Greinar miðvikudaginn 8. mars 2006

Fréttir

8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

30% afsláttur í Bónus í Holtagörðum

Í Holtagörðum er unnið að breytingum hjá Bónus og af því tilefni verða allar vörur seldar með 30% afslætti miðvikudag, fimmtudag og föstudag, 8. til 10. mars á meðan birgðir endast, segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Af krumma

Ólafur Halldórsson lærði vísu í barnæsku, sem rifjaðist upp fyrir honum að gefnu tilefni: Krummi krunkar út í for kominn að bjargarþroti: "Eg hef ekki séð þig síðan í vor, Sigga í Landakoti. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Allt að 40 ný störf verða til

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is STEFNT er að því að 30 til 40 ný störf verði til á næstu þremur til fjórum árum í samskiptaveri sem byggt verður upp að Glerárgötu 36 á Akureyri. Hildingur ehf. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Allt að 52 boðið til London með BA

Í tengslum við upphaf áætlunarflugs British Airways til Íslands, sem hefst sunnudaginn 26. mars næstkomandi, hefur flugfélagið ákveðið að bjóða 26 manns auk maka eða félaga til London ásamt gistingu í þrjár nætur og þriggja rétta kvöldverði eitt... Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Aukinn þungi í vegabætur | Sameiginlegur fundur sveitarstjórnarmanna...

Aukinn þungi í vegabætur | Sameiginlegur fundur sveitarstjórnarmanna Raufarhafnarhrepps, Öxarfjarðarhrepps, Kelduneshrepps og Húsavíkurbæjar hefur skorað á samgönguráðherra og yfirvöld samgöngumála að leggja aukinn þunga á vegabætur innan... Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 498 orð

Á annað þúsund lóðir búnar undir sumarhús

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VERIÐ er að undirbúa og gera tilbúnar til úthlutunar hátt á annað þúsund lóðir undir sumarbústaði fyrri austan fjall, einkum í uppsveitum Árnessýslu. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Bauhaus opnar árið 2007

Agnes Bragadóttur agnes@mbl.is HELMUT Diewald, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Bauhaus, segir að fyrirtækið hafi hvergi lent í jafnmiklum erfiðleikum við að fá lóð undir starfsemi sína og hér á landi. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Blindir í Hafnarfirði fá aukna þjónustu

Hafnarfjörður | Samningur um ferðaþjónustu blindra í Hafnarfirði var undirritaður á dögunum. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bréf deCODE lækka um 7,74%

GENGI bréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, lækkaði um 7,74% á Nasdaq-verðbréfamarkaðnum í New York í gær og var skráð 8,70 dalir við lok viðskipta. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð

Búa til vanillu úr kúamykju

Tókýó. AFP. | Japanskir vísindamenn hafa unnið óvænt afrek: þeim hefur tekist að búa til vanillu með tilheyrandi angan úr kúamykju. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1622 orð | 1 mynd

BYKO vill gera Ísland að BYKO-landi

Eftir tæplega þriggja ára tilraunir þýsku lágvöruverðskeðjunnar Bauhaus til þess að fá lóð undir stórverslun sína hér á landi, eygja stjórnendur fyrirtækisins loksins möguleika á jákvæðri niðurstöðu. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta með yfirtöku SpKef

Sandgerði | Fjármálaþjónusta við íbúa Sandgerðis eykst með því að Sparisjóðurinn í Keflavík hefur yfirtekið afgreiðslu Landsbanka Íslands á staðnum. Kemur það fram í lengri afgreiðslutíma sem nú er frá kl. 9.15 til 16.00. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Deilt um skilgreiningu á eignarrétti á vatni

ÖNNUR umræða um frumvarp iðnaðarráðherra til nýrra vatnalaga stóð yfir á Alþingi í allan gærdag og fram eftir kvöldi. Frumvarpinu er ætlað að leysa af hólmi núgildandi vatnalög frá árinu 1923. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Dæmdur í farbann vegna fíkniefnasmygls

HÆSTIRÉTTUR sneri í gær úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur og dæmdi mann í farbann til 12. apríl 2006. Maðurinn hefur viðurkennt aðild að innflutningi á umtalsverðu magni fíkniefna hinn 13. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ekki deilt um hugmyndafræði

London. AP. | Sá hugmyndafræðilegi ágreiningur, sem einkenndi bresk stjórnmál á níunda áratugnum, er horfinn og stóru flokkarnir þrír eru nú allir nálægt miðjunni. Kom þetta fram hjá David Cameron, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, í gær. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 420 orð

Ekki er útilokað að breytingar verði gerðar á frumvarpinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BLINDRAFÉLAGIÐ er algerlega mótfallið frumvarpi heilbrigðisráðherra um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Elías fékk stuðning í fyrsta sætið

Bolungarvík | Elías Jónatansson fékk mestan stuðning í fyrsta sætið í skoðanakönnun sem gerð var meðal sjálfstæðismanna í Bolungarvík vegna uppstillingar á lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að óttast

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Flugvélar vel búnar undir það að verða fyrir eldingu Það kemur fyrir að flugvélar verði fyrir eldingu og í þeim tilfellum eru vélarnar það vel búnar undir slíkt að flughæfni þeirra er ekki stefnt í voða. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Farbann staðfest í kynferðisbrotamáli

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir eþíópískum ríkisborgara sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum fæddum 1994, en meint brot voru framin á árunum 2000-2004. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Femínistar funda á baráttudegi

FEMÍNISTAFÉLAGIÐ Bríet efnir til baráttukvölds í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag, miðvikudaginn 8. mars. Andi fyrri tíma kvenréttindakvenna mun svífa yfir með viðeigandi veggspjöldum, slagorðum og búningum á efri hæð Dubliners frá kl.... Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fóðrið hækkar | Lífland hefur hækkað verð á fóðurblöndum um 4%. Kemur...

