Greinar föstudaginn 2. júní 2006

Fréttir

2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

118 á Egilsstöðum lokað

Egilsstaðir | Já, sem annast rekstur 118, vefsvæðisins Símaskrá.is og útgáfu Símaskrárinnar, hefur ákveðið að loka þjónustustöð sinni á Egilsstöðum frá og með 1. september n.k. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

28 ára bæjarstjóri á Hornafirði

FRAMSÓKNARFLOKKURINN og Samfylkingin hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn á Hornafirði. "Það voru kosningaúrslitin sem gáfu tilefni til þess," segir Reynir Arnarson, oddviti framsóknar í sveitarfélaginu. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Alþjóðlega blúshátíðin hefst á Akureyri í kvöld

ALÞJÓÐLEG tónlistarhátíð verður haldin í fyrsta skipti á Akureyri nú um hvítasunnuhelgina. Ákveðið hefur verið að blúsinn verði þema þessarar fyrstu hátíðar og því verða þrennir blústónleikar í hæsta gæðaflokki haldnir. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ár liðið frá stofnun þjónustumiðstöðvanna í Reykjavík

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVARNAR í Reykjavík fögnuðu eins árs afmæli sínu í gær en af því tilefni var þeim færður blómvöndur og afmæliskort frá Þjónustu- og rekstrarsviði borgarinnar. Þjónustumiðstöðvarnar eru sex talsins, þ.e. Meira
2. júní 2006 | Innlent - greinar | 1522 orð | 1 mynd

Baráttu Íslendinga yfir auðlindum hafsins lýkur aldrei

Hafréttarstofnun Íslands efndi til málstofu um þorskastríðin þrjú í Hátíðarsal Háskóla Íslands í gær í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá lokum landhelgismálsins. Þórir Júlíusson sat málþingið og hlýddi á fyrirlestur Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um sögu þessara átaka. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Barnamorðingi dæmdur

Frankfurt an der Oder. AFP. | Þýskur dómstóll dæmdi í gær konu í 15 ára fangelsi fyrir að hafa drepið átta börn sín strax eftir fæðingu. Er þetta ljótasta mál sinnar tegundar í þýskri réttarfarssögu. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Bílasala dregst saman um 12%

SALA á nýjum fólksbílum dróst saman um 12,2% í maí miðað við sama mánuð í fyrra. Engu að síður er aukning í bílasölunni fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra um 17,2%. Alls seldust fyrstu fimm mánuðina 8. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Boðað til miðstjórnarfundar um útkomu kosninganna

TILLAGA Halldórs Ásgrímssonar um aukafund í miðstjórn Framsóknarflokksins var samþykkt á fundi landsstjórnar flokksins í gær og fer fundurinn fram á föstudaginn í næstu viku. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dæmdur fyrir utanvegaakstur

MÓTORHJÓLAMAÐUR hefur verið dæmdur í 25 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur í Helgafellssveit í fyrravor en hann var sakfelldur fyrir brot á náttúruverndarlögum með athæfi sínu. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

EINAR NIKULÁSSON

Einar Nikulásson forstjóri lést hinn 28. maí sl. á Landspítalanum við Hringbraut. Hann var áttatíu og fjögurra ára gamall. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Endurnýjun hótelsins að fullu lokið

Mývatnssveit | Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit verður tekið í notkun á morgun, laugardag, eftir viðamiklar breytingar sem unnið hefur verið að á undanförnum mánuðum. Hótel Reynihlíð hefur verið rekið frá árinu 1942. Þar er 41 hótelherbergi. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Endurtalið á Grundarfirði

Á GRUNDARFIRÐI urðu úrslit sveitarstjórnarkosninganna þau að Sjálfstæðisflokkur komst í meirihluta en aðeins munaði þremur atkvæðum á honum og L-lista Samstöðu - lista fólksins. Óskað var eftir endurtalningu og fór hún fram á þriðjudag. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 397 orð

Evrópsk farsímafyrirtæki boða lækkun á reikisímtölum

Frankfurt. AFP. | Sex stór, evrópsk farsímafyrirtæki tilkynntu í gær, að þau ætluðu að lækka verulega kostnað neytenda af svokölluðum reikisímtölum, það er að segja af notkun farsíma þegar fólk er í útlöndum. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fangelsi og 45 milljóna kr. sekt fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tvo forsvarsmenn byggingafyrirtækis í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi og samtals 45 milljóna kr. sekt fyrir skattsvik í rekstri félagsins upp á rúmar 20 milljónir króna á árunum 2001-2003. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð

Fimmtán mánaða fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu karlmanns á þrítugsaldri fyrir kynferðisbrot gegn stúlku á svipuðu reki og dæmdi til fimmtán mánaða fangelsisvistar. Í héraði var maðurinn dæmdur í árs fangelsi. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Flokksbönd

Skagastrandarlistinn bauð fram S-lista og var oddviti Adolf Berndsen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Morgunblaðinu varð á að kalla þetta Samfylkingu og orti Magnús Ólafsson: Flokksbönd víða fara að bresta fréttir Mogginn birtir slyngar. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Formannafundur SGS í sumarlok

EKKI var hægt að koma því við af hagkvæmnisástæðum að boða til formannafundar Starfsgreinasambandsins á næstunni, en óskir þar að lútandi höfðu komið fram frá Verkalýðsfélagi Akraness og Verkalýðsfélagi Húsavíkur. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Forsetinn setti ársþing borga gegn fíkniefnum

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er nú staddur í Litháen. Í ferðinni flutti hann setningarræðuna á ársþingi evrópskra borga sem sameinast hafa í baráttunni gegn fíkniefnum. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fórst í eldsvoða í Akureyrinni

ANNAR skipverjanna sem fórust í eldsvoðanum í Akureyrinni EA-110 laugardaginn 27. maí hét Hafþór Sigurgeirsson, til heimilis að Holtateigi 2. Akureyri. Hann var fæddur 28. júní árið 1949 og lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fótboltinn ofar öllu

ÞAÐ virðist heldur lítið Brandenborgarhliðið í Berlín hjá þessum risavaxna fótbolta en innan í honum má finna ýmsan fróðleik um heimmeistarakeppnina í knattspyrnu. Ekki þarf að taka fram, að hún fer fram í Þýskalandi og stendur í heilan mánuð, frá 9. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fundu fíkniefni í bíl

LÖGREGLAN í Borgarnesi upplýsti fíkniefnamál í fyrrinótt eftir að hafa tekið 6-7 grömm af meintu amfetamíni og lítilræði af hassi hjá ökumanni sem var stöðvaður á bíl sínum. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir námsmenn

GLITNIR veitir í vor tólf námsmönnum námsstyrk að upphæð 200 þúsund krónur. Um 650 umsóknir bárust og meðal þeirra sem sóttu um voru fjölmargir nemendur sem skara framúr á sínu námssviði. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hagstæð tilboð í Þverárfjallsveg

Skagafjörður | Skagfirskir verktakar á Sauðárkróki áttu lægsta tilboð í lagningu Þverárfjallsvegar frá Skagavegi að Sauðárkróki. Fyrirtækið býðst til að taka verkið að sér fyrir 275 milljónir kr. en Vegagerðin áætlaði að kostnaður yrði 76 milljónum kr. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit undirbúin

Handverkshátíð verður haldin í Eyjafjarðarsveit í sumar, að vanda. Að þessu sinni verður hátíð 10. til 13. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hrafnsungi merktur í Sundahöfn

"ÞAÐ ER náttúrlega enginn vandi að ná þeim úr hreiðrunum, ófleygum ungunum, ef maður á annað borð kemst að þeim," segir Hallgrímur Gunnarsson sem vann hörðum höndum að því að merkja hrafnsunga ásamt Jóni Gunnari Jóhannssyni í Sundahöfn í... Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hreinsun á Böggvisstaðarsandi

Vorið er tími hreinsunar og garðvinnu. Nemendur í tíunda bekk Dalvíkurskóla leggja sitt af mörkum og afla um leið peninga í ferðasjóð. Kennslu lauk í vikunni hjá tíunda bekk Dalvíkurskóla. Nemendurnir höfðu svokallaðan hreinsunardag í fyrradag. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð

Hvattir til að þróa sérstök lyf fyrir börn

Brussel. AP, AFP. | Evrópuþingið hefur samþykkt reglur sem eiga að hvetja lyfjaframleiðendur til að þróa lyf sérstaklega fyrir börn. Meira en helmingur lyfja sem gefin eru börnum í Evrópu hefur ekki verið prófaður á þeim. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif fiskneyslu

