Greinar sunnudaginn 26. febrúar 2006

Fréttir

26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflinn flæddi næstum inn í brú

Mokafli er þessa dagana hjá smábátum sem róa frá Sandgerði, en aflinn fæst fyrst og fremst á línu. Margir bátar hafa verið að koma með fullfermi í land. Töluverð löndunarbið er þó fimm kranar séu notaðir til löndunar við höfnina í Sandgerði. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Alcan með stærðfræðiþraut

ALCAN á Íslandi hefur hefur hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að auka stærðfræðiáhuga tæplega 11 þúsund barna sem fædd eru á árunum 1997, 1998 og 1999. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþingiskonur gegn kynbundnu ofbeldi

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is ALÞINGISKONUR Íslands æfa nú leikritið Píkusögur eftir Eve Ensler. Verkið verður sýnt á V-daginn, miðvikudaginn 1. mars. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2541 orð | 3 myndir | ókeypis

Amerískur sérvitringur í London

Woody Allen er búinn að söðla um. Þessi sérvitri gamalreyndi kvikmyndagerðarmaður sem helst hefur viljað gera myndir sínar í dyragættinni á heimili sínu í Manhattan-hverfi í New York er nú farinn að gera myndir í Englandi. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Álverð er komið upp í tæplega 2.400 dali

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÁLVERÐ hefur stórhækkað á málmmarkaði í London undanfarna mánuði og var í tæpum 2.400 Bandaríkjadölum tonnið í gær eftir að hafa farið hæst vel yfir 2. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1395 orð | 2 myndir | ókeypis

Beðið eftir Mladic

Heimsathygli vakti þegar sagt var að Ratko Mladic, sem er eftirlýstur fyrir stríðsglæpi í Bosníu, hefði verið handtekinn. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | ókeypis

Betri byggð krefst svara frá VG um framtíð flugvallarins í Vatnsmýrinni

SAMTÖK um betri byggð skora á frambjóðendur í efsta sæti framboðslista VG fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor að gera grein fyrir stefnu sinni varðandi skipulag og uppbyggingu á Vatnsmýrarsvæðinu og nefna það ár, sem Reykjavíkurflugvöllur á í síðasta... Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð | ókeypis

Bótaskyldu eftir umferðarslys hafnað

ÚRSKURÐARNEFND almannatrygginga hefur staðfest þá niðurstöðu Tryggingastofnunar ríkisins að hafna bótaskyldu vegna umferðarslyss 29. ágúst 2004. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | ókeypis

Byggðastofnun tapaði 270 milljónum í fyrra

TAP Byggðastofnunar á síðasta ári nam rúmum 270 milljónum króna, sem er rúmum eitt hundrað milljónum króna minna tap en árið 2004 þegar tapið nam 385 milljónum króna. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1855 orð | 2 myndir | ókeypis

Capote og Kansasmorðin

Enn og aftur eru það verk úr röðum "litlu myndanna", sem standa upp úr þegar kvikmyndaárið 2005 er gert upp. Má t.d. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í Gamlatestamentisfræðum

* SIGURÐUR Hafþórsson varði doktorsritgerð sína í Gamlatestamentisfræðum við Uppsalaháskóla 30. janúar sl. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktorsvörn frá lyfjafræðideild HÍ

Doktorsvörn fer fram við lyfjafræðideild Háskóla Íslands 1. mars. Þá ver Hákon Hrafn Sigurðsson lyfjafræðingur doktorsritgerð sína lyfjagjöf í auga og slímhimnuviðloðandi fjölliður. Andmælendur eru dr. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 336 orð | ókeypis

Ef limur fengi sömu meðferð og píka

Píkusögur verða túlkaðar á táknmáli og heyrnarlausir geta því verið meðal áhorfenda. Ein af þeim sem flytja verkið er einmitt heyrnarlaus og mun sjálf nota táknmál í flutningi sínum. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 678 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert stríð, bara kýr!

Svipmynd frá Súdan Sigríður Víðis Jónsdóttir "Leikreynsla mín úr framhaldsskóla er ekki til að hafa mörg orð um og það var hvergi... Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð | ókeypis

Engin misfella verður á námi

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing vegna frétta um að enn ríki óvissa um framtíð Listdansskóla Íslands. Yfirlýsingin er frá Dansmennt ehf. og undir hana skrifa Ástrós Gunnarsdóttir og Lauren Hauser. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn leitað að flaki Goðafoss

ENN einum leitarleiðangrinum að Goðafossi, sem sökkt var undan Garðskaga í seinni heimsstyrjöldinni, var hleypt af stokkunum í gær. Þar voru á ferð skipverjar af sjómælingabátnum Baldri sem freista þess að finna flak hins stóra millilandaskips. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1390 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátt vissi ég betra en að smala með góðum hundi

VIÐ MANNINN MÆLT Pétur Blöndal ræðir við Valgeir Sigurðsson Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | ókeypis

Fjársvik reynd bréfleiðis

NOKKUÐ hefur borið á kvörtunum og ábendingum til fjársvikadeildar lögreglunnar að undanförnu um erlendar tilkynningar þar sem gefið er til kynna að fólk hafi unnið háar fjárhæðir í alþjóðlegu happdrætti. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skóflustungan

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, tók fyrstu skóflustunguna að 20 hæða skrifstofubyggingu sem rísa mun við Smáratorg í Kópavogi. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 269 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrsta þota Íslendinga

Fyrsta íslenska þotan, Gullfaxi, Boeing 727-þota Flugfélags Íslands, á flugi yfir Öræfajökli í 35 þúsund feta hæð. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

