Greinar föstudaginn 16. júní 2006

Fréttir

16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Af sorpi og sinueldum

D avíð Hjálmar Haraldsson flutti vísur á Hlíð, dvalarheimili aldraðra á Akureyri, og fékk yrkisefnið sinueldar. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Allt að 67% verðmunur

Lyfjaver við Suðurlandsbraut var oftast með lægsta verðið í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á algengum lausasölulyfjum í lyfjabúðum á höfuðborgarsvæðinu þriðjudaginn 12. júní síðastliðinn, eða í 23 tilvikum af 32. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Al Qaeda í Írak að hrynja?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íraskir og bandarískir hermenn handtóku í gærmorgun Sheikh Aqil Fahem al-Zubaidi, yfirmann héraðsráðsins í Karbala í Írak, og er hann sakaður um stuðning við hryðjuverkamenn. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Alþjóðleg ráðstefna um fjarskiptamál

SÍMINN stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um fjarskiptamál á Sauðárkróki í dag, föstudaginn 16. júní, í samstarfi við Byggðastofnun, Póst- og fjarskiptastofnun, IMG, Upplýsingatækni í dreifbýli og Sveitarfélagið Skagafirði. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Athugasemd frá náms- og starfsráðgjöf

VEGNA viðtals við Theódóru Theódórsdóttur, trúnaðarmann Eflingar-stéttarfélags á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, í grein Morgunblaðsins ,,Þekking og reynsla metin til náms", sunnudaginn 11. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Á sjöunda tug fórst í sprengjuárás á Sri Lanka

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AÐ MINNSTA kosti 64 létust og 78 slösuðust þegar farþegarúta ók yfir tvær jarðsprengjur 200 km norður af Columbo, höfuðborg Sri Lanka, í gær. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Binding kolefnis vel framkvæmanleg

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LYKILLINN að þeirri hugmynd að binda kolefni í jörðu á Íslandi liggur í ungum aldri berglaga landsins og þeim eiginleika basaltbergs að hvarfast við kolefni, sem yrði dælt niður um borholur í formi koltvísýrðs vatns. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

BM ráðgjöf selur geisladiska

BORIÐ hefur á því undanfarið að hringt hefur verið í landsmenn og þeir beðnir um að styrkja Fjölskylduhjálp Íslands með fjármunum og sá hinn sami boðist til að koma heim til fólks og sækja styrkinn. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Boltinn byrjar | Malarvinnslubikarinn í knattspyrnu hefst sunnudaginn...

Boltinn byrjar | Malarvinnslubikarinn í knattspyrnu hefst sunnudaginn 18. júní, en dregið var um röðun liðanna á fjölmennum fundi fulltrúa þeirra. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð

Bótaskylt vegna stjórnvaldsákvarðana umhverfisráðherra

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Stjörnugrís hf. 27 milljónir kr. í skaðabætur vegna tjóns sem fyrirtækið varð fyrir vegna stjórnsýsluákvarðana þáverandi umhverfisráðherra á árunum 1999 og 2000. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð

Dómendur gagnrýndu vinnubrögð lögreglu við rannsóknina

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað karlmann á fimmtugsaldri af ákæru um kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vísað bótakröfu hennar frá dómi. Vinnubrögð lögreglu við rannsókn málsins voru gagnrýnd af dómendum. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Dæmdur fyrir ölvunarakstur

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt pilt á 17. ári til greiðslu 130 þúsund kr. fyrir brot gegn umferðarlögum og nytjastuld. Hann þarf að greiða tæpar 138 þúsund krónur í sakarkostnað og er gefið að sök að hafa í mars sl. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Efnahags- og varnarmál meðal helstu verkefna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is EFNAHAGSMÁL og varnarmál eru meðal helstu verkefna ríkisstjórnarinnar framundan, að því er fram kom í máli Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eiturefni í grasvöllum

HÆTTA stafar af gervigrasvöllum þar sem mulin bíldekk hafa verið notuð sem fyllingarefni. Veldur dekkjakurlið mengun í umhverfinu og getur haft mjög skaðleg áhrif á heilsu manna. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð

Ekkert athugavert við kjörfundinn á Sólheimum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EKKERT var athugavert við utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi að mati þriggja manna nefndar sem sýslumaðurinn á Selfossi skipaði. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Esjan felur sig í skýjum

EKKI var fjallasýninni fyrir að fara á Sæbrautinni þar sem ungmenni í unglingavinnunni voru að vinna sumarstörf sín. Esjan, sem ávallt er hið mesta augnayndi og prýði í útsýni höfuðborgarsvæðisins, var vandlega falin í skýjum. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Festu bíl sinn við Langavatn

LÖGREGLUNNI í Borgarnesi barst í fyrrakvöld tilkynning frá þremur mönnum sem fest höfðu jeppa í mýrlendi við Langavatn í Borgarfirði. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fjölmennar samkomur í Höllinni

HIN árlega MA-hátíð verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld og verður mikið um dýrðir að vanda þegar mörg hundruð manns úr afmælisárgöngum frá MA koma saman og gera sér glaðan dag. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 187 orð

Flóttamönnum fjölgar

Washington. AFP. | Flóttamönnum í heiminum fjölgaði í fyrra, en það er í fyrsta sinn í fjögur ár sem slík fjölgun á sér stað, að sögn óháðra bandarískra samtaka sem sinna málefnum flóttamanna og innflytjenda á heimsvísu (USCRI). Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fyrsti fundur nýs borgarráðs

FYRSTI fundur nýs borgarráðs fór fram í gær, og þar voru m.a. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fyrsti laxinn úr Kjósinni

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÓLAFUR Þór Ólafsson, bóndi á Valdastöðum í Kjós og formaður Veiðifélags Laxár, veiddi fyrsta laxinn í opnun Laxár í Kjós í gærmorgun. Tók laxinn, sem var átta punda hængur, í rennunni neðan við Laxfoss sunnanverðan. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 635 orð | 5 myndir

Geir H. Haarde tekinn við lyklavöldunum í forsætisráðuneytinu

Halldór Ásgrímsson, fráfarandi forsætisráðherra, afhenti í gær Geir H. Haarde forsætisráðherra lyklavöldin að stjórnarráðinu eftir að hafa gegnt embætti forsætisráðherra í 21 mánuð. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð

Gætu fengið skipun um bröttför

AÐ SÖGN Þorfinns Ómarssonar, talsmanns norrænu eftirlitssveitanna (SLMM) á Sri Lanka, er ekki útilokað að sveitirnar verði kallaðar heim vegna mikillar spennu í landinu í kjölfar ásakana stjórnarinnar um að uppreisnarmenn hafi borið ábyrgð á mannskæðri... Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Háskólanám, símenntun og rannsóknir

Egilsstaðir | Stofnfundur Þekkingarnets Austurlands (ÞNA) var haldinn í vikunni. Að stofnun netsins, sem nú tekur við allri starfsemi Fræðslunets Austurlands, standa 20 aðilar. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hitastigið hefur hækkað síðan ég kom!

