Greinar föstudaginn 28. apríl 2006

Fréttir

28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Af Jöklu

Bal dur Grétarsson í Kirkjubæ segir Jöklu hafa haft það hlutverk í gegnum aldirnar að taka við sorpi frá þeim sem búa við bakka hennar. Hann yrkir um áhrif framkvæmda við Kárahnjúka o g afleiðingar þess að veita Jöklu í Lagarfljótið. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nýrnaígræðslur

GERÐAR hafa verið sautján ígræðslur nýrna frá lifandi gjöfum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) frá því byrjað var að gera slíkar aðgerðir hér á landi árið 2003. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Ákært vegna rangra tilkynninga til Verðbréfaþings

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ENDURÁKÆRA vegna 17 af 32 ákæruliðum í Baugsmálinu sem Hæstiréttur vísaði frá dómi í október í fyrra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ákært er vegna veigaminni brota í um helmingi tilvika í nýju ákærunni. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

Ákærur í 19 liðum gegn þremur sakborningum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SÍÐARI hluti Baugsmálsins, endurákærur á hendur þremur sakborningum vegna ákæruliða sem héraðsdómur hafði áður vísað frá, var þingfestur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á morgun

ÁRSÞING Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður haldið laugardaginn 29. apríl kl. 11 á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík. Er þetta fyrsta ársþing hreyfingarinnar en hún var stofnuð í Hveragerði 17. september 2005. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Áætlun um skerðingu þjónustu á varnarliðssvæðinu

LÖGÐ hefur verið fram áætlun um samdrátt þjónustu við varnarliðsmenn á Keflavíkurflugvelli, en eins og komið hefur fram mun heraflinn hverfa þaðan næsta haust. Í áætluninni kemur fram að strax 1. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Besti ársfjórðungur KB banka frá upphafi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is HAGNAÐUR KB banka eftir skatta nam 18,8 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 11,1 milljarði króna. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1612 orð | 2 myndir

Brautin í Fossavatnsgöngunni endaði í Vasagöngunni

Einn þeirra keppenda sem hyggjast ganga 50 km í Fossavatnsgöngunni á laugardaginn er Guðfinna Hreiðarsdóttir, sagnfræðingur og þriggja barna móðir á Ísafirði. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Brúin sem átti að verða hluti Geirsgötu rifin

EITT af kennileitum Reykjavíkurborgar hvarf í gær þegar brúin yfir Pósthússtræti, sem áður fyrr tengdi Tollhúsið við Tryggvagötu og Faxaskála, var rifin. Er þetta liður í því að undirbúa byggingu Tónlistarhúss við Austurhöfn borgarinnar. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Drekadans á heimssýningu í Kína

UM þessar mundir er haldin heimssýning í borginni Hangzhou í Kína og er hún helguð tómstundaiðkunum af ýmsu tagi. Þar hafa margir listamenn troðið upp og meðal annars með drekadansinn, sem kalla má eitt af aðalsmerkjum kínversks hátíðahalds. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Drekaturninn er elsta sjoppan í landinu

Seyðisfjörður | Það eru mörg falleg og skemmtilegt hús á Seyðisfirði. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 76 orð

Einhæfur fréttaflutningur í Rússlandi

Moskva. AFP, AP. | Stærstu sjónvarpsstöðvar Rússlands verja um 90 prósentum af fréttatíma sínum í fréttir af Vladímír Pútín, forseta landsins, ríkisstjórn hans og stjórnarflokknum Sameinað Rússland. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Fagnaði umræðu en ekki hugmyndum um Löngusker

Í KASTLJÓSÞÆTTI Sjónvarpsins í gærkvöldi í umræðu forystumanna flokkanna um staðsetningu flugvallarins vitnaði Björn Ingi Hrafnsson, B-lista, í fréttatilkynningu sem F-listinn sendi frá sér í ágúst á síðasta ári, "þar sem hann fagnaði hugmyndum um... Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 969 orð | 4 myndir

Fjölmennasta skíðagöngumót landsins haldið á laugardaginn

Næsta laugardag verður Fossavatnsgangan á Ísafirði haldin í 57. sinn en hún fór fyrst fram á páskum árið 1935 og er elsta skíðamót sem er við lýði á Íslandi. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ford GT keyptur til landsins

BRIMBORG, umboðsaðili Ford á Íslandi, hefur fest kaup á einum af 4.000 Ford GT ofursportbílum, sem Ford Motor Company framleiðir í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins árið 2003. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fordæma handtöku

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Forvarnarhátíð á Austurvelli

NEMENDUR í 7.G. í Smáraskóla standa fyrir forvarnarhátíð á Austurvelli, í dag, föstudaginn 28. apríl. kl. 12.30. Uppistandið er í tilefni af þátttöku nemendanna í verkefni Lýðheilsustöðvar "Reyklaus! Algjör samstaða - 2006! Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Frakkar íhuga aukin flotaumsvif við Ísland

Eftir Ágúst Ásgeirsson í París FRAKKAR íhuga að auka umsvif franska flotans í grennd við Ísland með því að fjölga ferðum herskipa eða með lengra úthaldi þeirra. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Gefa öllum börnum í 1. bekk hjólreiðahjálma

Á NÆSTU vikum mun Kiwanis-hreyfingin gefa öllum börnum í 1. bekk í grunnskólum landsins hjólreiðahjálma. Um er að ræða sérstakt átak í samvinnu Kiwanis-hreyfingarinnar og Eimskips en að auki nýtur verkefnið aðstoðar Lýðheilsustöðvar. Alls verður 4. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Greiðari samgöngur og bætt framboð lóða

BRÝNUSTU verkefnin í skipulagsmálum í Reykjavík eru, að mati sjálfstæðismanna, að auka lífsgæði í borginni, fjölga íbúum, stórauka framboð lóða og tryggja að allir sem vilji búa í borginni eigi þess kost. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Gróttudagur á sunnudag

Seltjarnarnes | Skólaskrifstofa Seltjarnarness og Slysavarnadeildin Varðan standa fyrir fjölskyldudegi í Gróttu sunnudaginn 30. apríl nk. Þetta er í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hafist handa við Frelsis-turninn

New York. AFP, AP. | Bandaríski verktakinn Larry Silverstein hóf í gær framkvæmdir við Frelsisturninn sem ráðgert er að reisa á lóð World Trade Center í New York í stað Tvíburaturnanna sem hrundu í árásum hryðjuverkamanna 11. september 2001. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 223 orð

Handteknir fyrir Landvetter-ránið

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia.com FIMM menn á aldrinum 21-36 ára eru nú grunaðir um ránið á Landvetter-flugvelli utan við Gautaborg í byrjun mars. Fjórir voru handteknir í vikunni en þess fimmta er leitað. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Héraðsverk bauð best í Norðurárdalsveg

