Greinar mánudaginn 19. júní 2006

Fréttir

19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

18 lúxusherbergi í notkun á 1919 hóteli

ÁTJÁN ný herbergi voru tekin í notkun á Hótel Radisson SAS 1919 í gamla Eimskipafélagshúsinu í miðborginni síðastliðinn laugardag. Nýju herbergin eru í húseignunum Hafnarstræti 9 og 11, sem liggja að Eimskipafélagshúsinu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir standi jafnfætis í Vatnsmýrarsamkeppni

FORMAÐUR Félags sjálfstætt starfandi arkitekta (FSSA) fagnar úrskurði kærunefndar útboðsmála um ógildingu útboðsskilmála í útboði Reykjavíkurborgar um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Alvarleg líkamsárás í Keflavík

FJÓRIR menn réðust á tvo aðra þar sem þeir voru á gangi eftir Tjarnargötu í Keflavík um kl. 5.30 í gærmorgun. Mennirnir tveir slösuðust nokkuð og voru í fyrstu fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Athyglisvert hve hægt þokast

Til að ná jafnrétti kynjanna verðum við að vinna saman að því að gera stöðu kvenna og karla sambærilega. Til þess þurfa allir að vakna til vitundar um að margt hefur náðst en enn er langt í land. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugur Group veitir veglega styrki

ÞRJÁTÍU aðilar og félög fengu styrki til ýmissa verkefna úr Styrktarsjóði Baugs Group við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Fjalakettinum í Hótel Centrum í gær. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Bjartsýni um sátt í Palestínu

Gaza. AFP. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautskráning frá FNV

SKÓLASLIT Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki fóru nýverið fram. Brautskráðir voru 72 nemendur frá skólanum. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautskráning frá Iðnskólanum í Reykjavík

IÐNSKÓLANUM í Reykjavík var slitið 19. maí sl. við athöfn í Hallgrímskirkju. Útskrifaðir voru 242 nemendur af hinum átta námssviðum skólans. Afhent voru verðlaun fjölmargra fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka fyrir góðan námsárangur. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Ferðamenn hópast til Hveravalla

HVERAVELLIR skörtuðu sínu fegursta þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð um svæðið í gær. Að sögn staðarhaldara var Kjalvegur formlega opnaður síðastliðinn föstudag og hefur fjöldi ferðamanna tekið kipp í samræmi við það. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Forseti Íslands sæmdi ellefu riddarakrossi

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi ellefu Íslendinga riddarakrossi, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við athöfn á Bessastöðum á þjóðhátíðardaginn. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Framkvæmdir dragast enn

ÞRJÚ ár eru liðin frá því að ríkisstjórnin lagði fé í sjóð svo fjölga mætti plássum á barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði í lok síðasta árs að gert væri ráð fyrir að framkvæmdir hæfust í byrjun þessa árs. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdir eru enn ekki hafnar

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SAMTÖKIN Barnaheill hafa gefið 10 milljónir króna í byggingasjóð vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Ólafur ÓF landar fullfermi af stórri og fallegri síld

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is NÓTA- og togveiðiskipið Guðmundur Ólafur ÓF-91 landaði fullfermi af síld til bræðslu Síldarvinnslustöðvarinnar á Seyðisfirði í gær. Aflinn fékkst innan íslensku lögsögunnar eða 60 mílur austur af Langanesi. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar ráðinn bæjarstjóri

GUNNAR Einarsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Garðabæjar til næstu fjögurra ára. Þetta var samþykkt með öllum atkvæðum á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur hreppti Bessastaðabikarinn

HARALDUR Njálsson sigraði í keppni um Bessastaðabikarinn í kajakróðri í gær, en það var kajakklúbburinn Sviði á Álftanesi sem stóð fyrir keppninni. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir | ókeypis

Hátíðahöld fóru vel fram í betra veðri en á horfðist

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN var haldinn hátíðlegur um land allt á laugardaginn og fóru hátíðahöld vel fram að sögn lögreglu. Í Reykjavík hófust hátíðahöldin kl. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornsteinn lagður að fræbanka í sífreranum

FRÆ allt að þriggja milljóna plöntutegunda verða geymd í geymsluhólfi sem grafið hefur verið ofan í sífrerann á Svalbarða, en Geir H. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

HR brautskráði 274 nemendur

274 NEMENDUR voru nýverið brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík, 137 karlar og 137 konur. Þessir nemendur eru af 18 brautum og úr þremur deildum. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Hættu við gasárás á New York

New York. AFP. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Kvótakaup útlendinga til umræðu í Færeyjum

FÆREYSKIR útgerðarmenn voru sakaðir um að hagnast gríðarlega á sölu á kvóta, t.d. til íslenskra og norskra aðila, í dönskum og færeyskum fréttamiðlum í gær. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitað að flaug á himni

ÍBÚAR Suður-Kóreu fylgdust grannt með himinhvolfinu í gær eftir að sá orðrómur tók að kvisast út að stjórnvöld í Norður-Kóreu væru að undirbúa tilraun með langdræga eldflaug. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

MA eignast ritvél Þórarins skólameistara

GUÐRÚN Hlín Þórarinsdóttir og Sigurður Karlsson færðu Menntaskólanum á Akureyri ritvél og skrifborðslampa föður Guðrúnar, Þórarins skólameistara Björnssonar. Í frétt á vef MA kemur fram að í ritvélinni er upprunalegur borði. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Margar leiðir að takmarkinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenskir vísindamenn vinna að bindingu kolefnis Háskóli Íslands undirritaði í síðustu viku samning um samstarf við Jarðarstofnun Kólumbíuháskóla á sviði rannsókna og nemendaskipta. Miðvikudaginn 14. Meira
19. júní 2006 | Innlent - greinar | 2508 orð | 1 mynd | ókeypis

Margt hefur náðst en enn er langt í jafnrétti

Kvenréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag en hinn 19. júní árið 1915 fengu íslenskar konur eldri en 40 ára kosningarétt. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Með tilraunaleyfi fyrir þriðju kynslóðar farsíma

