Greinar miðvikudaginn 3. maí 2006

Fréttir

3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

1.000 sóttu um 60 til 70 störf

UM 1.000 manns hafa sótt um þau 60-70 störf sem þegar hafa verið auglýst laus til umsóknar í álveri Alcoa á Reyðarfirði. Þegar hefur verið ráðið í um 40 störf. Fyrirtækið hefur undanfarið auglýst eftir starfsfólki, m.a. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

104 ára gömul í 21. hjónabandið

Kuala Lumpur. AP. | 33 ára gamall maður í norðurhluta Malasíu hefur kvænst 104 ára gamalli konu, að sögn malasískra dagblaða í gær. Er þetta í 21. skipti sem konan, Wook Kundor, gengur í hjónaband. Hún segist vona að í þetta sinn endist hjónabandið. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Að þyngjast eykur hættu á háþrýstingi á meðgöngu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KONUR sem þyngjast milli fyrstu og annarrar meðgöngu eru í meira en tvöfaldri hættu á háþrýstingi á síðari meðgöngunni, hafi þær haft háþrýsting á fyrri meðgöngunni. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð

Afkoma Seltjarnarnesbæjar aldrei betri

ÁRSREIKNINGUR Seltjarnarnesbæjar fyrir síðasta ár ber með sér bestu afkomu í rúmlega 30 ára sögu bæjarfélagsins skv. upplýsingum Seltjarnarnesbæjar. Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti ársreikning bæjarsjóðs í síðustu viku. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð

Aldrei fleiri börn í leikskólum

ALLS sóttu 16.864 börn leikskóla á Íslandi í desember sl. og hafa leikskólabörn aldrei verið fleiri. Leikskólabörnum hefur fjölgað um 109 börn frá desember 2004 eða um 0,65%. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð

Alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri

Alþjóðleg tónlistarhátíð verður haldin á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Hátíðin verður helguð blústónlist að þessu sinni og er heimsfræg bandarísk hljómsveit á meðal flytjenda. Hátíðin heitir Akureyri International Music Festival - AIM festival. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Á 161 km hraða á Reykjanesbraut

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði ökumann fólksbíls á 161 km hraða á Reykjanesbrautinni á áttunda tímanum í gærmorgun, en á þeim kafla sem Reykjanesbrautin liggur í gegnum Kópavog er hámarkshraðinn 70 km, og maðurinn því á vel ríflega tvöföldum hámarkshraða... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Áfengisgjald lækkaði að raungildi

ÁFENGISGJALD á sterkt áfengi hefur lækkað um 14,4% að raungildi á árunum 1995 til 2005, en hækkað um 17,1% að nafnvirði. Áfengisgjald á léttvín hefur lækkað um 36,2% að raungildi á tímabilinu en lækkað um 11,2% að nafnvirði. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Álfaleit og tálgunarganga

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á fjölbreytta fræðsludagskrá í Heiðmörk alla laugardaga í maí. Fræðslan verður miðuð að börnum og fjölskyldufólki og er öllum opin og ókeypis, skv. upplýsingum félagsins. Fyrsta gangan verður 6. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Bankarnir hagnast um 61,3 milljarða króna

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ÁRSHLUTAREIKNINGAR Glitnis og Landsbankans fyrir fyrsta ársfjórðung 2006 voru birtir í gær og skiluðu báðir bankarnir methagnaði á fjórðungnum. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Berlusconi afhendir lausnarbeiðnina

Silvio Berlusconi (t.v.), forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér embætti í gær og mun Romano Prodi, leiðtogi vinstri- og miðjumanna, geta hafið myndun nýrrar stjórnar. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Byggja upp barnaþorp í Tógó í Afríku

NÝ heimasíða Spes samtakanna, www.spes.is, var opnuð formlega í gær, en samtökin vinna að því að byggja upp barnaþorp í Afríkuríkinu Tógó fyrir foreldralaus börn. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 192 orð

Börnin deyja úr hungri

Sameinuðu þjóðunum. AP, AFP. | Um 5,6 milljónir barna deyja ár hvert vegna vannæringar og því fer fjarri, að það þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna að hafa minnkað hungrið í heiminum um helming árið 2015, muni nást. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dorgað í rólegheitunum

ÞAÐ VAR enginn æsingur í drengjunum sem sátu á bryggjunni í Hafnarfjarðarhöfn og dorguðu í blíðskaparveðri í gær. Einbeitingin var algjör á meðan beðið var eftir því að sá stóri biti á agnið. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Eftirlit tryggir laun og kjör

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Einkareknu háskólarnir "ríkisstyrktari" en ríkisháskólar

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands (SHÍ) og Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) lýsa sig ósammála ummælum Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst, sem hann lét falla um fjárhagsstöðu háskóla, einkavæðingu skóla og skólagjöld á... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Einn starfaði í 60 ár, sá sem var skemmst, mætti

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is STARFSMENN Sambandsverksmiðjanna á Gleráreyrum voru rúmlega 1000 þegar mest var, árið 1977, og dæmi eru um að fólk hafi unnið þar nærri alla starfsævina. "Ég nefndi að Þorsteinn Davíðsson, sem m.a. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Eitt áhugaverðasta framtak í ferðamálum

Eftir Karl Sigurgeirsson Hvammstangi | Selasetur Íslands á Hvammstanga hefur gert samstarfssamning við samgönguráðuneytið og hlotið styrk frá Ferðamálastofu til að bæta aðgengi allra um sýningarsvæði setursins. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Enn óvissa um þinglok

ENN ríkir óvissa um þingstörfin framundan. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis átti þingfrestun að verða á morgun, fimmtudag, en víst er að það tekst ekki. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

ESB hefur miklar áhyggjur af þjóðnýtingu í Bólivíu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is La Paz. AFP, AP. | Evrópusambandið kvaðst í gær hafa áhyggjur af þeirri ákvörðun Evo Morales, forseta Bólivíu, að þjóðnýta jarðgas- og olíulindir landsins. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Esso hækkaði verð á eldsneyti

OLÍUFÉLAGIÐ hækkaði í gær verð á eldsneyti. Lítrinn af bensíni hækkaði um 1,80 krónur, lítrinn af dísil- og gasolíu hækkar um 1,70 krónur, lítrinn af flota- og flotadísilolíu hækkar um 1,80 krónur og lítrinn af svartolíu IFO 30 hækkar um 1 krónu. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Falsaðir seðlar í grunnskólum á Akranesi

FIMM falsaðir 500 króna seðlar fundust á Akranesi fyrir helgi, en svo virðist sem seðlarnir hafi verið prentaðir út á tölvuprentara og þeir því fremur augljósar falsanir. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ferðaskrifstofur hækka verð á pakkaferðum

