Greinar sunnudaginn 22. janúar 2006

Fréttir

22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1493 orð | 4 myndir | ókeypis

Aðeins illra kosta völ

Kvikmyndagerðarmanninum Steven Spielberg hefur verið legið á hálsi á undanförnum árum fyrir að hafa sniðgengið metnaðarfull umfjöllunarefni en hellt sér af því meiri krafti út í afþreyingarefnið. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

Að virkja eða virkja ekki?

Eftir Pétur Blöndal pebl@msl.is Það hlýtur að hrikta í stoðum samfélagsins þegar tekist er á um grundvallarafstöðu þjóðar til landsins sem hún byggir og umgengni við það. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í póstnúmeri 700

Egilsstaðir | Í apríl næstkomandi verður haldin kvikmyndahátíð á Egilsstöðum sem byggist á tilraunakvikmyndum og vídeómyndum. "Hátíðin nefnist 700. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Atlantsskip flytjast frá Kópavogi

Eftir Kristin Benediktsson ATLANTSSKIP í Kópavogi er að sprengja aðstöðuna við höfnina utan af sér. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarstjóri Washington verður heiðursgestur Food & Fun

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BORGARSTJÓRAHJÓN Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna, þau Dianne og Anthony A. Williams, verða heiðursgestir Reykjavík Food & Fun-hátíðarinnar dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | ókeypis

Börn fái ókeypis í strætó

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í liðinni viku að vísa til umfjöllunar á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu tillögu Ólafs F. Meira
22. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Danski prinsinn heitir Kristján

HANN heitir Kristján Valdemar Henri John, nýi prinsinn í Danmörku. Hann var skírður í gær en Kristján er sonur Friðriks krónprins og eiginkonu hans, hinnar áströlsku Mary Donaldson. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | ókeypis

Eignaskiptayfirlýsing samþykkt án samþykkis eigenda

BYGGINGAFULLTRÚINN í Reykjavík samþykkti eignaskiptayfirlýsingu fjöleignarhúss án þess að fyrir lægi samþykki eigenda, en ágreiningur var um stærð og skiptingu eignarinnar meðal þeirra. Eigendurnir sendu kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þessa. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Fasteignaskattshlutfall lækkað í Mosfellsbæ

BÆJARSTJÓRINN í Mosfellsbæ hefur lagt til að fasteignaskattur í sveitarfélaginu verði lækkaður enn frekar, úr 0,295% í 0,265%. Tillagan verður til umræðu í bæjarstjórn 25. janúar næstkomandi. Meira
22. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Fékk ekki að skilja símleiðis við frúna

Kuala Lumpur. AFP. | Íslamskur dómstóll í Malasíu hefur sektað þingmann fyrir að reyna að skilja við konu sína með því að senda texta- og hljóðskilaboð, SMS, í farsíma hennar. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Félagsráðgjafar eru að íhuga aðgerðir

FÉLAGSMENN í Stéttarfélagi íslenskra félagsráðgjafa felldu nýgerðan kjarasamning við Reykjavíkurborg í atkvæðagreiðslu. Samningurinn var undirritaður 30. desember sl. 74 voru á kjörskrá. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 2706 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarri því að vera einangrað land

Ólafur Egilsson sendiherra hefur starfað í utanríkisþjónustunni í fjóra áratugi. Hann hefur meðal annars gegnt stöðu sendiherra í London, Moskvu, Kaupmannahöfn og Peking og orðið vitni að miklum umbrotum í heimssögunni. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornbókasala með nútímatækni

Í HUGUM flestra er fornbókasali gamall maður bakvið búðarborð með allt það í kollinum sem hann hefur á boðstólum. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk með köllun er ekki á hverju strái

Jóhann Axelsson, prófessor emeritus í lífeðlisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, var leiðbeinandi Ragnhildar í lokaverkefni hennar í Háskólanum. "Ferill Ragnhildar er glæsilegur, bæði hér heima og erlendis," segir hann. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir í góðum félagsskap

GEIR Haarde formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra hélt fund á Akureyri í gærmorgun með trúnaðarmönnum flokksins í Eyjafirði. Fundurinn var liður í fundaferð formannsins um landið um þessar mundir. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | ókeypis

Getur haft verulega þýðingu fyrir fólk

ÞEIR sem búa í atvinnuhúsnæði sem breytt hefur verið í íbúðarhúsnæði þurfa ekki að borga hærra þrep fasteignaskatts sem lagt er á atvinnuhúsnæði, samkvæmt dómi sem gengið hefur í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Glanni glæpur ræðir einelti við skólakrakka

