Greinar sunnudaginn 2. apríl 2006

Fréttir

2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð

44% vilja að einkaaðilar taki fleiri verkefni í heilbrigðiskerfinu

RÚM 44% landsmanna telja að fela eigi einkaaðilum ákveðna þætti í heilbrigðiskerfinu í meira mæli en nú er gert. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun sem IMG Gallup hefur gert fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

520 tonn í 23 róðrum í mars

DRAGNÓTABÁTURINN Steinunn SH hefur að öllum líkindum sett Íslandsmet dragnótabáta nú í mars en alls landaði báturinn 520 tonnum. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 624 orð | 1 mynd

Að þú skulir ekki skammast þín!

Mjög líklega hefðum við sem nú örkum hér um grundu ekki orðið til hefðu forfeður okkar ekki verið sérlega hjálpsamir hver við annan. Landið var löngum svo harðbýlt að það hefði ekki verið byggilegt nema með mikilli samvinnu og samhjálp. Meira
2. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ár liðið frá andláti Jóhannesar Páls II páfa

ÞESS verður minnst í dag í kaþólskum kirkjum út um allan heim að ár er liðið frá því að Jóhannes Páll II páfi lést. Búist er við að 100. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Borgin kærir Landsvirkjun til Samkeppniseftirlitsins

REYKJAVÍKURBORG hefur lagt fram kæru til Samkeppniseftirlitsins á hendur Landsvirkjun "vegna samþykktar stjórnar Landsvirkjunar um að leggja Laxárvirkjun á undirverði til nýstofnaðs félags Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Rafmagnsveitna... Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 632 orð | 1 mynd

Coq au vin

Marteinn gæsasteggur bíður þess á Skáni að gæsirnar komi sunnan að á leið sinni norður í Lappland. Þegar þær koma reynir hann að hefja sig til flugs. Einu sinni tókst það. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Dauðþreyttir eftir slökkvistarfið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Dag Gunnarsson TVEGGJA sólarhringa látlausu slökkvi- og björgunarstarfi á Mýrum lauk í gærmorgun þegar tókst loks að slökkva einn mesta sinueld sem um getur hér á landi. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

EES var stórt pólitískt ágreiningsmál

RANGLEGA var haft eftir Geir H. Haarde utanríkisráðherra, í frétt af ræðu hans á ráðstefnu um EES-samninginn í blaðinu í gær, að lítill pólitískur ágreiningur hefði verið um EES-samninginn hér á landi þegar hann var gerður. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Efla námsgagnagerð og styrkja námsefnissjóði

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að styrkja námsefnissjóði en fagnefnd á vegum menntamálaráðuneytisins vinnur nú að endurskoðun og skipulagningu námsgagnagerðar. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Efna á til samráðs um stofnanir á Vatnsmýrarsvæðinu

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur ákveðið að skipa samráðsnefnd til að samræma hugmyndir um framtíðarstaðsetningu háskóla- og rannsóknastofnana ríkisins á Vatnsmýrarsvæðinu. Meira
2. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Eftirgjöf Chirac hafnað

VERKALÝÐSSAMTÖK og leiðtogar námsmanna í Frakklandi hafa gagnrýnt harkalega þá ákvörðun Jacques Chirac forseta að undirrita umdeild lög sem auðvelda atvinnurekendum að ráða og reka starfsfólk undir 26 ára aldri. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1671 orð | 3 myndir

Eina stelpan á tökustað

Katrín Björk Sævarsdóttir hefur verið búsett í Kaupmannahöfn í þrjú og hálft ár og undanfarið haft í nógu að snúast innan kvikmyndageirans í Danmörku. Hún hefur m.a. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Eins árs fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundið, fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Endurgreitt gegn tilvísun

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út reglugerð sem öðlaðist gildi í gær, 1. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1286 orð | 1 mynd

En ég er ekki feiminn

Yfir blaðamanni gnæfir hávaxinn og mikilúðlegur maður. Hann réttir fram pínulítil rauð laxahrogn í skál - kavíar að norðan. Og skálin hverfur í greipum mannsins. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 4920 orð | 4 myndir

Eru erfðabreytt matvæli bylting eða bölvun?

Nú eru um tíu ár síðan fyrstu erfðabreyttu matvælin komu á markað. Heitið gefur greinilega til kynna að maðurinn hefur með tæknivæðingunni á einhvern hátt gripið inn í það sem hingað til hefur verið álitin náttúruleg framleiðsla fæðutegunda. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð

Fagna niðurstöðum dóma vegna ofbeldis gegn lögreglumönnum

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Landssambandi lögreglumanna: "Landssamband lögreglumanna fagnar sérstaklega niðurstöðum í tveimur nýföllnum dómum er varða ofbeldi gagnvart lögreglumönnum. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 688 orð | 4 myndir

