Greinar mánudaginn 10. apríl 2006

Fréttir

10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Albert Eymundsson tekur ekki sæti á listanum

ALBERT Eymundsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, ætlar ekki að taka sæti á framboðslista sjálfstæðismanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann sóttist eftir fyrsta sætinu, en hafnaði í því þriðja í prófkjöri flokksins um helgina. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð

Al-Qaeda ekki á bak við árásirnar í London

London. AFP. | Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda áttu ekki hlut að hryðjuverkaárásunum í London 7. júlí í fyrra sem urðu 52 manns að bana. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Áhersla á velferð eldri borgara

SJÁLFSTÆÐISMENN munu leggja sérstaka áherslu á velferð eldri borgara landsins í komandi sveitarstjórnarkosningum, að því er fram kemur í stjórnmálaályktun flokksráðsfundar flokksins á Akureyri um helgina. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Dansað saman inn í sumarið

ELDRI borgarar buðu nemendum Hamrabæjar, elstu deildar Tjarnarlandsleikskólans á Egilsstöðum, í boccia-keppni fyrir helgi. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Dugnaður og iðjusemi mikilvæg í huga Íslendinga

Eftir Hrund Þórsdóttur Vinna er mjög stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga og með tímanum hefur neysluhyggja hugsanlega tekið við af neyð sem helsti hvati dugnaðar og vinnusemi. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Hjálmars G. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Ekki við marga að semja til að ná upp flestum laxanetunum

Í kjölfar þess að þorri netabænda á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár hafnaði boði Stangveiðifélags Reykjavíkur um leigu á netaveiðiréttinum, greinir netabændur og stangveiðimenn á um hvort lagagrundvöllur sé fyrir því að leigja þennan rétt. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Engin ástæða til að óttast innflutt alifuglakjöt

ENGIN ástæða er að svo komnu máli að til að varast innflutt alifuglakjöt sem er á boðstólum matvöruverslana. Þetta segir Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fagnar því að aðrir flokkar taki upp málefni aldraðra

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, segir það ánægjulegt að málefni aldraðra séu að verða að kosningamáli í sveitarstjórnarkosningunum. Hann rifjar upp að þegar Frjálslyndi flokkurinn kynnti stefnumál sín og efstu frambjóðendur... Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Flugvöllinn á Löngusker og 1.200 lóðir

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is REYKJAVÍKURFLUGVÖLL á Löngusker, greiðslur til foreldra níu til átján mánaða barna, úthlutun 1. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fundu fíkniefni og þýfi

LÖGREGLAN í Keflavík handtók á laugardagskvöld tvo karlmenn vegna ofbeldismáls. Eru mennirnir grunaðir um að hafa ráðist inn í skrifstofuhúsnæði í Keflavík og hótað þar öðrum manni. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 574 orð

Fyrrverandi dagskrárstjóri sýknaður af lögbannskröfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað fyrrverandi dagskrárstjóra Skjás Eins af lögbannskröfu Símans og vísað frá dómi kröfu Símans um að honum sé óheimilt að hagnýta sér atvinnuleyndarmál og eða trúnaðarupplýsingar í eigu Símans, sem kunni að vera í... Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrsti brasilíski geimfarinn snýr aftur til jarðar

BRASILÍSKIR embættismenn fögnuðu landa sínum, Marcos Pontes, mjög við komuna til jarðar í gær en hann var að snúa aftur úr geimnum eftir tíu daga ferðalag. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fæðingar og hjúskaparstaða

RÚMLEGA þriðjungur barna á Íslandi fæðist innan vébanda hjónabands (34,3%). Þetta hlutfall hefur lækkað lítils háttar frá því í upphafi 10. áratugarins, úr 43,6% 1991. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Getur bjargað mannslífi

NEYÐARLÍNAN hefur tekið í notkun nýja þjónustu fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og aðra sem eiga erfitt með að tala, en þeir geta nú sent neyðarboð til 112 og átt samskipti við neyðarverði með sms-skilaboðum. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Hjúkrunardeild í fjársvelti

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur Sunna@mbl. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðinámið í fjársvelti

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is TIL AÐ GETA útskrifað fleiri nemendur þarf hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands (HÍ) fyrst og fremst aukafjárveitingu. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kannabisræktun á Mýrum stöðvuð

LÖGREGLAN í Borgarnesi lagði hald á 228 kannabisplöntur á sveitabæ á Mýrum í Borgarbyggð á laugardagskvöld. Auk þess var lagt hald á þurrkuð kannabislauf, stöngla og ýmsan búnað til ræktunar, s.s. lampa, hitagjafa, viftur og loftræstibúnað. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Keppnisskapið frá ömmu

"ÞESSI árangur kom mér á óvart þótt ég hafi alveg gert mér vonir um að vera í baráttu um verðlaun á mótinu, en ég átti ekki von á fyrsta sætinu," sagði hin 19 ára gamla Sif Pálsdóttir úr Gróttu á Seltjarnarnesi en hún varð um helgina... Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kjarval beint af augum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem listaverk eru hengd upp í augnhæð sem miðar að þörfum yngstu kynslóðarinnar. Svo er hins vegar raunin á listaverkasýningu sem Listasafn Reykjavíkur býður upp á á Kjarvalsstöðum um þessar mundir. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kosið aftur milli efstu manna í Perú

