Greinar laugardaginn 11. febrúar 2006

Fréttir

11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð

16 gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingar

ALLS gefa 16 frambjóðendur kost á sér í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjavík sem fram fer á laugardaginn og sunnudaginn 11. og 12. febrúar. Sjö konur og níu karlar eru í framboði. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

84 milljónir í starfslok

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar greiddi Birni Inga Sveinssyni, fyrrum sparisjóðsstjóra, 84 milljónir vegna starfsloka hans. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

ATLI MÁR ÁRNASON

ATLI Már Árnason, teiknari og listmálari, lést á Landspítalanum Landakoti fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn, 88 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Atvinnulausum í VR fækkaði mikið milli ára

VERULEGA dró út atvinnuleysi meðal félagsmanna í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur á seinasta ári. Þannig fengu fjórðungi færri félagsmenn VR greiddar atvinnuleysisbætur árið 2005 en á árinu á undan. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Á fjöll við fyrsta hanagal

DAGSFERÐIR og fjölmargar lengri og skemmri sumarleyfisferðir um landið er að finna í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2006, sem kemur út nú um helgina. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 401 orð

Beðist afsökunar á teikningum í Noregi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NOKKUÐ virðist hafa dregið úr heift múslíma í Vestur-Evrópu vegna skopteikninganna af Múhameð spámanni sem birtust í danska blaðinu Jyllands-Posten og síðar í fleiri miðlum. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð

Betra að leigja réttinn?

FRUMVARP forsætisráðherra um heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar var rætt á Alþingi í gær. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Borgarafundur um uppbyggingu

BÆJARSTJÓRN Hveragerðisbæjar boðar til borgarafundar á morgun, sunnudaginn 12. febrúar, kl. 17 á Hótel Örk. Efni fundarins er fyrirhugaður samstarfssamningur við byggingafélagið Eykt ehf. um uppbyggingu austan Varmár. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Ekkert eftir af húsinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Sunnu Ósk Logadóttur AFTAKAVEÐUR gerði á Flateyri í gærkvöldi með þeim afleiðingum að gamalt trésmíðaverkstæði, áfast slökkvistöð bæjarins, staðsett við Túngötu, hreinlega splundraðist, en vindur fór upp í 43,9 m/s í... Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Fatmir Sejdiu nýr forseti Kosovo

Pristina. AFP. | Fulltrúar á þingi Kosovo völdu sér í gær nýjan forseta í stað Ibrahims Rugova, en hann lést 21. janúar sl. af völdum lungnakrabbameins. Fyrir valinu varð Fatmir Sejdiu, hófsamur fulltrúi flokks Rugova, Lýðræðisbandalagsins (LDK). Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Félag vegna óánægju með skipulag í miðbæ

Selfoss | Nýtt, þverpólitískt félag áhugafólks um skipulagsmál var stofnað í Tryggvaskála 8. febrúar. Félagið stendur fyrir opnum fundi um skipulagsmál þriðjudaginn 14. febrúar í Hótel Selfossi klukkan 20. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Flensa á þorra

Á þorrablóti Iðunnar um liðna helgi orti Sigrún Haraldsdóttir: Illri flensu fylgir kvef og feikilegur hnerri, strangur hósti, stíflað nef, stöðug pína, hor og slef, lundin slæm og líðan ennþá verri. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fréttamynd ársins valin

Árlega velur dómnefnd á vegum World Press Photo-samtakanna fréttamynd ársins. Í gær var tilkynnt hvaða mynd varð fyrir valinu fyrir árið 2005. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Gísli Örn með mörg tilboð

GÍSLI Örn Garðarsson er að skoða tilboð frá nokkrum breskum leikhúsum um frekari leik- og leikstjóraverkefni en hann leikur nú í uppfærslu Kneehigh-leikhópsins á Nights at the Circus eftir Angelu Carter í Lyric Hammersmith-leikhúsinu í London. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Grunnskóla- og háskólanemar vinna saman

Árnes | Nemendur 5. bekkjar í Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fóru nýlega í heimsókn til nemenda í viðskipta og hagfræðiskor Háskóla Íslands sem eru á námskeiðinu Nýsköpun og vöruþróun. Nemendur 5. bekkjar voru í fylgd Svanborgar R. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Hámarkstaxtar afnumdir

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hefur dreymt um að leika

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | "Mig hefur dreymt um að leika síðan ég var í leiklist í skóla," sagði Ásta Margrét Grétarsdóttir, ein þeirra sem var hvatamaður að annarri endurvakningu Leikfélags Þorlákshafnar. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Héldu að herþotur væru að fljúga yfir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "VIÐ héldum að það væru herþotur að fljúga í áttina að okkur. Svo mikið gekk á. Hávaðinn var gífurlegur. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð

Hóta að myrða gísl í Írak

Kúveitborg. AFP. | Mannræningjar sem tóku bandarísku blaðakonuna Jill Carroll í gíslingu í Bagdad 7. janúar hafa hótað að myrða hana 26. febrúar verði ekki gengið að kröfum þeirra fyrir þann tíma. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Hver tekur við af Kofi Annan?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is KOFI Annan hverfur úr stóli framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í árslok en þá verða liðin tíu ár frá því að hann tók við embættinu. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Inflúensan byrjuð að láta á sér kræla

NOKKUR inflúensutilfelli af A- og B-stofni hafa fundist hér á landi að undanförnu og sagði Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir hjá landlæknisembættinu, að reynslan hefði sýnt það í gegnum tíðina að stutt væri í faraldur eftir að tilfelli hefðu komið fram. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Jarðgufa notuð til að þvo, þurrka og strauja

Hveragerði | Framkvæmdir eru hafnar við nýtt þvottahús við Ás í Hveragerði. Kristjana Þorgilsdóttir tók í vikunni fyrstu skóflustunguna en hún hefur starfað í þvottahúsi Grundar frá því í nóvember 1949. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 429 orð

Kvartað undan nýju gámagjaldi skipafélaganna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FÉLAG íslenskra stórkaupmanna, FÍS, hyggst senda inn erindi til samkeppnisyfirvalda til að kanna hvort skipafélögin Eimskip og Samskip hafi staðið löglega að nýju gámagjaldi á alla innflutningsvöru. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Lýsa furðu sinni á samkomulagi

FUNDUR í Kennarafélagi Menntaskólans við Hamrahlíð haldinn 7. febrúar sl. lýsir furðu sinni á samkomulagi forystu Kennarasambands Íslands og menntamálaráðherra sem undirritað var 2. febrúar sl. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Málþingið tókst vonum framar

GRÍÐARGÓÐ aðsókn var að málþingi Sjónarhóls sem fram fór í Gullhömrum í gær. "Þetta tókst vonum framar. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mitt besta ár frá upphafi

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var í gær útnefnd íþróttamaður Reykjavíkur árið 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Nefbraut mann í sjálfsvörn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað karlmann á þrítugsaldri af ákæru fyrir líkamsárás með því að hafa ráðist á mann í Sandgerði og slegið hann með skóhillu í líkamann og nefbrotið hann með hnefahöggi. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Neitar því að eiga sök á ofbeldinu

EINN af helstu múslímaklerkum Danmerkur, Ahmed Abu Laban, neitaði því í gær að hafa kynt undir ofbeldisverkum í löndum múslíma vegna umdeildra skopmynda af Múhameð spámanni. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nítján kílógramma móðir

Palo Alto. AP. | Bandarísk kona, sem er 90 sentimetrar á hæð og var tæp 17 kílógrömm á þyngd áður en hún varð þunguð, hefur alið fyrsta barn sitt - heilbrigðan son. Læknar í Kaliforníu skýrðu frá þessu í gær. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Ný gröf fundin í Dal konunganna

Luxor. AP. | Hópur bandarískra fornleifafræðinga hefur uppgötvað nýja gröf í Dal konunganna í Egyptalandi. Þetta er fyrsta gröfin sem finnst í dalnum síðan hin fræga gröf Tutankhamon konungs fannst árið 1922. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Orkan er olíuauðlind Íslendinga