STEFÁN Karl Stefánsson leikari sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Glanni glæpur í Latabæ heimsótti sl. fimmtudag nemendur í fimmta bekk í barnaskóla Bunceton í Missouri í Bandaríkjunum. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin heilaga forpokun

Um daginn færði biskup Íslands, einn af æðstu embættismönnum þjóðarinnar, okkur öllum þann boðskap að ef samkynhneigðir gætu gengið í heilagt hjónaband í guðs nafni, jafngilti það því að henda hjónabandi okkar hinna á haugana. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Hópslagsmál fyrir utan skemmtistað í Keflavík

LÖGREGLAN í Keflavík var kölluð út klukkan rétt rúmlega fimm aðfaranótt laugardags vegna hópslagsmála fyrir utan skemmtistaðinn Casínó. Þar höfðu lögreglumenn afskipti af fjórum mönnum. Einn þeirra var talinn nefbrotinn og annar rifbeinsbrotinn. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugsanlega boðið upp á kvöldkort á skíðasvæðunum

MEÐ tilkomu nýrra rafrænna aðgangskorta á skíðasvæðunum í Reykjavík verður skoðað hvort hægt verði að bjóða fólki upp á að kaupa kvöldkort eða hálfsdagskort á svæðin, að sögn Grétars Halls Þórissonar, forstöðumanns Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 2596 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig hafa bændur notað tímann?

Við gerð síðasta mjólkursamnings, sem tók gildi í haust, var tekist á um hversu langt ætti að ganga í að aðlaga mjólkurframleiðsluna breytingum sem talið er að séu að verða á vettvangi WTO. Í fréttaskýringu Egils Ólafssonar kemur fram að niðurstaðan varð málamiðlun. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægt að gera mun betur í kúabúskap

Elvar Evindsson, bóndi á Skíðbakka II, Landeyjum, verður með fyrirlestur á ráðstefnu Félags kúabænda á Suðurlandi í lok mánaðarins en í honum skoðar hann möguleika til lækkunar á framleiðslukostnaði á kúabúum. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Í "forgangi" í yfir 10 ár

HVERFISRÁÐ Árbæjar og Grafarholts hefur lýst yfir þungum áhyggjum yfir þeim drætti sem orðið hefur á stækkun heilsugæslu Árbæjar og telur mikla þörf á skýrum svörum, enda séu hverfin í brýnni þörf fyrir aukna heilsugæslu. Meira
22. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðtogi Kosovo-Albana látinn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is IBRAHIM Rugova, leiðtogi Kosovo-Albana um árabil, lést í gærmorgun að sögn embættismanna í Pristina. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 4140 orð | 4 myndir | ókeypis

Lindi úr tunglskini!

Sumir eiga ævintýralegra líf að baki en aðrir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Regínu Stefnisdóttur hjúkrunarfræðing og kennara um störf hennar á erlendum vettvangi og hér heima á Íslandi. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir | ókeypis

Líflegt í Ástúni

Á leikskólanum Ástúni á Breiðdalsvík starfa þær Ingibjörg Jónsdóttir og Þórdís Einarsdóttir. Þær eru með níu börn í skólanum um þessar mundir og eiga jafnvel von á tveimur til viðbótar innan skamms. Leikskólinn er starfræktur frá kl. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósið hefur starfsemi í safnaðarheimili Neskirkju

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Á ÞRIÐJA hundrað manns sótti stofn- og kynningarfund á starfsemi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, sem haldinn var í Neskirkju á föstudag. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 651 orð | 3 myndir | ókeypis

Margir bændur sakna Davíðs

Núverandi ríkisstjórn hefur alla tíð verið mjög vinsamleg bændum. Stefna ríkisstjórnarinnar hefur verið að halda styrkjum til bænda óbreyttum og viðhalda þeirri tollvernd sem ákveðin var í byrjun tíunda áratugarins. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

Með bundið fyrir augun

Í mínum huga sýnist mér að eins og málin standa í dag sé í raun og veru Norðlingaaldan þegar sett á ís. Það er engin sérstök þörf fyrir því að það verði farið í þessa framkvæmd á þessari stundu. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1558 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil tækifæri til hagræðingar í mjólkurframleiðslunni

Pétur Diðriksson, bóndi á Helgavatni, segir hægt að ná gríðarlegri hagræðingu í mjólkurframleiðslu með innflutningi á nýju kúakyni. Hann óttast hins vegar um framtíð greinarinnar ef tollar verða lækkaðir en bændum verði meinað að nýta þá möguleika sem búa í greininni. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að fólk haldi sínu striki þrátt fyrir verki

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 464 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólga fyrr og nú

Í janúar 1854 ríkti mikil múgæsing í London. Orðrómur var um að Albert prins, eiginmaður Viktoríu drottningar, hefði verið tekinn fastur fyrir landráð og ætti að flytja hann í Tower. Sumir sögðu að drottningin hefði líka verið handtekin. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Óraunhæfar væntingar?

