Greinar mánudaginn 22. maí 2006

Fréttir

22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

5,7 milljarðar fyrir veg og 10,3 km löng göng

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Afnema fasteignaskatt 70 ára og eldri

Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Garðabæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Athyglin beinist að Íslandi í Cannes

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Aukin samvinna þegar jarðgöngin koma

Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið forsvarsmönnum heilbrigðisstofnana á Siglufirði, Dalvík og Ólafsfirði að kanna möguleika á auknu samstarfi stofnananna eftir að Héðinsfjarðargöng, sem tengja byggðirnar saman, verða tekin í notkun, til... Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Auknar kröfur um að vita meira

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Stofnað hefur verið Háskólasetur Snæfellsness með aðsetur í Stykkishólmi. Starfsemi þess er þegar hafin og búið að ráða forstöðumann. Það er Tómas G. Gunnarsson og er hann kominn til starfa. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Auknar líkur á að Eiður fari frá Chelsea

ARNÓR Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, og umboðsmaður hans, segir að líkurnar á að Eiður yfirgefi Englandsmeistara Chelsea innan skamms hafi aukist. Engar viðræður séu þó komnar í gang við Manchester United. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Á að gjalda líku líkt?

WILLIAM Ian Miller prófessor við University of Michican Law School, Ann Arbor, heldur opinberan fyrirlestur í boði hugvísindadeildar Háskóla Íslands á morgun, þriðjudaginn 23. maí, kl. 12.15, í stofu 101 í Odda. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áttu ekki von á sigri

SIGUR þungarokksveitarinnar Lordi í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva kom Finnum almennt á óvart, en ekki fögnuðu allir hinum óvænta sigri því að nú kemur í hlut Finna að halda keppnina næst og fer hún annað hvort fram í Helsinki eða Åbo. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bjóða upp á hjólreiðabúnað fyrir hjólastóla

NÝLEGA kynnti fyrirtækið Stoð nýjan búnað fyrir fólk sem bundið er hjólastól sem gerir því kleift að hjóla. Búnaðurinn, sem festur er framan á hefðbundinn hjólastól, er búinn dekki sem knúið er áfram með höndunum auk þess sem hægt er að fá... Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

BM Vallá eykur hlut sinn í Límtré Vírneti

BM Vallá hefur að undanförnu bætt við hlut sinn í framleiðslufyrirtækinu Límtré Vírneti hf. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð

Boða lækkun gjalda á kjörtímabilinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð

Boðar friðarviðræður við ETA

Madrid. AFP. AP. | Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, lýsti því yfir í gær að hann myndi í næsta mánuði tilkynna um upphaf friðarviðræðna við aðskilnaðarsamtök Baska (ETA). Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brugðu sér á bak

Þeir brugðu á leik Finnbogi Rögnvaldsson, formaður bæjarráðs, og Páll S. Brynjarsson bæjarstjóri sl. laugardag áður en fyrsta skólflustungan að nýrri reiðhöll í Borgarnesi var tekin. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Dadi Janki hitti forseta Íslands á Bessastöðum

DADI Janki, ein þekktasta kona heims á sviði hugleiðslu og andlegra málefna, ræddi við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, og Dorrit Moussaieff, eiginkonu hans, á Bessastöðum á laugardaginn. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

D-listi með meirihluta í Kópavogi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mælist með meirihluta bæjarfulltrúa í Kópavogi í nýrri könnun Fréttablaðsins , en Framsóknarflokkurinn tapar gríðarlegu fylgi frá því í kosningunum árið 2002. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Doktor í hagsögu

*HREFNA M. Karlsdóttir varði doktorsritgerð sína "Fishing on Common Grounds. The Consequences of unregulated Fisheries of North Sea Herring in the Postwar Period" í hagsögu við Gautaborgarháskóla í Svíþjóð 10. desember. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Dæmi um hleranir sem nálgast pólitískar njósnir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SKRIFLEGAR heimildir hafa fundist sem sýna að símahleranir voru stundaðar hér á landi í a.m.k. sex tilvikum á árunum 1949-1968 - hjá sósíalistum, herstöðvarandstæðingum og fjölda alþingismanna. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ekki á réttum stað

Neskaupstaður | "Hvað er ég að gera hér?" gæti hann hafa verið að hugsa nátthegrinn þar sem hann sat hnípinn á steini í kuldanum og snjókomunni við smábátahöfnina í Neskaupstað, en þar hefur hann haldið sig undanfarna daga. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Eldur í Grasagarðinum

ELDUR kom upp í gróðri í Grasagarðinum í Reykjavík í gær. Töluverðar skemmdir urðu á gróðrinum en varðstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir þó hafa farið betur en á horfðist. Það hefði getað farið mjög illa. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Engum dettur í hug að setja féð út

Aðaldalur | "Það er ákaflega kalt og hvasst og allir með fé á húsi. Í fyrra var veðrið miklu skárra þrátt fyrir kalt vor, en þá var þurrt," segir Gísli Kristjánsson bóndi á Lækjarhvammi í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Fannst látinn á Hauksstaðaheiði

PÉTUR Þorvarðarson, 17 ára piltur frá Egilsstöðum, fannst látinn í gærkvöld eftir vikulanga leit björgunarsveitarmanna á Norðausturlandi. Hinn látni fannst suðvestur af Vopnafirði, við svonefnt Langafell á Hauksstaðaheiði. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Fékk fjölda verðlauna fyrir uppstoppun

STEINAR Kristjánsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir nákvæma eftirlíkingu af tunglfiski og önnur og þriðju verðlaun fyrir uppstoppaða fugla, straumandarstegg og hávellukollu, á Evrópumeistaramóti (EM) hamskera sem haldið var nýlega í Longarone á Ítalíu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð

Finnum fyrir góðum meðbyr

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÁRSAFNANIR hjálparsamtaka og frjálsra félagasamtaka hafa gengið vonum framar hér á landi undanfarið og virðast bæði fyrirtæki og einstaklingar fúsari en áður til að láta fé af hendi rakna til góðs málefnis. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Flugvélaeldsneyti fari úr Örfirisey

STARFSHÓPUR um olíubirgðastöðina í Örfirisey mælir eindregið með því að geymslu flugvélasteinolíu vegna flugs um Keflavíkurflugvöll í Örfirisey og flutningi hennar um höfuðborgarsvæðið verði hætt og sú starfsemi flutt til Helguvíkur. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Geta innritað sig sjálfir í flugið

FLUGFÉLAGIÐ Icelandair hefur opnað nýjar sjálfsafgreiðslustöðvar við innritun í Leifsstöð. Stöðvarnar eru sex talsins og eru staðsettar í innritunarsalnum. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 2242 orð | 3 myndir