"ÞAÐ eru fallegir litir í sýningunni; það má segja að þetta sé sumarsýning. Enda hefur hitastigið á Akureyri hækkað um 10 gráður síðan ég kom! Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Höllin tekin í notkun um mánaðamót

Akranes | Framkvæmdum við Akraneshöllina, fjölnota íþróttahúsið á Akranesi, er ekki lokið. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir útlit fyrir að húsið verði tilbúið um næstu mánaðamót. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 548 orð

Í kynskiptaaðgerð fyrir hjálparfé

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HLUTI þess fjár sem bandarísk yfirvöld hugðust láta renna til fórnarlamba fellibyljanna Katrínu og Rítu, sem riðu yfir suðurströnd Bandaríkjanna í fyrrahaust, hafnaði í höndum svikahrappa. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Korthafar verði á varðbergi gagnvart óumbeðinni þjónustu

NOKKUÐ hefur borið á því að undanförnu að íslenskum ferðamönnum á Spáni sem velja að borga með kreditkorti sé gert að kvitta fyrir gjaldmiðlaskipti á sölustað að þeim forspurðum. Meira
16. júní 2006 | Innlent - greinar | 827 orð | 2 myndir

Könnuðu næststærsta eldgos mannkynssögunnar

Haraldur Sigurðsson, prófessor í eldfjallafræði, hefur stýrt miklum rannsóknarleiðangri á sjávarbotni Miðjarðarhafs undanfarnar vikur. Rannsóknirnar hafa dregið ýmislegt merkilegt upp á yfirborðið. Friðrik Ársælsson ræddi við Harald og kynnti sér helstu niðurstöður rannsóknanna. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Litrík fiðrildi gleðja augað

BORIÐ hefur á erlendum fiðrildum hér á landi í kjölfar suðvestanáttar undanfarið. Að sögn Brynjúlfs Brynjólfssonar á Höfn hefur óvenjumikið verið af fiðrildum í bænum. Einnig hafa erlend fiðrildi glatt augað á Selfossi og undir Eyjafjöllum. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Loforð og veruleiki

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Skólabúningar teknir upp í grunnskólum? Eitt af því sem nýr meirihluti í borginni kynnti í málefnaáherslum sínum er að kynna grunnskólum í borginni kosti þess að taka upp skólafatnað. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mömmumorgunn í blíðunni

Neskaupstaður | Nýbakaðar mæður notuðu tækifærið í blíðunni austanlands í gær og færðu sig út í góða veðrið með börnin. Þar sátu þær í makindum og fengu sér kaffisopa og gulrætur þegar fréttaritara bar að. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ný Bónusverslun opnuð í Ögurhvarfi

NÝ Bónusverslun verður opnuð í Ögurhvarfi í Kópavogi á morgun, laugardaginn 17. júní, kl. 10 og verður boðið upp á fjölda opnunartilboða. Verslunin er um 1.200 fermetrar og er 25. verslun Bónuss og þriðja verslun fyrirtækisins í Kópavogi. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Nýmóðins lausnir í bland við gamlan stíl

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nýtt Ham-lag frumflutt í dag

HLJÓMSVEITIN Ham frumflytur í kvöld fyrsta nýja lag hljómsveitarinnar síðan 1993. Lagið heitir "Sviksemi" og verður flutt í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ókeypis á Fransmenn | Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní verður...

Ókeypis á Fransmenn | Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní verður ókeypis aðgangur á safnið Fransmenn á Íslandi á Fáskrúðsfirði þann dag. Í safninu eru miklar minjar um veiðar franskra sjómanna á Fáskrúðsfirði. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Óvíst hvort riftun Landsflugs á samningi standi

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is EKKI er útilokað að kaup Flugfélags Vestmannaeyja á rekstri innanlandsflugs Landsflugs gangi eftir. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Pálmasalurinn fær andlitslyftingu

"VIÐ ákváðum að taka smááhættu og poppa staðinn vel upp og við erum sannfærðir um að hann muni verða aðalstaðurinn í dag, bæði með tilliti til matargerðar og útlits," segir Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt, sem fékk það vandasama... Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

"Tvöfalt meira að gera en vanalega"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "HÉR hefur verið stöðugur straumur viðskiptavina í allan morgun og í raun verið tvöfalt meira að gera en venjulega," segir Jón R. Sveinsson, apótekari í Garðs Apóteki á Sogavegi. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

"Undrandi frekar en skelkuð"

"STÓLLINN hreyfðist ekki og hún sat bara undrandi frekar en skelkuð," segir Halldór Halldórsson um dóttur sína, Köru Sól, eftir umferðaóhapp sem þau lentu í með þeim afleiðingum að bifreið þeirra gjöreyðilagðist. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 71 orð

Rannsaka kraftaverk

Moskvu. AFP. | Rússneska rétttrúnaðarkirkjan tilkynnti á þriðjudag að hún hefði stofnað sérstaka nefnd til að rannsaka "grátandi" helgimyndir og önnur atvik sem talin eru kraftaverk. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rúnar Skákmeistari Norðlendinga

Rúnar Sigurpálsson varð á dögunum Skákmeistari Norðlendinga 2006 en mótið var haldið á Akureyri. Röð efstu manna í opna flokknum varð: 1. Rúnar Sigurpálsson 6 v. af 7 mögulegum, Stefán Bergsson 5 v., Sveinbjörn Sigurðsson 4,5 v. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sameiginleg verksmiðja hugsanleg

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is HEILBRIGÐISRÁÐHERRAR Norðurlandanna eru sammála um áframhaldandi könnun á mögulegu samstarfi Norðurlanda um framleiðslu bóluefnis gegn inflúensu, með það í huga að vera undirbúin ef heimsfaraldur kæmi upp. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Segir að nú sé rétti tíminn til að stíga til hliðar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, lét af embætti forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Þar með lauk samtals rúmlega nítján ára ráðherraferli hans. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Segir Írana hafa tekið tillögum stórveldanna vel

Shanghai. AFP. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sekt fyrir ölvunarakstur og eignarspjöll

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt 18 ára pilt í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn umferðarlögum og eignaspjöll. Hann skal greiða 270 þúsund kr. í sekt auk sakarkostnaðar, sem er 52 þúsund krónur. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Selja mjólk undir kostnaðarverði

"NOKKUR umfjöllun hefur verið um verðhækkun á mjólk og mjólkurafurðum og áhrifum þeirra til hækkunar á vísitölu neysluverðs í júní. MS hvetur til yfirvegaðrar umræðu um verðlagsmál og bendir m.a. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Síðdegisblundurinn útskýrður

LÍKLEGA vita allir hvað það er gott að leggja sig eftir matinn og margir þekkja það að erfitt getur verið að sofna með tóman maga. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Slökkviliðið í vettvangsferð | Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum á Héraði...

Slökkviliðið í vettvangsferð | Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum á Héraði kynntu sér í vikunni aðstæður í fallgöngum Kárahnjúkavirkjunar, í stöðvarhúsinu og víðar á virkjunarsvæðinu. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Stefnir að því að lengja keppnistíð sína

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Auðvitað koma hindranir þegar maður er í krefjandi íþrótt eins og sundi, en þá stígur maður bara yfir þær," sagði Birkir Már Jónsson í samtali við blaðamann. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Sumarháskólinn hefst á þjóðhátíð

Arnarfjörður | Hátíðardagskrá verður á Hrafnseyri við Arnarfjörð á þjóðhátíðardaginn, eins og venja er. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð

Söguganga | Gengið verður um verksmiðjuhverfið á Gleráreyrum sunnudaginn...

