Greinar föstudaginn 3. mars 2006

Fréttir

3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Afbrot | Helgi Gunnlaugsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Rannveig...

Afbrot | Helgi Gunnlaugsson, prófessor við Háskóla Íslands, og Rannveig Þórisdóttir, félagsfræðingur við embætti Ríkislögreglustjóra, halda erindi við Háskólann á Akureyri, í Sólborg, stofu L101 í dag kl. 16. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Af Silvíu Nótt

Eysteinn G. Gíslason sendir ljóðabréf til þáttarins með vísum um hitt og þetta úr þjóðfélagsumræðunni. Þar á meðal um fræga forkeppni Evróvisjón: Á listrænar hæðir af hörku er sótt um hágöngur torfærra vega. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Áföll í æsku geta kallað fram sjúkdóma síðar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 889 orð

Ákærur ónákvæmar að mati verjenda

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GAGNRÝNI á fulltrúa ákæruvaldsins héldu áfram eftir kvöldmatarhlé og stóðu langt fram á kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærkvöldi þegar verjendur sakborninga héldu málflutningi sínum áfram. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Borgarráð leitar álits á athugasemdum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Breytingar hjá KHB | Ákveðið hefur verið að sameina rekstur...

Breytingar hjá KHB | Ákveðið hefur verið að sameina rekstur byggingarvörusviðs Húsasmiðjunnar og Kaupfélags Héraðsbúa, undir nafni Húsasmiðjunnar. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Campbell sigraði

Sir Menzies Campbell sigraði í gær í formannskjöri Frjálslynda flokksins í Bretlandi. Menzies, sem þykir reyndur í utanríkismálum, fékk fleiri atkvæði en helsti keppinautur hans Chris Huhne. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Deilan dregst líklega á langinn

"VIÐ sjáum fram á að þetta dragist á langinn," sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, eftir fund sem félagið hélt í gærkvöldi um stöðuna í kjaradeilu ljósmæðra og Tryggingastofnunar ríkisins vegna heimaþjónustu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Dýrt að rífa og byggja

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Holt | Ekki þykir fýsilegt að byggja lægra á reitnum milli Þverholts og Einholts en gert er ráð fyrir í þeim tillögum sem auglýstar voru 16. janúar sl. í kjölfar athugasemda íbúa í nágrenninu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

Dæmdir fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt fjóra karlmenn á aldrinum 18 til 25 ára í fangelsi fyrir fjölda brota, þar á meðal þrjá þeirra fyrir stórfellda líkamsárás á 17 ára pilt í mars á síðasta ári en þeir misþyrmdu piltinum og skildu hann eftir... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Eldur truflaði útvarpssendingar

ÚTVARPSSTÖÐVAR 365 ljósvakamiðla urðu óstarfhæfar í nokkurn tíma þegar eldur kom upp í húsnæði fyrirtækisins á Lynghálsi 5 í Reykjavík í gær. Töluverður reykur fór um mikinn hluta hússins og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á staðnum. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Endurnýja óskir um framsal Berezovskís

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is SAKSÓKNARAR í Moskvu hafa endurnýjað ósk sína um að bresk stjórnvöld framselji auðkýfinginn Borís Berezovskí til Rússlands en hann hefur nú verið ákærður fyrir samsæri um að fremja valdarán. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1861 orð | 1 mynd

Engin fordæmi fyrir málum af þessari stærðargráðu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SÆKJANDI í máli félaga tengdrum Frjálsri fjölmiðlun sagði engin fordæmi fyrir málum af þeirri stærðargráðu sem hér um ræðir, en einn ákærðra er sakaður um brot tengd alls sex fyrirtækjum. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fagna áhuga Alcoa á stóriðjurekstri

MARKAÐSRÁÐ Þingeyinga fagnar áhuga Alcoa á stóriðjurekstri við Bakka með tilheyrandi nýtingu vistvænna orkulinda í Þingeyjarsýslum. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fá sér langþráð frí

MAÐUR tekur sér kannski smátíma núna til að kynnast sjálfri sér heima og svo skulum við skoða hvort við förum eitthvað að njóta lífsins og fara út í heim," segir Anna Júlíusdóttir, sem staðið hefur vaktina við afgreiðsluborð söluturnsins Vikivaka... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fjórir bjóða sig fram í fyrsta sæti hjá Framsókn

Austfirðir | Framsóknarmenn í sameinuðu sveitarfélagi Fjarðarbyggðar, Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðarhrepps halda prófkjör á morgun, laugardag, vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Fjórir bjóða sig fram í fyrsta sætið. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fjöltefli í Háskólanum í Reykjavík

LIÐ Skákíþróttafélags stúdenta við Háskólann í Reykjavík ætlar að tefla fjöltefli við Henrik Danielsen, stórmeistara Hróksins, í dag, föstudaginn 3. mars kl. 11.45. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 208 orð

Fyrirskipuðu árás á fjölmiðla

Naíróbí. AFP. | Lögreglan í Kenýa réðst í gærmorgun samtímis til atlögu inn á tvo fjölmiðla Standard Group, næststærsta fjölmiðlafyrirtækis landsins. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Gamall draumur rætist | Jóhann Guðni Reynisson sem verið hefur...