Flaggskip íslenskra karlakóra í 80 ár

Þeir hafa staðið sterkir í stafni og engan bilbug á þeim að finna þó áratugirnir séu orðnir átta. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á æfingu hjá Karlakór Reykjavíkur þar sem raddir voru stilltar saman fyrir vortónleikaröð sem hefst í dag. Meira
2. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 129 orð

Flokka kæstu síldina sem sprengiefni

MÖRGUM Svíum þykir það súrt í brotið að nokkur stór flugfélög hafa bannað hefðbundinn rétt þeirra, kæsta Eystrasaltssíld (surströmming), í flugvélum sínum, að því er fram kom á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC , í gær. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um hjúkrunarfræði

Á ALÞJÓÐA heilbrigðisdegi WHO, föstudaginn 7. apríl, mun Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, flytja fyrirlestur um doktorsrannsókn sína. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð

Gefur lítið fyrir ummæli bæjarstjórans á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | "Bráðabirgðavínveitingaleyfi sem bæjarstjórn Seyðisfjarðar hefur m.a. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Greiði fyrir skoðunarkerfi vegna kvikmynda og tölvuleikja

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1054 orð | 5 myndir

Grunnþarfirnar þrjár

Í hlutarins eðli | Spænska skófyrirtækið Camper er þekkt um allan heim fyrir vandaða og frumlega skó af ýmsu tagi. En fyrirtækið hefur ekki látið sér nægja skófatnað heldur fært út kvíarnar í rekstur hótela og veitingastaða. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

GUÐFINNA EINARSDÓTTIR

GUÐFINNA Einarsdóttir frá Leysingjastöðum í Dalasýslu lést í gær, hinn 1. apríl, á Landakoti, 109 ára að aldri. Hún var elsti Íslendingurinn, fædd 2. febrúar árið 1897. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Handtekinn fyrir innbrot í kirkju

BROTIST var inn í Áskirkju snemma í gærmorgun og handtók Lögreglan í Reykjavík karlmann á þrítugsaldri skammt frá kirkjunni með ætlað þýfi á sér. Var hann settur í fangageymslu og bíður yfirheyrslu. Hann hefur komið við sögu lögreglunnar áður. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hans Blix ræðir gereyðingarvopn og SÞ

DR. HANS Blix heldur fyrirlestur á opnu málþingi, sem verður haldið í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 7. apríl kl. 12-14. Efni fyrirlestrarins verður "Gereyðingarvopn, Sameinuðu þjóðirnar og valdbeiting í alþjóðasamfélaginu". Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 672 orð | 2 myndir

Hart deilt um ólöglega innflytjendur í Bandaríkjunum

Eftir Kristján Jónsson og Davíð Loga Sigurðsson FULLTRÚAR í öldungadeild Bandaríkjaþings ræða nú frumvarp þar sem kveðið er á um hertar reglur um ólöglega innflytjendur. George W. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 516 orð | 3 myndir

Hreinar línur og andstæða í klippingunni

Hárgreiðsluheimurinn lifir sínu lífi, þar er keppt og haldnar sýningar. Arna Eyjólfsdóttir er ungur hárgreiðslunemi sem vann keppni Intercoiffure Junior fyrir skömmu. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Ísland fyrsta landið til að taka upp net-farsíma

ÍSLAND verður fyrsta landið í þar sem þráðlausir netsímar verða í fullri notkun, en almenningi verður boðið upp á slíka þjónustu innan tveggja mánaða. Það þýðir að hægt verður að hringja hvert sem er í heiminum fyrir um 3-6 krónur á mínútu. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1289 orð | 10 myndir

Langlífur einkaklúbbur fyrir alla

Allar hljómsveitir sem taka þátt í Músíktilraunum vinna, að mati Heiðu Eiríksdóttur , sem mætti fyrst á Músíktilraunir 1986 og oft síðan. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Skaftáreldar voru 1783 Ártal misritaðist í viðtali við Jón Helgason um málþing um Jón Steingrímsson og Skaftárelda. Rétt er að Skaftáreldar hófust árið 1783. Málþingið um Skaftárelda verður haldið í dag í Öskju við Suðurgötu í Reykjavík og hefst kl.... Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 455 orð

Lítri af sterku áfengi er dauðaskammtur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Merking erfðabreyttra matvæla brátt skylda

UNNIÐ er að því að taka upp ákvæði úr reglugerðum Evrópusambandsins um merkingu matvæla, sem innihalda erfðabreyttar lífverur og afurðir þeirra, á Íslandi. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 280 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegt kikk fyrir konu

"Það er sannarlega kikk fyrir konu að hafa svona karlavegg fyrir aftan sig. Það er ómótstæðilegt," segir Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú, þegar hún er spurð að því hvernig upplifun það sé fyrir hana að syngja ein með svona stórum karlakór. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 703 orð | 1 mynd

"Markmið mitt er náttúrlega að styrkja námsgagnagerð"

Unnið er að eflingu gerðar námsefnis í menntamálaráðuneytinu um þessar mundir. Eftir umræðu um skort á fjármagni til gerðar kennsluefnis í framhaldsskólum að dæma er ekki vanþörf á því. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1347 orð | 2 myndir

"Rauði þráðurinn..."