HA geti áfram sinnt hlutverki sínu

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri hefur sent frá sér ályktun þar sem það er harmað að menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins standi í vegi fyrir því að starfsemi Háskólans á Akureyri verði tryggð til framtíðar og... Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 315 orð | ókeypis

Hárvöxtur og stelputal

"Það er heiður fyrir okkur að fá að leggja þessu málefni lið og hefur verið mjög ánægjulegt. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Hestamenn í Herði taka á sprett

ÞAÐ var hressilegt bað sem knapar og klárar fengu í gær, á móti sem hestamannafélagið Hörður hélt í Mosfellsbæ. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnigu heilög vötn af himinfjöllum

Hnigu heilög vötn af himinfjöllum." Þessa tilvitnun í Völsungakviðu notaði Þórarinn Björnsson, fyrsti formaður skólastjórnar Tónlistarskólans á Akureyri, í ávarpi sínu við fyrstu skólasetningu hans. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað vilja konur sýna?

Þær lágu á fallegum grasbala umluktum kjarri og létu sólina leika um nakta líkama. Vitaskuld var það talsverð dirfska en þær bjuggust ekki við mannaferðum úti í guðsgrænni náttúrunni. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1297 orð | 5 myndir | ókeypis

Hvalreki hönnunarnema

Í hlutarins eðli | Íslenskir hönnuðir koma víða við. Hópur ungra íslenskra hönnuða fór í vetur til Asíu með sýningu þar sem hvalur var uppspretta hugmynda og efniviður. Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar um sýningar hönnunarhópsins GroupG. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Impregilo tapar máli

HÆSTIRÉTTURÍslands staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Austurlands frá 19. júlí 2005 í máli Helga Þórðarsonar kranamanns gegn Impregilo. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnaldri nánast sem nýr

Þeir eru glæsilegir þessir tveir á myndinni, Ford-vörubíll, árgerð 1930 og eigandi hans Gunnar Egilsson sem er árinu eldri, en hann hefur undanfarin ár unnið að því að gera upp bílinn á Reyðarfirði. Meira
26. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalt á skjálftasvæðunum í Kasmír

Terzeen er sex ára gömul pakistönsk stúlka sem nú býr í Mustafai-tjaldbúðunum í útjaðri borgarinnar Muzaffarabad í pakistanska hluta Kasmír. Heimili Terzeen eyðilagðist í jarðskjálftanum sem skók pakistanska hluta Kasmír í haust en um 73. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Kjaraviðræðum lækna vísað til sáttasemjara

KJARAVIÐRÆÐUM sjúkrahúss- og heilsusgæslulækna og ríkisins var á dögunum vísað til ríkissáttasemjara, en kjarasamningar læknanna hafa verið lausir frá áramótum, að sögn Sigurðar E. Sigurðssonar, formanns samninganefndar Læknafélags Íslands. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 652 orð | 7 myndir | ókeypis

Komið var í veg fyrir aðra bylgju dauðsfalla

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1498 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikstjóralíf í Tókýó

Gísli Snær Erlingsson hefur ekki verið fyrirferðarmikill á Íslandi undanfarin misseri, en annars staðar á hnettinum hefur hann látið að sér kveða. Meira
26. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverkum stolið á meðan dansinn dunaði

Ríó de Janeiro. AP. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Listi Sjálfstæðisflokks í nýju sveitarfélagi

TILLAGA uppstillingarnefndar að lista Sjálfstæðisflokksins, D-lista, í sveitarstjórnarkosningum 27. maí nk. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Með sextíu grömm innanklæða

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli fann rúm sextíu grömm af hassi á frönskum karlmanni er hann kom hingað til lands á miðvikudag. Maðurinn hafði falið efnin innanklæða og fundust þau við hefðbundna leit. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Mengun í borginni með minna móti

ÁRS- og vetrargildi svifryks og köfnunarefnisdíoxíðs eru með lægra móti nú, miðað við það sem verið hefur frá því að mælingar hófust í Reykjavík árið 1990, og var gildi loftmengandi efna töluvert lægra í fyrra en árið 1995. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Mikill stuðningur við álver á Bakka

SAMKVÆMT könnun um hug Norðlendinga til álvers á Norðurlandi, sem Gallup framkvæmdi fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, kemur fram að meirihluti Norðlendinga er hlynntur byggingu álvers á Bakka við Húsavík eða 77,0%. Meira
26. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Museveni áfram forseti Úganda

Kampala. AP. | Yoweri Museveni verður áfram forseti Úganda en forsetakosningar fóru fram í landinu sl. fimmtudag. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjum höfuðstöðvum Gæslunnar fagnað

FLUTNINGI höfuðstöðva Landhelgisgæslunnar í Björgunarmiðstöðina Skógarhlíð var fagnað að viðstöddum boðsgestum og starfsmönnum á föstudag. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 382 orð | ókeypis

Píka í leðurjakka

Það er ljómandi skemmtilegt að prófa að vera leikkona," segir Guðrún Ögmundsdóttir, sem í Píkusögum segir meðal annars sögu af fyrstu jákvæðu kynlífsreynslu ungrar konu og er í eftirminnilegu atriði, þar sem rætt er hverju ólíkar píkur klæðist. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

RÚV verði áfram á auglýsingamarkaði

STJÓRN samtaka auglýsenda (SAU) ítrekar fyrri ályktanir sínar um að Ríkisútvarpið (RÚV) verði áfram á auglýsingamarkaði. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Sala á kjúklingum hefur aukist undanfarnar vikur