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is FÉLAG í fullri eigu Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, fékk í liðinni viku tilraunaleyfi frá Póst- og fjarskiptastofnun til að nýta tíðnisviðið fyrir þriðju kynslóðar farsímakerfi. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 386 orð | ókeypis

Með þrjú kíló af hassi falin í bifreið

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt karlmann til átta mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni. Honum er að auki gert að greiða tæpar 550 þúsund krónur í málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil eftirspurn eftir tollkvótum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÁHUGI á innflutningi á kjötvörum er miklu meiri í ár en á síðasta ári. Þetta kemur m.a. fram í niðurstöðu útboða á tollkvótum sem landbúnaðarráðuneytið stóð að. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Mikil ölvun en stórslysalaust

NOKKUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík og á Akureyri eftir að þjóðhátíðarhöldum lauk. Í miðborg Reykjavíkur var margt um manninn og skemmti fólk sér þar langt fram eftir morgni að sögn lögreglu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr maður taki við nýju embætti

BÖÐVAR Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, ætlar ekki að sækja um nýtt embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, sem auglýst hefur verið. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Póstafgreiðsla í Grafarholti flutt í Árbæ

PÓSTAFGREIÐSLA Íslandspósts sem verið hefur í verslun Nóatúns við Þjóðhildarstíg 2-4 í Grafarholti, hefur verið flutt í verslun Nóatúns í Árbæ, Rofabæ 39, þar sem hún verður fyrst um sinn. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1486 orð | 1 mynd | ókeypis

"Allir verða að leggja sitt af mörkum"

Geir H. Haarde forsætisráðherra ávarpaði landsmenn af Austurvelli á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Ávarpið fer hér á eftir: "Góðir Íslendingar. Hátíðisdagurinn okkar góði, 17. júní, er runninn upp, fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

"Er alveg ótrúlega stoltur"

"FYRST og fremst er ég alveg ótrúlega stoltur af íslenska landsliðinu og þeim mikla karakter sem það sýnir; í hvert sinn sem það lendir í erfiðri stöðu nær það að vinna sig út úr henni," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í... Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

"Hvers konar skólabær er Akureyri þá?"

JÓN Már Héðinsson sagði samfélagið við Eyjafjörð eiga að taka virkan og mótandi þátt í þeim hugmyndum og umræðu sem nú er hafin um að flytja framhaldsskólann til sveitarfélaganna. "Það kallar á mjög veigamiklar breytingar í öllu skólakerfinu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ísland liggur á teikniborðinu í þessum töluðu orðum"

ÞEGAR hafa 1100 manns skráð sig í Framtíðarlandið, félag áhugafólks um framtíð Íslands, sem stofnað var á þjóðhátíðardaginn í Austurbæ í Reykjavík. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur í hundraðasta leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Portúgal, 3:0, á Laugardalsvelli í gær en þetta var 100. kvennalandsleikur Íslands í knattspyrnu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

Skortur á geislafræðingum hjá LSH

MIKILL skortur er á geislafræðingum hjá röntgendeild Landspítala - háskólasjúkrahúss og erfitt hefur verið að manna vaktir á kvöldin og um helgar. Útlit er fyrir að ástandið versni yfir sumarleyfistímann. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólameistari MA leggur til aukið frjálsræði skóla

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is JÓN Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, sagði við brautskráningu nýstúdenta 17. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | ókeypis

Sláttur víða um land að hefjast eftir að loksins stytti upp

BÚIST má við að sláttur hefjist af krafti víða um land í vikunni, en miklar rigningar hafa komið í veg fyrir að bændur hafi getað hafið heyskap. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarandstaðan í góðri stöðu í Slóvakíu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FLEST bendir til þess að vinstriflokkar stjórnarandstöðunnar í Slóvakíu muni mynda nýja ríkisstjórn eftir þingkosningarnar á laugardag, en flokkur jafnaðarmanna, SMER, hlaut tæpan þriðjung greiddra atkvæða. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Sumarhappdrætti Hjartaheilla

HJARTAHEILL hafa ákveðið að standa fyrir sumarhappdrætti og verða miðarnir fimmtán þúsund talsins og miðaverð 500 kr. Dregið verður 8. ágúst nk. og er fjöldi vinninga í boði. M.a. er fyrsti vinningur ferð með Iceland Express til Alicante í tvær vikur. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

SÞ óttast hörmungar í Sómalíu

Jowhar, Naíróbí. AFP. | Íslamska dómstólabandalagið, sem hefur tekið yfir stjórn Mogadishu, höfuðborgar Sómalíu, varaði í gær við því að ný átök kynnu að brjótast út drægju stjórnvöld í Eþíópíu ekki herlið sitt til baka yfir landamærin. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnavextir hrella laxveiðimenn

Veiði hefst nú í hverri laxveiðiánni á fætur annarri en veiðimönnum hefur gengið erfiðlega að athafna sig síðustu daga sökum mikilla flóða í ánum. Veiði hóft í Kjarrá á fimmtudag og veiddust sjö laxar á fyrstu tveimur vöktunum. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd | ókeypis

,,Velgengni byggist á hugarfari"

Vesturland | Kolfinna Jóhannesdóttir, BS í viðskiptafræði, hefur rannsakað svæðisbundin áhrif Viðskiptaháskólans á Bifröst og komist að þeirri niðurstöðu að háskólinn stuðli m.a. að verulegri fólksfjölgun í héraðinu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðurkenning á starfi Hugarafls

TVEIR iðjuþjálfar sem útskrifuðust í vor frá Háskólanum á Akureyri afhentu 15. júní sl. notendahópnum Hugarafli skýrslu sem byggist á rannsóknarviðtölum við meðlimi hópsins um upplifun þeirra af starfinu. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | ókeypis

Viðurkenning fyrir góðan námsárangur

HIÐ íslenska bókmenntafélag og menntamálaráðuneyti veittu á dögunum viðurkenningu þeim nemendum 10. bekkjar allra grunnskóla á landinu, sem sýndu góðan námsárangur í samræmdum prófum vorið 2006. Viðurkenninguna hlaut a.m.k. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Vilja aukið sjálfstæði Katalóníu

Barcelona. AFP. | Kjósendur í Katalóníu á Spáni greiddu í gær atkvæði með tillögu að aukinni sjálfsstjórn í sögulegri atkvæðagreiðslu. Meira
19. júní 2006 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Vígamenn rændu 10 starfsmönnum bakarís í Bagdad

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VÍGAMENN rændu í gær 10 starfsmönnum bakarís í Bagdad í hverfi þar sem einkum búa sjítar. Þá féllu a.m.k. Meira
19. júní 2006 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætla ef til vill á Grænlandsjökul eftir að hafa gengið yfir Vatnajökul

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is BRESKU slökkviliðsmennirnir sjö frá Cornwall í Englandi, sem gengu yfir Vatnajökul, komu til Reykjavíkur síðastliðið föstudagskvöld eftir að hafa gengið í viku á jöklinum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2006 | Staksteinar | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hvaða hvötum?

