Greinar þriðjudaginn 20. júní 2006

Fréttir

20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

53,9% hlynnt uppsögn á varnarsamningi

MEIRIHLUTI þjóðarinnar er hlynntur því að Íslendingar segi upp varnarsamningnum við Bandaríkin samkvæmt Gallup-könnun sem gerð var fyrir Helga Hjörvar, þingmann Samfylkingarinnar, á tímabilinu 25. maí til 6. júní sl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð

Aðsókn í framhaldsskóla sífellt að aukast

INNRITUN nemenda í framhaldsskóla fyrir komandi skólaár er lokið og lítur út fyrir að allir nemendur sem sóttu um skólavist muni geta sest á skólabekk í haust. Alls bárust 6.614 umsóknir en í byrjun árs gerðu skólarnir ráð fyrir að geta tekið á móti 6. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Alcan lokar 120 kerum

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@hi.is REKSTRI 120 kera af 160 í kerskála 3 í álveri Alcan í Straumsvík var hætt um kvöldmatarleytið í gær vegna ójafnvægis sem myndaðist í rekstri keranna. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Amast við komu Bush

NOKKUR hópur manna safnaðist saman í Vín í gær til að mótmæla því, að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, er væntanlegur þangað á morgun. Þar mun hann sitja fund með frammámönnum Evrópusambandsins og er búist við, að umræðuefnið verði efnahagsmál. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Á hestbaki

Húsavík | Hestamenn í Hestamannafélaginu Grana á Húsavík hafa boðið börnum á hestbak 17. júní svo lengi sem elstu börn í bænum muna. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Braut lög um dýravernd

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt mann á fertugsaldri til að greiða 40 þúsund kr. fyrir brot á dýraverndarlögum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Brotist inn á sjúkrahús

LÖGREGLAN á Akranesi hefur tekið til rannsóknar innbrot í sjúkrahúsið á Akranesi aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglu var brotist inn í kjallara en ekki farið inn á sjúkradeildir. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Dagur Group sektað um 65 milljónir

DAGUR Group, áður Skífan, hefur í nýrri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins verið sektað um að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið þannig gegn bannákvæðum samkeppnislaga. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Djassað um allt Austurland

Egilsstaðir | Mezzoforte, Bodö Rythmn Group, Jazzkvartett Andrésar, Stórhljómsveit Eyjólfs Þorleifssonar, Björn Thoroddsen, Jón Hilmar Kárason og Finn Robert Olsen, Steinar Kjeldsen kvartett og Arne Strömsnes eru meðal þeirra sem koma fram á Jasshátíð... Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð

Dómur yfir Soros staðfestur í Frakklandi

París. AP. | Hæstiréttur í Frakklandi hafnaði í liðinni viku ósk bandaríska fjármálamannsins George Soros um að hnekkt yrði dómi yfir honum vegna innherjaviðskipta fyrir nær 20 árum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Dúxinn langar að verða arkitekt

SÓLVEIG Sigurðardóttir fékk hæstu einkunn á stúdentsprófi frá Menntaskólann á Akureyri - var Dux Scholae - með einkunnina 9,56. Skólanum var slitið 17. júní. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ekið hratt um Blönduós

LÖGREGLAN á Blönduósi sektaði tæplega 60 ökumenn fyrir of hraðan akstur á sunnudag. Mikil umferð var í gegnum svæðið að sögn lögreglu, enda margir sem höfðu brugðið sér norður í land um helgina. Sá sem ók hraðast var á um það bil 130 kílómetra hraða. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Fagna nýjum forsætisráðherra

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna fagnar því mjög að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, taki við embætti forsætisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fagna samþykkt hvalveiðiráðsins

GEIR H. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Ferjuhöfn í Bakkafjöru verði skoðuð nánar

Í LOKASKÝRSLU starfshóps sem skipaður var til að fjalla um samgöngur við Vestmannaeyjar er lagt til að skoðuð verði nánar sú lausn að byggja ferjuhöfn í Bakkafjöru og fá nýja ferju til siglinga milli lands og Eyja. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Flóttamenn ekki ein tegund fólks

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FLÓTTAMENN eru ekki ein tegund fólks heldur alls konar fólk sem hefur neyðst til að flýja heimaland sitt vegna ótta um líf sitt. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ford GT frumsýndur í Reykjavík

NÝR sportbíll Brimborgar, Ford GT, sem frumsýndur var á Akureyri fyrr í mánuðinum, verður sýndur í sýningarsal Brimborgar við Bíldshöfða í Reykjavík. Sýningin hófst í gær og stendur til 24. júní. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Forstjórinn við skýrslugerð um borð í Óðni

GEORG Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, var meðal skipverja á varðskipinu Óðni í fyrrakvöld þegar ráðist var um borð í færeyska togarann Sancy innan íslensku lögsögunnar suðaustur af landinu. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Frjálslyndir lýsa stuðningi við tillögur ASÍ