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í gær að Íslendingar þyrftu að skoða á næstu árum hvernig þeir vildu skapa störf í landinu og hvort þeir vildu nýta þá auðlind sem orkan væri. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 660 orð

Óánægja með vinnubrögð sveitarstjórnarinnar

NOKKUR óánægja ríkir meðal sumarbústaðaeigenda í Miðengi í Grímsnesi með vinnubrögð sveitarstjórnarinnar í Grímsnes- og Grafningshreppi í tengslum við auglýsingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 200 við Álftavatn í Grímsnesinu bæði nú í janúar sl. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Prófkjör Sjálfstæðisfélags Álftaness

PRÓFKJÖR Sjálfstæðisfélags Álftaness fer fram í dag, laugardaginn 11. febrúar kl. 10-18, í Skátaheimilinu við Breiðumýri. Sjö frambjóðendur gefa kost á sér. Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri og bæjarfulltrúi, gefur kost á sér í fyrsta sæti. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Pútín Rússlandsforseti hart gagnrýndur í Ísrael

Jerúsalem. AFP, AP. | Embættismenn í Ísrael fóru í gær hörðum orðum um þá ákvörðun Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta að bjóða leiðtogum Hamas-samtakanna til fundar í Moskvu. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

"Ekki þörf á dánarvottorði fyrir loðnuna"

"ÞAÐ er búið að eyðileggja þessa vertíð, þó kannski sé hægt að plástra sárið aðeins með því að auka kvótann. Vonandi verður ekki staðið svona að málum í framtíðinni. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

"Fólk er hjálparþurfi"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÍSFIRÐINGURINN Hjalti Ragnarsson, sem búið hefur síðustu 17 árin í Danmörku og hlotið frama innan danska hersins, verður sendur til Íraks, þann 14. febrúar n.k. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

"Frúrnar brosa út undir eyru"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Kópasker | "Ég hefði ekki trúað því hvað þetta er gaman. Frúrnar brosa út undir eyru," segir Ingunn St. Svavarsdóttir, sálfræðingur og myndlistarkona í Öxarfirði. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

"Raus í átta klukkustundir"

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, var í gær gagnrýnd harðlega á Alþingi fyrir ummæli sem hún lét falla í fyrrakvöld undir lok umræðu um byggðamál. Kristján L. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 5 myndir

"Verkstæðið hreinlega sprakk í loft upp"

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Sunnu Ósk Logadóttur AFTAKAVEÐUR gerði á Flateyri í gærkvöldi með þeim afleiðingum að gamalt trésmíðaverkstæði, áfast við slökkvistöð bæjarins, við Túngötu, neðarlega á eyrinni, hreinlega splundraðist, en vindur fór upp... Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

"Yndislegt að geta bjargað lífi barnanna"

GUÐRÚN Björk Sigurjónsdóttir var valin Skyndihjálparmaður ársins af Rauða krossi Íslands á ráðstefnu Neyðarlínunnar í gær. Viðurkenninguna hlaut hún fyrir rétt viðbrögð á neyðarstundu er hún bjargaði lífi tveggja barna í Kolgrafarfirði í apríl 2005. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Rekinn vegna tölvukapals

New York. AP. | Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, er ekki gefinn fyrir leiki í vinnunni og var því fljótur að reka borgarstarfsmann þegar hann sá kapal á tölvuskjánum hans. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Rófustappan smakkast vel

Grundarfjörður | Það er orðin hefð við Leikskólann Sólvelli í Grundarfirði að halda þorrablót fyrir leikskólanema og er þá foreldrum boðið til blótsins með börnunum. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sala getraunamiða nærri þrefaldaðist

Njarðvík | Sala getraunamiða nærri þrefaldaðist hjá Ungmennafélagi Njarðvíkur á tilteknu tímabili. Félagið varð í efsta sæti í getraunaleik sem Ungmennafélag Íslands stóð fyrir í samvinnu við Íslenskar getraunir meðal ungmennafélaga landsins. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð

Sátt um föðurlandslög

Washington. AP. | Hópur þingmanna úr röðum repúblikana hefur náð sátt við fulltrúa Hvíta hússins varðandi breytingar á hinum svonefndu föðurlandslögum. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skipuleggja herragarðsbyggð í Leirunni

Garður | Verktakar undirbúa byggingu svokallaðra herragarða, meðfram sjónum við innkeyrsluna í Garð. Bæjarráð Garðs hefur samþykkt yfirlýsingu um úthlutun lóða fyrir þetta verkefni. Fyrirtækið J.G. Herragarðar ehf. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skjálftahrina austur af Grímsey

JARÐSKJÁLFTI af stærðinni 3,7 stig á Richter-kvarða varð um 40 km norðnorðvestur af Grímsey um sexleytið í gærkvöldi. Þrír smærri skjálftar mældust á sömu slóðum fyrr um daginn, en jarðskjálftahrinur eru ekki óalgengar á þessu svæði. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Slær þrjá bolta í einu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is GOLF á Íslandi nefnist sýning sem IceExpo og Golfsamband Íslands gangast fyrir um helgina á Hótel Nordica. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð

Slökkviliðsmenn eru langþreyttir á lágum launum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Spasskí og Friðrik heyja einvígi

VEGNA tæknilegra mistaka birtist ekki hluti fréttar um fyrirhugað einvígi Boris Spasskí og Friðriks Ólafssonar á baksíðu Morgunblaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum og fréttin birt hér í heild. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sýna nýjan Mercedes-Benz

BÍLAUMBOÐIÐ Askja, umboðsaðili Mercedes-Benz á Íslandi, frumsýnir um helgina nýjan Mercedes-Benz R-Class. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sýning á bókbandi hefst í dag

SÝNING á bókbandi verður opnuð í dag í sal Félags bókagerðamanna, Hverfisgötu 21, við hlið Þjóðleikhússins í tilefni 100 ára afmælis Samtaka bókbindara hinn 11. febrúar. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Söluhagnaður getur numið tugum milljarða

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FL GROUP hefur ákveðið að óska eftir skráningu Icelandair Group í Kauphöll Íslands og er undirbúningurinn hafinn og stefnt að því að ljúka því ferli á vormánuðum. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Tilkynnt um mál 41% fleiri barna á síðasta ári

Á SÍÐASTA ári bárust barnaverndarnefndum landsins 5.879 tilkynningar en þær voru 5.555 árið 2004. Tilkynningum hefur því fjölgað um 5,8% milli ára. Þetta kemur fram á vefsíðu Barnaverndarstofu. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tindaborgir byggja upp í nýju íbúðahverfi á Borg

Tindaborgir munu byggja tuttugu og tvær íbúðir í rað- og parhúsum á Borg í Grímsnesi. Gengið hefur verið frá samningum milli sveitarfélagsins og fyrirtækisins um úthlutun lóða vegna framkvæmdanna. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Upplestrarmaraþon í tvo daga í MS

HEFÐBUNDIÐ skólastarf verður brotið upp í Menntaskólanum við Sund vikuna 12.-16. febrúar og nemendur vinna þemaverkefni. Í ár er þemað íslensk menning. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Sólin er nú aftur farin að sjást í fjallaskörðum eftir að hafa verið ósýnileg íbúum Grundarfjarðar frá því í nóvembermánuði. Það er því fleira en vindar sem hinn tignarlegi fjallahringur hefur áhrif á þegar búsetuskilyrði eru skoðuð. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Vaka fjórum atkvæðum frá meirihluta

Eftir Andra Karl andri@mbl.is AÐEINS munaði fjórum atkvæðum að Vaka, félag lýðræðislegra stúdenta, fengi meirihluta í stúdentaráði Háskóla Íslands en niðurstöður kosninganna lágu fyrir á sjötta tímanum í gærmorgun. Vaka fékk 1. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Varanlega lausn þarf í vatnsmálum Garðbæinga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ERLING Ásgeirsson, formaður bæjarráðs Garðabæjar, segir góðan grundvöll fyrir viðræðum við bæjaryfirvöld í Kópavogi um hesthúsabyggð á Kjóavöllum sem eru á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 161 orð

Verkamannaflokkurinn tapaði

London. AP. | Verkamannaflokkur stjórnar Tony Blairs í Bretlandi beið mikinn ósigur í aukakosningum um þingsæti í skosku kjördæmi, Dunfermline og Fife West, í gær. Frjálslyndi demókratinn Willie Rennie var með um 1. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1106 orð | 1 mynd

Viljum mæta notandanum á heimavelli

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mb.is NÝTT húsnæði við Vallartún 2 var tekið í notkun á dögunum, en þar eru íbúðir fyrir geðfatlaða, 6 talsins, og eru íbúar fluttir inn í 5 þeirra, sú síðasta verður tekin í notkun innan tíðar. Meira
11. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 600 orð

Voru tillögur um árás aðeins á umræðustigi?