Myndlistarmaðurinn Pétur Stefánsson, fyrrverandi formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna og núverandi formaður félagsins Íslenskrar grafíkur, ritar mjög tímabæra grein í tímaritið Þjóðmál. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

Refsingin stytt vegna skattsvika

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað dóm héraðsdóms yfir tveim fyrrverandi framkvæmdastjórum Merkingar ehf. Meco ehf. sem hvor um sig höfðu fengið 6 mánaða fangelsi og 53 milljóna kr. sekt í héraðsdómi fyrir virðisaukaskattbrot upp á 29,4 milljónir kr. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Reisa Íslendingar annað óperuhús í Höfn?

ÍSLENSKIR fjárfestar komu við sögu í aprílgabbi danska blaðsins Berlingske Tidende í gær. Þar var skýrt frá því að íslenskir fjárfestar ætluðu að reisa nýtt óperuhús í Kaupmannahöfn. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Samfylking mælist með 31% og Sjálfstæðisflokkur 40%

SAMFYLKINGIN mælist með ríflega 31% fylgi á landinu öllu en Sjálfstæðisflokkur með rúmlega 40% samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar í Þjóðarpúlsi Gallups um fylgi flokkanna í kosningum til Alþingis. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Skrautlegur og langur laugardagur

LANGUR laugardagur er fyrsti laugardagur í hverjum mánuði nefndur í miðborg Reykjavíkur. Þá bjóða kaupmenn upp á lengri afgreiðslutíma og ýmis tilboð. Í tilefni dagsins var miðborgin skreytt blöðrum og borðum og í gærmorgun var verið að undirbúa... Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Styrkir til framhaldsnáms í Japan

RÁÐUNEYTI menntamála Japans býður íslenskum námsmönnum Monbukagakusho-styrkinn til f ramhaldsnáms í Japan. Styrkurinn er til tveggja ára fyrir þá sem hefja nám í apríl 2007 eða til 18 mánaða fyrir þá sem kjósa að hefja nám í október 2007. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Fyrst tvær skilgreiningar: Frumtala er heil tala sem er stærri en 1 og ekki er deilanleg nema með sjálfri sér og 1 eins og 3 , 5 og 17 Spegiltala er tala sem breytist ekki hvort heldur hún er lesin afturábak eða áfram eins og 33 og... Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 395 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Yfirlýsingin frá því fyrr í þessum mánuði, um að Bandaríkin ætli að hætta því verklagi að hafa varanlegan herafla á Íslandi, breytir ekki þessari samvinnu og sameiginlega markmiði. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

Úrskurður um rekstrargjald ógiltur

ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi úrskurð Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um álagningu rekstrargjalds á Símann hf. fyrir árið 2004 og skal leggja gjaldið á að nýju. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Verndun á veikum grunni

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Segir Breiðafjörð eiga heima á heimsminjaskrá Breiðafjörður á heima á heimsminjaskrá UNESCO að mati Guðmundar Páls Ólafssonar, náttúrufræðings í Stykkishólmi, og telur hann fáa átta sig á því. Meira
2. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vor- og sumartískan kynnt

Ljósir litir, kynþokki og rómantík eru efniviður fatahönnuðanna í vor og sumar. Snið frá sjöunda áratugnum ylja mörgum um hjartarætur; geimöldin er byrjuð upp á nýtt. Mittið er í brennidepli sem aldrei fyrr, buxur eru níðþröngar og kjólar með víðu... Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 356 orð | 1 mynd

Þá grétu konur

"Þetta hefur verið eilíf skemmtun," segja bassarnir Jón Hallsson og Guðbjartur Vilhelmsson um veru sína í kórnum en þeir hafa sungið manna lengst með Karlakór Reykjavíkur. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2358 orð | 5 myndir

Þá hét Vesturgata Hlíðarhúsastígur

Hún lék sér barn á Lækjartorgi og var á skautum "í takt" með vinkonum sínum á Tjörninni. Starfsævina var hún við verslunar- og skrifstofustörf. Meira
2. apríl 2006 | Innlent - greinar | 933 orð | 2 myndir

Ömurlegasta viðtalið

Vont skáld, laglaus og myndast illa. Þannig lýsir sigurvegarinn í keppninni um ömurlegasta ljóðið sjálfum sér. En við nánari athugun Steingerðar Ólafsdóttur kemur í ljós hæfileikaríkur doktorsnemi sem rannsakar genastjórnun og teiknar í frístundum. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2006 | Leiðarar | 377 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

4. apríl 1976 : "Íhald, íhaldsmenn, íhaldssemi eru allt orð, sem notuð eru í niðrandi merkingu um flokka einstaklinga og skoðanir. En stundum getur íhaldssemi verið dyggð og stundum getur íhaldssemi verið nauðsynleg. Meira
2. apríl 2006 | Reykjavíkurbréf | 2130 orð | 2 myndir