MIÐSTJÓRN Frjálslynda flokksins fagnar tillögum aðila vinnumarkaðarins varðandi kjarasamninga og leiðir til að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fuglagerið sótti í brauðið

ENGU er líkara en þessi kona sem gaf öndunum á Reykjavíkurtjörn brauð í gær sé komin inn í senu úr mynd Alfreds Hitchcock, The Birds, þar sem fuglarnir taka upp á því að ráðast á fólk. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð

Funda með félagsmálaráðherra í dag

Eftir Brján Jónasson og Þóri Júlíusson VIÐRÆÐUR forystumanna Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) eru langt komnar en það ætti að skýrast í þessari viku hvort aðilar ná saman. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fyllir handhafa vonandi eldmóði

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands afhenti í gær hvatningarverðlaunin Bleiku steinana helstu fréttafjölmiðlum landsins, þ.e. Morgunblaðinu, Blaðinu, Fréttablaðinu, NFS, RÚV og Viðskiptablaðinu. Bleiku steinarnir voru fyrst veittir 19. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Færanlegt ómskoðunartæki mikið framfaraskref

KEA átti 120 ára afmæli í gær, 19. júní og í stað þess að halda sjálfu sér afmælisveislu ákváðu forráðamenn félagsins að ráðstafa verulegum fjármunum til eflingar heilbrigðisþjónustu á svæðinu. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gengið um kvennasöguslóðir

FARIN var kvennaganga um söguslóðir á kvenréttindadeginum. Haldið var frá aðalbyggingu Háskóla Íslands kl. 5, þar sem haldinn hafði verið fyrr um daginn fyrirlestur um stöðu kvenna í vísinda- og fræðaheiminum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Gestastofa og upplýsingamiðstöð opnuð í Mývatnssveit

Mývatnssveit | Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði á sunnudag Mývatnsstofu - gestastofu og upplýsingamiðstöð - í gamla kaupfélagshúsinu við Hraunveg í Mývatnssveit. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Golfkúlur til styrktar Krabbameinsfélaginu

ÍSLENSK-ameríska verslunarfélagið hefur ákveðið veita golfmótaröð Krabbameinsfélagsins, Bleika bikarnum, styrk í formi golfkúlna. Íslensk-ameríska mun gefa hverjum þátttakanda í mótaröðinni þrjár golfkúlur sem sérstaklega eru hannaðar fyrir kvenmenn. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð

Grímseyingar skoða mögulegan kvótamissi

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is SVEITARSTJÓRN Grímseyjarhrepps hefur nú til skoðunar mögulegt brotthvarf kvóta að andvirði allt að tveggja milljarða króna. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Háskólinn bregðist við úrskurðinum

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands lýsir yfir óánægju með þau vinnubrögð sem viðhöfð voru við ráðningu í stöðu dósents við tölvunarfræðiskor. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Hátíð í leikskólanum Mýri á aldarafmæli skólahússins

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Skerjafjörður | Eflaust eru ekki margir leikskólar á Íslandi reknir í 100 ára gömlum húsakynnum. Í vikunni mun þó leikskólinn Mýri í Litla-Skerjafirði halda upp á að hús skólans er orðið aldargamalt. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hefur lokið við Breiðafjörð og Vestfirði

ÍSRAELSKA kajakkonan Rotem Ron, sem freistar þess að verða fyrsti kajakræðarinn til að róa ein síns liðs í kringum landið, hefur lagt að baki Breiðafjörðinn og Vestfirðina og er komin að Gjögri. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Herinn í froskastríð

Sydney. AFP. | Ríkisstjórnin í Vestur-Ástralíu hefur skorað á herinn að koma til hjálpar við að berjast gegn yfirvofandi innrás eitraðra froska. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Hraði og ölvun undir smásjá

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hvöt harmar hlut kvenna

STJÓRN Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, harmar hlut kvenna við úthlutun nefndarsetu og formennsku nefnda í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Hættir ef afstaða LSH breytist ekki

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Höfuðlaus her

Eiríkur G. veltir fyrir sér gangi stjórnmálanna: Framsóknar í flokki gaus, fylltust þingmenn ótta, enda herinn höfuðlaus; Halldór lagði á flótta. Ó.B. yrkir um óþarfa áhyggjur upp á þýsku: Frûher habe Ich viel gelacht, frûher war Ich dummer. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Leggja laxanetin ekki í dag

VEIÐI hefst í dag í Stóru-Laxá í Hreppum. Hafa veiðimenn verið hvattir til að setja þá laxa sem fyrst veiðast í klakkistur, þar sem reyna á að styrkja hinn snemmgengna stofn árinnar. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 260 orð

Líklegt að verð á olíu hækki

Vín, London. AFP. | Framboð af olíu er nægt um þessar mundir og verðið hefur heldur lækkað en það er aðeins tímabundið ástand. Þetta mun síðan snúast við á þriðja ársfjórðungi. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi er átti sér stað á Sæbraut, skammt norðan gatnamóta Kleppsmýrarvegar, föstudaginn 16. júní kl. 15:52. Þar varð árekstur með gráum Nissan Sunny og rauðri Honda HR-V-fólksbifreið. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Lögregla leitar vitna að tilraun til nauðgunar

