Greinar þriðjudaginn 11. apríl 2006

Fréttir

11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

109 cm sjóbirtingur í Vatnamótunum

"FYRST hélt ég að þetta væri svona tíu punda fiskur en þegar ég strandaði honum á eyrinni sá ég hverskonar lengja þetta var, ekkert nema hausinn og langur búkurinn," sagði Arthur Galvez sem landaði 109 cm löngum sjóbirtingi í Vatnamótunum. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Afar mjótt á munum milli fylkinganna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SÍÐUSTU kjörtölur og kosningaspár seint í gærkvöldi bentu til þess að mjög mjótt væri á munum milli stóru bandalaganna tveggja í þingkosningunum á Ítalíu. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Af meyjarhafti

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd las pistil Steinunnar Ólínu í Tímariti Morgunblaðsins fyrir viku síðan um endurreisnarsköpin og fann þar yrkisefni: Englaborgin enn sem fyrr á sér stóra rullu. Þekkist staða þar ei kyrr, þar er allt á fullu. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Áminning sé ekki skilyrði brottrekstrar

ÁTTA þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um að lögð verði niður sú skylda forstöðumanns ríkisstofnunar að áminna starfsmann formlega vegna brots á starfsskyldum sínum, en kveðið er á um slíkar skyldur í lögum um réttindi og... Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Árshátíð úti á götu

Reyðarfjörður | Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar gerðu sér glaðan dag nýlega. Alls konar klæðnaður var tekinn fram og ýmsar þekktar persónur sáust á ferðinni, m.a. lék Solla stirða listir sínar. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Blair lýsti andstöðu við hvalveiðar við Halldór

Í BRÉFI sem Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur sent náttúruverndarsamtökunum Alþjóðadýraverndarsjóðnum, segist hann hafa rætt um hvalveiðar á nýlegum fundi með Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð

Boða viku setuverkfall og uppsagnir í kjölfarið

Á FJÖLMENNUM baráttufundi sérhæfðs starfsfólks og félagsliða á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum í Kiwanissalnum í Reykjavík í gær, var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að boða til viku langs setuverkfalls aðfaranótt 21. apríl. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Borun að hefjast á ný í Bjarnarflagi

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Borun eftir jarðgufu er að hefjast í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Unnið hefur verið að flutningi jarðborsins Jötuns norður í land við vægast sagt heldur erfið skilyrði hvað varðar veður og færð. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Chirac forseti afturkallar umdeild atvinnulög

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Dómarar fara í vettvangssiglingu

DÓMARAR í máli ríkissaksóknara gegn stjórnanda skemmtibátsins Hörpu, sem steytti á Skarfaskeri 10. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

ESB setur ferðabann á Lúkasjenkó

Lúxemborg. AFP. | Evrópusambandið hefur sett ferðabann á 31 háttsettan stjórnmála- og embættismann frá Hvíta-Rússlandi, þ.ám. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð

Fagnar áhuga á einkarekstri í samgöngum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is STURLA Böðvarsson samgönguráðherra fagnar áhuga Sjóvár á einkarekstri umferðarmannvirkja, en Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár, lýsti nýlega yfir áhuga, m.a. á breikkun Suðurlandsvegar um Hellisheiði. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fékk þrjár milljónir bréfa

EMBÆTTISMENN í Buckingham-höll hafa birt áttatíu staðreyndir um ævi Elísabetar Bretadrottningar í tilefni af áttræðisafmæli hennar 21. þessa mánaðar. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Flýta mætti viðræðum um daggjöld til að liðka fyrir málinu

"ÉG ER ánægður með að hafnar séu viðræður milli stjórnenda þessara fyrirtækja og starfsmanna. Ég vonast bara til þess að þau finni lausn á þessum málum," segir Árni M. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð

Fréttum af árás hafnað

Washington. AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að ekki væri víst að beita þyrfti hervaldi til að koma í veg fyrir að Íranar eignuðust kjarnavopn. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fuglaskoðarar segja frá ferð til Kenýa

FUGLAVERND heldur fræðslufund í dag, þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.30 í salnum Bratta í nýbyggingunni Harmi við Kennaraháskólann við Stakkahlíð. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gáfu Skíðafélaginu snjóbyssur

Sparisjóðurinn á Dalvík gaf nýlega Skíðafélagi Dalvíkur tvær snjóbyssur til framleiðslu á snjó. Andvirði tækjanna er 4,3 milljóna króna. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Geri ráðstafanir til að koma í veg fyrir fleiri slys

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Góð viðbrögð við bloggvef mbl.is

TÆPLEGA 20 þúsund stakir notendur heimsóttu bloggvef mbl.is í síðustu viku samkvæmt mælingum Samræmdrar vefmælingar. Til að opna og virkja bloggsíðu þarf viðkomandi að skrá sig og smella á tengil í tölvupósti sem sent er á uppgefið netfang. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð

Gögn í Vatnsmýrarsamkeppni opinber

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is KEPPNISLÝSING og keppnisgögn í alþjóðlegri samkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar voru gerð opinber í gær á vefnum www.vatnsmyri.is og er hvorttveggja aðgengilegt á vefnum fyrir þá sem vilja kynna sér keppnina. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hafís yfir meðallagi

HAFÍS á Grænlandssundi er yfir meðallagi í útbreiðslu um þessar mundir samkvæmt upplýsingum frá Þór Jakobssyni veðurfræðingi. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Happdrætti eða vefsíða?