Fóðrið hækkar | Lífland hefur hækkað verð á fóðurblöndum um 4%. Kemur það fram á vef kúabænda, naut.is. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð

Framfaraflokkurinn stærstur

STUÐNINGUR við Framfaraflokkinn í Noregi hefur aukist verulega að undanförnu og mælist hann nú stærstur norsku stjórnmálaflokkanna. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Framlengd | Sýning Brynhildar Kristinsdóttur í Bókasafni Háskólans á...

Framlengd | Sýning Brynhildar Kristinsdóttur í Bókasafni Háskólans á Akureyri hefur verið framlengd til 15. mars næstkomandi. Verkin eru flest unnin á síðastliðnu ári og fjalla um samskipti og tilfinningar á litríkan hátt. Bókasafnið er opið frá kl. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 23 orð

Fyrirlestur | Gunnar Hersveinn heimspekingur flytur fyrirlestur sem...

Fyrirlestur | Gunnar Hersveinn heimspekingur flytur fyrirlestur sem nefnist Arfmyndir kynjanna í auglýsingum í dag, miðvikudag, kl. 16.30 í stofu K201 á... Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fyrirtöku í máli Hannesar Hólmsteins frestað

FYRIRTÖKU máls Hannesar Hólmsteins og Jóns Ólafssonar, sem taka átti fyrir síðastliðinn föstudag fyrir breskum dómstólum, hefur verið frestað. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Geir H. Haarde heimsækir frændgarð í Sandeid

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra ætlar að fara í einkaheimsókn til Sandeid í Noregi á laugardaginn kemur að lokinni opinberri heimsókn, sem hefst á fimmtudag, en faðir hans var frá Sandeid, sem er þorp sunnarlega á vesturströnd Noregs. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir 5-10 störfum í próteinverksmiðju

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að flytja Iceprotein ehf. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Golfkylfurnar úr vetrardvala

Bræðurnir Hlífar og Árni Þór Jakobssynir fögnuðu blíðviðrinu um síðastliðna helgi með því að dusta rykið af golfkylfunum og æfa sveifluna við sjávarsíðuna við Sörlaskjól. Fádæma blíða var um helgina en Veðurstofan spáir heldur kólnandi veðri næstu daga. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hafnar nafninu Curver

MANNANAFNANEFND hefur hafnað nafninu Curver, en listamaðurinn Curver Thoroddsen ákvað að taka upp nafnið þegar hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Listamaðurinn hét áður Birgir Örn Thoroddsen. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hálfur kílómetri á einni viku

Vel gekk að bora aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar í liðinni viku og boruðu risaborarnir þrír á svæðinu samanlagt um tæpan hálfan kílómetra. Bor 3 boraði lengst í vikunni eða tæpa 250 metra, sem telst vera mjög gott. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Hámarkskostnaður við gerð súlunnar um 30 milljónir króna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SAMÞYKKT var í borgarstjórn í gær að fela menningar- og ferðamálaráði stefnumótun um gerð og staðsetningu friðarsúlu, sem listakonan Yoko Ono hefur óskað eftir að reist verði í Viðey. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Heimstónlist í Reykjavík á hátíð í vor

STÆRÐARINNAR tónlistarhátíð verður haldin í Reykjavík í vor á vegum Hr. Örlygs þar sem breska þjóðlagasveitin Salsa Celtica og serbneski oktettinn Kal munu meðal annarra troða upp. Hátíðin verður haldin dagana 27. til 30. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Iðnaðarlóð | Gámaþjónusta Norðurlands hefur sótt um iðnaðarlóð í...

Iðnaðarlóð | Gámaþjónusta Norðurlands hefur sótt um iðnaðarlóð í Hörgárbyggð undir starfsemi sína. Lóðin þarf að vera u.þ.b. 3-5 hektarar að stærð og þarf að rúma höfuðstöðvar Gámaþjónustu Norðurlands ehf. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn ósáttir við Óskarsverðlaunin

Washington. AFP. | Viðbrögðin við afhendingu Óskarsverðlaunanna aðfaranótt mánudags einkenndust af ágreiningnum milli íhaldssamra og frjálslyndra Bandaríkjamanna. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Klakinn lætur undan síga

Mýrdalur | Snjór og klaki sem náði að myndast í frostinu í síðustu viku er nú farinn að láta undan síga í hlýindunum sem verið hafa í þessari viku. Sést mikill munur á klakabunkanum sem myndaðist austan við Vík í Mýrdal. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Kynning á Hekluskógum | Samráðsnefnd um Hekluskóga heldur kynningarfund...

Kynning á Hekluskógum | Samráðsnefnd um Hekluskóga heldur kynningarfund um Hekluskóga í kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Fundurinn verður í safnaðarheimilinu á Hellu. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 1 mynd

Körfuboltahjónin hafa þjálfað tvær kynslóðir

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Þurfi maður að gefa einhverju tíma er þetta starf vel þess virði að gefa tíma," sagði Margrét Sturlaugsdóttir, körfuboltaþjálfari og kennari, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Landsmót | Íþrótta- og tómstundaráð hefur tilnefnt Björn Snæbjörnsson og...