Laugardagur 1. apríl

Ársfundur Seðlabanka Íslands, sem haldinn var í gær, föstudag, er enn ein vísbending um, að það eru breyttir tímar í efnahags- og fjármálalífi Íslendinga. Meira
2. apríl 2006 | Staksteinar | 281 orð | 1 mynd

Merkur frumkvöðull

Sveinn Rúnar Hauksson læknir er merkur frumkvöðull í grasrótarstarfi í þágu geðsjúkra. Hann hafði forystu fyrir hópi, sem hóf slíkt starf fyrir fjórum áratugum, sem þá hafði verið óþekkt hér. Meira
2. apríl 2006 | Leiðarar | 503 orð

Viðkvæmt jafnvægi á hálendinu

Því hefur verið spáð að eftir fimmtán ár geti ferðamenn hér á landi orðið allt að þrefalt fleiri en nú er, eða hátt í milljón. Meira

Menning

2. apríl 2006 | Myndlist | 1369 orð | 4 myndir

Allt um Andersen

H.C. Andersen er innblástur innsetninga sem þrír mikilsmetnir samtímalistamenn, Joseph Kosuth og hjónin og samstarfsmennirnir Ilya og Emilia Kabakov, sýna á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu. Meira
2. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 436 orð | 1 mynd

Á að slökkva á RÚV?

Mér líst ekki nógu vel á áætlanir stjórnvalda um að leggja á nefskatt til að fjármagna Ríkisútvarpið, og þarf ekki að ræða í löngu máli um hve ósanngjarn nefskattur er og dýr þeim sem minnst eiga. Meira
2. apríl 2006 | Myndlist | 890 orð | 5 myndir

Dauði, drungi, angist...og óróleiki

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is BERLÍNARTVÍÆRINGURINN eða Berlin Biennale var formlega settur í fjórða sinn hér í borg 25. mars síðastliðin. Listsýningunni - sem er nú orðin ein af þeim mikilvægari í Evrópu - lýkur 28. maí. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 435 orð

Dramatík í Reykjavík

Geisladiskur NBC, Drama. 12 lög, heildartími 41.56 mínútur. NBC eru Kristján Þór Matthíasson, StjániHeitirMisskilinn, og Halldór Halldórsson, Dóra DNA. Gestir á disknum eru Kájoð, Blazroca, Diddi Fel ,Blazematic, Dj Magic og Siggi Skurður, . Um takta sá Palli PTH. Höfundar gefa sjálfir út 2005. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 619 orð | 2 myndir

Ein stærð hentar öllum

Dweezil Zappa, eldri sonur Frank Zappa, mun leika tónlist föður síns ásamt fríðu föruneyti í Laugardalshöllinni 9. júní. Arnar Eggert Thoroddsen sló á þráðinn til Dweezils og spurði hann út í ástæðurnar fyrir útstáelsinu. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

Ekki er öll athygli góð

Bandaríska rokksveitin Yeah Yeah Yeahs komst í sviðsljósið aðallega fyrir glæsilega söngkonu sína. Ný plata sveitarinnar sýnir að tónlistin stendur líka vel fyrir sínu. Meira
2. apríl 2006 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Finnsk ópera í Bastillunni

Ópera | Stephen Milling er hér í hlutverki Tsargo ásamt Patriciu Bardon sem syngur Adriönu, í óperunni Adriana mater eftir finnska tónskáldið Kaiju Saariaho, sem var frumsýnd í Bastilluóperunni í París í síðustu viku. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 1116 orð | 5 myndir

Fjölbreytt skemmtan

Músíktilraunum, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, lauk í Loftkastalanum sl. föstudagskvöld. Þetta árið keppti 51 hljómsveit um sæti í úrslitunum vikuna 20. til 24. Meira
2. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ferðabók eftir Michael Palin , fyrrverandi félaga í Monty Python -hópnum, verður gerð að skyldulesningu í landafræði í breskum framhaldsskólum, að því er menntamálaráðherra Bretlands greindi frá í gær. Meira
2. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Gwyneth Paltrow , sem er barnshafandi, mun hafa farið allnokkuð hjá sér er hún varð uppvís að því að drekka heila dós af Guinness- bjór á sushi-staðnum Cube 63 í New York nýverið. Meira
2. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fegursta kona heims, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, bloggar sem fyrr á Fólksvef mbl.is. Stúlkan flaug til London í fyrradag til að vera viðstödd afmælisveislu en sá hængur er á að ekki er alveg ljóst hver á afmæli. "Hefur tekist að bralla ýmislegt. Meira
2. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski grínleikarinn og Vinurinn, Matt LeBlanc, hefur sótt um skilnað við eiginkonu sína, fyrirsætuna Melissu McKnight, eftir þriggja ára hjónaband. Meira
2. apríl 2006 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Gengið inn í möppu