NEYTENDASAMTÖKIN hafa krafist þess að stór ferðaskrifstofa, sem hækkað hefur verð sitt á pakkaferðum, dragi verðhækkun sína til baka, en borið hefur á því að margar ferðaskrifstofur hafi að undanförnu tilkynnt viðskiptavinum sínum um verðhækkanir. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð

Fékk ekki að vera viðstaddur leitina

FANGI á Litla Hrauni var sýknaður af ákæru um fíkniefnabrot í Héraðsdómi Suðurlands fyrir helgi, en lítilræði af hassi hafði fundist við leit í klefa hans. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Flórgoðahlaup

Djúpivogur | Flórgoðar eru mjög litríkir fuglar fyrir margra hluta sakir og vinsælir meðal fuglaskoðara. Flórgoðinn er sérstaklega fjörugur í tilhugalífinu og þá ýfir hann sig gjarnan og gerir sig breiðan. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 1 mynd

Forvarnir sterkasta vopnið gegn kynferðisglæpum

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Blátt áfram - forvarnarverkefni UMFÍ, stendur fyrir ráðstefnu á morgun um kynferðisofbeldi í Kennaraháskóla Íslands og ber hún yfirskriftina Yfirstígum óttann ... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Framboðslisti VG á Akranesi

FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akranesi hefur verið samþykktur. Listann skipa: 1. Rún Halldórsdóttir læknir 2. Sigurður Mikael Jónsson háskólanemi 3. Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir kennari 4. Hjördís Garðarsdóttir háskólanemi 5. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Frábært að finna samtakamáttinn

Grindavík | Nokkrir einstaklingar tóku sig saman um að halda styrktarkvöld í félagsheimilinu Festi fyrir Sigurð Magnús Matthíasson sem slasaðist illa í bílslysi fyrir tæpu ári. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fyrirtækjum heimilað að fresta tekjufærslu gengishagnaðar

Í FRUMVARPI sem fjármálaráðherra mælti fyrir á Alþingi í gær er lagt til að fyrirtækjum verði heimilt að fresta tekjufærslu gengishagnaðar umfram gengistap og þar með álagningu tekjuskatts á þá tekjufærslu vegna rekstrarársins 2005. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í Grandaborg

GLEÐI og eftirvænting ríkti þegar ný heimasíða Spes-samtakanna, www.spes.is, var opnuð formlega í gær, en samtökin vinna að því að byggja upp barnaþorp í Afríkuríkinu Tógó fyrir foreldralaus börn. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gljúfrabyggð, Norðausturbyggð eða Norðurþing

Þingeyjarsýsla | Íbúar nýs sveitarfélags í Þingeyjarsýslum velja á milli þriggja nafna samhliða kosningu til sveitarstjórnar í maí. Nöfnin eru Gljúfrabyggð, Norðausturbyggð og Norðurþing. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Góður árangur í endurlífgun

STARFSMENN neyðarbíls, sem gegnir þýðingarmiklu hlutverki í sjúkraflutningum veikra og slasaðra á höfuðborgarsvæðinu, fóru í samtals 126 endurlífganir á árunum 2004 og 2005. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Grafið fyrir Háskólatorgi

FRAMKVÆMDIR við byggingu Háskólatorgs Háskóla Íslands eru komnar á fullt skrið og er um þessar mundir verið að grafa grunninn. Aðeins er tæpur mánuður síðan fyrsta skóflustungan að torginu var tekin með pomp og prakt. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð

Hefði dugað til að vinna 17,5 kg af amfetamíni

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Hestakona hlaut slæmt fótbrot

KONA á fertugsaldri fótbrotnaði illa er hún lenti undir hesti á sveitabæ skammt fyrir utan Egilsstaði um kvöldmatarleytið í gær. Var hún flutt með sjúkrabíl til Egilsstaða til aðhlynningar og var eftir rannsókn send á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð

Hjartveik börn | Stjórn Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna...

Hjartveik börn | Stjórn Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna, heldur fund á Akureyri laugardaginn 6. maí kl. 14 í Zontahúsinu. Allir sem áhuga hafa á málefnum hjartveikra barna eru... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hlekktist á í lendingu

FJÖGURRA sæta eins hreyfils Cessna-flugvél hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Stóra- Kroppi í Borgarfirði í gær. Flugmanninn sakaði ekki en hann var einn um borð, að sögn Braga Baldurssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra hjá Rannsóknanefnd flugslysa. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Iggy Pop mættur

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Iggy Pop kom til landsins í gærmorgun. Með honum í för var hljómsveit hans Stooges en tónleikarnir fara fram í kvöld í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Miðasala er enn í gangi en fáir miðar eru eftir í stæði. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ígor Ívanov heimsótti Ísland

ÍGOR Ívanov, framkvæmdastjóri rússneska þjóðaröryggisráðsins, kom til Íslands í fyrradag og dvaldist hér þar til í gær. Ívanov kom hingað ásamt 30 manna fylgdarliði en hann gisti á Hótel Keflavík. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Íransdeilan rædd áfram

París. AP, AFP. | Engin eiginleg niðurstaða fékkst á fundi fastafulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um Íransdeiluna í París í gær. Verður málið rætt áfram á fundi utanríkisráðherra landanna í New York á mánudag. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Jarðgerðartunnur á tjaldsvæðum í þjóðgörðum

Sú nýbreytni verður tekin upp hér á landi að hægt verður að flokka lífrænan úrgang frá tjaldsvæðum og jarðgera á staðnum í tveimur þjóðgörðum, Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kristján heiðraður | Verkalýðsfélag Húsavíkur gerði Kristján Ásgeirsson...

Kristján heiðraður | Verkalýðsfélag Húsavíkur gerði Kristján Ásgeirsson, fyrrverandi formann félagsins, að heiðursfélaga við dagskrá stéttarfélaganna í Suður-Þingeyjarsýslu sem fram fór á Fosshóteli Húsavík um leið og minnst var 95 ára afmælis... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 3 myndir

Kröfur gerðar um greiðari þjónustu

AUKNAR kröfur borgaranna og fjölmiðla til opinberrar starfsemi um upplýsingar og greiðari þjónustu og hvort og þá hvað opinber starfsemi geti lært af einkafyrirtækjum hvað þetta varðar verður umræðuefni á málþingi sem haldið verður á Grand hótel í... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Lambadauði til ítarlegrar rannsóknar

Á HVERJU vori deyr talsvert af unglömbum.Tjónið er mikið á landsvísu og umtalsvert á einstaka bæjum. Þetta segir Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, og bendir á að nákvæmar og ítarlegar upplýsingar um orsakir þessa hafi vantað. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 480 orð

Landið verði eitt skattaumdæmi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is RÍKISSKATTSTJÓRI telur að leggja eigi niður núverandi skattumdæmi í landinu og sameina landið í eitt umdæmi. Umdæmaskipting sé óþörf og úrelt þegar litið sé til starfshátta dagsins í dag. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lést eftir slys á Kanaríeyjum