Landsmót | Íþrótta- og tómstundaráð hefur tilnefnt Björn Snæbjörnsson og Sigrúnu Stefánsdóttur sem fulltrúa sína í vinnuhóp vegna framkvæmda Akureyrarbæjar fyrir Landsmót UMFÍ 2009. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Láta gott af sér leiða

Securitas gaf nýlega skjávarpa til lögreglunnar á Eskifirði í því skyni að nýta mætti hann til að efla forvarnarstarf lögreglu. Segir Helgi S. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Vegna greinar um Kvenfélag Fríkirkjunnar sl. sunnudag skal það tekið fram að séra Árni Sigurðsson var prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík frá 1922 og þar til hann lést l949. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lýsir yfir fullum stuðningi við formanninn

STJÓRN Félags fasteignasala lýsir fullum stuðningi við formann félagsins, Björns Þorra Viktorsson, og tekur ekki undir vantrauststillögu Franz Jezorski, fasteignasala hjá fasteignasölunni Hóli, á hann. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mannskæð sprengjutilræði á Indlandi

AÐ MINNSTA kosti 21 lét lífið í gær í þremur sprengjutilræðum í Varanasi, helgri borg hindúa á Indlandi. Sprengjurnar sprungu í hofi hindúa og á lestastöð. Lögreglan fann tvær aðrar sprengjur nálægt helsta líkbrennslustað borgarinnar við Ganges-fljót. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Markaðsaðferðir | Félag kvenna í atvinnurekstri efnir til...

Markaðsaðferðir | Félag kvenna í atvinnurekstri efnir til hádegisverðarfundar á Friðriki V föstudaginn 10. mars kl. 12.00. Jón Ásgeir Hreinsson frá hönnunarfyrirtækinu Studiobility (www.bility.is) fjallar um óhefðbundnar og hefðbundnar markaðsaðferðir. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Markakóngur útnefndur íþróttamaður

Sandgerði | Hafsteinn Þór Friðriksson hefur verið kosin íþróttamaður Sandgerðis 2005. Kjörið var tilkynnt 5. mars, á afmælisdegi Magnúsar heitins Þórðarsonar sem var einn af stofnendum Knattspyrnufélagsins Reynis. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 23 orð

Menningararfleifð | Dr. Jim A. McDonald mannfræðingur flytur...

Menningararfleifð | Dr. Jim A. McDonald mannfræðingur flytur fyrirlesturinn Menningararfleifð, hnattvæðing og rannsóknarsamstarf í stofu L201 á Sólborg í dag, miðvikudag kl.... Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mjög skemmtileg upplifun

ÞRÖSTUR Þórhallsson, stórmeistari í skák, sigraði Shakhriyar Mamedyarov, stigahæsta mann Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótsins, í annarri umferð mótsins sem tefld var í gær. Mamedyarov er einn af fimmtán stigahæstu skákmönnum heims, með 2. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Nató þrýsti á Íslendinga að leggja meira af mörkum

Eftir Helgu Ólafsdóttur GUNNARI Páli Baldvinssyni var veittur verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta í gærdag fyrir lokaverkefni sitt í stjórnmálafræði sem ber heitið "Þróun íslensku friðargæslunnar". Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Nefnd skipuð vegna olíuleitar

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu iðnaðarráðherra að skipa nefnd ráðuneytisstjóra þeirra ráðuneyta sem tengjast því verkefni að undirbúa útgáfu leitar- og vinnsluleyfa fyrir olíu á íslensku yfirráðasvæði. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Nýir ráðherrar tóku formlega við störfum

SIV Friðleifsdóttir settist á ný í ríkisstjórn í gær og tók við embætti heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Jón Kristjánsson flutti sig um set og tók við félagsmálaráðuneytinu af Árna Magnússyni, sem baðst lausnar frá embætti. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nýr þingmaður

GUÐJÓN Ólafur Jónsson lögmaður tók fast sæti á Alþingi í gær, eftir að Árni Magnússon sagði af sér þingmennsku. Guðjón skipaði þriðja sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Opið hús hjá Stígamótum

STÍGAMÓT halda upp á 16 ára afmæli sitt í dag, miðvikudaginn 8. mars, kl. 14-17, með opnu húsi. Boðið verður upp á vöfflur og heitt súkkulaði. Jafnframt opnar listasýning þeirra: Kristínar Blöndal, Elínar G. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Opinn skógur | Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi...

Opinn skógur | Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga þess efnis að hún heimili fyrir sitt leyti að skógurinn ofan við Laugaland verði gerður að opnum skógi. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Óvenjulega öflug elding fór í vélina

ELDINGIN, sem sló niður í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli sl. mánudag, var óvenjuöflug. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

"Alltof oft í farþegasætinu"

FIMMTÍU konur fóru í árlega kvennaferð 4x4 klúbbsins síðustu helgi á um 30 jeppum. Farið var í Setrið, sem er skáli klúbbsins við Hofsjökul og að sögn Nínu Kristbjargar Hjaltadóttur, verslunarstjóra og fjallakonu, fékk hópurinn brjálæðislega gott veður. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

"Björgunarsveitirnar séu í lagi"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

"Geysilega stórt og mjög áhugavert safn"

MATTHÍAS Á. Mathiesen, fyrrverandi utanríkisráðherra, heimsótti Ronald Reagan-safnið í Simi Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum ásamt eiginkonu sinni Sigrúnu Þ. Mathiesen sl. mánudag. Þar skoðuðu þau m.a. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

" Íslensku bankarnir ekki allt sem sýnist"

