Greinar föstudaginn 26. maí 2006

Fréttir

26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

223 milljóna króna framlag til ársins 2009

SAMNINGUR um kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar í 60 rýma hjúkrunarálmu Hrafnistu við Brúnaveg var undirritaður í gær af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra og Guðmundi Hallvarðssyni formanni Sjómannadagsráðs, sem rekur Hrafnistuheimilin. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Abbas hótar að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu

Ramallah. AP, AFP. | Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, tilkynnti í gær, að hann myndi boða til þjóðaratkvæðis um stofnun palestínsks ríkis ef Hamas og Fatah-hreyfingin næðu ekki samkomulagi um það innan 10 daga. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Akrarnir fjúka burt

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is KULDAKASTIÐ undanfarna daga er farið að koma mjög illa við bændur víða um land. Horfir sérstaklega illa með sauðburð á Norðurlandi, en lambfé er fast inni og mikil þrengsli. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Áhersla á að lækka skatta og gjöld á íbúa

- Á hvað leggur þú mesta áherslu við fjármálastjórn Hafnarfjarðarbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 897 orð | 1 mynd

Áhersla á sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt aldraðra

- Á hvað leggur þú mesta áherslu við fjármálastjórn Hafnarfjarðarbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 875 orð | 1 mynd

Álögum og gjaldtöku stillt í hóf

- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Bandarískra stjórnvalda að svara um persónuleg loforð

GEIR H. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Cheney í vitnastúkuna?

Washington. AFP. | Hugsanlegt er, að Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, verði kallaður fyrir sem vitni í meinsærismáli, sem nú er rekið gegn fyrrverandi skrifstofustjóra hans, Lewis "Scooter" Libby. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki gerðar athugasemdir við ávísanir

YFIRKJÖRSTJÓRN í Kópavogi sér ekkert athugavert við að bæjaryfirvöld í Kópavogi hafi sent hluta bæjarbúa ávísun með endurgreiðslu vegna fasteignagjalda, né það að Gunnar I. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði á húsgagnalager

LITLU mátti muna að illa færi þegar eldur varð laus í iðnaðar- og geymsluhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gærkvöldi. Eldvarnarkerfi í húsinu fór í gang, og þegar öryggisverðir komu á staðinn og sáu reyk innandyra kölluðu þeir til slökkvilið. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ellefu með tæpa milljón á mánuði

AÐ minnsta kosti ellefu bæjarstjórar á landinu eru með laun á bilinu 800-999 þúsund krónur á mánuði, að því er fram kemur í nýrri könnun Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sex þeirra eru í sveitarfélögum með 5.000 íbúa eða fleiri, fjórir þar sem eru 2. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð

Engar líkur á breytingum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjórir flokkar sækjast eftir kjöri

Fjórir flokkar bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í Mosfellsbæ. Sjálfstæðismenn hafa farið með meirihluta í sveitarfélaginu á kjörtímabilinu og eru með 4 bæjarfulltrúa. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Frambjóðendur í frjálsu falli

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is FULLTRÚUM stjórnmálaflokkanna í Reykjavík var boðið að koma í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í gær og opna formlega nýjan fallturn. Turninn er fimmtán metra hár og fara farþegar hans í tólf metra hæð. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Framkvæmt vegna unglingalandsmóts

Laugar | Unnið er að undirbúningi níunda unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands sem fram fer á Laugum í Reykjadal um verslunarmannahelgina. Byggt er nýtt vallarhús og íþróttavöllurinn endurnýjaður. Framkvæmdirnar eru á vegum Þingeyjarsveitar. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Framsókn fengi mann

FRAMSÓKNARFLOKKURINN nær inn manni í Reykjavík og fellir áttunda mann Sjálfstæðisflokks samkvæmt fimmtu raðkönnun Gallups sem framkvæmd var fyrir RÚV. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Fyrirheit um lækkun fasteignagjalda

- Á hvað leggur þú mesta áherslu við fjármálastjórn Hafnarfjarðarbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fyrirlestur um leiðangur til Vínlands

LEIÐANGUR Þorfinns karlsefnis til Vínlands hins góða er efni fyrirlesturs Jónasar Kristjánssonar í Þjóðminjasafni Íslands kl. 14 á morgun, laugardag. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gamli Þverárbærinn endurbyggður

Reykjahverfi | Miklar endurbætur verða gerðar í sumar á gamla bænum á Þverá í Reykjahverfi og er ætlunin að byggja íbúðarhúsið upp á nýtt. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 400 orð

Harma viðbrögð stjórnenda LSH

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að félagið harmar viðbrögð stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) við upplýsingum þeim er félagið hefur undir höndum og hefur látið félagsmönnum... Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Héldu Brasilíumönnum við efnið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Hópur stjórnenda og sérfræðinga Alcoa Fjarðaáls dvelst nú við nám og störf í álveri Alcoa, Alumar, í Sao Lois í Brasilíu. Sl. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Íslendingar gerðu jafntefli við Rúmena og Portúgala

ÍSLENSKA karlaliðið á ólympíuskákmótinu er í 17.-27. sæti með 13 vinninga eftir 2-2-jafntefli við lið Rúmena. Mætir sveitin Indónesum í sjöttu umferð mótsins á morgun. Kvennasveitin er í 57.-68. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Íslenskir fuglar vinna til verðlauna hamskera

SNJÓTITTLINGUR, sem Brynja Davíðsdóttir hamskeri setti upp, vann til viðurkenningar á ráðstefnu gildis hamskera (The Guild of Taxidermy) í Bretlandi í vor. Brynja lærði hamskurð í Bretlandi og er félagi í gildinu. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 174 orð

Lífeyriskerfið stokkað upp

London. AFP. | Breska stjórnin birti í gær áætlun um mestu uppstokkun á lífeyriskerfinu í hálfa öld. Stefnt er að því, að almennur lífeyrisaldur verði kominn í 68 ár 2044. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Líklegast að sátt náist um Steinunni Valdísi

LANGLÍKLEGAST er að sátt náist um að Steinunn Valdís Óskarsdóttir verði áfram borgarstjóri komi til meirihlutasamstarfs Samfylkingar við Framsóknarflokk eða Vinstrihreyfinguna - grænt framboð, segir G. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ljósmyndastofa Erlings flutt á Eiðistorg

LJÓSMYNDASTOFA Erlings hóf starfsemi á Eiðistorgi í byrjun þessa árs, en áður var hún starfrækt á Laugarvegi 24. Eigandi stofunnar er Erling Ó. Aðalsteinsson ljósmyndari, sem hefur myndað til fjölda ára og lærði ljósmyndun hjá Guðmundi Kr. Jóhannessyni. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lóðamál Markarholts til skoðunar