Skagafjörður | Héraðsverk ehf. á Egilsstöðum átti lægsta tilboð í lagningu nýs vegar og brúa á hringveginum í Norðurárdal í Skagafirði. Fyrirtækið býðst til að vinna verkið fyrir 549 milljónir kr. sem er 152 milljónum kr. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Jón Gerald vildi að dómari viki sæti

VERJANDI Jóns Geralds Sullenberger, eins þriggja ákærðu í þeim hluta Baugsmálsins sem þingfestur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, krafðist þess í gær að dómari í málinu, Arngrímur Ísberg héraðsdómari, viki sæti í málinu, en hann var einn þriggja... Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 940 orð | 1 mynd

Kópavogsbær samþykkir að kaupa eignir á Gustssvæði

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa ákveðið að ganga til viðræðna við eigendur fasteigna á svonefndu Gustssvæði um kaup á eignum þeirra, en þetta samþykkti meirihluti bæjarráðs á fundi í gær. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kringlur í boði heiðursborgara

Ísafjörður | Ruth Tryggvason, kaupkona í Gamla bakaríinu, bauð öllum leikskólabörnum á Ísafirði niður á Silfurtorg í gærmorgun þar sem hún færði þeim kringlur úr bakaríinu. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kynning á námi í iðnfræði

KYNNING verður á námi í iðnfræði og á frumgreinasviði, í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, Höfðabakka 9, á morgun, laugardaginn 29. apríl, kl. 14. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Leiðrétt

Rangt nafn sigurvegara Rangt var farið með nafn sigurvegara í Söguhlaupi KB banka í Borgarnesi, í blaðinu í gær. Rétt nafn er Axel Örn Ásbergsson. Rangt heimilisfang Í Bréfi til blaðsins, frá Karli G. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Listi Samfylkingar og óháðra á Húsavík

FRAMBOÐSLISTI til sveitarstjórnarkosninga í Húsavíkurbæ, Kelduneshreppi, Raufarhafnarhreppi og Öxarfjarðarhreppi 27. maí 2006: 1.Tryggvi Jóhannsson bæjarfulltrúi, Húsavík 2 Þráinn Gunnarsson rekstrarstjóri, Húsavík 3. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Mannfall í Írak eykur þrýsting á Prodi

Róm, Bagdad. AFP. | Fall þriggja ítalskra hermanna í Írak kynti í gær undir ágreining í bandalagi vinstri- og miðflokkanna á Ítalíu og jók þrýstinginn á Romano Prodi, verðandi forsætisráðherra, að kalla ítalska herliðið í Írak heim þegar í stað. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1004 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri til frekari vaxtar hjá Promens

Promens hefur keypt allt hlutafé í bandaríska hverfisteypufyrirtækinu Elkhart Plastics Inc. (EPI). Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Promens, segir að með kaupunum fari fyrirtækið inn á nýjan markað og eflist til muna. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Miklar sviptingar í Kauphöll Íslands

MIKLAR sviptingar urðu á verði hlutabréfa í Kauphöll Íslands í gær. Við upphaf viðskipta var úrvalsvísitalan skráð 5.770 stig en hún rauk upp í 5.880 stig snemma um morguninn. Hækkunin gekk þó hratt til baka og um hádegi var hún komin niður í 5.700... Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mótmæla Landvernd | Stjórn Markaðsskrifstofu Ferðamála á Norðurlandi...

Mótmæla Landvernd | Stjórn Markaðsskrifstofu Ferðamála á Norðurlandi gerir alvarlegar athugasendir við ummæli Landverndar um fyrirhugaðan Dettifossveg. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Norðurál semur um Helguvík

Norðurál og Reykjaneshöfn, sem er í eigu Reykjanesbæjar, undirrituðu í gær hafnarsamning og lóðarsamning vegna fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík. Samkvæmt hafnarsamningnum mun Reykjaneshöfn sjá Norðuráli fyrir nauðsynlegri hafnaraðstöðu í... Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð

Ný ákæra í Baugsmálinu tekur til 17 eldri ákæruliða

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Í ÁKÆRUM í Baugsmálinu, sem þingfestar voru í gær, eru nýjar útgáfur af 17 af 32 ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá dómi í október í fyrra. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 8319 orð | 2 myndir

Ný ákæra þingfest í Baugsmálinu

SETTUR ríkissaksóknari gjörir kunnugt að höfða ber opinbert mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, kt. 270168-4509, Laufásvegi 69, Reykjavík, Tryggva Jónssyni, kt. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 337 orð

Ósammála um það hvort göng séu fyrsti kostur

SAMRÁÐSHÓPUR um lagningu Sundabrautar hefur samþykkt tillögu um að hönnun, rannsóknir og kostnaðarmat á jarðgöngum frá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi að Laugarnesi fari fram. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Promens er stærst í heimi á sínu sviði

FYRIRTÆKIÐ Promens hefur keypt bandaríska hverfisteypufyrirtækið Elkhart Plastics Inc. (EPI). Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 168 orð

"Foie gras" bönnuð í Chicago

Chicago. AFP. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

"Karaókí" í kirkjunni

ÞAÐ kemur stundum fyrir við messu í breskum kirkjum og víðar, að presturinn og organistinn eru ekki alveg samstiga og þá getur orðið smádráttur á, að tónlistin taki við á réttum tíma. Þetta vandamál heyrir þó sögunni til. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Rangt lík sent ekkju hermanns í Írak

Sydney. AFP. | John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, bað í gær ekkju fyrsta ástralska hermannsins, sem látið hefur lífið í Írak, afsökunar á því að henni var sent lík einhvers ókunns hermanns fyrir mistök. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ráðin menningarfulltrúi á Vesturlandi

Vesturland | Menningarráð Vesturlands hefur ráðið Elísabetu Haraldsdóttur í starf menningarfulltrúa á Vesturlandi. Hún mun hefja störf 1. júlí næstkomandi. Elísabet er myndlistarmaður og lauk námi af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands árið 1971. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Rekstur Landspítalans í járnum á síðasta ári

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁSTÆÐA er til að lýsa yfir áhyggjum vegna þróunar í gengismálum yfirstandandi árs á rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) þar sem stór hluti samninga um kaup á rekstrarvöru er bundinn gengi. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rífandi stemning í sumarbyrjun

NEMENDUR í Fjölbrautaskólanum við Ármúla tóku sér frí frá próflestrinum í gær og brugðu á leik í tilefni sumarsins og fengu engan annan en sjálfan Ragga Bjarna til liðs við sig. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ruslið fyllti þrjátíu poka