Sterkar líkur eru taldar á að fiskneysla á meðgöngu verndi mæður gegn fæðingarþunglyndi samkvæmt rannsókn sem Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði, vinnur nú að í samvinnu við danska stofnun. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

JÓHANNES R. SNORRASON

JÓHANNES R. Snorrason, fyrrverandi yfirflugstjóri, andaðist á Landspítala að morgni 31. maí, á 89. aldursári. Jóhannes fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 12. nóvember 1917. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jón Baldvin ráðinn á Bifröst

JÓN Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi sendiherra og ráðherra, hefur verið ráðinn stundakennari við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Konur finna hjá sér þörf fyrir samstöðu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TÆPLEGA fjögur hundruð konur taka þátt í þriðju tengslanetsráðstefnunni "Völd til kvenna" sem fram fer á Bifröst í dag, en ráðstefnan var sett við rætur Grábrókar í gær. Aðspurð segir dr. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Konur gengu á Grábrók

ÞAÐ var létt yfir konunum sem í gær hófu þátttöku sína í þriðju tengslanetsráðstefnunni "Völd til kvenna", sem fram fer á Bifröst í dag, með því að ganga á Grábrók í Borgarfirði. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

Kosningar í Grímsnes- og Grafningshreppi kærðar

FRAMBJÓÐENDUR C-lista í Grímsnes- og Grafningshreppi hafa kært niðurstöðu kosninga í sveitarfélaginu vegna ófullnægjandi framkvæmdar utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi miðvikudeginum fyrir kosningar. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Krafan um lögbann of víðtæk og óákveðin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest sýknudóm héraðsdóms Reykjavíkur í máli Jónínu Benediktsdóttur gegn 365 prentmiðlum og ritstjóra Fréttablaðsins vegna tölvupósta sem blaðið birti hluta úr á síðasta ári. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Laxlaus opnun í Norðurá

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ENGINN lax veiddist á fyrstu vaktinni við opnun Norðurár í gærmorgun og ekki heldur á seinni vaktinni. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Blikdalur Ranglega var farið með nafn Blikdals á Kjalarnesi í frásögn af úrskurði Óbyggðanefndar um þjóðlendur á Suðvesturlandi í Morgunblaðinu í gær. Leiðréttist það hér... Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Leikskólinn Laugaborg 40 ára

FJÖRUTÍU ára starfsafmæli leikskólans Laugaborgar við Leirulæk var fagnað í gær með veglegri afmælishátíð en leikskólinn var formlega tekinn í notkun þann 1. júní árið 1966. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Liður í stærra breytingarferli

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Ónotaðir seðlar verðmætastir í augum safnara Sú ákvörðun Seðlabanka Íslands að innkalla 10, 50 og 100 króna seðla er liður í því breytingarferli sem átt hefur sér stað varðandi mynt og seðla á sl. þremur árum. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Lítil frjósemi veldur áhyggjum

Tókýó. AP, AFP. | Japanar hafa aldrei eignast jafn fá börn og í fyrra og hafa japönsk stjórnvöld þungar áhyggjur af því þjóðin sé að eldast og landsmönnum að fækka. Árið 2005 fæddust 1,25 börn á hverja konu en árið áður höfðu þau verið 1,29. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Lokanir á kvennasviði LSH vegna manneklu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Mannskætt tímabil á Everest-fjalli á enda

Katmandú. AP. | Annasömu og mannskæðu klifurtímabili á Everest, hæsta fjalli heims, er að ljúka og má segja að ný met fjallgöngumanna hafi fallið í skuggann af dauða manns sem bar beinin í hlíðum fjallsins eftir að aðrir klifrarar höfðu gengið hjá. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Meirihluti í Langanesbyggð

M-listi og O-listi hafa náð samkomulagi um að mynda meirihluta í sameinuðu sveitarfélagi Skeggjastaða- og Þórshafnarhrepps á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur verður undirritaður á næstu dögum. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Meirihluti myndaður í Fjallabyggð

Á sameiginlegum fundi sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í Fjallabyggð í gærkvöldi var ákveðið að taka upp meirihlutasamstarf í nýju sameinuðu sveitarfélagi. Drög að málefnasamningi liggja fyrir og verða kynnt íbúum sveitarfélagsins á næstunni. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 784 orð | 4 myndir

Mikael Torfason ráðinn ritstjóri Séð og heyrt

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SVIPTINGAR héldu áfram á vikublaðamarkaðinum í gær, þegar Mikael Torfason, fyrrverandi ritstjóri DV , var ráðinn sem ritstjóri Séð og heyrt , sem Fróði gefur út. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

New Orleans á "niðurleið"

SUMIR hlutar borgarinnar New Orleans síga miklu hraðar en talið var áður en fellibylurinn Katrína reið yfir hana í ágúst í fyrra. Kann það að vera skýringin á því, að varnargarðarnir gáfu sig hver á fætur öðrum. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ný gögn um fjöldamorð

Bagdad. AFP. | Breska ríkisútvarpið, BBC , sýndi í gær myndband sem það segir afhjúpa fjöldamorð bandaríska hermenna á 11 óbreyttum íröskum borgurum í bænum Ishaqi, sem er 100 km norður af Bagdad, í mars sl. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ný íþróttatæki í Hallormsstað

Egilsstaðir | Hallormsstaðarskóli hefur keypt ný íþróttatæki með styrk frá UMF Þristi, eftir myndarlega peningagjöf Reynis Eyjólfssonar, fyrrverandi félaga í Ungmennafélagi Skriðdæla. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ógrynni af steypu | BM Vallá fékk á dögunum viðurkenningu fyrir þjónustu...

Ógrynni af steypu | BM Vallá fékk á dögunum viðurkenningu fyrir þjónustu við Fjarðaálsverkefnið, en fyrirtækið sér Alcoa-Fjarðaáli fyrir stærstum hluta þeirra forsteyptu eininga sem þarf til framkvæmdanna. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Óljóst hvað verður um lóðir Eyktar

NÝR meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hveragerðis er ósáttur við sölu bæjarins á tæplega 80 hekturum lands til byggingarfélagsins Eyktar sem fram fór í vetur. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Ketilhúsinu

Síðustu tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á starfsárinu sem er að líða verða haldnir í Ketilhúsinu á morgun, laugardag, og hefjast klukkan 16. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Prescott gefur eftir sveitasetrið

London. AFP. | John Prescott, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, hefur látið undan vaxandi gagnrýni og flust burt af sveitasetrinu, sem hann hefur haft til umráða. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

"Í vöggunnar landi skal varðinn standa"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Skógar | Minningarstofa Þorsteins Erlingssonar, skálds, var opnuð í Byggðasafninu í Skógum á sunnudaginn. Til sýnis eru húsgögn frá skrifstofu skáldsins, bókaskápar með bókum, myndir og ýmsir minjagripir Þorsteins. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð

"Konum hefur fjölgað á götunni"

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is RÚMLEGA tvítug kona sem verið hefur á götunni undanfarin sex ár segir að konum hafi fjölgað á götunni síðustu árin, ungar stelpur séu m.a. að koma á götuna. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

"Mikil vinna og náttúrlega þröng á þingi"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KULDAKASTIÐ sem hrellt hefur bændur á Norðurlandi er loksins á undanhaldi, en 10 og 13 stiga hiti hefur verið þar síðustu daga. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 2 myndir

Rannsóknirnar eiga að vera á forræði þingsins

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar kölluðu eftir því á Alþingi í gær að fulltrúar allra þingflokka kæmu að því hvernig símahleranir á tímum kalda stríðsins yrðu rannsakaðar. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Safnasafnið | Útisýningin Fiðrildin fljúga verður opnuð í dag, föstudag...

