Greinar laugardaginn 21. janúar 2006

Fréttir

21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

370 þúsund erlendir ferðamenn komu í fyrra

TÆPLEGA 370 þúsund erlendir ferðamenn komu til landsins í fyrra og er það nýtt met. Ferðamönnum fjölgaði um 9.000 frá árinu 2004, en þá voru þeir rúmlega 360.000. Á síðustu þremur árum hefur fjöldi ferðamanna aukist um 30%. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

9% íþróttafrétta í Evrópu eru um kvennaíþróttir

MUNURINN á umfjöllun fjölmiðla í nokkrum löndum Evrópu um íþróttir karla og kvenna er mjög mikill. Einungis 9% íþróttaumfjöllunar eru um kvennaíþróttir en karlaíþróttir fá um 78% umfjöllun. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Af sálnahirði

Í Ólafsvík er tekinn til starfa nýr sálnahirðir, séra Magnús Magnússon. Helgi Kristjánsson býður hann velkominn og hvetur hann til að hornamarka strax alla sína nýju sauði að góðum bændasið Séra Magnús sauði á, sálir allra lita. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Agca aftur í fangelsi

Ankara. AFP. | Áfrýjunardómstóll í Tyrklandi hefur úrskurðað að Mehmet Ali Agca, manninum sem reyndi að ráða Jóhannes Pál II. páfa af dögum árið 1981, beri að fara aftur í fangelsi. Snýr dómstóllinn með ákvörðun sinni við úrskurði dómstóls í Ankara 12. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Áfengisneysla eykst um 8,2%

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Tóbak var selt fyrir 7,5 milljarða á síðasta ári Vínbúðirnar seldu tóbak fyrir 7,5 milljarða árið 2005 sem er 9,22% aukning frá fyrra ári. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð

Bandalag sjíta náði ekki þingmeirihluta í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Bandalag trúarlegra stjórnmálaflokka sjíta, Íraska bandalagið, fékk flest þingsæti í kosningunum í Írak 15. desember en þó ekki nógu mörg til að geta myndað stjórn án stuðnings annarra flokka, samkvæmt kjörtölum sem birtar voru í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Búist við fyrstu tölum skömmu eftir kl. 18

FIMMTÁN manns gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor, en prófkjörið fer fram í dag. Prófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum í Kópavogi. Prófkjörið fer fram frá kl. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Cavaco Silva á sigur vísan í Portúgal

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is VAXANDI líkur voru í gær taldar á að Anibal Cavaco Silva nái ekki tilskildum meirihluta atkvæða í forsetakosningunum, sem fram fara í Portúgal á sunnudag. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Dagur Avion Group í Kauphöllinni

MARKAÐSVIRÐI Avion Group hækkaði um tæpa 13 milljarða króna á fyrsta viðskiptadagi með hlutabréf félagsins í Kauphöllina. Skráning félagsins mun vera stærsta nýskráning í Kauphöllina. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Endurnýja samning um fjármálaráðgjöf við einstaklinga

Reykjanesbær | Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur (VSFK) og nágrennis hafa gengið frá þjónustusamningi fyrir árið 2006. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Enskan verður stöðugt fyrirferðarmeiri

ENSK tunga verður sífellt fyrirferðarmeiri í starfsemi svokallaðra útrásarfyrirtækja. Stjórnarfundir, hluthafafundir og samskipti með tölvupósti fara að stórum hluta fram á ensku. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 425 orð

Fagna ákvörðun Alþingis um Kjaradóm

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALÞÝÐUSAMBAND Íslands (ASÍ) fagnar því að Alþingi felldi úrskurð Kjaradóms frá 19. desember sl. úr gildi í gær, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, framkvæmdastjóra ASÍ. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 1174 orð | 2 myndir

Farin að leggja drög að forsetaframboði

Fréttaskýring | Það er ekkert sem bendir til að Hillary Clinton muni lenda í erfiðleikum með að verja þingsæti sitt í haust. Davíð Logi Sigurðsson segir spurninguna þá hvort Clinton eigi útnefningu demókrata vegna forsetakosninga 2008 vísa. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fíkniefni og vopn tekin

LÖGREGLAN í Kópavogi og Hafnarfirði stóðu fyrir sameiginlegu fíkniefnaeftirliti á svæðinu í fyrrakvöldi og í fyrrinótt. Upp komu sex fíkniefnamál auk vopnalagabrota. Framkvæmdar voru tvær húsleitir og var lagt hald á amfetamín, kókaín, hass og... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 650 orð | 5 myndir

Fjölbreytt menntun kennaranna mikill kostur

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson sigurdurpalmi@mbl.is TANNLÆKNADEILD Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir sextíu ára afmæli sínu. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjörugur bóndadagur á Garðaborg

Í TILEFNI bóndadagsins var boðið upp á þorramat auk þess sem börnin komu með hluti frá fyrri tímum í leikskólann Garðaborg í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Frumvarpið um Kjaradóm samþykkt samhljóða

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um Kjaradóm og kjaranefnd var samþykkt sem lög frá Alþingi síðdegis í gær. Frumvarpið var samþykkt með 26 atkvæðum stjórnarþingmanna en stjórnarandstaðan sat hjá. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Hákarlinn rann ljúflega í barnsmagann

Egilsstaðir | Boðið var upp á hefðbundinn þorramat á leikskólanum Skógarlöndum á Egilsstöðum í gær, föstudag. Eldri deildirnar, Rjóður og Kjarr, snæddu saman í borðsal, en minnstu krílin sem vitanlega tilheyra þá deildinni Lyngi, voru sér með sitt. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Heiðursvörður við útför vagnstjóra

PÉTUR Sigurðsson, vagnstjóri sem lést í umferðarslysi 13. janúar sl., var borinn til grafar frá Bústaðakirkju í gær. Sr. Pálmi Matthíasson sóknarprestur jarðsöng og Strætókórinn söng við athöfnina. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Helstu gönguleiðir sýndar á skilti

Grindavík | Sett hefur verið upp skilti í Grindavík sem sýnir gönguleiðir á hluta Reykjanesskagans. Er þetta fyrsta skiltið af nokkrum sem Ferðamálasamtök Suðurnesja eru að koma upp á Suðurnesjum. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hlutfall skatta til ríkisins hefur minnkað

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ segir í nýjasta vefriti sínu að skattar hafi lækkað. Segir að frá því að núgildandi skattkerfi var tekið upp með staðgreiðslunni 1988 hafi verið gerðar margs konar breytingar á því, en því hafi ekki verið breytt í meginatriðum. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð

Í fararbroddi í tölvunotkun

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is SAMKVÆMT samanburði Hagstofunnar á Íslandi og öðrum löndum Evrópu í upplýsingasamfélaginu, er Ísland í fararbroddi Evrópuþjóða í tölvunotkun, tölvueign og tengingu við netið. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 88 orð

Kenna Íran og Sýrlandi um tilræði

Jerúsalem. AFP. | Stjórnvöld í Ísrael kenndu í gær Írönum og Sýrlendingum um sjálfsmorðsárás Palestínumanns í Tel Aviv í fyrradag. Að minnsta kosti nítján Ísraelar særðust í tilræðinu. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kjartan opnar kosningamiðstöð

KJARTAN Valgarðsson, sem stefnir á 3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, opnar kosningamiðstöð á Laugavegi 170, gamla Hekluhúsinu, í dag, laugardag kl. 11. Boðið verður upp á veitingar og Hallgrímur Helgason rithöfundur leggur orð í... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kúttmagakvöld undirbúið

Þrjú félög í Snæfellsbæ, Lionsklúbbur Nesþinga á Hellissandi, Leikfélag Ólafsvíkur og Slysavarnadeildin Helga Bárðardóttir á Hellissandi, standa sameiginlega að því að bjóða félögum sínum og eldri borgurum bæjarfélagsins til veglegrar fiskréttaveislu í... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Kvika | Arna Valsdóttir sýnir verkið - Kvika - í Galleríi Boxi...