Starfsfólk fyrirtækja og stofnana sem starfa í Fellsmúla 26 í Reykjavík notaði hádegishléið í vinnunni í gær í svokallaða umhverfishreinsun. Er þetta árlegt framtak hjá starfsfólkinu og er gert í tengslum við átak borgarinnar. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Rúmgóður salur og gott dansgólf

Glæsibær | Síðasti dansinn verður stiginn í kvöld í Danshúsinu í Glæsibæ við Álfheima. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Samþykkja stjórnarmyndun í Ísrael

Jerúsalem. AFP. | Leiðtogar Kadima-flokksins í Ísrael og forystumenn Verkamannaflokksins komust í gær að samkomulagi um að starfa saman í stjórn. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sá fimmti í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði síðasta miðvikudag Íslending í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna stórfellds fíkniefnasmygls sem lögreglan hefur haft til rannsóknar undanfarnar vikur. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð

Setuverkfall ófaglærðra hófst á ný á miðnætti

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓFAGLÆRÐIR starfsmenn á sex hjúkrunarheimilum fyrir aldraða felldu í gær launatilboð Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) og hófu á miðnætti í nótt vikulangt setuverkfall. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Skagfirðingar "með vífið í lúkunum" á Sæluviku

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Löngum hefur verið sagt að skemmtanagleði Skagfirðinga hafi náð hámarki í hinni árlegu Sæluviku, sem á sér langa sögu og merka hefð í menningarlífi héraðsins. Sælan hefst laugardaginn 29. apríl. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Skákáhugamönnum teflt fram

Egilsstaðir | Um helgina standa Hrókurinn og Landsvirkjun í samvinnu við Skáksamband Austurlands fyrir skákhátíð á Egilsstöðum. Byrjað verður á fjöltefli fyrir framan Bónus kl. 13 á laugardag, en Bónus hefur stutt vel við bakið á starfi Hróksins. Meira
28. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð

Smokkur í pepsíinu

Nýja-Delhí. AFP. | Dómstóll á Indlandi sektaði í fyrradag umboðsaðila gosdrykkjarisans PepsiCo og skipaði honum að greiða manni bætur sem uppgötvaði að smokkur leyndist í flösku af Pepsi, sem hann hafði áður keypt sér til hressingar. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Spáir góðri grassprettu í sumar

PÁLL Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, hefur mörg undanfarin ár spáð fyrir um sprettu á túnum landsins og nú í sumar spáir hann svipaðri sprettu og í fyrra. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð

SPV og SPH í viðræður um sameiningu sjóðanna

ÁKVEÐIÐ var á stjórnarfundum Sparisjóðs vélstjóra (SPV) og Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) í gær að veita stjórnarformönnum þeirra umboð til að hefja viðræður um sameiningu sparisjóðanna. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Stökkbreyting hefur orðið á sveitarfélaginu á átta árum

SJÁLFSTÆÐISMENN á Akureyri ætla að lækka skatta á fyrirtæki á næsta kjörtímabili verði þeir áfram í meirihluta í bæjarstjórn. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sækja afmæli Svíakonungs

KONUNGUR Svíþjóðar, Karl Gústaf, hefur boðið forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og forsetafrú Dorrit Moussaieff að taka þátt í hátíðarhöldum í Stokkhólmi næstkomandi laugardag og sunnudag í tilefni af sextugsafmæli konungs. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tveir listar vegna Búnaðarþingskosninga

Skagafjörður | Tveir listar komu fram í Skagafirði vegna kjörs fulltrúa á Búnaðarþing, en kosning fer væntanlega fram í haust. Jóhann Már Jóhannsson skipar efsta sætið á öðrum listanum og Rögnvaldur Ólafsson er efstur á hinum. Listana skipa eftirtaldir. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Umfelgað á dekkjaverkstæðinu

Mývatnssveit | Á dekkjaverkstæðinu í Ytri-Neslöndum fá ferðamenn og sveitungar hjólbarðaþjónustu hvenær sem þörf er á slíku. Það kemur sér vel fyrir marga. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 736 orð

Vikulangt setuverkfall hófst í nótt eftir að launatilboð var fellt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓFAGLÆRÐIR en sérhæfðir starfsmenn á sex hjúkrunarheimilum fyrir aldraða felldu í gær launatilboð Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) og hófu á miðnætti í nótt vikulangt setuverkfall. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vildi slaka á í heitum potti

HALLDÓR Sveinbjörnsson, forsvarsmaður Sæfara, áhugamannafélags um sjósport á Ísafirði, fékk símhringingu í gær um óboðinn gest sem var á leið ofan í heitan pott á athafnasvæði Sæfara. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Vilja fleiri gæðastundir

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 1 mynd

Vilja tryggja öryggi á Norður-Atlantshafi

Eftir Ágúst Ásgeirsson Frakkar gera sér grein fyrir því að halda verður uppi öryggi á Norður-Atlantshafi og vilja leggja sitt af mörkum til þess. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Vinir Ítalíu | Símenntun Háskólans á Akureyri í samstarfi við áhugasama...

Vinir Ítalíu | Símenntun Háskólans á Akureyri í samstarfi við áhugasama kennara og nemendur um ítalska tungu og menningu stendur að stofnun félagsins Vinir Ítalíu á morgun, laugardag, í Amtsbókasafninu kl. 16.00. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð

Vitni ákæruvaldsins í Baugsmálinu eru 79

VITNI í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger eru eftirfarandi skv. lista sem lagður var fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, 27. apríl. Meira
28. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Von er á tillögum um matvælaverð

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist gera ráð fyrir að í sumar verði lagðar fram tillögur sem miði að því lækka matvælaverð. Fyrir skömmu var í Morgunblaðinu fjallað um rannsókn breskrar þingnefndar á matvörumarkaðnum, en nefndin gerir m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2006 | Staksteinar | 272 orð | 1 mynd

Björn Ingi stal senunni

Björn Ingi Hrafnsson, efsti maður á framboðslista Framsóknarflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur, stal senunni frá meðframbjóðendum sínum í Kastljósi ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
28. apríl 2006 | Leiðarar | 840 orð

Ný ákæra

Í gær var lögð fram til þingfestingar í Héraðsdómi Reykjavíkur ný ákæra í svonefndu Baugsmáli. Ákæran er birt í heild í Morgunblaðinu í dag en blaðið hefur birt í heild alla texta, sem borizt hafa frá ákæruvaldinu og sakborningum í þessu máli. Meira