Gamall draumur rætist | Jóhann Guðni Reynisson sem verið hefur sveitarstjóri í Þingeyjarsveit hyggst venda sínu kvæði í kross og sækist ekki eftir endurráðningu í starf sveitarstjóra í kjölfar kosninga. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Gaman að gefa af sér til samfélagsins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Strákarnir mínir voru í körfubolta og sá yngri er enn að. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Geymdur undir Hólmatindi

Bæjarfjall Eskfirðinga, Hólmatindur, þykir með glæsilegustu fjöllum á Austurlandi. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

HÍ og VST í samstarf um kennslu

VERKFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands og Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. (VST) hafa gert samstarfssamning um kennslu í námskeiðinu vatnsaflsvirkjanir á meistarastigi í umhverfis- og byggingarverkfræði. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Hlýjasti febrúar í Reykjavík síðan 1965

NÝGENGINN febrúarmánuður er sá hlýjasti í Reykjavík síðan 1965. Meðalhitinn í höfuðborginni mældist þannig 3,3 gráður sem er 2,9 gráðum ofan meðallags. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hraustir menn

ÞEIR voru hraustlegir karlarnir í Slökkviliði Akureyrar sem mættu í fullum skrúða við Ráðhúsið á Akureyri um hádegisbil á öskudag. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hættir að taka á móti fuglum til uppstoppunar

BRYNJA Davíðsdóttir hamskeri hefur ákveðið að taka ekki við fuglum til uppstoppunar, eftir lok þessarar viku. Brynja ákvað þetta í kjölfar þess að fuglaflensa hefur greinst í Vestur-Evrópu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Í hópi þeirra allra bestu

BJÖRN Stefánsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Mínuss, var nýlega valinn fjórði besti trommuleikari heims af lesendum breska tónlistartímaritsins Metal Hammer. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Jafnræðis verði gætt milli sjúklingahópa

EFTIRFARANDI er ályktun framkvæmdastjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna skýrslu um réttlátari notendagjöld í sjúkratryggingum á Íslandi: "Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir stuðningi við þau megin sjónarmið sem fram koma í skýrslu... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Kanna leiðir til að lækka raforkuverð

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu þess efnis að kanna aðgang að rafmagni á sem hagstæðustu verði til heimila og fyrirtækja í Skagafirði. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Kavíarvinnslan Nora á leiðinni til Danmerkur

Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is ÁGÚSTSON ehf., áður Sigurður Ágústsson ehf., hefur ákveðið að flytja kavíarvinnslu Noru til Danmerkur. Húsnæði kavíarvinnslunnar Noru í Stykkishólmi verður í sumar breytt og í haust hefst þar vinnsla á... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Keflvíkingum helst vel á stjórnarfólki

Keflavík | Öll aðalstjórn Keflavíkur - ungmenna- og íþróttafélags var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem nýlega var haldinn. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 203 orð

Kjósa um sjálfstæði

Podgorica. AFP. | Þingið í Svartfjallalandi samþykkti í gær einróma tillögu forseta landsins, Filips Vujanovic, þess efnis að þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin 21. maí nk. um sjálfstæði frá Serbíu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Kominn úr gjörgæslu

MAÐURINN sem slasaðist alvarlega í jeppaslysinu á Hofsjökli síðastliðinn laugardag var útskrifaður af gjörgæsludeild á þriðjudag, eftir þriggja daga legu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

Króin í Skvísusundi fær nýtt hlutverk

Eftir Ómar Garðarsson Hulda Hákon myndlistarkona hefur undanfarnar vikur dvalið í Skvísusundi í Vestmannaeyjum við undirbúning tveggja sýninga sem hún opnar í Reykjavík í dag. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kuldi og logn valda auknu svifryki

SVIFRYK mældist hátt yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í fyrradag, annan daginn í röð. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kærður fyrir veiðar án leyfis

ÁHÖFN eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar stóð íslenskan bát að veiðum sem ekki hafði veiðileyfi, samkvæmt upplýsingum frá Dagmar Sigurðardóttur, lögfræðingi og upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu Íslands. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Langur fundur í kjaradeilu LSS

FUNDI fulltrúa Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og ríkissáttasemjara, sem hófst klukkan 13 í gærdag, var frestað um klukkan 23 í gærkvöldi, að sögn Vernharðs Guðnasonar, formanns Landssambands slökkviliðs- og... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Mamma hannaði Moggabúninginn

Ýmsar skrautlegar skepnur fóru um Borgarnes á öskudaginn og sníktu gott í gogginn. Ester Alda Hrafnhildardóttir vakti athygli fréttaritara fyrir frumlegan og flottan búning, hannaðan úr Morgunblaðinu. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Margir losa sig við heimiliskettina

Berlín. AFP. | Hundruð Þjóðverja hafa losað sig við kettina sína með því að skilja þá eftir fyrir utan dýraathvörf þýskra dýraverndarsamtaka eftir að skýrt var frá því að köttur hefði drepist úr fuglaflensu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Menntaskólinn verði byggður upp til framtíðar

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Skólanefnd Menntaskólans á Ísafirði: "Undanfarna daga hefur Menntaskólinn á Ísafirði verið í sviðsljósi fjölmiðla vegna þeirrar ákvörðunar Ólínu Þorvarðardóttur, skólameistara, að láta af störfum við... Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mótmælir niðurstöðu Skipulagsstofnunar

Vesturbyggð | Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega úrskurði Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðarvegar nr. 60. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýr forsætisráðherra í Kosovo

Pristina. AP. | Agim Ceku, fyrrverandi forystumaður í Frelsisher Kosovo (UCK), verður næsti forsætisráðherra héraðsins. Hann tekur við af Bajram Kosumi, sem sagði af sér í fyrradag. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Nýtt Íslandsmet í hópknúsi

NÝTT Íslandsmet var sett í hópknúsi af nemendum Austurbæjarskóla í gær. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 262 orð

Olli svarti dauði Litlu ísöldinni?

HUGSANLEGT er að svarti dauði hafi hrint af stað Litlu ísöldinni í Evrópu, en það var kuldaskeið sem hófst um 1500 og stóð í ein 300 ár. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Opnaði nýja starfsstöð Actavis Group á Indlandi

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í heimsókn til Indlands sem nú stendur, opnaði í gær nýja starfsstöð fyrir dótturfélag Actavis Group, Lotus Labs, í borginni Bangalore á Indlandi. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 2 myndir

"FME á algerum villigötum"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is KARL Georg Sigurbjörnsson, hæstaréttarlögmaður hjá lögmannsstofunni Lögmenn Laugardal ehf., gagnrýnir harðlega rannsókn Fjármálaeftirlitsins á stofnfjárviðskiptum í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðstefna um fjárfestingatækifæri á Íslandi

ÍSLENSK-AMERÍSKA viðskiptaráðið stóð fyrir ráðstefnu í New York í gær þar sem meðal annars var fjallað um fjárfestingatækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Ríkið dæmt bótaskylt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Utankvótategundir voru settar undir kvótakerfið Hæstiréttur dæmdi 23. febrúar sl. íslenska ríkið bótaskylt vegna tjóns sem Síldey ehf. varð fyrir þegar kvóti var settur á keilu og löngu 2001. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Rockville jöfnuð við jörðu

GAMLA ratsjárstöðin Rockville á Miðnesheiði hefur verið jöfnuð við jörðu en nú er unnið að því að tæta síðustu timburhlutana úr byggingunum. Öll hús eru horfin og eftir standa aðeins grunnflekar og tré sem voru ræktuð á svæðinu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rósenborg | Íþrótta- og tómstundaráð hefur ákveðið nýtt nafn á hús gamla...