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Kipptu burtu auglýsingum eftir tiltal lögreglunnar NET-lengjan, veðmál 1x2, spilavíti og póker. Allt þetta á spilavefnum Betsson.com sem nú er til á íslensku. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hassplöntumálið upplýst

LÖGREGLAN í Borgarnesi hefur upplýst hassplöntumálið á Mýrum sem kom upp um helgina. Einn var handtekinn og gekkst hann við ræktuninni, en hald var lagt á 228 kannabisplöntur við leit á laugardagskvöld. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð

Hávaði í stólnum

Bristol. AP. | Borgarráð í Bristol á Englandi staðfesti í gær að vinnumáladómstóll hefði vísað frá málsókn bresks kennara, sem hafði farið í mál vegna hávaða í stól í kennslustofunni. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Heimsókn forseta skoska þingsins til Íslands

FORSETI skoska þingsins, George Reid, er nú í í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis. Í för með skoska þingforsetanum er sjö manna sendinefnd. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Heimsóttu gamla skólann sinn

Fjöldi sjálfstæðismanna var á Akureyri um helgina vegna flokksráðs-, formanna- og frambjóðendafundar flokksins. Sveitarstjórnarmenn af öllu landinu, þingmenn og ráðherrar komu saman til fundarins, sem og frambjóðendur í sveitarstjórnakosningunum í vor. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hreinn hættir sem forstjóri Skýrr

HREINN Jakobsson hefur látið af störfum sem forstjóri Skýrr, dótturfélags Kögunar. Hann segir ástæðu uppsagnarinnar vera þá að hann hafi verið ósáttur við þær breytingar sem orðið hafa á eignarhaldi Kögunar undanfarið. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð

Hróðmar kynnir verkið

Í tilefni af flutningi Skálholtsmessunnar verður tónskáldið Hróðmar Ingi með kynningu á verkinu í dag, þriðjudaginn 11. apríl, kl. 19.30 í Tónlistarskólanum á Akureyri. Kynningin er öllum opin og aðgangur... Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hrókurinn með páskamót í skák

PÁSKAMÓT Hróksins verður haldið á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, kl. 17, í höfuðstöðvum félagsins í Ármúla 44. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Í mál við Landsvirkjun

Egilsstaðir | Landeigendur við Lagarfljót ætla að höfða mál á hendur Landsvirkjun til að fá niðurstöðu um bótarétt varðandi vatnaflutninga frá Kárahnjúkavirkjun um farveg Lagarfljóts og til sjávar. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ísbjörn settur upp í Veiðisafninu

Stokkseyri | Veiðisafnið á Stokkseyri hefur eignast ísbjörn, uppstoppaðan í fullri stærð og hefur hann verið settur upp til sýningar í sýningarsal safnsins. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð

Ísland viðvörun fyrir Wall Street

LITLA Ísland, sem um þessar mundir reynir að afstýra bráðnun í efnahagslífinu, er að verða tákn um öfl sem geta haft áhrif á Wall Street og aðra fjármálamarkaði heimsins í dag, segir í grein The Wall Street Journal í gær, þar sem m.a. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Íslensku forvarnaverðlaunin brátt veitt

ÍSLENSKU forvarnaverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í maímánuði næstkomandi. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Kennaranámskeið í rope yoga

ROPE yoga kennaranámskeið verður haldið dagana 27. apríl til 30. apríl. Framhaldsnámskeið verða síðan dagana 8. september til 10. september. Leiðbeinandi er Guðni Gunnarsson, stofnandi Rope yoga. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Kjarnafólk hefur þegar sagt upp vegna slakra kjara

SVEINN H. Skúlason, forstjóri Hrafnistuheimilanna, segir að á samráðsfundi forsvarsmanna heimilanna, Eflingar og starfsmanna hafi ekki verið rætt um krónur heldur hafi fólk hist og brotið ísinn. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Krónan oftar með lægra verð

KRÓNAN var með lægra verð í 29 tilvikum af 36 í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í Krónunni á Bíldshöfða og Bónus á Smáratorgi eftir hádegi í gær. Matvörukarfan kostaði 8.565 krónur í Krónunni en 9. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Landsframleiðsla eykst um 1,2% með álveri Alcoa

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Leikur á Læknum í Hafnarfirði

ÞEIR voru léttir á fæti leikfélagarnir sem stukku á milli steina á Læknum í Hafnarfirði í gær en margir hafa gaman af því að leika sér við lækinn. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Magnea Þorkelsdóttir

MAGNEA Þorkelsdóttir, biskupsfrú, er látin. Hún lést í gærmorgun að heimili dóttur sinnar í Skálholti, 95 ára að aldri. Magnea fæddist 1. mars 1911 í Reykjavík en hún var Skaftfellingur í báðar ættir. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Mikil spenna í Katmandú

Katmandú. AFP. | Mikil spenna er nú í Katmandú, höfuðborg Nepals, en síðustu þrjá daga hefur útgöngubann verið í gildi í borginni að fyrirskipun yfirvalda, sem brjóta vilja á bak aftur mótmæli gegn konungi landsins, Gyanendra. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð

Minnst 100 fórust í eldsvoða

Nýju-Delhí. AFP. | Að minnsta 100 fórust í eldsvoða á Indlandi í gær þegar eldur læsti sig í sýningartjöld á raftækjasýningu í borginni Meerut, sem er um 80 km norður af Nýju-Delhí. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mótmæla innflytjendalögum

Hópur fólks safnaðist saman í borginni Bloomington, í Illinois-ríki í gær til að þrýsta á bandaríska þingið um að ná málamiðlun um umdeilda innflytjendalöggjöf. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Myndar síbreytilegan vígvöll Atlantshafsins

ÖLDUR Atlantshafsins voru vígvöllur þar sem tugir þúsunda féllu og þúsundir skipa hurfu undir öldurnar í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli

DAGUR Arngrímsson tryggði sér fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli í skák þegar hann gerði jafntefli við ungverska alþjóðlega meistarann Miklos Kaposztas í 9. umferð AM-flokks First Saturdays-mótsins í Búdapest á Ungverjalandi. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð

