Greinar föstudaginn 14. júlí 2006

Fréttir

14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Allt nema göngin á áætlun

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun eru samkvæmt áætlun, að undantekinni gerð aðrennslisganganna, að sögn Sigurðar Arnalds upplýsingafulltrúa virkjunarinnar. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið 1,3% í júní

SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar á landinu öllu í seinasta mánuði jafngilda því að 2.029 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í júní og að atvinnuleysi hafi verið 1,3% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Á Bastilludegi

Rúnar Kristjánsson yrkir: Aðallinn sem áður réði olli flestum stórri neyð. Alþýðan að bleikum beði barin var um alda skeið. Að því kom að böðlabullur bundu ei lengur fjöldann þann. Mælirinn var meira en fullur, múgurinn af hatri brann. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Áhugi á sjókajak stóreykst meðal kvenna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is MIKIL vakning er meðal kvenna í sjókajakróðri og hafa sérstök námskeið verið haldin á Geldinganesi að undanförnu fyrir konur undir handleiðslu Hadas Feldman. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 4 myndir

Árleg garðaskoðun í Mosfellsbæ

ÞANN 9. júlí sl. efndi Garðyrkjufélag Íslands til árlegrar garðaskoðunar. Að þessu sinni var sjónum garðáhugamanna beint að fjórum einkagörðum í Mosfellsbæ. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bjargað úr sjávarháska

FULLORÐNUM manni og 12 ára dreng á litlum seglbáti í eigu Skátahreyfingarinnar var bjargað úr sjávarháska af félögum í Kayakklúbbnum í Reykjavík og Slökkviliðinu eftir að bátnum hvolfdi við Geldinganes í gærkvöldi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bráðabirgðahúsnæði við LSH

ÁKVEÐIÐ var á fundi framkvæmdastjórnar LSH 11. júlí síðastliðinn að kaupa eða leigja svokallað færanlegt húsnæði til að leysa húsnæðisvanda á svæði 13A, B og C við spítalann við Hringbraut. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Bregst við tilmælum ríkisstjórnar

Reykjanesbær | Ríkisstjórnin hefur lagt fram tilmæli til sveitarfélaga um aukið aðhald í framkvæmdum á næstu mánuðum til að stemma stigu við efnahagsþenslu. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 1 mynd

Breytir mynd okkar af Þingvöllum

Adolf Friðriksson fornleifafræðingur segir að fornleifarannsóknir á Þingvöllum sem staðið hafa yfir sl. fimm ár hafi breytt þeirri hefðbundnu mynd sem leikir og lærðir hafa lengi haft af Þingvöllum. Egill Ólafsson bað Adolf að skýra stöðu Þingvalla að loknum þessum rannsóknum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ekki klám hjá Sigurjóni

BRESKA kvikmyndaeftirlitið hefur úrskurðað að kvikmyndin Destricted sé ekki klám heldur list. Um er að ræða sjö stuttmyndir eftir jafnmarga listamenn sem hver og einn kannar mörkin milli kláms og listar í verki sínu og eru mörg atriði afar hispurslaus. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð

Ekki rétt mynd af Þingvöllum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FORNLEIFARANNSÓKN á Þingvöllum hefur breytt þeirri hefðbundnu mynd sem leikir og lærðir hafa lengi haft af staðnum. Þetta segir Adolf Friðriksson sem stjórnað hefur fornleifarannsókn á Þingvöllum sl. fimm sumur. Á 18. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Enn á gjörgæsludeild

STÚLKA um tvítugt sem slasaðist alvarlega í bílslysinu við Varmahlíð 2. júlí liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans. Að sögn læknis er hún á hægum batavegi og er að komast til meðvitundar, en var þó enn í öndunarvél í... Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Frönsk fley á heimleið

Grundarfjörður | Skúturnar 19 sem þátt taka í siglingakeppninni Skippers d'Islande voru ræstar í Grundarfjarðarhöfn kl. 17 í fyrradag. Skömmu síðar lagði skólaskip franska sjóhersins gólettan L'Etoile af stað í humátt á eftir keppnisskútunum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Fullt samráð var haft við lækna

JÓHANNES M. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gerð að heiðursdoktor í Skotlandi

VIGDÍS Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, var nýverið sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Glasgow Caledonian University í Skotlandi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gleði og gaman á sumarhátíð

Það var mikil gleði og gaman á félagssvæði Þórs við Hamar í gær, en þar fór fram sumarhátíð Vinnuskólans á Akureyri. Saman voru komnir fjölmargir unglingar, 14 og 15 ára gamlir, starfsmenn í Vinnuskólanum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Gróðurvin opnuð almenningi

Hellissandur | Á laugardaginn, 15. júlí nk., verður Tröð við Hellissand á Snæfellsnesi, svæði Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum "Opins skógar" skógræktarfélaganna. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Guðni í kjöri til varaformanns

GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, tilkynnti í gær að hann hygðist sækjast áfram eftir varaformannsembættinu á flokksþinginu sem haldið verður í ágúst. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Gæti stuðlað að endalokum átaka

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is LJÓST er að dauði Shamíls Basajevs, leiðtoga uppreisnarmanna í Tétsníu, veikir hreyfingu herskárra Tétsena. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Gætu misst afslátt af íbúðaláni

RÍFLEGA fimmtíu einstaklingar sem tekið hafa íbúðalán hjá KB banka hafa undanfarna daga fengið bréf frá bankanum þar sem þeim er tilkynnt að þeir uppfylli ekki skilyrði um viðskipti við bankann sem sett séu í skilmálum lánsins. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Harmoníkudagar í Árbæjarsafni

SUNNUDAGINN16. júlí verður árlegur harmoníkudagar í Árbæjarsafni í tengslum við Harmoníkuhátíð Reykjavíkur. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á næstu kjarasamninga