SALA á kjúklingum hefur ekki dregist saman hér á landi undanfarna daga og vikur, heldur þvert á móti aukist, að sögn Matthíasar H. Guðmundssonar, formanns Félags kjúklingabænda. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 921 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúklingarnir veita mér innblástur

Grétar Sigurbergsson geðlæknir byrjaði að semja tónlist samhliða læknastörfum fyrir átta árum. Nýlega varð hann sextugur og gaf sjálfum sér í afmælisgjöf geisladisk með eigin tónlist. Guðjón Guðmundsson ræddi við Grétar í tilefni af útkomu disksins. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Skotveiðimenn styðja friðun blesgæsar

VAXANDI áhyggjur eru meðal skotveiðimanna og fuglaverndarsinna af stofnstærð blesgæsar. Um 3000 gæsir eru veiddar hér árlega en blesgæsin er fargestur og dvelur á Íslandi í skamman tíma á haustin og vorin en varpland hennar er á Vestur-Grænlandi. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 772 orð | 2 myndir | ókeypis

Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki í bænum

Tónlistarskólinn á Akureyri er menningarmiðstöð á Norðurlandi. Margrét Þóra Þórsdóttir spjallaði við Kaldo Kiis, starfandi skólastjóra, í tilefni 60 ára afmælis skólans. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterk byggðatenging

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Umferð um göngin talsvert meiri en reiknað var með Fáskrúðsfjarðargöng efldu tiltrú margra Austfirðinga á sterkan miðkjarna með stærra atvinnu- og þjónustusvæði og þar með fjölbreyttari atvinnutækifærum. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Stundar auglýsingagerð í Japan

GÍSLI Snær Erlingsson, kvikmyndaleikstjóri, stundar auglýsingamyndagerð í Japan, en þar hefur hann búið síðastliðin fimm ár. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkir Istanbúl til forvarna

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ISTANBÚL, Stokkhólmur og Helsinki hafa gengið inn í forvarnaverkefnið Ungt fólk í Evrópu en stjórnarfundur samtakanna fer fram í Istanbúl um þessar mundir. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: A B + C D = E F G Bókstafirnir tákna hver sinn tölustaf. Hvaða tölustaf táknar bókstafurinn E ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 6. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Eitt var að vinna og svo er að vinna og í vor ætlum við að vinna. Eyþór Arnalds í samtali við fréttavefinn mbl.is eftir sigurinn í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg um liðna helgi. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1081 orð | 3 myndir | ókeypis

Uppgangur skynhrifa

Það góða við listina er að hún lætur ekki að stjórn frekar en höfuðskepnurnar og má hér vísa til málsháttarins alkunna: þó að náttúran sé barin með lurk leitar hún út um síðir. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1776 orð | 6 myndir | ókeypis

Upphaf vélvæðingar bátaflotans í Vestmannaeyjum

Merkileg sýning, sem nefnist Upphaf vélvæðingar bátaflotans í Eyjum var opnuð í Byggðasafni Vestmannaeyja föstudaginn 17. febrúar. Með sýningunni er þess minnst að 3. febrúar voru liðin 100 ár síðan svonefnd vélbátaöld hófst í Vestmannaeyjum. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 511 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanar að túlka mál kjósenda

"Ég verð að viðurkenna að þetta er með einbeittustu og öguðustu leikkonum sem ég hef fengið í hendurnar," segir leikstjórinn María Ellingsen. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

VIÐAR GÍSLI SIGURBJÖRNSSON

VIÐAR Gísli Sigurbjörnsson, kaupmaður á Fáskrúðsfirði, er látinn, 71 árs að aldri. Viðar fæddist 24. nóvember árið 1934 á Steinholti í Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Gíslason og Valborg Jónasdóttir. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Viðgerð á lauginni fór í vaskinn

Í vikunni var Sundhöll Seyðisfjarðar opnuð eftir næstum tveggja mánaða viðhaldsaðgerðir sem segja má að hafi að hluta til algerlega farið í vaskinn. Laugin var fyrst opnuð sl. mánaðamót eftir að hún hafði verið máluð og lagnir lagðar. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Viðskiptaráð vill að RÚV dragi sig út af auglýsingamarkaði

VIÐSKIPTARÁÐ Íslands segir, í áliti sínu um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið hf., að frumvarpið dragi í engu úr þeirri hörðu samkeppni sem stofnunin stundi við einkaaðila, sem ekki njóti sama stuðnings frá hinu opinbera. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 336 orð | ókeypis

Vinkonustemning í þinginu

Kolbrún Halldórsdóttir er sú eina af þingkonunum sem er lærður leikari. Hún hefur ekki einungis margsinnis staðið á sviði heldur líka leikstýrt um land allt. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Zappa-safnið rúmast ekki í íbúðinni

MIKIL eftirvænting ríkir í herbúðum Zappa-samtakanna á Íslandi vegna komu Dweezils og Ahmets Zappa hingað til lands í sumar en í vor eru tuttugu ár frá því að félagsskapurinn var stofnaður til að halda merki föður þeirra bræðra, Franks Zappa, á lofti. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 348 orð | ókeypis

Þegar skýrslurnar lifna við

"Leikreynsla mín úr framhaldsskóla er ekki til að hafa mörg orð um og það var hvergi sem ég gerðist senuþjófur," segir Jónína Bjartmarz og bætir sposk við að það megi kannski segja að þingmenn standi að vissu leyti á sviði dagsdaglega, þótt... Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 867 orð | 1 mynd | ókeypis

