Greinar miðvikudaginn 12. apríl 2006

Fréttir

12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

800 þúsund króna sekt fyrir tollalagabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt enskan karlmann til greiðslu 800 þúsund króna sektar fyrir tollalagabrot, hann var jafnframt dæmdur til að greiða skipuðum verjanda sínum rúmar 200 þúsund krónur í málsvarnarlaun. Málsatvik voru þau að þriðjudaginn 6. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Af líðandi stund

Dýrmundur Ólafsson, sem er 91 árs, fæddur og uppalinn á Stóru-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu, yrkir oft um atburði líðandi stundar: Það er augljóst mál að við verðum að kveðja Kanann þó kynni ég bara vel við Rissu og Búss. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Alþjóðlegt skákmót KB banka um páskana

KB BANKA-mótið í skák fer fram um páskana og mun standa yfir dagana 12.-17. apríl. Um er að ræða alþjóðlegt skákmót sem Taflfélagið Hellir heldur. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 289 orð

Ákærur gegn 29 vegna hryðjuverksins í Madríd

Madríd. AFP. | Dómari á Spáni hefur gefið út ákæru á hendur tuttugu og níu mönnum sem sakaðir eru um aðild að sprengjutilræðinu í Madríd 11. mars 2004 sem kostaði alls 191 lífið. Um var að ræða mannskæðasta hryðjuverkið í sögu Spánar. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Bensínverð aldrei hærra

Eftir Andra Karl andri@mbl.is OLÍUFÉLAGIÐ ehf. hækkaði eldsneytisverð allverulega í gær, eða um 3,60 krónur á hvern lítra af bensíni, 2,40 kr. á dísil- og gasolíu og lítraverð á flotaolíu, flotadísilolíu og svartolíu IFO 30 hækkar um tvær krónur. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ber brigður á sigur Prodis

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, neitaði í gær að viðurkenna ósigur í mjög tvísýnum þingkosningum og bar brigður á niðurstöður þeirra. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bláir tónar á Hótel Nordica

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík var sett á Hótel Nordica í gær en hátíðin er orðin árviss viðburður í blússenu Íslendinga. Á stórtónleikum í gærkvöldi komu m.a. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Brask sem byggist á því að skapa óróleika

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra kveðst undrandi á því að Norski olíusjóðurinn skyldi hafa tekið skortstöðu gegn íslenskum bönkum. Með því sé sjóðurinn að reyna að hafa áhrif á stöðu íslenskra efnahagsmála í ábataskyni. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Dansað inn í vorið

ÞEIR voru tignarlegir nemendur Listdansskóla Íslands sem dönsuðu á vorsýningu skólans á stóra sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi. Sýningin verður endurtekin í kvöld en þetta er 53. og jafnframt síðasta starfsár skólans í núverandi... Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjafræði

*HÁKON Hrafn Sigurðsson lyfjafræðingur varði doktorsritgerð sína Lyfjagjöf í auga og slímhimnuviðloðandi fjölliður. Vörnin fór fram frá lyfjafræðideild Háskóla Íslands 1. mars sl. Andmælendur voru dr. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Dæmdur fyrir að ráðast á þrjá menn

KARLMAÐUR var í gær dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Vestfjarða fyrir að ráðast á þrjá menn á sama dansleiknum á Patreksfirði sumarið 2002. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki samkomulag um breytingar

FRAM kom í máli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær að ekki hefði náðst samkomulag um að gera breytingar á eftirlaunalögunum svonefndu. Hann vísaði því á bug að Sjálfstæðisflokkurinn hefði stöðvað málið. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í boði

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Snjóblásarar mikilvægir fyrir ferðaþjónustuna Þó svo að víðast hvar sé nægan snjó að fá hefur verið settur upp mikill snjóblásari á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri til að framleiða snjó. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Flestir vilja stöð frá Atlantsolíu

FLESTIR höfuðborgarbúar myndu helst vilja fá sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu í hverfið sitt ef þeir þyrftu að velja milli þess að fá sjálfsafgreiðslustöð frá einhverju olíufélaganna á annað borð. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Flóðið náði allt að 2,5 metra dýpt

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HIÐ mannskæða snjóflóð sem féll í Hoffellsdal á mánudagskvöld var mjög stórt og er ljóst að dýptin á því var allt að 2,5 metrar. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Flutningaþjónusta Gunnars flytur fyrir Eimskip

Reykjanesbær | Eimskip og Flutningaþjónusta Gunnars ehf. (FGR) á Suðurnesjum hafa gengið frá samstarfssamningi vegna aksturstengdrar þjónustu og afgreiðslu á vörum fyrir Eimskip/Flytjanda á Suðurnesjum. Samningurinn, sem tekur gildi 18. apríl nk. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fýsilegt að sameina HÍ og KHÍ

STARFSHÓPUR menntamálaráðuneytisins hefur komist að þeirri niðurstöðu að fýsilegt sé að sameina Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 735 orð

Gagnrýna upplýsingar um varnarviðræðurnar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins gagnrýndu á Alþingi í gær misvísandi og óljósar upplýsingar um varnarviðræður íslenskra og bandarískra stjórnvalda. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Geimfar rannsakar Venus

París. AFP. | Evrópska könnunarfarið Venus Express komst um áttaleytið í gærmorgun á braut umhverfis reikistjörnuna Venus eftir 400 milljón kílómetra langa ferð frá jörðinni. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gistinóttum fjölgar

HEILDARFJÖLDI gistinátta á Íslandi var alls 2.232.911 á seinasta ári, sem er 4,8% aukning frá fyrra ári. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Gripið inn í atburðarásina á fyrstu stigum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Reykjanesbær hafa samið um samstarf um forvarnir í þágu barna tíu ára og yngri og fjölskyldna þeirra. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Hannar vindmælingatæki sem mælir vind á Mars

Vísindamenn við Árósaháskóla vinna að því að hanna vindmælingatæki fyrir könnunarfarið Phoenix sem sent verður til Mars á næsta ári. Meðal þeirra er Haraldur Páll Gunnlaugsson. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson ræddi við hann. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hans Blix kenndi samningatækni í alþjóðasamskiptum

MEISTARANEMAR Háskóla Íslands í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands fengu sl. fimmtudag tækifæri til að læra af reynslu dr. Hans Blix sem forystumanni í alþjóðasamningum á sviði vopnaeftirlits og sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. Dr. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hjördís Björk Hákonardóttir skipuð dómari við Hæstarétt

HJÖRDÍS Björk Hákonardóttir, héraðsdómari við héraðsdóm Suðurlands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Íslands frá og með 1. maí nk. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hollvinasamtök Grensásdeildar stofnuð

