Greinar fimmtudaginn 22. júní 2006

Fréttir

22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

15 fiskbúðir undir merkjum Fiskisögu

Á NÆSTU vikum munu sex fiskverslanir í Reykjavík taka upp merki Fiskisögu, nýrrar keðju fiskbúða á höfuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn keðjunnar stefna að því að á næsta ári verði 15 verslanir reknar undir nafni Fiskisögu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

20 þúsund rusl-sms

ÞÚSUNDIR viðskiptavina OgVodafone fengu send sms-skeyti í gærmorgun frá erlendri stefnumótasíðu, líkt og fjöldi Íslendinga hefur fengið undanfarið. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 239 orð

Allt að 100 rænt í Írak

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Artic Open-golfmótið í 20. sinn

Arctic Open-golfmótið var sett á Jaðarsvelli á Akureyri í gær en það stendur fram á laugardag, 24. júní. Arctic Open er alþjóðlegt golfmót og hefur verið haldið frá árinu 1986. Á þeim tíma hafa á þriðja þúsund innlendir og erlendir tekið þátt í mótinu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 4 myndir

ASÍ krefst lagabreytinga

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

AUÐBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR

AUÐBJÖRG Björnsdóttir lést á Landspítalanum mánudaginn 19. júní sl. 83 ára að aldri. Auðbjörg fæddist í Ánanaustum í Reykjavík hinn 5. apríl árið 1923. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson skipstjóri og Anna Pálsdóttir húsmóðir. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Á annað hundrað fórst í Indónesíu

KONA virðir fyrir sér látið barn sitt sem hvílir í örmum hermanns eftir að minnsta kosti 111 manns fórust í flóðum og aurskriðum í Sulawesi-héraði í Indónesíu í gær. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Beðið eftir sumarbeitinni

Nú er búið að opna afréttinn í Fjörðum fyrir sauðfé og þangað er gangandi fólki einnig velkomið að fara um, en umferð bifreiða hefur enn ekki verið leyfð. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Blessuð lömbin

Rúnar Kristjánsson fór norður í Skagafjörð og sagði "gaman að sjá blessuð lömbin - sakleysið er þar svo hreint og yndislegt": Dýrðarmyndin draumablá dregst að sálarhúni, þegar lít ég lömbin smá leika sér að túni. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Blómlegt menningarstarf á Sólheimum

SÓLHEIMAR bjóða til mikillar menningarveislu í sumar, með fjölda tónleika og margs konar listasýningum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Boðaður í yfirheyrslu hjá efnahagsbrotadeild

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is NÝ rannsókn er hafin hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra vegna meintra skattalagabrota Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group hf., og hefur Jón Ásgeir verið boðaður í yfirheyrslu hjá embættinu hinn... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Búast má við mikilli seinkun á flugi

GERA má ráð fyrir mikilli seinkun á flugi í gegnum Keflavíkurflugvöll á sunnudagsmorgun þegar hluti starfsmanna IGS flugþjónustunnar hyggst leggja niður störf í þrjár klukkustundir til að mótmæla lélegum kjörum, gríðarlegu vinnuálagi og bágri aðstöðu... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Býður plöntur sem þola sjávarrokið og seltuna

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is ÞAÐ er nóg að gera hérna þótt enn þá virðist fullt af fólki ekki hafa hugmynd um starfsemina," segir Gunnhildur Ása Sigurðardóttir sem rekur gróðrarstöðina Glitbrá í Sandgerði. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Eftirlit á Sri Lanka í uppnámi

Colombo. AFP. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fáir kunna dansinn forna

Mývatnssveit | Hún Arna Þóra Ottósdóttir lét Vefaradansinn og þjóðbúninga ekki raska ró sinni á þjóðhátíðarsamkomu Mývetninga í Höfða. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1184 orð | 1 mynd

Fjölluðu um hugsanlega annmarka á Baugsmálinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJALLAÐ var um mögulega annmarka á fyrsta ákæruliðnum af nítján í þeim hluta Baugsmálsins sem nú er fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í réttarsal í gær. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fjöruhlaðborð á laugardag

Vatnsnes | Sumarhátíðin Bjartar nætur verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi á Jónsmessunni nk. laugardag, 24. júní. Nú er liðinn rúmur áratugur frá því hátíð þessi var haldin fyrst. Ekki er ofsögum sagt að hún hafi skapað sér sérstöðu á landsvísu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Formaður borgarráðs með skrifstofu í Ráðhúsinu

Ákveðið hefur verið að Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur, verði með skrifstofu í Ráðhúsinu í Reykjavík, en hingað til hafa ekki aðrir borgarfulltrúar en borgarstjóri verið þar með skrifstofu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Framleiðsla etanóls á Íslandi til athugunar

ÍSLENSKA lífmassafélagið vinnur nú fjárhagslega og tæknilega athugun á arðsemi tveggja verksmiðja til framleiðslu á etanóli og fleiri efnum hérlendis, annars vegar á Suðurlandi og hins vegar á Norðurlandi. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Frönsk menningarhátíð hérlendis á næsta ári

VERIÐ er að leggja drög að dagskrá franskrar menningarhátíðar sem til stendur að hefjist 22. febrúar nk. og standi fram í maí. Viðburðurinn tekur til margbreytilegra sviða franskrar menningar. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fögnuðu þjóðhátíðardegi í London

Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDEGI Íslands söfnuðust hátt í 400 Íslendingar í Lundúnum saman til þjóðhátíðardagskrár í St. Lukes-kirkjunni í Suður-Kensington. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gamla varðskipið Þór gyllt og gleymt

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Reykjavíkurhöfn | Gamla varðskipið Þór hefur legið við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn undanfarin fjögur ár og látið nokkuð á sjá. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Göngugarpar nutu sólarinnar

LENGSTI dagur ársins er nú liðinn og smám saman fer sól að lækka á lofti. Engin ástæða er þó til að örvænta enda víst lítil þörf fyrir að hafa sólina á lofti í rúma 21 klst. líkt og á sumarsólstöðum í gær. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Hafist handa við skipulag Geldinganess

Fyrsti fundur nýs skipulagsráðs var haldinn í gær. Gunnar Páll Baldvinsson kynnti sér tillögur meirihlutans og viðbrögð oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn við þeim. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Halda tryggð við heimabyggðina

Blönduós | Ef vel er að gáð sést fótamerki á annarri fullorðnu gæsinni. Gæsin er merkt á Blönduósi í júlí árið 2000. Allir ungar fengu þá merki á fót og þessi merkta gæs sem án nokkurs vafa er fædd fyrir 6 árum heldur tryggð við heimabyggð sína. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Haldið upp á afmæli rangrar símaskrár