Líma. AFP. | Forsetakosningar fóru fram í Perú í gær en alls voru tuttugu í kjöri. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kóngar og drottningar

UNDANFARIÐ hafa allt upp í fjórir æðarkóngar og ein "drottning" sést í Helguvíkurhöfn á Rosmhvalanesi á Suðurnesjum. Auk þess sást þar einn kynblendingur æðarfugls og æðarkóngs. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Líktist því helst að leysa morðgátu

"STUNDUM gátu vísbendingar hans virkað einstaklega frústrerandi, en að sama skapi voru þær aldrei óspennandi. Þetta líktist því helst að leysa morðgátu í sporum Agöthu Christie. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Neysla í stað neyðar

VINNA er mjög stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga og með tímanum hefur neysluhyggja hugsanlega tekið við af neyð sem helsti hvati dugnaðar og vinnusemi. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Hjálmars G. Sigmarssonar í mannfræði við Háskóla Íslands. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð

Ólíklegt að fuglaflensa smitist milli manna

London. AFP. | Líkurnar á að hinn banvæni H5N1-stofn fuglaflensuveirunnar stökkbreytist þannig að hann geti borist á milli manna eru "afar litlar" að sögn David Kings, helsta vísindaráðgjafa bresku stjórnarinnar. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

"Margir vilja eiga eitthvað í mér þarna fyrir vestan"

Akranes | "Ég stefndi á að komast í 12 manna úrslitin og mér var alveg sama hvað myndi gerast í framhaldinu. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Saka Bandaríkin um sálfræðihernað

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALSMAÐUR íranska utanríkisráðuneytisins kallaði í gær fréttaflutning af hugsanlegum árásum Bandaríkjamanna á hernaðarleg skotmörk í landinu "sálfræðilegan hernað". Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sameining samþykkt

SAMEINING tveggja sveitarfélaga á Norðausturlandi, Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps, var samþykkt í kosningum á laugardag. Af þeim 159 sem kusu í Þórshafnarhreppi, sögðu 147 já og 12 nei. Alls 298 voru á kjörskrá. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sauðfé fjölgar og yngri bændur taka við

Stykkishólmur | Sauðfjárbændur á Snæfellsnesi horfa björtum augum til framtíðar. Sauðfé fer fjölgandi á svæðinu og yngri bændur eru að taka við. Það telst til frétta að til stendur að byggja nýtt 1. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð

Sjóvá hefur áhuga á einkarekstri umferðarmannvirkja

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SJÓVÁ hefur áhuga á að hefja viðræður við stjórnvöld um einkarekstur á umferðarmannvirkjum með breikkun Suðurlandsvegar um Hellisheiði í huga til að byrja með. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð

Skortur á úrræðum til starfsendurhæfingar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Sýni úr dauðum svani send út

YFIRDÝRALÆKNIR telur nær engar líkur á því að svanurinn sem fannst dauður á Elliðavatni á laugardag hafi drepist úr H5N1-stofni fuglaflensu. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð

Telur ekki ríkja réttaróvissu

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í Baugsmálinu hefði skapað ákveðna réttaróvissu sem Alþingi yrði að taka á. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

TF-LIF tilbúin í slaginn fyrir páska

GERT er ráð fyrir að TF-LIF, stóra þyrla Landhelgisgæslunnar, verði komin í notkun á ný fyrir páska en hún hefur undanfarnar vikur verið í 3.000 tíma skoðun sem er mjög viðamikil. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Tuttugu herbergja hótel

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Ummæli Mubaraks vekja reiði íraskra ráðamanna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Útigangsfé fannst í Kolbeinsdal

FYRIR skömmu fundust tvær kindur í Kolbeinsdal í Skagafirði sem hafa að líkindum hafst þar við í allan vetur. Var þar um að ræða veturgamla á með lambi frá vorinu 2005. Kolbeinsdalur er afréttur bænda í Viðvíkursveit og Hjaltadal. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að stjórnarflokkarnir hafi haldið velli í Ungverjalandi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FLEST bendir til að samsteypustjórn Ungverska sósíalistaflokksins (MSZP) og Bandalags frjálsra demókrata (SZDSZ) hafi haldið velli í fyrri hluta þingkosninganna sem fram fóru í gær. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Útrás að fornu á fundi Sagnfræðingafélagsins

HELGI Þorláksson heldur fyrirlestur í fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, "Hvað er útrás?" í Þjóðminjasafni Íslands, á morgun, þriðjudag 11. apríl, 12.10-13.00. Fyrirlestur Helga nefnist "Útrás að fornu". Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vantar meira fjármagn í málaflokkinn

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri - grænna, segir umræðu um að flytja málefni aldraða yfir til sveitarfélaganna dálítið yfirborðskennda vegna þess að slík tilfærsla leysi ekki málið ein og sér. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Veitir krabbameinssjúklingum innblástur og von að nýju