LOFTUR Jóhannsson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir að félagsmenn séu afar ósáttir og vonsviknir vegna niðurstöðu Félagsdóms, sem muni hafa áhrif á kjaraviðræður í framtíðinni. "Þetta hefur mikil áhrif á framtíðarviðræður milli aðila. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hlaupa fyrir vináttu og umburðarlyndi

ÍSLANDSHLUTI alþjóðlega Vináttuhlaupsins hófst með því að Vináttukyndillinn var tendraður og Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti hann Víði Sigurðssyni, fyrsta hlauparanum. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð

Íbúum Litháens fækkar

Vilnius. AFP. | Fjöldi Litháa sem flutt hafa frá heimalandi sínu hefur meira en tvöfaldast síðan Litháen gekk í Evrópusambandið árið 2004. Þetta kemur fram í upplýsingum hagstofunnar í Vilnius. Síðustu tvö ár, 2004 og 2005, hafa rúmlega 49. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Í formannskjöri hjá SUF

STEFÁN Bogi Sveinsson, fulltrúi hjá B&B lögmönnum í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Sambands ungra framsóknarmanna, en kjörið verður í embættið á þingi sambandsins í haust. Stefán Bogi er fæddur á Egilsstöðum 9. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Í fótspor forföður

Fljótsdalur | Á miðvikudag var opnuð í Gallerý Klaustri á Skriðuklaustri sýning á verkum listakonunnar Kamillu Talbot. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Í óðaönn við undirbúninginn

Unnið er nú hörðum höndum að umhverfisfegrun og tiltekt, því Þórshafnarhátíðin Kátir dagar er um helgina. Í unglingavinnunni er mikið að gera, krakkarnir vinna vel eins og sjá má á blöðrum og siggi á höndum þeirra að kvöldi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kárahnjúkastífla komin langt á veg

KÁRAHNJÚKASTÍFLA verður langstærsta stífla landsins þegar hún verður tilbúin en vinna við hana er langt á veg komin og margir áfangar nálgast verklok. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Metfjöldi með Norrænu

METFJÖLDI farþega var með ferjunni Norrænu þegar hún kom til lands í gærkvöldi. Innanborðs voru 1.160 manns og 370 bílar en ferjan lagðist að bryggju í Seyðisfirði kl. 21 eftir þrettán klukkustunda seinkun frá Færeyjum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Metnaðarfull dagskrá á Bryggjuhátíð

Stokkseyri | Bryggjuhátíð verður haldin á Stokkseyri með metnaðarfullri dagskrá um næstu helgi undir heitinu Brú til brottfluttra. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Manila

Filippeysk börn leika sér í vatninu í Malabon, einu úthverfa Manila-borgar, í gær en hitabeltisstormurinn Bilis olli því að mikil flóð urðu í Manila. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Morrissey til Íslands

ENSKI tónlistarmaðurinn Morrissey er væntanlegur hingað til lands í byrjun næsta mánaðar og heldur tónleika í Laugardalshöll. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mótmæltu aðgerðum Ísraela

MÓTMÆLAFUNDUR á vegum félagsins Ísland-Palestína fór fram á Austurvelli í gær. Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður og Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og formaður félagsins, fluttu erindi og hljómsveitirnar Llama og KK stigu á svið. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ofurpottur í Víkingalottói

TVEIR Norðmenn duttu heldur betur í lukkupottinn á miðvikudaginn þegar hvor þeirra vann tæplega 200 milljónir íslenskra króna í Víkingalottóinu, en potturinn hefur sjaldan verið eins hár og þá, þegar rúmlega 460 milljónir króna voru í honum. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð

Óttast allsherjarstríð

RÁÐAMENN voldugustu ríkja heims reyndu í gær að koma í veg fyrir að átök Ísraela og Hizbollah leiddu til allsherjarstríðs í Mið-Austurlöndum. George W. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

"Bæjarritari fór með rangt mál"

Mosfellsbær | Bæjarritari Mosfellsbæjar fór með rangt mál þegar hann sagði að vel hefði verið staðið að undirbúningi stórrar tengibrautar í gegnum Álafosskvos, að mati Hildar Margrétardóttur, listakonu og íbúa í kvosinni, sem segir að við aðalskipulag... Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

"Gefum ótrúlega góða landkynningu"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanes | "Það var búið að segja okkur að Íslendingar væru kaldir og lokaðir. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

"Komin þörf fyrir hækkun"

MAGNÚS Ásgeirsson, innkaupastjóri eldsneytis hjá Olíufélaginu ESSO, sagði ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs "bæta gráu ofan á svart", með því að gera hækkun á bensínverði nær óhjákvæmilega. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 223 orð

"Það er stríð"

HERNAÐUR Ísraela í gær og fyrradag minnir óþyrmilega á langvinnt og blóðugt hernám Líbanons eftir innrás Ísraelshers árið 1982. "Stríð," sagði í flennifyrirsögn í gær á forsíðu söluhæsta dagblaðs Ísraels, Yediot Aharonot . Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

"Þetta verður mikil vinna"

Los Angeles. AP. | Fyrir þremur árum ól Angela Magdaleno þríbura með aðstoð frjósemislyfja. Í síðustu viku eignaðist hún síðan fjórbura - en að þessu sinni án þess að frjósemislyf hefðu nokkuð með það að gera! Magdaleno er fertug og býr í Los Angeles. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Samvinna við utanríkisráðuneyti

Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli vinnur að afhendingu minja af vellinum í samvinnu við utanríkisráðuneytið en ekki menntamálaráðuneytið eins og kom fram í frétt á bls. 6 í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Segja lánastofnanir tala niður fasteignaverð

GAGNRÝNISVERT er að lánastofnanir og opinberir aðilar reyni að tala fasteignaverðið niður, að mati Björns Þorra Viktorssonar, formanns Félags fasteignasala. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

Segja skuldinni ítrekað skellt á bændur að ósekju

BBÆNDASAMTÖK Íslands harma þá áráttu í umfjöllun um matvælaverð á Íslandi að skella skuldinni ítrekað á bændur og innlendar landbúnaðarafurðir. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skúta strandaði við Akurey

FRANSKA skútan Azawakh III strandaði við Akurey á Kollafirði skömmu eftir hádegi í gær og braut stýrið. Björgunarbátur björgunarsveitarinnar Ársæls í Reykjavík, Gróa Pétursdóttir, var í nágrenni skútunnar og kom fljótt á vettvang. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Starfsdagur | Í Gamla bænum Laufási við Eyjafjörð verður hægt að...

