Greinar fimmtudaginn 13. apríl 2006

Fréttir

13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Aðstaða á næstu 8-10 mánuðum

UNDIRBÚNINGUR fyrir byggingu rannsóknaraðstöðu fyrir fuglaflensutilvik er þegar hafinn, að sögn Vilhjálm Lúðvíkssonar, skrifstofustjóra vísindamála hjá menntamálaráðuneytinu. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Bensíntankurinn hækkað um 14% frá áramótum

OLÍS og Shell hækkuðu í gær verð á eldsneyti á bensínstöðvum sínum, degi eftir hækkun Olíufélagsins, og er algengasta verð á bensíni og dísilolíu í sjálfsafgreiðslu nú það sama hjá olíufélögunum þremur. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Boðnar 320 milljónir í þrjár lóðir

BOÐNAR voru 320 milljónir í byggingarrétt á 2 lóðum fyrir atvinnuhúsnæði í og einni lóð fyrir fjölbýlishús í Norðlingaholti, en tilboð voru opnuð hjá Framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar á þriðjudag. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Breytt fyrirkomulag aðsendra greina vegna kosninga

VEGNA gífurlegs aðstreymis aðsendra greina í aðdraganda borgar- og sveitarstjórnarkosninga verður formi þeirra greina, sem lúta að kosningunum, breytt. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Byggt á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Fyrsta almenna íbúðarhúsið sem byggt er á Seyðisfirði í sautján ár er að rísa þessa dagana við Hlíðarveg. Fleiri hús eru væntanleg á vormánuðum í sama hverfi og hefur nú þegar verið úthlutað fjórum einbýlishúsalóðum á þessum stað. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Bæjarbúar fá "arð" frá Mosfellsbæ

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÍBÚAR Mosfellsbæjar fá 15% afslátt af fasteignagjöldum á íbúðarhúsnæði, 20% afslátt af leikskólagjöldum auk þess sem framlag bæjarins til foreldra sem eru með börn hjá dagforeldrum verður hækkað um 20%. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Dauða álftin einangrað tilfelli?

Svanurinn sem fannst dauður í Fife í Skotlandi og reyndist sýktur af fuglaflensuafbrigðinu H5N1 reyndist vera svonefndur hnúðsvanur sem hefur vetursetu í landinu en heldur sig á sumrin á norðlægari slóðum, m.a. á Íslandi. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekki óeðlilegt að búast við hækkun vaxta

FJÁRMÖGNUNARKOSTNAÐUR íslensku bankanna mun hækka að einhverju marki á næstunni, að sögn Bjarna Ármannssonar, forstjóra Glitnis, en fyrir liggur að á þessu ári og því næsta falla skuldbindingar í gjalddaga hjá bönkunum sem þarf að endurnýja. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ellilífeyrisgreiðslur TR hækkuðu um 81% 1995-2005

GREIÐSLUR Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á hvern ellilífeyrisþega hækkuðu um tæp 80% frá árinu 1995 til 2005 en á sama tímabili hækkaði vísitala neysluverðs um 41%, að því er fram kemur í vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Evra í Drangey

Jón Eiríksson og Jóhannes Sigmundsson hlýddu á bankamann ræða kosti evrunnar. Jón skrifaði: Vegir auðsins eru hálir, enginn getur neitað því. Bráðum allar aurasálir okkar verða fyrir bí. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fagna því að Jakob skuli hafa náð að vekja bæjarstjórann

"ÉG fagna því gífurlega að ráðast eigi í að leggja Miðhúsabrautina alveg upp að Súluvegi. Ég skildi aldrei hvernig þeir ætluðu að fara með hana bara upp að golfvallarveginum, því það leysti engan vanda. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Farsímanotkun eykst stöðugt

FARSÍMANOTKUN eykst stöðugt hér á landi og hefur hún tvöfaldast frá árinu 2000 samkvæmt tölulegum upplýsingum um íslenska fjarskiptamarkaðinn árið 2005, sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur safnað. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Ferðafólk hvatt til að hafa vara á sér

SNJÓFLÓÐASETUR Veðurstofu Íslands hvetur ferðafólk til fjalla um páskana að hafa allan vara á sér gagnvart snjóflóðahættu. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Flestar háhraða-tengingar á Íslandi

SAMKVÆMT skýrslu OECD eru Íslendingar fremstir meðal þjóða innan OECD í fjölda háhraðainternettenginga og hafa tekið fram úr Suður-Kóreu-búum sem hingað til hafa verið í fyrsta sæti. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

FL Group og fleiri kaupa drykkjarvörufyrirtæki

FL GROUP hefur, ásamt fjárfestum, undirritað samning um kaup á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco Holding. Heildarkaupverðið er um 461 milljón evra, sem svarar til um 42 milljarða íslenskra króna. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

FME ómeðvitað um helstu áhættuþættina

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð

Foreldrum dæmdar 2,7 milljónir í miskabætur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið og fæðingarlækni til að greiða foreldrum barns, sem lést skömmu eftir fæðingu, samtals 2,7 milljónir króna í miskabætur auk dráttarvaxta. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Franskur riddarakross fyrir störf að málefnum skjalasafna

ÓLAFI Ásgeirssyni þjóðskjalaverði var á dögunum afhentur riddarakross ordre des Arts et des Lettres við athöfn í franska sendiráðinu. Heiðursmerkið sem Ólafur var sæmdur er veitt fyrir framlag á sviði vísinda og lista. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta um páska

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út á páskadag, sunnudaginn 16. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla páskahelgina. Ábendingum um fréttir má koma á netfrett@mbl.is. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frumlegir ungir hönnuðir

NEMENDUR á öðru ári í fatahönnun við Listaháskóla Íslands héldu árlega tískusýningu í Loftkastalanum í gærkvöldi og sýndu afrakstur vinnu sinnar í vetur. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Glitnir bauð best

AKUREYRARBÆR og Norðurorka hafa ákveðið að flytja öll bankaviðskipti sín til Glitnis og tekur samningurinn til allra bankaviðskipta að undanskildum langtímalánum bæjarins. Samningur þar að lútandi var undirritaður í gær. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Góð afkoma á rekstri Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir | Fljótsdalshérað hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að sveitarfélagið var rekið með 273 milljóna króna hagnaði á árinu 2005 samkvæmt samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta stofnanir sveitarfélagsins. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Góður skriður sagður kominn á viðræður

FYRIRHUGUÐU setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks á hjúkrunar- og dvalarheimilum, sem standa átti í viku frá miðnætti 21. apríl, hefur verið frestað um tæpa viku, fram til 27. apríl. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Greinilegur kosningaskjálfti í meirihlutaflokkunum

"MÉR finnst í sjálfu sér hið besta mál að fara í Miðhúsabrautina og klára hana en það er athyglisvert að tillagan skuli koma fram núna en ekki við gerð fjárhagsáætlunar," sagði Valgerður H. Bjarnadóttir, oddviti VG. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Harry reiðubúinn að berjast

Elísabet önnur Bretadrottning fylgdist í gær með hátíðlegri athöfn í Sandhurst-herskólanum þegar liðsforingjar voru útskrifaðir en meðal þeirra var Harry prins, yngri sonur Karls ríkisarfa. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Hert innbrotavakt verður um páskana

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur undirbúið sérstakt eftirlit með innbrotum um páskahelgina í ljósi reynslu fyrri ára af innbrotahrinum sem hafa dunið yfir þegar stórar ferðahelgar standa yfir. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 488 orð

Hjó í höfuð fórnarlambsins með sveðju eða hnífi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á tvítugsaldri til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps, fjórar mishættulegar líkamsárásir og brot á fíkniefnalöggjöfinni og vopnalögum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Hreinsa strandlengju Íslands í sjálfboðavinnu

SJÁLFBOÐASAMTÖKIN Veraldarvinir hyggjast á næstu sex árum hreinsa íslensku strandlengjuna í samstarfi við sveitarfélög landsins. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Í gegnum hafís á slóðum úlfa og ísbjarna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Sjö vikna tröllauknum jeppaleiðangri fimm Íslendinga um óbyggðir Kanada er nýlokið í Gimli eftir 19 þúsund km akstur á þremur sérútbúnum jeppum á 46 tomma dekkjum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Í meginatriðum í takt við spár bankans