Katelijne Van Heukelom sór þess eið á dánarbeði föður síns að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn krabbameini. Sökum þessa er hún nú að skipuleggja allsérstæðan leiðangur yfir Grænlandsjökul. Silja Björk Huldudóttir kynnti sér málið. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Verkferlar verði endurskoðaðir

RAFIÐNAÐARSAMBAND Íslands, Starfsgreinasamband Íslands, Samiðn og Alþýðusamband Íslands telja að upplýsingar um aukna tíðni slysa og veikinda við Kárahnjúka á undanförnum mánuðum kalli á endurskoðun á öllum verkferlum hvað varðar framkvæmd eftirlits með... Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Viðbragða krafist vegna banaslysa við Kárahnjúka

"FYRIR liggur að unnið verður í kapp við tímann á komandi sumri við framkvæmdir við Kárahnjúka og má sú staða ekki leiða til óeðlilegs álags á verktaka og starfsmenn þeirra," segir í ályktun Rafiðnaðarsambands Íslands, Starfsgreinasambands... Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Vilja byggja 500 nýjar íbúðir á næstu árum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SAMFYLKINGIN vill færa öll málefni aldraðra úr höndum ríkisins yfir til sveitarfélaga og reisa 500 nýjar íbúðir fyrir aldraða á næstu árum, að því er fram kom á blaðamannafundi flokksins í gær. Dagur B. Meira
10. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 288 orð

Vilja ógilda úrslitin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALIÐ er að stjórnarkreppan í Taílandi muni halda áfram eftir ákvörðun helstu stjórnarandstöðuflokka landsins um að sniðganga fyrirhugaðar aukakosningar 23. apríl nk. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Þjónusta og aukið vald til íbúa

STEFNA Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningum um sterkara samfélag er skýr og fyrsta flokks þjónusta við fólk, sjálfstæði sveitarfélaga og aukið vald til íbúa eru leiðarljós flokksins í kosningunum, að því er fram kemur í yfirlýsingu sem... Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þrír handteknir eftir slagsmál í skíðaskála

LÖGREGLUNNI á Selfossi var tilkynnt um slagsmál í Skíðaskálanum í Hveradölum á laugardagskvöld og voru þrír karlmenn á tvítugsaldri teknir höndum vegna þeirra. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þyrla Gæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann

BJÖRGUNARSVEITIR á Suðurlandi voru kallaðar út á laugardag vegna vélsleðamanns sem fór fram af tuttugu metra hengju við Strútsöldur norðan við Mýrdalsjökul. Meira
10. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Þyrla sótti slasaðan sjómann

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, var kölluð út síðdegis í gær vegna slasaðs sjómanns á togara sem staddur var út af Vestfjörðum. Maðurinn hafði dottið og slasast. Skv. upplýsingum frá Gæslunni var hann ekki lífshættulega... Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2006 | Staksteinar | 290 orð | 1 mynd

Afbrýðisemi?

Getur verið að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sé afbrýðisöm út í Vinstri græna? Meira
10. apríl 2006 | Leiðarar | 364 orð

Mikilvægt frumvarp

Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður og varaformaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram mikilvægt frumvarp á Alþingi ásamt sjö öðrum þingmönnum flokksins. Meira
10. apríl 2006 | Leiðarar | 310 orð

Snilldarleikur Vilhjálms Þ.

Það verður að segja eins og er, að ræða Vilhjálms Þ. Meira

Menning

10. apríl 2006 | Bókmenntir | 476 orð | 1 mynd

Brokkgeng fantasía

eftir Benedikt S. LAFLEUR, 207 bls. Lafleur 2005. Meira
10. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Charlize Theron verðlaunuð fyrir stuðning við samkynhneigða

CHARLIZE Theron, leikkonan suður-afríska, hlaut í gær sérstök verðlaun samtaka gegn ærumeiðinga í garð samkynhneigðra, GLAAD, fyrir að lýsa því yfir í fyrra að hún myndi ekki giftast unnusta sínum, leikaranum Stuart Townsend, fyrr en hjónaband... Meira
10. apríl 2006 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Framsæknir á köflum

Eiríkur Orri Ólafsson, trompet og flygilhorn, Jóel Pálsson, tenór og sópran saxófóna, Róbert Sturla Reynisson, gítar, Valdimar K. Sigurjónsson bassa og Scott McLemore trommur. Miðvikudagskvöldið 5.4. 2006. Meira
10. apríl 2006 | Bókmenntir | 76 orð | 2 myndir

Gefur út ÚRG ALA BUKS UNUM

MYNDASÖGUBÓK sem ber þann dularfulla titil ÚRG ALA BUKS UNUM er nú nýkomin út, en höfundur hennar er Jan Pozok, sem jafnframt gefur bókina út. Meira
10. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Halda upp á fyrsta brúðkaupsafmælið

Karl Bretaprins og Camilla, hertogaynja af Cornwall, halda í dag upp á fyrsta brúðkaupsafmæli sitt. Í tilefni af því sendi breska hirðin frá sér nýja opinbera ljósmynd af hjónunum. Meira
10. apríl 2006 | Hugvísindi | 214 orð

Hvað er útrás?