Kvika | Arna Valsdóttir sýnir verkið - Kvika - í Galleríi Boxi, Kaupvangsstræti 10 á Akureyri. Sýningin verður opnuð í dag, laugardaginn 21. janúar kl. 16 og stendur til 11. febrúar. Gallerí Box er opið fimmtudaga og laugardaga frá kl.... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Kynning á alþjóðlegu samstarfi fyrir háskólanema í Háskólabíói

ÁRLEGUR Alþjóðadagur Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins verður haldinn í Háskólabíói fimmtudaginn 26. janúar nk. frá kl. 13-17. Kynningarbásar verða opnir kl. 13-16 og kl. 16-17 verða erindi um stúdentaskipti og starfsþjálfun. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð

Leitað verður leiða til að hækka lægstu launin

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÆGSTU laun starfsmanna sveitarfélaganna verða hækkuð, að því er fram kom að lokinni launamálaráðstefnu sveitarfélaga í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Hnífsdalsvegi

STÚLKAN sem lést í bílslysi á Hnífsdalsvegi á fimmtudag hét Þórey Guðmundsdóttir, til heimilis á Garðavegi 4 í Hnífsdal. Hún var fædd 25. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Líkbrennsla verður flutt í kirkjugarðinn í Gufunesi

KIRKJUGARÐAR Reykjavíkurprófastsdæmis hafa í hyggju að flytja líkbrennslu úr Fossvogi yfir í Gufuneskirkjugarð á næstu 15 árum, en sú líkbrennsla mun þjóna öllu landinu. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri við Síðumúla 25 16. janúar um kl. 8 fyrir hádegi. Þar var bíll með númerinu DP-546 kyrrstæður þegar svörtum Mercedes Benz, trúlega leigubíl, var ekið aftan á hinn bílinn. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 863 orð | 1 mynd

Lægstu laun hækki í raun

Eftir Guðna Einarsson og Jón Aðalstein Bergsveinsson LÆGSTU laun verða hækkuð og mun launanefnd sveitarfélaga kynna niðurstöður sínar fyrir sveitarstjórnum ekki síðar en 10. febrúar nk. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

Lægstu laun hækki um 120-180 þúsund á ári

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, sagðist vona að launamálaráðstefnan leiddi til lausnar á kjaramálum starfsmanna sveitarfélaganna. Hann lagði fram ákveðnar tillögur til lausnar á vandanum. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mál Bubba gegn Hér og nú tekið fyrir

DÓMSMÁL tónlistarmannsins Bubba Morthens gegn 365 prentmiðlum og Garðari Erni Úlfarssyni, fyrrverandi ritstjóra tímaritsins Hér og nú, vegna umfjöllunar og myndbirtingar í blaðinu sl. sumar, var tekið fyrir í héraðsdómi í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Málefnadeigla vinstri grænna

VGR, Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík heldur borgarmálaráðstefnu í dag, laugardag, að Vesturgötu 7. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Málefnadeigla Vinstri grænna og hefst hún kl. 10 og lýkur kl. 17. Fundarstjóri er Gísli Hrafn Atlason. M.a. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Menntaráðstefna Heimdallar um grunn- og framhaldsskóla

HEIMDALLUR félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík efnir til opinnar ráðstefnu um nokkur álitamál í íslenskum grunn- og framhaldsskólum. Ráðstefnan sem er öllum opin fer fram í dag, laugardaginn 21. janúar, og hefst kl. 14. og stendur til kl. 16. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Minningarathöfn á Hnífsdalsvegi

"ÞETTA var hræðilega erfitt, en það veitti okkur mikinn styrk að minnast hennar með þessum hætti," segir Helga Margrét Marzellíusardóttir, sem var ein þeirra sem stóð að minningarathöfn síðdegis í gær á Hnífsdalsvegi um Þóreyju Guðmundsdóttur,... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Nefnd um eflingu starfsnáms

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nefnd sem falið er að skoða leiðir til eflingar starfsnámi. Nefndinni er ætlað að kanna hvernig stuðla megi að aukinni aðsókn í starfsnám, einfalda skipulag þess og tryggja fjölbreytt framboð náms. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Niðurstaðan olli vonbrigðum

SAMFLOTI bæjarstarfsmannafélaga eru mikil vonbrigði að launamálaráðstefna sveitarfélaga hafi ekki gefið skýr skilaboð um hvernig eigi að leysa þann hnút sem launamál sveitarfélaganna eru í, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Samflotinu í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nú er gaman í "Féló"

Hella | "Féló" á Hellu er komin í gagnið á ný eftir tvöföldun á stærð í á þriðja hundrað fermetra gólfflöt ásamt gagngerum breytingum og endurbótum. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ný heilsugæslustöð fyrir níu þúsund manna svæði

NÝ heilsugæslustöð fyrir Voga- og Heimahverfi í Reykjavík tekur til starfa á mánudag en hún var formlega opnuð á fimmtudag. Stöðin er til húsa á nýrri hæð í Glæsibæ við Álfheima 74. Yfirlæknir stöðvarinnar er Kristján G. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Opnuðu sýninguna með eldgosi

GLATT var á hjalla þegar þeir Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, og hinn þekkti sjónvarpsmaður Magnús Magnússon opnuðu sýninguna "Pure Iceland" í Vísindasafninu í Lundúnum í fyrrakvöld með aðstoð raftækninnar. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

"Ánægð með að vera komin í frelsið"

Eftir Arnheiði Guðlaugsdóttur Strandir | "Tilgangur Atvinnuþróunarfélagsins er að efla atvinnulíf á Vestfjörðum og styrkja forsendur byggðar með það að markmiði að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra," segir Viktoría Rán Ólafsdóttir sem ráðin... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

"Golfið gengur fyrir sjómennskunni hjá mér"

Eftir Sigursvein Þórðarson Vestmannaeyjar | Íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 2005 var krýndur á fimmtudagskvöld. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ráðist í frekari rannsóknir á hættu

Eyrarbakki | Meirihluti bæjarstjórnar Árborgar samþykkti við lokaafgreiðslu aðalskipulags sveitarfélagsins að láta fara fram frekari rannsóknir á flóðahættu á svæðinu mili núverandi byggðar á Eyrarbakka og þjóðvegarins með tilliti til til þess að skoða... Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð

Reglubundnar siglingar hefjast til Evrópuhafna

NÝTT skipafélag, Byr, mun á næstunni hefja reglubundnar siglingar milli Akureyrar og hafna í Evrópu. Skipafélagið er í eigu Norðmanna og kynnti stjórnarformaður þess, Tommy Bönsnæs áformin á fundi í vikunni. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Réttað í málinu í febrúarlok

AÐALMEÐFERÐ í fjársvikamáli, sem ríkislögreglustjóri höfðar gegn nokkrum fyrirtækjum sem tengdust rekstri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., á einum tíma eða öðrum, hefur verið ákveðin dagana 27. febrúar til 2. mars. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð

Segja prófessorslaun hafa dregist aftur úr launum viðmiðunarhópa

"OKKUR finnst málflutningurinn að undanförnu ósanngjarn í okkar garð. Það hefur verið talað um það hástöfum að laun þeirra hópa sem heyri undir kjaranefnd og Kjaradóm hafi hækkað umtalsvert umfram launavísitölu. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Senn líður að söngvakeppni

UNDIRBÚNINGUR var í algleymingi fyrir undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit við í sérstöku myndveri keppninnar á Granda í gær. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skíðadagar í Kringlunni

UM helgina verða skíðadagar í Kringlunni. Á skíðadögum kynna skíðafélögin á höfuðborgarsvæðinu sig og starfsemi sína. Að auki munu skíðasvæðin á höfuðborgarsvæðinu auk skíðasvæðanna á Siglufirði, Sauðárkróki og Akureyri kynna sig. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Starfshópur | Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að skipa þriggja manna...