Rósenborg | Íþrótta- og tómstundaráð hefur ákveðið nýtt nafn á hús gamla Barnaskóla Akureyrar. Þar er nú hýst starfsemi Hússins, Punktsins og Menntasmiðjunnar og fleira sem tengist tómstundum. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ræða þróun í skólastarfi

Í DAG, föstudaginn 3. mars, frá kl. 11 til 18, gengst menntamálaráðuneytið fyrir UT2006 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi, í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins afhent í gær

FRÉTTABLAÐIÐ afhenti í gær í fyrsta sinn svonefnd samfélagsverðlaun. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti ein af þeim sex verðlaunum sem veitt voru. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Samkeppni um nafn | Verkefnisstjórn, sem undirbýr sameiningu fjögurra...

Samkeppni um nafn | Verkefnisstjórn, sem undirbýr sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum, hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal íbúanna um nafn á hið nýja sveitarfélag. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Sjúklingar ánægðir með þjónustu FSA

SJÚKLINGAR á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru almennt ánægðir með þjónustu þess. Meirihluti þeirra telur að þeir hafi fengið bestu mögulegu læknismeðferð og að starfsfólk hafi sýnt þeim áhuga, virðingu og skilið hvernig þeir upplifðu aðstæður sínar. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Sjö mánaða fangelsi fyrir fíkniefnamisferli

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri til sjö mánaða fangelsisvistar fyrir að fíkniefna- og tollalagabrot. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að taka við rekstrinum

VÉLAVERSLUNIN Fossberg í Reykjavík, sem verið hefur í eigu tveggja fjölskyldna allt frá stofnun árið 1927, var seld síðastliðinn föstudag. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Snýst ekki um upphæðir heldur jafnræði

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að kjaradeila ljósmæðra og Tryggingastofnunar ríkisins snerist ekki um upphæðir heldur jafnræði við þær stéttir sem miða sig við ljósmæður. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sovétstjórnin ákvað að páfi skyldi myrtur

Róm. AFP. | Leiðtogar Sovétríkjanna fyrrverandi skipuðu svo fyrir, að Jóhannes Páll páfi II skyldi myrtur í maí árið 1981. Kom þetta fram hjá formanni ítalskrar þingnefndar í gær. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Stefán og Sturla neðar á listann fyrir Ragnhildi

Á FUNDI fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ í fyrrakvöld, var ákveðið að breyta uppstillingu á lista félagsins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Strætó bætir við fjórum nýjum leiðum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is UMTALSVERÐAR breytingar á leiðakerfi Strætó bs. taka gildi nk. sunnudag. Að sögn Ásgeirs Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Strætó bs. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Stækkun í Straumsvík og nýtt álver á Norðurlandi skapi allt að 2.500 ný störf

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að ef stækkun álversins í Straumsvík og bygging nýs álvers á Norðurlandi yrði að veruleika næsta áratuginn myndi það skapa 2.000 til 2.500 ný störf á tímabilinu. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 1 mynd

Sækjandi sakaður um að magna upp fjárhæðir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VERJENDUR sakborninga í máli félaga tengdum Frjálsri fjölmiðlun gagnrýndu Jón H. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Tanni í fjöllum og fjörðum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Sveinn Sigurbjarnarson á Eskifirði hefur til margra ára rekið fyrirtækið Tanna ferðaþjónustu ehf. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð

Telja stóriðjuframkvæmdir sprengja kvóta Kyoto- bókunarinnar

STÆKKUN álvers Alcans í Straumsvík og bygging nýs álvers Alcoa á Húsavík mun sprengja kvóta Kyoto-bókunarinnar og setja skuldbindingar Íslands í hættu, að sögn Árna Finnssonar formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð

Tessa Jowell braut ekki af sér

London. AP. | Tessa Jowell, menningarmálaráðherra Bretlands, gerðist ekki brotleg við siðareglur þingmanna með því að taka hátt veðlán ásamt eiginmanni sínum sem síðan var greitt upp skömmu síðar. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Tímamótasamkomulag um kjarnorkumál

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands, innsigluðu í gær tímamótasamning á sviði kjarnorkumála. Meira
3. mars 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Tíu milljarða afgangur í janúar

GREIÐSLUAFGANGUR ríkissjóðs í janúar sl. nam rúmum 10 milljörðum króna, samanborið við 302 milljónir í sama mánuði árið 2005. Frá þessu er greint í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Viðræður um þjóðstjórn í Írak í algjöru uppnámi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TILRAUNIR til að mynda þjóðstjórn í Írak voru í algjöru uppnámi í gær þegar helstu stjórnmálaflokkar Kúrda og súnní-araba sögðu að ekki kæmi til greina að Ibrahim Jaafari forsætisráðherra færi fyrir næstu stjórn. Meira
3. mars 2006 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þrjú ákærð fyrir stórránið

Maidstone. AFP. | Þrjár manneskjur komu fyrir rétt í Maidstone í Kent í gær ákærðar fyrir aðild að mesta ráni í sögu Bretlands. Var ránsfengurinn 53,1 millj. punda, rúmlega sex milljarðar ísl. kr. Meira

Ritstjórnargreinar

3. mars 2006 | Leiðarar | 411 orð

Beðið eftir Bauhaus

Borgarráð Reykjavíkur hefur enn frestað því að afgreiða umsókn þýzku byggingavörukeðjunnar um lóð undir stórverzlun í landi Úlfarsfells. Meira
3. mars 2006 | Staksteinar | 326 orð | 1 mynd