Þingkonur segja sögur af píkum

Í tilefni af V-deginum næsta miðvikudag verður leikritið Píkusögur flutt í Borgarleikhúsinu. Flytjendur eru engar aðrar en alþingiskonur Íslands. Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Þjóðskrá mun taka við útgáfu allra vegabréfa

ÁBYRGÐ á útgáfu almennra vegabréfa færist frá Útlendingastofnun til Þjóðskrár og dómsmálaráðherra getur ákveðið að fingraför umsækjanda skuli skönnuð og varðveitt í vegabréfinu, samkvæmt frumvarpi til laga um breytingu á lögum um vegabréf, sem kynnt... Meira
26. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Þorski landað sem ufsa

STARFSMENN Fiskistofu kölluðu til lögregluna í Keflavík í fyrrakvöld vegna meints brots á fiskveiðilöggjöfinni. Meira
26. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2562 orð | 2 myndir | ókeypis

Þögnin um Palme

Olof Palme var einn áhrifamesti stjórnmálaleiðtogi Norðurlanda og það var reiðarslag þegar hann var skotinn til bana, en ein afleiðingin var sú að um manninn sjálfan ríkti nánast þögn í sænsku samfélagi. Nú eru tuttugu ár liðin frá tilræðinu við Palme. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 2331 orð | 2 myndir | ókeypis

25. febrúar

Uppnámið, sem varð á fjármálamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, eftir að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings birti mat sitt á horfum lánshæfismats ríkissjóðs fyrr í vikunni, er fyrir margra hluta sakir athyglisvert og lærdómsríkt. Meira
26. febrúar 2006 | Leiðarar | 412 orð | ókeypis

Hryðjuverk og olía

Stjórnvöld í Saudi-Arabíu reyndu í gær að fullvissa umheiminn um að olíuframleiðslu í landinu væri engin hætta búin eftir að hryðjuverkamenn gerðu misheppnaða tilraun til að fremja hryðjuverk í stærstu olíuhreinsunarstöð heims. Meira
26. febrúar 2006 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipta persónuleg tengsl máli?

Skipta persónuleg tengsl máli í samskiptum milli þjóða? Að þessu álitaefni er vikið í forystugrein Blaðsins í gær. Meira
26. febrúar 2006 | Leiðarar | 266 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

23. febrúar 1986: "Stórmeistarinn Lev Alburt, sem er landflótta frá Sovétríkjunum og teflir nú á Reykjavíkurmótinu, gekk á fund Matthíasar Á. Meira
26. febrúar 2006 | Leiðarar | 220 orð | ókeypis

Þörf ákvörðun um óþörf próf

Það var rétt ákvörðun hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að afleggja einfaldlega samræmdu stúdentsprófin í framhaldsskólum landsins, í stað þess að reyna að lappa upp á þau til að mæta gagnrýni á prófin. Meira

Menning

26. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Blæjubílar á Íslandi

Top Gear er vandaður breskur þáttur sem fjallar um allt sem tengist flottustu og kraftmestu farartækjunum og hefur verið vatn á myllu bílaáhugamanna í Bretlandi um árabil. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Bræðrabönd

BRÆÐURNIR Barry og Robin Gibb komu saman um síðustu helgi í fyrsta skipti síðan bróðir þeirra Maurice lést í janúar 2003. Komu þeir fram á góðgerðartónleikum til styrktar sykursjúkum á Diplomat-hótelinu á Miami, Flórída. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstakur tónlistarmaður

SÖNGKONAN og hörpuleikarinn Joanna Newsom spilar á tónleikum í Fríkirkjunni fimmtudaginn 18. maí. Á undan henni spilar hljómsveitin Slowblow en þeir félagar hafa ekki spilað á Íslandi í langan tíma. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski sveitasöngvarinn Johnny Cash er vinsælastur þeirra tónlistarmanna sem ekki eru lengur á lífi samkvæmt vinsældalista sem heitir "Awesomely Dead Rock Stars" og birtist í bandaríska tónlistartímaritinu Blender . Meira
26. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 241 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Eva Longoria neitaði að koma nakin fram í atriði sem verið var að taka upp fyrir sjónvarpsþáttaröðina Aðþrengdar eiginkonur . Það var ekki fyrr en framleiðendurnir færðu henni súkkulaði af dýrustu gerð að hún samþykkti atriðið. Meira
26. febrúar 2006 | Leiklist | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Á meðal söngleikja sem sýndir verða á Broadway í New York á næstunni, má nefna Tarzan , söngleik upp úr lögum Johnny Cash og söngleikjaútgáfu af The Wedding Singer . Meira
26. febrúar 2006 | Myndlist | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Fölsuð eða ekki?