Starfshópur | Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að skipa þriggja manna starfshóp til að meta þörf fyrir dagvistarrými leikskólabarna á Akranesi. Gert er ráð fyrir að starfshópurinn skili niðurstöðum sínum til bæjarráðs fyrir 1. júlí 2006. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Strandaglópar í Kaupmannahöfn

UM 150 farþegar Icelandair urðu strandaglópar þegar Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn var lokað í gærkvöldi vegna vonskuveðurs. Biðu þeir í nokkurn tíma eftir tilkynningu um flug, en um kl. 20. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Styðja tillögur dómsmálaráðherra

Vestfirðir | Stjórn Lögreglufélags Vestfjarða hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við tillögur dómsmálaráðherra um að gera Vestfirði að einu lögregluumdæmi. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Styrkja kaup á kornmyllu

BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur samþykkt að styrkja kaup á kornmyllu sem fyrirhugað er að gefa til þorpsins El Kere í Eþíópíu. Erindi þessa efnis barst frá Ómari Þ. Ragnarssyni í vikunni. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sunnuból | Skólanefnd Akureyrar hefur falið deildarstjóra að leita...

Sunnuból | Skólanefnd Akureyrar hefur falið deildarstjóra að leita samninga við eigendur húsnæðis þar sem leikskólinn Sunnuból hefur verið til húsa á liðnum árum, í Móasíðu 1. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Tillaga um að réttindi sjóðfélaga hækki um 4%

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁVÖXTUN hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna var 20,9% á síðasta ári sem samsvarar 16,1% raunávöxtun. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Tilraun til sameiningar undir merkjum D-lista mistókst

Garður | Forystumenn F-listans sem hefur meirihluta í bæjarstjórn Garðs leggjast á móti tilraunum Sjálfstæðisfélagsins Garðs til að sameina sjálfstæðismenn í Garði undir merkjum D-listans í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Tónlistin gerir kröfu til krakkanna

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Tónlistin er minn veruleiki og viðfangsefni. Í gegnum hana sameina ég áhugamálið og atvinnuna. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Trúnaði létt af gögnum ESA

Eftir Örnu Schram og Silju Björk Huldudóttur TRÚNAÐI var í gær létt af gögnum um samskipti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og fjármálaráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins varðandi frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sf. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Tæp 60% vilja breyta til, en 26% hafa völlinn áfram

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is TÆPLEGA 59% íbúa á Akureyri segjast ánægð ef svæðið þar sem Akureyrarvöllur er nú yrði skipulagt að nýju, en 26% bæjarbúa vilja halda íþróttavellinum í óbreyttri mynd. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Um 62 þúsund manns hjá fyrirtækjum Baugs

HAGNAÐUR Baugs Group á árinu 2005 nam 28 milljörðum króna. Þar af eru 15 milljarðar innleystur hagnaður. Heildareignir Baugs voru bókfærðar á 145 milljarða í lok desember 2005. Eigið fé var 62,9 milljarðar og arðsemi eigin fjár nam 78,7% á árinu 2005. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 151 orð

Ummæli Chiracs gagnrýnd

París. AP. | Óábyrg ummæli, jafnvel hættuleg. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ekki hefur af því frést að nokkurs staðar á landinu sé lengur í heiðri höfð sú gamla venja, sem sagt er frá í Sögu daganna, að fagna þorra á þann hátt að húsbændur færu út í dagrenningu á bóndadagsmorgni léttklæddir um sig neðanverða og fremdu sérstakan... Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 337 orð

Vaxandi grunur um langa svikasögu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is RANNSÓKNIN á umfangsmiklum fölsunum norska læknisins Jon Sudbøs er að fara af stað en stefnt er að því, að henni verði lokið 1. apríl næstkomandi. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vetraríþróttir | Vetraríþróttamiðstöð Íslands (VMÍ) boðar til ráðstefnu...

Vetraríþróttir | Vetraríþróttamiðstöð Íslands (VMÍ) boðar til ráðstefnu um vetraríþróttir 26. og 27. janúar 2006 á Hótel KEA á Akureyri. Fjölmargir fyrirlestrar verða í boði, m.a. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Viðræðum um eignarhald á Landsvirkjun slitið

EKKI hefur náðst samkomulag um kaup ríkisins á hlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun og hafa aðilar orðið sammála um að ekki séu forsendur fyrir frekari viðræðum að svo stöddu. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð

Vilja ákvæði um opinber hlutafélög

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að sett verði ákvæði um opinber hlutafélag í lög um hlutafélög. Meðflutningsmenn eru sjö aðrir þingmenn Samfylkingarinnar. Meira
21. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Villtur í miðborg Lundúna

ÞAÐ kom Lundúnabúum algerlega í opna skjöldu þegar hvalur, líklega stökkull af höfrungaætt, sást skyndilega á ferð um Thames-á þar sem hún rennur um miðborg Lundúna. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þorskur í stað lax á Djúpavogi

SLAKT gengi í laxeldi hefur leitt til þess að eldisfyrirtækið Salar Islandica á Djúpavogi hefur ákveðið að auka þorskeldi, en draga úr laxeldi. Meira
21. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þrjú þúsund sæti laus á Laugardalsvelli

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við Laugardalsvöll, en að þeim loknum mun eldri stúka vallarins rúma um 6.500 manns. Keypt verða ný sæti í stúkuna fyrir gömlu bláu sætin, sem eru alls um 3.000 talsins. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2006 | Leiðarar | 722 orð

Eftirlitsheimildir Fjármálaeftirlitsins

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra kynnti á Alþingi í fyrradag áform um að styrkja heimildir Fjármálaeftirlitsins (FME) til eftirlits með fjármálamarkaðnum. Ráðherra boðaði frumvarp um þetta efni á vorþinginu. Meira
21. janúar 2006 | Staksteinar | 341 orð | 1 mynd

Gildar pólitískar spurningar

Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, fjallar á heimasíðu sinni um Kyoto-samkomulagið og stóriðjumál á Íslandi, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær. Helgi skrifar m.a. Meira

Menning

21. janúar 2006 | Tónlist | 284 orð | 1 mynd

20 ár frá þátttöku "Gleðibankans"

SJÓNVARPIÐ tekur í ár þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í nítjánda sinn en þá eru jafnframt liðin 20 ár frá því að "Gleðibankinn" tók þátt í keppninni. Meira
21. janúar 2006 | Tónlist | 190 orð | 2 myndir

Dansinn dunar við Austurvöll

ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone heldur sitt árlega árslistakvöld á NASA við Austurvöll í kvöld, en árslistinn verður kynntur á Rás 2 á milli kl. 19.30 og miðnættis. Meira
21. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Evróvisjón- spurningum

MARGIR hafa allt að því pervertískan áhuga á öllu sem viðkemur Evróvisjón. Hinir sömu verða áreiðanlega ánægðir með að geta spreytt sig heima í stofu á nýrri spurningakeppni... Meira
21. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski sálarsöngvarinn Wilson Pickett , sem er þekktur fyrir að hafa sungið slagara eins og "Mustang Sally", lést úr hjartaáfalli í Virginíu 64 ára að aldri. Meira
21. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Garðar Thór kynþokkafyllstur

HLUSTENDUR Rásar 2 völdu Garðar Thór Cortes óperusöngvara kynþokkafyllsta karlmann Íslands í gær en slík kosning hefur um árabil farið fram á bóndadaginn í upphafi þorra. Þórhallur Gunnarsson, ritstjóri Kastljóss Sjónvarpsins varð í öðru sæti í... Meira
21. janúar 2006 | Tónlist | 172 orð | 2 myndir