Norski olíusjóðurinn tók skortstöðu gegn bönkunum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur og Kristján Torfa Einarsson LÍFEYRISSJÓÐUR norska ríkisins, sem yfirleitt er nefndur Norski olíusjóðurinn, tók 287 milljónir evra skortstöðu gegn skuldabréfum KB banka og Landsbankans, samkvæmt frétt sem birtist í breska... Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Nýsköpunarmiðstöð í fyrstu umræðu

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mælti fyrir frumvarpi um Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Alþingi í gær. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Oddviti Sandgerðislistans efstur hjá Samfylkingu

Sandgerði | Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi Sandgerðislistans, varð efstur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Sandgerði vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Ólafur Þór fékk 104 atkvæði í fyrsta sætið. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 20 orð

Páskaúthlutun Fjölskylduhjálpar

SÉRSTÖK páskaúthlutun verður hjá Fjölskylduhjálp Íslands, á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, og verður boðið upp á mikið úrval af... Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Platzek segir af sér formennsku

Berlín. AP, AFP. | Matthias Platzeck, formaður þýska Jafnaðarmannaflokksins (SPD), hefur látið af embætti fimm mánuðum eftir að hann var valinn eftirmaður Gerhards Schröders, fyrrverandi kanslara. Platzeck er 52 ára og segist hætta af heilsufarsástæðum. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

"Búnar að vera allt of þægar"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SÉRHÆFT starfsfólk og félagsliðar á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum héldu fjölmennan baráttufund í Kiwanissalnum við Engjateig í Reykjavík í gær. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 929 orð | 1 mynd

"Ég er ofboðslega feimin innst inni"

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Í BJARTRI og notalegri risíbúð á Langholtsveginum gengur Álfheiður Bjarnadóttir rösklega um gólf og skipuleggur baráttu ófaglærðra starfsmanna Hrafnistu fyrir bættum kjörum. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð

"Tími loforða löngu liðinn"

HÉR fer á eftir í heild sinni ályktun baráttufundar sérhæfðs starfsfólks og félagsliða á öldrunarheimilum sem haldinn var í gær: "Þegar í upphafi þessa fundar er orðið ljóst að stuðningur við aðgerðir sérhæfðs starfsfólks og félagsliða á... Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

"Tónlist Hróðmars ný en eiginlega alveg tímalaus"

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og fleiri flytja 2. hluta óratóríunnar Messías eftir G.F. Händel og Skálholtsmessu eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, í Glerárkirkju á skírdag. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 731 orð | 2 myndir

Ráðherra segist hafa áhyggjur en snúið sé að leysa deiluna

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Risabirtingur í Vatnamótunum

ARHUR Galvez, sem var við veiðar í Vatnamótunum í síðustu viku, veiddi 109 cm sjóbirtingssláp sem var sleppt aftur út í ána eins og öðrum niðurgöngubirtingi sem hollið setti í. Alls veiddu félagarnir 67 birtinga á stangirnar fjórar. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Samfylkingin í Reykjavík

Á FRAMBOÐSLISTA Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor eru ellefu efstu sætin óbreytt frá niðurstöðu prófkjörs flokksins. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sauðburður hafinn í Laugardalnum

ÆRIN Botna sem aðsetur hefur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal varð fyrst áa þar á bæ til að bera þetta árið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem barst frá garðinum í gær. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sektarlausir dagar framlengdir í Hafnarfirði

SEKTARLAUSIR dagar í Bókasafni Hafnarfjarðar hafa gefist vel og nú hefur verið ákveðið að framlengja þeim til og með 12. apríl. Sektir falla niður af öllu efni sem skilað er fram að páskum. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sinubrennur verði bannaðar

JÓHANN Ársælsson og fleiri þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um að sinubrennur verði bannaðar. Frumvarpið felur í sér breytingar á lögum um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Skapast hefur vantraust á milli okkar og Bandaríkjamanna

Í erindi um framtíðarstefnu Íslendinga í öryggis- og varnarmálum sagði forsætisráðherra ljóst að nú þyrfti að axla þá ábyrgð sem fylgir því að byggja upp varnir og öryggi þjóðarinnar. Andri Karl hlýddi á erindið. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skíðaveisla í Tindastóli

Skagafjörður | Margt er í boði um páskana í Skagafirði. Skíðaveislu í Tindastóli ber þar hæst en einnig er hægt að njóta menningarviðburða, stunda útivist, fara á hestbak eða eiga huggulegar stundir í góðum félagsskap, segir í fréttatilkynningu. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Skoða þarf verkaskiptingu og verkferla

FYRIR forgöngu Landlæknisembættisins var í gær kallaður saman hópur fagaðila til þess að ræða annars vegar hvað gera þyrfti til lengri tíma litið til þess að fjölga hjúkrunarfræðingum og hins vegar hvernig bregðast mætti strax við til þess að mæta... Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Skólastefna rædd á 900 ára afmælisári Hólaskóla

HÓLASKÓLI fagnar því í ár að 900 ár eru liðin frá því að skólahald hófst þar og til þess að minnast þessara tímamóta hyggst skólinn halda veglega ráðstefnu í lok mánaðarins um skólahald á Íslandi í fortíð, nútíð og framtíð. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Stapinn til Fasteignar | Reykjanesbær, Ungmennafélag Njarðvíkur...

