Greinar miðvikudaginn 22. febrúar 2006

Fréttir

22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

14 ára drukkin undir stýri

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði ökuferð 14 ára stúlku um klukkan hálffjögur í fyrrinótt þegar bifreið var stöðvuð við hefðbundið umferðareftirlit rétt utan við bæinn. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Af næturgala

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Sandi í Aðaldal, fylgdist með úrslitum í forkeppni Evróvisjón: Uppdiktaður næturgali áhorf hlaut á skjá og atkvæði hjá þorra landsins barna. Nýju fötin keisarans, þau mændu mállaus á og múnderingin, hún er orðin stjarna. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Alþingiskonur flytja Píkusögur

ÞINGKONUR úr öllum flokkum munu í samstarfi við V-dagssamtökin á Íslandi flytja leikritið Píkusögur í Borgarleikhúsinu á V-deginum, hinn 1. mars nk. Fjáröflun mun fara fram eftir sýningu en þar verður tekið við frjálsum framlögum og verður söfnunarfé m. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 841 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn er í iðnnám

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Austurdalur í máli og myndum

Skagafjörður | Fjallað verður um Austurdal í Skagafirði í máli og myndum og víða komið við, á samkomu sem haldin verður í félagsheimilinu Árgarði í kvöld klukkan 20.30. Þá mun Óskar Pétursson frá Álftagerði taka lagið við undirleik Stefáns R. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓNSSON

ÁRNI Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar sl., rétt tæplega 81 árs að aldri. Árni fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1925. Foreldrar hans voru Sigurður Jón Guðmundsson og Jórunn Guðrún... Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð

Bað Össur um að gæta orða sinna

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, bað Össur Skarphéðinsson, þingmann Samfylkingarinnar, um að gæta orða sinna í umræðum á Alþingi í gær, er hann ræddi ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að styðja innrásina í Írak í mars 2003. Össur sagði þar m.a. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 475 orð

Bankarnir þurfi að gæta sín enn betur í útlánum

Eftir Örnu Schram og Guðrúnu Hálfdánardóttur HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra telur að greining matsfyrirtækisins Fitch Ratings sé til marks um það að fara þurfi vel yfir fjárlög ársins 2007. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Byggt upp á Bölta | Landbúnaðarráðuneytið hefur úthlutað styrk til...

Byggt upp á Bölta | Landbúnaðarráðuneytið hefur úthlutað styrk til uppbyggingar á gamla hesthúsinu í Bölta í Skaftafellsþjóðgarði. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Clinton, Annan og Blair boðið á ráðstefnu hér

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, Kofi Annan, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Bill Clinton, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur verið boðið að sækja alþjóðlega ráðstefnu karla um jafnréttismál sem fyrirhugað er að halda hér á landi í... Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Danska í Danmörku | Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri mun í...

Danska í Danmörku | Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri mun í samstarfi við skóladeild Akureyrarbæjar og Europahøjskolen á Kalø á Jótlandi standa fyrir tveggja vikna námskeiði í dönsku fyrir nemendur í 7., 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð

Engin afstaða til viðskiptaskuldar eða láns

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Erindi um utanríkismál

SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir sameiginlegum fundi þar sem Geir H. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Exista og Síminn eiga nú 38% í Kögun

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Arnór Gísla Ólafsson KAUPÞING banki hefur selt 10% hlut í Kögun. Kaupandi er Exista fjárfestingar ehf., sem er dótturfélag í eigu Exista. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Eykur líkur á að lánshæfiseinkunn verði lækkuð

Í Hálffimmfréttum KB banka í gær segir að tilkynning Fitch um breyttar horfur auki líkurnar á því að lánshæfiseinkunn Íslands verði lækkuð. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fimmtán grömm af hassi í vörusendingu

LÖGREGLAN á Egilsstöðum lagði hald á um fimmtán grömm af hassi sem fundust í vörusendingu á Egilsstaðaflugvelli í fyrrakvöld. Að sögn lögreglu var karlmaður á Reyðarfirði handtekinn í tengslum við málið og játaði hann að eiga efnið. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Flykkjast suður | Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga - SPOEX, krefjast...

Flykkjast suður | Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga - SPOEX, krefjast þess að stjórn FSA gefi skýr svör til húðsjúklinga á Norðurlandi um úrbætur og tímasetningu á væntanlegri göngudeild fyrir psoriasis- og exemsjúklinga. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fogh hafnar rannsókn á skopmyndamálinu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hafnaði í gær kröfu stjórnarandstöðunnar um að fram færi óháð rannsókn á framgöngu stjórnarinnar í deilunni um skopmyndirnar af Múhameð spámanni. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fyrirmyndarfélag | Aðalfundur UMFA fer fram í kvöld, miðvikudaginn 22...