HELGI Þorláksson flytur fyrirlesturinn Útrás að fornu í fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er útrás? Fyrirlesturinn verður fluttur í Þjóðminjasafni Íslands, á morgun 11. apríl, 12.10-13.00. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Meira
10. apríl 2006 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Listin hans langafa

Kjarvalsstaðir | Systkinin Ásdís Embla og Baldur Jökull Ásmundsbörn tóku á móti bókinni Skoðum myndlist á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, og opnuðu þar með formlega sýningu er bókin byggist á og ætluð er börnum. Meira
10. apríl 2006 | Bókmenntir | 152 orð

Ljóðið í líkamlegri nálægð

"MÉR brennur í muna" er heiti þriðju ljóðaskemmtunar fræðsludeildar Þjóðleikhússins sem haldin verður annað kvöld í Leikhúskjallaranum. Yfirskrift þessara þematengdu ljóðaskemmtana er Ljóðs manns æði. Meira
10. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 341 orð | 1 mynd

Ný Bylgjan hljómi sem víðast

Í DAG er Ljósvaki ánægður með að fjölbreytnin skuli vera að aukast í íslenskri útvarpsflóru. Það er gott að geta flakkað milli stöðva eftir skapi og aðstæðum hverju sinni. Meira
10. apríl 2006 | Kvikmyndir | 342 orð | 1 mynd

Ógæfa og ást

Leikstjóri: Kevin Reynolds. Aðalleikarar: James Franco, Sophia Myles, Rufus Sewell, David Patrick O'Hara, Henry Cavill. 120 mín. Þýskaland/Bretland/Bandaríkin 2006. Meira
10. apríl 2006 | Tónlist | 1381 orð | 1 mynd

Rokkskáldið kaldhæðna

Breski rokkarinn Ray Davies sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu fyrir stuttu eftir fjóra áratugi í rokkinu. Árni Matthíasson ræddi við Davies um plötuna nýju, sólóferilinn og Kinks, nema hvað, en Davies leikur á tónleikum í Háskólabíói í vikulokin. Meira
10. apríl 2006 | Hugvísindi | 533 orð | 2 myndir

Varpar nýju ljósi á Íslandssöguna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FORNLEIFARANNSÓKNIR og hin nýja Íslandssaga er heiti á sýningu sem opnuð var nýverið í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
10. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Vinna með frægu fólki

FYRST var það Donald Trump og nú er komið að athafnakonunni og fjölmiðladrottningunni Mörthu Stewart að taka að sér lærlinga og gera úr þeim harðsvíraða kaupsýslumenn. Meira
10. apríl 2006 | Kvikmyndir | 386 orð | 1 mynd

Víddin þar sem Johnny er ekki stjarna

Fyrir þann sem er svo heppinn að kynnast franskri menningu úr nálægð er rokkstjarnan Johnny Hallyday einn varanlegasti leyndardómurinn. Meira
10. apríl 2006 | Kvikmyndir | 439 orð

Örkin hans Manna

Leikstjórn: Carlos Saldanha. Leikraddir: Ray Romano, John Leguizamo, Denis Leary, Queen Latifah. Íslenskar leikraddir: Felix Bergsson, Þórhallur Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson, Þórunn Lárusdóttir ofl. Bandaríkin, lengd, 90 mín. Meira

Umræðan

10. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 533 orð

Að nota skólabörn til að ráða niðurlögum sílamávsins

Frá Ásdísi Arthursdóttur: "HLUTVERK Náttúrufræðistofnunar er ekki að vera atvinnumiðlun fyrir náttúrufræðinga heldur að standa vörð um náttúru og dýralíf landsins. Mér svíður að vita að þeir hafi fylgst þegjandi með stærsta sílamávsvarpi í heimi byggja sig hér upp á sl. 40 árum." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Af slægingarstuðlum

Friðrik J. Arngrímsson svarar grein Gunnlaugs Ármanns Finnbogasonar: "Greinin er ekki einungis áhugaverð fyrir það að vera full af rangfærslum heldur ekki síður fyrir það hvernig hún opinberar vinnubrögð fyrirsvarsmanna hinna svokölluðu smábátamanna..." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Árangur í þjónustu LSH metinn með gæðavísum

Eftir Leif Bárðarson: "Samkvæmt stefnumótun LSH er það ásetningur stjórnenda að þróa enn frekar faglega árangursmælikvarða." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Er Framsóknarflokkurinn í dauðateygjunum?