Starfsdagur | Í Gamla bænum Laufási við Eyjafjörð verður hægt að fylgjast með fólki að störfum á sunnudag, 16. júlí, milli kl. 13.30 og 17. Pétur Þórarinsson sóknarprestur messar í kirkjunni og almennur söngur mun hljóma út á tún. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Starfsnámið jafnt bóknámi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Stúdentsprófið verði endurskilgreint Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti í vikunni niðurstöður nefndar sem skoðað hefur stöðu starfsnáms á Íslandi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Stofnanavæðing víkur fyrir heimaþjónustu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Styrkir Barnaspítala Hringsins um eina milljón

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is BRYNFRÍÐUR Halldórsdóttir, sem varð níræð fyrir nokkru, ákvað að styrkja Barnaspítala Hringsins um eina milljón króna í tilefni af afmæli sínu. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 2 myndir

Sumarhátíð Vinnuskólans

NEMENDUR Vinnuskóla Reykjavíkur höfðu ýmislegt fyrir stafni á sumarhátíð skólans. Á leið sinni frá Örfirisey að Nauthólsvík heimsóttu yfir 2 þúsund nemendur skólans ráðhúsið og heilsuðu Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Sumartónleikar

ÞRIÐJU tónleikarnir í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir á sunnudag, 16. júlí kl. 17. Að þessi sinni verða flytjendur Kammerkórinn Schola cantorum og stjórnandi hans Hörður Áskelsson, Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Sögð öxulveldi hryðjuverka

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Söguganga | Árleg söguganga um elsta hluta Oddeyrar verður farin...

Söguganga | Árleg söguganga um elsta hluta Oddeyrar verður farin laugardaginn 15. júlí kl. 14, lagt verður af stað frá Gránufélagshúsunum, Strandgötu 49. Oddeyrin er ein sandeyranna sem Akureyri byggðist á í upphafi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Teknir með kannabis á leið í veiðina

LÖGREGLUMENN frá Stykkishólmi tóku um tvö grömm af kannabisefnum af tveim karlmönnum í gær. Lögreglumennirnir höfðu upphaflega fengið það verkefni að sækja lögreglubíl til Reykjavíkur og stoppuðu í Borgarnesi sér til hressingar. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 716 orð | 3 myndir

Telja óábyrgt að stýra markaðnum með handafli

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FASTEIGNASALAR eru margir hverjir uggandi vegna aðgerða lánastofnana og stjórnvalda í því skyni að stýra fasteignamarkaðnum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Tel mig vera að velja leið sátta og samheldni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Truflanir vegna rofins ljósleiðara

TRUFLANIR urðu á þjónustu OgVodafone eftir að verktakar að störfum við Kalkofnsveg rufu mikilvægan ljósleiðara fyrirtækisins um níuleytið í gærmorgun. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Tvö rannsóknarverkefni hljóta styrk

TVÖ rannsóknarverkefni í samstarfi íslenska og danskra vísindamanna hljóta styrk úr sjóði Selmu og Kaj Langvad við Háskóla Íslands árið 2006 að upphæð 100.000 danskra króna. Af hálfu Háskóla Íslands hafa umsjón með verkefnunum dr. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti afhjúpuð á Þingvöllum

ÁTTA upplýsingaskilti voru afhjúpuð innan þjóðgarðsins á Þingvöllum í gærkvöldi. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Úr bæjarlífinu

Fjöldi bæjarhátíða fer fram víða um land, þessa helgi eins og margar í sumar. Ísafjörður | Útilífveran er útivistarhátíð í Ísafjarðarbæ og dagskráin er þannig úr garði gerð að allir með snefil af áhuga á útivist eiga að finna eitthvað við sitt hæfi. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 116 orð

Varðveitir lyktina stafrænt

JAPANSKIR vísindamenn hafa smíðað búnað sem getur framkvæmt greiningu á lykt, varðveitt upplýsingarnar með stafrænum hætti og framkallað lyktina á nýjaleik með því blanda saman 96 mismunandi efnasamböndum. Meira
14. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Verndargildi Alliance-hússins vanmetið

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is GERÐUR Róbertsdóttir, sagnfræðingur hjá Minjasafni Reykjavíkur og staðgengill borgarminjavarðar, segir það sína skoðun að vernda eigi Alliance-húsið við Grandagarð út frá sagnfræðilegu sjónarmiði. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 191 orð

Yfirheyra hundruð manna

Mumbai, Nýju Delhí. AP, AFP. | Indverska lögreglan hefur fært alls um 350 manns til yfirheyrslu vegna sprengjutilræðanna í Mumbai á þriðjudag en þá dóu meira en 200 manns og 700 særðust. Meira
14. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Ætla að knýja Líbana til að afvopna Hizbollah

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HER Ísraels herti árásir sínar á Líbanon í gær, setti hafnbann á landið og varpaði sprengjum á eina alþjóðaflugvöll þess. Eru þetta hörðustu loftárásir Ísraela á Líbanon í 24 ár. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2006 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Ákvörðun Guðna

Ákvörðun Guðna Ágústssonar, landbúnaðarráðherra, um að gefa kost á sér til endurkjörs sem varaformaður Framsóknarflokksins stuðlar að einingu við formannskjör. Meira
14. júlí 2006 | Leiðarar | 464 orð