Stapinn til Fasteignar | Reykjanesbær, Ungmennafélag Njarðvíkur, Kvenfélag Njarðvíkur og Skátafélagið Víkverjar hafa samþykkt að breyta eignarhaldsfélagi Stapans í rekstrarfélag og leggja sinn eignarhluta að húsi og lóð til Fasteignar hf. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Sætta sig ekki við að gengið sé fram hjá séra Sigfúsi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Mikill meirihluti fulltíða íbúa í Keflavíkurprestakalli hefur skrifað undir áskorun á netinu þar sem lýst er yfir stuðningi við séra Sigfús B. Ingvason og niðurstöðu valnefndar um nýjan sóknarprest mótmælt. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Tekinn fyrir akstur utan vegar í þjóðgarði Snæfellsness

LÖGREGLAN á Snæfellsnesi hafði í nógu að snúast í gær. Um morguninn barst tilkynning um tvo menn á fjórhjólum sem voru á ferð utan vegar í þjóðgarði Snæfellsness. Meira
11. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 111 orð

Um 120 fórust er bát hvolfdi í Ghana

Accra. AFP, AP. | Lögreglan í Ghana sagði í gær að 120 manns hefðu týnt lífi þegar ofhlöðnum mótorbát hvolfdi á Volta-vatni sl. föstudagskvöld um 150 km norður af höfuðborginni Accra. Fjörutíu manns komust lífs af. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Undrast ummæli sjávarútvegsráðherra

SÚ fullyrðing sjávarútvegsráðherra á Alþingi í liðinni viku að hvalveiðar séu forsenda þess að byggja upp þorskstofninn við Ísland stenst ekki skoðun, að mati Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Ungur maður lést í snjóflóði

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is UNGUR maður, sem lenti í snjóflóði í Hoffellsdal í gær, var úrskurðaður látinn á ellefta tímanum í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Eskifirði. Björgunarsveitarmenn fundu manninn klukkan 20. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Nýliðna helgi snerust umræður í fermingarveislum í Reykjanesbæ að miklu leyti um það ástand sem skapaðist í kjölfar niðurstöðu valnefndar Keflavíkurkirkju að mæla með ráðningu séra Skúla Sigurðar Ólafssonar í embætti sóknarprests Keflavíkurkirkju. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 2 myndir

Útlendingar í Eyjafirði

Akureyri | Sýningin Útlendingar í Eyjafirði var á laugardaginn opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri að viðstöddu fjölmenni. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Vangaveltur um nýtt vegstæði upp úr Jökuldal

Jökuldalur | Vegagerðin hyggst í sumar byggja nýjan kafla á þjóðvegi 1 um Arnórsstaðarmúla upp úr Jökuldal og inn á Háreksstaðaleið. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð

Varnarmálastefna ESB í mótun

EFTIR erindi sitt var Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra spurður út í hvort hann vilji, í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin í varnarmálum þjóðarinnar, flýta inngöngu Íslands í Evrópusambandið, frá því sem hann hefur nú þegar spáð - eða árið 2015. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vilja binda kolefni með ódýrari hætti

AÐALFUNDUR Skógfræðingafélags Íslands hefur beint þeirri tillögu til landbúnaðarráðherra "að sem fyrst verði gerð heildstæð stefnumótun um skógrækt á Íslandi. Meira
11. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þungamiðja búsetunnar hefur breytt um stefnu

ÞUNGAMIÐJA búsetu á höfuðborgarsvæðinu breytti á síðasta ári algerlega um stefnu og færðist 97 metra í norðaustur. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2006 | Staksteinar | 345 orð | 1 mynd

Baukurinn fyllist aldrei

Athyglisvert er að bera saman gjaldtöku í stöðumæla og í höfuðborginni og í höfuðstað Norðurlands í aðdraganda kosninga. Meira
11. apríl 2006 | Leiðarar | 467 orð

Hótel við Langjökul?

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt þess efnis, að hugmyndir væru um að byggja hótel við Skálpanes, sem stendur í 830 metra hæð yfir sjávarmáli sunnan Langjökuls. Meira
11. apríl 2006 | Leiðarar | 163 orð

Má ekki mennta fleiri hjúkrunarfræðinga?

Vegir stjórnvalda eru stundum órannsakanlegir. Á Landspítala - háskólasjúkrahúsi er fólki haldið sofandi í öndunarvélum lengur en þörf krefur vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Í Morgunblaðinu í gær kemur fram, að sl. Meira

Menning

11. apríl 2006 | Bókmenntir | 42 orð

60. Skáldaspírukvöldið í Iðu

Í KVÖLD klukkan 20 verður 60. Skáldaspírukvöldið haldið í Iðu. Ösp Viggósdóttir les upp úr verkum sínum, einkum upp úr nýjustu bók sinni Hjartahreinir ævidagar Úlfs og kynnir útgáfu sína. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 536 orð | 2 myndir

Áhrifin ekki bara að utan

Rúnar Júlíusson sendir í vikunni frá sér plötuna Nostalgíu þar sem hann rifjar upp sönglög æsku sinnar. Árni Matthíasson ræddi við hann af þessu tilefni. Meira
11. apríl 2006 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Becketts minnst í London

London | Bandaríski listamaðurinn Jenny Holzer virðir hér fyrir sér textaverk sem hún hefur varpað á ráðhús Lundúnaborgar. Meira
11. apríl 2006 | Kvikmyndir | 137 orð

Bergman í Kvikmyndasafni Íslands

Í KVÖLD kl. 20 og laugardaginn 15. apríl kl. 16 (laugardagur fyrir páska) verður sýnd myndin Sommaren med Monika frá árinu 1953 í leikstjórn Ingmar Bergman. Meira
11. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 4 myndir

Böndin styrkt

Í TILEFNI þess að glænýr íslenskur tónlistarþáttur er farinn í loftið á sjónvarpsstöðinni Sirkusi var efnt til veislu á Kaffibarnum á laugardagskvöldið. Meira
11. apríl 2006 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Eygló í Suðsuðvestur

UM PÁSKANA verður opnunartíminn í galleríinu Suðsuðvestur í Keflavík lengri en alla jafna. Sýning Eyglóar Harðardóttur stendur nú yfir þar en hún ber titilinn Spádómar og snilligáfa. Meira
11. apríl 2006 | Leiklist | 333 orð