Söguganga | Gengið verður um verksmiðjuhverfið á Gleráreyrum sunnudaginn 18. júní. Lagt verður af stað frá bílastæðinu sunnan við Glerártorg. Þorsteinn E. Arnórsson verður leiðsögumaður sem... Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Tillögur um hækkun skattleysismarka

RÍKISSTJÓRNIN telur að hækka megi skattleysismörkin verulega í núverandi skattkerfi, en telur óskynsamlegt að skipta um kerfi, að því er fram kom í máli Halldórs Ásgrímssonar, fráfarandi forsætisráðherra, í gær. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tími til að taka til í garðinum

Ólafsvík | Þegar sólin loksins skín þyrpast menn út í garða til að fjarlægja illgresi og taka til. Þótt Jón Steinn Halldórsson í Ólafsvík sé kominn hátt á áttræðisaldurinn lætur hann ekki sitt eftir liggja og tekur til hendinni í garði sínum. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm yfir Stefáni Hjaltested Ófeigssyni, 29 ára, fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Úgandabúar í frumkvöðlafræðslu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Úr bæjarlífinu

Fuglinn gæfur í Vigur | Eyjan Vigur á Ísafjarðardjúpi var opnuð fyrir ferðamönnum 10. júní, eins og undanfarin ár. Lítill snjór er í Vigur en mikið af fugli. Vesturferðir skipuleggja ferðir frá Ísafirði alla daga vikunnar á sumrin. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Varnarviðræður í Reykjavík 7. júlí

NÆSTI fundur Íslendinga og Bandaríkjamanna um framtíðarvarnir Íslands verður haldinn 7. júlí nk. í Reykjavík. "Ég geri mér vonir um að við getum lokið því máli áður en langt um líður," sagði Geir H. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir hugmynd að miðlægri vistun ljósmynda

BJÖRN Gíslason og Ægir Örn Leifsson hlutu fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni sem Upphaf ehf. á Akureyri gekkst fyrir. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

VÍS styður Völsung og Hvalasafnið á Húsavík

V átryggingafélag Íslands hefur gert samstarfssamninga við Íþróttafélagið Völsung á Húsavík og Hvalasafnið á Húsavík. Samkvæmt þeim veitir VÍS félögunum fjárstyrki og annan stuðning. Myndin var tekin eftir undirritun, f.v. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð

Þurrís að hörðu gleri?

VÍSINDAMENN við Flórens-háskóla á Ítalíu segjast hafa fundið leið til að framleiða einstaklega sterkt gler sem gæti komið að góðum notum á ýmsum sviðum. Meira
16. júní 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Þykir miður að uppstokkun hafi leitt til fækkunar kvenna

LANDSSAMBAND sjálfstæðiskvenna álítur það mikil vonbrigði að við nýja ráðherraskiptingu í ríkisstjórn hafi Sigríður Anna Þórðardóttir þurft að víkja. Meira
16. júní 2006 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ætla þeir að hafa þetta?

Enskur fótboltaáhugamaður fylgist með leik Englands og Trínidad og Tóbagó á risastórum skjá í miðborg Nürnberg í gær. Hann er klæddur eins og riddari frá miðöldum og bítur æstur í sverðsoddinn sem vafalaust er úr... Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2006 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Blöð og flokkar

Tími svonefndra flokksblaða er löngu liðinn. En stjórnmálamenn sitja fastir í gömlu fari og eru alltaf að leita að tengslum á milli þeirra blaða, sem nú eru gefin út á Íslandi, og þeirra flokka, sem hér starfa. Meira
16. júní 2006 | Leiðarar | 345 orð

Halldór Ásgrímsson

Sagan dæmir stjórnmálamenn. Ekki samtíminn. Flestir þeirra, sem nú eru mest í sviðsljósinu og hafa verið á undanförnum árum, verða öllum gleymdir þegar komið er fram á þessa öld. Þeir eru fáir, sem lifa dóm sögunnar af. Meira
16. júní 2006 | Leiðarar | 293 orð

Ríkisstjórn Geirs H. Haarde

Ríkisstjórn Geirs H. Haarde tók við völdum í gær. Meira

Menning

16. júní 2006 | Kvikmyndir | 287 orð | 1 mynd

Á vit húsbílsins

Leikstjórn: Barry Sonnenfeld. Aðalhlutverk: Robin Williams, Cheryl Hines, o.fl. Bandaríkin, 98 mín. Meira
16. júní 2006 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Fólk

Hljómsveitin Todmobile verður með tónleika á NASA við Austurvöll í kvöld. Sveitin hefur verið að vinna við upptökur á nýrri plötu sem stefnt er að því að komi út í haust, en á tónleikunum í kvöld verður eitthvað af hinu nýja efni líklega flutt. Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Fótboltamenn í skýjunum

ÞESSI ungi ferðamaður gat ekki á sér setið að smella af mynd þar sem hann stóð undir loftskreytingu á lestarstöð Kölnarborgar. Meira
16. júní 2006 | Fjölmiðlar | 93 orð | 1 mynd

Gríman í Sjónvarpinu

GRÍMAN - íslensku leiklistarverðlaunin, verða afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Fjölmargir verðlaunaflokkar eru á dagskrá en flestir bíða þó líklega eftir að í ljós komi hvaða sýning verður valin sýning ársins. Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 443 orð | 1 mynd

Hárbeittar heklunálar

Sýningin stendur til 18. júní. Opið alla daga frá kl. 11.00-17.00 Meira
16. júní 2006 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Hugmyndunum hleypt úr sekknum

ÓLÖF Arnalds býður til listviðburðar í Tjarnarbíói í dag, föstudag. Hún byrjar dagskrá kvöldsins með flutningi eigin laga en eftir hlé sýnir Ólöf verkið Eins og sagt er . Meira
16. júní 2006 | Menningarlíf | 701 orð | 2 myndir

Hve mikið er hæfilegt?

Grímuhátíðin verður haldin í fjórða sinn við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
16. júní 2006 | Tónlist | 701 orð | 2 myndir

Í aldingarði æskunnar

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is MERKILEGAR hljóðupptökur frá frumbernskuárum Stuðmanna, sem talið var að hefðu glatast, komu í leitirnar fyrir tilviljun nú 35 árum síðar og verða gefnar út á hljómdiski [... Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Keller kveður óvænt ArtBasel

STJÓRNANDI ArtBasel-listahátíðarinnar, Sam Keller, hefur sagt upp. Uppsögn Kellers hefur komið listaheiminum á óvart en hann hefur stýrt hátíðinni við góðan orðstír frá árinu 2000. Meira
16. júní 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Nonnabúð hættir

NONNABÚÐ er öll, að því er segir í "dánartilkynningu" sem Jón Sæmundur Auðarson hefur birt. Í dag fagnar verslunin á Laugavegi 20b þriggja ára afmæli, en dagurinn markar um leið upphafið að endalokunum því Jón hefur ákveðið að loka búðinni. Meira
16. júní 2006 | Tónlist | 140 orð

Nýjar plötur

ANDRÉS Þór Gunnlaugsson hefur sent frá sér nýjan geisladisk með frumsaminni djasstónlist sem hefur hlotið nafnið Nýr dagur . Meira
16. júní 2006 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Ormar í smábæ

GAMANHROLLVEKJAN Slither gerist í smábænum Wheelsy sem er rólegur og fallegur lítill bær. Meira
16. júní 2006 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Peter Máté leikur í Vestmannaeyjum

Á MORGUN, 17. júní, kl. 17 verða haldnir píanótónleikar í sal Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum. Þar leikur Peter Máté píanóverk eftir Chopin, Liszt, Bartók, Janácek og Hjálmar Ragnarsson. Meira
16. júní 2006 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Prestur í vandræðum

PRESTURINN Walter Goodfellow er svo upptekin af starfi sínu að hann hefur algjörlega gleymt að hugsa um fjölskyldu sína. Meira
16. júní 2006 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

"Hvað er með þetta veður?"