Singapúr. AFP. | Sérfræðingar segja að meint áform al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna um að fljúga farþegaþotu á hæsta skýjakljúfinn á vesturströnd Bandaríkjanna, Bankaturninn í Los Angeles, árið 2002 hafi varla náð lengra en á umræðustigið. Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þjóðarblóm og Þjóðvaki

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um að holtasóley yrði þjóðarblóm Íslendinga, en starfshópur á vegum ráðherra vann að því í fyrra að velja þjóðarblómið og varð holtasóley fyrir valinu í skoðanakönnun... Meira
11. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Þrír sækjast eftir forystusæti

Ísafjörður | Prófkjör sjálfstæðismanna vegna komandi sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ er haldið í dag. Tólf bjóða sig fram í prófkjörinu. Þar af sækjast þrír eftir efsta sætinu, Gísli Halldór Halldórsson, Halldór Halldórsson og Úlfar Ágústsson. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2006 | Leiðarar | 516 orð

Glæpir og þagnarskylda

Þagnarskylda heilbrigðisstétta var til umræðu á Alþingi í fyrradag í tilefni af fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur, þingmanns Samfylkingar, utan dagskrár um aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu. Meira
11. febrúar 2006 | Staksteinar | 235 orð | 3 myndir

Samstaða með Dönum

Danir stóðu einir á eyðiskeri í haugasjó fyrstu dagana eftir að fárið vegna teikninganna í Jyllands-Posten brast á. Stuðningur við þá var takmarkaður og lítt sannfærandi. Meira
11. febrúar 2006 | Leiðarar | 444 orð

Valfrelsi um starfslok

Fyrirkomulag starfsloka fólks, sem hefur skilað ævistarfi sínu á vinnumarkaðnum, er of ósveigjanlegt hér á landi. Það má segja að hafi verið meginniðurstaðan af umræðum á ráðstefnu Öldrunarráðs Íslands og fleiri um sveigjanleg starfslok í fyrradag. Meira

Menning

11. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 707 orð | 2 myndir

Alvarlegur undirtónn

Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Berlín, sem gengur undir nafninu Berlinale, hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag og slær vonandi á prússnesku vetrarvindana sem næða um allt hér. Hátíðin, sem nú er haldin í... Meira
11. febrúar 2006 | Menningarlíf | 434 orð | 1 mynd

Dante með rödd Thors

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Ýmir, kl. 13 QUESTIO - tónverk eftir ítalska tónskáldið Maurizio Pisati verður frumflutt á Myrkum músíkdögum í Ými - tónlistarhúsi í dag. Meira
11. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 258 orð

Degi strítt í góðu

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Harald G. Haralds leikari og Jórunn Sigurðardóttir útvarpskona. Þau fást við þennan fyrripart, ortan vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík nú um helgina: Steinunn V. og Stefán Jón stríða Degi í góðu. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Elskaðu drauma mína!

FRANZ Graf opnar sýningu í Nýlistasafninu í dag og ber hún heitið "Flagg - Love My Dreams". Að sögn Franz Graf er "Love my dreams" ekki boð, heldur skipun - án þess þó að heimssýn Franz Grafs sé sneydd allri kímnigáfu. Meira
11. febrúar 2006 | Tónlist | 358 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur í dag tónleika ásamt fjórum ungum tónlistarskólanemum, en slíkir tónleikar eru haldnir á vegum hljómsveitarinnar á hverju ári. Að þessu sinni koma nemendurnir fjórir úr Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla... Meira
11. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríski leikarinn Tom Sizemore viðurkenndi fyrir rétti í fyrrakvöld að hafa neytt metamfetamíns í janúar. Dómarinn tók hins vegar vægt á brotinu og dæmdi leikarann í þriggja ára skilorðseftirlit. Meira
11. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Heimili tónlistarmannsins Bob Marleys í höfuðborg Jamaíku, Kingston, verður gert að þjóðarminnisvarða. Meira
11. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Frakkar hafa gert sína eigin útgáfu af bresku sjónvarpsþáttunum The Office , sem hafa verið sýndir hér á landi. Mun þátturinn heita Le Bureau . Meira
11. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 382 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur á 50 ára afmæli skólans

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LIÐ Réttarholtsskóla bar sigur úr býtum í spurningakeppni grunnskólanna, sem ber nafnið "Nema hvað?", en úrslitaviðureignin fór fram í Útvarpshúsinu á miðvikudagskvöldið. Meira
11. febrúar 2006 | Tónlist | 415 orð | 1 mynd

Hugleiðslutónlist fyrir pottablóm

Hjörtur Blöndal semur öll lög og leikur á öll hljóðfæri. Hann stýrði einnig upptökum, hljóðblöndun og gerð frumeintaks. Gefið út af Around The Corner Records í Kaupmannahöfn. Meira
11. febrúar 2006 | Myndlist | 103 orð

Nýr menningarviðburður í Rennes

LISTASJÓÐURINN Art Norac, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneyti Frakklands og bæinn Rennes, stendur fyrir samkeppni um þessar mundir um útfærslu á nýjum menningarviðburði á sviði samtímalistar í bænum. Meira
11. febrúar 2006 | Myndlist | 730 orð | 1 mynd

Rannsóknir á landi og veggjum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is STILLANSAR er heiti samsýningar þeirra Önnu Guðjónsdóttur, Önnu Hallin og Önnu Líndal, sem opnuð verður í Nýlistasafinu í dag kl. 16. Meira
11. febrúar 2006 | Tónlist | 1069 orð | 2 myndir

Sirkus Silvíu Nóttar

Hann hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni, sirkusinn sem nú er staddur í bænum. Meira
11. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Stjörnurnar fjölmenntu

ÍTALSKA tískuhúsið Versace opnaði verslun sína við Fifth Avenue í New York á ný í vikunni eftir umfangsmiklar endurbætur. Fræga fólkið fjölmennti í veislu í tilefni opnunarinnar en Donatella Versace stóð fyrir glæsilegum kvöldverði. Meira
11. febrúar 2006 | Myndlist | 1519 orð | 2 myndir

Svo íslenskt að leggja allt að jöfnu

Sýning á verkum eftir Roni Horn, einkum ljósmyndum frá tuttugu ára tímabili, verður opnuð í Safni á Laugavegi 37 í dag. einar falur ingólfsson ræddi við listakonuna, sem hefur um árabil unnið út frá íslenskri náttúru og á sitt annað heimili hér á landi. Meira
11. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Söngvakeppni Sjónvarpsins

Í KVÖLD verða rifjuð upp lögin sem komust í úrslit og rætt við höfunda og flytjendur. Lagið sem sigrar hinn 18. febrúar keppir svo fyrir Íslands hönd í forkeppni Evróvisjón sem fer fram í Aþenu í Grikklandi í maí. Meira
11. febrúar 2006 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Upphaf og endir

Ingiberg Magnússon Til 12. febrúar. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18. Meira
11. febrúar 2006 | Myndlist | 414 orð | 1 mynd