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is UNDANFARIÐ hafa ýmsir sérfræðingar velt vöngum yfir því hvort 32 málverk, sem talin voru eftir bandaríska málarann Jackson Pollock og voru áður óþekkt, séu fölsuð eða ekki. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðarmúsík fyrir fursta

TROMPETERÍA er tríó skipað trompetleikurunum Ásgeiri H. Steingrímssyni og Eiríki Erni Pálssyni og Herði Áskelssyni orgelleikara. Í dag kl. 17 heldur Trompetería tónleika í Hallgrímskirkju, en tónleikarnir eru framlag kirkjunnar til Vetrarhátíðar. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 177 orð | ókeypis

Heimskór æskunnar á Ítalíu í sumar

Í SUMAR mun Heimskór æskunnar (The World Youth Choir) starfa í júlímánuði. Kórfélagar hittast í Mílanó á Ítalíu 9. júlí og dveljast þar í tvær vikur við æfingar og tónleikahald. Meira
26. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 151 orð | ókeypis

Kanadísk kvikmyndahátíð

KVIKMYNDAHÁTIÐIN Norðrið í kanadískum kvikmyndum hefst í dag kl. 18 með sýningu á mynd Jóns E. Gústafssonar, the Importance of Being Icelandic . Myndin er með ensku tali og er frá árinu 1998. Meira
26. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

Klúður á Sýn

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn klúðraði heldur betur málum í útsendingu sinni frá Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. Meira
26. febrúar 2006 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaverk afhjúpað hjá Samskipum

Listaverkið "Áfangastaður" eftir Finn Arnar var afhjúpað við hátíðlega athöfn í anddyri nýja Samskipahússins 22. febrúar sl. en það var unnið sérstaklega fyrir félagið með þessa staðsetningu í huga. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 881 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægast af öllu að breytast

Bandaríska hljómsveitin Liars sendi frá sér þriðju breiðskífuna í liðinni viku og breytti um stíl og stefnu í þriðja sinn. Meira
26. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Murrow gegn McCarthy

Leikstjórn: George Clooney. Aðahlutverk: David Strathairn, Robert Downey Jr., Patricia Clarkson, Ray Wise, Frank Langella, George Clooney. Bandaríkin, 93 mín. Meira
26. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Rauður dregill og ljóskastarar

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is KVIKMYNDIN Hostel í leikstjórn Íslandsvinarins Eli Roth og státar meðal annars af Eyþóri Guðjónssyni í stóru aukahlutverki, var frumsýnd á fimmtudaginn í Tékklandi en þar gerist myndin að töluverðu leyti. Meira
26. febrúar 2006 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Skynvilla á skotskífum

Listamaðurinn JBK Ransu opnaði á föstudag sýningu á verkum sínum í Gallerí Turpentine. Sýningin ber yfirskriftina "PopOp" enda byggist sýningin annarsvegar á popplist og hins vegar á opplist, "optical art. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngja um hafnabolta og Jesú Krist

FRANSKA hljómsveitin CocoRosie er væntanleg hingað til lands, en sveitin heldur tónleika á NASA við Austurvöll 17. maí. Meira
26. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 474 orð | 2 myndir | ókeypis

Tíska með samvisku

Margt stjórnar því hvernig föt fólk velur sér. Merki, útlit, og verð eru stórir þættir í ákvarðanatöku flestra en samviskuþátturinn er sífellt að verða stærri. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 714 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistin er heilvita og frávita

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓHÆTT er að segja að básúna og túba séu óvenjuleg hljóðfærasamsetning á tónleikum - að minnsta kosti ef hið klassíska dúó fiðla og píanó er haft til samanburðar, að ekki sé talað um píanó og söngrödd. Meira
26. febrúar 2006 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk Louisu Matthíasdóttur sýnd í Berlín

FIMMTUDAGINN 16. febrúar síðastliðinn var opnuð yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur í sameiginlegum sal norrænu sendiráðanna í Berlín. Meira
26. febrúar 2006 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Þá öðlast maður trú á æskunni

MEGAS er maður dagsins í Hallgrímskirkju, en á tónleikum þar klukkan fimm í dag flytur hann nokkra af Passíusálmum sínum auk veraldlegra kvæða eftir Hallgrím Pétursson og Matthías Jochumsson. Meira

Umræðan

26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 308 orð | ókeypis

Á Sjálfstæðisflokkurinn ekkert brýnna erindi?

SÍÐUSTU viku hefur Morgunblaðið nær daglega birt greinar eftir mis-súra sjálfstæðismenn sem hafa haft þann sameiginlega tilgang að reyna að höggva í trúverðugleika minn og málflutning. Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Átök um menntastefnu

Egill Guðmundsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Umræðan verður í þessu efni að snúast um innihald fremur en form, en umfram allt verður að ríkja traust milli þeirra sem að skólamálum vinna..." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

Bréf úr Kópavogi

Gunnar Þorsteinsson fjallar um réttarstöðu samkynhneigðra: "...og það verði að hyggja betur að þeim þáttum frumvarpsins sem lúta að börnum." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn um hagsmuni barna

Guðmundur Pálsson fjallar um tæknifrjóvgun og getnaðarmál: "Ég tel að enginn hafi rétt á að ráðast á siðferðisgildi konunnar og segja henni hvað er rétt í þessu efni." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru fylgdarmenn barna ógnun við alþjóðlegt flugöryggi?

Gunnlaugur P. Pálsson fjallar um flugöryggi og börn: "Nú boðar sýslumaður aukið álag á börn og foreldra með því að banna foreldrum að fylgja barninu í gegnum flugstöðvarbygginguna og að flugvélinni." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vil skattfrelsi líknarfélaga

Sandra Franks fjallar um líknarfélög: "Ég hef því lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um skattfrelsi íslenskra líknarfélaga." Meira
26. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 541 orð | ókeypis

Fordómabók sr. Þórhalls Heimissonar

Frá Þorsteini Scheving Thorsteinssyni: "ÞRÁTT fyrir beinar gagnlegar spurningar sem óskað var eftir að sr. Þórhallur svaraði undirrituðum eða greininni "Búmerangið snýr aftur, séra Þórhallur" (Mbl. 24. jan. sl." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd | ókeypis

