderick og Nathan Lane brostu breitt fyrir ljósmyndara eftir að þeir fengu stjörnu sína greypta í frægðargangstétt Hollywood Boulevard í síðastliðinni viku. Meira
16. janúar 2006 | Myndlist | 77 orð

Fyrirlestur í opna Listaháskólanum

Í dag, mánudaginn 16. janúar, kl. 12.30 verður haldinn fyrirlestur í stofu 024 í LHÍ á Laugarnesvegi 91. Meira
16. janúar 2006 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

KASA-hópurinn og Schola cantorum fá hæstu styrkina

MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti afgreiðslu styrkja fyrir árið 2006 á fundi ráðsins nýverið, samtals að upphæð 21 m.kr. Meira
16. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 50 orð | 3 myndir

Kjólar og grafísk hönnun í Gerðarsafni

KRISTÍN Þorkelsdóttir og Guðrún Vigfúsdóttir opnuðu sýningar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, á laugardag. Sýning Kristínar nefnist Tveir heimar en þar er að finna sýnishorn af grafískri hönnun hennar auk nýrra vatnslitamynda. Meira
16. janúar 2006 | Kvikmyndir | 322 orð | 1 mynd

Kúrekarnir líklegir til afreka á Golden Globe

KVIKMYND taívanska leikstjórans Ang Lee, Brokeback Mountain , þykir líkleg til afreka á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem fram fer í Los Angeles í kvöld, en myndin er tilnefnd til sjö verðlauna, þar á meðal sem besta kvikmyndin í flokki dramamynda,... Meira
16. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 65 orð | 3 myndir

Ljósmyndir, myndbönd og keramikskálar

ÞAÐ var handagangur í öskjunni í Safni, Laugavegi 37, á laugardaginn en þá voru opnaðar þrjár sérsýningar. Listamennirnir sem sýna eru Anouk De Clercq, Einar Falur Ingólfsson og Greg Barret. Meira
16. janúar 2006 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Sellóleikari með kattargrímu

Í flutningi: Sigrúnar Eðvaldsdóttur, Pálínu Árnadóttur, Bryndísar Höllu Gylfadóttur, Hávarðs Tryggvasonar, Hallfríðar Ólafsdóttur, Sigurðar Ingva Snorrasonar, Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur, Péturs Grétarssonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Laugardagur 14. janúar. Meira
16. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Stjörnur á rauða dreglinum

Ein stærsta og virtasta sjónvarps- og kvikmyndaverðlaunahátíð í heimi, Golden Globe-verðlaunahátíðin, fer fram í Los Angeles í kvöld og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Á miðnætti verður sýnt þegar stjörnurnar ganga rauða dregilinn. Meira
16. janúar 2006 | Leiklist | 647 orð | 1 mynd

Sumstaðar og í sumum hlutum er sparað

Leikfélag Reykjavíkur og Íslenski dansflokkurinn. Söngleikur byggður á óperu Bizet. Handrit: Guðrún Vilmundardóttir. Meira
16. janúar 2006 | Leiklist | 89 orð | 4 myndir

Söngleikurinn Carmen frumsýndur í Borgarleikhúsinu

ÞAÐ VAR mikið um dýrðir þegar söngleikurinn Carmen var frumsýndur fyrir fullu húsi á laugardaginn í Borgarleikhúsinu. Meira
16. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Threshold

Ný og spennandi þáttaröð, Treshold, hefur göngu sína á Skjá Einum. Aðalsöguhetjan, dr. Molly Caffrey, hefur þann starfa að gera áætlanir um viðbrögð við ófyrirséðum ógnum við öryggi... Meira
16. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 44 orð | 3 myndir

Tvær sýningar opnaðar í Hafnarhúsi

TVÆR sýningar voru opnaðar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi á föstudaginn. Meira
16. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Út af með dómarann!

Þeim brá heldur en ekki í brún leikmönnum enska knattspyrnuliðsins Chelsea þegar félaga þeirra, Arjen Robben, var vikið af velli fyrir að fagna marki í leik liðsins gegn Sunderland í gær. Meira
16. janúar 2006 | Kvikmyndir | 259 orð

Væntumþykja úr fjarlægð

Leikstjórn: Julie Bertucelli.Aðalhlutverk: Esther Gorintin, Nino Khomasuridze, Dinara Drukarova, Temur Kalandadze. Frakkland/Belgía, 99 mínútur. Meira
16. janúar 2006 | Leiklist | 228 orð | 1 mynd

Ætlar að sýna börnunum sinn heimavöll

SIGRÍÐUR Þorvaldsdóttir leikkona var í fyrradag valin bæjarlistamaður Seltjarnarness við hátíðlega athöfn í Bókasafni bæjarins. Meira

