Greinar laugardaginn 10. júní 2006

Fréttir

10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Aðkoma ríkisstjórnarinnar nauðsynleg

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að ef eigi að nást samstaða milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins um framlengingu kjarasamninga verði stjórnvöld að koma að málinu. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR

Bára Sigurjónsdóttir, fyrrverandi kaupkona, lést síðastliðinn fimmtudag á heimili sínu á Fjarðargötu 17 í Hafnarfirði. Bára var 84 ára. Hún fæddist 20. febrúar árið 1922 í Hafnarfirði. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bhumibol hylltur í Bangkok

Nær milljón manna fagnaði í gær 60 ára valdaafmæli Bhumibol Adulyadej konungs í höfuðborg Taílands, Bangkok, en hann hefur verið lengur við völd en nokkur annar krýndur þjóðhöfðingi í heiminum. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð

Bóluefni gegn leghálskrabbameini

Washington. AP. | Lyfjafyrirtækið Merck í Bandaríkjunum mun síðar í mánuðinum geta sent á markað bóluefni gegn leghálskrabbameini og verður hægt að nota það til að bólusetja stúlkur niður í níu ára aldur og upp í 26 ára. Efnið heitir Gardasil. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Brautskráning frá MÍ

BRAUTSKRÁNING Menntaskólans á Ísafirði fór fram í Ísafjarðarkirkju 27. maí sl. Var þetta jafnframt síðasta brautskráning Ólínu Þorvarðardóttur, skólameistara við Menntaskólann á Ísafirði, en hún lætur nú af störfum eftir fimm ára embættistíð. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Brautskráning frá skólanum á Laugum

FRAMHALDSSKÓLANUM á Laugum var slitið í 18. sinn fyrir skemmstu við athöfn í íþróttahúsinu á Laugum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í blíðviðri

ÞESSI kátu börn undu sér vel í veglegum hoppukastala sem komið hafði verið upp í sundlaugargarðinum á Akureyri í gær enda veðrið með besta móti - sól og blíða. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Byggðastofnun tapaði 272 milljónum í fyrra

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Tap Byggðastofnunar á síðasta ári var rúmar 272 milljónir króna, en það er rúmum eitt hundrað milljónum króna minna tap en var á rekstri stofnunarinnar árið áður. Eigið fé stofnunarinnar nam rúmum 1. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Bændamarkaður á Borgfirðingahátíð

BÆNDAMARKAÐUR Búnaðarsamtaka Vesturlands verður meðal þess sem boðið verður upp á á Borgfirðingahátíðinni í ár. Hann verður haldinn á Hvanneyri á morgun, sunnudaginn 11. júní kl. 13-17. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Börnin verða meðvituð um flokkun og vistvæna hugsun

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við fáum þessa viðurkenningu fyrir gott uppeldisstarf en fáninn er tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólanum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Dramatísk saga sem snertir mig mikið

Eftir Sigursvein Þórðarson Vestmannaeyjar | Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður var ásamt samstarfsfólki í Vestmannaeyjum á dögunum við tökur á kvikmynd um ginklofa en sjúkdómurinn lagðist þungt á ungabörn í Vestmannaeyjum og víðar áður fyrr. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Einar Ögmundsson

EINAR Ögmundsson, bifreiðastjóri og verkalýðsforingi, er látinn 89 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní sl. Einar fæddist í Hólabrekku í Reykjavík 23. október 1916. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Eins og fínleg mey

Eiríkur Grímsson sendi inn vísu um ófarir Framsóknarflokksins: Framsóknar í flokki gaus, fylltust þingmenn ótta, enda herinn höfuðlaus; Halldór lagði á flótta. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Esjudagur FÍ og SPRON

ÁRLEGUR Esjudagur Ferðafélags Íslands og SPRON verður haldinn á sunnudag, áttunda árið í röð. Meðal þess sem hæst ber er Esjukapphlaupið þar sem keppt verður um besta tímann í Esjuhlaupi. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð

Fannst látinn

KARLMAÐUR á þrítugsaldri sem lýst hafði verið eftir síðan á miðvikudaginn fannst látinn í gærmorgun skv. upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík. Ekkert hafði spurst til hans síðan 1.... Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð

Fordæmir "blóðug fjöldamorð"

Ramallah. AP, AFP. | Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, fordæmdi í gær "blóðug fjöldamorð" Ísraela á Gaza en þá létu ísraelskir hermenn fallbyssukúlum rigna yfir fólk, sem var á ströndinni sér til skemmtunar. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fræðimannsíbúð úthlutað

ÚTHLUTAÐ hefur verið í fræðimannsíbúð Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn og er íbúðinni úthlutað frá 1. september 2006 til 31. ágúst 2007. Íbúðinni er þó ekki úthlutað í desember og janúar þar sem þá verður unnið að endurbótum á henni. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fyrrverandi ritstjóri Séð og heyrt íhugar skaðabótamál

BJARNI Brynjólfsson, sem sagt var upp störfum sem ritstjóra Séð og heyrt fyrir rúmri viku, telur ekki ólíklegt að hann muni höfða skaðabótamál vegna ásakana Elínar G. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Földu fíkniefni innvortis

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands sakfelldi í gær karl og konu á þrítugsaldri fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Gjöf til kaupa á fíkniefnahundi

Selfoss | Ungt fólk á Suðurlandi hefur tekið frumkvæði í söfnun fjár til kaupa á fíkniefnahundi til lögreglunnar í Árnessýslu. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Hún II á ferðinni | Á morgun, sjómannadaginn, mun Hollvinafélag Húna II...

Hún II á ferðinni | Á morgun, sjómannadaginn, mun Hollvinafélag Húna II bjóða upp á fjölskyldusiglingu á Pollinum. Farið verður frá Torfunefsbryggju við Kaupvangsstræti kl. 13 og á hálftímafresti til klukkan 17. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hvert liggur leið?

EKKI er gott að vera týndur og vita ekki hvert för er heitið. Þá er vissara að spyrja til vegar. Hins vegar geta leiðbeiningar um stystu leið verið ansi flóknar, sérstaklega ef tungumálaörðugleikar spila inn í. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Íslenskur heimilisiðnaður í Árbæjarsafni

ÁRBÆJARSAFN helgar íslenskum heimilisiðnaði sunnudaginn 11. júní, í samvinnu við Heimilisiðnaðarfélag Íslands. Heimilisiðnaðarfélagið kynnir starfsemi kl. 13-17, félagsmenn verða í safnhúsunum og sýna m.a. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kárahnjúkabörn í leikskólaheimsókn

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Leikskólanemendur úr aðalbúðum Impregilo við Kárahnjúka lögðu land undir fót á dögunum og heimsóttu villidýragarðinn í Klausturseli á Jökuldal og Tjarnarlandsleikskólann á Egilsstöðum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

KB banki styrkir námsmenn

KB banki veitti nýlega námsstyrki til 13 námsmanna sem stunda nám á framhaldsskóla- og háskólastigi en styrkirnir eru veittir árlega. Er þetta sextánda árið sem bankinn veitir styrki til viðskiptavina í námsmannaþjónustu bankans. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Kraftur og lífsgæði á Akureyri

Í MÁLEFNASAMNINGI Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Akureyrar, sem kynntur var í gær, kemur m.a. fram að gert er ráð fyrir nýrri nefndaskipan að talsverðu leyti. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð

Krefjast þess að efnistaka verði stöðvuð

Ölfus | Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðurlands hafa kært útgáfu framkvæmdaleyfis til efnistöku úr Ingólfsfjalli til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Landsbankinn veitir námsstyrki

ÞRETTÁN námsmenn tóku nýlega við námsstyrkjum frá Landsbankanum. Yfir 400 umsóknir bárust um styrkina, sem eru á bilinu 150 - 350 þúsund krónur. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Látinn hætta pólitískum skrifum fyrir Fréttablaðið

JÓHANN Hauksson blaðamaður á Fréttablaðinu var í vikunni kallaður á fund Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Fréttablaðsins, og Sigurjóns M. Egilssonar, fréttaritstjóra, og tjáð að ákveðið hefði verið að hann hætti pólitískum skrifum fyrir blaðið. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð

Létti leynd af raforkuverði til Alcoa

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BOÐUÐ hefur verið tillaga sem lögð verður fyrir stjórn Landsvirkjunar á fundi hennar 26. júní nk. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lækka verð á plöntum og blómum

Hveragerði | Garðplöntusalan Borg að Þelamörk 54 í Hveragerði fagnar tuttugu ára afmæli ár. Af því tilefni hefur verð á flestum tegundum plantna og sumarblóma verið lækkað um 20% og í tilkynningu kemur fram að afsláttarverðið muni haldast í allt sumar. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð

Lögfræðingur LSH segir skilning Tómasar rangan

SKILNINGUR Tómasar Zoëga á niðurstöðu Hæstaréttar í máli hans gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi er rangur. Þetta segir Anton B. Markússon hrl., sem flutti umrætt mál fyrir hönd LSH. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 898 orð

Mæðginum dæmdar bætur vegna ólögmætrar handtöku

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu og tveimur sonum hennar 100 þúsund krónur hverju í miskabætur vegna ólögmætrar handtöku og frelsissviptingar í kjölfarið. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Mögulegt að verjendur beri vitni

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VERJENDUR tveggja sakborninga í Baugsmálinu telja að settur ríkissaksóknari í málinu hafi haft áhrif á það hvaða dómari var skipaður í þeim hluta málsins sem til er kominn vegna endurútgáfu ákæranna. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Næstum einn bíll á mann

Fólksbílum á Íslandi hefur fjölgað töluvert á undanförnum árum. Fram kom í ½5 fréttum KB banka í gær, að í lok síðasta árs hafi samtals verið 187. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Opið hús í Króki

OPIÐ hús verður í Króki á Garðaholti í Garðabæ á sunnudögum frá og með 11. júní. Opið er kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

OR kaupir vatnsveitur í Borgarfirði

Orkuveita Reykjavíkur hefur komist að samkomulagi við Borgarfjarðarsveit um kaup á fjórum vatnsveitum. Um er að ræða vatnsveitur á Hvanneyri, í Bæjarsveit, á Kleppjárnsreykjum og í Reykholti. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 719 orð

Orsökin rakin til stórkostlegs gáleysis við stjórn bátsins

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ógætilegur frágangur farms skapar slysahættu

HANN var heldur ógætilega hlaðinn flutningabíllinn sem ljósmyndari Morgunblaðsins sá á Þorlákshafnarvegi í fyrradag. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ókyrrðin í umræðunni ekki flokknum til góðs

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is MIÐSTJÓRN Framsóknarflokksins samþykkti í gær umræðulaust og með lófaklappi að flokksþing framsóknarmanna yrði haldið þriðju helgina í ágúst. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Óvelkomin sms frá stefnumótasíðu

MARGA hefur vafalítið rekið í rogastans í gær þegar þeim bárust smáskilaboð í farsímann um að búið væri að skrá þá inn á stefnumótasíðuna www.irrealhost.com að þeim forspurðum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð

Pétur Þór í skaðabótamál við ríkið

PÉTUR Þór Gunnarsson, einn ákærðu í málverkafölsunarmálinu svonefnda, hefur höfðað mál gegn íslenska ríkinu og krafist rúmlega 3,8 milljóna króna skaðabóta. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

"Fyrri áfanga uppbyggingar Landhelgisgæslunnar lokið"

Eftir Jóhann M. Jóhannsson johaj@mbl.is "FYRRI áfanga uppbyggingar Landhelgisgæslunnar er lokið," sagði Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, við undirritun samnings um leigu á tveimur björgunarþyrlum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

"Það var einfaldlega ekki eftir neinu að bíða"

ÍSLAND varð fyrst ríkja til þess að viðurkenna sjálfstæði Svartfjallalands er Geir H. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ráðherra kynnti nýtt vegakort

UMHVERFISRÁÐHERRA kynnti í gær nýtt vegakort á vefnum, en kortið verður auk þess hengt upp víða um land. Kortið er ætlað til leiðbeiningar um hvað eru vegir á miðhálendinu og er liður í baráttunni gegn utanvegaakstri. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sárt að sjá lífsviðurværi sitt hverfa með þessum hætti

BRUNI kom upp í smurstöð og dekkjaverkstæði við Aðalstöðina í Keflavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Segir stjórnarformann Alcoa hafa einfaldað mál um of

JAKE L. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Segjast ekki sæta kúgun

New York. AFP. | Múslímskar konur hafa ekkert á móti höfuðblæjunni en þær vilja fá að njóta fulls kosningaréttar. Almennt telja þær sig ekki vera kúgaðar að því er fram kemur í Gallup -könnun. Í könnuninni, sem birt var í The New York Times , voru 8. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Síðasti dagurinn í vinnunni

Steinunn Valdís Óskarsdóttir hélt í gærmorgun kveðjuhóf af því tilefni að hún var þá að hefja sinn síðasta vinnudag sem borgarstjóri. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð

Skuldbindingar í B-deild LSR hafa aukist um 40 milljarða

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Skuldbindingar vegna lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna í svonefndri B-deild Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) hækkuðu um 40 milljarða króna á síðasta ári og námu í árslok tæpum 360 milljörðum króna. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Spólaði upp Hólmaásinn

S tór flutningabíll lenti í mesta basli með að komast á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar fyrr í vikunni. Bíllinn er 38 hjóla og þurfti að fara yfir Hólmaás til þess að komast á milli. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð

Standa ekki við þróunarloforð

Washington. AFP. | Bresku hjálparsamtökin Oxfam segja að þær fjárveitingar sem ríkustu þjóðir heims leggja til þróunaraðstoðar nægi ekki til að fullnægja loforðum sem voru gefin á fundi átta helstu iðnríkja heims (G8) í Gleneagles í fyrra. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Starfsendurhæfing í heimabyggð

Starfsendurhæfing Norðurlands, sjálfseignarstofnun sem stofnuð var 9. febrúar sl., hefur gert þriggja ára þjónustusamning við Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið um starfsendurhæfingu fyrir 21 einstakling á ári. Geirlaug G. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Stjórn Sri Lanka sakar Norðmenn um hlutdrægni

Colombo. AFP, AP. | Norðmenn gagnrýna harðlega Evrópusambandið, ESB, fyrir að setja tamílsku Tígrana (LTTE) á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök og segja það hafa stuðlað að upplausn samningaviðræðna stjórnvalda á Sri Lanka og Tígranna. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 211 orð

Stór loftsteinn féll í Norður-Noregi

Fólk í Tromsléni í Norður-Noregi og vestanverðri Finnmörku varð vitni að geysistórum eldhnetti sem fór á örskömmum tíma yfir himininn með logahala á eftir sér aðfaranótt miðvikudags, að sögn vefsíðu dagblaðsins Aftenposten í gær. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sýknaður af ákæru um að hafa nauðgað tveimur konum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær karlmann af ákæru fyrir að hafa framið kynferðisbrot á tveimur konum. Maðurinn og konurnar tvær eru öll greindarskert og konurnar eru þar að auki hreyfihamlaðar. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sækir um íslenskan ríkisborgararétt

DORRIT Moussaieff forsetafrú hefur sótt um íslenskan ríkisborgararétt, samkvæmt upplýsingum frá forsetaembættinu. Hún lagði inn umsókn til dómsmálaráðuneytisins hinn 22. maí sl. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Söngvökur | Fyrsta söngvaka sumarsins verður haldin í dag, laugardag...