Kerfið heldur sínu striki, tapar peningum og gerir kúnnana óánægða

Þetta mál snýst ekki fyrst og fremst um þær upphæðir sem þarna er um að ræða heldur snýst þetta um jafnræði og viðmiðanir og viðmiðunarstéttir," sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær, er rætt var um klúður... Meira
3. mars 2006 | Leiðarar | 465 orð

Sjálfstæði Svartfjallalands

Þing Svartfjallalands samþykkti einróma í gær tillögu um að halda þjóðaratkvæði um sjálfstæði landsins 12. maí. Atkvæðagreiðslunni var ákaft fagnað á þinginu. Meira

Menning

3. mars 2006 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Ástin og skynsemin

MYNDIN Match Point er nýjasta kvikmynd leikstjórans góðkunna Woody Allen, sem meðal annars fékk Óskarsverðlaunin árið 1978 fyrir leikstjórn kvikmyndarinnar Annie Hall. Match Point fjallar um Chris Wilton, sem er fyrrverandi atvinnumaður í tennis. Meira
3. mars 2006 | Bókmenntir | 269 orð | 1 mynd

Bókhneigður banki

LANDSBANKINN og jaðarforlagið Nýhil skrifuðu í gær undir samning þess efnis að bankinn festi kaup á tæplega 1.200 eintökum úr bókaröðinni Norrænar bókmenntir sem ætlunin er svo að dreifa til bókasafna um allt land. Meira
3. mars 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Breska poppbylgjan

SJÖ keppendur eru eftir í úrslitakeppninni Idol stjörnuleitar sem fram fer í Vetrargarðinum í kvöld. "Breska poppbylgjan 1960-1970" er yfirskrift þáttarins en það má með sanni segja að bresk popptónlist hafi átti sitt blómaskeið á þessum árum. Meira
3. mars 2006 | Bókmenntir | 103 orð

Dagar mannsins í Gerðubergi

Á RITÞINGI Gerðubergs 21. janúar sl. sat hinn þjóðþekkti rithöfundur Thor Vilhjálmsson fyrir svörum um líf sitt og listamannsferil. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 416 orð

Einsöngur sálar á víðavangi

Marit Hætta Øverli jojksöngur, Klement Anders Bulju gítar, Steindór Andersen kvæðamaður, Hilmar Örn Hilmarsson tölvuhljóð, Guðmundur Pétursson gítar, Sigtryggur Baldursson slagverk ásamt Bjarna og Bjössa í Mínus á trommur og gítar. Laugardaginn 25. febrúar kl. 21. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd

Forréttindi að koma fram með góðum píanista og manninum mínum

Eftir Eyrúnu Valsdóttur Ítalska ljóðabókin eftir austurríska tónskáldið Hugo Wolf verður flutt á ljóðatónleikum TÍBRÁR-tónleikaraðarinnar í Salnum á morgun laugardag. Meira
3. mars 2006 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Fólk

Ungfrú heimur Unnur Birna bloggar eins og hún eigi lífið að leysa þessa dagana og síðasta færsla hennar er líklega sú lengsta hingað til. Meira
3. mars 2006 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fólk

Glanspíurnar Paris Hilton og Nicole Richie hafa nú hafið störf við gerð nýrrar þáttaraðar af raunveruleikaþætti sínum, en í þáttaröðinni munu þær bregða sér í hlutverk eiginkonunnar á heimilum nokkurra fjölskyldna af ólíkum uppruna. Meira
3. mars 2006 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Teri Hatcher hefur viðurkennt að hún hafi fengið bæði bótox- og kollagensprautur til að slétta hrukkur og stækka varir. Hatcher, sem leikur eitt aðalhlutverkið í Aðþrengdum eiginkonum , gerði uppskátt um þetta í viðtali nýverið. Meira
3. mars 2006 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Miðasala á tónleika stúlknasveitarinnar CocoRosie , sem fram fara á skemmtistaðnum Nasa 17. maí, hefst klukkan 10 í dag. Miðasalan er á Miði.is og fer fram í verslunum Skífunnar í Reykjavík, verslunum BT á Akureyri og Selfossi og á www.event.is. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Föstudagsrokk

HLJÓMSVEITIRNAR Jeff Who?, Dikta og Days of our Lives troða upp á Gauki á stöng í kvöld. Jeff Who? gaf út frumburð sinn, Death Before Disco , síðastliðið haust en síðan hefur sveitin bætt jafnt og þétt við aðdáendahóp sinn. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Glampakátir lúðrar og pípur

Verk eftir A. Scarlatti, Malcolm Holloway, Jón Hlöðver Áskelsson, Widor, Dubois og Vivaldi. Trompetería-tríóið (Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompet, Hörður Áskelsson orgel). Sunnudaginn 26. febrúar kl. 17. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Gömlu "góðu" lögin

Lögin sem plötuna prýða eru eftir ýmsa íslenska höfunda. Meira
3. mars 2006 | Myndlist | 430 orð | 1 mynd

Hlutföll líkama og rýmis

Opið miðvikudaga til sunnudags frá 13-17 og fimmtudaga til 22. Sýningu lýkur 5. mars. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd

Hraðir taktar og helíumraddir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÍSLENSKA harðkjarnahljómsveitin Ajax kemur fram á tónleikum á NASA við Austurvöll í kvöld, en það eru þeir Þórhallur Skúlason og Sigurbjörn Þorgrímsson, betur þekktur sem Bjössi Biogen, sem skipa sveitina. Meira
3. mars 2006 | Myndlist | 522 orð | 1 mynd

Hús með sál

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 354 orð

Lúðrar hins illa

Verk eftir Guillement, Hindemith, Stevens, Crespo, Grant, Meador og fleiri. Jessica Wiklund (básúna) og Timothy Buzbee (túba). Sunnudagur 26. febrúar. Meira
3. mars 2006 | Leiklist | 1014 orð | 1 mynd