Furðuleg frétt birtist í ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Hún byrjaði svona: "Það dugar ekki að vera með yfirlýsingar í hátíðarræðum, stjórnvöld þurfa að setja fram trúverðuga stefnu í efnahagsmálum á næstunni til að ná stjórn á þróun verðbólgunnar. Meira
19. júní 2006 | Leiðarar | 706 orð | ókeypis

"Það mun mín ríkisstjórn gera"

Í 17. júní-ræðu sinni á Austurvelli sl. laugardag sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra m.a.: "Allir hópar samfélagsins hafa það betra í dag en áður þótt þar með sé ekki sagt, að allir séu sáttir við sitt hlutskipti. Meira

Menning

19. júní 2006 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og atvinnumaður

Í ÖÐRUM þætti Kóngs um stund kennir ýmissa grasa. Þegar Alexander Hrafnkelsson ríður hjá á fullri ferð er ekki að sjá að þar fari blindur maður. Meira
19. júní 2006 | Fólk í fréttum | 342 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk

Fyrirhugaðri tónleikaferð Rolling Stones um Evrópu hefur enn verið frestað, nú vegna heilsufars Ronnie Wood , gítarleikara hljómsveitarinnar. Meira
19. júní 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 9 myndir | ókeypis

Hátíðarstemning í miðbænum

GLATT VAR á hjalla í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn. Að vanda voru fjölbreytt skemmtiatriði í boði, leikir og þrautir fyrir börnin og ýmsar furðuverur á kreiki. Sölubásar buðu upp á allskyns góðgæti og skemmtikraftar sungu og sprelluðu. Meira
19. júní 2006 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur á öld Snorra Sturlusonar

SÝNINGIN Snót, brúður, svanni, sem fjallar um konur á miðöldum, verður formlega opnuð kl. 17 í dag, á Kvenréttindadegi Íslands. Sýningin er í Finnsstofu inn af sýningarsal Snorrastofu, þ.e. safnaðarsal Reykholtskirkju. Meira
19. júní 2006 | Leiklist | 41 orð | ókeypis

Leiðrétt

Í GREIN um Grímuna - íslensku leiklistarverðlaunin sem birtist á laugardag var ranglega skrifað að leiksýningin Fullkomið brúðkaup hefði hlotið áhorfendaverðlaun keppninnar. Meira
19. júní 2006 | Fjölmiðlar | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Máttur martraðanna

ÉG VAR svo heppinn að sjá fyrir skemmstu heimildarmyndaþættina Máttur martraðanna ( The Power of Nightmares ). Meira
19. júní 2006 | Bókmenntir | 86 orð | ókeypis

Nýjar bækur

Í tilefni af komu skoska glæpasagnahöfundarins Ians Rankins til Íslands nú á dögunum gefur Skrudda út kilju eftir hann sem hlotið hefur nafnið Feluleikur . Þýðingu annaðist Anna María Hilmarsdóttir. Meira
19. júní 2006 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

Út er komin bókin Smáríki í alþjóðastjórnmálum (e. Small States in International Relations ) á vegum Rannsóknaseturs um smáríki við Háskóla Íslands. Meira
19. júní 2006 | Leiklist | 308 orð | 4 myndir | ókeypis

"Leikhúsið á að skilgreina um leið og það skemmtir"

MIKIÐ var um dýrðir þegar Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, voru afhent í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld. Ótvíræður sigurvegari kvöldsins var sýning Þjóðleikhússins, Pétur Gautur , sem hreppti fimm Grímuverðlaun, þar á meðal sem sýning ársins. Meira
19. júní 2006 | Tónlist | 657 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumar og sól í hverjum tón

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Sumarið er tíminn kváðu GCD á sínum tíma, hending sem kemur stundvíslega upp í huga greinarhöfundar ár hvert er sólin lítur við í sinni örstuttu heimsókn til Íslands. Meira
19. júní 2006 | Kvikmyndir | 67 orð | ókeypis

Ungversk kvikmynd í Þjóðarbókhlöðunni

Í TILEFNI þess að 50 ár eru liðin frá innrásinni í Ungverjaland árið 1956 verður kvikmyndin The Unburied Man sýnd í Þjóðarbókhlöðunni í dag kl. 16.30. Meira

Umræðan

19. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðkomufólkið

Frá Hjálmtý Heiðdal: "ÞAÐ ER mikið rætt um þær hættur sem steðja að íslenskunni - tungumálinu sem við núlifandi Íslendingar berum ábyrgð á að skila til framtíðarinnar í góðu ástandi." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju eru samheitalyf ódýrari í Danmörku en á Íslandi?

Aðalsteinnn Jens Loftsson fjallar um lyfjaverð og markaðssetningu á samheitalyfjum: "...að yfirvöld læri af því sem hefur gefist vel í Danmörku til að efla samkeppni á samheitalyfjamarkaði frekar en að grípa til gamalla hugmynda um ríkisvæðingu í samkeppni við einkaframtakið." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrif eignatengsla á samkeppni

Birgir Örn Birgisson fjallar um samkeppni og eignatengsl kortafyrirtækja: "...það er engin launung að á kreditkortamarkaði ríkir lítil sem engin samkeppni sökum eignatengsla." Meira
19. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Árétting um tónskáldið György Ligeti

Frá Hjalta Kristgeirssyni: "UNGVERSKA tónskáldið György Ligeti lést í Vínarborg mánudaginn 12. júní síðastliðinn 83 ára að aldri." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfðabreytt matvæli: Dýrin veikjast - en hvað um neytendur?