Gögnum sem fengust úr hlerunum eytt

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur fundið skriflegar heimildir sem sýna að símar voru hleraðir á vegum stjórnvalda í sex tilvikum í kalda stríðinu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

Halda ótrauðir áfram með æfingabraut þrátt fyrir áætlun Toppsins

GUÐNI Tryggvason, formaður atvinnumálanefndar Akraneskaupstaðar, telur fyrirætlanir um að reisa ökugerði á Reykjanesi samhliða lagningu kappakstursbrautar á vegum Toppsins þar í bæ ekki hafa nein áhrif á ráðagerðir Akranesbæjar um æfingaakstursbraut á... Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Heitir því að beita "fullu afli"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Hvað stóð í bréfinu?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Skrifar Bush um frjálslyndi og vestrænt lýðræði Frjálslyndi og vestrænu lýðræði hefur mistekist að ná til hins mannlega. Þetta segir Mahmood Ahmadi-Nejad, Íransforseti, í bréfi sínu til Georges W. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Hvött til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn

UNA María Óskarsdóttir, sem skipar þriðja sætið á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi, fékk símtal frá kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins þar sem hún var hvött til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn í bæjarstjórnarkosningunum. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Játaði vopnað rán

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur upplýst vopnað rán sem framið var í lyfjaversluninni Apótekaranum á Smiðjuvegi á fimmtudagsmorgun. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 88 orð

Kaupir rússneskar þotur

Caracas. AFP. | Hugo Chavez, forseti Venesúela, fullyrti í gær að stjórnin í Caracas myndi kaupa rússneskar orrustuþotur í fyrirhugaðri heimsókn hans til Moskvu. Þá varaði forsetinn við því að stjórnin gæti hæglega selt Írönum F-16 orrustuþotur sínar. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Kuldi og snjór ráða ríkjum á Akureyri

Akureyri | Hóla bítur hörkubál, kvað Jónas Hallgrímsson um kalt vor sem hann upplifði um sína daga. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Leikskólagjöld lækki strax um 25%

Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Garðabæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? "Bæjarlistinn leggur mikla áherslu á góða fjármálastjórn. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lenti undir dráttarvél

DRÁTTARVÉLARSLYS varð í sumarhúsabyggð í Hraungerðishreppi, í nágrenni Selfoss, á sjöunda tímanum á laugardagskvöld. Kona sem var á opinni dráttarvél féll af vélinni og lenti undir henni, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Margir fögnuðu afmæli Laugarnesskóla

Margir lögðu leið sína í Laugarnesskóla á laugardag en þá fagnaði skólinn 70 ára afmæli. Fyrrverandi og núverandi nemendur, foreldrar og starfsmenn gerðu sér glaðan dag og minntust þessara tímamóta. Dagskráin var fjölbreytt, m.a. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikið um fyllirí og læti

ÓVENJUMIKILL erill var hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á laugardagskvöld og þurfti lögreglan að skipta sér af drykkjulátum í fólki fram eftir allri nóttu og var ekki kominn friður á fyrr en kl. sjö í gærmorgun. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Miklar breytingar við Reykjavíkurhöfn

Þessa dagana er unnið að endurnýjun á hafnarbökkunum á Grandagarði í Reykjavík til að þeir geti valdið auknu álagi frá starfsemi tengdri sjávarútveginum. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mótmæla drápi á Svartbjörnum

YFIR 100 meðlimir samtakanna People for the Ethical Treatment of Animals, PETA, sem berst fyrir verndun dýra, lögðust naktir fyrir framan St. Paul-dómkirkjuna í London í gær. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 272 orð

Myrtu einn helsta herforingja Tígranna

Colombo, Batticaloa. AFP. AP. | Einn helsti herforingi tamílsku Tígranna á Sri Lanka var skotinn til bana í gær af liðsmönnum Karuna liðþjálfa á yfirráðasvæði Tígranna á austurhluta eyjarinnar. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nagin endurkjörinn borgarstjóri

New Orleans. AP. AFP. | Demókratinn Ray Nagin var í fyrradag endurkjörinn borgarstjóri New Orleans, eftir spennandi kosningabaráttu gegn flokksbróður sínum Mitch Landrieu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýr formaður Rauða kross Íslands

ÓMAR H. Kristmundsson var kjörinn nýr formaður Rauða kross Íslands á aðalfundi félagsins um helgina. Ómar tekur við formennskunni af Úlfari Haukssyni, sem gegnt hefur starfinu síðastliðin fjögur ár. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Nýr vettvangur um vísindamiðlun stofnaður

STOFNAÐ var til Vettvangs um vísindamiðlun á fundi sem Rannís og menntamálaráðuneytið boðuðu til í síðustu viku. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýtt miðbæjartorg í Kópavogi vígt

NÝTT miðbæjartorg við Hamraborg í Kópavogi var vígt við hátíðlega athöfn á laugardag. Torgið tengir Hamraborgina saman við menningarstofnanir sem eru hinum megin við Gjána. Á myndinni er Gunnar I. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Pallhýsi sprakk

PALLHÝSI af pallbíl brann til kaldra kola í gær í landi Spóastaða í Biskupstungum. Talið er að kviknað hafi í út frá kynditæki sem knúið var gasi. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Patreksskóli fékk ferð til Kaupmannahafnar

AFHENDING verðlauna í síðari hluta verkefnisins "Unglingalýðræði í sveit og bæ" fór fram í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í síðustu viku. Verkefnið fjallar um hvernig við getum stuðlað að betri heimabyggð okkar. Fjórir 8. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

"Ég hef alltaf verið bráðónýtur í þessu"

"Ég hef alltaf verið bráðónýtur í þessu," segir Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, þegar hann er spurður um hvernig best sé að standa í kosningabaráttu. Vilhjálmur er í 18. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

"Fagmennska lykilorð í versluninni"

VERSLUNARSKÓLI Íslands útskrifaði á laugardaginn fjórtán nemendur af verslunarfagnámsbraut, en þetta er fyrsti árgangurinn sem útskrifast af þessari braut. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

"Og svo mætti fara að hlýna"

"Og svo mætti fara að hlýna. Maður á ekki að vera með húfu á þessum árstíma," sagði Kristján Sigurðsson meðan hann dittaði að Vininum EA, ásamt félaga sínum Benedikt Hallgrímssyni í nístingskaldri norðangolu í smábátahöfninni á Akureyri. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Reiðhöll mun rísa í Borgarnesi