Sigurður Lárusson fjallar um Framsóknarflokkinn: "Ef ég hefði mátt gefa þingmönnum flokksins ráð hefði ég ráðlagt þeim að slíta sem fyrst stjórnarsamstarfinu og láta kjósa til Alþingis í sumar, eða áður en flokkurinn verður rúinn öllu trausti..." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Mannréttindi aldraðra á dvalarheimilum

Ragnar Aðalsteinsson fjallar um réttindi aldraðra: "Réttur aldraðra til aðstoðar á dvalarheimili er stjórnarskrárverndaður og hvorki geta ríkisstjórn með samþykkt eða Alþingi með almennum lögum svipt aldraða þessum mannréttindum." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Sterk stjórn skilar árangri

Stefán Jón Hafstein fjallar um borgarstjórnarkosningarnar í vor: "Fjölmörg önnur framfaramál mætti rekja. Þau styðja öll þá staðhæfingu mína að þar sem fara saman viljinn til að breyta og getan til að stjórna þar eigi borgarbúar von um frekari framfarir." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Umhverfisleg hryðjuverk

Kristinn Snæland fjallar um R-listann: "Þá var miðbærinn lifandi allan daginn og svona fram um miðnættið. Þá talaði enginn um að þétta byggð." Meira
10. apríl 2006 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Um kynferði tungunnar

Bragi Jósepsson fjallar um hinn málfræðilega þátt kvennabaráttunnar: "En þótt konur séu menn eru karlar ekki konur." Meira
10. apríl 2006 | Velvakandi | 244 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Góður þulur Í Velvakanda hafa undanfarið verið umræður um dönskuframburð. Því vil ég koma á framfæri að mér finnst mjög góður þulurinn Atli Freyr á Rás 1. Hann ber dönskuna mjög vel fram og er ekkert síður góður þulur en Ragnheiður Ásta. Hlustandi. Meira

Minningargreinar

10. apríl 2006 | Minningargreinar | 2961 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓHANNSSON

Gunnar Jóhannsson fæddist á Eyrarbakka 17. ágúst 1913. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundsson formaður, frá Gamla Hrauni á Eyrabakka, f. 29. júlí 1872, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2006 | Minningargreinar | 4545 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓLAFSSON

Ólafur Ólafsson fæddist á Barónsstíg 12 í Reykjavík 23. ágúst 1916. Hann lést á Landspítalanum hinn 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson (f. 5.5. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2006 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

SIGVALDI LOFTSSON

Sigvaldi Loftsson fæddist á Hólmavík 17. október 1930. Hann lést 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Guðbjörg Jónsdóttir, f. 11.júlí 1895, d. 18. sept. 1981, og Loftur Bjarnason, f. 17. júní 1883, d. 8. ágúst 1956. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2006 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

ÞORGILS ÞORBJÖRN ÞORGILSSON

Þorgils Þorbjörn Þorgilsson fæddist í Ólafsvík 18. júlí 1915. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónsdóttir, f. 4. júlí 1888 á Elliða í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Icelandic umbúðir kaupa VGÍ

ICELANDIC umbúðir, dótturfyrirtæki Icelandic Group, hefur keypt fyrirtækið VGÍ og verða félögin sameinuð í eitt félag undir nafninu VGI. Bæði þessi fyrirtæki eru rótgróin þjónustufyrirtæki fyrir matvælaiðnaðinn í landinu. Meira
10. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 1 mynd

Mikil þörf fyrir Intrum í Færeyjum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson í Færeyjum gretar@mbl.is INTRUM á Íslandi hefur stofnað innheimtufyrirtækið Intrum Føroyar, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar í Færeyjum. Jákup Bech Jensen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis. Meira
10. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Netsamband semur við Actavis og Glitni

NETSAMBAND, sem er sérleyfishafi fyrir Gatetrade netmarkaðslausnina dönsku hér á landi, hefur gert tvo leyfissamninga við stóra kaupendur hérlendis, að sögn Ragnars Marteinssonar, forstjóra Netsambands. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2006 | Daglegt líf | 177 orð

Bóluefni gegn leghálskrabbameini

HUGSANLEGT er að á næsta ári verði farið að nota bóluefni gegn leghálskrabbameini, m.a. í Svíþjóð. Meira
10. apríl 2006 | Daglegt líf | 737 orð | 2 myndir

Hvíldin er nauðsynleg

Rödd hennar er lágstemmd og allt fas rólegt og yfirvegað. Það á sér eflaust skýringar í því starfi sem hún sinnir. Arna Skúladóttir er sérfræðingur í barnahjúkrun með svefn og svefnvanda sem sérgrein. Meira
10. apríl 2006 | Daglegt líf | 130 orð

Orkudrykkir draga úr timburmönnum

FÓLK sem drekkur blöndu af áfengi og orkudrykk finnur síður fyrir timburmönnum daginn eftir en ef blandan er önnur. Í Svenska Dagbladet er greint frá brasilískri rannsókn sem bendir til þessa. Meira
10. apríl 2006 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd

Páskaeggin og tannheilsan

Að borða páskaegg, fyllt með sælgæti, er tilhlökkunarefni um hverja páska. Ekki spillir málshátturinn sem segir alltaf eitthvað óvænt og spennandi. Þannig viljum við hafa það, páskaegg helst sömu tegundar og að minnsta kosti jafnstórt og í fyrra. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 10. apríl, er sextugur Ólafur S. Björnsson...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 10. apríl, er sextugur Ólafur S. Björnsson húsasmíðameistari. Eiginkona hans er Sigríður Ósk... Meira
10. apríl 2006 | Fastir þættir | 259 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Rjóðar kinnar. Meira
10. apríl 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér...