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HVORKI lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings né Moody's hafa tekið nægjanlega mikið mið af kerfislægri áhættu á íslenska fjármálamarkaðinum þegar þeir hafa metið lánshæfi íslensku bankanna. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ráðherraskipti í tveimur ráðuneytum

"ÞÚ HLJÓMAR eins og pabbi!" sagði Siv Friðleifsdóttir þegar hún tók við embætti heilbrigðis- og tryggingaráðherra af Jóni Kristjánssyni í gær, en Jón hafði þá afhent henni lykla að ráðuneytinu. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rokið slær á svifryksmengunina

ÞAÐ hefur lítið að segja að láta rigningu og rok fara í taugarnar á sér, og virtust þessar kátu Reykjavíkurmeyjar vita allt um þá speki og hlógu og göntuðust þrátt fyrir óblítt veður. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 242 orð

Rukkað fyrir aðgang að BBC á netinu?

HUGSANLEGT er að breska ríkisútvarpið, BBC , fari að láta notendur vefsíðna stofnunarinnar á erlendri grundu greiða fyrir aðganginn. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

RÚV vísar gagnrýni Magnúsar á bug

BOGI Ágústsson, forstöðumaður fréttasviðs Ríkisútvarpsins, vísar á bug gagnrýni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar alþingismanns á viðbrögð Ríkisútvarpsins við jarðskjálftanum við Kleifarvatn í fyrradag. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 3 myndir

Rætt um framtíðarumgjörð heilbrigðisþjónustunnar

TVÖ nýframlögð nefndarálit sem móta munu framtíðarumgjörð íslenskrar heilbrigðisþjónustu verða til umræðu á opnum kynningar- og umræðufundi nk. föstudag undir yfirskriftinni: Heilbrigðisstefna til framtíðar - á hvaða leið erum við? Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 495 orð

Sakaður um stórfellda vanrækslu á skipstjórnarstarfi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÁKÆRA vegna sjóslyss sem varð á Viðeyjarsundi aðfaranótt 10. september 2005 var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 156 orð

Segir Breta farna 2008

London, Washington. AFP. | Stefnt er að því, að breska herliðið í Írak verði að mestu flutt heim fyrir mitt ár 2008. Kom þetta fram í viðtali við breskan hershöfðingja í Bagdad. Sagði hann, að Bandaríkjastjórn væri með álíka áætlun. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Segja Annan hafa brugðist í jafnréttisbaráttunni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MEIRA en 240 konur í 50 ríkjum hafa sakað Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um að styðja aðeins jafnrétti kynjanna í orði en ekki á borði. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 2 myndir

Stórmynd á Íslandi

TIL STENDUR að taka stjörnum prýdda stórmynd upp á Íslandi. Robert DeNiro, Michelle Pfeiffer, Claire Danes, Sienna Miller og Charlie Cox leika aðalhlutverkin í ævintýramyndinni Stardust sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Sæunn Stefánsdóttir tekur sæti á þingi fyrst í stað

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra gerði formlega grein fyrir breytingum á ríkisstjórninni í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vegagerðin tekur við vinnu Leiðar ehf.

Strandir | Vegagerðin hefur fengið heimild til að nýta sér öll gögn sem Leið ehf. hefur látið vinna vegna undirbúnings vegagerðar um Arnkötludal og Gautsdal sem liggja milli Stranda og Reykhólahrepps. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Verkferlar í söltun endurskoðaðir eftir hálkuóhöpp

ÞÓNOKKUÐ var um árekstra í Reykjavíkurborg á mánudagskvöldið, en þá mátti flesta rekja til hálkumyndunar þegar leið á kvöldið. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð

Viðskiptahalli í fyrra nam 164,1 milljarði króna

VIÐSKIPTAHALLI í fyrra var samtals 164,1 milljarður króna, eða rúmlega 16% af vergri landsframleiðslu, samanborið við 85,3 milljarða króna árið áður. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Vilja að ráðherra fresti lokun Listdansskólans

FORELDRAR nemenda við Listdansskóla Íslands samþykktu á fjölmennum fundi í fyrrakvöld ályktun þar sem menntamálaráðherra er hvattur til þess að fresta um eitt ár fyrirhugaðri lokun skólans en til stendur að leggja hann niður í vor. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 365 orð

Þaulskipulagt rán á flugvellinum í Gautaborg

Gautaborg. Morgunblaðið. | Vopnað rán var framið á Landvetter-flugvellinum utan við Gautaborg í Svíþjóð í gær. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Þemað er þulur og rapp

Menningarsamtök Norðlendinga, Menor, efna til ljóðasamkeppni í samstarfi við Tímarit Máls og menningar. Þema keppninnar að þessu sinni er þulur og rapp. Þátttaka er heimil fólk á öllum aldri og af öllu landinu, en skilafrestur er til 1. maí næstkomandi. Meira
8. mars 2006 | Erlendar fréttir | 170 orð

Þingkonur aldrei verið fleiri

HLUTFALL kvenna á þjóðþingum hefur aldrei verið hærra, en nú eru 11 konur þjóðarleiðtogar eða forystumenn ríkisstjórna í löndum í öllum heimsálfum. Þá eru í dag jafnmargar konur og karlar í ríkisstjórnum Chile, Spánar og Svíþjóðar. Meira
8. mars 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Þröstur vann stigahæsta keppandann

Eftir Braga Kristjánsson bragikr@hotmail.com Í ANNARRI umferð á XX. Reykjavíkurskákmótinu, sem nú stendur yfir í Skákhöllinni í Faxafeni 12, gekk mikið á og óvænt úrslit urðu á mörgum borðum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2006 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Nýtt stríð?