Jóhannes Gunnarsson skrifar um heilsufarsáhættu af erfðabreyttum afurðum.: "...hve margar erfðabreyttar afurðir sem nú eru á markaði hefðu fallið á sama prófi og gert var á grænu baununum í Ástralíu?" Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Ertu hættur að berja konuna þína?

Mörður Árnason svarar Staksteinum Morgunblaðsins.: "Viðskiptasamsteypurnar eru núna margar, og starfa ekki bara á Íslandi. Og þótt víða liggi leyniþræðir vilja fleiri og fleiri íslenskir bissnessmenn vera lausir undan hinni lamandi flokkshendi." Meira
19. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 422 orð | ókeypis

Ég á mig sjálf... eða hvað?

Frá Hrafnhildi Theodórsdóttur: "Á DÖGUNUM fékk ég ábendingu um að á vefsvæði í eigu einkaaðila úti á landi væri fréttatilkynning um að ég hefði verið seld... ekki í þrældóm eða neitt slíkt en ég veit reyndar ekkert um hvað bíður mín. Tilkynningin hljómaði svona: "Föstudagur 2." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagur í lægra lyfjaverði

Margrét Guðmundsdóttir fjallar um lyfjamál: "Ég vil svo taka undir áhyggjur landlæknis og annarra sem talað hafa um þann gífurlega verðmun sem er á milli samheitalyfja hér á landi og í öðrum löndum. Sá munur er algjörlega óútskýranlegur og það hlýtur að vera forgangsverkefni lyfjayfirvalda að taka á þessum mun." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað táknar 19. júní fyrir þig?

Guðrún Ásmundsdóttir skrifar um jafnréttisbaráttu í tilefni dagsins: "...að berjast fyrir gildum kvenna er eins og að dansa vikivaka: Eitt skref fram og svo þetta óhjákvæmilega spor afturábak." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Í jafnréttisbaráttu er ekki flautað til leiksloka

Ásta Möller og Heiðrún Lind Marteinsdóttir fjalla um kvenréttindadaginn: "Jafnréttisbaráttan er ekki um kappleik, sem lokið er á ákveðnum tíma. Það er enginn hálfleikur þar sem menn kasta mæðinni og dómarinn flautar aldrei til leiksloka." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnrétti kynjanna varðar okkur öll

Eftir Magnús Stefánsson: "Um leið og ég óska okkur öllum til hamingju með daginn þá vil ég hvetja alla til að leggja lóð á vogarskálarnar til að stuðla að því að jafnrétti kynjanna megi nást." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun Framsókn samþykkja að fórna Íbúðalánasjóði?

Jón Bjarnason skrifar um Íbúðalánasjóð og gildi hans: "Augljóst er að bankarnir ætla sér að setja upp eigin fasteignasölur og fá þannig öll kort á hendi." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsköpun mest í þjónustugreinum

Brynjólfur Bjarnason fjallar um nýsköpun í atvinnulífinu: "Grundvallarmælikvarði á góða nýsköpun eru hversu jákvæð viðbrögð markaðarins eru, og þá skiptir ekki máli hvort um er að ræða endurbætur á vöru eða þjónustu." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt mannréttindaráð SÞ tekur til starfa

Louise Arbour skrifar í tilefni þess að nýtt Mannréttindaráð SÞ tekur til starfa í dag: "Kjarni málsins er að skilgreina hvernig aðildarríki ráðsins geti á beittari hátt séð til þess að núverandi mannréttindastaðlar séu í heiðri hafðir." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæði ritstjórna

Gunnar Hersveinn fjallar um stöðu fréttaskýrenda á fjölmiðlum og sjálfstæði íslenskra ritstjórna.: "Verkefnið núna felst í því að rjúfa sambandið milli leiðarahöfunda og yfirmanna fréttadeilda." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 369 orð | ókeypis

Skyldur

SPURNIR, sem fara af Jóni Sigurðssyni, seðlabankastjóra og fyrrverandi rektor Háskólans á Bifröst, vekja mönnum vonir um að hann sé af öðru sauðahúsi en þeir, sem fremstir hafa farið í Framsóknarflokknum um allanga hríð. Meira
19. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveiattan Einar

Helga Sigrún Harðardóttir: "MÉR VARÐ orða vant þegar ég las bréf Einars Tryggvasonar, Garðbúa, til blaðsins á mánudag. Ég er ekki viss um hvort ég á að túlka skrif hans sem umhyggju fyrir íslenskri tungu, umhyggju fyrir innflytjendum eða spælingu vegna útkomu íhaldsins í Garðinum." Meira
19. júní 2006 | Velvakandi | 489 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Oj, oj í útilegunni FJÖLSKYLDAN ákvað að fara í huggulega útilegu að Hítarvatni um síðustu helgi. Veiðistangirnar og nestið voru sett í bílinn og fellihýsið hengt aftan í. Börnin voru að sjálfsögðu mjög spennt. Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er eitthvað annað

Jónas Bjarnason skrifar um þorskstofninn: "Það á að viðurkenna úrkynjun þegar yfirgnæfandi líkur eru á henni." Meira
19. júní 2006 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorskastríð á þurru landi

Guðni Th. Jóhannesson fjallar um þorskastríðin og minningu þeirra.: "Að baki þessari sýn á þorskastríðin liggur sú hugsun að þeim sé lokið en svo virðist ekki vera í heimi stjórnmálanna. Þar standa þorskastríðin enn og svo mun verða áfram." Meira

Minningargreinar

19. júní 2006 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRNDÍS ÞÓRUNN BJARNADÓTTIR

Björndís Þórunn Bjarnadóttir fæddist í Ólafsvík 25. október 1918. Hún lést á Vistheimilinu Seljahlíð föstudaginn 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Ólafsson, f. í Ólafsvík 17. janúar 1892, d. 26. apríl 1969, og Margrét Gísladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 4479 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR M. JÓHANNESSON

Guðmundur Magnús Jóhannesson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 9. maí 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 5. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR ARNAR HILMARSSON

Gunnar Arnar Hilmarsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1933. Hann andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍVAR ANDERSEN