LÖGREGLAN á Selfossi lýsir eftir vitnum að líkamsárás og tilraun til nauðgunar sem átti sér stað í fjölbýlishúsi í Álftarima á Selfossi, aðfaranótt hvítasunnudags, 4. júní sl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Minntust ungversku byltingarinnar

SENDIHERRA Ungverjalands í Noregi, György Krausz, er staddur hér á landi og hitti Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, í gær. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Mjólka kynnir nýja vörulínu

Kjós | Mjólka hefur náð liðlega 50% hlutdeild í sölu fetaosts á smásölumarkaði og ívið meiri hlutdeild á stóreldhúss- og mötuneytismarkaði, að því er segir í frétt frá félaginu. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 1 mynd

Munum ekki stoppa við farsímaþjónustu

Það er loksins í augsýn að Íslendingar geti nýtt sér þá tækni sem þriðja kynslóð farsímakerfa býður upp á. Og samkeppnin er einnig að harðna á símamarkaðnum. Pétur Blöndal talaði við Tómas Hansson, framkvæmdastjóra hjá Novator, um nýtt símafyrirtæki sem er í burðarliðnum. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

N-Kóreumenn varaðir við

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞRÝSTINGUR eykst nú stöðugt á stjórnvöld í Norður-Kóreu vegna áforma þeirra um að skjóta út á Kyrrahafið nýrri gerð langdrægrar eldflaugar sem borið gæti kjarnorkuvopn. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 246 orð

Peningar fresta lífi og dauða

Sydney. AFP. | Það kann að vera að peningar kaupi ekki ást og lífsfyllingu en þeir geta vel frestað lífi og dauða. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 2595 orð | 1 mynd

"Hann sá að ég gat stjórnað"

Margrét Auðunsdóttir, fyrrverandi formaður Starfsstúlknafélagsins Sóknar, á 100 ára afmæli í dag. Ólafur Hannibalsson hitti hana að máli á þessum tímamótum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

"Kvenfrelsishreyfingin frá guði komin"

FJÖLKVENNI og fámenni var í kvennamessu í Laugardalnum í gærkvöldi en þetta var jafnframt í tólfta sinn sem slík messa er haldin að kvöldi kvenréttindadagsins, 19. júní. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

"Þá hafði fólk mestar áhyggjur af vinnunni"

MARGRÉT Auðunsdóttir, fyrrv. formaður Sóknar, er 100 ára í dag. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð

Rangur fæðingardagur

Í FORMÁLA minningargreinar um Jón Marinó Jónsson á blaðsíðu 35 í Morgunblaðinu í gær, mánudaginn 19. júní, var ranglega farið með fæðingardag Jóns. Hann fæddist á Dalvík 3. nóvember... Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Rannsóknir á háhitasvæðum á Norðurlandi

Þingeyjarsýslur | Rannsóknarboranir eru hafnar á háhitasvæði á Norðurlandi eystra vegna álvers sem hugsanlegt er að rísi á Bakka við Húsavík. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Rjómalogn

Egilsstaðir | Veðurblíða hefur verið mikil austanlands undanfarna daga og ferðafólk streymir að til að njóta náttúru og mannlífs. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Símafyrirtæki Novators ræðir við OR um dreifingu

SÍMAFYRIRTÆKI Novators, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, vill bjóða upp á alhliða fjarskiptaþjónustu en tilraunarekstur á þriðju kynslóðar farsímakerfi mun hefjast á þess vegum í ágúst næstkomandi. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Skáklist og myndlist sameinast

Eftir Steinunni Önnu Gunnlaugsdóttur EFTIRVÆNTING og spenna lá í loftinu þar sem verðlaunahafar úr Skákmyndasamkeppni Hróksins voru samankomnir á Bessastöðum hinn 18. júní ásamt foreldrum sínum og systkinum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skemmtilega bleikur bær

"ÞETTA er afskaplega góður dagur og ég fagna því hversu margir eru tilbúnir að klæðast bleika litnum, vegna þess að í því felast mikilvæg skilaboð," segir Edda Jónsdóttir, stjórnarformaður UNIFEM á Íslandi, en UNIFEM var einn aðstandandi að... Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Snæfell komið út

Nýjasta tölublað Snæfells, tímarits Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, er komið út. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Sorphaugar til ama á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Íbúar Reyðarfjarðar eru meðal þeirra sem undrast mikla ruslahauga sem hlaðist hafa upp á iðnaðarsvæði á leirunum skammt innan við þéttbýlið á Reyðarfirði. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Spítali fyrir gæludýr

Grafarholt | Tekin var skóflustunga að Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti í síðustu viku. Gert er ráð fyrir að miðstöðin verði stærsti dýraspítalinn hér á landi sem sérhæfir sig í lækningum fyrir gæludýr og er stefnt á að hún verði opnuð næsta haust. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Stöðvunarmerki varðskipsmanna virt að vettugi