Safnasafnið | Útisýningin Fiðrildin fljúga verður opnuð í dag, föstudag, kl. 18 í skógarreitnum norðan við Safnasafnið á Svalbarðsströnd. Verkin á Sýningunni eru unnin af nemendum í 5. og 6. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Samfylking og Sjálfstæðisflokkur ræða enn saman

VIÐRÆÐUR sjálfstæðismanna og fulltrúa Samfylkingarinnar um myndun meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar héldu áfram í gær. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sjötíu og fimm nemendur brautskráðir frá Bifröst

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst brautskráði sl. laugardag 75 nemendur við hátíðlega athöfn. Alls útskrifaði skólinn 49 viðskiptafræðinga, 14 viðskiptalögfræðinga, 9 úr diplómanámi í fjármálum og stjórnun og 3 meistaranema. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Slitu viðræðum í Mosfellsbæ

FORMLEGUM viðræðum Samfylkingar, Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Framsóknarflokks í Mosfellsbæ var slitið af framsóknarmönnum í gær. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Soffía Lárusdóttir verður forseti bæjarstjórnar

BÆJARFULLTRÚAR Héraðslistans og Sjálfstæðisflokks hafa náð endurnýjuðu samkomulagi um myndun meirihluta í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs kjörtímabilið 2006-2010. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Stofnuðu Bændafélagið Klaustur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BÆNDAFÉLAGIÐ Klaustur hefur tekið til starfa og er eitt baráttumálið á stefnuskránni að bændum landsins verði gefinn afsláttur á aðgöngumiðaverði í Húsdýragarðinum og Þjóðminjasafni Íslands. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 257 orð

Stórveldin sátt um tillögur í Íransdeilu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Styrkja hjálparstarf á Jövu

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur sent eina milljón króna til neyðaraðstoðar á Jövu í kjölfar jarðskjálftans 27. maí sl. Frumfjárbeiðni ACT - Alþjóðaneyðarhjálpar kirkna til aðila sinna nemur rúmum 200 milljónum króna. Þrír ACT-aðilar starfa á Jövu. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Telja að undirbúningsframkvæmdir geti hafist á næsta ári

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Fulltrúar Norðuráls, Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um raforkusölu til fyrirhugaðs álvers Norðuráls á iðnaðarsvæðinu við Helguvík í Reykjanesbæ. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Tillögur um stækkun Listasafnsins lagðar fram

Tillögur um stækkun Listasafnsins á Akureyri hafa verið kynntar í stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar, en Arkitektastofan Kurt og pí hefur að undanförnu unnið ásamt fleirum að hugmyndum hvernig tengja megi saman hæðir Listasafnsins þannig að úr verði ein... Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tjaldað á eina þurra blettinum

Ólafsfjörður | Enn er töluverður snjór á Norðurlandi, eftir vorhretið á dögunum. Á það ekki síst við Tröllaskagann þar sem Siglufjörður og Ólafsfjörður eru nú að sameinast í eitt sveitarfélag, Fjallabyggð. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Truflanir á netsambandi gegnum sæstreng Farice

LJÓSLEIÐARI sem tengir Faricesæstrenginn við London bilaði síðdegis sl. miðvikudag og viðgerð lauk ekki fyrr en um miðnætti. Bilunina má rekja til vinnu verktaka í grennd við skoska bæinn Brora. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Um 300 kranar á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is UM 300 byggingarkranar eru á suðvesturhorni landsins og hafa þeir aldrei áður verið svo margir. 284 kranar eru á höfuðborgarsvæðinu og um 15 kranar til viðbótar eru á Suðurnesjum. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Úrskurður héraðsdóms um matsmenn ekki kærður

SIGURÐUR Tómas Magnússon, skipaður ríkissaksóknari í Baugsmálinu, ætlar ekki að kæra til Hæstaréttar þann úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að heimilt sé að kveðja til matsmenn til að meta tölvugögn í málinu aftur. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Sveitarstjórnarkosningarnar eru nú að baki en hér í Hrunamannahreppi var kosið um tvo lista. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Útsendingum "Kanaútvarpsins" hætt í gær

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VINCE Dickens, útvarpsstjóri varnarliðsins, kvaddi hlustendur í gærmorgun er útsendingum Kanaútvarpsins svokallaða var hætt eftir nær 55 ára starfsemi. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Veittu 50 styrki úr Forvarnarsjóði

Á ÁRSFUNDI Lýðheilsustöðvar var úthlutað styrkjum úr Forvarnarsjóði. Alls var úthlutað styrkjum til 50 verkefna að upphæð kr. 43.300.000. Alls sóttu 82 um í sjóðinn, samtals að upphæð 121.202 milljónir króna. Meira
2. júní 2006 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Þriðja sætið er mjög stórt fyrir mig

GISSUR Páll Gissurarson tenórsöngvari lenti í þriðja sæti í Concorso Internationale de Flaviano Labó sem er virt alþjóðleg söngvarakeppni á Ítalíu og er haldin annað hvert ár. Meira
2. júní 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð

Þyrma lífi bölvandi páfagauks

Jerúsalem. AFP. | Strangtrúuðum gyðingi var nýlega hótað skilnaði af eiginkonu sinni eftir að hann lagði til að bundinn yrði endi á líf bölvandi og ragnandi páfagauks á heimili þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2006 | Leiðarar | 398 orð

Beint lýðræði og Vinstri grænir

Jón Bjarnason, alþingismaður Vinstrihreyfingar - græns framboðs, skrifar grein í Morgunblaðið í gær í tilefni af umfjöllun í leiðara blaðsins um beint lýðræði. Í grein þessari segir Jón Bjarnason m.a. Meira
2. júní 2006 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Uppgjörið

Framsóknarmenn hafa boðað fjölmenna miðstjórn flokksins saman til fundar eftir viku til þess að ræða úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Væntanlega fer einhvers konar uppgjör fram á þeim fundi. Annar flokkur fór halloka í kosningunum, þ.e. Samfylkingin. Meira
2. júní 2006 | Leiðarar | 319 orð

Öflugar björgunarsveitir

Í umræðum á undanförnum árum um hugsanlega brottför bandaríska varnarliðsins hafa margir haft áhyggjur af því, hvað gerast mundi ef þyrlubjörgunarsveit varnarliðsins hyrfi af landi brott en eins og kunnugt er hefur sveitin unnið mörg stórkostleg... Meira

Menning

2. júní 2006 | Tónlist | 174 orð

Airwaves í útrás

DANSKA tónlistarhátíðin Distortion er nú haldin í áttunda sinn í Kaupmannahöfn en hún fer fram á samtals 27 skemmtistöðum og klúbbum víðsvegar um borgina. Búist er við að um 6.000 manns sæki hátíðina en hún hófst á miðvikudaginn og lýkur á sunnudag. Meira
2. júní 2006 | Leiklist | 245 orð | 1 mynd

Athyglisverðasta áhugasýning ársins

DÓMNEFND Þjóðleikhússins valdi sýningu Leikfélags Selfoss, Þuríður og Kambsránið , athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins 2005-2006. Sýningin verður því færð upp í Kassanum föstudagskvöldið 2. júní kl. 20:00. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 667 orð | 3 myndir

Ástir, ævintýr og varasamir veiðimenn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Óperan Galdraskyttan eftir Carl Maria von Weber verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld, einn af síðustu viðburðum Listahátíðar. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 81 orð

Einsöngstónleikar í Salnum

THELMA Hrönn Sigurdórsdóttir sópran og Iwona Ösp Jagla píanóleikari halda einsöngstónleika á morgun kl. 16.00 í Salnum í Kópavogi. Meira
2. júní 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fregnir herma að Brad Pitt sé búinn að fá nóg af því að búa í Namibíu og þrái það heitast að komast aftur heim til Bandaríkjanna. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

Fönktónlist af ýmsum toga

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FÖNKSVEITIRNAR Jagúar og Nortón koma fram á stórtónleikum á NASA við Austurvöll í kvöld, ásamt plötusnúðnum Ingvari. Meira
2. júní 2006 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Föstudagur 2. júní

09.00 Skyn(sam)leg rými - rými, list og umhverfi. Ráðstefna í Öskju Náttúrufræðahúsi HÍ, seinni hluti. 20.00 Galdraskyttan - ópera. Frumsýning Sumaróperunnar í Þjóðleikhúsinu. 21.00 Anders Widmark og tríó: Tónlist úr Carmen. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 314 orð

Gömlu lögin

Andrea Gylfadóttir söngur, Björn Thoroddsen gítar, Jón Rafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Á miðnætti kosningadags 2006. Meira
2. júní 2006 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Herra Bean snýr aftur

HINN eini sanni herra Bean snýr aftur á skjáinn í kvöld en Stöð 2 endursýnir nú þessa kostulegu gamanþætti. Hinn virti breski gamanleikari, Rowan Atkinson, túlkar þennan hrakfallabálk af stakri snilld en herra Bean lendir í ótrúlegustu atvikum. Meira
2. júní 2006 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Hættur að drekka