SAMTÖKIN Hollvinir Grensásdeildar stofnfund sinn í safnaðarheimili Grensáskirkju á dögunum, en samtökunum er ætlað að styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá, sem fram fer á Grensásdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðileyfum endurúthlutað

Egilsstaðir | Sjötíu og þremur hreindýraveiðileyfum hefur verið endurúthlutað af veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar. Fyrir þessi leyfi hafði ekki verið greitt staðfestingargjald áður en tilskilinn frestur rann út. Meira
12. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2284 orð

Hrunadansinn

I Við sitjum nú í náðum vonum fyr og væntum þess að bylnum mikla sloti, að hugarfleyið fái skárri byr og fljóti upp á tímans öldubroti að tíminn standi eins og klettur kyr og kallist á við liðinn dag að vonum hann vísar heim og eins og áður fyr er... Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Húsnæðismál skólans sögð í ólestri

Sauðárkrókur | Foreldraráð Árskóla á Sauðárkróki hefur sent frá sér ályktun þar sem fram kemur það álit að í mörgum atriðum séu húsnæðismál skólans í ólestri og í raun óviðunandi. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Írönum tókst að auðga úran

Teheran. AP, AFP. | Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, tilkynnti í gær að Írönum hefði tekist í fyrsta skipti að auðga úran. Er það mjög mikilvægur áfangi í tilraunum þeirra til að framleiða kjarnorkueldsneyti í miklum mæli. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð

Íslendingar í bestu háskólum heims

LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna veitti samtals 1.220 Íslendingum lán á síðustu tíu árum vegna náms í skólum sem eru í hundrað efstu sætunum á lista Shanghai Jiao Tont-háskólans í Kína, yfir bestu háskóla í heimi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Jakobínarína semur við breska útgáfu

HAFNFIRSKA hljómsveitin Jakobínarína hefur gert útgáfusamning við breska fyrirtækið Rough Trade um útgáfu á fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Jóhannes í Bónus kærir Jón Gerald fyrir rangar sakargiftir

JÓHANNES Jónsson, stofnandi Bónuss, sem sýknaður var í Baugsmálinu 15. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Kynntu sér 100 ára sögu Tjarnarskólahússins

TJARNARSKÓLAHÚSIÐ er 100 ára á þessu ári og á nýliðnum þemadögum í skólanum glugguðu nemendur skólans í sögu hússins, að sögn Margrétar Theódórsdóttur, skólastjóra Tjarnarskóla. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Kærleiksrík og umburðarlynd og á erindi til allra barna

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Landsvirkjun styrkir sex meistara- og doktorsnema

LANDSVIRKJUN styrkti nýverið sex nemendur í framhalds- og doktorsnámi um alls þrjár milljónir króna. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Leggjast gegn breytingum á Íbúðalánasjóði

Skagafjörður | Vinstri græn í Skagafirði vara eindregið við þeim áformum formanns Framsóknarflokksins, Halldórs Ásgrímssonar, að fórna Íbúðalánasjóði og þjónustu hans á altari einkavæðingarinnar. Kemur þetta fram í yfirlýsingu frá flokknum. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð

Leiðrétt

"Nálgun ofanfrá" Í Morgunblaðinu í gær var grein eftir Önnu Guðrúnu Júlíusdóttur og Sigríði Ólafsdóttur um íslenskunám fyrir útlendinga. Tvær setningar féllu niður. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Lést í snjóflóði

MAÐURINN sem lést í snjóflóðinu í Hoffellsdal á mánudag hét Marinó Björnsson, til heimilis að Þernunesi í Fáskrúðsfjarðarhreppi. Hann var fæddur 14. febrúar 1982 og var ókvæntur og barnlaus. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Listi framsóknarfélaga

LISTI Framsóknarfélaga Mjóafjarðar, Fjarðabyggðar, Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar vegna sveitarstjórnarkosninga 27 maí nk. hefur verið samþykktur. Listann skipa: 1. Guðmundur Þorgrímsson bílstjóri/bæjarfulltrúi 2. Þorbergur N. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Listi Samfylkingarinnar í Skagafirði

EFTIRFARANDI er framboðslisti Samfylkingarinnar í Skagafirði við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk. Listann skipa: 1.Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og verkefnastjóri 2.Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við KHÍ 3. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Listi Sjálfstæðisflokks í Grindavík

Á AÐALFUNDI Sjálfstæðisfélags Grindavíkur sem haldin var í Sjólist hinn 6. apríl var lagður fram og samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins sem tekur þátt í bæjarstjórnarkosningunum 27. maí. Listinn er þannig skipaður: 1. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Margur er knár þótt hann sé smár

Mývatnssveit | Meðal keppenda á skíðamóti HSÞ við Kröflu nú um helgina var Alexander Smári Þorvaldsson sem ekki er orðinn fjögurra ára. Hann er hér að leggja af stað í fyrri ferð og fór svigbrautina af öryggi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Mega ekki nota vörumerkið Highlanders

JEPPA- og fjallaferðaskrifstofunni Hálendingunum ehf. hefur verið bannað að nota vörumerkið Highlanders í atvinnustarfsemi sinni samkvæmt nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Var þar með fallist á kröfu stefnandans í málinu, Fjallafara sf. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Miðhúsabraut verður lögð strax á þessu ári

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Akureyrar hefur ákveðið að strax á þessu ári verði Miðhúsabraut lögð frá Mýrarvegi að Súluvegi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Mæla jafnrétti í fyrirtækjum

UNDIRRITAÐUR hefur verið tveggja ára samningur um verkefni sem nefnist Jafnréttiskennitala fyrirtækja og er verkefninu ætlað að mæla árangur fyrirtækja í jafnréttismálum. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð

Nær 50 dóu í tilræði í Karachi

Karachi. AFP. | Sjálfsvígssprengjumaður varð minnst 46 öðrum að bana í Karachi í Pakistan í gær. Meðal hinna föllnu voru margir trúarleiðtogar súnní-múslíma en tilræðið átti sér stað í skemmtigarði þar sem um 50.000 manns voru saman komin til kvöldbæna. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Othar Hansson

OTHAR Hansson iðnverkfræðingur andaðist í gærmorgun í New Jersey. Hann fæddist 9. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Páskafiðringur

EINS og flestir vita er páskahátíðin að nálgast og víst að margir landsmenn verða fríinu fegnir. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Perlan Vestfirðir í Perlunni

Vestfirðir | Sýningin Perlan Vestfirðir 2006 verður haldin í Perlunni í Reykjavík dagana 5.-7. maí næstkomandi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Prestssetrasjóður sýknaður af 9,4 milljóna króna kröfu