LÓÐAMÁL vegna þriggja fjölbýlishúsa með þjónustuíbúðum á Markarreitnum við Suðurlandsbraut eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg, að sögn Helgu Jónsdóttur, borgarritara. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Lýsið hefur áhrif á árangur

ALLS voru brautskráðir 47 nemendur frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði síðastliðinn laugardag og útskrifaðist Kristján Valgeir Þórarinsson sem dúx skólans með 9,4 í einkunn. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar milli tveggja ökutækja sl. miðvikudag kl. 15:40 . Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Lækka fasteignagjöld um 20%

- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Meira í húfi í kjörklefanum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is 220 þúsund búa í níu stærstu sveitarfélögunum Sveitarfélögunum hefur fækkað verulega. Árið 1990 voru þau 204 talsins en í byrjun þessa árs hafði þeim fækkað í 98. Þar af voru 32 sveitarfélög með yfir 1.000 íbúa. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 795 orð | 1 mynd

Mikilvægt að leik- og grunnskóli verði gerður gjaldfrjáls

- Á hvað leggur þú mesta áherslu við fjármálastjórn Hafnarfjarðarbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Opnað eftir endurbætur

SUNDLAUG Seltjarnarness var opnuð formlega í gær eftir gagngerar endurbætur og var Seltirningum boðið að þiggja veitingar við laugina í góðviðrinu í gær. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Páfa fagnað í Póllandi

BENEDIKT XVI páfa var vel fagnað er hann kom í fjögurra daga heimsókn til Póllands í gær en tilgangur ferðarinnar er meðal annars að lækna þau sár, sem enn svíður í eftir ofbeldisverk nasista. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Piranha-fiskar hrella Úkraínumenn

Kíev. dpa. | Úkraínumenn eru í miklu uppnámi en nú er komið á daginn, að suður-amerískir piranha-fiskar hafa sloppið út í náttúruna og finnast nú í æ fleiri vötnum í Úkraínu. Eru þeir mjög árásargjarnir og raunar stórhættulegir. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Reiðhjólin í Vesturgarði reynast vel

Vesturbær | Bætt heilsa og líðan starfsmanna, sparnaður í rekstri og betra samband við viðskiptavini þjónustumiðstöðvarinnar Vesturgarðs í Vesturbæ voru helstu áhrifavaldar sem lágu að baki þeirri ákvörðun stjórnenda að fjárfesta í þremur reiðhjólum... Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Skattrannsóknastjóri valin stofnun ársins 2006

ÞEGAR starfsmenn fjölmargra stofnana voru beðnir um að gefa vinnustað sínum einkunnir í nýlegri könnun SFR, Stéttarfélags í almannaþjónustu, varð niðurstaðan sú að skattrannsóknastjóri ríkisins kom best út af þeim 93 stofnunum sem tóku þátt. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Skiptar skoðanir á stækkun í Straumsvík

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EFSTU menn á listum tveggja flokka af þeim fjórum sem bjóða fram í Hafnarfirði hafa tekið ákveðna afstöðu til þess hvort álver Alcan í Straumsvík fái að stækka. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skuld verður Kaffi Skuld

Húsavík | Þegar hið fornfræga hús Skuld, sem stóð við Stangarbakkann á Húsavík, komst í eigu hvalaskoðunarfyrirtækisins Norður-Siglingar snemma á þessu ári var það flutt af grunni sínum og fram í Reykjahverfi. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Slasaðist í skólaferðalagi á Esjunni

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti 17 ára pilt sem slasaðist á mjöðm og mjóbaki í Esjunni seinnipart dags í gær, en hann var í skólaferðalagi með samnemendum sínum og kennurum þegar slysið varð. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Starfsemi Seiglu flutt til Akureyrar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ESTIA hf., fjárfestingafélag í eigu nokkurra Akureyringa og fleiri aðila, hefur gengið frá kaupum á 49% hlut í bátasmiðjunni Seiglu ehf. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd

Traust og ábyrg fjármálastjórn

- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 588 orð | 5 myndir

Vekja athygli með ýmsum hætti

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is LANDSMENN áttu flestir frí í vinnunni í gær en frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningunum áttu annasaman dag, enda kosningar rétt handan við hornið. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

VG vill sýna aðhald og hagsýni

- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Vilja efla íþrótta- og tómstundastarfsemi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ODDVITAR framboðanna í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á morgun vilja styðja við íþrótta- og tómstundastarfsemi. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Yfirlýsing

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá sjálfstæðisfélögunum í Breiðholti. "Dagur B. Meira
26. maí 2006 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Yfirmenn Enron sakfelldir

Houston. AP, AFP. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Yngsta og elsta knattspyrnuliðið í samstarf

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is YNGSTA knattspyrnufélag landsins heilsaði upp á það elsta í fyrrakvöld og munu liðin brátt mætast í knattspyrnuleikjum. Hér er um að ræða lið Sólheima í knattspyrnu og lið KR í meistaraflokki karla. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Þekktir tónlistarmenn leiða Íslandsvinagöngu

ÍSLANDSVINIR standa fyrir svonefndri Íslandsvinagöngu á morgun frá Hlemmi að Austurvelli, þar sem haldinn verður útifundur. Hefst gangan kl. 13. Meira
26. maí 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þorkell Bjarnason

ÞORKELL Bjarnason, fyrrverandi hrossaræktarráðunautur, lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í fyrradag. Hann var góðkunnur fyrir störf sín að hrossarækt og hestamennsku, sem var hans líf og yndi. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2006 | Leiðarar | 663 orð

Nær Sjálfstæðisflokkur meirihluta?