JÓNATAN Helgi Rafnsson, 18 ára gamall Íslendingur, lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum á mánudag. Jónatan slasaðist alvarlega 3. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á þyrluflugnámi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MIKIL eftirspurn er eftir þyrluflugnámi um þessar mundir í kjölfar þess að Landhelgisgæslan auglýsti eftir þyrluflugmönnum. Sigurður Pálmason, framkvæmdastjóri Þyrluþjónustunnar, sem m.a. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 284 orð

Minni ánægja með störf ráðherranna

ÁNÆGJA með störf flestra ráðherra ríkisstjórnarinnar hefur minnkað, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Einar K. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Moka upp fiski við Skagaströnd

ÞAÐ er búið að vera ævintýralegt fiskirí að undanförnu hjá bátum sem róa frá Skagaströnd. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Mælir fyrir breytingum á skipulagi flugmála

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur mælt fyrir tveimur frumvörpum á Alþingi um annars vegar breytingar á Flugmálastjórn Íslands og hins vegar um stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

"Erfitt líf" segir Blair

London. AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að lífið væri "einstaklega erfitt" en ýmis hneykslismál skekja Verkamannaflokkinn og búist er við slæmri útkomu hans í sveitarstjórnarkosningunum á morgun. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

"Kúvending á kjörum flugmanna"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna telur að frumvarp dómsmálaráðherra til nýrra laga um Landhelgisgæslu Íslands feli í sér algjöra kúvendingu á kjörum flugmanna Gæslunnar. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

"Til hamingju strákar" sigraði í garg.is

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Það var notaleg kaffihúsastemmning í Fellsborg þegar þar fór fram söngvakeppni Höfðaskóla, Garg.is. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Reynt að aðstoða sýnendur eftir fremsta megni

ÍSLENSKA sendiráðið í Þýskalandi reyndi eftir megni að aðstoða aðstandendur ljósmyndasýningarinnar Einnota land , sem opnuð var í Berlín sl. fimmtudag, og sendi m.a. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Rúmur fjórðungur starfsmanna hætti í fyrra

BROTTFALL starfsmanna í leikskólum á milli áranna 2004 og 2005 var 25,8%. Mest ber á brottfalli meðal ófaglærðra starfsmanna. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ræðir umhverfisverndarstefnu Bandaríkjanna

LLOYD Eagan, forstjóri Wisconsin Department of Natural Resources, South Central Region, í Bandaríkjunum, flytur opinn fyrirlestur á vegum Stofnunar Sæmundar fróða og Náttúruverndarsamtaka Íslands í dag kl. 16:15 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla... Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sameinast Frjálsa lífeyrissjóðnum

Bolungarvík | Ákveðið hefur verið að Lífeyrissjóður Bolungarvíkur sameinist Frjálsa lífeyrissjóðnum sem KB banki rekur. Var þetta ákveðið á ársfundi Lífeyrissjóðsins sem haldinn var sl. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 244 orð

Segjast vera fórnarlömb rógbera

París. AP, AFP. | Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, segist ekki munu segja af sér embætti þótt staða hans sé nú veikari en nokkurs fyrirrennara í fjóra áratugi, ef marka má kannanir. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sex hundar drápust

EINN schäfer hvolpur og fimm fullvaxnir hundar voru í þvottahúsi heimahúss á Akranesi á laugardag, þegar vatn fór að flæða með þeim afleiðingum að hundarnir drápust. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Síðasti mjólkurdropinn

Vopnafjörður | Þann 30. apríl sl. lauk 43 ára sögu mjólkuriðnaðar á Vopnafirði. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Skákmótasyrpa í Iðnó

ANNAÐ mótið í Iðnóskáksyrpunni, sem er röð fjögurra hraðskákmóta á vegum Skákfélagsins Hróksins, fer fram í dag Í Iðnósyrpunni safna keppendur stigum í hverju móti. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skil lífs og dauða

Prestaþing ályktaði, að Knattspyrnusambandið skyldi beita sér gegn vændi á heimsmeistaramótinu í Berlín í sumar. Í viðtali við ríkisútvarpið svaraði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, því til, að prestunum væri nær að líta í eigin barm. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Sundabraut, nýjar forsendur, ný sýn

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá fulltrúum íbúasamtaka í samráðshópi Sundabrautar: "Undanfarna mánuði hefur verið að störfum samráðshópur um útfærslu á legu Sundabrautar sem á að liggja frá Elliðavogi að sunnan, um Gufunes,... Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 415 orð

Súdan efst á lista yfir "hrunin" ríki

Washington. AP. | Þrátt fyrir að bandarísk stjórnvöld hafi nú um nokkurra ára skeið lagt áherslu á að tryggja stöðugleika í Afganistan og Írak eru löndin tvö enn meðal "ónýtustu ríkja" í heiminum, að því er fram kemur í nýrri úttekt. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 218 orð

Sýndarferðir seljast vel

FERÐASKRIFSTOFAN Perseus Tours í Moskvu selur ekki aðeins ferðir vítt og breitt um heim, heldur líka ferðir, sem aldrei eru farnar. Þær síðarnefndu kaupa þeir, sem vilja vinna sig í álit og sýnast stöndugri en þeir eru. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Takast á um fjárhagsstöðu borgarsjóðs

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna, sagði við síðari umræður um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005 í borgarstjórn í gær, að reikningurinn endurspeglaði slaka rekstrarniðurstöðu. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð

Um hundrað aðilar hafa sætt rannsókn

HARTNÆR hundrað aðilar í veitingarekstri hafa sætt rannsókn eða annarri athugun skattrannsóknarstjóra á liðnum áratug, eða rúmlega það. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ungmennaráð stofnað | Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hafa...

Ungmennaráð stofnað | Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hafa ákveðið að stofna ungmennaráð Samfés. Tillaga þess efnis var samþykkt á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Ólafsvík. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Úr bæjarlífinu

Syngja fyrir Grindvíkinga | Tónleikahald Karlakórs Keflavíkur á þessu vori hefst í Grindavíkurkirkju í kvöld. Á morgun verða tónleikar í safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi, og aftur þriðjudaginn 9. maí. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Velferðarríki á villigötum?

