Greinar laugardaginn 8. apríl 2006

Fréttir

8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Af snjómokstri í vetrarlok

Davíð Hjálmar Haraldsson las um afrek Guðmundar Inga Jónatanssonar við snjómokstur: Vetrar er liðið að lokum, laukur brátt sprettur úr for. Snjónum við mokum og mokum og mokum þótt komið sé vor. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Alvarlega slasaður eftir bílveltu

KARLMAÐUR á fertugsaldri liggur alvarlega slasaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut á fjórða tímanum í gærdag. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Alveg að fara á límingunum

Grindavík | Grindavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistar í minnibolta kvenna nú á dögunum. Mikil og jöfn keppni var í þessu síðasta fjölliðamóti ársins sem haldið var í Hveragerði. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 402 orð

Aukin samþjöppun kallar á breytt samkeppnislög

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð

Áhersla lögð á að byggt verði nýtt hjúkrunarheimili

Selfoss | Aðalfundur Vinafélags heimilisfólks á Ljósheimum á Selfossi var haldinn 26. mars síðastliðinn í setustofu Ljósheima að viðstöddu heimilisfólki, félögum og aðstandendum. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Ásakanir setja Bush í vanda

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALSMENN Hvíta hússins neituðu í gær að svara spurningum um hvort George W. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bandaríkin gefa bækur um varnarmál

SENDIHERRA Bandaríkjanna á Íslandi afhenti á miðvikudag Landsbókasafni tæplega 200 bækur um alþjóða-, varnar- og öryggismál, en gjöfinni er ætlað að efla kennslu á þessu sviði í nýju meistaranámi í alþjóðasamskiptum. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð

Bankarnir standast álagspróf

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is DEUTSCHE Bank sendi í gær frá sér nýja skýrslu um íslensku bankana sem ber heitið Íslensku bankarnir og ytri áhætta . Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð

Barnaklám ekki alls staðar glæpur

Washington. AFP. | Barnaklám er ekki glæpur í meirihluta þeirra landa sem eiga aðild að Interpol. Alls eru aðildarríkin 184 og af þeim eru 138 þar sem það telst ekki glæpur að hafa í vörslu sinni barnaklám. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Bjartari horfur í fiskvinnslu á Bíldudal

UM fimmtán ný störf gætu skapast í fiskvinnslu á Bíldudal á næstu mánuðum en fundað var um framtíð hennar í bænum í gær. Fyrirtækið Bílddælingur hf. lagði niður fiskvinnslu á Bíldudal og sagði upp öllu starfsfólki sínu í byrjun júní á síðasta ári. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir og ungmennafélög fá fasta styrki

Bláskógabyggð | Bláskógabyggð hefur gert samning við björgunarsveitir og ungmennafélög í sveitarfélaginu um fastan árlegan styrk. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Eiðafólk kemur saman í Stangarhyl

EIÐAFÓLK kemur saman í Stangarhyl 4 síðasta vetrardag, 19. apríl, kl. 20 og rifjar upp gömul kynni. Spjallað verður og boðið upp á kaffiveitingar. Fólk sem var á Eiðum 1945-1953 og fleiri velkomnir. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Ekki þarft að breyta ákvæðum um lán til stjórnenda

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði aðspurð í fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að ekki hefðu verið færð fram rök fyrir því að nauðsyn bæri til að breyta ákvæðum hlutafélagalaga er varða lánveitingar til stjórnenda fyrirtækja. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Engin áhrif á kjúklingasölu

MATTHÍAS Guðmundsson, formaður Félags kjúklingabænda, segir sölu á kjúklingakjöti ekki hafa minnkað í kjölfar frétta um að fuglaflensa hafi greinst í álft á Skotlandi nýlega. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Enginn samningur um þjónustu í gildi

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Enginn þjónustusamningur er í gildi á milli heilbrigðisráðuneytisins og SÁÁ en fyrri samningur rann út um síðustu áramót. Þetta kom m.a. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Fimmtán votlendissvæði hafa verið endurheimt

FIMMTÁN votlendissvæði hafa verið endurheimt víðs vegar um landið á undanförnum tíu árum á vegum svonefndrar votlendisnefndar landbúnaðarráðuneytisins og hefur það haft jákvæð áhrif á fuglalífið í landinu. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fíkniefni fundust við húsleit

STARFSMENN fíkniefnadeildar Lögreglunnar í Reykjavík gerðu húsleit í húsi við Ármúla fyrr í vikunni vegna gruns um að þar væri fíkniefni að finna. Nokkurt magn af efnum fannst í húsinu og var húsráðandinn, ung kona, handtekin. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Fjaðrafok vegna Playboy

Jakarta. AP, AFP. | Það eru engar nektarmyndir og forsíðan getur vart talist djörf. Engu að síður vakti það mikið fjaðrafok í Indónesíu í gær þegar sala hófst á fyrsta tölublaði indónesískrar útgáfu karlatímaritsins Playboy. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð

Formgalli hjá ESA um ríkisaðstoð við Íbúðalánasjóð

EFTA-dómstóllinn hefur ógilt ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, um að hreyfa ekki andmælum við ríkisaðstoð til Íbúðalánasjóðs. Er hún ógild vegna formgalla og ESA er gert að taka málið fyrir að nýju. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fyrsta flug Icelandair til Manchester

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson í Manchester NÝ FLUGLEIÐ til og frá landinu var opnuð í gær með fyrsta áætlunarflugi Icelandair til Manchester í Englandi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Gaman að sjá að vinnan skili árangri

Helgi Jóhannsson hjá Kjarnafæði á Akureyri varð kjötmeistari Íslands 2006. Úrslit í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna voru tilkynnt á sýningunni Matur 2006 um síðustu helgi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gáfu lögreglunni hjartarafstuðtæki

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri hefur fært lögreglunni þar í bæ að gjöf handhægt, sjálfvirkt hjartarafstuðtæki. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Glímubók Þorsteins komin út

ÚT er komin bókin "Þróun glímu í íslensku þjóðlífi". Höfundur hennar er Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi ríkisins 1941-1981. Hann vann að ritun verksins í rúma fjóra áratugi eða allt þar til hann lést árið 2001. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Grófu niður á fjársjóð við upphaf framkvæmda

Innri-Njarðvík | Hafnar eru framkvæmdir við byggingu nýs leikskóla Reykjanesbæjar í Tjarnahverfi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Háskólinn í Reykjavík tekur Morgunblaðshúsið á leigu

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur gengið frá leigusamningi við Klasa hf., eiganda húsnæðis Morgunblaðsins í Kringlunni 1, um leigu á öllu húsnæðinu þar til háskólinn flytur í nýtt húsnæði í Vatnsmýrinni árið 2009. Háskólinn fær húsnæðið afhent í 1. júlí nk. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Heimasíða tengslanets | Heimasíða T.A.K., www.tengslanet.is, verður...

Heimasíða tengslanets | Heimasíða T.A.K., www.tengslanet.is, verður opnuð formlega í dag klukkan 15. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

Hjúkrunarheimilin gleymast í kauphallaræði

ÞÆR Þóra Þorleifsdóttir og Elísabet Jónsdóttir koma alla daga á hjúkrunarheimilið Skógarbæ, sama hvort hluti starfsmanna er í setuverkfalli eða ekki, en eiginmenn þeirra eru vistmenn á heimilinu. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Humala tapar fylgi í Perú

Líma. AFP. | Fylgið hrynur nú af vinstri-pópúlistanum Ollanta Humala sem haft hefur forystu í skoðanakönnunum vegna forsetakosninganna í Perú, sem fram fara á sunnudag. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

Húsnæði Kvennaskólans verði fundið nýtt hlutverk

Blönduós | Sjö þingmenn og varaþingmenn Norðvesturkjördæmis hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að menntamálaráðherra verði falið að skipa starfshóp er leggi fram tillögur um framtíðarhlutverk húsnæðis Kvennaskólans á Blönduósi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ingibjörg S. Guðmundsdóttir ráðin skólameistari MÍ

Menntamálaráðherra hefur ráðið Ingibjörgu S. Guðmundsdóttir tímabundið í starf skólameistara Menntaskólans á Ísafirði, frá 1. ágúst 2006 til 31. júlí 2007. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

Ísland og Nýja-Sjáland í dag, Bandaríkin á morgun?