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is "ÉG sit hér með talsímaskrá frá 15. ágúst 1905, prentaða í Gutenberg-prentsmiðjunni, útgefna af Talsímahlutafélagi Reykjavíkur. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hawking stjarna í Kína

BRESKI stjarneðlisfræðingurinn Stephen Hawking, sem gjarnan er nefndur í sömu andrá og Albert Einstein og Sir Isaac Newton, heillaði kínverska námsmenn upp úr skónum með fyrirlestri sínum í Peking í gær, þar sem tekið var á móti honum eins og... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Hálendið heillar æ fleiri

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Hálendisvegirnir eru opnaðir hver af öðrum Vegagerðin birtir í dag nýtt kort um færð á hálendisvegum. Vinsælir fjallvegir á borð við Dómadalsleið og Fjallabaksleið nyrðri hafa verið opnaðir að fullu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hálendisferðir njóta vinsælda

UPPSELT er í margar gönguferðir Ferðafélags Íslands (FÍ) og einnig Ferðafélagsins Útivistar um hálendi Íslands í sumar. Svonefndar trússferðir njóta sívaxandi vinsælda. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Heilsuverndarstöðin verði áfram í eigu almennings

Barónsstígur | Skorað er á heilbrigðisráðherra og ríkisstjórn að tryggja áframhaldandi starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg auk þess að koma henni aftur í almenningseigu í tillögu Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa Frjálslynda flokksins. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Íranar gefa álit sitt í ágúst

Teheran, Washington. AFP. | Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, tilkynnti í gær að stjórn sín myndi svara tillögum stórveldanna í deilunni um kjarnorkuáætlun landsins í ágúst en ekki fyrir 29. júní líkt og þrýst hefur verið á um. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Íransforseti vinsæll

VINSÆLDIR Mahmouds Ahmadinejads, forseta Írans, hafa farið vaxandi að undanförnu, nú þegar ár verður liðið frá kjöri hans næstkomandi laugardag. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Í sól og sumaryl

LOKSINS kom sumarið á suðvesturhorni landsins og í gær var ljómandi gott veður og nýttu margir það til útivistar eftir votviðrasama daga. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kárahnjúkakonum boðið til kvöldverðar

Egilsstaðir | Tengslanet austfirskra kvenna (TAK) hélt upp á 19. júní með því að bjóða þeim erlendu konum sem búsettar eru í aðalbúðum Impregilo við Kárahnjúka til kvöldverðar á Egilsstöðum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Laufskrúðug skógarhátíð í Hallormsstað

Hallormsstaður | Á laugardaginn verður blásið til einstakrar skógarhátíðar í stærsta og þekktasta skógi landsins, Hallormsstaðaskógi, en í ár eru liðin 36 ár síðan blómleg bændaskógrækt hófst á Héraðið. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Rangt var farið með nafn í myndatexta með bréfi til blaðsins sem birtist í þriðjudagsblaðinu. Á myndinni var Þórbergur Austri Guðmundsson, en í textanum var talað um Þorbjörn Guðmundsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Loðna gengur á land í Ingólfsfirði

SÁ FÁTÍÐI atburður átti sér stað í Ingólfsfirði á Ströndum síðastliðinn sunnudag að loðnutorfa gekk þar nánast á land. Torfan kom inn á morgunflóðinu og synti upp í á. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Magni áfram í Rock Star: Supernova

SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins verður tilkynnt síðar í dag af bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að Guðmundur Magni Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, hafi verið valinn til að taka þátt í raunveruleikaþættinum Rock Star:... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Margfalt meiri verðmæti

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Þjóðlendukröfur ríkisins á Norðausturlandi skipta verulegu máli í samhengi við vatnsréttindakröfur landeigenda við Jökulsá á Dal. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Megas, Ellen og fleiri í Oddakirkju

Hella | Í sumar stendur Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna fyrir fernum tónleikum í Oddakirkju á Rangárvöllum. Á tónleikunum koma fram ýmsir tónlistarmenn, jafnt þekktir sem óþekktir. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Sesars færir Þór gjöf

ÚTHLUTAÐ hefur verið í fyrsta skipti úr minningarsjóði sem stofnaður var eftir fráfall Sesars Þórs Viðarssonar, ungs knattspyrnumanns í meistaraflokki Þórs, í hörmulegu bílslysi fyrr á árinu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Minningarsteinn um Hermann Stefánsson og Þórhildi Steingrímsdóttur

AÐ loknum skólaslitum í Menntaskólanum á Akureyri um liðna helgi var afhjúpaður minningarsteinn um hjónin Þórhildi Steingrímsdóttur og Hermann Stefánsson, sem voru brautryðjendur í íþróttum og menningu, en bæði kenndu þau íþróttir við Menntaskólann á... Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Myrtu einn verjendanna

Bagdad. AP, AFP. | Einn af verjendum Saddam Husseins, fyrrverandi Íraksforseta, var myrtur í gær en áður hafði honum verið rænt á heimili hans. Þykir þessi atburður sýna vel lögleysið og óöldina í Bagdad þrátt fyrir stóraukið eftirlit í borginni. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Norskum skólum leyft að banna höfuðblæjur

Ósló. AFP. | Norskum skólum verður framvegis leyft að banna stúlkum að bera íslamskar höfuðblæjur í tímum í einstaka tilvikum eftir úrskurð stjórnvalda í gær. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ný stjórn | Aðalfundur var haldinn í stjórn Framfarafélags...

Ný stjórn | Aðalfundur var haldinn í stjórn Framfarafélags Dalvíkurbyggðar nú nýlega. Á fundinum var m.a. kosin ný stjórn sem nú hefur skipt með sér verkum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Nýtast sem fyrsta hjálp

Fljót | Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum keypti nú í vetur tvö hjartastuðtæki sem notuð eru ef fólk lendir í skyndilegu hjartastoppi eða fær óreglulegan hjartslátt. Haldin hafa verið tvö námskeið í þeim tilgangi að kenna fólki í sveitinni að nota tækin. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Orsakir bilunarinnar eru enn óljósar

EKKI liggur enn ljóst fyrir hvað olli biluninni í spennum álversins í Straumsvík á sunnudag en verið er að skoða mögulegar orsakir. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan á Íslandi, segir álag á spennana ekki efst á lista yfir mögulegar orsakir. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Óðinn vill að skattar verði lækkaðir

MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn, félag launþega í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík, hafnar alfarið öllum hugmyndum um að dregið verði úr eða frestað boðuðum skattalækkunum af hálfu ríkisstjórnarinnar. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

"Gulrauðu" flokkarnir taka höndum saman

Kíev. AFP. | Flokkarnir þrír, sem stóðu saman að "gulrauðu byltingunni" í Úkraínu og einnig að síðustu stjórn, hafa náð saman á ný eftir þriggja mánaða langar og mjög erfiðar samningaviðræður. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

"Neytendur gegna mikilvægu hlutverki í sjálfbærri þróun"

AÐ BYGGJA og búa í sátt við umhverfið nefnist sýning í Sesseljuhúsi sem nýlega var opnuð og er hluti af Menningarveislu Sólheima. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Reykhóladagur | Reykhóladagurinn verður á laugardag, 24. júní og er...