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands sýknaði í gær Prestssetrasjóð af tæplega 9,4 milljóna króna bótakröfu sóknarprestsins í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 1257 orð | 1 mynd

Prodi ætlar að stuðla að sáttum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allt benti til þess í gær að vinstribandalag Romanos Prodis, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði unnið afar nauman sigur í báðum þingdeildum, fulltrúadeildinni og öldungadeildinni í þingkosningunum á Ítalíu. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

"Foringi foringjanna" handsamaður á Ítalíu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÍTALSKA innanríkisráðuneytið greindi frá því í gær að lögreglu hefði loks tekist að hafa hendur í hári meints höfuðpaurs ítölsku mafíunnar, Bernardo Provenzano. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

"Frá fjölnýtingu til kaupgleði"

Eyrarbakki | Í borðstofu Hússins á Eyrarbakka hefur verið sett upp sýningin "Frá fjölnýtingu til kaupgleði". Má þar sjá íslenskan veruleika frá miðri 19. öld til nútímans og þróun ýmissa nytjahluta. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

"Íslenskir stjórnmálaflokkar í neðanjarðarhagkerfi"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÞJÓÐARHREYFINGIN vill að stjórnmálaflokkarnir taki sig saman um það að auglýsa ekki í ljósvakamiðlum fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

"Við höfum verk að vinna"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

"Ömurlegt hvað við höfum dregist aftur úr"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STUÐNINGSFULLTRÚUM og félagsliðum í SFR þykir laun sín hafa dregist aftur úr launum í sambærilegum störfum hjá sveitarfélögum undanfarna mánuði, að sögn Friðriks Atlasonar, sem á sæti í stofnanasamninganefnd SFR. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ræddu sameiginleg hagsmunamál

FORSETI skoska þingsins, George Reid, er staddur hér á landi ásamt sjö manna sendinefnd í boði Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis. Heimsóknin hófst á mánudaginn var og lýkur á morgun, fimmtudag. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Samstarf ÍF og Háskólans á Hólum

Formlegt samstarf Íþróttasambands fatlaðra og Háskólans á Hólum var staðfest nýlega. Tilgangur samstarfsins er að efla og styrkja fræðslu og starfsemi á sviði reiðmennsku og reiðþjálfunar fatlaðra á Íslandi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Segja frjálsa för launþega aðför að kjörum launafólks

FRJÁLS för launafólks frá nýjum aðildarríkjum ESB er bein aðför að kjörum íslensks launafólks, að því er fram kemur í ályktun stjórnar Starfsgreinasambands Austurlands. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 584 orð

Sífellt fleiri leita sér aðstoðar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skipverji fluttur á slysadeild

SKIPVERJI á togbátnum Sóleyju Sigurjóns KE var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja aðfaranótt þriðjudags eftir að báturinn hafði fengið á sig brotsjó út af Reykjanesi fyrr um nóttina. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Skíðavikan hefst | Árleg skíðavika á Ísafirði verður sett í dag við...

Skíðavikan hefst | Árleg skíðavika á Ísafirði verður sett í dag við hátíðlega athöfn á Silfurtorgi. Lúðrasveit Tónlistarskólans marserar frá Ísafjarðarkirkju að Silfurtorgi ásamt meðlimum í Skíðafélaginu þar sem hátíðin verður sett kl. 17. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Skuldir á hvern íbúa lækka um 7,5%

Garðabær | Rekstrarniðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir síðasta ár, sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, er jákvæð sem nemur tæplega 509 milljónum króna. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Slasaðist í bílveltu í Langadal

ÖKUMAÐUR jeppabifreiðar var fluttur með sjúkrabifreið á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri á tíunda tímanum í gærkvöldi eftir bílveltu í Langadal, skammt frá Blönduósi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Slegist um sjófrystar fiskafurðir

FISKVERÐ bæði heima og erlendis hefur hækkað mikið á undanförnum vikum. Þetta á jafnt við um afurðaverð erlendis, verð á innlendum fiskmörkuðum og í beinum viðskiptum með fisk upp úr sjó. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stóð ekki skil á virðisaukaskatti

FORSVARSMAÐUR fyrirtækis var dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti í gær fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Stuðningsyfirlýsing við Sigfús afhent í dag

Keflavík | Liðlega 4.800 sóknarbörn í Keflavík höfðu síðdegis í gær skráð sig á vefsíðu til stuðnings séra Sigfúsi B. Ingvasyni presti við Keflavíkurkirkju. Var þá búið að fella út töluvert af nöfnum vegna tvískráningar og annarra galla. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Styrkur til endurhæfingar

Zontaklúbburinn Sunna í Hafnarfirði veitti nýlega styrk til endurhæfingar krabbameinsgreindra á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Syngja vorið í sveitina

Reykholt | Vorið í sveitina er yfirskrift tónleika sem karlakórinn Lóuþrælar og sönghópurinn Sandlóur úr Húnaþingi halda í Reykholtskirkju í Borgarfirði síðasta vetrardag, miðvikudaginn 19. apríl, kl. 21. Söngstjóri Lóuþræla er Guðmundur St. Sigurðsson. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tekinn með 5 grömm af heróíni

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var stöðvaður af tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli á sunnudag er hann kom með flugi frá Amsterdam. Maðurinn var með rúm fimm grömm af heróíni og tæp 30 grömm af kókaíni innvortis. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tíðnir fyrir háhraðaaðgangsnet auglýstar

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur auglýst eftir umsóknum frá fyrirtækjum um heimild þeim til handa til að nota tíðnir fyrir háhraða aðgangsnet. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

T-listi Tímamóta samþykktur

SAMÞYKKTUR var á almennum fundi á Hótel Geysi hinn 10. apríl, framboðslistinn T-listi Tímamóta í sveitarfélaginu Bláskógabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna vorið 2006. Listinn er þannig skipaður: 1.Drífa Kristjánsdóttir kennari, Torfastöðum 2. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Torfæra | Fyrsti keppni ársins hjá Vélhjólaíþróttaklúbbunum verður á...