ÍSLAND er ekki eitt um að hafa þurft að þola gengisfall gjaldmiðils síns undanfarið. Á Nýja-Sjálandi og í Ástralíu, Tyrklandi og Ungverjalandi hefur slíkt hið sama átt sér stað. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Íslandsbikarinn til Hauka í fyrsta sinn

KVENNALIÐ Hauka varð í gærkvöld Íslandsmeistari í körfuknattleik í fyrsta sinn með sigri á Keflavík, Íslandsmeisturum síðasta árs, 81:77, á Ásvöllum í gær. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð

Kemur til greina að ganga út eða segja upp

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TVEGGJA sólarhringa setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks á tíu hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lauk á miðnætti, og munu starfsmenn funda á mánudag til að ákveða um framhaldið. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Listi Álftaneshreyfingarinnar

FRAMBOÐSLISTI Álftaneshreyfingarinnar var kynntur á fundi 4. apríl sl. Listann skipa: 1. Sigurður Magnússon bæjarfulltrúi, myndlistarmaður og framkvæmdastjóri 2. Margrét Jónsdóttir viðskiptafræðingur 3. Kristján Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi og lögg. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Listi félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði

TILLAGA uppstillingarnefndar að L-lista, framboðslista Samtaka félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði - Héraðslisti, var samþykktur samhljóða á félagsfundi 4. apríl sl. Listann skipa: 1. Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri 2. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Listi Samfylkingar og óháðra í Ölfusi

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingar og óháðra við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk. í Sveitarfélaginu Ölfusi var samþykktur einróma á félagsfundi 3. apríl sl. Listann skipa: 1. Dagbjört Hannesdóttir viðskiptafræðingur 2. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Læknaskortur minnkar lífslíkur

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Margir gyðingar óttast þróunina

Gyðingar í Mið- og Vestur-Evrópu óttast mjög að andúð á gyðingum (anti-Semitism) breiðist út vestur um álfuna með inngöngu ýmissa landa gömlu Austur-Evrópu í Evrópusambandið. Þetta segir þýskur prófessor, dr. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Meira fjármagn til stofnana aldraðra

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnarinnar að veita þegar í stað fjármagn til hjúkrunarheimila og dvalarheimila aldraðra svo bæta megi kjör lægst launaða starfsfólksins. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mikil ábyrgð en skammarlega lág laun

"VIÐ styðjum ófaglærða starfsfólkið eindregið í þeirra aðgerðum," segir Áslaug Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og aðstoðardeildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mikil fjölgun fíkniefnamála á Ísafirði

LÖGREGLAN á Ísafirði hefur haft afskipti af 8 málum þar sem einn eða fleiri einstaklingar eru grunaðir um fíkniefnamisferli fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð

Mikilvægt að auka innvigtun mjólkur í sumar

MJÓLKURSKORTUR og hugsanlegur innflutningur erfðaefnis kúa var meðal þess sem Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, gerði að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi sambandsins á fimmtudag. Tuttugu ár eru nú liðin frá stofnun þess. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mælt með Skúla Sigurði Ólafssyni

Keflavík | Meirihluti valnefndar í Keflavíkurprestakalli mælir með að séra Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur á Ísafirði, verði skipaður sóknarprestur í Keflavík. Ekki var samstaða um niðurstöðuna. Tíu sóttu um embættið sem nýlega var auglýst. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Nýliðun ekki nægileg og stefnir í óefni

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nýr formaður bankaráðs Seðlabankans

HELGI S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, var á fimmtudag kosinn nýr formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands. Á fundi bankaráðs sagði Ólafur G. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 670 orð

Nýsköpun í ferðaþjónustu ónóg

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FERÐAMÖNNUM, sem heimsækja Ísland, hefur fjölgað jafnt og þétt og hefur vöxtur hér verið meiri en hjá flestum nágrannaþjóðum okkar. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Opinberri heimsókn til Færeyja lokið

OPINBERRI heimsókn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra til Færeyja lauk í gær. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Orðalag endurskoðað

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Enn bannað að skrifa um ákveðnar vörutegundir Samkvæmt hinum nýja dómi Hæstaréttar er nú ekki lengur nauðsynlegt að fela tóbaksvörur í sérverslunum með tóbak. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ófreskja í kálinu

Bændur í Felton í Northumberland-héraði í Bretlandi hafa ráðið tvo veiðimenn með loftriffla til að fella risastóra kanínu sem gengur laus og veldur usla á grænmetisökrum, að sögn vefsíðu BBC . "Við erum að berjast við ófreskju. Hún er hrikaleg. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Páskaeggjaleit á Ægisíðunni

FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi efnir til árlegrar páskaeggjaleitar á pálmasunnudag 9. apríl kl. 14, á Ægisíðunni við grásleppuskúrana. Leitað verður að skreyttum eggjum. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Páskaúthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands

FYRSTA úthlutun fyrir páska hjá Fjölskylduhjálp Íslands fór fram á miðvikudag, en úthlutað er alla miðvikudaga, allt árið um kring. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

"Enginn orðinn leiður á þessu enn"

"ÉG BRÁST þannig við að ég hringdi í systkini mín og við skiptum þessu þannig að það kæmi alltaf einhver á morgnana og aftur seinna um daginn," segir Guðmundur Bjartmarsson, en móðir hans er vistmaður á hjúkrunarheimilinu Eir, einu af þeim... Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð

".eu" vinsælt

Brussel. AFP. | Evrópusambandið opnaði í gær fyrir skráningu á vefsíðu með endinguna .eu. Yfir 700 þús. umsóknir bárust á fyrstu fjórum klukkustundunum, flestar frá Bretlandi, Þýskalandi og Hollandi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

"Heimilismenn geta ekki án þeirra verið"

FULL ástæða er til að óttast um framtíðina ef ekki verður komið til móts við kröfur ófaglærðra starfsmanna dvalar- og hjúkrunarheimila sem verið hafa í setuverkfalli, segir Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarforstjóri á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í... Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

"Hvers á þetta fólk að gjalda?"

"MÉR finnst hræðilegt hvað þetta fólk er illa launað, og slæmt til þess að hugsa að missa allt þetta ófaglærða fólk," segir Anna Guðný Jónsdóttir, íbúi í hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Breiðholti. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

"Mínar hendur eru bundnar"

"ÉG HEF auðvitað mjög miklar áhyggjur af þessari deilu, en kjarasamningsumboðið er ekki hjá mér," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra, um þá deilu sem komin er upp um laun ófaglærðs starfsfólks á hjúkrunarheimilum. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ráðgjafi í Eyjum | Stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands hefur samþykkt...

Ráðgjafi í Eyjum | Stjórn Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands hefur samþykkt að ráða Hrafn Sævaldsson sem ráðgjafa á sviði atvinnu- og byggðamála hjá sjóðnum með aðsetur í Vestmannaeyjum. Hrafn er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1977. Hann lauk B. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Samið um dreifingu sjónvarpsefnis

Eftir Árna Helgason og Helga Snæ Sigurðsson Viðskiptavinir bæði 365-miðla og Símans fá aðgang að öllum íslenskum sjónvarpsstöðvum í kjölfar samkomulags sem fyrirtækin hafa gert og kynnt var á blaðamannafundi í gær. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

SIGURÐUR DEMETZ FRANZSON

SIGURÐUR Demetz Franzson, óperusöngvari og söngkennari, andaðist að morgni 7. apríl í hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Hann fæddist 11. október 1912 í St. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skrúfar fyrir greiðslur til Palestínu

NOKKUR fjöldi Palestínumanna stóð í gær fyrir mótmælum við hinn umdeilda öryggismúr Ísraela á Vesturbakkanum. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) ákvað í gær að skrúfa fyrir allar greiðslur til palestínsku heimastjórnarinnar. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Snorri Idol-stjarna Íslands 2006

"ÉG ER eiginlega mest ringlaður og varla enn búinn að átta mig á úrslitunum, enda stend ég enn hér á sviðinu," sagði Snorri Snorrason í samtali við Morgunblaðið skömmu eftir að ljóst var að hann væri Idol-stjarna Íslands 2006. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Stefnt að frekari lækkun matarskatta á næsta ári

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GEIR H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, vonast til þess að með breytingum á virðisaukaskatti og vörugjöldum verði hægt að lækka verð á matvælum hér á landi frá og með næsta ári. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hundsa ófaglært starfsfólk

ÓFAGLÆRT starfsfólk á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ er hóflega bjartsýnt á að eitthvað breytist í þeirra málum vegna tveggja sólarhringa setuverkfalls sem lauk á miðnætti. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Stokkið á snjóbrettum milli gáma

Ísafjörður | Haldið verður svokallað "Big-Jump snjóbrettamót" á hafnarsvæðinu á Ísafirði á föstudaginn langa. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð

Tveir Nígeríumenn ákærðir fyrir fjársvikastarfsemi

TVEIR Nígeríumenn voru í gær ákærðir af lögregluembættinu á Keflavíkurflugvelli fyrir fjársvikastarfsemi hér á landi. Mennirnir voru stöðvaðir þegar þeir komu til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn 16. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 338 orð

Tvísýnar kosningar í Ungverjalandi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Afar litlu munar á fylgi stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar í Ungverjalandi fyrir fyrri umferð þingkosninganna sem fram fara á morgun. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Um áttatíu féllu í Bagdad