Reykhóladagur | Reykhóladagurinn verður á laugardag, 24. júní og er þetta í annað sinn sem efnt er til slíks dags. Margt verður í boði, m.a. gönguferð frá Miðjanesi. Dagskrá fyrir framan húsnæði hlunnindasýningarinnar á Reykhólum hefst kl. 14. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð

SA gagnrýna Íbúðalánasjóð og sveitarfélög

ÞÁTTUR Íbúðalánasjóðs í fasteignaverðbólgunni og hlutverk sveitarfélaganna í hagstjórn voru helstu umræðuefnin á fundi Samtaka atvinnulífsins (SA) og fulltrúa ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 449 orð

Seldu stolna líkamshluta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÝMSAR líkamsleifar af látnu fólki, mannabein, sinar og húð, hafa verið seldar í Ástralíu og þær notaðar í lækningaskyni, ýmist til ígræðslu í aðgerðum eða sem hráefni í heilbrigðisvörur. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Snæfinnur snæugla frjáls á ný

SNÆFINNUR snæugla var útskrifaður úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær en hann hefur verið þar í strangri endurhæfingu í tæpa tíu mánuði. Snæfinnur fannst slasaður milli bæjanna Innra- og Ytra-Óss við Hólmavík í september á síðasta ári. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1264 orð | 5 myndir

Sólheimar bjóða til menningarveislu í sumar

Blásið hefur verið til heilmikillar menningarveislu á Sólheimum nú í sumar með tónleikum og fjölda sýninga, jafnt úti við sem inni. Ráðgert er að gera slíka veislu að árlegum viðburði hér eftir. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stofnuðu hjólreiðafélag

Hafnarfjörður | Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna var stofnað 19. júní sl. í Hellisgerði í Hafnarfirði. Í fréttatilkynningu segir m.a. að félagið sé blanda af kvenfélagi og hestamannafélagi. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Stórfyrirtæki eru í mörgum tilvikum orðin valdameiri en ríki

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ALÞJÓÐAVÆÐING hefur í mörgum tilvikum leitt til þess að stór alþjóðleg fyrirtæki eru orðin valdameiri en ríki, en þessi fyrirtæki eru ekki bundin á sama hátt af alþjóðlegum mannréttindasamningum, segir Guðrún... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stund í sveitinni

STRÁKARNIR Ragnar Ingi Guðmundsson og Magnús Magnússon voru uppteknir við að hreinsa út gamalt hey úr hlöðu við bæinn Efsta-dal í Bláskógabyggð þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði í gærdag. Meira
22. júní 2006 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðum fagnað

UM 17.000 manns söfnuðust í gær saman við Stonehenge, steinhengjurnar miklu við Salisbury á Englandi, til að halda upp á sumarsólstöðurnar. Talið er, að þær hafi verið reistar einhvern tíma frá 3000 til 1600 f. Kr. og líklega með tilliti til göngu... Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Söluverð Krúnborgar 4,5 millj.

Færeyskir fjölmiðlar segjast hafa fengið staðfestingu á því að söluverð færeyska nótaskipsins Krúnborgar hafi verið 350 milljónir danskra króna eða sem nemur tæplega fjórum og hálfum milljarði íslenskra króna miðað við gengi nú. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Tjónið hjá Alcan metið á annan milljarð króna

TJÓNIÐ í álverinu í Straumsvík er ríflega einn milljarður króna en ekki á fjórða milljarð króna eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 844 orð

Vanhæfi ráðherra leiði til frávísunar

VERJENDUR Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar byggja frávísunarkröfu sína m.a. á því að Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hafi verið vanhæfur til að skipa Sigurð Tómas Magnússon í stöðu ríkissaksóknara í Baugsmálinu. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vegleysa um Bala gerð að vegi

Árneshreppur | Fjörutíu ár munu liðin frá því að vegasamband komst á norður á Strandir í Árneshreppi. Kaflar af þeim vegi gátu þó varla kallast því nafni. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vilja bætt stígakerfi í bæinn

Akureyri | Áhugahópur um bætt stígakerfi á Akureyri efndi í vikunni til aðgerða til að vekja athygli á því hversu bágborið stígakerfið er að mati hópsins og eins til að hvetja bæjarstjórn til að gera stórátak í þessum málum. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vilja skaðlausar rannsóknir

RANNSÓKNARSKÚTAN "Song of the Whale" kom í höfn í Reykjavík á þriðjudag. Skútan, sem er í eigu Alþjóðadýraverndunarsjóðsins (IFAW), verður notuð við rannsóknir á hvölum við strendur Íslands í sumar. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Yfirheyrslum áframhaldið

YFIRHEYRSLUR yfir skipstjóra og stýrimanni færeyska togarans Sancy fóru fram hjá lögreglunni á Eskifirði í gær og fyrradag. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Yfirlýsing Jóns Ásgeirs vegna nýrrar rannsóknar

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs Group hf., og er hún birt hér í heild. Fyrirsögn er Morgunblaðsins. "Í gærkvöldi [fyrrakvöld], þriðjudaginn 20. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þorgerður Katrín staðgengill Geirs Haarde

SAMKOMULAG hefur tekist um að Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, verði staðgengill Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. júní 2006 | Innlendar fréttir | 433 orð

Þórði Má sagt upp störfum og Friðrik Jóhannsson tekur við

FRIÐRIK Jóhannsson verður nýr forstjóri Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka en tekin var ákvörðun um það á löngum stjórnarfundi í gærkvöldi að segja Þórði Má Jóhannessyni upp störfum. Jafnframt var ákveðið að boða til hluthafafundar 19. júlí nk. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2006 | Leiðarar | 302 orð

Arðrán Vesturlandaþjóða

Heimildarmynd, sem sýnd var í Danmörku í fyrrakvöld um kjör og aðstæður þeirra, sem framleiða ódýru vörurnar, sem við Vesturlandabúar kaupum í verzlunum í okkar heimshluta, hefur valdið ólgu í Danmörku. Meira
22. júní 2006 | Leiðarar | 395 orð

Samþjöppun í fjölmiðlun

Í gær birtist á leiðaraopnu brezka blaðsins Financial Times grein eftir mann að nafni Michael Copps, sem er fulltrúi Demókrataflokksins í stjórn svonefndrar Federal Communications Commission, sem hefur m.a. Meira
22. júní 2006 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Umskiptingur?