Aðalsmaður vikunnar er "næstum því" atvinnuflugmaður og frumsýndi í vikunni leikritið Ritskoðarann sem sýnt er í nýbyggðu leikhúsi úti á Granda. Meira
2. júní 2006 | Myndlist | 679 orð | 1 mynd

Ímynduð náttúra

Sex færeyskir listamenn sýna. Sýningin stendur til 11. júní. Meira
2. júní 2006 | Myndlist | 465 orð

Íþróttaálfar og dýnamík

Gunnar Kristinsson á neðri hæð og Joris Rademaker á efri hæð. Sýningunni er lokið. Meira
2. júní 2006 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Leggjalanga María

SÖNGKONAN Mariah Carey þykir með eindæmum leggjalöng. Því er ekki skrýtið að rakvélafyrirtæki hafi valið hana sem sérlegan fulltrúa sinn. Hér má sjá hana standa við hlið fimm metra hárrar styttu af eigin fótleggjum í Radio City Music Hall í New York. Meira
2. júní 2006 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Leiðin langa

SPENNUMYNDIN 16 Blocks fjallar um lögreglumanninn Jack Mosley, sem fær það hlutverk að fylgja fanga 16 húsaraðir í New York borg. Meira
2. júní 2006 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Lífræn samsetning líkamans

Hafnarhús | Listamaðurinn Paul Hurley flytur gjörninginn "Becoming Snail" í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag á milli kl. 17 og 19. Meira
2. júní 2006 | Bókmenntir | 449 orð | 2 myndir

Mátturinn í smæðinni

Upphaf smásagnagerðar á Íslandi er gjarnan miðað við smásöguna Grasaferð eftir Jónas Hallgrímsson frá árinu 1847. Hún lýsir samskiptum frændsystkina, pilts og stúlku, í grasaferð upp á fjalli í heimasveitinni. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Norskt öskurrokk

NORSKA hljómsveitin Quiritatio leikur á tónleikum á Dillon í kvöld, auk þess sem hún kemur fram á Road Rage-hátíðinni á Egilsstöðum annað kvöld. Meira
2. júní 2006 | Bókmenntir | 167 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

SUMARLJÓS, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson er komin út í kilju hjá bókaforlaginu Bjarti. Verkið hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2005 í flokki fagurbókmennta. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 549 orð | 2 myndir

Ókind hvergi bangin

Geisladiskur Ókindar, Hvar í hvergilandi . Heildartími 30.59 mínútur. Ókind eru: Birgir Örn Árnason, bassi og söngur; Ingi Einar Jóhannesson, gítar; Ólafur Freyr Frímannsson, trommur og Steingrímur Karl Teague, söngur, hljómborð og harmónikka. Meira
2. júní 2006 | Leiklist | 109 orð

Sjálfshjálparbækur og Prozac

JAÐARLEIKHÚSIÐ sýnir í kvöld klukkan 20.00 leikverkið Agnes - high quality . Verkið er samið og leikstýrt af Gemmu Rowan frá Bretlandi og Sakura Tanaka frá Þýskalandi. Meira
2. júní 2006 | Leiklist | 312 orð | 1 mynd

Snemma beygist krókurinn

BARNAÓPERAN Bastien og Bastienne eftir W.A. Mozart verður sýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu klukkan 12 og 13.30 í dag. Sýningin er í tengslum við Bjarta daga, menningar- og listahátíð Hafnarfjarðar. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 849 orð | 1 mynd

Svöl vélmenni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Ladytron kemur frá Liverpool og spilar drífandi tölvurokk, eins slags uppfærða útgáfu af slögurum Kraftwerk og Human League sem eru um leið skilyrt afkvæmi Giorgio Moroders. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 1416 orð | 2 myndir

Tveir heimar í einum

Finnska sellóþungarokkssveitin Apocalyptica lítur yfir farinn veg á safnplötunni Amplified - A Decade of Reinventing the Cello sem er nýútkomin. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við framvörðinn í sveitinni, Eicca Toppinen, vegna þessa. Meira
2. júní 2006 | Fjölmiðlar | 274 orð | 3 myndir

Um 100 manns í prufur

UNDIRBÚNINGUR er hafinn að nýjum íslenskum raunveruleikaþáttum sem teknir verða til sýninga á sjónvarpsstöðinni Sýn í haust. Þættirnir nefnast KF Nörd og heita í höfuðið á samnefndu knattspyrnufélagi. Meira
2. júní 2006 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Vinakórar syngja saman

ÍSLENSKI sönghópurinn Veirurnar og hinn norski kammerkór Þelamerkur, Telemarken kammerkor, munu leiða saman hesta sína um hvítasunnuhelgina og halda tvenna tónleika. Þeir fyrri verða í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

2. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Bréfi "Íslandsvina" svarað

Frá Margréti Jónsdóttur: "TAKK fyrir upplýsingar, sem ég leyfi mér þó að rengja, í ljósi þess að yfirlýsingar ykkar, um að Ísland sé "óspjallað" og "ósnortið" land, eru haugalygi, svo ekki sé meira sagt. Hvernig á maður þá að trúa því sem á undan er skrifað?" Meira
2. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 226 orð

Dóttir og systkini í kirkjunni

Frá Toshiki Toma: "ÞAÐ SEM ég ætla að ræða hér varðar hvorki skipun sóknarprest né hjúskaparmál heldur gildishlaðna orðanotkun í þjóðkirkjunni. Margir kollegir mínir í kirkjunni nota oft orðasambandið ,,dótturkirkja okkar"." Meira
2. júní 2006 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hverjar eiga að vera áherslur í vegamálum?

Valgarður Hilmarsson fjallar um samgöngumál í Austur-Húnavatnssýslu: "Þjóðvegur eitt er víða að niðurlotum kominn undan þeirri miklu umferð sem orðin er á vegunum." Meira
2. júní 2006 | Aðsent efni | 1140 orð | 2 myndir

Nýtt háskólasjúkrahús frá grunni - eða á gömlum grunni?

Eftir Pál Torfa Önundarson: "EINS og öllum er kunnugt stendur fyrir dyrum uppbygging á nýju húsnæði fyrir Landspítala neðan gömlu Hringbrautarinnar í Reykjavík." Meira
2. júní 2006 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Sigur viljans

Reynir Harðarson fjallar um virkjanir, álver og náttúruvernd: "Ef við ætlum okkur að eyðileggja Ísland er það sanngjörn krafa að meirihluti þjóðarinnar sé allavega sammála um að það sé góð hugmynd og fái að taka þátt í þeirri ákvörðun." Meira
2. júní 2006 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Unnið að nýjum reglum fyrir skemmtibáta

Sturla Böðvarsson svarar Jóhannesi Valdemarssyni: "Unnið er nú að hinni nýju reglugerð en það hlýtur alltaf að vera haft að leiðarljósi að fyllsta öryggis sé gætt varðandi reglur og búnað fyrir alla flokka báta og skipa." Meira
2. júní 2006 | Velvakandi | 485 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nú er Bleik brugðið NÚ er Bleik brugðið. Ég var vonsvikin í morgun, 31. maí, þegar ég las í Morgunblaðinu um landhelgisdeiluna að hvergi er getið Eiríks Kristóferssonar í umsögninni. Ættingi. Hinn bjarti og fagri 6. maí "Laugardagurinn hinn 6. Meira
2. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Ökuréttindi og hraðakstur

Frá Þóru Andrésdóttur: "ÉG VIL taka undir greinar Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings og Ragnheiðar Davíðsdóttur um að það þurfi að koma í veg fyrir fleiri harmleiki og sporna við slysahættum sem ákveðinn hópur ungra ökumanna skapar sjálfum sér og öðrum." Meira

Minningargreinar

2. júní 2006 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG JÓAKIMSDÓTTIR

Aðalbjörg Jóakimsdóttir fæddist á Brekku í Hnífsdal 22. janúar 1912. Hún lést á Hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 9.4. 1879, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

AXEL BJÖRNSSON

Axel Björnsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1951. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 5. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÁRSÆLL MAGNÚSSON

Friðrik Ársæll Magnússon fæddist í Höskuldarkoti í Ytri-Njarðvík 23. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

GUÐJÓNA GUÐNADÓTTIR

Guðjóna Guðnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. nóvember 1930 og ólst hún þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðni Ólafsson, f. 25. apríl 1899, d. 12.8. 1981, og Aðalheiður Ólafsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ágúst Kristjánsson fæddist á Ísafirði 1. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 6. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