EFNT er í dag til ráðstefnu um skatta og skerðingar undir yfirskriftinni Velferðarríki á villigötum? Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vel heppnað Akureyrarfjör

Akureyri | Gaman var á fjölmennu fimleikamóti í íþróttahúsi Glerárskóla um síðustu helgi. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Verð á mjólkurkvóta lækkar

MEÐALVERÐ á greiðslumarki (mjólkurkvóta) er komið niður í 313 kr fyrir lítrann. Þróun verðs á greiðslumarki hefur verið niður á við að undanförnu, verðið náði hámarki í fyrrasumar, yfir 400 kr fyrir lítrann. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Verulegar áhyggjur af aðsókn að framhaldsskólum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vildum bæta upp tapið frá því í fyrra

Grindavík | "Við töpuðum fyrir þeim í fyrra og vildum bæta það upp núna," segir Ingibjörg Jakobsdóttir, fyrirliði körfuknattleiksliðs Grindavíkur í tíunda flokki. Þær unnu um helgina fimmta Íslandsmeistaratitilinn á sex árum. Meira
3. maí 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Wolfensohn segir af sér

James D. Meira
3. maí 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð

Þurfi eingöngu að undirrita skattframtöl árið 2010

EMBÆTTI ríkisskattstjóra hefur sett sér það markmið að meirihluti framteljenda þurfi ekki annað en að staðfesta forskráðar upplýsingar á framtali sínu eftir fjögur ár, þ.e.a.s. árið 2010. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2006 | Leiðarar | 467 orð

1. maí í öngstræti

Verkalýðshreyfingin er augljóslega komin í öngstræti með hátíðahöldin 1. maí. Þátttaka í kröfugöngunni í Reykjavík var ótrúlega lítil. Aðsókn að útifundinum á Ingólfstorgi sömuleiðis. Meira
3. maí 2006 | Staksteinar | 334 orð

Af gjaldfrjálsum leikskólum

Leikskólamálin eiga eftir að vega þungt í sveitarstjórnarkosningum í vor, enda málefni sem er ofarlega í huga ungs fólks. Meira
3. maí 2006 | Leiðarar | 275 orð

Í vinnu allt árið

Alþingismenn eru í vinnu allt árið. Þeir fá greidd laun um hver mánaðamót. Meira

Menning

3. maí 2006 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

200 fermetra fótboltamynd

Berlín | Listamaðurinn Martin Keck skoðar hér nýjasta sköpunarverk sitt, "Stærstu fótboltamynd í heimi", sem er um það bil 200 fermetrar að stærð. Meira
3. maí 2006 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Á leið í framhaldsnám í Guildhall

JÚLÍA Mogensen sellóleikari heldur útskriftartónleika sína í Salnum í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Max Bruch, Beethoven og Hans Werner Henze. Gerrit Schuil píanóleikari leikur með henni á tónleikunum. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 42 orð | 2 myndir

Blóðug fegurð

HÁKON Pálsson opnaði ljósmyndasýningu í Galleríi Geli, á horni Klapparstígs og Hverfisgötu, á laugardaginn. Sýningin ber nafnið Blóð og önnur fegurð og koma blóðugar hljómsveitir mikið við sögu. Þetta eru engar þungarokksveitir heldur má sjá m.a. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 236 orð

Dansandi fiðluleikarar

Katalin Kokas og Barnabás Kelemen léku tónlist eftir Leclair, Haydn, Mozart, Bartók, Wieniawsky og Handel. Sunnudagur 23. apríl. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Dvelur hér í viku fyrir tónleikana

MIÐASALAN á hljómleika Rogers Hodgsons, fyrrverandi söngvara og leiðtoga hljómsveitarinnar Supertramp, hefst í dag á Broadway. Miðasala fer fram á midi. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn Chris Martin , leiðtogi hljómsveitarinnar Coldplay, segist vera að íhuga að gerast nemandi í klassískri tónlist þegar hann verður orðinn of gamall til þess að vera í hljómsveit. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 275 orð

Fyndin ópera

Mærþöll eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Flytjendur voru nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík undir stjórn Kjartans Óskarssonar. Leikstjórn: Hrefna Friðriksdóttir. Laugardagur 22. apríl. Meira
3. maí 2006 | Bókmenntir | 733 orð | 1 mynd

Huglæg svör við stórum spurningum

eftir Gunnar Dal. - 419 bls. Lafleur. 2005 Meira
3. maí 2006 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Hæðir Machu Picchu hlýtur viðurkenningu

LJÓÐABÓKIN Hæðir Machu Picchu eftir Pablo Neruda í þýðingu Guðrúnar H. Tulinius fékk sérstaka viðurkenningu á degi bókarinnar í Barcelona 23. apríl sl. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 75 orð | 4 myndir

Íslandsmót barþjóna á Nordica Hóteli

ÍSLANDSMÓT barþjóna var haldið á Nordica Hóteli á sunnudagskvöldið. Keppt var í gerð svokallaðra Long-drinks sem eru drykkjarblöndur, fylltar upp með gosdrykkjum eða ávaxtasöfum. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 347 orð

Kristjana söng inn djasshátíð

Kvartett Sigurðar Flosasonar og Kristjana Stefánsdóttir Kristjana Stefánsdóttir söngur, Sigurður Flosason altósaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Pétur Östlund trommur. Fimmtudagskvöldið 20. apríl. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Kvenremba og svartur húmor

UPPISTAND verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld, en uppákoman er til styrktar dagdeild hjúkrunarheimilisins Eirar. Allur ágóði mun renna óskiptur til deildarinnar. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Kvikmyndaleikarinn Tom Cruise

Kvikmyndaleikarinn Tom Cruise er sagður hafa skráð unnustu sína Katie Holmes í stranga líkamsþjálfun til að hún komist í toppform fyrir fyrirhugað brúðkaup þeirra síðar í sumar. Meira
3. maí 2006 | Fólk í fréttum | 146 orð | 4 myndir

Kynnir sig og lagið

FALLEGA og fræga fólkið lét sig ekki vanta á útgáfuteiti Silvíu Nóttar í tilefni af útkomu ljóðabókarinnar Teardrops of Wisdom (Vísdómstár) sem fram fór á Óliver á laugardaginn. Meira
3. maí 2006 | Myndlist | 93 orð | 2 myndir

Landamæralaus list

SÝNING Gígju Thoroddsen var opnuð á Thorvaldsen við Austurstræti á laugardaginn en hún er hluti af hátíðinni List án landamæra. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 575 orð

Manstu gamla daga

Íslenzkar dægurperlur eftir Alfreð Clausen, Sigfús Halldórsson, Freymóð Jóhannsson, Jón M. Kjerulf, Magnús Blöndal Jóhannsson, Friðrik Jónsson, Theodór Einarsson og Jón Múla Árnason í útsetningum Hrafnkels Orra Egilssonar. Meira
3. maí 2006 | Bókmenntir | 181 orð

Nýjar bækur

Út er komin bókin Health Policy and Hospital Mergers: How the impossible became possible sem er doktorsritgerð Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur. Meira
3. maí 2006 | Bókmenntir | 733 orð | 2 myndir

Rangfærslur afhjúpaðar

Andri Snær Magnason afhjúpar ýmsar rangfærslur í bók sinni Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð sem kom út í mars og hefur vakið mikla athygli en sáralítil viðbrögð. Meira
3. maí 2006 | Fjölmiðlar | 305 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk og fótbolti

ÉG fór með betri helmingnum út úr bænum um helgina þannig að það fór frekar lítið fyrir sjónvarpsglápi hjá mér. Meira
3. maí 2006 | Kvikmyndir | 268 orð | 2 myndir

Skelfileg mynd á toppnum

FJÓRAR nýjar kvikmyndir eru að þessu sinni á topp-tíu-listanum og þar af eru þrjár þeirra í fyrstu þremur sætunum. Meira
3. maí 2006 | Leiklist | 325 orð

Sveitapiltsins draumur

Leikgerð Baltasars Kormáks og Davíðs Þórs Jónssonar á söngleik Geromes Ragnis og James Rados og kvikmyndahandriti Michaels Wellers. Tónlist: Galt MacDermot, þýðing: Davíð Þór Jónsson. Leikstjóri: Þórunn Sigþórsdóttir. Valaskjálf 31. mars 2006 Meira
3. maí 2006 | Fjölmiðlar | 371 orð | 1 mynd

Svo fer maður að hlæja...