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | ókeypis

"Snýst um þróun Evrópu til frambúðar"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Ráðstefna gegn barnaklámi

BARNAHEILL - Save the Children á Íslandi halda ráðstefnu fimmtudaginn 26. janúar, undir heitinu "Stöðvum barnaklám á netinu - Lög og tækni". Ráðstefnan verður haldin í Salnum í Kópavogi kl. 8.30-16.05. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Ráðstefna KRFÍ um jafnréttismál

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands, KRFÍ, heldur sína árlegu janúarráðstefnu, föstudaginn 27. janúar, í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Ráðstefnan hefst kl. 14 og stendur til 16 og er öllum opin. Boðið er upp á veitingar fyrir ráðstefnugesti. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Sjö grunaðir um ölvun

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði sjö ökumenn, sem grunaðir voru um að aka ölvaðir undir stýri aðfaranótt laugardags. Að sögn lögreglunnar voru flestir ökumannanna í yngri kantinum, eða á milli tvítugs og þrítugs. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1664 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuggaprinsar með kalda tóna

Myrkrapoppararnir í Depeche Mode hafa nú haldið velli í meira en kvartöld, en síðasta haust kom út ellefta hljóðversplata sveitarinnar, Playing The Angel, sem fengið hefur fína dóma. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna ekki að yfirtöku á Össuri

NIELS Jacobsen, stjórnarformaður danska fjárfestingarfélagsins William Demant Invest A/S, segir fyrirtækið ekki stefna að yfirtöku á Össuri og ekki hafa í hyggju að kaupa fleiri hlutabréf í fyrirtækinu. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Stiklað á stóru um Þjórsárver

1950 Fyrstu hugmyndir um stíflu við Norðlingaöldu settar fram af Sigurði Thoroddsen verkfræðingi með lóni í allt að 608 m yfir sjávarmáli. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnur, Guð og skotbyrgi

Það er svo margt sem mennirnir vita ekki, til dæmis hver skapaði stjörnurnar og setti þær þarna og af hverju," segir vinur minn ákafur. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Hve margar gráður snýst litli vísirinn á venjulegri klukku frá kl. 12.00 til kl. 14.30? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 30. janúar nk. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Tekin með hass á Egilsstöðum

LÖGREGLAN á Egilsstöðum handtók tvær stúlkur og einn karlmann á Egilsstaðaflugvelli á fimmtudagskvöld þar sem þau voru að sækja fíkniefnasendingu með flugi frá Reykjavík. Á þeim fundust 6,5 grömm af hassi. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilurð bókarinnar

Frá Umsvölum sé ég hrafnana í slyddunni. Þegar ég kom í þorpið gekk ég niður að sjónum. Það er pósthús á sjávarkambinum og þaðan sendi ég orð mín. Þú verður að hlusta. Þú verður að vera tómur. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Upplýsingar um ökutækjaeign á þjónustusíðu ríkisskattstjóra

UMFERÐARSTOFA og ríkisskattstjóri hafa tekið upp samstarf um upplýsingamiðlun úr ökutækjaskrá Umferðarstofu á þjónustusíðu ríkisskattstjóra. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Útgjöld stóðust áætlun

ÚTGJÖLD vegna framlags Íslands á heimssýningunni í Japan á liðnu ári voru innan kostnaðaráætlunar og á það reyndar við um allt framlag Norðurlandanna, sem voru með sameiginlegan norrænan skála á sýningunni. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Varhugavert er að nýta ekki tækifærin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÆGT er að auka afurðir í mjólkurframleiðslu um 60-70% með því að flytja inn danskt kúakyn, að mati Péturs Diðrikssonar, bónda á Helgavatni í Borgarfirði. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1062 orð | 3 myndir | ókeypis

Varist eftirlíkingar

Í hlutarins eðli | Endalaus markaður virðist vera fyrir hvers kyns eftirlíkingar og iðulega er réttur höfundarins fyrir borð borinn. Ragnheiður Tryggvadóttir fjallar um höfundarverkið og stöðu höfundarins. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1302 orð | 4 myndir | ókeypis

Verðmætin í tilverunni - líf og listir í Oaxacaborg

Oaxacaborg í Mexíkó er vettvangur spennandi lista og framtaks í baráttu fyrir betri heimi. Jóhanna Bogadóttir skoðaði þar mannlíf og listir. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1063 orð | 1 mynd | ókeypis