Borgarnesi | Páll S. Brynjarsson, bæjarstjóri Borgarbyggðar, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri reiðhöll sl. laugardag, eftir að hlutafélagið Reiðhöllin Vindás ehf. var formlega stofnað. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Rétt nýting Framkvæmdasjóðs gæti eytt biðlistum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is DAGUR B. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Sjálfstæðisflokkur ekki með meirihluta í borginni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN næði ekki meirihluta borgarfulltrúa í Reykjavík, verði niðurstöður kosninganna um komandi helgi í takt við könnun sem Gallup gerði fyrir fréttastofu Útvarps. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sjálfstæðissinnar í Svartfjallalandi fögnuðu

Belgrad. AP. AFP. | Stjórnvöld í Svartfjallalandi sögðust í gærkvöldi sannfærð um að hafa farið með sigur af hólmi í kosningunum í gær, þar sem Svartfellingar greiddu atkvæði um hvort þeir ættu að slíta sambandinu við Serbíu og gerast sjálfstæð þjóð. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skildu jöfn í stórhríð

STÓRHRÍÐ setti sinn svip á leik Þórs og Stjörnunnar í fyrstu deild karla í knattspyrnu á aðalleikvanginum á Akureyri í gærkvöld. Leikurinn fór 1:1 og var leikinn við vægast sagt kuldalegar aðstæður eins og glöggt má sjá. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Stefna á Akureyri verður bakhjarl BÍ

BÆNDASAMTÖK Íslands hafa samið við tölvufyrirtækið Stefnu á Akureyri um að Stefna verði bakhjarl samtakanna í miðlægum hugbúnaðarkerfum, en í því felst að fyrirtækið mun m.a. taka að sér verkefni tengd þróun þeirra hugbúnaðarkerfa sem samtökin nota. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 79 orð

Stjórnin á Kýpur hélt velli

Nicosia. AFP. | Stjórnin á Kýpur treysti stöðu sína eftir þingkosningar í gær, en stjórnmálaskýrendur túlkuðu þær sem prófstein á stuðning kjósenda við andstöðu Tassos Papadopoulos forseta gegn hugmyndum SÞ um að sameina íbúa eyjarinnar. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Telja brýnt að byggja íbúðir fyrir stúdenta

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur látið reisa risastórt skilti á horni Sæmundargötu og Hringbrautar í Reykjavík. Á skiltinu stendur stórum stöfum: "Hér viljum við byggja stúdentagarða". Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Unnu stórsigur í fyrstu umferð Ólympíuskákmótsins

ÍSLENSKA karlasveitin gjörsigraði sveit Gvatemala í fyrstu umferð Ólympíumótsins í skák sem hófst í dag í Torino á Ítalíu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Vildi ekki taka í Hraunsfirðinum

Bræðurnir Þorsteinn og Erlendur Sigtryggssynir nutu lífsins þegar ljósmyndari Morgunblaðsins hitti þá í Hraunsfirði. Þeir sátu og veiddu silung og tóku það rólega með augun á flotholtunum. Hann tók hins vegar ekkert en þeir undu hag sínum hið... Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Vilja tengja bæjarbúa Vatnasafninu

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Aðstandendur Vatnasafnsins í Stykkishólmi hafa áhuga á að tengja það daglegu lífi bæjarbúa og gera safnið á Þinghúshöfða að lifandi menningarhúsi í bænum. Roni Horn kynnti bæjarbúum verkefnið á opnum fundi. Meira
22. maí 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð

Þriðjungs fækkun?

Zagreb. AFP. | Hagstofa Króatíu varaði við því í gær að íbúum landsins kynni að fækka um tæpan þriðjung fram til ársins 2051 frá því sem nú er vegna lágrar fæðingartíðni kvenna í landinu. Meira
22. maí 2006 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Þurfum að ná þjóðarsátt um að útrýma fátækt

Íslendingar þurfa að ná þjóðarsátt um að útrýma fátækt úr samfélaginu, þannig að allir njóti hagsældar, öryggis og þjónustu sem taki mið af þörfum fólksins, sagði forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, meðal annars við setningu málþings Rauða krossins... Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2006 | Leiðarar | 305 orð

Dauflegt en jákvætt

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í gær var vikið að dauflegustu kosningabaráttu frá upphafi vega til borgarstjórnar Reykjavíkur og áhyggjum lýst yfir því, að daufleg kosningabarátta gæti leitt til minnkandi kjörsóknar. Meira
22. maí 2006 | Staksteinar | 308 orð

Upplýsingagjöf og ESB

Í forystugrein Morgunblaðsins í gær sagði m.a. Meira
22. maí 2006 | Leiðarar | 364 orð

Þeir sem minnst mega sín

Rauði kross Íslands hefur staðið fyrir könnun á stöðu þeirra, sem minnst mega sín. Í umfjöllun Ragnhildar Sverrisdóttur blaðamanns um þessa könnun í Morgunblaðinu í gær segir m.a. Meira

Menning

22. maí 2006 | Myndlist | 717 orð | 1 mynd

Deig í mótun

Opið alla daga frá 10-17. Sýningin stendur til 25. maí 2006. Meira
22. maí 2006 | Kvikmyndir | 242 orð | 3 myndir

Eftirsótt stjörnupartí

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes STJÖRNURNAR sem prýða kvikmyndahátíðina í Cannes og áhangendur þeirra hafa mátt þola strekkingsvind um helgina en þeim fyrrnefndu hefur þó tekist að halda hárgreiðslum og glæsilegum síðkjólunum á sínum stað á rauða... Meira
22. maí 2006 | Fjölmiðlar | 362 orð | 1 mynd

Ef þér skyldi leiðast

ÞÖKK sé fartölvu- og netvæðingu framhalds- og háskólanna þekkist það varla lengur að nemendur sendi miða sín á milli eða glápi í móki út um gluggann, steinrunnir af námsleiða. Meira
22. maí 2006 | Leiklist | 615 orð | 1 mynd

Fastur liður einsog venjulega

eftir Ray Cooney í þýðingu og staðfærslu Gísla Rúnars Jónssonar. Leikstjóri: Þór Tulinius. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Meira
22. maí 2006 | Fólk í fréttum | 215 orð | 5 myndir

Fólk folk@mbl.is

Það kastaðist í kekki milli tískuhönnuðarins Tommy Hilfiger og Axl Rose , söngvara rokkbandsins Guns N' Roses, á skemmtistað sl. fimmtudag. Meira
22. maí 2006 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Gaman að busla

ÞESSIR tveir hundar léku sér í sérstökum hundaskemmtigarði sem opnaður var í Peking á laugardag. Garðurinn er sá fyrsti sinnar tegundar í Kína og er þar ýmiss konar skemmtun í boði fyrir hunda. Meira
22. maí 2006 | Tónlist | 666 orð | 2 myndir

Grúskarinn fundvísi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÓPERAN Le Pays (Föðurlandið) eftir Joseph-Guy Ropartz verður flutt á Listahátíð 26. og 27. maí. Meira
22. maí 2006 | Fjölmiðlar | 78 orð | 1 mynd

Hver þraukar lengst?