Cheney, hinn galvaski varaforseti Bandaríkjanna, er að boða hernaðaraðgerðir gegn Íran. Hann segir nú, að alþjóða samfélagið sé reiðubúið að grípa til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir, að Íran komi sér upp kjarnorkuvopnum. Meira
8. mars 2006 | Leiðarar | 784 orð

Of hægt, allt of hægt

Eins sjálfsagt og það er að ríkja eigi jafnrétti milli kynjanna er ótrúlega erfitt að koma því á í reynd. Um allan heim eru konur kúgaðar og undirokaðar. Meira

Menning

8. mars 2006 | Tónlist | 485 orð | 2 myndir

11. Þú skalt vera fallegur

Eins og allir alvöruhnakkar vita er Biblía fallega fólksins komin út. Hávar Sigurjónsson, blaðamaður Morgunblaðsins, fór nokkrum orðum um bókina í Lesbókinni um síðustu helgi, og í sjálfu sér er litlu við þá umfjöllun að bæta. Meira
8. mars 2006 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Blunt á tónleikum

JAMES Blunt hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu en hann sló í gegn á síðasta ári með plötunni Back To Bedlam sem var söluhæsta platan í Bretlandi í fyrra, en hér á landi hafa selst yfir 5.000 einstök af plötunni. Meira
8. mars 2006 | Fjölmiðlar | 279 orð | 1 mynd

Enga ruslapokatísku

ÉG HEF mjög gaman af allskyns þáttum sem tengjast tísku og er því alltaf ánægð þegar einn slíkur bætist á dagskrána. Síðasta miðvikudag hóf þátturinn Project Runway eða Tískuþrautir göngu sína í Sjónvarpinu. Meira
8. mars 2006 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Fjölhæfur listamaður

ÚT er komin tónlist úr vestranum The Proposition en tónlistin í myndinni er eftir ástralska tónlistarmanninn Nick Cave og fiðluleikarann Warren Ellis sem hefur verið samstarfsmaður Nicks Cave um árabil en hann kom meðal annars hingað til lands með Cave... Meira
8. mars 2006 | Fólk í fréttum | 202 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ofurfyrirsætan Kate Moss flakkaði um heiminn með kókaín, e-töflur og Rohypnol í fagurlega skreyttu Fabergé-eggi sem eitt og sér var að verðmæti um 65. Meira
8. mars 2006 | Tónlist | 974 orð | 1 mynd

Hin hæga New York

Í síðasta mánuði kom út platan Slow New York með bandaríska tónlistarmanninum Richard Julian. Meira
8. mars 2006 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á tónleika Ians Andersons

MIÐASALA hefst í dag á tónleika Ians Andersons sem fram fara í Laugardalshöllinni þriðjudaginn 23. maí. Meira
8. mars 2006 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Rússnesk rómantík í hálftíma

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Antonía Hevesi píanóleikari munu spila rússneska og rómantíska tónlist í hádegistónleikaröð Hafnarborgar á morgun kl. 12. Meira
8. mars 2006 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Skófílar í Múlanum

DJASSKVARTETTINN Skófílar leikur á öðrum tónleikum Djassklúbbsins Múlans í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Skófílar eru tveggja ára gömul hljómsveit, upphaflega stofnuð til að leika tónlist gítarleikarans Johns Scofields. Meira
8. mars 2006 | Myndlist | 966 orð | 1 mynd

Stigið út fyrir hefðina

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Í galleríi i8 við Klapparstíg hefur Tumi Magnússon myndlistarmaður komið fyrir nokkrum ferköntuðum ljósmyndum. Eða málverkum. Meira
8. mars 2006 | Kvikmyndir | 314 orð | 2 myndir

Stjörnuryk á Íslandi

ROBERT De Niro, Michelle Pfeiffer, Claire Danes, Sienna Miller og Charlie Cox leika aðalhlutverkin í stórmynd sem verður tekin að hluta upp á Íslandi. Meira
8. mars 2006 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Upprisa og fall varðstjóra

Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalleikarar: Steve Martin, Kevin Kline, Jean Reno, Beyoncé Knowles, Kristin Chenoweth, Emily Mortimer. 90 mín. Bandaríkin, 2006. Meira
8. mars 2006 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd

Ævi tónlistarmanns

TÓNLISTARMAÐURINN Ray Davies er væntanlegur til Íslands til að halda tónleika. Davies var aðalmaðurinn í hljómsveitinni Kinks á sjöunda áratug síðustu aldar og ferill hans er því orðinn meira en 40 ár. Meira
8. mars 2006 | Menningarlíf | 74 orð

Ömurleg ljóð óskast

NÝHIL minnir á að lokafrestur til að skila inn ljóðum í Íslandsmeistaramót Nýhils í ömurlegri ljóðlist rennur út á miðnætti í kvöld, áttunda mars. Meira

Umræðan

8. mars 2006 | Aðsent efni | 1191 orð | 1 mynd

Að gráta upp úr gröf sinni

Eftir Ingvar Gíslason: "Hrun íslenskunnar, ef til kemur, er fyrst og fremst menningarslys." Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Athugasemd við síðustu grein Hjörleifs

Jakob Björnsson fjallar um álframleiðslu: "Ef ekki á að framleiða ál á Íslandi hvar í heiminum telur Hjörleifur þá að ætti fremur að framleiða það?" Meira
8. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 297 orð

Auglýsingastríð RÚV og Stöðvar 2

Frá Hjálmtý Heiðdal: "EFTIR að Gallup birti tölur um áhorf sjónvarpsstöðva í janúar s.l. hefur brotist út lítið auglýsingastríð milli Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2." Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Áfangasigur

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um hagsmuni foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna: "Ekki síst er það ámælisvert hve lögin mismuna foreldrum langveikra og alvarlega fatlaðra barna sem búa við sambærilegar aðstæður." Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Framtak fólksins: Ákall

Ósk Vilhjálmsdóttir fjallar um atvinnumál, álver og byggðastefnu: "Íslensk hátæknifyrirtæki eru þegar byrjuð að flytja úr landi! Af hverju er heildardæmið aldrei rætt? Af hverju ráða stundarhagsmunir og heimtufrekir héraðspólitíkusar ferðinni á Íslandi?" Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands - þjóðinni til heilla?