Einn prúðasti og viðkunnanlegasti stjórnmálamaður frá fyrri árum var og er Stefán Benediktsson arkitekt. Hann vakti athygli fyrir málefnalega afstöðu og skynsamlegan málflutning. Meira

Menning

22. júní 2006 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

25 tónleikadagar eftir

ÞRIÐJU tónleikar í tónleikaröð The Reykjavík Grapevine og Smekkleysu fara fram á morgun. Fram koma hljómsveitirnar The Gang, Lay Low og Thundercats. Meira
22. júní 2006 | Kvikmyndir | 419 orð

Banderas tekur feilspor

Leikstjórn: Liz Friedlander. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Rob Brown, Yaya DaCosta o.fl. Bandaríkin, 117 mín. Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 104 orð

Djasshátíð Egilsstaða í kvöld

Í HERÐUBREIÐ á Seyðisfirði í kvöld koma fram á Djasshátíðinni nokkrir tónlistarmenn úr bransanum og leika fjölbreytta tónlist. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Endurhljóðblöndun á laginu "One" með hljómsveitinni Trabant verður gefin út á smáskífu í byrjun ágúst í Bretlandi en því næst kemur breiðskífan Emotional út í heilu lagi þar í landi. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Idol-stjarna ársins 2006, Snorri Snorrason , er nú í þann mund að ljúka upptökum á sinni fyrstu breiðskífu. Platan er væntanleg í verslanir í byrjun júlí og hefur hún hlotið nafnið Allt sem ég á . Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Hallveig og Árni á hádegistónleikum

HÁDEGISTÓNLEIKARÖÐ Animu söngskóla og myndlistargallerís heldur áfram. Í dag munu Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari flytja íslenska og erlenda leikhústónlist. Meira
22. júní 2006 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Hættulegur leikur

HROLLVEKJAN Stay Alive fjallar um nokkra unga vini sem hefja að spila óhugnanlegan en jafnframt mjög spennandi tölvuleik í kjölfar þess að gamall vinur þeirra er myrtur á hrottafenginn hátt. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Í samkeppni við HM

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Ghostigital spilar á Wireless-tónlistarhátíðinni í Hyde Park á sunnudaginn kemur, hinn 25. júní. Um er að ræða fimm daga hátíð sem hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist til útlanda

ÚTFLUTNINGUR á íslenskri tónlist verður efni umræðufundar sem Útflutningsráð Íslands stendur fyrir í dag frá klukkan 13 til 17 á Radisson SAS-Hótel Sögu. Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 624 orð | 2 myndir

Menningarlíf í köldu stríði

Stundum er sagt að þeir sem ekki upplifðu kalda stríðið geti ekki skilið það andrúmsloft sem þá ríkti. Ef þetta er rétt er það ansi harður dómur um sagnfræðinga sem nú eru í auknum mæli að snúa sér að rannsóknum á þessu tímabili. Meira
22. júní 2006 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Merkileg tímamót

ÞEGAR ég var ungur blaðamaður var ég í vaskri sveit Morgunblaðsmanna sem fór á Þingvöll sunnudaginn 28. júlí 1974 til að festa á spjöld sögunnar þjóðhátíðina miklu, sem haldin var í tilefni 1100 ára afmælis Íslandsbyggðar. Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Myndir á miðbæjargöngu

LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur býður í dag til miðbæjargöngu. Menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa til skiptis í sumar fyrir gönguferðum með leiðsögn. Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

LÁRA Rúnarsdóttir hefur sent frá sér sína aðra sólóplötu. Ber platan heitið Þögn og kemur út hjá Senu undir merkjum Dennis Records. Lára semur alla tónlistina og textana sjálf. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Ó, Lordi!

LAGIÐ "Hard Rock Hallelujah", sem tryggði Finnunum í gúmmíhljómsveitinni Lordi sigur í Evróvisjón í maí síðastliðnum, er spilað út um allt um þessar mundir. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

"Ennþá töluverð ást"

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is TVÆR íslenskar hljómsveitir, Dikta og Land og synir, munu spila á Jónsmessuhátíðinni í Færeyjum sem fer fram núna um helgina. Meira
22. júní 2006 | Myndlist | 398 orð | 1 mynd

Sakleysi og söknuður

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir. Til 26. júní. Meira
22. júní 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Spáð í spilin

KNATTSPYRNUVEISLAN heldur áfram á Sýn og af leikjum dagsins verður leikur Tékklands og Ítalíu, sem er í beinni útsendingu klukkan 13.50, að teljast stórleikur enda bæði liðin einstaklega vel mönnuð. Meira
22. júní 2006 | Leiklist | 411 orð | 1 mynd

Typpatal fer út og suður

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Sýningin Typpatal með Auðuni Blöndal, sem sýnd var í höfuðborginni síðastliðinn vetur, verður á ferðalagi um landið í sumar og hefst það með sýningu á Bifröst í kvöld. Meira
22. júní 2006 | Menningarlíf | 743 orð | 1 mynd

Um einstakan viðburð að ræða

Fyrir tveimur árum fór fram viðamikil íslensk menningarkynning í Frakklandi. Nú stendur til að endurtaka leikinn en með öfugum formerkjum og er frönsk menningarhátíð hérlendis í burðarliðnum. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Úlfur, úlfur!

VIÐTÖKUR við fyrstu plötu ástralska tríósins Wolfmother, sem ber nafn hljómsveitarinnar, hafa vægast sagt verið gríðargóðar. Fjölmörg tónlistartímarit hafa verið iðin við að hrósa sveitinni en NME fer t. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Vinsælt þríeyki!

HLJÓMSVEITIN Keane er ný á lista með plötuna Under the Iron Sea sem vermir fimmta sætið þessa vikuna. Meira
22. júní 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Þrettán dægurperlur!