"Þetta er mjög mikil hækkun og kemur í kjölfar mikilla gengisbreytinga. Auk þess er olíuverð hátt um þessar mundir og ennþá, svo merkilegt sem það er, hækkun á fasteignamarkaði að því er virðist. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Kallar eftir framkvæmdaáætlun um málefni barna

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kallaði eftir því á Alþingi í vikunni að forsætisráðherra legði fram framkvæmdaáætlun á grundvelli heildstæðrar stefnumótunar í málefnum barna og ungmenna. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Karlmaður bráðkvaddur undir stýri

KARLMAÐUR á sjötugsaldri varð bráðkvaddur er hann ók stórum sendibíl eftir Reykjanesbraut á móts við Kaplakrika í Hafnarfirði á sjöunda tímanum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Hafnarfirði missti maðurinn meðvitund og þ.a.l. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kópavogsdagar haldnir í maí

Kópavogur | Kópavogsdagar verða haldnir í þriðja skipti dagana 4.-11. maí í samvinnu við m.a. lista- og menningarstofnanir í Kópavogi. Þar verður m.a. opnuð yfirlitssýning á verkum Guðmundar frá Miðdal. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Krefjast sómasamlegra starfslokasamninga

Reykjanesbær | 322 starfsmenn Varnarliðsins hafa sett nöfn sín á undirskriftalista þar sem þess er krafist að íslensk stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins hlutist til um að við starfsmennina verði gerður sómasamlegur starfslokasamningur. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Landsmót ungmenna í harmonikuleik

LANDSMÓT ungmenna í harmonikuleik 2006 verður haldið12.-14. maí næstkomandi í Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit. Uppbygging mótsins miðast við að allir geti tekið þátt og haft gaman af, bæði foreldrar og ungmenni. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Langþráð námsefni fyrir pípulagnanema

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Launahækkanir virka sem olía á verðbólgubálið

HANNES G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að gengi krónunnar hafi lækkað ört undanfarið og hraðar en búist hafi verið við. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Leiðir ný reglugerð til tvöfalds heilbrigðiskerfis?

AÐEINS tíu dögum eftir að nýr heilbrigðisráðherra hafði "jarðað" umræðu um hvort vel stætt fólk gæti keypt sig fram fyrir biðraðir í heilbrigðiskerfinu hafði sami ráðherra sett upp tilvísanakerfi á hjartalækna, kerfi sem margir telja að feli í... Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Listi Frjálslyndra og óháðra í Reykjavík

ÓLAFUR F. Magnússon leiðir framboðslista F-listans, Frjálslyndra og óháðra í Reykjavík, fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Listann skipa eftirtaldir: 1. Ólafur F. Magnússon, læknir og borgarfulltrúi. 2. Margrét Sverrisdóttir, frkv. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Lækka ber skatta hjá þeim lægst launuðu

VARAFORMAÐUR Framsóknarflokksins telur að ríki og sveitarfélög verði að lækka skattheimtu af þeim lægstlaunuðu. Þeirri tekjuskerðingu hins opinbera verði að mæta með öðrum hætti en mikilvægt sé að tryggja stöðugleika og halda verðbólgu í skefjum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Málsgrein féll út

ÞAU mistök urðu við vinnslu Morgunblaðsins í gær að málsgrein féll út úr frétt um útboð á lóðum í Akrahverfi og Helgafellslandi. Í greininni var fyrst fjallað um útboð á lóðum í Akrahverfi, en svo fjallað um Helgafellsland. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Með barn í vagni við ránsleiðangur

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærkvöldi karlmann sem sást vera að brjótast inn í bíla í Laugardalnum. Vakti hann athygli sjónarvotta þar sem hann ýtti á undan sér barnavagni við iðjuna. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Með uppsnúna ugga

Öxarfjörður | Nemendur Kópaskersdeildar Öxarfjarðarskóla sýndu stytta útgáfu af leikritinu "Stóri klunnalegi blórinn með uppsnúnu uggana" á árshátíð skólans sem haldin var fyrir skömmu í félagsheimilinu Skúlagarði. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Meirihlutinn ekki verið í takti við bæjarbúa

"HEILT yfir fagna ég þessari stefnubreytingu meirihlutans," sagði Hermann Jón Tómasson, efsti maður á lista Samfylkingarinnar. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Minni notkun talsíma

Eftir Guðna Einarsson og Elvu Björk Sverrisdóttur Ákveðin mettun í notkun sms-boða úr farsímum Notkun sms-skilaboða er mikil hér á landi að því er fram kemur í upplýsingum Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Minnisblað um páska

Slysa og bráðamóttaka, Landspítali - háskólasjúkrahús, Fossvogi : Opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5432000 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112 . Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Mynda órjúfanleg tengsl

Álftanes | Þrjátíu nemendur úr Tónlistarskóla Álftaness (kammersveit og gítarsamspil auk rytmisks samspils) á aldrinum 8-18 ára ásamt þremur kennurum og skólastjóra komu á dögunum heim úr vel heppnaðri tónleikaferð til Skotlands. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hemja launamarkaðinn

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segir að hækkun neysluverðsvísitölunnar sé mikil. Þess hafi verið vænst að verðbólguskot kæmi í kjölfar breytinga á genginu. Það sem vekti athygli sína væri að þetta væri að mestu vegna eigin bifreiðar og húsnæðis. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 919 orð | 2 myndir

Netaveiðar verði stundaðar um helgar í stað virkra daga

Aðalatriðið er að tryggja eignarréttinn og frelsið til að nýta hann," segir Orri Vigfússon, formaður Norður-Atlantshafsfiskveiðisjóðsins (NASF), sem gerir ákveðnar athugasemdir við nýtt frumvarp um lax- og silungsveiði sem fjallað er um á Alþingi... Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nýja Idol-stjarnan syngur í Bláa Lóninu í dag

Grindavík | Söngur nýrrar Idol-stjörnu, gönguferð og létt vatnsleikfimi er meðal þess sem bíður gesta Bláa Lónsins - heilsulindar um páskana. Opið er alla páskadagana frá kl. 10 til 20. Á skírdag, kl. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð

Óljóst um fjölda þeirra sem fórust í eldsvoða

Nýju Delhí, Lucknow. AFP. | Fjölmiðlar á Indlandi fóru í gær hamförum gegn yfirvöldum í Uttar Pradesh-ríki sem í fyrradag sögðu það rangt, að meira en 100 manns hefðu farist í eldsvoða í borginni Meerut á mánudag. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Óvissa á Ítalíu næstu vikur

Róm. AFP, AP. | Romano Prodi, forsætisráðherraefni vinstri- og miðjumanna, kvaðst í gær vera viss um að úrslit þingkosninganna á Ítalíu breyttust ekki þrátt fyrir þá kröfu Silvios Berlusconis forsætisráðherra að 43.000 vafaatkvæði yrðu endurtalin. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 167 orð

"Alsælunni er lokið"

Brussel. AP, AFP. | Gróði evrópskra banka af greiðslukortum er "óeðlilegur" og "óhóflegur" að sögn Neelie Kroes, sem fer með samkeppnismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB). Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

"Við bara bíðum og vonum"

Keflavík | Sex fulltrúar stuðningshóps séra Sigfúsar B. Ingvasonar, prests við Keflavíkurkirkju, afhentu í gær Birni Bjarnasyni dóms- og kirkjumálaráðherra og Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, yfirlýsingu 4. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Ráðist gegn vandanum með jákvæðnina að vopni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | "Við höfðum áhyggjur af því að ungmennin okkar væru að leiðast út í óæskilega hegðun, eins og við þekkjum á landsvísu. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ráðstefna um vefiðnaðinn verður haldin 27.-28. apríl

SAMTÖK vefiðnaðarins (SVEF) munu hinn 27. og 28. apríl næstkomandi halda ráðstefnuna IceWeb 2006, stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið á Íslandi um vefmál. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Reglur til að tryggja öryggi upplýsinga