Söngvökur | Fyrsta söngvaka sumarsins verður haldin í dag, laugardag, kl. 20.30 í Minjasafnskirkjunni. Minjasafnið á Akureyri hefur boðið upp á söngvökur síðan 1994. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð

Tengsl foreldra við barn mikilvæg fyrir líðan þess

ARTHUR Morthens, forstöðumaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, segir að niðurstöður skýrslu Benedikts Jóhannssonar, sálfræðings, byggist á stórri könnun sem unnin var af þróunarsviði Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Rannsókn og greiningu og kynnt árið... Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tékkar kynna sér íslenska hestinn

Selfoss | Valcalc Jehlicka, þingmaður og formaður menntamálanefndar tékkneska þingsins, heimsótti hestamenn á Selfossi fyrir skömmu. Valcalc er mikill hestamaður en hafði ekki kynnst íslenska hestinum fyrr. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tippað í beinni

ÍSLENSKAR getraunir bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan leik sem hefur hlotið nafnið "Tippað í beinni". Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1441 orð | 2 myndir

Tryggja þarf að við flokknum taki einstaklingur sem stendur vörð um gildi hans

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tyggjóklessurnar fjarlægðar

Reykjavík | Eitt það góða sem sumir sjá við hið sjaldgæfa fyrirbæri snjóinn er að hann hylur svo vel eitt og annað sem helst ekki má sjást. Til dæmis jórturgúmmí, tyggjó, sé það skilið eftir á gangstéttinni vegna óútskýranlegrar leti eða vanhugsunar. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Tæki og trukkar til sýnis hjá Heklu

TÆKI og trukkar verða til sýnis hjá Vélasviði Heklu í Klettagörðum í dag, laugardaginn 10. júní, kl. 10-17. Lögð er áhersla á að kynna allar helstu tækninýjungar og gefst tækifæri á að reynsluaka tækjunum og fá ráðgjöf. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Ummælin tvívegis til skoðunar í Hæstarétti

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra vekur athygli á því í pistli á heimasíðu sinni að með nýlegum dómi Hæstaréttar sé í annað sinn til skoðunar hvort unnt sé að halda áfram sakamáli vegna ummæla á heimasíðunni og að í bæði skiptin hafi rétturinn talið að... Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Umslagið var selt fyrir rúmar 6,6 milljónir króna

UMSLAG sem sent var í pósti frá Reykjavík til Kaupmannahafnar á 8. áratug 19. aldar var á fimmtudaginn selt á uppboði á 91 þúsund dollara eða rúmar 6,6 milljónir íslenskra króna hjá bandaríska uppboðsfyrirtækinu Cherrystone Auctions. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Lífið er fótbolti á Akranesi, hjá stórum hluta bæjarbúa í það minnsta. Skagamenn hafa verið iðnir við að ræða um liðið sitt undanfarnar vikur eftir verstu byrjun þeirra á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 39 ár. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Útgöngubann og kyrrt í Bagdad

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÍBÚAR Bagdadborgar upplifðu óvenjulega kyrrlátan dag í gær, daginn eftir að tilkynnt var, að Abu Musab al-Zarqawi, leiðtogi deildar al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í Írak, hefði verið felldur. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

Var að þjónusta sjóræningjaskip

ÁHÖFN eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, Synjar, stóð flutningaskip að því að þjónusta sjóræningjaskipið Carmen í eftirlitsflugi yfir úthafskarfamiðin á Reykjaneshrygg í gær. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Veislan byrjuð

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í knattspyrnu fór vel af stað í gær fyrir gestgjafana, Þjóðverja, þegar þeir unnu Kosta Ríka með fjórum mörkum gegn tveimur. Alls verða 64 leikir á boðstólum þann heila mánuð sem keppnin... Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Vika í að sláttur hefjist undir Eyjafjöllum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VIKA er í að bændur undir Eyjafjöllum hefji slátt, en grasvöxtur á sunnanverðu landinu hefur verið mjög góður síðustu daga. Allt önnur staða er á Norðurlandi. Meira
10. júní 2006 | Erlendar fréttir | 207 orð

Vilja full réttindi samkynhneigðra

Varsjá. AP. | Samkynhneigðir í Austur-Evrópuríkjum leggja nú æ meiri áherslu á að krefjast fullra mannréttinda sem hafa lengi verið hunsuð í umræddum löndum. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Vona að fólk nýti þetta tækifæri

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hrafnseyri | "Þetta er einstakt tækifæri til að hitta þetta fólk og njóta þekkingar þess," segir Soffía Vagnsdóttir, verkefnisstjóri Sumarháskóla Háskólaseturs Vestfjarða. Meira
10. júní 2006 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Þyrnir í augum náttúruvina

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Skera upp herör gegn utanvegaakstri Ferðaklúbburinn 4x4, Vélhjólaíþróttaklúbburinn, Landgræðsla ríksins og Umhverfisstofnun hafa snúið bökum saman við undirbúning að herferð gegn utanvegaakstri. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2006 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Er þetta okkar siðmenning?

Fyrir hverju eru Bandaríkjamenn að berjast í Miðausturlöndum? Eru þeir að berjast fyrir olíu? Eru þeir að berjast fyrir Ísrael og tilvist þess ríkis? Meira
10. júní 2006 | Leiðarar | 649 orð

Tvístígandi flokkur

Samfylkingin efnir til flokksstjórnarfundar í dag og má gera ráð fyrir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna og staða flokksins verði þar til umræðu. Meira

Menning

10. júní 2006 | Myndlist | 465 orð | 1 mynd

Andstæður heilahvelanna

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is SUMARSÝNING menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði verður opnuð í dag en þá munu bræðurnir Sigurður og Kristján Guðmundssynir sýna þar ný og gömul verk. Meira
10. júní 2006 | Kvikmyndir | 601 orð | 1 mynd

Barnið hennar Rosemary

Leikstjóri: John Moore. Aðalleikarar: Julia Stiles, Liev Schreiber, Mia Farrow, David Thewlis, Pete Postlethwaite, Michael Gambon, Seamus Davey-Fitzpatrick. 105 mín. Bandaríkin 2006. Meira
10. júní 2006 | Myndlist | 472 orð | 1 mynd

Borgarbú(a)r

Bryndís Snæbjörnsdóttir, Mark Wilson og nemendur í Austurbæjarskóla. Til 11. júní 2006 í Þjóðminjasafni, til 30. júní í Grófarhúsi. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd

Camerarctica spilar sig inn í sumarið

TÓNLISTARHÓPURINN Camerarctica heldur í dag síðustu tónleika 15:15-tónleikaraðarinnar í Norræna húsinu undir yfirskriftinni "Þýsk léttklassík og franskur sjarmi - léttleiki og húmor ólíkra heima". Efnisskráin verður sumarleg. Meira
10. júní 2006 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Connery heiðraður

BANDARÍSKA kvikmyndastofnunin (AFI) veitti leikaranum Sean Connery viðurkenningu fyrir ævistarfið á árlegri hátíð í Los Angeles á fimmtudaginn. Meira
10. júní 2006 | Menningarlíf | 503 orð | 1 mynd

Einmana sálir og öfgafullar ástríður

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 1952 orð | 3 myndir

Ég er enginn sáttasemjari

Roger Waters, fyrrum liðsmaður Pink Floyd, er nú á tónleikaferðalagi þar sem hann flytur meistaraverkið Dark Side of the Moon í heild sinni í bland við lög frá sólóferli sínum. Meira
10. júní 2006 | Fólk í fréttum | 231 orð | 2 myndir

Fólk

Sjómannadeginum hefur í gegnum tíðina verið gert hátt undir höfði á Bolungarvík . Í allan dag verður fjölbreytt dagskrá í tilefni sjómannadagsins sem nær svo hápunkti í kvöld. Meira
10. júní 2006 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikaraparið Angelina Jolie og Brad Pitt þakkar Namibíumönnum fyrir að hafa leyft þeim að vera í friði um það leyti sem dóttir þeirra kom í heiminn og veittu þau í fyrradag fyrsta sjónvarpsviðtal sitt í landinu. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Hallærið að baki?