Umræðan

16. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 215 orð | 1 mynd

Aldraðir borgi skuldina

Frá Albert Jensen: "NÚ EÐA aldrei, má ætla að aldraðir og öryrkjar sjái hve stjórnvöldum er hjartanlega sama um líðan þeirra og afkomu." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Blaður Blaðsins um háskólamál

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Þróunin í háskólamálum hefur verið gífurlega ör undanfarin ár jafnt hér heima sem erlendis og hún kallar á markvissa stefnumörkun af hálfu stjórnvalda." Meira
16. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 579 orð | 1 mynd

Blekkingarþorpið 102 Reykjavík

Frá Teiti Atlasyni: "ÞAÐ kemur fyrir í lífi okkar mannanna að við sjáum eitthvað eða upplifum sem okkur finnst óskiljanlegt. Ég man t.d. eftir því þegar ég var unglingur að ég sá drukkinn mann kveikja í fimmþúsund króna seðlum inni á veitingahúsinu Fógetanum." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Brúum bilið hjá foreldrum 9-18 mánaða barna

Eftir Björn Inga Hrafnsson: "Ég tel að með greiðslum til foreldra barna níu mánaða til átján mánaða megi leysa þennan vanda." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Draumastarfið mitt

Helga Björg Dagbjartsdóttir fjallar um erfiðleika sína við að yfirgefa draumastarfið sitt: "...annars verð ég að segja skilið við draumastarfið mitt." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Fjölskyldubærinn Kópavogur eða Kópavogur ehf.?

Ólafur Þór Gunnarsson fjallar um bæjarstjórnarmál í Kópavogi: "...núverandi valdhafar í Kópavogi hafa setið alltof lengi." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Gróðapungar spilla æskulýðsstarfi

Samúel Örn Erlingsson fjallar um hesthúsaverð í Kópavogi: "Óvandaðir menn reyna að hrifsa til sín völd í bænum." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 710 orð | 2 myndir

Háskólasjúkrahús - Rétt hugsað á réttum stað

Eiríkur Steingrímsson og Magnús Karl Magnússon fjalla um byggingu nýs háskólasjúkrahúss: "Við horfum björtum augum til þeirrar framtíðaruppbyggingar heilbrigðis- og lífvísinda í nánum tengslum við háskólastarfsemi og þekkingar- og hátækniiðnað." Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Hjónavígsluskilyrðin eiga að vera í hjúskaparlögum

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um hjúskaparlög: "Í lögunum eru 6 skilyrði, fyrir utan skilyrðið um karl og konu má nefna ákvæði um 18 ára lágmarksaldur, lögræði og skyldleika hjónaefnanna." Meira
16. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 597 orð

Hvar varst þú?

Frá Sigríði Gunnarsdóttur: "HVAR voruð þið, hraustu, hamingjusömu, vinnuglöðu Íslendingar, þegar ómagarnir fóru í sína árlegu kröfugöngu, sem alltaf er háð í myrkri og óveðri í desember, þegar allir eru á kafi í lífsgæðakapphlaupinu rétt fyrir jól?" Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Óáfengir drykkir eru sjálfsagður valkostur

Aðalsteinn Gunnarsson fjallar um áfengismál: "Það má gera meira af því að birta efni sem hvetur fólk til umhugsunar um hvort eigi að stíga það skref að neyta áfengis eða annarra vímuefna..." Meira
16. janúar 2006 | Velvakandi | 390 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stórkostlegt áramótaskaup! Loksins, loksins, loksins kom áramótaskaup sem var fyndið! Ég er enn að fá hlátursköst yfir þeim fjölmörgu atriðum sem voru í boði í þessu skaupi. Meira
16. janúar 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Það sem þú gerir í uppeldi skiptir öllu máli

Hugo Þórisson fjallar um samskipti foreldra og barna: "Foreldrar verða að vera meðvitaðir um að þær aðferðir sem þeir nota í uppeldi barna sinna skipta sköpum í þroska þeirra og þar með hvernig þeim vegnar í framtíðinni." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2006 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

KRISTÍN DANÍELSDÓTTIR REID

Kristín Daníelsdóttir Reid fæddist í Hlíðarhúsum í Reykjavík 19. desember 1919. Hún lést á hjúkrunarheimili Sólvangs í Hafnarfirði 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Daníel Kristján Oddsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2006 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

SÆVIN BJARNASON

Sævin Bjarnason fæddist á Knappstöðum í Fljótum í Skagafirði 12. janúar 1945. Hann lést hinn 8. janúar sl. á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Sævin var einkasonur hjónanna Guðnýjar Hallgrímsdóttur, f. 2. júní 1924, og Bjarna Péturssonar, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2006 | Minningargreinar | 3099 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG BJARNADÓTTIR