Bagdad. AFP, AP. | Að minnsta kosti 79 manns biðu bana og 164 særðust þegar þrír menn sprengdu sjálfa sig í loft upp í sjíta-mosku í Bagdad í gær. Um er að ræða eitt mannskæðasta einstaka ódæðisverkið í Írak undanfarna mánuði. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Uppsagnir verða ræddar á fundi eftir helgi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TVEGGJA sólarhringa setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks á tíu hjúkrunar- og dvalarheimilum lauk á miðnætti. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þegar úrslitin lágu fyrir í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í sjónvarpinu í fyrrakvöld, stóðu nemendur Menntaskólans á Akureyri upp og sungu fyrsta erindi skólasöngs MA, Undir skólans menntamerki. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Útboðsgögn vegna varðskips send út

ÚTBOÐSGÖGN vegna smíði nýs varðskips hafa verið send til þeirra sex fyrirtækja sem stóðust forvalskröfur Ríkiskaupa en alls komu fimmtán fyrirtæki þar til greina. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð

Velmegunarsjúkdómar í efnahagslífinu

"AÐ mörgu leyti er það sem er að gerast í okkar efnahagslífi velmegunarsjúkdómar; það gengur svo vel, það hefur gert það í svo mörg ár að menn taka kannski meiri áhættu en þeir ættu að gera," sagði Geir H. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Verður að fara úr húsi til að kæla sig niður

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Íþróttalífið í Þorlákshöfn stendur í miklum blóma og aðstaðan er með því besta sem þekkist í sambærilegum sveitarfélögum. Körfuboltalið Þórs hefur nú unnið sér rétt til að leika í úrvalsdeild næsta vetur. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð

Verður að passa vel upp á 1991-árganginn

Hætt er við að unglingar sem fæddir eru árið 1991 þurfi sérlega mikið aðhald og gæslu nú þegar grunnskólum lýkur í vor, þar sem unglingar sem eru að ljúka grunnskóla eru í mestri hættu á að hefja vímuefnaneyslu þegar þeir halda út í sumarið. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

VÍS styrkir Sjónstöð Íslands

FINNUR Ingólfsson, forstjóri VÍS, hefur afhent Sjónstöð Íslands bréf til staðfestingar því að félagið færir henni að gjöf að verðmæti hátt í fjórar milljónir króna; tæki og búnað sem valda straumhvörfum í þjónustu við börn sem þurfa mjög sterk gleraugu... Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Voces Thules syngja Þorlákstíðir

ÞORLÁKSTÍÐIR koma úr tónlistarhandriti frá því um 1400 og er nokkurs konar óður til dýrlingsins Þorláks Þórhallssonar sem var biskup í Skálholti á 12. öld. Meira
8. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð

Yfir 70 fórust í skipsskaða við strönd í Djibouti

Djibouti. AFP. | Enn var leitað að um 20 manns við strönd Afríkuríkisins Djibouti við Rauðahaf í gærkvöldi en ljóst var að minnst 73 höfðu farist þegar flutningaskipi hvolfdi á fimmtudag. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þjóðlegir kvennaskólanemar

UNGAR konur í peysufötum og piltar í þjóðbúningnum settu svip sinn á höfuðborgina í gær. Þegar þau dönsuðu fyrir framan elliheimilið Grund hefði alveg mátt ímynda sér að öldin væri önnur. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Þurfa tonn af hassi á ári

RÚMLEGA einu tonni af kannabisefnum þarf að smygla til landsins á hverju ári til þess að fullnægja þörfum þeirra sem nota kannabis á hverjum einasta degi. Meira
8. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ævintýri á gönguför

Keflavík | Þau eru mörg ævintýrin sem hægt er að upplifa í gönguför en ekki síður ævintýraleg þótti blaðamanni þessi gönguför sem hann sá við Hringbrautina í... Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2006 | Leiðarar | 221 orð

Af hverju er ekki hlustað á aldraða?

Talsmenn samtaka aldraðra hafa síðustu árin verið að reyna að ná athygli stjórnvalda. Þeim gengur illa. Af einhverjum ástæðum heyra ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir ekki hvað aldraðir eru að segja. Hvað veldur því? Af hverju er ekki hlustað á... Meira
8. apríl 2006 | Leiðarar | 287 orð

Hverjir eru stefnulausir?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, sagði í umræðum á Alþingi í fyrradag, að ríkisstjórnarflokkarnir væru stefnulausir í varnar- og öryggismálum og sagði að Ísland mundi í framtíðinni tengjast Evrópu enn meir og bætti við: "Þar... Meira
8. apríl 2006 | Staksteinar | 273 orð

Hverju er verið að mótmæla?

Þórdís Borgþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sagði í samtali við Morgunblaðið í fyrradag: Við þurfum að hlaupa á milli sjúklinga, sem allir þyrftu einn hjúkrunarfræðing fyrir sig og forgangsraða verkefnum, því ekki gefst... Meira
8. apríl 2006 | Leiðarar | 164 orð

Ungt fólk og áfengi

Í Morgunblaðinu í gær er sagt frá athyglisverðum niðurstöðum bandarískrar rannsóknar á afleiðingum áfengisdrykkju ungs fólks. Meira

Menning

8. apríl 2006 | Tónlist | 207 orð | 2 myndir

Barði Cosmo

BARÐI Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, mun í kvöld þeyta skífum ásamt franska plötusnúðnum Cosmo Vitelli á skemmtistaðnum Café Oliver við Laugaveg. Meira
8. apríl 2006 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Dan Brown ekki sekur

HÆSTIRÉTTUR Bretlands sýknaði Dan Brown, höfund Da Vinci-lykilsins, í gær af ákæru um ritstuld. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 568 orð

Erótískar kirkjutónperlur

Buxtehude: Orgelforleikur í g BuxWV 148. Herzlich tut mich verlangen BuxWV 42. Membra Jesu Nostri BuxVW 75. Anna Zander & Helena G Bjarnadóttir S, Sigrún A Arngrímsdóttir A, Michael J Clarke bar., Haraldur Hauksson B. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Fólk

Breska rokksveitin Rolling Stones kemur fram á tónleikum í Shanghai í dag. Verður þetta í fyrsta skipti sem sveitin kemur fram í Kína. Meira
8. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Calista Flockhart hefur í fyrsta sinn viðurkennt að hafa þjáðst af átröskun þegar hún lék aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Ally McBeal . Meira
8. apríl 2006 | Bókmenntir | 70 orð

Fólk folk@mbl.is

Út er komin myndasögubókin, URG ALA BUKS UNUM eftir Jan Pozok. Höfundur gefur bókina út. Þetta er myndasaga sem áður hefur verið birt í myndasögublaðinu Bleki . Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Á Akureyri hefur verið stofnað félagið Norðlenska dýrið sem ætlað er að vera einskonar akureysk útgáfa af Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 106 orð | 2 myndir

Hafa skapað rými í griplitlu tóminu

EIRÍKUR Orri Ólafsson og félagar stigu á svið á djasstónleikum Múlans í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudagskvöldið. Þarna leiddu saman hesta sína nokkrir af fremstu djassistum yngri kynslóðarinnar. Meira
8. apríl 2006 | Myndlist | 427 orð | 1 mynd

Hin stöðuga hreyfing hlutanna

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Tólf listamenn taka þátt í alþjóðlegri samsýningu sem opnar í Nýlistasafninu í dag. Meira
8. apríl 2006 | Bókmenntir | 350 orð | 2 myndir

Hugur í heimspekingum

Undanfarin ár hefur hlaupið mikill kraftur í útgáfu tímaritsins Hugar sem Félag áhugamanna um heimspeki stendur að. Útgáfan er komin á sautjánda ár og nýjasta heftið er bæði efnismikið og áhugavert. Meira
8. apríl 2006 | Myndlist | 598 orð | 2 myndir

Hvar er heima?