Nýir kunningjar verðbólgunnar

Kynslóð, sem aldrei hefur kynnzt verðbólgu svo nokkru nemi, er nú að komast að því hvað það þýðir að verðbólga sé í landinu. Síðustu tólf mánuði hefur verðlag hækkað um 8,4%. Meira
14. júlí 2006 | Leiðarar | 219 orð

"Fólkið hjá borginni á að gera þetta"

Bragð er að þá barnið finnur, segir gamalt máltæki. Jafnvel yngsta kynslóðin í Reykjavík áttar sig á því hvað borgin er orðin sóðaleg og hversu illa borgaryfirvöld hafa staðið sig undanfarin ár í að halda henni hreinni og snyrtilegri. Meira

Menning

14. júlí 2006 | Myndlist | 1078 orð | 1 mynd

Andríkið í Eilandi

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is GRÓTTA á Seltjarnarnesi aftengist höfuðborgarsvæðinu með reglulegu millibili þegar flæðir yfir grandann sem tengir hana við landið. Meira
14. júlí 2006 | Bókmenntir | 310 orð | 2 myndir

Brotið á höfundarrétti Milans Kundera

RITHÖFUNDURINN Milan Kundera hefur falið réttindaskrifstofunni Dilia í Prag að verja höfundarrétt sinn eftir að sjóræningjaþýðing af skáldsögu hans var sett á Netið. Meira
14. júlí 2006 | Myndlist | 394 orð | 1 mynd

Djúp klisjunnar

Jóní Jónsdóttir Til 23. júlí. Opið þrd.-föd. 11-16 og ld. 12-18. Meira
14. júlí 2006 | Tónlist | 342 orð

Fjörugur Mozart

Flautukvartettar KV 285, 285a, 285b og 298 eftir Mozart. Flytjendur voru Freyr Sigurjónsson (flauta), Hlíf Sigurjónsdóttir (fiðla), Iwona Andrzejczak (víóla) og Jerzy Andrzejczak (selló). Þriðjudagur 11. júlí. Meira
14. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Nýr rekstraraðili hefur tekið við veitinga- og tónleikastaðnum Gauki á Stöng og óvissa er um framhald tónleikahalds og veitingareksturs á þessum rótgróna stað á horni Tryggvagötu og Veltusunds. Meira
14. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Hress en sólarþurfi

Aðalskonu vikunnar má um þessar mundir sjá í söng- og dansleiknum Footloose sem sýndur er í Borgarleikhúsinu, en hún hefur fengið glimrandi dóma fyrir sinn þátt í sýningunni. Meira
14. júlí 2006 | Tónlist | 352 orð | 1 mynd

Innblásin af Bláa lóninu

BLUE Lagoon Soundtrack by Margeir, kallast nýr safndiskur sem Sena gefur út í samvinnu við Bláa lónið en þar er um að ræða safn laga sem plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson setur saman. Meira
14. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Klandur á hóteli

HERRA Bean, í túlkun breska leikarans Rowan Atkinson, hefur notið vinsælda víða um heim og í þættinum í kvöld gistir hann á hóteli og kemur sér í klandur að vanda. Rowan Sebastian Atkinson fæddist í Newcastle á Englandi árið 1955. Meira
14. júlí 2006 | Kvikmyndir | 779 orð | 1 mynd

Klám eða list?

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Kvikmyndin Destricted , sem m.a. er framleidd af fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar Palomar Pictures, verður sýnd í fimm skipti á Tate Modern-listasafninu í London í september. Meira
14. júlí 2006 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Latneskir kokkteil-sósudansar

Jamaíka! Bogomil Font og Flís tríóið (kl. 21:30). / Kúbana: Tómas R. Einarsson bassi, Matthías Hemstock trommur ásamt félögum (kl. 23). Föstudaginn 7. júlí. Meira
14. júlí 2006 | Kvikmyndir | 992 orð | 1 mynd

Ofurmennið eftir tíma símaklefanna

Leikstjórn: Bryan Singer. Aðalhlutverk: Brandon Routh, Kate Bosworth, Kevin Spacey og Parker Posey. Bandaríkin, 154 mín. Meira
14. júlí 2006 | Tónlist | 745 orð | 3 myndir

"Þetta er staður töfra"

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is ÞRIÐJA tónleikahelgi sumarsins í Skálholti verður ansi fjölbreytt. Dagskráin hefst á morgun þegar Doina Rotaru, annað tveggja staðartónskálda sumarsins, mun halda erindi um verk sín í Skálholtsskóla kl. 14. Meira
14. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Stjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Comedy Central hafa gefið...

Stjórnendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar Comedy Central hafa gefið grænt ljós á að South Park -þátturinn þar sem stólpagrín er gert að Tom Cruise og Vísindakirkjunni verði sýndur í næstu viku en stuttu áður en þátturinn átti að fara í loftið í... Meira
14. júlí 2006 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Sumarlegt samba í Fríkirkjunni

BRASILÍSKI söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino heldur tónleika í Fríkirkjunni í kvöld klukkan 21. Hann spilar hefðbundna samba- og bossanovatónlist sem er til þess fallin að koma fólki í sumarskap. Meira
14. júlí 2006 | Menningarlíf | 841 orð | 2 myndir

Söngkonan og svarti kjóllinn

Það vakti mörgum blendnar kenndir þegar óperusöngkonan Deborah Voigt var rekin frá Konunglegu óperunni í Covent Garden í London árið 2004, fyrir það að vera of feit. Meira

Umræðan

14. júlí 2006 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Ástarsorg vanmetin sorg?

Elfa Dögg S. Leifsdóttir fjallar um ástarsorg og Hjálparsíma Rauða krossins: "Dæmi eru um að fólk grípi til örþrifaráða í örvilnan sorgarinnar og því ber að vera vakandi yfir merkjum örvæntingar og láta það vita að þú sért til staðar til að hlusta og um leið hvetja þaað til að ræða málin við aðra sem það treystir." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Björgum Bókhlöðunni okkar! Björgum náminu okkar!