Fyrirmyndarfélag | Aðalfundur UMFA fer fram í kvöld, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20 í kaffiteríu Íþróttahallarinnar á Akureyri. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fyrstu fjölflokkakosningar Úganda í 26 ár

YOWERI Museveni, forseti Úganda, heilsar hér stuðningsmönnum sínum á síðasta kosningafundinum fyrir forsetakosningar sem fram fara í landinu á morgun. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Gönguleiðakort | "Hafdís Roysdóttir í Svínafelli hóf störf í...

Gönguleiðakort | "Hafdís Roysdóttir í Svínafelli hóf störf í þjóðgarðinum í Skaftafelli um áramótin. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hrafnarnir fluttir í hús

London. AP. | Hrafnarnir í Lundúna-turni, Tower of London, hafa verið teknir í hús til að vernda þá fyrir fuglaflensunni. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Hægt að stunda hestamennsku óháð veðri

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um byggingu reiðhallar í Borgarnesi. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Innleiddi bókstafakerfið

FITCH Ratings IBCA er eitt af þremur helstu matsfyrirtækjum í fjármálaheiminum. Hin eru Moody's og Standard & Poor's. Fitch var stofnað árið 1913 í New York og gaf það í upphafi út tölfræðilegar upplýsingar um fjármálafyrirtæki á Wall Street. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Kallar ekki á stefnubreytingu Seðlabankans

EIRÍKUR Guðnason seðlabankastjóri segir að niðurstaða Fitch komi lítið á óvart nema að því leyti að þetta sé í fyrsta skipti í þó nokkurn tíma sem eitthvert ryk falli á þá einkunnagjöf sem matsfyrirtæki gefa Íslandi. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Krónan veiktist um tæp 4,45%

MJÖG sterk viðbrögð urðu á markaði í gær í kjölfar tilkynningar Fitch Ratings um breytingar á horfum í íslenska hagkerfinu úr stöðugum í neikvæðar. Krónan veiktist um tæp 4,45% í 26 milljarða viðskiptum í gær. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Krónu munaði í 27 tilvikum af 38

Bónus var með 8,2% lægra verð á matvörukörfunni í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í gær í Bónus á Smáratorgi og Krónunni í Jafnaseli. Nokkur verðmunur var á sumum vörutegundum, t.d. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Leiðrétt

Breiðholtshátíð stendur í 4 daga Misskilnings gætti í viðtali við Guðrúnu Jónsdóttur sl. mánudag vegna Breiðholtshátíðar 2006. Stendur hátíðin ekki aðeins á fimmtudag, heldur alveg til sunnudags. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lifandi bókasafn í Húsaskóla

Grafarvogur | Nemendum 9. bekkjar Húsaskóla var boðið upp á lifandi bókasafn í gær en þar eru bækurnar fulltrúar hinna ýmsu hópa, oft minnihlutahópa sem hafa sætt fordómum og eða hafa verið fórnarlömb misréttis og félagslegrar útilokunar. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 887 orð | 1 mynd

Líkur á harðri lendingu hafa aukist

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs vegna skuldbindinga í innlendri og erlendri mynt úr stöðugum í neikvæðar. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 630 orð

Lóðamál í brennidepli

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Reykjavík | Þriggja ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál Reykjavíkurborgar fyrir árin 2007-2009 var samþykkt samhljóða frá síðari umræðu á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur í gærkvöld. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Meirihluti andsnúinn byggingu nýrra álvera

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TÆP 63% þeirra sem afstöðu tóku í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð eru andsnúin því að stjórnvöld beiti sér fyrir því að ný álver verði reist hér á landi næstu fimm árin. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Mikilvægum áfanga í fjallinu lokið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is LANDSVIRKJUN og verktakafyrirtækið Fosskraft fögnuðu því í gær að lokið er fyrri áfanga uppsteypu og frágangs í stöðvarhússhellinum í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Misvísandi fréttir um Mladic

Belgrad. AP, AFP. | Svo virtist í gær, sem skammt væri í handtöku Ratko Mladic, sem er eftirlýstur fyrir stríðsglæpi í Bosníustríðinu, en fréttir um það voru þó óljósar og stönguðust mjög á. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Myndin um ellefta september ekki pólitísk

Bangkok. AFP. | Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone kvaðst í gær ekki vera viss um að Bandaríkjamenn væru undir það búnir að sjá væntanlega kvikmynd hans um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Nóatún sektað um hálfa milljón króna vegna auglýsinga

NEYTENDASTOFA hefur sektað Nóatún ehf. um hálfa milljón króna vegna auglýsinga þar sem fram kemur fullyrðingin "bestir í fiski". Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Nýr vefur Bolungarvíkur | Nýr vefur Bolungarvíkurkaupstaðar var tekinn í...