Jakobínarína, Egó og Dóri DNA á NASA

Í KVÖLD verða haldnir tónleikar á NASA við Austurvöll til styrktar Maritafræðslunni, sem er samstarfsverkefni Samhjálpar, Lögreglunnar í Reykjavík og Reykjavíkurborgar og miðar að því að fræða unglinga um skaðsemi fíkniefna. Meira
21. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 194 orð

Kveðja til Steingríms

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ragnar Arnalds rithöfundur og Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur. Þau fást við þennan fyrripart, ortan með kveðju til Steingríms Joð: Megi hressast hratt og vel hraustur Þingeyingur. Meira
21. janúar 2006 | Menningarlíf | 638 orð | 2 myndir

Landamæri peninganna

Tónlistarnemar hafa nú stofnað með sér hagsmunafélag, Félag tónlistarnema (FTN), og í kynningu félagsins á undirskriftarlista sem gekk á netinu í vikunni kemur fram að fyrsta verk félagsins verði að undirbúa kæru til umboðsmanns alþingis vegna þess sem... Meira
21. janúar 2006 | Kvikmyndir | 261 orð | 1 mynd

Losaraleg leyndarmál

Leikstjóri Pascal Laugier. Aðalleikarar: Virginie Ledoyen, Lou Doillon, Catriona MacColl, Dorina Lazar. 98 mín. Frakkland 2004. Meira
21. janúar 2006 | Myndlist | 341 orð | 1 mynd

Náttúra og efni

GUÐRÚN Einarsdóttir opnar sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar í dag. Á sýningunni gefur að líta rúmlega tuttugu ný verk. Meira
21. janúar 2006 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Rokkabillíkóngar helvítis

BANDARÍSKA rokkabillí-bandið Kings of Hell spilar á vegum Bar 11 á Gauki á Stöng í kvöld en á morgun færa þeir sig upp holtið og leika á barnum sjálfum sem kenndur er við Laugaveg 11. Meira
21. janúar 2006 | Bókmenntir | 840 orð | 1 mynd

Satt og ýkt

eftir George Orwell. Þýð. og inng.: Uggi Jónsson. 335 bls. Reykjavík, 2005. Meira
21. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Söngskemmtun

ÞÁTTURINN Það var lagið er fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Meira
21. janúar 2006 | Bókmenntir | 528 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar 6. áratugarins skoðaðir

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is DAGSKRÁ verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu í dag, þar sem fjallað verður um þá rithöfunda sem voru samferða Halldóri Laxness upp á Nóbelsverðlaunapall á sjötta áratug síðustu aldar. Meira
21. janúar 2006 | Kvikmyndir | 153 orð | 2 myndir

Voksne mennesker með sex tilnefningar

KVIKMYNDIN Voksne mennesker eftir Dag Kára Pétursson er tilnefnd til sex verðlauna á dönsku Robert-verðlaunahátíðinni, sem kalla mætti hin dönsku Eddu-verðlaun. Meira
21. janúar 2006 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Þinn einlægur Amadé

Til móður og systur, Önnu Maríu og Nannerl. Óperan sem Mozart, nefnir, er La finta giardiniera, eða Garðyrkjustúlkan dulbúna. München, 14. janúar 1775 Guði sé lof! Óperan mín var flutt í gær, 13. þ.m. Meira
21. janúar 2006 | Menningarlíf | 347 orð | 1 mynd

Þörf á orðabók sem stenst nútímakröfur

FJÖLDI spænskunema hér á landi hefur þrefaldast á undanförnum árum en ekki er til orðabók sem stenst nútímakröfur, að sögn Margrétar Jónsdóttur, dósents við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og vararæðismanns Spánar á Íslandi. Meira

Umræðan

21. janúar 2006 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Afgreiðsluþingmenn

Sigurður G. Guðjónsson skrifar um fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur og Helga Hjörvars til viðskiptaráðherra: "...hollast væri fyrir þessa ágætu þingmenn að byrja á því að kynna sér til hlítar lögin um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, sem Jóhanna Sigurðardóttir tók þátt í að setja..." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Ágæti sjálfstæðismaður í Kópavogi

Eftir Ragnheiði Kristínu Guðmundsdóttur: "Ég óska eftir stuðningi þínum, ágæti sjálfstæðismaður, í 4.-5. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Kópavogi..." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Ágætu flokkssystkin í Kópavogi

Eftir Sigurrós Þorgrímsdóttur: "Ég skora á alla sjálfstæðismenn í Kópavogi og ekki síst konur í flokknum að kjósa í prófkjörinu..." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Álbrúsinn

Sverrir Hermannsson fjallar um stóriðju og orkuverð: "Hvernig má það vera, að Íslendingar skuli ekki njóta þess í lækkandi orkuverði að álfurstar heims hafa samið um stórkostleg kaup á íslenzkri orku?" Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 595 orð

Ár frá yfirlýsingunni í The New York Times

Stuðningur Halldórs Ásgrímssonar og Davíðs Oddssonar við innrásina í Írak er svartur blettur á nafni Íslands. Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Bjóðum ferðamenn velkomna í Kópavog

Eftir Gróu Ásgeirsdóttur: "Það eru mörg spennandi verkefni framundan sem tengjast ferðamálum í Kópavogi og á öllu höfuðborgarsvæðinu." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Bók sr. Þórhalls ber að fjarlægja úr skólum

Þorsteinn Sch. Thorsteinsson fjallar um bók Þórhalls Heimissonar um trúarbrögð: "Áhugasamt fólk í trúmálum hefur nú komið sér saman um að safna undirskriftum til að mótmæla þessari umdeildu bók séra Þórhalls því bókin er alls ekki boðleg til kennslu í skólum." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 193 orð | 1 mynd

Framtíðin er í þínum höndum

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Við getum öll verið stolt af uppgangi bæjarins okkar..." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Kjör íþróttamanns ársins

Ólafur Sigurgeirsson fjallar um kjör íþróttamanns ársins: "Fittnessið er í miklum uppgangi hér, en enginn úr þeirri íþrótt var í hófi íþróttafréttamanna." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Saman til sigurs í þágu Kópavogs

Eftir Margréti Björnsdóttur: "Ég hef haft mikla ánægju af öllum þessum störfum og tel það forréttindi að starfa í þágu Kópavogsbúa." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 1042 orð | 2 myndir

Seldi bátinn og flutti burt

Eftir Martein Karlsson: "Ég sat uppi með nýjan bát í dauðadæmdu kerfi en aflareynslan á mínar tvær hendur kom á bátinn sem ég seldi. Verðmæti hans fór úr 6 milljónum í 40 milljónir við kvótasetninguna." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 814 orð | 3 myndir

Sigur mannsandans

Sigríður Halldórsdóttir segir frá bókum Lizu Marklund: "Bækurnar lýsa heimilisofbeldi í hnotskurn, hvernig það byrjar, hvernig það þróast og hverjar afleiðingarnar eru fyrir konuna sem í því lendir og börnin hennar." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Um eðli hjónabandsins

Steinunn B. Jóhannesdóttir fjallar um frumvarp um réttarstöðu samkynhneigðra: "Hjónabandið er hinn ævaforni rammi utan um æxlunarhlutverk mannsins." Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Valfrelsi og fjölbreytni í skólakerfinu

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Frumvarpið kveður á um að heimili sveitarfélag rekstur einkaskóla eigi sá skóli jafnframt rétt á ákveðnum lágmarksframlögum." Meira
21. janúar 2006 | Velvakandi | 398 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nagladekk - eða ekki? ÞAÐ er í athugun hjá borginni, að setja skatt á bíla sem aka á nagladekkjum. Það eru samt allir á sama máli um það, að naglar eru bestir, svona alhliða. Meira
21. janúar 2006 | Aðsent efni | 1383 orð | 1 mynd

Verðlag, vöruverð, matvælaverð: pólitísk og/eða villandi hugtakanotkun?