Eftir Ásgeir Ingvarsson og Ingveldi Geirsdóttur asgeiri@mbl.is, ingveldur@mbl.is TVÆR LISTAKONUR opna sýningu í Listasafni ASÍ í dag. Í Ásmundarsal opnar sýning á verkum Önnu Jóelsdóttur. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Ljós og skuggar

DEUS á Nasa, fimmtudagskvöldið 6. apríl. Mammút hitaði upp. Hr. Örlygur stóð fyrir tónleikunum. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Rokkað á Smiðjustíg

ROKKSVEITIN Singapore Sling verður með tónleika á skemmtistaðnum Grand rokki í kvöld. Um er að ræða fyrstu tónleika sveitarinnar eftir að plata hennar, Taste the Blood of Singapore Sling , kom út í byrjun þessa árs. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Svanholm Singers í Salnum

SÆNSKI kammerhópurinn Svanholm Singers heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Efnisskráin samanstendur af sænskum og norrænum þjóðlögum, auk nýrri tónlistar. Einnig verður flutt nýtt lag eftir einn kórmeðlima, Stefan Engström. Meira
8. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Söngkeppni framhaldsskólanna

SJÓNVARPIÐ sýnir beint frá árlegri Söngkeppni framhaldsskólanema sem fram fer í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þetta er í sautjánda sinn sem framhaldsskólanemar standa fyrir söngkeppninni og jafnoft hefur Sjónvarpið sýnt frá henni. Meira
8. apríl 2006 | Tónlist | 414 orð | 2 myndir

Tólf ára vinna til heiðurs Þorláki

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞORLÁKSTÍÐIR er íhugunartónlist klaustranna og þær koma úr tónlistarhandriti frá því um 1400. Þetta er nokkurskonar óður til dýrlingsins Þorláks Þórhallssonar sem var biskup í Skálholti á 12 öld. Meira
8. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 74 orð | 3 myndir

Töfrar í Austurbæ

Sérstök forsýning á töfrabrögðum bandaríska töframannsins Curtis Adams var haldin í Austurbæ á fimmtudagskvöldið. Mikill áhugi hefur verið á sýningum hans hér á landi og var þremur aukasýningum bætt við vegna þess. Meira
8. apríl 2006 | Myndlist | 407 orð | 2 myndir

Ungar listakonur taka yfir

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FRANSKI listamaðurinn Serge Comte opnar samsýningu í Kling og Bang galleríi í dag ásamt listakonunum Andreu Maack og Unni Mjöll S. Leifsdóttur sem eru betur þekktar sem listteymið Mac n' Cheese. Meira
8. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 244 orð

Þriggja herbergja íbúð óskast

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Anna Sigríður Helgadóttir, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík, og Róbert Marshall, forstöðumaður NFS. Meira

Umræðan

8. apríl 2006 | Aðsent efni | 1050 orð | 1 mynd

Aðstandendafélag aldraðra, AFA, hvað svo?

Eftir Jóhann G. Bergþórsson: "Hvernig væri að lífeyrissjóðirnir hefðu frumkvæði að lausn þessara mála?" Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Betri tíð með blóm í haga

Þorgerður Einarsdóttir skrifar um diplómanám í hagnýtri jafnréttisfræði við Háskóla Íslands: "Kynjafræðinámið er þverfaglegt og rekið í samvinnu hugvísindadeildar og félagsvísindadeildar." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Ertu ekki örugglega líftryggð/ur?

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um gildi trúarinnar: "Hin varanlega gleði er í því fólgin að eiga nafn sitt ritað með himnesku letri með frelsarans hendi í lífsins bók." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 164 orð

Fréttir af tímaskekkju

Í VIKUNNI bárust fréttir af því að ein af verslunarmiðstöðvum borgarinnar hefði misst áfengisverslun til verslunar sem höndlar með gróðurvörur og fleira. Þetta er merkileg frétt sem sýnir betur en flest annað fáránleika einokunarverslunar ríkisins. Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Góður byr í seglum Vinstri grænna

Jón Bjarnason skrifar um fylgi flokkanna: "Tíðindi helgarinnar eru góður byr í segl Vinstri grænna í Reykjavík og um land allt." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 885 orð | 1 mynd

Héraðslæknar og hjartaöng (afturhvarf til fortíðar)

Þórhallur Hróðmarsson fjallar um tilvísanakerfið og hjartalækna: "Ef heimilislæknirinn neitar mér um tilvísun, finnst mér ég aðeins hafa um tvo kosti að velja; að hafa með mér hafnaboltakylfuna í næstu heimsókn eða að greiða fullan kostnað af heimsókn til hjartalæknisins, sem ég ætti að geta ráðið við." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hin ósýnilega hönd heilbrigðismálanna

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um heilbrigðismál: "Það er spurning hvort stjórnvöld á Íslandi geti stýrt fram hjá þeim vanda sem fylgir tvöföldu kerfi og einkagreiðslum í heilbrigðisþjónustu..." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Hvað eru ferðamenn að gera til Sviss?

Jakob Björnsson fjallar um virkjanir, stóriðju og ferðaþjónustu: "Ísland hefur enn ekki virkjað nema um 15% sinnar efnahagslegu vatnsorku, þ.e. þeirrar vatnsorku sem borgar sig að virkja, og 26% eftir Kárahnjúkavirkjun. Flest iðnríki hafa virkjað miklu stærra hlutfall." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hvers vegna ofsækir Tryggingastofnun gamla fólkið?

Steinunn Bjarman fjallar um framferði hins opinbera gagnvart öldruðum: "Ef þið eruð að hætta að vinna og eruð beðin að vinna eitthvað fram yfir aldur, gerið það þá ekki nema fá það greitt svart." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Málpípu LÍÚ svarað

Gunnlaugur Ármann Finnbogason gerir athugasemdir við Bryggjuspjall Hjartar Gíslasonar: "Það væri mun betra að Hjörtur Gíslason kynnti sér málin víðar en hjá LÍÚ." Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 254 orð

Samræmd hagsmunagæsla

ÞAÐ rekur nú hver forystugreinin aðra í dagblöðum 365 miðla, Fréttablaðinu og DV, þar sem frumvarpi til nýrra laga um Ríkisútvarpið er fundið flest til foráttu. Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Var einhver svo mikið barn að halda að kalda stríðinu væri lokið?

Áslaug Thorlacius svarar Þjóðmálagrein Pjeturs Stefánssonar og Sjónspegli Braga Ásgeirssonar: "Frá því að Pjetur hætti formennsku fyrir 3½ ári hafa 129 myndlistarmenn gengið til liðs við félagið - af fúsum og frjálsum vilja." Meira
8. apríl 2006 | Velvakandi | 366 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Upplýsum fermingarbarnið Í allar þessar fermingarveislur sem nú eru haldnar er boðið gömlum frændum og frænkum sem fermingarbarnið kann engin deili á. Ég fór í fermingarveislu sl. sunnudag. Áður en ég fór fór ég inn í islendingabók. Meira
8. apríl 2006 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Þess vegna þurfa Akureyringar nýjan bæjarstjórnarmeirihluta

Hermann Jón Tómasson skrifar um bæjarstjórnarmál á Akureyri: "Núverandi meirihluti hefur ekki staðið sig í stykkinu og þess vegna kalla bæjarbúar eftir breytingum á stjórn bæjarins." Meira

Minningargreinar

8. apríl 2006 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

DAVÍÐ KR. JENSSON

Davíð Kristján Jensson fæddist í Selárdal í Arnarfirði 8. apríl 1926. Hann andaðist á heimili sínu að morgni nýársdags, 1. janúar 2006, og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 3593 orð | 1 mynd

EINAR ELLERTSSON

Einar Ellertsson fæddist á Meðalfelli í Kjós 29. desember 1944. Hann lést á líknardeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Ellert Eggertsson bóndi á Meðalfelli, f. 31.12. 1893, d. 8.9. 1983. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

FJÓLA GUNNLAUGSDÓTTIR

Fjóla Gunnlaugsdóttir fæddist í Víðinesi í Hjaltadal 1. ágúst 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Jónsson, f. 15. febrúar 1864, d. 9. nóvember 1947, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

FREYR STEINGRÍMSSON

Freyr Steingrímsson fæddist á Djúpavogi 3. desember 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Ása Engilbertsdóttir, f. 11. október 1925 og Steingrímur Ingimundarson, f. 4. júní 1925. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

HAUKUR ARNÓRSSON

Haukur Arnórsson fæddist á Akureyri 27. desember 1958. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Arnór Benediktsson frá Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, S-Þing, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 3217 orð | 1 mynd

INDRIÐI S. HJALTASON

Indriði Stefánsson Hjaltason fæddist á Siglufirði 13. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss að morgni 2. apríl síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

JÓNATAN JÓNSSON

Jónatan Jónsson fæddist í Sandvík á Eyrarbakka 3. desember 1921. Hann lést á Landspítalanum 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 24. september 1880, d. 15. júní 1961, og Jón Guðbrandsson skósmiður, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

KARL ÁGÚST BJARNASON

Karl Ágúst Bjarnason fæddist í Holti á Mýrum 18. ágúst 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Þorleifsson frá Seli og Ragnhildur Einarsdóttir. Eiginkona Karls er Nanna Halldóra Jónsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

KJARTAN AÐALSTEINN JÓNSSON

Kjartan Aðalsteinn Jónsson fæddist á Galtahrygg í Heydal í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi 29. janúar 1917. Hann andaðist á öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafirði aðfaranótt 27. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðbjörg Efemía Steinsdóttir, f. 20.4. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