Nútímamaðurinn Pétur Gautur

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FLESTIR þekkja Pétur Gaut , þetta öndvegisverk leikhúsbókmenntanna eftir frumkvöðulinn Henrik Ibsen sem frumsýnt var fyrir réttum 130 árum, en í ár er ennfremur 100. ártíð leikskáldsins fræga. Meira
3. mars 2006 | Bókmenntir | 404 orð

Orð springur í hnefum

Ýmsir höfundar, Þór Stefánsson þýddi. 140 bls. Valdimar Tómasson. 2005 Meira
3. mars 2006 | Menningarlíf | 668 orð | 2 myndir

Óperuþrenna og Garrison Keillor

Smám saman hefur verið að opinberast hvaða lystisemdir Listahátíð býður upp á í vor, og fyrr í vikunni hófst miðasala með kynningu á viðburðum hátíðarinnar. Meira
3. mars 2006 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Seinheppinn lögreglumaður

MYNDIN Bleiki pardusinn ( The Pink Panther ) fjallar um rannsóknarlögreglumanninn seinheppna Inspector Clouseau (Steve Martin), sem þarf að takast á við sitt erfiðasta verkefni hingað til. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Þakkar æðri máttarvöldum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BJÖRN Stefánsson, trommuleikari hljómsveitarinnar Mínuss, hefur verið valinn fjórði besti trommuleikari heims af lesendum hins virta breska tónlistartímarits Metal Hammer . Meira
3. mars 2006 | Menningarlíf | 58 orð

Þér er boðið í afmæli!

BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi á 20 ára afmæli laugardaginn 4. mars. Á afmælisdaginn verður boðið til veislu. Dagskráin hefst kl. 14 með afrískum trumbuslætti, nemendur úr Tónskóla Sigursveins koma í heimsókn og Leikhúsið 10 fingur sýnir Sólarsögu. Meira
3. mars 2006 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Ævinlega í g-streng á sviði

Norska gleðirokksveitin Wig Wam spilar á tvennum tónleikum hér á landi um helgina, í Sjallanum í kvöld og á NASA annað kvöld. Aðalsmaður vikunnar er hinn mjóróma söngvari hljómsveitarinnar en hann kennir sig við glys. Meira

Umræðan

3. mars 2006 | Aðsent efni | 809 orð | 3 myndir

Er Garðabær dýrasti bærinn?

Gunnar Einarsson fjallar um dagvistargjöld: "Þegar verið er að bera saman þau kjör sem sveitarfélög bjóða íbúum sínum verður að skoða málið í heild sinni en ekki einblína á einstaka þætti þess." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Frábær bær Garðabær

Erla Bil Bjarnardóttir fjallar um umhverfismál í Garðabæ: "Mikilvægt er að allir bæjarbúar sameinist um þetta markmið og vinni að því að í bænum sé fallegt, heilnæmt og aðlaðandi umhverfi." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 1228 orð | 1 mynd

Handrukkarar ríkisins

Eftir Ragnar Halldór Hall: "Enginn greinarmunur er gerður á því hvort vanskil á skattinum stafa af því að kröfur tapast eða þau stafa af því að stjórnendur viðkomandi fyrirtækis dragi sér féð." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 231 orð

Hringlandaháttur Ingibjargar Sólrúnar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, ritaði tvær greinar um skatta í Morgunblaðið í febrúar. Fyrri greinin byggðist á þeirri kenningu að enginn hefði gengið lengra en Sjálfstæðisflokkurinn og núverandi ríkisstjórn í hækkun skatta. Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Hversu glöð er vor æska í kröfuhörðu samfélagi?

Hrafnhildur Sigurðardóttir fjallar um átaksverkefnið "Hve glöð er vor æska".: "Jafnvægi á milli fjölskyldu- og atvinnulífs er vandfundið og erfitt fyrir marga að finna hið gullna jafnvægi." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Nú ríða hetjur um héruð

Ólafur M. Magnússon fjallar um mjólkuriðnað: "Þetta er að sjálfsögðu algjörlega ólíðandi þar sem mjólkuriðnaðurinn nýtur ríkisstyrkja og gífurlegrar innflutningsverndar." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Nýting þjóðarauðlinda

Sigurður Oddsson skrifar um stóriðju: "Fyrst og fremst ber að nýta auðlindir okkar þjóðinni til hagsbóta." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Skammarlegur viðskilnaður

Flosi Eiríksson fjallar um breytingar á Sundlaug Kópavogs: "Þetta er skammarlegur viðskilnaður af hálfu bæjarins og úr öllu samræmi við þann stórhug sem sýndur var í upphafi." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Skattbyrði eykst hjá flestum skattgreiðendum

Jón Gunnarsson fjallar um skattamál: "Í mesta góðæri sem íslensk þjóð hefur búið við ættu að vera raunveruleg tækifæri til að lækka skatta á almennar launatekjur." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 835 orð | 2 myndir

Starfskjör fiskvinnslufólks

Aðalsteinn Á. Baldursson skrifar um kjör fiskvinnslufólks: "Þetta eru stór orð sem eru blekkingar einar og með ólíkindum að menn skuli leyfa sér að halda slíkum fullyrðingum fram." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Svar við spurningu Staksteina

Sigurður G. Guðjónsson svarar Staksteinum: "Nú þegar ég hef svarað Staksteinum ætti leiðara- og Staksteinahöfundur, að svara þeim spurningum sem ég varpaði til hans í Morgunblaðinu sl. mánudag..." Meira
3. mars 2006 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Um pallbíl og meint okurgjald

Gísli Gíslason svarar Ellen Ingvadóttur um gjaldheimtu í Hvalfjarðargöngum: "Fordinn hennar Ellenar sætir eðlilegri gjaldheimtu í Hvalfjarðargöngum. Hann er ekki fjölskyldubíll í neinum skilningi laga og reglna." Meira
3. mars 2006 | Velvakandi | 407 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Góður sjónvarpsþáttur ÉG vil þakka ríkissjónvarpinu fyrir þátt Jónasar Ingimundarsonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Þetta er besti þáttur sem sýndur hefur verið í sjónvarpi það sem af er þessu ári. Meira