Síðustu skoðanakannanir benda til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn undir forystu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar gæti náð meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur á nýjan leik. Fyrir nokkrum árum hefðu fáir trúað því, að þessi staða gæti komið upp. Meira
26. maí 2006 | Staksteinar | 294 orð | 1 mynd

Pólitík og klíkuskapur

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í Háskóla Íslands, hefur rannsakað stöðuveitingar til æðstu starfa hjá ríkinu á árunum 2001 til 2005 og komizt að þeirri niðurstöðu að um 44% ráðninga eigi sér pólitískar rætur. Meira

Menning

26. maí 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Crescendo í Norræna húsinu

DANSKI kvennakórinn Crescendo heldur tónleika í Norræna húsinu á föstudag. Kórinn var stofnaður í Horsens árið 1981 og er skipaður 20 konum á öllum aldri. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Bente Lund Degn. Meira
26. maí 2006 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Daglegt líf í skugga átaka

Írak | Þótt fréttir sem berast frá Írak og óöldinni sem þar ríkir gætu gefið til kynna að allt hversdagslegt líf í landinu væri lamað fer því auðvitað fjarri. Fólk heldur áfram að lifa þótt það sé í skugga átaka. Meira
26. maí 2006 | Hugvísindi | 571 orð | 2 myndir

Framburðarvilltir popparar

Bubbi söng á sínum tíma um kosti þess og galla að syngja á íslensku. Meistari Bubbi kvað eitthvað á þá leið að maður sem syngur á íslensku eignist aldrei Benz og ákallaði heilaga jómfrú, Halldór Laxness og Hallgrím Pétursson. Meira
26. maí 2006 | Menningarlíf | 28 orð | 1 mynd

Föstudagur 26. maí

11.00 I Fagiolini Masterclass í Íslensku óperunni. 17.00 I Fagiolini L'Amfiparnaso. Seinni sýning í Íslensku óperunni. 20.00 Föðurlandið Le Pays frönsk ópera. Frumflutningur í porti... Meira
26. maí 2006 | Myndlist | 510 orð | 1 mynd

Gáta samtímalistarinnar

Sýningin stendur til 11. júní. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
26. maí 2006 | Leiklist | 373 orð

Góðir farsar erfiðastir

Höfundur: Árni Ibsen. Leikstjóri: Kolbrún Erna Pétursdóttir. Gestasýning í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 7. maí. Meira
26. maí 2006 | Bókmenntir | 431 orð

Grundvallarrit íslenzkrar menningarsögu

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen.255 bls. Útgefandi er Ormstunga. - Reykjavík 2006. Meira
26. maí 2006 | Myndlist | 513 orð | 1 mynd

Heimspeki og hvítar kanínur

Nýlistasafnið opið mið. til sun. frá 13-17. Orkuveitan opin virka daga 8:30-16 og 13-17 laugard. Til 10. júní. Meira
26. maí 2006 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Huggulegir vorvindar í Iðnó

TRÍÓ Björns Thoroddsen hefur fengið Andreu Gylfadóttur í lið með sér á miðnæturtónleikum í Iðnó á morgun. Tónleikarnir eru liður í Miðnæturmúsík á Listahátíð, en áður hafa komið fram Sólrún Bragadóttir og Sigurður Flosason 13. maí og Benni Hemm Hemm 20. Meira
26. maí 2006 | Bókmenntir | 173 orð

Höfundum gert kleift að kynna verk sín erlendis

Á FUNDI sínum í fyrradag samþykkti menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur að ganga til samstarfs við Rithöfundasamband Íslands og Icelandair um stofnun loftbrúar fyrir íslenska rithöfunda. Meira
26. maí 2006 | Tónlist | 894 orð | 1 mynd

Jon Spencer og rokkabillíið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÚ Á föstudaginn verða haldnir rokktónleikar á NASA, þar sem aðalnúmerið verður bandaríska rokksveitin Heavy Trash. Meira
26. maí 2006 | Kvikmyndir | 443 orð | 2 myndir

Kunnum ekki að hlusta

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia.is NÝJASTA mynd mexíkóska leikstjórans Alejandro Gonzalez Inarritu, Babel , þykir líkleg til afreka á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hann er m.a. Meira
26. maí 2006 | Leiklist | 37 orð

Leiðrétt

Í GREININNI "Sagan af Tual og Kötu" um óperuna Le Pays, sem birtist í blaðinu í gær, misritaðist nafn í myndatexta. Leifur Árnason sem uppgötvaði verkið er þar ranglega nefndur Lárus. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
26. maí 2006 | Fjölmiðlar | 63 orð | 1 mynd

Líður að leikslokum

Í KASTLJÓSI Ríkissjónvarpsins í kvöld verða háðar lokaumræður oddvita framboðanna í Reykjavík. Það má reikna með að heitt verði í kolunum og frambjóðendurnir keppi hver við annan um að fá kjósendur á sitt band. Meira
26. maí 2006 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út barnabókin Rebbi og Héra eftir belgísku listamennina Sylvia Vanden Heede og Thé Tjong-Khing. Jóna Dóra Óskarsdóttir þýddi. Meira
26. maí 2006 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Ofurmannlegir eiginleikar

ÆVINTÝRA- og spennumyndin X-Men: The Last Stand er þriðja myndin sem gerð er um hina stökkbreyttu X-menn, en þeir eru allir gæddir ofurmannlegum hæfileikum. Meira
26. maí 2006 | Fjölmiðlar | 317 orð | 1 mynd

"Ekki mjög góður í skóla"

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is JÓNAS Örn Helgason sigraði Ingu Þóru Ingvarsdóttur í úrslitaþætti Meistarans á Stöð 2 í gærkvöld og hreppti milljónirnar fimm sem keppt var um. Meira
26. maí 2006 | Tónlist | 353 orð | 2 myndir

"Þetta verður skrautlegt"

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HLJÓMSVEITIRNAR The Foghorns og Reykjavík! munu á laugardag reyna að slá nýtt Íslandsmet í tónleikahaldi með uppátækinu "24Play". Meira
26. maí 2006 | Fólk í fréttum | 716 orð | 1 mynd

Spurði hvar Mussolini væri

Aðalsmaður vikunnar hefur verið öflugur í starfi sínu fyrir Félagið Ísland-Palestínu auk þess sem hann vinnur fyrir tónleikahaldarann Hr. Örlyg, sem stendur meðal annars fyrir Iceland Airwaves-hátíðinni og komu Nicks Caves til Íslands í september. Meira
26. maí 2006 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Tónlistarkarnival til styrktar ABC barnahjálp

HALDIÐ verður Tónlistarkarnival í Stúdentakjallaranum íkvöld. Dagskráin er haldin til styrktar góðu málefni en aðgangseyrir rennur óskiptur til ABC barnahjálpar. Meira
26. maí 2006 | Bókmenntir | 575 orð

Tvö tímarit að vestan

Árbók Barðastrandarsýslu 2005, XVI. árg. Ritnefnd: Daníel Hansen, ritstjóri, Lilja Magnúsdóttir, Ari Ívarsson, Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. Sögufélag Barðastrandarsýslu, 288 bls. Mannlíf og saga fyrir vestan, 17. hefti. Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson. Vestfirska forlagið 2005, 80 bls. Meira
26. maí 2006 | Hugvísindi | 251 orð | 1 mynd

Vínlandsför Þorfinns karlsefnis

Á MORGUN, laugardaginn 27. maí, kl. 14:00 flytur Jónas Kristjánsson fyrirlestur á Þjóðminjasafni Íslands um leiðangur Þorfinns karlsefnis til Vínlands hins góða. Meira