Menning

28. apríl 2006 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

100% dínamít

BRESKI rapp- og reggíhópurinn The Soul Jazz Soundsystem kemur fram á tónleikum á NASA við Austurvöll í kvöld, en tónleikarnir eru liður í tónlistarhátíðinni Vorblót. Sveitina skipa þrír plötusnúðar og einn rappari sem kallar sig MC Ox. Meira
28. apríl 2006 | Menningarlíf | 30 orð

15:15 frestað

TÓNLEIKUM Mörtu Guðrúnar Halldórsdóttur sóprans, Magneu Árnadóttur flautuleikara og Páls Eyjólfssonar gítarleikara sem vera áttu í 15:15-tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun, laugardaginn 29. apríl, hefur verið frestað vegna... Meira
28. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Ávaxtamanneskja

Aðalskona vikunnar hefur verið ein þekktasta söngkona landsins undanfarin ár en henni er fleira til lista lagt. Birgitta ljær Rauðhettu rödd sína í samnefndri teiknimynd sem frumsýnd er dag. Meira
28. apríl 2006 | Tónlist | 468 orð

Blúsdívur sem standa undir nafni

Blúsdívurnar og Vinir Dóra Deitra Farr, Zora Young & Grana Louise söngur, Guðmundur Pétursson og Halldór Bragason gítarar, Einar Rúnarsson hammondorgel, Jón Ólafsson rafbassi og Ásgeir Óskarsson tommur. Fimmtudagurinn 13. apríl. Meira
28. apríl 2006 | Menningarlíf | 142 orð

Bókaverðlaun Lafleur

LAFLEUR-útgáfan hefur stofnað hlutlausa nefnd þriggja einstaklinga til að veita þrenn verðlaun ár hvert fyrir bestu bækurnar á vegum útgáfunnar. Meira
28. apríl 2006 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Dansvænt heimstónlistarkvöld

ANNAÐ kvöld Vorblóts fer fram í kvöld á NASA. Á hátíðinni ægir saman ýmsum tónlistarstefnum og straumum eins og djassi, fönki, salsa, blús og heimstónlist og þar koma fram tónlistarmenn frá ýmsum heimshornum. Meira
28. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Elton fagnar

NÝR SÖNGLEIKUR eftir Elton John var frumsýndur í vikunni á Broadway í New York. Hann ber nafnið Lestat og er byggður á sögu Anne Rice. Eins og sjá má á myndinni fögnuðu Elton og Rice mjög nýja vampýrusöngleiknum á... Meira
28. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 96 orð

Fólk

Lokahnykkurinn í leik vikunnar á útvarpsstöðinni XFM er Singstar keppni á Dillon í kvöld. Skráning fer fram á staðnum en einnig er hægt að senda tölvupóst á xfm@xfm.is og skrá sig í þessa mögnuðu rokk-karókí keppni. Meira
28. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Fríða og nördinn

NÝR stórsniðugur veruleikaþáttur sem slegið hefur í gegn beggja vegna Atlantshafs. Fyrst var gerð bandarísk útgáfa og í kjölfarið fylgdi breska útgáfan. Meira
28. apríl 2006 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Gíslataka við Wall Street

KVIKMYNDIN Inside Man er nýjasta mynd hins virta leikstjóra Spike Lee sem á að baki myndir á borð við 25th Hour, Malcolm X og Do the Right Thing. Meira
28. apríl 2006 | Leiklist | 723 orð | 1 mynd

Hláturinn lengir lífið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HLÁTURHÁTÍÐ verður sett með pompi og pragt í forsal Borgarleikhússins í dag. Hátíðin stendur yfir í mánuð og verða sérstakir hláturviðburðir á boðstólum í þann tíma. Meira
28. apríl 2006 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Hryllilegt grín

GAMANMYNDIN Scary Movie 4 gerir stólpagrín að hrollvekjum síðustu ára. Á meðal þeirra mynda sem gert er grín að eru The Grudge, Saw, The Village og King Kong . Á meðal þeirra sem leika í myndinni, eða koma fram í eigin persónu eru Dr. Meira
28. apríl 2006 | Myndlist | 228 orð | 1 mynd

Hulin náttúruöfl í Duushúsum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is MÁLVERK eftir sex færeyska málara verða til sýnis á sýningu sem ber yfirskriftina Í eygsjón og opnar í dag klukkan 18:00 í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Meira
28. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 881 orð | 3 myndir

Konungur skýjakljúfanna

Hinn 1. maí næstkomandi eru 75 ár liðin frá því að Empire State-byggingin var opnuð almenningi og af því tilefni gaf The New York Times út sérstakan blaðauka með sunnudagsblaði sínu þar sem farið er yfir sögu byggingarinnar í máli og myndum. Meira
28. apríl 2006 | Myndlist | 443 orð | 1 mynd

Marilyn og María mey

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is LISTHÁTÍÐIN List án landamæra verður sett í þriðja sinn í Ráðhúsinu klukkan 17.00 í dag og stendur yfir til 13. maí. Meira
28. apríl 2006 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Með syni sálfræðingsins

GAMANMYNDIN Prime fjallar um hina 37 ára gömlu Rafi Gardet sem byrjar að eiga í ástarsambandi við hinn 23 ára gamla David Bloomberg. Það sem hún veit hins vegar ekki að David er sonur sálfræðingsins hennar, Lisu. Meira
28. apríl 2006 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Rauðhetta í nýjum búningi

TEIKNIMYNDIN Hoodwinked eða Rauðhetta er frumsýnd í dag, bæði með íslensku og ensku tali. Meira
28. apríl 2006 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Síkvik eins og náttúran

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BJÖRG Örvar opnar sýningu á nýjum málverkum í Galleríi Anima, Ingólfsstræti 8, í dag. Sýninguna nefnir hún Barnasaga/fiskisaga. Meira
28. apríl 2006 | Menningarlíf | 125 orð

Stórsveitamaraþon í Ráðhúsinu

STÓRSVEIT Reykjavíkur stendur fyrir árlegu stórsveitamaraþoni í Ráðhúsi Reykajavíkur, ellefta árið í röð, á morgun kl. 13-17. Fram koma átta stórsveitir, víðs vegar að, á ólíkum aldri og getustigum. Hver sveit mun leika í u.þ.b. Meira
28. apríl 2006 | Menningarlíf | 36 orð

Sýningum lýkur um helgina

NÚ ERU síðustu forvöð að sjá sýningar sem nú standa yfir í Gerðubergi, Listasafni Íslands, Listasafninu á Akureyri, Listasafni ASÍ og Nýlistasafninu. Er áhugasömum bent á að hafa hraðan á, því sýningunum lýkur öllum á... Meira
28. apríl 2006 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Verk fyrir tvö píanó á efnisskránni

"EFNISSKRÁIN er frekar fjölbreytt, frá barokk, klassík, rómantík og yfir í 20. aldar tónlist. Meira

Umræðan

28. apríl 2006 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Að kveða Lilju

Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "ÞEGAR tillögu um gjaldfrjálsan leikskóla hafði í tvígang dagað uppi hjá sjálfstæðismönnum á Alþingi tók Reykjavíkurborg af skarið og kynnti gjaldfrjálsan leikskóla." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Biðtími eftir heimaþjónustu

Eftir Björk Vilhelmsdóttur: "Í MORGUNBLAÐINU 22. apríl sl. birtist grein eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur um þjónustu Reykjavíkurborgar við aldraða. Þar birtir Þorbjörg þær upplýsingar að það taki 21 dag að fá heimaþjónustu í Reykjavík. Þessar upplýsingar eru fjarri sannleikanum." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 397 orð | 2 myndir

Er Hagstofan undirliggjandi verðbólgudraugur?