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að gefa út leiðbeinandi reglur um þær ráðstafanir sem hún telur eðlilegt að fjarskiptafyrirtækin geri til að tryggja öryggi upplýsinga og þjónustu í almennum fjarskiptanetum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Reynir bæjarstjóraefni A-listans

A-listinn í Reykjanesbæ hefur tilkynnt að bæjarstjóraefni framboðsins er Reynir Valbergsson, fyrrv. fjármálastjóri Reykjanesbæjar, sem skipar sjötta sæti listans. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 3508 orð | 1 mynd

Saga íslensks nútímalegs viðskiptasamfélags ósögð

Staða íslensku bankanna er sterk en hið mikla vaxtarskeið sem hér hefur ríkt að undanförnu er á undanhaldi í bili, að sögn Bjarna Ármannssonar, forstjóra Glitnis. Hann ræddi þessi mál og fleiri við Elvu Björk Sverrisdóttur. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sameiginleg árshátíð 5 skóla

Sameiginleg árshátíð 7. til 10. bekkja grunnskólanna í Rangárþingi og Vestur-Skaftafellssýslu var nýlega haldin. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Samið um landmælingagögn við björgun

UNDIRRITAÐ var nýlega samkomulag milli Landmælinga Íslands og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð um aukna notkun á landupplýsingum við björgunarstörf. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Seðlabankanum falið að kanna sannleiksgildi orðróms

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Skuldabréf fyrir 500 milljónir dollara

KAUPÞING banki hefur gefið út 500 milljóna Bandaríkjadala skuldabréf til fimm ára, en það svarar til um 37 milljarða íslenskra króna. Útgáfan, sem er fyrsta útgáfa Kaupþings banka í Bandaríkjunum, var öll seld til sama aðila. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Slúðurdálkahöfundur sakaður um fjárkúgun

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Spilað á móti sól í Hafnarfirði

ÞESSIR áhugasömu og ungu tónlistarmenn, þeir Gunnar Þorgeir Bjarnason, Pétur Pétursson og Hallur Sigurðsson, ákváðu að færa hljómsveitaræfinguna út úr bílskúrnum í gær og út á götu í Hafnarfirðinum þar sem þeir búa. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Stórveldin gagnrýna hart kjarnorkutilraunir Írana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is YFIRLÝSINGU stjórnvalda í Íran um að vísindamönnum landsins hafi tekist að auðga úran með skilvindum hefur verið illa tekið í höfuðborgum helstu stórvelda heims. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sumarbúðirnar Ævintýraland starfa ekki í sumar

VEGNA óviðráðanlegra ástæðna munu Sumarbúðirnar Ævintýraland taka sér ársfrí og starfa því ekki nú í sumar. Aðalástæðan er að breytingar standa yfir í húsakynnum heimavistar Landbúnaðarháskólans að Hvanneyri þar sem sumarbúðirnar hafa verið til húsa. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tónlistarnemar héldu styrktartónleika

Hella | Í hinum nýja sal í Safnaðarheimilinu á Hellu hefur Tónlistarskóli Rangæinga á þessu skólaári fengið aðstöðu til tónleikahalds og kennslu á vegum skólans, en í salnum er nýr og glæsilegur flygill. Meira
13. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Tugir falla í tilræðum á Sri Lanka

Colombo. AFP. | Sextán manns týndu lífi og fimmtíu særðust þegar sprengja sprakk á grænmetismarkaði í borginni Trincomalee í norðausturhluta Sri Lanka í gær. Fyrr um daginn höfðu tveir lögreglumenn verið myrtir á svipuðum slóðum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Aðsetur Morgunblaðsins verður frá og með deginum í dag í húsnæði Hölds við Tryggvabraut. Höldur hefur tekið að sér afgreiðslu og dreifingu blaðsins á Akureyri og skrifstofa ritstjórnar verður á sama stað. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vel að verki staðið

ÞAÐ er ekki amalegt að eiga duglega ömmustelpu en Helga Stephensen, íbúi við Laufásveg í Reykjavík, er svo rík að eiga eina slíka. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Verðbólgan ekki meiri í fjögur ár

Eftir Árna Helgason, Grétar Júníus Guðmundsson og Hjálmar Jónsson VERÐBÓLGAN hefur ekki verið meiri hér á landi í fjögur ár og síðastliðna tólf mánuði hefur verðbólga verið 5,5%, að því er fram kemur í mælingu Hagstofu Íslands. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Verðbólguhorfur dökkar næstu mánuði

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands segir að verðbólguhorfur næstu mánuði séu dökkar og búast megi við að veiking krónunnar skili sér í auknum mæli út í verðlag á næstu mánuðum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

Vitni að líkamsárásum skipta verulegu máli

VITNI að líkamsárásum skipta verulegu máli þegar fórnarlamb árásarmanna hyggst síðar sækja um skaðabætur til bótanefndar, þriggja manna nefndar á vegum dómsmálaráðuneytisins. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Víða skíðafæri og nægur snjór

ÚTLIT er fyrir að gott skíðafæri verði víða næstu daga og nægur snjór í flestum fjöllum. Skíðavika Ísfirðinga var sett í 72. skipti við hátíðlega athöfn á Silfurtorgi í gærdag en í kjölfarið var keppt í sprettgöngu Núps sem fram fór í miðbæ Ísafjarðar. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrír handteknir við húsleit í Hafnarfirði

ÞRÍR voru teknir höndum í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði í Hafnarfirði í gærkvöldi. Höfðu lögreglunni í Hafnarfirði borist ábendingar um óeðlilegar mannaferðir og var ákveðið að fylgja þeim eftir. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þykja skara fram úr í líftækni

TVEIR íslenskir vísindamenn eru á lista vísindaritsins Nature yfir þá vísindamenn í líftæknigeiranum sem hafa vakið athygli á síðustu 10 árum fyrir veruleg framlög sín í þágu líftæknigeirans og viðskiptum honum tengdum. Meira
13. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 2834 orð | 1 mynd

Öflugra og öruggara Ísland

Ríkisvaldið verður að koma til móts við kröfur láglaunafólks í umönnunarstörfum, að mati Guðna Ágústssonar, landbúnaðarráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2006 | Staksteinar | 254 orð | 2 myndir

Alvörumál á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar eyddu töluverðum tíma í að ræða alvarlegt mál á þingfundi í fyrradag. Þeir töldu sig hafa fundið vísbendingar um í leiðara Morgunblaðsins sl. Meira
13. apríl 2006 | Leiðarar | 349 orð

Árás á Íran?

Það eru meiri líkur en minni á því að í Washington sé að finna hernaðaráætlun um loftárásir Bandaríkjamanna á Íran. Slíkar áætlanir eru alltaf til. En það eru meiri líkur en minni á því, að þeim áætlunum verði ekki hrint í framkvæmd. Meira
13. apríl 2006 | Leiðarar | 363 orð

Benzínverð og verðbólga

Nú fer hækkandi verðlag að koma óþyrmilega við pyngju fólks. Þegar verð á benzíni nálgast allt að 123 krónum á lítra verður útgerð fjölskyldubíls orðin erfið fyrir þorra fjölskyldna. O sú hækkun endurspeglar í raun bara það sem koma skal. Meira

Menning

13. apríl 2006 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Á bleiku skýi!

SÖNGKONAN Pink hefur valdið tónlistarspekúlöntum miklu hugarangri frá því að hún kom fram á sjónarsviðið árið 2001. Í fyrstu virtist sem hér væri komin enn ein froðupopps-söngkonan en ekki leið á löngu þar til að Pink sýndi á sér nýjar hliðar. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Á hraðri uppleið!