Minningargreinar

3. mars 2006 | Minningargreinar | 2970 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR VILHJÁLMSSON

Arngrímur Vilhjálmsson fæddist á Grund á Dalatanga í Suður-Múlasýslu hinn 5. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vilhjálmur Svanberg Helgason, bóndi og vitavörður, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 2863 orð | 1 mynd

GRÓA BJARNEY HELGADÓTTIR

Gróa Bjarney Helgadóttir fæddist í Forsæti í Vestur-Landeyjum 11. maí 1926. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin María Jónsdóttir frá Forsæti í V-Landeyjum, f. 21. okt. 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 7073 orð | 1 mynd

HALLA MARGRÉT ÁSGEIRSDÓTTIR

Halla Margrét Ásgeirsdóttir, nemi 10. bekkjar Garðaskóla í Garðabæ, fæddist í Reykjavík hinn 20. október 1990. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi hinn 23. febrúar af áverkum sem hún hlaut er ekið var á hana hinn 15. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG PÉTURSDÓTTIR

Kristbjörg Pétursdóttir fæddist 25. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Ólafsson bóndi á Hranastöðum í Eyjafirði, f. 1869, d. 1955, og Þórey Helgadóttir kona hans, f. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

ÓLI VIKTORSSON

Óli Viktorsson (Ole Willesen) fæddist í Risskov í Danmörku 20. Janúar 1936. Hann lést á líknardeild Landakots 20. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HAUKSDÓTTIR

Sigríður Hauksdóttir fæddist á Sauðárkróki 30. júní 1961. Hún lést á háskólasjúkrahúsinu Ryhov í Jönköping í Svíþjóð hinn 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Haukur Þorsteinsson, f. 14. janúar 1932, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

SIGURÐUR TRAUSTI KJARTANSSON

Sigurður Trausti Kjartansson fæddist í Reykjavík 25. maí 1968. Hann lést í vinnuslysi í Kaupmannahöfn 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Kjartan Trausti Sigurðsson, fararstjóri, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

SÓLVEIG HJÁLMARSDÓTTIR

Sólveig Hjálmarsdóttir fæddist á Hlíð í Álftafirði 10. desember 1916. Hún andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði að kvöldi 23. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2006 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

ÞRÁINN JÓNSSON

Þráinn Jónsson, fæddist á Akureyri 23. ágúst 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Guðnadóttir, f. 9. mars 1907, d. 2. febrúar 1984, og Jón Þórarinsson, f. 26. febrúar 1907, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. mars 2006 | Sjávarútvegur | 323 orð | 1 mynd

Loðnufrysting gengið vel í Njarðvík

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Þorsteinn Erlingsson, framkvæmdastjóri og eigandi Saltvers í Njarðvík, segir að vel hafi gengið að frysta loðnu síðustu daga, en félagið tók í gagnið ný frystitæki fyrir vertíðina í vetur. Meira

Viðskipti

3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Aukin geta til að takast á við áföll

GETA íslensku viðskiptabankanna þriggja til að standa af sér efnahagsleg áföll innan íslenska hagkerfisins hefur aukist á síðustu þremur árum að mati alþjóða matsfyrirtækisins Fitch Ratings. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Eignarhaldsfélagið Byr kaupir Tæknival

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Byr ehf. hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Tæknivali en að félaginu standa sömu aðilar og eiga meirihluta í upplýsingatæknifélaginu Þekkingu, auk fleiri fjárfesta. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Eignir Stoða aukast

HAGNAÐUR Fasteignafélagsins Stoða nam 2.085 milljó num króna eftir skatta á síðasta ári, en árið 2004 nam hagnaður félagsins 2.851 milljón króna. Eigið fé félagsins í árslok 2005 nam 10.832 milljónum en var 9.452 milljónir í árslok 2004. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður á eftirlitslista Standard & Poor's

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur sett lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs í innlendri mynt til langs tíma á eftirlitslista með neikvæðar horfur. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Íslendingar vildu kaupa Parken í Kaupmannahöfn

"ÍSLENDINGAR geta ekki eignast allt sem þeim dettur í hug. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Stýrivextir hækkaðir á evrusvæðinu

STJÓRN Seðlabanka Evrópu hækkaði stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í 2,5% í gær. Reiknað var með að danski seðlabankinn myndi gera slíkt hið sama seinna í gær og hækka vextina einnig um 0,25%. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Uppsagnir hjá Iceland

BRESKA verslanakeðjan Iceland áformar að segja upp 235 starfsmönnum á næstunni samkvæmt fregn dagblaðs í Norður-Wales. Fyrir um ári sagði Iceland upp um 400 manns. Meira
3. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Úrvalsvísitalan lækkar enn

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 1,75% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.403 stig . Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu um 19,7 milljörðum króna . Meira

Daglegt líf

3. mars 2006 | Daglegt líf | 887 orð | 2 myndir

Ég elska bækur, ull og skóg

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
3. mars 2006 | Daglegt líf | 590 orð | 8 myndir

Íslendingar vilja sterkari mat en áður

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Það er ekki um auðugan chili-garð að gresja á Íslandi ef tekið er mið af því að í heiminum eru til allt að 100 tegundir af chili. Meira
3. mars 2006 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Kynlíf með öðrum er betra

Hormónið prolaktín getur verið svarið við þeirri spurningu af hverju fólk fær meiri ánægju út úr kynlífi með annarri manneskju en sjálfsfróun. Á vefnum forskning. Meira
3. mars 2006 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Popptónlist og myndlist

"Við förum í efni sem tengir myndlist og tónlist saman. Þá út frá hljómsveitum sem gera myndlist og myndlistarmönnum sem gera tónlist. Förum í söguna út frá nokkrum hliðum og fjöllum um samvinnu myndlistarmanna og tónlistarmanna. Meira
3. mars 2006 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Stafirnir auka brennsluna

Stafaganga, eða Nordic Walking, hefur öðlast vinsældir víða um heim þar sem um góða hreyfingu er að ræða og mikla brennslu. Á vef MSNBC er greint frá því að í Bandaríkjunum sé þekkingin á stafagöngu að breiðast út. Meira

Fastir þættir

3. mars 2006 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

50 ÁRA prestvígsluafmæli . Séra A. George , fyrrverandi skólastjóri...