GESTIR ganga inn í myndlistarverk eftir Vadim Zajarov, sem nú getur að líta á sýningunni Rússland í Guggenheim-safninu í Bilbao á Norður-Spáni. Á sýningunni má sjá rússnesk listaverk frá 13. öld til dagsins í... Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Gítartónlist úr ýmsum áttum

Gilbert Biberian gítarleikari er kominn hingað til lands og heldur í kvöld, sunnudagskvöld, tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík. Gilbert hefur öðlast nokkra frægð í Bretlandi fyrir gítarleik sinn og verk og er eftirsóttur kennari þar í landi. Meira
2. apríl 2006 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Hymnodia syngur í Hallgrímskirkju

KAMMERKÓRINN Hymnodia heldur tónleika í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 17 í dag. Meira
2. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 466 orð | 2 myndir

Japanir á köldum kvikmyndaklaka?

Í Stiklum - vefriti viðskiptaskrifstofu sem kom út á miðvikudaginn, kemur fram að sendiráð Íslands í Tókýó hafi í byrjun marsmánaðar efnt til fundar þar sem japönskum kvikmyndagerðarmönnum voru kynntir þeir kostir sem þeim standa til boða ef þeir... Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 283 orð | 2 myndir

Kveður sáttur og ánægður

KÓR Menntaskólans í Reykjavík heldur á mánudagskvöld sína árlegu vortónleika. Í ellefu ár hefur kórinn starfað undir stjorn Marteins H. Friðrikssonar en á tónleikunum í kvöld kveður hann kórinn. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 533 orð

Sómi íslenskra kóra

Schola cantorum söng verk eftir Heinrich Schütz, Sigurður Halldórsson og Hörður Áskelsson léku með á selló og orgel, en Hörður var jafnframt stjórnandi. Sunnudag 26. mars kl. 16. Meira
2. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurðardóttir

FATAHÖNNUÐURINN Steinunn Sigurðardóttir er gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki í kvöld."Hún heitir Steinunn Sigurðardóttir og hefur unnið með öllum helstu tískuhönnuðum heimsins. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 519 orð

Út í háskalegar aðstæður

Schubert: Forleikur í ítölskun stíl D 591; Sandström: Herragarðssaga, ballettsvíta; Anna S. Þorvaldsdóttir: Stund milli stríða; Tartini: Konsert í D-dúr (upphaflega fyrir fiðlu sem einleikshljóðfæri); Lindberg: Akbank Bunka - trompetkonsert. Meira
2. apríl 2006 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Vinsælasta hljómsveit í heimi

BRESKA sveitin Coldplay seldi rúmlega 8,3 milljónir eintaka af breiðskífu sinni X&Y á síðasta ári og skákaði þar með tónlistarmönnum á borð við Mariuh Carey og 50 Cent um mest seldu plötur ársins 2005. Meira

Umræðan

2. apríl 2006 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Framtíð Ríkisútvarpsins

Valgeir Sigurðsson fjallar um framtíð Ríkisútvarpsins: "...að ein merkasta menningarstofnun íslenzku þjóðarinnar, sjálft Ríkisútvarpið, hljóti þau örlög að vera einkavætt og að lenda - nú eða síðar - á markaðstorgi brasksins..." Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Gunnar I. Birgisson finnur upp hjólið!

Ólafur Þór Gunnarsson fjallar um bæjarmálin í Kópavogi: "Þrátt fyrir meintan góðan ásetning er greinilegt af ofansögðu að sjálfstæðismönnum í Kópavogi og meðreiðarsveinum þeirra í Framsókn er ekki treystandi fyrir þessum málaflokki." Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Lýðræði í framkvæmd?

Ólafur Þór Hallgrímsson fjallar um mótmæli við Alcoa: "Auðhringurinn Alcoa hefur sýnt sitt rétta innræti með aðgerðunum, sem þarna áttu sér stað." Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Óreiðan í borginni

Jóhann Björnsson skrifar um borgarstjórnarmál: "Ráðaleysið í meðferðarúrræðum og þá ekki síst meðferðarúrræðum barna og unglinga er sá vandi sem brýnast er að takast á við." Meira
2. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 503 orð | 1 mynd

Sinubrunar

Frá Guðjóni Jenssyni: "ÓVARLEG meðferð elds er þjóðarböl. Ótrúlega oft hafa orðið miklir eldsvoðar sem valdið hafa miklu eignatjóni og röskun á náttúrunni, jafnvel viðburðir sem leitt hafa til alvarlegra sjúkdóma og enn verra: dauða." Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Vafasamar ákvarðanir

Magnús Skúlason skrifar um nauðsyn þess að fresta eða hætta við vafasamar ákvarðanir: "...nýlega höfum við horft upp á ein verstu mistök í skipulagsmálum sem gerð hafa verið í Reykjavík, og er þó af nógu að taka..." Meira
2. apríl 2006 | Velvakandi | 364 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gljúfrin þrjú 25. MARS sl. birtist pistill eftir Margréti Jónsdóttur, Akranesi, um Gljúfrin þrjú í Yangtze fljótinu í Kína. Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