Ásþór Sævar Ásþórsson fjallar um Þjóðarbókhlöðuna, Landsbókasafn - Háskólabókasafn: "Til að tryggja að Þjóðarbókhlaðan verði ekki uppiskroppa með gott, nýtt lesefni verður að gera eitthvað! Stúdentar við HÍ þurfa alltaf á nýjum bókum og tímaritagreinum að halda til að geta stundað sitt nám." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Brottfallið er brotalöm í skólakerfinu

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um skólakerfið og brottfall unglinga úr námi: "Stóra verkefnið er að vinna bug á brottfalli unglinga undir 18 ára aldri úr framhaldsskólum og efla um leið fræðslu g forvarnir gegn fíkniefnum í skólunum." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Ekki frétt?

Kristinn Pétursson fjallar um grein Morgunblaðsins um Hafrannsóknastofnun: "Af hverju sýnir Morgunblaðið ekki þá sjálfsögðu fagmennsku að taka viðtöl við þá ráðgjafa hérlendis sem sögðu strax 1984 að stofninn myndi minnka með þessari aðferðafræði?" Meira
14. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Gengi krónunnar

Frá Tryggva Helgasyni: "EFTIR því sem ég man best hefur íslenska krónan aldrei hækkað í gengi frá stríðsárunum, eða frá 1940, heldur ávallt lækkað í gengi gagnvart öðrum gjaldmiðli." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Hvað getum við gert til að stöðva lygaáróður þinn gegn Ísrael, Sveinn Rúnar?

Hreiðar Þór Sæmundsson svarar grein Sveins Rúnars Haukssonar um málefni Palestínu og Ísraels: "Einu skotmörk Ísraelshers eru hryðjuverkahópar og tilfallandi árásarmenn. Lögreglu- og öryggissveitir heimastjórnar Palestínu hafa lítið eða ekkert haft sig í frammi í bardögum hingað til og hefur það vakið sérstaka athygli." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 2 myndir

Kristinn Haukur, krían á Dyrhólaey og fréttamat Morgunblaðsins

Margrét Guðmundsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson fjalla um Dyrhólaey: "Það hlýtur að teljast fagnaðarefni að fjölmiðlar segi frá því þegar tjón verður á umhverfi okkar, ekki síst ef líkur benda til þess að menn hafi verið þar að verki." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Lyfjaokrið

Sigurður Oddsson fjallar um lyfjaverð: "Lyfin eru fyrst og fremst svona dýr vegna gróðafíknar þeirra, sem framleiða þau og selja." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 477 orð | 2 myndir

Menningarminjar sem ber að varðveita

Kjartan Magnússon og Marta Guðjónsdóttir fjalla um grásleppuskúrana við Ægisíðu: "Við viljum varðveita þessar menningarminjar þannig að sómi sé að og er vinna við það verkefni hafin." Meira
14. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Ofbeldi verður aldrei réttlætt

Frá Sigurði Svavarssyni: "HRYGGILEGT var að verða vitni að því undir lok einnar glæstustu íþróttakeppni í manna minnum að snillingurinn Zinidine Zidane missti stjórn á sér og réðst að andstæðingi sínum frammi fyrir myndavélum, sem fluttu atburðinn til milljóna manna víða um..." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Ógnir líðandi stundar taka stöðugt breytingum

Bragi Jósepsson fjallar um varnir Íslands: "Ég er ekki viss um að önnur hernaðarþjóð hefði reynst okkur betur." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Úlfar Bragason fjallar um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: "Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður ný en reist á gömlum grunni." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Stuðningur við krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra

Erna Magnúsdóttir fjallar um stuðningsmiðstöð í Neskirkju: "Það að geta sest niður með kaffibollann sinn með öðrum sem hafa gengið í gegnum sömu reynslu eða tekið þátt í spennandi og uppbyggilegum verkefnum er ómetanlegur stuðningur." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Varhugaverð tilraunastarfsemi ríkisstjórnarinnar

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Ríkisstjórnin er að festa í sessi kerfi sem mismunar almenningi og eykur heildarkostnaðinn fyrir hið opinbera og sjúklinga." Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarvandræði

Leifur Magnússon fjallar um Vatnsmýrina og skipulagsmál: "Nú vaknar hins vegar sú spurning hvernig flugvélar, sem nota umrædda austur/vestur flugbraut eftir árið 2016, eigi að komast að flughlaði hinnar nýju samgöngumiðstöðvar." Meira
14. júlí 2006 | Velvakandi | 256 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Til kortagerðarmanna MIG langar að koma á framfæri athugasemd til kortagerðarmanna svo sem Landmælinga Íslands, Ferðafélags Íslands og fleiri vegna rangfærslna á nöfnum Jöklu sem verið er að virkja með Kárahnjúkavirkjun. Meira
14. júlí 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Verjum Reykjavíkurflugvöll

Halldór Jónsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Umhverfi Reykjavíkurflugvallar er náttúruperla og heimkynni óspilltrar náttúru. Hvar eiga fuglar Tjarnarinnar varpland ef Reykjavíkurflugvöllur fer undir byggð?" Meira

Minningargreinar

14. júlí 2006 | Minningargreinar | 3122 orð | 1 mynd

ARNHEIÐUR ERLA SIGURJÓNSDÓTTIR

Arnheiður Erla Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Margrét Ólafsdóttir, húsmóðir frá Akranesi, f. 27. júlí 1914, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 2773 orð | 1 mynd

EINAR SÆMUNDSSON

Einar Sæmundsson fæddist í Reykjavík 29. október 1919. Hann lést á deild G-12 á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 3. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

ELFA GUÐRÚN REYNISDÓTTIR

Elfa Guðrún Reynisdóttir fæddist á Akureyri 19. júní 2006. Hún lést á vökudeild Barnaspítala Hringsins 20. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Húsavíkurkirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 2975 orð | 1 mynd