Nýr vefur Bolungarvíkur | Nýr vefur Bolungarvíkurkaupstaðar var tekinn í notkun fyrir skömmu, á fundi bæjarstjórnar, undir léninu www.bolungarvik.is. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Ókeypis verður í Listasafn Íslands

ÓKEYPIS aðgangur verður að Listasafni Íslands frá og með næsta föstudegi. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

"Ánægjulegt að þetta er að baki"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is TÖLUVERÐ barátta hefur staðið yfir undanfarnar vikur um yfirráðin í fjölmiðlasamsteypunni Time Warner. Bandaríski auðkýfingurinn Carl C. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 3764 orð | 3 myndir

"Ég vissi að þeir voru að misnota fyrirtækið"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AÐALMEÐFERÐ í Baugsmálinu hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, og bar m.a. Jón Gerald Sullenberger vitni í málinu. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

"Hefur meiri áhuga á skáldskap en vísindum"

ÞAÐ gerist ekki á hverjum degi að höfundur afþreyingabóka fái klukkutíma áheyrn hjá Bandaríkjaforseta, George W. Bush. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

"Leiðinlegt að sjá svona sóðaskap"

Sandgerði | Nokkuð af olíu lak í Sandgerðishöfn fyrir hádegið í gær. Starfsmenn hafnarinnar unnu að því síðdegis að hreinsa upp olíuna. Óhappið varð þegar verið var að dæla olíu á togarann Sóleyju Sigurjóns. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

"Það fellur í ykkar hlut að halda tungunni þannig að til sóma sé"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "VIÐ finnum glöggt til þeirrar ábyrgðar sem lögð er á herðar okkar með því að fela okkur að gæta einnar lítillar fjaðrar. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rafmagnslaust í Kópavogi

BILUN í háspennustreng frá aðveitustöð við Elliðaár laust fyrir miðnætti í gærkvöldi olli því að aðveitustöð við Álfhólsveg (A6) datt út að hluta. Við það varð Kópavogur rafmagnslaus að stærstum hluta í 24 mínútur. Gert verður við strenginn í... Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Reglugerð um farmflutninga ekki í samræmi við veruleikann

STARFSMENN GG-flutningafyrirtækisins kappkosta að ganga eins vel og kostur er frá farmi sem þeir flytja, að sögn Eiríks Gunnarssonar hjá GG. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Samfylking hækkar um sjö prósentustig

SAMFYLKINGIN og Sjálfstæðisflokkurinn fengju sjö borgarfulltrúa hvor og Vinstri grænir einn ef kosið yrði til borgarstjórnar nú, samkvæmt könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Samfylkinguna dagana 14.-19. febrúar. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Samþykki Alþingis þurfi að liggja fyrir

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti fyrir því á Alþingi í gær að eftirfarandi málslið yrði bætt við 21. gr. stjórnarskrárinnar. Meira
22. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Shinawatra í erfiðri stöðu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞRÝSTINGUR á Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, um að segja af sér embætti jókst í gær, þegar nokkrir nánir samstarfsmenn hans lýstu yfir vantrausti á hann. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð

Skuldastaðan sú hæsta af löndum sem Fitch metur

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs vegna skuldbindinga í innlendri og erlendri mynt úr stöðugum í neikvæðar. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Spjallað um ólíkar draumtúlkanir

ÍSLENDINGAR eru gjarnari en aðrar Evrópuþjóðir á að túlka drauma sína sem skilaboð um eitthvað utanaðkomandi heldur en persónuleg skilaboð úr sálarlífinu. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Staða lektors á nýrri námsbraut styrkt til næstu þriggja ára

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÁSKÓLI Íslands og Landsbankinn hafa gert með sér samstarfssamning um nýtt nám í hagnýtri menningarmiðlun til M.A.-prófs við hugvísindadeild HÍ. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Stytting náms felur í sér skerðingu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Tilraunalyf ÍE gegn æðakölkun lofar góðu

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) skýrði í gær frá niðurstöðum úr fyrsta fasa prófana á tilraunalyfinu DG041. Niðurstöðurnar þykja lofa góðu, að því er fram kemur í frétt frá ÍE. Tilraunalyfinu er beint gegn æðakölkun í fótleggjum eða svokölluðum... Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tíu umsækjendur um Hallgrímsprestakall

TÍU umsækjendur eru um embætti prests í Hallgrímsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út hinn 17. febrúar sl. Umsækjendur eru: Sr. Bára Friðriksdóttir, sr. Birgir Ásgeirsson, sr. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tækifæri sveitarfélaga í alþjóðlegu samstarfi

TÆKIFÆRI íslenskra fyrirtækja og sveitarfélaga í alþjóðlegu samstarfi er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á Grand hóteli dagana 23. og 24. febrúar næstkomandi. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Um 100 milljónir vantar til að rekstri verði haldið í horfinu