VG - eina femíníska framboðið

Sóley Tómasdóttir skrifar um borgarstjórnarmál í Reykjavík: "Vinstrigræn gera sér grein fyrir að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér, heldur krefst það heilmikils af þeim sem að því vinna." Meira
2. apríl 2006 | Aðsent efni | 468 orð | 2 myndir

Við viljum frið um Strætó

Heimir L. Fjeldsted og Úlfur Einarsson fjalla um almenningssamgöngur: "Almenn ánægja er með nýjan kjarasamning og nú eigum við öll að einbeita okkur að því að gera almenningssamgöngur að raunverulegum valkosti hér á höfuðborgarsvæðinu." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2006 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

EINAR LOFTSSON

Einar Loftsson fæddist á Neðra-Seli í Landsveit hinn 20. júni árið 1916. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi laugardaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Loftur Jakobsson bóndi á Neðra-Seli, f. 29. október 1871, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

EMIL DUSAN ILIC

Emil Dusan Ilic fæddist í Serbíu hinn 28. júní 1955. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Milica Ilic og Ivko Ilic sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BRYNJÚLFSDÓTTIR

Guðrún Brynjúlfsdóttir fæddist á Kvígsstöðum í Andakílshreppi 28. janúar 1904. Hún lést í Reykjavík 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjúlfur Jónsson og Þórný Þórðardóttir. Systkini Guðrúnar voru Árni f. 1898, Ingvar f. 1901, Sigurður f. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

MARÍA INGIBJÖRG GUÐNADÓTTIR

María Ingibjörg Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1931. Hún lést á Landspítalanum 3. þ.m. Foreldrar hennar voru Margrét Arndís Guðbrandsdóttir, f. 20.7. 1895, d. 7.8. 1975, og Guðni Stígsson, f. 20.4. 1881, d. 31.12. 1965. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

ÓLÖF JÓNSDÓTTIR EGILSSON

Ólöf Jónsdóttir Egilsson fæddist í Reykjavík 2. janúar l926. Hún andaðist á sjúkrahúsi í Wisconsin í Bandaríkjunum 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Dagmar Ólafsdóttir húsmóðir f. 1910, d. 1987 og Jón Bjarnason skrifstofustjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

SIGURLAUG GUNNARSDÓTTIR

Sigurlaug Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist í Akurgerði í Gerðahreppi 23. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimili í Cape Cod í Bandaríkjunum 17. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2006 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR ÓLI JÓNSSON

Þorleifur Óli Jónsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1942. Hann lést í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Sólveig Magnúsdóttir frá Eyri við Reyðarfjörð, f. 14. október 1916, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. apríl 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 2. apríl, er sjötug Alda Ármanna Sveinsdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 2. apríl, er sjötug Alda Ármanna Sveinsdóttir, myndlistarkona og kennari, Logafold 46,... Meira
2. apríl 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli . Í dag, 2. apríl, verður 75 ára Þórir S. Hersveinsson, Klapparstíg 1a. Þórir og kona hans, Guðbjörg Ármannsdóttir, verða að... Meira
2. apríl 2006 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Saklaus sögufölsun. Meira
2. apríl 2006 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mánudagsklúbburinn Mánudaginn 27. mars var spilaður eins kvölds Monrad Barómeter með þátttöku 20 para. Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu kvöldið með +58 og næstir voru Gunnar Birgisson og Unnar Atli Guðmundsson með +48. Næstu pör: Rúnar... Meira
2. apríl 2006 | Fastir þættir | 875 orð | 1 mynd

Ha?

Íslenska þjóðkirkjan heldur Boðunardag Maríu í dag. Er hann til minningar um það, er Gabríel erkiengill kom til hinnar ungu meyjar í Nasaret og tilkynnti stóran atburð í vændum. Sigurður Ægisson ræðir í þessum pistli um son hennar, Jesú Krist. Meira
2. apríl 2006 | Auðlesið efni | 124 orð

ÍBV ekki með í efstu deild kvenna

ÍBV mun ekki tefla fram liði á Íslands-móti kvenna í knattspyrnu í sumar. Ákveðið var að hætta við þátttöku í mótum ársins vegna mann-eklu. Meira
2. apríl 2006 | Í dag | 573 orð | 1 mynd

Krýsuvíkursamtökin í tvo áratugi

Ragnar Ingi Aðalsteinsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1969, kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1982 og meistaragráðu í kennslufræðum frá sama skóla árið 2000. Meira
2. apríl 2006 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd

Mikill skaði í sinu-brunum

GRÍÐARLEGIR sinu-brunar riðu yfir landið á fimmtudag og föstudag. En mestur var sinu-bruninn á Mýrum í Borgarfirði. Þar brunnu allt að 12 jarðir og naumlega tókst að stöðva eldinn rétt við nokkur íbúðar-hús. Meira
2. apríl 2006 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Næsta Iceland Airwaves-hátíð skýrist

Hljómsveitirnar Kaiser Chiefs, Wolf Parade, Brazilian Girls og All is Love eru á meðal þeirra sem koma fram á Iceland Airwaves í haust. Nítján hljómsveitir og listamenn hafa staðfest komu sína en hátíðin fer fram dagana 18.-22. október næst-komandi. Meira
2. apríl 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið verða fyrir lasti...