PÁLMI STEFÁNSSON

Pálmi Stefánsson fæddist í Mjóanesi í Vallahreppi í Suður Múlasýslu 18. maí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Eyjólfsson bóndi, f. 18.2. 1901, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 1344 orð | 2 myndir

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR OG ARNÓR L. HANSSON

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Borgareyrum í Vestur-Eyjafjallahreppi 19. september 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund við Hringbraut 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bóel Sigurleif Erlendsdóttir og Jón Ingvarsson. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2006 | Minningargreinar | 2959 orð | 1 mynd

ÞORKELL STEFÁNSSON

Þorkell Stefánsson fæddist í Reykjavík 7. október 1948. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 25. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 1032 orð | 1 mynd

Fiskifélagið móti stefnu í umhverfismerkingum

Umhverfismerkingar sjávarafurða voru meðal þess Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði að umtalsefni í ræðu sinni á Fiskiþingi í gær. Yfirskrift þingsins var: Sjávarútvegur og umhverfi. Meira
8. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 260 orð

Þarf ekki að leiða til minni kvóta

STOFNVÍSITALA þorsks hefur lækkað um 15% frá síðasta ári samkvæmt niðurstöðum stofnmælinga Hafrannsóknastofnunar. Vísitalan er þó svipuð og árin 2003 og 2004. Meira

Viðskipti

8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Baugur kaupir aftur í House of Fraser

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

El-is kaupir Rafport

FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ El-is hefur keypt allt hlutafé í Rafport ehf. , sem er heildsala í rafbúnaði og hátæknilausnum fyrir fyrirtæki og heimili. Rafport verður áfram rekið í óbreyttri mynd með sama fjölda starfsmanna, sem eru níu talsins. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

FL Group hyggst kaupa í drykkjarvörufyrirtæki

FL GROUP á í viðræðum við breska fjárfestingafélagið 3i Europe Plc. um kaup á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco. Félagið er ekki skráð á markað en það mun vera næststærsti drykkjarvöruframleiðandi sem framleiðir undir eigin merkjum í... Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Flutt inn fyrir 33 milljarða í mars

VÖRUINNFLUTNINGUR í mars reyndist vera í kringum 33,2 milljarðar króna samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum um innheimtu virðisaukaskatts. Þetta er töluverð aukning milli mánaða en í febrúar var innflutningur um 22 milljarðar króna. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Horfur á markaði góðar til langs tíma

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,47% í gær og stóð í 5.753 stigum við lok dags. Viðskipti með hlutabréf námu 6,5 milljörðum króna, mest með bréf Glitnis fyrir 1,4 milljarða króna. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Keops til Kína

DANSKA þróunar- og fjárfestingarfélagið Keops, sem Baugur Group á tæplega 30% hlut í, hefur stofnað dótturfélag í Kína og áformar að fjárfesta í hótelum og öðrum fasteignum þar í landi. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Marel með skuldabréf fyrir sex milljarða

MAREL hefur gefið út skuldabréf fyrir sex milljarða króna að nafnverði. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Ólíkir menningarheimar á Ticket-fundi

SJALDAN hefur menningarmunur í viðskiptum komið eins berlega í ljós og á aðalfundi sænsku ferðaskrifstofunnar Ticket þar sem Pálmi Haraldsson, einn stærsti hluthafinn, mætti í frjálslegum stuttermabol meðan aðrir sem mættir voru klæddust dökkum... Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Skaði af "dönsku árásinni"

""Danska árásin" á íslenskt efnahagslíf getur valdið meiri skaða en virtist þegar hún hófst. Hin mikla gengislækkun krónunnar virðist ekkert ganga til baka þrátt fyrir 0,75% hækkun á stýrivöxtum Seðlabankans. Meira
8. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Stjóraskipti hjá EJS

STJÓRN EJS hf. hefur gert samkomulag við Viðar Viðarsson um að hann láti af starfi sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Í framhaldi af því óskaði stjórnin eftir því að Jón Viggó Gunnarsson tæki við stöðu framkvæmdastjóra tímabundið. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2006 | Ferðalög | 119 orð | 1 mynd

Lúxushótel á teinum

SÖGU Andalúsíuhraðlestarinnar má rekja til ársins 1929 en hún var í eigu bresku konungsfjölskyldunnar. Meira
8. apríl 2006 | Daglegt líf | 702 orð | 2 myndir

Nokkrar Hellisheiðar og Kambar á leiðinni

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Ég er búin að dæsa mikið yfir þessari mynd," segir Hrönn Bergþórsdóttir sem er á leiðinni til Afríku um páskana ásamt vinkonu sinni Erlu Gunnarsdóttur þar sem þær ætla að hlaupa últra-maraþon, 56 kílómetra. Meira
8. apríl 2006 | Ferðalög | 294 orð | 2 myndir

Sjálfbær paradísareyja undir þaki

Þótt úti væri bæði kuldi og trekkur náði Jóhanna Ingvarsdóttir að sóla sig í hvítum sandi í 28 stiga hita á Tropical Islands, undraverðu fyrirbæri nærri Berlín. Meira
8. apríl 2006 | Daglegt líf | 411 orð | 2 myndir

Sögur, spjall og skerpukjöt

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Sterk og megn sannfæreysk matarlykt er það fyrsta sem vitin skynja þegar inn er stigið í látlaust heimili bóndans á Selatröð, Rasmuss Skorheim og konu hans, Eybjargar. Meira
8. apríl 2006 | Ferðalög | 603 orð | 2 myndir

Umferðin í Róm hrein geðveiki

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Vatíkanið," segja þær Erla Arnardóttir og Heiða Ósk Guðlaugsdóttir einum rómi þegar þær eru spurðar hvað standi upp úr eftir ferð til Rómar og Flórens en ferðin var hluti af listasöguvaláfanga í Verslunarskólanum. Meira
8. apríl 2006 | Daglegt líf | 232 orð

Þjófóttu feðgarnir og húfan dularfulla

SÖGUMAÐURINN Rasmus er beðinn um að segja gestum sínum stutta sögu. Hann tekur því vel, stendur beinn við borðið, ræskir sig og hefur frásögn af sauðaþjófum, sem í færeyskri sögu eru gríðarlega illa séðir. Meira
8. apríl 2006 | Ferðalög | 313 orð | 2 myndir

Ævintýraferðir Kínaklúbbs Unnar Kínaklúbbur Unnar gengst fyrir tveimur...

Ævintýraferðir Kínaklúbbs Unnar Kínaklúbbur Unnar gengst fyrir tveimur 22 daga ferðum til Kína í ár. Fyrri ferðin verður dagana 18. maí-8. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2006 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Biblíumyndir barnanna

Norræna húsið | Opnuð var í Norræna húsinu í gær sýningin "Hinn rauði þráður í Biblíunni". Biskup Íslands hr. Meira
8. apríl 2006 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Eitt lítið grand. Norður &spade;D96 &heart;K843 ⋄G92 &klubs;G83 Suður &spade;Á54 &heart;D62 ⋄ÁD3 &klubs;Á1042 Suður opnar á 15-17 punkta grandi og þar enda sagnir. Út kemur lítill tígull - nían úr borði, tían og drottning. Meira
8. apríl 2006 | Fastir þættir | 1058 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Afmælismót Erlu Sigurjónsdóttur Mánudaginn 3. apríl var haldið vel heppnað afmælismót til heiðurs Erlu Sigurjónsdóttur sem allir bridsarar þekkja. Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 6919 orð | 3 myndir

Ferming í Áskirkju pálmasunnudag 9. apríl kl. 11. Prestur sr. Þórhildur...

Ferming í Áskirkju pálmasunnudag 9. apríl kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermd verða: Daníel Benediktsson, Norðurbrún 4/ Efstasundi 32. Davíð Hafþór Kristinsson, Kleppsvegi 66. Erla Sigurlaug Ásvaldsdóttir, Grófarseli 11. Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Dagbjört Andrésdóttir og Hulda Margrét söfnuðu 3.500...

Hlutavelta | Þær Dagbjört Andrésdóttir og Hulda Margrét söfnuðu 3.500 kr. sem þær afhentu Rauða krossi Íslands til styrktar bágstöddum... Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 1045 orð | 1 mynd

Klassísk messa í Hallgrímskirkju LUX Aeterna, sem er áhugahópur um...

Klassísk messa í Hallgrímskirkju LUX Aeterna, sem er áhugahópur um klassíska messu og iðkun gregorssöngs, stendur fyrir messu með gregorslagi 2. sunnudag hvers mánaðar kl. 20 í Hallgrímskirkju. Hópurinn kallar til helgiþjónustu ýmsa presta. Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 1908 orð | 1 mynd

(Lúk. 19.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Jesús sagði þeim: Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki...