FJÓLA EIRÍKSDÓTTIR

Gunnhildur Fjóla Eiríksdóttir fæddist á Stafnesi 3. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 868 orð | 1 mynd

GUÐGEIR ÞÓRARINSSON

Guðgeir Þórarinsson fæddist á Reyðarfirði hinn 13. september árið 1923. Hann lést á Landakotsspítala hinn 29. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 5681 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞÓRHALLSDÓTTIR LUDWIG

Guðrún Þórhallsdóttir Ludwig fæddist í Sandhólum á Kópaskeri í N.-Þingeyjarsýslu 7. mars 1940. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórhallur Björnsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri frá Víkingavatni, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

HEIÐAR ÞÓRARINN JÓHANNSSON

Heiðar Þórarinn Jóhannsson fæddist á Akureyri 15. maí 1954. Hann lést af slysförum sunnudaginn 2. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 2496 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS JÓNSDÓTTIR

Hjördís Jónsdóttir fæddist á Litlu-Vallá á Kjalarnesi 24. maí 1952. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi þriðjudaginn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gréta Magnúsdóttir, f. á Vallá á Kjalarnesi 1930, og Jón Júlíusson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

JÓN MARINÓ JÓNSSON

Jón Marinó Jónsson fæddist á Dalvík 3. nóvember 1923. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1953. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gréta Magnúsdóttir, f. á Vallá á Kjalarnesi 1930, og Jón Júlíusson, f. í Reykjavík 1927, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

SIGRÚN HJÖRDÍS EIRÍKSDÓTTIR

Sigrún Hjördís Eiríksdóttir fæddist á Ísafirði 1. júní 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðinesi föstudaginn 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Stefánsson, myndskeri í Reykjavík, f. 13. júlí 1903, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

SIGRÚN KRISTINSDÓTTIR

Sigrún Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1986. Hún lést í umferðarslysi að morgni 2. júlí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2006 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR ÞORVALDSSON

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Mörk í Laxárdal hinn 5. september 1913. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki hinn 4. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 356 orð | 1 mynd

Henda fiski fyrir hundruð milljóna

FERÐAMENN sem stunda fiskveiðar við Noreg kasta á glæ fiski fyrir hundruð milljóna ár hvert. Kannanir samtaka atvinnulífsins í Noregi NHO staðfesta þessar tölur. Meira
14. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 294 orð

Shetland Catch vinnur norskíslenzka síld

STÆRSTI framleiðandi á uppsjávarfiski í heimi, Shetland Catch, er nú að hasla sér völl á markaðnum fyrir norsk-íslenzku síldina. Fyrirtækið hefur lagt í fjárfestingu upp á 345 milljónir íslenzkra króna í tækjum til flökunar og frystingar á síldarflökum. Meira

Viðskipti

14. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 686 orð | 1 mynd

Ekki mikil hætta á hruni á fasteignaverði

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is AÐ mati greiningardeildar KB banka er ekki mikil hætta á að fasteignaverð hrynji en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær telur greiningardeildin að framboð á nýju húsnæði á þessu ári nemi um 1. Meira
14. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Hækkun á hlutabréfamarkaði

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,6% í Kauphöll Íslands í dag og er lokagildi hennar 5.452,91 stig. Heildarvelta á markaði nam 7,5 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 4,5 milljarða. Meira
14. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Mannabreytingar hjá Tryggingamiðstöðinni

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Guðmundur Gunnarsson taki við starfi framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Tryggingamiðstöðinni, sem er nýtt svið innan félagsins. Í fréttatilkynningu kemur fram að Guðmundur hafi áður gegnt starfi framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Meira
14. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Sex milljarða hagnaður Carnegie

SÆNSKI fjárfestingarbankinn Carnegie , sem Landsbankinn átti 20% hlut í þar til fyrr á þessu ári, hagnaðist um sex milljarða króna á fyrri helmingi ársins, eða um 584 milljónir króna sænskar. Meira
14. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 3 myndir

Vildu sjálfstæðan fimmta mann í Straumi

HÓPUR lífeyrissjóða sem eiga hlut í Straumi-Burðarási fjárfestingabanka reyndi að ná samkomulagi við aðra hluthafa í félaginu um sjálfstæðan fimmta stjórnarmann. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2006 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

Gott á grillið

Á góðum sumardögum á vel við að setja svínakjöt á grillið, hvort sem er heima við eða í bústaðnum, segir Heiða Björg Hilmisdóttir sem hér gefur uppskriftir að girnilegum grillréttum. Meira
14. júlí 2006 | Daglegt líf | 643 orð | 2 myndir

Sushi við sjóinn

Í verbúð við Reykjavíkurhöfn geta gestir og gangandi keypt sér sushi, sest á bryggjusporðinn og borðað þetta japanska fæði við íslenskan sjó. Ingveldur Geirsdóttir gæddi sér á girnilegu sushi meðan hún spurði Stefaníu Ingvarsdóttur hjá Sushismiðjunni út í tilurð þessa staðar. Meira
14. júlí 2006 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Unglingadrykkjan skaðleg heilabúinu

UNGLINGADRYKKJA er ekki ný af nálinni því fullorðnir hafa reynt að stemma stigu við henni eins lengi og elstu menn muna. Meira
14. júlí 2006 | Ferðalög | 552 orð | 3 myndir

Vildi fjölga valkostum ferðalanga

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Göngugarpurinn Páll Ásgeir Ágeirsson er höfundur bókarinnar Bíll og bakpoki: 10 nýjar gönguleiðir um Ísland sem Mál og menning gaf nýverið út. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2006 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 14. júlí, er 50 ára Kristín Erlingsdóttir...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 14. júlí, er 50 ára Kristín Erlingsdóttir, Fremristekk 4, Reykjavík . Kristín mun ásamt manni sínum, Birni Oddssyni, og fjölskyldu fagna þessum tímamótum og taka á móti gestum í sumarbústaðnum Eyjafelli 15 í Kjós helgina 14. og... Meira
14. júlí 2006 | Fastir þættir | 237 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 7. júlí var spilað á 9 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófersson 261 Ólafur Ingvarsson - Jón Lárusson 240 Oddur Jónsson - Oddur Halldórsson 225 A/V Þorvarður Guðmss. Meira
14. júlí 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Grasaferð NLFR