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Mánuður rúmur er þangað til eitt af grónustu fyrirtækjum bæjarins hættir. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Valdsmenn afskræmdu íslam

ÍSLAM hefur í gegnum tíðina verið afskræmt af einræðisherrum, sem hafa notað trúna til að ryðja sjálfum sér braut til valda. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vann ferð fyrir tvo á leik Þýskalands og Ekvadors

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, afhenti á föstudag verðlaun í samkeppni á vegum verkefnisins Þýskubíllinn. Afhendingin fór fram í þýska sendiráðinu að viðstöddum sendiherra Þýskalands. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Yfirhershöfðingi NATO upplýstur um varnarmál

JAMES L. Jones, yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins, NATO, er staddur hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1210 orð | 3 myndir

Þorskafli dregist saman um 38% frá fyrstu árum kvótakerfisins

Kvótakerfið hefur verið umdeilt frá því það var tekið upp fyrir tæplega 23 árum til að bregðast við ofveiði. Brjánn Jónasson skoðaði aflatölur, ráðleggingar sérfræðinga, stofnstærðir og fleira frá árinu 1984 til dagsins í dag. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þorskveiðar 38% minni en við upptöku kerfisins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÞORSKAFLI á Íslandsmiðum hefur dregist verulega saman í þau tæplega 23 ár sem fiskveiðum hefur verið stjórnað með hinu svokallaða kvótakerfi. Hafa veiðar dregist saman um 38% sl. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Þurfum ávallt að vera með kynjagleraugun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VIÐ þurfum alltaf að hafa kynjagleraugun á nefinu, því annars mun okkur ekkert miða í jafnréttisbaráttunni. Meira
20. júní 2006 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Þúsundir manna við leit að tveimur hermönnum

Bagdad. AP, AFP. | Um 8.000 manna lið bandarískra og íraskra her- og lögreglumanna leitaði í gær tveggja bandarískra hermanna, sem hurfu eftir að hafa orðið fyrir árás fyrir sunnan Bagdad fyrir fjórum dögum. Meira
20. júní 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þvottekta aðmíráll

Djúpivogur | Þetta fallega fiðrildi kom inn með þvotti hjá íbúa á Djúpavogi fyrir skemmstu. Rauði aðmírállinn flækist stundum hingað til lands með sunnanvindum á sumrin. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2006 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Áhrif Magnúsar Kjartanssonar

Magnús heitinn Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans á sínum tíma, var snjall penni. Dálkar, sem hann skrifaði undir dulnefninu Austri, vöktu mikla athygli. Þeir þóttu eitraðir. Meira
20. júní 2006 | Leiðarar | 380 orð

Bandaríkjamenn og Írak

Vopnuðum átökum í Bagdað og annars staðar í Írak linnir ekki. Það er verið að drepa fólk úti um allt. Meira
20. júní 2006 | Leiðarar | 348 orð

Framtíðarlandið

Á þjóðhátíðardaginn var stofnað nýtt félag, Framtíðarlandið, félag áhugafólks um framtíð Íslands. Húsfyllir var á stofnfundinum. Meira

Menning

20. júní 2006 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Aflýsti tónleikum í mótmælaskyni

Sem kunnugt er kom fyrrverandi Pink Floyd-meðlimurinn Roger Waters hingað til lands og spilaði fyrir um 15.000 Íslendinga í Egilshöll hinn 12. júní síðastliðinn. Meira
20. júní 2006 | Tónlist | 426 orð | 1 mynd

Afmorssöngvar

Sönglög, aríur og dúettar eftir Verdi, Brahms, Gounod, Duke og Bernstein. Janette A. Zilioli sópran, Þorsteinn Helgi Árbjörnsson tenór og Aladár Rácz píanó. Þriðjudaginn 13. júní kl. 20. Meira
20. júní 2006 | Kvikmyndir | 296 orð | 1 mynd

Bílarnir enn á toppnum

TÖLVUTEIKNIMYNDIN Cars var í efsta sæti aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina, aðra helgina í röð. Tekjur af myndinni námu rúmlega 31 milljón dollara um helgina, sem nemur um 2,3 milljörðum íslenskra króna. Meira
20. júní 2006 | Kvikmyndir | 331 orð | 1 mynd

Da Vinci gengur aftur

KVIKMYNDIN um Da Vinci-lykilinn, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Dans Brown, var mest sótta bíómyndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. Um 1.400 manns skelltu sér á myndina um helgina, en alls hafa nú um 47.000 manns séð hana hér á landi. Meira
20. júní 2006 | Tónlist | 463 orð | 2 myndir

Eitthvað fyrir alla á Ísafirði

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Við Djúpið hefst í dag á Ísafirði og stendur til 25. júní. Er hér um að ræða röð tónleika með margreyndum tónlistarmönnum líkt og áður, auk þess sem staðið er fyrir námskeiðshaldi. Meira
20. júní 2006 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Hawking skrifar barnabók