Leikstjórn: Ragnar Hansson. Handrit og aðalleikendur: Friðrik Friðriksson, Gunnar Hansson og Halldór Gylfason. Sýningartími 8x30 mín. Skjár einn. Mars/apríl 2006. Meira
3. maí 2006 | Leiklist | 657 orð | 1 mynd

Tilraunir í tjaldi

Eftir Jón Atla Jónasson. Tónlist: Ghostigital: Curver Thoroddsen og Einar Örn Benediktsson. Leikstjóri : Hafliði Arngrímsson. Búningar: Íris Eggertsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Meira
3. maí 2006 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Vesturálman

Nú eru að hefjast sýningar á sjöttu syrpunni úr hinni margverðlaunuðu bandarísku þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Meira
3. maí 2006 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Þjóðlög og síglaðir söngvar

Gröndalssystkini. Ragnheiður Gröndal, rödd og píanó; Haukur Gröndal klarínett og bassaklarínett. Auk þess rafhljóð. Fimmtudagskvöldið 20. apríl. Meira
3. maí 2006 | Kvikmyndir | 208 orð | 1 mynd

Þvert á spár manna

KVIKMYNDIN United 93 sem segir frá hræðilegum örlögum flugfarþega og áhafnar í flugi 93, en vélin hrapaði til jarðar í Pennsylvaníu 11. september 2001, hafnaði í öðru sæti aðsóknarlistans yfir mest sóttu myndir helgarinnar í Bandaríkjunum. Meira
3. maí 2006 | Leiklist | 561 orð | 2 myndir

Ævintýraheimur þjóðsagnanna

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á MORGUN verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins nýtt leikverk fyrir börn sem ber heitið Nú skyldi ég hlæja, væri ég ekki dauður . Meira

Umræðan

3. maí 2006 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Athugasemdir við fréttaskýringaþáttinn Kompás

Bjarni Össurarson fjallar um Kompás á NFS: "Endurteknar sýningar af eymd vímuefnaneytenda í neyð þjóna ekki þessum markmiðum." Meira
3. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 320 orð

Athugasemdir við leiðaraskrif

Frá Rúnari Kristjánssyni: "Í LEIÐARA Morgunblaðsins 19. apr. sl. er rætt um hnignandi stöðu Framsóknarflokksins. Þar er vitnað í viðtal við Guðna Ágústsson í Mbl." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Ánægja með þjónustu Reykjavíkurborgar

Steinunn Valdís Óskarsdóttir segir frá niðurstöðum úr könnun sem Gallup gerði fyrir 14 stofnanir Reykjavíkurborgar: "Yfirgnæfandi meirihluti, eða 85% viðskiptavina þriggja þjónustumiðstöðva í Reykjavík, er ánægður með þjónustuna að því er fram kemur í könnun Gallup." Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 448 orð | 1 mynd

Byggð á miðsvæðinu sem fellur að landkostum

ÉG vil hér ræða hið umdeilda deiliskipulag miðsvæðisins á Álftanesi, en þó áður nefna megináherslur Álftaneslistans í skipulagsmálum sem eru að: Vernda frekar viðkvæma náttúru, um einstök... Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 1419 orð | 1 mynd

Bætum úr brýnni þörf hjúkrunarsjúklinga

Eftir Jónínu Bjartmarz: "Eins og staðan er sýnist mér einsýnt að nú þurfi að fara nýjar leiðir varðandi framkvæmdir og fjármögnun hjúkrunarheimila." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Ferðakostnaður íþróttahreyfingarinnar - mikið hagsmunamál

Stefán Konráðsson skrifar um kostnað í rekstri íþróttahreyfingarinnar: "Ljóst er að kostnaðurinn við að senda keppnislið og keppendur á viðurkennd mót um allt land er langmestur fyrir félögin á landsbyggðinni." Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 446 orð | 1 mynd

Hreinar línur - Velferð - Umhverfi - Atvinna

ÞAÐ ER ýmislegt sem þarf að gera í umhverfismálum á Akureyri en þetta er helst: Draga úr svifryksmengun svo andrúmsloft á Akureyri standist heilbrigðiskröfu... Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður lagður niður

Árni Þormóðsson fjallar um Íbúðalánasjóð: "Fáir skilja nauðsyn þess að breyta Íbúðalánasjóði í þjónustustofnun fyrir bankana..." Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 474 orð | 1 mynd

Kaupum meiri myndlist

REYKJAVÍK státar af menningarframboði sem ekki á sér margar hliðstæður í heiminum miðað við stærð. Á undanförnum árum hefur verið unnið markvisst að því að tryggja menningarstofnunum borgarinnar framtíðarhúsnæði. Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 458 orð | 1 mynd

Mannréttindi handa Reykvíkingum

KJÓSENDUR á landinu eru um 220.000. Þegar um 80% kjósa 63 þingmenn hefur hver þeirra um 3.000 atkvæði bak við sig. Þingmenn Reykvíkinga ættu að vera 30, en eru 22. Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Nýjar Íslendingasögur: Einkavæðing í dimmu öngstræti?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um einkavæðingu: "Innganga í Evrópubandalag og upptaka evru særa enn frekar að þessu leyti því þá má heita dagljóst hvar eignarhald á hlutabréfum eignarnámsins lendir að lokum." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Nýr Gjábakkavegur sumarið 2008

Sturla Böðvarsson svarar Ásgeiri Guðmundssyni: "Kallar það á heilsársveg sem nú er í undirbúningi og þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi þeirrar samgöngubótar." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Haukur Þorvaldsson fjallar um heilbrigðiskerfið: "Ég hef verið framsóknarmaður síðan ég var 16 ára og þetta heilbrigðiskerfi stríðir algjörlega á móti þeim hugsjónum sem flokkurinn var byggður á í upphafi." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Samfélags- og hagþróunarfræði á Akureyri

Þóroddur Bjarnason fjallar um nám við Háskólann á Akureyri: "Með stofnun félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri fyrir þremur árum var einangrun félagsvísindanna á suðvesturhorni landsins loksins rofin." Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Sefur þú með snertilinsur?