Það mun mikið mæða á aðalsmanni vikunnar á morgun, en þá spilar hann með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Svíum í síðari leik liðanna um laust sæti á HM á næsta ári. Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Sossa sýnir í Kirkjuhvoli

Í LISTASETRINU Kirkjuhvoli, Akranesi opnar á morgun, laugardag, sýning á verkum listakonunnar Sossu Björnsdóttur. Meira
16. júní 2006 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Spilað þar til allir detta niður

Stórsveit Nix Noltes heldur tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og leikur að vanda þjóðlagatónlist frá Búlgaríu og Balkanskaga. Sérstakur gestur hljómsveitarinnar að þessu sinni verður Böðvar Brútal, sem mun syngja nokkur lög með henni á jiddísku. Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Tertukona eða vindlakona?

Sýningin stendur til 18. júní Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-18 Meira
16. júní 2006 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Unnið úr heimilisefni með óvæntum hætti

TÍMINN tvinnaður nefnist sjónlistasýning sem opnuð verður í kvöld í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Meira

Umræðan

16. júní 2006 | Aðsent efni | 1390 orð | 1 mynd

Eru rannsóknir í lögfræði nauðsynlegar?

Eftir Stefán Má Stefánsson: "Það er þó lífseigur misskilningur að með setningu laga sé lögfræðistarfinu lokið að mestu leyti, allt sé ljóst og lögin skýri sig sjálf. Það er fjarri lagi að svo sé." Meira
16. júní 2006 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Opið bréf til íslenskra stjórnvalda

Njörður P. Njarðvík fjallar um vímuefnavanda unglinga í opnu bréfi til stjórnvalda: "Auðvitað vona ég að þið vaknið til nýs skilnings á þessari skelfingu sem ég hef áður líkt við hamfarir." Meira
16. júní 2006 | Velvakandi | 398 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

"Skipta um stóla" ALLUR hamagangurinn og stólaskiptin hjá ríkisstjórninni minnti mig á gamlan samkvæmisleik sem við krakkarnir lékum okkur í. Hann var kallaður Skipta um stóla. Meira
16. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Við styðjum við bakið á strákunum

Frá Birni Guðmundssyni: "ÉG VIL byrja á því að óska strákunum okkar til hamingju með að hafa unnið fyrri leikinn gegn Svíum. Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa og gaman að sjá seigluna á íslenska liðinu." Meira
16. júní 2006 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Við öfundum heimsmeistarakeppnina

Eftir Kofi A. Annan: "Og þá komum við að því sem okkur öllum hjá Sameinuðu þjóðunum þykir öfundsverðast við heimsmeistarakeppnina: í heimsmeistarakeppninni sjáum við árangur nást." Meira

Minningargreinar

16. júní 2006 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

ATLI ÁGÚSTSSON

Atli Ágústsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Hjörleifsdóttir, f. 3.2. 1909, d. 12.8. 1978 og Ágúst Óskar Guðmundsson, f. 2.8. 1906, d. 14.11. 1994. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

ÁSRÚN JÓNSDÓTTIR

Ásrún Jónsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Reykjadal 20. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þóra Sigfúsdóttir, f. á Halldórsstöðum 15. október 1893, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 2561 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR PÁLL GUÐMUNDSSON

Hallgrímur Páll Guðmundsson fæddist á Húsavík 12. nóvember 1971. Hann lést af slysförum 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, f. 3. apríl 1950, og Guðmundur Hallgrímsson, f. 21. júní 1951. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 2751 orð | 1 mynd

HELGI ÞÓRÐARSON

Helgi Þórðarson fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 24. október 1915. Hann lést hinn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Jónasson og Albína Jónsdóttir, bændur á Ljósalandi. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

HREFNA ELÍASDÓTTIR

Hrefna Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Mensaldersdóttir, f. 7.7. 1877, d. 1.4. 1965 og Elías Nikulásson, f. 29.6. 1881, d. 25.2. 1959. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

KRISTJÁN MIKAELSSON

Kristján N. Mikaelsson fæddist á Akureyri 4. júní 1920. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja á Akureyri, f. 18. mars 1894, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

SESAR ÞÓR VIÐARSSON

Sesar Þór Viðarsson fæddist á Akureyri 16. júní 1986. Hann lést af slysförum 4. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2006 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

SÓLEY HILDUR ODDSDÓTTIR

Sóley Hildur Oddsdóttir Mangal fæddist í Reykjavík hinn 11. nóvember 1964. Hún lést af slysförum í París 4. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. júní 2006 | Sjávarútvegur | 201 orð | 1 mynd

Hlutdeildarfélag Samherja í Færeyjum kaupir Krúnborg

FÆREYSKA útgerðin Framherji SP/f, sem er í þriðjungseigu Samherja hf., hefur keypt tog- og nótaskipið Krúnborg af útgerðarfélaginu Eiler Jacobsen. Gengið var frá sölu skipsins í síðustu viku en skipið verður afhent Framherja í dag. Meira

Viðskipti

16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Ekki aðhafst vegna umbúða

SAMRUNI Icelandic umbúða ehf. og Valdimars Gíslasonar hf. mun að mati Samkeppniseftirlitsins ekki hafa skaðleg samkeppnisleg áhrif og verður ekki aðhafst af þeim sökum. Tilkynnt var um samrunann 13. mars sl. Meira
16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Forstjóri Alcan spáir frekari lækkun álverðs

ÁLVERÐ gæti lækkað enn frekar á næstu misserum vegna aukins framboðs hráefnis, eða um allt að 20%. Þetta kom fram hjá Richard Evans, forstjóra Alcan, móðurfélags álversins í Straumsvík, í viðtali við Bloomberg -fréttastofuna í vikunni. Meira
16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Hlutabréf hækka

HLUTABRÉF hækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,07% og var lokagildi hennar 5.413 stig . Alls nam veltan á hlutabréfamarkaði 2.281 milljónum króna. Meira
16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 2 myndir

Meðal ræðumanna á ráðstefnu Forbes

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson athafnamaður og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, verða meðal ríflega 30 fyrirlesara á ráðstefnu sem tímaritið Forbes stendur fyrir í Kaupmannahöfn eftir helgi. Meira
16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að byggingarverkefninu í Akrahverfi

PHOENIX fjárfestingar ehf. hafa selt dótturfyrirtækið Laugarakur ehf. til nýstofnaðs félags, Laugarness ehf. Meira
16. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Svissneski seðlabankinn hækkar vexti

SEÐLABANKI Sviss hækkaði í gær stýrivexti bankans um 0,25 prósentur og eru meðalvextir bankans nú 1,5%. Bankinn spáir því að í ár verði hagvöxtur í Sviss rúmlega 2,5%, sem er heldur meira en bankinn spáði í mars... Meira

Daglegt líf

16. júní 2006 | Daglegt líf | 727 orð | 2 myndir

Harðangur og klaustur í uppáhaldi

Síðasta sunnudag voru helgaðir í Grensáskirkju skírnarkjóll og altarisdúkur sem Helgi Pálmarsson saumaði og gaf kirkjunni. Ingveldur Geirsdóttir hitti Helga og séra Ólaf Jóhannsson til að fræðast um þessar fallegu gjafir. Meira
16. júní 2006 | Neytendur | 303 orð | 1 mynd