Við litaorgel málarans

VIÐ MANNINN MÆLT Pétur Blöndal ræðir við Elías B. Halldórsson Klossarnir gætu verið fjörugrjót úr Borgarfirði eystra; þaktir litum sem finnast einungis þar og á vinnustofu málarans. Vogskorið andlit rammað inn í svört gleraugu. Elías B. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísindakenningu var kollvarpað

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is NIÐURSTÖÐUR nýlegrar greinar í vísindatímaritinu Nature kollvarpa áður viðteknum hugmyndum í taugavísindum. Fyrsti höfundur greinarinnar er ungur, íslenskur vísindamaður, Ragnhildur Káradóttir. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1445 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísindakona veltir við steinum

Niðurstöður nýlegrar greinar í vísindatímaritinu Nature gætu aukið verulega skilning á MS-sjúkdómnum og öðrum taugasjúkdómum. Fyrsti höfundur greinarinnar er ung, íslensk vísindakona, Ragnhildur Káradóttir. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 425 orð | ókeypis

Yfirlýsing til stuðnings biskupi

EFTIRFARANDI yfirlýsing samvinnuhóps margra kristinna trúarsamfélaga vegna stjórnarfrumvarps um málefni samkynhneigðra verður send Alþingi, segir í fréttatilkynningu sem borist hefur blaðinu. Meira
22. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Zappa leikur Zappa

ZAPPA Plays Zappa með þá Ahmet og Dweezil Zappa í broddi fylkingar spilar í Laugardalshöll föstudaginn 9. júní næstkomandi. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 4133 orð | 4 myndir | ókeypis

Það er víst hægt að breyta

Baráttukonan Hope Knútsson flutti frá Bandaríkjunum til Íslands fyrir meira en 30 árum. Hún hefur unnið ötullega að félagsmálum hér á landi og hefur að leiðarljósi að öllu megi breyta til batnaðar. Meira
22. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1456 orð | 4 myndir | ókeypis

Þrjú hús Pablos Neruda

Eins og fyrr greinir var sú tíðin að heimurinn þekkti Chile, mjóu og löngu landræmuna vestan Andesfjallanna, aðallega fyrir að vera föðurland Gabrielu Mistral og þó enn frekar Pablos Neruda. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2006 | Leiðarar | 297 orð | ókeypis

Forystugreinar Morgunblaðsins

Sunnudagur 18. janúar 1976: "Umræður þær, sem fram hafa farið síðustu daga um landhelgismálið og þær leiðir, sem fara ber í baráttunni við Breta hafa verið gagnlegar. Meira
22. janúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 2704 orð | 2 myndir | ókeypis

Laugardagur 21. janúar

Baráttan fyrir jafnrétti kynjanna, eins og við þekkjum hana, hefur staðið í rúma öld. Meira
22. janúar 2006 | Leiðarar | 523 orð | ókeypis

Lægstu laun hækki í raun

Ákveðið var á launamálaráðstefnu sveitarfélaganna á föstudag að lægstu laun starfsmanna sveitarfélaganna yrðu hækkuð. Meira
22. janúar 2006 | Staksteinar | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttinn við orðið

Í liðinni viku átti Mukhtar Mai frá Pakistan að tala á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Mai bauð samfélagi sínu byrginn eftir að þorpsdómstóll, jirga, hafði dæmt hana til hópnauðgunar vegna framferðis bróður hennar. Meira

Menning

22. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvöru lífsstílsþáttur

ÞAÐ ER nú meira hvað ég hef mikla ánægju af Queer Eye for the Straight Guy sem sýndur er á Skjá einum. Meira
22. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástir og örlög

STÖÐ 2 sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af tólf í nýrri þáttaröð sem nefnist Rome . Meira
22. janúar 2006 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Beyoncé Knowles leikur Draumastúlku

TÖKUR eru hafnar á kvikmyndinni Dreamgirls , sem byggð er á samnefndum söngleik eftir Tom Eyen. Myndin gerist í kringum 1960 og segir frá söngtríóinu The Dreamettes, sem skipaður er þremur ungum konum. Meira
22. janúar 2006 | Kvikmyndir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjáðir vinir