Erlendur Helgason fjallar um háskólamenntun og HÍ: "Happdrætti Háskóla Íslands hefur lengi vel notað slagorðið "Háskóli Íslands - þjóðinni til heilla!". Án stórátaks mun spurningarmerki fylgja slagorðinu." Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 170 orð

Misskilningur alþingismanns

Í GREIN í Morgunblaðinu sl. sunnudag segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður að ég hafi horft framhjá lækkun eignarskatts í nýlegum skrifum mínum um þróun skattbyrðar almennings. Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Misskilningur Ólafs Proppé

Maja Loebell svarar Ólafi Proppé rektor: "Málið snýst um það hvort halda eigi í það forskot sem íslenska skólakerfið hefur fram yfir önnur eða hvort skera skuli niður og taka skref aftur á bak." Meira
8. mars 2006 | Velvakandi | 392 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Svikin loforð Ég er nú orðinn einn af þessum gömlu. Var lengi öryrki, en þegar vissum aldri var náð breyttist "titillinn" og ég varð svokallaður "eldri borgari". Og þar með lækkuðu bæturnar. Meira
8. mars 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Villukenningar um vistvæn álver

Gunnlaugur Sigurðsson svarar grein Jakobs Björnssonar um álbræðslur á Íslandi: "Röksemdafærslur Jakobs eru erkidæmi um sérviskukenningar og auðvitað bara skemmtilegar þangað til stjórnmálamenn fara að nota þær í áróðursskyni." Meira

Minningargreinar

8. mars 2006 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

BRYNDÍS SIGRÚN KARLSDÓTTIR

Bryndís Sigrún Karlsdóttir fæddist í Nesi í Saurbæjarhreppi 29. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli hinn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jakobína Þorbjörg Ágústsdóttir, d. 1.8. 1967, og Karl Júlíus Friðriksson, d. 10.12. 1961. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2006 | Minningargreinar | 4357 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík á hvítasunnudag, 4. júní 1922. Hún lést 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Sigurðsson prentari, f. 8. apríl 1892, d. 1. nóv. 1979, og Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 23. des. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2006 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

SÓLVEIG HJÁLMARSDÓTTIR

Sólveig Hjálmarsdóttir fæddist á Hlíð í Álftafirði 10. desember 1916. Hún andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði að kvöldi 23. febrúar síðastliðins og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2006 | Minningargreinar | 5968 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR S. EINARSDÓTTIR

Þorgerður Sigrún Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 6. janúar 1940. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Aðalheiður Jónsdóttir frá Hlíðarenda á Ísafirði, f. 24. maí 1915, d. 21. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd

Actavis skilar 6,3 milljarða króna hagnaði

Alþjóðlega samheitalyfjafyrirtækið Actavis Group skilaði 6,3 milljarða króna hagnaði á árinu 2005 og 2,8 milljarða hagnaði á fjórða ársfjórðungi. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

KB banki hagnaðist um 3,3 milljarða á Baugi

KAUPÞING banki seldi í gær 8,75% hlutafjár í Baugi Group og hefur þar með selt allan hlut sinn í félaginu. Innleystur hagnaður vegna sölunnar nemur um 3,3 milljörðum króna. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Lyf frá deCode mögulega á markað eftir 3 ár

DECODE genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, er með átta lyf í prófunum. Segir Kári Stefánsson, forstjóri fyrirtækisins, að gangi áætlanir fyrirtækisins eftir sé hugsanlegt að fyrsta lyfið frá fyrirtækinu verði komið á markað eftir um 3 ár. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Magnús bætir við sig í Straumi

MAGNÚS Kristinsson, stjórnarmaður í Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka, hefur aukið hlut sinn í bankanum. Félög í hans eigu, Smáey og MK-44 , keyptu á mánudag 35,5 milljónir hluta í Straumi fyrir alls um 685 milljónir króna. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Mest verslað með bréf KB banka

HLUTABRÉF hækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,09% og var 6494 stig við lok viðskipta. Viðskipti með hlutabréf námu 4,9 milljörðum króna , þar af 1,3 milljörðum með bréf KB banka. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikil ánægja viðskiptavina Ölgerðarinnar

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hlaut hæstu einkunn fyrirtækja sem mæld voru í Ánægjuvoginni 2005 en Samtök iðnaðarins, Stjórnvísi og IMG Gallup sjá um framkvæmd á henni en niðurstöður voru kynntar í gær. Meira
8. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Vextir af íbúðalánum Íbúðalánasjóðs lækka um 0,05%

VEXTIR af íbúðalánum Íbúðalánasjóðs lækka í dag um 0,05 prósentustig. Vextir af hefðbundnum útlánum sjóðsins lækka úr 4,70% í 4,65%, en þau lán eru án uppgreiðslugjalds. Meira