Lyfjaver oftast með lægsta verðið

Verðmunur á lausasölulyfjum milli apóteka er allt að 67% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á algengum lausasölulyfjum í lyfjabúðum á höfuðborgarsvæðinu þriðjudaginn 12. júní síðastliðinn. Meira

Fastir þættir

16. júní 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Árnaðheilla ritstjorn@mbl.is

GULLBRÚÐKAUP | Í dag, 16. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Rósa Sigurðardóttir og Gunnar Jóhannesson. Heimili þeirra er í Seattle í Bandaríkjunum. Þau eru að heiman í... Meira
16. júní 2006 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heimsleikar í Verona. Meira
16. júní 2006 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Fagnað með Ríkarði

Tónlist | Vegleg útgáfuteiti var haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í gær í tilefni af nýjum tvöföldum geisladiski, Medio Tutissimus Ibis, með tónsmíðum Ríkarðs Arnar Pálssonar. Meira
16. júní 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Guðsþjónusta í Þingvallakirkju 17. júní

HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA verður í Þingvallakirkju 17. júní kl. 14. Dr. Pétur Pétursson, prófessor, predikar, sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Björn Davíð Kristjánsson leikur á flautu. Sönghópur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur. Meira
16. júní 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var: Karlakórinn Fóstbræður sungu þetta lag. RÉTT VÆRI: Karla kórinn Fóstbræður söng þetta lag. Hins vegar væri rétt: Fóst bræður sungu þetta... Meira
16. júní 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott...

Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. (Gal. 6, 10. Meira
16. júní 2006 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Re5 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. Rc3 Hb8 10. Da4 Hb4 11. Dxa7 Rd5 12. Hd1 Bb7 13. e4 Dd7 14. exd5 cxd5 15. a3 Hb3 16. Ra4 Ha8 17. Rc5 Bxc5 18. Dxc5 Hb5 19. b4 Hxc5 20. bxc5 Bc6 21. Bd2 Ba4 22. Meira
16. júní 2006 | Í dag | 512 orð | 1 mynd

Sumarnámskeið fyrir innflytjendur

Björg Árnadóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1977, myndlistarkennaraprófi frá MHÍ 1983 og námi við blaðam.deild Kalix Folkhögskola 1989. Björg starfaði við kennslu og blaðamennsku á Íslandi og í Svíþjóð. Meira
16. júní 2006 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Vaddý sýnir á Byggðasafninu á Garðskaga

VADDÝ (Valgerður Ingólfsdóttir) heldur málverkasýningu dagana 15.-30. júní nk. Á sýningunni verða akrýl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir málaðar eingöngu eftir íslenskum fyrirmyndum. Meira
16. júní 2006 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji getur ekki stillt sig um að fara nokkrum orðum um bókabúðir í tilefni af umræðu í Morgunblaðinu; Höskuldur Ólafsson; Bókaþjóðin sem les ekki bækur - 14. maí, Árni Matthíasson; Hví skyldum við syrgja bókabúðir? - 20. Meira

Íþróttir

16. júní 2006 | Íþróttir | 107 orð

0:1 1. Atli Jóhannsson hirti boltann af tánum á Ármanni Smára...

0:1 1. Atli Jóhannsson hirti boltann af tánum á Ármanni Smára Björnssyni, óð upp að vítateig og renndi boltanum á Pétur Runólfsson sem skoraði með því að setja boltann yfir Daða Lárusson. 1:10:1 32. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 94 orð

0:1 63. Nenad Zivanovic fékk boltann hægra megin í vítateig ÍA eftir...

0:1 63. Nenad Zivanovic fékk boltann hægra megin í vítateig ÍA eftir nokkra baráttu. Hann tók stefnu á markið og lét skot vaða af markteig hægra megin sem fór framhjá Bjarka Frey Guðmundssyni, markverði ÍA, sem þó hafði hendur í boltanum. 1:1 65. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 93 orð

1:0 13. Grindvíkingar unnu boltann í eigin vítateig og sendu upp hægri...

1:0 13. Grindvíkingar unnu boltann í eigin vítateig og sendu upp hægri kantinn á Ray Anthony Jónsson. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 46 orð

1:0 88. Dalirbor Pauletic vann boltann á miðjum vallarhelmingi Víkings...

1:0 88. Dalirbor Pauletic vann boltann á miðjum vallarhelmingi Víkings. Hann geystist upp völlinn og átti sendingu inn á vítateig Víkinga. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 106 orð

Aldrei unnið Portúgal

ÍSLAND hefur þrisvar mætt portúgalska kvennalandsliðinu, í öll skiptin í vináttuleikjum. Farið var ytra 1995 þar sem leiknir voru tveir leikir. Þeir töpuðust 2:1 og 3:2. Ísland lék svo ytra aftur árið 1997 og lauk þeim leik með markalausu jafntefli. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Bara að kynda!

Eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur SIGRÚN Sigríður Óttarsdóttir lék alls 32 landsleiki með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á árunum 1992-1999. Hún var fyrirliði í sex af þessum leikjum og skoraði í þeim þrjú mörk. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 100 orð

Birgir og Heiðar á pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, og Heiðar Davíð Bragason úr GKj léku báðir á pari, 72 höggum, á fyrsta degi á Opna Lexus-mótinu í Noregi sem er í Áskorendamótaröðinni. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* CARLOS Alberto Parreira, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að góð...

* CARLOS Alberto Parreira, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að góð byrjun landsliðs Ekvador á HM komi Brasilíumönnum ekkert á óvart. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 108 orð

Danskir dómarar

ÞAÐ er danskt dómaratríó sem stjórnar ferðinni í leik Íslands og Portúgals á Laugardalsvellinum kl. 16. Dómarinn heitir Marianne Svendsen. Henni til aðstoðar verða Jesper Petersen og Lars Poulsen. Fjórði dómari er svo Eyjólfur Ágúst Finnsson. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 146 orð

Dúkur á sundlauginni

INGIBJÖRG Jónsdóttir lék sex landsleiki með íslenska kvennalandsliðinu á árunum 1986-1987. Hún segir að sumar af sögunum um liðið séu þess eðlis að þær séu ekki prenthæfar. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 173 orð

Eiður átti frábæran tíma hjá Chelsea

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, og Peter Kenyon, stjórnarformaður félagsins, bera mikið lof á Eið Smára Guðjohnsen, sem yfirgaf herbúðir félagsins eftir sex ára þjónustu í fyrradag og samdi við Evrópumeistara Barcelona. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Eiður muni falla vel inn í leikinn á Spáni

CLAUDIO Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segir í viðali við spænska blaðið El Mondo Deportivo að Eiður Smári Guðjohnsen muni falla vel inn í spænsku knattspyrnuna. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Einar Örn leikur með GWD Minden

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Einn undir pari á fyrsta hring

MÖNNUM gekk fremur erfiðlega að eiga við Winged Foot-völlinn en þar hófst opna bandaríska meistaramótið í golfi í gær. Aðeins einn kylfingur náði að ljúka leik undir pari vallarins, sem er 70 högg. Skotinn Colin Montgomerie er með forystu á 69 höggum. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Einu sinni Skagamaður

KARITAS Jónsdóttir var ein besta knattspyrnukona landsins á sínum tíma en hún lék 9 landsleiki á árunum frá 1985-1992. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Ekki birtingarhæfar sögur