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "STJÓRNVÖLD skulu gera sér grein fyrir því að við erum fjárfesting en ekki kostnaðarliður," sagði Húni H. Hallsson sem sæti á í hagsmunasamtökum nemenda Háskólans á Akureyri. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Unnið að stofnun frystihótels í Grundarfirði

Grundarfjörður | Unnið er að stofnun hlutafélags um byggingu og rekstur frystigeymsla, svokallaðs frystihótels, í Grundarfirði. Gengur verkefnið undir vinnuheitinu Snæfrost. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Unnið að því að fá MTV-hátíðina hingað

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær, að tillögu menntamálaráðherra, að veita November Events þriggja milljóna króna styrk til að vinna að því að fá MTV Europe-tónlistarhátíðina hingað til lands. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Úrræði Fjármálaeftirlits styrkt

MARKMIÐ frumvarps um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit, sem Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi í gær, er að styrkja enn frekar úrræði eftirlitsins og eyða óvissu um túlkun nokkurra ákvæða. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að markmið um lyfjaverð náist

HORFUR eru á að það takmark náist hinn 1. september n.k. Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vann keppnina með Queen

Söngkeppni Nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum var haldin um liðna helgi. Sigurveig Stefánsdóttir, 16 ára stúlka frá Hofi í Fellum, vann keppnina með glæsibrag og söng gamla Queenlagið "The Show Must Go On". Meira
22. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur fær heitið VR

VR, sem stendur fyrir virðing og réttlæti, verður nýtt heiti Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, með fyrirvara um samþykki aðalfundar félagsins í vor. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2006 | Leiðarar | 326 orð

Fatlaðir og ferðaþjónustan

Aðgengi og þjónusta fyrir fatlaða ferðamenn skiptir miklu máli í ferðaþjónustu. Mikil áhersla er lögð á að kynna Ísland erlendis og lokka ferðamenn til landsins. Það á við um alla ferðamenn, en ekki bara suma. Meira
22. febrúar 2006 | Leiðarar | 537 orð

Fitch hringir viðvörunarbjöllu

Nýtt mat matsfyrirtækisins Fitch á horfunum í íslenzkum þjóðarbúskap virðist hafa ýtt harkalega við fjármálamarkaðnum. Að minnsta kosti lækkaði gengi krónunnar og verð hlutabréfa í gær, eftir að fréttir um matið birtust. Meira
22. febrúar 2006 | Staksteinar | 265 orð | 1 mynd

Oddaafstaða?

Niðurstöður skoðanakönnunarinnar, sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Samfylkinguna í Reykjavík, sýna að Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki verið öruggur með að ná meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur í kosningunum í vor. Samfylkingin virðist, a.m.k. Meira

Menning

22. febrúar 2006 | Myndlist | 862 orð | 1 mynd

Að lifa og vaxa með Brahms

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
22. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 717 orð | 2 myndir

Áhrifamáttur peninganna

Kvikmyndin Good Night, and Good Luck, sem nýlega var frumsýnd hér á landi, hefur fengið afbragðs viðtökur gagnrýnenda og almennings, enda er um að ræða einstaklega vandaða og áhugaverða mynd í leikstjórn leikarans góðkunna George Clooney. Meira
22. febrúar 2006 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Bítlagarg og blómapopp

HINIR ástsælu Spaðar halda sitt árlega ball í Leikhúskjallaranum næstkomandi laugardagskvöld en forsala hefst í dag. Meira
22. febrúar 2006 | Menningarlíf | 199 orð | 1 mynd

Bob Mintzer með Stórsveitinni í kvöld

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20. Að þessu sinni stýrir Bandaríkjamaðurinn Bob Mintzer sveitinni og kemur einnig fram sem einleikari á tenórsaxófón. Meira
22. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 117 orð | 1 mynd

Bráðavaktin bráðkvödd

ÞAÐ er komið að lokaþætti Bráðavaktarinnar að sinni og í honum segir frá síðasta degi Carters á sjúkrahúsinu. Samstarfsfólkið heldur honum óvænta kveðjuveislu og við sögu kemur 11 ára sjúklingur sem Carter tók á móti þegar hann var læknanemi. Meira
22. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 354 orð | 1 mynd

Ég á mér draum

KLUKKAN var níu á virkum morgni þegar hlustendur útvarpsþáttarins Zúúber fengu að heyra konu veita sjálfri sér fullnægingu í beinni útsendingu. Nýjum botni er náð. Meira
22. febrúar 2006 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tuttugu og fimm ár eru liðin frá því að hljómsveitin Depeche Mode gaf út sína fyrstu breiðskífu en síðan hefur hljómsveitin gefið út ellefu stúdíóplötur. Meira
22. febrúar 2006 | Tónlist | 342 orð | 1 mynd

Frægasta rokksveit Belgíu

BELGÍSKA rokksveitin dEUS er væntanleg hingað til lands og mun halda tónleika fimmtudaginn 6. apríl á NASA. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð sveitarinnar sem farin er í kjölfarið á útgáfu fjórðu breiðskífu dEUS, Pocket Revolution . Meira
22. febrúar 2006 | Tónlist | 559 orð | 1 mynd