Umræðan

26. maí 2006 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Að hrækja í nafni þjóðarinnar

Sighvatur Björgvinsson skrifar um frammistöðu fulltrúa Íslands í Evróvisjón: "Hrækingarnar komu Íslandi í heimsfréttirnar sem aldrei fyrr. Aldrei hefur okkur tekist jafn vel til um kynningu á landi og þjóð!" Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Atkvæðaseðillinn og stóriðjustefnan

Hjörleifur Guttormsson skrifar um stefnumál flokkanna: "...hefur Samfylkingin stutt öll þau stóriðjuáform sem að ofan greinir og sums staðar verið í forystu heima fyrir..." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 2 myndir

Aukið vægi smásöluverslunar

Dr. Ágúst Einarsson og dr. Örn D. Jónsson fjalla um smásöluverslun og minna á ráðstefnu um sama efni: "Fyrirtæki í íslenskri eigu eru ekki aðeins orðin virkir þátttakendur í þróuninni í nágrannalöndunum heldur leiðandi á mörgum sviðum." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 325 orð

Áfram stelpur

Á MORGUN ræðst í almennum kosningum hvaða fólk heldur um stjórnartaumana í Reykjavík næstu fjögur árin. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Biðtími í Kópavogi er 472 dagar

Eftir Rannveigu Guðmundsdóttur: "Hjúkrunarrými fyrir 8 einstaklinga hefur verið opnað á kjörtímabilinu og það er allt og sumt." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Borgarstjóri hvað?

G. Valdimar Valdemarsson skrifar um borgarstjóraefni Samfylkingarinnar: "...þá höfnuðu framsóknarmenn og vinstri græn Degi Eggertssyni sem borgarstjóra og völdu frekar Steinunni Valdísi." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 481 orð | 1 mynd

Er Garðabær í fremstu röð hvað varðar lífsgæði fjölskyldunnar?

ÖLL VILJUM við að bærinn okkar sé fjölskylduvænn og hafa sjálfstæðismenn frá upphafi ítrekað lýst því yfir í kosningabaráttunni að bærinn okkar sé í fremstu röð hvað varðar lífsgæði fjölskyldunnar. En er það raunin? Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 360 orð | 1 mynd

Flutningur öldrunarþjónustu til sveitarfélaga

Á SÍÐASTA landsfundi Sjálfstæðisflokksins kom fram mikill vilji flokksmanna til að efla og bæta þjónustu við aldraða. Sá vilji kemur skýrt fram í ályktun landsfundarins þar sem segir m.a. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Fram til sigurs í Reykjavík

Hrafn Jökulsson skrifar í tilefni af kosningunum: "Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, sagði nýverið í Silfri Egils að Sjálfstæðisflokkurinn væri stærsti jafnaðarmannaflokkur Norðurlanda." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Fullyrðingum Björns Inga Hrafnssonar, leiðtoga B-lista, mótmælt

Eftir Guðmund Hallvarðsson: "Telur að það sé hægt að "finna" fáeina þingmenn utan af landi sem telji að flugvöllurinn eigi að vera í Vatnsmýrinni." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 365 orð | 1 mynd

Fækkun umferðarslysa langmest í Reykjavík

SAMFYLKINGIN ætlar að halda áfram öflugu starfi að umferðaröryggismálum í Reykjavík og hún vill gera höfuðborgina að öruggustu borg í Evrópu árið 2012. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 366 orð | 1 mynd

Garðabær, bær í blóma!

UMHVERFI og náttúra Garðabæjar er einsök og skapar bænum okkar mikla sérstöðu. Nálægðin og aðgengið að náttúrunni á ríkan þátt í að skapa hlýlega og fallega ásýnd Garðabæjar. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 271 orð | 1 mynd

Garðbæingar verða að vakna

MEIRIHLUTI sjálfstæðismanna hefur unnið ötullega að því upp á síðkastið að stokka upp miðbæjarskipulagið. Hugmyndir þeirra með samstarfsaðilanum Klasa ehf. þykja hins vegar mörgum einkennilegar. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Gísli Marteinn Baldursson, jafnaðarmaður

Karl Th. Birgisson skrifar um stefnumál flokkanna: "Það er öllu lofað nema góðu veðri." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 176 orð | 1 mynd

Gjaldfríir leikskólar

EFTIR þá miklu reynslu sem ég hef öðlast í gegnum starf mitt sem leikskólakennari hef ég mótað mér ákveðnar skoðanir um hvernig leiksskólar þurfi að vera til að þjóna nútímaþjóðfélagi. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 319 orð | 1 mynd

Gleymast fatlaðir einstaklingar í gylliboðum kosninganna í Reykjanesbæ?

KOSIÐ verður nk. laugardag í okkar ágæta bæjarfélagi, þetta fáum við að gera einu sinni á fjögurra ára fresti og því mikilvægt að hugsa sig vel um og kjósa þann lista sem við treystum best til að vinna af heilindum að velferð allra íbúa Reykjanesbæjar. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 334 orð | 1 mynd

Gunnar hvað?

SJÁLFSTÆÐISMENN auglýsa nú grimmt að þeir hafi fundið upp Kópavog. Kópavogur er birtur helblár á litinn og Gunnar Birgisson er bæjarstjóri alls heimsins. Um síðustu helgi var vígt nýtt torg á Kópavogshálsi og fékk hið undarlega nafn Hálsatorg. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 438 orð | 1 mynd

Hafnarfjörð í fremstu röð

Skipulag til framtíðar Á síðasta kjörtímabili lagði meirihlutinn undir forystu Sjálfstæðisflokksins grunn að þeirri uppbyggingu sem fram hefur farið á þessu kjörtímabili. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 224 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður metnaður í skólastarfi

Í STEFNU Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í skólamálum segir meðal annars að faglegur metnaður og fjölbreytileiki eigi að einkenna allt skólastarf. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 418 orð | 1 mynd

Háskólaborgin Reykjavík

KANNANIR meðal háskólanema í Reykjavík hafa leitt í ljós að flestir þeirra kjósa að búa í grennd við miðborgina enda eru allir fjórir háskólarnir í Reykjavík staðsettir vestan Háaleitisbrautar. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 252 orð | 2 myndir

Hestamenn á Akureyri

MÁLEFNI hestamanna eru reglulega í umræðunni á Akureyri. Við framsóknarmenn höfum þar haft öfluga menn í framlínunni og við ætlum að halda áfram með uppbygginguna sem þar hefur verið. Framtíðarskipulagið er einkar glæsilegt. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 427 orð | 1 mynd

Hlúum að fólki og umhverfi í Grafarvogi

GRAFARVOGUR er eitt af fjölmennustu hverfum Reykjavíkur með tæplega 20 þúsund íbúa. Ef litið er til málaflokka sem snerta Grafarvog þá er mikilvægt að þetta hverfi fái jafngóða afgreiðslu mála og þekkist í öðrum hverfum borgarinnar. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Hrói höttur afturábak, aftur og aftur

Einar Árnason skrifar um skatta: "Og enn greina stjórnvöld vísvitandi rangt frá grundvallarstaðreyndum meðal annars um skattamál..." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 440 orð | 1 mynd

Hvað á náttúruverndarfólk að kjósa?