UPPSELT er á tónleika Belle & Sebastian og Emilíönu Torrini sem fram fara í NASA fimmtudaginn 27. júlí en 300 miðar eru enn eftir á tónleikana sem haldnir verða í Bræðslunni á Borgarfirði eystra laugardaginn 29. júlí. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Hefði ella þurft að blása hátíðina af

TÓNLISTAVIÐBURÐURINN Bright Nights, sem upprunalega átti að fara fram í Árnesi, hefur verið fluttur til Reykjavíkur. Aðstandendur viðburðarins segja að þessi ákvörðun hafi orðið ofan á í stað þess að blása viðburðinn af. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 175 orð | 2 myndir

Íslensk tónverk leggjast í víking

Á HINU nýafstaðna alþjóðlega tónskáldaþingi í París voru að venju kynnt íslensk tónverk. Þingið fór fram dagana 6.-9. júní og verk tveggja íslenskra tónskálda fengu að hljóma fyrir gesti þess. Meira
10. júní 2006 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Kjúklingur og kræklingur

KOKKAR á ferð og flugi er áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donoghue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram ljúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. Meira
10. júní 2006 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Lífrænt rokkuð raftónlist

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ÚT ER komin breiðskífan Eyðileggðu þig smá með hljómsveitinni Fræ. Meira
10. júní 2006 | Menningarlíf | 107 orð

Mr. Skallagrímsson snýr aftur

LEIKRITIÐ Mr. Skallagrímsson var sýnt við miklar vinsældir á Listahátíð. Hefur verið ákveðið að halda áfram sýningum á verkinu, en sýningar fara fram á Söguloftinu í gamla pakkhúsinu í Landnámssetri, Borgarnesi, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl.... Meira
10. júní 2006 | Menningarlíf | 594 orð | 2 myndir

Nú skal syngja um kýrnar

Myndarleg hjörð mjólkurkúa hefur gert innrás í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Þær hafa komið sér fyrir á torgum í miðborginni, við stórhýsi, í almenningsgörðum, við breiðgötur og annars staðar þar sem búast má við straumi vegfarenda. Meira
10. júní 2006 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Rudolf L. Reiter hjá Sævari

Í GALLERÍI Sævars Karls opnar á í dag sýning á verkum bæverska listamannsins Rudolf L. Reiter. Verkin tengjast öll Íslandi og hughrifum listamannsins frá Íslandsför hans fyrir hálfu öðru ári. Meira
10. júní 2006 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Samkomulag um kvikmyndaútgáfu 24

FRAMLEIÐENDUR spennuþáttanna 24 , sem Íslandsvinurinn Kiefer Sutherland leikur aðalhlutverkið í, hafa náð samkomulagi við 20th Century Fox kvikmyndaverið um gerð kvikmyndar í fullri lengd sem byggir á þáttunum. Meira
10. júní 2006 | Menningarlíf | 44 orð

Stefán Helgi og Antonía í Hafnarborg

HÁDEGISTÓNLEIKAR verða haldnir í Hafnarborg í dag kl. 12 undir yfirskriftinni "Áfram veginn - uppáhaldslögin Stefáns Íslandi". Þar kemur fram Stefán Helgi Stefánsson tenór ásamt Antoníu Hevesí píanóleikara. Á efnisskránni eru m.a. Meira
10. júní 2006 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Söguþráður Þórdísar Öldu í Listasal Mosfellsbæjar

SÝNINGIN "Söguþráður" stendur nú yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Listamaðurinn sem á heiðurinn af sýningunni er Þórdís Alda Sigurðardóttir, sem sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Meira
10. júní 2006 | Menningarlíf | 87 orð

Söngvaka í Minjasafni Akureyrar

Í MINJASAFNINU á Akureyri verður í dag haldin fyrsta söngvaka sumarsins. Minjasafnið hefur boðið upp á söngvökur að sumri síðan 1994 og hafa þær vakið mikla athygli. Meira

Umræðan

10. júní 2006 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni

Tandri Árdal skrifar um bókabúðir: "En þó er ekki öll von úti, því nýverið var einmitt opnuð í miðbæ Reykjavíkur bókaverslun sem gefur fyrirheit um betri tíð." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Áfengi er eitt af stærstu heilsufarsvandamálunum

Helgi Seljan fjallar um áfengismál: "Við bindindismenn viljum vinna með og kynna staðreyndir einar í þessum málum og þessi skelfilega niðurstaða er ógnvænleg og allt hugsandi fólk ætti að taka til hennar fullt tillit þegar mótuð er stefna í áfengismálum og henni svo framfylgt á bezta veg." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Börnin í forgang

Ingibjörg Karlsdóttir fjallar um málefni barna með athyglisbrest og ofvirkni og starfsemi ADHD-samtakanna: "ADHD-samtökin fara fram á skýr svör hjá pólitísku flokkunum um hvaða flokkur er tilbúinn að taka á þessum málum fyrir alvöru." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Engin svör

Helgi Ingólfsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Ef skerðingaráformin ná fram að ganga, getur fyrirhugað rýrara próf ráðherrans ekki talist sambærilegt hinu eldra og fullgilda stúdentsprófi." Meira
10. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 396 orð | 1 mynd

Ég verð að segja það

Frá Unni Leifsdóttur: "JÆJA, þá er kosningum enn einu sinni lokið og talkór allra flokka hefur brýnt raustina um aumingjavæðingu gamla fólksins. Allt á nú að gera fyrir þessa afgangsstærð mannflórunnar." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Flestar sendar of snemma heim

Hulda Jensdóttir fjallar um fæðingarhjálp: "Hver einasta kona, sem er send heim áður en hún hefur náð tökum á lífskúnstinni - brjóstagjöf - er send of snemma heim jafnvel þótt hún fái heimaþjónustu." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Hernaðurinn gegn landinu

Egill Egilsson fjallar um virkjanaframkvæmdir: "Virkjunarsinnar eru ekki herrar jarðarinnar. Skoðun þeirra er skoðun hrímþursa. Það skilst æ fleirum." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Hvers vegna á að kjósa?

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um stjórnmálaviðhorfið: "Kostir þess að boða til kosninga eru augljósir. Þá getur ný og starfhæf stjórn með nýtt umboð snúið sér að því af alefli að takast á við óumflýjanleg verkefni í landsstjórninni." Meira
10. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Hvert skref skiptir máli

Frá Gígju Gunnarsdóttur: "REGLULEG hreyfing er mikilvæg fyrir líkamlega og andlega heilsu okkar allra, óháð aldri eða kyni. Almennar ráðleggingar miða við að fullorðnir hreyfi sig rösklega í minnst 30 mínútur daglega og börnin í minnst 60 mínútur daglega." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Hvert skref skiptir máli

Ólafur Rafnsson fjallar um Kvennahlaup ÍSÍ: "Það er von mín og trú að ekki verði margar konur á Íslandi sem láti sig vanta á þennan viðburð - og slái þar með nokkrar flugur í einu höggi." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Hönnun nýrrar heilbrigðisþjónustu

Sigursteinn Másson fjallar um fyrirhugaðar framkvæmdir vegna hátæknisjúkrahúss: "Sú bygging sem nú er á teikniborðinu kostar gríðarlegar fjárhæðir, sennilega hátt í hundrað milljarða þegar upp verður staðið." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 219 orð

Morgunblaðið á að biðjast afsökunar

HLUTVERK Morgunblaðsins er skýrt - að tryggja völd Sjálfstæðisflokksins og vernda þá sem Flokknum tengjast. Það má deila um hvort Morgunblaðið er fjölmiðill eða áróðursrit. Þessar athugasemdir byggjast á því að blaðið sé fjölmiðill. Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Nútímalegur og framsækinn starfsrammi fyrir háskóla

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Með nýjum háskólalögum er íslenskum háskólum tryggður starfsrammi sem er í senn nútímalegur og framsækinn. Nýju lögin gera auknar og strangari kröfur til háskólanna, en veita um leið aukið svigrúm til frumkvæðis og athafna." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Samræmd lokapróf heyri sögunni til

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um samræmd próf: "Prófin skapa álag sem mörg ungmennin ráða illa við eða ekki. Nægar eru nú kröfurnar, samkeppnisharkan og eilífur samanburður í samfélaginu alla starfsævina..." Meira
10. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 296 orð | 1 mynd

Sáttamiðlun á Íslandi og tengsl hennar við Nordisk Forum for Mekling

Frá Erlu Björgu Sigurðardóttur: "DAGANA 25.-28. maí var haldin ráðstefna í Helsinki um sáttamiðlun á vegum Nordisk Forum for Mekling. Samhliða ráðstefnunni er venja að halda aðalfund félagsins og var Íslendingur kjörinn í stjórnina í fyrsta sinn, Ingibjörg Bjarnardóttir hdl." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Starfsnám þarf að vera í takt við þarfir atvinnulífsins

Finnur Árnason fjallar um starfsnám: "Það eru sennilega ekki margir sem átta sig á því að á hverju ári fara þúsundir Íslendinga í gegnum fræðslu á vegum stærstu verslanafyrirtækjanna hér á landi." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Til hvers er menntakerfið?