Ívar Andersen fæddist í Hornbæk í Danmörku hinn 7. september 1923. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Faðir hans var Christian Ludvig Andersen, stórkaupmaður og aðalræðismaður, f. 29. maí 1883 í Reykjavík, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 3462 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN BIRGIR ÁRSÆLSSON

Jón Birgir Ársælsson fæddist í Skálholti (Hvamminum) á Höfn í Hornafirði 3. desember 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ársæll Guðjónsson, útgerðarmaður, f. 15. janúar 1920, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN MARINÓ JÓNSSON

Jón Marinó Jónsson fæddist á Dalvík 3. nóvember 1923. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn. Jón flutti mánaðargamall til Ólafsfjarðar og ólst þar upp til fjórtán ára aldurs. En þá flutti fjölskyldan til Akureyrar. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd | ókeypis

PÁLL HANNESSON

Páll Hannesson fæddist í Keflavík 3. ágúst 1927. Hann lést á heimili sínu, Akri í Grindavík, 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hannes Jónsson frá Spákonufelli á Skagaströnd, f. 1882, d. 1960, og Sigurborg Sigurðardóttir frá Keflavík, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 2631 orð | 1 mynd | ókeypis

PÉTUR ÞORBJÖRNSSON

Pétur Þorbjörnsson fæddist í Reykjavík 25. október 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arndís Benediktsdóttir frá Vallá á Kjalarnesi og Þorbjörn Pétursson vélstjóri frá Álftanesi. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR

Sigrún Gunnlaugsdóttir fæddist á Akureyri 15. janúar 1932. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 10.4. 1908, d. 24.10. 1968, og Gunnlaugur Markússon pípulagningameistari, f. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR BJÖRNSSON

Sigurður Björnsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1961. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 1. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2006 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞORKELL BJARNASON

Þorkell Bjarnason fæddist í Straumi í Garðahreppi í Gullbringusýslu 22. maí 1929. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 24. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. júní 2006 | Sjávarútvegur | 857 orð | 1 mynd | ókeypis

Arfleifð Halldórs

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Halldór Ásgrímsson lét af störfum sem forsætisráðherra nú fyrir helgi. Hann mun láta af þingmennsku á næsta flokksþingi Framsóknar í ágúst nk. Meira
19. júní 2006 | Sjávarútvegur | 141 orð | ókeypis

Breytingar á eignarhaldi Vinnslustöðvarinnar

Seil ehf. hefur keypt um 67 milljónir króna að nafnverði í Vinnslustöðinni af Stillu á genginu 4,15, eða 4,29% hlutafjár. Meira

Viðskipti

19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 258 orð | ókeypis

Atvinnuleysi 1,3% í maímánuði

SAMKVÆMT tölum frá Vinnumálastofnun voru í maí sl. skráðir 47.418 atvinnuleysisdagar á landinu öllu, sem jafngilda því að 2.062 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 176 orð | ókeypis

Gengisþróunin jók eign lífeyrissjóða um 25 milljarða

HREIN eign lífeyrissjóðanna nam tæpum 1.345 milljörðum króna í lok apríl og jókst hún um rúma 25 milljarða í mánuðinum. Þegar litið er yfir árið í heild hefur hrein eign sjóðanna aukist um 137 milljarða króna, eða um tæp 11,4%. Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 45 orð | ókeypis

Hermenn góðir rekstrarmenn

REKSTUR fyrirtækja þar sem æðsti yfirmaðurinn hefur gegnt herþjónustu gengur mun betur en rekstur annarra fyrirtækja. Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnað fyrir flug íslenskra flugfélaga til Indónesíu

SAMKOMULAG hefur náðst milli Íslands og Indónesíu sem veita mun íslenskum flugfélögum möguleika á að stunda flug til og frá þremur borgum í landinu, og er stefnt að því að loftferðasamningur milli landanna verði undirritaður á næstu misserum, skv. Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Óbreytt starfsemi Akralands ehf.

ENGAR breytingar hafa orðið á starfsemi Akralands ehf. vegna breytinga á eignarhaldi Laugarakurs ehf., sem tilkynnt var um fyrir helgi. Akraland ehf. Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

SVÞ og Sjóvá gerðu samstarfssamning

SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu, og Sjóvá hafa undirritað samstarfssamning . Meira
19. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 68 orð | ókeypis

Wal-Mart íhugar að loka í Þýskalandi

STÆRSTA smásölukeðja í heimi, Wal-Mart, íhugar að loka einhverjum af verslunum sínum í Þýskalandi vegna tapreksturs , en samkvæmt upplýsingum frá Wal-Mart skilar engin af verslunum keðjunnar í Þýskalandi nægjanlegri arðsemi . Meira

Daglegt líf

19. júní 2006 | Daglegt líf | 58 orð | 10 myndir | ókeypis

Glæsilegar, fyndnar og flottar hæfileikakonur á Grímunni

Það ríkti glaumur og gleði á Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum, á föstudaginn var og að sjálfsögðu var glæsileikinn allsráðandi. Unnur H. Meira
19. júní 2006 | Daglegt líf | 519 orð | ókeypis

Oftast er hægt að meðhöndla þvagleka

Þvagleki er mjög algengt heilsufarsvandamál og þá einkum hjá konum. Oft er um verulegt feimnismál að ræða sem er sjaldan rætt í vinahópi og jafnvel erfitt að brydda upp á við heilbrigðisstarfsfólk. Meira
19. júní 2006 | Daglegt líf | 845 orð | 3 myndir | ókeypis

Svalandi yllisdrykkur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Þetta er afbragðsdrykkur sem er búinn til úr blómum yllis. Meira

Fastir þættir

19. júní 2006 | Fastir þættir | 216 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna Norður &spade;D975 &heart;ÁDG94 V/Allir ⋄K &klubs;K92 Vestur Austur &spade;-- &spade;643 &heart;62 &heart;K873 ⋄ÁG108654 ⋄732 &klubs;G864 &klubs;ÁD3 Suður &spade;ÁKG1082 &heart;105 ⋄D9 &klubs;1075 Bretinn Tony Forrester... Meira
19. júní 2006 | Í dag | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Brot úr sögu bílaaldar