ERLA Hendriksdóttir er nýlega búin að leggja skóna á hilluna. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 198 orð

Ekvador komið í 16 liða úrslit með öruggum sigri

EKVADOR tryggði sér í gær sæti í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í fyrsta skipti er liðið lagði Kosta Ríka í Hamborg, 3:0. Ekvador fer ásamt Þjóðverjum upp úr A-riðli en möguleikar Kosta Ríka og Póllands eru úr sögunni. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Englendingar komust áfram á lokaspretti

ENGLENDINGAR tryggðu sér í gær sæti í 16 liða úrslitum HM í knattspyrnu þegar þeir lögðu Trínidad og Tóbagó, 2:0, í B-riðli. Englendingar eru þar með komnir með sex stig í riðlinum, en þeir unnu Paragvæ 1:0 í fyrstu umferðinni. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 169 orð

Fjölhæfir leikmenn

AF þeirri 101 landsliðskonu sem leikið hefur með kvennalandsliði Íslands undanfarin 25 ár hafa a.m.k. 15 þeirra einnig leikið með landsliðum í öðrum íþróttagreinum. Þær Ásta B. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Forysta meistara FH orðin afgerandi

FH-INGAR eru komnir með sjö stiga forystu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir sjö umferðir. Í gærkvöldi vann liðið sannfærandi sigur á ÍBV í Kaplakrika, 3:1, en staðan í hálfleik var 1:1. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 199 orð

Fram sleppur við forkeppni Meistaradeildar

ÍSLANDSMEISTARAR Fram í handknattleik karla hafa nú þegar öðlast sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta hausti og þurfa ekki að leika í forkeppni um sæti þar eins og íslensk lið hafa þurft að gera á síðustu misserum. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 118 orð

Fyrsti sigurinn í Sviss

SIGURBERGUR Sigsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Fram í knattspyrnu, var þjálfari landsliðsins er það vann sinn fyrsta landsleik gegn Svisslendingum 19. ágúst 1985 í Dietikon í Sviss, 3:2. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 258 orð

Förum alla leið í úrslit

ÓLÍNA Guðbjörg Viðarsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgölum í sínum 100. landsleik. Hún hóf að leika með landsliðinu árið 2003 og verður leikurinn gegn Portúgal níundi leikur hennar. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

* HINN ungi og hæfileikríki knattspyrnumaður Lionel Messi verður í...

* HINN ungi og hæfileikríki knattspyrnumaður Lionel Messi verður í leikmannahópi Argentínu á dag gegn Serbíu/Svartfjallalandi, þrátt fyrir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti á æfingu. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 179 orð

HM-æði í fangelsum

SANNKALLAÐ HM-æði hefur gripið um sig víðsvegar um heiminn og teygir það anga sína jafnvel í fangelsi víðs vegar um heiminn. Þannig fá fangar í Landhi-fangelsinu í Karachi, stærstu borg Pakistan, að horfa á alla leiki keppninnar. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Hrefna vill sjá konur fjölmenna

HREFNA Huld Jóhannesdóttir lék með íslenska kvennalandsliðinu 10 landsleiki á árunum 2000-2005 og skoraði í þeim þrjú mörk. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 147 orð

Hættir Johansson við að hætta í Reykjavík?

LENNART Johansson, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ætlar að tilkynna það á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í Reykjavík 11. júlí nk. hvort hann gefur kost á sér til endurkjörs forseta eða ekki. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd

Ingvar fór á kostum en færði KR samt sigur

INGVAR Þór Kale, markvörður Víkings, virtist ætla að verða hetja Víkinga og tryggja þeim stig á KR-vellinum í gær. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 1332 orð | 1 mynd

Í fremstu röð í 13 ár

ÁSTHILDUR Helgadóttir landsliðsfyrirliði hefur leikið meira en helming allra leikja íslenska landsliðsins frá upphafi. Hún lék sinn fyrsta landsleik árið 1993 og er orðin leikjahæsta landsliðskonan með 63 leiki. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 58 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla: Akureyri: KA - Þór 20 Ásvellir: Haukar - Fram 20 3. deild karla, A-riðill: Laugardalur: Afríka - Ægir 20 Grýluvöllur: Hamar - KV 20 B-riðill: Framvöllur: Markaregn - Ýmir 18. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 1 orð | 1 mynd

Ísland - Portúgal

... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 152 orð

Íslandsmót 1972

"KVENNAKNATTSPYRNAN ryður sér mjög mikið til rúms um allan heim, og ávallt fjölgar þeim löndum, sem taka kvennaknattspyrnuna upp á stefnuskrá sína," segir í ársskýslu Knattspyrnusambands Íslands í lok árs 1972, en það ár fór fram fyrsta... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Íslendingar frá Júgóslavíu

BRYNDÍS Valsdóttir heimspekingur var leikmaður í landsliðinu frá 1992-1994. Frá upphafi níunda áratugarins var hún einn skæðasti sóknarmaður landsins en var afar óheppinn með meiðsli í tengslum við landsleiki, sem voru heldur fáir á þessum tíma. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 137 orð

Kekic er hættur með Grindavík

SINISA Valdimar Kekic, fyrrverandi fyrirliði Grindavíkurliðsins og einn leikreyndasti leikmaður þess, hefur tilkynnt samherjum sínum að hann sé hættur að leika með Grindavíkurliðinu. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 263 orð

Kenndur flugmaður um borð

ÁSGERÐUR H. Ingibergsdóttir lék með landsliðnu á árunum 1995-2002. Hún segir að allir landsleikir sem hún hafi leikið séu minnisstæðir, hver á sinn hátt. Þó telur hún að minnisstæðasta landsliðsferðin hafi verið farin til Úkraínu árið 1999. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 1353 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Landsbankadeildin KR - Víkingur 1:0 KR-völurinn, 15. júní...

KNATTSPYRNA Landsbankadeildin KR - Víkingur 1:0 KR-völurinn, 15. júní: Aðstæður : Hægur vindur, skýjað og 9 stiga hiti. Völlurinn háll en mjög góður. Mörk KR: Sigmundur Kristjánsson 88. Markskot : KR 18 (10) - Víkingur 9 (3). Horn : KR 4 - Víkingur 3. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 1255 orð | 4 myndir

Landsleikir Íslands

Hér kemur listinn yfir landsleiki Íslands í kvennaknattspyrnu og markaskorara. Skotland - Ísland 3:2 Bryndís Einarsdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir. Noregur - Ísland 2:2 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Rósa Á. Valdimarsdóttir. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Landsliðið þarf meira en samansafn af stjörnum

STEINDÓRA Steinsdóttir varði mark Íslands í 6 landsleikjum á árunum 1992-1993. Hún varð margfaldur Íslandsmeistari með ÍA á sínum tíma og aðspurð um skemmtilegasta leikinn sem hún lék með landsliðinu nefnir hún leikinn gegn Englandi á Kópavogsvelli hinn 19. júlí 1992. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 76 orð

Landslið Íslands

Markverðir: Þóra B. Helgadóttir, Breiðabliki Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val Aðrir leikmenn: Guðlaug Jónsdóttir, Breiðabliki Kristín Jónsdóttir, Val Edda Garðarsdóttir, Breiðabliki Guðrún S. Gunnarsd. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 409 orð