Frummælendur, andmælendur, fjandmælendur

Ragnhildur Kolka svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "Ef marka má móttökurnar sem andmælendur skoðana blaðsins mættu í þessu máli þurfum við víst ekki lengur á dyggðum að halda." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 679 orð | 2 myndir | ókeypis

Gengið út frá getu hvers og eins

Sif Vígþórsdóttir og Valdimar Helgason fjalla um kenningar Carol Ann Tomlinson: "Kennarar og annað áhugafólk um skólaþróun og skapandi og fjölbreytta kennsluhætti er hvatt til að láta þessa heimsókn Carol Ann Tomlinson ekki fram hjá sér fara." Meira
26. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 163 orð | ókeypis

Gott strætókerfi

Frá Helga Gunnlaugssyni: "Á SÍÐASTA ári tók gildi nýtt leiðakerfi strætó á höfuðborgarsvæðinu. Margir kvörtuðu enda breytingar talsverðar. Mun færri sáu nokkuð jákvætt enda farþegar vanafastir." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 698 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað eru félagsráðgjafar að vilja upp á dekk?

Margrét S. Jónsdóttir og Þorbjörg Róbertsdóttir svara, fyrir hönd 16 félagsráðgjafa sem starfa í Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, grein Hildar Jónsdóttur: "Félagsráðgjafar eru ekki að fara fram á hærri laun en aðrir, heldur eru þeir að biðja um jafnrétti til launa á við sambærilegar fagstéttir sem starfa hjá Reykjavíkurborg." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 312 orð | ókeypis

Hörmungar í beinni

Á UNDANFÖRNUM vikum hafa fjölmiðlar séð ástæðu til að upplýsa þjóðina viðstöðulaust um áföll sem þekktar persónur á borð við alþingismenn hafa orðið fyrir. Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurskurður gegn vilja nemenda

Dagur Snær Sævarsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Krafan um styttri námstíma hefur aldrei komið frá nemendum sjálfum heldur frá VR, Verslunarráði og Samtökum atvinnulífsins." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 289 orð | ókeypis

Óvitatal

EINN af herrum íslenzku ráðstjórnarinnar boðaði fagnaðarerindi 5. janúar sl. í Blaðinu undir heitinu ,,Gleðilegt gengisfellingarár". Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1028 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundlaugar Kópavogs á Rútstúni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Högnu Sigurðardóttur arkitekt: "Rútstún var gjöf þeirra hjóna Huldu Jakobsdóttur og Finnboga Rúts Valdimarssonar til Kópavogsbæjar. Þar var Hulda þá bæjarstjóri. Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hamingju, ungir framsóknarmenn, með sigur á Akureyri

Alex Björn Stefánsson fjallar um prófkjör framsóknarmanna á Akureyri: "Við verðum að tryggja það að Jóhannes fái nægan stuðning til að verða næsti bæjarstjóri Akureyrar enda er þetta maður sem á traust Akureyringa og framsóknarmanna." Meira
26. febrúar 2006 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd | ókeypis

Útrás íslenskra matvæla

Hjörtur Smárason fjallar um gæði og sérstöðu íslensks hráefnis í matargerð: "...þá er verið að gjaldfella íslensku framleiðsluna með því að framleiða sömu vöru erlendis í lakari gæðum. Því er mun ráðlegra fyrir íslenska framleiðendur að einfaldlega hækka verðið." Meira
26. febrúar 2006 | Velvakandi | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvað er David Irving? UNDANFARNA daga hafa birst fréttir um dómsuppkvaðningu í Austurríki yfir manni að nafni David Irving fyrir ummæli sem hann lét falla fyrir 17 árum um helför gyðinga. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

ATLI MÁR ÁRNASON

Atli Már teiknari og listmálari fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti, fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

BÖÐVAR I. ÞORSTEINSSON

Böðvar Ingi Þorsteinsson fæddist í Grafardal 8. september 1936. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 2. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

FALUR FRIÐJÓNSSON

Falur Friðjónsson fæddist á Sílalæk í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 1. desember 1926. Hann lést á hjúkrunardeildinni Seli á Akureyri 23. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 1. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

HERBORG JÓNSDÓTTIR

Herborg Jónsdóttir fæddist á Herríðarhóli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 4. maí 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd | ókeypis

HRAFNHILDUR SIGURÐARDÓTTIR

Hrafnhildur Sigurðardóttir fæddist í Neskaupstað 13. okt. 1932. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson skipstjóri og Guðlaug Sigurðardóttir húsmóðir sem bjuggu í Neskaupstað. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd | ókeypis

INGVAR ÁGÚSTSSON

Ingvar Ágústsson fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1938. Hann lést af slysförum mánudaginn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ágúst Ingvarsson vélstjóri, f. 1. ágúst 1904 í Reykjavík, d. 4. júní 1980, og Sigrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR BALDURSDÓTTIR

Sigríður Baldursdóttir fæddist í Neskaupstað 1. nóvember 1936. Hún lést 17. febrúar síðastliðinn á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Baldur Jónsson, f. 19. júní 1910, d. 21. mars 1967, og Arnbjörg Ólafía Jónsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURGEIR M. JÓNSSON

Sigurgeir Magnús Sveinn Jónsson fæddist í Efri-Engidal 8. desember 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar sunnudaginn 5. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2006 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Grafardal í Hvalfjarðarstrandarhreppi 31. janúar 1933. Hún lést á Landspítalanum miðvikudaginn 26. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Áskirkju í Reykjavík 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuleysi í janúar 1,6%