GUNNAR ÞORVARÐARSON

Gunnar Þorvarðarson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1927. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvarður Björnsson fyrrv. yfirhafnsögumaður í Reykjavík, f. 14.11. 1889, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

JÓHANN EGGERT JÓHANNSSON

Jóhann Eggert Jóhannsson vélstjóri og pípulagningameistari fæddist í Reykjavík 31. október 1933. Hann andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

JÓN VALUR ÓMARSSON

Jón Valur Ómarsson fæddist á Akranesi 9. apríl 1987. Hann lést á Akranesi 20. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 3157 orð | 1 mynd

KJARTAN JÓNSSON HALLGRÍMSSON

Kjartan Jónsson Hallgrímsson fæddist á Siglufirði 19. janúar 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallgrímur Jónsson smiður, f. 4. mars 1888, d. 15. janúar 1972, og Sólveig Halldórsdóttir húsmóðir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR B. KARLSSON

Kristmundur Benedikt Karlsson fæddist á Gautshamri í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 19. maí 1938. Hann lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum 24. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist 20. september 1984. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 1. maí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGVAR JÓNASSON

Magnús Ingvar Jónasson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1934. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 28. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 1908 orð | 1 mynd

MARGRÉT FRIÐRIKSDÓTTIR

Margrét Friðriksdóttir ljósmóðir fæddist 1. desember 1927. Hún lést á heimili sínu 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Jónsson, f. 8.11. 1896, d. 16.4. 1977, og Sigríður Benediktsdóttir, f. 24.11. 1892, d. 23.8. 1987. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 2776 orð | 1 mynd

MARÍA JÓNSDÓTTIR

María Jónsdóttir fæddist hinn 25. febrúar 1930 í Pétursborg í Glæsibæjarhreppi. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Baldvinsson bóndi, f. 14. desember 1878, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

PÉTUR SNÆR PÉTURSSON

Pétur Snær Pétursson fæddist 21. október 1992. Hann lést miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá safnaðarheimilinu í Sandgerði 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

RAGNA GRÖNVOLD RAGNARS

Ragna Grönvold Ragnars fæddist á Akureyri 5. október 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Rögnu voru Ragnar Friðrik Ólafsson, f. á Skagaströnd 25. október 1871, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

STEFÁN KARLSSON

Stefán Karlsson fæddist á Belgsá í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu 2. desember 1928. Hann lést í Kaupmannahöfn 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR GUNNARSDÓTTIR

Þorgerður Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. júní 1930. Hún lést á LSH í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 12. ágúst 1909, d. 30. apríl 1959, og Gunnar J. Jónsson kaupmaður, f. 4. des. 1896, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 6576 orð | 1 mynd

ÞORKELL BJARNASON

Þorkell Bjarnason fæddist í Straumi í Garðahreppi í Gullbringusýslu 22. maí 1929. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, skólastjóri á Laugarvatni, og Þorbjörg Þorkelsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR SIGVALDASON

Þórður Sigvaldason fæddist í Klausturseli á Jökuldal 19. maí 1929. Hann lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 30. mars 2005 og var útför hans gerð frá Egilsstaðakirkju 6. apríl 2005. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2006 | Minningargreinar | 1967 orð

ÞÓREY ÓLAFSDÓTTIR

Þórey Ólafsdóttir fæddist 19.2. 1915 að Tortu í Biskupstungum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson, f. 22.2. 1873, d. 23.5. 1934, og Sigríður Jónasdóttir, f. 14.6. 1875, d. 29.1. 1946. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. júní 2006 | Sjávarútvegur | 161 orð | 1 mynd

HB-Grandi með langmestar aflaheimildir

HB-GRANDI er með mesta aflahlutdeild íslenskra fyrirtækja samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Fiskistofu. Fyrirtækið er með 10,78% heildarinnar og hið eina sem er með meira en 10%. Í tonnum talið nema heimildir HB-Granda 45.400 þorskígildum. Meira
2. júní 2006 | Sjávarútvegur | 133 orð | 1 mynd

Stærsti fiskurinn á sjóstöng

Stefán Baldvin Sigurðsson, Sjóak, veiddi stórlúðu, 31,5 kg, sem er stærsti skráði fiskur sem veiðst hefur á mótum aðildarfélaga Sjól frá stofnun þess 1991. Stefán fékk þennan góða feng á fyrsta sjóstangaveiðimóti ársins. Meira

Viðskipti

2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 292 orð

Blátjörn eykur hlut sinn í TM

EIGNARHALDSFÉLAIÐ Blátjörn ehf. hefur aukið hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni (TM) og á nú 37,9% hlut. Í gær var tilkynnt til Kauphallar Íslands að Blátjörn hefði gengið frá samningum við Holtasel ehf. um kaup á öllu hlutafé félagsins Höfðaborgar ehf. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Eiga 9% í Exista

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞEGAR Exista ehf. keypti allt hlutafé í VÍS eignarhaldsfélagi hf. í fyrradag lauk eignarhaldi eignarhaldsfélaganna Samvinnutrygginga og Andvöku í Vátryggingafélagi Íslands. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Leiðrétting

Á skýringarmynd með frétt um kaup Exista á VÍS eignarhaldsfélagi í gær var rangt farið með eignarhluti Exista og Kaupþings banka fyrir kaupin. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Olíuverð lækkar áfram

OLÍUVERÐ hélt áfram að lækka á mörkuðum í gær í kjölfar frétta af því að Bandaríkjastjórn væri reiðubúin til að hefja beinar viðræður við írönsk stjórnvöld um kjarnorkuáætlun þeirra. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Samdráttur í útlánum Íbúðalánasjóðs

GERT er ráð fyrir samdrætti upp á 6-7 milljarða í útgáfu íbúðabréfa frá því sem áður var áætlað, samkvæmt endurskoðaðri áætlun Íbúðalánasjóðs fyrir yfirstandandi ár. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 0,6%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,6% og er lokagildi hennar 5.744 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 2,5 milljörðum króna en heildarviðskipti í Kauphöllinni námu um 9,7 milljörðum. Meira
2. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 2 myndir

Öll starfsemi Samskipa sameinuð undir einu nafni

Eftir Björn Jóhann Björnsson í Rotterdam bjb@mbl.is ÖLL starfsemi Samskipa verður sameinuð undir nafni Samskipa í haust. Meira

Daglegt líf

2. júní 2006 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd

Fiskur góður gegn fæðingarþunglyndi?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
2. júní 2006 | Daglegt líf | 916 orð | 4 myndir

Sykurlausum börnum líður betur

Það er ekki laust við að hugsjónaeldurinn sem logar í brjósti Ólafs Grétars Gunnarssonar og Bjarna Þórarinssonar smiti út frá sér. Þeir sögðu Sigrúnu Ásmundar frá hugmyndafræðinni á bak við Leikskólann Hvarfi, en þar er m.a. lögð mikil áhersla á hollt mataræði. Meira

Fastir þættir

2. júní 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 2. júní, er Áslaug Steingrímsdóttir 60 ára. Er...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 2. júní, er Áslaug Steingrímsdóttir 60 ára. Er hún að heiman ásamt eiginmanni sínum, Birgi Blöndal , að ganga um strendur Palma á... Meira
2. júní 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 2. júní, er áttræður Guðbjörn Scheving Jónsson ...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 2. júní, er áttræður Guðbjörn Scheving Jónsson . Hann tekur á móti gestum á Egilsbraut 9, Þorlákshöfn, laugardaginn 3. júní frá kl.... Meira
2. júní 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Guðrún Árnadóttir, hjúkrunarkona, verður níræð...

90 ÁRA afmæli. Guðrún Árnadóttir, hjúkrunarkona, verður níræð laugardaginn 3. júní. Hún býður vinum og vandamönnum til veislu á afmælisdaginn frá kl. 16-19 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 3. Hún vonast til að sjá sem flesta en afþakkar... Meira
2. júní 2006 | Fastir þættir | 207 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Togleðursþvingun. Norður &spade;542 &heart;D54 ⋄ÁG1032 &klubs;53 Suður &spade;ÁK98 &heart;ÁK106 ⋄- &klubs;ÁKD106 Eftir sagnröð, sem þolir ekki dagsins ljós, verður suður sagnhafi í SJÖ gröndum! Útspilið er spaðadrottning. Meira
2. júní 2006 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids í fullum gangi Sumarbrids er kominn í fullan gang og mánudaginn var spilaður Monrad Barómeter með þátttöku 18 para. Efstu pör: Páll Þórsson - Hermann Friðriksson 42 Guðm. Skúlason - Sveinn Stefánsson 36 Inda Hrönn Björnsd. - Grímur Kristinss. Meira
2. júní 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 2. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 2. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórhalla Sveinsdóttir og Jón Kristinsson, Fífuhvammi 15, Kópavogi. Þau verða að... Meira
2. júní 2006 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sara Mjöll Jóhannsdóttir, Dögg Rúnarsdóttir og Magnea...