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Sjálfsagt dreymir flestar þjóðir um að hafa hlutina þannig að launin væru eins og í Noregi en matvælaverðið eins og í Grikklandi en slíkt fer einfaldlega ekki saman." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2006 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

ÁSTA ANDERSEN

Ásta Andersen fæddist í Reykjavík 30. mars 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens N.K. Andersen, f. 3.2. 1906, d. 1.10. 1975, og Ágústa K. Ingimundardóttir, f. 22.7. 1906, d. 17.10. 1975. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 3001 orð | 1 mynd

BJARNI HALLDÓRSSON

Bjarni Halldórsson fæddist í Króki í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 14. ágúst 1918. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lilja Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1974 og Halldór Bjarnason, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 7958 orð | 1 mynd

GÍSLI AÐALSTEINN HJARTARSON

Gísli Aðalsteinn Hjartarson fæddist á Ísafirði 27. október 1947. Hann lést þriðjudaginn 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar Gísla voru Hjörtur Bjarnason frá Stapadal, f. 1913, d. 1998, og Svanfríður Sigrún Gísladóttir á Ísafirði, f. 1917, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

GUNNAR ÞORSTEINSSON

Gunnar Þorsteinsson fæddist á Ketilsstöðum í Mýrdal 17. mars 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Margrétar Grímsdóttur, f. 1895, d. 1971 og Þorsteins Gunnarssonar, f. 1893, d. 1934. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR

María Kristjánsdóttir fæddist á Björgum í Ljósavatnshreppi í S-Þing. 26. október 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson, f. 1883, d. 1961, og Þuríður Halldóra Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

SIGÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR

Sigþóra Sigurðardóttir fæddist á Lambastöðum í Hraungerðishreppi 23. ágúst 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Ingimundardóttir húsfreyja, f. 13.4. 1890, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

STEFÁN BENEDIKTSSON

Stefán Benediktsson fæddist í Hvammi í Fljótum hinn 18. ágúst 1941. Hann lést á heimili sínu, Minni-brekku í Fljótum, hinn 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Stefánsson bóndi í Minni-brekku, f. 27.4. 1915, d. 5.1. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2006 | Minningargreinar | 4352 orð | 1 mynd

ÞÓRANNA FINNBOGADÓTTIR

Þóranna Finnbogadóttir fæddist að Neðri-Presthúsum í Mýrdal 18. júní 1927. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 14. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 281 orð | 1 mynd

Auka eldi á þorski en draga úr laxeldi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LAXELDISFYRIRTÆKIÐ Salar Islandica er með töluvert af laxi í kvíum sínum í Berufirði og er gert ráð fyrir að þar verði slátrað 2.000 tonnum af laxi á þessu ári. Eggert B. Meira
21. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 196 orð | 1 mynd

Kemur loðnan með þorranum?

Björg Jónsdóttir ÞH 321 kom í morgun með fyrstu loðnu ársins til Neskaupstaðar í frystingu. Loðnan fékkst á loðnumiðunum norður af Langanesi, en góð veiði hefur verið hjá þeim skipum sem hafa verið á miðunum síðustu daga. Meira

Viðskipti

21. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 374 orð

Baugur hagnast um 28 milljarða

HAGNAÐUR Baugs Group á árinu 2005 nam 28 milljörðum króna eftir skatta. Þar af eru 15 milljarðar innleystur hagnaður. Heildareignir í lok ársins voru bókfærðar á 145 milljarða króna. Eigið fé var 62,9 milljarðar og eiginfjárhlutfall félagsins 43%. Meira
21. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 2 myndir

Fjárfestingargeta allt að 50 milljarðar króna á ári

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is PROPERTY GROUP A/S heitir nýtt fjárfestingafyrirtæki fasteigna fyrir danska einkafjárfesta og stofnanafjárfesta. Það er í eigu Straums-Burðaráss sem á 50,1% hlut, B2B Holding ehf. Meira
21. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

Læti við skráningu Avion Group

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÓHÆTT er að segja að mikið hafi gengið á í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands við opnun markaðar í gær. Meira
21. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Straumur-Burðarás fær BBB-

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingarbanki fær lánshæfiseinkunnina BBB- á langtímalánum hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Fitch Ratings. Ennfremur fær bankinn skammtímaeinkunnina F3, óháða einkunn C/D og stuðningseinkunn 3. Horfur lánshæfismatsins eru stöðugar. Meira
21. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði á ný

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,49% og var hún í lok dags 6.086 stig. Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 8.967 milljónum króna og voru mest viðskipti með hlutabréf fyrir um 6.296 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2006 | Ferðalög | 1087 orð | 4 myndir

Á skíðum í Sälen

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia.com Frost og stilla, grenitré í vetrarbúningi og upplýstar skíðabrekkur taka á móti ferðalöngum í Högfjället í Sälen í sænsku Dölunum í byrjun janúar. Meira
21. janúar 2006 | Ferðalög | 203 orð | 1 mynd

Fimm nýir söngleikir

Í ferð til London gæti verið gaman að skella sér á söngleik. Á ferðavef Svenska Dagbladet er bent á fimm söngleiki sem verða á fjölunum í höfuðborg Bretlands í vor og eru taldir líklegir til að njóta vinsælda. Meira
21. janúar 2006 | Ferðalög | 442 orð | 3 myndir

Fugla- og náttúruskoðun í Búlgaríu og Rúmeníu Fuglaáhugamennirnir Jóhann...

Fugla- og náttúruskoðun í Búlgaríu og Rúmeníu Fuglaáhugamennirnir Jóhann Óli Hilmarsson og Jón Örn Kristleifsson standa fyrir tveggja vikna fugla- og náttúruskoðunarferð með menningarlegu ívafi til Búlgaríu og óshólma Dónár í Rúmeníu í vor í samstarfi... Meira
21. janúar 2006 | Daglegt líf | 306 orð | 1 mynd

Grófir fingurgómar tefja fyrir

Járnsmiðurinn Bjarni Þór Kristjánsson var nokkuð ánægður með að hafa innt af hendi alla þá heimavinnu sem honum hafði verið uppálagt að skila af sér fyrir þennan tíma. "Þetta er mun meiri vinna en ég hélt. Ég er líka svo óvanur svona fínni vinnu. Meira
21. janúar 2006 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Íslenskur herrabúningur frá um 1800

Einkenni hans eru: Treyja tvíhneppt og innanundir einnig tvíhneppt vesti. Buxur eru svokallaðar lokubuxur hnésíðar eða síðar. Efnin í búningnum eru ullarefni; svört, dökkblá, dökkgræn eða brún, svonefnt klæði. Skyrtan er ljós úr lérefti eða hör. Meira
21. janúar 2006 | Ferðalög | 267 orð | 1 mynd

Kafka-göngutúrar og sýning

PRAG er heimaborg rithöfundarins Franz Kafka og næstu tíu árin verður hægt að skoða sýningu helgaða skáldinu í gamla bænum í Prag. Samband Kafka við Prag var nokkurs konar ástar-haturssamband, eins og fram kemur í grein í Dagens Nyheter fyrir skömmu. Meira
21. janúar 2006 | Neytendur | 197 orð | 1 mynd

Krydd innkallað vegna ólöglegs litarefnis

Kryddtegundir Rajah Mild Madras Curry Powder og Rajah Hot Madras Curry Powder í 100 g dósum hafa verið innkallaðar úr öllum verslunum samkvæmt ábendingu matvælaeftirlits Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Meira
21. janúar 2006 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Mátuleg alvara

Valur Arnarson er maður handverksins og segist fyrst og fremst hafa farið á námskeiðið vegna almenns áhuga á handverki og hefur hann víða komið við í þeim efnum. Meira
21. janúar 2006 | Ferðalög | 141 orð | 1 mynd