Torfæra | Fyrsti keppni ársins hjá Vélhjólaíþróttaklúbbunum verður á morgun, skírdag. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

Um 500 buðu í 35 lóðir í Akrahverfi

TÆPLEGA 500 tilboð bárust í 35 einbýlishúsalóðir í öðrum áfanga lóðaúthlutana í Akrahverfi í Garðabæ áður en frestur til að skila tilboðum rann út í síðustu viku. Þetta eru nokkru færri tilboð en þau sem bárust í fyrsta áfanga. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Um 90 stjórnarfrumvörp til meðferðar

HLÉ var gert á störfum þingsins í gær og nær það fram yfir páska. Næsti þingfundur verður 19. apríl nk. Samkvæmt starfsáætlun þingsins er gert ráð fyrir því að þingfrestun verði fimmtudaginn 4. maí. Enn er óvíst hvort takist að halda þá áætlun. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Úr bæjarlífinu

Slakki opinn | Dýrunum í innidýragarðinum Slakka í Laugarási hefur fjölgað að undanförnu. Nú eru þar sjö tegundir páfagauka. Í Slakka er nýr innidýragarður auk minigolfs og púttvallar og veitingahúss. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Úrræði skortir til að hópur geti farið í málsókn

NEYTENDASAMTÖKIN segja að skortur sé á úrræðum hér á landi til þess að standa að hópmálsókn gegn tilteknum aðila. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útför Guðfinnu Einarsdóttur

ÚTFÖR Guðfinnu Einarsdóttur frá Leysingjastöðum í Dalasýslu fór fram frá Bústaðakirkju í gær, en hún var elst Íslendinga, 109 ára að aldri. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng, kammerkór Bústaðakirkju söng við útförina og organisti var Guðmundur Sigurðsson. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Vilja að byggt verði nýtt anddyri

Eftir Gunnar Hallsson Bolungarvík | Hugmyndir að miklum endurbótum og breytingum á Félagsheimili Bolungarvíkur var kynnt Bolvíkingum á fundi í félagsheimilinu sem efnt var til á dögunum. Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Vita ekki hvaða atvinnugrein er stærst

ÞRÍR af hverjum fjórum landsmönnum vita ekki hvaða atvinnugrein á stærstan hlut í landsframleiðslu þjóðarinnar, að því er fram kemur í nýlegri könnun sem IMG Gallup gerði fyrir Samtök verslunar og þjónustu. Sagt er frá þessu á vef SVÞ. Meira
12. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Votlendið getur heft fuglaflensu

Naíróbí. AFP. | Endurheimt votlendis getur verið veigamikill þáttur í því að hefta útbreiðslu fuglaflensu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Meira
12. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð

Þrjátíu starfsmenn verða í höfuð-stöðvum á Selfossi

Selfoss | Landbúnaðarstofnun flytur höfuðstöðvar sínar í nýtt húsnæði að Austurvegi 64 á Selfossi í haust. Þá verða starfsmenn stofnunarinnar á Selfossi orðnir þrjátíu en svipað margir vinna hjá umdæmisskrifstofum sem eru úti um landið. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2006 | Leiðarar | 279 orð

Berlusconi og Ítalía

Flest bendir til að Silvio Berlusconi hafi tapað þingkosningunum á Ítalíu. Í gærkvöldi hafði hann þó ekki viðurkennt ósigur sinn og krafðist endurtalningar ógildra atkvæða. Meira
12. apríl 2006 | Leiðarar | 477 orð

Einar Oddur og umönnunarstéttir

Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður segir í grein hér í blaðinu í gær í tilefni af þeirri kjaradeilu, sem nú stendur yfir á dvalarheimilum aldraðra og hjúkrunarheimilum: "Eins og fyrr segir er það réttlætiskennd fólksins, sem býr að baki... Meira
12. apríl 2006 | Staksteinar | 289 orð | 1 mynd

Gjörbreytt umferðarmenning

Eru allir jepparnir á leið í ferðalag," spurði litla stúlkan afa sinn í Ártúnsbrekkunni og hafði mikið til síns máls. Umferðarmenningin hefur gjörbreyst. Meira

Menning

12. apríl 2006 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Djúp stemning

ANNAR helmingur plötusnúðatvíeykisins Deep Dish, Ali Shirazinia eða Dubfire, spilar á NASA við Austurvöll í kvöld á vegum Flex Music. Uppselt er orðið í forsölu en einnig verða seldir miðar við innganginn. Meira
12. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 291 orð | 1 mynd

Eitt og annað

ÉG vil byrja á því að hrósa Sjónvarpinu fyrir að eyða peningunum mínum í annars vegar náttúrulífsþáttinn frá BBC sem sýndur er á mánudagskvöldum og hins vegar nornaþáttinn sem nú var að ljúka. Meira
12. apríl 2006 | Myndlist | 630 orð | 1 mynd

Fegurð fjarverunnar

Elina Brotherus, Rúrí, Þór Vigfússon Til 23. apríl. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Meira
12. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Fólk

Stjörnuhjónin Gwyneth Paltrow og Chris Martin hafa eignast son og verður honum gefið nafnið Moses , að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þetta er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau dótturina Apple , sem er að verða tveggja ára. Meira
12. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Fólk

Leikarinn og Íslandsvinurinn Kiefer Sutherland hefur undirritað samning um að leika Jack Bauer í þremur þáttaröðum til viðbótar. Þátturinn 24 hefur notið gríðarlegra vinsælda og nú þegar eru fimm seríur að baki. Meira
12. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Fólk

Rapparinn Proof sem var meðlimur rapphljómsveitarinnar D12 , var skotinn til bana í næturklúbbi við Eight Mile Road í Detroit í fyrrakvöld. Meira
12. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 266 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Áhugamenn um tísku ættu að gæta að því að vorsýning annars árs nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands verður haldin í Loftkastalanum, nánar tiltekið Verinu, í kvöld kl. 20. Meira
12. apríl 2006 | Leiklist | 472 orð

Fræðið okkur og skemmtið

Höfundar: Einar Már Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð og hópurinn. Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson, leikmynd Þórarinn Blöndal, búningar og förðun: Helga Rún Pálsdóttir. Meira
12. apríl 2006 | Leiklist | 606 orð | 2 myndir

Fyrsta öskur aðskilnaðarins

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÓHÆTT er að fullyrða að það er dálítið óvenjuleg sýning sem verður frumsýnd í Kassanum - hinu nýja rými Þjóðleikhússins - í kvöld. Meira
12. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Geldof besti frægi pabbinn

TÓNLISTARMAÐURINN og mannvinurinn Sir Bob Geldof var kosinn besti faðirinn meðal frægra feðra í skoðanakönnun sem gerð var á netinu. Írska stjarnan hlaut 23 prósent atkvæða í könnuninni sem gerð var á remind4u.com. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Heldur fer ég norður...