SUNDANCE-kvikmyndahátíðin hófst á fimmtudaginn í Park City í Utah í Bandaríkjunum. Opnunarmyndin var Friends With Money eftir Nicole Holofcener, en aðalhlutverkið er í höndum Jennifer Aniston. Meira
22. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Blúsarinn aldraði B.B. King , sem er áttræður að aldri, er sagður vera að íhuga að láta næstu tónleikaferð sína um heiminn verða þá síðustu. Tónleikaferð hans hefst í mars næstkomandi. Meira
22. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Bandaríski söngvarinn Tom Waits hefur unnið mál sem hann höfðaði gegn bílaframleiðandanum Wolkswagen-Audi í Barcelona á Spáni, en bílaframleiðandinn notaði eftirhermu til að líkja eftir söngrödd hans í auglýsingu fyrirtækisins. Meira
22. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Leikkonan Scarlett Johansson segir að Woody Allen sé mikið í mun að vita hvenær hún hafi misst meydóminn. Meira
22. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Frásagnir herma að Tom Cruise hafi komið í veg fyrir að South Park þáttur, þar sem verið er að gera grín að honum, verði sýndur í Bretlandi. Meira
22. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Heitasta Hollywood-parið um þessar mundir, Angelina Jolie og Brad Pitt hafa verið dugleg við að halda sér úr skotfæri paparazzi-ljósmyndaranna en þeim hefur einnig orðið vel ágengt í skrafi sínu við bandaríska réttarkerfið því dómari í Kaliforníu veitti... Meira
22. janúar 2006 | Myndlist | 951 orð | 2 myndir | ókeypis

Geggjaður fiskbransi

Ólafur Gíslason myndlistarmaður opnaði á dögunum sýninguna Fiskidrama í Galleríi i8 við Klapparstíg. Á sýningunni gefur að líta skúlptúr, einhverskonar kofa eða svið með götum á, myndbandsverk og teikningar. Meira
22. janúar 2006 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Kammermúsíkklúbburinn

KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN efnir til tónleika í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskrá verða tvö verk, Píanókvartett í g-moll eftir Mozart og Strengjakvartett í Es-dúr op. 74, Hörpukvartettinn, eftir Beethoven. Meira
22. janúar 2006 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamannsspjall Gabríelu

SÍÐASTLIÐNA helgi var opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi sýning Gabríelu Friðriksdóttur, Versations / Tetralógía, að viðstöddu miklu fjölmenni. Í dag, sunnudaginn 22. janúar, kl. Meira
22. janúar 2006 | Kvikmyndir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Mamma frá víti

Leikstjóri: Philippe de Broca. Leikarar: Catherine Frot, Jules Sitruk, Jacques Villeret. 100 mín. Frakkland 2004. Meira
22. janúar 2006 | Tónlist | 718 orð | 2 myndir | ókeypis

Nada Surf snýr aftur

Nada Surf skaut upp á stjörnuhimininn fyrir áratug og hvarf síðan sjónum manna um hríð. Sveitin hélt þó velli og sendi fyrir skemmstu frá sér framúrskarandi skífu. Meira
22. janúar 2006 | Kvikmyndir | 631 orð | 4 myndir | ókeypis

"Leyfið þeim að borða... popp!"

Golden Globe-hátíðin var haldin í vikunni í Hollywood í 63. skiptið en þar verðlauna erlendir blaðamenn og kvikmyndaspekúlantar þær kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem að þeirra mati hafa staðið upp úr á árinu. Meira
22. janúar 2006 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Synir Zappa til Íslands

TÓNLISTARHÓPURINN Zappa Plays Zappa spilar í Laugardalshöll föstudaginn 9. júní næstkomandi. Meira
22. janúar 2006 | Kvikmyndir | 1020 orð | 2 myndir | ókeypis

Varð að minnka nammiátið

Hann langar helst að leika í hasarmynd og halda áfram í leiklistinni þegar hann verður stór. Barney Clark var valinn úr hópi 800 stráka í hlutverk Olivers Twist. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þennan tólf ára strák. Meira
22. janúar 2006 | Menningarlíf | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Þinn einlægur Amadé

Til frænkunnar (Bäsle-Häsle í Augsburg), en litla frænkan hét Maria Anna Thekla Mozart (1758-1851). Þau, Wolfgang og hún, voru bræðrabörn. Mannheim, 5. nóvember 1777 Elskulega kúsína rúsína! Meira
22. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

...Öllum litum hafsins

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld annan þátt af þremur. Fyrsti þátturinn þótti spennandi og nú er að sjá hvort lögfræðingurinn Ari kemst nærri sannleikanum um morðið á málverkasafnaranum... Meira

Umræðan

22. janúar 2006 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnaníðingar ganga lausir

Valdimar Leó Friðriksson fjallar um bók Thelmu Ásdísardóttur, barnaníðinga og fyrningarákvæði hegningarlaga: "Það vakti athygli mína að sömu barnaníðingarnir koma fyrir aftur og aftur í umræðum á Stígamótum." Meira
22. janúar 2006 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðingar um áhrif Evrópuréttar á íslensk skattalög

Kristján Gunnar Valdimarsson fjallar um skattalög og evrópurétt: "Sjálfsákvörðunarréttur íslenska ríkisins á sviði skattamála er ekki fortakslaus og evrópuréttur hefur áhrif á íslenskar skattareglur, þrátt fyrir að samræming skattamála sé utan gildissviðs EES-samningsins." Meira
22. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 222 orð | ókeypis