Orð dagsins: Jesús sagði þeim: Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. (Jóh. 6,35. Meira
8. apríl 2006 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 b5 7. Bb3 e6 8. Be3 Rbd7 9. f4 Bb7 10. f5 e5 11. Rf3 Be7 12. Rd2 Hc8 13. O-O O-O 14. a3 Rb6 15. Kh1 Dc7 16. De2 Hfd8 17. Had1 d5 18. Bxb6 Dxb6 19. exd5 Bxa3 20. Rde4 Bxb2 21. Rxf6+ Dxf6 22. Meira
8. apríl 2006 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er góðu vanur eftir að hafa búið erlendis um nokkurra ára skeið og ergir það hann ósegjanlega hve mikið dýrara er að versla í matinn á Íslandi en í útlandinu og hvað úrvalið er fátæklegt. Meira
8. apríl 2006 | Í dag | 511 orð | 1 mynd

Þróunarfræðinám við HÍ

Jónína Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1945. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugavatni 1974, BS í efnafræði 1978 og hlaut kennsluréttindi frá HÍ 1980. Meira

Íþróttir

8. apríl 2006 | Íþróttir | 262 orð

Allt getur gerst á góðum degi

"ÞAÐ getur allt gerst á góðum degi," sagði Anna R. Möller, framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands, um möguleika íslensku keppendanna á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fram fer í Versölum, íþróttahúsi Gerplu, um helgina. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 194 orð

Arnór í eldlínunni í Hamborg

ARNÓR Atlason verður að öllum líkindum í leikmannahópi Magdeburg í dag þegar liðið leikur við HSV Hamburg í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Hann hefur jafnað sig á hnémeiðslum. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 183 orð

Árni Gautur og Stefán í hópi þeirra bestu

ÁRNI Gautur Arason í Vålerenga og Stefán Gíslason í Lyn eru að mati þjálfaranna í norsku úrvalsdeildinni í hópi bestu útlendinganna í deildinni en yfir 100 útlendingar koma til með að spila í deildinni sem hefst um helgina. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 166 orð

Campbell er á sex höggum undir pari

BANDARÍKJAMAÐURINN Chad Campbell verður í síðasta ráshóp á dag á Masters-mótinu í golfi á Augusta-vellinum í Georgíufylki en hann er einn í efsta sæti mótsins að loknum 36 holum á sex höggum undir pari samtals. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Campbell er klár í slaginn

"ÉG er tilbúinn í slaginn - bíð aðeins eftir því að Arsene Wenger tefli mér fram," segir enski landsliðsmaðurinn Sol Campbell, miðvörður Arsenal, sem hefur ekki leikið síðan hann meiddist í leik gegn West Ham á Highbury 1. febrúar. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 419 orð

Heldur ævintýri KA-liða áfram?

AKUREYRINGAR eiga lið bæði í úrslitum Brosbikars karla og kvenna í blaki, en úrslitaleikirnir verða í Laugardalshöllinni á morgun. KA komst nokkuð óvænt í úrslit í báðum flokkum, mætir nýbökuðum Íslandsmeisturum Stjörnunnar í karlaflokki og Þrótti úr Reykjavík í kvennaflokki. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* KRISTINN Björgúlfsson leikmaður Runar varð í 23. sæti yfir markahæstu...

* KRISTINN Björgúlfsson leikmaður Runar varð í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði 88 mörk í 21 leik, það þýðir að Kristinn hafi skorað 4,2 mörk að meðaltali í leik. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 661 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Keflavík 81:77 Ásvellir, Íslandsmót kvenna...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Keflavík 81:77 Ásvellir, Íslandsmót kvenna, Iceland Express-deildin, úrslitarimma, þriðji leikur, föstudagur 7. apríl 2006. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 190 orð

Lehmann verður í þýska markinu

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, ákvað í gær að það yrði Jens Lehmann, markvörður Arsenal, sem stæði í þýska markinu í fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar, en þá mæta Þjóðverjar liði Kosta Ríka. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 52 orð

LEIKIRNIR

LEIKIR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru: Laugardagur: Tottenham - Manchester City 11.45 Charlton - Everton 14 Portsmouth - Blackburn 14 Sunderland - Fulham 14 Wigan - Birmingham 16. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Man. United gerir risasamning við AIG

MANCHESTER United gekk á fimmtudaginn frá risasamningi um auglýsingu á keppnisbúningum félagsins. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 69 orð

Met AC Milan

ÞEGAR AC Milan lék sjö leiki í röð án þess að fá á sig mark í Meistaradeild Evrópu 2004-2005, lék liðið þessa leiki: Heima: Shakhtar Donetsk 4:0 Úti: Celtic 0:0 Úti: Manchester United 1:0 Heima: Manchester United 1:0 Heima: Inter Mílanó 2:0 Úti: Inter... Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 50 orð

Met Arsenal

Arsenal hefur bætt met AC Milan með því að leika átta leiki í röð án þess að fá á sig mark: Úti. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 959 orð | 2 myndir

"Landsliðin eru í aftursætinu"

LANDSLIÐ Íslands í körfuknattleik karla hefur ekki verið áberandi í umfjöllun fjölmiðla undanfarna mánuði. Það þarf þó engan að undra, því liðið hefur ekki haft í miklu að snúast. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Ari Stefánsson , handknattleiksmaður úr Vestmannaeyjum , varð...

* SIGURÐUR Ari Stefánsson , handknattleiksmaður úr Vestmannaeyjum , varð sjöundi markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, sem lauk á dögunum. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

Skallagrímur ekki með verri leikmenn

"ÞAÐ kom mér í rauninni ekkert á óvart hvernig undanúrslitin enduðu. Ég sagði fyrir undanúrslitin að það kæmi mér ekki á óvart þó það yrðu Skallagrímur og KR sem yrðu í úrslitum. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 32254360:1979 Man. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 229 orð

Um helgina

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, úrslitarimma um Íslandsmeistaratitilinn, fyrsti leikur: Njarðvík: Njarðvík - Skallagrímur 16 HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Laugardagur: Framhús: Fram - ÍR 15... Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 383 orð

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

*TOTTENHAM tekur á móti Manchester City á White Hart Lane í dag og hefur liðið aðeins tapað tvisvar fyrir City í sautján viðureignum liðanna í úrvalsdeildinni. Ledley King, fyrirliði Tottenham, sem hefur verið meiddur, fer í læknisskoðun fyrir leikinn. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 113 orð

Varnarmenn AC Milan Markvörður og varnarmenn AC Milan sem tóku þátt í...

Varnarmenn AC Milan Markvörður og varnarmenn AC Milan sem tóku þátt í leikjunum sjö, sem liðið hélt hreinu, voru - leiknar mínútur, nöfn (aldur) og landsleikir: 613:Dita (34) 136 613:Paolo Maldini (36) 126 519:Cafu (34) 136 504:Alessandro Nesta (29) 68... Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 907 orð | 4 myndir

Varnarmúr AC Milan brotinn niður

ÞEGAR Arsenal hóf keppni í Meistaradeild Evrópu í vetur ræddu flestir um styrk fyrirliðans og markvarðahrellisins Thierry Henry - hve langt hann myndi ná að "skjóta" "Gunnars", fallbyssunum frá Highbury, áfram í Meistaradeildinni. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 1933 orð | 6 myndir

Viðureign heitustu liðanna á Englandi

"MÉR líst bara mjög vel á þennan leik. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 615 orð | 1 mynd

Vinnum allt á næsta ári

"Í RAUN gekk allt upp sem við lögðum upp með, það var að spila mjög öfluga vörn og taka fráköst eins og við gerðum allan leikinn en Keflvíkingar hittu mjög vel í byrjun, sem kom þeim inn í leikinn. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 202 orð

Vítaskot Helenu dýrmæt

FÖGNUÐUR Hauka var mikill í gærkvöldi þegar körfuboltakonur félagsins hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 162 orð

Þriðja tapið hjá íslenska liðinu í Tékklandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna tapaði í gær þriðja leiknum á alþjóðlega æfingamótinu í Tékklandi þegar það mætti Tyrkjum. Meira
8. apríl 2006 | Íþróttir | 99 orð

Örn setti Íslandsmet í Sjanghæ

ÖRN Arnarson, sundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, hafnaði í 13. sæti í undanúrslitum í 50 m flugsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Sjanghæ í Kína í gær. Örn synti á 7. Meira

Barnablað

8. apríl 2006 | Barnablað | 9 orð | 2 myndir

Bangsaveisla!

Getur þú fundið þessa hluti á bangsamyndinni? Lausn... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Bókstafasúpa!

Í þessari bókstafasúpu sérðu stafina A, F, H, L og M. Hvað vantar af bókstöfum í súpuna til þess að í henni sé jafnmikið af hverjum staf? Lausn... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 151 orð | 4 myndir

Eight below

Myndin fjallar um bandaríska rannsóknarstofu á suðurpólnum. Einn daginn kemur læknir sem heitir Saxi og vill leita að loftsteini frá Merkúríus á miðjum pólnum. Það er komið langt fram á vetur og þeir verða að fara á hundasleða. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Einn góður...