GAMAN í Gilinu - sem einnig gengur undir nafninu "Heldur fer ég norður" - er nafn á tónlistarveislu sem haldin verður á Akureyri um páskana. Meira
12. apríl 2006 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Í kapphlaupi við tímann

KVIKMYNDIN Running Scared er spennumynd sem skartar þeim Paul Walker, Cameron Bright og Chazz Palminteri í aðalhlutverkum. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Í skugga krossins

Í SKUGGA krossins heitir föstukvöld í kyrruviku, sem sækir fyrirmynd sína í forna venju, þegar rifjaðar eru upp síðustu stundir Jesú Krists hér á jörð, þjáning hans og dauði á krossi. Þessi helgistund nefnist Tenebrae á latínu, sem þýðir myrkur. Meira
12. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Kaleidoscope

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum í Langholtskirkju á síðasta ári þar sem leikið var verkið Kaleidoscope eftir Árna Egilsson bassaleikara, en flutningur verksins þótti að mörgu leyti sérstakur. Meira
12. apríl 2006 | Tónlist | 367 orð

Komið til dyra sem klæddur

"Kanzónur úr suðri og norðri". Kolbeinn Jón Ketilsson tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Fimmtudaginn 6. apríl kl. 12:15. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 481 orð | 3 myndir

(Ljúfsár) söknuður eftir liðinni tíð

Það svífur ákveðin "nostalgía" (þýðing skv. Ensk-íslenskri orðabók: (ljúfsár) söknuður eftir liðinni tíð) yfir vötnum í niðurstöðum tveggja kannana sem nýlega voru gerðar í Bandaríkjunum. Meira
12. apríl 2006 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Músík á Mývatni

Í NÍUNDA sinn verður haldin tónlistarhátíð í Mývatnssveit um páskana. Það er Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari sem stendur fyrir hátíðinni, en hún hefur sjálf tekið þátt frá upphafi og ætíð fengið til liðs við sig úrvals listamenn. Meira
12. apríl 2006 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin hjá Ari-útgáfunni sakamálasagan Ísprinsessan eftir sænska höfundinn Camillu Läckberg . Þýðandi er Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir. Í tilkynningu frá útgefanda segir að Camilla Läckberg sé hagfræðingur að mennt og hafi unnið við hagfræðistörf. Meira
12. apríl 2006 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Óhugnanleg símtöl

WHEN a Stranger Calls er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1979. Myndin fjallar um unga stúlku, Jill Johnson, sem tekur að sér barnapössun í stóru húsi. Hún kemur sér vel fyrir, læsir hurðum og setur öryggiskerfið á. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Rjómakaramella verður sextug

"ÞÚ ERT svo góð, þú ert góð eins og rjómakaramella." Svo mælti ein barnung fyrirsæta Sigríðar Bachmann ljósmyndara á dögunum, enda þarf mikla þolinmæði og góðan tíma við barnaljósmyndun. Meira
12. apríl 2006 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Smog hitar upp ásamt Slowblow

VEGNA þess að nær uppselt er á tónleika Joanna Newsom í Fríkirkjunni í Reykjavík hinn 18. maí hafa skipuleggjendur ákveðið að halda aukatónleika þriðjudaginn 16. maí. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Stríðsgóss endurheimt

Los Angeles | Gestur í listasafni í Los Angeles virðir hér fyrir sér mynd eftir Gustav Klimt á sýningu sem opnuð var í síðustu viku. Sýningin er helguð verkum sem nasistar hirtu í síðari heimsstyrjöldinni en eigendur hafa verið að heimta til baka. Meira
12. apríl 2006 | Leiklist | 326 orð

Sveitapiltsins draumur

Leikgerð Baltasars Kormáks og Davíðs Þórs Jónssonar á söngleik Gerome Ragni og James Rado og kvikmyndahandriti Michael Weller. Tónlist: Galt MacDermot, þýðing: Davíð Þór Jónsson. Leikstjóri: Þórunn Sigþórsdóttir. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Systur hjá Hugleik

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsýnir nýtt leikrit í Möguleikhúsinu í kvöld. Leikritið ber heitið Systur og er eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Meira
12. apríl 2006 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Sænsk djasshetja

ÓÐUM styttist í komu sænska djasspíanistans Anders Widmark á Listahátíð í Reykjavík. Meira
12. apríl 2006 | Kvikmyndir | 446 orð | 2 myndir

Tíu myndir á sex vikum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FJÖLÞJÓÐLEGA kvikmyndaverkefnið Film Fabrik fékk nýlega 80. Meira
12. apríl 2006 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Tónlistarvænn kaupauki

NÚ er aðeins rúmur mánuður í að Ian Anderson úr Jethro Tull haldi stórtónleika í Laugardalshöll ásamt hljómsveit sinni og Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Meira
12. apríl 2006 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Undir mikilli pressu

JACK Stanfield er yfirmaður öryggismála hjá stórum banka sem hefur hannað öflugt öryggiskerfi sem enginn á að komast í gegnum. Meira
12. apríl 2006 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Vinjettur V til Þýskalands

ÁRMANN Reynisson hefur gert samningu um útgáfu á Vinjettum V við þýskt bókaforlag, August Von Goethe Literaturverlag í Frankfurt, sem er innan Frankfurter Verlagsgruppe. Meira

Umræðan

12. apríl 2006 | Aðsent efni | 364 orð | 5 myndir

Hagkvæmast fyrir barnafólk að búa í Kópavogi

Gunnar I. Birgisson skrifar um stöðu Kópavogsbæjar og þjónustu við íbúa bæjarins: "Þessar niðurstöður segja meira en mörg orð um hið mikla bolmagn sem Kópavogsbær hefur til að borga niður skuldir, lækka gjöld og bæta aðstöðu íbúa sinna í leik og starfi." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Hagsmunatengsl skipta máli

Páll Magnússon svarar grein Ara Edwald: "Ég tel þvert á móti að hlutafélagaformið tryggi mun betri, skilvirkari og hagkvæmari nýtingu á "skattpeningum almennings" en það fyrirkomulag sem nú er viðhaft." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Kosið um eldri borgara?