Þorbjörg Bjarnadóttir fæddist í Vigur í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 16. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Alcan lokar álveri í Sviss

ALCAN, móðurfélag álversins í Straumsvík, hefur ákveðið að loka álveri sínu í Steg í Sviss. Við það leggjast niður 180 störf, samkvæmt frétt Reuters , en loka á verksmiðjunni fyrir lok apríl nk. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Bless til Century Aluminum

MICHAEL A. Bless hefur verið ráðinn fjármálastjóri Century Aluminium í Bandaríkjunum sem er móðurfélag Norðuráls á Grundartanga. Bless , sem hefur verið framkvæmdastjóri hjá M. Safra & Co. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Endurskipulagning á Kepler

ENDURSKIPULAGNING hefur orðið á stjórnskipulagi verðbréfafyrirtækisins Kepler Equities, dótturfélagi Landsbankans á meginlandi Evrópu. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Framtíðin í okkar höndum í dag

SAMTÖK iðnaðarins, í samvinnu við Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja, Samtök sprotafyrirtækja og Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, efna til fundar stjórnmálamanna, háskólanema og starfsfólks hátæknifyrirtækja um stöðu og stefnu í málefnum... Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

NIB semur við stjórnvöld í Úkraínu

NORRÆNI fjárfestingarbankinn, NIB, hefur gert samkomulag við ríkisstjórn Úkraínu, sem veitir bankanum heimild til að fjármagna ýmis verkefni í landinu. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Spá gengislækkun dollars

MARGIR erlendir greinendur á fjármálamarkaði eru á því að gengi bandaríkjadollars muni lækka nokkuð á þessu ári gagnvart helstu myntum eins og evru, segir í Morgunkorni Íslandsbanka . Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Veðjað á gengislækkun krónunnar?

GJALDEYRISJÖFNUÐUR bankanna var jákvæður um tæpa 56 milljarða króna um síðustu áramót og eru því eignir bankanna í erlendum myntum meiri en skuldir þeirra. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Viðskiptatengsl við Indland styrkt

TILGANGUR ferðar sendinefndar til Indlands er að styrkja núverandi viðskiptatengsl, kanna ný viðskiptatækifæri og stofna til nýrra viðskipta þar í landi. Meira
16. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Þrengist í vélum Fly Me

SEGJA má að þrengslin aukist í flugvélum sænska lágfargjaldafélagsins Fly Me , sem að stórum hluta er í eigu Fons eignarhaldsfélags, en alls flugu tæplega 50 þúsund farþegar með félaginu í desembermánuði sem er ríflega 16% aukning frá sama mánuði árið... Meira

Daglegt líf

16. janúar 2006 | Daglegt líf | 548 orð | 3 myndir

Ekki fara í megrun - breyttu um lífsstíl

Nú í upphafi árs fyllast líkamsræktarstöðvarnar ein af annarri af fólki fullu af eldmóði eftir hátíðarnar. Eitt algengasta áramótaheitið skal uppfyllt, aukakílóin skulu burt. Þá er mikilvægt að setja sér raunhæf markmið. Meira
16. janúar 2006 | Daglegt líf | 137 orð

Flugferðir ekki verri en annar ferðamáti

Nýleg bresk rannsókn sýnir að þeir sem ferðast með bílum, lestum og rútum eru jafnlíklegir og flugfarþegar til að fá blóðtappa. Þetta kemur fram á vef breska dagblaðsins Times. Meira
16. janúar 2006 | Daglegt líf | 361 orð | 1 mynd

Göngutúrar góð forvörn

Margir hafa strengt heit um fækkun kílóa og heilsusamlegri lifnaðarhætti um áramótin. Ekki er þó nauðsynlegt að naga bara salatblöð og fara í ræktina oft á dag, því það getur verið farsælla að fara hægt af stað. Meira
16. janúar 2006 | Daglegt líf | 956 orð | 2 myndir

Sjúklegur ótti við að missa stjórn á mataræðinu

Lystarstol, anorexia nervosa, og lotugræðgi, bulimia nervosa, eru alvarlegir geðrænir sjúkdómar, sem leitt geta til dauða. Jóhanna Ingvarsdóttir fór á geðdeild og ræddi við Áslaugu Ólafsdóttir félagsráðgjafa og Guðlaugu Þorsteinsdóttur geðlækni. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2006 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Trompsexan. Norður &spade;10852 &heart;1087 ⋄ÁK6 &klubs;KDG Vestur Austur &spade;DG3 &spade;K764 &heart;D63 &heart;Á9 ⋄874 ⋄´D9532 &klubs;10632 &klubs;74 Suður &spade;Á9 &heart;KG542 ⋄G10 &klubs;Á985 Suður spilar fjögur hjörtu. Meira
16. janúar 2006 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Menningartengsl Íslands og Rússlands