Sýning | Í anddyri Safnahússins á Egilsstöðum var á laugardag opnuð ljósmyndasýningin "Brot úr sögu bílaaldar". Viðfangsefni sýningarinnar er bifreiðin og hvernig hún leysti af hólmi þarfasta þjóninn á 20. öldinni. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Smári til Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrir-liði íslenska lands-liðsins í knatt-spyrnu, skrifaði á miðviku-daginn undir 4 ára samning við Barcelona. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir H. Haarde er nýr forsætis-ráðherra

Á fimmtu-daginn af-henti Halldór Ásgrímsson, frá-farandi forsætis-ráðherra, Geir H. Haarde forsætis-ráðherra lykla-völdin að stjórnar-ráðinu. Meira
19. júní 2006 | Fastir þættir | 25 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Sagt var: Þessi vegur er mikið lengri en hinn. Rétt væri: ...miklu lengri (með miðstigi kemur þágufall, t.d. fimm kílómetrum lengri, ekki fimm kílómetrar lengri. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 98 orð | ókeypis

Hrun al- Qaeda í Írak?

Talið er að Egyptinn Abu Ayyub al-Masri, öðru nafni Sheikh Abu Hamza al-Muhajer, hafi tekið við for-ystu deildar al-Qaeda í Írak eftir að Jórdaninn Abu Musab al-Zarqawi lést. Meira
19. júní 2006 | Í dag | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur í vísindum og rannsóknum

Anja C. Andersen fæddist í Hørsholm 1965. Hún lauk bakkalárgráðu í eðlisfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1991, meistaragráðu í stjarnfræði 1995 og doktorsgráðu í stjarneðlisfræði 1999 frá sama skóla. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 138 orð | ókeypis

Nýr borgar-stjóri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson var form-lega kjörinn borgar-stjóri á fyrsta fundi nýrrar borgar-stjórnar á þriðju-daginn. Síðar um daginn tók hann við lykla-völdum að borgarstjóra-skrifstofunni af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur. Meira
19. júní 2006 | Í dag | 28 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jóh. 12, 50. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Roger Waters lék á Íslandi

Breski tónlistar-maðurinn Roger Waters hélt tón-leika í Egils-höll á mánudags-kvöld. Um 15.000 manns koma að hlusta á Waters og félaga, sem léku mörg af þekktustu lögum hans, sem hljóm-sveitin Pink Floyd gerði ódauð-leg á sínum tíma. Meira
19. júní 2006 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. Bg2 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. Be3 O-O 9. Dc2 exd4 10. Bxd4 b6 11. Rh4 Ha7 12. Rc3 Bb7 13. e4 Bc5 14. Hfd1 Bxd4 15. Hxd4 He8 16. Had1 Rc5 17. Rf5 g6 18. Re3 Ha8 19. b3 Re6 20. H4d2 Rc5 21. Hd4 Re6 22. Meira
19. júní 2006 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengju-árás á Sri Lanka

Að minnsta kosti 64 létust og 78 slösuðust þegar farþega-rúta ók yfir tvær jarð-sprengjur 200 km norður af Columbo, höfuð-borg Sri Lanka, á fimmtu-daginn. Meira
19. júní 2006 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Þriðjudaginn 13. júní setti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, samráðsþing um loftslagsbreytingar í Reykjavík. Þingið sóttu á annað hundrað fulltrúar um hundrað stórfyrirtækja, háskóla og vísindastofnana víða að úr heiminum. Meira

Íþróttir

19. júní 2006 | Íþróttir | 112 orð | ókeypis

Birgir Leifur í 41. - 47. sæti

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hafnaði í 41.- 47. sæti á Lexus-mótinu í Noregi sem lauk í gær, en mótið er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 1026 orð | 3 myndir | ókeypis

Boðið upp á þjóðhátíð með öllu...

ÞEIM tæplega 3. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumurinn hefur ræst

"NÚ finn ég fyrir spennufalli eftir mikla og erfiða vinnu undanfarnar vikur. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Eiður Smári sendi baráttukveðjur

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og nýbakaður leikmaður í Evrópu- og Spánarmeistaraliði Barcelona, sendi leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins baráttukveðjur fyrir leikinn gegn Svíum. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 111 orð | ókeypis

Einn sá stærsti í íþróttasögunni

"ÞETTA er stór stund fyrir íslenskan handbolta. Við erum að tryggja okkur inn á níunda stórmótið í röð og ekkert smálið sem við sláum út. Ég vil meina að þetta sé einn besti árangur í íþróttasögunni. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 606 orð | 2 myndir | ókeypis

Engin flugeldasýning en glæsimörk

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á neina flugeldasýningu á Laugardalsvelli í gær í tilefni af 100. kvennalandsleiknum í knattspyrnu. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópubikarkeppnin Haldin í Slóvakíu FYRRI DAGUR: 100 m hlaup kvenna: 6...

Evrópubikarkeppnin Haldin í Slóvakíu FYRRI DAGUR: 100 m hlaup kvenna: 6. Sigurbjörg Ólafsdóttir 12,20 Spjótkast kvenna: 3. Ásdís Hjálmarsdóttir 51,27 100 m hlaup karla: 6. Magnús V. Gíslason 11,25 Langstökk karla: 7. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Federer jafnar met Borg

SVISSNESKI tennisleikarinn Roger Federer, sem er í efsta sæti á styrkleikalista tennisleikara í heiminum, jafnaði í gær met sem sænski tenniskappinn Björn Borg átti og setti árið 1981. Federer vann þá sinn 41. leik í röð á grasvelli. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindvíkingar vilja fá 5 milljónir fyrir Kekic

MÖRG lið hafa sett sig í samband við Grindvíkinga með það fyrir augum að fá Sinisa Valdimar Kekic til liðs við sig en eins og fram hefur komið hefur Kekic tekið þá ákvörðun að spila ekki fleiri leiki með Suðurnesjaliðinu þar sem hann er ósáttur við... Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 819 orð | 2 myndir | ókeypis

Henry braut ísinn fyrir Frakka

FRAKKAR brutu loksins ísinn á HM í gærkvöldi þegar Thierry Henry kom þeim á bragðið eftir níu mínútna leik gegn Suður-Kóreu. Fram að því höfðu Frakkar ekki skorað í síðustu fjórum leikjum sínum í lokakeppni HM. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 133 orð | ókeypis

Ingimundur til Ajax

INGIMUNDUR Ingimundarson handknattleiksmaður hefur gert tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Ajax Heros. Hann lék með Pfadi Winterthur í Sviss síðasta vetur en er uppalinn í röðum ÍR-inga og lék með liði félagsins árum saman. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

* ISMAIL Bhamjee, sem stendur framarlega hjá FIFA , var rekinn heim um...