Gagnrýnendur um allan heim hafa keppst við að lofa nýjustu plötu lista-pönktríósins Yeah Yeah Yeahs, Show Your Bones en platan er þessa vikuna stödd í fjórtánda sæti Tónlistans. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Á þriðja tug tónlistaratriða

ROKKHÁTÍÐ alþýðunnar - Aldrei fór ég suður verður haldin nú á laugardaginn en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram í hinu fornfræga Edinborgarhúsi á Ísafirði. Meira
13. apríl 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Blús í dymbilviku

Hótel Nordica | Blúshátíð stendur nú sem hæst og eins og lýðum er orðið ljóst var Andrea Gylfadóttir valin heiðurslistamaður hátíðarinnar, en hér er hún einmitt að taka lagið af því tilefni. Meira
13. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Bob Dylan

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Bob Dylan er eitt merkilegasta söngvaskáld tónlistarsögunnar og áhrifa hans má finna á flestum sviðum rokktónlistar. Meira
13. apríl 2006 | Bókmenntir | 143 orð

Einskonar landslag Soffíu Sæmundsdóttur

SOFFÍA Sæmundsdóttir myndlistarmaður opnar sýningu nk. laugardag kl. 15 á nýjum verkum í efri sal og á svölum í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Eymdin er sjaldan einmana!

RINGLEADER of the Tormentors kallast nýjasta afurð breska eymdarsöngvarans Morrissey. Kappinn fór eins og allir vita fyrir Manchester-sveitinni The Smiths á árum áður en þá vakti hann mikla athygli fyrir sterka sviðsframkomu og kaldhæðna texta. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 186 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tónleikar Bubba á Nasa verða haldnir í kvöld og er forsala miða hafin á Nasa. Þema tónleikanna verður platan Kona frá árinu 1985. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitirnar Brimkló og Papar verða saman á sviðinu bæði kvöldin á Players um páskahelgina. Meira
13. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski grínarinn Ricky Gervais hefur gagnrýnt samlanda sína sem skrifa gamanþætti og dramatíska þætti fyrir breskt sjónvarp. Hann heldur því fram að þeir séu daufir og þreyttir. Meira
13. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 123 orð | 1 mynd

Fríða og nördinn

Hvað gerist þegar ljóskurnar og nördarnir sameina krafta sína? Nýr stórsniðugur veruleikaþáttur sem slegið hefur í gegn beggja vegna Atlantshafs. Fyrst var gerð bandarísk útgáfa og í kjölfarið fylgdi breska útgáfan. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Guitar Islancio í Laugarborg

DJASSTRÍÓIÐ Guitar Islancio heldur tónleika á laugardag í Tónlistarhúsi Laugarborgar. Tríóið skipa Björn Thoroddsen gítarleikari, Gunnar Þórðarson gítarleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari. Meira
13. apríl 2006 | Myndlist | 512 orð | 1 mynd

Himinbláminn í bollanum mínum

Til 24. apríl. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
13. apríl 2006 | Bókmenntir | 316 orð | 1 mynd

Íhugunarefni fyrir kristið fólk

SÚ HEFÐ hefur skapast að einn eða fleiri lesarar flytji alla Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa og verður svo einnig að þessu sinni. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Katie komin í gull!

KATIE Melua virðist heldur betur hafa unnið hug og hjörtu tónleikagesta í Höllinni á dögunum því nú er hljómplata hennar Piece by Piece komin í toppsætið á Tónlistanum. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 222 orð | 3 myndir

Megas og Passíusálmarnir í Skálholtskirkju á laugardag

TÓNLISTARDAGSKRÁ verður í Skálholtskirkju föstudaginn langa og laugardag. Kirkjan fagnar í ár 950 ára afmæli biskupsstólsins. Meira
13. apríl 2006 | Bókmenntir | 53 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT ER komin heildarútgáfa á smásögum rússneska skáldsins Leos Tolstoys í þýðingu Gunnars Dal. Sögurnar eru alls 23 og greinast í sjö kafla sem nefnast Sögur handa börnum. Vinsælar sögur. Ævintýri. Sögur til styrktar myndlist. Endursagðar þjóðsögur. Meira
13. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Of feiminn fyrir raunveruleikaþátt

Aðalsmaður vikunnar er jafnframt nýbökuð Idol-stjarna Íslands. Hann hefur fengið viðurnefnið Hvíti kóngurinn en á bak við manninn er pollrólegur þriggja barna faðir úr Reykjavík. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

"Leyfðu mér að komast til himna"

KÓR Langholtskirkju flytur Petite Messe solenelle eftir Gioachino Rossini í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 16 og sunnudaginn 23. apríl á sama tíma. Meira
13. apríl 2006 | Bókmenntir | 316 orð | 1 mynd

Sagan endalausa

RITHÖFUNDURINN Dan Brown hefur aftur verið sakaður um að hafa stolið hugmyndinni að Da Vinci lyklinum aðeins örfáum dögum eftir að dómstóll í Lundúnum sýknaði hann af svipuðum ásökunum. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 415 orð

Schubert breytir vetri í vor

"Litlar freistingar" - Ljóðasöngvar eftir Schubert. Flytjendur: Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Föstudaginn 7. apríl kl. 12.15. Meira
13. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Jakobínurínu

SKRIFAÐ hefur verið undir styrktar- og samstarfssamning á milli Símans og hljómsveitarinnar Jakobínurínu. Meira
13. apríl 2006 | Kvikmyndir | 338 orð | 1 mynd

Slátrarinn á heiðinni

Leikstjóri: Greg McLean. Aðalleikarar: John Jarratt, Cassandra Magrath, Kestie Morassi, Nathan Phillips. 95 mín. Ástralía 2006. Meira
13. apríl 2006 | Bókmenntir | 86 orð

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

ÍSLENSKU þýðingaverðlaunin verða afhent í annað sinn á Degi bókarinnar, 23. apríl nk. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda verðlaunin við athöfn á Gljúfrasteini. Meira
13. apríl 2006 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Truflað fönk

ÞÝSKA elektrótvíeykið Funkstörung leikur á Gauki á Stöng á laugardagskvöld en þetta er í fyrsta skipti sem þessi rómaða sveit kemur hingað til lands. Meira
13. apríl 2006 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Tökum á Kaldri slóð lokið

TÖKUM á spennumyndinni Köld slóð lauk í fyrrinótt, en þær hafa staðið yfir í um einn og hálfan mánuð. Að sögn aðstandenda myndarinnar gengu tökur vel, en þær fóru fram í Búrfelli, í Reykjavík og á Illugastöðum á Norðurlandi. Meira
13. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Það var lagið

EINN vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi um þessar mundir. Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Meira
13. apríl 2006 | Menningarlíf | 1050 orð | 2 myndir

Þar sem ekkert gerist - tvisvar

Hann lét eftir sig 20 leikrit, átta skáldsögur, útvarpsleikrit, sjónvarpsleikrit, smásögur, ljóð og fjölda bókmenntaritgerða. Hann er einn af áhrifamestu rithöfundum 20. aldarinnar. Meira

Umræðan

13. apríl 2006 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Af tíma og skutli í Reykjavík

Oddný Sturludóttir fjallar um skólamál vegna borgarstjórnarkosninga: "Börnin okkar eru dýrmæt, þeirra er tíminn og hann er auðævi í sjálfu sér." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Aldraðir og krafan um sterkara samfélag

Stefán Jón Hafstein fjallar um aldraða og hag þeirra: ""Stjórnmálamennirnir verða að veita forystu." Krafa okkar jafnaðarmanna um "sterkara samfélag" er einmitt krafan um breytta pólitíska forystu." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Bókvitið verður í askana látið

Gylfi Þorkelsson skrifar um bæjarstjórnarmál í Árborg: "Vel menntað fólk mun skapa sér atvinnu með einum eða öðrum hætti ... Góð menntun skilar sér beinustu leið í budduna." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Enn bullar bæjarstjórinn

Steinunn Valdís Óskarsdóttir svarar grein Gunnars I. Birgissonar: "Í raun má segja að sveitarfélögin dragi vagninn í þróun opinberrar þjónustu og því sérkennilegra er að einn dráttarkláranna skuli sífellt vera hælbítur annarra sem fyrir vagninum fara." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Flókin úrlausnarefni krefjast nýrra og nýstárlegra hugmynda!