Þrír hlutu styrki

LISTAMENNIRNIR Þórunn Maggý Kristjánsdóttir, Harpa Árnadóttir og Jóhannes Atli Hinriksson hlutu í gær styrki úr Listasjóði Dungals. Meira

Umræðan

11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Að gera skemmtilega íþrótt skemmtilegri

Magnús Torfason viðrar nýjar hugmyndir um knattspyrnu- og mótareglur: "Með útsláttarkeppni eru allir leikir úrslitaleikir." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Allir geta bjargað mannslífi

Kristján Sturluson skrifar um skyndihjálp: "Við búum öll yfir þeim dýrmæta hæfileika að geta bjargað lífi en suma vantar einungis herslumuninn til að ná tökum á tækninni sem til þarf." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Áfram utan ESB

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um ESB-aðild: "Við höfum alla möguleika til þess að halda áfram á sömu braut, án aðildar að Evrópubandalaginu." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Átak í þágu geðfatlaðra á framkvæmdastig

Eftir Árna Magnússon: "Leiðarljós þessa verkefnis er að auka lífsgæði geðfatlaðra og aðstandenda þeirra sem verða má og styðja við virka þátttöku geðfatlaðs fólks í samfélaginu." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Breiðfylking borgarbúa nýr Reykjavíkurmeirihluti

Eftir Björk Vilhelmsdóttur: "Sá listi verður meginstoð nýs Reykjavíkurmeirihluta sem gerir borgina okkar enn betri í anda jafnaðar og félagshyggju." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 121 orð | 1 mynd

Dýrasta prófkjör Íslandssögunnar

Hreggviður Jónsson fjallar um prófkjör Samfylkingarinnar: "Dýrasta prófkjör Íslandssögunnar mun bitna á íbúum Reykjavíkur um ókomna framtíð." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Er eignaupptaka aldraðra lögleg?

Einar Grétar Björnsson fjallar um kjör og lífeyrisréttindi eldri borgara: "Ætlar Alþingi ekkert að aðhafast? Er ekki lýðræði á Íslandi?" Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Fáein orð um hjónaband

Jakob Björnsson skrifar um eðli hjónabandsins: "Langflest hjónabönd eru uppspretta nýs lífs." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænt Álftanes - Prófkjör 11. febrúar 2006

Eftir Sigríði Rósu Magnúsdóttur: "Ég skorast ekki undan ábyrgð og legg mig fram við að vinna af metnaði og heiðarleika." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Gæti lýðræði þróast á Íslandi?

Einar Guðmundsson fjallar um lýðræði: "Grunnmarkmið lýðræðissamfélagsins er vöxtur og þroski allra þannig að meðfæddur sköpunarkraftur manneskjunnar njóti sín að fullu, samfélaginu öllu til heilla." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 2 myndir

Hvað tefur þjóðkirkjuna - hví er hún ekki samstiga samfélaginu?

Harpa Njáls og Ingibjörg S. Guðmundsdóttir fjalla um giftingar samkynhneigðra: "...87% þjóðarinnar telja að leyfa ætti samkynhneigðum að gifta sig og þar af sögðu 69% að samkynhneigðir ættu bæði að geta gift sig borgaralega og í kirkju." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Hvernig eigum við að halda sjálfstæðismönnum frá borginni?

Guðfinnur Sveinsson fjallar um prófkjör Samfylkingarinnar og sterka stöðu sjálfstæðismanna: "Ég hvet alla Reykvíkinga á kjörskrá til þess að flykkjast á kjörstaði í dag og á morgun og kjósa í prófkjöri Samfylkingarinnar og óháðra. Við þurfum hjálp allra í þeirri erfiðu baráttu sem er fyrir hendi." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 191 orð | 1 mynd

Klisjur og kórvillur

Einar Karl Haraldsson svarar formanni jafnréttisnefndar Reykjavíkur: "Er það orðið hlutverk jafnréttisnefndar Reykjavíkur að endurtaka illa grundaðar klisjur úr pólitískri umræðu?" Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Mennt er máttur

Runólfur Ágústsson fjallar um samkomulag menntamálaráðherra og Kennarasambandsins: "Til að byggja upp bestu skóla í heimi þarf bæði fjármagn og faglegan metnað. Hér virðast af samningsaðilum gefin fyrirheit um hvorutveggja og er það vel." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

"Þvættingur" DV

Runólfur Gunnlaugsson fjallar um vinnubrögð blaðamanns DV: "Hann kvaðst myndu hringja í mig daginn eftir. Það gerði hann ekki en bjó hins vegar til frétt eins og úlfalda úr mýflugu og birti morguninn eftir." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Raðval - sjóðval

Björn S. Stefánsson fjallar um atkvæðagreiðslur: "Fyrir þá, sem vilja bera mál undir þjóðina, getur verið úr vöndu að ráða að komast hjá því, að meirihluti snúist gegn því afbrigði, sem borið er upp, þrátt fyrir stuðning við málstaðinn almennt." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Reykjavík - borg nýsköpunar, mennta og menningar

Eftir Dofra Hermannsson: "Gróska í listalífi auðgar viðskipta- og atvinnulífið og hefur hvetjandi áhrif á nýsköpun." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Skammsýni að selja gamla Kópavogshælið

Sigrún Jónsdóttir fjallar um söluna á Kópavogshæli: "Vonandi sér meirihluti bæjarstjórnar að sér í þessu máli." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Skipulags- og umhverfisslys í miðborg Reykjavíkur

Freyr Frostason fjallar um skipulagsmál: "Skipulag og félagsmál eiga að vera samsíða enda nátengdir þættir í samfélagi okkar." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Svandís Svavarsdóttir ber ábyrgð á niðurrifsstefnunni

Ólafur F. Magnússon svarar grein Svandísar Svavarsdóttur um Austurbæjarbíó og Laugaveginn: "Svandís Svavarsdóttir getur ekki firrt sig ábyrgð á niðurrifsáformunum við Laugaveg, en Árni Þór Sigurðsson er einn höfunda þeirra." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi og trúmál

Una Margrét Jónsdóttir jallar um skopmyndirnar af Múhameð og afleiðingar: "Sprengjan sem Nazem al-Masbah og ýmsir skoðanabræður hans hafa með orðum sínum og gerðum lagt í hönd Múhameðs er ekki teiknuð pappírssprengja, hún er raunveruleg." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Tryggjum að borgarstjóri þurfi stuðning meirihluta borgarbúa

Eftir Andrés Jónsson: "Þessum og fleiri aðgerðum til að auka lýðræði í borginni mun ég beita mér fyrir fái ég stuðning í prófkjörinu nú um helgina." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Tryggjum að borgarstjóri þurfi stuðning meirihluta borgarbúa

Eftir Andrés Jónsson: "Þessum og fleiri aðgerðum til að auka lýðræði í borginni mun ég beita mér fyrir fái ég stuðning í prófkjörinu nú um helgina." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Tökum þátt í opnu prófkjöri

Eftir Stefán Jóhann Stefánsson: "Ég hvet Reykvíkinga til að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og ég hvet þá einnig til að setja mig í þriðja sætið á listanum..." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 2031 orð | 1 mynd

Um hjónabandið

Eftir Kristján Val Ingólfsson: "...er nauðsynlegt að varpa fram nokkrum spurningum og athugasemdum um það hvaða vandamál koma upp í hjúskaparskilningi þjóðkirkjunnar ef hjónabandshugtakinu verður breytt í hjúskaparlögum eins og hér er gert ráð fyrir." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Ungt fólk í forystu

Eftir Stefán Friðrik Stefánsson: "Ég býð mig fram til að taka fullan þátt í kosningabaráttunni í vor." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Upplýsingaleki

Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir fjallar um leka upplýsinga, þegar gæta á trúnaðar: "Með sífellt öflugri hugbúnaði, vélabúnaði og nettengingum og vaxandi notkun þessara þátta og ekki síst almennum aðgangi að netinu eykst þörfin fyrir að tryggja öryggi gagna og búnaðar." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Valið er þitt

Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Ég bið um stuðning til að vera áfram fyrirliði þess öfluga liðs sem við erum að stilla upp og ætlar að tryggja að hugsjónir félagshyggjunnar ráði áfram við stjórn höfuðborgarinnar eftir vorið." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Veljum sterkan lista - og sigrum í vor

Eftir Kjartan Valgarðsson: "Hér er gullið tækifæri fyrir alla til að velja sterkan framboðslista." Meira
11. febrúar 2006 | Velvakandi | 247 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vegna skrifa Sigrúnar VEGNA skrifa Sigrúnar Kristinsdóttur í Velvakanda 8. febrúar sl. Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Vertu með að velja sigursveit

Eftir Dag B. Eggertsson: "Það skiptir máli hverjir stjórna og opið prófkjör Samfylkingar gefur öllum sem vilja hafa áhrif á þróun borgarinnar tækifæri til að stilla upp sigurstranglegum lista." Meira
11. febrúar 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Þjónusta og álver

Stefán Pétursson gerir athugasemd við orð Ágústs Guðmundssonar, stjórnarformanns Bakkavarar, í Kastljósþætti: "Meginatriðið er að stækkun álvera og uppbygging verðmætrar þjónustu geta vel farið saman." Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

ÁRNI ÁRNASON

Árni Árnason fæddist á Akureyri 25. maí 1953. Hann lést á heimili sínu í Vilnius í Litháen 12. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

ÁSDÍS HRÖNN BJÖRNSDÓTTIR

Ásdís Hrönn Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

GÍSLI VIGFÚSSON

Gísli Vigfússon fæddist á Skálmarbæ í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 2. júlí 1912. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri aðfararnótt 31. janúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3234 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTJÁN HÁKONARSON

Guðmundur Kristján Hákonarson fæddist í Merkinesi í Höfnum 20. sept. 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR TEITSSON

Guðmundur Teitsson fæddist á Grímarsstöðum í Andakílshreppi 26. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ODDSDÓTTIR

Guðrún Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Hólmfríður Jónsdóttir fæddist í Fagraneskoti í Aðaldal 24. nóvember 1951. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Einarsstaðakirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4855 orð | 1 mynd

INGUNN ELÍN ANGANTÝSDÓTTIR

Ingunn Elín Angantýsdóttir fæddist á Dalvík 20. nóvember 1909. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 4. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Elínar Rannveigar Tómasdóttur og Angantýs Arngrímssonar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

KOLBRÚN FRIÐÞJÓFSDÓTTIR

Kolbrún Friðþjófsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. janúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

MARGRÉT SVEINSDÓTTIR

Margrét Sveinsdóttir á Eyvindará fæddist í Stórutungu í Bárðardal 18. nóvember 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 29. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Egilsstaðakirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

ÓLÍNA REBEKKA EIRÍKSDÓTTIR

Ólína Rebekka Eiríksdóttir fæddist í Vík í Skagafirði 12. september 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Sigurgeirsson, f. 24. september 1891, d. 13. maí 1974, og Kristín Vermundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG RÓSA VIGGÓSDÓTTIR

Sigurbjörg Rósa Viggósdóttir fæddist á Akureyri 17. ágúst 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 19. janúar síðastliðinn. Rósa, eins og hún var ávallt kölluð, var dóttir hjónanna Guðlaugar Steingrímsdóttur, f. 10. nóvember 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

SIGURGEIR M. JÓNSSON

Sigurgeir M. Jónsson fæddist í Efri-Engidal 8. desember 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar sunnudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Magdal Jónsson bóndi í Engidal, f. 14. desember 1893, d. 16. apríl 1978, og Kristín G. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

SKÚLI ÖGMUNDUR KRISTJÓNSSON

Skúli Ögmundur Kristjónsson fæddist í Svignaskarði 18. febrúar 1935. Hann lést á heimili sínu í Borgarnesi 17. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Reykholtskirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

SVAVA EVELYN ADOLFSDÓTTIR

Svava Evelyn Adolfsdóttir fæddist á Ísafirði 6. júní 1934. Hún lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Víðihlíð í Grindavík 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Adolf Ásgrímsson, f. á Ísafirði 29. nóvember 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2006 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

VALGERÐUR EINARSDÓTTIR

Valgerður Einarsdóttir fæddist í Nýjabæ undir Eyjafjöllum 15. marz 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 7. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ásólfsskálakirkju, Vestur-Eyjafjöllum 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 384 orð | 1 mynd

Eins og í beztu loðnuárum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ er svo mikil loðna á Meðallandsbugtinni að segja má að skipin séu þar strand í kekkinum. Meira
11. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 70 orð | 1 mynd

Frysta loðnu fyrir Japana

Hafin er loðnufrysting á Fáskrúðsfirði. Hoffell SU kom á fimmtudag með þúsund tonn af loðnu til Loðnuvinnslunnar, sem fóru í bræðslu og frystingu fyrir Japansmarkað. Í gær var verið að landa 2. Meira

Viðskipti

11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Bréf FL Group hækkuðu mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,51% og endaði í 6.692 stigum við lokun markaðarins í gær. Viðskipti með hlutabréf námu 8,5 milljörðum króna, þar af 4,3 milljörðum með bréf Mosaic Fashions en þau hækkuðu um 1,69%. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Hagnaður SPH rúmlega tvöfaldast

HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) árið 2005 nam 704 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 319 milljónir og jókst hann því um 120% milli ára en mest munaði um mun lægra framlag á afskriftareikning útlána árið 2005 en árið 2004. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð

KB banki hækkar verðtryggða vexti

KB BANKI hefur hækkað vexti verðtryggðra inn- og útlána. Vextir verðtryggðra innlána hækka um 0,20 prósentustig en kjörvextir verðtryggðra útlána hækka um 0,10 prósentustig. Vextir eru þó óbreyttir af íbúðalánum bankans, 4,15%. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Lækkun á neysluvísitölunni

VÍSITALA neysluverðs í febrúar er 249,5 stig og er það lækkun um 0,08% frá því í janúar þegar vísitalan var 249,7 stig. Í febrúar í fyrra var vísitala neysluverðs 239,7 stig og því er verðbólga á 12 mánaða grundvelli 4,1%. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Stanford selur í Mosaic Fashions

KEVIN Stanford, annar stofnenda Karen Millen-verslanakeðjunnar og einn stærstu eigenda Mosaic Fashions, hefur selt allan hlut sinn í félaginu eða um 8,2% en samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands var það Kaupþing banki sem keypti bréfin. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

Stefnt að skráningu Icelandair Group í vor

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STJÓRN FL Group hefur ákveðið að óska eftir skráningu Icelandair Group í Kauphöll Íslands og er undirbúningurinn hafinn og stefnt að því að ljúka því ferli á vormánuðum. Meira
11. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Swedbank aðili að Kauphöll Íslands

SÆNSKI bankinn Swedbank mun hefja viðskipti á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar hinn 14. febrúar næstkomandi, að því er fram kemur í tilkynningu í Kauphöllinni. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 102 orð

Bjartsýnin borgar sig

Rannsóknir sýna að það er verra að búa sig undir hið versta til að koma í veg fyrir vonbrigði heldur en að vera bjartsýnn. Vísindamenn í Seattle í Bandaríkjunum komust að þessu og birtast niðurstöður þeirra í tímaritinu Nature. Meira
11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 545 orð | 1 mynd

Fólk víðsvegar að gengur saman á skíðum

Það er ekki heiglum hent að ganga 90 kílómetra á skíðum en svo virðist sem allir Svíar sem maður rekst á annaðhvort þekki einhvern eða hafi sjálfir keppt í þekktustu gönguskíðakeppni heims, Vasagöngunni (Vasaloppet). Meira
11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 957 orð | 3 myndir

Frostbitnir og fleiðraðir

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira
11. febrúar 2006 | Ferðalög | 282 orð | 2 myndir

Golf í Manchester GB-ferðir bjóða upp á golf og gistingu á hóteli í...