Innflytjendaráð

Frá Samuel Richards: "FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað innflytjendaráð til fjögurra ára. Meginverkefni ráðsins verður að fjalla um helstu atriði er snerta aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi." Meira
22. janúar 2006 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Járnbraut - það er málið

Jens Ruminy fjallar um samgöngur: "Sjóleiðin norður fyrir Rússland verður brátt fær samkvæmt rannsóknarniðurstöðum vísindamanna." Meira
22. janúar 2006 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Rógburður, útúrsnúningur og blint hatur

Þórhallur Heimisson svarar grein Þorsteins Schevings Thorsteinssonar: "Svo blindaður af hatri í minn garð er blessaður maðurinn að hann hefur leitað með logandi ljósi um síður bókarinnar að einhverju til að ata mig auri." Meira
22. janúar 2006 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsögð mannréttindi verði tryggð með lögum

Guðrún Ögmundsdóttir fjallar um breytingartillögu við lög um staðfesta samvist: "Þverpólitík samstaða er um málið á hinu háa Alþingi og hefur verið afar ánægjulegt að koma að vinnslu þessa máls á öllum stigum þess." Meira
22. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 455 orð | ókeypis

Umhugsunarefni fyrir foreldra leikskólabarna

Frá Maríu Kristjánsdóttur: "ÞEGAR ÞENSLA er á vinnumarkaði, næg atvinna fyrir alla, er erfitt fyrir leikskólana að keppa um starfsfólk. Leikskólarnir eru fyrirfram með tapaða stöðu. Hvers vegna?" Meira
22. janúar 2006 | Velvakandi | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sjálfsögð kurteisi ÞEGAR ég var lítil kunnu börn að leika sér án þess að fyrir þau væri allt skipulagt, leiktæki og íþróttir alls staðar eins og nú. Við vorum ekki mötuð og lærðum að skapa leiki sjálf úti í náttúrunni. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2006 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRGHEIÐUR GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Björgheiður Guðrún Jónsdóttir fæddist á Bólstað í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 19. nóvember 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Bjarnadóttir, f. 25.5. 1893, d. 7.11. 1971, og Jón Ottósson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRG SÍMONARDÓTTIR

Björg Símonardóttir fæddist í Miðey í Vestmannaeyjum 25. janúar 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 22. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

ELSA ÁGÚSTSDÓTTIR

Elsa Ágústsdóttir fæddist 12. nóvember 1933 á Saxhóli í Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsnesi. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN (HAMELÝ) O. ÓSKARSDÓTTIR

Guðrún (Hamelý) Ottesen Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Óskar Georg Halldórsson, útgerðarmaður, f. 17. júní 1893, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTINN SÓLBERG JÓNSSON

Kristinn Sólberg Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. maí 1979. Hann lést í Reykjavík 18. desember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Keflavíkurkirkju 22. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR G. PÉTURSSON

Pétur Guðbergur Pétursson fæddist í Reykjavík 27. maí 1944. Hann lést á heimili sínu 9. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

ROLF PETERS

Rolf Peters fæddist í Braunschweig í Þýskalandi hinn 27. janúar 1929. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Berlín föstudagskvöldið 13. janúar síðastliðinn. Eiginkona Rolfs var Inge Charlotte Peters, en hún lést 9. ágúst 2003. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2006 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

VÍKINGUR GUÐMUNDSSON

Jón Víkingur Guðmundsson fæddist á Skeggjastöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 29. maí 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 11. janúar síðastliðins og fór útför hans fram frá Glerárkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 2 myndir | ókeypis

Atvinnuleysi jókst lítillega í desember

ATVINNULEYSI í desember var 1,5% en alls voru 50.843 atvinnuleysisdagar skráðir á landinu öllu. Jafngildir það því að 2.317 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá að meðaltali sem er 1,5% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði í desember. Hann var 152. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Deilur vegna kínverskra flugfreyja

ERFIÐLEGA gengur að leysa deilu vegna 35 kínverskra flugfreyja sem starfa um borð í flugvélum skandinavíska flugfélagsins SAS á flugleiðum til Kína. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 2 myndir | ókeypis

Lítur út fyrir að atvinnuleysi aukist

VENJULEGA eykst atvinnuleysi á milli desember- og janúarmánaða og er ástæðuna meðal annars að finna í árstíðasveiflu. Þannig jókst atvinnuleysi um 0,3 prósentustig á milli þessara mánaða fyrir ári og fyrir tveimur árum jókst það um 0,6 prósentustig. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 3 myndir | ókeypis

Meðalatvinnuleysi á síðasta ári 2,1%

AÐ MEÐALTALI 3.120 manns voru án atvinnu á síðasta ári sem nemur um 2,1% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Til samanburðar má nefna að árið 2004 voru að meðaltali 4.564 án atvinnu en það jafngildir um 3,1% atvinnuleysi. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Merki um aukin umsvif

ÞENSLUMÆLIR vinnumarkaðarins sem greiningardeild KB banka tekur saman sýnir greinilega merki um aukin umsvif á vinnumarkaði. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum KB banka. Þar segir m.a. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 129 orð | ókeypis

Mun Kína breyta gjaldeyrisforðanum?