NÚ ÞARF náttúruverndarfólk í Reykjavík að gera upp hug sinn um hvern skal kjósa. Sumir eru vinstrisinnaðir, aðrir til hægri en flestir þar á milli. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 429 orð | 1 mynd

Hvers vegna skipti ég mér (ennþá) af stjórnmálum?

ÞAÐ ER eða ætti að vera öllum nauðsynlegt að spyrja sig þessarar spurningar taki sá eða sú þátt í starfi stjórnmála. Er það aðeins gamall vani? Styð ég flokkinn minn af gömlum vana og/eða hollustu eða af því að ég tók tryggð við flokkinn í arf? Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 481 orð | 1 mynd

Íbúalýðræði í Mosfellsbæ

TÖLUVERT hefur borið á því í greinum vinstrimanna og framsóknarmanna að sjálfstæðismenn hafi dregið úr samvinnu við íbúa og ekki unnið eftir settum stefnum. Þetta er fjarri sannleikanum og ætla ég að fjalla um fáein atriði. Meira
26. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 683 orð

Íslandsvinir spyrja þig

Frá Íslandsvinum: (www.islandsvinir.org): "VISSIR þú að... 1)..." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 366 orð | 1 mynd

Kjóstu Seltjarnarnes með sparibros á vör

KOSNINGABARÁTTAN er í hámarki. Menn stinga saman nefjum hér og hvar og ræða um hvort komandi sveitarstjórnarkosningar snúist um menn eða málefni. Auðvitað er ekki til neitt einhlítt svar við því. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 370 orð | 1 mynd

Konur - ungt fólk - þekking - reynsla

Eftir Ragnhildi Helgadóttur: "ÞESSIR þættir koma upp í hugann þegar litið er á frambjóðendur á D-lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum sem fram fara nk. laugardag." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 132 orð

Lokaspretturinn

Í LANGHLAUPI skiptir lokaspretturinn oft mestu máli. Framsóknarflokkrinn í Reykjavík hefur eftir frekar slaka útkomu í skoðanakönnunm mælst betur síðustu dagana og er alveg við það að fá mann inn í borgarstjórn. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 344 orð | 1 mynd

Núna er tækifæri

SAMFYLKINGIN er næststærsti flokkurinn á Akureyri. Kosningarnar núna snúast um hvor flokkurinn, Samfylkingin eða Sjálfstæðisflokkurinn, verði kjölfestan í stjórn bæjarins. Markmið Samfylkingarinnar í komandi kosningum er að fá a.m.k. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 503 orð | 1 mynd

"Vandamálið" aldraðir

NÚ ER ekki opnaður fjölmiðill án þess að "vandamálið" aldraðir sé einhvers staðar til umfjöllunar. Helst er hægt að ímynda sér að aldraðir séu eitt mesta vandamál samfélagsins. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 429 orð | 1 mynd

Samráð á ekki að vera sýndarmennska

ÍBÚALÝÐRÆÐI á ekki að vera sýndarmennska heldur á þátttaka íbúa í stjórnun borgarinnar að vera raunverulegt samráð. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 304 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í Sandgerði

ÞAÐ ER einungis á fjögurra ára fresti sem íbúar sveitarfélaga hafa tækifæri til að velja sér fulltrúa í sveitarstjórn. Það er því mikilvægt að vanda valið. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 348 orð | 1 mynd

Stefnulaust ungt fólk

MIKIÐ hefur verið rætt og skrifað um menntunarstig þjóðarinnar. Krafa samfélagsins er að allir eigi að afla sér mikillar menntunar og komast þannig til manns. Meira
26. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 706 orð

Stóra bomban

Frá Hannesi Friðrikssyni: "ÞAÐ er fátt betra en að vakna rólegur, og halda að allt sé eins og það á að vera, fá sér heitt kaffi og lesa blöðin, njóta þess að lifa, hlusta svolítið á lóuna syngja og hverfa svo út í daginn." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 287 orð | 1 mynd

Stækkun álvers í sátt við íbúa Hafnarfjarðar - skýrar línur

STÆKKUN álversins í Straumsvík er afar stórt mál sem stjórnmálaflokkarnir verða að hafa skýra afstöðu til í komandi bæjarstjórnarkosningum. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 470 orð | 1 mynd

Sveitarfélag í sérflokki

VIÐ í Dalvíkurbyggð erum svo heppin að búa í sveitarfélagi sem er að flestu leyti gott og hefur alla burði til að vera enn betra. Hér er fjölbreytt samfélag fólks af ólíkum uppruna og með mismunandi gildi og skoðanir. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Taugatitringur Samfylkingarinnar

Birgir Ármannsson svarar grein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur: "Það væri fróðlegt að heyra hvort borgarstjórastóll fyrir Dag er eina málið sem Samfylkingin telur svo mikilvægt að ekki verði um það samið. Setur flokkurinn hugsanlegum samstarfsaðilum sínum kannski fleiri úrslitakosti?" Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 477 orð | 1 mynd

Tími til að segja satt

ÉG HEF alltaf litið upp til fólks sem þorir að vera það sjálft og hef alltaf dáðst að fólki sem stendur og fellur með hugsjónum sínum en snýr ekki sparihliðinni fram þegar því hentar. Ég treysti ekki frjálshyggjunni og hef aldrei gert. Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 296 orð | 1 mynd

Trúverðugleikavandi ungra sjálfstæðismanna í borginni - mörg dæmi

GÍSLI Marteinn Baldursson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Bolli Thoroddsen eru fulltrúar unga fólksins á D-lista í þremur af níu efstu sætum. Meira
26. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 439 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki hinna bláu

Frá Guðfinni Sveinssyni: "Í AÐDRAGANDA kosninganna sem verða haldnar næstkomandi laugardag 27. maí hefur komið upp sú umræða að enginn raunverulegur munur sé á milli stefnumála flokkanna." Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 144 orð