SAS lætur lesa fingraför farþega

SAS-flugfélagið tekur brátt í notkun kerfi sem les fingraför farþega. Tilgangurinn er að hraða öllu ferli og einnig að ganga úr skugga um að farþeginn sem tékkar sig inn sé sá sami og flýgur með vélinni. Meira
21. janúar 2006 | Daglegt líf | 274 orð | 2 myndir

Sauma sjálfir sinn íslenska herrabúning

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
21. janúar 2006 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Sumir grípa andann á lofti

"Ég er búinn að ganga með þetta í maganum í tvö ár, að sauma mér svona föt, og var því heldur betur glaður þegar þetta námskeið fór af stað," sagði Ebeneser Bárðarson sem var mjög einbeittur við saumaskapinn. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2006 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

40 ÁRA afmæli. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands og bóndi á Vestra-Reyni , verður fertugur mánudaginn 23. janúar. Fjölskylda Haraldar býður til kaffisamsætis sunnudaginn 22. janúar í Sunnusal Hótel Sögu kl.... Meira
21. janúar 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 6. nóvember 2004 í Hvítasunnukirkjunni í Kirkjubæjarkirkju í Fljótshlíð af Heiðari Guðnasyni þau Auður Kristjánsdóttir og Roger... Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Smith-reglan. Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 359 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. jan. Var spilað á 12 borðum og úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. - Knútur Björnss. 249 Magnús Halldórss. - Oliver Kristóferss. 248 Kristófer Magnúss. - Albert Þorsteinss. 241 Ólafur Ingvars. Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 789 orð

Íslenskt mál

Í 46. kafla Gylfaginningar (Snorra-Eddu) segir frá þrautum þeim fjórum er Þór þreytti í höll Útgarða-Loka. Ein þeirra fólst í því að drekka úr horni nokkru. Meira
21. janúar 2006 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Kanji-letur og origami-list

Háskóli Íslands | Sendiráð Japans og svið japanskra fræða við hugvísindadeild Háskóla Íslands standa að Japanshátíð í dag, frá kl.14 til 18, í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands. Meira
21. janúar 2006 | Í dag | 489 orð | 1 mynd

Kaupa sér hús á Spáni

Ólafur Hannibalsson fæddist árið 1935 á Ísafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni og fór þaðan í háskólanám í Bandaríkjunum og Tékkóslóvakíu. Meira
21. janúar 2006 | Í dag | 2236 orð | 1 mynd

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
21. janúar 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir...

Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58. Meira
21. janúar 2006 | Í dag | 1268 orð

Samkirkjuleg bænavika 2006 ALÞJÓÐLEG, samkirkjuleg bænavika verður...

Samkirkjuleg bænavika 2006 ALÞJÓÐLEG, samkirkjuleg bænavika verður haldin dagana 22.-29. janúar. Bænavikan hefst með guðsþjónustu í Árbæjarkirkju 22. janúar. Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 217 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. c4 d6 8. Rc3 b6 9. 0-0 Bb7 10. f4 Rd7 11. De2 Rgf6 12. Bd2 0-0 13. Hae1 He8 14. Bb1 g6 15. f5 exf5 16. exf5 Bf8 17. Df2 Hxe1 18. Dxe1 Dc7 19. fxg6 hxg6 20. Dh4 Bg7 21. Bh6 Bxh6 22. Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 1292 orð | 3 myndir

Spennandi tækifæri á vesturströnd Kanada

Tannsmiðurinn Jón Gunnar Jónsson í Vancouver segir að spennandi tímar séu framundan í Kanada og einkum í vesturhluta landsins. Meira
21. janúar 2006 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er sólginn í þorramat, einkum súrmetið. Það jafnast fátt á við væna hangikjötsflís, súran hrútspung og sviðasultu. Með þessu er svo ekki verra að hafa blauta rófustöppu eða kartöflumús. Meira

Íþróttir

21. janúar 2006 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

29 leikir án taps hjá Ívari og Brynjari Birni

READING náði í gærkvöldi tíu stiga forskoti á toppi ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Crystal Palace á Selhurst Park, heimavelli Palace í Lundúnum. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Brynjar Björn í baráttunni...

STEVE Coppell, fyrrverandi leikmaður Manchester United og nú knattspyrnustjóri Reading, hefur verið mjög ánægður með íslensku landsliðsmennina Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson í leikjum með liðinu í vetur og það er fátt sem getur komið í veg... Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 170 orð

Carr bætist á langan meiðslalista Newcastle

VARNARMAÐURINN Stephen Carr hefur gengist undir aðgerð á nára í annað skiptið á tveimur mánuðum og verður ekki með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu næstu vikurnar. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 161 orð

Chelsea lánaði Wayne Bridge til Fulham

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea í knattspyrnu hafa lánað vinstri bakvörðinn Wayne Bridge til Fulham út þetta tímabil. Bridge hefur átt erfitt uppdráttar eftir að Asier del Horno kom til Chelsea síðasta sumar og ekki náð að vinna sér fast sæti í liðinu. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

* DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri varð í 41. sæti í risasvigi á...

* DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri varð í 41. sæti í risasvigi á heimsbikarmóti í St.Moritz í Sviss í gær. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 175 orð

Guðmundur áfram með liði Vals

GUÐMUNDUR Benediktsson, framherji bikarmeistara Vals í knattspyrnu, ætlar að spila með Hlíðarendaliðinu á komandi leiktíð en óvissa hefur ríkt hvort þessi snjalli knattspyrnumaður myndi jafnvel leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 125 orð

Hamar/Selfoss vann kærumálið

DÓMSTÓLL Körfuknattleikssambandsins hefur dæmt Hamar/Selfoss 20:0 sigur í leik liðsins við Keflavík sem fram fór 12. janúar, en þar hafði Keflavík betur, 88:77. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson tekur út síðari leik sinn í banni þegar...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson tekur út síðari leik sinn í banni þegar Leicester tekur á móti Cardiff í ensku 1. deildinni í dag. Jóhannes hefur verið duglegur að safna gulu spjöldunum og þegar hann fyllti tuginn var hann úrskurðaður í tveggja leikja bann. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 746 orð | 1 mynd

KR-ingar vinna Keflavík

MÉR sýnist nú að þetta sé allt nokkuð sjálfgefið nema leikur KR og Keflavíkur, það er stórleikur umferðarinnar og ég held að KR slái Keflavík út," segir Jón Örn Guðmundsson, þjáflari ÍR-inga, um átta liða úrslit bikarkeppni... Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 263 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Breiðablik - Keflavík 58:98 1. deild kvenna, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Breiðablik - Keflavík 58:98 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, föstudagur 20. janúar 2006. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 53 orð

Leikirnir

Leikirnir í úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Everton - Arsenal 12.45 Birmingham - Portsmouth 15 Bolton - Man City 15 Middlesbrough - Wigan 15 Newcastle - Blackburn 15 Tottenham - Aston Villa 15 WBA - Sunderland 17. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 428 orð

Lofa betri leik

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik mætir Frökkum öðru sinni á Ásvöllum í dag og með þeim leik lýkur íslenska liðið undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Sviss á fimmtudag. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 192 orð

Lyon stefnir á þrennuna

FRÖNSKU meistararnir í Lyon hafa sett stefnuna á þrennuna, það er að vinna deildina og bikarinn heima fyrir í Frakklandi og hampa Evrópumeistaratitlinum sem aðeins einu frönsku liði hefur tekist - Marseille árið 1993. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 154 orð

Mikill knattspyrnuáhugi í Þýskalandi

ÞAÐ stefnir í áhorfendamet í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu - fimmta árið í röð. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 115 orð