YFIRVÖLD í Kína hafa gefið í skyn að þau muni á næstunni breyta samsetningu gjaldeyrisforða síns og fjárfesta í öðrum gjaldmiðlum en bandaríkjadal. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 131 orð | ókeypis

Nýr starfsmaður Express ferða

LILJA Hilmarsdóttir hefur verið ráðin til Express ferða samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir að hún eigi að baki gifturíkan feril við fararstjórn víða um heim. Meira
22. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð | ókeypis

Nýskráningum fækkar vestra

NÝSKRÁNINGUM atvinnuleysis í Bandaríkjunum fækkaði um 36 þúsund í vikunni 8.-14. janúar miðað við vikuna þar á undan. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2006 | Fastir þættir | 288 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður "sann-gjarnt" vopna-hlé

Arabíska sjón-varpið Al-Jazeera birti á fimmtu-daginn ó-svikna hljóð-ritun þar sem Osama bin Laden, leið-togi hryðjuverka-samtakanna al-Qaeda, hótar fleiri á-rásum á Banda-ríkin. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti kvenforseti Chile

Læknirinn og sósíal-istinn Michelle Bachelet vann forseta-kosningarnar í Chile á sunnu-daginn var. Hún er fyrsta konan til að gegna forseta-embætti í landinu, og tekur við em-bætti 11. mars. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Golden Globehátíðin

Golden Globe-verðlauna-hátíðin var haldin á mánudags-kvöld í Los Angeles. Kvik-myndin Brokeback Mountain var valin besta drama-tíska kvik-myndin, og hlaut hún líka verð-laun fyrir besta lagið, besta hand-ritið og bestu leik-stjórnina sem Ang Lee sá um. Meira
22. janúar 2006 | Fastir þættir | 881 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjónabandið

Á að strika yfir ævaforna hefð og gera Ísland þannig að brautryðjanda nýrra tíma, eða er kannski réttara að spyrna við fótum? Sigurður Ægisson leggur hér orð í belg um það, hvort leyfa eigi samkynhneigðum að ganga í hjónaband eða ekki. Meira
22. janúar 2006 | Í dag | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland - Austurríki í Dómkirkjunni

Dómkirkjan | Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 17, þar sem leikin verður tónlist eftir íslensku Austurríkismennina Pál Pampichler Pálsson, Herbert Hriberschek Ágústsson og Íslandsvininn Werner Schulze. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 199 orð | ókeypis

Íþrótta-molar

Arnar Þór til Twente Arnar Þór Viðarsson, landsliðs-maður í knatt-spyrnu, hefur skrifað undir 3½ árs samning við hollenska úrvalsdeildar-liðið Twente. Liðið greiðir um 11 milljónir fyrir hann, en samningur hans við Lokeren átti að renna út í sumar. Meira
22. janúar 2006 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn...

Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: "Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." (Mark. 2, 5. Meira
22. janúar 2006 | Fastir þættir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Dd2 Da5 9. Hb1 b6 10. Bc4 Bb7 11. f3 Rc6 12. Re2 cxd4 13. cxd4 Dxd2+ 14. Kxd2 Hd8 15. Hhd1 Bxd4 16. Rxd4 Rxd4 17. Kc3 Rc6 18. Hxd8+ Rxd8 19. Hd1 Bc6 20. Bh6 Hg8 21. h4 Re6 22. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur illa slasaður

Steingrímur J. Sigfússon, alþingis-maður og for-maður Vinstri grænna, liggur alvar-lega slasaður á Land-spítalanum eftir að bíllinn hans valt í A-Húnavatnssýslu á mánudags-kvöld. Steingrímur var einn í bílnum og fór hann nokkrar veltur. Meira
22. janúar 2006 | Auðlesið efni | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíma-mót í náttúru-vernd

Borgar-stjórn Reykjavíkur sam-þykkti á fundi sínum á þriðju-daginn að falla frá áformum um gerð Norðlingaöldu-veitu. Ólafur F. Meira
22. janúar 2006 | Í dag | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækifæri til að kynnast nágrannalöndunum