Íslensk nýbylgja í Berlín

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is Í LIÐINNI viku héldu fjórar íslenskar sveitir tvenna tónleika í Berlín undir hinu skondna yfirheiti Die Isländische Klugscheißer, en Klugscheißer þýðir hrokagikkur eða "besserwisser". Meira
22. febrúar 2006 | Tónlist | 101 orð | 2 myndir

KaSa á Háskólatónleikum

ÍSLENSK kammertónlist verður á efnisskrá KaSa-hópsins á Háskólatónleikum í dag en hópurinn flytur verk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Leif Þórarinsson í norræna húsinu kl. 12.30. Meira
22. febrúar 2006 | Myndlist | 640 orð | 1 mynd

Nýtist alls staðar í samfélaginu

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að fella niður aðgangseyri að Listasafni Íslands frá og með næsta föstudegi. Meira
22. febrúar 2006 | Menningarlíf | 1640 orð | 1 mynd

"Það gengur allt oní Drottin allsherjar"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á laugardaginn, laust fyrir föstubyrjun, verða lög Megasar við Passíusálma Hallgríms Péturssonar flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju. Meira
22. febrúar 2006 | Leiklist | 135 orð | 1 mynd

Samskip og Borgarleikhúsið í samstarf um Ronju

SAMSKIP undirrituðu fyrir nokkru samning við Borgarleikhúsið um samstarf við uppsetningu á Ronju Ræningjadóttur. Meira
22. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 83 orð | 5 myndir

Skemmtilegt á skíðum

SKÍÐAFATNAÐUR kom mikið við sögu á sýningu á fatalínu D&G á nýhafinni tískuviku í Mílanó. Er það við hæfi nú þegar Ólympíuleikar í vetraríþróttum standa yfir í Tórínó, annarri borg á Ítalíu. Grófar prjónaflíkur og loðstígvél voru áberandi. Meira
22. febrúar 2006 | Bókmenntir | 1046 orð | 3 myndir

Stórar í Japan

Japanski myndasögumarkaðurinn er sá stærsti í heimi. Vinsælustu bækurnar seljast í milljónum eintaka og undanfarið hafa útgefendur hafið þýðingar á vinsælasta efninu með góðum árangri. Heimir Snorrason fjallar hér um stærstu mangatitlana á síðasta ári. Meira
22. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Tískumæðgur

ATHYGLI vakti þegar hin 61 árs gamla Valerie Campbell gekk sýningarpallana á tískusýningu á GDS-skóstefnunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. Meira
22. febrúar 2006 | Myndlist | 331 orð | 1 mynd

Þú skalt ekki "dría" hór

Sýningin stóð til 18. febrúar og er því lokið. Meira

Umræðan

22. febrúar 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Færi til samráðs - en ekki um niðurskurð

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um menntamál: "Það er ástæða til að hvetja forystumenn kennara til að hlusta á gagnrýni sinna félagsmanna og taka síðan höndum saman við þá um þá vinnu sem framundan er." Meira
22. febrúar 2006 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Góðir íbúar Ísafjarðarbæjar

Eftir Kristján Andra Guðjónsson: "Ég býð mig fram og er tilbúinn að leggja mitt af mörkum til að efla Ísafjarðarbæ..." Meira
22. febrúar 2006 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Kvótabraskið hangir á bláþræði

Baldvin Nielsen fjallar um nýfallið dómsmál: "Nú hefur unnist hálfur sigur fyrir íslensku þjóðina og væntanlega verður það hlutverk Hæstaréttar að skera úr um hvort dómurinn haldi." Meira
22. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Mal um menningararf?

Frá Gunnari Stefánssyni: "Í LESBÓK 18. febrúar segir Þröstur Helgason frá ráðstefnu á vegum Reykjavíkurakademíunnar þar sem kapprætt var um afstöðu hug- og félagsvísinda til útrásar- markaðs og gróðasamfélags nútímans." Meira
22. febrúar 2006 | Aðsent efni | 768 orð | 4 myndir

Okur í Hvalfjarðargöngum?