Hjálmar Árnason fjallar um málefni eldri borgara: "Helsti ótti minn er sá að hinar alræmdu deilur milli ríkis og sveitarfélaga kunni að spilla framgangi málsins." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Nýting eignarréttar í baráttunni við fátækt

Sigríður Anna Þórðardóttir svarar Jóhanni Ársælssyni: "Bættur hagur fólksins er líka ein af forsendunum fyrir því að það hafi tök á því að huga að umhverfismálum." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Ný verkefni kalla á ný úrræði

Vilhjálmur Hjálmarsson fjallar um veggöng og samgöngumál: "Oft velti ég því fyrir mér hvort nokkru sinni fáist svo traustar heimildir að gert verði raunhæft mat á arðsemi vegganga." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Orð til Áslaugar Thorlacius

Bragi Ásgeirsson svarar Áslaugu Thorlacius: "...hátturinn í herbúðum róttæklinga er jafnaðarlega að gera lítið úr skrifum þeirra sem eru á annarri skoðun, snúa úr þeim og ómerkja, jafnframt læða að einhverju neikvæðu um persónu viðkomandi." Meira
12. apríl 2006 | Velvakandi | 399 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fingratákn í auglýsingum ÍSLENSKAR auglýsingastofur virðast æ oftar nota alls konar fingratákn í auglýsingum sínum. Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Villinganesvirkjun í Skagafirði falli brott úr lögum

Jón Bjarnason fjallar um stefnu VG varðandi Villinganesvirkjun: "Reynslan sýnir þó að nauðsynlegt er að ganga tryggilega frá málum og fylgja þeim eftir. Þess vegna hafa þingmenn VG flutt frumvarp á Alþingi um að allar heimildir fyrir Villinganesvirkjun í Skagafirði verði numdar brott úr lögum." Meira
12. apríl 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Þjónusta Landspítala háskólasjúkrahúss

Haukur Þorvaldsson fjallar um aðbúnað krabbameinsgreindra: "Verðum við krabbameinsgreindir að bíða eftir að Bónusfeðgar aumki sig yfir okkur og kaupi eina álmu LSH fyrir krabbameinsdeildina svo að við fáum þjónustuna sem við eigum rétt á?" Meira

Minningargreinar

12. apríl 2006 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

BERGLJÓT SIGURJÓNSSON

Bergljót Sigurjónsson, fædd Patursson, fæddist í Kirkjubæ í Færeyjum 1. janúar 1910. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 31. mars síðastliðinn á 97. aldursári. Bergljót var næst yngst níu systkina sem nú eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 1587 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT GÍSLADÓTTIR

Dagbjört Gísladóttir fæddist í Suður Nýjabæ í Þykkvabæ 19. maí 1915. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Gestsson, bóndi í Suður Nýjabæ, f. 7. september 1878, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR BJÖRNSSON

Gunnlaugur Björnsson fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu 19. mars 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Sigurðsson, bóndi og trésmiður á Grjótnesi, f. 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

INDRIÐI HJALTASON

Indriði Stefánsson Hjaltason fæddist á Siglufirði 13. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss að morgni 2. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Hólaneskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

JÓHANN PÉTURSSON

Jóhann Pétursson fæddist í Jónasarbæ í Stykkishólmi 18. febrúar 1918. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Einar Einarsson verkamaður, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 3769 orð | 1 mynd

KARL PETERSEN

Karl Petersen fæddist í Reykjavík 6. júlí 1960. Hann lést á heimili sínu á Akureyri aðfaranótt 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Martin Petersen, f. í Reykjavík 9. júlí 1925 og Kristín Sigurðardóttir, f. í Reykjavík 16. ágúst 1934. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

KRISTINN KORT BJÖRNSSON

Kristinn Kort Björnsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1952. Hann lést 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Verna Jónsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 5. febrúar 1932, og Björn Kristinsson rafmagnsverkfræðingur, f. 3. janúar 1932. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR STEINSSON

Kristmundur Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 5. janúar 1924. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans að morgni 5. apríl síðastliðins. Foreldrar Kristmundar voru Steinn Leó Sveinsson, bóndi og hreppstjóri, Hrauni á Skaga, f. 17. jan. 1886, d. 27. nóv. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

RUT OLLÝ SIGURBJÖRNSDÓTTIR

Rut Ollý Sigurbjörnsdóttir fæddist á Siglufirði 28. september 1930. Hún lést 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Halldórsson, f. á Ólafsfirði 27. apríl 1901, d. 30. maí 1983 og Guðlaug Sæmundsdóttir, f. í Sólheimakoti 8. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 829 orð | 2 myndir

SIGURÐUR EINARSSON OG HELGA STEINDÓRSDÓTTIR

Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu föður okkar Sigurðar Einarssonar frá Fitjum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Hann fæddist á Steinavöllum í Flókadal 12. apríl 1906. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

TÓMAS ÝMIR ÓSKARSSON

Tómas Ýmir Óskarsson fæddist á Akureyri 1. maí 1984. Hann lést af slysförum 25. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2006 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

ÞORGILS ÞORBJÖRN ÞORGILSSON

Þorgils Þorbjörn Þorgilsson fæddist í Ólafsvík 18. júlí 1915. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Áfram veikist krónan

GENGISVÍSITALA krónunnar hélt áfram að styrkjast í gær. Upphafsgengi vísitölunnar var 123,9 stig en við lokun markaða nam hún 126,0 stigum og hafði því styrkst um 1,69 % . Krónan veiktist sem því nemur. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Fríblað Dagsbrúnar svæðabundið

SVENN Dam, nýráðinn forstjóri 365 Media Scandinavia, dótturfélags Dagsbrúnar, segir í viðtali við Berlingske Tidende í gær að fríblaðið, sem fyrirtækið er að undirbúa í Danmörku, verði mismunandi eftir landssvæðum. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Gengið frá bankakaupum í Úkraínu

ÍSLENSKIR fjárfestar undir forystu MP Fjárfestingarbanka hafa lokið kaupum á 92,5% hlut í viðskiptabankanum Bank Lviv í Vestur-Úkraínu. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Metafkoma hjá Alcoa

HAGNAÐUR bandaríska álfyrirtækisins Alcoa á fyrsta fjórðungi þessa árs var mesti ársfjórðungshagnaður fyrirtækisins frá upphafi. Hagnaðurinn í ár nam 608 milljónum dala eða um 45 milljörðum íslenskra króna. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Minnkar við sig í Dagsbrún

FÉLAG í eigu Árna Haukssonar , Klapparás, hefur minnkað við sig í Dagsbrún en Árni er stjórnarmaður í fyrirtækinu. Samkvæmt tilkynningu til Kauphallar hefur Klapparás selt 85,7 milljónir hluta á genginu 6,72. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 1 mynd

Sagður hafa hagnast um 270 milljónir á stöðutökunni

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Verðbólguspár upp á 5,1-5,3%

HAGSTOFA Íslands birtir vísitölu neysluverðs fyrir aprílmánuð í dag. Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir 0,8-1,0% hækkun vísitölunnar milli mánaða sem þýðir að verðbólga síðustu tólf mánaða mun mælast 5,1-5,3%. Meira
12. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Yfirlýsing frá stjórn EJS

STJÓRN EJS sendi Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Í tilefni blaðaumfjöllunar um starfslok Viðars Viðarssonar, framkvæmdastjóra EJS, vill stjórn EJS taka fram að starfslokin voru alfarið að frumkvæði hans. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2006 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Á að gera tilraunir með dökkt súkkulaði á hjartasjúklingum?