50 ÁRA prestvígsluafmæli . Séra A. George , fyrrverandi skólastjóri Landakotsskóla um margra ára skeið og staðgengill biskups kaþólskra á Íslandi, getur fagnað 50 ára prestvígsluafmæli sínu sunnudaginn 5. mars. Sr. George vígðist prestur 11. Meira
3. mars 2006 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 3. mars, er sextug Lilja Sigurgeirsdóttir ...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 3. mars, er sextug Lilja Sigurgeirsdóttir , Sólgötu 2, Ísafirði. Af því tilefni býður hún vinum og vandamönnum að samgleðjast með sér í sal Oddfellow á Ísafirði, laugardaginn 4. mars kl.... Meira
3. mars 2006 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli. Í gær, 2. mars, varð níutíu og fimm ára Jóhanna...

95 ÁRA afmæli. Í gær, 2. mars, varð níutíu og fimm ára Jóhanna Kristjánsdóttir ,... Meira
3. mars 2006 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Endurtekningin. Meira
3. mars 2006 | Fastir þættir | 588 orð | 2 myndir

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsklúbbur í Reykjavík sem starfar á mánudögum Bridsfélagið Mánudagsklúbburinn var stofnað í síðustu viku og var það með fyrsta spilakvöldið sitt 27. febrúar. Meira
3. mars 2006 | Í dag | 423 orð | 1 mynd

Hinir trúuðu og trúarbrögðin

Kristín Þórunn Tómasdóttir fæddist í Neskaupstað 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1990, embættisprófi frá guðfræðideild Háskóla Íslands 1996 og magistersgráðu í trúarbragðafræðum frá Indianaháskóla 1998. Meira
3. mars 2006 | Viðhorf | 899 orð | 1 mynd

Með kökk í hálsinum

Skjálfandinn í öllu sínu veldi, tignarleg Kinnarfjöllin meðfram víðfeðmum flóanum og miðnætursólin að setjast eins og rauðglóandi eldhnöttur við hafsbrún í norðri. Meira
3. mars 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti...

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 15, 14, 17. Meira
3. mars 2006 | Í dag | 169 orð

"Snert hörpu mína..."

FRÍMÚRARAKÓRINN heldur árlega tónleika sína 4. mars 2006 í hátíðarsal Frímúrarareglunnar á Íslandi að Skúlagötu 55. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Verð aðgöngumiða er 1.500 kr. og verða þeir seldir við innganginn. Meira
3. mars 2006 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 dxc4 4. e4 e6 5. Bxc4 Rc6 6. Rf3 Bb4 7. Bg5 Bxc3+ 8. bxc3 Re7 9. Bxf6 gxf6 10. O-O Dd6 11. Db3 b6 12. e5 fxe5 13. dxe5 Dc5 14. Had1 Rc6 15. Da4 Bd7 Staðan kom upp á Meistaramóti Taflfélagsins Hellis sem lauk fyrir skömmu. Meira
3. mars 2006 | Fastir þættir | 270 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fylgist ekki mikið með íþróttum. Hann frétti þó að íslenzka landsliðið í fótbolta hefði tapað leik í útlöndum. Víkverja fannst ekki skrýtið, þegar honum voru sagðir helztu málavextir, að Ísland hefði farið halloka. Meira
3. mars 2006 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Yfir 600 hundar á sýningu

Víðidalur | Árleg vorsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin um helgina í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningin hefst í fyrramálið kl. 8.30 með keppni ungra sýnenda þar sem yfir 50 börn og unglingar sýna hunda sína. Meira

Íþróttir

3. mars 2006 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Alfreð Gíslason í viðræðum við HSÍ?

ALFREÐ Gíslason hefur náð samkomulagi um starfslok sín hjá þýska handknattleiksliðinu Magdeburg, samkvæmt því sem þýski handknattleiksvefurinn handball-world greinir frá. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 140 orð

Ballack líklega á leið til Chelsea

MICHAEL Becker, umboðsmaður þýska knattspyrnumannsins Michaels Ballacks, sagði við BBC í gær, að mestar líkur væri á að hann gengi til liðs við Englandsmeistara Chelsea næsta sumar. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 130 orð

Forseti Real Madrid gefur tóninn

FERNANDO Martin, nýskipaður forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, hefur gefið leikmönnum liðsins skýr skilaboð. ,,Ég vil ekki lið af milljónamæringum. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 79 orð

Framarar höfðu betur

ÚRSLITALEIKURINN í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu fór fram í Egilshöll í gær en þar áttust við Fram og Víkingur. Fram, sem féll úr Landsbankadeildinni sl. haust, náði að landa sigri, 2:0, með mörkum frá Þorbirni Atla Sveinssyni og Ingvari Ólasyni. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 744 orð | 1 mynd

Hamar/Selfoss áfram í efstu deild

EF við hefðum ekki verið komnir 20 stigum yfir hefðum við tapað þessum leik með 18 stiga mun, þannig að það var eins gott að við vorum komnir með gott forskot, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars/Selfoss. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

Hefur aldrei spilað verr en nú

ÞÝSKU blöðin vanda ekki þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu kveðjurnar eftir skellinn gegn Ítölum í Flórens í fyrrakvöld þar sem Ítalir unnu stórsigur, 4:1. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Davíð Bragason , Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi, lék...