Kristinn Pétursson skrifar um efnahagsmál: "Við sjáum nú afleiðingarnar af falsbókhaldi Hagstofunnar." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 215 orð

Eru menn orðnir hræddir?

Framsóknarflokkurinn býður fram undir merkjum listabókstafsins B til borgarstjórnar í Reykjavík í fyrsta sinn í sextán ár, eða síðan 1990. Þetta er hins vegar sami bókstafur og flokkurinn hefur boðið fram með allt frá stofnun, eða í níutíu ár. Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Ferðaójöfnuður

Eftir Erling Kristjánsson: "Á DÖGUNUM varð MA sigurvegari í Gettu betur keppni RÚV. Við Akureyringar fylltumst að sjálfsögðu miklu stolti og samglöddumst þessum frábæru keppendum og stuðningsfólki þeirra." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Gæði og gleði í ferðamálum Skagfirðinga

Eftir Bjarna Jónsson: ""GÆÐI og gleði" er yfirskrift á nýrri skýrslu um stefnumótun ferðaþjónustu í Skagafirði fyrir árin 2006-2010 sem Ferðamáladeild Hólaskóla vann að tilhlutan Atvinnu- og ferðamálanefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Háskaleg blanda

Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar um framboðsmál: "Fari saman í skaphöfn fólks bæði hégómleiki og óheiðarleiki fer að kárna gamanið." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Íþróttafélögin og Akureyrarbær

Eftir Önnu Höllu Emilsdóttur: "ÍÞRÓTTAFÉLÖGIN eru smám saman að breytast úr sjálfboðafasa yfir í viðskiptafasa þannig að fjármagnið sem veitt er til íþróttfélaganna hefur stóraukist bæði frá sveitarfélögum og einnig frá einkageiranum." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Lærbrotin í fimm vikur - slysadeildin brást og ríkisstjórnin líka

Elín Albertsdóttir fjallar um slys sem henti móður hennar: "Ég skrifa þessi mistök, og öll hin sem gerð eru, á stjórn landsins." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Með lögum skal...

Baldur Ágústsson fjallar um tvo nýuppkveðna dóma: "...er með þessum dómum dregin enn ein línan milli hástétta og lágstétta..." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Nú er lag fyrir okkur Íslendinga að henda peningunum í vitleysu

Sigþór Pétursson setur út á ummæli Íslenskrar nýorku: "Megum við næst búast við að sérfræðingar ÍN standi fyrir skoðanakönnun á því hjá almenningi hvort eigi ekki að leggja niður lögmál varmafræðinnar svo þeir geti hafist handa við að safna opinberu fé til þess að hanna eilífðarvél?" Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Reykjavík örugg borg?

Eftir Sif Sigfúsdóttur: "Í HVERNIG borg viljum við búa? Reykjavíkurborg á að vera örugg borg þar sem borgarbúar eiga að geta gengið um áhyggjulausir, í sínum eigin hverfum og í miðbænum." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Sviss og 90 prósentin

Örlygur Steinn Sigurjónsson svarar Jakobi Björnssyni: "Það gengur ekki að stilla saman tveimur tölum (15% og 90%) og láta þar við sitja." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Takk fyrir boðið, Economist og Alcoa

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um ráðstefnuboð: "Orðið "ódýr", sem væntanlega væri eðlileg eða bein þýðing á enska orðinu "cheap", á undan endurnýjanleg orka, hefur af einhverjum ástæðum fallið niður." Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki í málefnum aldraðra

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um stöðu aldraðra: "Í umræðunni um eldri borgara má ekki gleyma hinum stóra hópi eldri borgara sem tilheyrir svokallaðri millistétt." Meira
28. apríl 2006 | Velvakandi | 450 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sóðaskapur og fuglaskítur NÚ virðist vera einhver tilraun í gangi hjá höfuðborginni okkar til að fá fólk til að átta sig á sóðaskapnum sem viðgengst allstaðar í þjóðfélaginu (alla vega of víða). Allt of margir vita ekki til hvers ruslafötur eru. Meira
28. apríl 2006 | Aðsent efni | 298 orð

Viðskiptaskýringar Morgunblaðsins

ÞVÍ hefur verið ítrekað haldið fram í ómerktum forystugreinum Morgunblaðsins - nú tvívegis á síðustu 30 dögum - að það hafi verið ,,viðskiptalegt afrek" að selja hlutabréf Baugs Group í bresku verslunarkeðjunni Arcadia haustið 2002 með 14 milljarða... Meira

Minningargreinar

28. apríl 2006 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

ANNA EGGERTSDÓTTIR

Anna Eggertsdóttir fæddist á Melum á Skarðsströnd 25. febrúar 1930. Hún lést á hjúkurnnarheimilinu Vífilsstöðum hinn 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Ólafsdóttir frá Skrið-nesenni í Bitrufirði, f. 22. ágúst 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

ÁRNI KRISTINSSON

Árni Kristinsson fæddist á Akranesi 31. júlí 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 2884 orð | 1 mynd

ÁSTA ANTONSDÓTTIR

Ásta Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi, 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anton Magnús Eyvindsson, brunavörður í Reykjavík, f. 26. mars 1893, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

BÁRA EYFJÖRÐ SIGURBJARTSDÓTTIR

Bára Eyfjörð Sigurbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1931. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 16. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

ELÍSABET MARÍA KVARAN

Elísabet María Kvaran var fædd á Borðeyri við Hrútafjörð hinn 29. mars 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að kvöldi síðasta vetrardags hinn 19. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Kvaran ritsímastjóra, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

GÍSLI KARLSSON

Gísli Karlsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 9. nóvember 1955. Hann lést 16. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, sjómaður, f. 7. nóvember 1885, d. 14. október 1921, og Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 3044 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓNSSON

Guðmundur Jónsson fæddist á Skagaströnd 25. maí 1954. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Hólmgeirsson, f. 15. mars 1934, d. 11. maí 2001, og Fanney Guðmundsdóttir, f. 22. maí 1934, frá Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓHANNA ÁRMANNSDÓTTIR

Guðrún Jóhanna Ármannsdóttir fæddist í Neskaupstað 25. ágúst 1925. Hún lést á heimili sínu á Aðalgötu 5 í Keflavík 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ármann Bjarnason frá Hellisfirði, f. 18. mars 1895, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 3153 orð | 1 mynd

JÓHANNA J. ÞORGEIRSDÓTTIR

Jóhanna J. Þorgeirsdóttir fæddist á Litla-Bakka á Akranesi 1. september 1930. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóri Þorgeirs & Ellerts á Akranesi og Svanlaug Sigurðardóttir. Jóhanna lauk stúdentsprófi frá M.A. 1951. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

JÓNA INGIBJÖRG HANSEN

Jóna Ingibjörg Hansen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1935. Hún lést á heimili sínu 9. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 2384 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR BRUNNAN

Jónína Guðbjörg Jónsdóttir Brunnan fæddist á Brekku í Vestmannaeyjum 16. ágúst 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Höfn á Höfn í Hornafirði 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Guðbjörg Jóhannsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, f. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 2259 orð | 2 myndir

KRISTÍN ÓLÖF MARINÓSDÓTTIR NORDQUIST KNÚTUR KRISTJÁN GUNNARSSON

Kristín Ólöf Marinósdóttir Nordquist fæddist á Ísafirði 7. maí 1934. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elísabet Sigríður Sigurðardóttir, f. 2. maí 1916, og Marinó Jónsson Nordquist, f. 3. október 1901, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓNSSON

Kristján Jónsson fæddist í Lönguhlíð í Hörgárdal hinn 7. desember 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri að morgni 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafía Valgerður Hálfdánardóttir, f. 21.10. 1901, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2006 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

NÚMI ÓLAFSSON FJELDSTED

Númi Ólafsson Fjeldsted fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 20. apríl. Foreldrar hans voru Sæmunda Jónsdóttir, f. 22. nóvember 1904, d. 20. maí 1969, og Ólafur Lárusson Fjeldsted, f. 23. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 308 orð | 2 myndir

Aflaverðmæti dróst saman um þriðjung í janúar

Í janúar 2006 nam aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum 3,5 milljörðum króna samanborið við tæpa 5,3 milljarða í janúar 2005. Aflaverðmæti hefur því dregist saman um 33% eða sem nemur 1,8 milljörðum króna. Meira
28. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 163 orð | 1 mynd

Aflaverðmætið tæpir 2,5 milljarðar hjá Fisk Seafood

Alls báru skip Fisk Seafood á Sauðárkróki að landi 21.793 tonn af fiski á liðnu ár. Verðmæti aflans voru 2 milljarðar og 499 þúsund krónur. Meira

Viðskipti

28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Arev fjárfestir í bresku tískuhúsi

AREV Management, sem er félag í eigu Jóns Scheving Thorsteinssonar, hefur fest kaup á 49,9% hlut í breska tískuhúsinu Hardy Amies fyrir 3 milljónir punda, eða um 396 milljónum króna. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Atlantsolía kærir Ríkiskaup

ATLANTSOLÍA hefur kært til Úrskurðarnefndar upplýsingamála ákvörðun Ríkiskaupa um synjun á ósk um upplýsingar um niðurstöðu útboðs á eldsneyti sem fram fór janúar 2003 fyrir ríkisbifreiðar. Um var að ræða samning fyrir ríflega 1. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Gengishagnaður Landsbankans tíu milljarðar króna

LANDSBANKI Íslands hf. hefur lokið sölu á 19,8% hlut sínum í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie fyrir andvirði 21,8 milljarða króna,. Eftir þessi viðskipti á Landsbankinn enga hluti í sænska félaginu. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Hagnaður Bakkavarar 985 milljónir króna

Bakkavör Group hf skilaði 985 milljóna króna hagnaði fyrir skatta á fyrsta fjórðungi ársins 2006, en þetta er besta afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi í sögu félagsins. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hlutabréf lækka í miklum viðskiptum

Hlutabréf lækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,6% og var skráð 5.619,4 við lokun viðskipta. Mikil viðskipti voru með hlutabréf í gær eða fyrir 15,6 milljarða króna. Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu 5.776 milljónum króna. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Innleystur hagnaður 16 milljarðar vegna Glitnis

HAGNAÐUR Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er langt yfir væntingum greiningardeilda bankanna en bankinn birti árshlutauppgjör í fyrradag eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Landsbankinn selur í FL Group

ODDAFLUG, eignarhaldsfélag í eigu Hannesar Smárasonar , hefur aukið hlut sinn í FL Group úr 18,9% í 23,63%. Tilkynnt var til Kauphallar í gær um að Oddaflug hefði gert upp afleiðusamning við Landsbankann upp á 292 milljónir hluta. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Minnka vægi verðtryggingar eða taka upp evru

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri KB banka, fjallaði um verðtrygginguna á ráðstefnu, sem haldin var í tilefni aðalfundar Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) í gær. Meira
28. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Upptaka evrunnar í skoðun

UMMÆLI Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra um hugsanlega upptöku evrunnar bera vott um taugaveiklun að mati sérfræðings hjá RBC Capital Markets, að því er kemur fram í frétt Bloomberg . Meira

Daglegt líf

28. apríl 2006 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Borðuðu alltof mikið

ALLIR borða meira en þeir þurfa og ljúga þar að auki til um hversu mikið þeir borða, að því er rannsókn sem gerð var á vegum Sahlgrenska sjúkrahússins í Gautaborg bendir til. Meira
28. apríl 2006 | Daglegt líf | 241 orð | 3 myndir

Dáleiðsluvél og fleira skemmtilegt

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Í nútímasamfélagi er mjög áríðandi að efla frjóa og skapandi hugsun hjá börnum og þjálfa þau í að finna sjálf lausnir og leiðir til að leysa verkefni. Meira
28. apríl 2006 | Daglegt líf | 502 orð | 3 myndir

Hunangsönd að hætti Michelle

Eftir: Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is Ilmurinn berst úr eldhúsinu þegar þreyttir ferðalangar koma í Mylluna í útjaðri Commissey skammt frá Búrgúndí-skipaskurðinum í Frakklandi. Meira
28. apríl 2006 | Daglegt líf | 510 orð | 2 myndir

Jóga eins sjálfsagt og að drekka vatn

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Ingunni Benediktsdóttur er margt til lista lagt. Hún er glerlistakona og nú nýlega var helgað glerlistaverk eftir hana í Seltjarnarneskirkju. Auk þess kennir hún völdum hópi kvenna jóga heima hjá sér á Seltjarnarnesinu. Meira

Fastir þættir

28. apríl 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 28. apríl, er fimmtug Margrét Jóhanna...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 28. apríl, er fimmtug Margrét Jóhanna Pálmadóttir, Grenimel 38, Reykjavík . Hún heldur upp á afmælið á... Meira
28. apríl 2006 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Pólsk vörn. Meira
28. apríl 2006 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mánudagsklúbburinn Mánudaginn 24. apríl var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 18 para. Spilaður var Monrad Barómeter, 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meira
28. apríl 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 25. mars sl. gengu í hjónaband Kristjana Mjöll Jónsdóttir og...