Daglegt líf

8. mars 2006 | Neytendur | 321 orð | 2 myndir

Allt að 242% verðmunur á banönum

Það munar allt að 242% á verði banana í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum um land allt síðastliðinn mánudag. Meira

Fastir þættir

8. mars 2006 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Gamlir meistarar. Meira
8. mars 2006 | Fastir þættir | 307 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Emblu Íslandsmeistari kvenna Sveit Emblu sigraði í Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem fram fór um helgina. Í sigursveitinni spiluðu Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir. Meira
8. mars 2006 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Yngvi, Davíð, Manfreð og Lúðvík...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Yngvi, Davíð, Manfreð og Lúðvík, héldu tombólu og söfnuðu þeir 4.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Á myndinni með þeim er litla systir Lúðvíks,... Meira
8. mars 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni...

Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 13. Meira
8. mars 2006 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. e5 Db6 6. Rc3 Rc6 7. Rf3 Bd7 8. Be2 Rh6 9. 0-0 Rf5 10. Ra4 Da5 11. Bd2 Dd8 12. Bc3 b5 13. Rc5 Bxc5 14. dxc5 b4 15. Bd2 Db8 16. Bd3 Rfe7 17. He1 h6 18. h4 a5 19. De2 a4 20. De3 0-0 21. a3 b3 22. Bc3 Ra7 23. Meira
8. mars 2006 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Vatnssopinn borinn í hús

Jagdalpur, Indlandi | Brosandi og berfættar báru þær vistirnar heim í gær, þessar indversku konur. Meira
8. mars 2006 | Í dag | 129 orð

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni

Í TILEFNI af Vetrarhátíð í Reykjavík 2006, efndi hátíðin auk Eddu útgáfu og Rithöfundasambands Íslands til ljóðasamkeppni barna í 5. bekkjum grunnskóla borgarinnar undir nafninu Dýr í norðri. Verðlaun voru veitt á heimsdegi barna, 26. febrúar sl. Meira
8. mars 2006 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Maki Víkverja var að horfa á unglingalið kvenna í handbolta keppa fyrir nokkrum vikum, nánar tiltekið lið Gróttu og Fylkis. Foreldrar voru að hvetja unglingsstelpurnar sínar til dáða sem er bara góðra gjalda vert. Meira
8. mars 2006 | Í dag | 536 orð | 1 mynd

Þróunaraðstoð - fyrir hverja?

María S. Gunnarsdóttir fæddist Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976 og stundaði nám í Evrópufræðum við University of Sussex í Bretlandi 1976-1979. Meira

Íþróttir

8. mars 2006 | Íþróttir | 89 orð

Ásthildur ekki með

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, getur ekki leikið með kvennalandsliðinu gegn Englendingum í Norwich annað kvöld. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Barcelona kom fram hefndum

BARCELONA og Chelsea skildu jöfn, 1:1, í síðari viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu sem fram fór á Camp Nou-leikvanginum í Barcelona í kvöld. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 219 orð

Blatter óhress með HM-miðasölu

SEPP Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur gagnrýnt Þjóðverja fyrir flóknar reglur í sambandi við miðasölu á leiki á heimsmeistarakeppninni í sumar og segir að það komi sterklega til greina að FIFA taki yfir sölu aðgöngumiða á HM... Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

* BORIS Diaw skoraði 20 stig og tók 12 fráköst í 11. sigurleik Phoenix...

* BORIS Diaw skoraði 20 stig og tók 12 fráköst í 11. sigurleik Phoenix Suns í röð í NBA-deildinni en Suns lagði New Orleans Hornets 101:88 í fyrrinótt. Steve Nash , leikstjórnandi Suns , sneri sig á ökkla undir lok leiksins og verður frá í einhvern... Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Davíð Þór með FH-ingum

Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristján Bernburg DAVÍÐ Þór Viðarsson mun leika með Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu í sumar. Hann er á lánssamningi hjá belgíska 1. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 130 orð

Engin endurkoma hjá Ian Thorpe

ÁSTRALSKI sundkappinn Ian Thorpe hefur hætt við þátttöku á Samveldisleikunum vegna veikinda en leikarnir hefjast í Melbourne í Ástralíu um miðjan mánuðinn. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* GUNNAR Þór Gunnarsson , vinstri bakvörður úr 1. deildar liði Fram og...

* GUNNAR Þór Gunnarsson , vinstri bakvörður úr 1. deildar liði Fram og 21 árs landsliðinu, dvelur þessa dagana til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lyn. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* GÖPPINGEN sigraði Minden á útivelli, 30:29, í þýsku 1. deildinni í...

* GÖPPINGEN sigraði Minden á útivelli, 30:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld en Michael Kraus skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 388 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - HK 41:28 Laugardalshöll, 1. deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Valur - HK 41:28 Laugardalshöll, 1. deild kvenna, DHL-deildin, þriðjudagur 7. mars 2006. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 25 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: KA-heimilið: KA - Stjarnan 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Keflavík: Keflavík - Haukar 19.15 DHL-höllin: KR - UMFG 19. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 127 orð

Íslenskir kylfingar keppa á Spáni

ÍSLENSKIR kylfingar taka þátt á Sherry Cup-mótinu sem fram fer á Sotogrande á Spáni dagana 29. mars til 1. apríl nk. Mótið Sherry Cup er bæði einstaklingsmót og liðakeppni þar sem keppt er í karla- og kvennaflokki. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 254 orð

Kristinn til Valsmanna

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Kristinn Hafliðason knattspyrnumaður hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