Kristinn Már Ársælsson fjallar um menntakerfið: "Meðal einkenna nútímasamfélagsins eru vímuefnaneysla, þunglyndi, firring, afskipta- og áhugaleysi á opinberum málum og tóm listasöfn." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Unga fólkið - fyrirheit til framtíðar fyrir byggðarlagið

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir fjallar um verkefnið "Unglingalýðræði í sveit og bæ": "Verkefnið hefur sannað sig, sem virkt afl til framþróunar byggða. Því er hugmyndin að endurtaka það næsta skólaár undir heitinu Unglingar, lýðræði og heimabyggðin." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Utanvegaakstur ráðherra boðar aðgerðir

Hrefna Sigurjónsdóttir fjallar um utanvegaakstur: "Það er skoðun undirritaðrar að nauðsynlegt sé að stöðva innflutning á torfæruhjólum. Of margir ökumannanna virða ekki lög og til eru þeir sem virðast jafnvel gangast upp í því að brjóta þau." Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Útvarpið og örlög þess

Halldór Björn Runólfsson skrifar um stöðu Ríkisútvarpsins: "Það er bara ekki hægt að bera saman Ríkisútvarpið og aðra ljósvakamiðla..." Meira
10. júní 2006 | Velvakandi | 452 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nú verður gott að búa í Reykjavík JÁ, nú verður gott að búa í Reykjavík. Nýr borgarstjóri sem lætur verkin tala, annað en R-listinn. R-listinn lofaði öllum börnum 18 mánaða og eldri leikskólaplássi. Þetta loforð var fyrst gefið 1994 og aftur 1998. Meira
10. júní 2006 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Viðurkenndir bókarar

Gyða Hafdís Margeirsdóttir fjallar um góða og vandaða bókara: "Það er því mikilvægt að stjórnendur vandi vel til valsins þegar kemur að ráðningu bókara fyrirtækisins." Meira
10. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 677 orð

Það er af sem áður var

Frá Margréti Jónsdóttur: "ÞAÐ er af sem áður var, er allir fjölmiðlar voru uppfullir af sögum af fátækum bændum, enda nýr foringi við stjórn hjá bændasamtökunum. Sá gamli löngu á bak og burt með öll vandamálin, en sá ungi lætur leysa þau á heimavelli." Meira

Minningargreinar

10. júní 2006 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐRÚN PJETURSDÓTTIR

Ásta Guðrún Pjetursdóttir fæddist á Heiðarbæ í Þingvallasveit 28. september 1919. Hún lést á líknardeild Landspítala Landakoti 9. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 3457 orð | 1 mynd

BÁRA STEINDÓRSDÓTTIR

Bára Steindórsdóttir fæddist á Stokkseyri 7. desember 1938. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 6. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

BIRGIR BERTELSEN

Birgir Bertelsen fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1978. Hann lést af slysförum 27. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

GUÐBRANDUR KRISTINN SÖRENSSON

Guðbrandur Kristinn Sörensson fæddist í Keflavík 12. ágúst 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðbrands voru hjónin Sören Valentínusson seglasaumari, f. 1. júlí 1887, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ágúst Kristjánsson fæddist á Ísafirði 1. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 6. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 18. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR SNORRADÓTTIR

Gunnhildur Snorradóttir fæddist á Akureyri 25. janúar 1939. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR JÓHANNSSON

Gunnlaugur Jóhannsson fæddist á Bjarnastöðum í Unadal 19. apríl 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Guðrún Þorleifsdóttir, f. 20 ágúst 1883, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

HAFÞÓR SIGURGEIRSSON

Hafþór Sigurgeirsson fæddist á Ísafirði 28. júní 1949. Hann lést af slysförum 27. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

JÓHANN EGGERT JÓHANNSSON

Jóhann Eggert Jóhannsson, vélstjóri og pípulagningameistari, fæddist í Reykjavík 31. október 1933. Hann andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 24. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

MARGRÉT FRIÐRIKSDÓTTIR

Margrét Friðriksdóttir ljósmóðir fæddist 1. desember 1927. Hún lést á heimili sínu 28. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

PÁLÍNA SIGURRÓS GUÐJÓNSDÓTTIR

Pálína Sigurrós Guðjónsdóttir fæddist í Skjaldarbjarnarvík í Árneshreppi í Strandasýslu 13. nóvember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 6000 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Páll Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 28. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Pálsson frá Bjarnastöðum og Jófríður Guðmundsdóttir úr Kolbeinsstaðahreppi. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2006 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

SIGRÚN EIRÍKSDÓTTIR

Sigrún Eiríksdóttir fæddist á Syðri-Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Árn. 23. febrúar 1918. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut í Reykjavík 7. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 16. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. júní 2006 | Sjávarútvegur | 500 orð | 1 mynd

Sjómannadagurinn þá og nú

Sjómannaverður haldinn hátíðlegur um helgina. Í mörgum sjávarplássum er sjómannadagurinn ein stærsta hátíð ársins; allir sem einn flykkjast heimamenn niður á bryggju og þorpin fyllast af gestum sem koma til að taka þátt í hátíðarhöldunum. Meira

Viðskipti

10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Avion afhuga kaupum á Astraeus

AVION Group hefur ekki áhuga á að kaupa breska leiguflugfélagið Astraeus að því er segir í frétt Air Transport Intelligence News en bæði Avion Group og FL Group hafa verið nefnd í breskum fjölmiðlum varðandi hugsanlega yfirtöku á flugfélaginu. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Avion og Atlantic Petroleum ný í Úrvalsvísitölu

HLUTAFÉLÖGIN Avion Group og Atlantic Petroleum , sem er færeyskt félag, koma ný inn í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands um næstu mánaðamót samkvæmt tilkynningu í Kauphöllinni. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Dohop í Svíþjóð

OPNUÐ hefur verið sænsk útgáfa af íslensku flugferðaleitarvélinni dohop.com og er það skref í útrás vefsins. Samkvæmt frétt á sænska vefnum isa.se eru nú til fimm útgáfur af dohop; á ensku, þýsku, spænsku, íslensku og sænsku. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Glitnir í Kanada

GLITNIR hefur opnað skrifstofu sína í Halifax í Kanada. Mun Hjálmur Nordal stjórna skrifstofunni og starfseminni í Halifax. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Hlutabréf hækka á ný

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands tók við sér í gær eftir lækkanir undanfarna daga. Hækkaði vísitalan um 0,3% og stóð í 5.652 stigum í lok dags. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 2 myndir

Mikil verðlækkun málma á heimsmarkaði

Eftir Guðmund Sverri Þór og Sigurhönnu Kristinsdóttur HEIMSMARKAÐSVERÐ á mikilvægum málmum, svo sem áli, gulli, silfri og kopar, hefur lækkað verulega á síðustu fjórum vikum. Þannig hefur verð á áli lækkað um 24% síðan 11. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir af útlánum Íbúðalánasjóðs

VEXTIR af útlánum Íbúðalánasjóðs verða óbreyttir, 4,85% af lánum sem eru án uppgreiðsluþóknunar en 4,60% af lánum með uppgreiðsluþóknun. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Pálmi með hallarbyltingu í Multi Q

FJÁRFESTIRINN Pálmi Haraldsson hefur tekið völdin í sænska flatskjáaframleiðslufyrirtækinu Multi Q og rekið alla stjórn félagsins. Meira
10. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Stjórn House of Fraser styður tilboð Baugs

STJÓRN bresku verslanakeðjunnar House of Fraser hefur samþykkt að veita Baugi Group aðgang að bókhaldi fyrirtækisins til að geta hafið áreiðanleikakönnun á því. Meira

Daglegt líf

10. júní 2006 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Leysi gátu eins oft og ég get

Hugþrautarfólk getur nú glaðst yfir því að hafa nóg að velta vöngum yfir í sumarfríinu. Nýlega kom út Bókin um Kakuro en Kakuro er rökrænn gátuleikur sem minnir mikið á Sudoku sem hefur verið mjög vinsælt út um allan heim að undanförnu. Meira
10. júní 2006 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Mynd af elskunni á skrifborðið