SKJÁREINN sýnir í kvöld lokaþátt Survivor: Panama. Survivor-þáttaraðirnar eru orðnar 12 talsins og verður sú þrettánda sýnd með haustinu. Meira
22. maí 2006 | Bókmenntir | 589 orð

Ísfirðingar, Austfirðingar

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2005, 45. ár. Ritstj.: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson Ísafirði, Sögufélag Ísfirðinga 2005, 250 bls. Múlaþing 2005. Byggðasögurit Austfirðinga, 32. árg. Ritstj.: Arndís Þorvaldsdóttir og Jóhann G. Gunnarsson. Útg.: Héraðsnefnd Múlasýslna, Egilsstöðum 2005, 159 bls. Meira
22. maí 2006 | Dans | 173 orð

Jazzballettskóli Báru á tímamótum

JAZZBALLETTSKÓLI Báru lýkur skólaárinu með nemendasýningu í Borgarleikhúsinu í dag, þriðjudag og miðvikudag. Heiti sýningarinnar er Töfrar, en þemað byggir á söngleikjum og ævintýrum. Allir nemendur skólans taka þátt í sýningunni, um 700 talsins. Meira
22. maí 2006 | Kvikmyndir | 1127 orð | 1 mynd

Lífi blásið í Langdon

Tom Hanks fer með burðarrulluna í Da Vinci lyklinum, nýjustu kvikmynd Rons Howards sem gerð er eftir samnefndri metsölubók eftir Dan Brown. Í viðtali sem framleiðendur myndarinnar létu vinna ræðir Hanks hlutverkið og ferlið sem lá að baki gerð myndarinnar. Meira
22. maí 2006 | Myndlist | 480 orð | 1 mynd

Minnisvarðar um líf

Til 25. maí 2006 Meira
22. maí 2006 | Myndlist | 23 orð | 1 mynd

Myndlist í Moskvu

Moskva | Þessir gestir virtu fyrir sér sköpunarverk rússneska listamannsins Viktors Kirillovs í gær, á alþjóðlegri listkaupstefnu sem stendur nú yfir í... Meira
22. maí 2006 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

"Við erum svo vön því að fá engin stig"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur í Finnlandi sigridurv@mbl.is TÍMAMÓT urðu í Finnlandi á laugardagskvöld þegar finnsku þungarokkararnir í hljómsveitinni Lordi komu, sáu og sigruðu í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
22. maí 2006 | Bókmenntir | 207 orð

Rætt um Dante

ANNAÐ kvöld kl. 20 mun prófessorinn og rithöfundurinn Maristella Lorch kynna rit sitt "Beyond Gibraltar" með hliðsjón af Dante og endurreisnarbókmenntum. Meira
22. maí 2006 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir alla; snilldarverk fyrir píanó

OPNIR skólatónleikar verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal, klukkan 12.10-12.50 í dag. Meira
22. maí 2006 | Kvikmyndir | 625 orð | 1 mynd

Um óbærilegan léttleika sársaukans

Volver, að koma aftur, heitir nýjasta mynd spænska afburðaleikstjórans Pedro Almodovar, fersk upp um öll tjöld í Frakklandi, og valin í aðalkeppnina í Cannes. Vonandi að hún næli í fullt af verðlaunum, því hún bætir, hressir og kætir. Hún yljar líka, a. Meira
22. maí 2006 | Tónlist | 100 orð

Vorkvöld í Reykjavík - vorhátíð Hlaupanótunnar

TÓNLISTARÞÁTTUR Rásar 1, Hlaupanótan, stendur fyrir tónleikum hinn 24. maí í Sölvhóli, sal Listaháskólans við Sölvhólsgötu 13. Flytjendur koma úr ýmsum geirum tónlistarinnar en eiga það allir sameiginlegt að hafa verið gestir þáttarins á nýliðnum vetri. Meira
22. maí 2006 | Menningarlíf | 8 orð | 1 mynd

Þriðjudagur 23. maí

20.00 Rússíbanatónleikar og Kolbeinn Ketilsson í Íslensku... Meira

Umræðan

22. maí 2006 | Kosningar | 503 orð | 1 mynd

Að púsla saman sjálfstæðri búsetu

NÚ NÁLGAST kosningar og kjósendur fara að fylgjast með hvort flokkarnir hafi eitthvað upp á að bjóða sem hentar. Fjölmiðlarnir eru nú uppfullir af umfjöllun um kreppu og vanda heilbrigðiskerfisins. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 386 orð | 2 myndir

Að söðla um og fara í nám

Ragnhildur Þórarinsdóttir og Snjólaug Steinarsdóttir fjalla um nám við HR: "Mörg tækifæri eru í boði, bæði stuttar námsbrautir og einnig háskólanám." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Áhættusamskipti bætt með virkri öryggisstjórnun

Eyþór Víðisson fjallar um dóm vegna slyss við Kárahnjúka: "Þessar reglur hefur hið opinbera dregið úr hófi fram að samræma og er mál til komið að bót verði þar á." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Eflum raunvísindakennslu í grunn- og framhaldsskólum

Oddur Þ. Vilhelmsson fjallar um framkvæmdir á hálendinu: "Mun vistkerfið norðan Vatnajökuls bíða óafturkræfan skaða af virkjanaframkvæmdum?" Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Egilsstaðir, Keflavík, Reykjavík

Albert Jensen fjallar um þjóðmál: "Reyndar er landið líka á leið í hendur braskara sem bjóða bændum himinháar greiðslur fyrir jarðir." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Fjarnám í tölvunarfræði á háskólastigi

Ásrún Matthíasdóttir fjallar um námsleiðir við Háskólann í Reykjavík: "Með fjölbreyttu námsframboði og námsskipulagi stuðla háskólar að því að fleiri nemendur geti sótt sér háskólamenntun um leið og þeir sinna öðrum skyldum sem oft tengjast fjölskyldu og vinnu." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Hagnýtt laganám á 21. öld

Jóhannes Sigurðsson fjallar um laganám við HR: "Eins og glöggt má sjá eru viðfangsefni þessa verkefnis í beinum tengslum við íslenskan veruleika, sem gerir lögfræðina miklum mun meira spennandi en ella." Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 346 orð | 1 mynd

Hestaíþróttir úr gíslingu

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Gustur er laust úr gíslingu sem staðið hefur í tæpt ár. Unnendur hestaíþrótta óttuðust um hag félagsins og hestaíþrótta á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 471 orð | 1 mynd

Hlutur kvenna bestur hjá Samfylkingunni

MIKILVÆGT er að konur jafnt sem karlar séu virkir þátttakendur í mótun samfélagsins. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 268 orð