Alma Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík 13. mars árið 1981. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og mun útskrifast með BA-próf í spænsku frá Háskóla Íslands í febrúar 2006. Meira
22. janúar 2006 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Auknir vöruflutningar á þjóðvegum landsins hafa skapað ákveðna hættu í umferðinni, þar sem ekki fara alltaf saman vöruflutningar og akstur fólksbifreiða á þröngum þjóðvegum - og þá sérstaklega ekki á þeim tímum sem vöruflutningabifreiðar streyma frá... Meira

Tímarit Morgunblaðsins

22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 319 orð | ókeypis

22.01.06

Helsta umræðuefni manna þessa dagana er veðrið. Flestir finna því allt til foráttu ásamt myrkrinu, sem grúfir yfir nánast allan sólarhringinn. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá rósavínin uppreisn æru árið 2006?

Það er við hæfi á fyrstu vikum ársins að velta því fyrir sér hvað framundan sé á því ári sem nýhafið er. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Glimmertíð - fegurð & fjárfestingar

Hvernig er hægt að eyða jafnmiklum peningum og milljónamæringarnir eiga? Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4310 orð | 10 myndir | ókeypis

Hjá Braga

Sumum finnst hann dularfullur náungi, hann Bragi Kristjónsson, og telja til "lifandi goðsagna" í bæjarlífinu í Reykjavík. Víst er að sjálfur blési hann á allt slíkt tal með glotti á vör, fengi sér í nefið og svaraði útí hött. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

HRAFNKELL FLÓKI EINARSSON

Lögaldur skiptir engu, hæfileikar öllu, þegar kemur að listinni. Þetta veit Einar Örn Benediktsson, forsprakki hljómsveitarinnar Ghostdigital. Og hann veit líka að þegar kemur að listinni má enginn hæfileikamaður gjalda ættartengsla. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Í safnið eða spilið

Kúluspil er leikur sem fylgt hefur manninum í árþúsundir. Í árdaga voru kúlurnar aðallega gerðar úr leir eða marmara og því jafnan kenndar við síðarnefnda hráefnið, marmara. Orðið marmari er dregið af gríska orðinu marmaros, sem merkir gljáandi steinn. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 176 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk hönnun

Ég hannaði þetta skrifborð í kringum 1956-57, ég kallaði það fermingarskrifborð," segir Óskar. Á hlið borðsins er bókahilla og það er smíðað úr mahóníi. "Sumir notuðu hilluna til þess að geyma töskuna sína. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 447 orð | 14 myndir | ókeypis

Með listhneigðum samkvæmisljónum

Föstudagurinn þrettándi skipar stóran sess í lífi Flugunnar sem veit fátt skemmtilegra en að tefla á tæpasta vað og storka örlögunum. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Með virðingu að leiðarljósi

Flestir þeir sem hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús kannast við hversu óspennandi fatnaðurinn er sem næturgestum spítalanna er gert að klæðast. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 309 orð | 7 myndir | ókeypis

Rautt á rauða dreglinum

Rauðklæddar gyðjur komu flatt upp á tískurýna Golden Globe-hátíðarinnar í Hollywood, þar sem sjónvarps- og kvikmyndastjörnur tóku við verðlaunum erlendra fréttamanna í 63. sinn. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1585 orð | 6 myndir | ókeypis

Semur flíkur eins og tónlist

Sruli Recht starfrækir stúdíó í Melbourne í Ástralíu og fluttist til Reykjavíkur frá London skömmu fyrir jól. Hann er hönnuður að mennt og vinnur bæði sem klæðskeri og myndlistarmaður. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapandi ljósmyndari

Gísli Ari Hafsteinsson ljósmyndari vann nýverið fyrstu verðlaun í flokknum Portrett og tíska í ljósmyndasamkeppni áhugaljósmyndara, sem franska tímaritið Photo, eitt elsta og virtasta ljósmyndatímarit Evrópu, efnir til á hverju ári. Meira
22. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 418 orð | 14 myndir | ókeypis

Tískuglæpum fækkað í skíðabrekkunum

Hátískan hefur sett mark sitt á skíðabrekkur víða um heim undanfarin misseri og sífellt fjölgar hönnuðum sem búa til aukalínur með dýrum tískufatnaði og fylgihlutum í skíðafríið. Meira

Annað

22. janúar 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 2185 orð | ókeypis

Um hafnar- og vegamál í Snæfellsbæ

Eftir Martein Karlsson: "Vegna óbilgjarnrar gjaldtöku bæjarstjórnar Snæfellsbæjar af okkur smábátaeigendum, þar sem ekkert tillit er tekið til þess hvort við megum veiða 10 eða 500 tonn, ákvað ég að selja bátinn og flytja í burtu." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.