Persónulegir munir á skrifborðinu geta aukið vinnuafköstin, að því er ný könnun leiðir í ljós. Fjölskyldumyndir, fáni uppáhaldsíþróttaliðsins eða hvað sem er sem hressir upp á vinnuumhverfið hefur góð áhrif, að því er fram kemur í frétt Dagens Nyheter. Meira
10. júní 2006 | Ferðalög | 412 orð | 2 myndir

Nútíminn á gömlum merg

Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit er með elstu hótelum landsins og á sumrin iðar allt af lífi í sveitinni með vaxandi fjölda ferðamanna. Meira
10. júní 2006 | Daglegt líf | 297 orð | 1 mynd

Sjónvarpið getur haft áhrif á svefn ungra barna

Lítil börn sem horfa mikið á sjónvarp geta átt í erfiðleikum með svefn, að því er finnsk rannsókn bendir til. Í Svenska Dagbladet er greint frá rannsókninni sem gerð var í Tammerfors í Finnlandi. Meira
10. júní 2006 | Ferðalög | 464 orð | 1 mynd

Sjóstangaveiði í Reykjanesi Í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp verður boðið...

Sjóstangaveiði í Reykjanesi Í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp verður boðið upp á ýmsar nýjungar í ferðaþjónustu í sumar. Þar á meðal eru bátsferðir, sjóstangaveiði, kajakferðir og leiðsögn um Reykjanesið og umhverfi. Meira
10. júní 2006 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Styttri vinnuvika á meðgöngu

Þungaðar konur sem vinna streituvaldandi vinnu ættu ekki að vinna meira en 32 tíma á viku, að því er hollensk rannsókn bendir til. Í Svenska Dagbladet kemur fram að rannsóknin hafi tekið til 7. Meira
10. júní 2006 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Sæðið verður lélegra með árunum

Gæði sæðis minnka með aldrinum, að því er bandarísk könnun leiðir í ljós. Í Aftenposten er bent á að karlar alveg eins og konur þurfi að hugsa um líffræðilegu klukkuna þegar kemur að barneignum. Meira
10. júní 2006 | Ferðalög | 933 orð | 2 myndir

Tíu mikilvæg ferðagögn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Við akstur í útlöndum skal hafa þá meginreglu í heiðri að fara í hvívetna eftir lögum, reglum og umferðarmerkjum. Meira
10. júní 2006 | Ferðalög | 542 orð | 2 myndir

Vinalegt sveitaþorp í fjöllunum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Fastir þættir

10. júní 2006 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli . Í dag, 10. júní, er Jóhanna Ingvarsdóttir Norðfjörð...

95 ÁRA afmæli . Í dag, 10. júní, er Jóhanna Ingvarsdóttir Norðfjörð, kjólameistari 95 ára. Jóhanna fæddist í Reykjavík og hefur lengst af búið þar, en bjó á Akureyri frá 1945 til 1957. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 1177 orð | 4 myndir

Að Ólympíuskákmóti loknu - staða íslenska liðsins

20. maí - 4. júní 2006 Meira
10. júní 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Árnaðheilla ritstjórn@mbl.is

95 ÁRA afmæli. Ragney Eggertsdóttir (Eyja í Dal) verður 95 ára hinn 13. júní nk. Af þessu tilefni ætlar Eyja að taka á móti ættingjum sínum og vinum á morgun, sunnudaginn 11. júní, milli kl. 15 og 18 í fundarsalnum á 6. hæð Bogarbrautar 65a í... Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is

Leitið og... Norður &spade;ÁG52 &heart;K843 A/AV ⋄103 &klubs;ÁD6 Vestur Austur &spade;6 &spade;D97 &heart;Á952 &heart;G1076 ⋄DG95 ⋄K762 &klubs;K1083 &klubs;G9 Suður &spade;K10843 &heart;D ⋄Á84 &klubs;7542 ...þér munuð finna. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bikarkeppnin hafin Bikarkeppnin er hafin og er þátttakan svipuð og undanfarin ár eða hálfur fjórði tugur sveita. Í fyrstu umferðinni sigraði sveit Arons Þorfinnssonar sveit Runólfs Jónssonar með 122 gegn 77. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Dagur tileinkaður Leifi Eiríkssyni

NORÐURLJÓS, íslensk-kanadíska félagið í Edmonton í Kanada, hefur ákveðið að tileinka Leifi Eiríkssyni síðasta laugardag í september. Í Bandaríkjunum er 9. október ár hvert tileinkaður Leifi Eiríkssyni. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 267 orð | 2 myndir

Gimli við Winnipegvatn í sviðsljósinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 58 orð

Gætum tungunnar

Þessir tveir menn eru hvor öðrum snjallari . Þessar þrjár konur eru hver annarri snjallari . Þessar tvær þjóðir eru hvor annarri snjallari . Englendingar og Frakkar eru hvorir öðrum snjallari . Allt er þetta fólk hvað öðru snjallara . Meira
10. júní 2006 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta ritstjórn@mbl.is

Hlutavelta | Þau Einar Tryggvason, Friðrika Tryggvadóttir og Ríkey Lilja Steinsdóttir söfnuðu kr. 1.313 til styrktar Rauða krossi Íslands,... Meira
10. júní 2006 | Viðhorf | 816 orð | 1 mynd

Hrókar í valdatafli

Finnst fulltrúum almennings í sveitarstjórnum landsins eðlilegt að róa að því öllum árum að engin festa ríki í stjórnun þeirra næstu árin? Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Í rannsóknarferð á Íslandi

"ÞETTA hefur verið mjög skemmtilegt og ég tala bara íslensku," sagði Vestur-Íslendingurinn Brad Hirst frá Selkirk í Manitoba skömmu áður en hann hélt aftur til síns heima eftir rúmlega vikudvöl á Íslandi. Meira
10. júní 2006 | Í dag | 1619 orð | 1 mynd

(Jóh. 3.)

Guðspjall dagsins: Kristur og Nikódemus. Sjómannadagurinn. Meira
10. júní 2006 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Krefjandi og gefandi nám

Egill Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1984. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 2004 og leggur nú stund á BA-nám í hótelstjórnun við César Ritz-hótelskólann í Sviss. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

Nemendur verðlaunaðir

STARFSMENN kanadíska sendiráðsins í Reykjavík hafa verið duglegir við að kynna möguleika á háskólanámi í Kanada. Liður í þeirri kynningu er að verðlauna nýstúdenta sem standa sig vel á ákveðnum sviðum. Meira
10. júní 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (Pt. 1, 6. Meira
10. júní 2006 | Í dag | 946 orð | 2 myndir

Sjómannadagur í Norðfjarðarkirkju Sjómannadaginn 11. júní ber upp á...

Sjómannadagur í Norðfjarðarkirkju Sjómannadaginn 11. júní ber upp á Þrenningarhátíð og er hann haldinn hátíðlegur í Norðfjarðarsókn að venju með hátíðarguðsþjónustu í kirkjunni kl. 14. Hátíðarstundin mun bera svip sjómannasamfélagsins. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0-0 Rbd7 8. a3 b5 9. De1 Bb7 10. Bd3 Be7 11. Be3 Hc8 12. b4 Dc7 13. Bd2 0-0 14. f4 Db6 15. Be3 Dc7 16. Bd2 Db6 17. Be3 Rg4 18. Rd1 Rxe3 19. Dxe3 Bf6 20. Meira
10. júní 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Sumartónar á Sólheimum

Tónlist | Fjölbreytt menningardagskrá verður á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Haldnir eru tónleikar hverja helgi og sýningar, kynningar- og skoðunarferðir eru í boði fyrir gesti. Meira
10. júní 2006 | Fastir þættir | 269 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í huga Víkverja er sumarið ekki komið fyrr en sumarstarfsmennirnir mæta til starfa í kjörbúðum borgarinnar. Meira

Íþróttir

10. júní 2006 | Íþróttir | 461 orð | 1 mynd

* ALDREI hafa verið skoruð fleiri mörk í opnunarleik úrslitakeppni HM...