Orð dagsins: Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér er mín ekki verður. (Matt. Meira
10. apríl 2006 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 Rf6 5. Dd2 Rg4 6. Bg5 h6 7. Bh4 0-0 8. h3 Rf6 9. 0-0-0 g5 10. Bg3 Rh5 11. Bh2 Rc6 12. g4 Rf4 13. Bxf4 gxf4 14. d5 Rd4 15. Dxf4 c5 16. Rce2 Da5 17. Kb1 Rb5 18. c3 Da4 19. Hc1 e6 20. Rf3 f5 21. exf5 Da5 22. Rg3 exf5 23. Meira
10. apríl 2006 | Fastir þættir | 611 orð | 2 myndir

Velgengni í Búdapest

Apríl 2006 Meira
10. apríl 2006 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg stendur nú yfir sýning á verkum Snorra Arinbjarnar, sem ber heitið Máttur litarins og spegill tímans. Fer sýningin fram samhliða sýningu á verkum Gunnlaugs Blöndals, undir yfirskriftinni Lífsnautn og ljóðræn ásýnd. Meira
10. apríl 2006 | Í dag | 547 orð | 1 mynd

Þekkingarsamfélag og kynjajöfnuður

Lilja Mósesdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ 1981 og BA í viðskipta- og hagfræði frá Iowaháskóla 1984. Meira

Íþróttir

10. apríl 2006 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Bandaríska meistaramótið Phil Mickelson 281 (70-72-70-69) Tim Clark 283...

Bandaríska meistaramótið Phil Mickelson 281 (70-72-70-69) Tim Clark 283 (70-72-72-69) Jose Maria Olazabal 284 Retief Goosen 284 Tiger Woods 284 Chad Campbell 284 Fred Couples 284 Angel Cabrera 285 Vijay Singh 285 Stewart Cink 286 Mike Weir 287 Miguel A. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

* BJARNI Ólafur Eiríksson og Hörður Sveinsson voru báðir í byrjunarliði...

* BJARNI Ólafur Eiríksson og Hörður Sveinsson voru báðir í byrjunarliði Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli á heimavelli við FC Midtjylland . Herði var skipt út af fyrir varamann á 74. mínútu. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Brosbikarkeppnin Úrslitaleikur karla: Stjarnan - KA 3:1 (23:25, 25:11...

Brosbikarkeppnin Úrslitaleikur karla: Stjarnan - KA 3:1 (23:25, 25:11, 25:22, 26:24) Úrslitaleikur kvenna: Þróttur R. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 194 orð

Börsungar sáttir við jafntefli

BARCELONA varð að sætta sig við 2:2 jafntefli á útivelli í gær þegar liðið heimsótti Racing Santander. Börsungar hafa þó enn fína forystu í spænsku deildinni því Real Madrid gerði einnig jafntefli, 1:1, á heimavelli gegn Real Sociedad. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 416 orð

Chelsea-menn fóru á kostum

CHELSEA átti fínan leik í gær þegar liðið tók á móti West Ham og sigraði 4:1 þrátt fyrir að lenda marki undir í upphafi og missa síðan mann út af og leika einum manni færri það sem eftir var leiks. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 1605 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-deild, 1. riðill: Fjölnir - ÍBV 0:3 - Bo Henriksen...

Deildabikar karla A-deild, 1. riðill: Fjölnir - ÍBV 0:3 - Bo Henriksen, Atli Jóhannssson, Ingi Rafn Ingibergsson. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

DHL-deild karla: Fram - ÍR 44:24 Mörk Fram : Jóhann Einarsson 11, Guðjón...

DHL-deild karla: Fram - ÍR 44:24 Mörk Fram : Jóhann Einarsson 11, Guðjón Finnur Drengsson 6, Sergiy Serenko 6, Haraldur Þorvarðarson 5, Sigfús Sigfússon 5, Þorri Gunnarsson 4, Stefán Stefánsson 2, Björgvin Björgvinsson 2, Sverrir Björnsson 1, Rúnar... Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 111 orð

Enga Evrópuleiki um helgar

ÞÝSKA og spænska handknattleikssambandið hyggjast í sameiningu þrýsta á Handknattleikssamband Evrópu að ekki verði leikið á Evrópumótum félagsliða um helgar. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 163 orð

Fowler tryggði sigurinn

ROBBIE Fowler hélt upp á 31 árs afmæli sitt í gær með því að gera eina mark leiks Liverpool og Bolton og tryggja þar með Liverpool þrjú stig. Þetta var sjötti leikurinn í röð þar sem Liverpool sigrar og er liðið á fínni siglingu þessa dagana. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 179 orð

Hamburg bikarmeistari

HAMBURG varð í gær þýskur bikarmeistari í handknattleik þegar liðið lagði Kronau/Östringen 26:25 í æsispennandi úrslitaleik fyrir framan 13.000 áhorfendur. Slóveninn Roman Pungartnik gerði átta mörk fyrir Hamburg. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson er meiddur í nára og gat þar af leiðandi ekki leikið...