SAFNPLATAN Íslensk ástarlög fer beint í fyrsta sæti tónlistans þessa vikuna. Platan inniheldur þrettán lög sem sungin eru af fimm söngkonum. Meira

Umræðan

22. júní 2006 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Allir njóti HM 2006

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um baráttu gegn mansali og vændi: "Þetta nútímaþrælahald er eitt alvarlegasta brot á mannréttindum frá því að þrælasala viðgekkst fyrr á öldum." Meira
22. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Enn um húsnæðismál LSH

Frá Leifi Þorsteinssyni: "MEÐ STUTTU millibili hafa birst tvær greinar í Morgunblaðinu sem fjalla um þá aðstöðu sem sjúklingum og starfsfólki er búin á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH)." Meira
22. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Í fordyri helvítis

Frá Hallgrími Sveinssyni: "VESTFIRÐINGURINN Njörður P. Njarðvík skrifar þessa dagana hverja greinina á fætur annarri í Morgunblaðið um dvöl fjölskyldu sinnar í fordyri helvítis sl. 20 ár. Hann skýrir frá reynslu þeirra af eiturfíkn sonar í allan þennan tíma." Meira
22. júní 2006 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Kvennaruglið

Bragi Jósepsson fjallar um jafnréttismál kvenna: "Mér finnst löngu vera orðið tímabært að draga úr þessari endalausu umræðu um misrétti kvenna í íslensku samfélagi, hún er orðin hallærisleg." Meira
22. júní 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Leiðrétt leiðrétting skárri en fyrri?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um ávöxtun: "Það vill þannig til að virk nútímaeignastýring fjármuna með hárri ávöxtun er hvorki auðveld né fljótleg í heimsþorpinu. Hvorki fyrir lífeyrissjóði né aðra." Meira
22. júní 2006 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir og fjárfestingar

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson skrifar um hlutverk lífeyrissjóða: "Meginhugsun á bak við sjóðmyndun með þessum hætti er, að hver kynslóð standi sjálf undir framfærslu sinni til æviloka..." Meira
22. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

Staðbundnir þorskstofnar - og sala þeirra milli landshluta

Frá Kristni Péturssyni: "NÚ ER til sölu tæpur helmingur af aflaheimildum í Grímsey. Hvað yrði sagt ef 42% af atvinnutækifærum á höfuðborgarsvæðinu væru auglýst til sölu, svona í einum "pakka"? Eru þetta í raun eðlileg viðskipti - á faglegum forsendum?" Meira
22. júní 2006 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Súkkulaðirúsínur og lífeyrissjóðir

Ragnar Ingimundarson fjallar um lífeyriskerfi landsmanna: "Sé spurningin sú hvort lífeyrissjóðir eigi enn frekar að auka hlutdeild sína í velferðarkerfinu, nú með uppbyggingu og rekstri á öldrunarheimilum, er svar mitt neitandi." Meira
22. júní 2006 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Um gyðingahatur

Rúnar Kristjánsson fjallar um fordóma og innflytjendur: "Sumir hika ekki við að segja að útrýming heillar þjóðar hafi bara verið og sé nauðsynlegt mál." Meira
22. júní 2006 | Velvakandi | 376 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til hamingju, Reykvíkingar NÚ ERU þessar sveitarstjórnarkosningar búnar loksins með öllu sínu auglýsingaflóði og bruðli. Meira

Minningargreinar

22. júní 2006 | Minningargreinar | 2572 orð | 1 mynd

GUNNAR KNÚTUR PROPPÉ

Gunnar Knútur Proppé fæddist í Reykjavík 22. september 1915. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Carl F. Proppé, f. 22. nóv. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2006 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

HULDA DÓRA JÓHANNSDÓTTIR

Hulda Dóra Jóhannsdóttir fæddist 25. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Ó. A. Ágústsson, hárskeri, f. 30. október 1915, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2006 | Minningargreinar | 3419 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNASDÓTTIR

Kristín Jónasdóttir fæddist á Borg í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 2. desember 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Helgi Sveinsson, bóndi á Borg, f. 3.4. 1877, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. júní 2006 | Sjávarútvegur | 177 orð

Aukin áhersla á ytri svæði

Í SKÝRSLU vísindanefndar Alþjóðahvalveiðiráðsins kemur fram að í nefndinni hafi verið rætt um að Íslendingar þyrftu að leggja aukna áherslu á vísindaveiðar á svæðum fjarri landi. Meira
22. júní 2006 | Sjávarútvegur | 135 orð

Síldveiðar ganga rólega

SÍLDVEIÐAR ganga nú rólega eftir góða byrjun. Að sögn Marons Björnssonar, skipstjóra á Guðmundi Ólafi ÓF, sem staddur er í Vopnafjarðargrunni, landaði báturinn aðeins 330 tonnum í gær en skipið landaði 1.300 tonnum sl. sunnudag. Meira
22. júní 2006 | Sjávarútvegur | 218 orð | 1 mynd

Verðið á þorski í hæstu hæðum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is MEÐALVERÐ á þorski það sem af er júnímánuði nemur rúmlega 193 krónum á kílóið á fiskmarkaði. Meira

Daglegt líf

22. júní 2006 | Neytendur | 355 orð | 2 myndir

Bestu hlaupaskórnir

New Balance 1060-hlaupaskórnir eru þeir bestu til síns brúks að mati sérfróðra prófara á vegum neytendasíðu Aftenposten í Noregi. Skórnir eru léttir, passa og fjaðra vel, að því er fram kemur í frétt á vef Aftenposten. Meira
22. júní 2006 | Daglegt líf | 216 orð

Evrópskur heilsuvefur

GÓÐ heilsa er mikilvæg og margir vilja meiri upplýsingar um forvarnir og heilbrigt líf. Meira
22. júní 2006 | Neytendur | 740 orð

Grillmatur um helgina

Bónus Gildir 21. júní-25. júní verð nú verð áður mælie. verð Írskar svínalundir pr. kg. 1.599 0 1.599 kr. kg Danskar kjúklingabringur 900 g. 1.398 0 1.553 kr. kg Finish uppþvottavélatöflur 110 stk. 1.098 0 0 kr. pk. N.F. grillspjót 5 stk í pakka 1 kg.... Meira
22. júní 2006 | Daglegt líf | 233 orð

Hrotur ungbarna og heilsufarsvandi

Nýjar rannsóknir benda til þess að hrotur smábarna séu tengdar ýmsum heilsufarsvandamálum. Í frétt Svenska Dagbladet kemur fram að hrotur geti jafnvel aukið líkur á vöggudauða. Meira
22. júní 2006 | Daglegt líf | 385 orð | 7 myndir

Selja fatnað í verslanir víða um heim

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
22. júní 2006 | Neytendur | 505 orð | 1 mynd

Verkstæði eiga að láta vita um aukinn viðgerðarkostnað

Ef bifvélavirkjar sjá að það þarf að gera meira við bíl en beðið var upphaflega um eiga þeir að hafa samband við eigendur og fá samþykki þeirra fyrir viðgerðinni. Lesandi hafði samband og sagði farir sínar ekki sléttar í samskiptum við... Meira

Fastir þættir

22. júní 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 22. júní, er fimmtug Jóhanna Jóna Andrésdóttir...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 22. júní, er fimmtug Jóhanna Jóna Andrésdóttir, Skipasundi 42,... Meira
22. júní 2006 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . 22. apríl sl. varð sjötugur Einar Pálmason, skipstjóri...