Umhverfisslys við Úlfljótsvatn

Á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur stöðvuðu Alfreð Þorsteinsson og Samfylkingin tillögu sjálfstæðismanna um að hætta við fyrirhuguð áform um sumarhúsabyggð við Úlfljótsvatn. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 1425 orð | 1 mynd

Uppskorið eins og til var sáð - Af málefnum Landspítala - háskólasjúkrahúss

Eftir Friðbjörn Sigurðsson: "Það þýðir ekki að endurraða húsgögnum þegar húsið stendur í ljósum logum." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 398 orð | 1 mynd

Varist eftirlíkingar

FYRIR þremur árum setti Vinstrihreyfingin - grænt framboð gjaldfrelsi leikskóla á dagskrá. Það hlaut litlar undirtektir annarra stjórnmálaflokka framan af. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Velferðarstjórn í ráðhúsið

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar í tilefni kosninganna: "Hin harða markaðshyggja verður líka innleidd í ráðhúsið fái íhaldið góða kosningu í Reykjavík." Meira
26. maí 2006 | Velvakandi | 424 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gjaldmælar við sjúkrahúsin - algjör hneisa! Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 428 orð | 1 mynd

Það er bjart framundan í Hafnarfirði

ÞAÐ blandast engum hugur um að Hafnarfjörður er eitt öflugasta og framsæknasta sveitarfélag landsins. Framkvæmdir og uppbygging hafa verið meiri á síðustu árum í Hafnarfirði en dæmi eru um og óhætt er að segja að bærinn blómstri. Meira
26. maí 2006 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Það sem mestu máli skiptir

Helgi Hjörvar skrifar í tilefni af kosningunum: "...launamun hefur okkar fólk náð niður um nær helming meðan hann heldur eykst annarsstaðar." Meira
26. maí 2006 | Kosningar | 436 orð | 1 mynd

Öflugt íbúalýðræði í Garðabæ

NÚ ER lokið þremur hverfafundum með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ fyrir komandi kosningar. Fundirnir voru haldnir í okkar glæsilegu grunnskólum, í nýjum hátíðarsal í Flataskóla, í Hofstaðaskóla og í nýja Sjálandsskólanum. Meira

Minningargreinar

26. maí 2006 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

ANNA BIRNA ÞORKELSDÓTTIR

Anna Birna Þorkelsdóttir fæddist 3. desember 1922 á Gauksstöðum á Jökuldal. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey, að ósk hinnar látnu, hinn 4. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

ÁSDÍS PÉTURSDÓTTIR

Ásdís Pétursdóttir fæddist í Hafnarfirði 15. september 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Björnsson, f. 3.3. 1894, d. 17.10. 1959, og Elínborg Elísdóttir, f. 19.1. 1897, d. 29.11. 1983. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGÞRÚÐUR AGNARSDÓTTIR

Guðrún Sigþrúður Agnarsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 19. júní 1922. Hún andaðist á Landspítala - háskóla- sjúkrahúsi í Fossvogi 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 3559 orð | 1 mynd

ÍVA BJARNADÓTTIR

Íva Bjarnadóttir fæddist í Miklaholtsseli í Miklaholtshreppi 28. september 1916. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að morgni sunnudagsins 14. maí síðastliðins. Foreldar hennar voru Bjarni Ívarsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 2521 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁGÚST TORFASON

Magnús Ágúst Torfason fæddist í Hvammi í Hvítársíðu 3. apríl 1945. Hann varð bráðkvaddur 8. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

NJÁLL SÍMONARSON

Njáll Símonarson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1923. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 15. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

PÁLMI GUÐMUNDSSON

Pálmi Guðmundsson fæddist í Súðavík 23. janúar 1954. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 19. maí síðastliðinn. Pálmi fluttist mánaðargamall til Akraness og ólst þar upp. Foreldrar hans eru Guðmundur Pálmason, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 3624 orð | 1 mynd

SIGRÚN I. SIGURÞÓRSDÓTTIR

Sigrún Ingibjörg Sigurþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

VIGFÚS GUÐBRANDSSON

Vigfús Guðbrandsson fæddist á Siglufirði 26. maí 1927. Hann lést á taugalækningadeild 2B á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbrandur Steinn Vigfússon, f. á Steinhóli í Flókadal í Skagafirði 18. nóv. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2006 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR BÁRA SIGURÐARDÓTTIR

Þuríður Bára Sigurðardóttir fæddist á Eyrarbakka 14. maí 1950. Hún lést á heimili sínu 3. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 15. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Smellinn með bestu markaðsáætlunina

ÚTFLUTNINGSRÁÐ hefur útskrifað þau 11 fyrirtæki sem undanfarið misseri hafa tekið þátt í hinu árlega verkefni "Útflutningsaukning og hagvöxtur" ÚH. Fyrirtækið Smellinn frá Akranesi hlaut viðurkenningu fyrir bestu markaðsáætlunina. Meira
26. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Tanya yfirgefur Ghost

TANYA Sarne hefur yfirgefið bresku kvenfataverslanakeðjuna Ghost, sem hún stofnaði fyrir 22 árum. Tilkynning þessa efnis var gefin út af fyrirtækinu á miðvikudag. Meira
26. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Verri afkoma hjá Hampiðjunni

TAP á rekstri Hampiðjunnar á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 630 þúsund evrum, jafnvirði um 59 milljóna króna á núverandi gengi. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 1,3 milljónir evra. Meira

Daglegt líf

26. maí 2006 | Daglegt líf | 536 orð | 1 mynd

Fiktið skilaði sér

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ágúst Ævar Guðbjörnsson er 23 ára Kópavogsbúi sem búsettur er um þessar mundir í Kolding í Danmörku þar sem hann áformar að ljúka námi í margmiðlunarfræðum í júníbyrjun frá Nordic Multimedi Academy. Meira
26. maí 2006 | Neytendur | 158 orð

Fróðleikur um persnesk teppi

VERSLUNIN Zedrus í Kópavogi hefur opnað vef þar sem hægt er að nálgast fróðleik um persnesk teppi. Þar eru m.a. gefnar ráðleggingar um hreinsun persneskra teppa, uppruna þeirra, gerð og merkingar. Meira
26. maí 2006 | Daglegt líf | 630 orð | 3 myndir

Gekk níu hvolpum í móðurstað

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Ég hræri saman þurrmjólk og sérstöku hvolpafóðri, þetta lepja þeir af miklum móð og tútna út," segir Ólafur Erling Ólafsson um það hvernig hann fæðir níu hvolpa sem hann gekk nýverið í móðurstað. Meira
26. maí 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 3 myndir

Góðir á kosningavöku

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Búast má við því að boðið verði upp á kosningakaffi víða á morgun þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Meira

Fastir þættir

26. maí 2006 | Fastir þættir | 65 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 22.5. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 258 Alda Hansen - Jón Lárusson 248 Ingibj. Stefánsd. Meira
26. maí 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja...