* HEIÐMAR Felixson er meiddur í nára og gat þar af leiðandi ekki leikið með Burgdorf þegar liðið tapaði á heimavelli, 22:26, fyrir Post Schwerin í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 143 orð

HSV sækir að Bayern München

BAYERN München heldur enn forystu í þýsku deildinni þrátt fyrir að tapa 3:0 fyrir Bremen um helgina. Bæjarar byrjuðu á að gera sjálfsmark í fyrri hálfleik en Bremen bætti við tveimur mörkum eftir hlé. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 20 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, annar leikir í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Borgarnes: Skallagrímur - UMFN 20 *Njarðvíkingar eru yfir,... Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn með Reading þegar liðið lagði...

* ÍVAR Ingimarsson lék allan leikinn með Reading þegar liðið lagði Cardiff 5:2 á útivelli. Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á sem varamaður á 89. mínútu. * GYLFI Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds sem gerði markalaust jafntefli við Plymouth . Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson , körfuknattleiksmaður hjá Carpisa Napólí á...

* JÓN Arnór Stefánsson , körfuknattleiksmaður hjá Carpisa Napólí á Ítalíu, gerði 17 stig þegar liðið tapaði 76:97 fyrir Montepaschi Siena um helgina. Jón Arnór var í byrjunarliðinu að vanda og lék í 34 mínútur, lengur en nokkur annar leikmaður liðsins. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 202 orð

Jürgen Klinsmann kennt um tap Bayern

Á meðal stjórnenda Bayern München er Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfara þýska landsliðsins í knattspyrnu, kennt um tap liðsins Werder Bremen í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 210 orð

Kaka gerði þrennu fyrir AC Milan í seinni hálfleik

ALESSANDRO Del Piero tryggði Juventus eitt stig í gær þegar liðið gerði 1:1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

KA-menn komu okkur á óvart

NÝBAKAÐIR deildar- og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fengu á sig kalda vatnsgusu í Laugardalshöll í gærkvöldi þegar fram fór bikarúrslitaleikur gegn KA og þeir töpuðu fyrstu hrinunni. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Mickelson sýndi mikið öryggi á lokahringnum

PHIL Mickelson frá Bandaríkjunum sigraði á Bandaríska meistaramótinu í golfi, US Masters, sem lauk um helgina. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 127 orð

Mörg verðlaun á NM í skylmingum

SKYLMINGAMENN gerðu strandhögg í Helsinki um helgina þar sem þeir unnu fimm gullverðlaun og fimm silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í skylmingum með höggsverði. Þorbjörg Ágústsdóttir vann í kvennaflokki og Sigrún Inga Garðarsdóttir varð önnur. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Njarðvík - Skallagrímur 89:70 Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla, Iceland...

Njarðvík - Skallagrímur 89:70 Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla, Iceland Express-deildarinnar, 1. leikur, sunnudaginn 9. apríl 2006: Gangur leiksins : 19:23, 43:32, 65:52, 89:70. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Norðurlandamót Haldið í Versölum í Kópavogi 8. og 9. apríl 2006...

Norðurlandamót Haldið í Versölum í Kópavogi 8. og 9. apríl 2006. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 400 orð

Rúnar ekki af baki dottinn

"ÉG er ánægður með árangurinn á tvíslá en ekki eins glaður með æfingarnar á bogahesti, þar hefði ég þurft að gera erfiðari æfingar til þess að vinna," sagði Rúnar Alexandersson, fimleikamaður úr Gerplu, sem varð Norðurlandameistari í æfingum á... Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Sigur Þróttar á KA var aldrei í hættu

YFIRBURÐIR Þróttarkvenna úr Reykjavík voru algerir þegar þær lögðu KA að velli í bikarúrslitum Blaksambandsins, sem fram fór í Laugardalshöll í gær, 3:0. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

SR meistari

SEX ára bið Skautafélags Reykjavíkur eftir að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn lauk í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi þegar það lagði SA að velli með 10:4 sigri. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 106 orð

Tap hjá Lokeren

LOKEREN, lið Rúnars Kristinssonar, mátti þola tap á heimavelli á móti nágrönnunum frá Gent á laugardaginn, 1:2, þar sem Gent var betri aðilinn lengst af. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 173 orð

Tap í lokaleiknum við Úkraínu í Tékklandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrir Úkraínu, 26:25, í lokaleik sínum á alþjóðlega æfingamótinu í Tékklandi á laugardag. Þjóðirnar léku um næstneðsta sætið en báðar höfðu þær áður tapað öllum viðureignum sínu í riðlakeppni mótsins. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 690 orð | 1 mynd

Tileinka ömmu gullið

"ÞESSI árangur kom mér á óvart þótt ég hafi alveg gert mér vonir um að vera í baráttu um verðlaun á mótinu, en ég átti ekki von á fyrsta sætinu," sagði Sif Pálsdóttir, 19 ára gömul stúlka úr Gróttu á Seltjarnarnesi, eftir að hún vann tvenn... Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 362 orð