Hverfisgatan | MÍR, eða Menningartengsl Íslands og Rússlands opnuðu nýjar höfuðstöðvar sínar á Hverfisgötu 105 á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Í dag | 606 orð | 1 mynd

Mikil áhrif á vestræna menningu

Steindór J. Erlingsson er vísindasagnfræðingur sem hefur B.Sc. próf í líffræði og M.Sc. próf í vísindasagnfræði frá Háskóla Íslands og Ph.D. próf í vísindasagnfræði frá háskólanum í Manchester. Meira
16. janúar 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku...

Orð dagsins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. (Rm. 15, 1. Meira
16. janúar 2006 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. f4 d5 5. e5 Db6 6. Ra4 Dc7 7. Be2 Rh6 8. g4 f6 9. h3 Rf7 10. Rf3 g5 11. Dd3 gxf4 12. Bxf4 fxe5 13. Rxe5 Rxe5 14. Bxe5 Bxe5 15. dxe5 Dxe5 16. 0-0 Ra6 17. Hae1 Rb4 18. Meira
16. janúar 2006 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur að undanförnu fylgst dálítið áhyggjufullur með fréttum af loðnunni, sem getur stundum verið hið mesta ólíkindatól og jafnvel látið sem hún sé ekki til. Nú er hún þó farin að sýna sig, Víkverja til mikils léttis. Meira

Íþróttir

16. janúar 2006 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

* ASHLEY Cole , bakvörður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu...

* ASHLEY Cole , bakvörður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, lék sinn fyrsta leik í hálfan fjórða mánuð á laugardaginn þegar lið hans burstaði Middlesbrough , 7:0. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 129 orð

Besti leikur Norðmanna

GUNNAR Pettersen þjálfari norska landsliðsins í handknattleik sagði í viðtali við sjónvarpsstöðina TV2 þar í landi að norska liðið hefði aldrei leikið betur undir hans stjórn en þegar Norðmenn gerðu 32:32 jafntefli gegn Íslendingum í vináttulandsleik í... Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Bikarglíma Íslands Bikarglíma Íslands fór fram á Laugum í Sælingsdal...

Bikarglíma Íslands Bikarglíma Íslands fór fram á Laugum í Sælingsdal, laugardaginn 14. janúar. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 212 orð

Blaðamaður blekkti Eriksson

Blaðamaður enska dagblaðsins News of the World blekkti Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu, en blaðið birti ýmis athyglisverð ummæli eftir Eriksson í gær. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Chelsea komið með 16 stiga forskot í úrvalsdeildinni

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea unnu í gær 10. sigur sinn í röð í úrvalsdeildinni í knattspyrnu og náðu með því 16 stiga forystu. Chelsea vann Sunderland á útivelli, 2:1, og er komið með 61 stig. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 255 orð

Danir fögnuðu tveimur sætum sigrum á Serbum í Belgrad

DANSKI landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Kasper Hvidt átti stórleik þegar Danir fögnuðu góðum sigri á Serbíu/Svartfjallalandi í landsleik á laugardaginn í Belgrad í Serbíu, 31:24, eftir að Serbar höfðu verið yfir í hálfleik, 15:13. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 192 orð

Eiður segir Mourinho ekki njóta sannmælis

ENSKIR fjölmiðlar höfðu á laugardaginn eftir Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni Englandsmeistara Chelsea og fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu, að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, njóti ekki sannmælis. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 192 orð

Eigandi Reading stefnir á eitt ár í úrvalsdeildinni

ÍSLENDINGALIÐIÐ Reading náði 21 stigs forskoti á þriðja lið 1. deildar ensku knattspyrnunnar, Leeds, á laugardaginn þegar það sigraði Coventry, 2:0, á heimavelli sínum, Madejski Stadium. Reading lék þar með sinn 28. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 983 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Manch. City - Manch. Utd 3:1 Trevor Sinclair 32...