Golf í Manchester GB-ferðir bjóða upp á golf og gistingu á hóteli í Bretlandi, Marriott Worsley Park í Manchester, en það er í um 20 mínútna fjarlægð frá Manchester-flugvelli. Meira
11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 873 orð | 2 myndir

"Hef ekki komist upp á lag með að skyrpa góðu víni"

"Maður hringir ekki í vin sinn og segir: Komdu og sleiktu með mér nokkur frímerki. Maður fær hann hinsvegar auðveldlega til að smakka með sér gott viskí," segir viskísafnarinn og hjartalyflæknirinn Jón V. Meira
11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 326 orð | 4 myndir

Ruggustólar og gamlir símar

"Píanó hafa verið afar vinsæl, þau fara fljótt og vel," segir Ari Magnússon sem rekur íslenska uppboðsvefinn á netinu, www.uppbod.is. "Ég verð var við að fólki finnst gott að losna við hluti sem ekki er þörf fyrir lengur. Meira
11. febrúar 2006 | Ferðalög | 85 orð

Vildarklúbbur Icelandair fyrir kylfinga

Icelandair setur í dag á stofn nýjan klúbb sem ætlaður er golfáhugamönnum. Klúbburinn hefur aðsetur á vefnum icelandairgolfers.is og verður formlega opnaður á golfsýningunni á Nordica-hótelinu um helgina. Meira
11. febrúar 2006 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Þarf að hugsa um blómin

Þegar gleðja skal vini og vandamenn, ástmenn og ástkonur með lifandi afskornum blómum vilja væntanlegir blómakaupendur gjarnan fá að vita það hjá afgreiðslufólki blómabúða hve lengi blómin komi til með að standa falleg. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2006 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli. Í dag, 11. febrúar, er áttræð Bryndís Bjarnason, Lautasmára 5, Kópavogi . Af því tilefni bjóða hún og börn hennar vinum og vandamönnum upp á kaffi og kleinur í Sjálfsbjargarsalnum, Hátúni 12, í Reykjavík á afmælisdaginn á milli kl. Meira
11. febrúar 2006 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vondur samningur. Norður &spade;ÁKD87 &heart;ÁG4 ⋄5 &klubs;10643 Suður &spade;104 &heart;KD3 ⋄Á96 &klubs;Á8752 Suður verður sagnhafi í þremur gröndum og er heppinn með útspil - fær út smátt hjarta. Hvernig er best að spila? Meira
11. febrúar 2006 | Fastir þættir | 1227 orð | 4 myndir

Dans og búningar njóta sín í nýrri Höll

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í standarddönsum og gömlu dönsunum fór fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 5. febrúar. Það var mótanefnd Dansíþróttasambands sem stóð fyrir mótinu. Fimm erlendir dómarar dæmdu í mótinu. Meira
11. febrúar 2006 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Jónasar í Salnum

Tónlist | Jónas Guðmundsson er ungur tenór nýverið lauk námi frá óperudeildinni í Royal Academy of Music í London, en hann dvaldi áður við framhaldsnám í Berlín. Meira
11. febrúar 2006 | Í dag | 867 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Á morgun, sunnudaginn 12. febrúar...

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Á morgun, sunnudaginn 12. febrúar verður kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sem hefst kl. 20. Meira
11. febrúar 2006 | Í dag | 2368 orð | 1 mynd

(Matt. 20.)

Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
11. febrúar 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir...

Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gal. 6, 6. Meira
11. febrúar 2006 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. O-O-O Re5 10. Kb1 a6 11. Be2 Be6 12. Rd4 Bc4 13. f4 Bxe2 14. Dxe2 Rc6 15. Rf5 g6 16. Rh6+ Kg7 17. f5 Bg5 18. Rg4 gxf5 19. Dd2 Bxe3 20. Rxe3 Dg5 21. h4 Dh5 22. Meira
11. febrúar 2006 | Fastir þættir | 910 orð | 5 myndir

Skákjöfurinn Friðrik

11. febrúar 2006 Meira
11. febrúar 2006 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það var í fréttum fyrr í vikunni að Íslendingur var handtekinn og sektaður fyrir ósiðlegt athæfi frammi fyrir konunglegum lífvörðum drottningar í Kaupmannahöfn. Víkverji las stutta frétt um þetta á Mbl. Meira
11. febrúar 2006 | Í dag | 529 orð | 1 mynd

Þversögn ástar og andúðar

Þorvaldur Kristinsson er fæddur í Hrísey 1950. Að loknu stúdentsprófi frá MA 1970 stundaði hann nám í íslensku og almennri bókmenntafræði við Háskóla íslands og Háskólann í Kaupmannahöfn. Hann stundar nú framhaldsnám í uppeldis og menntunarfræðum við... Meira

Íþróttir

11. febrúar 2006 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Allt hefur sinn tíma

Sigmundur Ó. Steinarsson ÉG er sammála Júlíusi Hafstein í grein hans hér á síðunni í gær, að Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hefur unnið mikið og gott starf eftir að hann tók við afar slæmu búi HSÍ 1996. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* ARNAR Darri Pétursson , 14 ára gamall markvörður úr Stjörnunni í...

* ARNAR Darri Pétursson , 14 ára gamall markvörður úr Stjörnunni í Garðabæ , fer til enska úrvalsdeildarliðsins Everton síðar í þessum mánuði. Hann verður til reynslu hjá félaginu í vikutíma og mun spila leik með því gegn Crewe . Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Belmondo kveikti eldinn

TALIÐ er að um tveir milljarðar manna um víða veröld hafi fylgst með setningu vetrarólympíuleikanna í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 87 orð

Egyptar urðu meistarar

EGYPTALAND varð í gær Afríkumeistari í knattspyrnu með því að sigra Fílabeinsströndina í vítaspyrnukeppni, 4:2, eftir framlengdan úrslitaleik í Kaíró. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 67 orð

Grétar samdi við KR-inga

GRÉTAR Ólafur Hjartarson, knattspyrnumaður frá Sandgerði, hefur skrifað undir nýjan samning við KR til þriggja ára. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 188 orð | 3 myndir

Hermann í baráttunni

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður með Charlton á Englandi, er mikill baráttumaður og þekktur fyrir að gefa ekkert eftir í átökum á vellinum. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

John Terry segir öfund ríkja í garð Chelsea

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sú gagnrýni sem beinst hefur að leik liðsins í á keppnistímabilinu sé lýsandi dæmi um þá öfund sem ríkir í garð ensku meistaranna. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Keflavík og Fylkir fá sæti úr Laugardal

BREYTINGARNAR sem nú standa yfir á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslendinga, koma nokkrum félagsliðum til góða. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 227 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Efri deild: Fjölnir - Valur 2:7 -...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna Efri deild: Fjölnir - Valur 2:7 - Margrét Lára Viðarsdóttir 4, Thelma Ýr Gylfadóttir, Margrét Magnúsdóttir, Rakel Logadóttir. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 54 orð

Leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina eru: Laugardagur: Wigan - Liverpool 12.45 Arsenal - Bolton 15 Aston Villa - Newcastle 15 Everton - Blackburn 15 Fulham - WBA 15 Middlesbrough - Chelsea 15 Portsmouth - Man. Utd. 17. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 169 orð

Leikur Bjarni á Íslandi í sumar?

BJARNI Guðjónsson knattspyrnumaður er farinn frá bandaríska félaginu MetroStars eftir að hafa dvalið með því í æfingabúðum í Flórída í vikunni. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 1712 orð | 2 myndir

Með réttu treyjuna á fæðingardeildina

Keflvíkingurinn Garðar Newman er eldheitur stuðningsmaður Liverpool. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

* MICHAEL Owen , framherji Newcastle , segir endurhæfingu sína ganga vel...