Ungt lið ÍBV vann

ÞAÐ var ljóst frá fyrstu mínútu að leikur ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum í gær skipti liðin litlu máli þar sem örlög beggja liða voru ráðin. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Við erum óbangnir

NJARÐVÍKINGAR létu góða byrjun Skallagríms í fyrsta úrslitaleik liðanna í Iceland Express-deild karla í körfu á laugardaginn ekki slá sig út af laginu og sigruðu 89:70 eftir að hafa verið nokkuð undir í fyrsta leikhluta. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Wayne Rooney er engum líkur

WAYNE Rooney fór á kostum þegar Manchester United lagði Arsenal 2:0 í stórleik helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Ronney skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara. Meira
10. apríl 2006 | Íþróttir | 210 orð

Örn varð að hætta keppni í Sjanghæ

VEIKINDI komu í veg fyrir að Örn Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, keppti í undanrásum í 100 m skriðsundi og 100 m fjórsundi á heimsmeistaramótinu í 25 m laug í Sjanghæ, eins og til stóð aðfaranótt laugardags. Meira

Fasteignablað

10. apríl 2006 | Fasteignablað | 617 orð | 5 myndir

Dýrindi

Þetta undarlega nýyrði, dýrindi, heyrði ég í fyrsta sinn fyrir tæpu ári hjá konu sem notaði það til að lýsa plöntu sem hún hafði sérstakt dálæti á. Mér fannst orðið skemmtilegt og mjög lýsandi og hef því tileinkað mér það. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 235 orð | 1 mynd

Fjöleignarhúsalögin gefin út með greinalykli

HÚSEIGENDAFÉLAGIÐ hefur í samvinnu við SPRON gefið út Fjöleignarhúsalögin nr. 26/1994 með greinayfirliti í vönduðu og handhægu formi. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 218 orð | 1 mynd

Heildarupphæð um 57,6 milljarðar

HEILDARUPPHÆÐ þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við embætti sýslumanna á höfuðborgarsvæðinu á fyrsta ársfjórðungi 2006 var 57,6 milljarðar króna, fjöldi kaupsamninga var 2. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 301 orð | 3 myndir

Hrífunes

Skaftártunga - Fasteignamiðstöðin er með í sölu fjórar landspildur úr jörðinni Hrífunesi í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu. Tvær þeirra eru um 17 ha hvor, ein 50,8 ha og ein 71,8 ha. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 258 orð | 2 myndir

Klyfjasel 3

Reykjavík - Fasteignasalan Ásbyrgi ehf. er með í sölu samtals um 330 fermetra einbýli á þremur hæðum með bílskúr í Klyfjaseli 3 í Breiðholtinu. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Kranar í eldhúsið

ÞEGAR velja skal krana í eldhúsvaskinn er gott að miða við að hægt sé að fylla pott af vatni (stóran) í vaskinum án þess að halla pottinum um of. Háir kranar henta vel í það, aftur á móti spara veggkranar... Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Lækjarás 6

Garðabær - Borgir fasteignasala eru með í sölu samtals um 260 fermetra einbýli á tveimur hæðum með tvöföldum, innbyggðum bílskúr og garðskála á Lækjarási 6 í Garðabæ. Húsið er með verönd og stendur í botnlanga miðsvæðis í Garðabæ. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 212 orð | 4 myndir

Njálsgata 44

Reykjavík - Kjöreign Fasteignasala er með í sölu járnklætt timburhús á steyptum kjallara með bílskúr, samtals 181,1 fermetri, á Njálsgötu 44 í Reykjavík. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 118 orð | 1 mynd

Ný hús á Hellissandi og Rifi

GRUNNAR undir 10 hús voru byggðir á Hellissandi og í Rifi síðastliðið sumar og gera má ráð fyrir að þar verði reist hús á vordögum. Verktakinn eða eigandinn, sem stóð fyrir þessum framkvæmdum í fyrra, hvarf svo á braut. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Stál í borðplötuna

GÆÐASTÁL í borðplötum þolir hita og svignar ekki né beygist, er endingargott og gott í þrifum. Það mun vera hægt að steypa vask og vatnsbretti í... Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 269 orð | 1 mynd

Unnarstígur 8

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn ehf. er með í sölu 280,5 fermetra einbýlishús á þremur hæðum auk 18,5 fm geymsluskúrs á Unnarstíg 8 í Reykjavík. Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 460 orð | 6 myndir

Þar var ekki sungið eða spilað, heldur neglt, málað og skrúfað

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
10. apríl 2006 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Þrítugasta íbúðin afhent á Sauðárkróki

BYGGINGAFÉLAGIÐ Búhöldar í Skagafirði efndi til kaffisamsætis á dögunum. Tilefnið var að félagið afhenti nýlega íbúðir nr. 29 og 30 sem það byggði. Til að gerast félagi í Búhöldum verða menn að hafa náð fimmtíu ára aldri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.