England Úrvalsdeild: Manch. City - Manch. Utd 3:1 Trevor Sinclair 32., Darius Vassell 39., Robbie Fowler 90. - Ruud van Nistelrooy 76. Rautt spjald: Cristiano Ronaldo (Manch.Utd) 66. - 47.192. Arsenal - Middlesbrough 7:0 Thierry Henry 20., 30., 68. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 217 orð | 2 myndir

Eyjólfur sá Heiðar í vígamóði

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, fékk talsvert fyrir ferð sína til London á laugardaginn því hann sá Heiðar Helguson eiga mjög góðan leik með Fulham gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Kostelic í risasvigi

JANICA Kostelic frá Króatíu sigraði í gær á heimsbikarmóti í risasvigi en þetta er í fyrsta sinn á ferli hennar sem hún er efst á palli í þessari keppnisgrein. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Glæsimark Kewells gerði útslagið

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var sérlega ánægður með frammistöðu ástralska kantmannsins Harry Kewells, sem skoraði sigurmark Liverpool gegn Tottenham, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar...

* GRÉT AR Rafn Steinsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar lið hans vann Heracles , 1:0, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 85 orð

Gullið á tveimur mótum í röð

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik, sem stóð uppi sem sigurvegari á þriggja liða mótinu í Kristiansund í Noregi í gær, fagnaði sigri í sínu öðru móti í röð. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Gunnar sá besti í sýslunni

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður frá Vestmannaeyjum og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad, var um helgina útnefndur besti knattspyrnumaðurinn í Halland-sýslu í Svíþjóð á árinu 2005. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Hollenska liðið Twente með tilboð í Arnar Þór

HOLLENSKA úrvalsdeildarfélagið Twente hefur lagt inn formlegt tilboð í fyrirliða belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren og íslenska landsliðsmanninn Arnar Þór Viðarsson og boðið honum samning sem væntanlega verður mjög erfitt fyrir hann að hafna. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Ásvellir: Haukar - UMFG 19. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 85 orð

Kínverjar vilja norræna íshokkímenn

KÍNVERSKT íshokkílið hefur undanfarnar vikur og mánuði leitað eftir norrænum íshokkímönnum. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Valur - Þór Þ 92:99 Staðan: Þór Þorl...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Valur - Þór Þ 92:99 Staðan: Þór Þorl. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 273 orð

Lehman vill kjarkmikla kylfinga

TOM Lehman, sem verður fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi í næstu keppni, sagði að loknum þriðja keppnisdegi á Sony mótinu á Hawaii að hann hefði sent bréf til um 100 bandarískra atvinnukylfinga þar sem kemur fram að hann fylgist grannt með... Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Manchesterborg skartaði ljósbláu

MANCHESTERBORG skartaði hinum ljósbláu litum Manchester City eftir sætan sigur á erkifjendum í Manchester United, 3:1, í 145. nágrannaslag félaganna á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 456 orð

Með síðustu sjö mörkin

FH-KONUR köstuðu frá sér sigri í nágrannaslagnum gegn Haukum í 1. deild kvenna í handknattleik sem fram fór í Kaplakrika á laugardaginn. Haukar knúðu fram sigur í lokin, 24:22, eftir að FH hafði verið með örugga forystu í leiknum lengst af. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Metjöfnun Henrys og viðræður hafnar

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, skráði sig enn frekar í metabækur félagsins á laugardaginn þegar hann skoraði þrennu í yfirburðasigri á Middlesbrough, 7:0, í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Moye og Mahoney bestu leikmennirnir

BANDARÍKJAMAÐURINN A.J. Moye sem leikur með Íslandsmeistaraliði Keflavíkur var valinn besti leikmaðurinn í Stjörnuleik KKÍ á laugardag en hann var í Pressuliðinu sem hafði betur gegn Stjörnuliði íslenskra leikmanna, 128:109. Þetta var í 19. sinn sem KKÍ er með Stjörnuleikinn á sinni dagskrá. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 109 orð

Norðmenn bjartsýnir

LESENDUR norska dagblaðsins Dagbladet eru bjartsýnir á gott gengi karlalandsliðsins á Evrópumeistaramótinu handknattleik sem hefst í næstu viku í Sviss. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Noregur - Ísland 32:32 Kristiansund, Noregi, Umbro Cup, alþjóðlegt mót...

Noregur - Ísland 32:32 Kristiansund, Noregi, Umbro Cup, alþjóðlegt mót karla, sunnudaginn 15. janúar . Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 102 orð

Nýtt met hjá Juventus

JUVENTUS setti nýtt met í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið vann Reggina, 1:0, með marki frá Alessandro Del Piero. Juventus er komið með 52 stig sem er met í fyrri umferð deildakeppninnar. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

"Leikurinn var mikil skemmtun"

"ÉG tel að við séum á réttu róli í undirbúningi okkar fyrir Evrópumeistaramótið. Strákarnir léku vel í leiknum í gær gegn Norðmönnum og leikurinn var mikil skemmtun fyrir þá sem horfðu á hann. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 134 orð

Rahlves sigraði í Wengen

BANDARÍKJAMAÐURINN Daron Rahlves sigraði á heimsbikarmóti í bruni í karlaflokki á laugardag í Wengen í Sviss en hann var á undan Austurríkismönnunum Michael Walchhofer og Fritz Strobl í mark. Þetta er 12. heimsbikarsigur Rahlves. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót Meistaramót Reykjavikur í sundi fór fram um helgina í...