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. (Hebr. 10, 36. Meira
26. maí 2006 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 0-0 6. He1 d6 7. a4 Kh8 8. h3 Rg8 9. d4 f5 10. dxe5 fxe4 11. Hxe4 Hxf3 12. gxf3 Bxh3 13. f4 Bf5 14. Rc3 De8 15. He3 dxe5 16. fxe5 Hd8 17. Df1 Rb4 18. Bb3 Bxc2 19. Bxg8 Dxg8 20. Hg3 De6 21. Bg5 Bxg5 22. Meira
26. maí 2006 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Vettvangur fyrir sykursjúka

Júlíus Arnarson fæddist í Reykjavík 1975. Hann lauk sveinsprófi í bakaraiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík 1996 og frumgreinadeild frá Háskólanum á Bifröst 2006. Meira
26. maí 2006 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst furðulegt að sóðaskapurinn í Reykjavík skuli ekki vera eitt af helztu kosningamálunum. Það, sem Víkverji sér í sínu næsta nágrenni er eftirfarandi: Rusl fýkur um göturnar og festist í trjám og runnum. Meira

Íþróttir

26. maí 2006 | Íþróttir | 90 orð

0:1 (18.) Guðmundur Benediktsson tók aukaspyrnu við vítateigshornið...

0:1 (18.) Guðmundur Benediktsson tók aukaspyrnu við vítateigshornið hægra megin, sendi á fjærstöng þar sem Matthías Guðmundsson skallaði að marki, Hrafn varði vel en boltinn datt aftur fyrir fætur Matthíasar sem hamraði knettinum upp í þaknetið. 0:2... Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 163 orð

1:0 (11.) Viktor Bjarki Arnarsson skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á...

1:0 (11.) Viktor Bjarki Arnarsson skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Árna Kristin Guðnason varnarmann Breiðabliks. Hörður Sigurjón Bjarnason og Davíð Þór Rúnarsson splundruðu vörn Breiðabliks og var Davíð felldur. Viktor skoraði af öryggi úr... Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 111 orð

1:0 39. FH fékk aukaspyrnu um 30 metra frá marki, fyrir miðju. Sigurvin...

1:0 39. FH fékk aukaspyrnu um 30 metra frá marki, fyrir miðju. Sigurvin Ólafsson tók spyrnuna og sendi boltann með góðu skoti efst í hægra hornið. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 627 orð

Auðvelt hjá Val í Eyjum

VALSMENN voru ekki í vandræðum með að ná þremur stigum í Eyjum gegn arfaslöku liði ÍBV, 0:3, þegar liðin mættust í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 263 orð

Diaw með stáltaugar í Dallas

BORIS Diaw miðherji Phoenix Suns tryggði liðinu 121:118-sigur gegn Dallas Mavericks í úrslitum vesturdeildar í NBA-deildinni í fyrrinótt og en leikið var í Dallas. Suns er því 1:0 yfir í einvíginu en það lið sem fyrr sigrar í fjórum leikjum kemst í úrslit NBA-deildarinnar. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 214 orð

Fjölnir í toppsætið

FJÖLNIR tyllti sér í toppsæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gær þegar liðið sigraði Þrótt, 1:0, á Valbjarnarvelli. Pétur Georg Markan skoraði sigurmark Grafarvogsliðsins sem hefur unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 228 orð

Guðjón hættur hjá Notts County

GUÐJÓN Þórðarson knattspyrnuþjálfari tilkynnti stjórn enska þriðjudeildarliðsins Notts County í gær að hann væri hættur störfum hjá félaginu. Frá þessu var greint á vef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 95 orð

Handbók fótboltans

HANDBÓK um Landsbankadeildina og VISA bikarkeppnina er komin út, en bók sem þessi hefur komið út nokkur undanfarin ár. Bókin er 66 blaðsíður í litlu broti þannig að þægilegt er að hafa hana ávallt til taks. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 322 orð

Heiðar efstur í Svíþjóð

ÍSLENSKIR atvinnukylfingar voru víða á ferðinni í gær en þeir léku í þremur löndum í tveimur heimsálfum og var gengi þeirra með ágætum. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Henriksen brotinn?

DANSKI framherjinn Bo Henriksen, leikmaður ÍBV, meiddist á ökkla í leik liðsins gegn Val í í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Henriksen var sárþjáður og fluttur beint á sjúkrahúsið í Eyjum. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 20 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Fram 20 2.deild karla: ÍR-völlur: ÍR - Afturelding 20 Selfossv. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Jafnræði með efsta og neðsta liðinu

FH-INGAR eru enn með fullt hús stiga og tróna einir á toppi Landsbankadeildar karla í knattspyrnu eftir að hafa lagt neðsta liðið, ÍA, 2:1 í Kaplakrika. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson skoraði 2 stig fyrir Napoli þegar liðið tryggði...

* JÓN Arnór Stefánsson skoraði 2 stig fyrir Napoli þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum ítölsku A-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrakvöld með því að bera sigurorð af Udine , 91:72, í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 902 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Víkingur - Breiðablik...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Víkingur - Breiðablik 4:1 Víkingsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudaginn 25. maí 2006. Aðstæður : Völlurinn þokkalegur. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 84 orð

Met hjá Kára Steini

KÁRI Steinn Karlsson, Breiðabliki, bætti eigið Íslandsmet í flokkum 19-20 ára og 21-22 ára í 10.000 metra hlaupi um 10 sekúndur á Norðurlandameistaramótinu í greininni sem fram fór á Kópavogsvelli í gær. Kári Steinn varð í sjötta sæti í hlaupinu á 31. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Víkingur MM Viktor Bjarki Arnarsson M Arnar Jón Sigurgeirsson Milos Glogovac Grétar Sigfinnur Sigurðsson Jón Guðbrandsson Jökull Elísabetarson Davíð Þór Rúnarsson Hörður Sigurjón Bjarnason Breiðablik M Steinþór Freyr Þorsteinsson Kristján Óli Gunnarsson... Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍBV M Hrafn Davíðsson Jonah Long Atli Jóhannsson Valur M Kjartan Sturluson Valur Fannar Gíslason Atli Sveinn Þórarinsson Pálmi Rafn Pálmason Garðar Gunnlaugsson Matthías... Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