Hjartasjúklingar gætu innan tíðar fengið skammta af dökku súkkulaði ef fyrirhuguð lyfjarannsókn fer af stað. Meira
12. apríl 2006 | Daglegt líf | 375 orð | 1 mynd

Eggjakökur með ýmsum hætti

Páskarnir eru m.a. hátíð eggjanna og í dymbilvikunni er ekki úr vegi að hita sig aðeins upp og elda einfaldan mat úr eggjum. Hvað um eggjakökur (ommelettur) með ýmiss konar grænmeti og kryddi? Meira
12. apríl 2006 | Daglegt líf | 633 orð | 5 myndir

Fjórar systur fermdust í sama kjólnum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. 18. apríl næstkomandi verður 60 ára Margrét...

60 ÁRA afmæli. 18. apríl næstkomandi verður 60 ára Margrét Steinþórsdóttir í Háholti. Hún tekur á móti vinum og venslafólki mánudaginn 17. apríl, í hátíðasal Þjórsárskóla við Árnes, frá klukkan 14 til... Meira
12. apríl 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 12. apríl, er Eggert Snorri Magnússon...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 12. apríl, er Eggert Snorri Magnússon, húsasmíðameistari 75 ára. Eiginkona hans er Hrefna Lárusdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
12. apríl 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. apríl, er áttræður Guðbrandur Eiríksson...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 12. apríl, er áttræður Guðbrandur Eiríksson, Víkurbraut 23, Grindavík. Hann og kona hans, Hrefna Guðmundsdóttir, eru stödd á... Meira
12. apríl 2006 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

40 ÁRA afmæli. Í dag, 12 apríl, er fertug Líney Laxdal, Austurgötu 3,... Meira
12. apríl 2006 | Fastir þættir | 234 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Úrslitin að byrja. Meira
12. apríl 2006 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mánudagsklúbburinn 16 pör mættu til leiks 10. apríl og spiluðu Monrad-barómeter. Helgi Bogason og Vignir Hauksson unnu glæsilegan sigur með 65,3% skor og fengu að launum gjafakörfur frá SS. Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson enduðu í 2. Meira
12. apríl 2006 | Fastir þættir | 547 orð | 1 mynd

Dagur náði AM-áfanga!

HINN nítján ára Dagur Arngrímsson (2.267) náði sínum fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þegar hann gerði jafntefli við ungverska alþjóðlega meistarann Miklos Kaposztas (2.278) í 9. Meira
12. apríl 2006 | Í dag | 2898 orð | 1 mynd

Ferming í Dómkirkjunni 13. apríl kl. 11. Pestar Hjálmar Jónsson og Jakob Hjálmarsson

Ferming í Dómkirkjunni 13. apríl kl. 11. Pestar Hjálmar Jónsson og Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Andrea Röfn Jónasdóttir, Sólvallagötu 36. Anna Margrét Ólafsdóttir, Túngötu 3. Arnbjörg Arnardóttir, Hringbraut 96. Meira
12. apríl 2006 | Í dag | 1752 orð | 1 mynd

Helgihald á páskum í Grafarvogskirkju

Helgihald á páskum í Grafarvogskirkju HELGIHALD um bænadaga og á páskum í Grafarvogskirkju verður fjölbreytt að vanda. Á föstudaginn langa verður messa þar sem dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar fyrir altari. Meira
12. apríl 2006 | Viðhorf | 849 orð | 1 mynd

Litla ríkið og risarnir

En nú eru breyttir tímar, fjöldi innlendra og erlendra fjárfesta hér sem hafa svo mikið peningalegt bolmagn að ríkissjóður fölnar í samanburðinum. Meira
12. apríl 2006 | Í dag | 6109 orð | 1 mynd

(Mark. 16.)

Guðspjall dagsins: Upprisa Krists Meira
12. apríl 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. (Jóh. 14, 6. Meira
12. apríl 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 0-0 8. Bb3 e6 9. f4 d6 10. h3 Ra5 11. 0-0 b6 12. f5 exf5 13. exf5 Rxb3 14. axb3 Bb7 15. Dd2 Rh5 16. Bh6 Bxh6 17. Dxh6 Dh4 18. Rf3 Bxf3 19. Hxf3 Dd4+ 20. Kh1 Hae8 21. Hd1 Dh4 22. Meira
12. apríl 2006 | Í dag | 530 orð | 1 mynd

Ungmenni vaka á skírdagsnótt

Sigríður Rún Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 1975. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1994 og útskrifaðist Cand. Theol. frá guðfræðideild Háskóla Íslands 2003. Meira
12. apríl 2006 | Fastir þættir | 329 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vilji fólk verða pirrað og komast í vont skap getur Víkverji mælt með einni einfaldri leið. Farið á bílnum ykkar suður með sjó alla leið í Leifsstöð að sækja vini og kunningja sem eru að koma að utan. Meira

Íþróttir

12. apríl 2006 | Íþróttir | 152 orð

Arnar íþróttamaður ársins í vesturdeildinni

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, var á dögunum útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki í öllum greinum í "Big West"-háskóladeildinni á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 145 orð

Árni Gautur besti markvörðurinn

ÁRNI Gautur Arason, markvörður Vålerenga, er besti markvörðurinn í norsku úrvalsdeildinni að mati þjálfaranna í deildinni. Norska blaðið Dagbladet bað þjálfarana í deildinni að nefna þrjá bestu markverðina og fékk Árni Gautur flest atkvæði í kjörinu. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* DAVID Suazo , sóknarmaður frá Hondúras , sem leikur með Cagliari á...

* DAVID Suazo , sóknarmaður frá Hondúras , sem leikur með Cagliari á Ítalíu , er sagður undir smásjá Alex Ferguson , knattspyrnustjóra United, um þessar mundir, eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í gær. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Már Þorsteinsson , sem er varamaður í stjórn...

* GUÐJÓN Már Þorsteinsson , sem er varamaður í stjórn Körfuknattleikssambands Íslands , hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns sambandsins. Áður hafði Hannes Jónsson , varaformaður KKÍ, tilkynnt að hann sæktist eftir formannssætinu. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 141 orð

HSÍ fær 2 milljónir úr Afrekssjóði

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ hefur að tillögu Afrekssjóðs ákveðið að hækka styrk Silju Úlfarsdóttur, frjálsíþróttakonu úr FH. Silja er nú komin á B-styrk og fær úthlutað 80.000 krónum á mánuði en hún var á C-styrk sem tryggði henni 40.000 á mánuði. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 34 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA: Deildabikar karla: Fylkisvöllur: Fylkir - FH 19 Gervigrasv.: Þróttur R. - Víkingur Ó 19 Reykjaneshöll: Keflavík - Víkingur R 20 TENNIS Úrslitaleikurinn á Íslandsmóti karla fer fram í Sporthúsinu í Kópavogi kl.... Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 164 orð

Landsliðsmaður Kenýa með Grindavík?