70 ÁRA afmæli . 22. apríl sl. varð sjötugur Einar Pálmason, skipstjóri, Sóltúni 5, Keflavík . Í tilefni þess taka hann og eiginkona hans, Jóhanna Auður Árnadóttir, á móti ættingjum og vinum laugardaginn 24. júní kl. Meira
22. júní 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. 26. júní nk. verður sjötugur Dagbjartur Einarsson, fyrrum...

70 ÁRA afmæli. 26. júní nk. verður sjötugur Dagbjartur Einarsson, fyrrum forstjóri í Fiskanesi. Af því tilefni bjóða hann og eiginkona hans, Birna Óladóttir , til gleðskapar í Festi laugardaginn 24. júní kl. 19. Meira
22. júní 2006 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 22. júní, er áttatíu ára Kristín Ingvarsdóttir ...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 22. júní, er áttatíu ára Kristín Ingvarsdóttir , húsmóðir og fyrrum verslunarmaður, Skúlagötu 20 í Reykjavík, áður til heimilis á Lokastíg 28. Hún fagnar þessum tímamótum á afmælisdaginn á milli kl. Meira
22. júní 2006 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 22. júní, er áttræð Helga Lína Anna Pálsdóttir...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 22. júní, er áttræð Helga Lína Anna Pálsdóttir, fyrrum húsfreyja, Eyjum I í Kjós. Helga ætlar, ásamt eiginmanni sínum, Ingólfi Guðnasyni, að fagna þessum tímamótum með opnu húsi í veislusal Gullsmára 13 (1. hæð) laugardaginn 24. Meira
22. júní 2006 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna. Meira
22. júní 2006 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í kirkju St...

Brúðkaup | Hinn 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í kirkju St. Michael í Beaulieu-sur-Mer í Frakklandi Guðrún Pétursdóttir og Andrew Palmer sem búsett eru í Buckinghamshire í Englandi. Meira
22. júní 2006 | Í dag | 36 orð

Fjallræðuferð á Vörðufell

FJALLRÆÐUFERÐ verður á Vörðufell á Skeiðum laugardaginn 24. júlí kl. 14.30. Lagt verður af stað frá Framnesi á Skeiðum. Fjallræðan er lesin og gengið á fjall. Lagt var í 12 slíkar göngur á árunum 1999-2000.... Meira
22. júní 2006 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Færði Landsbókasafni gjöf

Ritverk | Unnur Guðjónsdóttir færði í gær Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni að gjöf ritverk sem heitir "Applied Illustrated Compendium of Materia Medica". Meira
22. júní 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur: Tuttugufaldur og þrjátíufaldur. RÉTT VÆRI: Tvítugfaldur og þrítugfaldur . (Eins og: Tvöfaldur en ekki tveirfaldur. Meira
22. júní 2006 | Viðhorf | 881 orð | 1 mynd

Göturnar í Mapútó

Flestir heimamenn sem ég hef hitt í þessari ferð koma mér þó þannig fyrir sjónir, að þeir vilji bæta hag sinn og þjóðar sinnar. Meira
22. júní 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að...

Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Rómv. 15, 7. Meira
22. júní 2006 | Í dag | 154 orð | 2 myndir

"Látum ekkert á okkur fá"

"ÞETTA ER gaman! Við látum ekkert á okkur fá," sögðu krakkarnir í Útilífsskóla skáta, sem voru í útilegu í rigningu á Úlfljótsvatni, en þar hafa skátar byggt upp glæsilega aðstöðu á síðustu árum. Meira
22. júní 2006 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Dd2 Bb4 9. Hc1 h6 10. Bh4 O-O 11. a3 Bxc3 12. bxc3 Dxa3 13. e4 Re7 14. Bd3 Rg6 15. Bg3 e5 16. O-O He8 17. Hfe1 Da5 18. Db2 Dd8 19. Bb1 a5 20. Hcd1 a4 21. Ba2 De7 22. Dc1 Ha5... Meira
22. júní 2006 | Dagbók | 102 orð

Skátamót í Viðey

SKÁTAFÉLAGIÐ Landnemar í Reykjavík heldur árlegt skátamót í Viðey um helgina og verður það sett í dag, fimmtudaginn 22. júní, kl. 22. Til mótsins er boðið skátum frá höfuðborgarsvæðinu og aðliggjandi sveitarfélögum. Meira
22. júní 2006 | Í dag | 502 orð | 1 mynd

Spennandi rannsóknir framundan

Dr. Erlingur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 1961. Hann lauk doktorsgráðu í íþróttalífeðlisfræði frá Norska íþróttaháskólanum 1995 og starfaði í rúm tvö ár sem vísindamaður við læknadeild Óslóarháskóla. Meira
22. júní 2006 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er áhugamaður um nýyrði og samdi eitt slíkt fyrir löngu síðan þótt ekki hafi það komist í almenna notkun. Þetta er orðið brunabótakrem í stað enska orðsins After sun. Meira

Íþróttir

22. júní 2006 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* ARNAR Sigurðsson , Íslandsmeistari í tennis, er kominn í 8 manna...

* ARNAR Sigurðsson , Íslandsmeistari í tennis, er kominn í 8 manna úrslit á atvinnumannamóti sem nú stendur yfir í Limerick á Írlandi. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 82 orð

FH sektað um 30.000 kr.

AGANEFND KSÍ hefur sektað knattspyrnudeild FH um kr. 30.000 vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik FH og ÍBV sem fram fór í Kaplakrika í síðustu viku. Í leiknum voru gerð hróp að Andrew Mwesigwa, leikmanni ÍBV, sem lýstu kynþáttafordómum. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 95 orð

Heiðar Davíð í 16.-18. sæti

HEIÐAR Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr Kili Mosfellsbæ, er í 16.-18. sæti að loknum öðrum keppnisdegi á dönsku mótaröðinni í Herning. Heiðar lék á tveimur höggum yfir pari í dag, 73 höggum, en hann er samtals á einu höggi yfir pari eftir 36 holur. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 109 orð

HK í fjórða sætið

HK úr Kópavogi er komið í fjórða sæti fyrstu deildar karla í knattspyrnu eftir 3:1 sigur á Fjölni, sem situr enn í öðru sæti deildarinnar. Gestirnir í Fjölni voru sterkari í fyrri hálfleik og komust yfir á 10. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 110 orð

Hólmfríður með fimm

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir KR, sem gjörsigraði Þór/KA norðan heiða í gærkvöld, er hún skoraði fimm mörk í 11:0 sigri KR-stúlkna. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 133 orð

Hætt við hittast í Reykjavík í sumar

FUNDUR framkvæmdastjórnar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem til stóð að fram færi hér á landi 11. og 12. júlí verður haldin í Berlín. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 58 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Fylkir 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík - KR 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. - FH 19.15 Hásteinsvöllur: ÍBV - ÍA 19. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

* JÜRGEN Klinsmann , landsliðsþjálfari Þjóðverja, hefur sent leikmönnum...