* ALDREI hafa verið skoruð fleiri mörk í opnunarleik úrslitakeppni HM eins og í gær þegar Þýskaland og Kosta Ríka skoruðu alls sex mörk. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Bandaríkin

1 Tim Howard 27 ára, markvörður Man. United (Eng. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Eigum ýmislegt inni

ALFREÐ Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, segist hafa áhyggjur af markvörslunni og varnarleiknum fyrir leikina mikilvægu gegn Svíum en fyrri orrusta þjóðana um keppnisréttinn á HM í Þýskalandi á næsta ári verður háð í Globen-höllinni glæsilegu í Stokkhólmi á morgun. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Evrópuliðin of sterk?

ÍTALIR og Tékkar ættu að öllu eðlilegu að fara nokkuð örugglega áfram úr E-riðlinum á HM í Þýskalandi. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Gana

1 Sammy Adjei 25 ára, markvörður Ashdod (Ísrael) 31 leikur 2 Hans Sarpei 29 ára, varnarmaður Wolfsburg (Þýsk. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ítalía

1 Gianluigi Buffon 28 ára, markvörður Juventus 60 leikir 2 Cristian Zaccardo 24 ára, varnarmaður Palermo 12 leikir, 1 mark 3 Fabio Grosso 28 ára, varnarmaður Palermo 17 leikir, 1 mark 4 Daniele De Rossi 22 ára, miðjumaður Roma 17 leikir, 3 mörk 5 Fabio... Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 457 orð

Jason Terry með stórleik fyrir Dallas

DALLAS Mavericks tók forystuna í lokaúrslitunum í NBA gegn Miami Heat eftir tíu stiga sigur, 90:80, í fyrsta leik liðanna í Texas. Það var Jason Terry sem fór hamförum fyrir heimamenn og gerði 32 stig. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 362 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: ÍR - GRV 4:1...

KNATTSPYRNA VISA-bikar kvenna Bikarkeppni KSÍ, 1. umferð: ÍR - GRV 4:1 *ÍR mætir FH. Höttur - Þór/KA 0:3 *Þór/KA mætir Keflavík. Haukar - Ægir 7:0 *Haukar mæta Fjölni. 3. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 215 orð

Leggjum allt í sölurnar gegn Íslandi

INGEMAR Linnéll, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik, segir að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði fyrir leiki Svía gegn Pólverjum í fyrra. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

* MORTEN Olsen , landsliðsþjálfari Dana , segir að hann hafi hafnað boði...

* MORTEN Olsen , landsliðsþjálfari Dana , segir að hann hafi hafnað boði um að taka við þýska landsliðinu fyrir tveimur árum. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 195 orð

"Ágætir möguleikar"

HANS Óttar Lindberg, Íslendingurinn í danska landsliðinu í handknattleik, segir að Íslendingar eigi ágæta möguleika á móti Svíunum en fyrri leikur Íslands og Svíþjóðar um sæti á HM í Þýskalandi á næsta ári verður í Stokkhólmi á morgun. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 129 orð

"Þetta verður sögulegur leikur"

LUIZ Felipe Scolari, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur Portúgals og Angóla verði sögulegur leikur sem muni senda heiminum skilaboð um vináttu þjóðanna. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Sex mörk í upphafsleik HM

ÞAÐ er óhætt að segja að heimsmeistarakeppnin í Þýskalandi hafi farið vel af stað þegar heimamenn lögðu Kosta Ríka í sex marka leik. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 174 orð

Sjö sigrar í 57 leikjum gegn Svíum

EKKI er hægt að segja að tölfræðin vinni með Íslendingum þegar úrslitin í leikjum Íslendinga og Svía á handboltavellinum eru skoðuð. Oft hefur verið rætt um Svíagrýlu og það er kannski ekkert óeðlilegt. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 169 orð

Stórt skref fyrir Ekvador

EKVADOR vann nokkuð óvæntan sigur á Pólverjum í síðari leik A riðils með tveimur mörkum gegn engu. Hin skæða framlína Pólverja komst lítt áleiðis gegn þéttri og skipulagðri vörn Ekvadora, sem standa nú vel að vígi í riðlinum. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Tékkland

1 Petr Cech 24 ára, markvörður Chelsea (England) 41 leikur 2 Zdenek Grygera 26 ára, varnarmaður Ajax (Holland) 41 leikur, 1 mark 3 Pavel Mares 30 ára, varnarmaður Zenit St.Pétursb. (Rúss. Meira
10. júní 2006 | Íþróttir | 220 orð

UM HELGINA

KNATTSPYRNA Laugardagur : Efsta deild karla, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - KR 16 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - Valur 16 2. deild karla: Njarðvíkurv. Meira

Barnablað

10. júní 2006 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Bangsímon og fótboltinn

Einu sinni var Bangsímon. Hann langaði svo að læra að spila fótbolta. Einn daginn var hann að labba og þá sá hann Tuma vera að spila fótbolta og hann bað Tuma Tígur að hjálpa sér að læra fótbolta. Og nú kann hann að spila fótbolta. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Bardagaúlfur

Strákurinn og bardagaúlfurinn á myndinni eru bestu vinir. Úlfurinn er reiðubúinn með geislasverðið sitt til að hjálpa vini sínum ef hætta steðjar að. Michael Jes Þórsson, 7... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Ég dáðist að manninum sem söng einsöng á skemmtuninni. - Hvað segirðu? Mér fannst hann alveg hræðilega lélegur. - Já, en hugsaðu þér... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Flugdrekar

Þegar vindurinn blæs hressilega er upplagt að fara út að leika sér með flugdreka. Skoðaðu myndina vel og finndu út hvaða tveir flugdrekar eru eins. Litaðu þá síðan með uppáhaldslitunum... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 537 orð | 1 mynd

Hlöðukötturinn - seinni hluti

Þegar fór að dimma kom Mjása að lítilli hlöðu og lagðist þar til hvílu ofan á heybagga. Hlaðan tilheyrði litlum bóndabæ. Á honum bjuggu gömlu hjónin Bjarni og Ólöf. Þau voru hætt að hafa kýr, en áttu þrjá hesta og 48 kindur. Ólöf átti líka 7 hænur. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hryssa með folald

Sól skín og litla folaldið eltir hryssuna. Hún Ingibjörg Sóllilja sem er 10 ára hefur eflaust verið í sólskinsskapi þegar hún teiknaði þessa fínu... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 184 orð | 1 mynd

Ljóðið um kærleikann

Í lífinu er kærleikurinn mikilvægastur. Það er kærleikurinn sem leiðir okkur áfram. Kærleikurinn lætur okkur hafa hæfileikann til að trúa, Hæfileikann til að vona. Hæfileikann til að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Nammi

Mér finnst nammi gott, en hvað finnst þér? Örugglega jafn gott og mér. En ef ég borða of mikið nammi fæ ég illt í maga, þetta er mín nammisaga. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Olla bolla

Olla bolla fór á fjöll heyrði hún þar álfaköll ekki sá hún álfahöll. Sölið vill hún boða sætt en fiskinum neitaekki var það feita. Nú vendi ég mínu kvæði í kross. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

p P

"Peninga vantar mig, paurinn þinn, pervisinn ánamaðksræfillinn. Komdu strax með allt sem þú átt eða ég brytja þig í smátt! Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 181 orð | 5 myndir

Spurt á sýningu á barnaóperunni Bastien og Bastienne í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Hvernig fannst þér sýningin? Signý Jónsdóttir: Söngurinn og leikritið sjálft var skemmtilegast. Mér finnst mjög gaman að svona leikritum því ég ætla að verða leikkona þegar ég er orðin stór. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Lóa er að hugsa um lífið og tilveruna. En hvað ætli hún sé að horfa á? Getur þú komist að... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Teiknaðu rugguhest

Dragðu nú upp teikniblokkina og blýant og prófaðu að teikna rugguhest. Dragðu fyrst ávölu línurnar sem eru á fyrstu myndinni og síðan koll af kolli. Það er auðveldara að teikna rugguhest en þig... Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 493 orð | 2 myndir