EÐLISFRÆÐINGURINN heimsfrægi Stephen Hawking ætlar að skrifa barnabók í samvinnu við dóttur sína. Bókin verður "eitthvað í líkingu við Harry Potter", bara án galdranna. Meira
20. júní 2006 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Hvar sem er nema hér

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sýnir í kvöld kvikmyndina "Anywhere But Here" sem útleggst "Hvar sem er nema hér" á ástkæra ylhýra málinu. Meira
20. júní 2006 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist kynnt í brottfararrými flugstöðvarinnar

FJÖLMENNI var við opnun sumarsýningar Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni er alþjóðlegur blær yfir sýningunni og sjá má verk eftir sjö listamenn, þar af sex erlenda, sem saman mynda listhópinn Distill. Meira
20. júní 2006 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Málverk eftir Gustav Klimt fyrir 10 milljarða

ÞVÍ HEFUR verið haldið fram að málverk eftir myndlistarmanninn Gustav Klimt hafi verið selt fyrir metfjárhæð. Meira
20. júní 2006 | Myndlist | 60 orð | 3 myndir

Mikið um að vera í Nýló á 17. júní

Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN voru þrjár sýningar opnaðar í Nýlistasafninu við Laugarveg 26. Meira
20. júní 2006 | Tónlist | 608 orð | 1 mynd

Mikill kór í Mývatnssveit

Blönduð dagskrá nokkurra íslenskra og erlendra kóra, þ. á m. finnsk kórtónlist og íslensk þjóðlög. Stjórnendur: Þorgerður Ingólfsdóttir og Arto Risku. Requiem eftir W.A. Mozart. Meira
20. júní 2006 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komið út Kvæðasafn Snorra Hjartarsonar . Meira
20. júní 2006 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

MANNLÍF og saga fyrir vestan, 18. hefti, er komið út. Í þessu hefti kennir ýmissa grasa að vanda. Má þar nefna viðtal við síðasta stjórnanda kolakranans í Reykjavíkurhöfn, Ólaf Veturliða Þórðarson frá Auðkúlu í Arnarfirði. Meira
20. júní 2006 | Menningarlíf | 547 orð | 3 myndir

Rokk, líf og dauði

Bítillinn með hvolpaaugun, sem einhvern tíma hefur verið nefndur Pálmi Kjartans en er ef til vill betur þekktur sem Paul McCartney, var einungis tuttugu og fjögurra ára gamall þegar hann söng lagið "When I'm Sixty Four" inn á Sgt. Meira
20. júní 2006 | Tónlist | 833 orð | 2 myndir

Sextán slög

Öll lög eru eftir Ragnar Tómas Hallgrímsson, Ívar Schram og Þór Elíasson. Helgi Pétur Lárusson annaðist upptökur. Hljóðblöndun var í höndum Helga Péturs og Earmax. Earmax masteraði. Hrafn Gunnarsson hannaði umslag. Low Key Records gefa út. 23 lög, 69:44. Meira
20. júní 2006 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Spilar í Grindavík í kvöld

Gummi Jóns, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, mun frá og með deginum í dag gera víðreist um landið til að kynna nýútkomna sólóplötu sína, Jaml. Meira
20. júní 2006 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Ú á England!

Svo er enskueitrun sparksérfræðinga Sýnar mikil að þeir leggja sig í líma við að breyta nafni eins af ungu snillingunum í stjörnum prýddu liði Spánverja þannig að áhorfendur gætu haldið að hann væri jafnvel hálfur Englendingur. Meira
20. júní 2006 | Menningarlíf | 78 orð

Úthlutað úr Samstarfssjóði Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Samstarfssjóði Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar í Færeyjum. Hlutverk sjóðsins er að efla samvinnu milli stjórnmálamanna og borgara í Nuuk, Reykjavík og Þórshöfn og veitir hann í því augnamiði styrki til ýmissar menningarstarfsemi. Meira

Umræðan

20. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 391 orð

1.091 kr. í ráðstöfunartekjur á mánuði

Frá Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "ÉG HRINGDI í skrifstofu borgarstjóra um daginn og spurði hvort hægt væri að gefa afslátt af fasteignagjaldi." Meira
20. júní 2006 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Framtíðarland - ný von fyrir Ísland

Jóhann G. Jóhannsson fjallar um nýstofnuð náttúruverndarsamtök: "Kynnum okkur málið, tökum ábyrga afstöðu. Höfum í huga að fulltrúi Alcoa hefur lýst því yfir að ef 80% þjóðarinnar væru á móti veru þeirra hér, myndu þeir fara." Meira
20. júní 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Frístundaheimili í Reykjavík

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar bréf til nýs meirihluta í borgarstjórn: "Ég tel nauðsynlegt að horft sé til beggja þessara leiða eftir atvikum og aðstæðum á hverjum stað." Meira
20. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Heyrnarlaus eða döff - ekki heyrnar- og mállaus