ATVINNULEYSI í janúar 2006 var 1,6% að jafnaði og jókst aðeins lítið eitt frá því í desember þegar það var 1,5%. Í janúar fyrir ári var atvinnuleysið 3%, eða nær tvöfalt meira en nú. Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnumálastofnunar á Netinu. Meira
26. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 245 orð | ókeypis

Einkalíf og vinna falla illa saman í Danmörku

STÓR hópur Dana á vinnumarkaðinum á í miklum erfiðleikum með að komast yfir allt í hversdagsleikanum og dreymir um betri vinnuaðstæður. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem greiningarrstofnunin Analyse Danmark gerði fyrir danska Alþýðusambandið. Meira
26. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Launavísitalan upp um 3,3%

LAUNAVÍSITALAN í janúar sl. mældist 282,8 stig hjá Hagstofunni og hafði hækkað um 3,3% milli mánaða. Þetta mikil hækkun skýrist að mestu leyti af samningsbundnum hækkunum á almennum vinnumarkaði um áramót, þar sem laun hækkuðu frá 2,5 til 4,5%. Meira
26. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 3 myndir | ókeypis

Þrír nýir í eigendahópi Logos

NÝLEGA bættust þrír lögmenn við eigendahóp Logos lögmannsþjónustu. Bjarnfreður Ólafsson er lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1993 og héraðsdómslögmaður frá 1996. Hann stundaði framhaldsnám við University of Miami, School of Law í Coral Gables í Flórída. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2006 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli. Í dag, 26. febrúar, er níræður Gestur Guðjónsson frá Bæ í...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 26. febrúar, er níræður Gestur Guðjónsson frá Bæ í Lóni, nú búsettur á Hrafnistu í Hafnarfirði. Eiginkona hans er Svava Hannesdóttir . Gestur ætlar að halda upp á afmælið sitt á Hrafnistu í Hafnarfirði á afmælisdaginn milli kl. Meira
26. febrúar 2006 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Bikarinn

Langafasta er byrjuð, og því hollt að rifja upp atburðina sem leiddu til dauða meistarans og upprisu. Sigurður Ægisson valdi til þess prósaljóð gamals lærimeistara síns, Jónasar Gíslasonar, fyrrum vígslubiskups í Skálholti. Meira
26. febrúar 2006 | Fastir þættir | 225 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bridshátíð. Meira
26. febrúar 2006 | Fastir þættir | 696 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 23.2. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Brokeback Mountain best á BAFTA

Kvikmyndin Brokeback Mountain hlaut flest verðlaun á verðlaunahátíð Bresku kvikmyndaakademíunnar, BAFTA, sem fram fór í London á sunnudagskvöld. Meira
26. febrúar 2006 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin leika fyrir gesti og gangandi

Suzuki-skólinn | Tónlistarskólinn opnar dyr sínar í dag og býður gestum að fylgjast með hvernig unnið er með ungum börnum samkvæmt aðferð þess merka frumkvöðuls á sviði tónlistarkennslu, Shinichi Suzukis. Meira
26. febrúar 2006 | Í dag | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt nám við HÍ

Guðrún J. Bachmann fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá MH og BA-prófi í bókmenntaræði og ensku frá HÍ. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór hitti Blair

Halldór Ás-grímsson forsætis-ráð-herra hitti Tony Blair starfs-bróður sinn í Bret-landi í vik-unni. Þeir töluðu um sam-skipti land-anna. Þeir töluðu líka um Evrópu-mál. Halldór sagði Tony Blair að ekki væri á áætlun Íslend-inga að sækja um aðild að ESB. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð um há-vetur

Borgar-stjóri Reykja-víkur, Steinunn Valdís Óskars-dóttir, setti á fimmtudag Vetrar-hátíð í Reykja-vík. Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og stendur fram á sunnu-dag. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 90 orð | ókeypis

Íslensku bankarnir góðir

Stóru bankarnir á Íslandi eru góðir og geta lánað mikla peninga. Þetta segir útlenska fyrirtækið Fitch Ratings um Kaup-þing banka, Lands-bankann og Íslands-banka og svo Straum-Burðar-ás. Meira
26. febrúar 2006 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að...

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 146 orð | ókeypis

Ólympíuleikunum að ljúka

Ólympíuleikunum í Tórínó lýkur á morgun, en þetta eru 20. vetrarólympíuleikar sögunnar. Leikarnir hafa gengið vel og Dagnýju Lindu Kristjánsdóttir gekk líka vel, hún komst í 23. sæti í risasvigi í vikunni en féll í gær úr keppni í stórsvigi. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast borgarastyrjöld í Írak

Menn óttast nú að borgarastyrjöld brjótist út í Írak milli araba af kvísl súnní-múslíma og sjía-múslíma. Meira
26. febrúar 2006 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. a4 e5 7. Rde2 d5 8. Rxd5 Rxe4 9. Be3 Rc6 10. Rb6 Dxd1+ 11. Kxd1 Hb8 12. Rxc8 Hxc8 13. Rg3 Rf6 14. Be2 Hd8+ 15. Kc1 h5 16. He1 g6 17. Bf3 Rd5 18. Bg5 Be7 19. Bxe7 Kxe7 20. Re4 a5 21. Rc5 b6 22. Meira
26. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíi fær nor-rænu bók-mennta-verð-launin

Árlega veitir Norður-landa-ráð verðlaun fyrir bestu bók-menntirnar. Í ár er það sænska skáldið Göran Sonnevi sem hlýtur verð-launin fyrir ljóða-safn sitt er á sænsku heitir Oceanen, sem á íslensku þýðir Út-hafið. Meira
26. febrúar 2006 | Í dag | 500 orð | ókeypis