Hvernig brenndi drekinn sig á hendinni? Hann hélt fyrir munninn þegar hann... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Fiðlara kötturinn

Það væri nú aldeilis gaman að þekkja kött sem gæti spilað hljómþýða tónlist. Ætli þessi köttur spili fyrir mýsnar fyrir svefninn? Litaðu myndina og þá verður fiðlarakötturinn enn... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 86 orð

Furðulegt

Hér er allt í rústi, fugl sem flýgur á kústi. Þarna er hann Gústi að segja eitthvað: "Músti". Ég skil ekki neitt í neinu, það er ekki allt á hreinu. Er ég kannski úti í geimi? Eða kannski í undraheimi? Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Harry Potter- þraut!

Jóhannes Bjarki, 9 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af þraut númer 2 úr bókinni Harry Potter og... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Hljóðfæralaus hljómsveit!

Omar Karasi kom hingað til lands með sinfóníuhljómsveit sína alla leið frá Úkraínu. Hann hefur verið aðalstjórnandi hljómsveitarinnar frá því hún var fyrst stofnuð en hann hefur aldrei lent í öðrum eins vandræðum og núna. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 91 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Hvers vegna eru blettatígrar blettóttir og tígrisdýr röndótt? Svarið við þessari spurningu tengist ólíku umhverfi sem dýrin lifa í. Blettatígrar búa í skóginum og þar skín sólin milli laufa trjánna. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Íþróttir stífar iðkar hann, endasendist um túnbalann eins og gormur og...

Íþróttir stífar iðkar hann, endasendist um túnbalann eins og gormur og geysist burt. Geta nú fáir af honum spurt. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Lausnir

Litla myndin sýnir hægri hönd konunnar, neðri hluta peysu hennar og hluta af hengirúminu. Það vantar 3 F, 1 H, 2 L og 3 M í bókstafasúpuna. Petra og Jóakim eiga bæði bolta, greiðu og... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Leikfangakassinn!

Þrjú af leikföngum Petru eru eins og þrjú af leikföngum Jóakims. Hvaða leikföng eru það? Lausn... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Líf og fjör

Viktor Emil, 5 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af alls konar skrípaköllum við leik og störf. Sjáið þið fallega fuglinn sem er að fljúga heim í húsið... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Myndbrot

Hluti af stóru myndinni hefur verið tekinn út, hann stækkaður og honum snúið. Hvað sýnir myndbrotið okkur? Lausn... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 78 orð

Pabbi minn

Sofi, sofi pabbi minn, bráðum rennur dagurinn.Elsku litla dóttir þín sefur úti í horni. En ég sit bara og spinn ull á rokkinn minn góða. Pabbi, pabbi fáðu þér bita af brauðinu fína. Ég fer út að mjólka geitina mína. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 180 orð | 1 mynd

Paul Walker

Fæddur: 12. september 1973. Hvar: Í Glendale í Kaliforníu. Stjörnumerki: Meyja. Fjölskylda: Á tvo bræður og eina systur. Paul á 7 ára gamla dóttur, Meadow, með fyrrverandi sambýliskonu sinni. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 113 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Elise og mig langar til að eignast íslenskan pennavin af því ég var að læra um Ísland í skólanum mínum. Mig langar til að vita hvernig það er að búa á Íslandi. Ég er 7 ára, í öðrum bekk, og á heima í Rochester, New York. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 481 orð | 5 myndir

Rosalega gaman að spila á tónleikum!

Við lögðum leið okkar í Tónlistarskóla Kópavogs og hittum þar tvær kátar stelpur. Marína Herdís Jónsdóttir, 9 ára, er búin að læra á selló í tvö ár og Marta Jónsdóttir, 11 ára, er búin að læra á píanó í tvö ár. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Selurinn Snorri

Herdís Birta, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af selnum... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 118 orð | 1 mynd

Stórutjarnaskóli

Ég heiti Silja Rúnarsdóttir og er nemandi í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Stórutjarnaskóli er eini skólinn á landinu sem er allt í senn, leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 75 orð | 2 myndir

Sveitasögur

Við viljum minna á smásögukeppnina sem stendur yfir hjá Barnablaðinu. Þemað er íslenska sveitin og hvetjum við alla krakka til að setjast niður og skrifa stutta sveitasögu. Það skiptir engu máli hvort þið þekkið til sveitalífsins eða ekki. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Tónelska kóngulóin

Hvaða lykill skyldi leynast hér í vef tónelsku... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Ungfrú heimur

Theodóra, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Unni Birnu Vilhjálmsdóttur, ungfrú heimi. Theodóra er greinilega upprennandi... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 15. apríl. Munið eftir að láta fylgja upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Eragon. Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Vindurinn og sólin

Sólin skín en vindurinn ekki, það er augljós sýn. Margt um veður ég þekki. Vindurinn blæs en sólin ekki. Það er augljós sýn að sólin er mín. Ekki fer sólin burt frá mér. Þegar sólin skín vex stór jurt. Höf.: Anna Sólveig Snorradóttir, 10... Meira
8. apríl 2006 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Það er svo gaman að hossast!

Geturðu hjálpað Tuma tígri að hossast til... Meira

Lesbók

8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4603 orð | 3 myndir

Aftaka í beinni?

Phil Edgar-Jones, sem starfar hjá Endemol, stærsta framleiðslufyrirtækis á sviði raunveruleikasjónvarps í Bretlandi, er af mörgum talinn einn áhrifamesti maður í breska sjónvarpsheiminum í dag. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1439 orð | 3 myndir

Áfangaár eftir Krists burð

Prologus 1000 ár síðan sveinbarn fæddist 1006 Aldir líða - tíminn skundar skeiðin, skylt að tengja það sem er og var. Óslitin er kristni-kirkju leiðin, kynnir tímamót sín víðast hvar. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

Ástarstjarna yfir Litla-Hrauni

Rétt í þessu var gerð leit í klefanum. Fangaverðirnir voru að leita að bruggi. Þeir vita vel að ég er ekki að brugga, en sögðu að þetta væri alltaf gert fyrir páska. ... En ástin mín... Það er nýr dagur! Nýtt ljós! Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Úr Bréfum Vestur-Íslendinga (2002). Helgi Pálsson skrifar til Páls Pálssonar á Krossi, 5. apríl 1905. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1418 orð | 1 mynd

Dauðinn og sellóleikarinn

"Daginn eftir dó enginn. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Skoski fræðimaðurinn og afkastamikli skáldsagnahöfundurinn Alexander McCall Smith sendi nýlega frá sér nýja bók um kvenspæjarann góðkunna Precious Ramotswe. Bókin nefnist Blue Shoes and Happiness . Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Gurinder Chadha, sem gerði myndina Bend It Like Beckham , hefur verið ráðin til að leikstýra kvikmyndinni Dallas , sem gerð verður eftir bandarísku sjónvarpsþáttunum vinsælu. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Svo gæti farið í næstu viku að dómari í Los Angeles geri hip hop-plötufyrirtækið Death Row Records upptækt vegna brota eiganda þess, Marion "Suge" Knigh. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 856 orð | 1 mynd

Ferðalangur um annars manns líf

Kvikmyndin The Passenger eða Ferðalangurinn er talin til bestu verka ítalska leikstjórans Michelangelo Antonioni. Myndin var ófáanleg um skeið en hefur nú verið endurútgefin af Sony Pictures Classics. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 892 orð

Hagfræði upphefðarinnar

Í nýlegu verðlaunaverki sínu The Economy of Prestige: Prizes, awards, and the circulation of cultural value fjallar James F. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð

Kúgun hins heyrandi heims

! Um daginn sat ég málþing uppi í Háskóla Íslands þar sem umræðuefnið var menning heyrnarlausra. Slíkt málþing hefur aldrei áður verið haldið hér á landi og var því um stórviðburð að ræða. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Hjartað býr enn í helli sínum eftir Guðberg Bergsson Las bókina, sem kom út 1982, aftur núna um daginn. Hjartað kemur enn á óvart, veldur enn óþægindatilfinningu. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 1 mynd

Lesbók

Myndlist Það er ekki oft sem sérstaklega er hugað að því að bjóða börnum inn í heim myndlistarinnar. Í dag verður þó opnuð á Kjarvalsstöðum óvenjuleg sýning sem sérstaklega er sett fram með það að markmiði að kenna börnum að skoða listina. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2307 orð | 1 mynd

Menningararfur er nýr af nálinni

"Menningararfur er nýr af nálinni og skilgetið afkvæmi okkar tíma, en okkar tími er hvergi nærri nýr," segir í þessari grein sem er innlegg í umræðu um menningararfinn sem sumum þykir fyrirferðarmikill í íslenskri umræðu. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2822 orð | 2 myndir

Myndin af sjónum

Um sjómennsku og fiskirí í fræðiritinu Fiskisagan flýgur. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 281 orð

Neðanmáls

I Við gerð klámmyndar fer ein stelpnanna - ljóshærð með svart flauelsband um hálsinn - í gegnum allar stellingarnar án þess að bregða svip. Áhugaleysi hennar er tælandi. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1093 orð | 1 mynd

Rossini og Petite Messe solenelle

Kór Langholtskirkju ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sesselju Kristjánsdóttur, Jónasi Guðmundssyni og Ágústi Ólafssyni flytja Petite Messe solennelle eftir Gioachino Rossini í Langholtskirkju á föstudaginn langa kl. 16 og sunnudaginn... Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1349 orð | 1 mynd

Ræktaði samfélag síðari alda fegurð kvenna?