Frá Júlíu G. Hreinsdóttur: "Í FRÉTTUM fjölmiðla á sjómannadaginn, hinn 11. júní sl., var greint frá sjómönnum sem hlutu heiðursorðu. Þeirra á meðal var heyrnarlaus maður. Í fréttaflutningi var sagt að maðurinn væri bæði heyrnarlaus og mállaus." Meira
20. júní 2006 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Stutt ábending til háskólarektors

Árni Hermannsson gefur rektor HÍ góð ráð: "...hver sé undirstaðan og inntakið í vísindum og rannsóknum og hvað þurfi til að koma HÍ í fremstu röð háskóla." Meira
20. júní 2006 | Velvakandi | 332 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Framkoma virkra áfengissjúklinga VÍMUGJAFINN alkóhól er einn sá allra hættulegasti sem um getur. Meira
20. júní 2006 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Þá gætum við fagnað

Yfirmaður Flóttamannastofnunar SÞ skrifar um málefni flóttafólks í tilefni Alþjóðadags flóttamanna: "Við þessar kringumstæður á flóttafólk á heimleið meira inni hjá alþjóðasamfélaginu en einungis pott til matargerðar og handtak þegar það stígur yfir landamærin." Meira
20. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 127 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Nýja-Sjálandi

Frá Elizabeth Gudmundsson: "HIÐ litla þjóðarbrot Íslendinga, sem hér er, átti þess kost að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan hér á Nýja-Sjálandi." Meira

Minningargreinar

20. júní 2006 | Minningargreinar | 1622 orð | 1 mynd

ATLI ÁGÚSTSSON

Atli Ágústsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi 11. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 3136 orð | 1 mynd

BÁRA SIGURJÓNSDÓTTIR

Bára Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. febrúar 1922. Hún lést á heimili sínu fimmtudaginn 8. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

BJARNÞÓR KARLSSON

Bjarnþór Karlsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1928. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 13. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

BJÖRN GUÐBRANDSSON

Björn Guðbrandsson fæddist í Viðvík í Skagafirði 9. febrúar 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 8. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR PÁLL GUÐMUNDSSON

Hallgrímur Páll Guðmundsson fæddist á Húsavík 12. nóvember 1971. Hann lést af slysförum 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

HARALDUR SÆVAR KJARTANSSON

Haraldur Sævar Kjartansson fæddist í Ólafsvík 7. nóvember 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Ólafsson Þorsteinsson vélstjóri í Ólafsvík og Ingibjörg Karolína Ólafsdóttir húsmóðir í... Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

JÓHANN HELGI STEFÁNSSON

Jóhann Helgi Stefánsson frá Grundarkoti í Héðinsfirði fæddist á Siglufirði 4. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar að morgni 12. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru Stefán Erlendsson, f. á Ámá í Héðinsfirði 27.6. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 142 orð

LEIÐRÉTT

Í minningargrein Kjartans Ólafssonar um Sigrúnu Gunnlaugsdóttur á blaðsíðu 36-37 í Morgunblaðinu í gær, mánudaginn 19. júní, urðu slæm mistök í vinnslu. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2006 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

SIGURLAUG KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigurlaug Kristjánsdóttir fæddist í Stykkishólmi 28. september 1930. Foreldrar hennar, Sigríður Sigurðardóttir, f. 6. ágúst 1905 í Múlakoti í Reykhólahreppi í Austur Barðastrandarsýslu, d. 28. júní 1991, og Kristján Guðmundur Jónsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. júní 2006 | Sjávarútvegur | 676 orð | 1 mynd

Táknrænn sigur hvalveiðisinna

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÞAU ríki sem vilja hefja hvalveiðar að nýju náðu meirihluta í Alþjóðahvalveiðiráðinu á 58. fundi þess sem fram fór í St. Kitts og Nevis-eyjum í Karíbahafi, síðastliðinn sunnudag. Meira

Viðskipti

20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Baugur í samstarf á Bretlandi

BAUGUR Group hefur ákveðið að taka þátt í fjárfestingarverkefnum á Bretlandi á sviði fasteignaviðskipta. Meira
20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 2 myndir

Daily Telegraph fjallar um Bakkavararbræður og skráningu Exista

Fjallað er um feril bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona og væntanlega markaðsskráningu Exista, á breska fréttavefnum Daily Telegraph í gær. Í greininni kemur m.a. Meira
20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Horfur fyrir Íbúðalánasjóð enn metnar neikvæðar

LÁNSHÆFISEINKUNN alþjóðamatsfyrirtækisins Standard & Poor's fyrir Íbúðalánasjóð í innlendri mynt til langs tíma er enn á athugunarlista með neikvæðar horfur. Meira
20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Lítil velta á millibankamarkaði

Velta á millibankamarkaði var með minnsta móti í gær og nam aðeins fjórum milljörðum króna. Krónan styrktist um 0,4% í dag, gengisvísitalan var í upphafi dags 131,0 stig en við lokun bankanna 130,5 stig. Meira
20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Nokia og Siemens sameinast