Jón Hjartarson fjallar um sveitarsjórnarkosningarnar í vor: "Miklir möguleikar til styrktar menningartengdri ferðaþjónustu felast í sögu staðanna, verslun og útgerð og síðast en ekki síst er náttúra svæðisins einstök." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 2 myndir

Góður árangur í fjármálum Hafnarfjarðarbæjar

Gunnar Svavarsson fjallar um ársreikninga Hafnarfjarðarbæjar: "Brýnt er að verja og treysta enn frekar þann mikilvæga árangur sem náðst hefur við fjármálastjórn bæjarins." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar - hundrað stykki, takk

Eftir Hildi Helgadóttur: "Hvað er það sem hjúkrunarfræðingar meina þegar þeir segjast aðeins geta uppfyllt grunnþarfir en ekki veitt góða hjúkrun?" Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Korter fyrir kosningar í Kópavogi

Magnús Helgi Björgvinsson fjallar um bæjarmálin í Kópavogi: "Hvenær kemur að því að við greiðum lægri skatta?" Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Læknirinn segir ekki satt Ferkantað hjól frambjóðandans

Guðni Stefánsson svarar grein Ólafs Þórs Gunnarssonar um málefni aldraðra í Kópavogi: "Mér finnst að frambjóðandinn ætti að kynna sér mál hér í Kópavogi betur áður en hann skrifar um þau í víðlesnu blaði." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Lönguskerjaframboð

Sveinn Aðalsteinsson skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "Er þetta ekki enn eitt dæmið um að Framsókn hikar ekki við í aðdraganda kosninga að lofa lausnum, þvert á þegar gefin loforð?" Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Mannauður í stað manneklu - við gerum betur

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um Droplaugarstaði við Snorrabraut: "Já, það er hægt að gera vel í rekstri hjúkrunarheimila og búa fólki góðar aðstæður á lokaskeiði lífsins." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Mikið rétt, skipulagsmál eru umhverfismál

G. Valdimar Valdemarsson svarar Svandísi Svavarsdóttur og Árna Þór Sigurðssyni: "Vinstri grænir eru stjórnmálaafl sem vill segja fólkinu í borginni hvað það á að gera og hvað það á ekki að gera." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Jóhanna Sigurðardóttir kallar eftir stefnu í málefnum barna og unglinga: "...ekkert hefur verið gert með þær tillögur til úrbóta sem liggja fyrir í skýrslunni og engin aðgerðaráætlun í undirbúningi í þessum málaflokki sem framsóknarmenn tala svo mikið um..." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 952 orð | 2 myndir

Nýtilkomin umhyggja Sjálfstæðisflokksins fyrir öldruðum

Eftir Árna Þór Sigurðsson og Steingrím J. Sigfússon: "Mergurinn málsins er þó auðvitað sá að málaflokkurinn er sveltur..." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Skerðing náms til stúdentsprófs

Kristín Sigfúsdóttir fjallar um breytingar á námi til stúdentsprófs: "Til aðgreiningar frá því sem nú er stúdentspróf, ætti að nefna það próf öðru nafni, sem yrði um 20 einingum rýrara." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Tengjum Kópavog við Vatnsmýrina

Andrés Pétursson fjallar um bæjarpólitíkina í Kópavogi: "Ekki er víst að kostnaðurinn við slíka framkvæmd sé of mikill. Fossvogurinn er ekki djúpur og þegar er komin töluverð þekking í slíkri brúargerð hér á landi." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Tvítyngi og mikilvægi móðurmáls

Svandís Svavarsdóttir fjallar um móðurmál og tungumálakennslu: "Vel er hægt að hugsa sér að til staðar verði móðurmálstenglar í borginni sem starfa í tengslum við þjónustumiðstöðvarnar." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Uppbygging ferðaþjónustu á hálendinu

Óskar Bergsson fjallar um ferðaþjónustu á hálendinu og gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Það er náttúruvernd að byggja upp ferðamannastaði sem stýra umferð og leiðbeina fólki um viðkvæm svæði hálendisins." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Upplifun

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugleiðingu á páskum: "Hinn óendanlegi blámi minnti mig á lífið, hið óendanlega líf, eilífðina." Meira
13. apríl 2006 | Velvakandi | 378 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Enn um Gljúfrin þrjú í Yangtzefljóti í Kína NÚ, þegar yfirborð vatnsins í Gljúfrunum þremur í Yangtzefljóti í Kína hefur náð um 140 m, er deginum ljósara að við getum ekki lengur siglt eftir - eða um þau nema í kafbáti. Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Þegar mamma henti mér í ruslið

Helgi Grímsson fjallar um 8. heilræði átaksinsVerndum bernskuna sem er "Veitum frelsi en setjum mörk": "Börn verða að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna og fá skýr skilaboð." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um flugvöll á Lönguskerjum

Björn Ingi Hrafnsson skrifar um framtíðarstað Reykjavíkurflugvallar: "Með því að tala fyrir þjóðarsátt um flugvöll á Lönguskerjum teljum við að Reykjavíkurborg uppfylli skyldur sínar sem höfuðborg í samgöngumálum." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Öflugur Íbúðalánasjóður í þágu fólksins

Bjarni Jónsson fjallar um sveitarstjórnarmál í Skagafirði: "VG í Skagafirði skorar á félagshyggjufólk um allt land að bregðast hart við til varnar Íbúðalánasjóði." Meira
13. apríl 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Öryggi og traust í öldrunarmálum

Stefán Benediktsson fjallar um aðbúnað aldraðra: "Samfylkingin í Reykjavík krefst þess að öll málefni öldrunarþjónustu verði tafarlaust flutt úr höndum ríkisins til Reykjavíkurborgar." Meira

Minningargreinar

13. apríl 2006 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT GÍSLADÓTTIR

Dagbjört Gísladóttir fæddist í Suður Nýjabæ í Þykkvabæ 19. maí 1915. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 3. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð gerð frá Þykkvabæjarkirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2006 | Minningargreinar | 3623 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐJÓNSDÓTTIR

Elín Guðjónsdóttir fæddist í Syðri-Kvíhólma í Vestur-Eyjafjöllum 19. nóvember 1907. Hún lést á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli að kvöldi miðvikudagsins 5. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Jónsson, f. í Vallatúni 6.11. 1873, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2006 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

FJÓLA ELÍASDÓTTIR

Fjóla Elíasdóttir fæddist í Helgárseli í Garðsárdal í Eyjafirði 13. apríl 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 17. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hrunakirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2006 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðbjörg Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 9. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2006 | Minningargreinar | 5231 orð | 1 mynd

LÚÐVÍK ALFREÐ HALLDÓRSSON

Lúðvík Alfreð Halldórsson fæddist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 19. janúar 1973. Hann lést af slysförum sunnudaginn 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birna Gunnhildur Guðmundsdóttir, f. 1. júlí 1941 og Halldór Karel Jakobsson, f. 20. júlí 1942. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2006 | Minningargreinar | 3754 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fæddist á Snorrastöðum í Laugardal 17. júlí 1916 og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Sveinbjörn Eyjólfsson, f. á Laugarvatni 1. apríl 1880, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 304 orð | 1 mynd

Marorka í samstarf við Háskóla Færeyja

HÁTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Marorka og Háskólinn í Færeyjum (Fróðskapasetrið) hafa undirritað samstarfssamning um rannsóknir og þróun á bestun orkunýtingar. Samstarfið nær einna helst til verkfræði-, kerfisfræði- og eðlisfræðideildir Háskólans. Meira
13. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 181 orð | 1 mynd

Mótun hefur smíðað 8 báta fyrir Stakkavík

ÚTGERÐAR- og fiskvinnslufyrirtækið Stakkavík ehf. í Grindavík fékk um síðustu áramót afhenta nýsmíði, Þórkötlu GK 9, hjá Mótun ehf. í Reykjanesbæ. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2006 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Leti starfsfélaga

Vinnufélagarnir vinna ekki nógu vel eða yfirmaðurinn er óréttlátur. Þetta eru umræðuefnin þegar starfsfélagar stinga saman nefjum á vinnustaðnum. Blaðið Du & Jobbet eða Þú & vinnan sendi spurningalista til 1. Meira
13. apríl 2006 | Neytendur | 309 orð | 1 mynd