Hlutavelta | Þær Sara Mjöll Jóhannsdóttir, Dögg Rúnarsdóttir og Magnea Ásta Magnúsdóttir söfnuðu 1.500 kr. fyrir Rauða krossinn með því að teikna og selja... Meira
2. júní 2006 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Thelma Rut Teitsdóttir og Lovísa Brynjarsdóttir héldu...

Hlutavelta | Þær Thelma Rut Teitsdóttir og Lovísa Brynjarsdóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.977 til styrktar Rauða krossi... Meira
2. júní 2006 | Í dag | 531 orð | 1 mynd

Leiðir til framfara í menntamálum

Próf. John West-Burnham yfir-rannsóknarráðgjafi við National College for School Leadership. Hann á að baki langan kennsluferil á öllum skólastigum. Eftir hann liggur fjöldi bóka og greina um menntamál, m.a. bókin "Managing Quality in Schools". Meira
2. júní 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá, sem trúir á mig, trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá, sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." (Jóh. 12, 44. Meira
2. júní 2006 | Viðhorf | 844 orð

Prelátar og pöpullinn

Allt var svo fagurt og yfirborðsfrítt, en reyndar voru það Pólverjar sjálfir sem voru í hlutverki frambjóðendanna. Meira
2. júní 2006 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rd7 8. e4 Rxc3 9. bxc3 c5 10. Bf4 Be7 11. Bd3 Hc8 12. De2 c4 13. Bc2 b5 14. 0-0 a5 15. Hab1 Ba6 16. d5 exd5 17. exd5 0-0 18. Rd4 Bxa3 19. Rxb5 Bxb5 20. Hxb5 He8 21. Df3 Df6 22. Meira
2. júní 2006 | Fastir þættir | 257 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er ekki hissa á því að sjónvarpsstöðin Sýn skuli hafa verið kærð til Samkeppniseftirlitsins fyrir ofurverðlagningu á áskrift sinni í júnímánuði. Meira

Íþróttir

2. júní 2006 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

Andorra rutt úr vegi á Akranesi

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu lauk verkefni gærkvöldsins með réttum hætti er liðið lék síðari leikinn gegn Andorra í Evrópukeppni landsliða á Akranesvelli en það tók íslenska liðið 80 mínútur að brjóta niður 10 manna varnarmúr Andorra. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 116 orð

Archer lék á 60 höggum

ENSKI kylfingurinn Philip Archer var nálægt því að leika á 59 höggum á öðrum keppnisdegi opna velska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Caltic Manor golfvallarsvæðinu í Wales. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Bjarki farinn til Skagamanna

BJARKI Gunnlaugsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við Skagamenn en hann hefur verið í röðum KR-inga undanfarin þrjú tímabil. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

* BJÖRN Margeirsson , Íslandsmethafi í hlaupum úr FH , fékk ellefta...

* BJÖRN Margeirsson , Íslandsmethafi í hlaupum úr FH , fékk ellefta besta tímann í 800 m hlaupi á Papendal Games , frjálsíþróttamóti í Hollandi í fyrrakvöld. Björn kom í mark á 1.52,03 mínútum sem rúmum tveimur sekúndum frá hans besta tíma í greininni. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Detroit er enn á lífi

ÞAÐ fór eins og margir spáðu. Detroit Pistons ætlar ekki að gefa vonina um meirstaratitilinn án baráttu eftir góðan sigur, 91:78, á Miami Heat í fimmta leik liðanna í úrslitaleikseríu Austurdeildar á miðvikudagskvöld. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 183 orð

FIFA rannsakar tengsl Arsenal og Beveren

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett af stað rannsókn á fjármálatengslum enska félagsins Arsenal og belgíska félagsins Beveren. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Fimm styrktir fyrir ÓL í Peking

ÓLYMPÍUSAMHJÁLPIN, sem er hluti af Alþjóða Ólympíunefndinni, hefur ákveðið að styrkja fimm unga íslenska íþróttamenn um 1.000 dollara hvern á mánuði fram að Ólympíuleikunum sem fram fara í Peking í september 2008. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Guðríður þjálfar nýtt lið Fylkiskvenna

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir, fyrrum landsliðskona og síðan þjálfari Fram og Vals, hefur verið ráðin þjálfari nýstofnaðs meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Fylki. Árbæjarfélagið ætlar að senda lið í 2. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 72 orð

Heimaleikur gegn Ítölum

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu leikur gegn Austurríki og Ítalíu í milliriðli Evrópukeppninnar síðar á þessu ári. Það varð ljóst í gærkvöld eftir sigur á Andorra, 2:0, í seinni leik þjóðanna á Akranesi. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 94 orð

Hollendingar sigruðu Mexíkóa

HOLLAND sigraði Mexíkó, 2:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Eindhoven í gærkvöldi. Jared Borgetti kom Mexíkóum yfir en John Heitinga og Ryan Babel svöruðu fyrir Hollendinga sem tefldu ekki fram sínu sterkasta liði. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 35 orð

Í dag

KNATTSPYRNA 3. deild karla C: Akranesvöllur: Kári - Hvöt 20 BORÐTENNIS Keppni á Norður-Evrópubikarmótinu hefst kl. 9.30 árdegis í íþróttahúsi TBR við Gnoðarvog í Reykjavík. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 74 orð

Kóreumenn slakir í Ósló

SUÐUR-KÓREUBÚAR, sem höfnuðu í fjórða sæti í síðustu heimsmeistarakeppni í knattspyrnu, þóttu ekki sannfærandi í gærkvöldi þegar þeir náðu naumlega markalausu jafntefli gegn Norðmönnum í vináttulandsleik í Ósló. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 130 orð

Ólafur Haukur til liðs við Valsmenn

ÓLAFUR Haukur Gíslason, markvörður, hefur samþykkt að gera þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals eftir árs dvöl hjá svissneska liðinu Pfadi Winterthur. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 1492 orð | 1 mynd

"Ég sé ekki eftir neinu"

MAREL Baldvinsson var greinilega í mjög í góðu skapi er hann gekk inn í Fífuna í Kópavogi svartklæddur í leðurjakka, leðurbuxum og með svartan hjálm undir hendinni. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 160 orð

"Slakur í stutta spilinu"

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG er úr leik á Áskorendamóti sem fram fer í Manchester á Englandi. Hann bætti sig um 10 högg á hringnum í gær miðað við fyrsta keppnisdaginn þegar hann lék afar illa. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 116 orð

Sigmundur í baráttunni

SIGMUNDUR Einar Másson, úr GKG, lék vel á fyrsta keppnisdegi íslenska landsliðsins á opna austurríska áhugamannamótinu í golfi í gær. Hann er í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdaginn en hann lék á 73 höggum eða einu höggi yfir pari vallar. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 79 orð

Svissneskar bullur í HM-bann

ÞÝSKA knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að 400 svissneskar fótboltabullur hefðu verið settar á bannlista og fengju ekki aðgang að leikjum á HM í knattspyrnu, sem hefst í Þýskalandi eftir viku. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 127 orð

Tinna er í 4.-6. sæti

ANNA Lísa Jóhannsdóttir (GR), Nína Björk Geirsdóttir (GKj.) og Tinna Jóhannsdóttir (GK) skipa íslenska kvennalandsliðið í golfi sem lék sinn fyrsta hring í gær á Opna austurríska áhugamannamótinu í golfi. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 287 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Ísland - Andorra 2:0 Akranesvöllur, forkeppni Evrópumóts 21 árs landsliða karla, fimmtudaginn 1. júní. Aðstæður : Sterkur hliðarvindur af suðri, þurrt og völlurinn góður. Mörk Íslands : Emil Hallfreðsson 79. (víti), Rúrik Gíslason 88. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

* ÞORRI Björn Gunnarsson , fyrirliði Íslandsmeistara Fram , hefur...