TILKYNNT var um samruna farsímafyrirtækjanna Nokia og Siemens í gær og er áætlað að virði hins sameinaða félags, sem hlýtur nafnið Nokia Siemens , verði í kringum 2.400 milljarða íslenskra króna. Meira
20. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Úrvalsvísitalan lækkar

Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,61% í litlum viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær og var gildi hennar 5.359,50 stig við lok viðskipta. Meira

Daglegt líf

20. júní 2006 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Taugar í jafnvægi bestar til árangurs

Streita bætir frammistöðu sumra íþróttamanna en aðrir sýna sitt versta þegar þeir eru stressaðir. Á vefnum forskning. Meira
20. júní 2006 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Vikulega of seint til vinnu

Einn af hverjum tíu segjast mæta of seint í vinnuna a.m.k. einu sinni í viku, samkvæmt bandarískri könnun, og fjórði hver a.m.k. einu sinni í mánuði. Afsakanirnar eru af ýmsu tagi, að því er sænski viðskiptavefurinn N24 greinir frá. Meira
20. júní 2006 | Neytendur | 181 orð | 1 mynd

Viss gerð Emmaljunga- barnavagns kom best út

Emmaljunga-barnavagn kemur best út í nýrri könnun dönsku neytendasamtakanna á níu tegundum barnavagna. Þrír bestu vagnarnir eru einnig dýrustu vagnarnir, á verðbilinu 5.000-5. Meira
20. júní 2006 | Daglegt líf | 564 orð | 4 myndir

Þvo bíl og hund á einu bretti

Á bílaþvottastöðinni Löðri við Stekkjarbakka er boðið upp á hundabaðhús fyrir ferfætta vininn. Ingveldur Geirsdóttir horfði á hundinn Brúnó skrúbbaðan hátt og lágt á meðan hún fræddist um þetta skemmtilega baðhús. Meira

Fastir þættir

20. júní 2006 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júní, verður áttræður Magnús Magnússon...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 20. júní, verður áttræður Magnús Magnússon, Gautlandi 11, Reykjavík . Hann og kona hans, Margrét Gunnarsdóttir , eru stödd á Benidorm en bjóða vinum og vandamönnum að gleðjast með sér sunnudaginn 25. júní kl. Meira
20. júní 2006 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna Norður &spade;Á5 &heart;G832 N/Enginn ⋄Á643 &klubs;KD10 Vestur Austur &spade;764 &spade;KDG3 &heart;ÁKD96 &heart;1075 ⋄D9875 ⋄102 &klubs;-- &klubs;8654 Suður &spade;10982 &heart;4 ⋄KG &klubs;ÁG9732 Fimm lauf er fallegt... Meira
20. júní 2006 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Sagt var: Biðjum fyrir hvert öðru og leysum vanda hvers annars. RÉTT VÆRI: Biðjum hvert fyrir öðru og leysum hvert annars... Meira
20. júní 2006 | Í dag | 504 orð | 1 mynd

Notkun erfðatækni í landbúnaði

Áslaug Helgadóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1973, BS í landbúnaðargrasafræðum frá Manitobaháskóla 1976 og lauk doktorsprófi í sömu fræðum frá Háskólanum í Reading 1981. Meira
20. júní 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jóh. 15, 12. Meira
20. júní 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Rokkað á Bonnaroo

Tónlist | Tónlistarmaðurinn Beck kom fram á Bonnaroo Music and Arts Festival í Manchesterbæ í Tennessee um helgina. Meira
20. júní 2006 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Rd7 7. cxd5 cxd5 8. Bd3 Bxd3 9. Dxd3 Re7 10. Rf3 Rc6 11. O-O Be7 12. Bg5 a6 13. Hac1 Rb6 14. Re2 Dd7 15. Rf4 Rc4 16. b3 Ra3 17. Hfd1 Hc8 18. Bxe7 Dxe7 19. Hc5 Hc7 20. Hdc1 g6 21. Meira
20. júní 2006 | Fastir þættir | 720 orð | 1 mynd

Sumarið er tíminn

Júní 2006 Meira
20. júní 2006 | Fastir þættir | 263 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er Akureyringur og þykir vænt um sinn gamla bæ enda þótt hann hafi ekki búið þar um langt árabil. Meira

Íþróttir

20. júní 2006 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Aðsókn

FH (3) 5.7441.915 KR (4) 6.8331.708 Víkingur R. (4) 4.5641.141 Keflavík (3) 3.3951.132 ÍA (3) 3.3571.119 Valur (3) 3.1611.054 Breiðablik (4) 3.903976 Grindavík (4) 3.832958 Fylkir (3) 2.779926 ÍBV (4) 2.684671 Samtals 40.252. Meðaltal 1.150. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

* ARNAR Sigurðsson , Íslandsmeistari í tennis, komst í 2. umferð á...