Ljungberg bjargaði Svíum

FREDRIK Ljungberg bjargaði Svíum í gærkvöldi þegar þeir lögðu Paragvæ, 1:0, með marki Arsenal-mannsins á 89. mínútu. Það má því segja að markið hafi komið á elleftu stundu en Ljungberg skoraði með skalla og Svíar fögnuðu gríðarlega. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 321 orð

Man lítið eftir fyrsta markinu

Eftir Írisi Björk Eysteinsdóttur BRYNDÍS Einarsdóttir skoraði fyrsta landsliðsmark Íslands gegn Skotum þar ytra árið 1981 en hún náði þá að jafna leikinn. "Ég man nú voða lítið eftir þessu marki. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Með eyrað við útvarpið

GUÐRÚN Jóna Kristjánsdóttir var einn besti miðvallarleikmaður landsliðsins á tíunda áratug síðustu aldar. Hún lék 25 leiki með liðinu á árunum 1992-1999. Fyrsti leikur hennar var gegn Englendingum í Yeovil hinn 16. maí 1992. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍA MM Bjarni Eggerts Guðjónsson M Pálmi Haraldsson Heimir Einarsson Igor Pesic Ellert Jón Björnsson Breiðablik M Stig Krohn Haaland Olgeir Sigurgeirsson Steinþór Freyr... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Grindavík M Colin Stewart Ray Anthony Jónsson Óðinn Árnason Jóhann Helgason Jóhann Þórhallsson Valur M Atli Sveinn Þórarinsson Pálmi Rafn Pálmason Baldur Ingi Aðalsteinsson Guðmundur Benediktsson Garðar Bergmann Gunnlaugsson Matthías... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

M-gjöfin

FH MM Atli Viðar Björnsson M Freyr Bjarnason Sigurvin Ólafsson Tryggvi Guðmundsson ÍBV M Hrafn Davíðsson Andrew Mwesigwa Atli Jóhannsson Pétur... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

M-gjöfin

KR M Kristján Finnbogason Tryggvi Bjarnason Vigfús Jósepsson Bjarnólfur Lárusson Sigmundur Kristjánsson Grétar Hjartarson Víkingur MM Ingvar Þór Kale M Milos Glogovac Grétar S. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Njósnari frá Newcastle í Keflavík

KEFLVÍNGAR taka á móti n-írska liðinu Dungannon Swifts í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Intertoto-keppninnar og fer leikurinn fram í Keflavík á morgun, þjóðhátíðardaginn klukkan 17. Sigurvegarinn úr þessum leikjum mætir norska liðinu Lilleström í... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 2042 orð | 2 myndir

Okkur vantar kvenfyrirmyndir

Vanda Sigurgeirsdóttir lék 37 landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt því að vera fyrirliði og þjálfari á árunum 1985-1998. Landsliðið var lagt niður á 5 ára tímabili og fóru engir kvennalandsleikir fram árin 1988-1991. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 329 orð

Ólafur Þórðarson, þjálfari Skagamanna: "Ekki besti leikur í heimi"

SKAGAMENN fögnuðu sigrinum á Breiðabliki vel og lengi í leikslok og mátti heyra fagnaðarlætin úr búningsherbergi þeirra langleiðina í Borgarnes. Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, var að vonum sáttur við stigin þrjú. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ólöf María úr leik á Ítalíu

ÓLÖF María Jónsdóttir, kylfingur úr Keili, lék annan hringinn á BMW-mótinu á Ítalíu í gær illa og er úr leik. Ólöf María lék fyrsta hringinn í fyrradag á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari en í gær urðu höggin 83 eða 11 högg yfir pari vallarins. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 116 orð

Peningaleysi olli hléinu

Eftir Írisi Björk Eysteinsdóttur ELLERT B. Schram var formaður Knattspyrnusambands Íslands í 16 ár og hlaut m.a. heiðurskross KSÍ 1989. Hann var formaður þegar hlé var gert á leikjum kvennalandsliðsins 1987-1992. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 119 orð

Pissuðu í kælibox

ÁSTHILDUR hefur ferðast með landsliðinu út um allan heim og lent í ýmsu á ferðalögnum. "Þegar við spiluðum við Englendinga í umspili 1994 úti í Englandi lentum við í umferðarteppu á leiðinni á flugvöllinn. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 127 orð

"Algjört gjafamark"

"ÞAÐ er súrt að tapa leikjum á síðustu mínútunum og það með algjöru gjafamarki. Ég missi boltann klaufalega frá mér á miðjunni og síðan urðu Ingvari á mistök þegar hann missti boltann. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ronaldo sendur til baka frá sjúkrahúsi

BRASILÍSKA knattspyrnustjarnan Ronaldo var fluttur á sjúkrahús í Þýskalandi í fyrrakvöld eftir að hafa kvartað yfir höfuðverk og svima. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 102 orð

Rooney kominn í gang

WAYNE Rooney kom inn á í leiknum við Trínídad og Tóbagó í gær, var sendur inn á fyrir Michael Owen á 58. mínútu. Menn höfðu velt því fyrir sér hvort Eriksson tæki Owen eða Crouch út af fyrir Rooney og sá sænski ákvað að taka Owen út af. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Skagavélin hrokkin í gang?

ÞAÐ mátti búast við hörkuleik á Skipaskaga í gærkvöldi þegar heimamenn í ÍA tóku á móti nýliðum Breiðabliks. Skagamenn unnu sinn fyrsta sigur í síðustu umferð gegn Keflavík og Blikar urðu nýlega fyrsta liðið til að hirða stig af Íslandsmeisturum FH. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 314 orð

Spennur leyfilegar

DÓRA María Lárusdóttir er ein af yngri leikmönnum íslenska landsliðsins, fædd árið 1985. Hún lék sinn fyrsta a-landsleik árið 2003 og hefur leikið 15 landsleiki frá þeim tíma og skorað í þeim fimm mörk. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 10 orð

Staðan

Svíþjóð 541020:613 Tékkland 531113:910 Ísland 42117:47 Hvíta-Rússland 51133:124 Portúgal... Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 264 orð

Stefán með tilboð frá Byåsen í Noregi

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is STEFÁN Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, hefur til athugunar tilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Byåsen frá Þrándheimi um taka við þjálfun liðsins í sumar. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Stefnan hjá okkur er að fagna sigri

"ÞETTA er tímamótaleikur og hann leggst mjög vel í okkur," sagði Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, í samtali við Morgunblaðið eftir landsliðsæfingu í gær. Íslenska kvennalandsliðið mætir Portúgal í 100. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 133 orð

Stóð þarna á nærbuxunum

OLGA Færseth er mikill grínisti að sögn Ásthildar og hefur brallað ýmislegt í gegnum tíðina. "Við vorum að bíða eftir farangrinum á flugvellinum í Vín og stóðum við færibandið ásamt fullt af fólki. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 376 orð

Sverrir til Gummersbach og Brjánn til Fram

FRAM og þýska liðið Gummersbach hafa komist að samkomulagi vegna félagaskipta Sverris Björnssonar úr Fram og er Sverrir þessa dagana að fara yfir samningstilboð frá félaginu. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 315 orð

Svíarnir eru mættir til leiks

SÆNSKA landsliðið í handknattleik karla kom til landsins í gær eftir að hafa verið í æfingabúðum í Stokkhólmi frá því að fyrri leik Íslands og Svíþjóðar lauk í Globen síðasta sunnudag. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Teitur: "Réttlætinu var fullnægt"