* JÜRGEN Klinsmann , landsliðsþjálfari Þjóðverja, hefur sent leikmönnum sínum skýr skilaboð; þeir verði að hafa báða fætur á jörðinni þótt þýska liðinu hafi vegnað vel til þessa á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 811 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Valur - Keflavík 0:0...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Valur - Keflavík 0:0 Laugardalsvöllur, miðvikud. 21. júní 2006. Aðstæður : Hægur vindur, léttskýjað og 15 stiga hiti. Völlurinn frábær. Markskot : Valur 6 (2) - Keflavík 8 (2). Horn : Valur 1 - Keflavík... Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Kristján ávíttur og Leifur áminntur

AGANEFND KSÍ tók fyrir í fyrrakvöld mál tveggja þjálfara í Landsbankadeildinni, Kristjáns Guðmundssonar þjálfara Keflvíkinga, og Leifs Sigfinns Garðarssonar, þjálfara Fylkis, vegna ummæla sem þeir viðhöfðu um dómara í fjölmiðlum eftir leiki í 6. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 882 orð | 2 myndir

Löng bið Miami eftir NBA-titli er á enda

LANGRI þrekraun nokkurra reyndra leikmanna Miami Heat og Pat Riley, þjálfara, er nú lokið eftir að liðið vann sinn fyrsta meistaratitil í NBA-deildinni í körfuknattleik eftir sigur, 95:92, á Dallas Mavericks í sjötta leik liðanna í Texas á... Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 124 orð

Magnús ekki með í Leirunni

KYLFINGURINN Magnús Lárusson úr Kili Mosfellsbæ verður ekki á meðal þáttakenda á Icelandair mótinu á Hólmsvelli í Leiru um helgina, en það er þriðja mótið í KB banka mótaröð Golfsambands Íslands. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 233 orð

Owen sleit krossband

MICHAEL Owen, framherji enska landsliðsins og Newcastle, verður frá keppni næstu fimm mánuðina eftir að hann sleit krossband í leiknum gegn Svíþjóð. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

Steindautt í Laugardalnum

VALUR og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik 8. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í vægast sagt leiðinlegum leik. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Tilþrifalítið í Frankfurt

ARGENTÍNUMENN náðu efsta sætinu í C-riðli þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Hollendinga, sem með sigri hefðu getað náð efsta sætinu. Bæði lið enduðu með sjö stig en Argentína var með betra markahlutfall og hlýtur því efsta sætið. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 302 orð

Tíu í röð hjá Scolari

MEXÍKÓAR fylgja Portúgölum í 16 liða úrslitin á HM þrátt fyrir að þeir hafi beðið lægri hlut fyrir Portúgölum, 2:1, í gær. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 145 orð

Varamenn Spánar spila gegn Sádi-Arabíu

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, ætlar að leyfa varamönnum sínum að spreyta sig gegn Sádi-Arabíu í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í Þýskalandi á morgun. Meira
22. júní 2006 | Íþróttir | 163 orð

Þróttur greiðir ekki 5 milljónir

SINISA Valdimar Kekic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Þrótturum í gærkvöld en endanlega var gengið frá félagaskiptum hans úr Grindavík í Þrótt í gær. Kekic leikur sinn fyrsta leik með félaginu annað kvöld þegar það mætir Fram á Laugardalsvellinum í 1. Meira

Viðskiptablað

22. júní 2006 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Aukin umsvif Atlantic Petroleum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Bandarísk líftæknifyrirtæki skráð í London

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BANDARÍSK líftæknifyrirtæki hafa í auknum mæli sótt um skráningu á hinum svonefnda AIM-hlutabréfamarkaði, Alternative Investments Market, í kauphöllinni í London. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 348 orð | 3 myndir

Breytingar á sölu- og markaðssviði Icelandair

ICELANDAIR hefur gert nokkrar mannabreytingar á stöðum stjórnenda á sölu- og markaðssviði. Birkir Hólm Guðnason , sem nú gegnir starfi svæðisstjóra Þýskalands, Hollands og Mið-Evrópu, mun 1. ágúst nk. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Buffett missir trúna á Ericsson

SÆNSKA fjarskiptafyrirtækið Ericsson er eitt hið stærsta á Norðurlöndum og þykir það almennt tiltölulega góð fjárfesting að kaupa hlutabréf í félaginu. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 435 orð

Dregið úr neyslu?

Á sama tíma og Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins standa í viðræðum við stjórnvöld um endurskoðun kjarasamninga, sem óljóst er á þessari stundu hvaða endi fá, koma fram tölulegar upplýsingar sem gefa vísbendingu um að neysla landsmanna sé að... Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Eiríkur í stjórn Capinordic

EIRÍKUR S. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Elkjøp hagnast sem aldrei fyrr

HAGNAÐUR norsku raftækjakeðjunnar Elkjøp á síðasta rekstrarári nam um einum milljarði norskra króna, sem svarar til um 12 milljarða íslenskra króna. Þetta er mesti hagnaður keðjunnar frá upphafi en hann jókst um 26% frá fyrra ári. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 57 orð

Farið að tillögum Viðskiptaráðs í 90% tilvika

ATHUGUN Viðskiptaráðs á afgreiðslu frumvarpa Alþingis á síðasta starfsári hefur leitt í ljós að Alþingi fór í 90% tilfella að hluta eða öllu leyti eftir tilmælum ráðsins, sem lögð voru fram í athugasemdum með frumvörpunum. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Feðgar koma við sögu

BANDARÍKJAMENN réðu yfir Panamaskurðinum frá því hann var tekinn í notkun árið 1914 og þar til þeir afhentu hann Panamabúum til yfirráða árið 1999. Um þetta var samið árið 1977. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 153 orð

Festa lífeyrissjóður með 43 milljarða króna eignir

SAMÞYKKT var á stofnfundi sameinaðs sjóðs Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands í vikunni að sjóðurinn hlyti nafnið Festa lífeyrissjóður. Verður hann meðal tíu stærstu lífeyrissjóða landsins með eignir upp á um 43 milljarða króna. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Fjarnám í viðskiptagreinum

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands býður upp á nokkur námskeið í viðskiptagreinum í haust sem hægt verður að taka í fjarnámi samhliða starfi. Hægt er fá námskeiðin metin til þriggja eininga í viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 80 orð