Hreinar línur VG - og Sjálfstæðisflokkurinn

Í GÆR sýndi Gallup-könnun fyrir RÚV að það er loks tekið að fjara undan Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Hreyfing eykur lífsgæði þeirra sem greinast með krabbamein

Margrét Gunnarsdóttir fjallar um áhrif þjálfunar á einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein: "Í ljós hefur komið að regluleg hreyfing dregur úr þreytu hjá þessum hópi auk þess sem hún dregur úr tapi á vöðva- og beinmassa og viðheldur liðleika." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

MBA-nám fyrir kröfuharða

Snjólfur Ólafsson fjallar um MBA-nám við Háskóla Íslands: "Skipulag MBA-námsins við Háskóla Íslands hefur þjónað nemendum afar vel frá því það var hannað árið 2000." Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 585 orð | 1 mynd

Óvæntur áhugi á öldruðum

ÞAÐ ER orðið öllum ljóst að eitt heitasta kosningamálið fyrir komandi sveitastjórnakosningar er málefni aldraðra. Þetta hlýtur að gleðja allar hugsandi og réttlátar manneskjur. Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 481 orð | 1 mynd

Röng fullyrðing

MIKIÐ hefur verið talað um þá staðreynd að Reykjanesbær hefur, eitt sveitarfélaga á Íslandi, selt nánast allar sínar eignir inn í fasteignafélagið Fasteign og endurleigt til 30 ára án þess að eignarréttur skapist. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 652 orð | 2 myndir

Tækifæri til háskólanáms fyrir fólk í atvinnulífi

Hrönn Veronika Runólfsdóttir og Ingibjörg Sólrún Magnúsdóttir fjalla um háskólanám með vinnu: "Við viljum hvetja alla sem eru á vinnumarkaðinum og hafa hug á að afla sér háskólamenntunar að skoða þá möguleika sem HMV-námið býður upp á..." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Um húsasafn Reykvíkinga

Anna Th. Rögnvaldsdóttir fjallar um flutning Árbæjarsafns út í Viðey: "Til að laða almenning að svona söfnum er ekki nóg að bjóða upp á ekta hús frá því í gamla daga, staðurinn verður líka að vera skáldlegur á einhvern hátt og hreyfa við tilfinningum fólks og ímyndunarafli." Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Umönnun á hjúkrunarheimilum og leiðir til úrbóta

Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir fjallar um gæði umönnunar á hjúkrunarheimilum og leiðir til úrbóta: "Almenningur vill fá vitneskju um gæði hjúkrunarheimila þó ekki væri nema til að halda uppi metnaði og til þess að þeir sem þiggja þjónustuna og aðstandendur þeirra geti beitt þrýstingi til að fá þjónustuna bætta ef þörf er á." Meira
22. maí 2006 | Velvakandi | 367 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lágkúrulegir raunveruleikaþættir í sjónvarpi ÉG sá nýlega þátt í sjónvarpi, að mig minnir á Skjá einum, sem fjallaði um unga konu er vanrækt hafði persónulegt hreinlæti sitt mjög lengi. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Verður höfð stjórn á því viti sem í askana er látið?

Friðrik Ólafsson fjallar um mannvirkjagerð: "Þegar verið er að búa til regluverk um mannvirkjagerð þurfa menn að vita hvað hönnuðir áttu að hafa lært, kunna að gera og hvað þeim er ætlað að geta." Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 160 orð | 1 mynd

Vinnum saman, kennarar

GÓÐIR skólar, ánægja starfsfólks og aukinn skilningur bæjaryfirvalda er það sem blasir við okkur Akureyringum í dag í skólunum okkar. Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 355 orð | 1 mynd

Vinstri græn gera gangskör!

ÚTI SKÍN sólin þennan morgun og sumarið virðist ætla að verða snjólétt. Það setur í mig framkvæmdagírinn. Þó hér hafi margt gott verið unnið þá er það nú samt svo að hægt er að gera betur. Meira
22. maí 2006 | Kosningar | 250 orð | 1 mynd

Þeir vita hvar skórinn kreppir sem eru í honum

ÞAÐ er orðið ljóst að allir flokkar sem bjóða fram til kosninganna í vor setja málefni eldri borgara á oddinn. Meira
22. maí 2006 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Þurfa afi og amma aðra þjónustu en heimahjúkrun?

Guðrún K. Hafsteinsdóttir skrifar um iðjuþjálfun fyrir aldraða: "Einfaldar og ódýrar lausnir geta breytt miklu varðandi færni fólks og aukið sjálfsbjargargetu þess." Meira

Minningargreinar

22. maí 2006 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐRÚN PJETURSDÓTTIR

Ásta Guðrún Pjetursdóttir fæddist á Heiðarbæ í Þingvallasveit 28. september 1919. Hún lést á líknardeild Landspítala Landakoti 9. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2006 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

HREFNA MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR

Hrefna Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Landspítalanum 13. júlí 1962. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 14. maí síðastliðins. Foreldrar hennar eru Guðmundur Karlsson kerfisfræðingur, f. 2.10. 1927, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2006 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

JÓHANNA KRISTJÁNSDÓTTIR

Jóhanna Kristjánsdóttir var fædd á Vindási í Eyrarsveit 16. mars 1934. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 15. maí síðastliðinn. Jóhanna var yngsta barn foreldra sinna þeirra Guðrúnar Jónsdóttur, f. 30.11. 1898, d. 1986, og Kristjáns Hjaltasonar, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2006 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

OTHAR HANSSON

Othar Bernhard Hansson fæddist í Reykjavík 9. júní 1934. Hann lést í Bandaríkjunum 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar Othars voru hjónin Arndís Skúladóttir, f. 20. janúar 1911, d. 5. maí 1988, og Hans Guðmundsson, f. 24. nóvember 1914, d. 27. maí 1967. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2006 | Minningargreinar | 4310 orð | 1 mynd

ÓLÍNA SIGRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR

Ólína Sigríður Júlíusdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 13. júlí 1924. Hún lést á heimili sínu Sólvangsvegi 1 í Hafnarfirði 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíus Guðmundsson, f. 23. júlí 1894, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2006 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

TÓMAS TÓMASSON

Thomas Keisten Kristian Andreasen fæddist í Fuglafirði í Færeyjum 8. nóvember 1936. Hann lést á heimili sínu fimmtudaginn 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Tummas Andreasen, f. 27. ágúst 1888, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Atlanta leigir vélar til Sádi-Arabíu

AIR Atlanta Icelandic hefur gengið frá samningi um leigu Boeing 747-200F fraktvélar til Saudi Arabian Airlines. Meira
22. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Barclays stærstur í Carnegie