"ÉG verð að segja að réttlætinu var fullnægt þegar Simmi skoraði þó svo markið hafi verið af ódýrari gerðinni. Við vorum betri þó svo við lékjum manni færri í 35 mínútur. Það var jafnræði til að byrja með en síðan fannst mér við taka völdin. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 133 orð

Ummæli þjálfara til aganefndar

GEIR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað máli tveggja þjálfara í Landsbankadeild karla í knattspyrnu til úrskurðar aganefndar KSÍ vegna ummæla sem þeir höfðu eftir leiki sinna liða í síðustu viku. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 521 orð

Undirskriftarlisti um landslið bar árangur

Eftir Írisi Björk Eysteinsdóttur RÓSA Áslaug Valdimarsdóttir var fyrirliði fyrsta íslenska kvennalandsliðsins sem lék gegn Skotum 1981. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 794 orð

Valur nýtti ekki færin og uppskar eitt stig

SLÖK nýting góðra færa varð til þess að Valsmenn fóru aðeins með eitt stig í farteskinu frá Grindavík í gærkvöldi. Heimamenn skoruðu fljótlega en gáfu síðan hægt og bítandi eftir svo að sókndjarfir gestirnir sóttu sífellt meira. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Vandinn liggur hjá félögunum

"ÞAÐ er betra að leyfa öðrum að rifja upp sögur úr landsliðsferðunum," segir Guðlaug Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í viðtali við Morgunblaðið. Guðlaug er elsti leikmaður landsliðsins um þessar mundir. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 2466 orð | 2 myndir

Við vorum eins og drottningar

Ástu B. Gunnlaugsdóttur þekkja allir sem fylgst hafa með kvennalandsliði Íslands í knattspyrnu síðustu 25-30 ár. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 275 orð

Yngst í 21 ár!

MARGRÉT Sigurðardóttir lék átta leiki með landsliðinu á árunum 1982-1985. Árið 1985 fór hún til Noregs og lék þar. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 163 orð

Þóra besti samherjinn

ÁSTHILDUR leikur í einu sterkasta félagsliði heims um þessar mundir, Malmö í Svíþjóð. Hún stundaði einnig nám við Vanderbiltháskóla í Bandaríkjunum og lék þar með mörgum góðum leikmönnum. Meira
16. júní 2006 | Íþróttir | 137 orð

Ætluðu að taka okkur í nefið

ERLA Rafnsdóttir var á sínum tíma einhver fjölhæfasta íþróttakona landsins og var í fremstu röð bæði í knattspyrnu og handknattleik um langt skeið. Hún lék 12 leiki með kvennalandsliðinu í knattspyrnu frá 1982-1986 og skoraði í þeim fjögur mörk. Meira

Bílablað

16. júní 2006 | Bílablað | 510 orð | 5 myndir

Afslappaður og aflmikill Colt

Hann lætur lítið yfir sér við fyrstu sýn, penn en frekar látlaus og virðist þannig um margt dæmigerður fyrir japanska smábíla í dag - hábyggður með vel nýtanlegu innra rými. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Asíubílar ráðandi í gæðakönnun J.D. Powers

Orðspor Toyota og Lexus hefur styrkst enn frekar við síðustu gæðakönnun J.D. Powers, en þessir tveir framleiðendur röðuðu sér í 11 af 19 efstu sætunum í könnuninni. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Á láði sem legi

QUADSKI er nafnið á frumgerð af nýju hraðskreiðu fjórhjóli sem einnig getur ferðast á vatni og sagt var frá í breska dagblaðinu Daily Telegraph á dögunum. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 173 orð | 2 myndir

Bíladagar Bílaklúbbs Akureyrar

UM HELGINA verða haldnir bíladagar hjá Bílaklúbbi Akureyrar. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 837 orð | 2 myndir

Bílaspjallsíður landsins njóta mikilla vinsælda

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is ÞAÐ hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum sú mikla aukning sem hefur orðið á andvísitölubílum á sl. misserum. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

B&L opna bílasölu á Selfossi

Ný bílasala B&L var opnuð á Selfossi á þriðjudaginn síðasta eftir að B&L festu kaup um helgina á Betri bílasölunni sem hefur starfað á Selfossi frá árinu 1991. Bílasalan er til húsa í nýlegu húsnæði með 300 fermetra sýningarsal í Hrísmýri 2a. Íris B. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 519 orð | 1 mynd

Dauf ökuljós

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt) Spurt: Ég á 1993 árgerð af Ford Explorer. Mér finnast ökuljósin daufari en eðlilegt er, a.m.k. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 309 orð | 1 mynd

Fleiri nota réttan öryggisbúnað fyrir börn í bílum

ELLEFTA árið í röð senda Umferðarstofa og Slysavarnafélagið Landsbjörg frá sér könnun á öryggi barna í bílum. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 836 orð | 2 myndir

Fullkomið frelsi á vespu

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is Samgöngur ættu í raun og veru að vera fæstum mjög ofarlega í huga í Reykjavík. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 230 orð | 2 myndir

Margt um manninn á sýningunni Bílar og sport

SÍÐUSTU helgi var haldin sýning á vegum tímaritsins Bílar og sport í nýju Laugardalshöllinni, en hana sóttu um fimmtán þúsund manns. Sýningin var haldin á fimm þúsund fermetra sýningarsvæði og hýsti um 170 sýnendur og sýningargripi. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 186 orð | 1 mynd

Meiri lúxus og GPS í bílaflotann hjá Hertz

HERTZ bílaleigan á Íslandi ætlar að mæta aukinni eftirspurn eftir lúxusbílum með því að bjóða upp á tvær gerðir Lexus til leigu í sumar í Prestige Collection flokknum. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 705 orð | 2 myndir

Metangas- og tvíbrennibílar

Metangas er áhugaverður eldsneytiskostur á bifreiðar, segir Benedikt Skúlason. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Orkusetur kynnir reiknivélar fyrir bíleigendur

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ og Orkustofnun stofnuðu snemma á árinu Orkusetur, sem er ætlað að miðla upplýsingum um orkumál til almennings og stjórnvalda og hvetja til skilvirkrar orkunotkunar. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 119 orð

Toyota í umhverfisdeilu

FORSVARSMENN Toyota svöruðu á dögunum gagnrýnendum sem sagt hafa tvinnbíla ekki jafn umhverfisvæna og hingað til hefur verið haldið fram. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 290 orð | 1 mynd

Ungir ökumenn beislaðir með GPS í Danmörku

Í Álaborg í Danmörku taka 300 ungir ökumenn þátt í samstarfi við Álaborgarháskóla og tryggingafélagið Topdanmark sem miðar að því að draga úr ökuhraða og auka umferðaröryggi. Ef tilraunin gengur vel gæti farið svo að allt að 400. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarakstur Fornbílaklúbbsins

Árlegur þjóðhátíðarakstur Fornbílaklúbbsins fer fram laugardaginn 17. júní, en þá verður ekið frá Árbæjarsafni að sýningarsvæðinu á Miðbakka fyrir framan Kolaportið. Bílarnir munu safnast saman við Árbæjarsafn klukkan 10. Meira
16. júní 2006 | Bílablað | 777 orð | 7 myndir

Þróttmeiri Santa Fe orðinn laglegri

B&L hefur kynnt næstu kynslóð af Santa Fe sem færist nær jeppum. Meðal breytinga eru öflugri vélar, meira pláss og laglegri línur. Jóhannes Tómasson reyndi gripinn og tekur svo lotuhvíld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.