Það eru til sögulegar skýringar á fegurð íslenskra kvenna. Við gætum sjálfsagt fundið sögulegar skýringar á mjög mörgu ef við myndum bera okkur meira eftir þeim. Það er að minnsta kosti ekki vanþörf á að reyna að koma á eðlilegu flæði milli fræðimanna og almennings. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð

Samtal tveggja meistara

Ein af sögunum sem meistari Hitchcock hafði gaman af að segja frá var af fyrsta fundi hans og franska leikstjórans Francois Truffaut. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 1 mynd

Sjónleikur á hverfulu yfirborði

Kristján Steingrímur Til 8. apríl. Opið mið.-fös. frá 14-18 og 14-17 laugardaga. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

Til Celan

Á Signubrú sá ég tréð alelda. Penni míns ástkæra skálds skáraði augnlokin. Undir rökkur fluttu þeir lampanna um steinlöguð göng. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 808 orð | 1 mynd

Tilraunir sem þjóna tónlistinni

Platan Runners Four með bandarísku vesturstrandarsveitinni Deerhoof var víða ofarlega á blaði er síðasta tónlistarár var gert upp. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð

Trefill, hnakkar og list

Að baki hverjum trefli er hnakki. Þetta tel ég fullljóst og margsannað. Hitt er svo annað að mér finnst Gillzenegger, guðblessihann, kominn á síðasta söludag. Hann stamar of mikið. Treflar mega stama. Hnakkar mega það ekki. Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 1 mynd

Þéttur rokkpakki

Árið 1977, þegar pönkið var í algleymingi, sendi risarokksveitin Pink Floyd frá sér heildarhugmyndar (concept) -plötuna Animals . Meira
8. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð

Þögn í Draumalandi

Bók Andra Snæs Magnasonar, Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (Mál og menning 2006), hefur hlotið gríðarlega góðar viðtökur. Þrennt vekur þó sérstaka athygli við útkomu hennar. Meira

Ýmis aukablöð

8. apríl 2006 | Lifun | 95 orð | 1 mynd

Berjabomba

Berjabomba fyrir 4 Fyrir alla sem geta ekki beðið eftir sumrinu er góð hugmynd að kaupa frosin ber og gera sjóðandi heita og ilmandi íssósu. Loka svo augunum og láta sig dreyma. 100 g bláber, frosin 100 g jarðarber, frosin 3 msk. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 47 orð | 6 myndir

bjart og litríkt í barnaherbergið

Vorið er komið á kreik og blessuð börnin braggast og bregða sér í leik. Skýrir litir náttúrunnar heilla, enda fjörlegir og gáskafullir eins og litlu skotturnar og stúfarnir. Hleypum vorinu líka inn í barnaherbergin og bregðum þar á leik ... Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 804 orð | 9 myndir

gáskafull gæði

Flest okkar hafa ákveðnar hugmyndir um það hvaða húsgögn við viljum helst hafa heima hjá okkur. Draumaheimilið er ekki fullbúið án draumamublna. En þetta eru hugrenningar sem sækja yfirleitt ekki á fyrr en um það leyti er kemur að fyrstu íbúðarkaupum. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 177 orð | 7 myndir

glaðlegt og hressandi

Þegar vorið minnir á sig með bjartari dögum og hlýindum leitumst við við að lífga upp á umhverfi okkar. Það er eins og tilfinningar okkar mannanna kalli á liti og með bjartari tíð viljum við gjarnan hafa þá glaðlega og hressandi. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 137 orð | 1 mynd

Gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa fyrir 4 1 msk. matarolía 1 hvítlauksgeiri ½ laukur, saxaður 1/8 tsk. piri piri 1/5 tsk. engifer, duft 200 g gulrætur, afhýddar og saxaðar í bita 2 dl vatn 1 msk. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 140 orð | 1 mynd

Hanakökur

Hanakökur Fyrsta árið sem ég bjó í Svíþjóð um páska skildi ég ekkert í þessum hönum og nornum sem birtust um allt um páskaleytið. Svo fór ég að kunna að meta þá og sakna þess eiginlega að sjá ekki hana á borðum og hangandi nornir í gluggum. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 704 orð | 10 myndir

hlýlegt heimili og fjölskylduvænt

Á Seltjarnarnesinu hefur stór fjölskylda komið sér fyrir í fallegu raðhúsi frá byrjun níunda áratugarins. Þau hafa tvisvar sinnum staðið fyrir breytingum og endurbótum á húsnæðinu til þess að laga rýmið betur að stærð og lífi fjölskyldunnar. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 932 orð | 7 myndir

íslenskt, já takk

Sendiherrabústaður Íslands í Berlín var formlega tekinn í notkun í síðustu viku. Húsið er hönnun íslenskra arkitekta og innbúið að mestu verk íslenskra hönnuða enda er húsinu ætlað að þjóna landkynningarhlutverki á marga vegu. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 92 orð | 1 mynd

matur

Kúrekakjúlli í einum grænum fyrir 4 4 kjúklingabringur, í bitum salt og pipar matarolía til steikingar 2 bananar 3 dl sýrður rjómi, 18% 1 dl chilissósa (taílensk) 1 dl saltaðar jarðhnetur Skerið kjúklinginn í bita, saltið og piprið og steikið á pönnu. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 224 orð | 1 mynd

matur

Eggjabrauð 1 bréf þurrger 2 dl mjólk 2 dl vatn 2 tsk. salt ½ dl ólífuolía 3 dl fínmalað spelt, 150 g 7 -8 dl hveiti, u.þ.b. 450 g 9 egg ofan á: 1 egg 2 msk. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 230 orð | 1 mynd

matur

Döðlu- og eplapæ fyrir 8-10 botn: 4 dl hveiti, 240 g 1 dl grófmalað spelt, 60 g ½ tsk. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 130 orð | 1 mynd

matur

Ungverskt kjúklingapasta Einfaldur kjúklingaréttur með "ajvar relish" paprikumauki sem er afar vinsæl sósa víða í Austur-Evrópu. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 137 orð | 1 mynd

matur

Ömmu páskaterta 1 terta 250 g smjör 4 dl hrásykur, 340 g 3 egg 5 dl hveiti, 275 g 5 dl haframjöl, 175 g 2 tsk. lyftiduft 1 msk. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 358 orð | 4 myndir

puntað fyrir páskaveislu

Þegar tekið er á móti gestum er gaman að leggja fallega á borð. Lifun fékk að líta heim til Sigurveigar Lúðvíksdóttur, eiganda verslunarinnar Kúnígúnd, sem hafði dekkað upp glæsilegt borð fyrir matargesti í páskaveislu. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 721 orð | 6 myndir

"húsgögn sem eiga að endast"

Húsgagnalína eftir hönnuðina Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeir Þórðarson, Go Form, er nýkomin á markað hjá sænska húsgagnaframleiðandanum Möbelsnickarmästare Johansson. Og viðtökurnar lofa góðu. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 93 orð | 1 mynd

Skjaldbökukökur

Skjaldbökukökur 20 stykki 400 g marsipan, kalt 150 g smjör 4 egg 2 dl hveiti, 120 g 2 tsk. lyftiduft grænn matarlitur skraut: 1 dl litlir súkkulaðidropar Rífið marsipanið með grófu rifjárni. Blandið saman við smjör. Setjið egg út í og þeytið saman. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 62 orð | 8 myndir

sólgult og sætt

Það eru ekki bara páskaungar sem eru gulir og sætir. Úti um allan bæ er litríkur húsbúnaður að skjóta upp kollinum og ekki vandræði að finna sólgula muni til þess að veita hlýju og lífga upp á kalt vorið. Hér á síðunni má sjá úrval fallegra hluta í heiðgulum lit - í stíl við páskana. Meira
8. apríl 2006 | Lifun | 163 orð | 1 mynd

sætir páskar

Páskar eru góður tími til að slaka á með fjölskyldu og vinum. Margir stunda útiveruna af krafti með gott nesti en aðrir kúra heima í notalegheitum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.