LANDSLIÐSMAÐUR frá Afríkuríkinu Kenýa mun hugsanlega leika með Grindvíkingum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Launin hækka í Englandi

MEÐALLAUN knattspyrnumanna í ensku úrvalsdeildinni eru sem nemur 86,5 milljónum króna samkvæmt könnum sem breska dagblaðið Independent og samtök atvinnuknattspyrnumanna létu gera. Launin hafa hækkað um 65% frá árinu 2000. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Leggja konurnar Hollendinga í fimmta sinn?

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Hollendingum á Oosterenk-leikvanginum í Zwolle í vináttulandsleik. Leikurinn er liður í undirbúningi liðanna fyrir leiki í undankeppni HM 2007 en Ísland mætir Hvít-Rússum ytra í byrjun næsta mánaðar. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 366 orð

Linnéll veðjar á leikmenn frá Kiel

SEX leikmenn frá hinu sterka þýska handknattleiksliði, Kiel, eru í sænska landsliðinu sem nú tekur þátt í Opna Skandinavíumótinu sem fram fer í Danmörku og Svíþjóð. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Mickelson nálgast Woods á heimslistanum

PHIL Mickelson, sem sigraði á sunnudaginn á Mastersmótinu í golfi, fyrsta stórmóti ársins, er nú í 2. sæti heimslistans í golfi. Mickelson sigraði á tveimur atvinnumannamótum í röð á PGA-mótaröðinni en hann hefur ekki verið í 2. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 108 orð

Ólafur Már komst áfram

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr GR lék á pari vallar á öðrum keppnisdegi á EPD-mótaröðinni í Þýskalandi í gær en hann lék á 72 höggum og er samtals á einu höggi yfir pari eftir 36 holur. Ólafur er í 41.-46. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 940 orð | 2 myndir

Óþolandi sápuóperur settar á svið hjá FC Hollywood

Sigmundur Ó. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

"Ertu ekki að grínast?"

Sigurður Elvar Þórólfsson FRÉTTIR á vefsíðu körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hafa í gegnum tíðina verið góð heimild fyrir fréttaþyrsta körfuknattleiksáhugamenn og einnig fyrir fréttamenn. Síðan er lifandi, vel hönnuð og heimsóknir á keflavik. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 151 orð

Rúnar áfram hjá Lokeren

RÚNAR Kristinsson hefur fengið tilboð frá félagi sínu Lokeren í Belgíu um að leika með því í eitt ár til viðbótar eða til loka maí 2007. Stjórn félagsins er einhuga um tilboðið en þar á bæ þykir mönnum Rúnar of góður til að hætta núna. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Sigurlaug meistari fjórða árið í röð

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 174 orð

Svíar og Danir hrósuðu sigri

SVÍAR hrósuðu sigri á Norðmönnum, 39:32, á opna Skandinavíumótinu í handknattleik en þjóðirnar áttust við í Malmö í gærkvöld. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 192 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Deildabikar karla A-deild, 2. riðill: KR - Valur 1:3 Bjarnólfur Lárusson v.sp. 21. - Jakob Spangsberg 43.,74., Andri V. Ívarsson 58. Staðan : Keflavík 541010:413 Valur 732217:711 ÍA 632115:911 Þór 63218:911 Víkingur R. Meira
12. apríl 2006 | Íþróttir | 99 orð

Valur lagði KR-inga

VALUR lagði KR, 3:1, í deildabikarnum í knattspyrnu á gervigrasi KR-inga í vesturbænum í gærkvöld. Meira

Úr verinu

12. apríl 2006 | Úr verinu | 474 orð | 1 mynd

Einstakt glóruleysi

Loftnetin fyrir sjálfvirku tilkynningaskylduna ísuðu hjá okkur og það var ekki hægt að senda mann út til að berja af þeim vegna veðurs," sagði Jón. "Það var vitlaust veður, hrein norðanátt með 20 metrum á sekúndu. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 194 orð

Hagnaður LVF 44 milljónir

Hagnaður Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði árið 2005 nam 44 milljónum eftir skatta, en var 80 milljónir árið 2004. Rekstrartekjur félagsins að frádregnum eigin afla voru 2.263 milljónir og hækkuðu um 1,4% miðað við árið á undan. Rekstrargjöld voru 2. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 172 orð | 2 myndir

Innbökuð smálúða í sumarbústaðnum

UM páskana er upplagt að fá sér góðan fisk, til dæmis á föstudaginn langa. Þá er nægur tími til að fást við fiskinn og gera sér dagamun. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 94 orð | 1 mynd

Meira selt í mars

Í nýliðnum mars voru seld 13.686 tonn sem er 8,5% meira en sama mánuð í fyrra. Verðmæti sölunnar voru rúmir 1,6 milljarðar sem er aftur á móti töluvert meira en í fyrra eða 28,6%. Meðalverð í mars 2005 var 100,22 kr. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 352 orð | 2 myndir

Slegist um fiskinn

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is "Í dag er eftirspurnin slík eftir sjófrystum fiskafurðum að slegist er um hvern kassa sem framleiddur er meðan skipin eru enn úti á sjó. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 205 orð | 1 mynd

Undirbúa mikið eldi á rækju

Varmaeldi ehf. hefur undanfarin ár verið með tilraunaverkefni í gangi sem miðast að því að nýta heitt vatn til að ala hlýsjávarrækju. Hefur það verið gert í samstarfi við nýsjálenskt fyrirtæki. Tilraunir hafa sýnt að eldið er raunhæft. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 216 orð | 1 mynd

Verð á fiski hækkar um 5%

Verð á þorski, ýsu og karfa hækkar um 5% hinn 18. apríl nk., en ákvörðun þess efnis var tekin í Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna. Nefndin ákveður verð á þessum tegundum þegar útgerð ráðstafar afla til eigin vinnslu. Meira
12. apríl 2006 | Úr verinu | 1336 orð | 2 myndir

Þetta er búið að vera ævintýri

Dragnótabáturinn Steinunn SH hefur mokfiskað í vetur og varð aflinn í marsmánuði ríflega 500 tonn. Alfons Finnsson brá sér í róður með aflaklónum, sem eru að vonum ánægðar með árangurinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.