Orð dagsins: Látið því ekki hið góða sem þér eigið verða fyrir lasti. (Róm. 14, 16. Meira
2. apríl 2006 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rge2 d6 7. d5 b5 8. 0-0 bxc4 9. Bxc4 e5 10. e4 Bxc3 11. Rxc3 Rfd7 12. f4 Rb6 13. Be2 R8d7 14. f5 a5 15. Bb5 Ba6 16. a4 f6 17. De2 Bxb5 18. Rxb5 Db8 19. Bd2 c4 20. Hf3 Rxa4 21. Hxa4 Dxb5 22. Meira
2. apríl 2006 | Auðlesið efni | 212 orð | 1 mynd

Starfs-fólk hjúkrunarheimila krefst bættra kjara

ÓFAGLÆRT starfsfólk á nokkrum hjúkrunar-heimilum efndi til setu-verkfalls á miðnætti aðfara-nótt miðvikudags. Stóð verkfallið í sólarhring. Meira
2. apríl 2006 | Auðlesið efni | 160 orð

Sögulegar þingkosningar í Ísrael

Þing-kosningar fóru fram í Ísrael á þriðjudag. Þær voru sögulegar að mörgu leyti, því að mikil uppstokkun varð á rótgrónu flokka-kerfi landsins. Meira
2. apríl 2006 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fylgist grannt með fréttum úr íþróttaheiminum flesta daga ársins, innlendum sem og erlendum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 299 orð

02.04.06

Ekki verður annað séð en að fjöldi fólks státi af gáfu, sem erlend blöð og tímarit skilgreina í auknum mæli sem tískugáfu eða -greind. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 368 orð | 1 mynd

Andrea Fanney Jónsdóttir

Andrea Fanney Jónsdóttir hóf nám í klæðskerasaumi haustið 2002 og var í starfsnámi hjá Alexander McQueen fyrir áramót. "Ég lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut og langaði til þess að læra eitthvað skapandi eftir það. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 305 orð | 12 myndir

Áhrifamikil aukahlutverk

Handtöskur, skór, slæður, sólgleraugu og alls konar skart, eða svokallaðir fylgihlutir, leika í rauninni stærra hlutverk á leiksviði tískunnar en ætla mætti í fljótu bragði. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 297 orð | 2 myndir

Best að hanna með blýant í hendinni

Hvítir og svartir bolir án erma eru hluti af annarri sumarlínu Guðrúnar Kristínar Sveinbjörnsdóttur í GuSt en grafískt munstur einkennir línuna öðru fremur. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 350 orð | 7 myndir

Galdurinn í greiðslunni

Í fljótu bragði virðist starfsfólkið á hársnyrtistofunni Senter munda skærin í afslöppuðu kæruleysi og klippa í lokka hér og þar á fjórum kollum, svona rétt eins og það skipti ekki ýkja miklu máli hvaða lokk skærin hitta fyrir. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1623 orð | 2 myndir

Hér er ekkert ómögulegt

Öll höfum við stíl enda þótt við séum misjafnlega meðvituð um það. Fyrir fólk sem lifir opinberu lífi, svo sem stjórnmálamenn, sjónvarpsfólk, tónlistarmenn og leikara, skiptir stíll sköpum. Hann er tæki til að afla vinsælda. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 643 orð | 8 myndir

Hönnuðurinn sem sniðgengur tískustrauma

Miuccia Prada reyndi að eigin sögn að ógilda hugtakið "eftirsjá" á tískusýningu fyrir vor og sumar 2006 í Mílanó. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 222 orð | 2 myndir

Í laginu eins og maður

Ég leitast við að gera fullkomnar flíkur," segir Indriði Guðmundsson. Hann segir jakkafötin sín fjöldaframleidd eftir gömlum aðferðum. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 157 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Þrykktu silkisjölin, sem Unnur Knudsen textilhönnuður hóf að hanna, sauma og selja í Kirsuberjatrénu árið 1995, gera jafnan stuttan stans í versluninni. Efnið er tvöfalt crépe de chine silki, sem Unnur kaupir frá Englandi og handlitar. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 209 orð | 13 myndir

Í sól og sumaryl

Djarft og kynþokkafullt eru skilaboðin sem tískumógúlar stórborganna hafa sent sólardýrkendum í leit að baðfatnaði fyrir sumarið. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 158 orð | 1 mynd