* ISMAIL Bhamjee, sem stendur framarlega hjá FIFA , var rekinn heim um helgina eftir að hann viðurkenndi að hafa selt 12 miða á leik Englands og Trínidad á þreföldu verði. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland - Svíþjóð 25:26 Laugardalshöll, leikið um sæti á HM í Þýskalandi...

Ísland - Svíþjóð 25:26 Laugardalshöll, leikið um sæti á HM í Þýskalandi 2007, síðari leikur, 17. júní 2006. Gangur leiksins: 0:3, 4:3, 5:6, 6:8, 7:10, 9:10, 10:12 , 11:12, 11:14, 12:14, 12:17, 14:18, 16:20, 18:20, 19:22, 22:22, 22:23, 23:24, 24. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

*JUAN Miguel Villar Mir, forsetaframbjóðandi hjá Real Madrid , lét hafa...

*JUAN Miguel Villar Mir, forsetaframbjóðandi hjá Real Madrid , lét hafa eftir sér í breska blaðinu News of the World að hann væri í viðræðum við Frakkann Arsene Wenger hjá Arsenal og Ítalann Fabio Capello hjá Juventus um að taka við Real verði hann... Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 210 orð | ókeypis

Jörundur Áki: Hefði viljað sjá liðið mitt leika betur

"ÉG er ánægður með stigin þrjú og ég ætla ekki að vera hrokafullur og segja að maður sé ósáttur. Hins vegar hefði ég viljað sjá liðið mitt spila betur. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 1197 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Keflavík - Dungannon 4:1 Keflavíkurvöllur, Evrópukeppni...

KNATTSPYRNA Keflavík - Dungannon 4:1 Keflavíkurvöllur, Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikur í 1. umferð, laugardagur 17. júní 2006. Mörk Keflavíkur : Símun Samuelsen 16., Guðmundur Steinarsson 67., 73. (víti), Magnús S. Þorsteinsson 80. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 259 orð | ókeypis

Lékum vel í síðari hálfleik

"ÉG átti að senda boltann eins nálægt og ég gæti og svo horfði ég á eftir honum og hugsaði: Æi, er hann að fara út af? Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 167 orð | ókeypis

Næstneðsta sætið

LANDSLIÐ Íslands í frjálsíþróttum, bæði lið karla og kvenna, urðu í sjöunda og næstneðsta sæti í Evrópubikarkeppni sem fram fór í Slóvakíu um helgina. Karlarnir fengu 67 stig og konurnar 68,5. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 155 orð | 2 myndir | ókeypis

Opna bandaríska meistaramótið Winged Foot, par 70: Geoff Ogilvy 285 (+5)...

Opna bandaríska meistaramótið Winged Foot, par 70: Geoff Ogilvy 285 (+5) (71-70-72-72) Phil Mickelson 286 (+6) (70-73-69-74) Colin Montgomerie 286 (+6) (69-71-75-71) Jim Furyk286 (+6) (70-72-74-70) Padraig Harrington +7 Steve Stricker +8 Nick O'Hern +8... Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur sigur hjá Ogilvy

ÁSTRALINN Geoff Ogilvy sigraði á sínu fyrsta risamóti í gærkvöldi er Phil Mickelson kastaði frá sér sigrinum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Síðasti hálftíminn var vægast sagt spennuþrunginn þar sem hver kylfingurinn á fætur öðrum fór á... Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

"Aldrei smeykur"

"ÉG var aldrei smeykur um að við værum að kasta þessu frá okkur. Þó svo að við lentum fimm mörkum undir vissi ég að við myndum taka okkur á. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 247 orð | ókeypis

"Ég vona að ég hafi gert eitthvert gagn"

"MÉR líður stórkostlega. Það var ekki auðveld ákvörðun fyrir mig að koma aftur að þessu en ég sé ekki eftir því í dag og er afar glaður ef ég hef orðið að einhverju gagni. Ég hef aldrei upplifað aðra eins stemningu. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

"Langaði að skella mér inn á"

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, var eins og margir gamlir landsliðsmenn mættur inn í búningsklefa íslenska landsliðsins til að samfagna leikmönnum eftir leikinn gegn Svíum. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

"Létum ekkert slá okkur út af laginu

"LIÐIÐ var mjög vel undirbúið fyrir þessa leiki. Við létum ekkert slá okkur út af laginu. Þó svo að við værum á tímabili komnir út úr HM hélt liðið ró sinni. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

"Sá sætasti hingað til"

"LEIKURINN tók rosalega á taugarnar. Við spiluðum ekki vel og þetta var ekki nærri því eins góður leikur og í Globen. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

"Strákarnir unnu mikið afrek"

"ÉG er alveg í skýjunum og rosalega ánægður með strákana. Þeir unnu mikið afrek. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

"Tek ofan fyrir HSÍ að hafa ráðið Alfreð"

"ÞETTA er frábær dagur. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

"Tímasetningin gat ekki verið betri"

ÓLAFUR Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, gat ekki leynt gleði sinni þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir leikinn á móti Svíum. "Tæmingin gat ekki verið betri. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

Saviola ekki með Barcelona

JAVIER Saviola, argentínski sóknarmaðurinn sem er félagsbundinn Barcelona, verður ekki í herbúðum liðsins þegar flautað verður til leiks í haust. Saviola hefur leikið vel með Argentínu á HM. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Sveinn Elías Norðurlandameistari

SVEINN Elías Elíasson varð Norðurlandameistari í tugþraut drengja yngi en 18 ára í Moss í Noregi í gær, er hann fékk 6.986 stig, sem er Íslandsmet í aldursflokknum. Einar Daði Lárusson varð þriðji með 6.576 stig. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 314 orð | ókeypis

Svíar ekki með á HM í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik verða Svíar ekki með lið í keppninni sem haldin verður næst í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

* SÆNSKIR fjölmiðlar spáðu því í gær að Ingemar Linnéll...