* HEIÐAR Davíð Bragason , Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi, lék á 74 höggum á öðrum keppnisdegi á Opna spænska áhugamannameistaramótinu en hann lék á 79 höggum í gær. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 55 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - Afturelding 19.15 Laugardalshöll: Valur - Fylkir 19.15 Akureyri: Þór A. - HK 19 KA-heimilið: KA - FH 19.15 Selfoss: Selfoss - Víkingur/Fjölnir 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 341 orð

KR-sigur í Hólminum

KR sigraði Snæfell með 63 stigum gegn 59, í Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkvöldi en varnarleikurinn var í fyrirrúmi að þessu sinni. Við tapið og úrslit í öðrum leikjum er Snæfell nú dottið niður í sjötta sæti. Sigur KR-inga styrkti stöðu þeirra mjög mikið í þriðja sæti. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 865 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Höttur - Skallagrímur 87:98 Egilsstaðir, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Höttur - Skallagrímur 87:98 Egilsstaðir, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 2. mars 2006. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Magdeburg vill losa sig við Sigfús

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FRAMTÍÐ landsliðsmannsins Sigfúsar Sigurðssonar hjá þýska handknattleiksliðinu Magdeburg er í óvissu. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 221 orð

Marinov stýrir blaklandsliðinu

BLAKSAMBAND Íslands hefur ráðið landsliðsþjálfara fyrir karlalandslið Íslands. Todor Marinov hefur verið ráðinn aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar verður Karl Sigurðsson. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 731 orð

Meistararnir gefa ekkert eftir

KEFLVÍKINGAR lögðu Fjölni á heimavelli sínum í gær með 97 stigum gegn 91 en jafnræði var með liðunum þar til í lokaleikhlutanum. Keflavík er með 32 stig þegar tvær umferðir eru eftir og er í öðru sæti á eftir Njarðvíkingum sem eru einnig með 32 stig. Meira
3. mars 2006 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

* VÉSTEINN Hafsteinsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum...

* VÉSTEINN Hafsteinsson , fyrrverandi landsliðsþjálfari í frjálsíþróttum og Íslandsmethafi í kringlukasti, framlengdi nýverið samning sinn um þjálfun danska kastlandsliðsins fram yfir Ólympíuleikanna í Peking 2008. Meira

Bílablað

3. mars 2006 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

14,8 milljónir fólksbíla seldar í Evrópu

Á SÍÐASTA ári seldust um 14,8 milljónir fólksbílar í Vestur-Evrópu. Þetta eru eingöngu 30.000 færri bílar en seldust á árinu 2004, eða 0,2% samdráttur. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

240 hestafla Astra OPC Í apríl

MEÐ vorinu munu kraftmiklar útgáfur af Opel fjölskyldunni bætast í vörulínuna hjá Ingvari Helgasyni ehf. Ber þar hæst að nefna Opel Astra GTC/OPC (Opel Performance Center) sem er þriggja dyra útgáfa af Opel Astra sem kom nýr á markað haustið 2004. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 339 orð | 6 myndir

Aveo og Cerato fá slæma útkomu

CHEVROLET Aveo og Kia Cerato er koma verst út úr nýrri árekstrarprófun Euro NCAP en nýr Peugeot 207 kemur best út. Chevrolet Aveo er splunkunýr bíll og niðurstaðan því varla upplífgandi fyrir Chevrolet. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 245 orð | 3 myndir

Bílaumboðin keppast um viðskiptin

SAMKEPPNI á bílamarkaði hefur líklega aldrei verið meiri en um þessar mundir. Nær daglega má sjá auglýsingar frá bílaumboðunum um óvenjuhagstætt verð á bílum og er þá nánast undantekningarlaust um að ræða viðbrögð við útspili annars umboðs. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 301 orð | 2 myndir

BMW hellir sér út í túrbóvélar

BMW hefur ekki beint sjónum að forþjöppum fyrir bensínvélar sínar síðustu árin. BMW 2002 Turbo sem framleiddur var 1973 var með forþjöppu, eins og nafnið gefur til kynna, og síðan var 745 með 3,5 lítra vél og forþjöppu. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 177 orð | 2 myndir

Epica með sex strokka línuvélum

ÞAÐ má glöggt sjá á bílasýningunni í Genf að GM hyggur á stórsókn með Chevrolet í Evrópu. Fyrir utan Captiva jeppann sýnir Chevrolt nýjan fólksbíl af stærri gerðinni sem kallast Epica. Hann verður boðinn með tvenns lags vélum sem báðar eru sex strokka. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 95 orð | 1 mynd

Golf fáanlegur í Idol-útfærslu

VOLKSWAGEN Golf býðst nú í sérstakri IDOL-útfærslu hjá Heklu, umboðsaðila Volkswagen á Íslandi. Meðal staðalbúnaðar má nefna rafstýrða sóllúgu, 16 tommu álfelgur, armpúða milli framsæta, samlit á listum og hurðarhúnum og leðurpakka. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 846 orð | 1 mynd

Honda topplið í ár ef endingartraust ræður ferðinni

HONDA-LIÐIÐ hefur átt endingarbesta bílinn við þróunarakstur 2006-bílanna í vetur og gæti því orðið eitt af toppliðum Formúlu-1 í ár, en fyrsta mót komandi keppnistíðar fer fram í Barein við Persaflóa eftir viku. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 744 orð | 4 myndir

Lipur borgarbíll

NISSAN setti nýja Micru á markaðinn fyrir nokkrum árum. Nú í haust kom fram endurbætt útgáfa af henni þar sem hinum ýmsa aukabúnaði var bætt við bílinn. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 697 orð | 7 myndir

Ódýrari útgáfa af BMW X3

Fjórar vélargerðir hafa fram til þessa verið í boði í BMW X3, litla og rúmgóða bróður X5 borgarjeppans. Nú á dögunum bættist fimmta vélargerðin við sem menn þekkja fyrir úr 1- og 3-línunni. Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 648 orð | 13 myndir

Sídrifsbílar kynntir í Genf

Á bílasýningunni í Genf, sem nú stendur yfir, ber það helst til tíðinda að margir framleiðendur eru að kynna nýjar eða breyttar gerðir af fjórhjóladrifsbílum sem er vel viðeigandi í borginni þar sem allt fór nærri úr skorðum við opnun sýningarinnar... Meira
3. mars 2006 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Yfir 30% aukning í fólksbílainnflutningi

ENN aukast bílakaup landsmanna en á fyrstu tveimur mánuðum ársins voru fluttir inn 3.162 fólksbílar en 2.405 á sama tíma í fyrra. Er það 31,5% aukning milli ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.