Í sólskinsskapi

Þótt flestir viti að sólin geti verið skaðleg húðinni, hefur það engu breytt um að ennþá þykir eftirsóknarvert og hraustleikamerki að vera brúnn. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 197 orð | 3 myndir

Karafla kveikti hugmyndina

Karafla, sem eitt sinn var í eigu barónsins á Hvítárvöllum, Charles Gauldrée Boilleau, varð Hendrikku Waage innblástur fyrir skartgripalínu sem hún nefnir Baróninn. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 214 orð | 6 myndir

Látlaus fegurð

Náttúrulegt útlit var áberandi á fyrirsætunum á sýningarpöllunum fyrir vor- og sumartískuna 2006. Látlaus fegurð með náttúrlegum litum yfirgnæfði nánast allt annað og látið líta út eins og fyrirsæturnar hefðu ekkert verið farðaðar. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 248 orð | 12 myndir

Lífgar upp á heildarmyndina

Árum saman hefur hálsbindið verið nánast eini fylgihlutur í karlmannatískunni, sem jafnframt telst ekki bráðnauðsynlegur af praktískum ástæðum eins og til að mynda skórnir. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 565 orð | 1 mynd

Móðir... kona... meyja

Í höfuðborg lýtalækninganna, Los Angeles, njóta nýjar tegundir fegrunaraðgerða sívaxandi vinsælda. Lýtalæknar kunna sannarlega að skapa sér ný sóknarfæri því hvað á að gera þegar búið er að fitusjúga, andlitsstrekkja og augnpokadraga viðskiptavininn? Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 316 orð | 1 mynd

Nauðsyn og skraut

Forverar handtöskunnar eru pokar sem menn bundu um sig miðja og geymdu í sín helstu þarfaþing. Elstu heimildir um fylgihlut af þessu tagi eru myndristur frá dögum forn Egypta, en fyrstu skriflegu heimildirnar eru frá fjórtándu öld. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 275 orð | 4 myndir

Plíseringar og blöðrusnið

Leikhúsið varð þeim Ernu Steinu Guðmundsdóttur, Lísbet Sveinsdóttur og Matthildi Halldórsdóttur í ELM innblástur í vor- og sumarlínunni í ár. Þau áhrif má glöggt sjá í sægrænum hörjakka sem er með blöðrusniði að neðan og plíseraðar ermar að hluta. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 247 orð | 2 myndir

Prjónaflíkur í nýjum skilningi

Langar, mjóar efnislengjur eða svokallaðir panelar leika lykilhlutverk í pilsi og síðerma toppi sem Steinunn Sigurðardóttir hefur hannað. Fötin eru hluti af sumarlínu Steinunnar sem í eru milli 30 og 40 flíkur. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 82 orð | 1 mynd

Saga um konu og blóm

Cinéma eða bíó nefnist nýr ilmur frá Yves Saint-Laurent og vísar í gyðju kvikmyndanna, sem leikur aðalhlutverkið í áleitinni sögu um konu og blóm. Í kynningarefni er leikurinn sagður snúast um tælingu og vera í senn kraumandi og fínlegur. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 519 orð | 6 myndir

Sífellt meira lagt upp úr útliti og hönnun

Matur og veitingstaðir sveiflast fram og til baka með tískunni rétt eins og allt annað í kringum okkur. Það sem þótti fínt í gær gæti orðið yfirþyrmandi hallærislegt á morgun. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 645 orð | 5 myndir

Tískan heldur vestur á bóginn

Brokeback Mountain er ekki bara ein af umtöluðustu og verðlaunuðustu myndum síðasta árs, heldur líka því marki brennd að glæða sölu á kúrekatískufatnaði, ef marka má umfjöllun International Herald Tribune . Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 244 orð | 16 myndir

Tískustraumar

húnValkostirnir í vor- og sumartískunni eru fjölmargir, sem sést best á sýningarpöllum tískuhönnuðanna. Fyrir konur eru útfærslurnar allt frá hvítum kjólum með sakleysislegum blúndum og "sixties"-sniði til aðsniðinna buxnadragta. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 495 orð | 15 myndir

Tískuþenkjandi tildurrófur

Flugan gerði sér ferð út úr heittelskuðum miðbænum sínum og þekktist boð um að taka þátt í teiti á Hótel Glym í Hvalfirði af því tilefni að staðurinn var opnaður á ný eftir miklar endurbætur og breytingar. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 473 orð | 7 myndir

Vertu til er vortískan kallar á þig

Þótt hitastigið hafi ekki hækkað að ráði magnast áhuginn á vor- og sumartískunni jafnt og þétt með hækkandi sól. Meira
2. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 418 orð | 1 mynd

Vín

Vín Hverjum þeim sem fylgst hefur með því hvernig vínneysla Íslendinga hefur þróast undanfarna áratugi er ljóst að tíska og tískusveiflur ráða þar miklu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.