BRESKI bankinn Barclays er orðinn stærsti eigandi sænska fjárfestingabankans Carnegie, sem Landsbankinn seldi nýverið um 20% hlut í. Barclays á 5,4% hlut, eftir að hafa nýlega aukið eignarhaldið. Frá þessu er greint í sænskum fjölmiðlum. Meira
22. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Fl Group hefur starfsemi í London

FL Group hefur hafið starfsemi í London . Félagið hefur á síðustu misserum fjárfest í breskum félögum auk þess sem í London eru bankar sem komið hafa að einstökum fjárfestingaverkefnum félagsins. Meira
22. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Gengið frá Refresco

GENGIÐ hefur verið endanlega frá kaupum FL Group og fleiri fjárfesta á 49% hlut í hollenska drykkjarvöruframleiðandanum Refresco . Meira
22. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Merrion reyndi yfirtöku

MERRION, írskt verðbréfafyrirtæki í aðaleigu Landsbankans , hefur síðustu mánuði reynt yfirtöku á einum keppinauta sinna á Írlandi, Bloxham Stockbrokers. Meira

Daglegt líf

22. maí 2006 | Daglegt líf | 888 orð | 2 myndir

Áríðandi að greina konur fljótt

Eftir Kristín Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þunglyndi á meðgöngu og eftir fæðingu er í eðli sínu ekki svo ólíkt öðru þunglyndi og það fer ekki í manngreinarálit. Allar konur geta lent í því, óháð aðstæðum. Meira
22. maí 2006 | Daglegt líf | 630 orð | 1 mynd

Geðheilbrigði ungra barna

Góð geðheilsa og líðan eru undirstaða allra lífsgæða og gera fólki fært að finna tilgang með lífinu og vera virkir og skapandi þjóðfélagsþegnar (WHO, 2005). Meira
22. maí 2006 | Daglegt líf | 159 orð

Kaffi og beinbrot

KONUR sem drekka a.m.k. fjóra bolla af kaffi á dag beinbrotna oftar en aðrar konur, að því er ný sænsk rannsókn bendir til. Meira
22. maí 2006 | Daglegt líf | 309 orð

Ofnæmi getur haft áhrif á námsárangur

RANNSÓKNIR hafa sýnt að ofnæmi getur haft áhrif á námsárangur barna. Sænskur barnalæknir lýsir eftir stuðningi skólastjóra og kennara við þau börn sem þjást af ofnæmi, að því er fram kemur í Dagens Nyheter . Meira

Fastir þættir

22. maí 2006 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Töfrabrögð. Meira
22. maí 2006 | Í dag | 529 orð | 1 mynd

Fræðileg þekking - hagnýtt gildi

Sif Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá MK 1986, BA í sálfræði frá Háskóla Íslands 1991 og hlaut doktorsgráðu í ráðgefandi sálfræði frá University of Illinois Champaign-Urbana 2001. Meira
22. maí 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Óskar Veturliði Grímsson og Margrét Gestsdóttir ...

Gullbrúðkaup | Óskar Veturliði Grímsson og Margrét Gestsdóttir , Núpalind 8, Kópavogi (áður Njarðvíkurbraut 12, Njarðvík), fögnuðu 50 ára brúðkaupsafmæli 21. maí. Þau eru að heiman í síðbúinni... Meira
22. maí 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá...

Orð dagsins: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebr. 11, 1. Meira
22. maí 2006 | Fastir þættir | 1280 orð | 5 myndir

Síðasta danskeppni vetrarins

Dagana 13. og 14. maí fóru fram í Laugardalshöllinni Íslandsmeistaramót í línudönsum og samkvæmisdönsum dönsuðum með grunnaðferð. Samhliða Íslandsmeistaramótunum fór fram Bikarmót í samkvæmisdönsum dönsuðum með frjálsri aðferð. Meira
22. maí 2006 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O Bc5 8. Rb3 Be7 9. f4 d6 10. a4 Rc6 11. a5 b5 12. axb6 Dxb6+ 13. Kh1 O-O 14. De2 a5 15. Be3 Dc7 16. Rb5 Db8 17. c3 d5 18. e5 Re4 19. Bxe4 dxe4 20. Rc5 Bxc5 21. Bxc5 Ba6 22. c4 Hd8 23. Meira
22. maí 2006 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ekki alls fyrir löngu léði Víkverji máls á því að bæta þyrfti öryggi sundlaugargesta í Laugardalslauginni við Sundlaugaveg í Reykjavík. Meira

Íþróttir

22. maí 2006 | Íþróttir | 141 orð

0:1 21. Jonah D. Long tók hornspyrnu frá vinstri og sendi inn í markteig...

0:1 21. Jonah D. Long tók hornspyrnu frá vinstri og sendi inn í markteig þar sem boltinn lenti og skoppaði í markhornið fjær án viðkomu í nokkrum manni. 1:1 38. Stig Krohn Haaland tók aukaspyrnu um 30 metra frá marki ÍBV og skaut. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 106 orð

0:1 31. Tryggvi Guðmundsson tók aukaspyrnu úti við hliðarlínu vinstra...

0:1 31. Tryggvi Guðmundsson tók aukaspyrnu úti við hliðarlínu vinstra megin, á móts við vítateigshornið. Hann spyrnti knettinum fast fyrir markið þar sem Ármann Smári Björnsson stökk manna hæst og skallaði í markið. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 220 orð

Arsenal hafnaði 50 milljóna punda boðum í Henry

DAVID Dein, stjórnarmaður Arsenal, hefur upplýst að félagið hafi í tvígang hafnað tilboðum sem námu 50 milljónum punda, um 6,7 milljörðum króna, í fyrirliða sinn, Thierry Henry. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* ÁSTHILDUR Helgadóttir átti drjúgan þátt í báðum mörkum Malmö FF sem...

* ÁSTHILDUR Helgadóttir átti drjúgan þátt í báðum mörkum Malmö FF sem gerði jafntefli, 2:2, við Linköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 125 orð

Birgir Leifur á parinu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lauk leik á pari á móti í Limburg í Belgíu, en mótið er á Áskorendamótaröðinni. Hann varð því í 45.-49. sæti en 62 keppendur komust áfram í mótinu eftir fyrstu tvo hringina. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 140 orð

Bjartara útlit hjá Rooney

LÆKNIR enska landsliðsins í knattspyrnu segir að það sé aukin ástæða til bjartsýni hvað varðar meiðsli Waynes Rooneys, leikmanns Manchester United, og möguleika hans á að leika með Englendingum í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Þýskalandi í sumar. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 213 orð

Byrjunin gefur liðinu meira sjálfstraust

"ÞETTA er mjög ánægjulegt og ætli maður horfi ekki bara á stöðuna í textavarpinu næstu dagana," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari nýliða Breiðabliks, sem stýrði þeim á topp úrvalsdeildarinnar á laugardaginn með sannfærandi sigri á ÍBV, 4:1. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari Bregenz, skoraði 4 mörk á laugardaginn...