Falleg og skemmtileg barnasýning

Höfundar leikgerðar eftir sögu Ole Lund Kirkegaard: Ingvar Bjarnason og Þórunn Gréta Sigurðardóttir. Leikstjóri: Ármann Guðmundsson. Tónlistarstjóri: Snæbjörn Ragnarsson. Leikmynd: Finnbogi Erlendsson og Ingvar Bjarnason. Meira
11. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 242 orð | 2 myndir

Fólk

Stjarnan úr þáttaröðinni Malcolm in the Middle , Frankie Muniz , ætlar að leggja leiklistina á hilluna næstu tvö árin til að helga sig kappakstri. Meira
11. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breska fyrirsætan Kate Moss verður aðalfyrirsætan í nýrri ilmvatnsauglýsingaherferð hjá Calvin Klein . Fjórtán ár eru síðan Kate Moss kom fyrst fram sem andlit Calvin Klein. Er nýi samningurinn metinn á 500 þúsund pund, eða um 64 milljónir króna. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Heilinn á bak við Supertramp

FYRRUM söngvari og leiðtogi hljómsveitarinnar Supertramp, Rodger Hodgson, heldur hljómleika í Broadway föstudaginn 11. ágúst næstkomandi. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Hægari og tregablandnari útgáfa

FJÓRÐA smáskífan af Demon Days með Gorillaz kom út í gær en það sem er kannski merkilegra er að smáskífan inniheldur auk laganna "Kids With Guns" og "El Mañana", lagið "Stop The Dams" sem er unnið í samstarfi við... Meira
11. apríl 2006 | Kvikmyndir | 156 orð | 2 myndir

Ískalt á toppnum

HÁTT í tólf þúsund kvikmyndhúsagestir lögðu leið sína á teiknimyndina Ísöldina 2 um helgina. Meira
11. apríl 2006 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Ísöldin enn á toppnum

KVIKMYNDIN Ice Age 2: The Meltdown var í efsta sæti á aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina, aðra helgina í röð. Um er að ræða teiknimynd sem er sjálfstætt framhald hinnar gríðarlega vinsælu myndar Ice Age sem kom út árið 2002. Meira
11. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Landið sem gleymdist

GÍNEA-BISSÁ - Landið sem gleymdist er heimildamynd eftir Dúa J. Landmark sem segir frá því þróunarstarfi sem UNICEF á Íslandi hefur unnið í Gíneu-Bissá í samvinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. Meira
11. apríl 2006 | Bókmenntir | 652 orð | 2 myndir

Musteri fræðanna fátæklegt?

Það kann að vera óþægilegt að horfast í augu við þá staðreynd að eitt helsta musteri fræðanna á Íslandi, Þjóðarbókhlaðan, skuli ekki standa betur undir væntingum fræðimanna en raun ber vitni. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Páskarokk

ENSKA hljómsveitin I'm Being Good er væntanleg til landsins en hún hyggst spila á fimm tónleikum hér á landi frá 13. til 18. apríl. I'm Being Good er frá strandbænum Brighton og hefur starfað í ýmsum myndum í ellefu ár. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 698 orð | 4 myndir

"Allir skilja blús, vegna þess að allir verða blúsaðir"

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is DEITRA Farr er í hópi þekktustu blúslistamanna Bandaríkjanna og er eftirsótt söngkona á blúshátíðum bæði vestanhafs og austan. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 341 orð | 1 mynd

Roni Size til landsins

TECHNO.IS stendur fyrir komu Roni Size til landsins en hann kemur fram á NASA miðvikudaginn 19. apríl, síðasta vetrardag. Meira
11. apríl 2006 | Dans | 374 orð | 1 mynd

Sýn á samfélag manna

Sunnudaginn 9. apríl 2006. Fallinn engill eftir Irmu Gunnarsdóttur. Ljós: Halldór Örn Óskarsson. Búningar og sviðsmynd: Irma Gunnarsdóttir og dansarar verksins. Tónlist: Frumsamin eftir The end - Halldór Björnsson. Meira
11. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 344 orð | 1 mynd

Til hamingju, Snorri!

ÞAÐ má eiginlega segja að andlitið hafi dottið af mér og öðrum meðlimum fjölskyldu minnar þegar við horfðum á úrslitin í Idolinu á föstudaginn. Við vorum einhvern veginn alveg viss um að Ína myndi vinna þetta, þótt það yrði kannski mjótt á munum. Meira
11. apríl 2006 | Tónlist | 235 orð

Verndardýrlingur Íslands

Bænastund með söng og upplestri vegna útgáfu Þorlákstíða. Voces Thules (Eggert Pálsson, Einar Jóhannesson, Eiríkur Hreinn Helgason, Guðlaugur Viktorsson, Sigurður Halldórsson og Sverrir Guðjónsson). Upplestur: sr. Jakob Rolland og sr. Kristján Valur Ingólfsson. Laugardaginn 8. apríl kl. 21. Meira

Umræðan

11. apríl 2006 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Að öfundast út í allt og alla

Ragnar Óskarsson svarar grein Árna Johnsen: "Ég hafna þeim tón Árna sem gefur í skyn að ég hafi með gagnrýni minni svert ímynd Vestmannaeyja." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Bútasaumur borgaryfirvalda

Skúli Skúlason fjallar um lóðaúthlutanir í Reykjavík: "Í mínum huga er þessi bútasaumur borginni ekki til framdráttar heldur ber hann vott um stefnuleysi í skipulagsmálum." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Fyrirhugaðar breytingar á slægingarstuðlum

Örn Pálsson svarar grein Friðriks J. Arngrímssonar: "Það kom því Landssambandi smábátaeigenda á óvart að sjávarútvegsráðherra skyldi boða breytingar á slægingarstuðlum í þorski, ýsu og ufsa sem væru ekki alfarið veiðarfæratengdir." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Geit

Þórey Guðmundsdóttir fjallar um hjálparstarfið í Malaví: "Ég grét. En eftir á að hyggja veit ég ekki alveg fyrir víst hvort ég grét af depurð eða gleði, sennilega hvort tveggja." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 798 orð | 2 myndir