* SÆNSKIR fjölmiðlar spáðu því í gær að Ingemar Linnéll, landsliðsþjálfarinn í handknattleik, yrði neyddur til að segja af sér fyrir mánaðarmótin þar sem Svíum hefði mistekist að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi á næsta ári. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Þjóðhátíðarstemning og stórsigur hjá Keflavík

KEFLVÍKINGAR unnu stórsigur á Dangannon Swifts frá Norður Írlandi, 4:1, í InterToto-keppninni í knattspyrnu karla í Keflavík á laugardagskvöldið. Þetta var fyrri leikur liðanna í 1. Meira
19. júní 2006 | Íþróttir | 172 orð | ókeypis

Þægilegur dagur hjá Þóru

"VIÐ björguðum okkur fyrir horn síðustu tíu mínúturnar. Leikurinn í heild var ekki nógu góður en 3:0-sigur er ekki eitthvað sem við kvörtum undan hér á Íslandi, við getum hins vegar gert betur. Meira

Fasteignablað

19. júní 2006 | Fasteignablað | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Áburður

TILBÚINN áburð ætti ekki að bera á í rigningu og ekki setja hann á blautt gras eða blautar plöntur. Áburðinn á að bera á í þurru veðri, því annars getur hann brennt gróðurinn. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Ástandskönnun húsa og metin viðhaldsþörf

Eftir Björn Marteinsson ÖLL efni hrörna með aldri og gæði minnka þá að sama skapi. Þegar gæði eru orðin minni en eigandi eða notandi sættir sig við þarf að endurnýja efnið eða allan byggingarhlutann. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 220 orð | 2 myndir | ókeypis

Búið að selja 85 lóðir í Tjarnabyggð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "UNDIRTEKTIR hafa verið mjög góðar og ég er alsæll en 85 lóðir af 150 í fyrstu tveimur áföngunum eru seldar," segir Jörundur Gauksson, framkvæmdastjóri Búgarðabyggðar ehf. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 183 orð | 3 myndir | ókeypis

Engihjalli 1

Kópavogur - Fasteignasalan Borgir ehf. er með í sölu fjögurra herbergja, 97,4 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi í Engihjalla 1. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, hol, þrjú svefnherbergi, eldhús og stofu/borðstofu. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 122 orð | 3 myndir | ókeypis

Fannafold 53

Reykjavík - RE/MAX Stjarnan er með í sölu 197,6 fm hæð í Fannafold 53 í Grafarvogi. "Þetta er afar smekklega og fallega hönnuð sérhæð með glæsilegu útsýni yfir borgina," segir Hörður Sverrisson hjá RE/MAX Stjörnunni. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 284 orð | 3 myndir | ókeypis

Holtagerði 38

Kópavogur - Nethús fasteignasala var að fá í sölu einbýlishús, ásamt bílskúr, samtals 190,5 fm, í Holtagerði 38, vinsælu og grónu hverfi í vesturbæ Kópavogs. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Hótel Cabin stækkar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HÓTEL Cabin við Borgartún í Reykjavík kemur til með að tvöfaldast á næstu misserum og innan skamms verður fyrsti áfangi stækkunarinnar tekinn í notkun. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæð girðingar

HÆÐ girðingar ræðst gjarnan af því hvernig á að nota hana. Girðing sem er 70 cm-1,1 m hentar t.d. til að halda gæludýrum inni og til að búa til örugg svæði fyrir ung börn. 1,1-1,3 m: Þessi hæð skýlir fyrir vindi í sólbaði á sólbekkjum. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 1058 orð | 2 myndir | ókeypis

Íbúi í Langholtinu í nær sex áratugi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stórt skilti blasir við þegar farið er framhjá Hjallavegi 25 í Langholtinu í Reykjavík. Skiltið er á húsinu, þar segir "Trúlofunarhringar" og það stingur í stúf í þessu gróna hverfi. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 196 orð | 3 myndir | ókeypis

Logaland 36

Reykjavík - Eignatorg er með í sölu 217,1 fm raðhús á tveimur hæðum með 25,6 fm bílskúr í Logalandi 36. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 1069 orð | 2 myndir | ókeypis

Lækkandi fasteignaverð?

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent og forstöðumann Rannsóknarseturs í húsnæðismálum við Viðskiptaháskólann á Bifröst Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 124 orð | 3 myndir | ókeypis

Reykjahlíð

Mývatnssveit - Eignamiðlun Norðurlands hefur fengið í sölu 85 fm einbýlishús á einni hæð í Reykjahlíð, Mývatnssveit. Húsið er timburhús, klætt að utan með asbesti. Á forstofu eru hvítar flísar og þar er fatahengi. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 245 orð | 4 myndir | ókeypis

Reykjamelur 11

Mosfellsbær - Berg fasteignasala er með í sölu 216,0 fermetra timburhús og 104 fm gróðurhús á Reykjamel 11. "Þetta er mjög vandað og afar vel byggt hús á einum skjól- og gróðursælasta stað í Mosfellsbæ," segir Pétur Pétursson hjá Bergi. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 711 orð | 6 myndir | ókeypis

Sjávarlóðir og byggð í kringum tjarn irnar skapa sérstöðu á Stokkseyri

Eftir Sigurð Jónsson Nýtt aðalskipulag Árborgar gerir ráð fyrir því að vegurinn með ströndinni að Stokkseyri verði færður til og rými skapað fyrir skemmtilegar sjávarlóðir með útsýni yfir sjóvarnargarðinn til hafs. Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjólveggir úr plexígleri

SKJÓLVEGGIR þurfa ekki nauðsynlega að vera úr timbri, þar sem útsýni er fagurt mætti setja plexígler í efri hluta... Meira
19. júní 2006 | Fasteignablað | 686 orð | 2 myndir | ókeypis

Voru Bakkabræður snillingar á undan sinni samtíð?

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.