* ÞORRI Björn Gunnarsson , fyrirliði Íslandsmeistara Fram , hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fram til þriggja ára. Þorri er 27 ára og fæddur og uppalinn Framari. Á síðustu leiktíð skoraði hann 78 mörk í 26 leikjum í deildarkeppninni. Meira
2. júní 2006 | Íþróttir | 127 orð

Þrjár umsóknir um EM árið 2012

ÞRJÁR formlegar umsóknir hafa borist til knattspyrnusambands Evrópu vegna úrslitakeppninnar árið 2012. Ítalía hefur áhuga á að halda úrslitakeppnina en tvær aðrar umsóknir hafa einnig borist UEFA. Meira

Bílablað

2. júní 2006 | Bílablað | 128 orð

12% minni bílasala nú en í maí 2005

VERULEGA hefur dregið úr sölu á fólksbílum að undanförnu. Í maímánuði voru skráðir 1.765 nýir bílar á móti 2.011 nýjum bílum í maí í fyrra. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 376 orð | 2 myndir

Alvöru xDrive-reynsluakstur

B&L stóð nýlega fyrir viðamiklum reynsluakstri í samstarfi við hinn virta Ökuskóla BMW, þar sem fólki gafst kostur á að reyna xDrive-aldrifskerfið frá BMW við ýtrustu aðstæður. Sóley Skúladóttir, framkvæmdastjóri fyrir Hljóma og list, var meðal þátttakenda. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Auglýsingamyndir af nýjum Land Rover á Íslandi

Á www.fib.is er sagt frá því að tökur á auglýsingamyndum fyrir nýjan Land Rover hafi farið fram hér á landi. "Myndatökurnar fóru leynt enda er það ekki vel séð hjá framleiðendum að ótímabærar myndir birtist af nýjum bílum," segir í fréttinni. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 483 orð | 3 myndir

Augnakonfekt og verkfræðiundur

BÍLAR eru ekki bara samgöngutæki. Sumir bílar eru það jú vissulega, en aðrir bílar eru um leið leiktæki, stöðutákn eða, eins og BMW Z4, allt þetta í senn og meira til. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 599 orð

Eftir langa geymslu

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is. Spurt : Ég hef áhuga á að kaupa Cadillac Eldorado, árgerð 1991, sem legið hefur í dvala sl. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 462 orð | 4 myndir

Fjörugt torfærusumar framundan

FYRSTA umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri verður ekin á morgun, laugardaginn 3. júní í landi Glerár ofan Akureyrar en það er elsti og rótgrónasti akstursíþróttaklúbbur Íslands, Bílaklúbbur Akureyrar, sem heldur keppnina. Keppnin hefst kl. 13. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Mitsubishi Canter frumsýndur

VÉLASVIÐ Heklu hefur hafið innflutning á Mitsubishi Canter vinnubílum. Bílarnir eru gerðir fyrir heildarþyngd frá 3,5 tonnum til 7,5 tonna og verða fáanlegir í nokkrum mismunandi útfærslum svo sem með vörukassa, föstum palli og einnig með sturtupalli. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 195 orð | 1 mynd

MR2 sem fær nýja vél

ÞAÐ eru ekki til nema sex Toyota MR2-bílar á landinu. Byrjað var að framleiða þá árið 2000 fyrir Evrópu og í fyrra var framleiðslunni hætt. MR2 gæti því orðið safnarabíll þegar fram líða stundir. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 363 orð | 11 myndir

Nýr Audi TT og Avensis í Madrid

BÍLASÝNINGIN í Madrid er ekki í hópi þeirra stærstu eða mikilvægustu í Evrópu en skipuleggjendur hennar vinna að því öllum árum að auka veg hennar og virðingu. Það er reyndar ekkert smánafn sem stendur í forsvari fyrir skipulagningunni. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 252 orð

Saga af góðri þjónustu

GUÐMUNDUR Magnússon keypti notaðan VW Bora árgerð 1999 í nóvember á síðasta ári hjá Bernhard ehf. "Hann var keyrður 64.000 km og leit vel út. Ég er sérvitringur á bíla og kaupi ekki hvað sem er. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 805 orð | 5 myndir

Sorento - aflmeiri og fágaðri

KIA-menn blésu í herlúðra í Madrid á Spáni í síðustu viku. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 535 orð | 2 myndir

Stutt ágrip úr sögu Rolls-Royce

Bílar á borð við Rolls-Royce og Bentley hafa lengi verið dýrustu fjöldaframleiddu bílar veraldar og því ekki verið seldir á Íslandi fyrr en í seinni tíð. Baldur Sigurðarson skoðaði sögu Rolls-Royce í tilefni kynningar á Rolls-Royce Phantom í Ásmundarsafni um síðustu helgi. Meira
2. júní 2006 | Bílablað | 292 orð | 5 myndir

Útskriftarnemar í bílaferð

HÓPUR útskriftarnema í bílasmíði frá Borgarholtsskóla lagði af stað í 9 daga ferð 9. apríl sl. til Svíþjóðar, þar sem fyrirhugað var að sitja námskeið hjá Car-O-Liner-réttingabekkjaframleiðandanum og skoða verksmiðjur hans í Kongsör. Meira

Ýmis aukablöð

2. júní 2006 | Blaðaukar | 602 orð | 1 mynd

Af íslenska birkinu

Birki er þjóðartré okkar Íslendinga og er enn í dag afar vinsælt í görðum, auk þess að vaxa villt í náttúrunni. Birki hefur frá ómunatíð verið hér til margvíslegra nota. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 851 orð | 5 myndir

Austurvöllur - yndi Reykvíkinga

Austurvöllur hefur mikla þýðingu fyrir höfuðborgina og þar hafa margir sögulegir atburðir orðið. Þórólfur Jónsson garðyrkjustjóri er fróður um margt sem lýtur að þessum uppáhaldsstað Reykvíkinga. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 935 orð | 3 myndir

Baráttan við mosann og óræktina!

Mosi og órækt gera garðeigendum gramt í geði. Lára Jónsdóttir hjá Blómavali kann góð ráð til að eyða mosa og órækt í grasflötum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 394 orð | 1 mynd

Birki og reynitré keypt í heimagarða

Í Mosfellsbæ rekur Guðrúnu Hafsteinsdóttur trjáplöntusölu. Hún var um langt skeið formaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar og þaðan kemur henni hvatinn að eigin ræktun. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 871 orð | 8 myndir

Blómin bæta upp útsýnið til jökulsins

Garðurinn í Vorsabæ 11 er einstaklega fagur, næstum sama á hvaða tíma ársins sem er. Þórhallur Jónsson hefur með eigin höndum gert allt sem gera hefur þurft í þessum plönturíka garði, natni hans og þekking hefur gert þennan garð að eftirtektarverðri gróðurvin. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Eggjakaka úr Ætigarðinum

Í bókinni Ætigarðurinn, handbók grasnytjungsins, sem er spennandi og óvenjuleg bók sem kom út hjá Sölku í fyrra, er að finna ýmsar skemmtilegar uppskriftir. Ein þeirra er; eggjakaka með villijurtum . Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 724 orð | 1 mynd

Forræktun og ræktun einstakra tegunda

Flestar þær nytjaplöntur sem við ræktum hér á landi er nauðsynlegt að forrækta, en margar garðplöntustöðvar eru með forræktaðar plöntur til sölu. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 349 orð | 6 myndir

Gaman að vinna með múrsteininn

Það er alltaf mikil áskorun að hanna og búa til nýjan garð, ekki síst þegar húsið er gamalt en flutt á nýjan stað. Jakob Fenger hlóð nokkuð stórfenglegar steinhleðslur í garði við hús sitt við Fossagötu í Skerjafirði. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 525 orð | 4 myndir

Gamlar hleðslur og kannski seinna plöntulyfjagarður

Nýlega fundust gamlar hleðslur þar sem átti að hafa aðkomu að Nesstofu. Steinunn Árnadóttir, garðyrkjustjóri á Seltjarnarnesi, segir þetta breyta skipulagi á svæðinu. Hún segir einnig frá gróðri á Nesinu og hvaða plöntur séu þar heppilegar. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 198 orð | 4 myndir

Gamlar hleðslur við Nesstofu fundnar

Þegar skipta átti um jarðveg við Nesstofu komu sem fyrr gat í ljós gamlar hleðslur. Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur hefur umsjón með rannsóknum á vegum Þjóðminjasafns á þessum hleðslum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 278 orð | 4 myndir

Garðhýsi, vindmyllur og blómavagnar...