Dr. med. Jóhannes Kári Kristinsson fjallar um snertilinsur: "Ef farið er að þessum ráðum eru snertilinsur frábær kostur fyrir þá sem kjósa þá aðferð til að leiðrétta sjónlagsgalla sinn." Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 398 orð | 1 mynd

Skipulag - sveitarstjórn og einkaaðilar

SKIPULAGS- og byggingarlög, um gerð skipulags. Í 1. grein segir að markmið laganna sé m.a. Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 454 orð | 1 mynd

Sóknarfæri til aukinnar atvinnusköpunar

SAMKVÆMT gögnum Vinnumálastofnunar voru alls 265 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri um mánaðamótin mars-apríl sl., 161 kona og 104 karlar. Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 497 orð | 1 mynd

Styrkjum báða grunnskólana í Bláskógabyggð

UNDANFARIN ár hefur mikil bylting orðið í sameiningarmálum sveitarfélaga. Má segja að í mörgum tilfellum hafi það verið hrein og klár nauðsyn vegna smæðar eða jafnvel legu. Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Tónlistin tapar

Susanne Ernst fjallar um tónlistarnám: "Að sjálfsögðu eiga ungir og framúrskarandi nemendur að hafa forgang í námi, en allir hinir ættu að hafa a.m.k. séns á að komast að ef þeir sýna tónlistarnámi áhuga." Meira
3. maí 2006 | Velvakandi | 276 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ráðstefna - Blátt áfram Fyrirspurn, ábending ÉG var að fara yfir auglýsingu um dagskrárliði ráðstefnu 4. maí sem Blátt áfram auglýsir. Meira
3. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 586 orð

Viltu sitja hjá mér?

Frá Guðrúnu Jónsdóttur, stúdent og starfsmanni á Skjóli: ""VILTU SITJA hjá mér aðeins lengur?" segir brothætta konan í rúminu sínu og mænir á mig stórum augum. "Ég get það bara ekki," segi ég og fæ samviskubit um leið og ég geng út úr herberginu." Meira
3. maí 2006 | Kosningar | 162 orð | 2 myndir

Það er betra að búa á Akureyri!

Í MORGUNBLAÐINU hafa undanfarið birst greinar eftir borgarstjóra og bæjarstjóra Kópavogs sem bæði reyna að mæra sitt sveitarfélag á kostnað annarra án þess að innstæða sé fyrir öllum fullyrðingum þeirra. Gunnar I. Meira
3. maí 2006 | Aðsent efni | 1257 orð | 1 mynd

Örbirgðin í allsnægtunum

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Með honum er horfinn af sjónarsviðinu einn áhrifaríkasti fulltrúi hinnar frjálslyndu Ameríku, sem afgangurinn af heiminum batt vonir við." Meira

Minningargreinar

3. maí 2006 | Minningargreinar | 2489 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Elín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarney G. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

ELÍSABET BENEDIKTSDÓTTIR

Elísabet Benediktsdóttir fæddist í Kirkjuskógi í Miðdölum í Dalasýslu 23. júlí 1905. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. í Geirshlíð Miðdölum 9.8. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 4622 orð | 1 mynd

HAUKUR EGGERTSSON

Haukur Eggertsson fæddist á Haukagili í Vatnsdal í A-Hún. 8. nóvember 1913 og ólst þar upp í hópi systkina sinna; Guðrúnar, Konráðs, Kristínar, Hannesar, Svövu og Sverris. Foreldrar þeirra voru hjónin á Haukagili, Ágústína G. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

HELGA JÓNSDÓTTIR

Helga Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 6. apríl 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jórunn Guðrún Guðmundsdóttir, f. á Kröggólfsstöðum í Ölfusi 8. október 1895, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

HERDÍS KRISTÍN KARLSDÓTTIR

Herdís Kristín Karlsdóttir, fyrrv. leikskólastjóri, fæddist á Siglufirði 30. október 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karl Sturlaugsson húsasmíðameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd

JÓHANNES HELGI JÓNSSON

Jóhannes Helgi Jónsson fæddist á Lækjartungu á Þingeyri 17. nóvember 1918. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Gísladóttir frá Seldal, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 3324 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ARNFINNSDÓTTIR

Sigríður Arnfinnsdóttir fæddist á Vestra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 20. júní 1922. Hún lést að heimili sínu, Hraunbæ 170, 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Arnfinnur Scheving Björnsson skipasmiður og Ragnheiður Jónasdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2006 | Minningargreinar | 2608 orð | 1 mynd

SVANBERG INGI RAGNARSSON

Svanberg Ingi Ragnarsson fæddist í Keflavík 7. janúar 1992. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Ögmundsdóttir, f. 10. apríl 1956 og Ragnar Ólafur Sigurðsson, f. 6. mars 1955. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

60% hagnaðar Glitnis af erlendri starfsemi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HAGNAÐUR Glitnis á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 9,1 milljarði króna eftir skatta. Þetta er þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og mesti hagnaður bankans á einum ársfjórðungi frá upphafi. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Danske Bank varar við "timburmönnum" í Danmörku

SAMKVÆMT frétt Børsen frá í gær hefur Danske Bank gefið út skýrslu þar sem varað er við "timburmönnum" í dönsku efnahagslífi. Telur hann vissa hættu á að hagkerfið ofhitni ef hagvaxtarskeið síðustu ára haldi áfram. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Heimilin eiga 2.900 milljarða króna

HREIN eign heimilanna í landinu er rúmir 2.900 milljarðar króna. Þetta eru um 290% af vergri landsframleiðslu Íslands og hefur hrein eign landsmanna aldrei verið hærra hlutfall af landsframleiðslu en nú. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Hlutabréf lækka

HLUTABRÉF lækkuðu talsvert í verði í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,54% og var skráð 5.433 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 6,6 milljörðum króna, þar af 1,35 milljörðum með bréf Straums-Burðaráss. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 116 orð

House of Fraser hækkar

BRESKA verslunarkeðjan House of Fraser hækkaði um 6,3% í Kauphöllinni í London í gær, og er ástæðan hækkunarinnar sögð vera orðrómur um að Baugur hyggist yfirtaka fyrirtækið. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Jóhanna á Bergi yfir Faroe Ship

JÓHANNA á Bergi hefur verið ráðin forstjóri flutningafyrirtækisins Faroe Ship frá og með 22. maí nk. Jóhanna tekur við af Árna Joensen sem fer á eftirlaun eftir tæplega 30 ára starf sem forstjóri fyrirtækisins, en verður stjórnarformaður þess. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Keops kært til lögreglu

DANSKA þróunar- og fjárfestingarfélagið Keops , sem Baugur Group á tæplega 30% hlut í, hefur verið kært til lögreglu af einum viðskiptavina sinna, að því er fram kemur í danska dagblaðinu Børsen í gær. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Landsbanka

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is HAGNAÐUR Landsbankans fyrir skatta var 17,3 milljarðar á fyrsta ársfjórðungi 2006 samanborið við 7,4 milljarða króna á sama tímabili 2005. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Mælt með Ticket