Ellen Ingvadóttir fjallar um gjaldskrá Spalar í Hvalfjarðargöngum: "Ýmislegt í gjaldskrá Spalar vekur athygli, en þó stendur upp úr verðstökkið milli gjaldflokka I og II..." Meira
22. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 234 orð

Söngvakeppni á villigötum

Frá Ámunda Kristjánssyni, bifreiðastjóra og áhugamanni um vönduð vinnubrögð: "ÞAÐ ER ljóst að símakosning er ekki lausnin til að velja framlag okkar til Evróvisjónkeppninnar. Mjög virkur hópur í símanotkun eru unglingar og það sem er vinsælt og þekkt meðal þeirra á sigurinn vísan." Meira
22. febrúar 2006 | Velvakandi | 156 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Konudagskaka alls staðar eins? ÉG var svo heppin að fá að smakka konudagskökuna sl. laugardag sú var keypt í Bakarameistaranum í Suðurveri. Náði hún langt upp fyrir bakkann sem hún er seld í og botninn mjúkur og fínn. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

ANNA MARÍA HELGADÓTTIR

Anna María Helgadóttir fæddist á Herríðarhóli í Holtum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 25. október 1916. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund föstudaginn 10. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2006 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

BÁRA JÓHANNESDÓTTIR

Bára Jóhannesdóttir fæddist á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal 14. maí 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 15. febrúar síðastliðinn. Bára var dóttir hjónanna Jóhannesar Bjarnasonar, f. 1867, d. 1946, og Bergrósar Jóhannesdóttur, f. 1882, d. 1926. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2006 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

KOLBEINN GRÍMSSON

Kolbeinn Grímsson fæddist á Austurbakka við Brunnstíg í Reykjavík 10. des. 1921. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 24. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3251 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SVEINSSON

Sigurður Sveinsson bókari fæddist í Reykjavík 15. apríl 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson, verkamaður í Garðahreppi, f. 24. maí 1891, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2444 orð | 1 mynd

TÓMAS EINARSSON

Tómas Einarsson fæddist á Stóra-Fjalli í Borgarhreppi í Mýrasýslu 10. nóvember 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Einar Sigurðsson bóndi, f. 30. mars 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Danól og Ölgerðin komin í formlega sölumeðferð

EIGENDUR heildsölufyrirtækisins Daníels Ólafssonar ehf., eða Danól, hafa ákveðið að selja fyrirtækið og allar eignir þess. Þar með talið er Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. Meira
22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Hermann forstjóri Esso

HERMANN Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Olíufélagsins ehf. Esso. Meira
22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Mikil lækkun hlutabréfa

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 3,25% í gær og endaði í 6596 stigum. Þetta er fimmta mesta lækkun á einum degi í Kauphöllinni. Ástæðan fyrir lækkunninni er talin vera endurmat Fitch Rating á horfum í íslensku efnahagslífi. Meira
22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Opin kerfi högnuðust um 215 milljónir

HAGNAÐUR Opinna kerfa samstæðunnar eftir skatta var 215 milljónir króna 2005, en var á fyrra ári 225 milljónir króna, að meðtalinni afkomu Skýrr og Teymis. Meira
22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

"Hjálpar ekki til við fjármögnun bankans"

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, kom inn á endurmat Fitch Rating á horfum í íslensku efnahagslífi í ræðu sinni á aðalfundi bankans í gær. Meira
22. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Viðskiptablaðið í útrás

FYRSTA íslenska fréttastofan sem segir fréttir á ensku hefur verið stofnuð en hún ber nafnið Icelandic Financial News og eins og nafnið gefur til kynna mun hún segja fjármálafréttir frá Íslandi. Meira

Daglegt líf

22. febrúar 2006 | Neytendur | 418 orð | 2 myndir

31% verðmunur á kanilsnúðum

Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl.is Matvörukarfan reyndist 8.2% ódýrari í Bónus en Krónunni í gær þegar Morgunblaðið gerði verðkönnun í verslununum. Nokkur verðmunur var á sumum vöruliðum, t.a.m. Meira
22. febrúar 2006 | Daglegt líf | 625 orð | 3 myndir

Fá bara blómaáburð og vatn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Í stofuglugganum hjá hjónunum Kristínu Gestsdóttur og Sigurði Þorkelssyni eru tvö lítil tré í blómapottum sem bera annars vegar sítrónur og hinsvegar dvergappelsínur árið um kring. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2006 | Í dag | 516 orð | 1 mynd

Áhrif mataræðis á meðgöngu

Anna Sigríður Ólafsdóttir fæddist 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1993, BSc í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1997 og MSc í næringarfræði frá Vínarháskóla 2000. Meira
22. febrúar 2006 | Fastir þættir | 271 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sveitakeppni Bridshátíðar. Meira
22. febrúar 2006 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í Skálholti tengdir æðruleysismessum

ÞEIR sem hafa tekið þátt í æðruleysismessum eiga forgang að kyrrðardögum, sem haldnir verða í Skálholti um næstu helgi, dagana 24.-26. febrúar. Séra Karl V. Matthíasson vímuvarnaprestur annast hugleiðingar og sálgæsluviðtöl. Meira
22. febrúar 2006 | Viðhorf | 936 orð | 1 mynd

Landsbyggðina heim aftur

Fólk tekur gjarnan fullan þátt í gleði og sorgum annarra. Þétt handtak og heitt samúðaraugnaráð getur hjálpað ótrúlega mikið þegar eitthvað bjátar á. Meira
22. febrúar 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
22. febrúar 2006 | Í dag | 152 orð