Fjármagna yfirtöku á leikfangafyrirtæki

GLITNIR hefur fjármagnað skuldsetta yfirtöku á finnska leiktækjafyrirtækinu Pelika net Oy, sem starfrækir yfir 6.000 leiktæki og svonefnd glymbox á yfir 3.000 stöðum í Finnlandi. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Glitnir tekur ádráttarlán upp á 200 milljónir evra

GLITNIR hefur tekið svonefnt ádráttarlán upp á 200 milljónir evra til fimm ára hjá ellefu erlendum viðskiptabönkum. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 65 orð

Hampiðjan á iSEC-markaðinn

HAMPIÐJAN sendi í gær frá sér skráningarskjal vegna fyrirhugaðrar skráningar félagsins á hinn nýja markað í Kauphöll Íslands, iSEC markaðinn. Samkvæmt skjalinu er stefnt að afskráningu bréfa Hampiðjunnar af Aðallista Kauphallarinnar hinn 30. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 135 orð

H&M stefnir á Kína

SÆNSKA tískuvörukeðjan Hennes & Mauritz (H&M) ætlar að opna fyrstu verslanir sínar í Kína á næsta ári. Ein verslun verður opnuð í Sjanghæ og önnur í Hong Kong. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Í athugun að framleiða etanól á Íslandi

ÍSLENSKA lífmassafélagið vinnur nú fjárhagslega og tæknilega athugun á arðsemi tveggja verksmiðja til framleiðslu á etanóli og fleiri efnum hérlendis, á Suðurlandi annars vegar og Norðurlandi hins vegar. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Í góðum höndum

Lífeyrissjóður Vestfirðinga náði á síðasta ári hæstu ávöxtun sinni, 17,6% raunávöxtun, í 35 ára sögu sjóðsins. Bergur Ebbi Benediktsson forvitnaðist um framkvæmdastjóra sjóðsins, Guðrúnu Guðmannsdóttur. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Í kjölfar Eiðs Smára

ÍSLENSKA útrásin er nú í hámarki en einhvern veginn hefur Útherji haft á tilfinningunni að hún fylgi alltaf í fótspor Eiðs Smára Guðjohnsen. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Kannaði almanaksáhrif á hlutabréfamarkaði

Frosti Ólafsson, sem hefur starfað á gjaldeyris- og afleiðudeild Landsbankans síðan í febrúar, hlýtur árleg verðlaun viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands og hollvinafélags deildarinnar fyrir hæstu meðaleinkunn í grunnnámi. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Kastrup besta flugstöð í Evrópu

KASTRUP-flugstöðin við Kaupmannahöfn í Danmörku er besta flugstöð í Evrópu. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 1230 orð | 1 mynd

Kína kallar á stærri Panamaskurð

Fréttaskýring | Stjórnvöld í Panama stefna að því að stækka Panamaskurðinn svo risastóru flutningaskipin sem nú sigla um heimsins höf geti komist þar um. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 125 orð

Kína og Simbabve í samstarf um orku

KÍNVERJAR ætla að hjálpa Afríkuríkinu Simbabve við að draga úr miklum orkuskorti í landinu. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 91 orð

Kuoni kaupir Kontiki Saga

KUONI Travel Group, eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki heims, segist hafa tekið yfir Kontiki Saga, svissneskan samkeppniaðila sinn. Þetta kemur fram í frétt á fréttavef AFX News . Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Landsbókasafnið semur við Hugvit

LANDSBÓKASAFN Íslands - Háskólabókasafn og Hugvit hf. hafa samið um innleiðingu á GoPro.net, mála- og skjalastjórnunarlausn Hugvits, hjá safninu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hugviti. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 141 orð

Mest viðskipti í Straumi

ÚRVALSVÍSITALA aðallista hækkaði um 2,45% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 5.565 stig. Samtals voru gerð viðskipti með hlutbréf fyrir 4.648 milljónir króna og velta á skuldabréfamarkaði nam 2.437 milljónum króna. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 1312 orð | 1 mynd

Mikil þörf fyrir þjónustu í Kína

Skrifstofa Glitnis í Shanghai í Kína tekur til starfa í október á þessu ári. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

NATO vill fá fleiri íslensk fyrirtæki í viðskipti

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA utanríkisráðuneytisins stóð nýlega fyrir kynningarfundi, í samvinnu við Samtök iðnaðarins, á viðskiptatækifærum hjá undirstofnun NATO, NC3a. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Peningar auka skilvirkni

PENINGAR eiga mjög stóran þátt, ef til vill stærstan þátt, í því að gera hagkerfið skilvirkt. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Selfridges sýnir vörum Bláa lónsins áhuga

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 746 orð | 2 myndir

Siglt í gegnum storminn hjá Skýrr

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Eftir stormasamt tímabil í kjölfar eigendaskipta hefur öldurnar lægt hjá Skýrr hf. og segir Þórólfur Árnason, forstjóri fyrirtækisins, að Skýrr sé nú enn sterkara en áður. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Spá 8,5% verðbólgu í júlí

VERÐBÓLGAN mun hækka úr 8,0% í 8,5% ef spá greiningardeildar Landsbanka Íslands gengur eftir. Í Vegvísi deildarinnar segir að hún geri ráð fyrir 0,5% hækkun vísitölu neysluverðs í júlímánuði. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 1016 orð | 2 myndir

Svarar etanól eldsneytisþörf heimsins?

Fréttaskýring | Hækkandi olíuverð á heimsmörkuðum undanfarin misseri hefur valdið því að þjóðir eru farnir að leita annarra valkosta til að koma til móts við eldsneytisþörf sína. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 104 orð

Velta á fasteignamarkaði dregst saman

VELTAN á fasteignamarkaðinum hefur dregist saman um nærri þriðjung síðan í vor, að því er fram kemur í hálf fimm fréttum greiningardeildar Kaupþings banka. Segir deildin að vel sé hugsanlegt að fasteignaverð lækki í júní. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 146 orð

Verðmat unnið fyrir Cyntellect

NORDVEST verðbréf hf. hefur látið TSG Partners í New York, sérhæft ráðgjafarfyrirtæki í líftækniiðnaði, vinna verðmat á Cyntellect, Inc. vegna lokaðs útboðs og fyrirhugaðrar skráningar á iSEC-markaðinn. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 252 orð

Yfir 20 þúsund manns létu lífið

Panamaskurðurinn er mikið verkfræðilegt afrek sem erfitt var í framkvæmd og kostaði mörg mannslíf. Skurðurinn hefur haft mikil áhrif á flutninga milli heimshluta og á viðskipti milli landsvæða. Meira
22. júní 2006 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Össur með bestu fjárfestatengslin

STOÐTÆKJAFYRIRTÆKIÐ Össur hlaut verðlaun IR Magazine fyrir bestu fjárfestatengsl íslenskra félaga í Kauphöll Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.