Músagangur á Old Trafford

FORRÁÐAMENN Manchester United vísa því á bug að músafaraldur geisi á heimavelli félagsins, Old Trafford, en eftir leik Manchester United og utandeildarliðsins Burton Albion í bikarnum á miðvikudag greindu nokkrir leikmenn Burton frá því að þeir hefðu... Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Phil Mickelson vill forðast sviðsljósið

BANDARÍSKI kylfingurinn Phil Mickelson tekur þátt á sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er skráður til leiks á Bob Hope Classic-mótinu en sérkenni mótsins er að leiknar eru 90 holur, á fimm mismunandi völlum, en venjulega eru leiknir fjórir hringir á... Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 260 orð

"Hætta á því að varnarleikurinn verði í fyrirrúmi"

"ÉG vonast eftir því að leikur Manchester United og Liverpool verði góð skemmtun en ég óttast reyndar að svo verði ekki. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 1499 orð | 2 myndir

"Takið vel eftir leikmanni númer 8"

LOGI Ólafsson, íþróttakennari í Menntaskólanum í Hamrahlíð og fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, er dyggur stuðningsmaður Manchester United og hefur haldið tryggð við liðið í hartnær fjóra áratugi. Hann kveðst þó stilla stuðningi sínum í hóf. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Ruud van Nistelrooy er markahæstur

ÞEIR leikm,enn sem hafa skorað mest í ensku úrvalsdeildinni, eru: Ruud Van Nistelrooy, Man.Ud 16 Thierry Henry, Arsenal 13 Frank Lampard, Chelsea 13 Darren Bent, Charlton 11 Yakubu, Middlesbrough 11 Wayne Rooney, Man. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 22201148:1161 Man. Utd 22136341:2045 Liverpool 20135229:1144 Tottenham 22117431:1940 Arsenal 21114634:1537 Wigan 221111025:2734 Bolton 2096525:2033 Man. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 824 orð | 1 mynd

Stöðvar United sigurgöngu Liverpool?

NOKKRIR hörkuleikir verða í ensku deildinni um helgina og ber þar trúlega hæst viðureign Manchester United og Liverpool á morgun, liðanna sem eru í öðru og þriðja sæti í deildinni. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 155 orð

Sven-Göran Eriksson í mál við enskt dagblað

SVEN-Göran Eriksson, landsliðseinvaldur Englandi í knattspyrnu, hefur ákveðið að höfða mál gegn breska dagblaðinu News of the World fyrir trúnaðarbrot. Blaðamaður News of the World í dulargervi arabísks milljarðarmærings náði að blekkja Eriksson. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 224 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Vináttulandsleikur karla: Ásvellir: Ísland - Frakkland 16.15 1. deild kvenna, DHL-deildin: Framhús: Fram - HK 15 Ásvellir: Haukar - ÍBV 14 Sunnudagur: Ásgarður: Stjarnan - FH 16.15 Laugardalshöll: Valur - Grótta 19. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Vildi fá Eið Smára til United

LOGI Ólafsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefði viljað sjá Eið Smára Guðjohnsen í búningi Manchester United og upplýsti við Morgunblaðið að hann hefði fyrir nokkrum árum fengið fyrirspurn um hann frá umboðsmanni sem er mikið tengdur enska félaginu. Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Walcott er genginn til liðs við Arsenal

ARSENAL gekk frá kaupum á hinum sextán ára Theo Walcott frá Southampton í gær - greiddi Southampton 5 milljónir pund, um 540 milljónir króna, við undirskrift, en Southampton fær meira eftir því sem hann spilar meira fyrir Arsenal og gæti fengið allt að... Meira
21. janúar 2006 | Íþróttir | 62 orð

Þjóðverjar mörðu Ungverja

UNGVERJAR, sem leika í riðli með Íslendingum á Evrópumótinu í Sviss, töpuðu í gærkvöldi fyrir Þjóðverjum, 33:32, í vináttuleik sem háður var í Offenburg í Þýskalandi. Meira

Barnablað

21. janúar 2006 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Ávarp forseta

Sigríður Alma, 7 ára, teiknaði þessa ótrúlega fínu mynd af Ólafi Ragnari Grímssyni forseta þar sem hann er að flytja áramótaávarp. Hér er greinilega upprennandi listamaður á ferð. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Einn góður...

Á lögreglustöðinni: "Og hversu gamlar eruð þér, frú?" "Tuttugu og níu ára og nokkurra mánaða." "Hversu margra mánaða?" "Sex hundruð og áttatíu. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Eins mynstur

Hvaða myndir í rammanum eru alveg eins og afklippta myndin? Lausn... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Eldur í Hveragerði

Bjarki Rúnar, 6 ára, teiknaði þessa mynd af því óskemmtilega óhappi sem átti sér stað í Hveragerði á gamlársdag, en þá kviknaði í húsi Hjálparsveitarinnar á staðnum og flugeldunum sem voru inni í... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 294 orð | 1 mynd

Fellaskóli á Héraði

Í Fellaskóla eru 97 nemendur, þannig að hann er ekki fjölmennur skóli. Fellaskóli er í Fellabæ á Fljótsdalshéraði, gegnt Egilsstöðum. Bekkirnir eru frekar fámennir og sums staðar eru 2 bekkir saman í stofu og með sama umsjónarkennara. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Felumynd!

Áður en þú byrjar að leysa þessa þraut er gott að hafa sex mismunandi liti við hönd. Á myndinni má finna sex ólík munstur sem mynda sex ólíka hluti. Getur þú fundið út hvað það er sem leynist á þessari mynd. Lausn... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Fjör á gamlárskvöld

Sigríður Lára, 11 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Það var greinilega líf og fjör og miklu skotið upp af flugeldum hjá Sigríði Láru á... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 210 orð | 1 mynd

Gráni gamli

Einu sinni þegar ég var lengst útí dalnum, þá gerðust mjög skrítnir hlutir. Sólin var hátt á himni og gott veður. Mér leið mjög undarlega. Allt í einu sá ég hrafn á flugi, þetta var enginn venjulegur hrafn, þetta var hvítur hrafn og hann var mjög stór. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 263 orð | 3 myndir

Ha, ha, ha, ha

Maður nokkur snaraðist inn á lögfræðiskrifstofu og spurði hvað það kostaði að tala við lögfræðing. "Það kostar fimmtán þúsund fyrir þrjár spurningar," var svarið. "Er það ekki fjári dýrt?" spurði maðurinn þá. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 462 orð | 1 mynd

Heillastjarnan

Ég heiti Gabríel og þessi saga fjallar um mig. Núna er ég sex ára, en ég var fimm ára þegar þessi saga átti sér stað. Þetta byrjaði allt þannig að hann elsku pabbi minn dó í hræðilegu bílslysi. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hundavitleysa

Hvaða númeruðu reitir passa inn í auðu plássin á myndinni. Lausn... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Hvar eru litlu fallegu börnin mín?

Tröllamamma er orðin svo þreytt á prakkarastrikunum í litlu tröllabörnunum. Nú hafa þau hlaupið út úr hellinum og falið sig fyrir mömmu sinni. Getur þú hjálpað tröllamömmu að finna börnin sín 10 á síðum... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Í logum

Kjartan Björn, 8 ára, teiknaði einnig mynd af brunanum í Hveragerði. Það hefur örugglega verið svolítið skelfilegt að verða vitni að... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 251 orð | 1 mynd

Íslensku tröllin

Tröllasögur eru einn flokkur þjóðsagna sem hafa lifað í munnmælum á Íslandi í mörg hundruð ár. Sögurnar vilja gjarnan breytast mann fram af manni eins og eðlilegt er að gerist þegar saga er sögð. Tröll eru líka þekkt sem skessur, risar, jötnar og... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 79 orð

Lausnir

Afklippta myndin er eins og myndir 1, 4, 6 og 7. Á felumyndinni má finna: Byssu, töluna 4, öngul, bolla, boga og gítar. Folaldið þarf að velja leið b. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Ljúfur tröllkarl

Klárið að teikna og lita þennan myndarlega... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Mamma, hvar ertu?