Ræða bann við reykingum á veitingastöðum

OPINN umræðufundur Heimdallar verður í dag, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20, í Valhöll, um frumvarp til laga um að leyfa ekki tóbaksreykingar á veitingastöðum. Meira
22. febrúar 2006 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. a3 e6 3. b4 cxb4 4. axb4 Bxb4 5. Bb2 Rf6 6. e5 Rd5 7. c4 Re7 8. Ra3 Rbc6 9. Rc2 Ba5 10. Rf3 0-0 11. h4 d6 12. exd6 Dxd6 13. Hxa5 Rxa5 14. Da1 Rb3 15. Da2 Rc5 16. d4 Da6 17. Da3 Ra4 18. Bc1 Rc6 19. c5 b5 20. cxb6 Da5+ 21. Bd2 Dxb6 22. Meira
22. febrúar 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Svellandi þokki

Tórínó | Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó á Ítalíu standa nú sem hæst. Fáar íþróttagreinar stafa jafn miklum þokka og fegurð og listdans á skautum. Meira
22. febrúar 2006 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í nokkur skipti þegar Víkverji hefur átt leið í Bónus eða Hagkaup á Nesinu hefur staðið fyrir utan miðaldra maður með harmonikku og leikið létt lög fyrir viðskiptavini verslananna. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2006 | Íþróttir | 206 orð

Björn á HM í Moskvu

Björn Margeirsson, millivegahlaupari úr FH, hefur verið valinn til þátttöku á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Moskvu 3., 4. og 5. mars. Hann keppir í 1. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

* BREIÐABLIK varð í gærkvöldi Faxaflóameistari kvenna í knattspyrnu með...

* BREIÐABLIK varð í gærkvöldi Faxaflóameistari kvenna í knattspyrnu með því að sigra Stjörnuna , 1:0, í uppgjöri efstu liðanna á Stjörnuvellinum . Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 235 orð

David Toms hefur titil að verja í San Diego

ACCENTURE heimsmótið í holukeppni í golfi hefst á dag í San Diego í Bandaríkjunum en þar eigast við 64 kylfingar í holukeppni og leikur efsti kylfingur heimslistans, Tiger Woods, gegn Stephen Ames í fyrstu umferð en Ames er raðað í 64. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 163 orð

Dýr kveðja hjá Frakkanum Dalcin

FRANSKI skíðamaðurinn Pierre-Emmanuel Dalcin var í gær sektaður af Alþjóðaskíðasambandinu vegna atviks sem átti sér stað í keppni í risasvigi sl. laugardag á Ólympíuleiknum í Tórínó. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 124 orð

Fylgdust grannt með Svíum tapa

ALÞJÓÐA íshokkísambandið sendi sérstakan fulltrúa á leik Svíþjóðar og Slóvakíu í karlaflokki á Ólympíuleikunum í Tórínó í gærkvöld. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur ensks liðs á Bernabeu

ARSENAL vann frækinn útisigur á Real Madrid, 1:0, á Santiago Bernabeu leikvanginum í Madríd í gærkvöld og varð þar með fyrsta enska félagið til að fagna sigri á þessum sögufræga velli. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 298 orð

Góður útisigur hjá Lyon

BAYERN München varð að sætta sig við 1:1 jafntefli þegar liðið tók á móti AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Michael Ballack kom Bayern yfir á 23. mínútu með laglegu marki sem Dida, markvörður Milan, réð ekki við. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 71 orð

Gylfi í stað Grétars

KR-INGURINN Grétar Ólafur Hjartarson getur ekki tekið þátt í landsleik Íslands og Trínidad og Tóbagó sem fram fer á Loftus Road í Lundúnum í næstu viku. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

* HALLDÓR J. Sigfússon skoraði níu mörk, þar af tvö úr vítakasti, þegar...

* HALLDÓR J. Sigfússon skoraði níu mörk, þar af tvö úr vítakasti, þegar Tusem Essen vann TuS Niederpleis , 42:19, í sínum riðli 3. deildar þýska handknattleiksins. Þetta var 21. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 19 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin DHL-höllin: KR - Keflavík 19.15 KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna Reykjaneshöllin: Keflavík - FH 19. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 155 orð

Íslandsmótið hefst 14. maí

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst sunnudaginn 14. maí, samkvæmt drögum sem Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið út. Miðað við þau drög verða fjórir leikir í úrvalsdeild karla á dagskrá þennan sunnudaginn, kl. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

James skærasta stjarnan

SKEMMTILEGUM stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfuknattleik lauk með sigri austurdeildarliðsins, 122:120. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 356 orð

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna Stjarnan - Breiðablik 0:1 Vanja...

KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna Stjarnan - Breiðablik 0:1 Vanja Stefanovic 34. Staðan: Breiðablik 550030:215 Stjarnan 540131:212 Keflavík 31027:123 HK/Víkingur 31024:173 FH 30034:220 Þór/KA 30034:250 *Breiðablik er Faxaflóameistari. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 648 orð

Leikaraskapur Börsunga

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður nær örugglega í byrjunarliði Englandsmeistara Chelsea í kvöld þegar þeir taka á móti Spánarmeisturum Barcelona í réttnefndum risaleik í Meistaradeildinni. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 433 orð

"Fagnaðarefni fyrir alla Skagamenn"

SKAGAMENN hafa í vetur endurheimt þrjá af sínum bestu knattspyrnumönnum eftir að Bjarni Guðjónsson ákvað í gær að ganga til liðs við þá fyrir komandi keppnistímabil. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 121 orð

Valskonur mæta LC Brühl frá Sviss

KVENNALIÐ Vals í handknattleik mætir LC Brühl frá Sviss í 8 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik en dregið var í gær. Fyrri leikurinn fer fram í Laugardalshöll 11. eða 12. mars og viku síðar mætast liðin í Sviss. Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 406 orð

Vandamálum sópað undir teppi

DICK Pound, yfirmaður WADA-stofnunarinnar, sem sér um lyfjapróf á Ólympíuleikunum í Tórínó á Ítalíu segir að hann hafi efasemdir um að þeir tólf keppendur í skíðagöngu sem settir voru í tímabundið keppnisbann fyrir leikana hafi ekki notað ólöglegar... Meira
22. febrúar 2006 | Íþróttir | 270 orð

Þjóðverjar eru sterkir í skotfimi

Þjóðverjar hrósuðu sigri í 4x7,5 km boðgöngu í skíðaskotfimi karla á Ólympíuleikunum í gær. Rússar hrepptu silfurverðlaunin og Frakkar bronsverðlaunin Þjóðverjarnir, Ricco Gross, Michael Rösch, Sven Fischer og Michael Gris, komu í mark á 1.21,51 klst. Meira

Úr verinu

22. febrúar 2006 | Úr verinu | 183 orð | 2 myndir

Athafnasvæði við höfnina stækkað

Nýlega var gengið frá nýju deiliskipulagi fyrir athafnasvæðið umhverfis Grundarfjarðarhöfn. Samkvæmt því er gert ráð fyrir töluverðri landfyllingu vegna byggingareita fyrir hafsækna starfsemi. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 170 orð

Laxadeilan til WTO

Norsk stjórnvöld sögðust í gær ætla að leita til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, vegna deilu við Evrópusambandið um lágmarksverð á eldislaxi. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 257 orð

Lítilsháttar aukning á útflutningi ísfisks

Á árinu 2005 var fluttur út óunninn afli á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og fragtskipum að verðmæti 8.578 milljónir króna. Árið 2004 var verðmæti þessa útflutnings 8.316 milljónir króna. Verðmæti útflutts óunnins afla jókst því um 3% milli ára. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 1871 orð | 5 myndir

Mikil geðillska í loðnuflotanum

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Alltaf að vera í góðu skapi þó útgerðarmennirnir séu að missa sig í ruglinu," stendur stórum stöfum á miða sem festur er á gamlan dýptarmæli sem karlinn er hættur að nota. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 111 orð | 1 mynd

Mikil vinna á Fáskrúðsfirði

STÖÐUG vinnsla hefur verið hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði síðan loðnuvertíð hófst. Búið er að landa 19.000 tonnum, þar af eru 8.000 tonn af kolmunna. Fryst hafa verið 800 tonn af loðnu fyrir Japan og Austur-Evrópu. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 283 orð | 2 myndir

Rauðspretta á sellerírótarkartöflu með kryddjurtasmjöri

Nú er það flatfiskurinn. Hann er eins og annar fiskur, hollur og góður. Rauðsprettan hefur þar reyndar nokkra sérstöðu vegna einstaks bragðs. Hún er eftirsóttur matur víða í Evrópu, elduð á ýmsan hátt. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 472 orð | 1 mynd

Svarti þorskurinn úr Barentshafinu

Íslenzk yfirvöld hafa skorið upp herör gegn sjóræningjum á úthafskarfamiðunum, en gífurlegt magn af karfa er talið tekið þar með ólöglegum hætti. Miklar umræður eiga sér nú einnig stað í Noregi, Svíþjóð og Bretlandi um svartan þorsk úr Barentshafi. Meira
22. febrúar 2006 | Úr verinu | 162 orð | 1 mynd

Törn í brettasmíðinni

Loðnuveiðarnar hafa víða áhrif í atvinnulífi landsmanna og gott dæmi um það er hjá fyrirtækinu Alla Geira hf. á Húsavík en þar er mikið að gera þessa daga sem vel veiðist af loðnu, og hún frystingarhæf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.