Gróður | Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til grasaferðar fyrir félagsmenn í dag, 14. júlí kl. 18, í umsjón Ásthildar Einarsdóttur, grasalæknis og fegrunarsérfræðings. Í lok tínslunnar verður boðið upp á jurtate og hollt meðlæti. Meira
14. júlí 2006 | Fastir þættir | 21 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Það er eftir þessu bréfi sem beðið var. RÉTT VÆRI: Það er þetta bréf sem beðið var... Meira
14. júlí 2006 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Ítölsk lúðrasveit spilar í Ráðhúsi Reykjavíkur

Tónleikar ítölsku lúðrasveitarinnar Corpo Bandistico verða á laugardaginn kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
14. júlí 2006 | Í dag | 573 orð | 1 mynd

Náttúra og galdrar jökulsins

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1950. Guðrún starfaði sem skrifstofumaður hjá Kaupfélaginu á Höfn 1977 til 1997. Þá vann hún hjá Jöklaferðum 1997 til 2001. Meira
14. júlí 2006 | Í dag | 83 orð

Nína Gautadóttir sýnir í Galdrasafninu

NÍNA Gautadóttir sýnir í Galdrasafninu á Hólmavík. Sýning Nínu samanstendur af safni mynda sem hún hefur haldið til haga frá árinu 1988. Verkin eiga það sameiginlegt að sýna rauðhærðar konur í myndlist. Meira
14. júlí 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir sem hafa ekki séð og trúa þó." (Jóh. 20. Meira
14. júlí 2006 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Bg5 Ra6 7. f4 De8 8. e5 Rd7 9. Rf3 c5 10. exd6 exd6 11. O-O h6 12. Bh4 De3+ 13. Bf2 Dxf4 14. Rd5 De4 15. Bd3 De8 16. Bh4 Rb6 17. He1 Da4 18. b3 Da5 19. Re7+ Kh8 20. Bxg6 fxg6 21. Rxg6+ Kg8 22. Meira
14. júlí 2006 | Fastir þættir | 243 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las sér til fróðleiks á netinu skýrslu svokallaðrar starfsnámsnefndar um nýjan framhaldsskóla. Skýrslan er hin merkilegasta og margar góðar tillögur í henni. Meira

Íþróttir

14. júlí 2006 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Alfreð viðstaddur HM-dráttinn í Berlín

ALFREÐ Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, verða allir viðstaddir þegar dregið verður í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Berlín í dag. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 440 orð

Ágætis möguleikar ÍA

SKAGAMENN töpuðu fyrir danska liðinu Randers í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld með einu marki gegn engu, en leikið var ytra. Þetta verða að teljast ágætis úrslit fyrir ÍA en liðin mætast aftur á Akranesi þann 27. júlí næstkomandi. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 116 orð

Ásdís önnur

ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti kvenna úr Ármanni, hafnaði í öðru sæti í spjótkasti á Karelia Games, alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Finnlandi í gærkvöld. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Birgir Leifur komst ekki í gegnum niðurskurðinn

BIRGIR Leifur Hafþórsson er úr leik á Texbond mótinu sem fram fer á Ítalíu en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi í gær. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 418 orð

Boðinn nýr samningur hjá Stabæk

NORSKA knattspyrnufélagið Stabæk hefur boðið Veigari Páli Gunnarssyni nýjan samning til þriggja ára. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 120 orð

Donadoni tekur við Ítalíu

ROBERTO Donadoni var í gær ráðinn þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu. Hann tekur við af Marcello Lippi sem sagði starfi sínu lausu aðeins þremur dögum eftir að hafa leitt liðið til sigurs á HM í Þýskalandi. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 294 orð

Framarar að stinga af í 1. deildinni?

FRAM vann í gær góðan útisigur á HK, 3:2, á Kópavogsvelli í opnum og fjörugum leik í gækvöld. Með sigrinum náði Fram fjögurra stiga forystu á toppi 1. deildar í knattspyrnu karla því Þróttur tapaði óvænt á heimavelli fyrir Stjörnunni. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt...

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt mark í fyrsta æfingaleik sínum með þýska liðinu Hannover , sem hann gekk til liðs við frá Halmstad í sumar. Hannover burstaði smáliðið Bad Pyrmonts , 10:0, frammi fyrir 2. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 42 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Leiknir R. 20 Fjölnisvöllur: Fjölnir - KA 20 3. deild karla A: Grýluvöllur: Hamar - Afríka 20 Helgafellsvöllur: KFS - Ægir 20 KR-völlur: KV - Víðir 20 3. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 1207 orð | 2 myndir

Keflavík upp um fimm sæti

EFTIR að hafa fengið á sig mark snemma leiks tóku Keflvíkingar við sér og gjörsigruðu Vestmanneyinga 6:2 í síðasta leik tíundu umferðar Landsbankadeildar karla í gærkvöldi. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 614 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Keflavík - ÍBV 6:2...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Keflavík - ÍBV 6:2 Keflavíkurvöllur, fimmtudaginn 13. júlí 2006. Aðstæður : Austan strekkingur og úrhelli er leið á leikinn. Ágætur völlur. Mörk Keflavíkur : Kenneth Gustafsson 26., Stefán Örn Arnarson... Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í...

* KRISTJÁN Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann norður-írska liðið Glentoran í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld. Kristján Örn fékk að líta gula spjaldið í leiknum. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 126 orð

Leik Íslands og Spánar flýtt?