* MICHAEL Owen , framherji Newcastle , segir endurhæfingu sína ganga vel en hann braut bein í fæti fyrir nokkrum vikum í kappleik. Owen segist í fyrsta lagi fara að leika á ný með Newcastle í lok mars. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Mourinho: ,,Átta sigrar duga til að vinna deildina"

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur sett stefnuna á að hans menn tryggi sér Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð hinn 9. apríl. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Moyes og Ferdinand bestir í janúar

DAVID Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var í gær valinn knattspyrnustjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir janúar. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Óbreytt stjórn en margar tillögur

ENGAR breytingar verða á stjórn KSÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður á Hótel Loftleiðum í dag. Allir núverandi stjórnarmenn buðu sig fram á ný og engin ný framboð bárust fyrir þingið. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 117 orð

Ólafur í forsetaslaginn hjá ÍSÍ

ÓLAFUR Rafnsson, lögmaður og formaður Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ), hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) á íþróttaþingi sem fram fer eftir nokkrar vikur. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 120 orð

Poulter vakti athygli

ENSKI kylfingurinn Ian Poulter hefur ávallt vakið mikla athygli fyrir klæðaburð á Evrópumótaröðinni í golfi undanfarin ár en hann er einn þekktasti kylfingur Englands og lék m.a. í Ryder-liði Evrópu. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

"Ekkert gerðist eftir að Vieira var seldur"

DENNIS Bergkamp, hinn reyndi hollenski knattspyrnumaður sem leikur með Arsenal, er ekki hress með hvernig staðið hefur verið að málum hjá félaginu í kjölfarið á sölunni á fyrirliðanum Patrick Vieira til Juventus síðasta sumar. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 83 orð

Reading enn á sigurbraut

ÍSLENDINGALIÐIÐ Reading náði í gærkvöld 13 stiga forystu í ensku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Southampton, 2:0, á heimavelli. Þetta var 32. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 179 orð

Shearer segir aðalatriðið að velja réttan mann

ALAN Shearer, markahrókur Newcastle, segir að það skipti sig engu máli þótt útlendingur verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Newcastle. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 25213152:1366 Man. Utd 25156449:2651 Liverpool 24136530:1745 Tottenham 25128534:2144 Arsenal 24124838:1940 Wigan 251231030:3139 Bolton 23108529:2238 West Ham 25115936:3438 Blackburn 24114931:3037 Man. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Steven Gerrard kemur inn á nýjan leik hjá Liverpool

STEVEN Gerrard fékk í gær grænt ljós frá lækni Liverpool á að leika með Evrópumeisturunum þegar þeir sækja Wigan heim í dag á JJB-leikvanginn. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 58 orð

Stórleikur hjá Stefáni og Gunnari

ÞEIR Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, handknattleiksdómarar, hafa heldur betur fengið stórt verkefni í Meistaradeild Evrópu. Þeir dæma síðari viðureign þýsku liðanna Kiel og Flensburg í 8-liða úrslitum keppninnar sem fram fer í Flensburg 4. eða 5. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 140 orð

Tólf "Bretar" í liði Trínidad og Tóbagó

LEO Beenhakker, landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó í knattspyrnu, valdi í gær 12 leikmenn frá breskum félagsliðum í 20 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi á Loftus Road í London hinn 28. október. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 211 orð

Tólf skíðagöngumenn í keppnisbann á ÓL

ALÞJÓÐASKÍÐASAMBANDIÐ tilkynnti í fyrrakvöld að það hefði úrskurðað átta skíðagöngumenn, sem ætluðu að taka þátt í vetrarólympíuleikunum í Tórínó á Ítalíu, í fimm daga keppnisbann vegna þess að óeðlilegt magn af hemóglóbíni, eða svonefndum blóðrauða,... Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 119 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, undanúrslit karla: Laugardagur: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 15.15 Ásvellir: Haukar - Fram 16.15 Undanúrslit kvenna: Ásvellir: Haukar - Grótta 14 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Útilokað að spá um úrslit

"ÉG hallast helst að því að Stjarnan og Fram vinni sína leiki og leiki til úrslita í bikarnum. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 215 orð

Valskonur töpuðu með tveimur mörkum í Aþenu

VALSKONUR töpuðu fyrir gríska liðinu Athinaikos, 26:24, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik sem fram fór í Aþenu í gær. Síðari leikurinn, sem telst heimaleikur Vals, fer fram á sama stað í dag. Meira
11. febrúar 2006 | Íþróttir | 372 orð

Þóra verður í marki Malmö gegn Kolbotn

ÞÓRA Björg Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, verður í marki sænska úrvalsdeildarliðsins Malmö FF í dag þegar það tekur á móti norska liðinu Kolbotn í æfingaleik í Malmö. Meira

Barnablað

11. febrúar 2006 | Barnablað | 538 orð | 2 myndir

Allir út að leika!

Stórfiskaleikur | Sá sem er stórfiskur byrjar á miðlínunni og klappar alla hina út. Þá reyna allir að komast yfir völlinn án þess að vera klukkaðir. Þeir sem nást breytast í stórfiska og hjálpa til við að klukka þar til öllum hefur verið náð. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Ánamaðkurinn Ari fróði átti heima í stafrófsljóði, langaði til að lesa...

Ánamaðkurinn Ari fróði átti heima í stafrófsljóði, langaði til að lesa það og lagði óhræddur þegar af stað. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Bláa húsið!

Gauti Páll, 6 ára, teiknaði þesa fallegu mynd af húsinu sínu. Sjáið þið, það er greinilega búið að kveikja upp í arninum þar sem það rýkur úr... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Bleika prinsessan!

Auður Lóa, 6 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af prinsessu í röndóttu pilsi. Sjáið þið hvað hún er með fallega kórónu og fína lokka í... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Einn góður ...

Kvikmyndaleikstjórinn: "Ég er að leita að nýju andliti." Konan: "Þú getur þá hætt að glápa á mig. Ég er búin að vera með þetta andlit í mörg ár. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Fuglahræða í fýlu

Hver er réttur skuggi fuglahræðunnar. Lausn... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Gormur og fjölskylda

Helgi Hrafn, 5 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af Gormi og fjölskyldu. Helgi Hrafn er greinilega upprennandi listamaður sem hugar vel að öllum... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hjálp!

Geturðu hjálpað sniglinum að komast niður af múrveggnum svo hann komist heim til... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 325 orð | 3 myndir

Hressir krakkar í Melaskóla

Krakkarnir í 7.A í Melaskóla eru þekktir fyrir að vera óvenju góðir vinir og afar samrýnd. Eitt af því sem á þátt í því að þau ná svona vel saman er að þau hafa alltaf verið dugleg að leika sér saman bæði úti og inni. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 23 orð

Lausnir

Reipin eru 13. Það eru fleiri blóm með 8 krónublöðum. Skuggi númer 2 er rétti skugginn. Fuglar númer 7 og 8 eru... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 142 orð | 1 mynd

Litateningaspil

Til þess að geta spilað þetta spil aftur og aftur er sniðugt að taka ljósrit af myndinni áður en leikurinn er leikinn í fyrsta skipti. Spilið er fyrir tvo leikmenn og þurfið þið einn tening og nokkra tússliti. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 120 orð | 2 myndir

Ljóðasamkeppni

Nú ætlum við hjá Barnablaðinu að efna til ljóðasamkeppni barna. Við hvetjum alla krakka til að taka þátt í henni. Ljóðin mega vera bæði hefðbundin og óhefðbundin, innihalda rím eða ekkert rím, vera löng eða stutt, vera eitt erindi eða mörg. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Ofurstelpan

Hrafnhildur, 7 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af ofurstelpunni. Ætli Hrafnhildur sé... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 821 orð | 2 myndir

Óskin, hnífurinn og hálsfestin

Pála vaknaði þennan ósköp friðsæla morgun og staulaðist fram úr rúminu. Hún klæddi sig og borðaði morgunmat. Svo burstaði hún tennurnar, greiddi á sér hárið og hélt svo af stað í skólann. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar í eldvarnagetraun Landssambands slökkviliðsmanna 2005

Í tilefni af 112 deginum verður mikið um að vera í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð 14 í dag. Meðal annars verða veitt verðlaun í eldvarnargetraun Landssambands slökkviliðsmanna. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 213 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í gær var teiknimyndin Bambi 2 frumsýnd á Íslandi, af því tilefni viljum við biðja ykkur að lita myndina af Bamba og senda okkur. Athugið að verðlaun eru ekki endilega veitt fyrir best lituðu myndina heldur eru vinningshafar dregnir út. Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Við erum ekki allir eins!