Brúðkaup | 25. mars sl. gengu í hjónaband Kristjana Mjöll Jónsdóttir og Skúli Rúnar Reynisson, til heimilis að Rjúpufelli 33, 111... Meira
28. apríl 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 11. febr. sl. í Safnkirkjunni á Árbæjarsafni...

Brúðkaup | Gefin voru saman 11. febr. sl. í Safnkirkjunni á Árbæjarsafni af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Berglind Júlíusdóttir og Borgþór... Meira
28. apríl 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hressing að lokinni listiðkun

Börn | Þessir glöðu krakkar í Vesturbænum í Reykjavík sungu Krummi krunkar úti af hjartans lyst og fengu svo hressingu á eftir í Þjóðminjasafninu í gær. Meira
28. apríl 2006 | Viðhorf | 936 orð | 1 mynd

Menningar(ó)viti

...þegar ég heyri í Bon Jovi í útvarpinu, hækka í botn og syng með af fölskvalausri gleði: "Have a nice day"! Meira
28. apríl 2006 | Í dag | 430 orð | 1 mynd

Neysla hefur minnkað

Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, lauk doktorsprófi frá Notre Dame háskólanum í Bandaríkjunum eftir nám við HÍ og Essexháskóla í Bretlandi. Hann er fæddur 1965 í Bandaríkjunum en ólst upp á höfuðborgarsvæðinu. Hann er í sambúð og á 3 börn. Meira
28. apríl 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og...

Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóh. 16, 24. Meira
28. apríl 2006 | Fastir þættir | 204 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. cxd5 Rxd3 10. Dxd3 Dxd5 11. He1 Bf5 12. Re5 0-0-0 13. Df3 g6 14. g4 Bh4 15. Rc3 Rxc3 16. bxc3 Be6 17. g5 Hhe8 18. c4 Dxd4 19. Hb1 Bd5 20. cxd5 Hxe5 21. Hxe5 Dxe5 22. Meira
28. apríl 2006 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji tekur eftir því að framleiðendur ýmiss tækjabúnaðar eru farnir að selja tæki sín ódýrt, en ná inn tekjunum á alls konar aukahlutum eða áfyllingum á tækin. Meira

Íþróttir

28. apríl 2006 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ágæt byrjun hjá Birgi á Ítalíu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á einu höggi yfir pari vallar á fyrsta keppnisdegi í Áskorendamótaröðinni sem fram fer á Ítalíu. Birgir notaði 72 högg en hann fékk þrjá skolla (+1) og tvo fugla (-1) á hringnum. Hann er í 82.-104. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 138 orð

Bayern bjargar 1860 München

BAYERN München bjargaði í gær nágrannaliði sínu, 1860 München, frá gjaldþroti. Bayern keypti hlut 1860 München í Allianz leikvanginum, en félögin leika bæði þar og eiga hann saman. Kaupverðið var 11 milljónir evra eða rétt um einn milljarður króna. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Benedikt tekur við KR-ingum

BENEDIKT Guðmundsson verður næsti þjálfari úrvalsdeildarliðs KR í körfuknattleik. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Berglind sá um Hauka

VALUR tryggði sér sæti í úrslitum deildarbikarkeppninnar í kvennaflokki í handknattleik í gær með góðum sigri á Haukum á útivelli, 30:27. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 113 orð

Eyjamenn semja við Dana

EYJAMENN hafa samið við danskan knattspyrnumann, Thomas Lundbye, um að leika með liði sínu í úrvalsdeildinni í sumar. Lundbye er 22 ára miðjumaður eða sóknarmaður og kemur frá Fremad Amager þar sem hann er að ljúka sínu þriðja tímabili með félaginu í 1. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 378 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Valur 27:30 Ásvellir, DHL-deildarbikarkeppni...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Valur 27:30 Ásvellir, DHL-deildarbikarkeppni kvenna, undanúrslit, annar leikur, fimmtudagur 27. apríl 2006: Gangur leiksins: 1:1, 7:5, 8:10, 14:16 , 16:17, 20:18, 22:22, 23:24, 25:28, 27:30 . Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 24 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, A-deild, undanúrslit: Egilshöll: Keflavík - ÍBV 19 ÍSHOKKÍ 3. deildarkeppni HM í Laugardal: Lúxemborg - Armenía 16. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Lakers jafnar við Phoenix

LAKERS jafnaði metin í rimmunni við Phoenix í fyrrinótt, 1-1, með 99:93 sigri í Phoenix, en Detroit og Dallas unnu sína leiki og eru bæði 2-0 yfir í fyrstu umferð úrslitakeppnni NBA-körfuboltans í Bandaríkjunum. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 347 orð

Maccarone hetja á ný

MIDDLESBROUGH sigraði Steaua Búkarest 4:2 á heimavelli í undanúrslitum UEFA-bikarsins í gærkvöldi. Rúmenska liðið vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 1:0, og Middlesbrough sigraði því samanlagt 4:3. Nicolae Dica skoraði fyrir Steaua Búkarest á 16. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Meistararnir sýndu hvað í þeim býr

ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV tóku Stjörnuna í bakaríið í öðrum leik liðana í deildabikarkeppni kvenna í handknattleik í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 196 orð

Mótherjar FH-inga með fyrsta tapið í Færeyjum

FÆREYSKU meistararnir í B36, sem mæta FH í hinum árlega leik um Atlantic-bikarinn í Þórshöfn á laugardaginn, töpuðu í fyrrakvöld fyrsta leik sínum á tímabilinu í færeysku 1. deildinni, 2:0 fyrir erkifjendunum í HB. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 222 orð

Opna breska vekur ekki áhuga

FYRIR ári breyttu forsvarsmenn Opna breska meistaramótsins í golfi keppnisskilmálum mótsins með þeim hætti að konur eru nú með keppnisrétt. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Ólöf María lék yfir pari á Tenerife