SPÆNSKA knattspyrnusambandið hefur farið þess á leit við KSÍ að vináttuleikur Íslands og Spánar verði færður fram um einn dag, en til stóð að hann færi fram 16. ágúst næstkomandi. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 137 orð

"Herra HM" lést í gær

JOACHIM Kiessling, einn æðstu yfirmanna heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi, lést í gær af sárum sínum á sjúkrahúsi í Berlín, fjórum dögum eftir að hafa reynt að fremja sjálfsvíg. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 459 orð

Reading til sölu

ENSKA úrvalsdeildarliðið Reading, lið þeirra Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar, er til sölu eftir að John Madejski, stjórnarformaður félagsins, tilkynnti að hann hyggst draga sig í hlé frá knattspyrnuheiminum. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum

VALUR mætti danska liðinu Bröndby í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld. Fyrirfram var talið að Valur ætti ekki mikla möguleika enda hið fornfræga lið Bröndby eitt af bestu liðum Danmerkur. Meira
14. júlí 2006 | Íþróttir | 383 orð

Vill að Zidane haldi verðlaununum

MARCO Materazzi, hinn umdeildi varnarmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu í knattspyrnu, vill ekki að Frakkinn Zinedine Zidane verði sviptur verðlaunum sínum eftir að hafa verið kjörinn besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi. Meira

Bílablað

14. júlí 2006 | Bílablað | 563 orð | 1 mynd

Annað uppgjör Ítala og Frakka í Magny-Cours

Lyktir heimsmeistaramótsins í knattspyrnu hafa orðið til þess að menn sjá nú franska kappaksturinn í Magny-Cours um helgina í nýju ljósi. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 244 orð | 1 mynd

BMW frumsýnir M6 blæjubíl

Nú um helgina mun BMW frumsýna M6 blæjubíl á bresku bílasýningunni í London en sá bíll mun vera hraðskreiðasti blæjubíll sem BMW hefur nokkurn tímann sent frá sér, með hámarkshraða takmarkaðan við 250 km/klst. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 511 orð

Eyðsla Ford F-150

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt) Spurt: Mig langar að forvitnast um Ford F-150 með 5,4L bensínvélinni. Hvað er sá bíll að eyða í borgarsnatti? Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Fólk velur grænna ef það skilar sér í budduna

Flesta bíleigendur vantar ekki viljann til að velja sér umhverfisvæna bíla - það vantar bara meiri ávinning svo þeir láti vaða en það kemur fram hjá samtökum framleiðenda og seljenda véla (SMMT) í Bretlandi. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 285 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í mótokrossi, önnur umferð í Álfsnesi

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fer fram á laugardaginn á endurbættri braut Vélhjólaíþróttaklúbbsins á Álfsnesi í Reykjavík. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 705 orð | 6 myndir

Kraftmikill og heitur hallbakur

240 hestafla heitur hallbakur, þarf að segja meira? Opel Astra OPC er bíll fyrir töffara og ökumanni leið svo sannarlega sem slíkum þegar hann reynsluók bílnum. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Mercedes Benz horfir aftur til gamalla gilda

DIETER Zetsche, einn af yfirmönnum DaimlerChrysler, tilkynnti í vikunni í tengslum við heimskynningu GL-jeppans, sem fer fram á Íslandi, að stefnubreytingar væri vænst hjá Mercedes Benz og horfið yrði aftur til gamalla gilda með þjónustu og gæði að... Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 283 orð | 1 mynd

Mikill áhugi í Kína á að hefja bílainnflutning til Evrópu

Hingað til hafa áreiðanleiki og smíðagæði kínverskra bíla staðið þeim fyrir þrifum þegar kemur að Evrópumarkaði en nú eru blikur á lofti þar sem Kínverjar blása til stórsóknar en talið er að innan 2-4 ára muni kínverskir bílar hefja innreið sína á... Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 495 orð | 1 mynd

ND á Íslandi ehf. í samstarfi um góðakstursbúnað

Í STAVANGER, Noregi, mun á næstu átján mánuðum verða framkvæmd viðamikil könnun á tækni sem kennd er við góðakstur og mun verða notast við hugbúnað og tækni, SAGAsystem, frá íslensku fyrirtæki. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Peugeot slær af verði 1007 til að örva sölu

Salan á hinum nýstárlega Peugeot 1007 hefur ekki staðið undir væntingum hjá PSA samsteypunni og hefur því verið tilkynnt um verðlækkanir til að koma hreyfingu á bílasöluna. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 275 orð | 3 myndir

Samgönguminjasafnið Ystafelli stækkar við sig

Um síðustu helgi vígði Halldór Blöndal þingmaður nýja viðbyggingu samgönguminjasafnsins að Ystafelli í Þingeyjarsveit en 400 manns mættu til að samgleðjast Sverri Ingólfssyni og fjölskyldu hans en þau hafa byggt upp safnið sem hefur vakið talsverða... Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 1015 orð | 2 myndir

Think City, rafmagnsbíll frá norsku sveitahéraði

Eftir Benedikt Skúlason Einbreiður vegurinn hlykkjast í gegnum skógi vaxin sveitahéruð rúmlega 50 km austur af Ósló. Hér er erfitt að komast mikið hraðar en 60 km/klst. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 425 orð | 4 myndir

Torfæruveisla á Hellu

Áhugamenn um torfæruakstur hafa virkilega ástæðu til að gleðjast því Flugbjörgunarsveitin á Hellu mun halda tvær torfærukeppnir þar um helgina. Fyrri keppnin hefst í dag kl. 17.00 og gefur sú keppni stig til Íslandsmeistaratitils og Heimsbikartitils. Meira
14. júlí 2006 | Bílablað | 1169 orð | 5 myndir

Örninn er sestur

HYOSUNG Aguila, eða GV650 eins og það heitir líka, hefur fengið nafn sitt úr spænsku en Aguila þýðir örn og eins og sjá má er örninn lentur á Íslandi. Spurningin er bara sú hvort varpið heppnist en um er að ræða alveg nýja tegund á markaðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.