* DAGUR Sigurðsson, þjálfari Bregenz, skoraði 4 mörk á laugardaginn þegar lið hans vann Aon Fivers , 34:31, í framlengdum leik en það var fyrsti úrslitaleikur liðanna um austurríska meistaratitilinn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 215 orð

Detroit Pistons komið í úrslitin í Austurdeildinni

DETROIT komst í gærkvöld í úrslitin í Austurdeild NBA í körfuknattleik með því að sigra Cleveland Cavaliers örugglega á heimavelli sínum, 79:61, en þetta var oddaleikur liðanna. Detroit mætir Miami í úrslitunum. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 119 orð

Draumur nýliðans rættist

VIKTOR Unnar Illugason, 16 ára piltur úr 3. flokki Breiðabliks, fékk sannkallaða óskabyrjun á ferli sínum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 1173 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeildin Breiðablik - ÍBV 4:1...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin Breiðablik - ÍBV 4:1 Kópavogsvöllur, laugardaginn 20. maí 2006. Aðstæður : Kaldur norðangarri, sól á köflum, vottaði fyrir éljum af og til. Mörk Breiðabliks : Marel Baldvinsson 62., 70., Stig Krohn Haaland 38. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 178 orð

Ekkert annað en einbeitingarleysi og kæruleysi

"VIÐ getum sjálfum okkur um kennt. Enn erum við að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum og þetta er ekkert annað en einbeitingarleysi og kæruleysi. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

EM smáþjóða Leikið í Digranesi í Kópavogi: Ísland - Kýpur 3:2 (22:25...

EM smáþjóða Leikið í Digranesi í Kópavogi: Ísland - Kýpur 3:2 (22:25, 20:25, 25:13, 25:13, 15:8) Skotland - Færeyjar 3:0 Ísland - Færeyjar 3:1 (25:11, 24:26, 25:10, 25:20) Kýpur - Skotland 3:0 (25:17, 25:19, 25:17) Lokastaðan: Ísland 3309:36 Kýpur... Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 99 orð

Eto'o varð markakóngur

SAMUEL Eto'o, sóknarmaðurinn öflugi frá Kamerún, tryggði sér markakóngstitilinn í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 225 orð

Gáfum þeim sigurmarkið

"ÞAÐ er með ólíkindum að Gunnlaugur Jónsson skyldi ná að leika allan leikinn. Hann tæklaði menn tvisvar illa aftan frá í fyrri hálfleik og í þriðja skiptið fékk hann gult spjald. Það brot var auðvitað ekkert annað en beint rautt spjald. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur á Kýpurbúum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið vann glæsilegan sigur á Kýpur í gær í úrslitaleik Evrópumóts smáþjóða í blaki í Digranesi. Vel hvattar áfram af ríflega 200 áhorfendum gerðu þær sér lítið fyrir og unnu 3:2 eftir að hafa tapað tveimur fyrstu hrinunum. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 30 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, A-riðill: Ásvellir: Haukar - ÍR 20 Kópavogsv.: HK/Víkingur - Ægir 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. - GRV 20 3. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Skaganum

KR-INGAR fögnuðu sínum fyrstu stigum í Landsbankadeildinni þegar liðið heimsótti Skagamenn á laugardaginn og hafði þar 2:1 sigur í bráðfjörugum leik þar sem tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, voru reknir af velli. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Breiðablik 2M Marel Baldvinsson 1M Stig Krohn Haaland Kristján Óli Sigurðsson Steinþór F. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Valur 1M Birkir Már Sævarsson Ari Freyr Skúlason Atli Sveinn Þórarinsson Sigurbjörn Hreiðarsson FH 1M Tommy Nielsen Freyr Bjarnason Ármann Smári Björnsson Guðmundur Sævarsson Sigurvin Ólafsson Tryggvi... Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍA 1M Kári Steinn Reynisson Helgi Pétur Magnússon Bjarni Guðjónsson Arnar Gunnlaugsson KR 2M Bjarnólfur Lárusson 1M Gunnlaugur Jónsson Vigfús Arnar Jósepsson Guðmundur Reynir Gunnarsson Sigmundur Kristjánsson Grétar Ólafur... Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 94 orð

Náði föður sínum

GUÐMUNDUR Reynir Gunnarsson, sem er aðeins 17 ára, skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir KR í öðrum leik sínum í efstu deild á laugardaginn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 195 orð

Ólafur og félagar afgreiddu Barcelona

CIUDAD Real lagði Barcelona að velli á sannfærandi hátt, 33:27, í uppgjöri stórliðanna í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* PÁLMI Haraldsson lék ekki með Skagamönnum gegn KR í úrvalsdeildinni á...

* PÁLMI Haraldsson lék ekki með Skagamönnum gegn KR í úrvalsdeildinni á laugardaginn, hann var á bekknum og missti þar með af sínum fyrsta deildaleik með ÍA í tæp fjögur ár. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 79 orð

Potsdam steinlá á heimavelli

TURBINE Potsdam, Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu á síðasta ári, steinlá á heimavelli, 0:4, gegn öðru þýsku liði, FFC Frankfurt, í fyrri úrslitaleik liðanna um Evrópumeistaratitil kvenna sem fram fór í Potsdam á laugardaginn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 260 orð

"Engar viðræður í gangi"

ENSKA dagblaðið News of the World fullyrti í gær að Chelsea vildi fá Ruud van Nistelrooy frá Manchester United í sínar raðir og að Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði Íslands, gæti farið til United í staðinn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 720 orð | 1 mynd

"Skiptir öllu að koma Marel inní leikinn"

ÞEGAR spekingarnir veltu fyrir sér möguleikum nýliða Breiðabliks á að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni áður en Íslandsmótið hófst var mikið í umræðunni að til þess að það gengi eftir þyrfti Marel Baldvinsson að skora talsvert af mörkum og gera útslagið... Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Rosalega góður vinnusigur

ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari FH-inga, brosti breitt eftir sigur sinna manna gegn bikarmeisturum Vals í norðannepjunni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 306 orð

Sigfús sá rautt í Köln

GUMMERSBACH, þýska handknattleiksliðið sem Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson leika með, færðist skrefi nær sæti í meistaradeild Evrópu í handknattleik á næstu leiktíð þegar það lagði Magdeburg, 28:24, í Köln Arena að viðstöddum 18. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Svíar heimsmeistarar