Reykjavíkurmót Meistaramót Reykjavikur í sundi fór fram um helgina í Laugardalslauginni. Keppt var í fjórum aldursflokkum - í 100 greinum. Mótið var jafnframt stigakeppni þar sem sex efstu sætin gáfu stig i liðakeppninni. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Rocca er í sérflokki

ÍTALSKI skíðamaðurinn Giorgio Rocca landaði sínum fimmta sigri í röð á heimsbikarmóti í svigi í gær er hann kom fyrstur í mark í Wengen í Sviss en Finninn Kalle Palander varð annar og Alois Vogl frá Þýskalandi varð þriðji. Rocca kom í mark á tímanum 1. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 92 orð

Rooney og Ferguson til rannsóknar?

ENSKIR fjölmiðlar gerðu því skóna í gær að enska knattspyrnusambandið mundi setja af stað rannsókn á framkomu og ummælum Alex Fergusons og Waynes Rooneys í garð Steve Bennetts dómara í leik Manchester United og Manchester City á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

* ROY Keane , fyrrum fyrirliði Manchester United , fagnaði sigri í...

* ROY Keane , fyrrum fyrirliði Manchester United , fagnaði sigri í fyrsta heimaleik sínum með Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 169 orð

Sextán leikir án taps

VIGGÓ Sigurðsson og lærisveinar hans settu met í Kristiansund í Noregi í gær, þar sem Viggó stjórnaði landsliðinu í sextánda leiknum í röð án taps, 29:29. Landsliðið tapaði síðast leik gegn Pólverjum í Laugardalshöllinni 26. mars 2005, 28:32. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* STEINGRÍMUR Örn Eiðsson skoraði fyrsta markið í opinberum leik á...

* STEINGRÍMUR Örn Eiðsson skoraði fyrsta markið í opinberum leik á knattspyrnutímabilinu 2006 á laugardaginn. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 144 orð

Sveinn bætti 16 ára gamalt met

SVEINN Elías Elíasson, Fjölni, bætti á laugardaginn 16 ára gamalt Íslandsmet í 200 m hlaupi karla á Reykjavíkurleikunum, sem fram fóru í Laugardalshöllinni um helgina, þegar hann hljóp á 22,15 sekúndum. Gamla metið átti Gunnar V. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 56 orð

Tvö heimsmet í sama hlaupi

HAILE Gebrselassie, hlauparinn gamalreyndi frá Eþíópíu, gerði sér lítið fyrir og setti tvö heimsmet í sama hlaupinu á laugardaginn. Gebrselassie tók þá þátt í hálfmaraþoni í Phoenix í Bandaríkjunum og sigraði þar á 58,55 mínútum. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 187 orð

Ungverjar lögðu Þjóðverja með fjórum mörkum

UNGVERJAR, sem mæta Íslendingum í Evrópukeppninni í handknattleik í Sviss síðar í þessum mánuði, unnu í gær góðan sigur á Þjóðverjum, 34:30, í lokaumferðinni á fjögurra þjóða móti sem staðið hefur yfir í Slóveníu og Króatíu undanfarna daga. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 143 orð

Vill semja strax við Rúnar

AIME Anthuenis, þjálfari Lokeren, vill að gengið verði frá nýjum samningi við knattspyrnumanninn Rúnar Kristinsson þegar í þessari viku og samið til vorsins 2007. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 413 orð

Wie of áköf og missti af lestinni

MICHELLE Wie frá Bandaríkjunum,sem lék á 79 höggum á fyrsta keppnisdegi PGA-móts í golfi á Hawaii, segir að hún hafi einfaldlega átt slæman dag á golfvellinum en hún er eina konan sem tók þátt á þessu móti og er þetta í þriðja sinn sem Sony fyrirtækið býður henni að taka þátt í keppni við karla. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 90 orð

Zidane með þrennu

ZINEDINE Zidane sýndi í gærkvöld að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Hann skoraði þá þrennu þegar Real Madrid lagði Sevilla, 4:2, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
16. janúar 2006 | Íþróttir | 66 orð

Ægismenn með met í Glasgow

AFREKSHÓPUR Sundfélagsins Ægis tók þátt í Opna skoska meistaramótinu sem fram fór í Glasgow um helgina og setti karlasveit Ægis Íslandsmet í 4 x 50 metra fjórsundi á tímanum 1.46,52. Meira