Hvaða leið á folaldið litla að fara til að finna mömmu sína? Lausn... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 65 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Hitomi Yagi og er 13 ára japönsk skólastelpa sem hef mikinn áhuga á Íslandi. Mig langar til að eignast pennavini, bæði stelpu og stráka á mínum aldri. Áhugamál mín eru frímerkjasöfnun, að skrifa og karate. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Regnbogaland

Kemstu í gegnum völundarhúsið með því að fylgja litaröðinni... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 541 orð | 3 myndir

Sigga og skessan í fjallinu

Við fréttum af mjög svo sérstökum vinkonum, þeim Siggu og skessunni í fjallinu sem eru með leiksýningu ásamt Stoppleikhópnum. Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Trúðavinir

Við getum ómögulega farið ómálaðir á svið. Getur þú litað okkur í skrautlegum og fallegum... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Varúð, gólfið er hált!

Myndirnar fimm sýnast allar eins er eru það samt sem áður ekki. Á hverja þeirra vantar eitthvað eitt sem má finna á hinum myndunum. Lausn... Meira
21. janúar 2006 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að finna út hvað krakkarnir á myndinni heita. Á peysu hvers og eins þeirra eru stafirnir sem mynda nöfn þeirra. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 28. janúar. Meira

Lesbók

21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð

Bókmenntaleg rétthugsun

!Laugardaginn 14. janúar sl. birti sá mæti bókmenntafræðingur og bókasafnsstarfsmaður, Úlfhildur Dagsdóttir, grein í Lesbók undir yfirskriftinni "Menningarvitinn logar ekki" og átti að vera yfirlit yfir bókaútgáfuna hérlendis á síðasta ári. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 18 orð

Dropi af hjartahlýju

Aðeins eitt kerti á gluggasyllu einn dropi af hjartahlýju yfirbugar kolsvarta sorgarveröld Toshiki Toma Höfundur er prestur... Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Í rúm 40 ár hefur þótt erfitt að henda reiður á hvað raunverulega gerðist þegar John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var myrtur í Dallas í Textas 1963. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 452 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Sá orðrómur er kominn á kreik í Hollywood að fyrrum X-Files stjarnan David Duchovny sé við það að skrifa undir samning þess efnis að hann muni taka að sér að leika Bruce Banner, manninn sem breytist í grænan risa í hvert skipti sem hann reiðist. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Fólk fær að heyra tónlistina á þessu ári," var haft eftir Axl Rose í veislu sem hljómsveitin Korn hélt í Los Angeles á dögunum til að kynna hljómleikaferðalag sveitarinnar. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð | 1 mynd

Ferðalag um draumheima og dulvitund

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 26. febrúar. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1735 orð | 1 mynd

Fræðimenning - menningarfræði

Umræða um stöðu fræðirita heldur áfram enda fjölmörgum spurningum enn ósvarað: "Og hvernig væri að fella niður umboðssölu bóka og búa til venjulega vöru úr skruddunum? Og hvernig væri að taka að líta á fræðibækur sem mikilvægan þátt menningar? Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 878 orð | 1 mynd

Gallup-könnun INXS

Lokaþáttur Rock Star - INXS verður sýndur á Skjá einum annað kvöld. Þrír karlkeppendur eru eftir og nú er það heimsins að velja næsta söngvara INXS. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð

Hrollur í hugarleikhúsinu

Lon Chaney og Boris Karloff líkaði ekki orðið "hrollvekja". Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð | 1 mynd

Hugsjón Mikaels

Í Tarot er dauðaspilið ekki slæmt. Það merkir breytingar. Og breytingar eru alltaf góðar. Ef þú lítur á þær þannig. Hjá DV hefur þetta verið vika breytinga. Þær höfðu svosem legið í loftinu lengi. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3839 orð | 1 mynd

Hvert er málið?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Útrás er nýyrði í íslensku enda lýsir það nýjum veruleika. Íslensk fyrirtæki stunda nú viðskipti sín á erlendum mörkuðum meira en nokkru sinni fyrr, þau fjárfesta í erlendum fyrirtækjum eða stofna sín eigin á erlendri grund. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2430 orð | 1 mynd

Íslensk málstefna - hvað er nú það?

Hvað er átt við með málstefnu? Hugtakið ,,íslensk málstefna" heyrist ekki oft í daglegu tali og sést sjaldan á prenti. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1968 orð | 1 mynd

Leiksoppar sagnamanns

Suður-afríski rithöfundurinn J. M. Coetzee hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu eftir að hann hreppti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2003. Hún ber heitið Slow Man og þar heldur hann áfram ævilangri rannsókn sinni á eðliseiginleikum skáldskaparins og tengslum hans við veruleikann. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 964 orð | 2 myndir

Leitin að meistaraverkinu

The Lost Painting eftir bandaríska rithöfundinn Jonathan Harr fjallar um fund málverksins Kristur tekinn höndum eftir ítalska málarann Caravaggio, árið 1990. Verkið hafði þá verið týnt í meira en tvær aldir. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð

Meistari í markaðssetningu

Ég er byrjuð að fara aftur á McDonalds eftir margra ára hlé. Hléið kom til vegna Fast Food Nation og hryllingslýsinganna í þeirri bók. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1547 orð | 1 mynd

Miðillinn er málið

fór í geðveikt óldskúl lönsj í dag með bigga og danna í maus og lenu viderö. eiginlega alveg óvart. við danni erum að vinna næstum hlið við hlið og fórum og þá voru biggi og lena á veitingahúsinu. gebba ríjúníon. allavega öll saman... Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 255 orð

Neðanmáls

I Níutíu og fimm prósent af kvikmyndum sem sýndar eru í íslenskum bíóhúsum eru frá Hollywood. Áttatíu prósent alls efnis á netinu er á ensku. Rúmlega fjörutíu prósent alls efnis í íslensku sjónvarpi er á ensku. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð

Ráðstefna um stöðu málsins

Tungan er aldrei gefið mál. Þvert á móti er hún í stöðugri endurnýjun eins og allt sem lifir. En sú þróun er ekki sjálfkrafa eða til einnar áttar heldur geta skipst á afturkippir og gróska. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3580 orð | 2 myndir

Staða málsins

Hver er staða málsins? Sumir segja að við getum ekki lengur lesið fornsögurnar án útskýringa. Háskólarnir kenna æ meir á ensku. Í útrásarfyrirtækjunum svokölluðu er enskan jafnrétthá eða rétthærri en íslenskan. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 548 orð | 1 mynd

Trúar- og tilfinningahiti

Í mörg ár eftir að Bob Marley safnaðist til feðra sinna leituðu plötuútgefendur að næstu þriðjaheimsstjörnu með takmörkuðum árangri. Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð

Umræða um umræðu

Steinn Steinarr hélt því fram í ritdómi í lok fimmta áratugarins að bækur væru fyrst og fremst skrifaðar fyrir skáld og rithöfunda: "að þær væru nokkurs konar sendibréf frá einu skáldi til annars, trúnaðarmál, sem er í eðli sínu öðrum óskiljanlegt... Meira
21. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1101 orð | 1 mynd

Vetrardagskrá Kvikmyndasafnsins

Sýningar KÍ hófust á nýja árinu með Húsi í svefni eftir Guðmund Kamban 17. og 21. jan., síðan rekur hver viðburðurinn annan. Meira

Annað

21. janúar 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 1064 orð

Sigur mannsandans

Eftir Sigríði Halldórsdóttur: "Bækurnar lýsa heimilisofbeldi í hnotskurn, hvernig það byrjar, hvernig það þróast og hverjar afleiðingarnar eru fyrir konuna sem í því lendir og börnin hennar." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.