SÆNSKA viðskiptatímaritið Veckans Affärer mælir með kaupum í ferðaskrifstofunni Ticket, en eignarhaldsfélagið Fons á tæp 30% í félaginu. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Nyhedsavisen á netið

SYSTURBLAÐ Fréttablaðsins í Danmörku , Nyhedsavisen, hyggst hefja göngu sína á netinu , að því er Svenn Dam , nýráðinn forstjóri 365 Media Scandinavia, dótturfélags Dagsbrúnar, segir á netmiðlinum ComOn . Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Nýr framkvæmdastjóri hjá Pickenpack

DÓTTURFÉLAG Icelandic Group í Evrópu, Pickenpack, hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra til starfa, dr. Norbert Engberg. Við ráðningu hans tekur til starfa þriggja manna framkvæmdastjórn hjá Pickenpack. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Prófunum á nýjum lyfjum miðar vel

PRÓFUNUM á hjartalyfinu DG031 miðar vel hjá erfðatæknifyrirtækinu deCODE, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, að því er kom fram í máli Kára Stefánssonar, forstjóra fyrirtækisins, á símafundi í gær. Meira
3. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 1 mynd

Sjóvá að fullu í eigu Milestone

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson GLITNIR hefur selt 33,4% hlut sinn í tryggingafélaginu Sjóvá fyrir 9,5 milljarða króna. Kaupandi er Milestone ehf., sem er í eigu Karls Wernerssonar og fjölskyldu. Meira

Daglegt líf

3. maí 2006 | Daglegt líf | 1384 orð | 2 myndir

Barnvænt samfélagið lykilatriði

Hjá Íslenskri erfðagreiningu starfar fólk af mörgu bergi brotið. Meira
3. maí 2006 | Ferðalög | 139 orð | 1 mynd

Gist í popplistagalleríi

Reflections-hótelið í Soi Aree í Bangkok er ekki hefðbundið hótel heldur popplistagallerí, eins og fram kemur á vef Washington Post . Herbergin 32 eru hönnuð af mismunandi listamönnum og hvert hefur sitt þema. Hótelið var opnað í október árið 2004. Meira
3. maí 2006 | Ferðalög | 215 orð | 1 mynd

Himnaskipið í Tívolí

Margir kíkja í Tívolí þegar þeir eru á annað borð í Kaupmannahöfn. Þar er allt á sínum stað og þar að auki nýjungin Himnaskipið (Himmelskibet) sem er róluhringekja sem lyftir farþegum í nýjar hæðir. Hringekjan var prófuð í fyrsta skipti 1. Meira
3. maí 2006 | Daglegt líf | 213 orð

Sjálfboðaliðar í lögguna

Lögreglan í Stokkhólmi fær nú liðsstyrk frá sjálfboðaliðum við að halda uppi lögum og reglum í samfélaginu. Meira

Fastir þættir

3. maí 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

55 ÁRA afmæli . Í dag, 3. maí, verður hálfsextugur Tryggvi V. Líndal...

55 ÁRA afmæli . Í dag, 3. maí, verður hálfsextugur Tryggvi V. Líndal, þjóðfélagsfræðingur og skáld, Laugavegi 139, Reykjavík. Hann þakkar lesendum Morgunblaðsins fyrir lesturinn á hugleiðingum og ljóðum hans þar í gegnum tíðina. Hann verður að... Meira
3. maí 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 4. maí, er níræð Margrét J. Jónsdóttir...

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 4. maí, er níræð Margrét J. Jónsdóttir, Sóltúni, Garði. Að því tilefni tekur hún á móti gestum í samkomuhúsinu Gerðum, Garði, laugardaginn 6. maí kl.... Meira
3. maí 2006 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tvímenningur. Norður &spade;Á96 &heart;ÁKD8 ⋄ÁK1072 &klubs;5 Vestur Austur &spade;53 &spade;1072 &heart;G1064 &heart;752 ⋄653 ⋄DG84 &klubs;DG107 &klubs;832 Suður &spade;KDG84 &heart;93 ⋄9 &klubs;ÁK964 Tvímenningur er skrýtið spil. Meira
3. maí 2006 | Fastir þættir | 193 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hermann Lárusson og Þröstur Ingimarsson Íslandsmeistarar Íslandsmótið í tvímenningi fór fram um helgina. Í upphafi helgar spiluðu 48 pör um sæti í 24 para úrslitum. Meira
3. maí 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 1. apríl sl. voru gefin saman í Fríkirkjunni í...

Brúðkaup | Hinn 1. apríl sl. voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni þau Kristjana Ósk Jónsdóttir og Hrafn... Meira
3. maí 2006 | Í dag | 440 orð | 1 mynd

Kortagerð á Íslandi

Haukur Jóhannesson fæddist í Reykjavík 1948. Hann lauk námi Háskóla Íslands í jarðfræði árið 1972 og doktorsprófi frá háskólanum Durham í Bretlandi árið 1975. Hann starfar hjá Íslenskum orkurannsóknum en áður starfaði hann hjá Orkustofnun og Náttúrufræðistofnun. Haukur er kvæntur og á fjögur börn. Meira
3. maí 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Míka 1, 3-4. Meira
3. maí 2006 | Fastir þættir | 228 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Be3 Be7 8. De2 0-0 9. 0-0-0 a6 10. Bb3 Dc7 11. g4 Rd7 12. f4 Rc5 13. f5 Rxb3+ 14. axb3 b5 15. Hhf1 Bd7 16. g5 b4 17. f6 bxc3 18. fxe7 cxb2+ 19. Kxb2 Hfe8 20. Dh5 Hxe7 21. Hf4 Rxd4 22. Meira
3. maí 2006 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Heima hjá Víkverja situr unglingurinn þessa dagana og undirbýr sig fyrir samræmdu prófin. Víkverji tekur eftir því að áskrift að Skólavefnum.is hefur sannarlega borgað sig á hans heimili. Meira

Íþróttir

3. maí 2006 | Íþróttir | 152 orð

Daninn Olsen til reynslu hjá Fylki

DANSKI knattspyrnumaðurinn Rasmus Olsen verður til reynslu hjá Fylkismönnum þessa vikuna. Hann kom til landsins í fyrrakvöld og lék æfingaleik með Fylki gegn Víði í gær. Olsen er 24 ára gamall vinstri bakvörður sem leikur með danska 2. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 110 orð

Dott heimsmeistari í snóker

SKOTINN Graeme Dott hrósaði sigri á heimsmeistaramótinu í snóker í fyrrinótt með því að sigra fyrrverandi heimsmeistara, Englendinginn Peter Ebdon, í úrslitaleik í Sheffield á Englandi með í átján leikjum gegn fjórtán í lengstu úrslitaviðureign... Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ellert B. Schram heiðursforseti ÍSÍ

ELLERT B. Schram, fráfarandi forseti ÍSÍ, var á 68. íþróttaþingi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um síðustu helgi skipaður heiðursforseti ÍSÍ. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 126 orð

Fagna FH-ingar í þriðja sinn?