Fasteignablað

16. janúar 2006 | Fasteignablað | 675 orð | 6 myndir

Baðherbergi þróast í að vera heilsu- og dekurherbergi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þó nokkur vöxtur hefur verið í sölu hreinlætistækja og annarra hluta fyrir baðherbergi á nýliðnum misserum og árum, að sögn Reynis Matthíassonar, framkvæmdastjóra Baðheima. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 239 orð | 2 myndir

Bergholt 4

Mosfellsbær - Fasteignasalan Berg er nú með í sölu 183,6 ferm. einbýlishús með innbyggðum bílskúr, en húsið stendur við Bergholt 4 í Mosfellsbæ. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Börn og stigar

Sumir stigar eru með opum milli þrepanna. Hætta er á að barnið detti milli þrepanna eða festi höfuðið á milli. Ef bilið milli þrepanna er meira en 10 cm þarf að loka því með breiðum lista eða... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 92 orð | 1 mynd

Fataskápar

Vel hannaðir fataskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili. Í byrjun þarf að ákveða hversu mikið þarf af fataslám fyrir styttri fatnað og líka þann síðari ( kjóla, sloppa). Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Glæsibær

ÁRIÐ 1970 urðu þáttaskil þegar Glæsibær, fyrsta yfirbyggða verslunarmiðstöðin, var tekin í notkun og sama ár opnuðu Hagkaup einn fyrsta stórmarkaðinn í... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd

Húsavíkurbær losnar við Skuld

Húsavík - Á fundi bæjarráðs Húsavíkur í lok síðasta árs var samþykkt að taka tilboði hvalaskoðunarfyrirtækisins Norður-Siglingar um að fjarlægja húseignina Skuld sveitarfélaginu að kostnaðarlausu en til stóð að rífa það. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 804 orð | 3 myndir

Húsið keypt fyrir ljóð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um 16 árum keypti Elísabet Kristín Jökulsdóttir, rithöfundur, sína fyrstu húseign og fyrir valinu varð bakhús við Framnesveg 56a í Reykjavík. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Hvað þýða orðin?

EIGNARLAND: Landsvæði sem háð er einkaeignarrétti. AFRÉTTUR: Lönd ofan byggða þar sem allajafna er sumarbeit. ALMENNINGUR: Landsvæði, ekki er sýnt fram á einkaeignarréttindi (almenningseign). Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 172 orð | 2 myndir

Hvannarimi 10

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu parhús við Hvannarima 10. Húsið er 177 ferm., þar af innbyggður bílskúr 23 ferm. "Þetta er fallegt hús á tveimur hæðum," segir Ægir Breiðfjörð hjá Borgum. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd

Hverfisgata 65a

Reykjavík - Fasteignasalan Stakfell er nú með í sölu einbýlishús við Hverfisgötu 65a í Reykjavík. Húsið er kjallari, hæð og ris, alls 100,8 ferm. og stendur á eignarlóð. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Iðnskólanum í Reykjavík gefið hönnunarforrit

Í tilefni 100 ára afmælis Iðnskólans í Reykjavík á síðasta ári færði arkitektastofan +ARKITEKTAR tækniteiknunarbraut Iðnskólans að gjöf 40 eintök af hönnunarforritinu ArchiCAD að verðmæti um 15 milljónir króna. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Krani við krana

Þessi mynd, sem tekin var á nýbyggingasvæðinu á Völlum í Hafnarfirði fyrir skömmu, sýnir glöggt þá miklu uppbyggingu, sem þar á sér stað. Segja má, að hverfið breyti um yfirbragð með hverjum mánuði sem líður, svo hröð er... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 255 orð | 1 mynd

Landfyllingin á Sjálandi byggingarhæf

Landfyllingarsvæðið í Sjálandi í Garðabæ, sem dælt var upp við ströndina í Arnarnesvogi, er orðið byggingarhæft og verður byrjað að grafa fyrir grunni fyrsta hússins upp úr miðjum þessum mánuði. BYGG, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. og Björgun hf. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 160 orð | 2 myndir

Laufbrekka 18

Kópavogur - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu hæð og ris við Laufbrekku 18 í Kópavogi, samtals 194,5 ferm. "Þetta er sérstaklega fallegt og vandað sérbýli," segir Kristján Pálmar Arnarson hjá Lundi. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 186 orð | 2 myndir

Litlagerði 5

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er nú með í einkasölu einbýlishús við Litlagerði 5. "Þetta er mjög skemmtilegt einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris og 120,2 ferm. að stærð," segir Ellert Bragi Sigurþórsson hjá Gimli. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 277 orð | 2 myndir