Grunnskólabörn með annað móðurmál en íslensku

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir fjalla um íslenskunám fyrir útlendinga: "Á vefnum nýtist einnig sú þróunarvinna sem átt hefur sér stað í móttökudeildum Háteigs- og Breiðholtsskóla síðustu ár." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Græna leiðin á flugvöllinn

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um samgöngur og innanlandsflug: "...kalla má það skammsýni og óábyrg stjórnmál þegar innanlandsflugi á Íslandi er breytt, það bætt, því eytt eða hvaðeina án þess að taka alla þætti umhverfismála inn í dæmið." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 3 myndir

Jákvæð afkoma Mosfellsbæjar - Skuldir lækka - eiginfjárhlutfall tvöfaldast

Haraldur Sverrisson fjallar um skuldastöðu Mosfellsbæjar: "Það er allt önnur framtíðarsýn sem blasir nú við bænum og bæjarbúum en á sama tíma fyrir fjórum árum." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Markaðsleg persónusköpun?

Geir Hólmarsson fjallar um sjálfsmynd, persónusköpun og markaðslögmál: "Persónumótun einstaklingsins byggist að meginstofni á því sem hann heldur að aðrir haldi um sig." Meira
11. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 324 orð | 1 mynd

Matur í samvinnu og samkeppni

Frá Sigrúnu Björku Jakobsdóttur: "UM SÍÐUSTU helgi kom ég við á matvælasýningunni Matur 2006, sem haldin var í Kópavogi. Sýningin var glæsileg og vel heppnuð á flestan hátt og gladdi bæði augu og maga." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Málefnafátækt!

Eftir Ara Edwald: "Innlegg menntamálaráðherra og útvarpsstjóra eru af þeim ómerkilega skóla íslenskrar "umræðuhefðar" að gera málflytjandann tortryggilegan í stað þess að svara rökum hans." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Metnaður í skólastarfi Akureyrarbæjar

Elín Margrét Hallgrímsdóttir skrifar um bæjarstjórnarmál á Akureyri: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í forystu í skólamálum Akureyrarbæjar undanfarin ár og stefnir að því áfram með það að leiðarljósi að efla skólastarf sveitarfélagsins enn frekar..." Meira
11. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Nám fyrir ófaglærða hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvunum

Frá Valgerði Guðjónsdóttur, Guðjónínu Sæmundsdóttur og Bryndísi Þráinsdóttur: "UM LEIÐ og þess skal getið að mikið hefur gerst í framþróun menntunarmála hin síðari ár verður að taka það fram að í hinum dreifðu byggðum hefur menntun fullorðinna setið eftir." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn spillir friði í eigin landi

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um grundvallarmál lands og þjóðar: "Undirbúum svo hið sama og leggjum grunn að myndun nýrrar vinstri-grænnar velferðarstjórnar á landsvísu að ári." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Skemmtileg saga úr vesturbænum

Felix Bergsson fjallar um uppfærslu nemenda Hagaskóla á Sögu úr vesturbænum: "Við leikhópinn, hljómsveitina og alla hina unglingana sem að verkefninu komu segi ég: Til hamingju! Þið eruð snillingar!" Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Um eignarrétt og auðlindastjórnun

Jóhann Ársælsson fjallar um eignarhald og fiskveiðistjórnun í tilefni af ummælum umhverfisráðherra á fundi umhverfis- og þróunarráðherra OECD: "Fyrirkomulagið sem gildir nú hefur eðli séreignar í viðskiptum en í umgengni við lífríkið og fiskistofnana ríkir kapphlaupið um að ná sínum hlut úr nýtingu sameignar, því fylgja neikvæð áhrif." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Um laun og launasamninga

Einar Oddur Kristjánsson skrifar um laun: "Það er ábyrgðarhluti fyrir virtan fjölmiðil, eins og Morgunblaðið, að taka slíka afstöðu. Jafnvel þó að ég viti vel að blaðinu gengur ekkert annað til en sú heiðríka hugsun að vilja hjálpa fátæku fólki." Meira
11. apríl 2006 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Útrýming þorsks Útrýming sjávarbyggða

Kristinn Pétursson skrifar um fiskveiðistjórnun: "Það er líffræðilega rangt að það sé hægt að auka magn af stórþorski, með því að svelta smáþorska með friðun." Meira
11. apríl 2006 | Velvakandi | 483 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til hamingju, Selfoss! ÞEGAR við óskum einhverjum til hamingju er það yfirleitt vegna einhverra tímamóta: Ég fór inn á heimasíðu Morgunblaðsins nýlega og sá frétt um að Selfyssingar hefðu hætt við byggingu 16 hæða turna í miðbænum. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2006 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

BRAGI MELAX

Bragi Melax fæddist á Barði í Fljótum í Skagafirði 1. september 1929. Hann lést á líknardeild Landakots 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru sr. Stanley Melax, prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi, f. 1893 á Laugalandi í Þelamörk, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

EILÍFUR GÓPI HAMMOND

Eilífur Gópi Hammond fæddist í Dublin á Írlandi 23. desember 1979. Hann lést af slysförum 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

GUÐFINNA EINARSDÓTTIR

Guðfinna Einarsdóttir fæddist í Ásgarði 2. febrúar 1897 en fluttist á fyrsta ári að Leysingjastöðum í Dalasýslu með foreldrum sínum. Hún lést á Landakotsspítala 1. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

GUÐNI G. SIGFÚSSON

Guðni G. Sigfússon fæddist í Vífilsstaðadal í Hörðudal í Dalasýslu 8. júlí 1932. Hann lést 3. apríl síðastliðinn. Móðir hans var Jóhanna Jónsdóttir, f. 21.9. 1889. Faðir hans var Sigfús Einarsson, f. 18.3. 1893. Var Guðni yngstur fjögurra bræðra. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 3173 orð | 1 mynd