M-gjöfin

FH M Daði Lárusson Tommy Nielsen Ásgeir G. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 118 orð

Óvíst hvað Shevchenko gerir

ENN ríkir óvissa um það hvar úkraínski landsliðsmaðurinn Andriy Shevchenko leikur á næsta tímabili. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 181 orð

"Skalla sjaldan í markið"

ÞETTA var frábær leikur hjá okkur og við stóðum okkur vel. Við skoruðum nánast úr öllum færum sem við fengum í leiknum og það gerðum við svo sannarlega ekki í fyrstu tveimur leikjunum sem við töpuðum. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Snilldartaktar Viktors

LEIKMENN Breiðabliks skullu harkalega á jörðina í gær eftir leik liðsins gegn Víkingum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu þar sem Víkingar lönduðu sínum fyrsta sigri með miklum yfirburðum 4:1. Meira
26. maí 2006 | Íþróttir | 472 orð

Vöknuðum til lífsins eftir jöfnunarmarkið

"VIÐ vissum vel að Skagamenn kæmu til leiks eins og grenjandi ljón og það kom á daginn. Meira

Bílablað

26. maí 2006 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

4,2 km kappakstursbraut, kartbraut og kvartmíla

THE Iceland MotoPark er heitið á kappakstursbrautinni og akstursíþróttasvæðinu, sem til stendur að byggja í Reykjanesbæ nú þegar á þessu ári. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 446 orð | 2 myndir

Alonso hefur áhyggjur af tímatökunum í Mónakó

HEIMSMEISTARINN Fernando Alonso hjá Renault tekur undir með ökuþórum sem látið hafa í ljós áhyggjur vegna tímatöku Mónakókappakstursins. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

BMW bestur - svo Toyota

FDM er systurfélag FÍB í Danmörku, sem sagt bifreiðaeigendasamtökin dönsku. Á hverju ári gefur FDM út svokallaðan Autoindex sem segir til um ánægju eigenda hinna ýmsu gerða bíla. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 268 orð

Boxer-vél Subaru valin vél ársins í sínum flokki

2,5 lítra lárétt liggjandi boxervél Subaru með forþjöppu var valin vél ársins í flokki 2 til 2,5 lítra bílvéla. Fór verðlaunaafhendingin fram á sýningunni Engine Expo í Stuttgart í Þýskalandi. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 324 orð | 4 myndir

Harley-Davidson á Daytona Beach

LANGAR þig að heimsækja bæ þar sem 500.000 mótorhjól halla sér makindalega á standarann? Gleðskapur frá 7 á morgnana til 5 á næturnar í heila viku? Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 176 orð

Impreza öruggastur hjá IIHS

SAMKVÆMT öryggisprófunum bandarísku þjóðvegaöryggisstofnunarinnar, IIHS, er Subaru Impreza "Top Safety Pick", eða Öruggasti bíllinn. Titilinn hlýtur Impreza í ljósi góðrar niðurstöðu í árekstrarprófunum. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 63 orð | 1 mynd

Japanskir bílar áreiðanlegastir

JAPANSKIR bílar urðu í tíu efstu sætum yfir áreiðanlegustu bíla síðasta áratugar í nýrri rannsókn sem breska dagblaðið Times greindi frá á dögunum. Efstur á lista yfir bílana tíu var Honda Accord og kom Subaru Forester fast á hæla honum. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 631 orð | 1 mynd

Mælaborðsperur í M-Benz

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is. Spurt: Ég er með Mercedes-Benz 240 C 1998 og það er farin pera í mælaborðinu. Ég veit ekki hvernig á að rífa mælaborðið úr til að komast að... Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 810 orð | 7 myndir

Nýjar línur í Mitsubishi L200

Hver segir að pallbílar megi ekki líta vel út og vera jafnvel sportlegir? Hver segir að notendur þeirra þurfi að búa við hálfgert harðlífi vegna skorts á þægindabúnaði og einhverju sem gleður augað? Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Pajero á árinu

ÞRÁTT fyrir þrengingar og mikinn taprekstur að undanförnu, heldur Mitsubishi sínu striki og kynnir tvo nýja jeppa/jepplinga á árinu. Outlander er þegar kominn á markað í Japan og virðist falla vel í kramið, enda mun svipmeiri bíll en forverinn. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Schumacher bjartsýnn

MICHAEL Schumacher er bjartsýnn á að gæfan verði með honum og Ferrari í Mónakó um helgina. Hann vill þó engu spá og segir slíkt varasamt vegna óvenjulegra aðstæðna. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 184 orð | 1 mynd

Segir að brautarmet falli í Mónakó

Mario Theissen, liðsstjóri BMW-liðsins, segir að allar líkur séu á því að brautarmet falli í Mónakó um helgina. Ástæðan er breytingin á mótorunum sem knýja keppnisbílana áfram í ár. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 590 orð | 8 myndir

Skemmtilegur blendingur frá Dodge

Hann er sambland skutbíls, hlaðbaks og ekki laust við að útlitið minni einnig á borgarjeppann. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 213 orð | 3 myndir

Snjóhaukur með 115 hestöfl á 177 kg

HAFINN er innflutningur á allsérstæðum vélsleðum sem kallast Snowhawk. Sérstaðan felst í því að sleðinn er aðeins með einu skíði og mun mjórra belti en hefðbundnir sleðar og auk þess umtalsvert léttari. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Tímamót hjá McLaren í Mónakó

Tímamót verða hjá McLaren-liðinu er Mónakókappaksturinn fer fram á sunnudag. Þá verða liðin 40 ár frá því liðið hóf þátttöku í formúlu-1. Á brattann verður að sækja ætli það að halda upp á áfangann með sigri. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Trulli í Ameríkubikarinn

JARNO Trulli, sem keppir fyrir Toyota-liðið í Formúlu 1, slóst nýlega í för sem 18. maður með ný-sjálenska keppnisliðinu í Ameríkubikarnum í siglingum. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 229 orð

Viktor Þór Jensen sigrar tvöfalt

ENSK-íslenski ökuþórinn Viktor Þór Jensen sigraði tvöfalt í fyrstu Formula Palmer Audi-keppninni á árinu sem fór fram á hinni víðfrægu Brands Hatch-kappakstursbraut í Englandi. Meira
26. maí 2006 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

VW smíðar yfirbyggingar fyrir Porsche Panamera

VOLKSWAGEN mun framleiða yfirbyggingar fyrir nýjan Porsche Panamera coupé-sportbíl sem markaðssettur verður árið 2009. Þetta er stór samningur sem tryggir yfir 500 störf hjá Volkswagen í Hanover yfir langan tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.