Hvaða tveir fuglar eru eins? Lausn... Meira
11. febrúar 2006 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Við viljum líka leika

Andrea, Vigfús, Bára, Grímur og Bergdís heyrðu af krökkunum í Melaskóla og þau langar líka að vera svona dugleg að leika sér. Þau vilja biðja ykkur um að hjálpa sér að safna saman alls konar dóti sem þau geta notað í leikjum. Meira

Lesbók

11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2006 orð | 6 myndir

Að lesa í landið

Í dag birtist þriðja viðtalið í röð greina um íslenska byggingarlist þar sem átt er viðtal við arkitekta og þeir beðnir um að íhuga afstöðu sína til umhverfisins. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð

Alveg satt

Mörk veruleika og skáldskapar, eða kannski öllu heldur skilgreiningar á mörkum veruleika og skáldskapar, hafa verið í brennidepli umræðu sem geisað hefur í Bandaríkjunum undanfarna daga og vikur. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2258 orð | 1 mynd

Auðlegð, menning og völd

Á síðustu vikum hafa átt sér stað áhugaverðar umræður um stöðu fræðibóka, gagnrýnin og uppbyggileg samræða um mikilvægar spurningar sem tengjast þessu sviði menningar. Þar hefur til dæmis verið spurt hvort það skipti einhverju máli að fræðiverk séu til? Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 810 orð | 1 mynd

Ágrip af sögu Oregonríkis

Ég stundaði hluti sem þessa þegar ég var sextán ára. Ég fór á puttanum fimmtíu mílur í rigningunni til þess að fara á veiðar síðla dags. Ég stóð við vegarbrún með . Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 558 orð

Bókin sem Borges hefði skrifað

Síðasta bók síleska rithöfundarins Robertos Bolaño, 2666 , hefur vakið mikla athygli frá því að hún kom út árið 2004 á Spáni. Bolaño lést í júlí 2003, fimmtugur að aldri, en hann beið lifrarígræðslu sem aldrei varð úr. Bókina, sem er 1. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð

Einokun á villigötum

Stundum verður manni fyrir að hugsa að eina gagnlega hlutverkið sem Ríkissjónvarpið gegnir þessi misserin sé að vekja upp umhugsun um hvernig ekki eigi að reka sjónvarp í almannaeigu. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 494 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Uppvaxtarár í skugga nasismans eru viðfangsefni Irmgard Hunt í bókinni On Hitler's Mountain , en Hunt ólst upp á æskuslóðum Hitlers í Berchtesgarden, þar sem hann síðar reisti hinar austurrísku höfuðstöðvar sínar. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Vinirnir Matt Damon og Ben Affleck munu aftur leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í sjö ár þegar þeir birtast á hvíta tjaldinu í lögfræðidrama byggðu á sönnum atburðum. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

New York-sveitin The Fugees er um þessar mundir stödd í hljóðveri við upptökur á nýju efni. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 525 orð

Eru einn, þrír og sjö happatölur?

Tónverk eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson, Eirík Árna Sigtryggsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Þorstein Hauksson. Flytjandi var Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumon Gamba. Einleikarar: Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Örn Magnússon. Fimmtudagur 9. febrúar. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð

Fljótfærni eða dómgreindarleysi?

Í Lesbók Morgunblaðsins 4. feb. síðastliðinn birti Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur og formaður ReykjavíkurAkademíunnar, grein sem hann nefndi "Dagur lafandi tungu". Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð

Íslenska akademían

!Það voru ekki blíðar kveðjurnar sem ritstjórnaraðili Lesbókar sendi verðlaunahöfum Íslensku bókmenntaverðlaunanna hér neðanmáls í síðasta tölublaði. Heiður þeirra kallaði hann "brandara". Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 1 mynd

Johnny Cash í fangelsisstuði

Þó að liðin séu tæp þrjú ár síðan Johnny Cash féll frá, saddur lífdaga, er hann á allra vörum um þessar mundir fyrir kvikmyndina Walk the Line , sem fengið hefur fína dóma undanfarið. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð | 1 mynd

Konur í kjólum

Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18. Sýningu lýkur 19. febrúar. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Bob Dylan: Chronicles, Volume One, Simon & Schuster UK 2004. Engan veginn samfelld sjálfsævisaga frægðarmanns í stílnum "allt var gott sem gerði hann". Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 404 orð | 1 mynd

Lesbók

Leiklist Við mælum með Glæp gegn diskóinu sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Þetta er svört kómedía um þrjá náunga sem hver hefur sína sögu að segja og gerir það í formi frísklegra eintala. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð

Nasistar á kaffihúsi

Nú fyrir skemmstu sat undirritaður á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur og reyndi sem mest hann mátti að njóta veru sinnar þar. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð

Neðanmáls

I Framtíðarhópur Viðskiptaráðs Íslands lét móðan mása í vikunni. Fátt virtist vera honum óviðkomandi enda mælikvarði efnahagsins að sumra mati altækur. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4751 orð | 3 myndir

"Ég elska að segja sögur"

Kneehigh-leikhópurinn þykir einn áhugaverðasti leikhópurinn í bresku leikhúsi um þessar mundir. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2105 orð | 1 mynd

Samsettar erfðir, sjálfspilandi píanó, fínofnar himnur og hamskipti

Ingibjörg Jónsdóttir opnar sýningu á nýjum vefnaði í stóra sal Listasafns ASÍ í Ásmundarsal í dag, 11. febrúar. Rætt var við hana um vefnað og tengsl hans við bókmenntir, heimspeki og tónlist, um verkin og skynjanir. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1085 orð | 1 mynd

Sá sem breytir heiminum breytist líka

Betty Friedan lést síðastliðinn laugardag. Hún hefur verið kölluð "móðir" nýju kvennahreyfingarinnar, hún hefur verið hyllt og dáð og umdeild, en frá henni verður það ekki tekið að hún breytti heiminum. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3685 orð | 4 myndir

Sjálfstæðisbaráttan er á sjónvarpsskjánum

Sveinbjörn I. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1138 orð | 1 mynd

Tíu mínútna lágmark

Ferill sænsku þungarokkssveitarinnar Opeth hefur fylgt jafnri og góðri stígandi. Plöturnar eru nú orðnar átta talsins en sú fyrsta, Orchid , leit dagsins ljós árið 1995. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 798 orð | 1 mynd

Trúarhiti eða hitasótt á hvíta tjaldinu

Bókaröð Jerry Jenkins og Tom LeHaye sem hefur yfirskriftina Left Behind (Skilin eftir) hóf göngu sína snemma á tíunda áratugnum og hefur slegið öll fyrri met trúarlegrar bókaútgáfu í Bandaríkjunum. Kvikmyndaaðlaganir á bókunum þykja hins vegar afar misjafnar að gæðum. Meira
11. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

Útvörðurinn

Nístir á nyrstu slóðum nákalda ógnarvaldið. Hafið með heljarkröftum hrömmunum beitir römmum. Útvörður er að falla, Ægir þar hvergi vægir. Krumlur hans klettinn mola, Kolbeinsey er að deyja! Rúnar Kristjánsson Höfundur er... Meira

Annað

11. febrúar 2006 | Prófkjör | 300 orð

Andrés Jónsson í 4. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík

Matthias Freyr Matthiasson skorar á alla, sem þátt taka í prófkjöri Samfylkingarinnar að kjósa Andrés Jónsson í 4. sætið.: "Andrés er maður sem svo sannarlega á skilið að sitja í Borgarstjórn Reykjavíkur." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.