HAUKUR ARNÓRSSON

Haukur Arnórsson fæddist á Akureyri 27. desember 1958. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þorgeirskirkju á Ljósavatni 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GEIRDAL

Ingólfur G. Geirdal fæddist á Ísafirði 29. apríl 1915. Hann andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 13. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2006 | Minningargreinar | 4951 orð | 1 mynd

PÉTUR BENEDIKTSSON

Pétur Benediktsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 12. júlí 1984. Hann lést hinn 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 449 orð | 1 mynd

Verulegar hækkanir á verði fiskafurða

Á undanförnum mánuðum hefur verð á ýmsum mikilvægum fiskafurðum verið að hækka. Hækkanir, sem miðast við meðalverð frá 1. ársfjórðungi 2005 til meðalverðs á 1. ársfjórðungi í ár. Meira

Viðskipti

11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Excel Airways kaupa ferðaskrifstofu

EXCEL Airways Group, dótturfélag Avion Group, hefur fest kaup á bresku ferðaskrifstofunni Kosmar Villa Holidays. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hlutabréf lækkuðu

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,28% í viðskiptum gærdagsins og nam 5.737 stigum í lok dags. Viðskipti með hlutabréf námu 1,7 milljörðum króna, mest voru viðskipti með bréf Straums-Burðaráss fyrir 333 milljónir króna. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

Hreinn Jakobsson hættir hjá Skýrr

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is HREINN Jakobsson forstjóri Skýrr, dótturfyrirtækis Kögunar, hefur látið af störfum. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Lægri útlán ÍLS milli ára

ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrsta fjórðungi þessa árs námu samtals 10,1 milljarði króna. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Marel kaupir tvö félög í Bretlandi

MAREL hefur keypt tvö bresk félög, AEW Thurne og Delford Sortaweigh, fyrir um 13,55 milljónir punda, sem samsvara um 1,2 milljörðum króna. Kaupverðið er fjármagnað með eigin fé og skuldabréfaútgáfu sem tilkynnt var um þann 6. apríl sl. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Samskip kaupa helming í færeysku flutningafélagi

SAMSKIP hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 50% hlut í færeysku flutningsmiðluninni Safari Transport. Kaupverðið fæst ekki gefið upp. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Selt í Vinnslustöðinni

SAMKVÆMT flöggun inn í Kauphöllina hefur VÍS selt mestan sinn hluta í Vinnslustöðinni. Lætur nærri að söluverð sé um 770 milljónir króna. Fyrir viðskiptin átti félagið 12,44% hlut í útgerðarfyrirtækinu en á nú aðeins 1%. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 310 orð | 1 mynd

Stýrivextir fari í 16% ef með þarf

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri segir í viðtali við fréttastofu Bloomberg í gær að hagspárlíkön Seðlabankans sýni að til að halda verðbólgu í skefjum þurfi að hækka stýrivexti enn frekar, jafnvel í 16%. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Þeir koma frá Danske Bank

HÖFUNDAR hinnar umdeildu skýrslu greiningardeildar Danske Bank um íslenskt efnahagslíf verða gestir á fundi, sem Félag viðskipta- og hagfræðinga efnir til á morgun um horfurnar í efnahagsmálum þjóðarinnar. Fundurinn er á Grand Hótel og stendur frá kl. Meira
11. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Öflun kaupir Office Line

ÖFLUN, sem á Apple - verslanir á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð, hefur eignast 89,58% hlut í norska fyrirtækinu Office Line og gert yfirtökutilboð í allt félagið. Office Line rekur Apple-verslanir í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2006 | Neytendur | 68 orð | 1 mynd

Innkalla málmarmband frá Reebok

Reebok hefur ákveðið að afturkalla málmkeðjuarmbönd, sem gefin voru með nokkrum skótegundum. Meira
11. apríl 2006 | Neytendur | 405 orð | 3 myndir

Krónan með lægra verð í 29 tilvikum af 36

Matvörukarfa með þrjátíu og sex vörutegundum kostaði 8.565 krónur í Krónunni í gær en 9.171 krónu í Bónus. Það þýðir að matvörukarfan var 6,6% ódýrari í Krónunni en Bónus. Krónan var með lægra verð í 29 tilfellum af 36. Meira
11. apríl 2006 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd

Peningagjafir banka mismunandi

Nú er fermingartímabilið í algleymingi og tilboðin streyma til landsmanna um fermingargjafir. Sigrún Ásmundar skoðaði tilboðin frá bönkunum sem bjóða þeim sem stofna reikning hjá sér mótframlag að gjöf. Meira
11. apríl 2006 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Suðræn stemning og sextíu smáréttir

Suðrænir smáréttir eru uppistaðan á matseðli Tapasbarsins á Vesturgötu 3 og oft á dag þurfa matreiðslumenn veitingastaðarins að bera fram spænska eggjaköku, sem er sérstaklega vinsæl meðal fólks í grænmetisgeiranum, að sögn Borgþórs Egilssonar... Meira

Fastir þættir

11. apríl 2006 | Viðhorf | 819 orð | 1 mynd

Bomba eða spjalla?

Ég veit það ekki, ég er nýbyrjuð að læra samningatækni og veit bara að það er ekki sniðugt að ljúga... Meira
11. apríl 2006 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Kaplan og Kay. Meira
11. apríl 2006 | Fastir þættir | 639 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Úrslitakeppni Íslandsmóts í sveitakeppni um bænadagana Úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni í brids verður spiluð dagana 12.-15. apríl á Hótel Loftleiðum. Meira
11. apríl 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og...

Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16, 24. Meira
11. apríl 2006 | Í dag | 544 orð | 1 mynd

Óefnislegar eignir í efnahagsreikningi

Einar Guðbjartsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá FÁ 1981. Þá vann hann við endurskoðun og lauk grunnnámi frá Viðskiptaháskólanum í Gautaborg og árið 1998 Ek. Lic gráðu. Nú vinnur hann að doktorsritgerð við sama skóla. Meira
11. apríl 2006 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0-0 9. 0-0 Rc6 10. h3 b5 11. Bb3 Ra5 12. Bg5 Rxb3 13. axb3 Bb7 14. Bxf6 Bxf6 15. Rd5 g6 16. Dd3 Bg7 17. c4 bxc4 18. bxc4 f5 19. Hfe1 Kh8 20. Had1 fxe4 21. Hxe4 a5 22. Meira
11. apríl 2006 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji kaupir í matinn á svo til hverjum degi. Yfirleitt gengur afgreiðslan við kassann hratt og örugglega fyrir sig en þó kemur fyrir að Víkverji þarf að bíða í röð, einkum á álagstímum. Það er þó ekkert til að kveinka sér yfir. Meira

Íþróttir

11. apríl 2006 | Íþróttir | 144 orð

Bakverðir Brann verða að læra íslensku

ÞAÐ eru tungumálaerfiðleikar í öftustu varnarlínu Brann. Nú verða bakverðir liðsins að læra íslensku. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 200 orð

Birkir byrjar vel

BIRKIR Bjarnason hinn 17 ára gamli leikmaður norska knattspyrnuliðsins Viking þótti standa sig mjög vel í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu í norsku úrvalsdeildinni í fyrradag þegar Viking gerði markalaust jafntefli við Ham-Kam á útivelli. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Borgnesingar eru sterkir í "Fjósinu"

ÞAÐ var kannski herbragð hjá Skallagrímsmönnum úr Borgarnesi að láta "Steinku Páls" spila á harmoníku og syngja "Ljúfu Önnu" og stjórna hópsöng rétt fyrir aðra viðureign heimamanna og Njarðvíkinga í úrslitum Íslandsmótsins í... Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

* DAVID James, markvörður Manchester City, segist vera búinn að sætta...

* DAVID James, markvörður Manchester City, segist vera búinn að sætta sig við að verða undir í baráttunni við Paul Robinson, Tottenham , um stöðu aðalmarkvarðar enska landsliðsins á HM í sumar. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 160 orð

FH mætir B36 í Þórshöfn

ÍSLANDSMEISTARAR FH mæta Færeyjameisturum B36 í árlegum leik á milli Íslands- og Færeyjameistaranna í knattspyrnu í Þórshöfn í Færeyjum laugardaginn 29. apríl. Þetta er í fimmta sinn sem meistaraliðin frá Íslandi og Færeyjum etja kappi í Atlantic-Cup. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 146 orð

Guðmundur liggur undir feldi

SÆNSKA borðtennisliðið Malmö FF, sem hefur Íslandsmeistarann Guðmund Stephensen innan sinna raða, tapaði á sunnudagskvöld í þriðja sinn fyrir Eslövs í rimmu liðanna um sænska meistaratitilinn. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 252 orð

Hart barist um sæti í úrvalsdeild

ÞAÐ stefnir í spennandi lokabaráttu á Íslandsmóti karla í handknattleik en þegar tveimur umferðum er ólokið er fram undan barátta Fram og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn og slagur HK, FH, KA, ÍR og Aftureldingar um að lenda í hópi átta efstu liða sem... Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 23 orð

Í DAG

TENNIS Úrslitaleikur kvenna á Íslandsmótinu fer fram í dag kl. 15 í Sporthúsinu, Kópavogi. Sigurlaug Sigurðardóttir og Sandra Dís Kristjánsdóttir keppa til... Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 221 orð

Kahn er vonsvikinn en verður með á HM í sumar

OLIVER Kahn, markvörður Bayern München, sagði í gær, að hann ætlaði sér að vera áfram í landsliðshópi Þýskalands, þrátt fyrir að Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari, hafi ákveðið að Jens Lehmann, markvörður Arsenal, verði fyrsti markvörður hjá sér. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 119 orð

Keflvíkingar fara til Norður-Írlands

KEFLVÍKINGAR drógust í gær gegn liði frá Norður-Írlandi í Intertoto-keppninni í knattspyrnu en þeir leika gegn því í 1. umferð keppninnar tvær síðari helgarnar í júnímánuði. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í liði...

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í liði Brann sem gerði jafntefli við Fredrikstad á útivelli, 1:1, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Kristján fékk gult spjald á 41. mínútu fyrir að spyrna knettinum frá brotstað. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 380 orð

Landsliðið æfir stíft í Magdeburg

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik er komið til Magdeburg í Þýskalandi en þar mun liðið verða í æfingabúðum næstu dagana undir stjórn Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 139 orð

Pauzolis fer til Hildesheim

ROBETAS Pauzolis, handknattleiksmaður frá Litháen, sem lengi lék hér á landi við góðan orðstír með Selfossi, Fram og Haukum, hefur ákveðið að flytja sig á milli félaga í sumar. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Sýndum hvað í okkur er spunnið

"ÉG hef alltaf farið mínar eigin leiðir frá því ég fór að þjálfa. Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 306 orð

Úrslit

Skallagrímur - Njarðvík 87:77 Annar leikur í úrslitum úrvalsdeildar karla, Iceland Express-deildarinnar, Borgarnesi, mánudaginn 10. apríl 2006. Gangur leiksins : 9:2, 22:11, 27:15 , 35:18, 40:27, 42:38 , 46:40, 63:47, 67:54 , 71:61, 78:67, 87:77 . Meira
11. apríl 2006 | Íþróttir | 732 orð | 1 mynd

Var öryggið uppmálað á Augusta

BANDARÍSKI kylfingurinn Phil Mickelson sigraði öðru sinni á Mastersmótinu í golfi um helgina, en hann fagnaði sínum fyrsta sigri á stórmóti árið 2004. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.