* ARNAR Sigurðsson , Íslandsmeistari í tennis, komst í 2. umferð á atvinnumannamóti í Gausdal í Noregi í síðustu viku. Hann lagði Nikolai Horgen frá Noregi , 6:2 og 6:1 í fyrstu umferð en í 2. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 348 orð

Bikarmeistararnir fara austur

BIKARMEISTARAR Vals í knattspyrnu karla sækja Fjarðabyggð heim á Eskifjörð, í 16 liða úrslitum VISA-bikarkeppni KSÍ. Þessi sömu lið mættust fyrir austan fyrir tveimur árum og þá hafði Valur sigur, 2:0. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B.Arnarsson, Víkingi 9 Bjarni Guðjónsson, ÍA 8 Jónas G. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 140 orð

Helgi Már til Boncourt

HELGI Már Magnússon landsliðsmaður í körfuknattleik hefur gert árs samning við svissneska úrvalsdeildarliðið Boncourt. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 35 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla B: Framvöllur: Léttir - Ýmir 19 1. deild karla A: Grindavíkurvöllur: GRV - Haukar 20 Skeiðisv.: BÍ/Bolungarvík - Þróttur R 20 Þorlákshafnarv. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 96 orð

Ísland í öðrum flokki á HM

ÍSLAND verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðlana fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í byrjun næsta árs. Drátturinn fer fram í Berlín föstudaginn 14. júlí. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 121 orð

Keflvíkingar byrjaðir að bóka í Noregsferð

KEFLVÍKINGAR eiga alla möguleika á að komast í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu eftir 4:1 sigur á Dungannon Swifts frá Norður-Írlandi á þjóðhátíðardaginn. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð

Kekic til liðs við Þróttara?

SINISA Valdimar Kekic, knattspyrnumaður, sem leikið hefur með Grindvíkingum, mun væntanlega ganga til liðs við Þrótt sem leikur í 1. deildinni. Forráðamenn liðanna hittust á samningafundi í gærkvöldi þar sem þeir ræddu um félagaskiptin og var þeim fundi ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 488 orð

KNATTSPYRNA G-RIÐILL: Tógó - Sviss 0:2 Dortmund: Mörk Sviss : Alexander...

KNATTSPYRNA G-RIÐILL: Tógó - Sviss 0:2 Dortmund: Mörk Sviss : Alexander Frei 16., Tranquillo Barnetta 88. Markskot : Tógó 10 (5) - Sviss 18 (10). Horn : Tógó 4 - Sviss 8. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Markhæstu menn

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 6 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 5 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 5 Atli Viðar Björnsson, FH 4 Christian Christiansen, Fylki 4 Davíð Þór Rúnarsson, Víkingi 4 Tryggvi Guðmundsson, FH 4 Viktor B. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 229 orð

Rooney og Owen í fremstu víglínu gegn Svíum

WAYNE Rooney verður í byrjunarliði Englendinga í kvöld er þeir mæta Svíum í lokaumferð B-riðils á HM sem fram fer í Köln. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Skot á mark

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Valur 108(55)11 Fylkir 104(54)9 Breiðablik 91(41)13 KR 87(35)7 FH 81(54)15 Keflavík 81(46)9 ÍA 78(37)8 Víkingur R. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Spjöldin

Gul Rauð Stig FH 10114 Valur 15015 ÍBV 16016 KR 9217 Breiðablik 17017 Fylkir 17017 Grindavík 13221 ÍA 19123 Víkingur R. 18226 Keflavík 17433 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

* STEFÁN Þór Þórðarson skoraði mark Norrköping sem tapaði fyrir Örebro ...

* STEFÁN Þór Þórðarson skoraði mark Norrköping sem tapaði fyrir Örebro , 3:1, í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Stefán kom sínum mönnum yfir með marki á 8. mínútu. Örebro jafnaði tíu mínútum síðar og skoraði tvö mörk í síðari hálfleik. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 797 orð | 1 mynd

Stórleikur Wade tryggði Miami sigur

ÞAÐ hlýtur að vera eins og að horfa á hryllingsmynd fyrir aðdáendur Dallas Mavericks að fylgjast með leikjum liðsins gegn Miami Heat í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 168 orð

Tékkland og Úkraína komust á HM í Þýskalandi

TÉKKAR og Úkraínumenn tryggðu sér á sunnudaginn tvö síðustu sætin í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2007. Tékkar unnu Serba-Svartfellinga sannfærandi, 36:27, og með 15 marka mun samtals. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Torres heitur

SPÁNVERJAR urðu í gærkvöld áttunda þjóðin til að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitin á HM með því að leggja Afríkumeistara Túnis, 3:1, í Stuttgart. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Tógó sent heim

SVISSLENDINGAR komust í efsta sæti G-riðils eftir 2:0 sigur á Tógó í Dortmund í gær. Meira
20. júní 2006 | Íþróttir | 172 orð

Þrír ÍR-ingar til Ribe

ÞRÍR handknattleiksmenn úr ÍR eru gengnir til liðs við danska 1. deildarfélagið Ribe og hafa samið við það fyrir næsta keppnistímabil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.