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, lék á 79 höggum í dag á fyrsta keppnisdegi á Evrópumótaröðinni í golfi, eða 7 höggum yfir pari vallar. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna og er leikið á Tenerife á Kanaríeyjum. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 438 orð

"Tilboð ÍBV hentaði best"

DAGBLAÐIÐ The Monitor í Úganda fjallaði í vikunni ítarlega um för landsliðsfyrirliða þjóðarinnar í knattspyrnu, Andy Mwesigwa, til Íslands en hann hefur gert þriggja ára samning við ÍBV eins og áður hefur komið fram. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Sigur gegn Armenum

ÍSLENDINGAR tryggðu sér sæti í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí í gærkvöld með 5:4 sigri á Armenum í Skautahöllinni í Reykjavík. Íslendingar eiga eftir að leika gegn Tyrkjum í lokaleik riðlakeppninnar í 3. deild á laugardaginn. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um Brasilíumanninn Scolari í Englandi

SÚ ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að bjóða Brasilíumanninum Luiz Felipe Scolari að taka við þjálfun enska landsliðsins í knattspyrnu eftir HM í sumar hefur mælst misjafnlega fyrir hjá enskum. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 107 orð

Thierry Henry leikmaður ársins

Thierry Henry, framherji enska knattspyrnuliðsins Arsenal, verður kjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum knattspyrnuíþróttafréttamanna samkvæmt heimildum írska fréttavefsins Ireland Online . Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

* UNGMENNALIÐ Íslands í kvennaflokki skipað leikmönnum 19 ára og yngri...

* UNGMENNALIÐ Íslands í kvennaflokki skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 2:1 gegn Dönum í riðlakeppni Evrópumótsins í Rúmeníu í gær. Meira
28. apríl 2006 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

* UNNDÓR Sigurðsson, þjálfari U-18 ára landsliðs stúlkna í...

* UNNDÓR Sigurðsson, þjálfari U-18 ára landsliðs stúlkna í körfuknattleik hafi valið 12 manna liðið fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Stokkhólmi í lok maí nk. Meira

Bílablað

28. apríl 2006 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Audi R8 á markað í lok árs

HUGMYNDABÍLLINN Audi Le Mans var sýndur á bílasýningunni í Frankfurt 2003, þá með V10 vél, 610 hestafla. Hann átti að ná 100 km hraða á 3,7 sekúndum. Síðan hefur Audi unnið mikið með þessa vél og sett hana m.a. í Audi S6 og S8, og þá 420 og 450... Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 91 orð

Bill Gates í metanólið

BILL Gates hefur eignast rúman fjórðungshlut í fyrirtæki í Kaliforníu sem framleiðir metanóleldsneyti á bíla úr stönglum og blöðum maísplantna. Þetta kemur fram á www.fib.is. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 560 orð | 3 myndir

Clever - þriggja hjóla borgarbíll

LÍTILL þriggja hjóla bíll hefur vakið mikla athygli á síðustu dögum en háskólinn í Bath í Englandi, í samstarfi við vísindamenn frá níu Evrópulöndum, hefur þróað bílinn og er að kynna hann þessa dagana. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 780 orð | 6 myndir

Djásnið í kórónu Volvo

C70 er djásnið í kórónu Volvo. Þessi tveggja dyra lúxussportbíll kom fyrst á markað 1996 en framleiðslu fyrstu kynslóðar var hætt á síðasta ári. Nú hefur Volvo kynnt nýja kynslóð sem er stórlega breytt og bætt á alla kanta. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 225 orð | 1 mynd

Ford GT til Brimborgar

FORD GT, ein af þekktari bílum Bandaríkjanna, er á leið til landsins. Brimborg, umboðsaðili Ford, hefur tryggt sér eitt eintak en einungis 4.000 bílar þessarar gerðar verða smíðaðir. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 82 orð | 1 mynd

Heimsins stærsta mótorhjólasýning í haust

HEIMSINS stærsta mótorhjóla- og vespusýning, Intermot Köln 2006, verður haldin dagana 11.-15. október nk. Þar sýna 1.100 fyrirtæki vöru sína á yfir 120.000 fermetra gólffleti í höllum 4 og 10 í sýningarhöll borgarinnar. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 361 orð | 2 myndir

Koenigsegg CCR stelur senunni

KOENIGSEGG CCR, sænskur ofursportbíll, verður líklega senuþjófurinn á bílasýningunni Bílar og Sport 2006 sem haldin verður í Laugardalshöllinni 9.-11. júní nk. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 126 orð

Max1 flytur inn Nexen-sumardekk

MAX1, hraðþjónusta fyrir bíleigendur, hefur hafið innflutning á ódýrum sumarhjólbörðum frá Nexen. Um er að ræða dekk á fólksbíla af öllum stærðum, jeppa og sendibíla. Dekkin eru sögð endingargóð og hljóðlát. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 298 orð | 2 myndir

R26 lofar góðu fyrir Renault

GOTT gengi F1 liðs Renault hefur eflaust verið Partrick Faure, forstöðumanns liðsins, gríðarlegur léttir, en Renault hefur sigrað í þremur af þeim fjórum keppnum sem eru afstaðnar. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 443 orð | 3 myndir

Sigursælir Lynx-vélsleðar

HINIR finnskættuðu Lynx-vélsleðar hafa enn sem komið er ekki náð verulegri útbreiðslu hérlendis þrátt fyrir að hafa verið hér á markaði nokkur undanfarin ár. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Sjóvá og TrackWell í forvarnir saman

SJÓVÁ og TrackWell hafa undirritað samstarfssamning um forvarnir. Með samningnum ætla fyrirtækin að bjóða fyrirtækjum sem eru viðskiptavinir Sjóvár aðgang að flotastýringarþjónustunni TrackScape. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 787 orð | 4 myndir

Tilvalinn fyrir unga sem aldna

Citroën C3 hefur nú í nokkur ár verið vinsæll smábíll á Íslandi og komst ökumaður að því að það er ekki að ástæðulausu. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 164 orð | 2 myndir

Vel heppnuð sýning í Eyjum

TOYOTA-umboðið hélt glæsilega bílasýningu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi og er hún væntanlega með þeim glæsilegri sem haldin hefur verið á landsbyggðinni. Meira
28. apríl 2006 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Þýsku bílarnir koma vel út

TÖFLURNAR sýna hve áreiðanlegir bílar sem voru nýskráðir árið 2000 til 2005 voru í Þýskalandi samkvæmt könnun þýsku bifreiðaeigendasamtakanna, ADAC. Þessi könnun er talin ein hin áreiðanlegasta sem bílkaupendur eiga völ á. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.