Markmið okkar að vinna keppnina

"VIÐ spyrjum bara að leikslokum, þetta verða hörkuleikir þar sem fjórir Íslendingar verða í slagnum," sagði Logi Geirsson, handknattleiksmaður hjá þýska liðinu Lemgo, eftir að ljóst varð í gær að lið hans og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar mætir... Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Markús með á sunnudag

MARKÚS Máni Michaelsson, handknattleiksmaður hjá þýska 1. deildar liðinu HSG Düsseldorf, er loks að jafna sig eftir erfið meiðsli sem haldið hafa honum frá keppni síðan um miðjan nóvember. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 763 orð

Mikil pressa er á Evrópumeisturunum

LEIKIRNIR fjórir í Meistaradeildinni í kvöld eru sannkallaðir stórleikir en fimm félög sem hafa hampað Evrópumeistaratitlinum, Real Madrid, AC Milan, Bayern München, Benfica og ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool, verða öll í eldlínunni í kvöld. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 144 orð

"Betra liðið fór ekki áfram"

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sagðist ekki taka undir þá skoðun margra að betra liðið hefði komist áfram eftir að ensku meistararnir voru slegnir út úr Meistaradeild Evrópu af Barcelona í gærkvöld. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 111 orð

Solskjær á spítala

OLE Gunnar Solskjær var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann fékk slæmt höfuðhögg í leik með varaliði Manchester United gegn Middlesbrough, sem lauk 1:1. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 125 orð

Vésteinn valinn þjálfari ársins

VÉSTEINN Hafsteinsson, landsliðsþjálfari Dana í kastgreinum frjálsíþrótta, var í gær útnefndur frjálsíþróttaþjálfari ársins í Danmörku fyrir síðastliðið ár. Um leið voru tveir lærisveinar hans, Joachim B. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 237 orð

Woods langefstur á heimslistanum

Tiger Woods frá Bandaríkjunum styrkti stöðu sína í efsta sæti heimslistans í golfi enn frekar er hann sigraði á Ford-meistaramótinu um helgina en hann er með 9,15 stigum meira en Vijay Singh frá Fijí sem er annar á listanum. Meira
8. mars 2006 | Íþróttir | 95 orð

Öruggt hjá Valskonum

VALSKONUR unnu HK næsta auðveldlega í DHL-deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Lokatölur urðu 41:28 og fór Valur við það í efsta sætið á nýjan leik með 24 stig eins og Haukar sem eiga leik til góða. Meira

Úr verinu

8. mars 2006 | Úr verinu | 392 orð

Áhrif fuglaflensunnar á sölu sjávarafurða óveruleg

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is TALSMENN stærstu söluaðila íslenskra sjávarafurða segjast ekki sjá merki þess að óttinn við fuglaflensuna hafi ýtt undir eftirspurn eftir fiski. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 147 orð | 3 myndir

Bökuð smálúða með fennel

FLATFISKUR er góður matfiskur. Kristófer Ásmundsson, kokkur og fisksali í Gallerý Fiski, er með uppskrift að bakaðri smálúðu með fennel sem lítur girnilega út. Uppskriftin er fyrir fjóra. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 277 orð | 1 mynd

Hressir Færeyingar fengnir til að slægja

Eftir Alfons Finnsson Fiskmarkaður Íslands í Ólafsvík hefur ráðið sex Færeyinga til vinnu við slægingu. Mikil viðbrögð fengust þegar störfin voru auglýst í Færeyjum. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 568 orð | 1 mynd

Konungur loðnuhrognanna á síðustu vertíðinni

Eftir Sigurgeir Jónsson KONUNGUR loðnuhrognanna hefur lokið sinni síðustu vertíð í Vestmannaeyjum. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 127 orð

Laxeldisrisi verður til

FÉLAG í eigu norska athafnamannsins John Fredriksen hefur keypt allt hlutafé í stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi, Marine Harvest. Talið er að hann muni sameina fyrirtækið Pan Fish sem Fredriksen á 48% í og Fjord Seafood sem hann á fjórðungs hlut í. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 451 orð | 1 mynd

Línufiskirí hefur stóraukist í Húnaflóa

MIKIL söluaukning hefur verið undanfarin ár hjá Fiskmarkaði Skagastrandar og lætur nærri að salan hafi nær fimmfaldast á síðustu fimm árum, en árið 2001 voru seld 966 tonn en 2005 seldust 4.550 tonn. Fyrirtækið Örvi ehf. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 205 orð | 1 mynd

"Ég kann ekkert annað"

"JÚ, það hafa flestir hætt fyrr en svo er einn og einn gamall skarfur eins og ég sem hangir í þessu lengur," segir Sigurjón Valdimarsson, aflaskipstjóri á Beiti NK, sem kominn er í land eftir langan og farsælan feril á sjónum. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 414 orð | 1 mynd

Spennan yfir togararallinu magnast

Þeir sem lásu viðtalið við Jónas Bjarnason í Morgunblaðinu á fimmtudaginn sl. bíða eflaust spenntir eftir mælingum úr togararalli sem Hafró lagði af stað í fyrir skömmu. Meira
8. mars 2006 | Úr verinu | 1594 orð | 7 myndir

Það sem fékkst í gær kemur víst ekki aftur í dag

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Tuggu, tuggu, tuggu, tuggu. Vélarhljóðið minnir á gamla tímann. Ég hrökk upp með andfælum í lúkarnum um borð í Arney HU 36 sem nú var lögð af stað í snurvoðarróður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.