ÍSLANDSMEISTARAR FH og Keflavík leika til úrslita í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu á gervigrasvelli Stjörnunnar í Garðabæ klukkan 20.00 í kvöld. FH-ingar hafa tvívegis fagnað sigri í deildabikarkeppninni. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 321 orð

Góður sigur Vals í Eyjum

VALSSTÚLKUR náðu í fjórðu tilraun í vetur að sigra ÍBV og það á hárréttum tíma, í fyrsta leik í úrslitum deildarbikarsins í Vestmannaeyjum, 21:24. Þar með er ljóst að með sigri á fimmtudaginn hampar Valur deildarmeistaratitlinum. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 340 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 21:24 Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 21:24 Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, deildabikar kvenna, úrslit, fyrsti leikur, þriðjudaginn 2. maí 2006. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Heimir Örn fyllir tuginn í Danmörku

HEIMIR Örn Árnason, leikstjórnandi Fylkismanna, mun bætast í hóp níu íslenskra leikmanna sem spila með dönskum handknattleiksliðum en Heimir Örn hefur gert tveggja ára samning við Bjerringbro-Silkeborg sem hafnaði í áttunda sæti dönsku... Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 39 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deildarbikarkeppni karla, undanúrslit, fyrstu leikir: Framhús: Fram - Fylkir 19.30 Ásvellir: Haukar - Valur 19.30 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla Úrslitaleikur, A-deild Stjörnuvöllur: FH - Keflavík 20 C-deild, 2. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Mark Jóhanns var ekki nóg

JÓHANN B. Guðmundsson skoraði sitt annað mark fyrir nýliða GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld, þegar þeir tóku á móti nágrönnum sínum í IFK Gautaborg. Markið dugði þó ekki, Jóhann minnkaði muninn í 1:2 á 52. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 245 orð

Moldarleikur gegn Andorra

ÍSLAND leikur í dag fyrri leik sinn gegn Andorra í forkeppni Evrópumóts 21-árs landsliða í knattspyrnu. Leikið er í Andorra en seinni leikur þjóðanna verður hér á landi hinn 1. júní. Sigurliðið í þessum leikjum fer síðan í undanriðil með Ítalíu og Austurríki síðar á árinu. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

* MOUNIR Ahandour , franski knattspyrnumaðurinn sem lék með Grindavík...

* MOUNIR Ahandour , franski knattspyrnumaðurinn sem lék með Grindavík síðasta sumar, kemur aftur til félagsins fyrir þetta tímabil. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Parísardraumur Diaby er úti

DRAUMUR hins 19 ára miðjumanns Arsenal, Abou Diaby, um að taka þátt í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fæðingaborg sinni París miðvikudaginn 17. maí, er úti. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

"Mjög jákvætt fyrir Eið"

ARNÓR Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára Guðjohnsens og umboðsmaður hans, fundaði í gær með forráðamönnum Englandsmeistara Chelsea um framtíð Eiðs hjá félaginu. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 174 orð

"Við höfum meiri breidd"

"VIÐ sýndum góðan karakter hér í kvöld og gáfumst aldrei upp. Það er erfitt að spila hérna í Eyjum. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

* RENATA Horvath , leikmaður kvennaliðs ÍBV í handknattleik, var í gær...

* RENATA Horvath , leikmaður kvennaliðs ÍBV í handknattleik, var í gær úrskurðuð í eins leiks bann vegna útilokunar í leik ÍBV og Stjörnunnar á sunnudaginn. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Rooney fer ekki á HM nema leikfær

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er svartsýnn á að Wayne Rooney spili með enska landsliðinu á HM í sumar en Rooney varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik Manchester United og Chelsea um síðustu helgi. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 117 orð

Wenger hrifinn af McClaren

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur alltaf verið þeirra skoðunar að Englendingur eigi að þjálfa og stjórna enska landsliðinu. Meira
3. maí 2006 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Þrautaganga Clippers á enda

LEIKMENN Dallas áttu ekki í miklum erfiðleikum með að leggja Memphis að velli í fjórðu viðureigninni í 8-liða úrslitum vesturdeildar NBA-úrslitakeppninnar, 102:76. Dallas vann allar viðureignirnar og er komið í undanúrslit, þar sem liðið mætir sigurvegaranum úr viðureign Sacramento og San Antonio. Meira

Úr verinu

3. maí 2006 | Úr verinu | 531 orð | 1 mynd

Fáum hæsta meðalverðið fyrir fiskinn í Bretlandi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÍSLENDINGAR eru umsvifamestir allra þjóða í innflutningi á fiski og fiskafurðum til Bretlands. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 334 orð | 1 mynd

Fiskvinnslufólk næst í röðinni?

Fiskvinnslufólk hlýtur að vera næst í röðinni að fá leiðréttingu launa sinna að mati Aðalsteins Á. Baldurssonar, formanns Verkalýðsfélags Húsavíkur. Einnig fólk sem starfar á hótelum og veitingahúsum sem og almennt iðnverkafólk. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 166 orð | 1 mynd

ISI stofnar fyrirtæki í Kóreu

ICELAND Seafood International hefur stofnað dótturfyrirtækið ISI Asía, sem jafnframt hefur yfirtekið fyrirtækið Asian Seafood í Pusan í Kóreu. Með þessu er ISI að styrkja stöðu sína í Asíu, bæði í innkaupum á fiski og vinnslu á honum. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 1696 orð | 9 myndir

Íslenski humarinn hefur lengi verið talinn sá besti

Humarvertíðin hefst nú orðið mun fyrr en áður, eða í lok mars og byrjun apríl. Kristinn Benediktsson brá sér í róður með Skinney SF 30 og mokfiskuðu þeir af góðum humri. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 168 orð | 2 myndir

Steikt rauðspretta á grjónabeði með karrí, kapers og eplum

ÞÁ ER komið að rauðsprettunni, sem er fiskur með afar sérstöku bragði. Hún er eftirsótt víða í Evrópu og þykir þar herramannsmatur. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 344 orð | 1 mynd

Verð á afurðum úr botnfiski hækkar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VERÐ á frystum botnfiski hækkaði lítillega í Evrópu í febrúar, einkum verð á alaskaufsa, en einnig á lýsingi og þorski. Meira
3. maí 2006 | Úr verinu | 694 orð | 3 myndir

Ævintýralegt fiskirí

Skagaströnd | "Það er búið að vera ævintýralegt fiskirí hérna núna undanfarna daga. Fínn fiskur, megnið af þorskinum 5 kíló plús," sagði Teitur, skipstjóri á snurvoðarbátnum Hjalteyrinni EA 310, þar sem hann var að landa 11 tonnum eftir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.