SVÍAR unnu Tékka, 4:0, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í íshokkí, sem lauk í Ríga í Lettlandi í gærkvöld. Svíar eru einnig ólympíumeistarar í íshokkí og er þetta í fyrsta skipti sem sama liðið er handhafi beggja þessara titla samtímis. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 264 orð

Teitur mjög ánægður

"ÉG er mjög ánægður með leik minna manna. Við lékum vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 644 orð | 1 mynd

Tíu KA-menn töpuðu í Kópavogi

HK vann öruggan sigur á KA, 4:1, í 1. deild karla á Kópavogsvelli í gær og fékk þar með sín fyrstu stig á þessu tímabili. KA-menn voru manni færri nær allan tímann því strax á 3. mínútu fékk Jón Gunnar Eysteinsson, leikmaður þeirra, rauða spjaldið fyrir að slá HK-inginn Finnboga Llorens. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland - Detroit 82:84...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Cleveland - Detroit 82:84 Detroit - Cleveland 79:61 *Detroit sigraði 4:3 og mætir Miami í úrslitum deildarinnar. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 351 orð

Var alveg viss um sigur

"ÉG sagði þér þetta á föstudaginn eftir að við unnum Skota - og ég meinti það alveg fullkomlega," sagði Fríða Sigurðardóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í blaki eftir sigurinn á Kýpur í gær. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

Varnarmenn FH afgreiddu Valsmenn

VARNARMENN FH sáu um að skora bæði mörk liðsins þegar það lagði Valsmenn, 2:0, á Laugardalsvelli í síðasta leik annarrar umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gær. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 201 orð

Veigar skaut Lilleström af toppnum

VEIGAR Páll Gunnarsson lagði upp fyrra mark Stabæk og jafnaði síðan úr vítaspyrnu er fimm mínútur voru liðnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar lið hans gerði jafntefli, 2:2, við Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 147 orð

Watford upp í úrvalsdeild

WATFORD tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sex ára fjarveru með því að vinna góðan sigur á Leeds, 3:0, í úrslitaleik umspilsins á Millenium-leikvanginum í Cardiff. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Þetta var leikur fyrir allan peninginn

"ÞAÐ var góð tilfinning að sigra hérna. Við þurftum virkilega á því að halda að ná í þrjú stig og það var ekkert verra að það væri hér," sagði Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson, fyrirliði KR, eftir leikinn. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 213 orð

Þórður í mark Skagamanna

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞÓRÐUR Þórðarson, aðstoðarþjálfari ÍA, mun verja mark Skagamanna þegar liðið mætir FH í Kaplakrika á fimmtudaginn í 3. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
22. maí 2006 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þýskaland Gummersbach - Magdeburg 28:24 Melsungen - N-Lübbecke 27:27...

Þýskaland Gummersbach - Magdeburg 28:24 Melsungen - N-Lübbecke 27:27 Kiel - Hamburg 36:33 Minden - Nordhorn 26:27 Lemgo - Concordia Delitzsch 35:27 Düsseldorf - Grosswallstadt 26:18 Wetzlar - Pfullingen 32:24 Staðan: Kiel 3129021105:87258 Gummersbach... Meira

Fasteignablað

22. maí 2006 | Fasteignablað | 206 orð | 3 myndir

Álfholt 40

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í sölu raðhús á tveimur hæðum í Álfholti 40. Húsið er alls 199 fermetrar og þar af er innbyggður bílskúr um 23 fm. Góð aðkoma er að húsinu, planið hellulagt og allt mjög snyrtilegt. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Brekkugerðishús

Fljótsdalshreppur - Fasteignamiðstöðin er með í sölu jörðina Hús - Brekkugerðishús í Fljótsdalshreppi. Jörðin er talin vera um 415 ha og hefur þar verið stunduð skógrækt og ferðaþjónusta, aðallega tengd veiðiskap. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 320 orð | 3 myndir

Bröndukvísl 22

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu stórt einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr í Bröndukvísl 22. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 182 orð | 2 myndir

Endurbygging hafin á gamla barnaskólanum á Húsavík

GAMLA barnaskólanum á Húsavík var breytt í íbúðarhúsnæði fyrir mörgum árum og stendur nú yfir endurbygging á húsinu en í því verða þrjár íbúðir að henni lokinni. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 522 orð | 3 myndir

Garðatúlipanar

Túlipanar eru meðal algengustu blóma í görðum og sjálfsagt leitun á þeim garði þar sem ekki hefur einhvern tímann verið settur niður túlipanalaukur. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 979 orð | 3 myndir

Hágæðaíbúðir í átta hæða fjölbýlishúsi í byggingu við Lindargötu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. eru að byggja átta hæða fjölbýlishús með 21 íbúð á Lindargötu 27 í Reykjavík og er áætlað að skila þeim fullbúnum í júní á næsta ári. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Hellur

EKKI skal nota verandahellur á bílastæði, bílastæðahellur má þó nota á verandir. - Á markaði eru efni sem nota má til að hreinsa mosa, fjarlægja olíubletti og þess háttar. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 188 orð | 2 myndir

Hléskógar 8

Reykjavík - Fold fasteignasala er með í sölu 266,6 fermetra einbýli með 40 fm aukaíbúð og bílskúr í Hléskógum 8. Gengið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum. Við hana er rúmgott herbergi og gestasalerni. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 279 orð | 1 mynd

Húsnæði Bláa lónsins tvöfaldað

Eftir Kristin Benediktsson Húsnæði Bláa Lónsins sem tekið var í notkun 1999, er orðið alltof lítið og því hefur verið ráðist í gífurlega stækkun húsnæðisins. Alls nemur stækkunin um 3. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 94 orð | 2 myndir

Jónsgeisli 75

Reykjavík - Húsið fasteignasala er með í sölu nýtt 207,5 fermetra raðhús á tveimur hæðum ásamt 29,9 fm innbyggðum bílskúr í Jónsgeisla 75. Eignin er innarlega í botnlanga með góðu útsýni í Grafarholtinu. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 744 orð | 3 myndir

Kessel hefur lausnir á stóru vandamáli

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara siggi@simnet.is Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd

HVERNIG förum við að því að vera umhverfisvæn? Hér eru nokkrar tillögur: Kaupum vandaða hluti sem endast lengi. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 279 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Borgarnes Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, tók fyrir skömmu fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði Menntaskólans í Borgarnesi. Meira
22. maí 2006 | Fasteignablað | 140 orð

Þetta helst 22.5.

Vextir Bankastjórn Seðlabankans hækkaði fyrir helgi stýrivexti um 0,75%, úr 11,5% í 12,25%. Þetta er fjórtánda vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004 og kemur hækkunin nú í kjölfar 0,75% hækkunar hinn 30. mars sl. og 0,25% hækkunar í janúar sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.