Linsuvökvi talinn geta valdið alvarlegum augnsýkingum

Linsuvökvi að nafni Renu Moistureloc frá Bausch & Lomb sem m.a. er fáanlegur hér á landi hefur verið tekinn úr sölu í Bandaríkjunum og Asíu. Ástæðan er að vökvinn er talinn geta valdið alvarlegum augnsýkingum, að því er m.a. Meira
13. apríl 2006 | Neytendur | 185 orð | 2 myndir

Óhollusta í auglýsingabæklingum

Ruslmatur eins og sælgæti, gos og kökur fá mikið pláss í auglýsingabæklingum matvöruverslana, að því er sænsk könnun leiðir í ljós. Meira
13. apríl 2006 | Daglegt líf | 173 orð | 2 myndir

Páskalegt á páskaborðið

Ef að líkum lætur má gera ráð fyrir að margir föndri páskaskraut fyrir komandi hátíðisdaga. Meira
13. apríl 2006 | Neytendur | 561 orð | 1 mynd

Páskasteikin á tilboði

Krónan Gildir 13. apríl-16. apríl verð nú verð áður mælie. verð Gourmet rauðvíns lambalæri 1406 2495 1406 kr. kg Gourmet ungnautafilet 2549 3398 2549 kr. kg Goða Bayonneskinka 953 1588 953 kr. kg SS svínahamborgarhryggur m/beini 1049 1498 1049 kr. Meira
13. apríl 2006 | Daglegt líf | 671 orð | 2 myndir

Skemmtilegast í saumaklúbbnum

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Daglegt líf | 220 orð

Skilnaður foreldra eykur líkur á kvíða og þunglyndi

Andleg heilsa skilnaðarbarna er brothættari en barna sem búa með báðum foreldrum, að því er norsk rannsókn leiðir í ljós. Á vefnum forskning. Meira
13. apríl 2006 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Streita og kvíði hefur áhrif á tannheilsu

Léleg tannheilsa er algengari meðal fólks sem þjáist af streitu, kvíða og þunglyndi, að því er ný rannsókn bendir til. Í Göteborgs-Posten kemur fram að þetta geti leitt til þess að tennurnar losni. Meira
13. apríl 2006 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Svínakjötið hollustufæða?

Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að erfðabreyta svínum þannig að fitan í svínakjöti verði hollari, þ.e. með fjölómettuðum omega-3 fitusýrum. Nú er slíka fitu helst að finna í lýsi, fæðubótarefnum og fiski. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . 15. apríl nk. verður sjötug Kristín Ólafsdóttir...

70 ÁRA afmæli . 15. apríl nk. verður sjötug Kristín Ólafsdóttir sjúkraliði, Núpasíðu 8E, Akureyri . Kristín verður að heiman á... Meira
13. apríl 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 13. apríl, er áttræður Erlingur Hansson...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 13. apríl, er áttræður Erlingur Hansson, fyrrverandi deildarstjóri í Ríkisbókhaldi . Hann er að heiman í... Meira
13. apríl 2006 | Fastir þættir | 207 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tækni. Norður &spade;K2 &heart;KD6 ⋄K1043 &klubs;D765 Suður &spade;ÁD3 &heart;ÁG1087 ⋄Á95 &klubs;K2 Suður spilar sex hjörtu og fær út tromp. Hvernig á að spila og hvernig þarf legan að vera til að slemman vinnist? Meira
13. apríl 2006 | Fastir þættir | 373 orð | 1 mynd

Bæn Jesú

Skömmu áður en Jesús hélt yfir lækinn Kedron og inn í grasgarðinn, á skírdagskvöld, fór hann með bæn. Sigurður Ægisson birtir hana í ljóðatexta Valdimars Briem, en þar er einmitt stuðst við 17. kafla Jóhannesarguðspjalls. Meira
13. apríl 2006 | Í dag | 1256 orð | 1 mynd

Fermingar um páska

Ferming í Áskirkju 17. apríl, annan páskadag, kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermd verða: Díana Rún Rúnarsdóttir, Álfheimum 52. Eva María Jónasdóttir, Langholtsvegi 69. Hjalti Þór Jónsson, Kleppsvegi 76. Ferming í Bústaðakirkju 17. Meira
13. apríl 2006 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Hugleiðingar í tónlist í Skálholti á föstudaginn langa

EINS og venja hefur verið undanfarin ár, verður flutt trúarleg tónlist í anda boðskapar píslarsögunnar í Skálholtsdómkirkju að kvöldi föstudagsins langa, hinn 14. apríl nk. kl. 21. Meira
13. apríl 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
13. apríl 2006 | Í dag | 753 orð | 1 mynd

Passíusálmalestur í Keflavíkurkirkju PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar...

Passíusálmalestur í Keflavíkurkirkju PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar verða lesnir í Keflavíkurkirkju á föstudaginn langa. Meira
13. apríl 2006 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

Sigur lífsins á Kirkjubæjarklaustri

Ólafía Jakobsdóttir fæddist í Vestur-Skaftafellssýslu 1944. Hún lauk prófi í ferðamálafræðum frá Hólaskóla 2005. Meira
13. apríl 2006 | Fastir þættir | 219 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 d6 5. d4 Bd7 6. 0-0 exd4 7. Rxd4 Be7 8. Bxc6 bxc6 9. Bf4 0-0 10. e5 dxe5 11. Bxe5 Bd6 12. Bg3 Db8 13. b3 Db4 14. Dd3 Bxg3 15. hxg3 Had8 16. a3 Da5 17. Dc4 Dh5 18. Hfe1 Rg4 19. Rf3 Bf5 20. Had1 Hxd1 21. Rxd1 Bd7 22. Meira
13. apríl 2006 | Viðhorf | 922 orð | 1 mynd

Umbóta er þörf hjá SÞ

[...] í nýlegri könnun kemur fram að 1.200 skýrslur komu út á vegum SÞ á árinu 2005 [...] og mannréttindaskrifstofan ein og sér framleiddi 44.000 blaðsíðna efni; sem síðan þurfti að þýða á sex opinber tungumál SÞ. Var einhver að tala um skrifræði? Meira
13. apríl 2006 | Fastir þættir | 1024 orð | 3 myndir

Vaknar við skeifnaskröltið

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var á heimleið með flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn á dögunum, var setztur út í vél eins og aðrir farþegar og beið brottfarar þegar flugstjórinn tilkynnti í hátalarakerfinu að brottför myndi seinka um tíu mínútur eða svo, af því að beðið... Meira

Íþróttir

13. apríl 2006 | Íþróttir | 129 orð

Axel Stefánsson þjálfar Elverum

AXEL Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs Þórs á Akureyri, hefur skrifað undir eins árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Elverum um að þjálfa karlalið þess á næsta keppnistímabili. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 100 orð

Danir lögðu Svía í Farum

DANIR lögðu Svía, 34:33, í úrslitaleik á opna Skandinavíumótinu í handknattleik en liðin áttust við í Farum í Danmörku í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Svíar voru 16:15 yfir í leikhléi. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 195 orð

Dýrmæt stig í súginn hjá Arsenal á Fratton Park

ARSENAL tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Portsmouth á Fratton Park. Thierry Henry kom Arsenal yfir á 36. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 1337 orð | 2 myndir

Enginn leikmaður er þess virði að fá 15 milljónir kr. í vikulaun

Sigmundur Ó. Steinarsson ER þýski knattspyrnumaðurinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, þess virði að fá greiddar fimmtán milljónir íslenskra króna í laun á viku? Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 105 orð

FH slapp fyrir horn

ÍSLANDSMEISTARAR FH sluppu með skrekkinn þegar þeir mættu Fylkismönnum í deildabikarnum á gervigrasi Fylkismanna í Árbænum í gær. Liðin skildu jöfn, 1:1, og jafnaði Sigurvin Ólafsson metin þegar um fimm mínútur voru komar framyfir venjulegan leiktíma. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fjórði í röð hjá Bonafacius

RAJ Bonafacius hrósaði sigri á Íslandsmótinu í tennis innanhúss í gær þegar hann bar sigurorð af Davíð Halldórssyni í úrslitaleik sem háður var í Sporthúsinu í Kópavogi. Davíð veitti Raj mjög harða keppni um Íslandsmeistarartitilinn. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 243 orð

Holstebro vill fá Heimi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 403 orð

Ísland tapaði fyrir Hollandi í fyrsta sinn

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að láta í minni pokann fyrir Hollendingum í fyrsta sinn þegar liðin áttust við í æfingaleik á Oosterenk-leikvangnum í Zwolle í Hollandi í gærkvöld. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 319 orð

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur Holland - Ísland 2:1 Zvolle...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur Holland - Ísland 2:1 Zvolle, vináttulandsleikur kvenna, miðvikudaginn 12. apríl 2006. Mörk Íslands : Hólmfríður Magnúsdóttir 41. Lið Íslands: Þóra B. Helgadóttir (Sandra Sigurðardóttir 87. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 42 orð

Næstu dagar

KNATTSPYRNA Fimmtudagur: Deildabikar karla, Boginn: KS/Leiftur - Fjarðabyggð 14 Stjörnuvöllur: Njarðvík - Stjarnan 20 Ásvellir: Skallagrímur - Hamar 16 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Iceland Express-deild karla, 3. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Stígsson miðjumaðurinn snjalli í liði Fylkis reyndist ekki...