Vetrarhátíð - sunnudagur

Á síðasta degi Vetrarhátíðar beinist öll athyglin að Laugardalnum þar sem fyrirtæki, félög og stofnanir leggja sitt af mörkunum til að dalurinn iði af lífi. Kl. 12:00 - 17:00 Þriðja Þjóðahátíð Alþjóðahússins Fjölbreytt menning og mannlíf. Meira
26. febrúar 2006 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Lokadagur vetrarólympíuleikanna í Tórínó á Ítalíu er runninn upp. Leikarnir voru settir fyrir sextán dögum, föstudagskvöldið 10. febrúar. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 287 orð | ókeypis

26.02.06

Hvort sem menn eru beinir eða óbeinir þátttakendur, snýst líf margra heilmikið um alls slags sýningar og uppákomur; leikhúsverk, tónleika, kvikmyndir og sjónvarpsþætti, svo fátt eitt sé nefnt af afþreyingu. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 893 orð | 7 myndir | ókeypis

Donatella réttir úr kútnum

Óvíst er að Donatella Versace væri fyrirferðarmikil á tískusviðinu ef bróðir hennar, Gianni, hefði ekki verið myrtur í skotárás fyrir framan heimili sitt í Miami í júlí árið 1997. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1561 orð | 8 myndir | ókeypis

Einfalt en margslungið

Í ár var sú nýbreytni tekin upp hjá Félagi íslenskra teiknara að bjóða nemum á lokaári í grafískri hönnun í Myndlistarskólanum á Akureyri og Listaháskóla Íslands að taka þátt í Hönnunarverðlaunum FÍT . Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1073 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki svo auðvelt að afzappa

Einn og hálfur metri af vínylplötum, um 800 geisladiskar, á annað hundrað myndbandsspólur og 1.500-1.600 kassettur eru meðal muna í einstæðu safni Sverris Tynes. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er húsið mitt

Í sjónvarpi okkar tíma er ekkert vinsælla en raunveruleikasjónvarp og þótt sjónvarpsflóran í þessum efnum sé fjölbreytt hér og þar um heiminn þá hafa Íslendingar eiginlega ekki náð flugi í eigin framleiðslu á þessu sviði nema í tveimur þáttum. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 728 orð | 12 myndir | ókeypis

Fjórða valdið elt á röndum

Flugan setti sig vandlega í stellingar fjórða valdsins um liðna helgi og flaug skelegg í humáttina á eftir fjölmiðlafólki nánast allan laugardaginn, í þeirri von að koma auga á þekkt andlit. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörvar Steinn Grétarsson

Um síðustu helgi varð Hjörvar Steinn Grétarsson Norðurlandameistari í skólaskák í flokki ungmenna tólf til þrettán ára á móti í Espo í Finnlandi, en hann sigraði líka á sama móti í hittifyrra. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 928 orð | 1 mynd | ókeypis

Hverjir eru allir þessir Pólverjar?

Þótt Pólverjar skipi stærsta hóp innflytjenda á Íslandi þekkja landsmenn kannski lítið til uppruna þessa fólks. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Ilmandi perlur

Sú var tíðin að margar konur geymdu tóma ilmvatnsflösku í undirfata- og rúmfataskúffunni til að viðhalda góðum ilmi af nærklæðunum. Þó að þessi siður hafi að mestu lagst af þjóna "pot pourri"-ilmjurtir e.t.v. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 120 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslensk hönnun

Spilararnir (Players) nefnist afrakstur samstarfs Hrafnkels Birgissonar hönnuðar við tónlistarmenn. "Hver spilari samanstendur af gömlum úr sér gengnum hljómflutningstækjum og MP3-spilara og stendur fyrir einn tónlistarmann. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4028 orð | 9 myndir | ókeypis

Kippir í kynið

Það er hvasst og svalt þegar ég lendi á Akureyri í bítið þennan morgun. Öldurnar liðast kuldalega eftir pollinum þegar ekið er norður Drottningarbrautina og ég er feginn að komast inn í hlýjuna í Samkomuhúsinu, heimkynnum Leikfélags Akureyrar. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Með salti og þvagi til að byrja með

Flestir bursta tennur sínar með tannkremi tvisvar á dag til þess að viðhalda tannheilsu og fegurð tannanna. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólífur fyrir húð og hár

Næringargildi og hollusta ólífna er óumdeild, enda hefur íbúum Miðjarðarhafslandanna löngum þótt ávöxturinn ómissandi; einn og sér eða í matargerð af ýmsu tagi. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Svefnvana geta sofið undir Scarlett og félögum

Hollywood færði veröldinni Svefnvana í Seattle og vill nú stemma stigu við andvökum í úthverfunum, segir breska dagblaðið Sunday Times . Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Taílenskt toppfæði við höfnina

Þeir eru orðnir nokkuð margir taílensku veitingastaðirnir hér á landi og segja má að þeir séu jafnmisjafnir og þeir eru margir. Sumir afbragðsgóðir, aðrir metnaðarlitlir og óspennandi líkt og margir aðrir skyndibitastaðir á Íslandi. Meira
26. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 389 orð | 3 myndir | ókeypis

Vín

Douro-dalurinn í Portúgal er þekktastur fyrir að þar eru púrtvínin einstöku sem hafa verið flaggskip portúgalskrar vínframleiðslu um aldabil ræktuð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.