Vel sungið - með snert af fíflaskap

Hefur þú einhvern tímann hlustað á óperu? Það eru ekki margir krakkar sem geta svarað því játandi. Bastien og Bastienne er ópera fyrir börn sem sýnd var í Hafnarfjarðarleikhúsinu á Björtum dögum. Óperuna skrifaði W.A. Mozart aðeins 12 ára gamall. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 168 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Blómakrossgáta Í þessari viku eigið þið að kljást við krossgátu. Nú ríður á að kunna sem flest þriggja stafa orð og skrifa þau inn í rammana. Þið ráðið hvaða orð þið skrifið í rammana en þau verða að passa við þau næstu sem þið skrifið. Meira
10. júní 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Öskubuska

Ef þú skoðar myndina vel þá sérðu að Vala Birna sem er sex ára hefur teiknað nær allar persónurnar úr... Meira

Lesbók

10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 565 orð

Að kvikmynda skáldsögu, eða skrifa kvikmynd

Þessa dagana er verið að sýna Da Vinci-lykilinn um heim allan við miklar vinsældir. Um er að ræða aðlögun á umdeildri skáldsögu Dans Browns sem naut ekki síður mikilla vinsælda og seldist m.a. í þrjátíu þúsund eintökum hérlendis. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 794 orð

Almannaþjónusta

Er mikilvægt að ríkisútvarp og ríkissjónvarp hafi eins marga áheyrendur og áhorfendur og mögulegt er? "Public service" er orðasamband sem heyrst hefur í umræðunni sem þó hefur ekki rist djúpt. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð | 1 mynd

Auglýst eftir sólarljóði frá Laurent Cantet

Sumarmyndaúrvalið á að innihalda eitthvað fyrir alla en upp til hópa eru myndirnar bandarískar. Hvað með franskan sumarglaðning? Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 899 orð | 1 mynd

Bak við veggi martraðar

Scott Walker hóf ferilinn með hálfgerðu tyggjókúlupoppi, færði sig svo yfir í fágað, ofurrómantískt barokkpopp en stundar nú gallsúra tilraunatónlist sem nær að skjóta þeim allra vönustu í þeim efnum skelk í bringu. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 100 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Brot úr dagbókum J.W. Goethe í Ítalíuferð hans 1786-1788 (Italian Journey, 1962). Brotið er frá 16. júní 1787. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Þegar Edson Arantes do Nascimento fæddist árið 1940 potaði faðir hans stoltur í smágerða fætur ungbarnsins og sagði: "Þessi á eftir að verða frábær fótboltamaður. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Eftir nær óslitna sigurgöngu virðist sem Pixar kvikmyndaverið hafi stigið feilspor. Nýjasta tölvuteiknimyndin úr ranni Pixar, Bílar (e. Cars ) sem stefnt er á að frumsýna vestanhafs í lok júlí, hefur ekki hlotið mjög uppörvandi gagnrýni. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Endurkomu Guns N' Roses til Bretlands hefur lengi verið beðið af þarlendum aðdáendum sveitarinnar. Síðastliðinn miðvikudag var biðin loks á enda. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 786 orð | 1 mynd

Fuglalíf og fjallamenn

Yfirlitssýning á verkum Guðmundar Einarsson frá Miðdal. Til 2. júlí 2006. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 475 orð

Hámenntaðir myrkviðir

Eftir margra ára fjarvist var ég aftur staddur í mínum gamla Miðvestursháskóla, nú á fimmtugsaldri. Með inntökubréf upp á vasann, þrammandi um kampusinn í leit að aðskiljanlegum kennslustöðum hinna ýmsu kúrsa sem ég hafði sótt um og fengið samþykkta. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2071 orð | 1 mynd

Júdas - vinur Krists

Hverjar eru ástæður fyrir því að skáld finna hjá sér hvöt til að gera svikarann Júdas að lærisveininum sem Jesús elskaði mest? Hér eru skoðuð nokkur skáldverk sem fjalla um Júdas, meðal annars eftir Borges og Eric-Emmanuel Schmitt. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 282 orð

Kominn af bændum

Hallgrímur Helgason, rithöfundur og málari, ritaði grein sem birtist í miðvikudagsútgáfu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni Alltaf kaus ég Framsókn. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð

Kvikmyndir

Kvikmyndir Að þessu sinni mælir Lesbókin með kvikmyndinni 16 Blocks eða Sextán húsalengjur . Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2542 orð | 1 mynd

Kynjaðar myndir sjálfsins í minningargreinum

Í grein fyrir tveimur vikum var því haldið fram að breytingar á minningargreinum í Morgunblaðinu væru hluti af þróun til aukinnar einkavæðingar í þjóðfélaginu. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð

Leikrit í lest

! Um daginn braut ég í fyrsta sinn þau óskrifuðu lög sem segja að maður eigi hvorki að tala við né horfa á ókunnuga í neðanjarðarlestum. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Dauðinn og mörgæsin eftir Andrej Kúrkov í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Bjartur. 2005. Allt í einu uppgötvaði ég að þunglynd mörgæs með hjartagalla sem segir ekki neitt er orðin höfuðpersóna í heimsbókmenntunum. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð | 1 mynd

Myndlist

Myndlist Verðlaunin sem kennd eru við Carnegie vekja alltaf töluverða athygli - væntanlega vegna þess hversu óvenjulega há verðlaunaupphæðin er fyrir fólk er vinnur í listum. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð

Neðanmáls

I Minningargreinar Morgunblaðsins hafa verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur sem er ekkert skrýtið því að þær eru stórmerkilegur hluti af íslenskri menningu. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1089 orð | 2 myndir

Ófyndin saga og seiðandi

Skáldsagan Vitaskipið við Blackwater eftir írska rithöfundinn Colm Toibin kom út í Neon-klúbbi Bjarts fyrir skömmu. Þetta er ófyndin saga, alvörugefin og seiðandi um mann með alnæmi sem bíður dauðans og vill leita sátta í fjölskyldu sinni sem hefur verið tvístruð um árabil. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3302 orð | 3 myndir

Portrett af manni við störf

Kvikmynd um franska knattspyrnusnillinginn Zinédine Zidane, Zidane: Portrett 21. aldarinnar, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes en Sigurjón Sighvatsson framleiðir myndina. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2715 orð | 8 myndir

Snefill af Shakespeare

Hrækt í gras, hornspyrna (á hættulegum stað), póstmódernísk tækling, treyja yfir höfuð og hlaupið upp að stúku, knattspyrnuhetjan er íkon okkar tíma eins og skáld og kvikmyndagerðarmenn vita. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð

Tónlist

Tónlist Um þessar mundir stendur yfir kórastefna við Mývatn með þátttöku fjölda kóra bæði íslenskra og erlendra og er óhætt að fullyrða að verkefnið er afar jákvætt fyrir íslenskt sönglíf. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð | 1 mynd

Tónlist eyþjóða og stranda

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin í sjöunda sinn dagana 5.-9. júlí í sumar. Hátíðin er að þessu sinni helguð tónlist eyþjóða og stranda. Þá verða sérstakir tónleikar helgaðir verkum Bjarna Þorsteinssonar í tilefni þess að þjóðlagasetur kennt við hann verður vígt á hátíðinni. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1224 orð

Tvær tilgátur varðandi Hrafnkels sögu

Margt fróðlegt hefur verið skráð um Hrafnkels sögu Freysgoða. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 78 orð

Vornótt

Í sólaryl merlar nú moldin og blómum öll baðast hér foldin. Þá sóley vex sígul í varpa, með fögnuði faðmar oss Harpa. Í sólbliki vermir nú vorið, svo óðum vex þrekið og þorið. En sólin mun lífsandann lauga, þá glampar af gleði hvert auga. Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 502 orð | 1 mynd

Waits og Wilson

Tom Waits hefur gefið út þrjár plötur með tónlist við leiksýningar eftir bandaríska leikstjórann Robert Wilson, The Black Rider (1993) við Galdraskyttuna sem William Burroughs skrifaði leikgerðina að, Blood Money (2002) við Woyzeck eftir Georg Büchner... Meira
10. júní 2006 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð

Þórbergur og þarfar bækur

Þessa dagana er hægt að hlusta á Þórberg Þórðarson lesa Íslenskan aðal í Víðsjá Ríkisútvarpsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.