* ÓLAFUR Ingi Stígsson miðjumaðurinn snjalli í liði Fylkis reyndist ekki vera með slitið krossband í hné eins og menn höfðu áhyggjur af. Við skoðun í gær kom í ljós að liðþófi er rifinn og gengst Ólafur undir aðgerð á þriðjudag. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 549 orð | 5 myndir

"Valur er klókur og engum líkur"

ÚRSLIT á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla gætu ráðist á öðrum degi páska er Skallagrímur tekur á móti Njarðvíkingum í fjórða leiknum í úrslitum Íslandsmótsins en liðin eigst hins vegar við í þriðja sinn á laugardaginn í "Ljónagryfjunni". Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

* ÞRÍR leikmenn í meistaraflokki voru úrskurðaðir í leikbann af aganefnd...

* ÞRÍR leikmenn í meistaraflokki voru úrskurðaðir í leikbann af aganefnd HSÍ á þriðjudaginn. Romaldas Gecas, leikmaður HK , fékk þriggja leikja bann og þeir Bjarni G. Bjarnason, Þór Akureyri og Rúnar Kárason úr Fram eins leiks bann hvor. Meira
13. apríl 2006 | Íþróttir | 246 orð

Ætlum að koma þeim á óvart

VALUR leikur á páskadag fyrri leik sinn við rúmenska liðið Tomis Constanta í ndanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Leikið verður í Rúmeníu, en síðari leikur liðanna verður síðan hér á landi 23. apríl. Meira

Barnablað

13. apríl 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Einn góður ...

Hallgrímur: "Ég hef borðað nautakjöt alla mína ævi og er þess vegna sterkur eins og naut." Þorvaldur: "Skrýtið. Ég hef alltaf borðað mikið af fiski og ég kann ekki enn að synda. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 222 orð | 4 myndir

Engilráð gefur okkur engil-ráð!

Komið þið sæl! Þetta er ég Engilráð andarungi... Eins og þið vitið kannski, krakkar, þá eru faðmlög uppáhalds lögin mín, já... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Glaðar stelpur!

Sunna Líf, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd en henni finnst mjög gaman að teikna. Sunna Líf er nýbúin að eignast litla systur og á örugglega eftir að teikna margar fallegar myndir handa henni í... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Gleðilega páska!

Við óskum öllum kátum krökkum gleðilegra páska. Hafið það nú gott í fríinu ykkar og njótið þess að eiga góðar stundir með fjölskyldu og... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 211 orð | 3 myndir

Hvað gerðist á páskunum?

Skírdagur Á skírdag borðaði Jesú með lærisveinum sínum síðustu kvöldmáltíðina. Á meðan á máltíðinni stóð sagði Jesú lærisveinum sínum að einn þeirra myndi svíkja sig. Þeir voru hver öðrum sannfærðari um að það myndu þeir ekki gera. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Hvar eru ungarnir mínir?

Pétur páskaeggjameistari er í mestu vandræðum við páskaeggjagerðina. Ungarnir 15 sem hann ætlaði að nota til skrauts ofan á eggjunum flugu allir í burtu og földu sig á síðum Barnablaðsins. Getur þú hjálpað honum að finna... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 13 orð

Lausnir

Egg númer 8 og 11 eru alveg eins. Skrýtni maðurinn er frá... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Mmmm... gulrót!

Katja, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af páskakanínu sem finnst gulrótin greinilega engu síðri matur en... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Orðaleit

Búið er að fela orð tengd páskunum í eggi hænunnar, lárétt eða lóðrétt, afturábak eða áfram eða á ská. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 292 orð | 1 mynd

Pabbi var fyrirmyndin mín!

Rólegur og yfirvegaður með ótrúlega rödd heillaði Snorri Snorrason íslensku þjóðina og sigraði í Idol-Stjörnuleit. Þrátt fyrir miklar annir síðustu daga gaf hann sér tíma til að svara nokkrum spurningum. Hefur þú alltaf verið að syngja? Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Páskakanínur föndra!

Litaðu páskakanínurnar og komdu þeim í enn meira... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Páskalistaverk!

Andreas, 5 ára, teiknaði og föndraði þessa glæsilegu páskamynd. Andreas klippti út páskamyndir og límdi á teikningu sína og útkoman var þetta ótrúlega... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 68 orð

Pennavinir

Halló Ísland! Mig langar mikið til að eignast pennavini frá Íslandi. Ég heiti Seth Kodner og er 10 ára strákur. Ég á heima á sveitabæ í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Skrautleg egg!

Aðeins tvö af þessum fallegu eggjum eru nákvæmlega eins. Hvaða egg eru það? Lausn... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 28 orð

Sólin og vindurinn

Sólin er björt en vindurinn kaldur. Ef að við hittumst þá byrjar skvaldur. Vertu einn en ég beinn. Ertu orðinn galinn, ég er farinn. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 91 orð | 1 mynd

Sveitasögur

Við viljum enn og aftur minna á smásagnakeppnina sem stendur yfir hjá Barnablaðinu. Þemað er íslenska sveitin og hvetjum við alla krakka til að setjast niður og skrifa stutta sveitasögu. Það skiptir engu máli hvort þið þekkið til sveitalífsins eða ekki. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 163 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar!

Orri vildi gleðja mömmu sína í tilefni páskanna og færði henni nokkrar páskaliljur. Þraut vikunnar felst í því að telja páskaliljurnar sem Orri keypti. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 22. apríl. Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Viltu klára að teikna mig?

Kláraðu að teikna og lita kanínuna. Athugaðu að hér eru eingöngu sléttar tölur og þú tengir því 2-4-6-8-10 o.s.frv. Gangi þér... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 21 orð

Vinaljóð

Við erum vinir, Ingvar og synir. Nína er fróð, Ingunn er góð, Rósa endar þetta ljóð. Snædís Guðrún Guðmundsdóttir, 9... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Vængir

Fuglinn flýgur, fuglinn svífur. Veifar vængjum sínum. Einhver stendur og horfir á fuglinn, horfir á hann svífa, svífa áhyggjulaus. Einhver óskar sér, óskar sér að fá vængi, vængi til að svífa burt frá þessum kalda heimi. Fríða Theodórsdóttir, 11... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Þvotturinn þurrkaður

Sólrún, 7 ára, er svo sannarlega upprennandi listamaður en hún teiknaði þetta mikla listaverk. Sjáið hvað Sólrún hugar vel að öllum... Meira
13. apríl 2006 | Barnablað | 114 orð | 5 myndir

Ömmu finnst líka gaman að fá páskaegg!