Litlihjalli 5

Kópavogur - Garðatorg eignamiðlun er nú með í sölu raðhús við Litlahjalla 5 í Kópavogi. Húsið er 236, 8 ferm., þar af 30 ferm. bílskúr. "Þetta er mjög gott hús á frábærum stað," segir Þórhallur Guðjónsson hjá Garðatorgi. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Lítið rými virðist stærra

EKKI hafa hangandi loftljós í litlum íbúðum, notið frekar standlampa sem vísa upp og stækka þannig rýmið. Málið alla veggi í sama lit. Hafið sama gólfefni á öllu rýminu, það blekkir augað þannig að rýmið virðist... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd

Lítil herbergi

EF herbergi er lítið og dyrnar opnast inn í það mætti breyta opnuninni og setja rennihurð. Nýta má rýmið fyrir ofan hurðir, setjið upp hillu/hillur (fer eftir lofthæð) og þá er komið auka geymslupláss. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 813 orð | 2 myndir

Loftræsingu í íbúðarhúsnæði er ábótavant

Það efast víst enginn um að við þurfum loft til að geta lifað eða öllu heldur eina tegund sem er í því lofti sem umlykur okkur, en það er eins og allir vita súrefni. Þegar við drögum andann og fyllum lungun fáum við ekki hreint súrefni, öðru nær. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 886 orð | 6 myndir

Lykilverslun við Laugaveg í nær 90 ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki eru mörg ár síðan plastkort leystu hefðbundna lykla af hólmi á stærri hótelum víða um heim og öll stærstu hótel landsins nota nú segulkortaskrár frá versluninni Brynju við Laugaveg. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 364 orð | 3 myndir

Mikil lóðaeftirspurn í Garðinum

Bæjarstjórnin í Garðinum á Suðurnesjum samþykkti nýverið að fela bæjarstjóranum, Sigurði Jónssyni, að taka 40 milljóna króna lán til að ljúka megi gatnagerðarframkvæmdum í bænum sem þegar hafa verið hafnar í nýjum hverfum og eru framundan á næstu... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 221 orð | 2 myndir

Mosgerði 13

Reykjavík - Húsavík, fasteignasala, er nú með í einkasölu 117,4 fm hæð og ris ásamt 23,4 fm bílskúr við Mosgerði 13. "Þetta er falleg hæð í fallegu steinhúsi," segir Inga Dóra Kristjánsdóttir hjá Húsavík. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Mýrarhúsaskóli

Arkitekt viðbyggingar Mýrarhúsaskóla er Maggi Jónsson, f. 1937. Hann nam arkitektúr við The University of Michigan í Ann Arbor Bandaríkjunum og tók sérnám í stofnanahönnun og varði doktorsritgerð um það... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Rennihurðir

Rennihurðir eru góð lausn þar sem lítið pláss er. Hurðina mætti hafa úr gleri þar sem birta er lítil. Látið hugmyndaflugið... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 571 orð | 1 mynd

Sérhæfir sig í sölu fyrirtækja

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 527 orð | 3 myndir

Sérstakt þéttiefni sagt auka veðrunarþol steypunnar

Þéttiefnið Xypex concentrate er vænlegt til árangurs þegar kemur að viðgerðum á steypu. Þetta eru niðurstöður prófunar sem verkfræðistofan Hönnun hf. gerði á virkni efnisins fyrir Vegagerðina í samstarfi við Íslenskan aðal ehf. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 267 orð | 2 myndir

Suðurvangur 5

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu einbýlishús við Suðurvang 5 í Hafnarfirði. Húsið er 244,6 ferm., þar af bílskúr 37,4 ferm. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 641 orð | 4 myndir

Sundhöllin - staðarprýði og enn í fullu gildi

Eftir Gísla Sigurðsson Sjálfsagt erum við orðin svo vön því að sjá Sundhöllina á sínum stað við Barónsstíg að við erum fyrir löngu hætt að veita henni sérstaka athygli, enda er útlit hússins ekki með þeim hætti að það æpi á athygli. Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Trjásafnið á Hallormsstað

TRJÁSAFNIÐ varð til fyrir tilviljun og sem afleiðing af tilraunum með erlendar trjátegundir. Safnið var opnað formlega 1993. Í dag er það tengt tjaldsvæði í Atlavík með... Meira
16. janúar 2006 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Vatnssalerni

Það er langur vegur frá gömlu timburkömrunum svokölluðu, sem stóðu einatt spölkorn frá íbúðarhúsinu, til vatnssalerna nútímans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.