Sólpallar og girðingarefni, garðhýsi og húsgögn - svarið er t.d. að finna hjá Húsasmiðjunni. "Lerki og harðviður er vinsæll efniviður núna," segir Kristinn Jónsson. Mikið selst jafnan af garðhýsum og verkfæraskýlum og vaxandi sala er í leiktækjum fyrir börn. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 409 orð | 4 myndir

Gosbrunnar í garða og litlir lækir

Gosbrunnar hafa frá alda öðli sett svip á glæsilega garða. Nú er orðið auðveldara að verða sér úti um eigin gosbrunn. Svavar Björgvinsson hjá Gosbrunnum.is segir hér frá hvernig hægt er að fá gosbrunn eða læk í garðinn. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 498 orð | 2 myndir

Góðar græjur, garðhitarar og gosbrunnar

Þægilegur fatnaður og góð verkfæri eru nauðsynleg í garðvinnuna. Jóhanna Gunnarsdóttir gefur hér góð ráð í þeim efnum, en einnig ræðir hún um nýjungar og nýbyggingar hjá BYKO. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 290 orð | 4 myndir

Góð húsgögn í sumarbústaði

Húsgögn frá Bergiðjunni eru smíðuð hér og hafa verið mjög vinsæl. Gunnar Breiðfjörð segir endingu þeirra góða og húsgögnin mikið keypt í sumarbústaði. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 182 orð | 3 myndir

Gríðarlegur og vaxandi áhugi á garðhúsgögnum

Nú lætur landinn sig dreyma um sólskin og suðræna stemmningu í garðinum. Garðhúsgögn eru hluti af þessari draumsýn. Signature-húsgögn eru með vönduð dönsk og hollensk garðhúsgögn á boðstólum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Gróandi og ný garðabók

Sumarhúsið og garðurinn hefur keypt tímaritið Gróanda. Auður I. Ottesen segir frá ráðgerðum breytingum og frá útgáfu bókarinnar Lauftré á Íslandi. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 148 orð | 4 myndir

Heitir pottar í garðinn

Fátt er yndislegra en liggja og hafa það notalegt í heitum potti. Tryggvi Þorfinnsson segir hér frá nýjum heitum pottum frá Kaliforníu. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 635 orð | 11 myndir

Hengiplöntur vinsælar

Hengiplöntur eru að verða æ vinsælli og meira notaðar. "Það er líka að bætast við meira úrval af plöntum," segir Helga Steingrímsdóttir hjá Garðheimum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 155 orð | 2 myndir

Í Eden

Margir hafa tekið eftir karlinum með blómaskeggið í Eden í Hveragerði. Sá sem skóp hann er Bragi Einarsson sem lengi rak Eden. En það eru nú komnir nýir eigendur að Eden. Hjá þeim starfar garðyrkjumaðurinn Allan Koch. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 697 orð | 3 myndir

Í garðinum heima

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur Þeir sem eru svo lánsamir að hafa garð við húsin sín og þar af leiðandi möguleika á að rækta sjálfir sín jarðepli og grænmeti, ættu að bretta upp ermar, því nú er einmitt rétti tíminn til að pota niður í garðana því... Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 888 orð | 1 mynd

Liljur vallarins

Liljur eru yndislega falleg blóm og stolt margra garðeigenda. Þetta eru sögufrægar plöntur sem hafa lengi skreytt híbýli manna og orðið skáldum að yrkisefni. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Margaríta hin vinsæla

Nú er Margarítan ekki aðeins uppáhaldsblóm Margrétar Danadrottningar - hún er orðin uppáhaldsblóm fjölmargra Íslendinga ef marka má hve mikið selst af henni í garðplöntusölum og hve víða hún sést í görðum út um allt... Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 432 orð | 3 myndir

Mosaræktun er sniðugt að stunda í skugga

Mosinn hefur tvö andlit, ef svo má segja. Hann er sem kunnugt er álitinn óvinur af sumum garðeigendum en hann er hins vegar ræktaður af ástríðu, t.d. í Japan. Vilmundur Hansen, garðyrkjumaður og blaðamaður, hefur kynnt sér mosaræktun og kann góð ráð til að koma henni af stað. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 226 orð | 4 myndir

Nýi kaffihúsgarðurinn í Skútuvogi

Nýr og spennandi kaffistaður hefur nú bæst við kaffihúsaflóru höfuðborgarsvæðisins. Kaffihúsið er í Skútuvogi við verslun Blómavals. Að sögn Stanislas, arkitekts Húsasmiðjunnar, er garðurinn hugsaður sem eins konar markaður. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 190 orð | 2 myndir

Nýir skrautsteinar

Allar nýjungar í garðinn vekja forvitni garðeigenda. Steinunn Reynisdóttir segir hér frá skemmtilegum breskum steinablöndum og stökum steinum í beð sem Garðheimar voru að koma með á markaðinn. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 780 orð | 4 myndir

Pálmar í stofu og garðhús

Margir kannast við stóra og reisulega pálma sem prýða götur og garða á suðrænum slóðum, en til eru litlir pálmar sem henta vel í stofur, garðhús og jafnvel í útiker. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 1617 orð | 2 myndir

Reyniviður er heillatré

Reynitré settu lengi svip sinn á trjárækt Íslendinga í görðum og gera raunar enn, einkum í eldri görðum. Reynir á sér því langa sögu í íslensku umhverfi og menningu. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 265 orð | 3 myndir

Sólhús í garðinn

Draumur margra er að fá sólhús í garðinn svo hægt sé að rækta allt upp í hitabeltisplöntur hér norður á Fróni. Gunnar Svanberg Jónsson hjá Gleri og brautum segir hér frá nýjum sólhúsum sem fyrirtækið er að setja á markað. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 314 orð | 2 myndir

Sprengigrjótið mest tekið

Grjóthleðslur af ýmsu tagi verða æ vinsælli í görðum og við opin svæði. Ólafur Arason hjá Garðasmíði á margan grjóthleðsluvegginn á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

Steikhús í garðinn

Grillmatur er góður. Þegar mikið stendur til er gott að hafa stórt grill, jafnvel heilt steikhús. Sveinn B. Nilsen segir frá nýjum amerískum "steikhúsum" til að hafa í garðinum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 118 orð | 3 myndir

Stjúpur, margarítur og skrautnál

Hvaða blóm skyldu verða Reykvíkingum til augnayndis í sumar? Því svarar Guðný Olgeirsdóttir yfirverkstjóri hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur. "Það verða stjúpur í bleikum og rauðum tónum og hvítar margarítur og hvít skrautnál. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 302 orð | 2 myndir

Sumarlegt í Habitat

Habitat er breskt fyrirtæki að uppruna og hélt upp á fertugsafmæli sitt í fyrra. Það er þó ekki á hönnunni að sjá að aldurinn sé til baga. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 682 orð | 2 myndir

Trjáklippingar

Eftir Stein Kárason Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Túnfíflahlaup úr matreiðslukveri ferðamannsins

Með veislu í farangrinum, matreiðslukver ferðamannsins heitir bók sem Salka gaf út 2004. Í þeirri ágætu bók er uppskrift að túnfíflahlaupi. "Leggið 365 fíflablóm í sólina í eina klst. Sjóðið í 10 mínútur. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 199 orð | 2 myndir

Vel einangraðir heitir pottar eyða litlu

Heitir pottar eru mál málanna hjá mörgum. Að sögn Ísleifs Leifssonar eyða amerísku pottarnir frá Hot Spring litlu því þeir eru sérlega vel einangraðir, auk þess sem þeir eru með góðum nuddstútum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 485 orð | 8 myndir

Vildu sígrænt limgerði

Kettir eru ekki vinsælir í garðinum hennar Sari Maarit Cedergren í Skólavörðuholtinu, en hún gefst ekki upp heldur setur plast á trjástofna og hvítlauk teflir hún gegn óræktinni. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 349 orð | 1 mynd

Vínegretta eða salatsósa

"Þar sem ég er frönsk að uppruna er ég vön því að borða salat á eftir aðalrétti til þess að "hreinsa fituna af trýninu" eins og afi orðar það svo skemmtilega." Þannig hefst bókin Leyndarmál franskrar salatsósu opinberað Íslendingum. Meira
2. júní 2006 | Blaðaukar | 462 orð | 8 myndir

Ævintýragarður konungshjónanna

Leopold II, konungur í Belgíu, og Marie Henriette, drottning hans, ræktuðu forkunnarfagran garð við höll sína í Laeken. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.