Við litum inn hjá Önnu Guðnýju, 16 ára stelpu úr Kópavoginum sem var í óðaönn að búa til páskaegg handa ömmu sinni. Henni til aðstoðar var litla frænka hennar hún Regína Sjöfn. Meira

Viðskiptablað

13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Aukin sala á Skoda um allan heim

SKODINN er ekki lengur ljótur heldur skjótur að seljast um þessar mundir, og það um allan heim. Tékkneski framleiðandinn, sem orðinn er dótturfélag Volkswagen sem kunnugt er, seldi um 130 þúsund ökutæki á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 240 orð

Áhrif til hækkunar

ÚTHERJI hefur jafngaman af svæsnum samsæriskenningum og næsti maður og eðli starfs hans samkvæmt þarf hann að taka eftir því sem gerist í kringum hann. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 1460 orð | 5 myndir

Beðið eftir Hoyvíkursamningnum

Fréttaskýring Færeyingar og margir Íslendingar einnig virðast binda miklar vonir við fríverslunarsamning Íslands og Færeyja, sem undirritaður var í ágúst á síðasta ári, en sem eftir er að fullgilda. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Birta til Kringlunnar

BIRTA Flókadóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Kringlunnar. Birta, sem er þrítug, útskrifaðist frá Háskólanum í Reykjavík árið 2000 með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Bláa Lónið tekur tveggja milljarða króna lán

BLÁA Lónið hf. hefur tekið 22 milljónir evra að láni, nærri tvo milljarða króna, vegna framkvæmda við lónið og uppgreiðslu á fjárfestingaláni fyrirtækisins. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Brent Norðursjávarolía aldrei verið dýrari

INNANDAGSVERÐ á Brent Norðursjávarolíu hefur aldrei verið hærra á markaði en í rafrænum viðskiptum í Lundúnum í gærmorgun fór tunnan af henni í 69,71 dal. Á mánudag fór hún í 69,70 dali á tunnuna og hafði aldrei áður verið hærri. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 231 orð | 2 myndir

Breskur fjölmiðlabarón orðaður við kaup á Orkla Media

BRESKI fjölmiðlafjárfestirinn David Montgomery hefur verið orðaður við kaup á skandinavísku fjölmiðlasamsteypunni Orkla Media, sem inniheldur meðal annars danska blaðið Berlinske Tidende. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Einn þeirra sem eru í öllu

Atli Freyr Sveinsson er einn af eigendum Íslensku auglýsingastofunnar og starfar þar sem markaðsráðgjafi. Kristján Torfi Einarsson sló á þráðinn til Atla Freys og forvitnaðist um hans hagi. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 124 orð

Ekki brot á samkeppnislögum

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að kaup Fons Eignarhaldsfélags á öllu hlutafé í Skeljungi af Högum hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum. Ekki sé ástæða til að aðhafast frekar í þessu máli. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 66 orð

Evran ekki hærri í fjögur ár

GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar hækkaði um 2,22% í viðskiptum gærdagsins og veiktist krónan sem því nemur, samkvæmt upplýsingum frá Glitni. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir 42 milljarða króna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FL Group hefur, ásamt fjárfestum, undirritað samning um kaup á hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco Holding af fjárfestingasjóðnum 3i. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 91 orð

Fjölgun hjá easyJet í mars

FARÞEGUM breska lággjaldaflugfélagsins esayJet fjölgaði um 7,1% í mars frá sama mánuði í fyrra. Hins vegar minnkaði sætanýtingin hjá félagið um 4,8%. Er það aðeins undir markmiðum félagsins, samkvæmt tilkynningu. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 875 orð | 3 myndir

FL Group fer mikinn í fjárfestingum

FL GROUP hefur verið það íslenska fyrirtæki sem hefur farið fram af mestri ákefð í uppkaupum erlendis á þessu ári. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 74 orð

Hámarkslán Íbúðalánasjóðs hækka

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að hækka hámarkslán Íbúðalánasjóðs úr 15,9 milljónum króna í 18,0 milljónir. Þá hefur tveimur reglum varðandi útlán sjóðsins einnig verið breytt. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Ikea-keðjan fjárfestir í Kína

IKEA opnaði í vikunni nýja verslun í Peking í Kína, sem mun vera næststærsta verslun keðjunnar í heiminum. Flatarmál verslunarinnar, um 43 þúsund fermetrar, samsvarar um tíu knattspyrnuvöllum. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 94 orð

Investis semur við Dani

INVESTIS fyrirtækjaráðgjöf í Reykjavík og Sam-Business Broker AS í Danmörku hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að fyrirtækin munu vinna sameiginlega að verkefnum sem lúta að miðlun á fyrirtækjum í Danmörku og Íslandi. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Kaupþing banki gefur út 500 milljóna dollara skuldabréf

KAUPÞING banki hefur gefið út 500 milljóna Bandaríkjadala skuldabréf til fimm ára, en það svarar til um 37 milljarða íslenskra króna. Útgáfan, sem er fyrsta útgáfa Kaupþings banka í Bandaríkjunum, var öll seld til sama aðila. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Landinn illa upplýstur?

ÍSLENDINGAR gera sér greinilega ekki í hugarlund hve þjóðin er orðin þjónustulunduð. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 97 orð | 3 myndir

Logos fundar í London

LOGOS lögmannsþjónustan undirbýr nú fund í London í byrjun næsta mánaðar, þar sem fjalla á um fjárfestingar Íslendinga í Bretlandi og á Norðurlöndunum. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 1134 orð | 2 myndir

Maðurinn sem felldi pundið

Fáir menn eru jafnumdeildir og eiga jafnmarga óvildarmenn og George Soros, sem meðal annars er sakaður um að hafa fellt breska pundið árið 1992 og grætt á því rúman einn milljarð Bandaríkjadala. Bjarni Ólafsson kynnti sér feril þessa óvenjulega manns. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 125 orð

Markaðir stöðugir að mati IMF

STÖÐUGLEIKI alþjóðamarkaða er eins góður og hann gerist, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF), sem segir markaðina nú þola óvænt áföll betur en áður og eigi það sérstaklega við um hin svokölluðu nýmarkaðslönd, en Ísland telst í þeirra hópi. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 461 orð | 2 myndir

Mesta verðbólga hér á landi í fjögur ár

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VERÐBÓLGAN hefur verið 5,5% hér á landi síðastliðna tólf mánuði en 3,4% ef húsnæðisliður vísitölu neysluverðs er ekki tekinn með. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 87 orð

Ný vél hjá Icelandair Cargo

NÝ flugvél hefur bæst í flota Icelandair Cargo, dótturfélags Icelandair Group, með komu fjórðu Boeing 757-200 fraktvélar félagsins. Flugvélinni var breytt úr farþegaflugvél hjá Precision fyrirtækinu í Bandaríkjunum og er leigð til sex ára. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 878 orð | 1 mynd

"Takið timburmennina út núna"

Félag viðskipta- og hagfræðinga efndi til fundar í gær um efnahagsmál, þar sem meðal gesta voru höfundar "svörtu" skýrslunnar frá Danske Bank. Sigurhanna Kristinsdóttir var einnig meðal viðstaddra. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 178 orð

Tap CVC á Íslandi 985 milljónir

BÓKFÆRT tap CVC á Íslandi (hjáheiti CVC Iceland Holding ) nam 13,7 milljónum dollara, jafnvirði um 985 milljóna króna, á síðasta ári á móti 34,7 milljóna dollara hagnaði árið áður. Það ár var um verulegan hagnað af hlutabréfasölu að ræða. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

TM gerir formlegt tilboð í Nemi

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. hefur lagt fram formlegt kauptilboð í norska tryggingafélagið Nemi forsikring ASA. Heildarvirði alls hlutafjár félagsins er um 886,6 milljónir norskra króna. Það svarar til liðlega 10 milljarða íslenskra króna. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan niður um 1,57%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær, sem m.a. er rakið til meiri hækkunar á neysluvísitölu en reiknað var með. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,57% og er 5.653 stig. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 383 orð

Veðmál í viðskiptum

Norðmenn veðja á óróleika íslenska efnahagslífsins, skrifaði viðskiptablaðið Financial News í byrjun vikunnar og opnaði þar með á upplýsingar sem lengi höfðu gengið sem orðrómur meðal manna á markaðnum. Meira
13. apríl 2006 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir farseðla á útsölu

PETTER Jansen, forstjóri SAS Braathens, segir að félagið verði að beita öllum ráðum til að ná viðskiptavinunum, sem horfið hafa frá félaginu í verkföllum vetrarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.